Greinar föstudaginn 2. nóvember 2018

Fréttir

2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 234 orð

20 milljarðar gætu tapast

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Svo gæti farið að útflutningsverðmæti afurða uppsjávartegunda minnkaði um hátt í 20 milljarða króna á næsta ári frá yfirstandandi ári. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Basar til styrktar viðgerð á glerinu

Basar á vegum félaga úr „Máli dagsins“ verður til styrktar viðgerðum á steindu gleri Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju nk. sunnudag frá kl. 13-16. Basarinn verður í safnaðarheimilinu Borgum, skáhallt gegnt Gerðarsafni. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Borgarlínustöð ný þungamiðja

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Með nýju Krossmýrartorgi á Ártúnshöfða verður til ný miðstöð verslunar og þjónustu í borginni. Páll Gunnlaugsson, arkitekt hjá ASK-arkitektum, vinnur að deiliskipulagi torgsins. Meira
2. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 235 orð

Börnin orðin alvarlega vannærð þegar þau fá loksins hjálp

Sana. AFP. | Ahmed Hassan er aðeins nokkurra mánaða gamall og grindhoraður líkami hans kippist til þegar hann æpir af sársauka við það að læknir setur hann varfærnislega á vog. Barnið sveltur. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

EBITDA undir uppgefnum horfum

Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn hf. sendi í gær frá sér tilkynningu um að útlit væri fyrir að EBITDA félagsins yrði undir uppgefnum horfum félagsins. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Eðlilegt að hlífa landsel við veiðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Veiðar á landsel í grennd við ósa laxveiðiá verða teknar til umræðu á vettvangi Landssambands veiðifélaga, að sögn Jóns Helga Björnssonar, formanns sambandsins. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 278 orð

Eftirlit endurskoðað

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Eins og ég væri að deyja

„Þessi tími er svolítið í móðu hjá mér. Ég skil samt ekki hvernig ég komst í gegnum þetta. En undir lokin fékk ég taugaáfall á spítalanum. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 459 orð | 2 myndir

Ekið var á 295 hreindýr

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekið var á 295 hreindýr frá árinu 1999 til apríl 2018, samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni Náttúrustofu Austurlands (NA). Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ekið var á 295 hreindýr á 20 árum

Ekið var á 295 hreindýr frá árinu 1999 til apríl 2018, samkvæmt upplýsingum úr gagnagrunni Náttúrustofu Austurlands (NA). Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 87 orð

Ekkert ferðaveður um helgina

Veðurstofa Íslands varar við ferðalögum vegna veðurs um helgina og þá sérstaklega til fjalla. Er viðvörunin í gildi frá laugardegi fram yfir hádegi á sunnudag. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 285 orð

Fíklum verði ekki vísað frá

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Fjórburarnir þrítugir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Taugin er sterk og oft getur ein lesið hug annarrar eða verið að velta sama málinu fyrir sér um leið og hinar. Kaldhæðinn húmor hafa þær líka sameiginlegan og geta hlegið innilega saman. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð

Friðlýsingin ekki enn á borði ráðherra

Tillaga Minjastofnunar um friðlýsingu Víkurgarðs í miðborg Reykjavíkur er enn ekki komin á borð Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, samkvæmt upplýsingum Kristrúnar Heiðu Hauksdóttur, upplýsingafulltrúa ráðuneytisins. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hafdís og Parallax spinna í Mengi í kvöld

Norska tríóið Parallax og tónskáldið og rafgítarleikarinn Hafdís Bjarnadóttir bjóða upp á tónleika í Mengi í kvöld kl. 21 þar sem náttúruhljóðum og spunatónlist er blandað saman. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Hari

Hellisheiði í baksýnisspeglinum Myrkrið skerpir á ýmsu svo lengi sem nokkurrar birtu nýtur við. Á leið til borgarinnar með Hellisheiði að baki má sjá bólstra virkjunar rísa í... Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Heilög stund þegar bók um Skúla var afhent úti í Viðey

Þau eru reisuleg húsin í Viðey, fyrstu steinhúsin sem byggð voru á Íslandi. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Huga þarf að aðgerðum

Gunnþór Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, segir að á þessum árstíma hafi menn áður séð núll-loðnukvóta, en svo hafi fundist loðna upp úr áramótum. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Hugmyndum um starfsgetumat hafnað

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþýðusamband Íslands (ASÍ) hafnar núverandi hugmyndum að starfsgetumati. Þetta kemur fram í stefnu ASÍ um heilbrigðisþjónustu og velferðarkerfið sem samþykkt var á 43. þingi ASÍ. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Íslensk garðyrkja gæti lagst af

Formaður Sambands garðyrkjumanna, Gunnar Þorgeirsson, telur ástæðu til að óttast um íslenska matvælaframleiðslu þegar þriðji orkupakki ESB verður innleiddur. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Í viðræðum við stjórnvöld

Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) á í viðræðum við stjórnvöld og hefur fengið kynningu á hugmyndum þeirra um starfsgetumat, að sögn Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur, formanns ÖBÍ. Hún segir að öryrkjum lítist ekki á hugmyndirnar. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Kertaljós lögð á leiði í Víkurgarði

Efnt var til sérstakrar ljósastundar í Víkurgarði í tilefni af allraheilagramessu þar sem genginna Reykvíkinga og þeirra sem hvíla í Víkurgarði var minnst. Hófst athöfnin á stuttri helgistund í Dómkirkjunni kl. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Lagt til að banna einnota plast og plastburðarpoka

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Í drögum að aðgerðaáætlun í plastmálefnum, sem eru á borði umhverfis- og auðlindaráðherra, er lagt til að burðarplastpokar í verslunum verði bannaðir frá og með 1. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Lax fluttur út frá Bíldudal

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bíldudalur er nýr viðkomustaður í nýrri siglingaáætlun Samskipa. Afurðir sem þaðan eru fluttar eru komnar til Englands eftir fjóra daga. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 2 myndir

Létust í eldsvoðanum

Lögreglan á Suðurlandi greindi í gærkvöldi frá nöfnum þeirra sem fórust í eldsvoðanum. Konan hét Kristrún Sæbjörnsdóttir, fædd 1. október 1971 og búsett í Reykjavík. Hún lætur eftir sig þrjá syni. Maðurinn sem lést hét Guðmundur Bárðarson, fæddur 29. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Málþing um hönnun í dag og verðlaun afhent

Hvert stefnum við? er yfirskrift málþings um hönnun í kvikum heimi sem haldið er í Veröld – húsi Vigdísar í dag kl. 15-17.30. Erindi flytja m.a. Meira
2. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 696 orð | 2 myndir

Milljónir barna í Jemen í hættu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Um helmingur íbúa Jemens, eða fjórtán milljónir manna, er algerlega háður aðstoð hjálparstofnana til að halda lífi og hætta er á hungursneyð á næstu mánuðum, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 33 orð

Nafn dýralæknis misritaðist Rangt var farið með nafn dýralæknis á...

Nafn dýralæknis misritaðist Rangt var farið með nafn dýralæknis á Ísafirði í frétt blaðsins í gær um atvik á eyðibýlinu Eyri við Mjóafjörð. Dýralæknirinn heitir Sigríður Inga Sigurjónsdóttir. Er beðist velvirðingar á... Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 613 orð | 2 myndir

Ný samgöngumiðstöð í borginni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gangi áætlanir eftir gæti uppbygging nýrrar samgöngumiðstöðvar á Ártúnshöfðanum í Reykjavík hafist innan fárra ára. Raunhæft þykir að deiliskipulagsvinnu ljúki í vor. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Samkomulag um Borgarlínu nærri

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, segir viðræður langt komnar milli ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um fjármögnun Borgarlínu. Niðurstöðu sé að vænta 15. nóvember. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 130 orð

Smábátur olíulaus tvo daga í röð

Meðal mála sem afgreidd voru á fundi Rannsóknanefndar samgönguslysa í vikunni var olíuleysi smábáts frá Vestfjörðum tvo daga í röð í febrúar síðasta vetur. Í báðum tilvikum fengu skipverjar aðstoð frá björgunarskipi. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Úrskurðuð í viku gæsluvarðhald vegna brunans

Stefán Gunnar Sveinsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Freyr Bjarnason Hallur Már Hallsson Héraðsdómur Suðurlands úrskurðaði í gærkvöldi að karl og kona, sem handtekin voru í tengslum við eldsvoðann á Kirkjuvegi 18 á Selfossi, myndu sæta gæsluvarðhaldi í... Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Verðmætið svipað og var fyrir áratug

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Miðað við gefnar forsendur verður útflutningsverðmætið fyrir afla næsta árs svipað og það var fyrir rúmum áratug. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ýmsir beðist fyrirgefningar

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is „Ég ætla ekki að eyða þeim dýrmæta tíma sem eftir er í að bera kala til fólks. Ég vil nú ekki vera það stór upp á mig að segja ég sé yfir það hafinn en ég bara ætla ekki að gera það,“ segir Geir H. Meira
2. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Þá bestu dreymir um að spila fyrir Ísland

Morgunblaðið hefur sett saman lið októbermánaðar í Dominos-deild kvenna í körfubolta og valið Kristen McCarthy sem besta leikmann þessa fyrsta mánaðar tímabilsins. Meira

Ritstjórnargreinar

2. nóvember 2018 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

4 blaða Smári

Björn Bjarnason vitnar til skrifa Markaðar Fréttablaðs um fjármálasnilld Gunnars Smára og milljarðana mörgu sem hann dreifði eins og gotteríi á eilífum nammidögum áður en hann reis upp sem Mao Zedong endurborinn úr brunarústum Fréttatímans. Meira
2. nóvember 2018 | Leiðarar | 548 orð

Salvini ákallar þjóðina

Allir hljóta að hafa samúð með Ítalíu. En meira þarf til að trúa því að þeir standist atlöguna Meira

Menning

2. nóvember 2018 | Tónlist | 728 orð | 1 mynd

Djassinn í augnablikinu

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Karl Olgeirsson hefur lifað og hrærst í heimi tónlistarinnar frá unga aldri. Meira
2. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Endemis della ryður sér til rúms

Hrekkjavökuhátíðinni hefur því miður vaxið fiskur um hrygg hér á landi á undanförnum árum. Meira
2. nóvember 2018 | Myndlist | 497 orð | 2 myndir

Engin verk sýnd við opnun sýningarinnar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Örn Ingi Gíslason lætur eftir sig gríðarlega mikið af verkum af öllum gerðum. Meira
2. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 204 orð | 1 mynd

Frægð, ást, ævintýri og vandræði

Bohemian Rapsody Kvikmynd um bresku hljómsveitina Queen, sem segir frá sveitinni allt frá stofnun fram að þeim tíma er hún var orðin ein vinsælasta hljómsveit heims undir forystu söngvarans Freddy Mercury. Leikstjórar eru Dexter Fletcher og Bryan... Meira
2. nóvember 2018 | Bókmenntir | 83 orð | 1 mynd

Hlýtur Berggruen-verðlaunin í ár

Bandaríski heimspekingurinn og rithöfundurinn Martha Nussbaum hlýtur Berggruen-verðlaunin í ár og verða þau afhent í desember. Meira
2. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 689 orð | 2 myndir

Hver er hinn seki?

Leikstjórn: Gustav Möller. Handrit: Emil Nygaard Albertsen og Gustav Möller. Aðalleikarar: Jakob Cedergren, Jessica Dinnage, Johan Olsen og Jacob Lohmann. Danmörk, 2018. 85 mín. Meira
2. nóvember 2018 | Myndlist | 210 orð | 1 mynd

Hvít sól í Skaftfelli

Myndlistarsýningin Hvít sól verður opnuð á morgun, laugardag, kl. Meira
2. nóvember 2018 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Molino með þrenna tónleika hérlendis

Íslensk-hollenska hljómsveitin Molino heldur þrenna tónleika hérlendis næstu daga. Í kvöld kl. 21 í Kvartýra N°49, annað kvöld kl. 21 í Edinborgarhúsinu á Ísafirði og á sunnudag kl. 18 í Iðnó á Reykjavík Music Market. Meira
2. nóvember 2018 | Bókmenntir | 87 orð | 1 mynd

Upplestur Druslubóka og doðranta

Menningarfélagið Druslubækur og doðrantar, sem hefur verið starfandi í áratug og haldið úti samnefndu bókabloggi á slóðinni bokvit.blogspot.com, býður í dag til upplestrarhátíðar í samkomusal Hallveigarstaða, Túngötu 14. Meira
2. nóvember 2018 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Ure þandi raddböndin í FÍH

Skoski tónlistarmaðurinn Midge Ure kemur fram með hljómsveitinni Todmobile í Eldborg í Hörpu í kvöld á tónleikum sem haldnir eru í tilefni af þrítugsafmæli hljómsveitarinnar. Meira

Umræðan

2. nóvember 2018 | Aðsent efni | 504 orð | 2 myndir

600 manns á biðlista

Eftir Önnu Kolbrúnu Árnadóttur og Sigurð Pál Jónsson: "SÁÁ hefur ekki getað sinnt forvarnafræðslu sinni sem skyldi þrátt fyrir að búa yfir allri þeirri sérþekkingu sem á þarf að halda." Meira
2. nóvember 2018 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Ferð án fyrirheits

Eftir Rósu Maríu Hjörvar: "Það er skýr stefna ríkisstjórnarinnar að halda aftur af öllum kjarabótum þar til tekist hefur að troða svokölluðu starfsgetumati í gegn." Meira
2. nóvember 2018 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Ótrúverðugur er Þorvaldur Gylfason um Kavanaugh

Eftir Jón Val Jensson: "Frú Ford stóð ein uppi með sínar órökstuddu, óstaðfestu ásakanir." Meira
2. nóvember 2018 | Pistlar | 344 orð | 1 mynd

Raddir unga fólksins á Norðurlöndum

Ísland tekur við formennsku í Norðurlandaráði í byrjun næsta árs og á nýafstöðnu Norðurlandaráðsþingi í Ósló fyrr í vikunni kynnti ég þær áherslur sem við munum leggja á sviði menningarmála. Meira
2. nóvember 2018 | Aðsent efni | 1008 orð | 1 mynd

Trump er þungamiðjan í þingkosningunum

Eftir Björn Bjarnason: "Trump er sem fyrr ómyrkur í máli um andstæðinga sína. Þeir deila ekki á hann vegna málefna heldur vegna framgöngu hans og málflutnings." Meira
2. nóvember 2018 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Vanþekking Viðars

Eftir Kristin H. Gunnarsson: "Staðreyndin er að það eru andstæðingar Hvalárvirkjunar sem ganga gegn leikreglum í umhverfismálum og svífast einskis." Meira
2. nóvember 2018 | Velvakandi | 112 orð | 1 mynd

Þekkið þið Gullu Karls?

Kona að nafni Ann Baird frá Connecticut er á landinu og er að leita að pennavinkonu sinni, Guðrúnu Karlsdóttur (kölluð Gulla). Hún er núna u.þ.b. 75 ára gömul. Þær skrifuðust á sem táningar og héldu sambandi í rúmlega 20 ár. Meira

Minningargreinar

2. nóvember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1804 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Hildur Árnadóttir

Anna Hildur Árnadóttir fæddist í Skál á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 27. maí 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 15. október 2018. Foreldrar hennar voru Árni Kristinn Árnason, bóndi í Skál á Síðu, f. á bænum Á, á Síðu 3. ágúst 1904, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2289 orð | 1 mynd

Anna Hildur Árnadóttir

Anna Hildur Árnadóttir fæddist í Skál á Síðu í Vestur-Skaftafellssýslu 27. maí 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 15. október 2018. Foreldrar hennar voru Árni Kristinn Árnason, bóndi í Skál á Síðu, f. á bænum Á, á Síðu 3. ágúst 1904, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1291 orð | 1 mynd | ókeypis

Erla Magnúsdóttir

Erla Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 17. apríl 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 23. október 2018. Foreldrar hennar voru Magnús Kjærnested skipstjóri og Emelía Lárusdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2018 | Minningargreinar | 3203 orð | 1 mynd

Erla Magnúsdóttir

Erla Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 17. apríl 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 23. október 2018. Foreldrar hennar voru Magnús Kjærnested skipstjóri og Emelía Lárusdóttir. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2018 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Haraldsdóttir

Guðrún Sigríður Haraldsdóttir fæddist 28. febrúar 1956 á Hvanneyri í Borgarfirði. Hún lést á líknarheimili í London 5. október 2018. Foreldrar hennar voru Eygló F. Gísladóttir, f. 26.5. 1925, d. 29.6. 2017, og Haraldur Sigurjónsson, f. 24.12. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2018 | Minningargreinar | 145 orð | 1 mynd

Hansína Magnúsdóttir

Hansína Magnúsdóttir fæddist 10. júlí 1926. Hún lést 27. september 2018. Útför Hansínu fór fram 10. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2018 | Minningargreinar | 707 orð | 1 mynd

Jón Skúli Ölversson

Jón Skúli Ölversson fæddist í Freyju 20. apríl 1930. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Norðfirði 27. október 2018. Foreldrar hans voru hjónin Ölver Sigurður Guðmundsson, útgerðarmaður, f. 6.4. 1900, d. 11.2. 1976, og Matthildur G.J. Jónsdóttir, húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
2. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1473 orð | 1 mynd

Steinunn Eysteinsdóttir

Steinunn Eysteinsdóttir fæddist 23. júní 1933 í Hvítarhlíð í Bitrufirði. Hún lést á heimili sínu, Brákarhlíð í Borgarnesi, 14. október 2018. Foreldrar hennar voru Kristín L. Jóhannesdóttir og Eysteinn Einarsson, bændur á Bræðrabrekku í Bitrufirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 133 orð

29% minnkun viðskipta í Kauphöll milli ára

Heildarviðskipti með hlutabréf í október í Kauphöllinni námu 41,1 milljarði króna, eða tæplega 1,8 milljörðum á dag . Þetta kemur fram í viðskiptayfirliti Kauphallarinnar. Meira
2. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 233 orð | 1 mynd

Hagnaður Sjóvár 140 milljónir

Heildarhagnaður tryggingafélagsins Sjóvár nam 140 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi en á sama tímabili í fyrra var um 472 milljóna króna tap að ræða. Meira
2. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 3 myndir

Munu þurfa að hlaupa á ný undir bagga með Póstinum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Daglegt líf

2. nóvember 2018 | Daglegt líf | 1200 orð | 4 myndir

Skúli var mikil tilfinningavera

Sólin kyssti kinn þegar Þórunn Jarla Valdimarsdóttir sigldi út í Viðey í vikunni til fundar við anda Skúla fógeta sem þar byggði og bjó. Meira

Fastir þættir

2. nóvember 2018 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. Rf3 Bg7 3. c4 c5 4. d5 d6 5. e4 e6 6. Rc3 exd5 7. exd5 Bg4...

1. d4 g6 2. Rf3 Bg7 3. c4 c5 4. d5 d6 5. e4 e6 6. Rc3 exd5 7. exd5 Bg4 8. Bd3 Rd7 9. 0-0 Re5 10. Be2 Bxf3 11. Bxf3 Rh6 12. Be2 0-0 13. f4 Rd7 14. Bd3 Rf6 15. h3 Rh5 16. g4 Dh4 17. Hf3 Hae8 18. Bd2 Bd4+ 19. Kg2 Rxg4 20. hxg4 Dxg4+ 21. Kh2 Bf2 22. Meira
2. nóvember 2018 | Í dag | 125 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
2. nóvember 2018 | Í dag | 17 orð

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála...

Allir vegir Drottins eru elska og trúfesti fyrir þá sem halda sáttmála hans og boð. (Sálm: 25. Meira
2. nóvember 2018 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Anna Kristín Jóhannesdóttir

30 ára Anna ólst upp á Álftanesi en býr í Hafnarfirði. Hún er í MEd-námi í kennslu við HA. Maki : Sveinn Ómar Friðjónsson, f. 1987, smiður hjá Byggingarfélaginu Sakka. Börn : Fanney Kara, f. 2012, og Mikael Darri, f. 2016. Meira
2. nóvember 2018 | Í dag | 320 orð

Enn um klónun og hundinn Sám

Bragi Bergmann sendi mér línu á netinu, – „Samkeppni úr óvæntri átt“: „Fréttir af fyrirhugaðri klónun hundsins Sáms hafa vakið verðskuldaða athygli. Enn og aftur fetar frú Dorrit ótroðnar slóðir og ryður brautina. Meira
2. nóvember 2018 | Í dag | 76 orð | 2 myndir

Frestuðu vegna fingurbrots

Á þessum degi árið 2007 var ákveðið að fresta endurkomu rokksveitarinnar Led Zeppelin um tvær vikur vegna fingurbrots gítarleikarans Jimmy Page. Meira
2. nóvember 2018 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Friðbjörn Oddsson

40 ára Friðbjörn er Hafnfirðingur og flugstjóri hjá Icelandair og er einnig skólastj. hjá Flugskóla Icelandair. Maki : Guðrún Jónsdóttir, f. 1977, MSc. í matvælafræði. Börn : Oddur Ingi, f. 2006, Lea Karen, f. 2009, og Óttar Elí, f. 2016. Meira
2. nóvember 2018 | Árnað heilla | 389 orð | 1 mynd

Fær músík til sín í hugann, í svefni og vöku

Hannes Jón Hannesson hljómlistarmaður á 70 ára afmæli í dag. Meira
2. nóvember 2018 | Árnað heilla | 51 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Í dag, 2. nóvember, eiga gullbrúðkaup hjónin Ingólfur Kristmundsson , vélfræðingur og fyrrum innkaupastjóri Olís, og Elín Magnúsdóttir sjúkraliði. Þau voru gefin saman 2. nóvember 1968 í Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssyni. Meira
2. nóvember 2018 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Helena Einarsdóttir

40 ára Helena er Reykvíkingur, grunnskólakennari í Háaleitissk. og er MA í afbrotafr. frá Leuven. Maki : Jörundur Valtýsson, f. 1974, skrifstofustj. í utanríkisráðuneytinu. Börn : Bryndís Pálína, f. 2004, Katrín, f. 2006, og Margrét, f. 2011. Meira
2. nóvember 2018 | Árnað heilla | 353 orð | 1 mynd

Jan Prikryl

Jan Prikryl er fæddur 1987 í Tékklandi. Hann útskrifaðist með BS-próf 2010 og MS-próf 2012 í jarðfræði frá Háskólanum í Masaryk, Brno, Tékklandi. Hann er rannsóknar- og þróunarsérfræðingur hjá Gerosion ehf. Meira
2. nóvember 2018 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Kryddpíur heiðraðar

Það verður heldur betur stuð á Húrra annað kvöld þegar stúlknasveitin Spice Girls verður heiðruð af frábæru tónlistarfólki. Hljómsveit og söngkonur eru öll miklir Spice Girls aðdáendur og hafa verið frá ungum aldri. Meira
2. nóvember 2018 | Í dag | 47 orð

Málið

Á maður að rústa eitthvað eða einhverju ? Áþreifanlega hluti virðist fólk oft rústa í þolfalli : rústa diskinn, íbúðina, kofann, bílinn. En heilbrigðiskerfinu, lífi manns, lífskjörum í landinu og ástarsambandinu er oft rústað í þágufalli . Meira
2. nóvember 2018 | Í dag | 183 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ásdís Ásgeirsdóttir Hjálmar Th. Ingimundarson Hjördís Guðbjörg Stefánsdóttir Jón Sigurðsson 85 ára Árný Þorsteinsdóttir Guðbjörg Sumarliðadóttir Lóa Stefánsdóttir Ulla May V. Meira
2. nóvember 2018 | Árnað heilla | 656 orð | 3 myndir

Var í landsþekktum þjóðlagasveitum

Troels Bendtsen fæddist 2. nóvember 1943 í Reykjavík. Hann var á þriðja degi tekinn í umsjón og ættleiðingu fósturforeldra sinna, hjónanna Þórunnar og Bendt Bendtsen. „Lífmóðir mín, sem kom fram árið 2008, er Dora Christensen frá Kaupmannahöfn. Meira
2. nóvember 2018 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverji

Víkverji er næmur og finnur vel fyrir því þegar veturinn með sinn kulda tekur í rólegheitunum yfir haustið. Víkverji kvíðir kuldanum og hálkunni og hefur ekki enn tekist að venjast komu vetrarins. Meira
2. nóvember 2018 | Í dag | 126 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. nóvember 1906 Fyrsta kvikmyndahúsið, Reykjavíkur Biograftheater, tók til starfa í Fjalakettinum við Aðalstræti. Meðal annars var sýnd mynd frá móttöku íslenskra þingmanna í Fredensborg sumarið áður og önnur frá jarðarför Kristjáns konungs níunda. Meira

Íþróttir

2. nóvember 2018 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Birnir Snær og Óttar á nýjar slóðir

Íslandsmeistarar Vals hafa fest kaup á kantmanninum Birni Snæ Ingasyni frá Fjölni. Birnir er 22 ára gamall og uppalinn Fjölnismaður en Fjölnir féll úr Pepsi-deildinni í fótbolta í haust. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – Valur 90:88 Stjarnan – Þór...

Dominos-deild karla Grindavík – Valur 90:88 Stjarnan – Þór Þ. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 19 orð

Dominos-deild kvenna Staðan: KR 651415:38710 Snæfell 651482:44310...

Dominos-deild kvenna Staðan: KR 651415:38710 Snæfell 651482:44310 Stjarnan 642410:4118 Keflavík 642469:4478 Haukar 624416:4274 Valur 624393:4024 Skallagr. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 1067 orð | 3 myndir

Dreymir um landsliðið

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kristen Denise McCarthy, bandarískan leikmann Snæfells, dreymir um að spila með íslenska kvennalandsliðinu í körfuknattleik einn daginn en hún sótti um íslenskan ríkisborgararétt fyrr í haust. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Glódís úr leik í Meistaradeildinni

Rosengård, lið Glódísar Perlu Viggósdóttur, er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu eftir markalaust jafntefli við Slavia Prag í Tékklandi í dag. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Grindavík – Valur 90:88

Röstin, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 1. nóvember 2018. Gangur leiksins : 6:7, 8:11, 14:14, 19:17 , 26:21, 32:26, 36:36, 44:42 , 51:44, 59:49, 64:54, 69:61, 69:66 , 76:71, 81:79, 90:88 . Grindavík : Lewis Clinch Jr. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Guðjón markahæstur

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen þegar liðið vann 30:25-útisigur gegn Arnóri Þóri Gunnarssyni og liðsfélögum hans í Bergischer í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 233 orð | 4 myndir

* Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 29.-36. sæti á +3 höggum eftir fyrsta...

* Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 29.-36. sæti á +3 höggum eftir fyrsta hring á 1. stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Leikið er í Marokkó og komast 36 efstu kylfingarnir eftir fjóra hringi, og þær sem verða jafnar 36. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 721 orð | 2 myndir

Hef tekið framförum í nýju hlutverki

Fótbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Svava Rós Guðmundsdóttir hefur farið á kostum með Óslóarliðinu Röa Dynamite Girls á leiktíðinni. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Helena tapaði í Lyon

Helena Sverrisdóttir og samherjar í ungverska körfuboltaliðinu Ceglédi máttu þola 76:62-tap fyrir Lyon í Frakklandi í öðrum leik sínum í I-riðli Evrópubikarsins í körfubolta í gær. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Innsiglað í þeim síðari

Í AUSTURBERGI Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

ÍR – FH 26:28

Austurberg, Olísdeild karla, fimmtudaginn 1. nóvember 2018. Gangur leiksins : 3:1, 4:4, 7:7, 9:9, 12:12, 14:15 , 16:17, 17:21, 19:22, 21:24, 23:25, 26:28 . Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

ÍR – Keflavík 74:94

Seljaskóli, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 1. nóvember 2018. Gangur leiksins : 5:5, 7:14, 9:22, 15:27 , 19:37, 25:41, 32:47, 38:52 , 38:56, 42:61, 47:67, 52:74 , 56:74, 64:82, 70:91, 74:94 . Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 668 orð | 2 myndir

Keflvíkingar slepptu ekki takinu á ÍR-ingum

Í höllunum Jóhann Ingi Hafþórsson Skúli B. Sigurðsson Keflavík vann afar sannfærandi 94:74 sigur á ÍR í Breiðholti í fimmtu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

KÖRFUBOLTI Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR &ndash...

KÖRFUBOLTI Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Tindastóll 20 1. deild kvenna: Hveragerði: Hamar – Fjölnir 19. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Lára Kristín hætt í Stjörnunni

Knattspyrnukonan Lára Kristín Pedersen er án félags, en hún rifti samningi sínum við Stjörnuna í lok síðasta tímabils. Lára átti frábært tímabil með Stjörnunni í sumar og var hún valin besti leikmaður Stjörnunnar á lokahófi félagsins í haust. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Meistaradeild UEFA kvenna 16 liða úrslit: Slavia Prag – Rosengård...

Meistaradeild UEFA kvenna 16 liða úrslit: Slavia Prag – Rosengård 0:0 • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn fyrir Rosengård. *Slavia Prag vann einvígið, samtals 3:2. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Mögnuð Biles

Hin bandaríska Simone Biles renndi stoðum undir þá skoðun margra í gær að hún sé hreinlega besta fimleikakona allra tíma. Ólympíumeistarinn ríkjandi vann þá heimsmeistaratitilinn í fjölþraut, á HM í Doha í Katar. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Nárinn stríðir Birki

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, verður ekki með Aston Villa í kvöld þegar liðið tekur á móti Bolton í ensku B-deildinni. Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Njarðvík – Haukar 99:89

Ljónagryfjan, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 1. nóvember 2018. Gangur leiksins : 5:5, 9:8, 13:18, 17:19 , 23:26, 27:36, 36:45, 45:49 , 51:53, 59:59, 65:63, 69:72 , 75:74, 79:78, 87:82, 99:89 . Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍR – FH 26:28 Staðan: Selfoss 6510180:15911 Haukar...

Olísdeild karla ÍR – FH 26:28 Staðan: Selfoss 6510180:15911 Haukar 6411176:1639 FH 6411169:1669 Afturelding 6321162:1568 Valur 6312160:1397 ÍBV 6222174:1706 Grótta 6213140:1515 Fram 6213152:1585 KA 6213147:1515 ÍR 6114155:1663 Akureyri... Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Stjarnan – Þór Þ. 89:73

Mathús Garðabæjar-höllin, Dominos-deild karla, fimmtudaginn 1. nóv. 2018. Gangur leiksins : 6:0, 20:3, 22:10, 24:14 , 29:17, 40:23, 48:25, 52:32, 52:36 , 54:36, 61:42, 69:48 , 71:51, 73:60, 83:69, 89:73 . Meira
2. nóvember 2018 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Því miður virðist enginn áhugi vera fyrir byggingu nýrrar og fullkomnari...

Því miður virðist enginn áhugi vera fyrir byggingu nýrrar og fullkomnari íþróttahallar í Reykjavík. Íþróttahallar sem svarar kröfum nútímans til keppni á alþjóðavísu. Meira

Ýmis aukablöð

2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 63 orð | 2 myndir

Allt eins og 1984

Díana prinsessa klæddist gráum jakka úr ullarefni með svörtum efri kraga þegar hún mætti til að sinna góðgerðarmálum árið 1984. Jakkinn var tvíhnepptur og undir honum var hún í hvítri skyrtu og með svarta slaufu. Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 776 orð | 1 mynd

Ástarsorgin dró hana í Kópavog

Kamilla Einarsdóttir hefur skrifað sögur alla sína ævi en langaði ekki að gefa neitt út. Eftir að bókaútgáfa sýndi verkum hennar áhuga og bauðst til að gefa bók hennar út varð til bókin Kópavogskronika. Nína Guðrún Geirsdóttir | ninagudrun@gmail.com Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 2131 orð | 5 myndir

Ég hef aldrei verið með frægðardrauma

Ágústa Eva Erlendsdóttir er íslensk kvenhetja. Hún dvelur í Noregi þessa dagana ein með börnin sín tvö en hún leikur þriðja stærsta hlutverkið í nýrri HBO-seríu sem sýnd verður um allan heim. Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 827 orð | 5 myndir

Glossier

Snyrtivörumerkið Glossier er af mörgum talið eitt áhugaverðasta snyrtivörufyrirtæki á markaðnum í dag. Glossier er tiltölulega nýtt fyrirtæki, stofnað fyrir aðeins fjórum árum og er nú metið á a.m.k. sex milljarða króna. Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 306 orð | 7 myndir

Helga í lit

Helga Ólafsdóttir, fatahönnuður og eigandi iglo+indi, elskar litríka blómakjóla og segir að málið í hausttískunni sé að blanda sparifötum saman við hversdagslegri föt. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 767 orð | 6 myndir

Instagram-förðun

Harpa Káradóttir er einn þekktasti förðunarmeistari landsins. Hún opnaði nýlega förðunarskólann Make Up Studio Hörpu Kára. Hún segir að förðunartískan sé að breytast mikið þessa dagana. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 556 orð | 1 mynd

Íslenskar kvenhetjur

Lífsstílsvefurinn Smartland fór í loftið 5. maí 2011 og er því á áttunda ári. Frá fyrsta degi hefur vefurinn verið vinsæll lífsstílsvefur sem hefur sett áhugamál kvenna í forgrunn. Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 1084 orð | 13 myndir

Marmari, bæsuð reykt eik og speglar...

Innanhússarkitektinn Hanna Stína fékk frjálsar hendur þegar hún hannaði rúmlega 400 fm einbýlishús í Kópavogi. Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 187 orð | 3 myndir

Ragna fer ekki í fýlu og reynir að vera almennileg ...

Ragna Árnadóttir, fyrrverandi dómsmálaráðherra og nú aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, er ein smartasta kona Íslands í víðasta skilningi þess orðs. Hún er áberandi best klædd alltaf og svo lætur hún verkin tala á vinnumarkaðnum. Smartland gefur henni orðið. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 2481 orð | 3 myndir

Sagan hennar Sunnu Elvíru

Sunna Elvíra Þorkelsdóttir komst í fréttir í byrjun árs þegar hún féll á milli hæða á heimili sínu á Spáni 19. janúar. Hún lamaðist í slysinu og mun aldrei geta gengið aftur. Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 182 orð | 10 myndir

Smartaðu þig upp fyrir veturinn ...

Hvernig ætlar þú á að taka á móti þessum vetri? Það er ekki nóg að dæla bara í sig vítamínum, sofa nóg, fara í ræktina og allt það. Við þurfum að kunna að klæða okkur eftir veðri og vindum og ekki er verra að vera svolítið glóandi og litríkur. Marta María | mm@mbl.is Meira
2. nóvember 2018 | Blaðaukar | 980 orð | 2 myndir

Smáforrit

Flestir eru sammála um það að notkun snjallsíma getur aukið verulega áreiti í hinu daglega lífi og vilja sumir meina að síminn dreifi athyglinni frá því sem skiptir máli, þ.e. að vera í núinu og njóta stundarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.