Greinar föstudaginn 27. júlí 2018

Fréttir

27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Afmælisfagnaður héraðshöfðingja

Óli Már Aronsson olimar@rang.is Séra Sváfnir Sveinbjarnarson bauð til veislu á 90 ára afmælisdaginn í gær í Hvolnum á Hvolsvelli. Margt var um manninn, á þriðja hundrað gestir komu til að samfagna honum. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Arnþór

Á Sólfari Kátur ferðalangur bregður á leik á útilistaverkinu Sólfari við Sæbraut í Reykjavík. Verkið er óður til sólarinnar og mjög vinsælt myndefni meðal erlendra ferðamanna í... Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Aukin kostnaður á kafara

Guðmundur Zebitz, köfunarkennari hjá Köfunarfélagi Íslands, segir ljóst að hið opinbera ætlar að hafa meira fé af köfun. „Úttekt búnaðar og svona kemur pottþétt til með að kosta. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Búið að mála miðlínu í Mosfellsdal

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Í gær var hafist handa við að mála heila miðlínu á vegarkafla á Þingvallavegi í Mosfellsdal. Framúrakstur verður þar með bannaður á þeim kafla í dalnum þar sem fjöldi afleggjara liggur að veginum. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Einangra á veggi að utan

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Að einangra útveggi utan frá er að færast í aukana,“ segir Hannes Örn Jónsson, byggingatæknifræðingur hjá verkfræðistofunni VSB. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Elliði bæjarstjóri Ölfuss

„Þú getur tekið manninn úr Eyjunum, en þú getur aldrei tekið Eyjarnar úr manninum,“ sagði Elliði Vignisson, nýráðinn bæjarstjóri Ölfuss, í samtali við Morgunblaðið, sem spurði við þetta tilefni hvernig það legðist í hann að flytjast frá... Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Flestir sáttir við kirkjuna í dag

„Mér finnst Hallgrímskirkja vera bæði hús og samfélag um Krist og það er gott hvernig þetta tvennt vinnur saman í miðborg Reykjavíkur,“ segir Sigríður Hjálmarsdóttir, framkvæmdastjóri kirkjunnar. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Greiða hálfa milljón króna í bætur

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær Bubba Morthens tónlistarmann og Ríkisútvarpið ohf. til að greiða Steinari Berg Ísleifssyni, fyrrv. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Hagnaður á öðrum ársfjórðungi 3,5 milljarðar

Hagnaður Landsbankans á öðrum ársfjórðungi var 3,5 milljarðar króna. Til samanburðar var hagnaður bankans 5,1 milljarður í sama árshluta á síðasta ári. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Herða öryggiskröfur um köfun með lögum

baksvið Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Ný köfunarlög tóku gildi í sumar með það að markmiði að stuðla að auknu öryggi við köfun. Lögin voru samþykkt á Alþingi 11. júní síðastliðinn og breyttu þar með fjölmörgum ákvæðum frá fyrri löggjöf. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Hlaðvörpin eru hlaðin góðgæti

Ég hlusta mjög lítið á útvarpið. Alltaf auglýsingar eða sama vinsæla lagið í hundraðasta skipti. Það sem hefur tekið við hjá mér og eflaust mörgum fleirum eru hlaðvörp. Fræðandi efni þar sem maður sleppur nánast við hvimleiðar auglýsingar. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Hættuástand á þjóðvegunum

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is „Vegakerfið er í molum og öryggisstuðull veganna hefur lækkað verulega,“ segir Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line á Íslandi, í samtali við Morgunblaðið. Meira
27. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kannabis í lækningaskyni lögleitt

Ákveðið hefur verið að heimila notkun kannabisefna í lækningaskyni í Bretlandi. Þá munu yfirlæknar geta ávísað lyfjum sem verða framleidd úr efninu. Þetta tilkynnti innanríkisráðherra Bretlands, Sajid Javid. Meira
27. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Khan lýsir yfir sigri

Imran Khan hefur lýst yfir sigri flokks síns, PTI, í þingkosningum í Pakistan. Fulltrúar annarra flokka, s.s. PML-N, segja hins vegar brögð vera í tafli um niðurstöðu kosninganna. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Kirkjan er allt í kringum mig

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég er þakklát að fá að takast á við þessa áskorun. Það eru áhugaverðir og skemmtilegir tímar framundan og margir möguleikar,“ segir Sigríður Hjálmarsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri Hallgrímskirkju. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kristján er nýr sveitarstjóri

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti í gær að ráða Kristján Sturluson, sérfræðing í dómsmálaráðuneytinu, sem næsta sveitarstjóra. Alls sóttu þrettán um starfið. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð

Margir eiga í Kaldalóni

Samkvæmt Creditinfo eiga fimm hluthafar um 82,66% í Kaldalóni byggingar hf. Þeir eru Nanna Björk Ásgrímsdóttir (22,8%), Gunnar Sverrir Harðarson (17,45%), Þórarinn Arnar Sævarsson (17,45%), Gunnar Henrik B. Meira
27. júlí 2018 | Erlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Margra er enn saknað eftir skógarelda í Grikklandi

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Að minnsta kosti 81 lét lífið í skógareldum sem geisuðu í Grikklandi á mánudag og þriðjudag. Margra er enn saknað og óttast leitarteymin að tala látinna muni hækka. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 450 orð | 1 mynd

Mátti ekki mynda yrðlingana

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfisstofnun (UST) synjaði umsókn Hauks Sigurðssonar hjá Fjólubláu húfunni ehf. á Ísafirði, fyrir hönd Vestfjarðastofu; um leyfi til að taka kvikmyndir við tófugreni og fuglabjarg í friðlandinu á Hornströndum. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Meðalsöluverð gefi ekki rétta mynd

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Meta á gildi gróðurhúsa

Bæjarráð Hveragerðis samþykkti á fundi sínum í síðustu viku tilboð frá Landformi ehf. um að gera úttekt á gróðurhúsunum í bænum. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 505 orð | 4 myndir

Mikilvægt skref á Kamtsjatka

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Í nýju fiskiðjuveri Lenin-samvinnufélagsins í Petropavlosk (Lenin Kolkhoz) á Kamtsjatka-skaganum í Austur-Rússlandi verður jöfnum höndum unninn botnfiskur og uppsjávarfiskur. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 193 orð

Miklar hækkanir að baki

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tímabil mikilla verðhækkana á nýjum og vel staðsettum fasteignum á höfuðborgarsvæðinu er að baki. Fram undan er skeið þar sem fasteignir hækka í takt við verðlag. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Milljarðaverkefni í Austur-Rússlandi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skammt er stórra verkefna á milli hjá íslenskum tæknifyrirtækjum austast í Rússlandi. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 136 orð

Mygla og raki herja á háskólann

Miklar myglu- og rakaskemmdir hafa komið í ljós í húsnæði Háskólans á Akureyri og tæma þurfti hluta af húsnæðinu vegna þess. Háskólinn neyðist til að leigja skrifstofuhúsnæði á öðrum stað í bænum vegna skemmdanna. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Næg rannsóknarefni eru í Surtsey

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Seinni leiðangurinn af tveimur kláraðist á sunnudaginn. Báðir leiðanangranir gengu vel og nú er unnið úr niðurstöðunum,“ segir Þórdís V. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Óviðunandi þátttaka í bólusetningum barna hérlendis

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Þátttaka yngstu fæðingarárganga barna hér á landi í almennum bólusetningum á árinu 2017 er ekki viðunandi. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Rennur af stað ungi riddarinn

Veðrið hefur skánað nokkuð á suðvesturhorninu og eflaust margir orðnir spenntir að fara hring eða tvo á vélfákunum. Leðurklæddir knaparnir hittast gjarnan á Ingólfstorgi á mótorhjólunum og skiptast á sögum af þeysireið um þjóðvegina. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 570 orð | 4 myndir

Spáir nú minni hækkunum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Róbert Aron Róbertsson, framkvæmdastjóri fasteignaþróunarfélagsins Festis, telur að hægja muni á verðhækkunum á nýjum og vel staðsettum fasteignum. „Við teljum að tímabil mikilla verðhækkana sé að baki. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Sælureitur í bígerð í Önundarfirði

Framkvæmdir á lóð Grunnskóla Önundarfjarðar á Flateyri hefjast um helgina. Framkvæmdin er liður í uppbyggingu skólalóðarinnar, en til stendur að bæta við leiktækjum á lóðina. Þórhallur Snædal, eigandi Heiðarfells efh. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð | 2 myndir

Tveir nýir skólameistarar

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað tvo nýja skólameistara á framhaldsskólastigi. Steinn Jóhannsson mun taka við embætti rektors Menntaskólans við Hamrahlíð frá og með 1. ágúst næstkomandi. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Vegakerfi landsins í molum

Nína Guðrún Geirsdóttir ninag@mbl.is Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line á Íslandi, segir vegakerfi landsins „í molum“ og að öryggisstuðull veganna hafi lækkað „verulega“. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vísindaleiðangrar ferjaðir til og frá friðlandinu Surtsey

Þór, bátur Björgunarfélags Vestmannaeyja, flytur jarðfræðivísindamenn í Surtsey og sækir í sömu ferð líffræðivísindamenn sem stundað hafa fjölbreyttar rannsóknir í Surtsey. Meira
27. júlí 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Æ fleiri útlendingar vilja kaupa fasteign

Dómsmálaráðherra hefur samþykkt 135 beiðnir útlendra aðila um leyfi til að eignast fasteign á Íslandi frá árinu 2008 þar til nú. Þrjár bíða afgreiðslu. Frá 2008 til 2011 voru samþykktar innan við tíu undanþágubeiðnir á ári. Meira

Ritstjórnargreinar

27. júlí 2018 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir

Hér er engin skylda að hafa háa skatta

Fyrir rúmum mánuði boðaði fjármálaráðherra Grikklands „endalok grísku krísunnar...sögulega stund“. Meira
27. júlí 2018 | Leiðarar | 261 orð

Látum þá bera af sér bullið

Hver sem veruleikinn er þá féll Macron forseti óneitanlega í velþekkta gildru Meira
27. júlí 2018 | Leiðarar | 347 orð

Öryggi á vegum

Það auðveldar ekki aksturinn þegar engar merkingar er að sjá á vegum og getur valdið hættu Meira

Menning

27. júlí 2018 | Tónlist | 980 orð | 2 myndir

Alltaf stutt í leikinn

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
27. júlí 2018 | Kvikmyndir | 149 orð | 1 mynd

Ballaðan um Buster

Bræðurnir, leikstjórarnir og óskarsverðlaunahafarnir Joel og Ethan Coen hafa löngum þótt ólíkindatól. Meira
27. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 122 orð | 1 mynd

BBC greiðir Cliff Richard 146 milljónir

Breska ríkisútvarpið, BBC, ákvað í gær að greiða söngvaranum Cliff Richard lögfræðikostnað upp á 850.000 pund eða því sem nemur tæpum 117 milljónum vegna máls sem hann höfðaði á hendur fjölmiðilnum. Meira
27. júlí 2018 | Tónlist | 634 orð | 1 mynd

„Túlkunin þarf að vera skýr og tær“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl. Meira
27. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 115 orð | 1 mynd

Demi Lovato tók of stóran skammt

Bandaríska tónlistarkonan Demi Lovato fannst meðvitundarlaus á heimili sínu á þriðjudag eftir að hafa tekið of stóran skammt af eiturlyfjum. Lovato er 25 ára söngkona og tónskáld og hefur lengi talað opinskátt um baráttu sína við fíknina. Meira
27. júlí 2018 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Fjórtánda Bræðslan

Tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystri stendur sem hæst, en hún er nú haldin 14. árið í röð. Hápunktur hátíðarinnar er stórtónleikar annað kvöld. Þá stíga á svið í Bræðslunni, eitt af öðru frá kl. 19. Meira
27. júlí 2018 | Kvikmyndir | 307 orð | 1 mynd

Formúla fundin að farsælum kvikmyndum

Eftir að hafa greint 6.147 kvikmyndahandrit hafa breskir vísindamenn fundið formúlu að kvikmyndum sem afla mestra tekna. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá þessu. Meira
27. júlí 2018 | Tónlist | 118 orð | 1 mynd

Fyrirlestur og tónleikar í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti halda áfram núna um helgina, 27.-29. júlí, sem er þriðja og næstsíðasta tónleikahelgi sumarsins. Á morgun kl. 13 verður fluttur fyrirlestur í Skálholtsskóla og nefnist hann Tónlist Bachs á ýmsa kanta. Meira
27. júlí 2018 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Hótel sem er í raun sjúkrahús

Kvikmyndin Hotel Artemis verður frumsýnd í Háskólabíói í dag. Sögusvið hennar er Los Angeles í ekki svo fjarlægri framtíð og hafa blóðug og mannskæð uppþot og óeirðir sett daglegt líf fólks úr skorðum, eins og segir á vefnum kvikmyndir.is. Meira
27. júlí 2018 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd

Mannmergð í Trékyllisvík

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
27. júlí 2018 | Tónlist | 100 orð | 1 mynd

Misþyrming á Húrra

Íslenska svartmálmssveitin Misþyrming heldur tónleika á Húrra við Tryggvagötu í kvöld kl. 21. Hljómsveitin hefur farið víða hin síðustu misseri og haldið tónleika á fjölmörgum tónlistarhátíðum allt frá árinu 2015. Meira
27. júlí 2018 | Tónlist | 131 orð

Prestur með pokarass

Eftirfarandi texti við lagið „Skriftagang“ af plötu Teits er nútímavædd útgáfa af texta við lag Þursaflokksins en á plötunni Orna hefur Teitur samið nýtt lag við textann. Meira
27. júlí 2018 | Fólk í fréttum | 300 orð | 1 mynd

Varð sér til skammar og sagði af sér

Jason Spencer, þingmaður í Georgíu, hefur sagt af sér eftir að hafa berað sig og brúkað rasískt orðbragð í þætti grínistans Sacha Baron Cohen. Breska dagblaðið The Guardian greinir frá þessu. Meira

Umræðan

27. júlí 2018 | Aðsent efni | 976 orð | 1 mynd

Krafa um útskúfun þingforseta

Eftir Björn Bjarnason: "Þetta er tilraun til útskúfunar í því skyni að hefta frjálsa skoðanamyndun." Meira
27. júlí 2018 | Velvakandi | 178 orð | 1 mynd

Meiri pirringur

Það er ekki bitið úr nálinni með aðkomu RÚV að HM. Nú eru talin áhöld um hvort rétt hafi verið staðið að kynningu á viðburðinum og hvort leyfilegt hafi verið að nota þjóðsönginn í því skyni. RÚV svarar því m.a. Meira
27. júlí 2018 | Aðsent efni | 776 orð | 1 mynd

Nokkur orð um kjaramál og siðferði

Eftir Guðjón Tómasson: "Vandinn er ekki fjárhagslegur heldur fyrst og fremst siðferðislegur." Meira
27. júlí 2018 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Sofandi að feigðarósi í jarðakaupum

Uppkaup erlendra auðmanna á jörðum hér á landi er áhyggjuefni og brýnt er að takmarka þau strax með lagasetningu. Jarðakaupin eru ekki nýmæli hér á landi en það er hins vegar á allra síðustu árum sem auðmenn hafa sölsað undir sig heilu landshlutana. Meira
27. júlí 2018 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Útvarpið enn

Eftir Gunnar Björnsson: "Strax og Óðurinn til gleðinnar er á enda spilar Ríkisútvarpið tónarununa sína." Meira

Minningargreinar

27. júlí 2018 | Minningargreinar | 2997 orð | 1 mynd

Áslaug Ragnars

Áslaug Ragnars var fædd í Reykjavík 23. apríl 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans af völdum lifrarkrabbameins 75 ára að aldri, hinn 18. júlí 2018. Foreldrar hennar voru frú Ólafía Þorgrímsdóttir fótaaðgerðafræðingur, f. 10.12. 1916, d. 23.10. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2018 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Dagbjört Sóley Snæbjörnsdóttir

Dagbjört Sóley fæddist 11. febrúar 1932. Hún lést 13. júlí sl. Hún var jarðsungin frá Langholtskirkju í gær, 26. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2018 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jónsdóttir

Hrafnhildur Jónsdóttir fæddist 6. september 1944 á Stóru-Ávík, Árneshreppi, Strandasýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 15. júlí 2018. Foreldrar hennar voru Jón Guðmundsson, f. 13.9. 1910, d. 25.1. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2018 | Minningargreinar | 2225 orð | 1 mynd

Ingimar Númason

Ingimar Númason fæddist 15. október 1938 í Sælandi, Vesturgötu 15, Ólafsfirði. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. júlí 2018. Foreldrar hans voru Magnea Stefánsdóttir, f. 24. maí 1919, d. 29. október 1980 og Númi Ingimarsson, f. 1. janúar 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
27. júlí 2018 | Minningargreinar | 2532 orð | 1 mynd

Þóranna Gunnarsdóttir

Þóranna Gunnarsdóttir fæddist 1. september 1981. Hún lést 16. júlí síðastliðinn. Þóranna ólst upp í Hafnarfirði að mestu þó með stuttu stoppi í Kópavoginum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 168 orð | 1 mynd

Hagnaður Össurar jókst um 49% milli tímabila

Össur seldi fyrir 158 milljónir bandaríkjadala, eða jafnvirði um 16 milljarða króna á núverandi gengi, á öðrum ársfjórðungi. Hagnaður félagsins nam 20 milljónum dala , um 2,1 milljarði króna. Meira
27. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Lækkun á hlutabréfum

Úrvalsvísitalan lækkaði um 2,23% í viðskiptum gærdagsins. Mest lækkaði gengi bréfa Icelandair, eða um 3,44%, í 94 milljóna króna viðskiptum. Meira
27. júlí 2018 | Viðskiptafréttir | 394 orð | 2 myndir

Telur borga sig að leysa upp Heimavelli

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Samkvæmt nýju verðmati Capacent borgar sig nú fyrir hluthafa stærsta leigufélags landsins, Heimavalla, að leysa félagið upp og selja eignir, eða fyrir fjárfesta að kaupa félagið og selja fasteignirnar. Meira

Daglegt líf

27. júlí 2018 | Daglegt líf | 270 orð | 1 mynd

HeimurÞorgerðar Önnu

Ég er sumsé að fara úr þessum góðu tíu til tólf stigum sem hafa gælt við okkur, ásamt rigningunni, í fjörutíu stiga hita. Meira
27. júlí 2018 | Daglegt líf | 356 orð | 4 myndir

Mótorhjólaskógur grænn og dafnar vel

Slóðavinir eru eitt félaga fólks í mótorsporti sem vinna að uppgræðslu við Sultartanga undir merkjum Hekluskóga. Starfið helst í hendur við markmið um ábyrga ferðamennsku, segir formaður félagsins. Meira
27. júlí 2018 | Daglegt líf | 700 orð | 2 myndir

Stígandi fjöldi undanþágubeiðna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dómsmálaráðherra hefur samþykkt 135 beiðnir útlendra aðila um leyfi til að eignast fasteign á Íslandi frá árinu 2008 þar til nú. Þrjár bíða afgreiðslu. Meira

Fastir þættir

27. júlí 2018 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c5 3. cxd5 Dxd5 4. Rf3 cxd4 5. Rc3 Da5 6. Rxd4 Rf6 7. g3...

1. d4 d5 2. c4 c5 3. cxd5 Dxd5 4. Rf3 cxd4 5. Rc3 Da5 6. Rxd4 Rf6 7. g3 e5 8. Rb3 Dc7 9. Bg2 Bb4 10. Bd2 0-0 11. 0-0 Hd8 12. Hc1 Rc6 13. Dc2 Be6 14. Bg5 Hac8 15. Db1 Db6 16. Ra4 Db5 17. Rac5 Bxb3 18. Rxb3 Dxe2 19. Bxf6 gxf6 20. Df5 Re7 21. Dxf6 Hxc1 22. Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Auður Elín Finnbogadóttir

30 ára Auður ólst upp í Reykjavík, býr í Mosfellsbæ, lauk MSc-prófi í lyfjafræði og hefur starfað hjá Lyfjum og heilsu. Maki: Guðjón Þorsteinsson, f. 1988, forritari. Dætur: Þuríður, f. 2014, og Matthildur, f. 2017. Foreldrar: Þuríður Kristjánsdóttir,... Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 85 orð | 2 myndir

Á toppinn í 22 löndum

Á þessum degi árið 1996 fór í fyrsta sinn lag með stúlknasveitinni Spice Girls á topp vinsældalista í Bretlandi. Var það lagið „Wannabe“ og sat það í toppsæti Breska smáskífulistans í sjö vikur. Meira
27. júlí 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Grindavík Agla Ýr Guðbjörnsdóttir fæddist 14. október 2017 kl. 21.22...

Grindavík Agla Ýr Guðbjörnsdóttir fæddist 14. október 2017 kl. 21.22. Hún vó 3.682 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva Katrín Jóhannsdóttir og Guðbjörn Ólafsson... Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Gung-Ho skemmtihlaupið á morgun

Ragnar Már Vilhjálmsson „Gung-Ho-isti“ mætti í Ísland vaknar í gærmorgun og sagði frá Gung-Ho skemmtihlaupinu sem fer fram í Laugardalnum á morgun. Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 227 orð | 1 mynd

Helgi Bergs

Helgi Bergs eldri fæddist á Fossi á Síðu 27.7. 1888. Foreldar hans voru Helgi Bergsson, bóndi á Fossi, og k.h., Halla Lárusdóttir húsfreyja. Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 19 orð

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita...

Komið til mín, öll þér sem erfiðið og þunga eruð hlaðin, og ég mun veita yður hvíld (Matt: 11. Meira
27. júlí 2018 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Lögð af stað í útilegu um Norðurlandið

Aþena Örk Ómarsdóttir hjúkrunarfræðinemi á 20 ára afmæli í dag. Hún er búin með eitt ár, en hún útskrifaðist 17 ára gömul frá Menntaskólanum í Hamrahlíð, tveimur árum á undan jafnöldrum sínum og þá með tvöfalt stúdentspróf, þ.e. Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 47 orð

Málið

Orðasambandið „aukning á fjölda“ (eða „í fjölda“) hefur notið óútskýrðra vinsælda um nokkra hríð og hið fallega orð fjölgun fallið í skugga þess. Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 515 orð | 3 myndir

Með hugann við hesta, horfin hús og bifreiðar

Þórður Skúlason fæddist á Hvammstanga 27.7. 1943 og ólst þar upp. Meira
27. júlí 2018 | Fastir þættir | 172 orð

Men in Black. S-Allir Norður &spade;G82 &heart;ÁG9 ⋄654...

Men in Black. S-Allir Norður &spade;G82 &heart;ÁG9 ⋄654 &klubs;Á1072 Vestur Austur &spade;D73 &spade;K1065 &heart;D63 &heart;K1074 ⋄72 ⋄G1098 &klubs;K9864 &klubs;5 Suður &spade;Á94 &heart;852 ⋄ÁKD3 &klubs;DG3 Suður spilar 3G. Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 274 orð

Senuþjófurinn og af matseld

Helgi R. Einarsson segist hafa horft á fríðan flokk manna arka niður Almannagjána á skjánum og þá varð þetta til. – „Senuþjófurinn“: Sjálfstæð, létt í lund, labba' um Gjána' á fund. „Nú dámar mér! Dorrit hér að dandalast með... Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 38 orð | 1 mynd

Sindri Ástmarsson

30 ára Sindri ólst upp í Reykjavík, er umboðsmaður hljómsveita og aðalbókari Iceland Airwaves-tónlistarhátíðarinnar. Maki: Særún Andrésdóttir, f. 1988, hjúkrunarfræðingur við bráðamóttökuna. Sonur: Jakob Sindrason, f. 2016. Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Sólveig Johnsen

30 ára Sólveig ólst upp í Mosellsbæ og á Ítalíu, býr í Reykjavík, lauk BA-prófi í kvikmyndafræði, stundar MA-nám í ritlist og rekur skemmtistaðinn Gaukinn. Kærasta: Una Jóhannesdóttir, f. 1982. Foreldrar: Marta Guðjónsdóttir, f. Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 190 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Jóhanna Anna Einarsdóttir 90 ára Björn Stefánsson 85 ára Ólafur Örn Arnarson Rannveig Ólafsdóttir Vilhjálmur Þorláksson 80 ára Erna Arngrímsdóttir Hrafn Jóhannsson 75 ára Birna H. Meira
27. júlí 2018 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Víkverji vaknaði um daginn og leit til veðurs. Það sem blasti við fyrir utan gluggann kom honum ekki í opna skjöldu. Skýjabreiða svo langt sem augað eygði hafði völd yfir himninum sem fyrr þetta sumarið á suðvesturhorninu. Meira
27. júlí 2018 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

27. júlí 1898 Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi var vígður. Hann var gjöf til landsstjórnarinnar frá Oddfellow-reglunni í Danmörku. Spítalinn var tekinn í notkun 1. október. Húsið brann 1943. 27. júlí 1903 Fyrsta kvikmyndasýningin var í Reykjavík. Meira

Íþróttir

27. júlí 2018 | Íþróttir | 119 orð

0:1 Eddi Gomes 52. með skalla af markteig eftir hornspyrnu Brands Olsens...

0:1 Eddi Gomes 52. með skalla af markteig eftir hornspyrnu Brands Olsens frá vinstri og skalla Guðmundar Kristjánssonar. 1:1 Sakis Papazoglou 65. slapp innfyrir vörn FH eftir sendingu Dor Malul og skoraði einn gegn Gunnari. Gul spjöld: Davíð (FH) 51. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 86 orð

0:1 Kenan Kodro 52. með skalla af stuttu færi eftir lagleg tilþrif hjá...

0:1 Kenan Kodro 52. með skalla af stuttu færi eftir lagleg tilþrif hjá Victor Fischer og sendingu frá endamörkunum hægra megin. 0:2 Victor Fischer 58. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 81 orð

1:0 Sjálfsmark 72. þegar boltinn fór af Bjarna Ólafi Eiríkssyni og í...

1:0 Sjálfsmark 72. þegar boltinn fór af Bjarna Ólafi Eiríkssyni og í hans eigið mark eftir hornspyrnu Andorramanna. Gul spjöld: Birkir (Val) 42. (brot), Cistero (Santa Coloma) 44. (brot), Torres (Santa Coloma) 52. (brot), Haukur (Val) 54. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

2. deild kvenna Völsungur – Fjarð/Hött/Leikn 0:0 Staðan...

2. deild kvenna Völsungur – Fjarð/Hött/Leikn 0:0 Staðan: Tindastóll 970228:1021 Augnablik 860227:818 Völsungur 1051414:1416 FHL 842223:1514 Grótta 942328:2514 Álftanes 833225:1212 Einherji 820623:206 Hvíti riddarinn 1000103:670 Evrópudeild UEFA 2. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Birgir tók góða rispu

Birgir Leifur Hafþórsson, úr GKG, tók góða rispu á seinni níu holunum í Hamborg í gær og lagaði stöðu sína verulega á fyrsta keppnisdegi Porsche-mótsins í Evrópumótaröðinni í golfi. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Borgnesingar bæta við

Bandaríski körfuknattleikskappinn Aundre Jackson hefur skrifað undir samning við Skallagrím og mun leika með liðinu í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Burnley jafnaði í Aberdeen

Jóhann Berg Guðmundsson og samherjar í enska liðinu Burnley standa ágætlega að vígi eftir jafntefli gegn Aberdeen í Skotlandi í gærkvöld, 1:1, í fyrri viðureign liðanna í annarri umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 382 orð | 3 myndir

Er komið að Guðrúnu?

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Kylfingarnir Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Axel Bóasson úr Keili tóku forystuna á fyrsta keppnisdegi Íslandsmótsins í golfi sem hófst í Vestmannaeyjum í gær. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 279 orð | 2 myndir

Gera þarf betur í Skotlandi í dag

Íslensku kylfingarnir Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr Golfklúbbi Reykjavíkur áttu heldur erfiðan dag á Opna skoska meistaramótinu í Aberdeen í gær. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

GOLF Íslandsmótið heldur áfram í Vestmannaeyjum þar sem annar hringurinn...

GOLF Íslandsmótið heldur áfram í Vestmannaeyjum þar sem annar hringurinn er leikinn í dag í karla- og kvennaflokki. KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Valur 19.15 1. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Hannes með í næstu viku?

Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er að verða góður af meiðslunum sem hann varð fyrir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar og vonast til að geta komið inn í lið Qarabag frá Aserbaídsjan í fyrsta skipti í næstu viku. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Hapoel Haifa – FH 1:1

Sammi Ofer Stadium, Haifa, Evrópudeild, 2. umferð, fyrri leikur, fimmtudag 26. júlí 2018. Skilyrði: 28 stiga hiti, léttskýjað og smá gola. Skot : Hapoel 15 (10) – FH 6(5). Horn : Hapoel 5 – FH 5. Hapoel Haifa: (4-3-3) Mark: Ernestas Setkus. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 435 orð | 1 mynd

HK er eitt ósigrað í fjórum efstu deildunum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is HK er ennþá eina ósigraða liðið í fjórum efstu deildunum á Íslandsmóti karla í knattspyrnu 2018 eftir markalaust jafntefli gegn Víkingi í toppslag 1. deildar karla, Inkasso-deildarinnar, á Ólafsvíkurvelli í gærkvöld. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 386 orð | 2 myndir

HM-gæði í Garðabænum

Í Garðabæ Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Stjarnan á afar erfitt verkefni fyrir höndum næstkomandi fimmtudag eftir 2:0-tap á heimavelli fyrir FC Köbenhavn í fyrri leik liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöldi. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Hugar að heilsunni

Lexi Thompson, einn besti kylfingurinn á LPGA-mótaröðinni í golfi þar sem Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leikur, sendi frá sér yfirlýsingu á samskiptamiðlum. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Víkingur Ó. – HK 0:0 Fram – Þróttur R...

Inkasso-deild karla Víkingur Ó. – HK 0:0 Fram – Þróttur R 2:2 Alex Freyr Elísson 64., Már Ægisson 90. – Viktor Jónsson 67., Daði Bergsson 90. ÍR – Selfoss 3:2 Axel Sigurðarson 32., Jón Gísli Ström 90., 90. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 380 orð | 2 myndir

Óvænt tap Valsara í Andorra

Evrópudeildin Kristófer Kristjánsson kristóferk@mbl.is Íslandsmeistarar Vals voru langt frá sínu besta er þeir töpuðu óvænt 1:0 fyrir Santa Coloma á Estadi Comunal-vellinum í Andorra í 2. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA í gærkvöldi. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Rétt eins og FH-ingar verðskulduðu fyllilega gagnrýni vegna frammistöðu...

Rétt eins og FH-ingar verðskulduðu fyllilega gagnrýni vegna frammistöðu sinnar á Íslandsmótinu í fótbolta á þessum stað í blaðinu fyrir stuttu, þá verðskulda þeir hrós fyrir frammistöðu sína í Evrópudeildinni í Ísrael í gær. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 144 orð | 2 myndir

Santa Coloma – Valur 1:0

Estadi Comunal, Andorra la Vella, Evrópudeild, 2. umferð, fyrri leikur, fimmtudag 26. júlí 2018. Skilyrði : Heiðskírt og 19 stiga hiti. Skot : S. Coloma 2 (1) – Valur 9 (4) Horn : Santa Coloma 6 – Valur 6. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Stjarnan – FC Köbenhavn 0:2

Samsung-völlurinn, Evrópudeild, 2. umferð, fyrri leikur, fimmtudag 26. júlí 2018. Skilyrði : Norðaustangola en nokkuð hlýtt. Gervigrasið flott að vanda. Skot : Stjarnan 10 (4) – FCK 10 (3). Horn : Stjarnan 3 – FCK 9. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Sveinn kominn í Spezia

Ítalska knattspyrnufélagið Spezia kynnti í gær Svein Aron Guðjohnsen sem nýjan leikmann félagsins en hann er kominn þangað frá Breiðabliki eins og áður hefur komið fram í fréttum. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Tite heldur áfram

Adenor Leonardo Bacchi, betur þekktur sem Tite, hefur framlengt samning sinn við brasilíska knattspyrnusambandið og mun hann því stýra landsliði Brasilíu næstu fjögur árin og á HM 2022, fari svo að Brasilía komist í lokakeppnina. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Viðar kom Maccabi í góða stöðu

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Viðar Örn Kjartansson var enn á ný á skotskónum fyrir ísraelska knattspyrnuliðið Maccabi Tel Aviv í gærkvöld. Hann skoraði bæði mörkin í 2:0 heimasigri gegn Radnicki Nis frá Serbíu, í 2. Meira
27. júlí 2018 | Íþróttir | 402 orð | 2 myndir

Þéttir sem aldrei fyrr

Evrópudeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is FH gerði sögulegt jafntefli við Hapoel Haifa í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópudeildar UEFA á Sammi Ofer-vellinum í ísraelsku hafnarborginni Haifa í gær en leiknum lauk með 1:1-jafntefli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.