Greinar þriðjudaginn 11. september 2018

Fréttir

Allt að fjórðungur hugleitt sjálfsvíg
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Allt að fjórðungur hugleitt sjálfsvíg

Sigurður Bogi Sævarsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Nærri fjórðungur pilta og þriðjungur stúlkna sem voru í framhaldsskóla árið 2016 hafði þá hugleitt sjálfsvíg, eða alls 2.834 ungmenni. Meira
Andrés Þór/Miro Herak kvartett á Kex
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Andrés Þór/Miro Herak kvartett á Kex

Andrés Þór/Miro Herak kvartett leikur á djasskvöldi á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Andrés Þór Gunnlaugsson leikur á gítar, Miro Herak á víbrafón, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
Áherslan á áskriftir ekki tilboð
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Áherslan á áskriftir ekki tilboð

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Björn Leifsson, eigandi og framkvæmdastjóri Lauga ehf. Meira
Ástfangnir fengu lása á Ástarviku
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Ástfangnir fengu lása á Ástarviku

Árleg Ástarvika – kærleiksrík menningarvika – er hafin í Bolungarvík. Setningin var á varnargarðinum Verði fyrir ofan Bolungarvík. Meira
Blásið til sóknar í loftslagsmálum
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 681 orð | 1 mynd

Blásið til sóknar í loftslagsmálum

Jón Birgir Eiríksson Arnar Þór Ingólfsson Ríkisstjórnin kynnti í gær aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir árin 2018-2030. Meira
Búa sig undir verkefni næstu ára
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Búa sig undir verkefni næstu ára

Skógræktin og Landgræðsla ríkisins fá stórt hlutverk í kolefnisbindingu samkvæmt aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Að sögn Þrastar Eysteinssonar, skógræktarstjóra, er þegar hafin vinna við að undirbúa kolefnisbindingu næstu tveggja ára. Meira
Búið að veiða 125 hvali í ár
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Búið að veiða 125 hvali í ár

Búið er að veiða 125 hvali á vertíðinni og segir Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., að veiðar hafi gengið ágætlega þrátt fyrir erfitt tíðarfar. Hann segir að það fari eftir veðri hversu lengi verður haldið áfram, en veðurútlit sé ágætt næstu daga. Meira
Dreymir um að töfravæða Ísland
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Dreymir um að töfravæða Ísland

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Galdramaðurinn Einar Mikael Sverrisson hefur opnað Galdraskólann sinn að nýju eftir þriggja ára hlé. Skólinn var afar vel sóttur á sínum tíma og hefur Einar kennt yfir 12.000 börnum ýmis töfrabrögð á síðustu árum. Meira
Eggert
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Eggert

Seltjarnarnes Hjólreiðar eru holl hreyfing og útiveran góð. Vestur á Seltjarnarnesi hóf hjólreiðamaður fák sinn á loft og jafnhattaði. Ferðafélagi hans notaði tækifærið og smellti af... Meira
Eru að meta stöðu sína
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Eru að meta stöðu sína

„Ég er að skoða mín mál, eins og aðrir. Skoða hvort ég hætti í haust eða hvort hægt er að halda áfram. Ég er búinn að vera í þessu í 35 ár. Meira
Flokkabandalögin gætu riðlast
11. september 2018 | Erlendar fréttir | 743 orð | 3 myndir

Flokkabandalögin gætu riðlast

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Mikil óvissa er um hvers konar ríkisstjórn verður mynduð eftir þingkosningarnar í Svíþjóð á sunnudaginn var og margir telja líklegt að stjórnarmyndunin taki margar vikur, jafnvel mánuði. Meira
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð

Hótuðu að stinga hníf í heila manns

Tveir karlmenn, annar á þrítugsaldri og hinn á fertugsaldri, hafa verið ákærðir fyrir embætti héraðssaksóknara fyrir að hafa veist að karlmanni með ofbeldi og hótunum á bifreiðastæði bak við Nætursöluna við Strandgötu á Akureyri í október í fyrra. Meira
Íslensk IKEA-verslun opnuð í Riga
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Íslensk IKEA-verslun opnuð í Riga

Eignarhaldsfélagið Hof hf., eigandi IKEA á Íslandi, opnaði nýja 34.500 fermetra IKEA-verslun í Riga, höfuðborg Lettlands, hinn 30. ágúst síðastliðinn. Meira
Jaðar í Ólafsvík fær góðar gjafir
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Jaðar í Ólafsvík fær góðar gjafir

Alfons Finnsson Ólafsvík Það var hátíðleg stund á dvalarheimilinu Jaðri í Ólafsvík síðastliðinn föstudag þegar félög og fyrirtæki í Snæfellsbæ færðu heimilinu tvö þrekhjól að gjöf. Meira
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð

Komi eldri bílum af götunum

María Jóna Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, segir að heppilegra sé að fella niður vörugjöld á bílum og skattleggja notkun á þeim en að banna nýskráningar bensín- og dísilbíla. Meira
Leita eftir aðstoð ríkisins
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Leita eftir aðstoð ríkisins

Hrun blasir við í loðdýrarækt á Íslandi, nema utanaðkomandi aðstoð komi til. Samband íslenskra loðdýrabænda hefur átt í viðræðum við stjórnvöld um möguleika á aðstoð til að halda lífi í greininni. Meira
Líklega grunnur stjörnuturnsins
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 640 orð | 5 myndir

Líklega grunnur stjörnuturnsins

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Grunnur timburhúss sem ekki er ólíklegt að sé hinn sögufrægi stjörnuturn á Lambhúsum á Álftanesi frá því í lok 18. Meira
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 173 orð

Loftslagsmálin í öndvegi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Skógræktin og Landgræðslan hafa þegar hafið undirbúning vegna verkefna á næstu árum í tengslum við aðgerðaáætlun í loftslagsmálum fyrir árin 2018 til 2030 sem ríkisstjórnin kynnti í gær. Í henni kemur m.a. Meira
Miklar annir verið á Alþingi undanfarna daga
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Miklar annir verið á Alþingi undanfarna daga

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Setning 149. þings Alþingis verður í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13.30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Meira
Minjar frá landnámsöld komu í ljós við Bessastaði
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Minjar frá landnámsöld komu í ljós við Bessastaði

Margvíslegar minjar frá fyrri öldum, þar á meðal mannvistarleifar frá landnámsöld, hafa komið í ljós við forkönnun fornleifafræðinga við veginn heim að Bessastöðum. Meira
Samið um nýtt hjúkrunarheimili
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Samið um nýtt hjúkrunarheimili

Fulltrúar Reykjavíkurborgar og Sjómannadagsráðs, eiganda Hrafnistu, undirrituðu í gær samning um rekstur hjúkrunarrýma og dagdvalar við Sléttuveg í Fossvogi í Reykjavík. Meira
Samræma þarf allt eftirlit á vinnustöðum
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 503 orð | 2 myndir

Samræma þarf allt eftirlit á vinnustöðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við skorum á stjórnvöld að koma inn í þetta mál. Margar stofnanir ríkisins koma að en vinna hver í sínu horni. Meira
Spölur innkallar 53 þúsund veglykla
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Spölur innkallar 53 þúsund veglykla

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Spölur stefnir að því að afhenda Vegagerðinni Hvalfjarðargöng til eignar og rekstrar sunnudaginn 30. september nk. Innheimtu veggjalds verði hætt föstudaginn 28. september eða eftir rúman hálfan mánuð. Meira
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð

Starfsmaður taldi öryggi sínu ógnað

Ótal dæmi um félagsleg undirboð og brotastarfsemi á vinnumarkaði hafa komið til kasta stéttarfélaga innan Starfsgreinasambands Íslands. Nýlegt dæmi snýst um mann sem holað var niður í húsnæði með mörgum öðrum án þess að vera boðið upp á læsta hirslu. Meira
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 182 orð

Stórfelldur sígarettustuldur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rannsókn lögreglu á stófelldum þjófnaði á sígarettum úr Fríhöfninni í Leifsstöð er langt kominn. Meira
Tilboð í sorphirðu í Kópavogi 125 milljónum undir áætlun
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Tilboð í sorphirðu í Kópavogi 125 milljónum undir áætlun

Bæjarráð Kópavogs hefur ákveðið að leita samninga við Íslenska gámafélagið hf. um að annast sorphirðu í bænum til ársins 2021. Fyrirtækið var lægstbjóðandi í útboði sem auglýst var á Evrópska efnahagssvæðinu. Meira
Varað við stríðshörmungum í Idlib
11. september 2018 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Varað við stríðshörmungum í Idlib

Embættismenn Sameinuðu þjóðanna sögðu í gær að rúmlega 30. Meira
Verðið dugar fyrir helmingi kostnaðar
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Verðið dugar fyrir helmingi kostnaðar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændur geta þetta ekki lengur, þeir eru komnir að fótum fram. Meira
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð

Vilja spennistöð nærri Hörpunni

Þorsteinn Ásgrímsson Sigurður Bogi Sævarsson Faxaflóahafnir hafa lagt inn umsókn hjá Reykjavíkurborg sem lýtur að breytingum á deiliskipulagi Austurhafnar. Meira
Þjóðverjar jákvæðastir í garð Íslands
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Þjóðverjar jákvæðastir í garð Íslands

Viðhorf í garð Íslands eru jákvæð samkvæmt nýrri könnun sem var gerð í Bretlandi, Bandaríkjunum, Kanada, Þýskalandi, Frakklandi og Danmörku fyrir Íslandsstofu. Svarendur voru á aldrinum 25-65 ára, fólk sem ferðast minnst einu sinni á ári. Alls 1. Meira
Þreyta samræmd próf að nýju
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Þreyta samræmd próf að nýju

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Nemendur 10. bekkjar í þremur grunnskólum sem urðu fyrir barðinu á tæknilegum vandamálum við fyrirlagningu samræmdu prófanna í vor þreyttu prófin að nýju í gær. Meira
Öruggari leið með hringtorgi á Esjumelum
11. september 2018 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Öruggari leið með hringtorgi á Esjumelum

Unnið er þessar vikurnar að gerð hringtorgs á Vesturlandsvegi ofan við Mosfellsbæ. Torgið kemur í stað tvennra gatnamóta á þessum slóðum, annars vegar þar sem er vegurinn að iðnaðarhverfinu á Esjumelum og hins vegar þar sem Álfsnesvegur er. Meira

Ritstjórnargreinar

11. september 2018 | Leiðarar | 720 orð

Er toppi loks náð?

Sögulegar kosningar í Svíþjóð en ekki sú bylting sem sumir spáðu Meira
Íþyngjandi ofurgjöld
11. september 2018 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Íþyngjandi ofurgjöld

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra hefur boðað frumvarp í haust um veiðigjöld þar sem „kerfið í núverandi mynd endurspegli ekki nægilega vel afkomu greinarinnar“, eins og ráðherrann orðaði það í viðtali við Morgunblaðið. Meira

Menning

Ástin það eina fallega í ljótum heimi
11. september 2018 | Kvikmyndir | 1102 orð | 2 myndir

Ástin það eina fallega í ljótum heimi

Leikstjórn: Baldvin Z. Handrit: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson. Meira
Cuarón hreppti ljónið
11. september 2018 | Kvikmyndir | 245 orð | 2 myndir

Cuarón hreppti ljónið

Kvikmynd mexíkóska leikstjórans og handritshöfundarins Alfonsos Cuaróns, Rome , hreppti Gullna ljónið og var valin sú besta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem lauk um helgina. Meira
Danski bókabransinn í sókn
11. september 2018 | Bókmenntir | 343 orð | 1 mynd

Danski bókabransinn í sókn

„Danski bókabransinn er í vexti og reikna má með að sá vöxtur haldist næstu árin. Meira
Djass í Füzz
11. september 2018 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Djass í Füzz

Rokkþátturinn Füzz á Rás 2 fór óvænt og skyndilega að snúast um djass síðastliðið föstudagskvöld. Það bendir til þess að póstmódernisminn sé farinn að teygja anga sína yfir þilið, en hermt er að hann sé með lögheimili á gömlu Gufunni, Rás 1. Meira
Eigum við skilið eftirprentanir?
11. september 2018 | Myndlist | 870 orð | 2 myndir

Eigum við skilið eftirprentanir?

Fullveldið endurskoðað. Útisýning í miðbæ Akureyrar, stendur til 23. september. Meira
Fjórir á stuttlista nýrra verðlauna
11. september 2018 | Bókmenntir | 137 orð | 1 mynd

Fjórir á stuttlista nýrra verðlauna

Nýja akademían í Svíþjóð hefur birt stuttlista sinn fyrir nýju bókmenntaverðlaunin. Verðlaunin verða aðeins veitt í þetta eina sinn og var komið á eftir að ljóst var að Sænska akademían myndi ekki veita Nóbelsverðlaun ársins 2018 fyrr en á næsta ári. Meira
Lof mér að falla vel sótt
11. september 2018 | Kvikmyndir | 97 orð | 2 myndir

Lof mér að falla vel sótt

Kvikmynd Baldvins Z, Lof mér að falla , var sú sem mestum miðasölutekjum skilaði um helgina og mun aðsóknin ekki hafa verið jafngóð að íslenskri kvikmynd í ein tvö ár. Meira
Málaði helgimyndir frá fimmtándu öld
11. september 2018 | Fólk í fréttum | 139 orð | 1 mynd

Málaði helgimyndir frá fimmtándu öld

Meint „viðgerð“ konu í þorpinu El Ranadoiro í Asturias-héraði á Spáni á þremur tréstyttum frá fimmtándu öld hefur vakið athygli. Meira
Sögu Sjóns líkt við Þúsund og eina nótt
11. september 2018 | Bókmenntir | 233 orð | 1 mynd

Sögu Sjóns líkt við Þúsund og eina nótt

Gagnrýnandi The New York Times skrifar um hið mikla verk Sjóns, CoDex 1962 , að það sé „norræn Þúsund og ein nótt“ en bókin kom nýverið út á ensku í þýðingu Victoriu Cribb. Meira
Vildi fá meira út úr lífinu
11. september 2018 | Tónlist | 895 orð | 1 mynd

Vildi fá meira út úr lífinu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í Reykjavík 7.-10. nóvember og er enski tónlistarmaðurinn Hak Baker meðal þeirra sem troða munu upp. Meira
Virðing og fífldirfska blandast í túlkun á Bach
11. september 2018 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd

Virðing og fífldirfska blandast í túlkun á Bach

Ný plata Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara, með 35 verkum eftir Johann Sebastian Bach, kom út hjá hinu virta útgáfufyrirtæki Deutsche Grammophon á föstudaginn var. Meira

Umræðan

Að skjótast undan sköttum
11. september 2018 | Aðsent efni | 503 orð | 1 mynd

Að skjótast undan sköttum

Eftir Þórarin V. Þórarinsson: "Það eru hins vegar fáir í aðstöðu til þess að „skjótast“ til annarra landa til að losna undan þessum álögum eins og Landhelgisgæslan stundar." Meira
Alvöru aðgerðir í loftslagsmálum
11. september 2018 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Alvöru aðgerðir í loftslagsmálum

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Árangur í loftslagsmálum mun ekki nást nema með samstilltu átaki okkar allra." Meira
Fundur sjálfstæðismanna um Þriðja orkupakkann
11. september 2018 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Fundur sjálfstæðismanna um Þriðja orkupakkann

Eftir Skúla Jóhannsson: "Ég er þeirrar skoðunar að samþykkja eigi Þriðja orkupakkann á Alþingi." Meira
Lifandi þjóðskáld
11. september 2018 | Aðsent efni | 833 orð | 1 mynd

Lifandi þjóðskáld

Eftir Friðrik G. Olgeirsson: "Þetta má túlka þannig að enn sé Davíð lifandi skáld, að minnsta kosti sýnir það hvað hlutur hans í tónmennta- og ljóðlistarsögu Íslendinga er mikill." Meira
Vöndum okkur
11. september 2018 | Pistlar | 458 orð | 1 mynd

Vöndum okkur

Alþingi kemur saman í dag. Komandi þingvetur er spennandi en jafnframt blasa við stórar áskoranir um að halda við þeim efnahagsstöðugleika sem náðst hefur á liðnum árum. Sá árangur er ekki sjálfsagður. Meira

Minningargreinar

Einar Kristján Guðmundsson
11. september 2018 | Minningargreinar | 212 orð | 1 mynd

Einar Kristján Guðmundsson

Einar Kristján Guðmundsson fæddist 16. september 1991. Hann lést 2. ágúst 2018. Útför Einars Kristjáns fór fram 16. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
Guðbjörg Bjarnadóttir
11. september 2018 | Minningargreinar | 99 orð | 1 mynd

Guðbjörg Bjarnadóttir

Guðbjörg Bjarnadóttir fæddist 25. júlí 1954. Hún lést 22. ágúst 2018. Guðbjörg var jarðsungin 31. ágúst 2018. Meira  Kaupa minningabók
Gunnar Hörður Garðarsson
11. september 2018 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Gunnar Hörður Garðarsson

Gunnar Hörður Garðarsson fæddist á Sauðárkróki 24. mars 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. september 2018. Foreldrar hans voru Garðar Haukur Hansen, f. á Sauðárkróki 12. júní 1911, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
Klara Jóhannsdóttir
11. september 2018 | Minningargreinar | 1511 orð | 1 mynd

Klara Jóhannsdóttir

Klara Jóhannsdóttir fæddist á Húsavík 16. nóvember 1947. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 4. september 2018. Foreldrar hennar voru Helga Guðjónsdóttir, f. 6. desember 1912, d. 20. september 1977, og Jóhann Benediktsson, f. 14. júlí 1910, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
Valdís Guðmundsdóttir
11. september 2018 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Valdís Guðmundsdóttir

Valdís Guðmundsdóttir fæddist að Þorgrímsstöðum Vatnsnesi 2. júní 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Ási, Hveragerði, 21. ágúst 2018. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Valdimarsdóttir, f. 13.7. 1916, d. 25.6. 1985, og Guðmundur B. Jóhannesson, f. 30.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. september 2018 | Viðskiptafréttir | 95 orð

Aðeins tvö félög hækkuðu í Kauphöll Íslands

Það voru aðeins HB Grandi og Icelandair Group sem hækkuðu í viðskiptum í Kauphöll Íslands í gær. Þannig hækkuðu bréf HB Granda um 2,25% í 17,8 milljóna króna viðskiptum. Bréf Icelandair hækkuðu um tæp 1,5% í 35,5 milljóna viðskiptum. Meira
Eigendur IKEA á Íslandi opna risaverslun í Riga
11. september 2018 | Viðskiptafréttir | 778 orð | 2 myndir

Eigendur IKEA á Íslandi opna risaverslun í Riga

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eignarhaldsfélagið Hof hf., eigandi IKEA á Íslandi, opnaði nýja 34.500 fermetra IKEA verslun í Riga, höfuðborg Lettlands, þann 30. ágúst síðastliðinn. Meira
Icelandair eykur framboðið
11. september 2018 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Icelandair eykur framboðið

Icelandair bætir við nýjum brottfarartímum frá Keflavíkurflugvelli frá og með maímánuði 2019. Þannig verður boðið upp á flug til borga í Evrópu kl. 10:30 á morgnana og til borga í Norður-Ameríku klukkan 20:00 á kvöldin. Meira
11. september 2018 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Kanadískt félag kaupir Green Energy Iceland

Kanadíska orkufyrirtækið Energy Co-Invest hefur keypt Green Energy Iceland, ásamt tækni- og hugverkaréttindum móðurfélags þess, Green Energy Group. Síðastnefnda félagið hefur þróað og selt jarðvarmastöðvar sem byggðar eru á forhönnuðum einingum. Meira

Daglegt líf

Íslensk tónlist skipaði ævinlega veglegan sess
11. september 2018 | Daglegt líf | 258 orð | 1 mynd

Íslensk tónlist skipaði ævinlega veglegan sess

Páll Pampichler Pálsson fæddist 1928 í Graz og lærði ungur á blokkflautu og píanó. Níu ára var hann farinn að læra á trompet og kominn í sinfóníuhljómsveit 17 ára. Meira
Páll er mikil manneskja
11. september 2018 | Daglegt líf | 831 orð | 5 myndir

Páll er mikil manneskja

Miklir fagnaðarfundir urðu þegar Páll Pampichler Pálsson hitti suma af sínum gömlu félögum úr Karlakór Reykjavíkur en kórinn heimsótti hann í sumar. Meira

Fastir þættir

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. O-O Rd4 6. Rxd4 Bxd4 7. c3...
11. september 2018 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. O-O Rd4 6. Rxd4 Bxd4 7. c3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. O-O Rd4 6. Rxd4 Bxd4 7. c3 Bb6 8. Ra3 c6 9. Ba4 d6 10. Rc4 Bc7 11. Bb3 h6 12. Re3 d5 13. exd5 cxd5 14. d4 e4 15. f3 Dd6 16. g3 O-O 17. fxe4 dxe4 18. Rf5 Bxf5 19. Hxf5 Hae8 20. Be3 h5 21. Meira
6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...
11. september 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
11. september 2018 | Í dag | 274 orð

Af berjamó, könguló og hesti

Helgi R. Einarsson skrapp með konunni í berjamó, leiðin var löng en uppskeran góð: Fyrst við föturnar opnum og finnst við ná sjálfum toppnum er á flatirnar herjum fullar af berjum í firðinum þekktum af vopnum. Meira
Árni Jónsson
11. september 2018 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Árni Jónsson

Árni Jónsson fæddist á Kópaskeri 11.9. 1938. Foreldrar hans voru Jón Árnason, starfsmaður Kaupfélags Norður-Þingeyinga og umboðsmaður Eimskips á Kópaskeri, og Kristjana Þorsteinsdóttir, húsmóðir og organisti á Kópaskeri. Meira
Birkir Hlynsson
11. september 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Birkir Hlynsson

30 ára Birkir ólst upp í Eyjum, er að ljúka sveinsprófi í hársnyrtingu og vinnur á Hárstofu Viktors. Maki: Alma Rós Þórsdóttir, f. 1995, nemi í sálfræði. Foreldrar: Hlynur Stefánsson, f. Meira
Dagur Kai Konráðsson og Viktoría Herdís Sverrisdóttir héldu tombólu við...
11. september 2018 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Dagur Kai Konráðsson og Viktoría Herdís Sverrisdóttir héldu tombólu við...

Dagur Kai Konráðsson og Viktoría Herdís Sverrisdóttir héldu tombólu við Núpasíðu á Akureyri og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð afraksturinn, 10.337... Meira
11. september 2018 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu. (Sálmarnir 86. Meira
Hannes Ármann Baldursson
11. september 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Hannes Ármann Baldursson

30 ára Hannes býr í Reykjavík og er að stofna ásamt öðrum fyrirtækið Alvís, á sviði gervigreindar. Systur: Jenný Rósa Baldursdóttir, f. 1976, og Linda Baldursdóttir, f. 1987. Foreldrar: Baldur Elías Hannesson, f. Meira
Hann lætur ekki deigan síga í tónlistinni
11. september 2018 | Í dag | 513 orð | 3 myndir

Hann lætur ekki deigan síga í tónlistinni

Skarphéðinn Húnfjörð Einarsson fæddist á Sölvabakka í Engihlíðarhreppi 11.9. 1948 en ólst upp á Blönduósi. Meira
Hvernig tökum við ákvarðanir?
11. september 2018 | Í dag | 101 orð | 2 myndir

Hvernig tökum við ákvarðanir?

Marta Gall og Haukur Ingi Guðnason frá Gallup voru gestir Ísland vaknar í gærmorgun og ræddu ráðstefnu í Hörpu undir yfirskriftinni „Innsýn í framtíðina“. Ráðstefnan fer fram í dag og þar verður m.a. Meira
María Peta H. Hlöðversdóttir
11. september 2018 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

María Peta H. Hlöðversdóttir

30 ára María býr í Mosfellsbæ, lauk IAK-einkaþjálfaramenntun og starfar hjá Hlöllabátum. Maki: Magnús Aldan Guðlaugsson, f. 1991, kokkur. Börn: María Rós Hagalín, f. 2011; Haraldur Elí Hagalín, f. 2014, og Andrea Mist Magnúsdóttir, f. 2014. Meira
11. september 2018 | Í dag | 50 orð

Málið

Farteski þýðir bókstaflega farangur – tollverðir skoða oft í farteski ferðafólks – en að vera með e-ð í farteskinu getur líka vísað til óefnislegra verðmæta: „Hún hélt utan til náms með góða undirbúningsmenntun í farteskinu. Meira
Notar lesbretti til lesturs og allt á ensku
11. september 2018 | Árnað heilla | 369 orð | 1 mynd

Notar lesbretti til lesturs og allt á ensku

Elías Kristjánsson á 80 ára afmæli í dag. Hann fæddist á Raufarhöfn en ólst upp á Húsavík og í Reykjavík. Hann stundaði gagnfræðanám við Gagnfræðaskóla Húsavíkur og á Laugarvatni og varð gagnfræðingur þaðan árið 1955. Meira
11. september 2018 | Fastir þættir | 177 orð

Smá fyrirhyggja. V-Allir Norður &spade;843 &heart;Á3 ⋄Á752...

Smá fyrirhyggja. V-Allir Norður &spade;843 &heart;Á3 ⋄Á752 &klubs;7642 Vestur Austur &spade;ÁKD102 &spade;G95 &heart;7 &heart;G942 ⋄G94 ⋄D108 &klubs;DG108 &klubs;953 Suður &spade;76 &heart;KD10865 ⋄K63 &klubs;ÁK Suður spilar... Meira
Sofnaði í miðri upptöku
11. september 2018 | Í dag | 87 orð | 1 mynd

Sofnaði í miðri upptöku

Á toppi breska listans á þessum degi árið 1965 voru rokkararnir í Rolling Stones með Mick Jagger í fararbroddi. Lagið „(I can't get no) Satisfaction“ var jafnframt fjórða lag sveitarinnar til að komast á toppinn þar í landi. Meira
11. september 2018 | Í dag | 194 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Hafsteinn Gunnarsson 85 ára Ester Óskarsdóttir Sólbjartur Júlíusson Stella Kristín Ingimarsdóttir Þórir Þorsteinsson 80 ára Ásta Sigurðardóttir Elías Kristjánsson Jóhannes Agnarsson 75 ára Bessi Aðalsteinsson Eygló Valdimarsdóttir Guðrún Margrét... Meira
11. september 2018 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Víkverji rakst á nokkra belgíska landsliðsmenn á förnum vegi í gær og viðurkennir að hann fylltist við það nokkrum ótta. Meira
Þetta gerðist...
11. september 2018 | Í dag | 129 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. september 1755 Miklir jarðskjálftar urðu norðanlands. Flest hús á Húsavík féllu, svo og nokkrir bæir á Tjörnesi og víðar. Tveir bátar fórust þegar flóðbylgja skall á þeim. „Dranginn við Drangey hrapaði,“ sagði í Höskuldsstaðaannál. Meira

Íþróttir

Bendtner í vandræðum
11. september 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Bendtner í vandræðum

Norska knattspyrnufélagið Rosenborg hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna „óheppilegs atviks í Kaupmannahöfn sem Nicklas Bendtner tengdist“. Meira
Djokovic með fjórtán
11. september 2018 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Djokovic með fjórtán

Serbinn Novak Djokovic vann öruggan sigur, 3:0, á hinum argentínska Juan Martin del Potro í úrslitaleik einliðaleiks karla á Opna bandaríska mótinu í tennis, US Open, í fyrrakvöld. Meira
Ellefu af 55 frá Real Madrid
11. september 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Ellefu af 55 frá Real Madrid

Evrópumeistarar Real Madrid eiga ellefu af 55 bestu knattspyrnukörlum heims miðað við niðurstöðuna í kjöri FIFPro, alþjóðlegra samtaka atvinnumanna í knattspyrnu. Í kjöri FIFPro taka þátt 25. Meira
Erum allar góðar vinkonur
11. september 2018 | Íþróttir | 616 orð | 2 myndir

Erum allar góðar vinkonur

16. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég er búin að vera í Breiðabliki í sex ár og liðsandinn hefur sjaldan eða aldrei verið betri. Við erum allar góðar vinkonur. Meira
Geta valið úr hlaðborði
11. september 2018 | Íþróttir | 614 orð | 2 myndir

Geta valið úr hlaðborði

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu bíður erfitt verkefni í kvöld þegar sókndjarft lið Belgíu mætir á Laugardalsvöllinn í Þjóðadeild UEFA. Meira
Hitaleikur í hæsta klassa
11. september 2018 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Hitaleikur í hæsta klassa

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is KA og Akureyri áttust við í KA-heimilinu í gærkvöldi í fyrsta leik liðanna í Olís-deild karla. Bæði lið eru nýliðar í deildinni og er búist við að þau verði í botnbaráttu í allan vetur. Meira
Inkasso-deild kvenna Keflavík – Hamrarnir 5:0 Mairead Clare Fulton...
11. september 2018 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna Keflavík – Hamrarnir 5:0 Mairead Clare Fulton...

Inkasso-deild kvenna Keflavík – Hamrarnir 5:0 Mairead Clare Fulton 8., 40., Sophie Groff 65., Sjálfsmark 71., Natasha Moraa Anasi 74. ÍA – Afturelding/Fram 2:1 Heiðrún Sara Guðmundsdóttir 47., Unnur Ýr Haraldsdóttir 58. Meira
* Jim Furyk , fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í golfi, valdi í...
11. september 2018 | Íþróttir | 278 orð | 4 myndir

* Jim Furyk , fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í golfi, valdi í...

* Jim Furyk , fyrirliði bandaríska Ryder-liðsins í golfi, valdi í gærkvöld síðasta kylfinginn í 12 manna sveit Bandaríkjanna sem mætir Evrópuúrvalinu í Ryder-bikarnum í lok þessa mánaðar á Le Golf National-vellinum í Frakklandi. Meira
KA – Akureyri 28:27
11. september 2018 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

KA – Akureyri 28:27

KA-heimilið, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, mánudaginn 10. september 2018. Gangur leiksins : 3:2, 7:5, 10:6, 12:7, 13:10, 16:11 , 17:13, 20:16, 23:17, 24:22, 26:26, 28:27 . Meira
KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA, A-deild: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...
11. september 2018 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA, A-deild: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Þjóðadeild UEFA, A-deild: Laugardalsvöllur: Ísland – Belgía 18.45 Undankeppni EM U21 karla: Alvogen-völlur: Ísland – Slóvakía 15. Meira
Kurzimniesk löglegur
11. september 2018 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Kurzimniesk löglegur

Lettneski handknattleiksmaðurinn Emils Kurzimniesk er loksins orðinn gjaldgengur með Aftureldingu eftir að félagsskipti hans voru samþykkt af handknattleikssambandi Lettlands í gær. Meira
Meistararnir fögnuðu
11. september 2018 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Meistararnir fögnuðu

Evrópumeistarar Portúgala höfðu betur gegn Ítölum 1:0, á heimavelli í gærkvöldi í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. Andre Silva skoraði sigurmarkið á 48. mínútu leiksins. Meira
Mér leið virkilega illa fyrir framan nýja og stóra sjónvarpið okkar á...
11. september 2018 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Mér leið virkilega illa fyrir framan nýja og stóra sjónvarpið okkar á...

Mér leið virkilega illa fyrir framan nýja og stóra sjónvarpið okkar á laugardaginn. Þar átti að njóta þess að horfa á Sviss og Ísland eigast við í Þjóðadeild UEFA í fótbolta. Þegar leið á seinni hálfleik langaði mig helst til að slökkva á nýja tækinu. Meira
Níu ára bið Keflavíkur á enda
11. september 2018 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Níu ára bið Keflavíkur á enda

Keflavík tryggði sér í gærkvöld sæti í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á næsta keppnistímabili. Keflavík vann þá Hamrana, 5:0, á heimavelli. Meira
Olísdeild karla KA – Akureyri 28:27 Danmörk Aarhus United &ndash...
11. september 2018 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Olísdeild karla KA – Akureyri 28:27 Danmörk Aarhus United &ndash...

Olísdeild karla KA – Akureyri 28:27 Danmörk Aarhus United – Skanderborg 19:14 • Birna Berg Haraldsdóttir lék ekki með Aarhus United vegna... Meira
Segir íslenska landsliðið vera eins og sært dýr
11. september 2018 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Segir íslenska landsliðið vera eins og sært dýr

Belgía Ívar Benediktsson iben@mbl.is Belgar virðast vera með báða fætur á jörðinni fyrir viðureignina við Íslendinga í annarri umferð Þjóðadeildar UEFA í knattspyrnu karla sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.45. Meira
11. september 2018 | Íþróttir | 62 orð

Shaw er úr leik um tíma

Líklegt er að Manchester United verði án vinstri bakvarðarins Luke Shaw í næstu tveimur leikjum liðsins en hann fékk þungt höfuðhögg í leik Englendinga og Spánverja í Þjóðadeild UEFA á laugardagskvöldið og þurfti að fara af velli snemma í síðari... Meira
Slagur við Slóvaka um annað sætið
11. september 2018 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Slagur við Slóvaka um annað sætið

Strákarnir í 21-árs landsliði Íslands í knattspyrnu eiga enn möguleika á að komast í umspil um sæti í lokakeppni Evrópumótsins, og til að halda þeim vonum á lífi þurfa þeir að sigra Slóvaka á KR-vellinum í dag en leikur liðanna hefst þar klukkan 15.30. Meira
Svör vonandi komin
11. september 2018 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

Svör vonandi komin

Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
[ ]

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.