Greinar laugardaginn 23. júní 2018

Fréttir

23. júní 2018 | Erlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

77 ár liðin frá Rauðskeggs-áætluninni

Rússar minntust þess í gær að 77 ár voru liðin frá því að Þjóðverjar hrintu í framkvæmd „Rauðskeggs-áætlun“ sinni eða Barbarossa. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Ari Árelíus á pikknikk-tónleikum

Norræna húsið opnar glerdyrnar að nýju og býður upp á tónleika undir björtum himni kl. 15 alla sunnudaga frá 24. júní til 19. ágúst. Á fyrstu pikknikk-tónleikunum leikur Ari Árelíus, sem senn gefur út sína fyrstu plötu, Emperor... Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Áforma 64 íbúðir í Brautarholti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjárfestar hyggjast byggja 64 íbúðir í endurgerðum húsum í Brautarholti í Reykjavík. Annars vegar er um að ræða 22 íbúðir í Brautarholti 18 og hins vegar 42 íbúðir í Brautarholti 20. Íbúðirnar verða smáíbúðir. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ásmundur Friðriks heldur á sjó í viku

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt á sjó í hádeginu í gær en hann mun starfa í viku sem kokkur. „Ég fer á sjó frá Grundarfirði. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Báru höfuðið hátt þrátt fyrir skellinn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þeir báru höfuðið hátt að leik loknum, stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu víðsvegar um landið, að loknum leik Íslands og Nígeríu á HM í gær. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

„Lítil ríki geta oft rutt brautina“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Fyrsti fundur Loftslagsráðs fór fram á dögunum en því ráði er ætlað að veita stjórnvöldum aðhald með markvissri ráðgjöf um hvers kyns ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 764 orð | 7 myndir

„Nú þarf að bíta í skjaldarrendur“

Í VOLGOGRAD Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Íslenskir áhorfendur sem Morgunblaðið hitti fyrir utan Volgograd Arena í gærkvöldi, eftir að Ísland tapaði fyrir Nígeríu, 2:0, í öðrum leiknum á heimsmeistaramótinu, voru vissulega vonsviknir. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

„Vissulega tvö-núll, bara í vitlausa átt“

„Stemningin er alveg geðveik. Ég er að upplifa þetta í fyrsta skipti en ég var úti á öllum leikjum Íslands á EM. Mér finnst frábært hvað það eru margir mættir hérna. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Bláa lónið hagnast vel

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hagnaður Bláa lónsins jókst um 32% á síðasta ári og nam 31 milljón evra, jafnvirði 3,9 milljarða króna. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð

Bústaður biskups fluttur

Bústaðnum, þar sem vígslubiskup í Skálholti hefur ávallt haft búsetu, verður breytt í þjónustuhús fyrir ferðamenn og gesti Skálholtskirkju. Biskup fær í staðinn aðsetur í svokölluðu rektorshúsi. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Didriksen og Blöndal á Jómfrúnni í dag

Söngvararnir Rebekka Blöndal og Gísli Gunnar Didriksen koma fram á fjórðu tónleikum sumarsins á Jómfrúnni í Lækjargötu kl. 15 til 17 í dag. Með þeim leika þeir Benjamín Gísli Einarsson á píanó, Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Ekkert verðmat í kjölfar tilboðs

Ekkert greiningarfyrirtæki í landinu hefur útbúið verðmat eða greiningu á HB Granda síðan Guðmundur Kristjánsson, oftast kenndur við Brim, keypti 34,1% hlut í félaginu á 21,7 milljarða króna í apríl síðastliðnum. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Fallturn rís mánuði á eftir áætlun

Nýr fallturn sem átti að rísa í húsdýragarðinum þann 20. júní, hefur ekki enn verið settur upp. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Fimm milljarðar í 1. áfanga Álfalands

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jakob Frímann Magnússon, tónlistar- og athafnamaður, mun veita nýju þróunarfélagi forstöðu. Félagið hyggst fjárfesta í afþreyingu, upplifunar- og ferðaþjónustu fyrir milljarða króna á næstu árum. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 484 orð | 2 myndir

Fundu óvænt fornan skála í Ólafsdal

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sex manna hópur frá Fornleifastofnun Íslands rannsakar nú rústir af skála frá fyrstu öldum Íslandsbyggðar innarlega í Ólafsdal í Gilsfirði. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 336 orð | 1 mynd

Guðni er álitinn höfðingi í Nígeríu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Nígería er stórkostlegt land með alveg ótrúlega mörg tækifæri,“ segir Guðni Albert Einarsson, forstjóri Klofnings, sem undanfarin ár hefur átt í miklum viðskiptum í Nígeríu. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gylfi forstjóri heilbrigðisstofnunar

Gylfi Ólafsson hefur verið skipaður forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vestfjarða. Þetta kom fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hefur riðið út með Metallica

Póri var einn af fyrstu Íslendingunum til að hefja útflutning á íslenska hestinum til N-Ameríku og tók m.a. þátt í hestasýningum í Burbank og víðar í Kaliforníu. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Hringrásin, eilífðin og endurtekningin

Mireya Samper opnar sýningu sína, Lungi, kl. 16 í dag í Bryggjusal í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Mireya vinnur myndlist jöfnum höndum í tvívídd og þrívídd fyrir söfn og gallerí eða umhverfisverk í náttúrunni. Meira
23. júní 2018 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Kaflaskil í skuldavanda Grikklands

Bjartari tímar eru framundan í efnahags- og fjármálum Grikkja eftir að Evrópulöndin nítján sem mynda Evrumyntbandalagið komust að samkomulagi í gær, sem kemur Grikklandi út úr áralangri fjárhagslegri björgunaraðstoð og gerir skuldir landsins þeim mun... Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Kaldar kveðjur verkkaupa

„Verktakinn hefur um langt skeið óskað eftir viðræðum um tilhögun verkloka án mikilla undirtekta. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð

Keahótel kaupa Hótel Kötlu við Vík í Mýrdal

Keahótel ehf. hafa fest kaup á Hótel Kötlu við Vík í Mýrdal. Fyrirtækið hyggst áfram reka hótelið undir sama nafni og halda rekstrinum áfram með sama móti og fyrir söluna. Hótel Katla er þriggja stjarna heilsárshótel. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Árbæjarsafn Úrkoma er eitt algengasta orðið sem heyrst hefur í veðurfréttum undanfarnar vikur en það er ekki alslæmt, því rigningin er góð, ekki síst undir... Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Leiðsögn um staðinn

Á mánudaginn 25. júní kl. 19.30 mun Birna Lárusdóttir fornleifafræðingur leiða svokallað fornleifarölt í Ólafsdal. Gangan hefst á hlaðinu í Ólafsdal og er rétt tæpur kílómetri hvora leið. Meira
23. júní 2018 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Óska eftir rannsókn á grimmdarverkum

Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, Zeid Ra'ad Al Hussein, kallaði í gær eftir alþjóðlegri rannsókn á voðaverkum í Venesúela, en í nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Venesúela segir að öryggissveitir landsins séu á bakvið hundruð... Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Póri í Laxnesi er rétt að byrja

Viðtal Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Þórarinn Jónsson, oftast þekktur sem Póri, fagnar um þessar mundir 50 ára starfsafmæli fyrirtækis síns, Laxness. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Skoða meðferð upplýsinga

„Við viljum fanga og halda utan um allar þær upplýsingar sem þjóðkirkjan er að sýsla með og nýju lögin um meðferð persónuupplýsinga taka til. Þjóðkirkjan er með talsverðar upplýsingar um einstaklinga, t.d. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Skórnir komnir til Nígeríu

Fyrsta sending af 500 pörum af íþróttaskóm sem söfnuðust í góðgerðar- og fjölskylduhlaupinu „Skór til Afríku“ var afhent börnum og ungmennum í SOS Barnaþorpinu Gwagwalada í Abuja, höfuðborg Nígeríu, í fyrradag. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Slá þrjár flugur í einu höggi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þau Þorbjörg Sandra Bakke og Fannar Ásgrímsson halda þrefalda veislu í dag. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Snorklað milli Evrópu og Ameríku

Þótt Ísland sé kannski ekki meðal fyrstu staðanna sem koma til hugar þegar hugsað er um köfun eða snorklun (gljúfurköfun) er enginn vafi á að landið verður æ vinsælla meðal snorklara og kafara. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Stöður ekki mannaðar með fólki að utan

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Skortur á hjúkrunarfræðingum yfir sumartímann verður ekki leystur með því að ráða útlenska hjúkrunarfræðinga. Þetta segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, í samtali við Morgunblaðið. Um 1. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Sveinspróf ekki talið sambærilegt stúdentsprófi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð

Unnu með háskólanáminu

Bæði Þorbjörg Sandra og Fannar útskrifast nú með meistaragráðu í siðfræði. Meira
23. júní 2018 | Erlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Vara við áhrifum Brexit

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Flugvélaframleiðandinn Airbus og BMW-bílaverksmiðjan vöruðu bæði í gær við áhrifum þess ef Bretland yfirgæfi Evrópusambandið án þess að samkomulag um viðskiptasamband Breta og ESB lægi fyrir. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Víðförull hnúfubakur lætur sjá sig hér á ný

Sigurður Ægisson sigurdur.aegisson@gmail.com Hnúfubakur sem merktur var með gervitunglasendi við Hrísey í Eyjafirði þann 10. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 3 myndir

Vísitala sérbýlis að nálgast fjölbýli

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verð á sérbýli á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað hraðar en verð á fjölbýli að undanförnu. Fyrir vikið eru vísitölur rauníbúðaverðs í sérbýli og fjölbýli að ná saman. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Vonbrigði í Volgograd

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði 2:0 fyrir landsliði Nígeríu á heimsmeistaramótinu á Volgograd Arena í Rússlandi í gær. Meira
23. júní 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Vonbrigðin voru augljós

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Ég held að þeim hafi hreinlega bara verið svolítið heitt. Þeir virkuðu dálítið þungir á mig. Einbeitingin er hins vegar fyrir hendi og þessar síðustu mínútur í fyrri hálfleik lofa góðu. Meira

Ritstjórnargreinar

23. júní 2018 | Leiðarar | 540 orð

Fundað um framtíð Evrópusambandsins

Merkel og Macron leggja línuna – en munu aðrir fylgja henni? Meira
23. júní 2018 | Reykjavíkurbréf | 2551 orð | 1 mynd

Skörð í sannleikann og önnur ófyllt skörð

Helstu leyniþjónustustofnanir Bandaríkjanna sögðu sig sjá ótvíræð merki þess að útsendarar Pútíns væru að undirbúa afskipti af bandarísku kosningunum um eftirmann Obama haustið 2016. Nýlega var upplýst að forsetinn kaus að hefja ekki neinar aðgerðir vegna þessa. Meira
23. júní 2018 | Staksteinar | 203 orð | 1 mynd

Stundum er alveg óþarfi að auglýsa

Þessa dagana eru nýir meirihlutar í óðaönn að ráða nýja bæjarstjóra. Oft eru það kjörnir fulltrúar sem taka starfið að sér en iðulega veljast ókjörnir í starfið. Meira

Menning

23. júní 2018 | Tónlist | 433 orð | 3 myndir

Bardúnslist af dýrari gerðinni

Listamaðurinn dularfulli Íbbagoggur gaf út nýtt tónlistarverk fyrir stuttu sem kallast hinu mikilúðlega nafni Le quatuor diabolique inexistant: trois pièces sinistres. Meira
23. júní 2018 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Dana Neilson og Tuomo Savolainen sýna hjá Gilfélaginu á Akureyri

Sýningin Surrounded By verður í dag, laugardag, kl. 14 opnuð hjá Gilfélaginu Akureyri en þar gefur að líta verk eftir myndlistarmennina Dana Neilson og Tuomo Savolainen. Meira
23. júní 2018 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Dulúð fornrar tónlistar frá ýmsum löndum

Umbra Ensemble flytur nýja og forna tónlist í eigin útsetningum á stofutónleikum Gljúfrasteins kl. 16 á morgun, sunnudag. Meira
23. júní 2018 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Dýrt málverk Marc af þremur hestum

Lítið málverk, Þrír hestar , sem þýski expressjónistinn Franz Marc málaði árið 1912 var slegið hæstbjóðanda á uppboði hjá Christie's í London fyrir rúma 2,2 milljarða króna. Var það um fjórfalt matsverð málverksins sem er tæpir 50 cm á breidd. Meira
23. júní 2018 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Einu sinni á ári með Hvanndalsbræðrum

Það er komið að tónleikaröðinni Einu sinni á ári hjá hljómsveitinni Hvanndalsbræðrum en tónleikaröðin er eins og nafnið gefur til kynna óvenju stutt eða aðeins einir tónleikar og hefjast þeir kl. 22 í kvöld í Græna hattinum á Akureyri. Meira
23. júní 2018 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Ertu að æla, Isla?

Það er örugglega fínt að heita Isla, alltént ef maður er kona og býr í Bandaríkjunum. En það er að sama skapi án efa tómt vesen ef maður býr á Íslandi. Jafnvel þótt maður sé kona. Þið áttið ykkur nefnilega á framburðinum! Æla. „Jæja, væna. Meira
23. júní 2018 | Myndlist | 555 orð | 2 myndir

Hjólað hjá höggmyndalist

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Eina myndlistarsýninguna sem opnuð var á Listahátíð í Reykjavík má sjá meðfram göngu- og hjólreiðastígum í miðju borgarinnar og nefnist hún Hjólið – Fallvelti heimsins . Meira
23. júní 2018 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Katrin Hahner heldur sína fyrstu myndasýningu á Íslandi í Gallery Port

Um síðustu helgi opnaði fjöllistamaðurinn Katrin Hahner sýninguna Suchness í Gallery Port á Laugavegi. Meira
23. júní 2018 | Myndlist | 54 orð | 1 mynd

Leikreglur undir leiðsögn

Gestum Listasafns Íslands á morgun, sunnudag, býðst leiðsögn Birtu Guðjónsdóttur, sýningarstjóra, um Leikreglur, sýningu Elinu Brotherus, eins þekktasta ljósmyndara samtímans, en sýningu hennar lýkur jafnframt á morgun. Leiðsögnin, sem hefst kl. Meira
23. júní 2018 | Fólk í fréttum | 442 orð | 1 mynd

Mozart-maraþon Guðnýjar heldur áfram

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Tónlistin er svo tær og fögur að það er sama í hversu vondu skapi maður getur verið þegar maður byrjar að æfa, maður fer alltaf brosandi út af æfingunum. Meira
23. júní 2018 | Tónlist | 444 orð | 1 mynd

Orgelsumarið fer af stað af krafti

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
23. júní 2018 | Fólk í fréttum | 69 orð | 5 myndir

Tónlistarhátíðin Alþjóðlegt orgelsumar stendur nú yfir í Hallgrímskirkju...

Tónlistarhátíðin Alþjóðlegt orgelsumar stendur nú yfir í Hallgrímskirkju og er boðið upp á fjölbreytilegamn tónlistarflutning íslenskra sem alþjóðlegra tónlistarmanna. Meira

Umræðan

23. júní 2018 | Pistlar | 396 orð | 2 myndir

Bjarmalandsför íslenskra málfræðinga

Gersk ævintýri gerast víðar en í fótboltanum. Í lok maí hélt hópur málfræðinga í austurveg á tveggja daga ráðstefnu í Sankti-Pétursborg. Auk íslenskra og rússneskra fræðimanna voru þátttakendur m.a. frá Noregi, Svíþjóð og Bandaríkjunum. Meira
23. júní 2018 | Aðsent efni | 656 orð | 2 myndir

Ísrael 70 ára – Landnám og Intifada

Eftir Þórhall Heimisson: "Það er því miður erfitt að benda á lausnir á þessum átökum öllum." Meira
23. júní 2018 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Jákvæð þróun í íþróttamálum

Nú fylgist þjóðin með heimsmeistaramótinu í Rússlandi og fylkir sér á bak við landsliðið sitt. Á sama tíma eru þúsundir fjölskyldna að undirbúa sig fyrir fótboltamót barna sinna í sumar og hjá mörgum ríkir sérstök eftirvænting. Meira
23. júní 2018 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Landspítalinn og kjaramálin

Eftir Óla Stefáns Runólfsson: "Það er nokkuð „skondið“ að leggja kjararáð niður þegar þeir hærra launuðu eru búnir að fá hækkanir en hinn almenni launamaður situr eftir." Meira
23. júní 2018 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Ólympíudagurinn 23. júní hefur verið haldinn í sjötíu ár

Eftir Jón Hjaltalín Magnússon: "Ólympíudagarnir hafa hjálpað til að kynna ólympíuhugsjónina um allan heim með ólíkum viðburðum á sviði íþrótta, menningar, lista og menntunar." Meira
23. júní 2018 | Pistlar | 344 orð

Stolt þarf ekki að vera hroki

Þótt enskan sé auðug að orðum, enda samruni tveggja mála, engilsaxnesku og frönsku, á hún aðeins eitt og sama orðið, „pride“, um tvö hugtök, sem íslenskan hefur eins og vera ber um tvö orð, stolt og hroka. Meira
23. júní 2018 | Pistlar | 807 orð | 1 mynd

Tími kominn til að hlusta

Málflutningur Hagsmunasamtaka heimilanna verðskuldar athygli Meira
23. júní 2018 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Um skref í sjálfstæðisbaráttunni með persónulegu ívafi

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Með sambandslögunum 1918 varð Ísland frjálst og fullvalda ríki með sameiginlegan konung með Danmörku. Jafnframt var í þeim endurskoðunarákvæði „eftir árslok 1940“ sem leiddi til stofnunar íslenska lýðveldisins 1944." Meira
23. júní 2018 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Uppboðsmarkaður og sæstrengur

Eftir Skúla Jóhannsson: "Sjálfsagt er að samþykkja þriðja orkupakkann á Alþingi, sem næsta áfanga í að stuðla að betra raforkukerfi á Íslandi og nýta reynsluna frá útlöndum." Meira

Minningargreinar

23. júní 2018 | Minningargreinar | 365 orð | 1 mynd

Birna Kristín Hallgrímsdóttir

Birna Kristín Hallgrímsdóttir fæddist 3. apríl 1942 á Víkingavatni í Kelduhverfi. Hún lést 15. júní 2018 í Hvammi, heimili aldraðra á Húsavík. Foreldrar hennar voru Hallgrímur Björnsson, f. 26.2. 1915, d. 25.3. 1993, og Anna Gunnarsdóttir, f. 15.2. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2018 | Minningargreinar | 583 orð | 1 mynd

Erling R. Guðmundsson

Erling R. Guðmundsson fæddist 20. janúar 1942 í Reykjavík. Hann lést 8. júní 2018 á Hrafnistu í Reykjavík. Útför Erlings fór fram frá Garðakirkju á Álftanesi 14. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2018 | Minningargreinar | 1632 orð | 1 mynd

Helgi Þormar Svavarsson

Helgi Þormar Svavarsson fæddist í Hvammkoti í Lýtingsstaðahreppi 7. maí 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 9. júní 2018. Foreldrar hans voru Svavar Pétursson frá Grímsstöðum í Svartárdal, f. 20.1. 1905, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2018 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Jóhann Runólfsson

Jóhann Runólfsson fæddist 16. október 1944. Hann lést 18. maí 2018. Útför hans fór fram í kyrrþey 30. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2018 | Minningargreinar | 1926 orð | 1 mynd

Jónas Helgason Sigurðsson

Jónas Helgason Sigurðsson fæddist á Ísafirði 20. ágúst 1944. Hann lést á Landspítalanum 16. júní 2018. Foreldrar hans voru Sigurður H. Jónasson, f. 15.9. 1906, d. 2.1. 1977 og Elísabet Jónsdóttir, f. 7.11. 1912, d. 2.1. 1977. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2018 | Minningargrein á mbl.is | 954 orð | 1 mynd | ókeypis

Jónas Helgason Sigurðsson

Jónas Helgason Sigurðsson fæddist á Ísafirði 20. ágúst 1944. Hann lést á Landspítalanum 16. júní 2018. Foreldrar hans voru Sigurður H. Jónasson, f. 15.9. 1906, d. 2.1. 1977 og Elísabet Jónsdóttir, f. 7.11. 1912, d. 2.1. 1977. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2018 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Kristín R. Thorlacius

Kristín R. Thorlacius, kennari og þýðandi, var fædd 30. mars 1933. Hún lést 4. júní 2018. Útför Kristínar fór fram 15. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2018 | Minningargreinar | 243 orð | 1 mynd

Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir

Margrét Ágústa Þorvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 14. apríl 1929. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. júní 2018. Útför Margrétar fór fram frá Fossvogskirkju 15. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
23. júní 2018 | Minningargreinar | 1172 orð | 1 mynd

Páll Ingvarsson

Páll Sigurjón Ingvarsson fæddist í Flatey á Mýrum í Hornafirði 2. júní 1931. Hann lést 10. júní 2018 á Hjúkrunarheimilinu á Höfn. Faðir Páls var Ingvar Jónsson bóndi í Flatey, fæddur í Einholtssókn í Austur-Skaftafellssýslu 1888, lést 1948. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 575 orð | 2 myndir

Kvika stendur á öxlum tíu mismunandi fyrirtækja

Fréttaskýring Steingrímur Eyjólfsson steingrimur@mbl.is Samrunasaga Kviku banka er umfangsmikil, þó að í árum talið sé hún ekki löng. Meira
23. júní 2018 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Lansdowne og Miton fengu mest í útboðinu

Breski vogunarsjóðurinn Lansdowne Partners virðist hafa fengið stærstu úthlutunina í hlutafjárútboði Arion banka í tengslum við skráningu bankans. Meira

Daglegt líf

23. júní 2018 | Daglegt líf | 412 orð | 2 myndir

Búsvæði dýra og plantna í borginni

Í höfuðborginni er mólendi og votlendi, vötn, ár, strendur og fjörur. Fyrir vikið er fjölbreytni mikil í lífríkinu. Allt er þetta mjög aðgengilegt og nálægt borgarbúum, það þarf ekki að fara langt til að sjá og upplifa. Meira
23. júní 2018 | Daglegt líf | 331 orð | 1 mynd

Íþróttir gera heiminn betri

Við erum fjögur úr fjölskyldunni í Rússlandi þegar þessi pistill er skrifaður. Ísland og Nígería spila í kvöld. Við fórum í gær frá Moskvu til Volgograd og erum á gististað nokkuð vel fyrir utan borgina. Ferðin á gististaðinn var ævintýraleg. Meira
23. júní 2018 | Daglegt líf | 141 orð | 1 mynd

Náttúruást, fuglarnir og Viðey

• AÐ ELSKA NÁTTÚRUNA: Á morgun, sunnudaginn 24. júní, kl. 20. Gunnar Hersveinn heimspekingur leiðir náttúrustund í Elliðaárdal og flytur hugvekju og gestir eru hvattir til að vera með. Hvernig lærum við að elska náttúruna? Meira

Fastir þættir

23. júní 2018 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Rbd2 Rd7 6. Rb3 Dc7 7. Be3 f6...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Rbd2 Rd7 6. Rb3 Dc7 7. Be3 f6 8. exf6 Rgxf6 9. Rh4 Bg4 10. Be2 Bxe2 11. Dxe2 Bd6 12. g3 O-O 13. f4 Hae8 14. Rf3 Re4 15. O-O Rdf6 16. Hae1 b6 17. c3 c5 18. Kg2 a5 19. Rbd2 a4 20. a3 c4 21. Rxe4 Rxe4 22. Rd2 Rf6... Meira
23. júní 2018 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

95 ára

Á morgun, 24. júní, fagnar Kristrún Hreiðarsdóttir 95 ára afmæli sínu. Hún er í endurhæfingu á Landakoti og verður því fjarverandi á afmælisdaginn. Hún sendir öllum vinum og ættingjum sínar bestu... Meira
23. júní 2018 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
23. júní 2018 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Ákærð fyrir ölvunarakstur

Á þessum degi árið 2003 kom söngdívan Diana Ross fyrir rétt í Tucson í Arizona. Þar þurfti hún að svara til saka vegna ölvunaraksturs. Að sögn lögreglu sýndi öndunarmæling að áfengismagn í blóði hennar var 2 prómill en viðmiðið í Arizona er 0,8 prómill. Meira
23. júní 2018 | Í dag | 165 orð

Bakslag. S-NS Norður &spade;10 &heart;KD842 ⋄105 &klubs;ÁG964...

Bakslag. S-NS Norður &spade;10 &heart;KD842 ⋄105 &klubs;ÁG964 Vestur Austur &spade;97643 &spade;ÁDG82 &heart;Á109 &heart;63 ⋄G94 ⋄D72 &klubs;73 &klubs;1082 Suður &spade;K5 &heart;G75 ⋄ÁK863 &klubs;KD5 Suður spilar 6&heart;. Meira
23. júní 2018 | Árnað heilla | 452 orð | 4 myndir

Brautryðjandi háskólanáms í hjúkrunarfræði

Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir fæddist 23. júní 1923 á Akureyri og ólst þar upp. Hún átti fimm bræður. „Þetta voru hörkuátök, við erum öll frekar ráðrík og ég gaf þeim ekkert eftir, ég var jafnmikið hörkutól og þeir. Meira
23. júní 2018 | Í dag | 23 orð

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn...

En öllum þeim sem tóku við honum gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim sem trúa á nafn hans. (Jóh. 1. Meira
23. júní 2018 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Hannes snillingur vikunnar

Það kemur varla á óvart að fótbolti hafi leikið stórt hlutverk þegar kom að því að gera upp vikuna sem er að líða. Meira
23. júní 2018 | Í dag | 253 orð

Ló, ló mín lappa

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arfinnsson: Fuglinn þessi fagurt syngur. Fremsti hluti vettling á. Nefnist þetta nýgræðingur. Nettir hnoðrar til og frá. Helgi Seljan svarar: Stundum kölluð er lóan ló, ló á vettling fremsta skal. Meira
23. júní 2018 | Í dag | 63 orð

Málið

Til að koma í veg fyrir e-ð , búa svo um hnúta að það gerist ekki, er þjóðráð að girða fyrir það . Að girða er að gera girðingu um . Það verður að gera með i -i. Meira
23. júní 2018 | Í dag | 1011 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Verið miskunnsamir Meira
23. júní 2018 | Árnað heilla | 263 orð | 1 mynd

Pétur Sigurðsson

Pétur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 23. júní 1918. Foreldrar hans voru hjónin Sigurður Árnason, f. 1877, d. 1952, vélstjóri á Bergi við Suðurlandsbraut, og Þuríður Pétursdóttir, f. 1886, d. 1949, húsfreyja. Meira
23. júní 2018 | Árnað heilla | 386 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Hólmfríður Magdalena B. Carlsson Ingibjörg R. Meira
23. júní 2018 | Fastir þættir | 560 orð | 3 myndir

Tveir ellefu ára piltar gerðu góða hluti á Íslandsmótinu

Opna Íslandsmótið hafði þann kost þrátt fyrir allt að ungir skákmenn fengu kjörið tækifæri til að spreyta sig í keppni við mun stigahærri skákmenn og öðlast þannig reynslu sem getur nýst síðar. Meira
23. júní 2018 | Árnað heilla | 265 orð | 1 mynd

Verður með opið hús

Sigurður Páll Jónsson, þingmaður fyrir Miðflokkinn í Norðvesturkjördæmi, á 60 ára afmæli í dag. Meira
23. júní 2018 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverji

Það er fátt annað sem kemst að hjá íslensku þjóðinni og milljónum fótboltaaðdáenda um allan heim en heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu. Þvílík skemmtun sem strákarnir okkar færðu löndum sínum í leiknum síðasta laugardag. Meira
23. júní 2018 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. júní 1926 Jón Magnússon forsætisráðherra lést sviplega á Norðfirði, 67 ára, en hann hafði verið í för um Norðurland og Austfirði með konungshjónunum. Jón var forsætisráðherra frá 1917, með hléum. 23. júní 1967 Plata hljómsveitarinnar Dáta kom út. Meira

Íþróttir

23. júní 2018 | Íþróttir | 166 orð

0:1 Ahmed Musa 49. tók við boltanum við vítapunktinn eftir sendingu...

0:1 Ahmed Musa 49. tók við boltanum við vítapunktinn eftir sendingu Victors Moses frá hægri og þrumaði honum í netið. 0:2 Ahmed Musa 75. fékk langa sendingu fram vinstri kant, brunaði inní vítateig, lék framhjá Hannesi og skoraði. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

2. deild kvenna Hvíti riddarinn – Völsungur 0:2 Staðan: Augnablik...

2. deild kvenna Hvíti riddarinn – Völsungur 0:2 Staðan: Augnablik 540120:412 Grótta 431016:1210 Fjarð/Hött/Leikn. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Akureyringar til Belfast

Íslandsmeistarar Þórs/KA í knattspyrnu kvenna fara til Belfast á Norður-Írlandi og leika þar í undanriðli fyrir Meistaradeild Evrópu dagana 7. til 13. ágúst. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Alfreð Finnbogason

Var nálægt því að skora á 45. mín. en boltinn fór af mjöðm hans og rétt framhjá. Virkaði svolítið seinn í fyrsta skrefinu. Fékk vítaspyrnuna með klókindum þegar hann fékk boltann í fæturna inni á... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Aron Einar Gunnarsson

Fyrirliðinn náði sér aldrei almennilega á strik í leiknum. Fékk högg á síðuna snemma í leiknum. Virkaði þreyttur í seinni hálfleik og fór af velli á 87. mínútu leiksins, alveg búinn á... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 33 orð | 2 myndir

Birkir Bjarnason

Var duglegur á miðsvæðinu og kom boltanum undantekningalaust vel frá sér. Tók boltann á lofti undir lok fyrri hálfleiks en hitti boltann illa og átti góða fyrirgjöf skömmu seinna sem ekkert varð... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 31 orð | 2 myndir

Birkir Már Sævarsson

Var mjög duglegur að keyra upp vænginn í fyrri hálfleik og átti nokkrar mjög góðar fyrirgjafir sem félagar hans náðu ekki að nýta. Var annars traustur í leik sínum að... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 111 orð

D-RIÐILL: Ísland – Nígería 0:2 Ahmed Musa 49., 75. Staðan: Króatía...

D-RIÐILL: Ísland – Nígería 0:2 Ahmed Musa 49., 75. Staðan: Króatía 22005:06 Nígería 21012:23 Ísland 20111:31 Argentína 20111:41 *Króatía er komin í 16-liða úrslit. E-RIÐILL: Brasilía – Kostaríka 2:0 Philippe Coutinho 90., Neymar 90. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Einstaklingsframtak á heimsmælikvarða

„Þetta var kaflaskiptur leikur hjá liðinu. Við vorum flottir í fyrri hálfleik, þeir áttu varla skot á markið og við vorum að koma okkur í mjög góðar sóknarstöður,“ sagði Arnar Grétarsson, fyrrverandi landsliðsmaður. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 30 orð | 2 myndir

Gylfi Þór Sigurðsson

Tók aukaspyrnu rétt utan vítateigs snemma leik en markvörðurinn rétt náði að verja. Fékk svo ágætt skotfæri en skaut beint á markið. Skaut yfir markið úr vítaspyrnu sem Alfreð... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Hannes Þór Halldórsson

Hafði ekkert að gera í fyrri hálfleik en gat lítið gert í mörkunum í þeim seinni. Varði stórglæsilega langskot frá Ndidi snemma í síðari hálfleiknum. Skilaði boltanum vel frá... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Hefur áhyggjur af Ragnari Sigurðssyni

„Strákarnir stóðu sig frábærlega fram að markinu sem Nígería skoraði,“ sagði Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona. „Mér fannst þeir missa aðeins hausinn eftir að þeir lentu undir og takturinn datt aðeins úr þessu. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Heimir Hallgrímsson

Heimir gerði tvær breytingar á liðinu, en Rúrik Gíslason kom í stað Jóhanns Bergs Guðmundssonar á hægri kantinn og Emil Hallfreðsson vék af miðjunni en í staðinn kom Jón Daði Böðvarsson í framlínuna. Þar með var stillt upp í 4-4-2 í staðinn fyrir 4-5-1. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Hörður B. Magnússon

Átti í erfiðleikum með Moses allan leikinn. Var allt of seinn að skila sér til baka í fyrra marki Nígeríumanna. Var sterkur í loftinu að vanda en í heildina ekki góður leikur hjá... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 292 orð | 4 myndir

*Ísland er í 19. sæti á nýjum FIFA-lista kvennalandsliða í knattspyrnu...

*Ísland er í 19. sæti á nýjum FIFA-lista kvennalandsliða í knattspyrnu sem gefinn var út í gærmorgun og stendur því í stað frá síðasta lista sem var birtur 23. mars. Bandaríkin halda toppsætinu. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

Ísland – Nígería 0:2

Volgograd Arena, HM karla, D-riðill, föstudag 22. júní 2018. Skilyrði : 32 stiga hiti og sól, skuggi á velli, glæsilegur völlur. Skot : Ísland 8 (3) – Nígería 10(5). Horn : Ísland 5 – Nígería 6. Ísland : (4-4-2) Mark : Hannes Þór... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

Jón Daði Böðvarsson

Var að vanda ósérhlífinn og duglegur í framlínunni og fiskaði gult spjald á Idowu undir lok leiksins. Átti ágætan skalla rétt framhjá í fyrri hálfleik eftir fyrirgjöf frá Gylfa. Fór af velli á 70.... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

Kári Árnason

Var nokkuð öflugur framan af en síðan dró af honum. Tapaði kapphlaupinu við Musa þegar hann skoraði annað markið. Hafði einfaldlega ekki roð við... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Valur S15 Þórsvöllur: Þór/KA – Breiðablik S16 Hásteinsvöllur: ÍBV – Grindavík S16 1. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Ólafía undir 70 höggum í Arkansas

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur byrjaði vel á Walmart-mótinu í Arkansas á LPGA-mótaröðinni í golfi í gær. Ólafía lék á 69 höggum og er á tveimur höggum undir pari vallarins. Ólafía var í 49. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Óvanir að spila gegn svona íþróttamönnum

„Ég var sannfærður um það fyrir keppnina að þetta yrði erfiðasti leikurinn okkar í riðlakeppninni,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson, fyrirliði Fylkis. „Við erum ekki vanir því að mæta svona miklum íþróttamönnum í hverri einustu stöðu. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Ragnar Sigurðsson

Náði ekki að stöðva Musa þegar hann skoraði fyrra markið. Fékk í kjölfarið hné Musa í höfuðið og þurfti aðhlynningu. Hélt áfram en bað um skiptingu á 64. mínútu... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Ragnar var heftaður og saumaður

Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, fékk höfuðhögg í 2:0 tapi Íslands gegn Nígeríu í annarri umferð D-riðils heimsmeistaramótsins í Volgograd í gær og þurfti að fara af leikvelli. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 31 orð | 2 myndir

Rúrik Gíslason

Var með sprækari mönnum Íslands. Var áræðinn, vinnusamur og átti nokkra fína spretti. Skilaði boltanum vel frá sér. Átti gott skot um miðjan seinni hálfleik en boltinn fór naumlega yfir... Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Samgleðjast Neymar

Brasilíumenn voru á síðasta snúningi að næla í sigur á Kostaríku í E-riðli á HM karla í knattspyrnu í Rússlandi í gær. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Tryggvi var ekki valinn

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmiðherji í körfuknattleik, var ekki einn þeirra sextíu sem valdir voru í nýliðavalinu fyrir NBA-deildina aðfaranótt föstudagsins. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Valdís lék aftur á 71 höggi

Valdís Þóra Jónsdóttir, úr Leyni, er í 17. sæti á móti í Taílandi sem tilheyrir Evrópumótaröðinni í golfi eftir 36 holur. Valdís hefur leikið báða hringina hingað til á 71 höggi og fór örugglega í gegnum niðurskurðinn. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 69 orð

Varamennirnir

Sverrir Ingi Ingason kom inná fyrir Ragnar á 64. mínútu vegna höfuðmeiðsla Ragnars. Virkaði á köflum nokkuð óöruggur en átti tvær góðar tæklingar. Björn Bergmann Sigurðarson kom inná fyrir Jón Daða á 71. mínútu. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 365 orð

Var bara sama rútína og ég hef alltaf notað

Gylfi Þór Sigurðsson sagði íslensku landsliðsmennina hafa skort þolinmæði í síðari hálfleik í leiknum gegn Nígeríu á HM í gær. „Við erum auðvitað gríðarlega svekktir, sérstaklega miðað við hvernig fyrri hálfleikurinn spilaðist. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 203 orð | 2 myndir

Varð snemma marksækinn

Eftir að hafa skorað tvö af þremur mörkum belgíska landsliðsins gegn Panama má telja næsta víst að Romelu Lukaku reimi á sig markaskóna þegar Belgar mæta Túnisbúum í Moskvu í fyrri leik dagsins í G-riðli. Belginn markheppni leikur í dag sinn 71. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 509 orð | 2 myndir

Vonin snardofnaði í Volgograd

Í Volgograd Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Vonin um að Ísland komist áfram í 16-liða úrslit heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu dofnaði verulega þegar liðið tapaði 2:0 í hitastækju í Volgograd í gær. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Það er bara áfram gakk

Í Volgograd Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
23. júní 2018 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Það verður áhugavert að sjá hvað Heimir Hallgrímsson gerir eftir HM í...

Það verður áhugavert að sjá hvað Heimir Hallgrímsson gerir eftir HM í Rússlandi en samningur hans við KSÍ rennur út eftir mótið. Meira

Sunnudagsblað

23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 2 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. 11 til 15 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Af konungum

RÚV Í annarri þáttaröð Kórónunnar holu (e. Hollow Crown) frá BBC, sem hefur göngu sína nú á sunnudagskvöldið kl. 22:20, eru kóngaleikrit Williams Shakespeares, um bresku konungana Hinrik VI og Ríkharð III, sett upp á tilkomumikinn hátt. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 189 orð | 8 myndir

Alltaf til í tilraunir

Þessi persóna sem Sarah Jessica Parker lék svo eftirminnilega var ekki síst þekkt fyrir aðdáun sína á háhæluðum skóm og þá helst pörum frá Manolo Blahnik. Carrie myndi áreiðanlega vera greind með skófíkn ef hún tæki viðeigandi próf. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Allt varð að vera fullkomið

Harrison Funk er jafnaldri Michaels Jacksons; fæddur árið 1958. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 490 orð | 13 myndir

Andi Bakkabræðra svífur yfir vötnum

Á Dalvík er að finna hið séríslenska kaffihús Bakkabræðra, Gísli, Eiríkur, Helgi. Boðið er upp á dásamlega fiskisúpu og heimabakaðar tertur og eftir matinn er tilvalið að skoða gersemar hússins, sem allar tengjast þeim bræðrum úr Svarfaðardalnum. Texti og myndir: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 358 orð | 7 myndir

Auglýsingamaðurinn Örn Úlfar Sævarsson skrifaði á Facebook: „Ef...

Auglýsingamaðurinn Örn Úlfar Sævarsson skrifaði á Facebook: „Ef það vantar miða á leikinn í Volgograd get ég mögulega reddað miðum gegnum frænda minn Jonathan Obafemi Sævarsson og hans fólk í Nígeríu, hann er vel stæður olíujöfur, en gæti verið... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 216 orð | 1 mynd

Á annað þúsund hross

Hvar og hvenær verður Landsmót hestamanna í ár? Landsmót hestamanna 2018 er í Víðidal í Reykjavík á félagssvæði Fáks. Mótið hefst á sunnudeginum 1. júlí þar sem verður byrjað með látum. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 40 orð | 14 myndir

Áfangastaðir klassísku Hollywood

Þeir áfangastaðir sem stórstjörnurnar á gullaldarskeiði Hollywood heimsóttu eru enn fagrir og gaman að heimsækja þá í dag. Það er ekkert slor að feta þær strandir sem Marilyn Monroe og Greta Garbo gengu eftir í fríinu. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð

Áskell Heiðar Ásgeirsson er framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna 2018...

Áskell Heiðar Ásgeirsson er framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna 2018 sem verður hið 23. í röðinni. Mótið stendur yfir frá 1. til 8. júlí þar sem fyrsti dagurinn er í opinni fjölskyldudagskrá. Hægt er að nálgast miða á tix. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Átta og hálfur tími

Hin fullkomna svefnlengd er átta og hálf klukkustund en ekki átta eins og oft er talið, samkvæmt stórri bandarískri rannsókn sem Guardian greinir frá. Samkvæmt henni eyðir fólk um hálftíma af svefntíma sínum í raun... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 2727 orð | 5 myndir

„Ég vissi ekkert hvar Ísland var“

Reem Almohammad kom til Íslands í janúar 2016 í hópi kvótaflóttamanna frá Sýrlandi sem boðið var að hefja nýtt líf á Akureyri. Hún hafði aldrei heyrt talað um Ísland og brá í brún við komuna; allt var á kafi í snjó og sautján stiga frost. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 414 orð | 2 myndir

Blóð, sprell og dirfska

Hvert mannsbarn í þessu landi sem komið er yfir þrítugt, alla vega fertugt, man þá tilfinningu að liggja yfir bíóauglýsingum í dagblöðunum. Hvað ætla ég að sjá næst, hvar og hvenær? Fer ekki um ykkur sæluhrollur við tilhugsunina? Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 110 orð | 2 myndir

Bomburnar í Beðmálum

Núna í júní eru 20 ár liðin frá því að fyrsti þátturinn af Sex and the City, eða Beðmálum í borginni eins og heitið var svo skemmtilega þýtt á íslensku, var frumsýndur. Tískan í þáttunum er eftirminnileg en stílisti var Patricia Field. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Brá yfir kauphækkuninni

Kjör Baráttan fyrir jöfnum kjörum kvenna og karla í kvikmyndum og sjónvarpi er komin á fullan skrið vestanhafs með þeim afleiðingum að konur hafa verið að fá launahækkun vítt og breitt í faginu. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Eftirminnilegur dagblaðakjóll

Dagblaðakjóllinn frá Dior úr 17. þætti þriðju þáttaraðar er einn sá eftirminnilegasti. Refinery 29 lét reikna út hvað þessi alklæðnaður hefði kostað en það var a.m.k. 2,5 milljónir. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 712 orð | 1 mynd

Ekki skáldið á hanabjálkanum

Ég er fagnaðarsöngur er ljóðabók fimm kvenna sem tilheyra hópnum Svikaskáld. Þær skrifa hver sín ljóð, en þræða saman hugmyndir sínar og stef. Arnar Tómas Valgeirsson arnart@mbl.is Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 9 orð | 2 myndir

Erlent Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is

Knötturinn er hnöttóttur. Sepp Maier, heimsmeistari með Vestur-Þjóðverjum... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 1060 orð | 1 mynd

Fá úrræði fyrir geðsjúka fíkla

Björk Ólafsdóttir telur úrræðaleysi ríkja í málefnum geðsjúkra fíkla. Dóttir hennar, sem er með tvo geðsjúkdóma, hefur verið sprautufíkill í sjö ár og er hættuleg sjálfri sér og öðrum. Björk vill sjá alvöru úrræði fyrir þennan hóp sem hún telur yfirvöld frekar vilja fela. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Ferskur drykkur með freyðivíni, gini og sítrónu

Þessi drykkur er kjörinn drykkur fyrir sumarveisluna og HM-leikina sem framundan eru. Svava Gunnarsdóttir var að birta þessa frísklegu uppskrift á matarblogginu sínu Ljúfmeti og lekkerheit, ljufmeti.com. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 136 orð | 5 myndir

Fleiri ráðuneyti Forsætisráðherra hyggst, í samráði við félags- og...

Fleiri ráðuneyti Forsætisráðherra hyggst, í samráði við félags- og jafnréttismálaráðherra og heilbrigðisráðherra, hefja undirbúning að breyttri skipan velferðarráðuneytisins. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 176 orð | 1 mynd

Frísklegur jarðarberjasorbet

Þetta er einstaklega sumarlegur sorbet sem hægt er að útbúa vel í tíma fyrir veisluna. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 137 orð | 1 mynd

Gúrka með avókadókremi, laxi og rækjum

Þetta er réttur sem krefst smá föndurs en er gott að hafa tilbúinn með sumarlegum fordrykk. 3 msk. ólífuolía 2 msk. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Halldóra Ólafsdóttir Já, treyju...

Halldóra Ólafsdóttir Já,... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 570 orð | 5 myndir

Hannesar háloftanna

Þyrla Landhelgisgæslunnar og þyrla frá franska sjóhernum sameinuðu krafta sína á æfingu á dögunum, þar sem leiðin lá meðal annars út í Þrídranga, að beiðni Frakkanna. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Heimir Bjarnason Ekki persónulega, en ég fer til ömmu sem er með allt...

Heimir Bjarnason Ekki persónulega, en ég fer til ömmu sem er með allt... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Hve marga bita þarf á mann?

Þumalputtareglan fyrir kokkteilboð er að meðalmanneskjan borðar 5-7 forréttabita á fyrstu klukkustund boðs og svo 2-4 bita á klukkustundinni þar á eftir. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Hver er bærinn?

Hér erum við stödd á frægum sögustað á Vesturlandi. Gamla kirkjan var byggð árið 1884 og framan við hana er stuðlabergssúla sem Borgfirðingar létu reisa til minningar um Snorra Sturluson sem hér var fæddur. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 38 orð | 2 myndir

Innlent Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is

Yfirleitt er þetta flókinn og erfiður vandi sem ekki er hægt að leysa á stuttum tíma. Það þarf að taka á geðsjúkdóminum og fíkninni á sama tíma og okkur skortir úrræði til þess. Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 127 orð | 4 myndir

Jakob Frímann Magnússon

Nú er það bókin Mið-Austurlönd – fortíð, nútíð og framtíð eftir Magnús Þorkel Bernharðsson. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Jamestown

Sjónvarp Símans Jamestown er ný bresk þáttaröð, frá þeim sömu og framleiða Downtown Abbey, sem tekin hefur verið til sýninga á sunnudagskvöldum. Þar er sögð saga fyrstu bresku landnemanna í Ameríku og fyrstu kvennanna sem sendar voru til Nýja heimsins. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 41 orð | 1 mynd

Klæddu þig eins

Að ferðast á staði þar sem Hollywood-stjörnur láta sjá sig kallar á að vera með stór sólgleraugu, hatt eða slæðu og þykjast vera ein slík. Gerir ferðalagið extra skemmtilegt þegar aðrir ferðamenn gruna þig um að vera Clooney eða afturgengin... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 62 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 24. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 174 orð | 9 myndir

Kærar stundir á kaffihúsum

Þrátt fyrir að Reykjavík sé kannski ekki mjög frönsk á yfirborðinu og hér séu því miður ekki nema nokkrir mánuðir sem hægt er að sitja í sólinni hafa mörg kaffihús unnið hug og hjörtu Íslendinga í gegnum tíðina. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Kötturinn étur allt

Hjá Kaffihúsi Bakkabræðra er hægt að kaupa suðusúkkulaði merkt þeim bræðrum. Á umbúðum er vitnað í orð bræðranna: kötturinn étur allt og hann bróður minn... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 573 orð | 2 myndir

Leitað að rökum lífsins

Afkastamestu menn mannkynssögunar höfðu nefnilega tíma í allt, lesa bækur, ganga á fjöll, njóta tónlistar og rýna í Aristóteles. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir

Magnús Magnús Magnússon klappari...

Magnús Magnús Magnússon... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Maíssalat með tómötum, fetaosti og myntu

Hér er best að nota ferskan maís beint af stönglinum. Safinn frá tómötunum gefur súran blæ svo það þarf ekki að nota neitt edik í þetta salat. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 550 orð | 1 mynd

Mandela tónlistarinnar

Fáir komust nær hinu dularfulla poppgoði Michael Jackson en hirðljósmyndari hans, Harrison Funk. Hann fylgdi Jackson um langt árabil og upplifði breytinguna sem varð á honum í návígi. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Margaríta með avókadó

Í Texas er það alvanalegt að nota avókadó í margarítudrykki. Það gerir drykkinn matarmeiri og hollari, ef hægt er að nota það orð um áfenga drykki. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Matur á mat ofan

Stöð 2 Matur verður ofarlega á baugi á stöðinni í kvöld, sunnudagskvöld. Fyrst er á dagskrá nýr grillþáttur þar sem Pétur Jóhann og Sveppi grilla kræsingar fyrir nafntogaða gesti. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 140 orð | 1 mynd

Matur á miðju sumri

Íslendingar hafa ekki haft fyrir sið að halda upp á Jónsmessuna eins og nágrannar okkar á hinum norrænu löndunum þar sem hefðir tengdar þessari hátíð eru fastmótaðar. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Mynd um Studio 54

Kvikmyndir Þær voru báðar „költ“-fígúrur á staðnum; Rollerina, sem vann á Wall Street á daginn en rúllaði sér á hjólaskautum á dansgólfinu á kvöldin, og Diskó-Sally, 78 ára gamall lögfræðingur. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 146 orð | 6 myndir

Óvænta tískufyrirmyndin

Í þáttunum var Miranda sú sem var hvað minnst tískuleg. Hún var að mörgu leyti andstæðan við að tolla í tískunni, að minnsta kosti í fyrstu þáttaröðunum en útlit hennar slípaðist til og varð mýkra eftir því sem leið á. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 45 orð | 11 myndir

Plokkaðu plastið úr lífi þínu

Það er til einskis að fárast og tárast yfir plastmengun jarðar, sem hefur mikil heilsufarsleg áhrif á okkur, og gera ekkert sjálfur í því. Fyrst Elísabet Bretadrottning gat skikkað konunglega fjölskyldu sína til að nota ekki óþarfa plast geta það allir. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 107 orð | 5 myndir

Prinsessan frá Park Avenue

Stíll Charlotte, sem Kristen Davis lék, var sá stelpulegasti og að mörgu leyti sá sígildasti sem sást í þáttunum. Hún hélt sig við Park Avenue-prinsessustílinn; perluhálsmen við pils, bol og peysu sem passa vel saman. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagspistlar | 571 orð | 1 mynd

Samfélag án andlits

Þegar fréttirnar eru um feitt fólk er fólkið ekki myndað sjálft heldur bara bumban. Níðþröngar flíspeysur og illa gyrtar buxur. Erum við ekki að gera enn minna úr fólki með því að sýna það ekki sjálft? Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Slash tekur upp með Myles en ekki Axl

Málmur Svo virðist sem gítargoðið Slash hafi meiri áhuga á því að hljóðrita nýtt efni með söngvaranum Myles Kennedy og hljómsveitinni The Conspirators en gömlu góðu Guns N' Roses enda þótt hann túri nú í gríð og erg með síðarnefnda bandinu. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 364 orð | 2 myndir

Slayinn kaldur og Supertrampað á tilfinningunum

Aumingja maðurinn, hugsaði ég með mér; þvílík skerðing á lífsgæðum hans að þekkja ekki Slayer. Það er eins og að fara í gegnum lífið án blóðugrar nautalundar með bernaise og argentínsku eðalrauðvíni. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 682 orð | 3 myndir

Smæla smælingjarnir á HM?

Stóru og sterku þjóðirnar hafa hökt af stað á HM í Rússlandi; móti sem þær hafa svo gott sem einokað gegnum tíðina. Er loksins komið að smælingjunum að smæla á HM? Og hverjum þá? Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 129 orð | 1 mynd

Stjaksett Lada

Þriðjudaginn 24. júní árið 1980 greindi Morgunblaðið frá því að bíl hefði verið ekið á brúarhandrið skammt frá bænum Geitabergi við Svínadal. Þrír menn voru í bílnum þegar bílstjórinn missti stjórn á honum. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Sturla Sær Erlendsson. Já, treyjuna sem ég er í...

Sturla Sær Erlendsson. Já, treyjuna sem ég er... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Sumarsólstöðutónleikar

Björn Thoroddsen djassgítarleikari heldur sumarsólstöðutónleika á svölum aðalbókasafns Kópavogs í dag, 23. júní, kl. 14-15. Léttar veitingar í boði, allir velkomnir og ókeypis... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Tekur prinsessur fram yfir hasarkarla

Kvikmyndir Hvernig bregðast foreldrar við þegar fjögurra ára gamall sonur þeirra vill frekar leika sér að Disney-prinsessum en hasarkörlum og tengir ekki við það sem í sögulegu samhengi er álitið karlmannlegt? Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Valur Tómasson Já, nóg af honum. Þrjár treyjur, húfur, fána og fleira...

Valur Tómasson Já, nóg af honum. Þrjár treyjur, húfur, fána og... Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 169 orð

Vantar langtímaúrræði

„Það vantar langtímaúrræði fyrir fólk með tvíþættan vanda; fíkn og geðsjúkdóma,“ segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. „Yfirleitt er þetta flókinn og erfiður vandi sem ekki er hægt að leysa á stuttum tíma. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 127 orð | 2 myndir

Vant við látinn húsbóndi

Maður sem var ranglega talinn látinn í heilt ár sneri heim í síðasta mánuði. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 240 orð | 2 myndir

Versti þáttur allra tíma?

Eftir 27 ár og hér um bil fjögur þúsund þætti lítur allt út fyrir að The Jerry Springer Show hafi runnið sitt skeið á enda í sjónvarpi. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 114 orð | 6 myndir

Vill vera miðpunktur athyglinnar

Kim Cattrall lék Samönthu en hún er sú af fjórmenningunum sem var hvað ófeimnust við að bera hold. Hún hafði gaman af því að fara út á lífið og elskaði glamúrkjóla, oftar en ekki í anda gömlu Hollywood-stjarnanna, og allan glæsileika. Meira
23. júní 2018 | Sunnudagsblað | 840 orð | 1 mynd

Vinátta uppspretta laganna

Kira Kira hefur gefið út plötuna Alchemy & Friends , þar sem hvert lag er andans elexír handa vini í glímu við vanda. Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.