Greinar miðvikudaginn 3. október 2018

Fréttir

3. október 2018 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

300.000 kr. á mánuði án skerðinga

Þann 26. sept. sl. mælti Ólafur Ísleifsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, fyrir þingsályktunartillögu um 300 þúsund króna lágmarksframfærslu skatta- og skerðingalaust. Þingmálið var áður lagt fram sem 474. mál á 148. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Betri þjónusta í netverslun

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Stærsta áskorun íslenskrar netverslunar er að gera hana samkeppnishæfa við erlenda netverslun. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 282 orð

Duldu auglýsingar í bloggi

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Neytendastofa hefur bannað fyrirtækjunum Origo hf., Sahara Media ehf. og tveimur bloggurum á trendnet.is að nota duldar auglýsingar. Meira
3. október 2018 | Erlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Falið að mynda nýja stjórn

Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, fól í gær Ulf Kristersson, leiðtoga hægriflokksins Moderaterna, að mynda nýja ríkisstjórn. Kristersson fékk tvær vikur til að ræða við leiðtoga annarra flokka um stjórnarmyndunina. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Fátt sem kemur á óvart í bréfi SA

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samtök atvinnulífsins (SA) sendu seint í fyrrakvöld bréf til allra viðsemjenda sinna í komandi kjaraviðræðum, eins og greint var frá á forsíðu Morgunblaðsins í gær. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Fyrirtækjum hefur fækkað í útgerðinni

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útgerðum sem ráða yfir aflahlutdeild hefur fækkað talsvert á síðustu árum. Meira
3. október 2018 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fyrst kvenna til að fá verðlaunin í 55 ár

Donna Strickland hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár ásamt tveimur öðrum vísindamönnum og er fyrsta konan til að hljóta verðlaunin í 55 ár. Strickland er kanadísk og aðeins þriðja konan sem hlotið hefur verðlaunin. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 711 orð | 3 myndir

Grafið og sprengt fyrir spítala

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Jarðvegsvinna vegna framkvæmda við nýjan Landspítala við Hringbraut er hafin. Íbúafundur um verklegar framkvæmdir á Landspítalalóð var haldinn á Hótel Natura 27. september. Þar kom m.a. fram í erindi Ólafs M. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurðsson

Haraldur Sigurðsson, fyrrverandi bankagjaldkeri og félagsmálafrömuður, lést á sjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 28. september s.l., 93 ára að aldri. Haraldur var fæddur 21. janúar 1925 að Stuðlafossi í Jökulsárhlíð. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Höfnuðu óháðri rannsókn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Tillaga Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, um óháða rannsókn á rúmlega 400 milljóna króna bragganum í Nauthólsvík var hafnað án atkvæðagreiðslu á borgarstjórnarfundi í gærkvöldi. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð

Icelandair tapar á gjaldþroti Primera

Icelandair hefur selt Primera Air þjónustu og verður því fyrir tjóni vegna gjaldþrots félagsins. Þetta staðfesti Pétur Þ. Óskarsson, framkvæmdastjóri samskiptasviðs Icelandair, við Morgunblaðið. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Íbúðum í byggingu fjölgað um 18%

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Íbúðum í byggingu á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um átján prósent frá því í mars. Þetta kemur fram í nýrri talningu Samtaka iðnaðarins. Samkvæmt talningu SI eru núna 4. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 118 orð

Kaupa Hraun fyrir ferðaþjónustu

Fljótabakki ehf., sem er íslenskt dótturfélag ferðaþjónustufyrirtækisins Eleven Experience, hefur fest kaup á jörðinni Hraunum í Fljótum. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Mannbjörg á Halamiðum

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Eldur kom upp í vélarrúmi togarans Frosta ÞH229 í gær er hann var staddur á Halamiðum, norðvestur af Vestfjörðum. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 144 orð

Mikil fjölgun útlendinga

Alls voru 44.850 erlendir ríkisborgarar á skattgrunnskrá á árinu 2017. Voru þeir rúmlega 15% einstaklinga sem greiddu skatt það árið. Árið 2016 var þetta hlutfall 12,2%. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Mikill uppgangur í þjóðfélaginu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skattframtöl ársins 2018 vegna tekna einstaklinga á árinu 2017 bera vitni um mikinn uppgang í þjóðfélaginu. Þetta kemur fram í yfirliti Páls Kolbeins rekstrarhagfræðings í Tíund, blaði Ríkisskattstjóra. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 310 orð | 2 myndir

Minnsta kjörsókn í Reykjanesbæ

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum 2018 var meiri en þegar kosið var árið 2014. Mesta kjörsókn var í Árneshreppi, 93,5%, en minnsta kjörsókn í Reykjanesbæ, 57%, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Mótmæla veglínu og göngum í Reynisfjalli

Samtök íbúa og hagsmunaaðila í Mýrdal leggjast gegn nýrri veglínu þjóðvegar 1 með Dyrhólaósi og göngum í gegnum Reynisfjall. Samtökin afhentu Sigurði Inga Jóhannssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ályktun á opnum fundi í Vík á mánudagskvöld. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Nýjar viðræður um sölu á Tempo

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Origo hf., sem áður hét Nýherji, hefur slitið einkaviðræðum við fyrirtækið HPE Growth Capital um sölu á þriðjungs hlut í dótturfélaginu Tempo ehf. Tikynnt var um viðræður fyrirtækjanna tveggja þann 14. ágúst síðastliðinn. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð

Oft betra að skipin séu stærri

Í greinargerð Hafrannsóknastofnunar með umsögn um stærðarmörk fiskiskipa segir: „Takmarkanir á stærð fiskiskipa eru ekki öflug stjórntæki við fiskveiðistjórnun. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 131 orð

Óskað eftir frestun réttaráhrifa

Fulltrúi Fjarðalax (dótturfélags Arnarlax) og Arctic Sea Farm (dótturfélags Arctic Fish) hafa óskað eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála fresti réttaráhrifum nýfallinna úrskurða sinna þar sem rekstrarleyfi Matvælastofnunar um laxeldi í... Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir

Ragnheiður Margrét Guðmundsdóttir, íslenskufræðingur og málfarsráðgjafi á RÚV, lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 1. október. Ragnheiður fæddist í Reykjavík 17. október 1953. Móðir hennar er Kristín Anna Claessen, fædd 1. október 1926. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð

Sáttaviðræður við fyrrverandi sakborninga

Forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, hefur skipað nefnd sem leiðir fyrir hönd stjórnvalda sáttaviðræður við fyrrverandi sakborninga í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu, sem sýknaðir voru með dómi Hæstaréttar í endurupptökumáli 27. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tæplega fimm þúsund íbúðir í byggingu

Rétt tæplega fimm þúsund íbúðir eru í byggingu á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt nýlegri talningu Samtaka iðnaðarins og hefur íbúðum í byggingu fjölgað um átján prósent frá því í mars þegar síðasta talning fór fram. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Urriðinn er einstakur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Urriðastofninn í Öxará á engan sinn líka í víðri veröld,“ segir Jóhannes Sturlaugsson, líffræðingur hjá rannsóknarfyrirtækinu Laxfiskum. Á laugardag um aðra helgi, 13. október, kl. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Veðurstofusumarið svalt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Sumarið var fremur svalt, sér í lagi suðvestanlands. Þetta kemur fram í yfirliti Veðurstofu Íslands um hið svokallaða veðurstofusumar, sem nær yfir mánuðina júní til og með september. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Veiðigjöld rúmlega 11,2 milljarðar

Heildarupphæð álagðs veiðigjalds á fiskveiðiárinu, sem lauk 31. ágúst, nam rúmlega 11,2 milljörðum króna. Meira
3. október 2018 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Þrot félagsins sagt gríðarleg vonbrigði

Andri Már Ingólfsson, eigandi flugfélagsins Primera Air, sem hætti starfsemi í gær eftir 14 ár í rekstri og óskaði eftir greiðslustöðvun, segir að niðurstaðan sé gríðarleg vonbrigði. Meira
3. október 2018 | Erlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Örvænting vegna skorts á matvælum og vatni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Vitað er um 1.357 manns sem létu lífið í jarðskjálftanum og flóðbylgjunni á eyjunni Sulawesi á föstudaginn var, að sögn almannavarnastofnunar Indónesíu í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

3. október 2018 | Leiðarar | 625 orð

Sitja fastir við sinn keip

Harka spænskra stjórnvalda hefur orðið til þess að lausn er ekki í sjónmáli í deilunni um Katalóníu Meira
3. október 2018 | Staksteinar | 202 orð | 2 myndir

Viðfylkingin, börnin og bragginn

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi lagði í gær fram tillögu á fundi borgarstjórnar um jöfn fjárframlög með börnum í leik- og grunnskólum í borginni, óháð rekstrarformi. Meira

Menning

3. október 2018 | Fólk í fréttum | 227 orð | 1 mynd

Aznavour látinn

Charles Aznavour, einn vinsælasti söngvari Frakklands, er látinn, 94 ára að aldri. Aznavour var einnig tónskáld og kvikmyndastjarna, lék í 79 kvikmyndum, stuttmyndum og sjónvarpsþáttum skv. Meira
3. október 2018 | Kvikmyndir | 68 orð | 1 mynd

Frumsýning í Sitges

Kvikmyndin Shattered Fragments, sem Þórunn Lárusdóttir leikstýrði og skrifaði handritið að með öðrum, verður frumsýnd á kvikmyndahátíð í Sitges á Spáni á morgun. Meira
3. október 2018 | Bókmenntir | 314 orð | 4 myndir

Gaman og alvara

Margar útgáfubækur Hóla á árinu henta til dægrastyttingar og skemmtunar, en einnig gefur forlagið út fræðibækur. Meira
3. október 2018 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Hrollvekja Ólafs frumsýnd á Netflix

Hrollvekjan Malevolent , sem Ólafur de Fleur Jóhannesson leikstýrði, verður frumsýnd í streymisveitunni Netflix á föstudaginn og fellur hún í sýningaflokkinn Netflix Originals. Meira
3. október 2018 | Bókmenntir | 176 orð | 1 mynd

Kristnihald undir Jökli í hálfa öld

50 ár eru í dag liðin frá því að Kristnihald undir jökli eftir Halldór Laxness kom út. „Bókin kom út 3. Meira
3. október 2018 | Bókmenntir | 332 orð | 4 myndir

Lunginn glæpasögur

Bókaútgáfan Ugla gefur út 25 titla á þessu ári. Af þeim eru nokkrar bækur komnar út, aðallega glæpasögur sem voru lunginn af útgáfunni fram eftir ári. Væntanleg er ævisaga Jóns Gunnarssonar eftir Jakob F. Meira
3. október 2018 | Leiklist | 750 orð | 2 myndir

Með tóma vasa

Eftir Marie Jones í leikstjórn höfundar. Íslensk þýðing: Guðni Kolbeinsson. Leikmynd og búningar: Snorri Freyr Hilmarsson. Lýsing: Jóhann Friðrik Ágústsson. Hljóðmynd: Kristján Sigmundur Einarsson. Meira
3. október 2018 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Notaleg nærvera Nigellu

Nigella Lawson er með nýja þætti á RÚV sem bera nafnið At My Table en sem fyrr leggur hún áherslu á samveru við matarborðið, afslappaða stemningu og þægilegan en fallegan mat. Meira
3. október 2018 | Myndlist | 113 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri Norræna hússins

Sabina Westerholm frá Finnlandi verður nýr forstjóri Norræna hússins í Reykjavík frá og með janúar 2019. Hún tekur við stöðunni af Mikkel Harder Munck-Hansen sem gegnt hefur starfinu síðustu fjögur ár. Meira
3. október 2018 | Leiklist | 313 orð | 1 mynd

RaTaTam á ferð og flugi

„Það er mikill áfangi að hljóta svona góðan styrk og frábært fyrir sjálfstæðan leikhóp. Meira
3. október 2018 | Kvikmyndir | 139 orð | 1 mynd

Rökkur endurgerð í Bandaríkjunum

Íslenska hrollvekjan Rökkur verður endurgerð af framleiðslufyrirtækinu Orion Pictures fyrir bandarískan markað. Meira
3. október 2018 | Kvikmyndir | 440 orð | 2 myndir

Skemmtigarður fyrir fullorðna

Leikstjóri: Matt Tyrnauer. Bandaríkin 2018. 98 mínútur. Flokkur: Heimildarmyndir. Meira
3. október 2018 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Hannesarholti

Gunnar Kvaran sellóleikari og Haukur Guðlaugsson orgelleikari halda styrktartónleika í Hljóðbergi Hannesarholts í kvöld kl. 20. „Þeir félagar gefa vinnu sína og afrakstur miðasölu rennur alfarið til starfsemi Hannesarholts sjálfseignarstofnunar. Meira
3. október 2018 | Tónlist | 614 orð | 2 myndir

Þjóðlög í framandi löndum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég er spenntur fyrir útgáfutónleikunum á disknum Travelling through cultures, sem fram fara í Björtuloftum í Hörpu í kvöld. Björtuloft er lítill salur þar sem fram fer starfsemi jass- og heimstónlistarklúbbs. Meira

Umræðan

3. október 2018 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Atlanta fylgdi í öllu lögum og reglum

Eftir Hannes Hilmarsson: "Fjórum mánuðum eftir útgáfu skýrslu ráðuneytis um að Atlanta hafi í einu og öllu fylgt öllum lögum og reglum hefur enginn fjölmiðill leiðrétt fréttir sínar." Meira
3. október 2018 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Forvarnir um veipur á villigötum

Eftir Guðmund Karl Snæbjörnsson: "Veipurnar virðast því beina unglingum frá reykingum fremur en hitt og í yngri aldurshópum eru reykingar nánast að hverfa." Meira
3. október 2018 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Óþol hinna umburðarlyndu

Eftir Óla Björn Kárason: "Samkeppni hugmynda og skoðana er einn hornsteina frjálsra samfélaga og forsenda framfara. Þessari staðhæfingu hafna hinir umburðarlyndu í óþoli sínu." Meira
3. október 2018 | Aðsent efni | 1016 orð | 2 myndir

Sagan um hráa kjötið

Eftir Kristján Þór Júlíusson: "„...legg ég áherslu á að við stöndum við þær alþjóðlegu skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist en tryggjum á sama tíma öryggi matvæla og vernd búfjárstofna.“" Meira

Minningargreinar

3. október 2018 | Minningargreinar | 6596 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 19. janúar 1955. Hann lést á krabbameinsdeild LSH 20. september 2018. Foreldrar hans voru hjónin Sólveig Ágústa Runólfsdóttir, f. 16.3. 1934, d. 8.12. 2005, og Guðmundur Örn Árnason, f. 18.6. 1930,... Meira  Kaupa minningabók
3. október 2018 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd

Hannes Bjarni Kolbeins

Hannes Bjarni Kolbeins fæddist á Kolbeinsstöðum á Seltjarnarnesi 29. september 1931. Hann lést í Svíþjóð 16. september 2018. Foreldrar Hannesar voru Þorvaldur Kolbeins, f. 1906, d. 1959, og Hildur Þorsteinsdóttir Kolbeins, f. 1910, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók
3. október 2018 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd

Hrefna Magnúsdóttir

Hrefna Magnúsdóttir fæddist á Seyðisfirði 20. september 1939. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 9. september 2018. Foreldrar hennar voru Magnús Símon Guðfinnsson, f. 4. desember 1898, d. 18. janúar 1978, og Vilborg Júlíana Guðmundsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. október 2018 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

365 hf. fara út úr Sýn og inn í Haga

365 miðlar seldu í gær nær alla hlutabréfaeign sína í Sýn hf. Hlutinn eignaðist fyrirtækið þegar það seldi bróðurpart starfsemi sinnar, þ.m.t. starfsemi Stöðvar 2 og Bylgjunnar, til Sýnar á nýliðnu ári. Meira
3. október 2018 | Viðskiptafréttir | 540 orð | 1 mynd

„Gríðarleg vonbrigði“

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Andri Már Ingólfsson eigandi flugfélagsins Primera Air, sem hætti starfsemi í gær eftir 14 ár í rekstri og óskaði eftir greiðslustöðvun, segir í samtali við Morgunblaðið að niðurstaðan sé gríðarleg vonbrigði. Meira
3. október 2018 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Kaupir hluti í Sýn

Ursus ehf., félag í eigu Heiðars Guðjónssonar, stjórnarformanns Sýnar, keypti 3.250.000 hluti í síðarnefnda félaginu í gær á genginu 61,5 krónur hlutinn. Eru það viðskipti upp á tæpar 200 milljónir. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Meira
3. október 2018 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Köflóttur dagur hjá félögunum í Kauphöllinni

Bréf Arion banka tóku snarpa dýfu í Kauphöll Íslands í gær og lækkuðu bréf fyrirtækisins um tæp 5,8% í ríflega 345 milljóna króna viðskiptum. Lækkunina má rekja til afkomuviðvörunar sem bankinn sendi frá sér. Meira
3. október 2018 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Rekstrartekjur Endor tífaldast á milli ára

Rekstrartekjur íslenska upplýsingatæknifyrirtækisins Endor tífölduðust á milli ára og námu 1.550 milljónum króna árið 2017. Í tilkynningu frá Endor kemur fram að 60% veltu fyrirtækisins sé tilkomin vegna verkefna fyrir erlenda viðskiptavini. Meira

Daglegt líf

3. október 2018 | Daglegt líf | 591 orð | 3 myndir

Fólkið í föstu formi

Portrett úr gifsi eru líf og list Helga Gíslasonar. Hann sýndi 40 myndir af samferðafólki sínu í vinnustofu sinni í Gufunesi, en í húsunum þar kennir ýmissa grasa. Meira
3. október 2018 | Daglegt líf | 89 orð | 1 mynd

Innblásturinn er norrænn

Út er komin hjá Vöku-Helgafelli bókin Prjónað af ást þar sem eru 70 uppskriftir að flíkum og fylgihlutum handa börnum frá fæðingu upp að 8-10 ára aldri. Meira
3. október 2018 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Steinunn, Arthur og Einar

Í síðustu viku var haldið íslenskt bókmenntakvöld í Literarisches Colloqium Berlin, sem er ein virtasta bókmenntastofnunin þar í borg. Meira

Fastir þættir

3. október 2018 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. h3 h6 10. Hd1+ Ke8 11. Rc3 Re7 12. b3 Rg6 13. Bb2 Rf4 14. Hd2 Be7 15. Had1 Re6 16. Re2 c5 17. Rc3 b6 18. Rd5 Bb7 19. c4 h5 20. h4 Hd8 21. Bc1 Bc6 22. Meira
3. október 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
3. október 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Björn Viggó Björnsson

30 ára Björn Viggó ólst upp í Rauðanesi í Borgarfirði, lauk sveinsprófi í húsasmíði og er nú bóndi á Ási í Vatnsdal. Maki: Ragnheiður Lauga Jónsdóttir, f. 1979, bóndi og lífeindafræðingur. Dóttir: Sunna Katrín, f. 2018. Meira
3. október 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Elmar Magnússon

30 ára Elmar ólst upp á Akureyri, býr þar, lauk sveinsprófi í húsasmíði og er húsasmiður hjá ÁK Smíði. Maki: María Valgerður Jónsdóttir, f. 1991, starfsmaður á leikskóla. Börn: Aron Ingi, f. 2007; Viktor Levi, f. 2011, og Sara Lind, f. 2015. Meira
3. október 2018 | Í dag | 254 orð | 1 mynd

Emilía Biering

Emilía Biering fæddist í Reykjavík 3.10. 1908. Foreldar hennar voru Þorbjörg Biering húsfreyja, og Moritz Wilhelm Biering skósmiður. Systkini Emilíu: Pétur Wilhelm, Magnús Þorbjörn, Anna Kristín, Louise, Vilhelmína Ch., Hulda Ingibjörg og Hilmar. Meira
3. október 2018 | Í dag | 318 orð

Enn fór vísa af stað

Hér verður fram haldið með hugleiðingar Ólafs Stefánssonar þar sem Þormóður í Gvendareyjum lýsir allri sjóferðinni þegar hann er búinn að tíunda nísku Bárðar í fyrstu sex erindunum. Meira
3. október 2018 | Í dag | 18 orð

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis...

Finnið og sjáið að Drottinn er góður, sæll er sá maður sem leitar hælis hjá honum. (Sálm: 34. Meira
3. október 2018 | Fastir þættir | 143 orð

Framsýni. S-Allir Norður &spade;6 &heart;K53 ⋄94 &klubs;KG109742...

Framsýni. S-Allir Norður &spade;6 &heart;K53 ⋄94 &klubs;KG109742 Vestur Austur &spade;ÁKD10 &spade;G987 &heart;DG8 &heart;974 ⋄763 ⋄DG1082 &klubs;D83 &klubs;5 Suður &spade;5432 &heart;Á1062 ⋄ÁK5 &klubs;Á6 Suður spilar 5&klubs;. Meira
3. október 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Heiðrún Erna Hlöðversdóttir

30 ára Heiðrún ólst upp á Selfossi, býr þar, lauk prófi í sjúkraþjálfun í Danmörku og er sjúkraþjálfari hjá HNLFÍ í Hveragerði. Maki: Pelle Damby Caroee, f. 1987, framhaldsskólakennari. Börn: Erna Caroee, f. 2013, og Gunnar Caroee, f. 2014. Meira
3. október 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

„Mér fannst ég finna til“ kvað mætur maður fyrir löngu, og var haft að háði og spotti – að ósekju. Enda er málið vandmeðfarið. Meira
3. október 2018 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

Mosfellsbær Lísa Björk Sveinsdóttir fæddist 4. desember 2017 á Akranesi...

Mosfellsbær Lísa Björk Sveinsdóttir fæddist 4. desember 2017 á Akranesi kl. 1.36 eftir miðnætti. Hún vó 3.666 g og var 51,5 cm á lengd við fæðingu. Foreldrar hennar eru Sveinn Þorgeirsson og Anna Margrét Guðmundsdóttir... Meira
3. október 2018 | Árnað heilla | 222 orð | 1 mynd

Nýhættur störfum eftir 30 ár í kennslu

Jóhann Grétar Stephensen, kennari og húsasmiður, á 70 ára afmæli í dag. Hann er fæddur og uppalinn í Neskaupstað og hefur búið þar alla tíð. Meira
3. október 2018 | Í dag | 97 orð | 2 myndir

Reif mynd af páfanum

Á þessum degi árið 1992 komst söngkonan Sinead O'Connor í heimsfréttirnar. Það gerði hún með því að rífa mynd af Jóhannesi Páli páfa II í beinni sjónvarpsútsendingu í þættinum Saturday Night Live. Meira
3. október 2018 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Sjónvarpssería næsta verkefni

Kvikmyndin Lof mér að falla hefur fengið mikið lof og nú hafa um 40.000 manns séð myndina í bíó. Meira
3. október 2018 | Í dag | 203 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þórunn Júlíusdóttir 85 ára Árni Halldórsson Guðmunda Nielsen Hjalti Skagfjörð Jósefsson Ingibjörg Guðmundsdóttir Sigurveig H. Björnsdóttir Sonja J. Andrésdóttir 80 ára Guðmundur Daníelsson Hildegunn Bieltvedt Kristinn H. Meira
3. október 2018 | Í dag | 668 orð | 2 myndir

Varð að manni í sveitinni – er gull af manni

Silja Aðalsteinsdóttir fæddist í Rauðuvík á Árskógsströnd 3.10. 1943 en ólst upp til tíu ára aldurs á Akureyri. Meira
3. október 2018 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverji

Leikarinn Valur Freyr Einarsson hefur lengi verið í miklum metum hjá Víkverja. Hann leikur nú í leikritinu Allt sem er frábært eftir enska leikskáldið Duncan Macmillan. Meira
3. október 2018 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

3. október 1542 Gissur Einarsson var vígður Skálholtsbiskup, sá fyrsti í lútherskum sið. Hann tók þó við starfinu tveimur árum áður og hélt því til æviloka, 1548. „Var manna hyggnastur,“ sagði í Íslenskum æviskrám. 3. Meira

Íþróttir

3. október 2018 | Íþróttir | 322 orð | 5 myndir

* Arnar Grétarsson var á Kýpur um helgina þar sem hann ræddi við...

* Arnar Grétarsson var á Kýpur um helgina þar sem hann ræddi við forráðamenn knattspyrnufélagsins APOEL, félags sem náð hefur frábærum árangri í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni á síðustu árum. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 350 orð | 2 myndir

Arnór kom við sögu í sætum sigri á Real Madrid

Meistaradeildin Ívar Benediktsson iben@mbl.is Hinn 19 ára gamli Arnór Sigurðsson lék síðasta stundarfjórðunginn með rússneska liðinu CSKA Moskva í gær þegar liðið vann sætan sigur, 1:0 sigur gegn Evrópumeisturum Real Madrid í 2. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Arnór Þór er áfram iðinn við kolann

Arnór Þór Gunnarsson er enn í öðru sæti yfir markahæstu leikmenn þýsku 1.deildarinnar í handknattleik. Hann hefur skoraði 54 mörk í sjö leikjum Bergischer á leiktíðinni. Aðeins Matthias Musche, hornamaður hjá Mageburg, hefur skoraði fleiri mörk, 71. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Áttfaldur Íslandsmeistari kveður

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Atli Viðar Björnsson kvaddi í gær stóra sviðið í íslenska fótboltanum þegar hann tilkynnti að löngum og farsælum ferli væri lokið. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 893 orð | 2 myndir

Bikarmeistararnir þykja líklegir til afreka

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslandsmót kvenna í körfuknattleik hefst í kvöld þegar fjórir leikir fara fram í Dominos-deildinni. Árleg spá forráðamanna liðanna var kynnt í gær eins og sjá má hér á opnunni. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 452 orð | 5 myndir

Breytingar á liðunum frá síðasta tímabili

HAUKAR Þjálfari: Ólöf Helga Pálsdóttir. Árangur 2017-18: 1. sæti, 21 sigur og 7 töp. Íslandsmeistari eftir 3:2 sigur á Val í úrslitum. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Danmörk Aalborg – Mors-Thy 31:22 • Ómar Ingi Magnússon...

Danmörk Aalborg – Mors-Thy 31:22 • Ómar Ingi Magnússon skoraði 7 mörk fyrir Aalborg og Janus Daði Smárason 3. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

EM U19 kvenna 2019 Undanriðill í Armeníu: Wales – Ísland 1:2...

EM U19 kvenna 2019 Undanriðill í Armeníu: Wales – Ísland 1:2 Tamsyn Sibanda 59. – Hlín Eiríksdóttir 54., Alexandra Jóhannsdóttir 58. Armenía – Belgía 0:5 *Ísland mætir Armeníu á föstudag og Belgíu á mánudag. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn B-riðill: Alba Berlín – Tofas 107:91 • Martin...

Evrópubikarinn B-riðill: Alba Berlín – Tofas 107:91 • Martin Hermannsson lék í rúmar 24 mínútur með Alba og skoraði 15 stig, átti þrjár stoðsendingar, vann boltann þrisvar og tók eitt frákast. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Í kvöld hefst Íslandsmótið í körfubolta eins og ítarlega er fjallað um í...

Í kvöld hefst Íslandsmótið í körfubolta eins og ítarlega er fjallað um í opnu íþróttablaðsins í dag og verður áfram gert í blaðinu á morgun. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Jón Daði meiddist í upphitun fyrir leik

Jón Daði Böðvarsson meiddist í upphitun fyrir leik Reading og QPR í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gær. Til stóð að Jón Daði yrði í byrjunarliði Reading en vegna meiðslanna sem komu upp á á elleftu stundu varð ekkert af þátttöku hans. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Keflvíkingum spáð sigri

Keflavík er spáð sigri í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í vetur í árlegri spá forráðamanna liðanna sem kynnt var í Laugardalnum í gær. Keflavík varð Íslands- og bikarmeistari árið 2017 og bikarmeistari í fyrra. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – KR 19.15 Origo-höllin: Valur – Skallagrímur 19.15 Smárinn: Breiðablik – Snæfell 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Stjarnan 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Martin var í stóru hlutverki í Berlín

Martin Hermannsson lét mikið að sér kveða þegar lið hans Alba Berlin vann tyrkneska liðið Tofas Bursa með 16 stiga mun á heimavelli í gærkvöld í fyrstu umferð B-deildar Evrópubikarsins í körfuknattleik. Leikið var í Berlin. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Ómar Ingi átti enn einn stórleikinn

Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn með Aalborg Håndbold í gærkvöldi þegar liðið vann Mors Thy, 31:22, í upphafsleik sjöundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ómar Ingi skoraði sjö mörk í átta skotum. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Riðlakeppni HM lýkur á morgun

Riðlakeppin á heimsmeistaramóti kvenna í blaki í Japan er langt komin. Þriðju umferð í B- og C-riðlum lauk í gær. Í B-riðli vann Ítalía lið Kúbu í þremur lotum. Tyrkland vann Búlgaríu með sama mun og eins lagði Kína lið Kanada í þremur lotum. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Stjarnan úr 7. sætinu á toppinn?

Stjörnunni var í gær spáð sigri í Dominos-deild karla í körfuknattleik á komandi keppnistímabili, sem hefst annað kvöld, á árlegum kynningarfundi hjá Körfuknattleikssambandi Íslands. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Sölvi skoraði sigurmarkið

Keppni hófst í gærkvöld í Hertz-deild karla í íshokkíi þar sem Skautafélag Reykjavíkur og Björninn áttust við í Skautahöllinni í Laugardal. Skautafélag Reykjavíkur hrósaði sigri 3:2, eftir að hafa lent undir, 2:1, strax í fyrsta leikhluta. Meira
3. október 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Alvar besti dómarinn árið 2018

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson var besti dómarinn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á nýliðnu tímabili, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.