Greinar fimmtudaginn 4. október 2018

Fréttir

4. október 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð

892.959 hærri laun með því að flytja

Þeir sem í fyrra bjuggu í sveitarfélagi sem lagði á hámarksútsvar greiddu 20.800 krónum meira í útsvar af hverri milljón sem þeir öfluðu en þeir sem bjuggu í sveitarfélagi sem lagði á lágmarksútsvar. Þetta samsvarar skattalækkun upp á 312. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Af fingrum fram með Selmu Björnsdóttur

Selma Björnsdóttir er gestur Jóns Ólafssonar á spjalltónleikunum Af fingrum fram í Salnum í kvöld kl. 20.30. Selma á að baki glæsilegan feril sem söng- og leikkona auk þess að vera afkastamikill danshöfundur og leikstjóri. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 1396 orð | 4 myndir

Af viskíleiðangri til Skotlands

Sviðsljós Sigurður Ægisson sae@sae.is Það var fagurt um að litast í Skotlandi þegar blaðamaður gerði þangað leið 20. september til að komast að því hvernig maltviskí væri framleitt. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 612 orð | 2 myndir

Alvarlegt heilbrigðisvandamál

Guðrún Óla Jónsdóttir gudruno@mbl.is „Eitt það erfiðasta í starfi geðlæknis er að meta hvort sjúklingur sé í sjálfsvígshugleiðingum eður ei. Meira
4. október 2018 | Innlent - greinar | 353 orð | 1 mynd

Amma Þrúður er einkabílstjórinn

Arnaldur Halldórsson vann söngkeppnina Jólastjörnuna í fyrra og segir sigurinn hafa fært sér mörg tækifæri. Búið er að opna fyrir umsóknir í keppnina í ár sem unnin er í samstarfi við mbl.is og Sjónvarp Símans. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Átti samtal við Hunt

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ræddu samskipti Íslands og Bretlands og útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (Brexit) á fundi sínum í Birmingham í gærmorgun. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Átök um eignarhald í Haffjarðará

Þegar allt stefndi í að félagið Dreisam ehf. myndi kaupa 50% hlut í hinni þekktu laxveiðiá Haffjarðará dró annar eigenda árinnar fram hluthafasamkomulag sem tryggir honum forkaupsrétt að hlutnum. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

„Sprenging og svartur reykur“

Guðni Einarsson Skúli Halldórsson „Það varð sprenging og svartur reykur fór um skipið en með því að loka öllu strax náðu þeir að hefta það,“ sagði Guðmundur Guðjónsson, varðstjóri í Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins (SHS) og stjórnandi... Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Birtan kemur að ofan og Þórólfur fær nýtt líf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Myndlistarmaðurinn Sigurþór Jakobsson situr ekki auðum höndum. Helsta verkefni hans þessa dagana er að ljúka við mynd af knattspyrnukappanum Þórólfi Beck, sem lést 1999 og hefði orðið 80 ára 2020. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Brátt fullbyggt eftir 20 ára framkvæmdasögu

Stutt er í að Bryggjuhverfið við Elliðaárvog/Grafarvog í Reykjavík verði fullbyggt samkvæmt upphaflegum hugmyndum, en 20 ár eru frá því að fyrstu íbúðarhúsin risu á svæðinu. Í Bryggjuhverfinu eru 600 íbúðir og eru skráðir íbúar nú 1.100 talsins. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Breytt kauphegðun á jólatónleika í ár

Mikið framboð er af jólatónleikum þetta árið. Alls geta áhugasamir nú valið úr 115 tónleikum. Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tix.is, segir að viðburðahaldarar auglýsi tónleika sína fyrr nú en áður en neytendur haldi þó að sér höndum. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 547 orð | 4 myndir

Bryggjuhverfið brátt fullbyggt

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú styttist í að Bryggjuhverfið við Elliðaárvog/Grafarvog verði fullbyggt samkvæmt upphaflegum hugmyndum. Fyrstu íbúðarhúsin risu fyrir 20 árum. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 593 orð | 11 myndir

Drottnarar hafsins til sýnis

Sviðsljós Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Sú var tíðin að orrustuskipin drottnuðu yfir höfunum og þóttu öflugustu vopnin sem herveldi heimsins áttu í fórum sínum þegar kom að sjóhernaði. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 676 orð | 4 myndir

Ekki fundið fyrir fjölgun kvartana

Baksvið Axel Helgi Ívarsson axel@mbl.is Samgöngustofa hefur ekki orðið vör við fjölgun kvartana vegna léttra bifhjóla, sem eru m.a. rafmagns- eða bensínknúnar vespur sem aka má á gangstígum og -stéttum auk hjólastíga. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Enska orðin áberandi í málumhverfi ungra barna

Enska er orðin áberandi í málumhverfi íslenskra barna og er viðhorf ungra Íslendinga til enskunnar mjög jákvætt. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Fengju 6% kauphækkun

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Innheimta útsvars er breytileg eftir sveitarfélögum. Í fyrra var lægsta útsvarið 12,44% af skattstofni og hæsta útsvarið 14,52%. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Ferðamanni bjargað úr Kirkjufelli

Ung erlend göngukona féll nokkra metra og slasaðist hátt í Kirkjufelli við Grundarfjörð um klukkan 18.00 í gær. Hún lét vita og bað um aðstoð. Sjúkraflutningamenn úr Grundarfirði komu fyrstir að konunni um klukkan 19.30. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Fjórir kranar á Barónsreitnum

Miklar framkvæmdir standa yfir þessi misserin á svonefndum Barónsreit í miðborg Reykjavíkur. Er stefnt að því að innan tveggja ára verði framkvæmdum lokið við um 160 íbúðir þar og á svonefndum Laugavegsreit sem er þarna skammt undan. Meira
4. október 2018 | Innlent - greinar | 1163 orð | 3 myndir

Fólk er miklu opnara í dag

Steingerður Steinarsdóttir, ritstjóri Vikunnar, fagnar 80 ára afmæli tímaritsins með 80 síðna afmælisblaði sem kemur út í dag. Meira
4. október 2018 | Innlent - greinar | 183 orð | 1 mynd

Friends „krufðir“ á Jafnréttisdögum

Jafnréttis-pub quiz, áhorf á Friends, leikreglur karlmennskunnar, jafnrétti á bak við tjöldin, fötlun og andóf, ungt fólk og jafnrétti, kynjað vald, jafnrétti í sviðslistum og konur í hópi innflytjenda í #MeToo frásögnum á Íslandi ásamt óvæntum... Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð

Greiðslur hafa hækkað um 43%

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Greiðslur sjúkra- og dagpeninga hafa aukist mikið á þessu ári hjá tveimur stærstu verkalýðsfélögum landsins, VR og Eflingu. Hjá VR nemur hækkunin 43% fyrstu sjö mánuði ársins frá því sem var á sama tíma í fyrra. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 308 orð

Hlaut 10 mánaða fangelsi

Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Magnús Jónatansson í 10 mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir skilasvik í aðdraganda þess að bú hans var tekið til gjaldþrotaskipta. Héraðsdómur segir m.a. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Hollywood-stjarna formaður dómnefndar RIFF

Kvikmyndastjarnan Shailene Woodley var viðstödd sýningu kvikmyndarinnar Adrift í Bíó Paradís í gær. Hún fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni. Shailene og Baltasar Kormákur, leikstjóri myndarinnar, svöruðu spurningum bíógesta að sýningu lokinni. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Í fyrsta sæti í öllum aldursflokkum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Átta íslenskar stúlkur fóru sigri hrósandi frá WLDF-danskeppninni sem haldin var í Dublin í Írlandi um miðjan síðasta mánuð. Um hundrað dansarar voru skráðir til leiks. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Kallar eftir samstarfi í eftirliti með starfsmannaleigum

Þór Steinarsson thor@mbl. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Kartöflur í umhverfisvænum umbúðum rjúka út

„Þetta hefur gengið ótrúlega vel, “ segir Ársæll Markússon um verkefnið en fyrirtækið 1000 ára sveitaþorp ehf. hefur sett á markað kartöflur úr Þykkvabænum í umhverfisvænum bréfpokum. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Misjöfn eru mannanna klæði Á regnvotu síðdegi í höfuðborginni stefnir fólk í gagnstæðar áttir og virðist taka veðurfarið misjafnlega alvarlega. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 354 orð

Lagt til að Byggðastofnun veiti lán

„Ég tel að þetta yrði verulega mikil lyftistöng fyrir greinina og myndi tryggja að bændur yrðu tilbúnir til að taka slaginn inn í næstu tvö ár. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 991 orð | 3 myndir

Lamaðir standa á fætur og ganga

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Tveir sjúklingar í tilraunaendurhæfingarverkefni fyrir lamað fólk hafa getað gengið á ný, þökk sé raförvun mænu þeirra. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ljósin yfirfarin fyrir skammdegið

Margir ökumenn sem vanir eru að keyra um í þéttbýli treysta mjög á götulýsingar í mesta skammdeginu. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 733 orð | 2 myndir

Löng stím í austur eða vestur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Makrílvertíð ársins lauk í fyrrinótt þegar Bergur Einarsson og hans menn á Hoffelli SU 80 komu inn til Fáskrúðsfjarðar með tæp 700 tonn. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð

Margir vélarvana og dregnir til hafnar

„Vélarvana og dreginn til hafnar“ er tólf sinnum atvikalýsing á málum sem afgreidd voru á fundi Rannsóknanefndar sjóslysa á föstudag. Alls lauk afgreiðslu 32 mála á fundinum og drög að lokaskýrslu voru í sjö málum send til umsagnar. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 1093 orð | 4 myndir

Málaðar minningar Sigurþórs

Sviðsljós Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Listin hefur leikið stórt hlutverk í lífi Sigurþórs Jakobssonar myndlistarmanns. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Minnst 115 jólatónleikar í boði

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eiga örugglega eftir að bætast við fleiri jólatónleikar í sölu nú í október,“ segir Hrefna Sif Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Tix.is. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Minnsta aukningin í síðasta mánuði

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Bílaumferð á höfuðborgarsvæðinu jókst um 1,5% í september. Að mati Vegagerðarinnar er það minnsta umferðaraukningin á milli mánaða það sem af er ári. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Pasta að hætti Jennifer Berg

Þessi uppskrift er í senn einstaklega einföld og ofboðslega góð á bragðið enda kemur hún úr smiðju Jennifer Berg. Jennifer er mikill matgæðingur og meistarakokkur enda var henni á dögunum boðin þátttaka í sænsku útgáfunni af Master Chef-þáttunum. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 200 orð | 2 myndir

Ræða málefni Samgöngustofu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Málið hefur ekki verið rætt innan nefndarinnar en nefndarmenn eru sammála um mikilvægi þess að það verði gert,“ segir Bergþór Ólason, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ræktaðu kryddjurtir í snjallgróðrarstöð

Hvað er betra en ferskar kryddjurtir til að bragðbæta matinn? Nákvæmlega ekki neitt – og hvað þá ef hægt er að rækta þær í svokallaðri snjall-gróðrarstöð sem er tengd við app í símanum. Meira
4. október 2018 | Erlendar fréttir | 599 orð | 1 mynd

Sakaður um skattaundanskot

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Skattayfirvöld í New York ætla að hefja rannsókn á ásökun The New York Times um að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi hjálpað foreldrum sínum að skjóta mörgum milljónum dala undan skatti. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Samið um inflúensubóluefni

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur undirritað, fyrir hönd íslenska ríkisins, samning við lyfjafyrirtækið GlaxoSmithKline (GS) um kauptryggingu á 300 þúsund skömmtum af bóluefni gegn heimsfaraldri inflúensu. Samningurinn var undirritaður 10. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Seinki vali um starfs-eða iðnnám

Samtök iðnaðarins leggja til að kennaranám verði stytt í þrjú ár auk eins árs sem yrði launað starfsnám og að menntakerfið verði endurskoðað með það í huga að betri samfella verði á milli skólastiga en að nemendur ákveði síðar í ferlinu hvort þeir leggi... Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sigvaldi Kaldalóns í Hannesarholti í kvöld

Kómedíuleikhúsið frumsýnir leikritið Sigvaldi Kaldalóns í leikstjórn Þrastar Leós Gunnarssonar í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Leikurinn fjallar fyrst og fremst um ár Sigvalda í Ármúla í Ísafjarðardjúpi þar sem hann starfaði sem læknir í ein ellefu ár. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð

Sjókvíaeldi er svarið

„Ef við ætlum að vera samkeppnisfær er sjókvíaeldi svarið, hvað sem verður í framtíðinni en það verður hún að leiða í ljós. Við erum að reyna að byggja greinina upp núna en ekki eftir tuttugu ár. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 85 orð

Slasaðist við byssuskot í PCC Bakka

Karlmaður sem slasaðist við vinnu í kísilverksmiðju PCC á Bakka á Húsavík í fyrradag varð fyrir skoti úr byssu sem notuð er til að opna bræðsluofn. Maðurinn gekkst undir aðgerð á Akureyri síðar um daginn. Greint er frá þessu á Facebooksíðu PCC Bakka. Meira
4. október 2018 | Erlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Smástirnið Ryugu rannsakað

Tókýó. AFP. | Japanska geimfarið Hayabusa 2 sendi könnunarþjarkann MASCOT á yfirborð smástirnisins Ryugu í gær til að afla upplýsinga sem talið er að geti varpað ljósi á upphaf sólkerfisins. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Snorri hefur tekið við embættinu

Snorri Olsen tók við embætti ríkisskattstjóra 1. október síðastliðinn. Snorri lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands árið 1984 og hóf störf í fjármálaráðuneytinu í apríl á því ári. Hann gegndi þar m.a. starfi skrifstofustjóra á sviði skattamála. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Valkostir geta falist í mismunandi tilhögun

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ógilding rekstrarleyfis Matvælastofnunar til tveggja fyrirtækja um eldi á laxi í sjókvíum á suðurhluta Vestfjarða grundvallast á því að ekki hafi verið rétt staðið að undirbúningi leyfisins. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð

Vill frekari umræðu um bifhjól

„Dyrnar standa opnar og ég labbaði út í bíl til þess að ná í sýningareintak af myndavél sem ég ætlaði að selja, stíg eitt skref út fyrir búðina og ranka síðan við mér nokkrum metrum frá. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð

Viskí er ekki það sama og viskí

Viskí, eða svipaðir drykkir, er framleitt í flestum kornræktarlöndum, en algengast er að viskí sé flokkað eftir annars vegar upprunalandi og hins vegar kornsamsetningu. Maltviskí (e. malt) er eingöngu gert úr malti og er brennt í lauklaga koparkatli. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 803 orð | 2 myndir

Það svartasta sem ég hef séð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég er ekki tilbúinn að gefast upp. Ég hef gaman af þessum búskap. En ef við verðum fáir eftir verður erfitt að halda áfram,“ segir Bjarni Stefánsson, minkabóndi í Túni í Flóahreppi. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð

Þrír hreppar voru lægstir

Þrír hreppar á Íslandi lögðu á lágmarksútsvar í fyrra, eða 12,44% af tekjum. Þetta voru Skorradalshreppur, Ásahreppur og Grímsnes- og Grafningshreppur. Langflest sveitarfélög lögðu á hámarksútsvar, 14,52%. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Þrjár strætóleiðir á 7,5 mín fresti 2020

Borgarstjórn samþykkti á þriðjudaginn að Strætó aki á 7,5 mínútna tíðni á stofnleiðum á háannatímum frá ársbyrjun 2020. Meira
4. október 2018 | Innlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Þróun sem þarf að bregðast við

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er risastórt dæmi sem við þurfum að rannsaka,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Mikil ásókn hefur verið í sjúkrasjóði verkalýðsfélaga undanfarið. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2018 | Leiðarar | 255 orð

Áhersla á einingu

Ræðu May á flokksþinginu var vel tekið en sömu áskoranirnar bíða Meira
4. október 2018 | Leiðarar | 348 orð

Kosið í skugga ofbeldis

Ástandið í Afganistan virðist lítið hafa skánað eftir sautján ára átök Meira
4. október 2018 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Sparað í rannsókn á braggaklúðri

Braggi meirihluta borgarstjórnar og náðhúsið sem hjá honum stendur eru að verða eitthvert ævintýralegasta klúður í framkvæmdasögu borgarinnar. Meira

Menning

4. október 2018 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Að halda áfram eða gefast upp

Eftir fjölda áskorana hófst tilraunin að horfa á Birmingham-glæpadramað Peaky Blinders á Netflix. Þeir og þær sem standa á bak við að lofa þessa þætti í hástert eru fjölmargir svo að þó að mér leiddist 1. þáttur ákvað ég að gefa þessu tækifæri. Meira
4. október 2018 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

„Ást er líkt við...“

„„Ást er líkt við ...““: Reynsla erlendra kvenna af ástarsamböndum í íslensku samfélagi í ljósi #MeToo“ nefnist fyrirlestur sem Brynja E. Halldórsdóttir flytur á vegum RIKK í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. Meira
4. október 2018 | Leiklist | 1417 orð | 1 mynd

„Guðrún“ í minningu Guðrúnar

„Listin nýtist alls staðar og er góð örvun fyrir heilann. Ég hef séð langt leidda sjúklinga, sem sumir geta ekki talað, syngja með þegar þeir heyra eitthvert lag frá því í gamla daga.“ Meira
4. október 2018 | Kvikmyndir | 965 orð | 4 myndir

„Verður varla mikið betra“

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hrollvekjan Malevolent , í leikstjórn hins alíslenska Ólafs Jóhannessonar, sem gengur undir listamannsnafninu Ólafur de Fleur Jóhannesson, verður frumsýnd á streymisveitunni Netflix á morgun, föstudag. Meira
4. október 2018 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Jónasarlög Atla Heimis í Fríkirkjunni

Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran, Gunnar Guðbjörnsson tenór og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni. Meira
4. október 2018 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

Jón Thoroddsen 200 ára

Á morgun verður Jóns Thoroddsens minnst með dagskrá í Safnaðarheimili Grensáskirkju, en þann dag verða liðin 200 ár frá því skáldið fæddist á Reykhólum. Sögufélag og Bókaútgáfan Sæmundur efna sameiginlega til samkomunnar sem hefst kl. Meira
4. október 2018 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Málþing um Allra veðra von í kvöld

Í tengslum við sýninguna Allra veðra von verður haldið málþing í Hafnarborg í kvöld kl. 20. Allra veðra von er áttunda sýningin í haustsýningaröð Hafnarborgar þar sem hugmynd sýningarstjóra er valin úr innsendum tillögum. Meira
4. október 2018 | Tónlist | 568 orð | 3 myndir

Meira en nóg

Alda music gefur út plötu Helga Björnssonar sem inniheldur átta lög. Lög: Helgi Björnsson, Guðmundur Óskar og Pétur Benediktsson. Textar: Helgi Björnsson og Atli Bollason. Útgáfuár 2018. Meira
4. október 2018 | Fólk í fréttum | 403 orð | 7 myndir

Milljónir bóka í sól og ryki

Af bókum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er sunnudagur í Delí og ekkert ský á himni sem gæti mögulega dempað brennandi hádegissólina; hitamælirinn segir 34 og stígur enn. Meira
4. október 2018 | Bókmenntir | 970 orð | 3 myndir

Samtíminn borinn upp að fortíðinni

Höfundur: Guðrún Nordal Harðkilja, 188 bls. Útgefandi: Mál og menning 2018. Meira
4. október 2018 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Tekur við Skaftfelli

Gavin Morrison hefur verið ráðinn forstöðumaður Skaftfells myndlistarmiðstöðvar Austurlands. Meira
4. október 2018 | Bókmenntir | 680 orð | 3 myndir

Tilfinningarót og helgarglaumur í Nuuk

Höfundur: Niviaq Korneliussen. Þýðing: Heiðrún Ólafsdóttir. Útgefandi: Sæmundur. 160 bls. Meira
4. október 2018 | Bókmenntir | 750 orð | 11 myndir

Ævisögur í aðalhlutverki og ljóðabókafjöld

Bókaútgáfan Sæmundur á Selfossi gefur út fjölda fjölbreyttra bóka. Á árinu hafa þegar komið út nokkrar bækur en væntanlegar eru skáldsögur, ljóðabækur, ævisögur og safn af þjóðlegum fróðleik, svo fátt eitt sé talið. Meira

Umræðan

4. október 2018 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Er Dagur B. Eggertsson borgarstjóri heyrnarlaus?

Eftir Guðna Ágústsson: "Verður kannski hótel byggt í Hólavallakirkjugarði við Suðurgötu og skítt með nokkrar grafir sem verður að rjúfa af því að staðurinn liggur svo vel við miðborginni og ferðamönnum?" Meira
4. október 2018 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Gagnað meir en flestir þeir

Hrunið dundi yfir Ísland flestum að óvörum, jafnvel þótt fáir atburðir hafi sent jafnmörg boð á undan sér. Margt hefur verið ritað um Hrunið en samt er ekki ennþá komin út yfirgripsmikil saga þess frá öllum hliðum. Meira
4. október 2018 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Hafísþekjan á norðurskautinu

Eftir Ari Trausti Guðmundsson: "Eftir sumarbráðnunina 2018 er komið í ljós að hafísþekjan, eftir gervihnattamælingar, er aðeins 4,6 milljón km² að flatarmáli." Meira
4. október 2018 | Aðsent efni | 184 orð | 1 mynd

Haltu kjafti heiðursborgari

Eftir Elísabetu Jökulsdóttur: "Borgarstjóri gat varla verið kurteis á fundinum að mínu mati." Meira
4. október 2018 | Aðsent efni | 466 orð | 1 mynd

Hugleiðing að hausti

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Sjávarútvegurinn hefur lifað tímana tvenna og hefur alla burði til að standast góða daga og slæma, en upp á síðkastið hefur þó verið verulega að honum þrengt." Meira
4. október 2018 | Aðsent efni | 995 orð | 1 mynd

Kína er að tapa nýja kalda stríðinu

Eftir Minxin Pei: "Ólíkt Sovétríkjunum átta leiðtogar Kínverja sig á að sterk frammistaða í efnahagsmálum skiptir máli til að þeir haldi völdum." Meira
4. október 2018 | Aðsent efni | 2171 orð | 2 myndir

Rússland – Ísland: stjórnmálasamband í 75 ár

Eftir Anton Vasiliev: "Þeir sem sköpuðu þennan vítahring refsiaðgerða verða líka að stíga fyrsta skrefið út úr honum. Rússneskum gagnaðgerðum yrði þá aflétt í kjölfarið." Meira
4. október 2018 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Stjórnfesta

Eftir Baldur Pálsson: "Var það pólitísk ákvörðun að skerða til frambúðar tekjur trúfélaga og lífsskoðunarfélaga í landinu, þrátt fyrir fyrirheit um annað?" Meira

Minningargreinar

4. október 2018 | Minningargreinar | 794 orð | 1 mynd

Ásta G. Thorarensen

Ásta Guðrún Thorarensen fæddist í Reykjavík 10. júlí 1937. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri 25. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2018 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Ellen Ásthildur Ragnarsdóttir

Ellen Ásthildur Ragnarsdóttir fæddist í Keflavík 10. janúar 1957. Hún lést 24. september 2018. Foreldrar hennar voru Ragnar Sigurður Sigurðsson, f. 2.7. 1913 á Eyjum í Breiðdal, d. 22.10. 1985, og Björg Erlingsdóttir, f. 9.3. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2018 | Minningargreinar | 468 orð | 1 mynd

Gísli Magnússon

Gísli Magnússon fæddist 17. maí 1946. Hann andaðist 11. september 2018. Útför Gísla fór fram 21. september 2018. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2018 | Minningargreinar | 973 orð | 1 mynd

Ingibjörg Eðvarðsdóttir

Ingibjörg Eðvarðsdóttir fæddist á Akureyri 27. sepetmber 1940. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 24. september 2017. Foreldrar hennar voru Edmund Ullrich, f. 10. júní 1901, d. 1989, og Berta Emma Karlsdóttir, f. 8. ágúst 1904, d. 12. apríl... Meira  Kaupa minningabók
4. október 2018 | Minningargreinar | 392 orð | 1 mynd

Kenneth Páll Price

Kenneth Páll Price fæddist 29. janúar 1956. Hann lést 11. september 2018. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2018 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Kristín Agnes Samsonardóttir

Kristín Agnes Samsonardóttir, eða Ninna eins og flestir þekktu hana, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 12. febrúar 1933. Ninna lést á líknardeild Landspítalans 25. september 2018. Hún var yngst 14 barna Samsonar Jóhannssonar, f. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2018 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Ragnheiður Svava Karlsdóttir

Ragnheiður Svava Karlsdóttir fæddist á Akureyri 3. júlí 1943. Hún lést 24. september 2018. Foreldrar hennar voru Kristbjörg Sveinsdóttir, f. 22. júní 1912, d. 22. nóvember 1991, og Karl Jóhann Jónsson, f. 8. október 1906, d. 25. október 1976. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2018 | Minningargreinar | 918 orð | 1 mynd

Reidar Jóhannes Óskarsson

Reidar Jóhannes Óskarsson fæddist í Reykjavík 5. mars 1944. Hann lést á Hvamstanga 18. september 2018. Foreldrar hans voru Óskar Ingimar Husby Jóhannson, f. 29. október 1918, d. 1. júní 1998 og Björg Elísabet Elísdóttir, f. 23. mars, d. 4. desember... Meira  Kaupa minningabók
4. október 2018 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Sigríður Candi

Sigríður Candi fæddist í Skerjafirði 10. desember 1930. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 28. september 2018. Foreldrar hennar voru Ólafur Guðmundsson skrifstofumaður, f. 8.10. 1907, d. 20.9. 1990, og Ásta Lilja Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 5.10. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2018 | Minningargreinar | 1830 orð | 1 mynd

Þórey Jónína Þórólfsdóttir

Þórey Jónína Þórólfsdóttir fæddist á Akureyri 17. ágúst 1935. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 22. september 2018. Foreldrar hennar voru Þórólfur Sigurðsson, bóndi og skipasmiður, f. 21.4. 1902, d. 28.11. 1973, og Sigurpálína Jóhannsdóttir, húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

4. október 2018 | Daglegt líf | 608 orð | 3 myndir

Hamraborg stjórnar lífinu

Verslun í hálfa öld og fastur punktur í bæjarlífinu á Ísafirði. Nauðsynjar og skyndibiti, en vídeóleigan dó á einum degi. Meira
4. október 2018 | Daglegt líf | 378 orð | 4 myndir

Led Zeppelin rifjar upp ferilinn

Kristinn Benediktsson heitinn, sem var ljósmyndari Morgunblaðsins, á tvær myndir í ljósmynda- og minningabók sem hljómsveitin Led Zeppelin gefur út til að minnast þess að 50 ár eru liðin síðan sveitin var stofnuð. Meira

Fastir þættir

4. október 2018 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Re7 6. O-O c5 7. c4 Rbc6 8...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rf3 e6 5. Be2 Re7 6. O-O c5 7. c4 Rbc6 8. dxc5 dxc4 9. Ra3 Rd5 10. Rxc4 Bxc5 11. Bg5 Dd7 12. a3 O-O 13. b4 Bb6 14. Hc1 h6 15. Be3 Hfd8 16. Bxb6 Rxb6 17. Dxd7 Hxd7 18. Rd6 Bg4 19. Bb5 Bxf3 20. Meira
4. október 2018 | Í dag | 96 orð | 2 myndir

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með...

6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
4. október 2018 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

90 ára

Guðbjörg Vallý Magnúsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4. október 1928, dóttir hjónanna Magnúsar Valtýssonar og Ragnheiðar Halldórsdóttur, ein dætra þeirra. Guðbjörg Vallý giftist Óskari Guðjónssyni 1948. Þau eignuðust tvo syni. Meira
4. október 2018 | Í dag | 19 orð

Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku...

Á því munu allir þekkja að þér eruð mínir lærisveinar ef þér berið elsku hver til annars (Jóh: 13. Meira
4. október 2018 | Árnað heilla | 225 orð | 1 mynd

Blómakona úr Bláskógabyggð

Eva Sæland framkvæmdastjóri á 40 ára afmæli í dag. Hún á og rekur Reykjavik Gift Shop sem þjónustar fyrirtæki og einstaklinga með fersk afskorin blóm. Meira
4. október 2018 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Dánardagur Janis Joplin

Á þessum degi árið 1970 fannst tónlistarkonan Janis Joplin látin á hótelherbergi í Hollywood. Banamein hennar var of stór skammtur af heróini. Meira
4. október 2018 | Árnað heilla | 101 orð | 2 myndir

Demantsbrúðkaup

Jórunn Þorgerður Bergsdóttir og Bjarni Jónasson eiga 60 ára brúðkaupsafmæli í dag, 4. október. Jórunn er frá Hofi í Öræfum en Bjarni frá Vestmannaeyjum og hafa þau verið búsett þar. Meira
4. október 2018 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Egill Gunnarsson

30 ára Egill ólst upp á Egilsstöðum í Fljótsdalshreppi, lauk BSc-prófi í búvísindum frá LBHÍ og er bústjóri hjá Hvanneyrarbúinu ehf. kennslu- og rannsóknarbúi LBHÍ. Bróðir: Gunnar Gunnarsson, f. 1984, formaður ÚÍA og ritstjóri Austurfrétta. Meira
4. október 2018 | Í dag | 521 orð | 3 myndir

Fimmtugt unglamb á leiðinni í seinni hálfleik

Jónas Björn Sigurgeirsson fæddist í Reykjavík 4.10. 1968 og ólst upp í Kópavogi. „Ég hafði það huggulegt í foreldrahúsum fyrstu 20 árin eða þar til ég kynntist stúlku, aðeins eldri, og flutti inn til hennar. Þar hef verið síðan og líkar vel. Meira
4. október 2018 | Í dag | 172 orð

Frjálsleg sýn. A-Allir Norður &spade;4 &heart;ÁK82 ⋄D943...

Frjálsleg sýn. A-Allir Norður &spade;4 &heart;ÁK82 ⋄D943 &klubs;6432 Vestur Austur &spade;D10965 &spade;K32 &heart;DG763 &heart;94 ⋄76 ⋄108 &klubs;D &klubs;ÁK10985 Suður &spade;ÁG87 &heart;105 ⋄ÁKG52 &klubs;G7 Suður spilar 5⋄. Meira
4. október 2018 | Í dag | 219 orð | 1 mynd

Guðmundur Daníelsson

Guðmundur Daníelsson fæddist að Guttormshaga í Holtum 4.10. 1910, sonur Daníels Daníelssonar, bónda þar, og Guðrúnar Sigríðar Guðmundsdóttur húsfreyju. Meira
4. október 2018 | Í dag | 86 orð | 2 myndir

Jafnréttisdagar háskólanna

Jafnréttis-pub quiz og áhorf á Friends eru meðal viðburða sem boðið er upp á á Jafnréttisdögum sem standa yfir 1.-5. október í öllum háskólum landsins. Meira
4. október 2018 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Kristín Ósk Högnadóttir

30 ára Kristín ólst upp i Hveragerði en býr í Grindavík og starfar við innritun hjá Icelandair í Leifsstöð. Maki: Aron Daníel Arnarson, f. 1985, starfsmaður hjá Bílaleigunni Átaki. Börn: Adrian Daði, f. 2008; Aþena Ósk, f. 2011, og Rakel Thea, f. 2015. Meira
4. október 2018 | Í dag | 54 orð

Málið

Að hleypa heimdraganum er eitt margra orðtaka sem margir nota hárrétt þótt þeir viti ekki hvernig til er orðið og ekki hvað nafnorðið þýðir. En það er heimalningur , að hleypa þýðir hér að láta hlaupa og það er verið að sleppa heimalningi lausum. Meira
4. október 2018 | Í dag | 208 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Edda Jóhannesdóttir Guðbjörg V. Magnúsdóttir Rakel Jóhannesdóttir 85 ára Gunnar Ingibergsson Ingibjörg Ásmundsdóttir Septíma D. Ragnarsdóttir 80 ára Böðvar Bragason Guðmundur V. Meira
4. október 2018 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Þú kaupir allt, bara ef Star Wars-merkið er á því!“ sagði fyrrverandi frú Víkverji einu sinni við hann. Meira
4. október 2018 | Í dag | 314 orð

Vísur systra í góðri bók

Nú á þessu hausti kom út bókin „Skiptidagar, – leiðsögn handa nýrri kynslóð,“ eftir Guðrúnu Nordal. Meira
4. október 2018 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. október 1928 Reykjavíkurborg keypti bronsafsteypu af Móðurást eftir Nínu Sæmundsson, að frumkvæði Listvinafélagsins. Meira
4. október 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Þórhalla Sigurðardóttir

30 ára Þórhalla ólst upp í Hafnarfirði, býr þar og er að ljúka prófum í viðskiptafræði við HR. Maki: Jón Arnar Jónsson, f. 1994, starfsmaður hjá Ölgerð Egils Skallagrímssonar. Börn: Sigurður Máni, f. 2009, og Baltasar Þór, f. 2015. Meira

Íþróttir

4. október 2018 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

„Alkinn byrjar stundum að drekka aftur“

Logi Ólafsson útilokar ekki að halda áfram í knattspyrnuþjálfun, en þessi 63 ára gamli og reynslumikli þjálfari komst að samkomulagi við Víking R. um að hætta þjálfun liðsins. Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 821 orð | 2 myndir

Breytingar á liðunum í sumar

HAUKAR Þjálfari : Ívar Ásgrímsson Árangur 2017-18 : 1. sæti, 17 sigrar og 5 töp. Töpuðu 3:1 fyrir KR í undanúrslitum. Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – KR 59:67 Valur – Skallagrímur...

Dominos-deild kvenna Haukar – KR 59:67 Valur – Skallagrímur 71:51 Keflavík – Stjarnan 71:79 Breiðablik – Snæfell 63:63 *Framlengt. Leik ólokið þegar blaðið fór í... Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Evrópukeppni U19-félagsliða 1. umferð: KR – Elfsborg 1:2 Kristinn...

Evrópukeppni U19-félagsliða 1. umferð: KR – Elfsborg 1:2 Kristinn Daníel Kristinsson skoraði mark KR á 44. mínútu. *Liðin mætast í seinni leik sínum í Svíþjóð 24. október. Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 594 orð | 1 mynd

Ég hef nýst liðinu þokkalega fram til þessa

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Mér hefur gengið þokkalega,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, hæversklega þegar Morgunblaðið heyrði í honum hljóðið. Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla ÍBV U – Fjölnir 22:35 Staðan: Fjölnir...

Grill 66 deild karla ÍBV U – Fjölnir 22:35 Staðan: Fjölnir 330093:656 Valur U 220074:504 Þróttur 211052:493 Haukar U 210142:462 FH U 210155:692 HK 210151:492 Víkingur 201146:531 Stjarnan U 201153:591 ÍR U 201154:611 ÍBV U 300378:970 Þýskaland... Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild kvenna: KA heimilið: KA/Þór – ÍBV 18...

HANDKNATTLEIKUR Olís-deild kvenna: KA heimilið: KA/Þór – ÍBV 18 Grill 66 deild kvenna: Hertz-höllin: Grótta – Stjarnan U 19.30 Kaplakriki: FH – Fjölnir 20 Origo-höllin: Valur U – Fram U 21. Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Keflavík tapaði heima

Keflavík og Val, sem spáð hefur verið að verði líklegust til þess að vinna Dominos-deild kvenn í körfuknattleik fór misvel af stað í fyrstu umferð deildarkeppninnar í gærkvöldi. Valur vann öruggan sigur á Skallagrím, 71:51, í Origo-höllinni á... Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Komu meiðslin í veg fyrir sölu Alfreðs?

Alfreð Finnbogason, landsliðsframherji í knattspyrnu, hafði glímt við meiðsli frá því að undirbúningstímabilið með Augsburg í Þýskalandi hófst í sumar og þar til að hann skoraði þrennu í sigri á Freiburg um helgina. Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

Landslið kvenna lék tvo vináttuleiki við sænska landsliðið hér á landi á...

Landslið kvenna lék tvo vináttuleiki við sænska landsliðið hér á landi á dögunum í kjölfar þess að landsliðshópurinn hafði verið saman við æfingar um nokkurra daga skeið. Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 248 orð | 4 myndir

*Miðvörðurinn Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára...

*Miðvörðurinn Elfar Freyr Helgason hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Elfar Freyr, sem er 29 ára gamall, hefur spilað 232 mótsleiki með meistaraflokki Breiðabliks og skorað í þeim 10 mörk. Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Njóta sín á Wembley

Spánarmeistarar Barcelona eru ekki vanir öðru en að fagna sigri þegar þeir mæta á Wembley og það breyttist ekki þegar þeir mættu Tottenham þar í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 1279 orð | 5 myndir

Óþekktar hræringar á leikmannamarkaði

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Líklega hefur sjaldan verið jafn erfitt og nú fyrir hið almenna áhugafólk að sjá fyrir sér styrkleika liðanna á Íslandsmóti karla í körfuknattleik sem hefst í kvöld. Kemur þar tvennt til. Meira
4. október 2018 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Stefán Rafn markahæstur

Landsliðsmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson fór mikinn með liði Pick Szeged þegar liðið vann Tatabánya 34:27 í ungversku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Stefán Rafn var markahæstur í liði Pick Szeged með 7 mörk, þar af fimm út vítaköstum. Meira

Viðskiptablað

4. október 2018 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

50% fjölgun félaga í FLM

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Félögum í Félagi lykilmanna hefur fjölgað mikið á þessu ári, en félagið er svokallað lággjaldastéttarfélag. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 396 orð | 2 myndir

Bankarnir betur búnir undir annað hrun

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Áhættudeildir íslenskra banka eru orðnar margfaldar að stærð miðað við sambærilega banka í Danmörku, samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og danskra prófessora. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 405 orð | 2 myndir

Bankarnir ættu að starfa saman að þróun reglutækni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Breskur sérfræðingur leggur til að íslensk fjármálafyrirtæki snúi bökum saman á tæknisviðinu. Stjórnvöld þurfa að skapa regluverk sem veitir svigrúm fyrir tilraunastarfsemi. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 78 orð | 3 myndir

Borð fyrir bíladellufólk

Á básinn Það er mikill fengur í fallegu skrifborði og getur það sett sterkan svip á hornskrifstofuna eða vinnurýmið heima. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

Brexit verður áskorun fyrir lyfjastofnanir Evrópu

Lyfjamál hafa verið í deiglunni upp á síðkastið og ljóst að Rúna Hauksdóttir Hvannberg hefur í mörg horn að líta. Meðfram störfum sínum hjá Lyfjastofnun stundar hún maraþonhlaup af miklum metnaði og hefur hlaupið um allan heim með manni sínum. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 181 orð

Brostnir skilmálar hafa engin áhrif á önnur plön

Flugrekstur „Við teljum mjög líklegt miðað við EBITDA-hagnaðinn sem við erum að horfa á að kvaðirnar muni falla,“ segir Bogi Nils Bogason, starfandi forstjóri Icelandair Group, en samstæðan sendi frá sér tilkynningu í gær þess efnis hún... Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Bættu smá Tiffany í ferðalagið

Aukahluturinn Það er ekki að ástæðulausu að bandaríski skartgripaframleiðandinn Tiffany & Co á sérstakan sess í hjörtum fólks. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 365 orð | 2 myndir

Danske Bank: Tapaði áttum í Tallinn

Það verður seint hægt að segja að værðin sem fylgir haustinu umvefji Thomas Borgen, fyrrverandi bankastjóra Danske Bank. Þegar upplýst var á mánudag að hann myndi láta tafarlaust af störfum hækkaði hlutabréfaverð bankans (þó bara lítillega). Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 291 orð | 1 mynd

Dress Up Games hagnast um tíu milljónir króna

Tölvuleikir Vefsíðufyrirtækið Dress Up Games á Ísafirði sem er í eigu eina starfsmanns fyrirtækisins og stofnanda, Ingu Maríu Guðmundsdóttur, hagnaðist um tæpar tíu milljónir króna á síðasta ári. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 200 orð

Enn nýjar vendingar

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Á síðustu vikum hafa hressileg viðtöl birst við tvo atkvæðamikla útgerðarmenn. Fyrst Guðmund Kristjánsson í HB Granda og svo Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binna í Vinnslustöðinni. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 63 orð | 8 myndir

Fólki veittur innblástur á ráðstefnu Kompanís

Vel var mætt á markaðsráðstefnu Kompanís, viðskiptaklúbbs Morgunblaðsins, sem haldin var á Grand Hótel. Chris Moon veitti fólki innblástur með ótrúlegri sögu sinni og jákvæðu viðhorfi til lífsins. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 172 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá MR 1982 og lauk lyfjafræðinámi frá Lyfjafræðideild HÍ árið 1987; framhaldsnám í King's College University of London og lauk þaðan meistaranámi 1989; próf í markaðs- og útflutningsfræði frá Endurmenntun HÍ 1999 og meistaragráða í... Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Hvernig stendur þú þig í lífinu?

Vefsíðan Við mælum árangur okkar á ýmsum sviðum. Í skólanum fáum við einkunnir til að sjá hvar við stöndum. Við höldum bókhald utan um hvað við borðum og hve mikið við hreyfum okkur til að losna hraðar við aukakílóin. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 603 orð | 2 myndir

Hvort kemur á undan hænan eða eggið?

Algengt er að reynslumiklir fjárfestar bjóði sprotafyrirtækinu sem þeir fjárfesta í aðstoð sína og ráðgjöf, opni dyr fyrir félagið á nýjan markað og/eða tengi félagið við lykilviðskiptavini og -fjárfesta. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 592 orð | 2 myndir

Í fyrsta skipti fer aðsókn í MBA-nám minnkandi

Eftir Jonathan Moules, fréttaritara á sviði viðskiptanáms Í fyrsta sinn frá því að fjármálakreppan skall á heimsbyggðinni árið 2008 hefur aðsókn í MBA-nám á heimsvísu dregist saman. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Lex: Kaldir haustmánuðir hjá Danske

Eftirlitsstofnanir munu væntanlega hella sér yfir bankann og kannski verður Danske sektaður um allt að einn milljarð... Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Mega ekki gera lítið úr avókadó

Auglýsing kaffihúsakeðjunnar Costa hafði letjandi áhrif á neytendur til að neyta ferskra... Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Yfirlýsingagleði þrátt fyrir vandræðin Ákvörðun tekin í ljósi þungbærra Arion tapar háum fjárhæðum WOW hættir flugi til þriggja Tíu sagt upp hjá WOW... Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 271 orð | 1 mynd

Michael Palin ritar um merkilegan leiðangur

Bókin Á löngum ferli hefur Michael Palin brugðið sér ótal hlutverk. Hann lék hinn stamandi Ken í A Fish Called Wanda, samkynhneigðan skógarhöggsmann í gamanþáttum Monty Python og sjálfan Pontíus Pílatus í Life of Brian . Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 963 orð | 2 myndir

Nafta er dautt – Nafta lengi lifi

Eftir Martin Sandbu Eitt það versta við hinn nýja USMCA-samning er sú staðreynd að Trump var leyft að komast upp með fantaskap í viðræðum ríkjanna sem að samningnum standa. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Óbreyttir vextir en það hægir á hagkerfinu

Peningamál Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum og verða þeir því áfram 4,25%. „Það er að hægja á í hagkerfinu. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 266 orð

Skjótt skipast veður í háloftunum þessa dagana

Því verður ekki haldið fram með trúverðugum hætti að endalok Primera Air hafi komið Innherja algjörlega í opna skjöldu. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Svissneska málamiðlunin

Á annan tug tvíhliða-samninga tengja Sviss við innri markað ESB. Þar má t.d. nefna samninga um frjálsa för fólks, samgöngumál, opinber innkaup auk aðildar Sviss að Schengen-samstarfinu. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

Takast á um Haffjarðará

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Allt stefnir í að félagið Geiteyri ehf. eignist allan veiðirétt í Haffjarðará en félagið hyggst nýta forkaupsrétt að helmingshlut Akurholts ehf. í ánni. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Trump komst upp með fautaskapinn

USMCA-samkomulagið á eftir að hvetja Bandaríkjaforseta til að halda uppteknum hætti í samskiptum við önnur... Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 843 orð | 1 mynd

Vill upplýsta samstöðu sjómanna

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Efla þarf samstöðu á meðal verkalýðsfélaga sjómanna og forysta þeirra þarf að vera betur upplýst um það sem hinum almenna sjómanni finnst að betur megi fara. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 654 orð | 2 myndir

Þorskurinn vítamínsprauta og stuðpúði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Verðmæti útfluttra þorskafurða frá aldamótum jafngildir um 20 milljónum króna á hverja fjögurra manna fjölskyldu. Önnur lönd saxa smám saman á gæðaforskot Íslands. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 122 orð | 3 myndir

Þrjú ráðin á svið stefnumótunar og fjármála

Þrír ráðgjafar sem sérhæfa sig í stefnumótun fyrir fyrirtæki og opinbera aðila hafa verið ráðnir til Capacent. Héðinn Unnsteinsson mun starfa sem ráðgjafi á sviði opinberrar stefnumótunar. Meira
4. október 2018 | Viðskiptablað | 122 orð | 2 myndir

Örlagaríkir dagar í október 2008

ViðskiptaMogginn stiklar á stóru í atburðarásinni í október 2008 í tilefni þess að 10 ár eru liðin frá hruni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.