Greinar fimmtudaginn 22. nóvember 2018

Fréttir

22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

140 kr. fyrir þá sem fara oft

Í skýrslu sem unnin var í ráðherratíð Jóns Gunnarssonar var gert ráð fyrir að veggjöld þyrftu að vera 300-600 kr. að meðaltali á hverri leið. Jón og Vilhjálmur segja að gjaldheimtan þurfi að vera hófleg fyrir þá sem oft fara og nefna töluna 140 kr. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 41 orð

18 milljóna styrkur vegna Finnafjarðar

Gangi allt eftir áætlun verða stofnskjöl vegna þróunarfélags Finnafjarðarhafnar og rekstrarfélags hafnarinnar undirrituð fyrir lok ársins. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur veitt 18 milljóna verkefnastyrk vegna undirbúningsvinnunnar. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 452 orð | 2 myndir

Aukin samstaða um upptöku veggjalda

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þverpólitísk samstaða virðist vera að nást um upptöku veggjalda til að flýta framkvæmdum í samgöngumálum. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Átök um stjórnina

Allt stefnir í hörð átök á hluthafafundi í tryggingafélaginu VÍS 14. desember. Til fundarins er boðað til að kjósa nýja stjórn í félaginu. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Bíómynd í frumskógi

„Áhugaverðasti staðurinn í heiminum sem ég hef heimsótt er Kambódía. Að koma til Angor Wat var eftirminnilegt. Hofin miklu þar eru risavaxin musteri frá 8.-14. öld og standa í þéttum frumskógi. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Björgun endurnýjar skipastólinn

Björgun stefnir að því að endurnýja að hluta skipakost félagsins á næstu misserum. Annað hvort verður það gert með nýsmíði dæluskips eða fjárfestingu í notuðu skipi. Ljóst sé að ferlið muni taka töluverðan tíma. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Dugar kirkjugörðunum ekki

Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það viðbótarframlag sem meirihluti fjárlaganefndar leggur til að renni til kirkjugarðanna sé aðeins um 10% af því sem vantar upp á að ríkið standi við samninga sína. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Ekkert um Banksy í skjölum borgarinnar

Við leit í skjalakerfi Reykjavíkurborgar fundust engin tölvupóstsamskipti frá Jóni Gnarr, fyrrverandi borgarstjóra Reykjavíkur, sem tengjast listamanninum Banksy. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Eldvarnir lakari heima hjá yngra fólki

Fólk á aldrinum 25-34 ára stendur öðrum langt að baki þegar kemur að eldvörnum á heimilinu, samkvæmt könnun sem Gallup hefur gert fyrir Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) og Eldvarnabandalagið. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

FÍB segir verið að misnota almannafé

Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) fer hörðum orðum um ráðstöfun vegafjár til ganganna undir Húsavíkurhöfða og Vaðlaheiðarganga í umsögn við þingsályktunartillögurnar um samgönguáætlun, sem nú eru til umfjöllunar í umhverfis- og samgöngunefnd... Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Fjórum milljörðum varið í úrbætur

Magnús H. Jónasson mhj@mbl. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 749 orð | 5 myndir

Fleiri fulltrúar og lengri fundir

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Nú þegar átta flokkar eru komnir í borgarstjórn þá virkar hreinlega gamla kerfið ekki. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fyrirvari Íslands ekki afturkallaður

Stjórnvöld sjá enga ástæðu til þess að afturkalla fyrirvara Íslands vegna veiða á langreyði í tengslum við samning um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu (CITES). Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Heimsækir kaþólskar kirkjur

Skrínið með helgum dómum heilagrar Teresu frá Lisieux í Frakklandi sem nú er á Íslandi, verður í kaþólskum kirkjum hringinn í kringum landið næstu daga. Búast má við að margir leggi leið sína í kirkjurnar til að sjá skrínið. Það var í St. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hæstu meðaleinkunnir í Reykjavík

Menntamálastofnun hefur lokið úrvinnslu samræmdra könnunarprófa sem lögð voru fyrir í haust. Yfir landið allt fengu nemendur í fjórða bekk að meðaltali 6,1 í einkunn í íslensku og 6,8 í einkunn í stærðfræði. Meira
22. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Krefjast rannsóknar á þætti krónprinsins

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Náttúru notið Margir borgarbúar sem og ferðamenn gera sér ferð í góða veðrinu út í Gróttu á Seltjarnarnesi, enda margt sem fyrir augu ber, hafið í öllu sínu veldi og fuglarnir... Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Kynnir bók um lífeyrismál og sparnað

Bókin Lífið á efstu hæð, sem fjallar um eftirlaunasparnað og leiðir til að stuðla að góðum eftirlaunum, kemur út í dag. Bókin verður kynnt á opnum fundi á Grand Hótel Reykjavík, sem hefst kl. 17 í dag. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Langt komnir með Noregs-samninginn

Íslenskir heysölumenn eru langt komnir með að uppfylla samning við samvinnufélög norskra bænda um útflutning á 30 þúsund heyrúllum til Noregs. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Listi Heiðveigar ekki löglegur og Bergur sjálfkjörinn formaður

Kjörstjórn Sjómannafélags íslands komst að þeirri niðurstöðu í fyrradag að framboð B-lista Heiðveigar Maríu Einarsdóttur til stjórnar í félaginu uppfyllti ekki skilyrði laga félagsins til mótframboðs. Því sé A-listi stjórnar félagsins sjálfkjörinn. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Mikil framþróun í brjóstaaðgerðum um þessar mundir

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þessi fræði hafa þróast heilmikið að undanförnu. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Plastið í auknum mæli í orkuendurvinnslu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Plast sem er flutt út héðan til Evrópulanda hefur í auknum mæli farið í orkuendurvinnslu. Meira
22. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Rússneska forsetaefnið beið ósigur

Suður-Kóreumaðurinn Kim Jong-yang var kjörinn forseti Interpol á ársfundi í Dubaí í gær. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Samherjamálið verði rannsakað

Hildur Sverrisdóttir, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði fulla þörf á því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis myndi rannsaka framgöngu Seðlabanka Íslands (SÍ) gegn Samherja, í ræðu sinni á Alþingi í gær. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Skrín heilagrar Teresu frá Lisieux á Íslandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Heilög Teresa frá Lisieux, eða Teresa af Jesúbarninu, fæddist í Alençon í Frakklandi 2. janúar 1873. Hún var 9. barn foreldra sinna, Lúðvíks og Silju Martin. Fjórar systur hennar gerðust nunnur. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Spölur hefur sent út lokaútkall í inneignir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Spölur hefur sent út lokaútkall til þeirra sem eiga fjármuni hjá félaginu. Allra síðasti dagur til að skila veglyklum og ónotuðum afsláttarmiðum í Hvalfjarðargöng er föstudagurinn 30. nóvember. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Starf hjá CCP góður grunnur í tölvuleikjagerð

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Tryggvi Hjaltason er 32 ára Eyjamaður með vítt áhugasvið sem farið hefur óhefðbundnar leiðir í námi. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Stálu frá ungmennafélagi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Svikahrappar náðu að véla gjaldkera deildar ungmennafélags til að leggja 700 þúsund krónur inn á erlendan bankareikning fyrr í vikunni. Mestar líkur eru á að fjármunirnir séu tapaðir. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 216 orð

Stefnan sögð ósjálfbær og óábyrg

„Það var sláandi að sjá ríkisstjórnina fella hverja góða tillöguna á eftir annarri,“ sagði Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, eftir að stjórnarmeirihlutinn á Alþingi hafnaði í gær öllum 17 breytingartillögum Samfylkingarinnar við... Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Stefnt á undirritun fyrir lok þessa árs

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sungið í Sturluhöllum

Fyrstu nemendatónleikar Söngskólans í Reykjavík á þessu námsári voru haldnir í Sturluhöllum, nýju húsnæði Söngskólans í Reykjavík við Laufásveg, síðdegis í gær. Nemendur grunndeildar skólans stigu á svið og fluttu íslensk og erlend þjóðlög. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Svindlarar herja á ungmennafélögin

Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hefur sent út tölvubréf til sambandsaðila og aðildarfélaga innan ungmennafélagshreyfingarinnar til að vara við svikapóstum. Reynt er að véla gjaldkera til að leggja inn fjárhæðir á erlenda reikninga. Meira
22. nóvember 2018 | Erlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

Telja tugi þúsunda barna hafa soltið í hel

Talið er að allt að 85.000 börn undir fimm ára aldri hafi dáið úr hungri í Jemen frá því að stríðið í landinu hófst fyrir rúmum þremur árum, að sögn alþjóðlegu hjálparsamtakanna Barnaheilla (Save the Children). Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Verðlaunuð fyrir að kynna íslenska lambið

Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra afhenti viðurkenningar til samstarfsaðila Icelandic lamb á sviði handverks og hönnunar í listarýminu Mengi í gær. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Viðbótin gæti orðið skammgóður vermir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Kirkjugarðasambands Íslands segir að það viðbótarframlag sem meirihluti fjárlaganefndar leggur til að renni til kirkjugarðanna sé aðeins um 10% af því sem vantar upp á að ríkið standi við samninga sína. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vinsælar lóðir við Lambhagaveginn

Borgarráð hefur samþykkt tillögu skrifstofu eigna og atvinnuþróunar um að afturkalla úthlutun lóðanna og sölu byggingarréttar að Lamb- hagavegi 8 og 10. Jafnframt var samþykkt að auglýsa lóðirnar að nýju. Diddubátum útgerðarfélagi ehf. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð

Virði 62,5 milljóna dollara Röng tala slæddist inn í frétt í blaðinu á...

Virði 62,5 milljóna dollara Röng tala slæddist inn í frétt í blaðinu á þriðjudag um sölu á 55% hlut Origo (áður Nýherja) í fyrirtækinu Tempo. Heildarvirði samningsins er 62,5 milljónir dollara, ekki 5 milljónir eins og misritaðist. Meira
22. nóvember 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Virtir vísindamenn í heimsókn

Eins og fjallað er um hér til hliðar er Kári Stefánsson meðal fyrirlesara á þinginu í Klíníkinni. Meira

Ritstjórnargreinar

22. nóvember 2018 | Leiðarar | 446 orð

Borgarlínuskattur?

Nú ættu íbúar höfuðborgarsvæðisins að fara að grípa um veskin Meira
22. nóvember 2018 | Leiðarar | 174 orð

Löngu tímabær leiðrétting

Í gær tók Alþingi til baka skattahækkun á bíla sem aldrei hefði átt að verða Meira
22. nóvember 2018 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Sjálfdautt?

Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra VG, telur að flokkurinn hafni samþykkkt þriðja orkupakkans. Meira

Menning

22. nóvember 2018 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Ástin og dauðinn á Tíbrártónleikum

Andri Björn Róbertsson bassabarítón og Edwige Herchenroder píanóleikari flytja sönglög sem á einn eða annan hátt fjalla um ást eða dauða – og stundum hvort tveggja þar sem skammt getur verið þar á milli, á tónleikum í röðinni Tíbrá í Salnum í... Meira
22. nóvember 2018 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Fimm fræðibækur á höfundakvöldi

Höfundakvöld Sögufélags verður í kvöld kl. 20-22 í Gunnarshúsi á Dyngjuvegi 8. Fimm nýjar fræðibækur eru komnar út á vegum félagsins og verða þær kynntar með léttu spjalli við höfunda og ritstjóra þeirra en þeir eru allir sagnfræðingar. Meira
22. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Fær hjartaáfall og deyr

Þriðja kvikmyndin um vinkonurnar í Beðmálum í borginni , Sex and the City, var sett á ís eftir að ein leikkvennanna, Kim Cattrall, hafnaði ráðningarsamningi sínum og hefur nú verið kjaftað frá því að ein aðalkarlpersóna þáttanna og kvikmyndanna, Big eða... Meira
22. nóvember 2018 | Hönnun | 111 orð | 1 mynd

Handverk og hönnun í Ráðhúsinu

Félagsskapurinn Handverk og hönnun stendur fyrir stórri sýningu á handverki, hönnun og listiðnaði sem verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, fimmtudag, klukkan 16. Þessi árlega og vinsæla sýning stendur til kl. 18 á sunnudag. Meira
22. nóvember 2018 | Leiklist | 1001 orð | 2 myndir

Í forheimskunarlandi

Eftir Amalie Olesen og leikhópinn Stertabendu. Leikstjórn og íslensk þýðing: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd: Halldór Sturluson. Búningar: Alexía Rós Gylfadóttir og Eva Signý Berger. Lýsing: Magnús Arnar Sigurðarson. Meira
22. nóvember 2018 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Kvartett Leifs með þrenna tónleika

Kvartett Leifs Gunnarssonar bassaleikara heldur tónleika í þremur menningarhúsum Borgarbókasafnsins núna í vikunni undir yfirskriftinni Tónn úr tómi – stolin stef. Efnisskráin samanstendur af nýrri tónlist eftir Leif sem frumflutt verður. Meira
22. nóvember 2018 | Fjölmiðlar | 175 orð | 1 mynd

Leiðindaskarfur

„Eini gallinn við þessa þætti er að þeir eru ekki fleiri,“ sagði samstarfskona mín um hina frábæru ensku þætti Patrick Melrose og þar er ég henni hjartanlega sammála. Meira
22. nóvember 2018 | Dans | 1162 orð | 3 myndir

Um tilgang, kraft og ofbeldi

Eftir Steinunni Ketilsdóttur í samvinnu við dansara Íslenska dansflokksins. Tónlist: Áskell Harðarson. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Búningar: Alexía Rós Gylfadóttir. Meira
22. nóvember 2018 | Kvikmyndir | 219 orð | 4 myndir

Þingmenn styðji hækkun framlaga

Dagur Kári Pétursson, formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra; Kristinn Þórðarson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda; Fahad Jabali, formaður Félags kvikmyndagerðarmanna, og Margrét Örnólfsdóttir, formaður Félags leikskálda- og... Meira
22. nóvember 2018 | Tónlist | 494 orð | 1 mynd

Ævintýra- og heimþráin togast á

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is „Norðurljósin endurspegla heimþrána sem ásamt ævintýraþránni eru meginþræðirnir á plötunni. Sum laganna eru beinlínis innblásin af norðurljósunum. Meira

Umræðan

22. nóvember 2018 | Aðsent efni | 355 orð | 2 myndir

Aðförin að Víkurkirkjugarði

Eftir Hjörleif Stefánsson: "Borgarstjórn Reykjavíkur og forráðamenn væntanlegs hótels eiga strax að gangast við að byggingaráformin eru mistök sem hægt er að leiðrétta." Meira
22. nóvember 2018 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Bjóðum Asiu Bibi hæli á Íslandi

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Ég hvet ríkisstjórn Íslands til að láta nú þegar þau boð út ganga að við séum reiðubúin til að taka við Asiu Bibi og fjölskyldu hennar." Meira
22. nóvember 2018 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Er Jón kominn heim?

Eftir Guðmund Oddsson: "Nú höfum við tvo samgönguráðherra. Annar verður að fara að lögum, en hvað með hinn? Hann þeytist um landið og boðar fagnaðarerindið." Meira
22. nóvember 2018 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Land er auðlind

Eftir Líneik Önnu Sævarsdóttur: "Undanfarin ár hefur fólk sem ekki er búsett á Íslandi sóst í auknum mæli eftir eignarhaldi á jörðum. Við það færist eignarhald auðlinda úr landi." Meira
22. nóvember 2018 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Ný og betri landbúnaðarstefna

Eftir Guðjón Sigurbjartsson: "Bændur mundu endurskipuleggja framleiðsluna til að sækja sem mesta framlegð til viðbótar við grunngreiðslurnar. Með þessu mun afkoma bænda stórbatna." Meira
22. nóvember 2018 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Sendiherra vill orku

Eftir Harald Ólafsson: "Líklega er leitun að dæmi um að sendiherra hafi á síðari árum sótt svo ákaft að gestgjafar hans létu af hendi völd til húsbænda sendiherrans." Meira
22. nóvember 2018 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Skuldaklukkan tifar

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Reykjavík þarf að stokka upp í skipulagsmálum, lækka álögur, hætta með innviðagjald, hætta skuldsetningu og ekki síst draga höfuðið upp úr sandinum með að allir vilji búa í miðbænum." Meira
22. nóvember 2018 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Úti að aka?

Það er hluti af stefnu stjórnvalda að efla traust á stjórnmálum og nýlega skilaði nefnd skýrslu um það málefni, þar sem meðal annars var sagt að traust á stjórnmálamönnum hefði að öllum líkindum minnkað þegar upplýsingar um aksturskostnað þingmanna voru... Meira
22. nóvember 2018 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Öllum er sama

Eftir Ólaf Sigurðsson: "Sonur minn er einn af þessum drengjum sem mikið er talað um í dag. Óhamingjusömu drengjum." Meira

Minningargreinar

22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1504 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Hallsson

Aðalsteinn Hallsson fæddist 6. mars 1938. Hann lést 10. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Hallur Jónasson, f. 8.1. 1903, d. 18.10. 1972, og Bergljót Guttormsdóttir, f. 13.12. 1906, d. 21.9. 1946. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

Anna Borg

Anna Borg fæddist á Ísafirði 20. október 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Boðaþingi, Hrafnistu 11. nóvember 2018. Hún var dóttir hjónanna Óskars Jóhanns Borg lögmanns, f. 10. desember 1896 í Reykjavík, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Bára Helgadóttir

Bára Helgadóttir fæddist 17. september 1938. Hún lést 7. nóvember 2018. Bára var jarðsungin 15. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 2979 orð | 1 mynd

Erlingur Sigurðarson

Erlingur Sigurðarson fæddist á Grænavatni í Mývatnssveit 26. júní 1948. Hann dó á Sjúkrahúsinu á Akureyri 12. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Sigurður Þórisson, f. 1919, d. 2001, bóndi og oddviti, og Þorgerður Benediktsdóttir, f. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 4274 orð | 1 mynd

Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir

Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir fæddist á Litla-Fljóti í Biskupstungum 25. febrúar 1940. Hún lést á blóðlækningadeild Landspítalans 14. nóvember 2018. Móðir: Vilborg Björnsdóttir, f. 25.2. 1918, d. 22.8. 1993, hússtjórnarkennari. Faðir: Guðbjörn F. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1003 orð | 1 mynd

Hulda Pálmadóttir

Hulda Pálmadóttir fæddist 16. september 1927. Hún lést 30. október 2018. Útför Huldu fór fram 17. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Hörður Þorsteinsson

Hörður Þorsteinsson fæddist í Holti í Mýrdal 8. október 1920. Hann lést á Hjallatúni í Vík í Mýrdal 6. október 2018. Foreldrar Harðar voru Jóhanna Margrét Sæmundsdóttir, f. 1895, d. 1982, og Þorsteinn Einarsson, f. 1880, d. 1943. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

Jytte Inge Árnason

Jytte Inge Árnason fæddist 22. maí 1923 í Hróarskeldu í Danmörku. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu 21. október 2018 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jens Peter Thorvald Andersen, f. 4. sept. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 345 orð | 1 mynd

Ólafur Finnbogason

Ólafur Finnbogason fæddist 14. október 1937. Hann lést 8. nóvember 2018. Útförin fór fram 14. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 530 orð | 1 mynd

Sigurður S. Svavarsson

Sigurður S. Svavarsson fæddist 14. janúar 1954. Hann lést 26. október 2018. Útför hans fór fram 7. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Sigurpáll Árnason

Sigurpáll Árnason fæddist 25. maí 1917. Hann lést 12. nóvember 2018. Útför Sigurpáls fór fram 19. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 413 orð | 1 mynd

Valur Harðarson

Valur Harðarson fæddist 11. mars 1954. Hann lést 24. október 2018. Útför Vals fór fram 5. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók
22. nóvember 2018 | Minningargreinar | 448 orð | 1 mynd

Ögmundur H. Stephensen

Ögmundur H. Stephensen fæddist 13. desember 1926. Hann lést 30. október 2018. Útför Ögmundar fór fram 9. nóvember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

22. nóvember 2018 | Daglegt líf | 301 orð | 2 myndir

Dulúðugir staðir heilla

Ferðalög um heiminn eru lærdómsrík og stækka sjóndeildarhring ferðalanga. Vegir liggja til allra átta, en við getum sjálf ráðið hvert förinni er heitið. Hér segir frá borg sem var grafin úr ösku, útrýmingarbúðum helfararinnar og mannlífinu á Manhattan. Góða ferð! Meira
22. nóvember 2018 | Daglegt líf | 201 orð | 1 mynd

Þrjár háskólakonur heiðraðar

Í tilefni af 90 ára afmæli Félags háskólakvenna sem er um þessar mundir voru þrjár konur heiðraðar á dögunum fyrir störf sín, ýmist í þágu félagsins eða fyrir að vera brautryðjendur á sínu sviði og öðrum konum fyrirmyndir. Meira

Fastir þættir

22. nóvember 2018 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4. e3 Be7 5. b3 O-O 6. Bb2 c5 7. cxd5 exd5...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4. e3 Be7 5. b3 O-O 6. Bb2 c5 7. cxd5 exd5 8. d4 b6 9. Be2 Bb7 10. O-O Rbd7 11. Hc1 He8 12. Hc2 Hc8 13. Da1 Bd6 14. Hd1 a6 15. dxc5 bxc5 16. Hcd2 Rb6 17. a4 d4 18. exd4 c4 19. a5 Rbd5 20. bxc4 Rxc3 21. Bxc3 Hxe2 22. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
22. nóvember 2018 | Árnað heilla | 328 orð | 1 mynd

Býr til gönguleiðir og skrifar um þær

Í dag fer ég út að borða með fjölskyldunni, konunni minni, börnum, tengdabörnum, barnabörnum og foreldrum mínum,“ segir Guðni Olgeirsson sem fagnar 60 ára afmælinu í dag. „En ég er búinn að halda upp á afmælið þetta árið með ýmsum hætti. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Daníel Pétur Baldursson

30 ára Daníel ólst upp á Siglufirði, býr þar, lauk prófi sem matreiðslumaður frá MK og rekur Torgið á Siglufirði. Maki: Auður Ösp Magnúsdóttir, f. 1990, nemi í aðhlynningu við HÍ. Börn: Anton Elías Viðarsson, f. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 82 orð | 2 myndir

Fannst látinn á hótelherbergi

Tónlistarmaðurinn Michael Hutchence lést á þessum degi árið 1997. Hann fannst nakinn á bak við hurð á hótelherbergi sínu í Sydney en svo virtist sem hann hefði hengt sig með leðurbelti. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 236 orð | 1 mynd

Finnborg Örnólfsdóttir

Finnborg Örnólfsdóttir fæddist á Suðureyri 22.11. 1918, dóttir Örnólfs Valdimarssonar, kaupmanns og útgerðarmanns þar, og Finnborgar Kristjánsdóttur húsfeyju. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 272 orð

Friðarkveðja og háspekileg leirhyggja

Kannske Blesi hafi verið að senda eitthvað. Hann var menntahrokagikkur,“ skrifaði Fía á Sandi í Leirinn á föstudag: Blesi var hugprúður hestur, í hlaupi var klárinn víst bestur en fátítt var það að hann færi af stað hann lá oftast heima við... Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 530 orð | 3 myndir

Hefur leikið á annað hundrað hlutverk í 65 ár

Margrét Þórey Stefanía Guðmundsdóttir fæddist að Hæli í Flókadal 22.11. 1933 og ólst þar upp til fjögurra ára aldurs og síðan í Reykjavík. Hún dvaldi þó að Hæli flest sumur til 16 ára aldurs. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Helga Sigríður Flosadóttir

40 ára Helga ólst upp í Reykjavík, býr á Selfossi og er þjónustufulltrúi hjá Dögum á Selfossi. Maki: Grétar Páll Gunnarsson, f. 1979, starfsmaður hjá MS Selfossi. Börn: Gunnar Flosi, f. 2001; Birgitta Fanný, f. 2006; Jakob Franz, f. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 17 orð

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga...

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna. (Sálmarnir 36. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 49 orð

Málið

„Þeim [: lagaboðunum] er hvorki fylgt af almenningi né framfylgt af stjórnvöldunum.“ (Tilvitnun í Ritmálssafni.) Svo mælti Ólafur Lárusson prófessor (1885-1961). Það er sem sagt ekki hægt að leggja fylgja og framfylgja að jöfnu. Meira
22. nóvember 2018 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Ríp í Hegranesi, Skagafirði Þorvaldur Heiðar Elvarsson fæddist 6...

Ríp í Hegranesi, Skagafirði Þorvaldur Heiðar Elvarsson fæddist 6. febrúar 2018 kl. 16.45. Hann vó 3.312 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Elín Petra Gunnarsdóttir og Elvar Örn Birgisson... Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Tannhjól atvinnulífsins

Gunnar Sigurðarson, sem oftast hefur verið nefndur Gunnar á Völlum, hefur verið ráðinn viðskiptastjóri á framleiðslusviði Samtaka iðnaðarins. Hulda og Logi slógu á þráðinn til að forvitnast um starfið og stemninguna. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 212 orð

Til hamingju með daginn

101 árs Inga Jóhannesdóttir 95 ára Gunnar Valdimarsson Málfríður Finnsdóttir 90 ára Einar Vilhjálmsson Guðjón Frímannsson Jakobína S. Sigurðardóttir Matthildur Zophoníasdóttir Ólöf Helga S. Meira
22. nóvember 2018 | Fastir þættir | 308 orð

Víkverji

Hvíta albúm Bítlanna fagnar um þessar mundir hálfrar aldar afmæli sínu. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. nóvember 1963 Klukkan 18:35 var dagskrá Útvarpsins rofin og lesin frétt sem hófst á þessum orðum: „Kennedy Bandaríkjaforseta var sýnt banatilræði í Dallas í Texas nú fyrir skömmu. Meira
22. nóvember 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Þóra Hrund Jónsdóttir

30 ára Þóra Hrund ólst upp á Seltjarnarnesi, býr í Garðabæ, lauk MSc-prófi í viðskiptafræði frá HÍ og hefur starfað hjá TM. Maki: Jón Andri Hjaltason, f. 1989, verkfræðingur og tölvunarfræðingur. Sonur: Tómas Ingi Jónsson, f. 2018. Meira
22. nóvember 2018 | Fastir þættir | 181 orð

Þrennar dyr. V-NS Norður &spade;D32 &heart;2 ⋄KD982 &klubs;ÁD32...

Þrennar dyr. V-NS Norður &spade;D32 &heart;2 ⋄KD982 &klubs;ÁD32 Vestur Austur &spade;106 &spade;KG875 &heart;ÁKG1086 &heart;D975 ⋄3 ⋄54 &klubs;G987 &klubs;106 Suður &spade;Á94 &heart;43 ⋄ÁG1076 &klubs;K54 Suður spilar 5⋄. Meira

Íþróttir

22. nóvember 2018 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Baldur varð í fimmta sæti í Hollandi

Snjóbrettakappinn Baldur Vilhelmsson varð í 5. sæti á alþjóðlegu FIS-móti í Hollandi í gær. Keppt var í brettafimi (e. slopestyle) í skíðahúsi í Landgraaf og hlaut Baldur samtals 152,50 stig. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

„Enginn neyðarfundur“

„Ívar tilkynnti okkur þessa ákvörðun sína og við sýnum henni fullan skilning. Hann verður okkur örugglega áfram innan handar, við ráðningu nýs þjálfara og til að koma þeim þjálfara í nýtt hlutverk. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 407 orð | 2 myndir

Betra en ekki alveg nóg

Í Höllinni Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Frammistaða íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta var ágæt þrátt fyrir 74:84-tap fyrir Bosníu í lokaleik liðsins í undankeppni EM í Laugardalshöll í gærkvöldi. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Eftirvænting vegna riðils Íslands á HM

Nú eru 50 dagar þar til Guðmundur Guðmundsson og lærisveinar hans í íslenska landsliðinu mæta Króatíu í fyrsta leik sínum á HM í handbolta. Ísland leikur í B-riðli, alls fimm leiki í München 11.-17. janúar. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fáheyrð taphrina hjá Ljónunum

Það er fáheyrt að Rhein-Neckar Löwen tapi þremur leikjum í röð en sú er þó raunin eftir að liðið tapaði 29:25 fyrir Veszprém í Þýskalandi í gær í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. Áður hafði Löwen tapað fyrir Flensburg í þýsku 1. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem efuðust um tilgang og gildi hinnar nýju Þjóðadeildar UEFA í...

Fyrir þá sem efuðust um tilgang og gildi hinnar nýju Þjóðadeildar UEFA í fótboltanum ætti að vera nóg að lesa greinina hér til hliðar. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 410 orð | 4 myndir

* Guðjón Valur Sigurðsson er tilnefndur sem einn af fjórum bestu vinstri...

* Guðjón Valur Sigurðsson er tilnefndur sem einn af fjórum bestu vinstri hornamönnum heims á árinu 2018 í árlegu kjöri netmiðilsins Handball-planet á bestu handknattleiksmönnum í heimi. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 758 orð | 2 myndir

Hefur gaman af því að láta finna fyrir sér

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Fyrirfram átti ég ekki von á að vera í þessum sporum um mitt mótið,“ segir Steinunn Björnsdóttir sem að mati Morgunblaðsins var besti leikmaður fyrri hluta Olís-deildar kvenna í handknattleik. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Ísland – Bosnía 74:84

Laugardalshöll, undankeppni EM kvenna, A-riðill, miðvikudag 21. nóvember 2018. Gangur leiksins : 7:1, 11:6, 17:8, 26:13 , 30:15, 35:25, 38:36, 41:42 , 45:44, 49:49, 51:54, 52:56 , 59:62, 63:70, 67:81, 74:84 . Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Skallagrímur 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – ÍR 19.15 DHL-höllin: KR – Grindavík 19.15 1. deild karla: Brauð og co höll: Höttur – Selfoss 19. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Með tvær til taks út af reglubreytingu

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur bætt tveimur leikmönnum við landsliðshóp sinn fyrir Evrópumótið sem hefst í Frakklandi eftir rúma viku. Það eru þær Ingvild Bakkerud og Silja Waade. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Norðurlöndin standa vel

EM 2020 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sextán þjóðir tryggðu sér öruggt sæti í umspilinu fyrir lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu árið 2020 með því að vinna sína riðla í Þjóðadeild UEFA sem lauk í fyrrakvöld. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Selfoss – Fram 28:23 Staðan: Haukar 9621267:24814...

Olís-deild karla Selfoss – Fram 28:23 Staðan: Haukar 9621267:24814 Selfoss 9621261:23914 FH 9531250:24613 Valur 9522249:21712 Afturelding 9432248:24211 Stjarnan 9405249:2548 ÍR 9324234:2398 KA 9324234:2388 ÍBV 9225259:2606 Grótta 9225211:2296 Fram... Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Selfoss að hlið Hauka á toppnum

Selfyssingar sigu fram úr á síðasta kortérinu og tryggðu sér sigur gegn Fram 28:23 þegar liðin mættust í 9. umferð Olís-deildar karla í handknattleik á Selfossi í gærkvöld. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Steinunn sú besta

Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Íslands- og bikarmeistara Fram, var besti leikmaður fyrri hluta Olís-deildar kvenna í handknattleik að mati Morgunblaðsins. Steinunn hefur látið mjög til sín taka í leikjum Fram, jafnt í vörn sem sókn. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 216 orð

Svisslendingar fá þrefalt meira

Knattspyrnusamband Íslands fær 2,25 milljónir evra, jafnvirði um 318 milljóna króna, frá Knattspyrnusambandi Evrópu vegna þátttöku karlalandsliðsins í hinni nýju Þjóðadeild í haust. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna A-riðill: Slóvakía – Svartfjallaland 68:82...

Undankeppni EM kvenna A-riðill: Slóvakía – Svartfjallaland 68:82 Ísland – Bosnía 74:84 Lokastaðan: Svartfjallaland 642451:37810 Bosnía 642493:45210 Slóvakía 642468:44210 Ísland 606354:4946 *Svartfjallaland fer á EM sem sigurvegari í riðlinum... Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Valdís byrjar lokamótið í Andalúsíu

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni, hefur í dag leik á lokamóti Evrópumótaraðarinnar í golfi. Mótið fer fram á La Quinta vellinum í Andalúsíu á Spáni. Valdís hefur átt góðu gengi að fagna á árinu og er í 33. Meira
22. nóvember 2018 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Argentína – Mexíkó 2:0 Mauro Icardi 2...

Vináttulandsleikir karla Argentína – Mexíkó 2:0 Mauro Icardi 2., Paulo Dybala 87. Meira

Viðskiptablað

22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

360 fm þakíbúð í Austurhöfn

Sala lúxusíbúða Austurhafnar hefst í byrjun 2019. Stærð íbúðanna er ein helsta sérstaðan. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 213 orð | 1 mynd

4,3 milljarða hagnaður á þriðja ársfjórðungi

Orkugeirinn Rekstrarhagnaður Landsvirkjunar (EBIT) nam 62,6 milljónum bandaríkjadala á þriðja ársfjórðungi, eða um 7,7 milljörðum króna á gengi dagsins í dag, og hækkar um tæp 18% miðað við sama tímabil í fyrra. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 494 orð | 1 mynd

Aukið fiskeldi kallar á fjárútlát

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Framleiðsla í íslensku fiskeldi hefur stóraukist undanfarin ár. Samhliða hefur álag í stjórnsýslu farið vaxandi og eftirlit staðið í stað, að mati fagsviðsstjóra fiskeldis hjá MAST. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 228 orð

Áttum náð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gefi menn í á Reykjanesbrautinni getur reynst nauðsynlegt að tylla fæti á bremsu til þess að bíllinn þokist ekki um of yfir löglegan hraða. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Demants hringur engum öðrum líkur

Stöðutáknið Það þykir nokkuð gott að eiga hring með stórum demanti, en hvað ef demanturinn er svo stór að hann myndar sjálfan hringinn? Einmitt þannig hringur verður boðinn til sölu á uppboði Sotheby‘s í Miami 5. desember næstkomandi. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 616 orð | 1 mynd

Ein af stóru ákvörðununum

Ákvörðun um lífeyrissjóð getur því haft veruleg áhrif á lífskjör að lokinni starfsævi. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 936 orð | 2 myndir

Forstjórar eiga ekki erindi í pólitík

Eftir Michael Skapinker Leiðtogar bresks atvinnulífs virðast hafa komið of seint inn í umræðuna um Brexit. Dæmin sýna vanhæfni þeirra við að taka frumkvæði í pólitískum málum. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Forstjórar haldi sig fjarri pólitík

Leiðtogar atvinnulífsins hafa, því miður, ekki endilega mikið fram að færa á vettvangi... Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 382 orð | 1 mynd

Fyrirtæki eru að hugsa stafrænt

Það mæðir mikið á Ólafi Erni enda hugbúnaðaryrirtækið Kolibri í örum vexti. Hann gætir þess að viða að sér þekkingu úr ýmsum áttum og núllstillir sig inni í eldhúsinu. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 252 orð | 1 mynd

Gaman að stoppa upp í hrunholuna

Mikael Jóhann Traustason, byggingarstjóri verkefnisins, segir aðspurður að framkvæmdin hafi gengið að mestu leyti vel. „Það hafa komið smá hnökrar, einkum þegar framkvæmdahraðinn fór fram úr framleiðslu teikninganna, en við höfum náð að halda sjó. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 757 orð | 2 myndir

Gera góðan bjór og draga úr matarsóun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Álfur brugghús nýtir kartöfluskræl sem áður fór til spillis og bruggar úr því fyrirtaks ljósan bjór. Mikinn stuðning er að fá hjá íslenska bruggsamfélaginu en flókinn gjalda- og leyfafrumskógur hægir á áfengistengdri nýsköpun. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 253 orð | 1 mynd

Gerir fjármálageirinn okkur fátæk?

Bókin Rithöfundar, álitsgjafar og fræðimenn eru mjög uppteknir af því, þessi misserin, að reyna að svara þeirri spurningu hvort fjármálageirinn geri meira ógagn en gagn. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 61 orð | 6 myndir

Greiðslumöguleikar framtíðar ræddir

Nýjar og komandi greiðslulausnir voru aðalumræðuefnið á hádegisfundi Skýrslutæknifélags Íslands, Ský, sem haldinn var á Grand Hóteli í gær og bar heitið: „Plastpokar eru á útleið. Eru plastkortin næst? Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 69 orð

Hin hliðin

Störf: Forritari hjá mbl.is 2006-2009; forstöðumaður stafrænna viðskipta Eddu útgáfu 2009-2010; sérfræðingur í vefgreiningu hjá mbl. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Í mál vegna barnamáltíða

Fjölskyldufaðir í Quebec í Kanada hefur höfðað mál gegn McDonalds vegna... Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Kaupa skoska hönnunarstofu

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Verkfræðistofan EFLA hefur keypt skoska lýsingarhönnunarstofu og hyggst fyrirtækið styrkja stöðu sína erlendis. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

LEX: Brátt í blúndunærbrók

Rekstur Victoria‘s Secret gengur ekki vel um þessar mundir og gæti fyrirtækið þurft að losa sig við... Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 1246 orð | 5 myndir

Mest í mun að væntingar kaupenda standist

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Framkvæmdir í Austurhöfn í Reykjavík, á byggingarreitnum við hlið Hörpu, ganga samkvæmt áætlun. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Bílaheimurinn leikur á reiðiskjálfi Gylfi hættir sem forstjóri Eimskips Segir stöðu Icelandair flókna Hagvaxtarstefnan að „líða undir Samkaup kaupir verslanir... Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 662 orð | 1 mynd

Mismunandi tegundir gerðarmeðferðar

Á Íslandi er starfandi ein slík stofnun en það er Gerðardómur Viðskiptaráðs Íslands. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 831 orð | 1 mynd

Nota um 7.000 tonn af plastumbúðum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Rannsókn leiddi í ljós að fyrir hvert tonn af ferskum fiski þarf ríflega 40 kg af plastumbúðum. Við sjófrystingu lækkar plasthlutfallið niður fyrir 4 kg á tonn. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 299 orð

Skattakóngur þjófstartar

Venju samkvæmt krýnir Ríkisskattstjóri á ári hverju nýjan skattakóng eða drottningu og fer athöfnin fram samhliða því að álagningarskrár eru lagðar fram til að svala forvitni hinna hnýsnu. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 543 orð | 1 mynd

Stefnir í vopnabrak á vettvangi VÍS

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Afar ósennilegt er talið að stórir hluthafar í VÍS muni taka mið af niðurstöðum nýlega kosinnar tilnefningarnefndar VÍS. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 707 orð | 2 myndir

Stjórnendur þurfa að gæta sín á drambinu

Ritstjórn FT Þeir sem stýra risastórum alþjóðlegum fyrirtækjum þurfa að gæta sín á því að missa ekki jarðtenginguna. Ef þeim skrikar fótur falla þeir til jarðar úr mikilli hæð. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Vafasömu myndirnar á öruggum stað

Forritið Síminn er afskaplega persónulegt tæki og hefur stundum að geyma viðkvæmar upplýsingar. Á sama tíma er síminn eitt af þeim verkfærum sem fólk notar við vinnu sína; til að senda viðskiptavinum gögn eða skiptast á skilaboðum við vinnufélagana. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 370 orð | 1 mynd

Veðkall og bréfin hækkuðu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hluti af ástæðu mikilla verðhækkana á bréfum Heimavalla í vikunni er sagður vera vegna sölu á bréfum stórs hluthafa. Meira
22. nóvember 2018 | Viðskiptablað | 460 orð | 1 mynd

Victoria's Sceret: á nálum út af nærklæðum

Nærhaldaframleiðandinn Victoria's Secret hefur æst fjárfestana á Wall Street upp, en þó ekki af þeirri ástæðu sem eggjandi undirföt gera yfirleitt. Sölutölurnar hafa verið á niðurleið og hlutabréfaverð móðurfyrirtækisins L. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.