Greinar mánudaginn 19. nóvember 2018

Fréttir

19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

97 ára leitar til Fjölskylduhjálpar

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Elsti einstaklingurinn sem leitar til okkar er 97 ára. Það er mikið af eldra fólki sem býr við kröpp kjör,“ segir Ásgerður Jóna Flosadóttir, formaður Fjölskylduhjálpar Íslands. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 82 orð

Blandi saman samstarfi og samkeppni

Sérfræðingur frá Nýja-Sjálandi segir þá klasa ná bestum árangri þar sem fyrirtæki eiga í harðri samkeppni sín á milli en gera sér um leið grein fyrir að á vissum sviðum sé best að vinna saman. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ekki víst að allir fái matarhjálp fyrir komandi jólahátíð

„Ég hef aldrei verið eins kvíðin og fyrir þessi jól. Ástandið hefur verið mjög slæmt og við gengum verulega á matarsjóðinn okkar í sumar. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Eldurinn loksins slokknaður

Tekist hefur að slökkva allan eld á Hvaleyrarbraut 39 í Hafnarfirði auk þess að hreinsa úr húsnæðinu. Slökkviliðið lauk störfum á vett-vangi klukkan 19.10 í gærkvöld. Rannsókn á tildrögum eldsins á að hefjast í dag. Lögreglan vaktaði svæðið í nótt. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Embættismenn borgarinnar skrái hagsmuni

Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar og borgarlögmaður taka undir það í umsögnum sínum að tekin verði upp hagsmunaskráning æðstu embættismanna borgarinnar. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Eru bókstaflega á kafi í náminu

Ellefu nemar frá Landhelgisgæslu Íslands, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og sérsveit ríkislögreglustjóra eru nú á köfunarnámskeiði. Þeir stefna að útskrift 30. nóvember og hljóta þá B- og C-réttindi sem íslenskir atvinnukafarar. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Gylfi hættir sem forstjóri Eimskips

Gylfi Sigfússon mun láta af störfum sem forstjóri Eimskipafélags Íslands um næstu áramót. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hari

Fórnarlamba umferðarslysa minnst Minningarathöfn um þá sem hafa látið lífið í umferðarslysum fór fram við þyrlupall bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi í gær. Meira
19. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Hátt í 80 manns eru sagðir látnir

Donald Trump Bandaríkjaforseti segir ástandið í bænum Paradise í Norður-Karólínu óviðunandi eftir stórbruna um helgina. Mannfall er einnig mikið eftir hamfarirnar. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 76 orð

Hver er hún?

• Margrét Grímsdóttir fæddist 1971. Hún lauk námi í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1996. Lauk meistaranámi í félagsráðgjöf frá Boston University árið 2001. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Jólasveinamóðirin er í Eyjafjarðarsveit

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég er þakklát fyrir að hafa fengið tækifæri til að eiga þátt í tilurð þessara jólasveina. Meira
19. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Kafbátur fundinn eftir árs langa leit

Yfirvöld í Argentínu hafa ekki efni á að draga brak kafbátsins ARA San Juan upp af hafsbotni, en brakið fannst í nokkrum pörtum í Atlantshafi á laugardag. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Kínamarkaður að opnast fyrir lax

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lítið virðist vanta á leyfi til að flytja íslenskar eldisafurðir á Kínamarkað. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 797 orð | 3 myndir

Krefjandi nám neðan sjávarborðs

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ellefu nemar frá Landhelgisgæslunni, Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins og sérsveit ríkislögreglustjóra eru nú á köfunarnámskeiði. Þeir stefna að útskrift 30. nóvember og hljóta þá B og C réttindi sem íslenskir atvinnukafarar. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kulnun alvarleg og jafnvel lífshættuleg

„Kulnun og í versta falli örmögnun er alvarleg og getur verið lífshættuleg,“ segir Margrét Grímsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar við Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði, í samtali við Morgunblaðið og bendir á að... Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 226 orð

Lítið virðist vanta á leyfi til að flytja út eldislax til Kína

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lítið virðist vanta á leyfi til að flytja íslenskar eldisafurðir á Kínamarkað. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Miðbærinn fæðist

„Nú getum við látið verkin tala og fæðingin er hafin. Meira
19. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Niðurstaða CIA, ekki Bandaríkjanna

Donald Trump Bandaríkjaforseti er ekki sannfærður um að sú niðurstaða bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, að Mohammed bin Salman, krónprins Sádi-Arabíu, hafi fyrirskipað morðið á Jamal Khashoggi, sé rétt. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 664 orð | 2 myndir

Orkupakkinn virðist hanga í lausu lofti

Sviðsljós Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Óvenju mikil úrkoma var í Reykjavík

Óvenju mikil úrkoma var í Reykjavík á tveimur sólarhringum, frá hádegi 16. nóvember til hádegis 18. nóvember. Samtals komu 83,2 mm í úrkomumælinn á Veðurstofutúni, að því er Trausti Jónsson veðurfræðingur skrifar í Hungurdiskum (trj.blog.is). Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Sjálfsvíg rædd sem veikindi

„Við erum mjög stutt frá þeirri umræðu að fólk talaði um sjálfsvíg sem eitthvert val, eigingjarna athöfn og siðlausa athöfn. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Vakandi fyrir álagi og forðast öfgarnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Dugnaður hefur verið talin dyggð á Íslandi en fólk þarf að kunna sér hóf þó svo áskoranir samfélagsins um árangur og þátttöku séu miklar og komi hvarvetna frá. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Vigdís tilbúin að safna fyrir hugsanlegum skaðabótum

Guðrún Erlingsdóttir Ragnhildur Þrastardóttir „Mér fannst gjörningurinn í Víkurgarði takast eins og til var stofnað og í raun framar vonum. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð

Vinna lax Arctic Fish á Bíldudal

Arnarlax mun vinna og pakka eldislaxi fyrir Arctic Fish í vinnslustöðinni á Bíldudal þegar slátrun hefst hjá fyrirtækinu eftir áramót. Arctic Fish er með aðstöðu á Flateyri en vann fiskinn og pakkaði til útflutnings á Ísafirði síðasta vetur. Meira
19. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Vissu ekki af skriðufalli í heimreið bæjarins

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Þetta var ekki stærri aurskriða en svo að ég gat stungið í gegnum skriðuna með traktornum og opnað veg fyrir frjótækninn sem varð að klára sæðingu á tveimur kúm í gær. Meira
19. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Öll spjót standa nú á May

Snorri Másson snorrim@mbl.is „Þetta snýst ekki um mig, þetta snýst um hvert rétta skrefið er fyrir þjóðina,“ sagði Theresa May í viðtali á Sky News í gær. Margir þingmenn eru ósammála þessari fullyrðingu hennar. Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2018 | Leiðarar | 401 orð

Er endimörkunum náð?

Falskenningar batna ekki með aldrinum Meira
19. nóvember 2018 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Ríkur vilji til skattahækkana

Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, ræddi hækkun skatta í þættinum Þingvöllum á K100 í gærmorgun. Meira
19. nóvember 2018 | Leiðarar | 276 orð

Skrítið víðar en í kýrhausnum

Umræðan um útgöngu Breta úr ESB hefur margar skrítnar hliðar Meira

Menning

19. nóvember 2018 | Bókmenntir | 873 orð | 2 myndir

Athvarf frá dagsins önn og amstri

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Trúlega er bókin Að búa til ofurlítinn skemmtigarð eftir Einar E. Sæmundsen landslagsarkitekt fyrsta og eina yfirlitsverkið um sögu og þróun íslenskrar garðhönnunar eða landslagsarkitektúrs. Meira
19. nóvember 2018 | Myndlist | 128 orð | 2 myndir

Egill og Ragnar meðal tilnefndra til Ars fennica

Tveir íslenskir listamenn, Egill Sæbjörnsson og Ragnar Kjartansson, eru í hópi þeirra fimm listamanna sem tilnefndir eru til hinna virtu Ars fennica verðlauna sem afhent eru annað hvert ár. Meira
19. nóvember 2018 | Bókmenntir | 44 orð | 1 mynd

Fjórir höfundar á rithöfundakvöldi

Bókasafn Seltjarnarness heldur rithöfundakvöld annað kvöld kl. 20. Meira
19. nóvember 2018 | Bókmenntir | 425 orð | 3 myndir

Framtíðin í baksýnisspeglinum

Eftir Sigrúnu Eldjárn Mál og menning, 2018. Innb. 220 bls. Meira
19. nóvember 2018 | Hönnun | 1048 orð | 5 myndir

Hafa ráðrúm til að sinna hönnuninni

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það var vel til fundið hjá Hönnunarmiðstöð að veita Basalt arkitektum Hönnunarverðlaun Íslands 2018. Meira
19. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Ofurspennandi lífvarðadrama

Einhver allra mest spennandi þáttaröð sem undirrituð hefur séð er Bodyguard sem er inni á Netflix. Þættirnir eru úr smiðju BBC og vandaðir eftir því. Meira
19. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 145 orð | 1 mynd

Sakar Weinstein um tvær nauðganir

Bandaríska leikkonan og fyrirsætan Paz de la Huerta hefur höfðað mál gegn framleiðandanum fyrrverandi, Harvey Weinstein, og sakað hann um að hafa nauðgað henni tvisvar í New York árið 2010 og þess á milli áreitt hana kynferðislega. Meira
19. nóvember 2018 | Hönnun | 223 orð

Sýndarveruleikinn léttir vinnuna

Við lifum á spennandi tímum í sögu byggingarlistar. Nýjar byggingaraðferðir hafa komið fram á sjónarsviðið og tölvutæknin hefur fært arkitektum ný tól í hendurnar. Meira

Umræðan

19. nóvember 2018 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Blóðtakan heldur áfram

Nú stendur yfir á Alþingi önnur umræða fjárlaga fyrir árið 2019. Þetta er annað fjárlagafrumvarpið sem lagt er fram af núverandi ríkisstjórn. Það sýnir svart á hvítu að það er enginn vilji til að rétta hlut þeirra sem búa við bágustu kjörin. Meira
19. nóvember 2018 | Aðsent efni | 55 orð | 1 mynd

Klifur

Ég fór um daginn ásamt fjölskyldu með unga krakka í innanhússklifur. Þetta er virkilega skemmtilegt fjölskyldusport. Mér skilst að svona klifurveggir séu víða um land, meðal annars á Akureyri og hér í Reykjavík. Meira
19. nóvember 2018 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Nokkur orð um varnarmál

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Dettur nokkrum manni í hug að nágrannaþjóðir okkar haldi úti fjölmennum herjum og eyði óheyrilegum fjármunum til þess eins að stunda „tindátaleik“?" Meira
19. nóvember 2018 | Aðsent efni | 605 orð | 1 mynd

Orsök og afleiðing

Eftir Jóhann L. Helgason: "Stjórnvöld þurfa að gera sér grein fyrir því að það þarf að gjörbylta íslensku efnahagslífi." Meira
19. nóvember 2018 | Aðsent efni | 874 orð | 1 mynd

Ritið Flóra Íslands birtist okkur nú í glæsilegri útgáfu

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Það fer vel á því að bókin birtist á fullveldisafmæli og vonandi minnir hún sem flest okkar á þann mikla fjársjóð sem við eigum í gróðurríki landsins." Meira
19. nóvember 2018 | Aðsent efni | 481 orð | 1 mynd

Rödd félagsmanns í Sjómannafélagi Íslands

Eftir Jón Hafstein Ragnarsson: "Staðreyndir málsins eru bara þær að Sjómannafélag Íslands hefur áorkað meiru en nokkurt annað verkalýðsfélag hefur gert síðastliðin 30 ár." Meira
19. nóvember 2018 | Aðsent efni | 381 orð | 1 mynd

Stafræn tækni við stjórnun og eftirlit byggingarframkvæmda

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Haldið er utan um hvert verk fyrir sig á þann hátt að verkkaupi fái á hverjum tíma upplýsingar um stöðu verksins og samanburð við upphaflega áætlun" Meira
19. nóvember 2018 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Starfsgetumat eða hvað?

Eftir Ragnhildi L. Guðmundsdóttur: "Síðustu árin hefur ungum öryrkjum fjölgað mikið, ungu fólki hefur verið kippt út af vinnumarkaði vegna örorku, hvað er hægt að gera?" Meira

Minningargreinar

19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 637 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Baldursdóttir

Aðalbjörg Baldursdóttir fæddist á Grýtubakka I í Höfðahverfi 29. október 1947. Hún lést á öldrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 6. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Arnbjörg Aradóttir frá Grýtubakka, f. 1925, d. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 769 orð | 1 mynd

Aðalheiður Hrefna Björnsdóttir

Aðalheiður Hrefna Björnsdóttir, frá Skagaströnd, fæddist í Austur-Húnavatnssýslu 1. nóvember 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 8. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 160 orð | 1 mynd

Bjarni Bergsson

Bjarni Bergsson fæddist 2. júlí 1930. Hann lést 7. nóvember 2018. Útför Bjarna fór fram 15. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2440 orð | 1 mynd

Bryndís Guðrún Kristjánsdóttir

Bryndís Guðrún Kristjánsdóttir fæddist í Hafnarfirði 22. október 1942. Hún lést á líknardeildinni 1. nóvember 2018 eftir baráttu við krabbamein. Foreldrar hennar voru Anna Sigurrós Levoríusardóttir húsmóðir, f. 29.8. 1915 á Skálum á Langanesi,d. 2.1. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 409 orð | 1 mynd

Dóra Elísabet Sigurjónsdóttir

Dóra Elísabet Sigurjónsdóttir fæddist 15. mars 1961. Hún lést 25. október 2018. Útför Dóru Elísabetar var gerð 5. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1602 orð | 1 mynd

Erla Þórðardóttir

Erla Þórðardóttir fæddist 1. október 1930 á Björk í Eyjafirði. Hún lést 6. nóvember 2018 á Sjúkrahúsinu á Akureyri eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Laufey Sigríður Kristjánsdóttir, f. 2. nóvember 1899, frá Ytri-Tjörnum í Eyjafirði, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Fjóla Guðbjarnadóttir

Fjóla Guðbjarnadóttir fæddist í Ívarshúsum á Akranesi 28. desember 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Höfða á Akranesi 29. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1585 orð | 1 mynd

Gunnar Sveinbjörn Jónsson

Gunnar Sveinbjörn Jónsson fæddist í Berjanesi í Vestmannaeyjum 7. október 1931. Hann lést á Ísafold, Hrafnistu, Garðabæ, 27. október 2018. Foreldrar hans voru Ólöf Friðfinnsdóttir, f. 11.12. 1901, d. 5.11. 1985, og Jón Einarsson, f. 13.6. 1895, d.... Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1321 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Rafnar Hjálmarsson

Jón Rafnar Hjálmarsson fæddist 28. mars 1922 í Bakkakoti, Vesturdal í Skagafirði. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 10. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Hjálmar Jónsson bóndi, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 3079 orð | 1 mynd

Jón Rafnar Hjálmarsson

Jón Rafnar Hjálmarsson fæddist 28. mars 1922 í Bakkakoti, Vesturdal í Skagafirði. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 10. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Hjálmar Jónsson bóndi, f. 1889, d. 1922, og Oddný Sigurrós Sigurðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2837 orð | 1 mynd

Jón Rafns Antonsson

Jón Rafns Antonsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1947. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. nóvember 2018. Foreldrar Jóns voru hjónin Anton E. Grímsson mjólkurfræðingur, f. í Vestmannaeyjum 14. október 1924, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargrein á mbl.is | 1537 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Rafns Antonsson

Jón Rafns Antonsson fæddist í Reykjavík 24. mars 1947. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. nóvember 2018.Foreldrar Jóns voru hjónin Anton E. Grímsson mjólkurfræðingur, f. í Vestmannaeyjum 14. október 1924, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 60 orð | 1 mynd

Karl Haraldsson

Karl Haraldsson fæddist 26. febrúar 1946. Hann lést 19. október 2018. Útför hans fór fram 6. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Kristrún Sæbjörnsdóttir

Kristrún Sæbjörnsdóttir fæddist 1. október 1971. Hún lést 31. október 2018. Útför Kristrúnar fór fram 9. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Ólafur Skagfjörð Ólafsson

Ólafur Skagfjörð Ólafsson fæddist 1. nóvember 1928. Hann lést 11. október 2018. Útför Ólafs fór fram 26. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 555 orð | 1 mynd

Sesselja Ásta Jónsdóttir

Sesselja Ásta Jónsdóttir fæddist í Fíflholtum á Mýrum 28. apríl 1938. Hún lést 9. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Ingigerður Þorsteinsdóttir, f. 22. maí 1898 í Háholti í Gnúpverjahreppi, d. 3. mars 1991, og Jón Guðjónsson, f. í Hjörsey á Mýrum 30. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Sigurjón Gunnarsson

Sigurjón Gunnarsson fæddist 11. febrúar 1944. Hann lést 25. október 2018. Útför Sigurjóns fór fram 7. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 176 orð | 1 mynd

Sigurlaug Sigurðardóttir

Sigurlaug Sigurðardóttir fæddist 28. júlí 1930. Hún lést 10. október 2018. Útför hennar fór fram 26. október 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 3778 orð | 1 mynd

Sigurpáll Árnason

Sigurpáll Árnason fæddist í Ketu í Hegranesi 25. maí 1917. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi 12. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Árni Sigurðsson og Sigurlaug Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Örn Arason

Örn Arason fæddist 16. mars 1955. Hann lést 25. október 2018. Útför Arnar fór fram 5. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2018 | Minningargreinar | 3516 orð | 1 mynd

Örn Ævarr Markússon

Örn Ævarr Markússon fæddist í Reykjavík 19. maí 1930. Hann lést á Landspítalanum 7. nóvember 2018. Foreldrar hans voru hjónin Markús Ísleifsson húsasmíðameistari, f. 4.2. 1901, d. 13.12. 1984, og Guðbjörg Eiríksdóttir, húsfreyja og verslunarmaður, f.... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Enginn friðartónn í ummælum Pence

Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, sagði, bandarísk stjórnvöld reiðubúin að leggja enn meiri tolla á kínverskar vörur. Sagði hann að Bandaríkin mundu ekki hvika frá stefnu sinni í tollastríði landanna fyrr en kínversk stjórnvöld hefðu séð að sér . Meira
19. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Samkaup kaupa tólf verslanir Basko

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Samkaupa á tólf verslunum Basko á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. nóvember 2018 | Viðskiptafréttir | 584 orð | 2 myndir

Sterkir klasar blanda saman samkeppni og samstarfi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Dæmin sanna að leysa má mikla krafta úr læðingi með því að hópa saman fyrirtækjum og frumkvöðlum í klasa. Meira

Daglegt líf

19. nóvember 2018 | Daglegt líf | 882 orð | 3 myndir

Aftur til 19. aldar

Heimili Ingibjargar Einarsdóttur og Jóns forseta í Kaupmannahöfn endurgert eftir heimildum í tilefni fullveldisafmælis. Var miðstöð samfélags Íslendinga og verður opnað 6. desember næstkomandi. Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2018 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bd7 5. Rf3 Bc6 6. Bd3 Rd7 7. 0-0...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bd7 5. Rf3 Bc6 6. Bd3 Rd7 7. 0-0 Rgf6 8. Rg3 Be7 9. c4 0-0 10. Bf4 b6 11. De2 Bb7 12. Had1 He8 13. Bc2 Dc8 14. Ba4 Bf8 15. Re5 c6 16. Hd3 a6 17. Hc1 Ha7 18. a3 Da8 19. Re4 b5 20. Bc2 c5 21. Rg5 bxc4 22. Meira
19. nóvember 2018 | Í dag | 137 orð

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
19. nóvember 2018 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Bréf á 3,7 milljónir

Á þessum degi árið 2016 seldist bréf á uppboði á 30 þúsund dollara, sem samsvarar um 3,7 milljónum króna. Umrætt bréf skrifaði Bítillinn John Lennon til Pauls McCartneys og eiginkonu hans, Lindu. Meira
19. nóvember 2018 | Fastir þættir | 156 orð

Fínleg mistök. S-Allir Norður &spade;K &heart;DG ⋄ÁD1065...

Fínleg mistök. S-Allir Norður &spade;K &heart;DG ⋄ÁD1065 &klubs;DG1094 Vestur Austur &spade;983 &spade;D10 &heart;1065 &heart;ÁK972 ⋄K82 ⋄G74 &klubs;K732 &klubs;865 Suður &spade;ÁG76542 &heart;843 ⋄93 &klubs;Á Suður spilar 4&spade;. Meira
19. nóvember 2018 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Guðrún Drífa Egilsdóttir

30 ára Guðrún Drífa er Reykvíkingur, er verslunarstjóri hjá Kaffitári og er með BA próf í ensku og mannfræði. Maki : Nikulás Ágústsson, f. 1983, kokkur á veitingastaðnum Matur og drykkur Synir : Daniel Már, f. 2014, og Ágúst Leo, f. 2017. Meira
19. nóvember 2018 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Ingólfur Daði Jónsson

30 ára Ingólfur Daði er Vopnfirðingur og er rafvirki hjá HB Granda. Maki : Eyrún Guðbergsdóttir, f. 1990, sérhæfður fiskvinnslumaður hjá HB Granda. Dóttir : Salka María, f. 2018. Foreldrar : Jón H. Ingólfsson, f. Meira
19. nóvember 2018 | Í dag | 520 orð | 4 myndir

Í húsbíl um Evrópu – frjáls eins og fuglinn

Heiðar Bjarndal Jónsson fæddist í Reykjavík 19.11. 1948 en ólst upp í Neðri-Dal í Biskupstungum. Meira
19. nóvember 2018 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Kári Olgeir Sæþórsson

40 ára Kári ólst upp á Húsavík og Höskuldsstöðum í Reykjadal en býr í Rvík. Hann vinnur við vélgæslu hjá Mjólkursamsölunni. Hálfystkini : Kristján, f. 1979, Arna Ýr, f. 1983, Alda Kristín, f. 1995, og Bergur Björn, f. 1997. Meira
19. nóvember 2018 | Í dag | 93 orð | 2 myndir

Langþráð Íslandsför

Miðasala á skosku tvíburana í Proclaimers hefst í vikunni en mánudagskvöldið 15. apríl næstkomandi munu þeir troða upp í Eldborgarsal Hörpu. Meira
19. nóvember 2018 | Í dag | 55 orð

Málið

Að flykkja þýðir að flokka og að flykkjast þýðir að þyrpast . Þótt margir drottnarar safni um sig jámönnum eiga þeir óhægt um vik að „flykkja þeim um sig“. Hins vegar er hægt að fylkja sér um e-ð : ganga almennt til liðs við e-ð, t.d. Meira
19. nóvember 2018 | Árnað heilla | 324 orð | 1 mynd

Með brennandi áhuga á nýsköpun

Sandra Mjöll Jónsdóttir, sem fagnar 30 ára afmæli sínu í dag, hefur hlotið fjölmargar viðurkenningar fyrir störf sín og rannsóknir. Meira
19. nóvember 2018 | Árnað heilla | 303 orð | 1 mynd

Nanna Hlín Halldórsdóttir

Nanna Hlín Halldórsdóttir fæddist 1984 í Reykjavík en ólst einnig upp í Hrunamannahreppi. Meira
19. nóvember 2018 | Í dag | 13 orð

Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gerið beinar brautir...

Rödd hrópanda í eyðimörk: Greiðið veg Drottins, gerið beinar brautir hans. (Markúsarguðspjall 1. Meira
19. nóvember 2018 | Í dag | 321 orð

Stökur úr Árbók Þingeyinga

Ég blaða oftar en ekki í Árbók Þingeyinga. Að þessu sinni dró ég út úr skápnum árbókina 1990, þar sem Guðrún N. Jakobsdóttir á Víkingavatni skrifar um einn þessara kynlegu kvista, „Kunningja í Holti“. Meira
19. nóvember 2018 | Árnað heilla | 208 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Kristín Jóhannsdóttir 85 ára Guðrún Georgsdóttir Gunnar Örn Gunnarsson 80 ára Elsa Stefánsdóttir Hafdís Árnadóttir 75 ára Arnar Sigurmundsson Árni Snorrason Elísabet Þorsteinsdóttir Fríða Felixdóttir Gylfi Traustason Sigrún Sigtryggsdóttir... Meira
19. nóvember 2018 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Hreyfing! Víkverji hefur að undanförnu mætt reglulega á líkamsræktarstöð, sem til skamms tíma hefði verið honum afar fjarlægt. En nú eru breyttir tímar og áminning frá lækni kallaði á róttækar aðgerðir. Meira
19. nóvember 2018 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Vopnafjörður Salka María Ingólfsdóttir fæddist 24. janúar 2018 á...

Vopnafjörður Salka María Ingólfsdóttir fæddist 24. janúar 2018 á Landspítalanum í Reykjavík. Hún vó 4.075 g og var 52 cm að lengd. Foreldrar Sölku Maríu eru Eyrún Guðbergsdóttir og Ingólfur Daði Jónsson... Meira
19. nóvember 2018 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. nóvember 1875 Eirmynd af Bertel Thorvaldsen, eftir hann sjálfan, var afhjúpuð með viðhöfn á Austurvelli, á 105 ára afmæli listamannsins. Hún var gjöf Kaupmannahafnar til Íslands, í tilefni af þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1874. Meira

Íþróttir

19. nóvember 2018 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Aalborg vann Íslendingaslaginn

Óðinn Þór Ríkarðsson átti stórleik fyrir GOG og skoraði átta mörk þegar danska liðið vann fimm marka sigur gegn serbneska liðinu Vojvodina í 3. umferð EHF-bikarsins í handknattleik í Serbíu en leiknum lauk með 32:27-sigri GOG. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 310 orð | 4 myndir

* Ahmed Musa hefur verið kjörinn knattspyrnumaður ársins 2018 í Nígeríu...

* Ahmed Musa hefur verið kjörinn knattspyrnumaður ársins 2018 í Nígeríu en hann kom heldur betur við sögu þegar Nígería og Ísland mættust í lokakeppni HM í Volgograd í Rússlandi í sumar. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Allt í baklás án Helenu

Í Höllinni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mátti þola 30 stiga tap fyrir Slóvakíu í undankeppni Evrópumótsins í Laugardalshöll á laugardaginn var, 82:52. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Áskorendabikar karla 3. umferð, fyrri leikur: Arendal – Göztepe...

Áskorendabikar karla 3. umferð, fyrri leikur: Arendal – Göztepe 40:25 • Nökkvi Dan Elliðason skoraði ekki fyrir Arendal. EHF-bikar kvenna 3. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Barcelona í efsta sæti í riðlinum

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Barcelona og átti frábæran leik þegar liðið vann öruggan átta marka sigur gegn stórliði Vardar Skopje í Meistaradeildinni í handknattleik. Leikið var á Spáni og lauk leiknum með 34:26-sigri Barcelona. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Englendingar voru of sterkir

Íslenska U19 ára landslið karla í fótbolta þurfti að sætta sig við 3:1-tap fyrir enskum jafnöldrum sínum í undankeppni EM á laugardag, en leikið er í Tyrklandi. Keflvíkingurinn Ísak Óli Ólafsson jafnaði metin á 34. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 109 orð | 2 myndir

Fram – Stjarnan24:24

Safamýri, úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin, sunnudaginn 18. nóvember 2018. Gangur leiksins : 5:1, 7:3, 8:5, 11:8, 16:11 , 19:13, 20:15, 22:17, 24:21, 24:24 . Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Frábært ár hjá Francesco Molinari

Ítalinn Francesco Molinari kórónaði frábært ár hjá sér á golfvellinum þegar hann tryggði sér stigameistaratitilinn á Evrópumótaröðinni. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Gary Martin í úrvalsdeildina á nýjan leik?

Knattspyrnumaðurinn Gary Martin er opinn fyrir því að snúa aftur til Íslands og spila í úrvalsdeildinni en þetta staðfesti hann í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Origo-höllin: Valur...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Origo-höllin: Valur – FH 19. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Haukar – Valur16:30

Schenkerhöllin, Olís-deild kvenna, laugardaginn 17. nóvember 2018. Gangur leiksins : 0:1, 1:3, 1:6, 3:7, 5:10, 6:11, 7:15 , 9:18, 12:20, 12:23, 13:27, 16:30 . Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir

ÍR – Grótta26:21

Austurberg, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 18. nóvember 2018. Gangur leiksins : 0:2, 2:2, 4:4, 6:6, 7:8, 10:8, 12:9 , 15:10, 15:11, 18:15, 23:18, 25:20, 26:21 . Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Ísland mætti ofjarli sínum í Höllinni

Ísland tapaði fyrir sterku liði Slóvaka, 82:52, þegar liðin mættust í undankeppni EM í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Eftir fína fyrstu þrjá leikhluta skoraði íslenska liðið aðeins sex stig í fjórða leikhlutanum. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Ísland – Slóvakía 52:82

Laugardalshöll, Undankeppni EM kvenna, laugardaginn 17. nóvember 2018. Gangur leiksins : 3:4, 6:6, 8:15, 14:22, 18:22, 18:32, 29:41, 21:43, 36:48, 41:51, 44:53, 46:58, 46:64, 48:66, 50:72, 52:82. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Magnaður viðsnúningur Svisslendinga

Sviss tryggði sér sæti í undanúrslitum Þjóðadeildarinnar í fótbolta með mögnuðum 5:2-sigri á Belgíu á heimavelli sínum í Lucerne í gærkvöldi. Sviss þurfti að vinna með tveimur mörkum til að tryggja sér toppsæti riðilsins, en ekki byrjaði það bærilega. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Mætast á morgun

Vegna veðurs og ófærðar var ákveðið að fresta viðureign ÍBV og KA í Olísdeild karla sem fara átti fram í gær. Leikurinn verður þess í stað leikinn á morgun og hefst klukkan 18:30. Tveimur leikjum hefur verið frestað í Eyjum síðustu daga. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 397 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Stjarnan – Akureyri 29:26 ÍR – Grótta 26:21...

Olís-deild karla Stjarnan – Akureyri 29:26 ÍR – Grótta 26:21 Staðan: Haukar 9621267:24814 Selfoss 8521233:21612 FH 8521222:21812 Afturelding 9432248:24211 Valur 8512221:18911 Stjarnan 9405249:2548 ÍR 9324234:2398 Grótta 9225211:2296 ÍBV... Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Sannfærandi hjá ÍR gegn Gróttu

ÍR vann sannfærandi sigur á Gróttu, 26:21, í Olís-deild karla í handknattleik í gær þegar liðin mættust í níundu umferð deildarinnar í íþróttahúsinu í Austurbergi í Breiðholti. ÍR er með átta stig eins og Stjarnan í sjötta til sjöunda sæti. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Smá sjokk að klæðast rauðu

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Ásgerður Stefanía Baldursdóttir segir að það verði skrítin tilfinning að mæta Stjörnunni í úrvalsdeild kvenna næsta sumar en Ásgerður skrifaði undir tveggja ára samning við Val um helgina. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 1052 orð | 2 myndir

Stjarnan neitaði að gefast upp

Handbolti Kristófer Kristjánsson Ívar Benediktsson Stjarnan nældi í stig í Safamýrinni er liðið sótti Íslandsmeistara Fram heim í 10. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í gærkvöldi en leiknum lauk með 24:24-jafntefli. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Stórleikur óþarfur

Í Breiðholti Ívar Benediktsson iben@mbl.is ÍR þurfti ekki á stórleik að halda til þess að vinna öruggan sigur á slöku liði Gróttu, 26:21, þegar liðin leiddu saman hesta sína í Austurbergi í gærkvöldi í 9. umferð Olís-deildar karla í handknattleik. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Sveinbjörn reyndist sínum gömlu samherjum erfiður

Sveinbjörn Pétursson átti stórleik í marki Stjörnunnar og varði 23 skot þegar liðið vann sinn þriðja leik í röð í deildinni gegn Akureyri í 9. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Garðabænum en leiknum lauk með 29:26-sigri Stjörnunnar. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna A-riðill: Ísland – Slóvakía 52:82 Bosnía...

Undankeppni EM kvenna A-riðill: Ísland – Slóvakía 52:82 Bosnía – Svartfjallaland 83:68 Staðan: Slóvakía 541400:3609 Svartfjallaland 532369:3108 Bosnía 532409:3788 Ísland 505280:4105 *Ísland mætir Bosníu í lokaumferðinni í Laugardalshöll á... Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Þetta er alls ekki búið

Handbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Selfoss er í erfiðri stöðu í EHF-bikar karla í handbolta eftir 33:26-tap fyrir pólska liðinu Azoty Pulawy á útivelli í fyrri leik liðanna í 3. umferðinni á laugardag. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 2. riðill: Sviss – Belgía 5:2 Ricardo...

Þjóðadeild UEFA A-DEILD: 2. riðill: Sviss – Belgía 5:2 Ricardo Rodríguez 26.(víti), Haris Seferovic 31., 44., 84., Nico Elvedi 62. – Thorgan Hazard 2., 17. Meira
19. nóvember 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Þrenna hjá Teresu

Teresa Snorradóttir fór mikinn fyrir Skautafélag Akureyrar og skoraði þrjú mörk þegar liðið vann öruggan sigur gegn liði Reykjavíkur í 3. umferð Íslandsmóts kvenna í íshokkí, Hertz-deildinni, en leiknum lauk með 7:0-sigri SA. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.