Greinar miðvikudaginn 18. júlí 2018

Fréttir

18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 235 orð | 2 myndir

Allir að komast í hátíðarskap eftir góðan undirbúning

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is „Undirbúningurinn hefur gengið ótrúlega vel,“ sagði Einar Á. E. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 746 orð | 1 mynd

Aukin harka komin í deiluna

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Það hafa engin viðbrögð verið í dag og því er ljóst að yfirvinnubann tekur gildi á miðnætti,“ sagði Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar ljósmæðra, í samtali við Morgunblaðið seint í gærkvöldi. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

„Staða loðdýrabænda er bæði erfið og þröng“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Þetta eru þrjú ár núna sem hafa verið íslenskum loðdýrabændum mjög óhagstæð,“ segir Einar E. Einarsson, formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda, í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Blásið til hátíðarfundar á Þingvöllum

Þess verður minnst í dag að 100 ár eru liðin frá því að samninganefndir Íslands og Danmerkur undirrituðu samninginn um sambandslögin sem tóku gildi 1. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Egill tapaði máli sínu í Strassborg

Mannréttindadómstóll Evrópu í Strassborg úrskurðaði í gær að íslenska ríkið hafi ekki brotið gegn Agli Einarssyni með dómi í meiðyrðamáli sem Egill höfðaði gegn konu árið 2012. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 553 orð | 2 myndir

Einn lítill bjór gerir ökumenn brotlega

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Í frumvarpi til nýrra umferðarlaga kemur fram að leyfilegt áfengismagn í blóði fólks undir stýri verði lækkað úr 0,5 prómill í 0,2 prómill. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 109 orð

Eitt þingmál á dagskrá

Hátíðarþingfundurinn á Þingvöllum hefst í dag kl. 14:00 með ávarpi þingforseta. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 1482 orð | 3 myndir

Erfiðar en árangursríkar viðræður

Baksvið Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Danmörk og Ísland eru frjáls og fullvalda ríki, í sambandi um einn og sama konung og um samning þann, er felst í þessum sambandslögum. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Fólk þolir mismikið

„Það er auðvitað mjög einstaklingsbundið hvað fólk getur drukkið. Þess utan geta þættir eins og mataræði yfir daginn spilað inn í hversu mikið fólk finnur á sér. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Gengur yfir Bandaríkin

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Skröltormar, múrmeldýr og skógareldar eru meðal þess sem hefur orðið á vegi Hrólfs Vilhjálmssonar á fyrstu 1.000 mílum tæplega 2.700 mílna göngu hans frá landamærum Mexíkó í suðri til landamæra Kanada í norðri. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð

Gjaldtaka Isavia á ytri rútustæðum stöðvuð

Samkeppniseftirlitið tók bráðabirgðaákvörðun í gær þar sem Isavia ohf. var gert að stöðva tímabundið gjaldtöku á ytri rútustæðum, svokölluðum fjarstæðum, við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hafði gjaldtakan verið í gildi frá 1. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Hættuástand á Landspítalanum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Yfirvinnubann ljósmæðra hófst á miðnætti. Mikið ber í milli. Næsti fundur er boðaður á mánudag. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Jarðir keyptar upp á vakt ríkisstjórnar

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi, segir að ríkisstjórnin þurfi að setja takmarkanir eða bönn við kaupum jarða erlendra aðila hér á landi og ganga hraðar til verks. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Liður í mikilvægu samstarfi

Henrik Petræus er skipstjóri Vædderen og segir samstarf Landhelgisgæslunnar og varðskipa danska hersins vera víðtækt og eiga sér langa sögu. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Ljósmæður gengnar upp að öxlum

„Við erum staðfastar í kröfum okkar og ef ekkert nýtt kemur fram verður ekki fundað fyrr en á mánudag í næstu viku. Ég upplifi sorg yfir því að störf okkar séu ekki metin að verðleikum. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Lærði bifvélavirkjun í Napólí

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is „Ég nota tölvuna mest til að skoða ljósmyndir, en eftir mig liggur stórt safn ljósmynda. Þar á meðal er mynd af mér frá því ég fermdist, en ég fékk kassamyndavél frá Kodak í fermingargjöf,“ segir Sigfús B. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Lögreglan festir kaup á fleiri sérútbúnum bílum

Embætti ríkislögreglustjóra hefur fest kaup á ellefu sérútbúnum Volvo V90 Cross Country-lögreglubílum og tveimur lögreglujeppum af gerðinni Ford Interceptor. Bílarnir bætast í flota íslensku lögreglunnar í haust. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð

Margir fengu sekt í Laugardal

Margir nýttu góðviðri gærdagsins til þess að leggja leið sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal í Reykjavík. Meira
18. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 49 orð

Mismælti sig

Donald Trump Bandaríkjaforseti segist hafa mismælt sig á fundi sínum með Vladimír Pútín Rússlandsforseta er hann var spurður hvort hann styddi þá niðurstöðu leyniþjónustustofnana að Rússar hefðu haft áhrif á forsetakosningar vestanhafs. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Núpur enn óseldur

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkiskaup auglýstu í júlí í fyrra til sölu þrjár húseignir á Núpi í Dýrafirði. Um er að ræða skólabyggingu og tvær heimavistir, alls 4.588 fermetra. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Nýr þjálfari fíkniefnahunda

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nýr yfirhundaþjálfari fíkniefnahunda hér á landi hefur verið ráðinn til starfa. Þetta staðfestir Sigríður Á. Anderssen, dómsmálaráðherra, í samtali við Morgunblaðið. Meira
18. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 995 orð | 1 mynd

Repúblikanar deila hart á Trump

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þingmenn úr röðum repúblikana í Bandaríkjunum hafa gagnrýnt harðlega framgöngu Donalds Trumps forseta á fundi hans með Vladimír Pútín Rússlandsforseta í Helsinki í fyrradag. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Semja um gerð sjónvarpsþátta

Alþjóðlegt stórfyrirtæki hyggst framleiða og annast dreifingu á röð 52 sjónvarpsþátta sem byggðir verða á ævintýraheimi Tulipop og persónum hans. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Skonnorta og skemmtiferðaskip á Skjálfanda

Skonnortan Ópal er hér á landstími til Húsavíkur í kvöldsólinni. Út við fallegan sjóndeildarhringinn á Skjálfandaflóa siglir skemmtiferðaskipið Norwegian Jade með fjölda farþega á ferð um norðurslóðir. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 771 orð | 4 myndir

Svipmyndir úr sögu vinaþjóða

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Ótal sögur. Sumar stórar, aðrar smáar, mismerkilegar og misafdrifaríkar hafa orðið til í gegnum aldirnar í samskiptum Íslands og Danmerkur. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð

Veðrið verður kaflaskipt

Íbúar á suðvesturhorni landsins hafa fengið að njóta sólarinnar í upphafi viku en ekki er þó útlit fyrir jafn sólríka daga á Suðvesturlandi á næstunni, að undanskildum morgundeginum. Meira
18. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Vígslubiskup settur í embætti

Á Skálholtshátíð sunnudaginn 22. júlí nk. vígir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, sr. Kristján Björnsson, nýkjörinn vígslubiskup í Skálholti, og setur hann í embætti við messu í Skálholtsdómkirkju. Messan hefst kl. 13. Meira

Ritstjórnargreinar

18. júlí 2018 | Leiðarar | 686 orð

Merkur fundur – ómerkilegur æsingur

Furðulegt er að íslensk fréttastofa lifi sig svo inn í pólitískan æsing erlendis að hún haldi ekki þræði Meira
18. júlí 2018 | Staksteinar | 181 orð | 1 mynd

Uppgrip í einkamálum

Þessa dagana rignir yfir netnotendur póstum og tilkynningum þar sem netverslanir, fjölmiðlar og fleiri vilja endurnýja skilmála um notkun persónuupplýsinga. Meira

Menning

18. júlí 2018 | Tónlist | 1066 orð | 3 myndir

„Frekar stressaðar týpur“

VIÐTAL Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Kælan mikla hefur troðið upp í tvígang með skömmu millibili í London, fyrst á tónlistarhátíðinni Meltdown í hinu virðulega menningarhúsi Southbank Centre sunnan við Thames 16. júní og síðan 7. Meira
18. júlí 2018 | Tónlist | 53 orð | 1 mynd

Flautuhátíð í Hörpu

The Metropolitan Flute Orchestra frá Boston og Íslenski flautukórinn halda tónleika saman í Norðurljósasal Hörpu í kvöld kl. 20. Á efnisskránni eru verk eftir J. Sibelius, E. Grieg, F. Mendelssohn og Manuel De Falla auk verka eftir bandarísk 20. Meira
18. júlí 2018 | Kvikmyndir | 248 orð | 1 mynd

Gleði, glæpir og gæsahúð

Mamma Mia! Here We Go Again Framhald söngvamyndarinnar Mamma Mia! sem byggð var á samnefndum söngleik sem unninn var upp úr lögum ABBA. Meira
18. júlí 2018 | Tónlist | 469 orð | 1 mynd

Gott að fá klapp á bakið

Hildur Loftsdóttir hilo@mbl.is Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir sellóleikari hlaut í gær styrk úr Minningarsjóði Jean-Pierre Jacquillat, og er hún 27. ungi tónlistarmaðurinn sem hlýtur styrkinn. Meira
18. júlí 2018 | Tónlist | 618 orð | 2 myndir

Góðir kunningjar á ekrum listarinnar

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is „Theaster Gates getur verið býsna magnaður. Meira
18. júlí 2018 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Leika lög af Renewal

Kvintett píanóleikarans Baldvins Snæs Hlynssonar kemur fram á tónleikum djassklúbbsins Múlans í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Sveitin mun leika lög af nýjustu plötu Baldvins, Renewal. Meira
18. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 65 orð | 4 myndir

Sýningin Lífsblómið var opnuð boðsgestum í Listasafni Íslands í gær. Á...

Sýningin Lífsblómið var opnuð boðsgestum í Listasafni Íslands í gær. Á henni er fjallað um fullveldi Íslands í 100 ár og er sýningartitillinn sóttur í skáldsögu Halldórs Laxness, Sjálfstætt fólk, sem gerist á þeim tíma er Ísland varð fullvalda ríki. Meira
18. júlí 2018 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Tina og Helgi leika í Norræna húsinu

Tina Dickow og Helgi Jónsson koma fram í tónleikaröð Norræna hússins í kvöld kl. 21. Meira
18. júlí 2018 | Kvikmyndir | 255 orð | 1 mynd

Týnt handrit eftir Kubrick uppgötvað

Fátítt er að faldir fjársjóðir úr sögusögnum finnist nokkurn tímann en segja má að kvikmyndaunnendur hafi fundið einn slíkan nýverið þegar gamalt handrit eftir kvikmyndaleikstjórann Stanley Kubrick var uppgötvað. Meira
18. júlí 2018 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Uppi á þeim typpin, tökumönnunum!

Við hjónin vorum límd yfir HM, líkt og þorri þjóðarinnar (geri ég ráð fyrir) og hafði ég á orði, oftar en einu sinni, að myndatökumennirnir væru einkar lagnir við að finna sætustu stelpurnar úr röðum stuðningsmanna í stúkunni og hið fullkomna mótvægi,... Meira

Umræðan

18. júlí 2018 | Aðsent efni | 550 orð | 1 mynd

„Það er fullveldi“

Eftir Kristrúnu Heimisdóttur: "„Annaðhvort er maður lifandi eða dauður; annaðhvort er um fullveldi að ræða eða ekki.“" Meira
18. júlí 2018 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Framtíðarflugvöllurinn

Eftir Pál Pálmar Daníelsson: "Vitleysan virðist ætla að verða alveg hræðileg áður en yfir lýkur." Meira
18. júlí 2018 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Gleðidagur þjóðar – 17. júní 1944

Eftir Þór Jakobsson: "Gleðilegastur allra daga í sögu þjóðarinnar er 17. júní 1944 er lýðveldið var stofnað á Þingvöllum. Í nýlegri bók rifjuðu 85 manns upp þátttöku sína." Meira
18. júlí 2018 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Heitum á framtíðina

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Tillagan um Barnamenningarsjóð endurspeglar vilja Alþingis til að horfa sérstaklega til barna og ungmenna." Meira
18. júlí 2018 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Ísland, þjóð meðal þjóða

Í ár fögnum við fullveldinu og í dag eru 100 ár frá því að sambandslagasamningurinn var undirritaður. Baráttan stóð yfir árum og áratugum saman áður en til fullveldis kom 1. desember 1918. Meira
18. júlí 2018 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Saga af loðnu, meira fyrir minna

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Nokkrir úthaldsdagar á hafrannsóknaskipi eru dropi í hafið miðað við verðmætin sem geta orðið til." Meira
18. júlí 2018 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Sínum augum lítur hver á silfrið

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Við borgarbúar eigum víst von á góðu eða hitt þó heldur." Meira
18. júlí 2018 | Aðsent efni | 794 orð | 1 mynd

Þakklæti á fullveldisafmæli og áskoranir framtíðar

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Alþingismönnum ber að varðveita þetta umboð af kostgæfni." Meira

Minningargreinar

18. júlí 2018 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Bjarni Bragi Jónsson

Bjarni Bragi Jónsson fæddist 8. júlí 1928. Hann lést 1. júlí 2018. Útför Bjarna fór fram 13. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2018 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

Helgi Þór Magnússon

Helgi Þór Magnússon fæddist 21. desember 1942. Hann lést 4. júlí 2018. Útför hans var gerð frá Grindavíkurkirkju 16. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2018 | Minningargreinar | 1711 orð | 1 mynd

Óskar Benedikt Benediktsson

Óskar Benedikt Benediktsson var fæddur 11. febrúar 1935 og ólst upp í Hnífsdal við Ísafjarðardjúp. Hann lést 22. júní 2018. Foreldrar Óskars voru Benedikt Halldórsson verkamaður, f. 19.5. 1904 í Miðhúsum í Ísafjarðardjúpi, d. 2.9. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2018 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Sigríður Reimarsdóttir

Sigríður Reimarsdóttir fæddist 8. desember 1935. Hún andaðist 4. júlí 2018. Útför Sigríðar fór fram frá Heydalakirkju í Breiðdal 14. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1197 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigursteinn Sigurðsson

Sigursteinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. júlí 1958. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. maí 2018.Foreldrar Sigursteins eru hjónin Sigurður S. Magnússon, yfirlæknir og  prófessor, f. 16. apríl 1927, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
18. júlí 2018 | Minningargreinar | 1305 orð | 1 mynd

Sigursteinn Sigurðsson

Sigursteinn Sigurðsson fæddist í Reykjavík 18. júlí 1958. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 15. maí 2018. Foreldrar Sigursteins eru hjónin Sigurður S. Magnússon, yfirlæknir og prófessor, f. 16. apríl 1927, d. 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 107 orð | 1 mynd

Meiri verðhækkun á nýju húsnæði en á eldra

Umtalsverður munur hefur verið á verðþróun eldri og nýrri íbúða á höfuðborgarsvæðinu síðustu misserin, að því er fram kemur í Markaðspunktum Arion banka. Meira
18. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Smásalan skilaði 1,7 milljörðum í hagnað

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Smásölustarfsemi Festi, sem m.a. rekur verslanir Krónunnar, Nóatúns og Elko, skilaði 1,7 milljarða hagnaði eftir skatt á nýliðnu rekstrarári sem stóð frá mars 2017 til febrúar 2018. Meira
18. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 515 orð | 2 myndir

Tulipop semur við stórfyrirtæki um gerð sjónvarpsþátta

Baksvið Sigurður Nordal sn@mbl.is Íslenska hönnunarfyrirtækið Tulipop hefur gert samning við alþjóðlega stórfyrirtækið Zodiak Kids um framleiðslu á 52 sjónvarpsþáttum sem byggðir verðar á ævintýraheimi Tulipop og persónum hans. Meira

Daglegt líf

18. júlí 2018 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Fjárhundadagur

Í dag, miðvikudaginn 18. júlí, verður haldið upp á dag íslenska fjárhundsins á Árbæjarsafni. Það verða nokkrir hundar og eigendur þeirra á staðnum sem munu glaðir svara öllum spurningum um íslenska fjárhundinn. Meira
18. júlí 2018 | Daglegt líf | 53 orð

Kraftar og andstæður

Í Jökulsárgljúfrum eru nokkrar helstu perlur íslenskrar náttúru. Dettifoss er álitinn aflmesti foss Evrópu og má í honum skynja þá krafta sem myndað hafa Ásbyrgi og Hljóðakletta. Meira
18. júlí 2018 | Daglegt líf | 78 orð | 1 mynd

Lykt, bragð og franskar kartöflur

Gróska á Grandanum að fornu og nýju er yfirskrift kvöldgöngu sem Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur fer fyrir um Grandann í Reykjavík á morgun, 19. júlí. Lagt verður af stað frá Sjóminjasafninu kl. 20. Leiðsögnin verður á íslensku. Meira
18. júlí 2018 | Daglegt líf | 432 orð | 3 myndir

Spáin er góð fyrir Gljúfrin

Greið leið í Ásbyrgi. Árdís H. Jónsdóttir yfirlandvörður stendur þar vaktina sitt 14. sumar. Margvísleg uppbygging er framundan í þjóðgarðinum. Meira
18. júlí 2018 | Daglegt líf | 51 orð | 1 mynd

Sungið á Sólheimum

Undir merkjum Menningarveislu Sólheima í Grímsnesi verða þar haldnir tónleikar nk. laugardag kl. 14 þar sem Elmar Gilbertsson tenórsöngvari kemur fram. Tónleikarnir verða í Sólheimakirkju og þar mun Elmar flytja nokkur vel valin lög. Meira

Fastir þættir

18. júlí 2018 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. d3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e3 Be7 7. Be2...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e5 3. Rf3 Rc6 4. d3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e3 Be7 7. Be2 O-O 8. O-O Be6 9. a3 a5 10. Bd2 Kh8 11. Hc1 Rxc3 12. Hxc3 f6 13. Da4 Rb4 14. e4 c5 15. Be3 b6 16. Rd2 Bd7 17. Dd1 Rc6 18. a4 Be6 19. Bg4 Bg8 20. Rc4 Bd6 21. g3 Bc7 22. Ra3 De7 23. Meira
18. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
18. júlí 2018 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Allra fyrsta upptakan

Vöruflutningabílstjórinn Elvis Presley fór í fyrsta sinn í hljóðver á þessum degi árið 1953. Hann var þá 18 ára gamall og gaf móður sinni upptökuna í afmælisgjöf. Meira
18. júlí 2018 | Árnað heilla | 273 orð | 1 mynd

Annaðhvort að eldast eða drepast

Haukur Pálmason, tónlistarmaður og upptökutæknir, er fimmtugur í dag. Í símaskránni er hann titlaður „tónlistargagnagrunnasérfræðingur“. Meira
18. júlí 2018 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Auður Hafstað Ármannsdóttir

40 ára Auður er frá Laugasteini í Svarfaðardal en býr í Efri-Vík í Landbroti. Hún er landvörður hjá Vatnajökulsþjóðgarði. Maki : Böðvar Pétursson, f. 1980, sér um viðhald á Hótel Laka. Börn : Ármann Kristinn, f. 2002, Theodór Snær, f. Meira
18. júlí 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Bjarki Sigurjónsson

30 ára Bjarki er Kópavogsbúi. Hann er tómstunda- og félagsfræðingur og rekur fyrirtækið Silent Diskó. Maki : Guðrún Erla Hilmarsdóttir, f. 1988, þroskaþjálfi í Hinu húsinu. Börn : Hlynur Axel, f. 2014, og Hilmar Kári, f. 2016. Meira
18. júlí 2018 | Í dag | 297 orð

Ferðalok og hinn mikli háttatími

Helgi R. Einarsson var í sólarlöndum og orti „Ferðalok“ áður en haldið var út til Íslands: Í kroppana fiðringinn fengum er frjáls við um eyjuna gengum. Landslagið, sjórinn, lífsgleðin, bjórinn. Það leiddist á Jerseynni engum. Meira
18. júlí 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Guðrún Eva Jóhannsdóttir

40 ára Guðrún ólst upp í Hafnarfirði en býr í Reykjavík. Hún er jarðfræðingur á Rannsóknarstofu Mannvits. Maki : Óskar Pétur Einarsson, f. 1972, vélaverkfræðingur hjá Verkís. Börn : Jóhanna Eldey, f. 2008, og Daníel Orri, f. 2012. Meira
18. júlí 2018 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Markúsdóttir og Sigrún Erla Þórarinsdóttir héldu tombólu við...

Hrafnhildur Markúsdóttir og Sigrún Erla Þórarinsdóttir héldu tombólu við Nóatún og söfnuðu þar 1.930 kr. sem þær færðu Rauða krossinum að... Meira
18. júlí 2018 | Í dag | 18 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn.“ (Lúkasarguðspjall 14. Meira
18. júlí 2018 | Í dag | 69 orð

Málið

Listaverk sem að sögn „á ekkert upp á dekk“ á ekkert erindi – við almenning. Dekkið er af sjónum, liðleskjur eiga ekki erindi upp á þilfar . Að eiga ekki upp á dekk ( hjá e-m ) er að vera e-m ekki að skapi . Hvað vilt þú upp á dekk ? Meira
18. júlí 2018 | Í dag | 105 orð | 2 myndir

Samið sem pönklag

Siggi Þorbergs, starfsmaður K100, gaf út nýtt lag í síðustu viku sem nefnist „Innra með þér“. Siggi hefur starfað sem trúbador í um 15-20 ár bæði á skemmtistöðum bæjarins og á alls kyns uppákomum. Meira
18. júlí 2018 | Árnað heilla | 338 orð | 1 mynd

Sigríður Baldursdóttir

Sigríður Baldursdóttir fæddist í Gautaborg árið 1980. Hún lauk BA-prófi í mannfræði frá Háskóla Íslands árið 2005 og MA-prófi í mannfræði frá Háskóla Stokkhólms árið 2007. Meira
18. júlí 2018 | Árnað heilla | 616 orð | 3 myndir

Skáldið á Stóru-Klöpp

Ólafur Gunnarsson fæddist 18. júlí 1948 í Reykjavík og ólst upp í Skuggahverfinu. „Foreldrar mínir áttu sumarhús í Mosfellssveit, við fluttum þangað á vorin og aftur í bæinn þegar skólar byrjuðu á haustin. Meira
18. júlí 2018 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Sigfús Sigurðsson 95 ára Kristín Guðmundsdóttir 85 ára Alrún Klausen Ásgeir Nikulásson Þuríður Ásvaldsdóttir 80 ára Hörður Jóhannsson 75 ára Gísli H. Meira
18. júlí 2018 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Víkverji hafði ekki áttað sig á því hversu mikil þróun hefur átt sér stað í smíði þýðingarforrita fyrr en hann fór til Rússlands í júní að fylgjast með afrekum íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Meira
18. júlí 2018 | Fastir þættir | 179 orð

Yfir öxlina. A-Enginn Norður &spade;87 &heart;Á987 ⋄G8762 &klubs;K8...

Yfir öxlina. A-Enginn Norður &spade;87 &heart;Á987 ⋄G8762 &klubs;K8 Vestur Austur &spade;5 &spade;96432 &heart;DG654 &heart;102 ⋄10954 ⋄ÁKD3 &klubs;G104 &klubs;Á2 Suður &spade;ÁKDG10 &heart;K3 ⋄-- &klubs;D97653 Suður spilar 5&klubs;. Meira
18. júlí 2018 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. júlí 1644 Mislingar bárust til landsins í fyrsta sinn, með skipi sem kom til Eyrarbakka. Í Skarðsárannál var sagt að sóttin hefði gengið yfir allt landið og verið mjög mannskæð. 18. Meira

Íþróttir

18. júlí 2018 | Íþróttir | 89 orð

0:1 Sigríður Lára Garðarsdóttir 23. með skalla eftir fyrirgjöf Katie...

0:1 Sigríður Lára Garðarsdóttir 23. með skalla eftir fyrirgjöf Katie Kraeutner frá hægri. 0:2 Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir 47. af stuttu færi eftir fyrirgjöf. 1:2 Shea Connors 51. með skoti eftir laglegan sprett. 2:2 Shea Connors 55. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 100 orð

1:0 Anna Rakel Pétursdóttir 44. með góðu skoti úr vítateignum eftir að...

1:0 Anna Rakel Pétursdóttir 44. með góðu skoti úr vítateignum eftir að boltinn barst út til hennar. 2:0 Sandra María Jessen 48. með skalla eftir hornspyrnu Láru Einarsdóttur. 3:0 Lára Einarsdóttir 58. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 94 orð

1:0 Eva Núra Abrahamsdóttir 11. með glæsilegu skoti á lofti rétt utan...

1:0 Eva Núra Abrahamsdóttir 11. með glæsilegu skoti á lofti rétt utan teigs. 1:1 Fatma Kara 45. örugg á vítalínunni eftir að Melkorka togaði í hárið á Hildi innan teigs. 1:2 Hildur Antonsdóttir 52. með góðu skoti á lofti eftir sendingu Hancar. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 273 orð

Afar erfiðir andstæðingar Eyjamanna

Íslandsmeistarar ÍBV fá gríðarlega erfitt verkefni í 2. umferð EHF-bikars karla í handknattleik í haust. Þeir drógust í gær á móti Aix frá Frakklandi þegar dregið var til fyrstu umferða Evrópumótanna. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 680 orð | 2 myndir

Ekkert gaman að gera hlutina nema 100 prósent

10. umferð Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sölvi Geir Ottesen hefur komið inn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu með miklum látum. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

FH – HK/Víkingur 1:3

Kaplakriki, Pepsi-deild karla, 10. umferð, þriðjudag 17. júlí 2018. Skilyrði : Milt og gott veður og völlurinn í góðu standi. Skot : FH 8 (3) – HK/Víkingur 13 (10). Horn : FH 3 – HK/Víkingur 2. FH : (4-3-3) Mark: Aníta Dögg Guðmundsdóttir. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Fjögur frækin í Skotlandi

Fjórir íslenskir atvinnukylfingar verða á meðal keppenda á Evrópumóti í liðakeppni atvinnukylfinga sem fram fer á Gleneagles-vellinum í Skotlandi dagana 8.-12. ágúst. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 605 orð | 3 myndir

Gríðarlegir yfirburðir meistaranna

Akureyri Vesturbær Kaplakriki Baldvin Kári Magnússon Guðjón Þór Ólafsson Jóhann Ingi Hafþórsson Íslandsmeistarar Þórs/KA eru komnir aftur á topp Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu, að minnsta kosti tímabundið, eftir 5:0 sigur gegn Grindavík á... Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 710 orð | 2 myndir

Gríðarleg pressa á arftakanum

Fréttaskýring Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Hver tekur við íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu nú þegar Heimir Hallgrímsson hefur tilkynnt þjóðinni að hann muni hætta störfum? Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 339 orð | 5 myndir

* Haraldur Franklín Magnús hitar upp fyrir Opna meistaramótið, The Open...

* Haraldur Franklín Magnús hitar upp fyrir Opna meistaramótið, The Open, á Carnoustie-vellinum í Skotlandi um hádegisbilið í dag, en þar spilar hann æfingahring sem hefst kl. 12.30 að íslenskum tíma. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Heimir Hallgrímsson tilkynnti það í gærdag að hann myndi ekki halda...

Heimir Hallgrímsson tilkynnti það í gærdag að hann myndi ekki halda áfram með íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu. Fréttirnar voru vissulega óvæntar, upp að vissu marki í það minnsta. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Hörkuleikir fram undan hjá Helenu

Helena Sverrisdóttir, landsliðskona í körfuknattleik, mætir nokkrum af sterkari liðum Evrópu í Evrópubikar kvenna í vetur en hún gekk í vor til liðs við Ceglédi frá Ungverjalandi. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Í Stjörnuna eftir tvö tímabil á Spáni

Körfuboltalið Stjörnunnar fékk góðan liðsauka í gær þegar landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson skrifaði undir samning við félagið til tveggja ára. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 8 liða úrslit: Víkingsv.: Víkingur R...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar karla, 8 liða úrslit: Víkingsv.: Víkingur R. – Víkingur Ó 19.15 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Jáverkvöllur: Selfoss – Valur 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 19. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

KR – ÍBV 3:2

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild karla, 10. umferð, þriðjudag 17. júlí 2018. Skilyrði : Aðstæður eins og þær gerast bestar. Smá gola, sól og góður völlur. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Grindavík 5:0 KR – ÍBV 3:2 FH...

Pepsi-deild kvenna Þór/KA – Grindavík 5:0 KR – ÍBV 3:2 FH – HK/Víkingur 1:3 Staðan: Þór/KA 1082026:326 Breiðablik 980121:624 Valur 961225:719 Stjarnan 951322:1916 HK/Víkingur 1041511:1613 ÍBV 1032513:1411 Grindavík 102358:249 Selfoss... Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 358 orð | 1 mynd

Vill komast á grasið og tala ensku

Heimir Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hvert fer Heimir Hallgrímsson? Er hann ekki þegar kominn með eitthvað fast í hendi? Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Þeir verða mun ákveðnari en heima

Evrópukeppni Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals í knattspyrnu, á ekki von á neinu vanmati frá leikmönnum Rosenborg þegar félögin mætast í síðari leik liðanna í 1. Meira
18. júlí 2018 | Íþróttir | 140 orð | 2 myndir

Þór/KA – Grindavík 5:0

Þórsvöllur, Pepsi-deild karla, 10. umferð, þriðjudag 17. júlí 2018. Skilyrði : Völlurinn flottur og veður gott. Skot : Þór/KA 22 (12) – Grindav. 1 (0). Horn : Þór/KA 10 – Grindavík 1. Þór/KA : (3-4-3) Mark : Johanna Henriksson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.