Greinar föstudaginn 17. ágúst 2018

Fréttir

17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð

1.732 á hvern heimilislækni

Á Grikklandi eru 6,3 læknar starfandi á hverja 1.000 íbúa, en meðaltal OECD- ríkjanna er 3,4 læknar á 1.000 íbúa. Á Íslandi voru 3,8 læknar starfandi á hverja 1.000 íbúa árið 2015. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

95 ára veðurfræðingur kannar loftið úr fallhlíf

Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, fór í fallhlífarstökk á Hellu í gærkvöldi. Hann er 95 ára og elsti maðurinn sem hér stekkur í fallhlíf, 20 árum eldri en sá næstelsti. Tilefnið var 95 ára afmælið 13. ágúst sl. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Aðstoðin hefur skipt sköpum

Hildur Oddsdóttir er í hópi þeirra sem hafa notið góðs af aðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar í skólabyrjun. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Áhugi á heimilislækningum

Ásókn í sérnám í heimilislækningum hefur aukist í kjölfar aðgerða sem farið var í árið 2011. Nú eru 47 læknar í náminu sem fram fer í Reykjavík og á Akureyri. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 107 orð

Ákærður fyrir hættulega árás í Kjarnaskógi

Héraðssaksóknari hefur ákært tvítugan mann fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Kjarnaskógi við Akureyri árið 2016. Maðurinn er sagður hafa stungið annan mann tvisvar með þeim afleiðingum að slagæð og bláæð í læri fórnarlambsins fóru í sundur. Meira
17. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 812 orð | 1 mynd

„Erum ekki óvinir þjóðarinnar“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Um 350 blöð í Bandaríkjunum tóku höndum saman í gær til að verjast árásum Donalds Trumps forseta á fjölmiðla og birtu forystugreinar um mikilvægi frjálsra fjölmiðla fyrir lýðræðið. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Brýndi fyrir ráðamönnum mikilvægi orkupakkans

Utanríkisráðherra Noregs, Ine Marie Eriksen Søreide, segist hafa gert Guðlaugi Þór Þórðarsyni, utanríkisráðherra, og íslenskum þingmönnum grein fyrir mikilvægi þess að þriðji orkupakki ESB verði innleiddur sem hluti af samningnum um Evrópska... Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Bræðralög að Kvoslæk á morgun

Bræðurnir Bjarni og Einar Þór Guðmundssynir syngja íslensk einsöngslög og dúetta við undirleik Guðjóns Halldórs Óskarssonar í Hlöðunni að Kvoslæk í Fljótshlíð á morgun, laugardag, kl. 15. Meira
17. ágúst 2018 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Drottning sálartónlistarinnar látin

Aretha Franklin, „drottning sálartónlistarinnar“, lést á heimili sínu í Detroit í Bandaríkjunum í gær, 76 ára að aldri. Dánarmein hennar var krabbamein í briskirtli. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Vífilsstaðir Húsnæðið, sem tekið var í notkun 1910 fyrir berklasjúklinga, hefur þjónað mörgum og á sér merka og langa sögu. Þar er nú öldrunardeild... Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Eignarhald ekki alveg ljóst

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Ekkert barn verði útundan

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Skólataska, pennaveski, vetrarfatnaður, skólaferðir, greiðsla fyrir íþrótta- og tómstundastarf. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Enginn fyllir skarð lundans Tóta

Merlin Entertainment mun á næsta ári taka við rekstri Sæheima, fiska- og náttúrugripasafns Vestmannaeyja. Á nýjum stað mun aðstaða til fuglabjörgunar stórbatna að sögn safnstjóra og sjö lundar sem þar búa fá stærri sundlaug. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Ferðamenn horfa nú í suður

Með mikilli lækkun tyrknesku lírunnar kann ferðamannastraumur til Tyrklands að aukast. Það bætist við vaxandi vinsældir landa fyrir botni Miðjarðarhafs sem hafa liðið fyrir óróa síðustu ára. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Fjöldi við björgun hvala í Engey

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fjölmennt lið starfsmanna hvalaskoðunarfyrirtækja í Reykjavík og björgunarsveitarmanna reyndi í gær að halda lífi í tveimur andarnefjum sem festust uppi í fjöru í Engey. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Fleiri hyggja á ferðalög en í fyrra

Rúm 42% þátttakenda í könnun MMR um ferðavenjur Íslendinga í sumarfríinu kváðust ætla að ferðast bæði innan- og utanlands. Er þetta 3% aukning frá síðustu könnun sem gerð var fyrir ári. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð

Hlýri fyrir 260 milljónir

Á fiskveiðiárinu hafa verið seld tæplega 1.050 tonn af hlýra á fiskmörkuðum fyrir rúmar 260 milljónir króna alls. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 495 orð | 3 myndir

Hlýri kvótasettur, er í sögulegu lágmarki

Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hlýri verður kvótasettur með nýju fiskveiðiári, samkvæmt auglýsingu sjávarútvegsráðuneytisins í Stjórnartíðindum. Miðað er við að afli næsta fiskveiðiárs verði að hámarki 1. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Karólína Lárusdóttir sýnir í Galleríi Fold

Karólína Lárusdóttir opnar sýningu í Galleríi Fold á morgun, laugardag, kl. 13. Þar getur meðal annars að líta vatnslitamyndir og grafíkverk sem sum hver hafa aldrei verið sýnd áður. Sýningin stendur til og með 25.... Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Kort af Íslendingahópum á netinu

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Facebook-hópurinn Íslendingar í útlöndum – hagsmunasamtök var settur á laggirnar fyrir um tveimur árum. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð

Kortleggja Íslendingahópa á Facebook

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Íslendingar sem búsettir eru utan landsins hafa stofnað með sér hundruð Facebook-hópa til þess að halda tengslum við samlanda sína og hjálpa þeim að setjast að á nýjum stað. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Leggja til ný götuheiti

Götunafnanefnd á vegum borgarráðs hefur komið með tillögur að götuheitum í þremur mismunandi hverfum í Reykjavík, þar á meðal á Hólmsheiði og við Landspítala. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Leitar sameiginlegra lausna

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Við erum öll sammála um mikilvægi innri markaðarins. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 526 orð | 1 mynd

Lundarnir fá stærri laug

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Marklínutækni sem hefur takmarkað gildi

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Menn eru oft að fullyrða eitthvað út frá einni myndavél og tölvuforriti. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Metfjöldi í námi í heimilislækningum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Aldrei hafa fleiri stundað sérnám í heimilislækningum á Íslandi en 47 læknar eru nú í slíku námi. 12 sérfræðingar í heimilislækningum hafa útskrifast á s.l. tveimur árum. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Miðflokkurinn skuldar 17 milljónir

Miðflokkurinn tapaði tæplega 16 milljónum króna samkvæmt útdrætti úr ársreikningi sem hefur verið skilað inn til Ríkisendurskoðunar. Rekstur flokksins var 27,5 milljónir en tekjur um 11,8 milljónir. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 56 orð

Reynslumikil

Ine Marie Eriksen Søreide er 42 ára og hefur langan stjórnmálaferil að baki, en fyrsta embætti hennar fyrir flokkinn Høyre hlaut hún 1995 í Tromsö. Hún var fyrst kjörin á þing 2001 fyrir sama flokk í Óslóarkjördæmi. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 192 orð

Samkeppnin er að harðna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að um 335 þúsundum færri farþegar muni fara um Keflavíkurflugvöll í ár en Isavia áætlaði í nóvember síðastliðnum. Það samsvarar rúmlega 900 farþegum á dag. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Skaraði fram úr í tónleikaröð

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Skipulagi breytt efir rannsóknir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Deiliskipulag sem nú er til lokaafgreiðslu hjá Árneshreppi lýtur að ýmsum undirbúningi vegna fyrirhugaðrar Hvalárvirkjunar, en tekur ekki til virkjunarinnar sjálfrar. Vesturverk ehf. Meira
17. ágúst 2018 | Þingfréttir | 212 orð | 1 mynd

Stefnir á fjallgöngu á afmælisdeginum

Ef vel viðrar er tilvalið að fara á fjöll á afmælisdaginn. Ofan við Ísafjörð eru Breiðadals- og Botnsheiðar sem eru stórkostleg útivistarsvæði og minn heimavöllur, þar hef ég farið mikið um, til dæmis á gönguskíðum og nú í seinni tíð á fjallahjóli. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 195 orð

Stofnanir vísa hvor á aðra

Fjármálaráðuneytið og Þjóðskjalasafnið greinir á um hvorri stofnuninni beri að veita aðgang að fundargerðum kjararáðs sem lagt var niður 1. júlí sl. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Söguganga á Sjómannaskólareitnum

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur leiðir sögugöngu um Sjómannaskólareitinn á Menningarnótt. Gangan hefst við Háteigskirkju kl. 15. Guðjón fræðir gesti um þær merku byggingar, listaverk og söguminjar sem leynast á reitnum. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Tæknifræðinám HÍ til Hafnarfjarðar

Hafnarfjarðarbær og Háskóli Íslands hafa komist að samkomulagi um að skólinn komi upp aðstöðu fyrir tæknifræðinám í Menntasetrinu við Lækinn, gamla Lækjarskóla. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Tæknifræðinám í Hafnarfjörð

Háskóli Íslands flytur tæknifræðinám í Menntasetrið við Lækinn í Hafnarfirði í haust. Tæknifræðikennslan var áður í samvinnu við Keili á Ásbrú. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Vel verði skilið við svæðið

Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segir að hún hafi borið upp fyrirspurn sína til ráðherra til þess að fá botn í umræðuna um það hvort ekki væri eitthvað sem þyrfti að ganga betur frá á Straumsvíkurfjalli. Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 372 orð | 3 myndir

Vísbendingar um minni ávöxtun af útleigu íbúða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Nýjar tölur Þjóðskrár Íslands benda til að ávöxtun af útleigu íbúða í eigu einstaklinga fari minnkandi. Minni munur er nú milli Reykjavíkur og margra þéttbýlisstaða úti á landi en áður (sjá graf). Meira
17. ágúst 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ölfusárbrú opnuð á hádegi

Erna Ýr Öldudóttir ernayr@mbl.is Brúin yfir Ölfusá verður opnuð fyrir umferð á hádegi í dag, þremur dögum á undan áætlun, að sögn Arons Bjarnasonar, deildarstjóra hjá Vegagerðinni. Til stóð að opna Ölfusárbrú mánudaginn 20. ágúst nk. Meira

Ritstjórnargreinar

17. ágúst 2018 | Leiðarar | 233 orð

Skattur á ritmál

Afnám virðisaukaskatts gæti hjálpað útgáfu á erfiðum tímum Meira
17. ágúst 2018 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Trudeau tístir líka

Illa er talað um „popúlisma“ núna. Áður fitjuðu stertimenni úr fámennri embættis- og lærdómsstétt upp á nef og fordæmdu „lýðskrumið“. Snobbið niður til pupulsins sem stóð undir launum þeirra. Meira
17. ágúst 2018 | Leiðarar | 383 orð

Verja þarf kjörin

Stjórnendur fyrirtækja meta horfur nú verri en nokkru sinni fyrr Meira

Menning

17. ágúst 2018 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Einkasamtalið sem rannsóknartæki

Í lítilli íbúð við Klapparstíg 12 munu 10 listamenn koma saman á Menningarnótt undir yfirskriftinni KS12: Umskipti. Viðburðurinn er liður í formlegri dagskrá Menningarnætur og einblínir á einkasamtalið sem rannsóknartæki. Meira
17. ágúst 2018 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Ekki fyrir viðkvæma

Á sýningunni í Norðurbryggju er Grýlu-myndin, sem Þrándur málaði árið 2009 og fór með eldingarhraða um netið þremur árum síðar þegar einhver setti ljósmynd af verkinu á vefsíðuna reddit.com. Meira
17. ágúst 2018 | Leiklist | 70 orð | 1 mynd

Halldór verður sögumaður

Halldór Gylfason tekur við hlutverki sögumannsins í söngleiknum Rocky Horror sem verður sýndur áfram á næsta leikári á Stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu. Valur Freyr Einarsson, sem fór með hlutverkið áður, mun frumsýna nýjan einleik á Litla sviðinu 14. Meira
17. ágúst 2018 | Bókmenntir | 344 orð | 3 myndir

Heiðarleg hetja dregin í svaðið

Eftir Noah Hawley. Þýðandi: Ísak Harðarson. JPV útgáfa. 2018. Kilja. 464 bls. Meira
17. ágúst 2018 | Myndlist | 677 orð | 1 mynd

Hið ófyrirséða er mikilvægt í myndlistinni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Hið ófyrirséða er mikilvægt í myndlistinni,“ segir Kees Visser þar sem við skoðum verkin á sýningunni sem verður opnuð á verkum hans í BERG Contemporary á Klapparstíg 16 í dag, föstudag, klukkan 17. Meira
17. ágúst 2018 | Myndlist | 455 orð | 2 myndir

Í ljósi samtímans og logum fornaldar

Viðfangsefni tveggja sýninga, sem opnaðar verða kl. 17 í dag í Listasafni Árnesinga í Hveragerði, eru af býsna ólíkum toga. Meira
17. ágúst 2018 | Myndlist | 130 orð | 1 mynd

Ólík rými í Deiglunni um helgina

Ólík rými / Different Spaces nefnist sýning Salmans Ezzammoury sem opnuð verður formlega í Deiglunni á morgun kl. 14, en sýningin stendur aðeins um helgina milli kl. 11 og 20. Sýningin er hluti af Listasumri á Akureyri. Meira
17. ágúst 2018 | Myndlist | 1272 orð | 5 myndir

Tímaskekkjur í tveimur borgum

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is „ . . . og það sem hann er duttlungafullur, hann Thrándur Thórarinsson,“ skrifar gagnrýnandi Kunstavisen , eins helsta menningarfjölmiðils Danmerkur, um myndlistarmanninn Þránd Þórarinsson. Meira

Umræðan

17. ágúst 2018 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Bankasýsla á ferð og flugi

Það er svo sem ekkert athugavert við það að setja á fót stofnun eins og Bankasýslu ríkisins í kjölfar hrunsins. Enda fordæmalausar hremmingar sem þjóðin gekk í gegnum vegna þess. Það eru fáir sem munu halda upp á 10 ára amæli hrunsins nú í október. Meira
17. ágúst 2018 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Byggðir landsins

Eftir Konráð Rúnar Friðfinnsson: "Það mega Hafnfirðingar eiga að þeir hafa látið elstu byggð sína, ofan við gömlu höfnina, haldast óbreytta." Meira
17. ágúst 2018 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Fátt fallegra en skírn ungbarns

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hvað veist þú dýrmætara en vera ávarpaður að morgni lífsins af höfundi þess og fullkomnara: „Sjá, ég verð með þér alla daga, allt til enda veraldar.“" Meira
17. ágúst 2018 | Aðsent efni | 913 orð | 1 mynd

Fríverslunarsamningar og metrakerfi

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Kann að vera að sjálfstæðið sé eins og gull, það er ekki til ekta gull, gull er í eðli sínu óekta." Meira
17. ágúst 2018 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Lands vors Guð

Eftir Gunnar Björnsson: "Hverfi af landinu kristinn siður feðra okkar og mæðra, þeirra, er héldu vel trú sína, verður til tómarúm, sem fyrr en varir fyllist öðru efni." Meira
17. ágúst 2018 | Aðsent efni | 504 orð | 1 mynd

Ritstjórnarstefna Morgunblaðsins – stuðningur við Donald Trump fer vaxandi

Eftir Einar Stefán Björnsson: "Með þessum tilvitnunum er nokkuð ljóst að bréfritari Morgunblaðsins leggst á sveif með Trump og hans kumpánum." Meira

Minningargreinar

17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Ágústa Úlfarsdóttir Edwald

Ágústa Úlfarsdóttir Edwald fæddist á Seyðisfirði 25. maí 1928. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. ágúst 2018. Foreldrar Ágústu voru Úlfar Karlsson, f. 1896, d. 1996, og Helga Jónína Steindórsdóttir, f. 1905, d. 1974. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 423 orð | 1 mynd

Ágúst Jóhannsson

Ágúst Jóhannsson fæddist 31. ágúst 1927. Hann lést 22. júlí 2018. Útför hans var gerð frá Dómkirkjunni í 30. júlí 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1397 orð | 1 mynd

Ágúst Önundarson

Ágúst Önundarson fæddist á Akranesi 7. júlí 1981. Hann varð bráðkvaddur á eyjunni Möltu þann 31. júlí 2018. Foreldrar hans eru Kristrún Harpa Ágústsdóttir f. 28. júní 1948 og Önundur Jónsson f. 5. október 1947. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 6138 orð | 1 mynd

Eiríkur Hilmarsson

Eiríkur Hilmarsson fæddist í Keflavík 11. janúar 1958. Hann lést á heimili sínu, Góðakri 3, Garðabæ, 8. ágúst 2018. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Kristinsdóttur verslunarkonu, f. 17.5. 1932 í Ölfusi, og Hilmars Péturssonar rafvirkja, f. 12.9. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2120 orð | 1 mynd

Guðlaug Ólafsdóttir

Guðlaug Ólafsdóttir fæddist í Flatey á Breiðafirði 26. apríl 1931. Hún lést á dvalarheimilinu Skjóli 4. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Ólafur E. Gunnlaugsson, f. 26.10. 1899, d. 21.12. 1984, og Guðbjörg Pétursdóttir, f. 1.3. 1901, d. 9.9. 1989. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 506 orð | 1 mynd

Helgi Hróbjartsson

Helgi Hróbjartsson fæddist 26. ágúst 1937. Hann andaðist 6. júlí 2018. Útför hans fór fram frá Laugarneskirkju 7. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 8704 orð | 1 mynd

Helgi Þröstur Valdimarsson

Helgi fæddist í Reykjavík 16. september 1936. Hann lést á heimili sínu 6. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Filippía Sigurlaug Kristjánsdóttir (Hugrún), húsmóðir og rithöfundur, f. 3.10. 1905 á Brautarhóli í Svarfaðardal, d. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2383 orð | 1 mynd

Ingólfur G. Sigurðsson

Ingólfur G. Sigurðsson fæddist á Laugavegi 27a í Reykjavík 22. apríl 1929. Hann lést á heimili sínu 6. ágúst 2018. Ingólfur var sonur hjónanna Sigurðar Sigurðssonar járnsmiðs og Dagmarar Júlíu Finnbjörnsdóttur húsfreyju. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 615 orð | 1 mynd

Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundsdóttir fæddist 19. desember 1957. Hún lést 2. ágúst 2018. Útför Kristínar fór fram 16. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1499 orð | 1 mynd

Kristján Árnason

Kristján Árnason fæddist 26. september 1934. Hann lést 28. júlí 2018. Útför Kristjáns fór fram 16. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1741 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea Jenny Guðmundardóttir

Magnea Jenny Guðmundardóttir fæddist á Ísafirði 2. apríl 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. ágúst 2018.Magnea ólst upp á Melgraseyri við Ísafjarðardjúp. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristján Magnússon, f. 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2701 orð | 1 mynd

Magnea Jenny Guðmundardóttir

Magnea Jenny Guðmundardóttir fæddist á Ísafirði 2. apríl 1963. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 6. ágúst 2018. Magnea ólst upp á Melgraseyri við Ísafjarðardjúp. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristján Magnússon, f. 1927, d. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 398 orð | 1 mynd

Magnea Ólöf Finnbogadóttir

Magnea Ólöf Finnbogadóttir fæddist 24. mars 1929. Hún lést 9. ágúst 2018. Útför Magneu Ólafar fór fram 14. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1318 orð | 1 mynd

Ólöf Guðbjörg Pálsdóttir

Ólöf Guðbjörg Pálsdóttir fæddist á Siglufirði 13. desember 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum 8. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Anna Kristrún Bjarnadóttir f. 27. ágúst 1913, d. 10. mars 1947, og Páll Steinn Einarsson, f. 30. janúar 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 2991 orð | 1 mynd

Svanur Bragason

Svanur Bragason fæddist 19. febrúar 1945 á Vopnafirði. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 3. ágúst 2018. Foreldrar Svans voru Bragi Haraldsson og Guðbjörg Þorsteinsdóttir sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
17. ágúst 2018 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Þorbjörg L. Marinósdóttir

Þorbjörg Laxdal Marinósdóttir fæddist á Akureyri 7. apríl 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 3. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Guðbjörg R. Bergsveinsdóttir frá Aratungu á Ströndum f. 10. september 1905, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 388 orð | 1 mynd

Farþegar 335.000 færri en spáð var

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Útlit er fyrir að um 335 þúsund færri farþegar fari um Keflavíkurflugvöll í ár en Isavia spáði í nóvember. Farþegar eru engu að síður fleiri en nokkru sinni. Isavia hefur birt tölur um farþegafjölda á fyrri hluta ársins. Meira
17. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Hagnaður Hjá Jóa Fel var 27,6 milljónir í fyrra

Hagnaður bakarísins Hjá Jóa Fel – brauð og kökulist ehf. nam tæpum 27,6 milljónum króna á árinu 2017. Til samanburðar nam hagnaður ársins 2016 um 18,4 milljónum og því er um 50% aukningu að ræða milli ára. Meira
17. ágúst 2018 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Reginn skilar minni hagnaði

Hagnaður fasteignafélagsins Regins nam 32 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi, en til samanburðar var hagnaðurinn 892 milljónir á sama tímabili í fyrra. Þar munar mest um 1. Meira

Daglegt líf

17. ágúst 2018 | Daglegt líf | 226 orð | 1 mynd

Fullveldisísinn er dúnmjúkur

Ís með minnst 20 nýjum og framandi bragðtegundum verður á boðstólum á Ísdeginum sem Kjörís í Hveragerði stendur fyrir á morgun, laugardag, jafnhliða því sem bæjarhátíðin Blómstrandi dagar er haldin. Meira
17. ágúst 2018 | Daglegt líf | 420 orð | 2 myndir

Útilíkamsrækt í hreystigörðum

Fimm sveitarfélög hafa sett upp hreystigarða fyrir íbúa sína. Í görðunum, sem eru úti og ýmist kallaðir hreyfi- eða hreystigarðar, eru tæki til þol-, styrktar- og teygjuæfinga. Ókeypis er í tækin, sem ætluð eru fullorðnum. Meira

Fastir þættir

17. ágúst 2018 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bf4 Be7 5. e3 0-0 6. a3 b6 7. Rb5 Ra6 8...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bf4 Be7 5. e3 0-0 6. a3 b6 7. Rb5 Ra6 8. Hc1 Bb7 9. Rf3 c6 10. Rc3 Rc7 11. Be5 dxc4 12. Bxc4 Rcd5 13. O-O Rxc3 14. Hxc3 c5 15. dxc5 Dxd1 16. Hxd1 Bxc5 17. Bxf6 Bxf3 18. gxf3 gxf6 19. b4 Be7 20. Hd7 Bd8 21. Ba6 f5 22. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 103 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 17 orð

Ákalla mig á degi neyðarinnar og ég mun frelsa þig og þú skalt vegsama...

Ákalla mig á degi neyðarinnar og ég mun frelsa þig og þú skalt vegsama mig (Sálmarnir 50. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Baldur Líndal

Baldur Líndal fæddist á Lækjamóti í Víðidal 17.8. 1918. Foreldrar hans voru Jakob Hansson Líndal, hreppstjóri, kennari og jarðfræðingur á Lækjamóti, og k.h., Jónína Steinvör Sigurðardóttir Líndal kennari. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 242 orð

Berjaöl fyrir norðan og gúrkugin syðra

Fyrir helgi skrifaði Ármann Þorgrímsson í Leirinn „breytir víst litlu hver stjórnar“: Birtu er að bregða hér, bráðum fer að hausta og snjóa. Sé það gerast senn hjá mér, sama hver mun bátnum róa. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 103 orð | 2 myndir

Ekki stinga mig af

Friðrik Dór kíkti í spjall til Sigga Gunnars á K100 í gærmorgun þar sem hann ræddi meðal annars pabbahlutverkið, en hann samdi á dögunum einstaklega fallegt lag til dóttur sinnar sem hann kallar „Ekki stinga mig af“. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 170 orð

Góðkunningjar. S-Allir Norður &spade;963 &heart;9873 ⋄K764...

Góðkunningjar. S-Allir Norður &spade;963 &heart;9873 ⋄K764 &klubs;D2 Vestur Austur &spade;G4 &spade;1075 &heart;ÁG &heart;K62 ⋄G92 ⋄D1085 &klubs;K108543 &klubs;G97 Suður &spade;ÁKD82 &heart;D1054 ⋄Á3 &klubs;Á6 Suður spilar 4&spade;. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Guðrún Sif Hilmarsdóttir

30 ára Guðrún Sif býr í Reykjavík, lauk BSc-prófi í tölvunarfræði og starfar hjá Seðlabanka Íslands. Maki: Sigurður Samik Davidsen, f. 1980, tölvunarfræðingur hjá Samskipum. Börn: Sara Björg, f. 2014, og Kristófer Jökull, f. 2017. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Hversdagshlutir ræddir og dæmdir

Fátt virðist vera Ljósvakarýnum Morgunblaðsins ofar í huga þessa dagana en dagskrárefni Ríkisútvarpsins, bæði til lofs og lasts. Ljósvakarýnir dagsins ætlar hins vegar að breyta aðeins til og fjalla um hlaðvarpsþætti sem nefnast Dómsdagur. Meira
17. ágúst 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Kópavogur Laufey Hjaltadóttir fæddist hinn 4. apríl 2018, kl. 23.53. Hún...

Kópavogur Laufey Hjaltadóttir fæddist hinn 4. apríl 2018, kl. 23.53. Hún vó 3.755 g og var 50 cm löng. Foreldrar Laufeyjar eru Lára Kristín Stefánsdóttir og Hjalti Óskarsson... Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 56 orð

Málið

Kvenkynsnafnorðið skúr , um regndembu , verður til skúrar í eignarfalli. Skúrin , með greini, verður til skúrarinnar . Í fleirtölu heita demburnar skúrir , með greini skúrirnar . Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Pussy Riot í fangelsi

Meðlimir rússnesku femínista-pönkrokksveitarinnar Pussy Riot voru dæmdar í tveggja ára fangelsisvist á þessum degi árið 2012. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Ingi Ingólfsson

30 ára Sigurbjörn ólst upp á Fáskrúðsfirði og í Garðabæ, býr í Hafnarfirði og stundar BSc-nám í íþróttafræði við HR. Systkini: Gyða Ingólfsdóttir, f. 1983, og Agnar Páll Ingólfsson, f. 1984. Foreldrar: Anna Björg Pálsdóttir, f. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 205 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Tómas Guðmundsson Þórólfur Jónsson 90 ára Elísabet J. Guðmundsdóttir 85 ára Eiður A. Breiðfjörð James Arthur Rail Sigfinnur Gunnarsson 80 ára Arnoddur Þ. Tyrfingsson Guðný R. Gunnþórsdóttir Margrét A. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Trausti Guðfinnsson

30 ára Trausti ólst upp í Þorlákshöfn, býr í Garðabær og starfar hjá Stólpa – Gámum. Maki: Ingibjörg Rafnsdóttir, f. 1990, verkstjóri við heimaþjónustu. Sonur: Jökull, f. 2015. Foreldrar: Jóhanna Sigríður Emilsdóttir, f. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 402 orð | 3 myndir

Vesturbæingur á kafi í markaðsmálum í Asíu

Valdís Fjölnisdóttir fæddist í Reykjavík 17.8. 1978 og ólst þar upp í Vesturbænum. Hún gekk í Vesturbæjarskóla og Hagaskóla, lauk stúdentsprófi frá MR 1998, stundaði frönskunám við Université de Montpellier í Frakklandi, lauk B.Sc. Meira
17. ágúst 2018 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverji

Sturla Böðvarsson, fyrrverandi forseti Alþingis og ráðherra, skrifaði athyglisverða grein hér í Morgunblaðið sl. þriðjudag, undir fyrirsögninni „Óviðeigandi framkvæmd í höfuðborginni okkar“. Meira
17. ágúst 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. ágúst 1946 Valgerður Þorsteinsdóttir tók einkaflugmannspróf, fyrst íslenskra kvenna, þá 18 ára. Meira

Íþróttir

17. ágúst 2018 | Íþróttir | 107 orð

0:1 Gonzalo Zamorano 31. af stuttu færi í kjölfar hornspyrnu. 1:1 Thomas...

0:1 Gonzalo Zamorano 31. af stuttu færi í kjölfar hornspyrnu. 1:1 Thomas Mikkelsen 67. vann boltann af Emmanuel Keke og skoraði. 1:2 Sjálfsmark 105. Davíðs Kristjáns Ólafssonar eftir aukaspyrnu Víkings. 2:2 Brynjólfur Darri Willumsson 120. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 67 orð

1:0 Allyson Haran 36. með skoti af stuttu færi úr teignum eftir...

1:0 Allyson Haran 36. með skoti af stuttu færi úr teignum eftir aukaspyrnu Hrafnhildar Hauksdóttur. 1:1 Rio Hardy 80. með skoti af stuttu færi eftir langt innkast Madeline Keane. Gul spjöld: Madeline (Grindavík) 35. brot., Sophie (Grindavík) 56. brot. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 68 orð

1:0 Haukur Páll Sigurðsson 40. Skoraði með skalla úr teignum eftir...

1:0 Haukur Páll Sigurðsson 40. Skoraði með skalla úr teignum eftir aukaspyrnu Kristins Freys. 1:1 Ziguy Badibanga 68. Skoraði með hnitmiðuðu skoti rétt utan vítateigs upp í hægra hornið. 2:1 Patrick Pedersen 90. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 259 orð | 2 myndir

Augnablik sem gleymist seint

Í Smáranum Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Ofanritaður hefur séð þá nokkra, knattspyrnuleikina, en sennilega aldrei orðið vitni að jafn mikilli dramatík og á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Bikarkeppni karla Undanúrslit Breiðablik – Víkingur Ó. 6:4 &bull...

Bikarkeppni karla Undanúrslit Breiðablik – Víkingur Ó. 6:4 • Eftir vítakeppni. *Breiðablik leikur til úrslita í keppninni við Stjörnuna. 4. deild karla A Hamar – Ýmir 1:2 4. deild karla B Mídas – Úlfarnir 3:2 4. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 172 orð

Bikarmolar

• Núverandi bikarmeistarar eru ÍBV. Liðið sigraði Stjörnuna 3:2 í framlengdum leik. • Leikurinn í kvöld átti upprunalega að vera spilaður á laugardaginn 18. ágúst. Honum var hinsvegar flýtt um einn dag að ósk beggja félaga. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Bosníumaður í KA-liðinu

Nýliðar KA í efstu deild karla í handknattleik hafa tryggt sér krafta Bosníumannsins Tarik Kasumovic fyrir komandi keppnistíð. Kasumovic er 26 ára gamall, 202 sentímetra há hægri handar skytta. Hann er mikið sigldur og hefur m.a. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Breiðablik – Víkingur Ó. 2:2 (6:4)

Kópavogsvöllur, bikarkeppni karla, Mjólkurbikarinn, undanúrslit, fimmtudag 16. ágúst 2018. Skilyrði : Frábær. Sólskin og léttur andvari. Völlurinn í góðu standi. Skot : Breið. 29 (16) – Vík. Ó. 13 (9). Horn : Breiðablik 4 – Víkingur Ó. 3. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Breiðablik og Stjarnan takast á í Laugardal

Breiðablik og Stjarnan eigast við í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Stjarnan hefur komist í úrslit fimm sinnum á síðustu sjö árum en liðið tapaði í fyrra fyrir ÍBV í úrslitum. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

EM U16 karla B-deild, 8-liða úrslit: Bosnía – Ísland 86:59 *Bosnía...

EM U16 karla B-deild, 8-liða úrslit: Bosnía – Ísland 86:59 *Bosnía í undanúrslit. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 740 orð | 3 myndir

Fimmti úrslitaleikur Stjörnunnar á sjö árum

Bikarúrslit Guðjón Þór Ólafsson gudjon@mbl.is Það er alltaf ákveðinn dýrðarljómi í kringum bikarúrslitaleiki. Í þessum leikjum mætast oftar en ekki tvö af betri liðum landsins fyrir framan fullt af fólki í hreinum úrslitaleik. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

Geta ekki enn andað rólega

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Það er óhætt að segja að leikur Selfoss og Grindavíkur í Pepsideild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi hafi verið kaflaskiptur. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Guðni og Hafdís settu mótsmet

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðni Valur Guðnason úr ÍR og Hafdís Sigurðardóttir úr UFA settu bæði mótsmet á Manchester International-mótinu. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 474 orð | 2 myndir

Hékk á bláþræði

Á Hlíðarenda Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu karla geta borið höfuðið hátt þótt þátttöku þeirra í Evrópudeildinni sé lokið þetta sumarið. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Í Morgunblaði gærdagsins var grein eftir mig um heimaleikjaárangur...

Í Morgunblaði gærdagsins var grein eftir mig um heimaleikjaárangur íslensku karlalandsliðanna í körfubolta, fótbolta og handbolta. Árangur liðanna er magnaður. Það eru nokkrir þættir sem einkenna völl sem erfitt er fyrir andstæðinginn að fá úrslit á. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Ísland féll um tíu sæti á FIFA-listanum

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fellur um tíu sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem var birtur í gær. Ísland var í 22. sæti síðast þegar listinn var birtur en er nú komið í 32.-34. sæti, ásamt Kostaríku og Íran. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, úrslitaleikur : Laugardalsv: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Mjólkurbikar kvenna, úrslitaleikur : Laugardalsv: Stjarnan – Breiðablik 19:15 Pepsi-deild kvenna : Þórsvöllur: Þór/KA – FH 17 Hlíðarendi: Valur – ÍBV 17 2. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 432 orð | 4 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Arnór Sigurðsson var í gær orðaður við ónefnt félag...

*Knattspyrnumaðurinn Arnór Sigurðsson var í gær orðaður við ónefnt félag í Rússlandi. Sænska blaðið Expressen segir að rússneska félagið hafi boðið Norrköping um 30 milljónir sænskra króna fyrir Arnór, jafnvirði 357 milljóna króna. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Ólafía á höggi undir pari

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur og íþróttamaður ársins 2017, fór ágætlega af stað á Indy Women in Tech-mótinu á LPGA-mótaröðinni í gær og lék fyrsta hringinn á 71 höggi, eða einu höggi undir pari. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 146 orð | 2 myndir

Selfoss – Grindavík 1:1

Jáverksvöllur, Pepsi-deild kvenna, 14. umferð, fimmtudag 16. ágúst 2018. Skilyrði : Sól og logn, og meira að segja hlýtt í veðri. Skot : Selfoss 11(8) – Grindavík 7 (3). Horn : Selfoss 5 – Grindavík 6. Selfoss : (4-5-1) Mark : Caitlyn Clem. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Undanúrslitaleikur á EM í kvöld

„Fram til þessa hefur gengið afar vel og þar af leiðandi hefur verið mjög gaman hjá okkur,“ sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari 18 ára landsliðs Íslands í handknattleik karla en liðið er komið í undanúrslit á Evrópumótinu sem stendur yfir í... Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Valur – Sheriff2:1

Origovöllurinn, Evrópudeild UEFA, 3. umferð, seinni leikur, fimmtudag 16. ágúst 2018. Skilyrði : Sól, heiðskírt, hlýtt og örlítil gola. Gervigras. Skot : Valur 10 (6) – Sheriff 5 (2). Horn : Valur 7 – Sheriff 1. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Valur vann en er þó úr leik í Evrópudeildinni

Íslandsmeistarar Vals í knattspyrnu karla eru úr leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir 2:1 sigur á Sheriff frá Moldóvu á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
17. ágúst 2018 | Íþróttir | 513 orð | 2 myndir

Vita hvað þarf til að vinna

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira

Ýmis aukablöð

17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 1193 orð | 1 mynd

Að njóta litlu hlutanna í lífinu

Gunnhildur Arnardóttir er framkvæmdastjóri Stjórnvísi og meðstofnandi sprotafyrirtækisins HR Monitor. Gunnhildur hefur varið mestum hluta starfsævi sinnar við starfsmannastjórnun sem á hug hennar allan. Stjórnvísi býður upp á fjölmörg námskeið í vetur sem Gunnhildur segir frá í viðtalinu. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 486 orð | 2 myndir

Allir geta lært nýja hluti

Erla Aradóttir hefur starfað sem kennari í yfir 40 ár. Hún stofnaði árið 1993 skólann Enska fyrir alla og leggur metnað sinn í að færa landsmönnum þá þekkingu sem þeir vilja öðlast á enskri tungu. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 473 orð | 1 mynd

Áhuginn kviknaði í veðurfræði

Erna Katrín Árnadóttir flugumferðarstjóri í flugstjórnarmiðstöð segir að símenntun sé nauðsynleg. Hún segist vera alsæl með að hafa ákveðið að læra flugumferðarstjórn og segir að það sé alltaf gaman í vinnunni. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 1172 orð | 1 mynd

Árelía 2018; ný uppfærsla til að nýta lífið betur

Árelía Eydís Guðmundsdóttir er ein lífsglaðasta kona landsins. Hún starfar sem dósent við Viðskiptadeild Háskóla Íslands en er einnig farsæll rithöfundur og sjálfstæð þriggja barna móðir í Vesturbænum. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 934 orð | 2 myndir

„Ég er sekur um að hafa samið og sungið Disco Frisco“

Stefán S. Stefánsson, skólastjóri Tónlistarskóla Árbæjar, saxófónleikari og tónskáld, er landsmönnum kunnur. Það hafa margir dansað við lagið „Disco Frisco“ sem hann samdi hér á árum áður. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 1092 orð | 2 myndir

Bylting í þróun hjónabanda

Áslaug Kristjánsdóttir, hjúkrunar- og kynfræðingur, starfar sem kynlífsráðgjafi á Domus Mentis geðheilsustöð í Þverholti, ásamt því að vera framkvæmdastýra stöðvarinnar. Áslaug fjallar um fjölmörg áhugaverð námskeið. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 538 orð | 2 myndir

Dansinn eflir andlega heilsu

Ingibjörg Björnsdóttir nam við Listdansskóla Þjóðleikhússins og Scottish Ballet School í Edinborg auk þess að taka þátt í námskeiðum í ýmsum stílbrigðum dansins víða um lönd. Undanfarin ár hefur hún sérhæft síg í eldri dönsum, þ.e. miðalda-, endurreisnar- og barokkdönsum. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 59 orð | 1 mynd

Eftirsóknarverðir strigaskór

Ítalska tískuhúsið Gucci hefur aldrei verið vinsælla en akkúrat núna. Yfirhönnuður fyrirtækisins, Alessandro Michele, tók við starfinu 2015 og síðan hefur salan aukist og aukist. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 477 orð | 3 myndir

Ertu ekki örugglega á fyrsta farrými?

Haustið er einn mest spennandi tími ársins með öllum sínum töfrum, haustlægðum, rigningum og rómantík. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 43 orð | 6 myndir

Ertu tilbúin í skólann?

Hausttískan er heillandi og ekki úr vegi að gera sig aðeins upp áður en námið hefst af fullum þunga. Mjúkar þunnar ullarpeysur eru áberandi ásamt ljósum köflóttum buxum. Hlébarðamunstrið er á sínum stað og líka kamellitar hnésíðar kápur sem eru beinar í sniðinu. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 844 orð | 4 myndir

Fagurkerinn

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir er framkvæmdastjóri FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu. Mesta hluta starfsævinnar hefur hún unnið að því að efla fólk í gegnum menntun, stjórnun og félagsstörf. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 358 orð | 2 myndir

Fjórða iðnbyltingin er hafin

Elín Hallgrímsdóttir, símenntunarstjóri Háskólans á Akureyri, segir að í miðri 4. iðnbyltingu sé mikilvægt að læra stöðugt nýja hluti svo við sitjum ekki eftir með úrelta þekkingu. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 755 orð | 4 myndir

Frá dönskum huggulegheitum yfir í Trump og Hitler

Íslendingasagnanámskeiðin verða á sínum stað hjá Endurmenntun og hægt að fræðast um nýjar hliðar á ævintýraeyjunni Tenerife. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 1315 orð | 1 mynd

Góður stjórnandi þarf að tjá sig af öryggi

Sirrý Arnardóttir er stjórnendaþjálfari sem á að baki 30 ára farsælan feril sem fjölmiðlakona. Sirrý stjórnaði vinsælum þáttum í beinum útsendingum í sjónvarpi og útvarpi um árabil og ritstýrði tímariti. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 802 orð | 1 mynd

Hegðun sem skilar árangri

Guðrún Högnadóttir hefur starfað við stjórnendaþjálfun í tæpa þrjá áratugi sem fræðslustjóri Landspítalans, ráðgjafi og meðeigandi hjá Deloitte, framkvæmdastjóri og kennari við Háskólann í Reykjavík og leiðtogamarkþjálfi. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 627 orð | 2 myndir

Hjálpa nemendum að ná lengra

Í dag byggist starf Námsflokka Reykjavíkur einkum á að efla og styðja ungt fólk sem hefur helst úr námi og fullorðna sem þurfa á hvatningu að halda til að koma undir sig fótunum í vinnu og einkalífi. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 581 orð | 2 myndir

Hjálpa nemendum að öðlast rétt viðhorf til sjálfra sín og námsins

Námsbrautin Menntastoðir hjá Mími hentar þeim sem hafa ekki lokið framhaldsskóla og langar að komast aftur af stað í námi. Öflugt teymi heldur vel utan um hópinn og hvetur nemendur til dáða. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 188 orð | 3 myndir

Langar þig að búa til þín eigin húsgögn?

Ertu skapandi og handlagin/n og langar að vaxa á því sviðinu? Langar þig að geta framkvæmt hugmyndir þínar og verið sjálfbær? Ef svo er þá eru námskeiðin hjá Handverksskólanum eitthvað fyrir þig. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 315 orð | 2 myndir

Langar þig í nám í leikskólafræðum?

Hefur þig alltaf dreymt um að vinna á leikskóla eða læra að verða leikskólakennari? Háskóli Íslands, Háskólafélag Suðurlands og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga gerðu könnun um eftirspurn eftir fjarnámi á háskólastigi á Suðurlandi. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 663 orð | 2 myndir

Lífið tók nýja stefnu eftir endurmenntunarnámskeið

Snorri Ingason var orðinn fimmtugur þegar hann lét drauminn rætast og fór í leiðsögunám. Hann kvaddi skrifborðsvinnu og sýnir núna erlendum ferðalöngum landið. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 169 orð

Lært á helstu forrit yfir netið

Flest námskeið NTV má stunda í fjarnámi eða dreifnámi og segir Skúli það gert til að koma betur til móts við þarfir vinnandi fólks sem vill bæta við sig menntun en flestir nemendur skólans eru á vinnumarkaði með námi. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 1033 orð | 2 myndir

Mannlega hliðin hið nýja „harða“ í leiðtogaþjálfun

Guðrún Snorradóttir er einn vinsælasti leiðtogamarkþjálfi landsins. Hún hefur komið að mörgum verkefnum í gegnum árin með fjölmörgum fyrirtækjum sem hafa séð hag sinn í að þjálfa leiðtoga sína í að vinna með það sem er sterkt í starfsemi fyrirtækisins. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 565 orð | 1 mynd

Nám sem eflir fólk í starfi

Í haust verður m.a. hægt að fræðast um mannauðsstjórnun, gagnagreiningu og markaðssetningu á netinu hjá Opna háskólanum. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 579 orð | 2 myndir

Nám sem opnar fólki dyr

Nemendur standa betur að vígi á vinnumarkaði eftir námskeiðin hjá NTV. Þar má m.a. læra forritun, netstjórnun og bókun af fólki sem er leiðandi á sínu sviði. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 371 orð | 2 myndir

Skortur á faglegum þjónum

Margrét Rósa Einarsdóttir er framreiðslumeistari að mennt. Hún segir að þjónar þurfi að hafa gott innsæi og mikla þjónustulund. Landsmenn muna án efa flestir eftir henni úr Iðnó. Hún stofnaði nýverið Þjónaskólann, þar sem hún þjálfar starfsfólk veitingahúsa sem gengur um beina. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 240 orð | 2 myndir

Stóllinn sem bætir lífsgæði nemenda

Flex stóllinn er ein af vinsælustu vörunum hjá A2S, sem er þýskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í skólahúsgögnum. Verslunin Bústoð selur þessa vöru á Íslandi og er með samning við Ríkiskaup. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 99 orð | 1 mynd

Söngur gleður

Söngskólinn í Reykjavík fagnar 45 ára afmæli í haust. Hátt í fimm þúsund nemendur hafa stundað nám við skólann. Nemendur skólans eru víða um heiminn starfandi við söng. Boðið er upp á söngnám fyrir stúlkur og stráka frá 11 ára aldri. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 189 orð

Taka fyrstu skrefin við að uppgötva nýtt tungumál

Námsframboðið hjá Mími er fjölbreytt en þar má t.d. sækja fjölbreytt atvinnutengt nám, s.s. nám í dyravörslu og nám um þjónustu við ferðamenn, og einnig hægt að taka undirbúningsnám fyrir leikskóla- og félagsliða. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 202 orð | 1 mynd

Veistu hvað þú vilt læra?

Náms- og starfsráðgjafar Námsflokka Reykjavíkur eru til taks fyrir alla sem þangað leita. Það getur verið gagnlegt að setjast niður með ráðgjafa og t.d. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 144 orð

Vilja beita aðferðum Skema á fullorðna

Fyrir nokkru síðan tók Háskólinn í Reykjavík við starfsemi fræðslufyrirtækisins Skema sem boðið hefur upp á forritunarkennslu fyrir börn. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 225 orð | 1 mynd

Viltu meiri lífsgæði?

Lífsgæðadagbók Heilsufélagsins er ætluð til að hjálpa þér að hámarka lífsgæði þín og þar með hamingju og árangur á hverjum degi. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 966 orð | 2 myndir

Það býr dans í öllum

Hrafnhildur Einarsdóttir byrjaði í Ballettskóla Eddu Scheving aðeins fimm ára að aldri. Allar götur síðan hefur hún tileinkað lífið listgreininni. Hún starfar í dag sem skólastjóri Klassíska listdansskólans og Ballettskóla Guðbjargar Björgvins og ræðir í viðtali listgreinina frá sínu brjóstviti. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 408 orð | 2 myndir

Þarftu að fara í afvötnun?

Þegar einn súkkulaðibiti kallar á þann næsta og þú hefur ekki stjórn á því sem þú borðar gæti lausnin fyrir þig verið að fara í afvötnun frá sykri og sterkju. MFM Miðstöðin gæti verið með lausnina fyrir þig. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 611 orð | 2 myndir

Þar sem við tengjum við upprunann

Ósk Vilhjálmsdóttir er myndlistarmaður og fjallageit að eigin sögn. Hún er haldin mikilli ferðaþrá og er forvitin um ómælisvíddir veraldar. Hér ræðir hún áhugavert námskeið sem hún er með um handverk og menningu í Marokkó. Meira
17. ágúst 2018 | Blaðaukar | 2913 orð | 2 myndir

Þroski á sér stað ef við teygjum vitsmunalega á okkur

Valdimar Þór Svavarsson starfar sem ráðgjafi og fyrirlesari hjá ráðgjafarstofunni Fyrsta skrefinu ásamt eiginkonu sinni Berglindi Magnúsdóttur. Hann á ótrúlega sögu að baki og hefur sigrast á mörgu í lífinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.