Greinar mánudaginn 22. október 2018

Fréttir

22. október 2018 | Innlendar fréttir | 237 orð | 2 myndir

40 íslenskir hestar fóru niður Strikið

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fjörutíu íslenskir hestar fóru um stræti Kaupmannahafnar í gær, í tilefni af 50 ára afmæli Íslandshestasamtakanna í Danmörku. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð

80% fyrirtækja hafa orðið fyrir netárás

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Samkvæmt nýrri viðhorfskönnun Deloitte á Íslandi hafa 80% fyrirtækja hérlendis orðið fyrir svonefndri „veiðipóstaárás“, en slíkar árásir nefnast „phishing“ á ensku. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Auðhumla skorar á ráðherra að endurskoða ákvörðun sína

Stjórn Auðhumlu skorar á Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra að endurskoða ákvörðun um að hætta við ráðningu skrifstofustjóra á skrifstofu matvæla og landbúnaðar í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á kjarabætur til lágtekjufólks á fundi Eflingar og ÖBÍ

Aukinn ójöfnuður, skattbyrði láglaunahópa og tækifæri til úrbóta í skattkerfinu var á meðal þess sem var rætt á opnum fundi Eflingar og Öryrkjabandalags Íslands um helgina. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Bann við sæstreng yrði andstætt EES

Peter Thomas Örebech, lagaprófessor við háskólann í Tromsö, telur að reglurnar sem felast í þriðja orkupakka Evrópusambandsins muni eiga fullkomlega við um Ísland, hafni Íslendingar ekki upptöku hans. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

„Breytum ekki konum, breytum samfélaginu“

Góð stemning og baráttuhugur var í húsnæði BSRB í gær þegar konur á öllum aldri unnu að gerð kröfuspjalda fyrir kvennafrídaginn 24. október. Konur eru hvattar til þess að leggja niður vinnu kl. 14.55 á miðvikudaginn og mæta á samstöðufund á Arnarhóli... Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Berjist með kjafti og klóm fyrir lækkun veiðigjalda

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Axel Helgason var einn í kjöri á 34. aðalfundi Landssambands smábátaeigenda á föstudag og var endurkjörinn formaður sambandsins. Meira
22. október 2018 | Erlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

BNA rifta kjarnorkusáttmála við Rússa

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir síðastliðinn laugardag að Bandaríkin hygðust rifta afvopnunarsáttmála sem gerður var við Sovétríkin á níunda áratugnum. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Brotin rúða í háloftunum

Lísbet Sigurðardóttir lisbet@mbl.is Rúða brotnaði í flugstjórnarklefa vélar Icelandair á flugi frá Orlando í Flórída til Keflavíkur um helgina. Meira
22. október 2018 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Dauði Khashoggis „gríðarleg mistök“

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Bretland, Frakkland og Þýskaland hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem löndin fordæma morðið á sádiarabíska blaðamanninum Jamal Khashoggi. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Ekki enn fengið skýringar á uppsögn

Mál Áslaugar Thelmu Einarsdóttur, sem var sagt upp störfum sem forstöðumaður einstaklingsmarkaðar Orku náttúrunnar, er enn til skoðunar hjá innri endurskoðun Reykjavíkurborgar og hefur hún ekki fengið skýringar á því hvers vegna henni var sagt upp. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Endurtaka danslögin í Salnum

„Þetta eru miklu betri viðtökur en við áttum von á. Við erum rasandi yfir þessu öllu saman,“ segir Hulda Jónasdóttir, sem stendur að tónleikum í Salnum í Kópavogi föstudagskvöldið 2. nóvember nk. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Fjárfest í þara fyrir fjóra milljarða

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fjárfest í þara fyrir fjóra milljarða

Íslenska kalkþörungafélagið hefur uppi áform um að reisa kalkþörunga- og þangvinnslu í Stykkishólmi og Súðavík. Félagið hefur undanfarin ár rekið kalkþörungaverksmiðju á Bíldudal og þar er verið að endurnýja hluta verksmiðjunnar. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Fjögur af hverjum fimm lent í „veiðipóstaárás“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Fjögur af hverjum fimm fyrirtækjum landsins hafa orðið fyrir svonefndri veiðipóstaárás, á ensku phishing, á síðastliðnum 12 mánuðum. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Fjölgun varaþingmanna eðlileg

„Fjölgun varamanna á sér eðlilegar skýringar. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fjölmennt í skipaskoðun

Á sama tíma og heræfing fór fram í Þjórsárdal á laugardag nýtti fjöldi fólks tækifærið til að sjá innviði herskips úr bandaríska skipaflotanum. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fyrsta flensutilfelli haustsins staðfest

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir staðfestir að eitt tilfelli af flensu hafi greinst á Landspítalanum í haust. Hann segir það ekki nýtt að eitt og eitt flensutilfelli stingi sér niður á haustin, slíkt hafi gerst undanfarin ár. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd

Gæðastundum fjölgi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Niðurstaða samtalsins á þinginu er samstaða um að við munum vinna áfram að því að tryggja að launafólk geti lifað af á dagvinnulaunum, stytta vinnuvikuna og berjast fyrir bættu starfsumhverfi okkar félagsmanna. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Hari

Skip við Skarfabakka Á laugardag lá bandaríska flugmóðurskipið USS Iwo Jima II við Skarfabakka. Nýttu margir tækifærið til að skoða þetta gríðarstóra... Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 755 orð | 2 myndir

Heilsutilraun á heilli þjóð eða þjóðþrifamál?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Núna þurfum við ekki að fara með þetta í felur lengur.“ Þetta sagði einn þeirra mörg þúsund Kanadabúa sem höfðu beðið í ofvæni eftir því að klukkan slægi 12 á miðnætti þriðjudagskvöldið 16. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 247 orð | 5 myndir

Herinn þurfti slagveður

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rigningarkalsi og hvassviðri börðu á bandarísku dátunum sem voru í Þjórsárdal á laugardaginn, þegar þar fór fram hluti heræfingarinnar Trident Juncture . Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 49 orð

Hver er hún?

• Sonja Ýr Þorbergsdóttir, nýr formaður BSRB, fæddist árið 1982 og er með B.Sc.-gráðu í viðskiptalögfræði og ML-gráðu í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Lögfræðingur BSRB frá 2008. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Kirkjan tekur afstöðu í umhverfismálum

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Ráðstefnunni Arctic Circle lauk í gær, eftir þriggja daga dagskrá. Við lok ráðstefnunnar settust fimm biskupar frá Norðurlöndum niður og settu fram skýra afstöðu kirknanna til umhverfismála á norðurslóðum. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Ljósastýring sett upp við Goðafoss?

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar lýsir áhyggjum sínum vegna þeirrar hættu sem skapast við einbreiða brú yfir Skjálfandafljót við Goðafoss þegar umferð er sem mest. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 60 orð

Ók inn í verslun á stolnum bíl

Bifreið var ekið inn í verslun í Breiðholti á laugardagskvöld. Engan sakaði en ökumaðurinn lét sig hverfa af vettvangi. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Óperudagar í Reykjavík standa sem hæst

Óperudagar í Reykjavík standa sem hæst um þessar mundir og hægt að nálgast tæmandi dagskrá á vefnum operudagar.is. Meðal þess sem boðið er upp á er svonefnd Óperueyja í Árbæjarlaug á miðvikudag kl. 20.30 og í Sundhöllinni laugardaginn 27. október kl. 9. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Röltir á hóla í nágrenni borgarinnar

„Stjórnmálin eru skemmtileg. Á þeim vettvangi hef ég fengið tækifæri til að sinna mismunandi hlutverkum, fyrst sem varaborgarfulltrúi, sem alþingismaður og nú sem aðstoðarmaður ráðherra. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Sala á bifreiðum á pari við sölu árið 2016

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Við höfum ekki stórar áhyggjur af bílamarkaðnum á Íslandi og það er langur vegur frá því að um hrun á markaðnum sé að ræða enda var septembermánuður þriðji mesti sölumánuðurinn frá 2008. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 77 orð

Slasaður skipverji sóttur með þyrlu

Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNA, var kölluð út til að sækja alvarlega slasaðan skipverja flutningaskips í gærmorgun. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Snjóflóð tengd aukinni umferð

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Vildu fá lifandi þorsk til Parísar

Til Landssambands smábátaeigenda leita ýmsir aðilar í leit að góðu hráefni, að því er Axel Helgason, formaður LS, greindi frá á aðalfundinum. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Virkjast við upptöku pakkans

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Peter T. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vígja rannsóknastöð

Norðurljósarannsóknastöð Kínverja á Kárhóli í Reykjadal verður formlega opnuð í dag og markar athöfnin lok Arctic Circle-ráðstefnunnar. Meira
22. október 2018 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Þurrkun kalkþörunga gæti skapað allt að 42 störf

Vinna við aðal- og deiliskipulag stendur yfir hjá Súðavíkurhreppi vegna áforma Íslenska kalkþörungafélagsins um að reisa 4.000 fermetra kalkþörungaverksmiðju í Súðavík, svipaða þeirri og á Bíldudal nema heldur umfangsmeiri. Meira

Ritstjórnargreinar

22. október 2018 | Leiðarar | 253 orð

Útúrsnúningar hjálpa ekki

Kjarasamninga þarf að nálgast af ábyrgð og með málefnalegum umræðum Meira
22. október 2018 | Leiðarar | 348 orð

Vantar forystu

Illa hefur verið haldið á ákvörðun bresku þjóðarinnar um brottför úr ESB Meira
22. október 2018 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Viðreisn sættir sig við allt klúðrið

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi Viðreisnar, segir um braggabruðlið að hún myndi aldrei sætta sig við þetta. Það hljómar ágætlega, en hvað þýðir það í raun? Meira

Menning

22. október 2018 | Tónlist | 581 orð | 3 myndir

Hafa spilað af ákefð og asa í tvo áratugi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eflaust halda margir lesendur að nafn Guitar Islancio eigi að vísa til Íslands. Meira
22. október 2018 | Tónlist | 230 orð

Margir hafa beðið um nótnabók

Auk tónleikanna á laugardag er haldið upp á 20 ára afmæli Guitar Islancio með útgáfu nótnabókar með sumum vinsælustu lögum bandsins. Meira
22. október 2018 | Myndlist | 41 orð | 4 myndir

Róf nefnist yfirlitssýning sem Haraldur Jónsson opnaði á Kjarvalsstöðum...

Róf nefnist yfirlitssýning sem Haraldur Jónsson opnaði á Kjarvalsstöðum um helgina. Meira
22. október 2018 | Bókmenntir | 319 orð | 1 mynd

Sænska akademían brátt fullskipuð

Upplýst var í sænskum fjölmiðlum undir lok síðustu viku að Mats Malm, prófessor í bókmenntafræði við Gautaborgarháskóla og þýðandi Snorra-Eddu, myndi taka sæti í Sænsku akademíunni (SA) 20. desember. Malm sest í stól nr. Meira
22. október 2018 | Myndlist | 80 orð | 4 myndir

Tvær nýjar sýningar, annars vegar Tengingar – Sigurjón Ólafsson og...

Tvær nýjar sýningar, annars vegar Tengingar – Sigurjón Ólafsson og nokkrir samferðamenn hans og hins vegar Ísland – landslag og litir, voru opnaðar í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar um helgina í tilefni þess að 21. Meira

Umræðan

22. október 2018 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Starfsgetumat með góðu eða illu

Myndin um Daniel Blake er sannsöguleg heimildarmynd sem segir frá miðaldra breskum karlmanni, Daniel Blake. Hann hafði fengið alvarlegt hjartaáfall og var metinn af lækni sínum óvinnufær með öllu. Meira
22. október 2018 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Tugir milljóna í byltingarrómantík '68 kynslóðarinnar

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Við hefðum allir dáið í þeim sértrúarsöfnuði þar sem foringinn hefði sagt að við þyrftum að fremja sjálfsmorð vegna þess að heimsendir kæmi í kvöld." Meira

Minningargreinar

22. október 2018 | Minningargreinar | 1755 orð | 1 mynd

Ásta Björg Ólafsdóttir

Ásta Björg Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 21. janúar 1936. Hún lést 9. október 2018 í faðmi fjölskyldu sinnar á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson verslunarmaður, f. 23.8. 1916, d. 29.3. 2006, og Sigrún Eyþórsdóttir, f. 24.8. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2018 | Minningargreinar | 3003 orð | 1 mynd

Daníel Guðbrandsson

Daníel Guðbrandsson fæddist í Reykjavík 19. maí 1961. Hann varð bráðkvaddur 5. október 2018. Foreldrar hans voru Áshildur Ester Daníelsdóttir, húsmóðir, f. 1940 á Kollsá í Hrútafirði, og Guðbrandur Árnason, hagráðunautur, f. 1938 í Reykjavík, d. 2016. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2018 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Geir Kristjánsson

Geir Kristjánsson fæddist í Reykjavík 12. janúar 1924. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 12. október 2018. Foreldrar hans voru Kristján Júlíusson, f. 25. október 1889, d. 1986, og Geirlaug Pálsdóttir, f. 3. nóvember 1886, d. 1954. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2018 | Minningargreinar | 414 orð | 1 mynd

Oddur Magni Guðmundsson

Oddur Magni Guðmundsson fæddist 1. maí 1959. Hann lést 3. október 2018. Útför Odds fór fram 12. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2018 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Paul Richard Fawcett

Paul Richard Fawcett, Dick, fæddist í Vestur-Virginíuríki 18. september 1938. Hann lést 5. ágúst 2018. Foreldrar hans voru Rose og William F. Fawcett. Hann átti tvo bræður. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2018 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

Ulrich Falkner

Ulrich Falkner gullsmíðameistari fæddist í Reykjavík 21. júlí 1937. Hann lést á gjörgæslu Borgarspítalans 13. október 2018. Foreldrar hans voru Ingibjörg Jónsdóttir matráður, f. 8. júní 1906, d. 24.7. 2001, og Friedrich Falkner leikbrúðusmiður, f. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1074 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorbjörn Haukur Liljarsson

Þorbjörn Haukur Liljarsson fæddist 29. júní 1972. Hann lést 15. október 2018.Foreldrar Þorbjarnar eru Guðrún Hauksdóttir, f. 1. september 1955, og Liljar Sveinn Heiðarsson, f. 5. desember 1952. Systur Þorbjarnar eru: Dagrún Fanný, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2018 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Þorbjörn Haukur Liljarsson

Þorbjörn Haukur Liljarsson fæddist 29. júní 1972. Hann lést 15. október 2018. Foreldrar Þorbjarnar eru Guðrún Hauksdóttir, f. 1. september 1955, og Liljar Sveinn Heiðarsson, f. 5. desember 1952. Systur Þorbjarnar eru: Dagrún Fanný, f. 29. Meira  Kaupa minningabók
22. október 2018 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Ægir Þorvaldsson

Ægir Þorvaldsson fæddist á Víkurbakka í Árskógshreppi í Eyjafirði 22. september 1928. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 9. október 2018. Foreldrar hans voru Þorvaldur Árnason, f. 1900, d. 1988, og Sigríður Þóra Björnsdóttir, f. 1903, d. 1984. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. október 2018 | Viðskiptafréttir | 125 orð | 1 mynd

Google þarf að hækka verðið á snjallforritum

Í lok þessa mánaðar verður tæknirisinn Google að hækka það gjald sem snjallsímaframleiðendur greiða fyrir að selja síma með hugbúnaði á borð við leiðsöguforritið Google Maps og vafrann Chrome . Meira
22. október 2018 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Milljarðamæringur hólpinn

Tansaníski milljarðamæringurinn Mohammed Dewji fannst heill á húfi í Dar es Salaam á laugardag. Dewji, sem er 43 ára gamall og yngsti milljarðamæringur Afríku, var numinn á brott af mannræningjum 11. Meira
22. október 2018 | Viðskiptafréttir | 824 orð | 2 myndir

Sveigjanleg efnahagsstefna er styrkleiki

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þegar efnahagsáföll dynja á virðist það smáum þjóðum ekki endilega til gagns að vera undir verndarvæng stærri þjóða og ríkjasambanda. Meira

Daglegt líf

22. október 2018 | Daglegt líf | 654 orð | 3 myndir

Tilviljun leiddi til listar á leikskóla

Listamaðurinn Richard Spiller lenti fyrir tilviljun í listastúdíói á móti íslenskum leikskóla. Hann hefur nú unnið tvö verkefni með krökkunum og kennurum og kemur ítrekað í heimsókn til landsins. Meira
22. október 2018 | Daglegt líf | 187 orð | 1 mynd

Virkilega gefandi að hjálpa börnum í neyð

Margt var um manninn í Smáralind í Kópavogi á laugardag UNICEF á Íslandi og Te & kaffi efndu til hátíðar og fögnuðu tíu ára samstarfi sínu. Meira

Fastir þættir

22. október 2018 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O d6 5. h3 Rf6 6. d3 O-O 7. Rc3 Ra5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. O-O d6 5. h3 Rf6 6. d3 O-O 7. Rc3 Ra5 8. Bb3 Rxb3 9. axb3 c6 10. Ra4 Bb4 11. c3 Ba5 12. b4 Bc7 13. c4 h6 14. Rc3 d5 15. c5 Be6 16. exd5 Rxd5 17. Rxd5 Dxd5 18. De2 Hfd8 19. Hd1 e4 20. Re1 De5 21. g3 Df5 22. dxe4 Dxh3 23. Meira
22. október 2018 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
22. október 2018 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

90 ára

Elísabet Kristjánsdóttir er níræð í dag. Hún ólst upp á Ísafirði, dóttir hjónanna Margrétar Finnbjörnsdóttur og Kristjáns Tryggvasonar klæðskera. Meira
22. október 2018 | Í dag | 304 orð

Af misjöfnu fólki

Helgi R. Einarsson orti eftir að hafa fylgst með þættinum Kveik: Nú skal réttlætið ríkja, rustar og fúlmenni víkja. Á landinu hér óþarfi er að ljúga, svindla og svíkja. Meira
22. október 2018 | Í dag | 530 orð | 3 myndir

Blaðamaður, kennari limrusmiður og dómari

Bragi V. Bergmann fæddist í Reykjavík 22.10. 1958 en flutti þriggja ára í Kópavoginn og ólst þar upp. Meira
22. október 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Friðgeir Gunnarsson

30 ára Friðgeir býr á Raufarhöfn, lauk stúdentsprófi frá Laugum, diplomaprófi í flugþjónustu og vinnur í síld. Systkini: Eva Guðrún, f. 1983, starfar á Hlíð á Akureyri, og Þorgeir, f. 1992, starfsmaður hjá GPG á Raufarhöfn. Foreldrar: Gunnar Jónasson,... Meira
22. október 2018 | Í dag | 243 orð | 1 mynd

Hermann Jónasson

Hermann Jónasson fæddist í Víðikeri í Bárðardal 22.10. 1858. Foreldrar hans voru Jónas Hallgrímsson, bóndi í Víðikeri, og k.h., Sigríður Jónsdóttir húsfreyja. Meira
22. október 2018 | Í dag | 91 orð | 2 myndir

Indverskur víbringur Geirs

Tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson var meðal gesta Magasínsins á K100 á föstudag. Meira
22. október 2018 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Kristjana Ósk Veigarsdóttir

30 ára Kristjana ólst upp á Álftanesi, býr þar og sinnir heimili og börnum. Maki: Hrannar Gestur Hrafnsson, f. 1986, gröfumaður. Börn: Benedikt Gylfi, f. 2006; Karitas Björt, f. 2009; Eyþór Hrafn, f. 2014, og Fanney Halla, f. 2017. Meira
22. október 2018 | Í dag | 53 orð

Málið

Ein merking orðsins varnaður er viðvörun , aðvörun . Orðtakið e-ð er e-m víti til varnaðar þýðir að „e-ð er neikvætt sem draga má lærdóm af“ (Mergur málsins). Meira
22. október 2018 | Í dag | 190 orð | 1 mynd

Nýjar hliðar á þjóðþekktu fólki

Viðtalsþættir Loga Bergmann í Sjónvarpi Símans hafa farið vel af stað. Viðmælendur hafa verið fastagestir á skjám landsmanna í áraraðir, eins og Ólafur Ragnar Grímsson, Bubbi Morthens, Katrín Jakobsdóttir, Baltasar Kormákur og Ari Eldjárn. Meira
22. október 2018 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Pressa á Maroon 5

Heitar umræður hafa skapast að undanförnu eftir að fréttist að Rihanna hafnaði boði um að koma fram í hálfleik Ofurskálarinnar í febrúar á næsta ári. Meira
22. október 2018 | Fastir þættir | 177 orð

Sjálfshól. S-NS Norður &spade;D9752 &heart;G6 ⋄KDG10 &klubs;KD...

Sjálfshól. S-NS Norður &spade;D9752 &heart;G6 ⋄KDG10 &klubs;KD Vestur Austur &spade;K1063 &spade;84 &heart;53 &heart;K74 ⋄93 ⋄Á864 &klubs;109852 &klubs;7643 Suður &spade;ÁG &heart;ÁD10982 ⋄752 &klubs;ÁG Suður spilar 6&heart;. Meira
22. október 2018 | Í dag | 58 orð | 1 mynd

Thelma Dögg Valdimarsdóttir

40 ára Thelma ólst upp í Reykjavík, býr á Akureyri, lauk stúdentsprófi og sjúkraliðaprófi frá FB og er sjúkraliði á Kristnesi. Maki: Haukur Ægir Ragnarsson, f. 1976, svæðisstjóri Ölgerðarinnar. Börn: Finnur Leó, f. 1998; Dóróthea Hulda, f. Meira
22. október 2018 | Í dag | 168 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Gestur Finnsson 90 ára Elísabet Kristjánsdóttir Guðmundur Ólafsson Guðný Magnea Jónsdóttir 85 ára Leifur Ragnar Magnússon Magnús Andrés Jónsson 80 ára Jón Ásgeirsson Kolbrún Ingólfsdóttir 75 ára Sigríður Gunnlaugsdóttir Þórður Kristján Pálsson 70... Meira
22. október 2018 | Í dag | 19 orð

Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint, skjöldur er hann öllum...

Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint, skjöldur er hann öllum sem leita hælis hjá honum. (Sálm: 18. Meira
22. október 2018 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Með upplestri í miðborg Reykjavíkur í síðastliðinni viku vöktu félagsráðgjafar athygli á bágum aðstæðum fátæks fólks á Íslandi. Framtakið var gott og víst þurfa ríki og sveitarfélög að gera enn betur fyrir fólk sem er í vanda statt. Meira
22. október 2018 | Í dag | 120 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. október 1903 Ásgrímur Jónsson opnaði fyrstu málverkasýningu sína í Melsteðshúsi við Lækjargötu í Reykjavík og sýndi fimmtíu myndir. „Virðist hann vera mjög gott efni í listamann,“ sagði í Þjóðólfi. Meira

Íþróttir

22. október 2018 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Akureyri – ÍBV 22:29

Akureyri, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 21. október 2018. Gangur leiksins : 3:4, 5:6, 8:7, 9:10, 12:13, 13:16 , 16:16, 18:17, 20:20, 21:23, 22:25, 22:29 . Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Aron Einar sneri aftur

England Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenskir knattspyrnuunnendur fengu góðar fréttir á laugardaginn þegar landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, sneri aftur á knattspyrnuvöllinn. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Danmörk AGF – AaB 2:2 • Björn Daníel Sverrisson kom inn sem...

Danmörk AGF – AaB 2:2 • Björn Daníel Sverrisson kom inn sem varamaður á 64. mínútu hjá AGF. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Keflavík 69:86 Valur &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Keflavík 69:86 Valur – Breiðablik 71:67 Skallagrímur – Stjarnan 79:71 KR – Snæfell 72:69 Staðan: KR 431277:2586 Snæfell 431311:2806 Keflavík 422307:3004 Valur 431257:2354 Haukar 413251:2764 Stjarnan... Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 394 orð | 1 mynd

England Everton – Crystal Palace 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Everton – Crystal Palace 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Manchester City – Burnley 50 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir

FH – Selfoss 27:30

Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, laugardaginn 19. október 2018. Gangur leiksins : 2:2, 6:4, 10:5, 11:7, 12:10, 14:13 , 15:15, 18:17, 21:21, 23:23, 25:25, 27:30 . Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 96 orð | 2 myndir

Fram – ÍBV 23:27

Framhús, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, laugardaginn 21. október 2018. Gangur leiksins : 1:2, 4:6, 6:8, 10:10, 12:13, 15:16 , 16:17, 20:21, 21:22, 23:27. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Góður sigur hjá Löwen

Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson fóru mikinn fyrir lið sitt Rhein-Neckar Löwen þegar liðið vann 28:25-heimasigur gegn Bjarka Má Elíssyni og Füchse Berlín í þýska handboltanum. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – Valur 19. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Haukur Helgi stigahæstur

Landsliðsmennirnir í körfuknattleik, Haukur Helgi Pálsson og Martin Hermannsson, voru mjög atkvæðamiklir um helgina. Haukur var stigahæstur og með flest framlagsstig leikmanna Nanterre í þegar liðið sótti Boulazac heim í frönsku A-deildinni. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

HB setti stigamet í Færeyjum

Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í liði HB slógu stigametið í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. HB sótti B36 heim í deildinni og vann 3:1-sigur og er komið með 70 stig eftir 26 leiki. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 439 orð | 2 myndir

Kemur íslensku íshokkíi á kortið

Íshokkí Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Skautafélag Akureyrar gerði sér lítið fyrir og lagði Txuri Urdin frá Spáni í lokaleik sínum í C-riðli 2. umferðar Evrópubikarsins í íshokkíi í Lettlandi í gær, 3:2. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 113 orð | 2 myndir

KR – Snæfell 72:69

DHL-höllin, Dominos-deild kvenna, 21. október 2018. Gangur leiksins: 9:2, 15:7, 22:9, 22:9 , 22:13, 29:20, 31:21, 37:30 , 45:34, 45:40, 48:44, 55:54 , 55:57, 62:57, 64:63, 72:69 . Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 557 orð | 3 myndir

Lærdómsríkt EM

Í LISSABON Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Mark í sex leikjum í röð

Rakel Hönnudóttir og stöllur í Limhamn Bunkeflo eru komnar úr fallsæti í efstu deild Svíþjóðar eftir 3:0-útisigur á Kalmar. Rakel skoraði þriðja mark Limhamn Bunkeflo. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Nýliðunum fúlasta alvara eftir sigur gegn Snæfelli

Í Frostaskjóli Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is KR-stúlkum er fúlasta alvara í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik en liðið gerði sér lítið fyrir og vann þriggja stiga sigur á Íslandsmeistaraefnunum í Snæfelli í DHL-höllinni í gær í 4. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 428 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Afturelding 25:28 KA – ÍR 25:25 FH...

Olísdeild karla Valur – Afturelding 25:28 KA – ÍR 25:25 FH – Selfoss 27:30 Akureyri – ÍBV 22:29 Fram – Grótta 20:24 Staðan: Selfoss 6510180:15911 Haukar 6411176:1639 Afturelding 6321162:1568 Valur 6312160:1397 FH... Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Ótrúlegur lokakafli HK í nýliðaslagnum

HK fór með 20:19-sigur af hólmi er liðið mætti KA/Þór í Digranesi í nýliðaslag í Olísdeild kvenna í handbolta í gær. KA/Þór var yfir stærstan hluta leiks, en með mögnuðum lokakafla tókst HK-ingum að knýja fram sigur. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

Selfyssingar taplausir í handboltanum

Selfyssingar eru efstir í Olísdeild karla í handknattleik en fimm leikir fóru fram í deildinni um helgina. Selfyssingar unnu útisigur á FH í 6. umferðinni en þessi lið mættust í undanúrslitum á Íslandsmótinu síðasta vor. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 345 orð | 2 myndir

Sterkur sigur ÍBV

Í Safamýri Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍBV varð í gær fyrst allra liða til að leggja Íslandsmeistara Fram af velli í Olísdeild kvenna í handbolta. Eftir afar hraðan og skemmtilegan handboltaleik urðu lokatölur 27:23, ÍBV í vil. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 828 orð | 1 mynd

Taplausir Selfyssingar á toppnum

Í höllunum Einar Sigtryggsson Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson ÍBV gerði góða ferð norður yfir heiðar og vann sjö marka sigur á liði Akureyrar í 6. umferð Olísdeildar karla. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

Valur – Afturelding 25:28

Origo-höllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, laugardaginn 20. október 2018. Gangur leiksins : 3:2, 4:4, 5:5, 7:8, 9:10, 11:12, 14:13, 17:16, 18:18, 20:20, 22:24, 25:28. Meira
22. október 2018 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Verðlaun í þremur flokkum á EM

Ísland sendi fjögur lið á Evrópumótið í hópfimleikum í Lissabon en alls var keppt í sex flokkum og náðu þrjú íslensku liðanna í verðlaun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.