Greinar föstudaginn 6. júlí 2018

Fréttir

6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 300 orð

Áfall fyrir byggðir landsins

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Einar K. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Bjartsýnni en áður á lausn

Formaður samninganefndar ljósmæðra er bjartsýnni nú en þegar hún kom til fundar við samninganefnd ríkisins í gærmorgun. Þetta kom fram í samtali hennar við mbl.is í gær. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Deilt um vernd Elliðaárdals

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
6. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Dælt í kappi við rigninguna

Björgunarmenn í Taílandi lögðu í gær kapp á að dæla vatni úr löngum helli, þar sem tólf piltar og fótboltaþjálfari þeirra urðu innlyksa, í von um að hægt yrði að bjarga þeim áður en miklar rigningar hefjast. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Gúmmístígvélastund Hún lét kuldann ekki stoppa sig í því að sitja í brekkunni á Landsmóti hestamanna í gærkvöldi þessi unga dama með fallega rauða hárið sem fór svo vel við græna... Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Facebook er enn að fikta í aðgangi Borghildar

Vandræði Borghildar Indriðadóttur listakonu vegna fésbókarsíðu hennar virðast engan enda ætla að taka en nýlega var öllum vinum Borghildar, sem áður hafði verið eytt af síðu hennar, bætt aftur inn. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Ferðalag gegnum sálarþvottastöðina

Þrír listhópar hjá Hinu húsinu, HVK_RKV, Lágvaði og Þráðlausar, setja upp mannbætandi göng kl. 12 í dag við Laugaveg 21. Hóparnir hafa undanfarið, hver með sínum hætti, lífgað upp á borgina. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 289 orð

Fimm dagar í næsta fund

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Fundi samninganefndar ríkisins og ljósmæðra hjá ríkissáttasemjara lauk án niðurstöðu síðdegis í gær. Hefur næsti fundur í deilunni verið boðaður á miðvikudag klukkan 14. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Fólksbílum fjölgar hratt

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Meðalfjöldi fólksbifreiða á hverja 1.000 einstaklinga hér á landi var meiri en í flestum löndum Evrópu árið 2016. Alls voru 240. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Gæti hækkað verðið um 850 þúsund

Dæmi eru um að nýjar mengunarreglur gætu hækkað opinber gjöld á nýjar bifreiðar úr 1,75 milljónum í tæpar 2,6 milljónir. Þetta má lesa úr útreikningum Bílgreinasambandsins. Tilefnið er nýjar mengunarreglur í ESB. Þær byggjast á nýjum mælingum á mengun. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Íslenskir fjölmiðlar fá minni stuðning

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is „Ísland sker sig úr ef við miðum við beinan ríkisstuðning við einkarekna fjölmiðla á Norðurlöndum á íbúa. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kemur illa við íbúana

Ákvörðun Hafrannsóknastofnunar um að endurskoða ekki áhættumat vegna mögulegrar erfðablöndunar milli eldislaxa og náttúrulegra laxastofna á Íslandi er byggðum í landinu gríðarlegt áfall að sögn Einars K. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Kók í plasti eina kókið sem er framleitt á Íslandi

„Við höfum fengið fína og stöðuga vöru frá Svíþjóð sem uppfyllir allar okkar væntingar,“ segir Einar Snorri Magnússon, forstjóri Coca-Cola European Partners á Íslandi. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Kynna frummat á hálendismiðstöð

Skipulagsstofnun hefur auglýst til kynningar frummatsskýrslu Fannborgar ehf. vegna mats á umhverfisáhrifum hálendismiðstöðvar í Ásgarði í Kerlingarfjöllum. Svæðið er um fimm kílómetra frá Hveradölum. Kynningartíminn stendur til 10. ágúst. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð

Landeigendur fagna frávísun máls

Máli Fjöreggs og Landverndar gegn íslenska ríkinu þar sem krafist var friðlýsingar ellefu nánar tiltekinna landsvæða í Skútustaðahreppi (við Mývatn) var vísað frá dómi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 687 orð | 2 myndir

Landsmót fyrst og fremst mikil vinna

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Samband hesta og manna hefur löngum verið rætt og rannsakað. Fáir þekkja það betur en verðlaunaknapinn Jakob Svavar Sigurðsson en hann og Nökkvi frá Syðra-Skörðugili eru ríkjandi landsmótsmeistarar í B-flokki. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 94 orð

Landsmót hestamanna 2018: Föstudagur

Þá er komið að sjötta degi landsmóts og spennan magnast. Dagurinn hefst með B-úrslitum í B-flokki gæðinga á aðalvellinum. Eftir það taka við B-úrslit í unglingaflokki og barnaflokki. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Loftið mikilvægara en sólin

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Lítið hefur sést til sólar síðustu daga og mánuði og eru Reykvíkingar margir hverjir orðnir þreyttir á því. Í gær var spáin góð og búist var við því að sæist til sólar í höfuðborginni. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Maður í varðhaldi vegna íkveikju

Maður var í haldi lögreglu í gærkvöldi grunaður um að hafa kveikt í húsnæði við Funahöfða 17A í gærmorgun, en þar eru leiguíbúðir án tilskilinna leyfa. Er málið litið mjög alvarlegum augum enda stafaði almannahætta af tiltækinu. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Malbikun Vaðlaheiðarganga hafin

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Malbikun á miðsvæði Vaðlaheiðarganga hófst í fyrradag og mun standa fram á laugardag. Hlaðbær Colas sér um framkvæmd verksins, en verkið er talsvert frábrugðið öðrum verkefnum sem fyrirtækið hefur tekið að sér. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Máli Landverndar og Fjöreggs var vísað frá

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Máli Fjöreggs og Landverndar gegn íslenska ríkinu þar sem krafist var friðlýsingar ellefu nánar tiltekinna landsvæða í Skútustaðahreppi (við Mývatn) var vísað frá dómi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 140 orð | 2 myndir

Menningargersemar í heimsókn

Tvö af merkustu handritum Íslendinga, Ormsbók og Reykjabók Njálu, voru flutt til landsins frá Kaupmannahöfn í gær. Verða handritin í fyrirrúmi næstu mánuði á Listasafni Íslands en þar hefst fljótlega sýningin Lífsblómið – Fullveldi í 100 ár. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Páll Óskar þeytir skífum út nóttina

Söngvarinn og lagahöfundurinn knái Páll Óskar Hjálmtýsson mætir á Hverfisbarinn um það leyti sem húsið verður opnað í kvöld kl. 23 og þeytir skífum út nóttina. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 73 orð

Ríkið borgi flutninginn

Fyrr á árinu bárust fréttir af því að Vaðlaheiðargöng hefðu ekki fengið greiddar tæpar 50 milljónir króna frá Isavia vegna flutninga á efni úr göngunum í flughlað á Akureyrarflugvelli. Meira
6. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 628 orð | 1 mynd

Rússar krafðir skýringa vegna eitrunar

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 2 myndir

Sextán vilja stýra Akureyrarbæ

AKUREYRI Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Sextán sóttu um starf bæjarstjóra á Akureyri, þar af þrír fyrrverandi bæjarstjórar og einn sveitarstjóri. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Sjaldgæfur atburður við Íslandsströnd

Líklegt er að borgarísjaki hafi strandað við Skagaströnd gær, skammt frá bænum Bakka. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Skemmdarverk í Austurbæ

Hrina skemmdarverka stendur nú yfir í hverfum 105, 107 og 108 í Reykjavík en lögreglunni hefur borist fjöldi tilkynninga um brotnar rúður á bílum og strætóskýlum í hverfunum undanfarnar vikur. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 732 orð | 2 myndir

Skráningu símhlustana lögreglu ábótavant

Baksvið Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Embætti ríkislögreglustjóra hefur ekki komið símhlustunum lögreglu í það fyrirkomulag sem ríkissaksóknari hefur sett embættinu eftir lagabreytingu sem tók gildi 1. janúar 2017. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Skylt að aka með ljósin kveikt

Ökumönnum ber samkvæmt lögum skylda til að hafa kveikt ökuljós á bílnum að aftan og framan við akstur. Margir bílar eru með sjálfvirkan búnað sem kveikir bara ljós að framan í dagsbirtu. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Tillögu um auglýsta dagskrá frestað

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Tillögu stjórnarandstöðunnar í borgarráði um að dagskrá í ráðum og nefndum á vegum borgarinnar yrði gerð aðgengileg á vef Reykjavíkurborgar fyrir fundi var frestað á fundi ráðsins í gær. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Tríó með tvo gítara og kontrabassa

Tríó Gunnars Hilmarssonar spilar swing-tónlist með tveimur gítörum og kontrabassa utandyra á Jómfrúartorginu milli kl. 15 og 17 á morgun. Innblástur að hljómgrunninnum er frá sígaunagítarleikaranum Django Reinhardt. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Tvö merkustu handrit Íslands í heimsókn

Axel Helgi Ívarsson Lilja Hrund A. Meira
6. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Verksmiðja Lýsis brátt flutt

Til stendur að flytja hausþurrkunarverksmiðju Lýsis í Þorlákshöfn úr bænum og yfir á svæði fyrir lyktarmengandi starfsemi. Meira

Ritstjórnargreinar

6. júlí 2018 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Brestir gagnvart fleirum en Svíum

Fréttir hafa borist af því að stjórnvöld í Svíþjóð hafi tekið upp tímabundnar reglur um herta landamæragæslu. Meira
6. júlí 2018 | Leiðarar | 342 orð

Er afvopnun möguleg?

Hálf öld frá kjarnorkusamkomulaginu Meira
6. júlí 2018 | Leiðarar | 259 orð

Röng viðbrögð

Sök yfirstjórnar fjölmiðlanna er skýringin á furðulegum viðbrögðum þeirra Meira

Menning

6. júlí 2018 | Myndlist | 871 orð | 1 mynd

„Flæðandi og óþvingað ferli“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Það er ekkert drama hér“ má lesa margendurtekið í einu stóra málverkinu á sýningunni Sókrates sem verður opnuð í Listamenn gallerí á Skúlagötu 32 í dag, föstudag, klukkan 17. Meira
6. júlí 2018 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

Biðu í níu klukkustundir eftir Eminem

Gestir tónlistarhátíðarinnar í Hróarskeldu biðu í allt að níu klukkustundir til að komast á besta svæðið á tónleikum rapparans Eminem á hátíðinni í fyrradag og greinir danska dagblaðið Politiken frá því að þannig hafi ástandið verið þrátt fyrir að tekið... Meira
6. júlí 2018 | Leiklist | 243 orð | 1 mynd

Horfðu á HM í miðri leiksýningu

Leikarar í söngleiknum Titanic the Musical , sem sýndur er í Theatre Royal í Nottingham, eru yfir sig hneykslaðir á tveimur konum sem mættu á sýningu í verkinu og fóru að horfa á vítaspyrnukeppni Englands og Kólumbíu á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu,... Meira
6. júlí 2018 | Menningarlíf | 146 orð | 2 myndir

Kvikmynd um Trump?

Næsta verkefni Sacha Baron Cohens, mannsins á bak við Ali-G og Borat, mun mögulega snúast um Donald Trump Bandaríkjaforseta. Meira
6. júlí 2018 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Kælan mikla á tónleikum í Hyde Park

Hljómsveitin Kælan mikla mun á morgun, laugardag, leika á tónleikum í Hyde Park í London en hin víðfræga hljómsveit The Cure mun loka kvöldinu fyrir gesti garðsins. Meira
6. júlí 2018 | Myndlist | 366 orð | 1 mynd

Menningarbúskapur á ættaróðalinu

Hjónin og myndlistarmennirnir Áslaug Thorlacius, skólastjóri Myndlistaskólans í Reykjavík, og Finnur Arnar Arnarson, opnuðu gömlu fjárhúsin á Kleifum við Blönduós fyrir listamönnum síðastliðið sumar. Meira
6. júlí 2018 | Bókmenntir | 287 orð | 3 myndir

Sálfræðitryllir af bestu gerð

Eftir A.J. Finn. Íslensk þýðing: Friðrika Benónýsdóttir. Kilja. 457 bls. JPV útgáfa 2018. Meira
6. júlí 2018 | Menningarlíf | 1132 orð | 2 myndir

Úr líkhúsi og kapellu í fjós

„Ferðalagið í gegnum fjósið, fjóshlöðuna og skúrinn er ákveðin element í sýningunni, enda er mikilvægt að neisti á milli verkanna og rýmisins sem þau eru sett í. Sýningarrýmið er að stórum hluta verkið sjálft.“ Meira
6. júlí 2018 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Öll kvikmyndin á YouTube í stað stiklu

Kvikmyndin Khali the Killer var sett í heild sinni á myndbandavefinn YouTube í stað stiklu og náðu þúsundir manna að horfa á hana áður en mistökin komu í ljós. Meira

Umræðan

6. júlí 2018 | Aðsent efni | 945 orð | 1 mynd

Af efnahagsmálum og peningamálum

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "„Hefur ekki verið sagt að þegar manni þyki ekki lengur skrítið að finna sjálfan sig staddan í heiminum, þann dag sé sá maður búinn að vera?“" Meira
6. júlí 2018 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Aumingja áfengið!

Eftir Helga Seljan: "Sláandi í hrikaleik sínum var fregnin í blöðunum um daginn um þau býsn af kókaíni sem í umferð eru." Meira
6. júlí 2018 | Pistlar | 405 orð | 1 mynd

Fjögurra milljarða króna forskot

Það er nauðsynlegt að hugsa reglulega um hlutverk stofnana ríkisins, hvort fjármagn sé vel nýtt og hvort starfsemin eigi yfir höfuð að eiga vera á vegum ríkisins. Ríkisútvarpið er ein þessara stofnana. Meira
6. júlí 2018 | Aðsent efni | 289 orð | 1 mynd

Hvers vegna vilja þeir að erlend ríki stjórni orkumálum á Íslandi?

Eftir Harald Ólafsson: "Íslendingum er vitaskuld í lófa lagið að stunda hverjar þær markaðsæfingar sem þeim sýnist í orkumálum án þess að afhenda nein völd til erlendra aðila." Meira
6. júlí 2018 | Velvakandi | 112 orð

Laun bæjarstjóra

Nú að afloknum sveitarstjórnarkosningum, eru stöður sveitar- og bæjarstjóra víða lausar og verið að auglýsa þær. Er þá ekki kjörið að stokka upp kjör þeirra, enda komin víða út í algjöra vitleysu? Meira
6. júlí 2018 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Samskiptareglur fyrir borgarfulltrúa

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Ástæðan fyrir mikilvægi samskiptareglna fyrir borgarfulltrúa er sú að í borgarstjórn eru oft heitar umræður og gagnrýni og mótmæli algeng." Meira

Minningargreinar

6. júlí 2018 | Minningargreinar | 99 orð | 1 mynd

Anna Dagrún Magnúsdóttir

Anna Dagrún Magnúsdóttir fæddist 21. ágúst 1919. Hún lést 15. maí 2018. Útför hennar fór fram 28. maí 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2018 | Minningargreinar | 322 orð | 1 mynd

Björk Björgvinsdóttir

Björk Björgvinsdóttir fæddist á Djúpavogi 29. september 1942. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 8. júní 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Þorgerður Pétursdóttir, f. 2.8. 1913, d. 3.7. 1997, og Halldór Björgvin Ívarsson, f. 18.12. 1904, d. 7.12. 1988. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2018 | Minningargreinar | 655 orð | 1 mynd

Eyrún Rannveig Þorláksdóttir

Eyrún Rannveig Þorláksdóttir fæddist 20. desember 1934. Hún lést 23. júní 2018. Útför hennar fór fram 30. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2018 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Helga Valdimarsdóttir

Helga Valdimarsdóttir fæddist 15. júlí 1934. Hún lést 29. júní 2018. Foreldrar Helgu voru Valdimar Veturliðason, bóndi og sjómaður, og Guðrún Kristjánsdóttir, húsfreyja, sem lengst af bjuggu á Hlíð í Álftafirði við Suðavík. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2018 | Minningargreinar | 109 orð | 1 mynd

Jón Örn Gissurarson

Jón Örn Gissurarson fæddist í Vestmannaeyjum 29. september 1939. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 6. júní 2018. Útför hans fór fram frá Hafnarfjarðarkirkju 15. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2018 | Minningargreinar | 2682 orð | 1 mynd

Sigurjón Valgeir Hafsteinsson

Sigurjón Valgeir Hafsteinsson fæddist 2. janúar 1983. Hann lést 20. maí 2018. Útför hans fór fram 2. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2018 | Minningargreinar | 1365 orð | 1 mynd

Sólveig Helga Stefánsdóttir

Sólveig Helga Stefánsdóttir fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 15. apríl 1933. Hún lést á Grund 6. apríl 2018. Foreldrar hennar voru Stefán V. Guðmundsson sjómaður, f. 3.2. 1912, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2018 | Minningargreinar | 980 orð | 1 mynd

Steinþóra Sumarliðadóttir

Steinþóra Sumarliðadóttir fæddist á Siglufirði 16. september 1939. Hún andaðist 28. júní 2018 á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Sumarliði Hallgrímsson vélstjóri, f. 2 júní 1904, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
6. júlí 2018 | Minningargreinar | 1975 orð | 1 mynd

Sverrir Björgvin Valdemarsson

Sverrir Björgvin Valdemarsson fæddist þann 9. júlí 1932 og ólst upp í stórum systkinahópi á Dalvík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 25. júní 2018. Foreldrar hans voru Árný Ingibjörg Guðjónsdóttir, f. 28. janúar 1892, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 160 orð | 1 mynd

Halli á vöruviðskiptum í júní

Vöruviðskiptin í júní voru óhagstæð um 20,9 milljarða króna. Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar fyrir júnímánuð nam verðmæti vöruútflutnings 50,7 milljörðum króna og verðmæti vöruinnflutnings 71,6 milljörðum króna. Meira
6. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 463 orð | 2 myndir

Ný viðmið gætu hækkað bílverð um tugi prósenta

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýjar mengunarreglur gætu hækkað opinber gjöld á nýjar bifreiðar um tugi prósenta. Til dæmis gætu opinber gjöld á nýja og mikið selda bifreið hjá einu umboðanna hækkað úr 1,75 milljónum í tæpar 2,6 milljónir króna. Meira
6. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 102 orð | 1 mynd

Samskip munu sigla til Hull í stað Immingham

Flutningar Samskipa munu fara um Hull í stað Immingham á Bretlandseyjum frá 16. júlí. Samskip eru stærsti viðskiptavinur hafnarinnar í Hull, en þar munu nú mætast siglingar til og frá Íslandi og flutningskerfi Samskipa í Evrópu. Meira

Daglegt líf

6. júlí 2018 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Ís í fortíð, nútíð og framtíð

Þessa dagana er býsna forvitnileg sýning í Breska matarsafninu, The British Museum of Food, sem stendur við King's Cross í London. Sýningin heitir Scoop og þar er fjallað um vinsælasta eftirrétt allra tíma, ís, frá öllum hugsanlegum sjónarhornum. Meira
6. júlí 2018 | Daglegt líf | 700 orð | 2 myndir

Kynntist ástríðunni í kaffiræktun

Vala Stefánsdóttir dvaldi í tíu daga í Kólumbíu og tók þátt í raunveruleikaþætti. Hún fékk að starfa við að rækta og tína kaffibaunir og fékk ómetanlega innsýn í það hvernig þessi vinsæli drykkur kaffi verður til. Meira

Fastir þættir

6. júlí 2018 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. h4 a6 7. Dg4 Bxg5...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. h4 a6 7. Dg4 Bxg5 8. hxg5 Rf8 9. Bd3 De7 10. Rxd5 Dd7 11. Rc3 Rc6 12. Rge2 Re7 13. 0-0-0 b5 14. Re4 Bb7 15. Rc5 Dc8 16. Rf4 Rd5 17. g6 Rxf4 18. gxf7+ Kxf7 19. Dxf4+ Ke8 20. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars og Ásgeir Páll Ásgeir Páll er í stúdíó K100 á meðan Siggi Gunnars flakkar um Akureyri og tekur púlsinn á fólki. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Björn Már Björnsson

30 ára Björn ólst upp á Dalvík, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði og farmannaprófi frá Stýrimannaskólanum. Maki: Sólrún Anna Óskarsdóttir, f. 1996, nemi í hjúkrunarfræði og starfar við umönnun. Foreldrar: Björn Björnsson, f. Meira
6. júlí 2018 | Árnað heilla | 239 orð | 1 mynd

Freyðandi föstudagur

Halldóra Vífilsdóttir arkitekt á 50 ára afmæli í dag. Hún hóf störf hjá Landsbankanum 1. desember síðastliðinn. og vinnur hún við verkefnisstjórn vegna uppbyggingar bankans við Austurbakka. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 19 orð

Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn...

Jesús segir við hann: Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið. Enginn kemur til föðurins, nema fyrir mig (Jóh: 14. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 95 orð | 2 myndir

K100 prufukeyrði Gung Ho

Gung Ho-fjölskyldu- og skemmtihlaupið verður haldið á Íslandi á nýjan leik 28. júlí. Brautin er fimm kílómetra löng með 10 risa hindrunum þar sem hægt er að hlaupa, hoppa og skoppa í gegnum brautina. Starfsfólk K100 prufukeyrði brautina í gær og á k100. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 289 orð

Landsmót hestamanna og dýralækningar

Sigrún Haraldsdóttir skrifaði á þriðjudag: Ég fagnandi uni í frábæru teiti í félagsskap vina og granna. Í laufgrænni brekku hef ég legið í bleyti á Landsmóti hestamanna. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Laug fyrir dómstólum

Á þessum degi árið 2005 var bandaríska rappstjarnan og Grammy-verðlaunahafinn Lil' Kim dæmd í eins árs fangelsi. Varð hún þar með fyrsti frægi kvenkyns rapparinn til að sitja á bak við lás og slá. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 222 orð | 1 mynd

Lýður Björnsson

Lýður Bakkdal Björnsson fæddist í Bakkaseli í Bæjarhreppi í Strandasýslu 6.7. 1933. Foreldrar hans voru hjónin Valgerður Elín Andrésdóttir, húsfreyja í Bakkaseli, og Björn Lýðsson, bóndi þar. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 66 orð

Málið

Stundum er sagt frá því að lögregla hafi tekið dauða hluti til fanga . Þá er átt við að lagt hafi verið hald á þá – bíla, vopn eða hvað það nú er. Slíka gripi er ekki hægt að taka til fanga – þar er á ferð nafnorðið fangi . Meira
6. júlí 2018 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Reykjavík Ásdís Björk fæddist 6. júlí 2017 kl. 5.36 og á því eins árs...

Reykjavík Ásdís Björk fæddist 6. júlí 2017 kl. 5.36 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 4.072 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóna Katrín Guðnadóttir og Haraldur Björnsson... Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sandra Ösp Konráðsdóttir

30 ára Sandra ólst upp á Þórshöfn á Langanesi, býr í Kópavogi, er snyrtifræðingur, lauk BSc-prófi í hjúkrunarfræði frá HÍ og er að detta í fæðingarorlof. Maki: Óðinn Guðmundsson, f. 1978, flugmaður hjá Icelandair. Sjúpsonur: Haukur Óðinsson, f. 1999. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 876 orð | 3 myndir

Sá Matthías Jochumsson og sá Kötlu gjósa

Dóra Ólafsdóttir fæddist í Sigtúnum á Kljáströnd í Suður-Þingeyjarsýslu 6.7. 1912 og ólst þar upp. Þá var Kljáströnd útgerðarbær en þar var umtalsverð útgerð, verslun og læknir. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Sindri Víðir Gunnlaugsson

30 ára Sindri ólst upp á Hofsósi, býr á Akureyri, lauk prófi í rafvirkjun og stundar málmsmíði með föður sínum. Maki: Kamonlak Namsanga, f. 1993, starfsmaður hjá Kjarnafæði. Foreldrar: Gunnlaugur Steingrímsson, f. 1948, bílasmiður og framkv.stj. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

106 ára Dóra Ólafsdóttir 90 ára Bergþóra Magnúsdóttir Elita Benediktsson 85 ára Guðrún Margrét Elísdóttir Selma Guðjónsdóttir Stefán Bjarnason 80 ára Arnþór Garðarsson Þuríður Magnúsdóttir 75 ára Aðalsteinn Steinþórsson Ágúst Guðmundsson Friðbjörn... Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 199 orð | 1 mynd

Um endalausar víðáttur geimsins

Ég veit fátt betra þessa dagana en að finna góðan vísindaskáldskap á Netflixinu mínu. Nú nýlega festist ég í þáttunum The Expanse, en fyrstu tvær seríurnar af þremur er að finna þar. Þættirnir gerast á 23. eða 24. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 309 orð

Víkverji

Íslenskar sundlaugar eru merkileg fyrirbæri. Meira
6. júlí 2018 | Í dag | 115 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. júlí 1886 Fyrsti seðill Landssjóðs Íslands var settur í umferð. Það var tíu krónu seðill með brjóstmynd af Kristjáni 9. Danakonungi. Síðar sama ár bættust við fimm og fimmtíu króna seðlar. Meira

Íþróttir

6. júlí 2018 | Íþróttir | 77 orð

1:0 Daníel Hafsteinsson 15. með skalla eftir hornspyrnu frá Hallgrími...

1:0 Daníel Hafsteinsson 15. með skalla eftir hornspyrnu frá Hallgrími Mar Steingrímssyni. 2:0 Ásgeir Sigurgeirsson 26. komst í gegn eftir langa sendingu frá Cristian Martinez og skoraði eftir mistök Bergsveins Ólafssonar. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 89 orð

1:0 Kennie Chopart 6. fékk boltann inn í vítateig vinstra megin frá...

1:0 Kennie Chopart 6. fékk boltann inn í vítateig vinstra megin frá André Bjerregaard og sendi hann með jörðu í hægra hornið. 1:1 Patrick Pedersen 45. fékk boltann við vítapunkt frá Hauki Páli eftir mistök Beitis, sneri sér og sendi hann í hægra hornið. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Aldrei möguleiki gegn Rússum á HM

Eftir jafntefli og sigur í tveimur fyrstu viðureignum sínum á heimsmeistaramótinu í Debrecen í Ungverjalandi þá brotlenti U20 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna í gær þegar það mætti Rússum í þriðju umferð riðlakeppninnar. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Allt klárt á milli Ísaks og Schwaz

Staðfest hefur verið að handknattleiksmaðurinn Ísak Rafnsson yfirgefur uppeldisfélag sitt FH og flytur til Austurríkis. Þar hafur hann skrifað undir samning við Schwaz sem leikur í efstu deild en Morgunblaðið greindi frá 4. maí sl. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Ágjöf en Valsmenn héldu sjó

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Vals eru í fínum málum þegar seinni hluti Íslandsmótsins er nýhafinn. Liðið er í efsta sæti Pepsí-deildar karla og hefur einungis tapað einum leik af fyrstu tólf. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd

„Ég elska þennan völl“

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur stendur ágætlega að vígi eftir fyrsta hringinn á Thornberry Creek-mótinu á LPGA-mótaröðinni í gær. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 217 orð

Breiðablik komst í efsta sætið

Breiðablik komst í fyrrakvöld á topp Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu með því að sigra Selfoss 1:0 á útivelli. Selma Sól Magnúsdóttir skoraði sigurmarkið á 47. mínútu. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Eitt af þessum fjórum í úrslitaleik

Úrúgvæ, Frakkland, Brasilía og Belgía. Þetta eru fjögur af þeim átta liðum sem eiga enn möguleika á heimsmeistaratitlinum í knattspyrnu en ljóst er að aðeins eitt þeirra kemst í sjálfan úrslitaleikinn. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 642 orð | 3 myndir

Er alveg sama meðan krossbandið slitnar ekki

8. umferð Ívar Benediktsson i ben@mbl.is Undanfarin tvö ár hafa verið knattspyrnukonunni Telmu Hjaltalín Þrastardóttur erfið. Hún sleit krossband í hné árið 2016 og var rétt komin af stað þegar krossband slitnaði á ný í apríllok í fyrra. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

HM U20 kvenna Leikið í Debrecen í Ungverjalandi: B-riðill: Rússland...

HM U20 kvenna Leikið í Debrecen í Ungverjalandi: B-riðill: Rússland – Ísland 32:14 Suður-Kórea – Slóvenía 24:21 Kína – Síle 23:27 *Rússland 6, Suður-Kórea 5, Ísland 3, Slóvenía 2, Síle 2, Kína 0. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

KA afgreiddi Fjölni í fyrri hálfleik

Á Akureyri Baldvin Kári Magnússon sport@mbl.is KA vann gríðarlega mikilvægan 2:0-sigur á Fjölni í botnbaráttuslag í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á Akureyri í gær. Sigurinn lyftir KA-mönnum upp úr fallsæti og upp fyrir Fjölnismenn. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 138 orð | 2 myndir

KA – Fjölnir 2:0

Akureyrarvöllur, Pepsi-deild karla, 12. umferð, fimmtudag 2018. Skilyrði : Fínt veður og aðeins blautur völlur. Skot : KA 8 (3) – Fjölnir 10 (4). Horn : KA 4 – Fjölnir 8. KA : (4-3-3) Mark : Cristian Martínez. Vörn : Hrannar B. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Eimskipsvöllur: Þróttur R...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Eimskipsvöllur: Þróttur R. – ÍR 19.15 Extra-völlur: Fjölnir – Fylkir 19.15 Nettóvöllur: Keflavík – Haukar 19.15 2. deild kvenna: Tungubakkar: Hvíti ridd. – Álftanes 19.15 3. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 307 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Sigurbergur Elísson úr Keflavík tilkynnti á...

*Knattspyrnumaðurinn Sigurbergur Elísson úr Keflavík tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að hann hefði ákveðið að leggja skóna á hilluna. Sigurbergur er 26 ára og var á sínum tíma yngsti leikmaður til að spila í efstu deild. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

KR – Valur 1:1

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild karla, 12. umferð, fimmtudag 2018. Skilyrði : Sól, hálfskýjað, gola og 10 stiga hiti. Völlurinn ágætur. Skot : KR 9 (4) – Valur 5 (2). Horn : KR 6 – Valur 3. KR : (4-3-3) Mark : Beitir Ólafsson. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Myndbandsdómgæsla (VAR) hefur verið bitbein milli fólks meðan á...

Myndbandsdómgæsla (VAR) hefur verið bitbein milli fólks meðan á heimsmeistaramótinu hefur staðið. Sumir eru algerlega á móti henni á meðan aðrir eru yfir sig hrifnir. Þeir sem eru andsnúnir tækninni segja að of miklar tafir verði á leiknum. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 342 orð | 1 mynd

Mörk miðvarðarins komu ÍA á toppinn

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is ÍA er komið aftur í toppsæti Inkasso-deildar karla í fótbolta eftir 2:0-sigur á heimavelli gegn Selfossi í gærkvöld. Varnarmaðurinn Arnór Snær Guðmundsson skoraði bæði mörk ÍA í fyrri hálfleik. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 308 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla KA – Fjölnir 2:0 KR – Valur 1:1 Staðan...

Pepsi-deild karla KA – Fjölnir 2:0 KR – Valur 1:1 Staðan: Valur 1274120:1125 Stjarnan 1164127:1622 Breiðablik 1053214:618 Grindavík 1052310:1017 FH 1144319:1616 KR 1135316:1314 KA 1133514:1512 Víkingur R. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Tryggvi af stað með Toronto

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfuknattleik, spilar í kvöld fyrsta leik sinn með NBA-liðinu Toronto Raptors þegar það mætir New Orleans Pelicans í Las Vegas. Meira
6. júlí 2018 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Þrjú íslensk karlalið í EHF-keppnina

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Nú liggur fyrir að fjögur íslensk félagslið taka þáttí Evrópumótum félagsliða í handknattleik á næsta keppnistímabili. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.