Greinar mánudaginn 10. september 2018

Fréttir

10. september 2018 | Innlendar fréttir | 250 orð

Athugasemd

Í síðasta Reykjavíkurbréfi var m.a. fjallað nokkuð um hlutfallskosningar og kerfi einmenningskjördæma. Meira
Bólusetning ekki á döfinni hér á landi
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Bólusetning ekki á döfinni hér á landi

Ekki er verið að ræða af alvöru um að innleiða HPV-bólusetningu hjá drengjum hér á landi að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Meira
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 106 orð

Dregið hefur úr stofnun hjúskapar

Nokkuð hefur dregið úr stofnun hjúskapar hér á landi ef horft er til síðustu missera að því er fram kemur á heimasíðu Þjóðskár. Meira
Einstakur hestur á Laxnesi
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Einstakur hestur á Laxnesi

„Þetta er flottasta listaverk sem ég hef séð. Meira
Engar tillögur um Ísland á hvalafundi
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Engar tillögur um Ísland á hvalafundi

Engar tillögur sem snerta Ísland og íslenskar hvalveiðar beint liggja fyrir ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem hefst í Brasilíu í dag, en búast má við að þar verði hefðbundin átök á milli þeirra ríkja sem vilja að slakað verði á banni við hvalveiðum í... Meira
Félagið á ekki lögvarða hagsmuni
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Félagið á ekki lögvarða hagsmuni

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
Fimmtungur háskólanema notar örvandi efni
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Fimmtungur háskólanema notar örvandi efni

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Stór hluti íslenskra háskólanema virðist nota örvandi efni og er algengast að tilgangurinn sé að bæta frammistöðu í námi. Meira
Flugvallarmál felldu landsstjórn
10. september 2018 | Erlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Flugvallarmál felldu landsstjórn

Naleraq-flokkurinn, einn fjögurra flokka í grænlensku landsstjórninni, er hættur í stjórninni vegna ágreinings um rekstur flugvalla. Deilt er hart um aðkomu Danmerkur að fjármögnun og eignarhaldi flugvalla á Grænlandi. Meira
Fór á flug í Hraunsrétt
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fór á flug í Hraunsrétt

Fjölmenni mætti í Hraunsréttir í Aðaldal sem voru í gær, sunnudag. Þar voru dregnar í dilka um 5.500 kindur, sem komu vænar úr sumarhögunum þingeysku. Raunar var féð alveg sprellfjörugt og einstaka kind fór á flug eins og þessi mynd sýnir. Meira
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð

Funduðu um stöðu WOW air um helgina

Fulltrúar stjórnvalda funduðu nú um helgina vegna málefna flugfélagsins WOW air. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins innan úr stjórnarráðinu. Meira
Gamalkunnu handriti fylgt á hvalveiðifundi
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Gamalkunnu handriti fylgt á hvalveiðifundi

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Gamalkunnu handriti er fylgt á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins, sem hefst í dag í borginni Florianipolis í Brasilíu. Meira
Heimskortið er breytt
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 645 orð | 2 myndir

Heimskortið er breytt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Staðan á heimskortinu er að breytast og Norður-Atlantshafið er í deiglunni. Rússar seilast nú til aukinna áhrifa og í því felast ógnir. Meira
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð

Heimsmet í pysjum

Heildarfjöldi lundapysja sem hafa náðst í Vestmannaeyjum nú í haust er alls 2.755 fuglar. Í gær var komið með alls 532 pysjur á vaktina hjá Sæheimum og er það sagt vera heimsmet. Skráðar pysjur síðastliðinn fimmtudag voru alls 472. Meira
Hnífjafnt í Svíþjóð
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð | 2 myndir

Hnífjafnt í Svíþjóð

Mikil óvissa ríkir í sænskum stjórnmálum eftir þingkosningar þar í landi í gær. Þótt Sósíaldemókratar séu enn stærsti þingflokkurinn eftir kosningar, þar sem hann fékk 28,4% fylgi, eru þetta verstu kosningaúrslit í sögu flokksins. Meira
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 40 orð

Hver er hún?

• Bryndís Haraldsdóttir fæddist 1976 og nam iðnrekstrar- og alþjóðamarkaðsfræði við Tækniskóla Íslands. Hún á að baki fjölbreyttan feril í atvinnulífinu og var frá 2010 fram á þetta ár bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ. Meira
Inga Sæland endurkjörin formaður
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Inga Sæland endurkjörin formaður

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fyrsti landsfundur Flokks fólksins fór fram um helgina í Reykjavík og lauk síðdegis í gær. Inga Sæland var endurkjörin formaður flokksins og Guðmundur Ingi Kristinsson endurkjörinn varaformaður. Meira
Innan hlutverka og skyldna RÚV
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Innan hlutverka og skyldna RÚV

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Boð RÚV til sjálfstæðra framleiðenda og annarra fjölmiðla um að nýta aðstöðu RÚV og tæki er gert í þeim tilgangi að auka enn samstarf milli þessara aðila og bæta nýtingu á góðum búnaði. Meira
Íslensk ungmenni mega vinna í Japan
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 437 orð | 4 myndir

Íslensk ungmenni mega vinna í Japan

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í byrjun þessa mánaðar tók gildi nýtt samkomulag sem kveður á um gagnkvæm atvinnuréttindi ungs fólks frá Íslandi og Japan. Meira
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 98 orð

Markmiðið að formfesta þjónustuna

Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri RÚV, segir að RÚV hafi í gegnum árin opnað aðstöðu sína eftir fremsta megni þegar eftir því hefur verið óskað og aðstoðað með leigu á tækjum og leikmunum. Meira
Miklum endurbótum á St. Jósefsspítala miðar vel
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 2 myndir

Miklum endurbótum á St. Jósefsspítala miðar vel

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Vonast er til þess að fyrsti áfangi Lífsgæðasetursins í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði verði tekinn í notkun í byrjun næsta árs. Miklar endurbætur standa yfir á St. Meira
Núverandi fjármagn nægir fyrir lokavinnu og bótagreiðslu
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Núverandi fjármagn nægir fyrir lokavinnu og bótagreiðslu

Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is „Nægt fjármagn er fyrir hendi til þess að dekka þennan kostnað og klára göngin þannig að við fáum þau 30. nóvember, annars hefðum við ekki getað samið um þetta. Meira
Nýr bæjarstjóri segir starfið byrja vel
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Nýr bæjarstjóri segir starfið byrja vel

Emil Thorarensen Eskifirði Karl Óttar Pétursson, nýr bæjarstjóri Fjarðabyggðar, segir að starfið hafi byrjað vel og frábært starfsfólk sé á hverju strái. Meira
RAX
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

RAX

Skerjafjörður Ólafur William Hand var vakinn með látum að morgni fimmtugsafmælisdags hans á laugardaginn var þegar grímuklæddir vinir hans sprengdu púðurkerlingar honum til... Meira
Sjaldséð safaspæta heimsækir Ísland
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Sjaldséð safaspæta heimsækir Ísland

Sigurður Ægisson sigurdur.aegisson@gmail.com Safaspæta, komin alla leið frá Norður-Ameríku, hefur undanfarnar vikur og jafnvel mánuði verið í heimsókn við Apavatn. Þetta mun vera kvenfugl, a.m.k. ársgamall. Meira
Skapi ekki óvissu um vald og hlutverk
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Skapi ekki óvissu um vald og hlutverk

Minjastofnun Íslands hefur gert fjölmargar athugasemdir við frumvarp til laga um þjóðgarðastofnun, sem er til kynningar af hálfu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Meira
Steinbryggjan verður sýnileg
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Steinbryggjan verður sýnileg

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á síðasta fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur var kynnt tillaga að breyttri hönnun á götunni Steinbryggju. Gatan liggur á milli Tryggvagötu og Geirsgötu, milli Tollhússins og nýrra stórbygginga á Hafnartorgi. Meira
Stjórnarmyndun með öllu óljós
10. september 2018 | Erlendar fréttir | 635 orð | 3 myndir

Stjórnarmyndun með öllu óljós

Gunnlaugur Snær Ólafsson Alexander Gunnar Kristjánsson Fagnaðarlæti voru á kosningavöku Sósíaldemókrata í Svíþjóð þegar útgönguspár þingkosninga þar í landi voru birtar í gærkvöldi. Meira
Theódór Jóhannesson
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Theódór Jóhannesson

Theódór Jóhannesson, sem var elstur karla á Íslandi, lést 3. september síðastliðinn. Hann fæddist 18. september 1913 og vantaði því fimmtán daga upp á að ná 105 ára aldri. Meira
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð

Undirbúa útboð á strætóbiðskýlum

Bæjarráð Kópavogs hefur samþykkt samning við AFA JCDecaux Ísland ehf. um áframhaldandi rekstur strætóskýla í bænum og auglýsingar. Meira
Vestnorræn lönd eru í nýrri stöðu
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Vestnorræn lönd eru í nýrri stöðu

Staða Íslands, Færeyja og Grænlands kann að gjörbreytast og tækifæri opnast þeim þegar siglingaleiðin um norðurpólinn til Kyrrahafsins verður fær. Löndin og þjóðirnar sem þau byggja geta þá fengið meira vægi í heimsmálunum en verið hefur. Meira
Viðvörun vegna mýgulu
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Viðvörun vegna mýgulu

Áttatíu og átta ríki eiga aðild að Alþjóðahvalveiðiráðinu. Ársfundir þess eru nú haldnir á tveggja ára fresti og oft á afskekktum stöðum. Að þessu sinni er fundurinn haldinn í Florianopolis í suðurhluta Brasilíu. Meira
Þakkargjörð til Papa Jazz
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Þakkargjörð til Papa Jazz

Einn af viðburðum Jazzhátíðar Reykjavíkur sem lauk gær var að Guðmundur Steingrímsson, gjarnan nefndur Papa Jazz, var hylltur með þakkargjörð í kirkju Óháða safnaðarins við Háteigsveg. Meira
Örvandi lyf notuð til að auka námsárangur
10. september 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Örvandi lyf notuð til að auka námsárangur

Um 20% háskólanema hafa notað örvandi efni án fengins lyfseðils, samkvæmt könnun Jönu Rósar Reynisdóttur, deildarstjóra upplýsingadeildar Lyfjastofnunar. Flestir þeirra nota lyfin í þeirri von að geta einbeitt sér betur við undirbúning prófa. Meira

Ritstjórnargreinar

Ekki taka sig í rúminu aftur
10. september 2018 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Ekki taka sig í rúminu aftur

Styrmir Gunnarsson skrifar: „Það vekur athygli við lestur dagblaða og annarra fréttamiðla á Vesturlöndum, hversu margir sérfróðir menn vara við að ný fjármálakreppa geti verið í aðsigi. Þar er tvennt helzt nefnt til sögunnar. Meira
10. september 2018 | Leiðarar | 246 orð

Framtíð íslenskunnar

Hlúa þarf vel að íslenskunni á tímum alþjóðlegrar tæknibyltingar Meira
10. september 2018 | Leiðarar | 420 orð

Þvinganir á þvinganir ofan

Mjög skortir á upplýsta umræðu um utanríkismál Meira

Menning

„Teikningin er mjög persónulegt listform“
10. september 2018 | Myndlist | 695 orð | 6 myndir

„Teikningin er mjög persónulegt listform“

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskan virðist ekki eiga til orð sem nær að lýsa nægilega vel því sem Elín Elísabet Einarsdóttir starfar við. Meira
Cardi B með kúlu eftir slagsmál við Nicki Minaj
10. september 2018 | Tónlist | 183 orð | 2 myndir

Cardi B með kúlu eftir slagsmál við Nicki Minaj

Svo virðist sem soðið hafi upp úr á milli rappstjarnanna Nicki Minaj og Cardi B í samkvæmi sem Harper's Bazaar efndi til á föstudagskvöld í New York í tilefni af tískuviku þar í borg. Meira
Spennt fyrir grínmynd um Trump
10. september 2018 | Kvikmyndir | 195 orð | 2 myndir

Spennt fyrir grínmynd um Trump

Kvikmyndavefurinn Deadline greinir frá því að átta kvikmyndaframleiðslufyrirtæki hafi áhuga á að framleiða gamanmynd um Donald Trump Bandaríkjaforseta, í leikstjórn hins skoska Armando Iannucci sem á m.a. Meira
Svikaskáld í Ljóðakaffi
10. september 2018 | Bókmenntir | 51 orð | 1 mynd

Svikaskáld í Ljóðakaffi

Fyrsta Ljóðakaffi Borgarbókasafnsins fer fram á miðvikudag kl. 20. Sex ung og upprennandi skáld, svokölluð Svikaskáld, koma í heimsókn í safnið í Gerðubergi og lesa upp úr verkum sínum og fjalla um skrif sín. Meira
10. september 2018 | Myndlist | 77 orð

Söguhetjan fæddist í strætó

Myndasögur Elínar fyrir Reykjavik Grapevine hafa vakið verðskuldaða athygli. Aðalsöguhetjan byggist á Elínu sjálfri og viðfangsefnið er óbærilegur hversdagsleiki ungrar íslenskrar konu. Meira
Söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem sló í gegn í...
10. september 2018 | Tónlist | 69 orð | 4 myndir

Söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem sló í gegn í...

Söng- og leikkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir, sem sló í gegn í Borgarleikhúsinu í hlutverki Ellyjar Vilhjálmsdóttur í söngleiknum Elly, kom fram með sveiflusveitinni Arctic Swing Quintet á Grand hóteli á Jazzhátíð Reykjavíkur í fyrradag. Meira
Tónlistarhátíðin Extreme Chill hófst 6. september og lauk fjórum dögum...
10. september 2018 | Tónlist | 66 orð | 4 myndir

Tónlistarhátíðin Extreme Chill hófst 6. september og lauk fjórum dögum...

Tónlistarhátíðin Extreme Chill hófst 6. september og lauk fjórum dögum síðar, í gærkvöldi. Fjöldi tónlistarmanna kom fram og þá einkum raftónlistarmenn þar sem hátíðin er í grunninn helguð slíkri tónlist. Meira

Umræðan

Endalok látbragðsleiksins í Ástralíu?
10. september 2018 | Aðsent efni | 1142 orð | 1 mynd

Endalok látbragðsleiksins í Ástralíu?

eftir Gareth Evans: "Í Ástralíu, rótgrónu, friðsælu og síðast en ekki síst farsælu lýðræðisríki, sem hefur notið samfellds hagvaxtar í 27 ár, hefur enginn forsætisráðherra setið fullt kjörtímabil frá 2007. Hvers vegna?" Meira
Mikilvæg forgangsmál
10. september 2018 | Pistlar | 371 orð | 1 mynd

Mikilvæg forgangsmál

Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur eru nefnd fjölmörg markmið sem varða heilbrigðiskerfið beint og óbeint. Af fyrirliggjandi verkefnum hef ég ákveðið að í fyrstu muni ég leggja sérstaka áherslu á ákveðin atriði. Meira

Minningargreinar

Alfa Malmquist
10. september 2018 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Alfa Malmquist

Alfa Malmquist fæddist 18. júní 1947 á Siglufirði. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Jóhann Eðvald Malmquist frá Borgargerði, Reyðarfirði, og Hallfríður Anna Pálsdóttir frá Siglufirði. Meira  Kaupa minningabók
Dagný G. Albertsson
10. september 2018 | Minningargreinar | 188 orð | 1 mynd

Dagný G. Albertsson

Dagný G. Albertsson fæddist 31. maí 1925. Hún lést 24. ágúst 2018. Útför Dagnýjar fór fram 4. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
Elín Helga Blöndal Sigurjónsdóttir
10. september 2018 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Elín Helga Blöndal Sigurjónsdóttir

Elín Helga Blöndal Sigurjónsdóttir fæddist 13. ágúst 1961. Hún lést 18. ágúst 2018. Útför Elínar Helgu fór fram 3. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
Halldór Skaftason
10. september 2018 | Minningargreinar | 2423 orð | 1 mynd

Halldór Skaftason

Halldór Skaftason fæddist á Laugarvegi 76 í Reykjavík 26. febrúar 1942. Hann lést á Landspítalanum 25. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Sigurveig Halldórsdóttir, f. 11. maí 1922, d. 10. apríl 2003, og Skafti Sæmundur Stefánsson, f. 25. mars 1921, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
Kristín Pálsdóttir
10. september 2018 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Kristín Pálsdóttir

Kristín Pálsdóttir fæddist á Hjarðabóli í Eyrarsveit 24. júlí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Boðaþing í Kópavogi 22. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Páll Þorleifsson, f. 16.6. 1877, d. 7.7. 1964, og Jakobína Jónsdóttir, f. 25.12. Meira  Kaupa minningabók
Rósa Jónída Benediktsdóttir
10. september 2018 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

Rósa Jónída Benediktsdóttir

Rósa Jónída Benediktsdóttir fæddist á Lækjargötu 9 á Akureyri 16. júní 1936. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 19. ágúst 2018. Móðir hennar var Jóhanna Björg Jónsdóttir, starfskona í þvottahúsi sjúkrahússins á Akureyri. Faðir hennar var Árni... Meira  Kaupa minningabók
Sigurður Sigmarsson
10. september 2018 | Minningargreinar | 862 orð | 1 mynd

Sigurður Sigmarsson

Sigurður Sigmarsson var fæddur í Aðalstræti 23, í Innbænum á Akureyri, 23.10. 1929. Hann andaðist á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 2. september 2018. Foreldrar hans voru Sigmar Hóseasson og Hólmfríður Kristjánsdóttir sem dó ung frá sjö börnum. Meira  Kaupa minningabók
Trausti Jóhannesson
10. september 2018 | Minningargreinar | 584 orð | 1 mynd

Trausti Jóhannesson

Trausti Jóhannesson fæddist í Reykjavík 3. júní 1938. Hann lést 30. ágúst 2018. Faðir hans var Jóhannes Ólafur Skúlason, bifreiðastjóri, sonur Skúla Unasonar bónda á Fossi í Mýrdal, Vestur-Skaftafellssýslu, og konu hans Þorbjargar Óladóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

Ástand sem kallar á aðgerðir
10. september 2018 | Viðskiptafréttir | 401 orð | 2 myndir

Ástand sem kallar á aðgerðir

September og janúar eru þeir mánuðir sem fólk stekkur til og kaupir sér árskort í líkamsrækt. Stóru stöðvarnar eru með góð tilboð í gangi á þessum tíma, sérstaklega á árskortum. Meira
Fararsnið á Jack Ma eftir 20 ár hjá Alibaba
10. september 2018 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Fararsnið á Jack Ma eftir 20 ár hjá Alibaba

Kínverski milljarðamæringurinn Jack Ma er á förum frá netverslunarrisanum Alibaba Group sem hann stofnaði fyrir tveimur áratugum. Frá þessu var greint um helgina í New York Times. Meira
Sterkari í S-Evrópu með Solo Seafood
10. september 2018 | Viðskiptafréttir | 867 orð | 2 myndir

Sterkari í S-Evrópu með Solo Seafood

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Greina má ýmis jákvæð merki í hálfsársuppgjöri Iceland Seafood (ISI). Hagnaður af reglulegri starfsemi jókst um 71% á fyrstu sex mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra og nam 2,2 milljónum evra fyrir skatt. Meira
Þorbjörg Helga valin stofnandi ársins
10. september 2018 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Þorbjörg Helga valin stofnandi ársins

Niðurstöður íslenska hluta norrænu frumkvöðlakeppninnar Nordic Startup Awards voru kynntar í lok síðustu viku. Keppt er í fjórtán flokkum og munu sigurvegarar í hverju landi fyrir sig keppa til úrslita í Kaupmannahöfn í október. Meira

Daglegt líf

Ballett á himni
10. september 2018 | Daglegt líf | 382 orð | 4 myndir

Ballett á himni

Sláttur hreyfla flugvélanna er sem fallegasta tónlist. Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir útvarpskona var kynnir á sýningu á Reykjavíkurflugvelli um helgina þar sem mátti sjá Boeing, Cessnur og fleira fallegt. Meira

Fastir þættir

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rc3 Rxe4 5. Rxe4 d5 6. Bd3 dxe4 7...
10. september 2018 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rc3 Rxe4 5. Rxe4 d5 6. Bd3 dxe4 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Rc3 Rxe4 5. Rxe4 d5 6. Bd3 dxe4 7. Bxe4 Bd6 8. 0-0 0-0 9. He1 Bg4 10. h3 Bh5 11. g4 Bg6 12. d3 f5 13. gxf5 Bxf5 14. Bxf5 Hxf5 15. Be3 Bc5 16. Bxc5 Dd5 17. Rd2 Dxc5 18. Re4 De7 19. c3 Haf8 20. Db3+ Kh8 21. Dxb7 Rd8 22. Meira
41 ár frá útgáfudegi
10. september 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

41 ár frá útgáfudegi

Á þessum degi árið 1977 gaf tónlistarmaðurinn Meat Loaf út sína aðra hljóðversplötu sem hann nefndi Bat Out of Hell. Hún er ein sú mest selda allra tíma og hefur selst í yfir 43 milljónum eintaka um víða veröld. Meira
6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...
10. september 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
Bergur Einarsson
10. september 2018 | Árnað heilla | 337 orð | 1 mynd

Bergur Einarsson

<strong>Bergur Einarsson </strong>(f. 1981) lauk BS-gráðu í jarðeðlisfræði frá Háskóla Íslands árið 2004 og MS-gráðu í sömu grein, frá sama skóla árið 2009. Bergur starfaði hjá Vatnamælingum Orkustofnunar að loknu BS-námi og meðan á MS-námi stóð. Meira
Bryndís Ósk Björnsdóttir
10. september 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Bryndís Ósk Björnsdóttir

40 ára Bryndís Ósk er frá Höfn í Hornafirði en býr í Kópavogi. Hún er með BA í tómstunda- og félagsmálafræði, er sjálfstætt starfandi leiðsögumaður og MPM-nemi í HR. Maki : Gísli Jóhann Johnsen, f. 1967, húsasmíðameistari. Sonur : Björn Októvíus, f. Meira
10. september 2018 | Í dag | 17 orð

Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá...

Drottinn er góður, miskunn hans varir að eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns (Sálmarnir 100. Meira
Facebook vill vera með sjónvarp líka
10. september 2018 | Í dag | 170 orð | 1 mynd

Facebook vill vera með sjónvarp líka

Það er engum óljóst að Facebook hefur farið mikinn undanfarið, t.d. í auglýsingasölu, og stækkað ört. Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian virðist hins vegar ætla að hýsa nýja raunveruleikaþætti, í sinni framleiðslu, á nýju efnisveitunni Facebook Watch. Meira
Hún gaf gönguleiðinni &bdquo;Laugavegur&ldquo; nafnið
10. september 2018 | Í dag | 694 orð | 3 myndir

Hún gaf gönguleiðinni „Laugavegur“ nafnið

Þórunn Lárusdóttir fæddist í Bæ í Kjós 10.9. 1928. Hún flutti tveggja ára með foreldrum sínum í Káranes í Kjós, ólst þar upp, var í farskóla í sveitinni, stundaði síðan nám við Kennaraskóla Íslands og lauk kennaraprófi vorið 1948. Meira
Kom Tomlinson á óvart
10. september 2018 | Í dag | 94 orð | 2 myndir

Kom Tomlinson á óvart

Louis Tomlinson, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar One Direction, situr nú í dómarasæti bresku X Factor-keppninnar. Á föstudaginn var kom samdómari hans, Simon Cowell, honum heldur betur á óvart. Meira
Kórstarfið nýhafið og lofar góðu
10. september 2018 | Árnað heilla | 364 orð | 1 mynd

Kórstarfið nýhafið og lofar góðu

Dagný Þórólfsdóttir viðskiptafræðingur á 60 ára afmæli í dag. Hún starfar í fjárstýringu hjá Íslandspósti og hefur unnið þar frá 2001. „Starf mitt felst m.a. Meira
Leifur Arnkell Skarphéðinsson
10. september 2018 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Leifur Arnkell Skarphéðinsson

40 ára Leifur er Ísfirðingur en býr í Reykjavík. Hann er lögfræðingur hjá fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Maki : Emese Henczes, frá Ungverjalandi, f. 1980, efnaverkfræðingur. Dóttir : Annabella Eyrún, f. 2016. Foreldrar : Skarphéðinn Gíslason, f. Meira
María Ósk Ingvadóttir
10. september 2018 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

María Ósk Ingvadóttir

30 ára María Ósk er úr Vesturbænum í Reykjavík. Hún er nemi í viðskiptafræði í HR. Maki : Victor Pétur Ólafsson, f. 1983, kvikmyndagerðarmaður. Sonur : Harry Ingvi, f. 2018. Foreldrar : Ingvi Jón Rafnsson, f. 1960, d. Meira
10. september 2018 | Í dag | 61 orð

Málið

„[A]ð juggla með marga bolta“ skilst og kannski ferst manni ekki að líta juggla hornauga frekar en gúgla ; sé annað g -ið dregið frá lítur það ekki asnalegar út en rugla . Meira
10. september 2018 | Í dag | 303 orð

Nýhenda, hraðatakmarkanir og maraþon

Það þótti góður fréttamatur þegar séra Hjálmar Jónsson fór í þriðja skipti holu í höggi, þessi prúði golfleikari, og þakkaði ekki snilli sinni en þótti sem honum hefði tekist þetta með guðs hjálp. Meira
Reykjavík Harry Ingvi Victorsson fæddist 25. febrúar 2018. Hann var...
10. september 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Harry Ingvi Victorsson fæddist 25. febrúar 2018. Hann var...

Reykjavík Harry Ingvi Victorsson fæddist 25. febrúar 2018. Hann var 3.045 g að þyngd og 49 cm að lengd. Foreldrar hans eru María Ósk Ingvadóttir og Victor Pétur Ólafsson... Meira
10. september 2018 | Árnað heilla | 171 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þórunn Lárusdóttir 85 ára Herborg H. Halldórsdóttir Jarþrúður Kristjánsdóttir Stefán Runólfsson 80 ára Gerða S. Meira
10. september 2018 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Ísafjörður var eitt sinn höfuðborg togaraútgerðar á Íslandi; sjórinn var fullur af fiski og menn máttu fiska eins og þeir vildu. Svo breyttust aðstæður og veiðinni voru takmörk sett. Meira
Þetta gerðist...
10. september 2018 | Í dag | 140 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. september 1911 Minnisvarði um Jón Sigurðsson var afhjúpaður við Stjórnarráðshúsið við Lækjartorg en þá voru rúm hundrað ár frá fæðingu Jóns. Meira

Íþróttir

10. september 2018 | Íþróttir | 100 orð

0:1 Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir 4. með skoti af stuttu færi eftir að...

0:1 Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir 4. með skoti af stuttu færi eftir að Viviane Holzel sló boltann út í teiginn eftir fyrirgjöf frá hægri. 1:1 Rio Hardy 14. úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að brotið var á Helgu Guðrúnu Kristinsdóttur innan teigs. Meira
10. september 2018 | Íþróttir | 98 orð

1:0 Alexandra Jóhannsdóttir 33. með skalla eftir góða fyrirgjöf Ástu...

1:0 Alexandra Jóhannsdóttir 33. með skalla eftir góða fyrirgjöf Ástu Eiri Árnadóttur. 2:0 Alexandra Jóhannsdóttir 88. með góðu skoti eftir sendingu frá Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur. 3:0 Agla María Albertsdóttir 90. Meira
10. september 2018 | Íþróttir | 112 orð

1:0 Steven Zuber 13. með föstu skoti rétt innan vítateigs í slána og...

1:0 Steven Zuber 13. með föstu skoti rétt innan vítateigs í slána og inn. 2:0 Denis Zakaria 24. kom boltanum auðveldlega í netið af markteig eftir að Hannes varði aukaspyrnu Shaqiris og boltinn hrökk af Zuber. 3:0 Xherdan Shaqiri 53. Meira
10. september 2018 | Íþróttir | 58 orð

1:0 Unnur Dóra Bergsdóttir 32. fékk frábæra sendingu innfyrir frá Grace...

1:0 Unnur Dóra Bergsdóttir 32. fékk frábæra sendingu innfyrir frá Grace Rapp og kláraði færið af öryggi. 1:1 Kader Hancar 59. reyndi fyrirgjöf við endalínuna hægra megin og boltinn sveif í markið út við fjærstöngina. Gul spjöld: Halla (Selfossi) 27. Meira
Blikar í dauðafæri
10. september 2018 | Íþróttir | 443 orð | 2 myndir

Blikar í dauðafæri

Í Kópavogi Edda Garðarsdóttir sport@mbl.is Það var yfirvegað og vel skipulagt lið Breiðabliks sem bar sigur úr býtum, 3:0, þegar það mætti ríkjandi Íslandsmeisturum Þórs/KA á laugardaginn. Meira
Danero ekki með landsliðinu
10. september 2018 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Danero ekki með landsliðinu

Óvissa ríkir með framtíð Daneros Axels Thomas með íslenska körfuboltalandsliðinu. Danero lék sína fyrstu landsleiki fyrir Ísland gegn Norðmönnum í vínáttuleikjum í byrjun mánaðar. Meira
Emil heldur í vonina
10. september 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Emil heldur í vonina

Emil Hallfreðsson heldur í vonina um að geta spilað með íslenska landsliðinu þegar það mætir Belgum í öðrum leik sínum í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu á Laugardalsvellinum annað kvöld. Meira
FH &ndash; RK Dubrava30:32
10. september 2018 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

FH – RK Dubrava30:32

Kaplakriki, 1. umferð EHF-keppninnar, síðari leikur laugardaginn 8. september 2018. Gangur leiksins : 0:1, 2:3, 4:4, 8:5, 10:7, 10:10, 16:11, 16:14 , 18:16, 22:19, 25:23, 28:27, 29:30, 30:32. Meira
Fram og Grótta komu á óvart
10. september 2018 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Fram og Grótta komu á óvart

Valsmönnum var spáð Íslandsmeistaratitlinum af þjálfurum og fyrirliðum Olísdeildar karla í handbolta en flestir búast við að Fram verði í fallbaráttu. Þrátt fyrir það skildu liðin jöfn í spennandi leik í 1. umferð í Safamýri í gær, 25:25. Meira
10. september 2018 | Íþróttir | 97 orð

Giroud var hetja heimsmeistaranna

Framherjinn Oliver Giroud tryggði heimsmeisturum Frakka sigurinn gegn Hollendingum þegar þjóðirnar áttust við í A-deild Þjóðadeildar UEFA í knattspyrnu í gær. Meira
Gott mót hjá Ólafíu
10. september 2018 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Gott mót hjá Ólafíu

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lauk keppni í 11.-14. sæti eftir fjórða og síðasta hring sinn á Lacoste Ladies Open de France-mótinu í golfi í gær. Ólafía lék hringinn á 70 höggum eða einu undir pari. Meira
HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA &ndash...
10. september 2018 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – Akureyri 19 KNATTSPYRNA 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Nettóvöllur: Keflavík – Hamrarnir 17.30 Akraneshöll: ÍA – Afturelding/Fram 19. Meira
Inkasso-deild karla ÍA &ndash; Víkingur Ó 1:1 Arnar Már Guðjónsson 14...
10. september 2018 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla ÍA – Víkingur Ó 1:1 Arnar Már Guðjónsson 14...

Inkasso-deild karla ÍA – Víkingur Ó 1:1 Arnar Már Guðjónsson 14. – Vignir Snær Stefánsson 33. Njarðvík – Magni 2:1 Arnór Björnsson 11., Kenneth Hogg 26. – Pawel Grudzinski 86. (sjálfsmark). Meira
Íslendingar sundurspilaðir í St. Gallen
10. september 2018 | Íþróttir | 671 orð | 2 myndir

Íslendingar sundurspilaðir í St. Gallen

• Ísland átti ekki möguleika gegn Sviss • 6:0-tap í fyrsta leiknum undir stjórn Eriks Hamréns • Stærsta tap landsliðsins í sautján ár • Svisslendingar höfðu öll völd á vellinum • Íslendingar voru sjaldan með boltann • Sviss er ekki í 8. sæti FIFA-listans að ástæðulausu Meira
Líkti lokakaflanum við martröð
10. september 2018 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Líkti lokakaflanum við martröð

„Þetta er gríðarlega svekkjandi og gríðarlega léleg frammistaða. Erfitt er að leikgreina svona leiki tuttugu mínútum eftir leik en þetta var örugglega ein lélegasta frammistaða okkar í mörg ár. Meira
Með mark og meistari
10. september 2018 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Með mark og meistari

Landsliðskonan Sigríður Lára Garðarsdóttir varð í gær norskur meistari í knattspyrnu með liði Lilleström. Meira
* Naomi Osaka varð um helgina fyrst japanskra kvenna til að vinna á...
10. september 2018 | Íþróttir | 427 orð | 4 myndir

* Naomi Osaka varð um helgina fyrst japanskra kvenna til að vinna á...

* Naomi Osaka varð um helgina fyrst japanskra kvenna til að vinna á risamóti í tennis er hún hafði betur á móti Serenu Williams í úrslitaleik Opna bandaríska meistaramótsins í tveimur settum, 6:2 og 6:4. Meira
Olís-deild karla ÍBV &ndash; Grótta 30:30 Fram &ndash; Valur 25:25...
10. september 2018 | Íþróttir | 476 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Grótta 30:30 Fram – Valur 25:25...

Olís-deild karla ÍBV – Grótta 30:30 Fram – Valur 25:25 Stjarnan – Afturelding 22:27 Þýskaland Bietigheim – RN Löwen 21:36 • Alexander Petersson skoraði 3 mörk fyrir Löwen en Guðjón V. Sigurðsson ekkert. Meira
Ósanngjarnt að kenna Hamrén um skellinn
10. september 2018 | Íþróttir | 434 orð | 2 myndir

Ósanngjarnt að kenna Hamrén um skellinn

Landsliðið Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta var ólíkt því sem við höfum séð í flestum undanförnum leikjum. Meira
Pepsi-deild kvenna Breiðablik &ndash; Þór/KA 5 3:0 Grindavík &ndash; ÍBV...
10. september 2018 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – Þór/KA 5 3:0 Grindavík – ÍBV...

Pepsi-deild kvenna Breiðablik – Þór/KA 5 3:0 Grindavík – ÍBV 1:2 Selfoss – HK/Víkingur 1:1 Staðan: Breiðablik 16141139:843 Þór/KA 16122245:1138 Stjarnan 16102440:2332 Valur 1693436:1330 ÍBV 1664620:2022 Selfoss 1645713:2217 HK/Víkingur... Meira
Selfyssingar stóðust prófið
10. september 2018 | Íþróttir | 420 orð | 2 myndir

Selfyssingar stóðust prófið

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Selfyssingar tryggðu sér þátttökurétt í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik í Litháen á laugardaginn þrátt fyrir tap á móti Klaipeda Dragunas 27:26 í síðari viðureign liðanna. Meira
Skagamenn skrefi nær efstu deild
10. september 2018 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Skagamenn skrefi nær efstu deild

Skagamönnum mistókst að tryggja sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð en komust þó skrefinu nær því er þeir gerðu 1:1-jafntefli gegn Víkingi Ó. á Norðurálsvellinum á laugardaginn í 20. umferð Inkasso-deildarinnar. Meira
Stjarnan &ndash; Afturelding22:27
10. september 2018 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Stjarnan – Afturelding22:27

TM-höllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 9. september 2018. Gangur leiksins : 2:2, 3:5, 4:8, 5:12, 8:14, 10:15 , 12:17, 12:21, 14:23, 17:24, 19:25, 22:27 . Meira
Sviss &ndash; Ísland 6:0
10. september 2018 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Sviss – Ísland 6:0

St. Gallen, Þjóðadeild UEFA, laugardag 8. september 2018. Skilyrði : Sól, nánast logn, 21 stigs hiti. Flottur völlur. Skot : Sviss 15 (9) – Ísland 2 (1). Horn : Sviss 4 – Ísland 0. Sviss: (4-5-1) Mark: Yann Sommer. Meira
Tap en aldrei hætta á ferðum
10. september 2018 | Íþróttir | 366 orð | 2 myndir

Tap en aldrei hætta á ferðum

Í KAPLAKRIKA Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég hefði viljað vinna leikinn á heimavelli. Því miður tókst það ekki en við erum engu að síður komnir áfram í næstu umferð. Meira
Yfirburðir Aftureldingar
10. september 2018 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Yfirburðir Aftureldingar

Í Mýrinni Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.