Greinar fimmtudaginn 6. desember 2018

Fréttir

6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

17% minni áhugi

Ný greining markaðsrannsóknarfyrirtækisins Svartagaldurs leiðir í ljós að 17% samdráttur varð í október í leitum ferðamanna að ferðum til Íslands miðað við október 2017. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 533 orð | 2 myndir

383 grunnskólaleiðbeinendur á undanþágu

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Skortur á grunnskólakennurum var fyrirsjáanleg auk þess sem margir einstaklingar með grunnskólamenntun hafa leitað í önnur betur launuð störf. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Aðalsökudólgarnir eru purusteik, hnetur og högl

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Elín Sigurgeirsdóttir, formaður Tannlæknafélags Íslands, mælir með því að fólk fari að með gát þegar það bítur í jólakræsingarnar. Meira
6. desember 2018 | Erlendar fréttir | 850 orð | 2 myndir

Auðmýkjandi ósigur fyrir May

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Dagblöð í Bretlandi segja að ríkisstjórn Theresu May forsætisráðherra hafi beðið auðmýkjandi ósigur í þremur atkvæðagreiðslum á þinginu í fyrradag um samning hennar við Evrópusambandið um brexit, útgöngu Bretlands úr ESB. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 1016 orð | 3 myndir

Ávinningur fyrir andrúmsloftið

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Uppskerustörfum á repjuökrum kúabús Selbakka ehf. í Flatey á Mýrum er lokið. Fræin verða pressuð og notuð á skip eiganda búsins, Skinneyjar-Þinganess á Höfn í Hornafirði. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 1523 orð | 5 myndir

„Ég er ekki háð fólki“

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is Rétt eftir að Þverárfjallsvegur tekur að lækka ofan í Norðurárdal í Austur-Húnavatnssýslu víkkar allt í einu útsýnið. Þarna er Hvammshlíð. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Bjarni geimfari kennir við HR

Bjarni V. Tryggvason, fyrsti íslenski geimfarinn, tekur að sér kennslu á námskeiði sem haldið er í Háskólanum í Reykjavík (HR) í þessum mánuði. Er um að ræða þriggja vikna námskeið undir yfirskriftinni Space Systems Design. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 503 orð | 6 myndir

Blíðviðri á fullveldisdaginn en afar kalt á 100 ára afmælinu

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Dagurinn í gær var mesti blíðviðrisdagur, sem komið hefir lengi, og lagði forsjónin þannig sinn skerf til þess að þessi merkilega stund gæti orðið sem hátíðlegust. Meira
6. desember 2018 | Innlent - greinar | 134 orð | 8 myndir

Blokkaríbúð í Breiðholti fær nýtt líf

Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir, eigendur HAF Studio, endurhönnuðu íbúð í Breiðholti. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Bubbi fái heiðurslaun

Bubbi Morthens fær heiðurslaun listamanna á næsta ári, samkvæmt tillögu allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis við fjárlagafrumvarp 2019. Hann kemur inn á listann í stað Þorsteins frá Hamri sem er látinn. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Degi íslenskrar tónlistar fagnað með söng

Degi íslenskrar tónlistar er fagnað í dag. Af því tilefni býðst þjóðinni að taka undir í lögunum „Hossahossa“ með Amabadama, „B.O.B.A. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 725 orð | 4 myndir

Ekkert ákveðið um flugvöllinn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri telur ótímabært að ræða um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 454 orð | 1 mynd

Fleiri stöðugildi eru hjá Reykjavíkurborg

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is 6.928 stöðugildi eru í A-hluta Reykjavíkurborgar, sem gerir um 55 stöðugildi á hverja 1.000 íbúa. Þetta kom fram í umræðum um fjárhagsáætlun borgarinnar, sem afgreidd var í fyrrakvöld. Meira
6. desember 2018 | Innlent - greinar | 403 orð | 3 myndir

Fuglafælni læknuð í beinni útsendingu

Ásgeir Páll, einn umsjónarmanna Ísland vaknar á K100, glímir við fuglafælni á háu stigi. Alda Karen Hjaltalín mætti á K100 með sýndarveruleikabúnað í farteskinu sem átti að hjálpa Ásgeiri að komast yfir þessa ofboðslegu hræðslu við fugla. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 190 orð

Færri slys til sjós hjá HB Granda

Slysum til sjós hefur farið fækkandi undanfarin ár hjá HB Granda hf. en sveiflur hafa verið í tíðni slysa í landi. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Gestir taka undir með Ladda í jólalögunum

Fjölmenni var á árlegri jólaskemmtun fatlaðra sem haldin var á Hilton Reykjavík Nordica hóteli í gærkvöldi. Gestir tóku undir þegar Laddi söng jólalög og nutu sín á jólaballinu á eftir en þar hélt hljómsveitin Toppmenn uppi fjörinu. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Helstríð feðraveldisins

Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl. Meira
6. desember 2018 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Hótar að framleiða kjarnorkuflaugar

Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að Rússar hygðust framleiða meðaldrægar kjarnorkuflaugar sem brytu gegn INF-samningnum ef stjórn Donalds Trumps Bandaríkjaforseta segði samningnum upp. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Íbúðabyggð á Gelgjutanga útilokar ódýrasta kostinn

Borgarráð samþykkti í maí 2017 tillögu umhverfis- og skipulagsráðs að auglýsa nýtt deiliskipulag Vogabyggðar 1 á Gelgjutanga. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Jan Mayen-þorskur líklega frá Íslandi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Góð þorskveiði norska línubátsins Loran í norskri lögsögu við Jan Mayen síðsumars og í haust hefur vakið athygli og spurningar um hvaðan þorskurinn komi. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 129 orð

Kauptu Sögu og rektu Ragga!

Raggi á margar minningar frá glæstum ferli. Eitt atvik kemur upp í hugann: Eitt sinn, þegar Raggi var að skemmta á Hótel Sögu, sátu tveir forstjórar ásamt fleira fólki við borð út við gluggann, gegnt sviðinu. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Jólaskógur Grýla og Leppalúði komu við í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur í gær til að skemmta leikskólabörnum sem þangað mættu á opnun Jólaskógarins. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 715 orð | 7 myndir

Lindir og Lónsöræfi senn hluti af þjóðgarðinum

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gert er ráð fyrir að hluti Lónsöræfa og Friðlandið í Herðubreiðarlindum verði fljótlega hluti af Vatnajökulsþjóðgarði, að sögn Magnúsar Guðmundssonar framkvæmdastjóra. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Lögreglan varar íbúa við faraldri innbrota á heimili

Brotist hefur verið inn í þrjú heimili á höfuðborgarsvæðinu undanfarnar tvær vikur, eitt í Mosfellsbæ og tvö í Grafarvogi. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 754 orð | 4 myndir

Menningarhæf heilbrigðisþjónusta til að auka gæði

Viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Menningarhæf heilbrigðisþjónusta er ekki nýtt fyrirbæri. Umræðan um hana hefur ekki verið mikil í íslensku samfélagi en hefur aukist. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Mikill ábati af betri vegum vegna fiskflutninga

Þjóðhagslegur ábati af bættu vegakerfi vegna flutninga á ferskum fiski næstu 30 árin er 73,3 milljarðar króna. Þar af er ábati vegna flutninga eldisfisks 38,6 milljarðar. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Mikil vinna fer í undirbúninginn

„Það þarf að leggja meiri vinnu í undirbúning málsins en ég taldi í fyrstu,“ segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, formaður siðanefndar Alþingis, við Morgunblaðið. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Misháar greiðslur vegna kostnaðar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna allt frá alþingiskosningunum 2007 eru nú aðgengilegar á vef Alþingis (althingi.is). Þar kemur m.a. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Mismunandi áherslur

Mismunandi vægi uppeldis- og kennslufræði skilur m.a. að nám leik-, grunn- og framhaldsskólakennara að sögn Þorgerðar L. Diðriksdóttur, formanns Félags grunnskólakennara. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 340 orð | 2 myndir

Mun betri horfur í fjármálum Reykjanesbæjar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er farið að líta betur út og stefnir í að þetta muni líta enn betur út,“ segir Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 1176 orð | 2 myndir

Nammið byrjaði sem brandari

Viðtal Guðrún Vala Elísdóttir vala@simenntun.is „Viðtökurnar hafa verið alveg hreint frábærar,“ segir Geir Konráð Theodórsson, uppfinningamaður í Borgarnesi, sem hefur hafið framleiðslu á hákarlanammi. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Náðhús braggans ekki enn frágengið

Enn er unnið í framkvæmdum á stærsta hluta braggans í Nauthólsvík sem mun hýsa frumkvöðlasetur. Meira
6. desember 2018 | Innlent - greinar | 223 orð | 3 myndir

Óhuggulegheitasirkus

Hliðarsirkussýningar gamla tímans eru ekki við hæfi barna. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 318 orð

Ráðherra telur þörf á að efla sálfræðiþjónustu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Langir biðlistar eru eftir sálfræðiþjónustu á heilsugæslustöðvum um allt land. Í ljósi þess telur heilbrigðisráðherra þörf á að efla þessa þjónustu og segist ætla að leggja á það áherslu. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 174 orð

Réttur kúrs

Á vegum umhverfisherra er nú unnið að stofnun þjóðgarðs sem spanna myndi allt miðhálendi Íslands. Þá stendur til að setja á laggirnar stofnun sem annast myndi stjórnsýslu þjóðgarða Vatnajökuls, Þingvalla og Snæfellsjökuls og friðlýstra svæða. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 469 orð | 3 myndir

Sjóvarnargarður við Gelgjutanga

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framkvæmdir eru að hefjast við gerð nýs sjóvarnargarðs á Gelgjutanga við Elliðavog/Elliðaárvog. Á svæðinu mun rísa íbúðabyggð, svonefnd Vogabyggð 1. Íbúðir verða allt að 330 í fimm húsum. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Skatthlutfallið hækkar talsvert á milli ára

Skattar á Íslandi sem hlutfall af landsframleiðslu hafa hækkað milli ára. Í nýjum tölum Efnahags- og framfarastofnunarinnar í París, OECD, um þetta skatthlutfall kemur fram að hlutfall skatta af landsframleiðslu á Íslandi var 37,7% í fyrra. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 1885 orð | 3 myndir

Sumargleði allt árið hjá Ragga Bjarna

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Blessaður vertu, þetta er enginn aldur, ég er bara 84 ára,“ segir Ragnar Bjarnason um þá ákvörðun að halda tónleika í Hörpu sunnudaginn 17. mars á næsta ári, en miðasala hófst í fyrradag. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Söngkennsla í kröppum sjó

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samkomulag ríkisins og sveitarfélaganna um stuðning við tónlistarnám hefur ekki tekið nægilegt tillit til launaþróunar. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 156 orð

Tafir í umferðinni kosta 15 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu kostuðu samfélagið 15 milljarða í fyrra. Spáð er enn meiri töfum. Samtök iðnaðarins (SI) hafa áætlað þennan kostnað í tilefni af nýrri samgönguáætlun til ársins 2033. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 576 orð | 1 mynd

Tapar ekki þessum leik

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Tekið á móti nýrri vél með kaffi og kökum

Tekið var á móti stjórnendum Flugfélagsins Ernis og áhöfn nýrrar farþegaflugvélar fyrirtækisins á Húsavík þegar vélin lenti þar í sínu fyrsta áætlunarflugi. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 567 orð | 4 myndir

Umferðartafir kostuðu 15 milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samtök iðnaðarins (SI) áætla að þjóðhagslegur kostnaður umferðartafa á höfuðborgarsvæðinu í fyrra hafi verið yfir 15 milljarðar króna. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Undirbúa opnun í Hlíðarfjalli

Skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli verður opnað næstkomandi laugardag. Einnig skíðasvæði Siglfirðinga í Skarðsdal. Þegar er búið að opna skíðasvæði Dalvíkinga í Böggvisstaðafjalli. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 372 orð | 8 myndir

Undurfagrar ævintýrakökur

Ef einhver hefði sagt mér fyrir viku að næsta kaka sem ég myndi falla kylliflöt fyrir væri ekki bara ósegjanlega bragðgóð heldur væri hún vegan í þokkabót hefði ég ábyggilega farið að skellihlæja. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 861 orð | 1 mynd

Uppsöfnuð þekking íslenskra húsmæðra

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á uppstúfurinn það til að verða kekkjóttur, eða hendir að puran á steikinni verður ekki nógu stökk? Er uppáhalds borðdúkurinn útataður í kertavaxi og risastór rauðvínsblettur í teppinu frá síðustu jólum? Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Útboði fyrir NATO lokið

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Útboðinu er lokið og verður tilkynnt um niðurstöðuna á næstunni. Búast má við að framkvæmdir hefjist svo á nýju ári,“ segir Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 4 myndir

Útför Georges H. W. Bush

Fjöldi núverandi og fyrrverandi þjóðarleiðtoga var við útför George H.W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem fór fram í National Cathedral í Washington í gær. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 792 orð | 2 myndir

Varnarsveitir gegn netárásum

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Í tilkomulítilli múrsteinsbyggingu á snævi þöktu svæði í útjaðri Tartu, næststærstu borgar Eistlands, pikkuðu hermenn í felubúningum tölvulyklaborð ótt og títt í októberlok. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 105 orð

Verkefni vekur athygli

Verkefni Skinneyjar-Þinganess, Samgöngustofu og Mannvits hefur vakið athygli í lífdísilgreininni. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Vindstrengir eru þekkt fyrirbæri

Vindstrengir eins og sá sem myndast í Lækjargötu í stífri norðan- eða norðaustanátt (katabatískir vindsveipir) eru þekkt fyrirbæri í skipulagsfræðunum, að sögn Gests Ólafssonar, skipulagsfræðings og fyrrverandi kennara í skipulagsfræðum við Háskóla... Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Yfirfara gögn frá póstinum

Hrafnkell V. Gíslason, forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS), segir ósk Íslandspósts um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu vera til skoðunar hjá stofnuninni. „Erindið er í stjórnsýsluferli. Meira
6. desember 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þýsk og íslensk jólatónlist ómar í Garðabæ

Söngvararnir Lilja Guðmundsdóttir og Bjarni Thor Kristinsson flytja þýska og íslenska aðventu- og jólatónlist á árlegum aðventutónleikum þýska sendiráðsins í Vídalínskirkju í Garðabæ annað kvöld kl. 19.30. Meira

Ritstjórnargreinar

6. desember 2018 | Leiðarar | 221 orð

Á þetta ekki skilið

Verðlaunabyggingin fast við Stjórnarráðshúsið yrði varanleg skemmd Meira
6. desember 2018 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Eru spurningar starfskostnaður?

Björn Leví Gunnarsson fagnaði því á Alþingi í gær að búið væri að birta upplýsingar um laun og starfskostnað þingmanna frá árinu 2007. Meira
6. desember 2018 | Leiðarar | 386 orð

Fjárhagur Reykjavíkur

Hjá meirihlutanum í borginni er stærðarhagkvæmni með öfugum formerkjum Meira

Menning

6. desember 2018 | Bókmenntir | 444 orð | 3 myndir

Að losa lag fyrir lag þar til ekkert er eftir

Eftir Arngunni Árnadóttur. Partus, 2018. Kilja, 55 bls. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 552 orð | 3 myndir

Andstæðar aðstæður og valdaójafnvægi

Eftir Guðrúnu Sigríði Sæmundsen. Draumsýn bókaforlag, 2018. Kilja, 230 bls. Meira
6. desember 2018 | Tónlist | 223 orð

Á ferð og flugi

Eftir nám í óperusöng við Royal College of Music í London árið 2009 var Sigríður Ósk á svolitlu flakki, en starfaði aðallega á Englandi. Hún hefur verið búsett á Íslandi frá því hún eignaðist dóttur sína árið 2014. Þar ytra söng hún m.a. Meira
6. desember 2018 | Kvikmyndir | 959 orð | 2 myndir

Ástin á tímum kalda stríðsins

Leikstjóri: Pawel Pawlikowski. Handritshöfundur: Pawel Pawlikowski, Janusz Glowacki og Piotr Borkowski. Aðalleikarar: Joanna Kulig, Tomasz Kot og Borys Szyc. Pólland og Frakkland, 2018. 84 mín. Meira
6. desember 2018 | Tónlist | 777 orð | 1 mynd

„Hljómurinn einstaklega flottur“

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Kona í síðum, rauðum kjól með um áttatíu karla prúðbúna í svart og hvítt í bakgrunni. Kertaljós í hverjum kima. Hallgrímskirkja í allri sinni dýrð. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 470 orð | 3 myndir

Dulúð, myrkur og hryllingur

Eftir Stefán Mána. Sögur, 2018. Innbundin, 426 bls. Meira
6. desember 2018 | Tónlist | 785 orð | 5 myndir

Fagnaðarefni fyrir hjóðnördana

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hann er þungur kassinn sem tónlistarútgáfan Alda Music sendi frá sér á dögunum og hefur að geyma sex hljómplötur Hins íslenzka Þursaflokks, þrjár hljóðversskífur og þrjár tónleikaskífur. Meira
6. desember 2018 | Myndlist | 911 orð | 5 myndir

Hár, jurtir og valdhafar

Verk eftir listamennina Önnu Hallin, Birgi Snæbjörn Birgisson, Guðjón Ketilsson, Halldór Einarsson og Rósu Sigrúnu Jónsdóttur. Sýningarstjóri: Ásdís Ólafsdóttir. Sýningin stendur til 16. desember 2018. Opið fimmtudaga til sunnudaga kl. 12-18. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 1516 orð | 6 myndir

Hnignun, hvaða hnignun?

Hnignun, hvaða hnignun? – Goðsögnin um niðurlægingartímabilið í sögu Íslands heitir bók Axels Kristinssonar sem Sögufélag gefur út. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 507 orð | 3 myndir

Hættulegur hversdagsleiki

Eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur Bjartur, 2018. Innb., 208 bls. Meira
6. desember 2018 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Innyfli á skjáinn og mikið af þeim

Læknadrama er klassískt sjónvarpsefni. Þótt þetta sé almennt alveg frábært efni til að horfa á þá er ekki annað hægt en að furða sig á því hversu mikið framboð er á þáttum sem gerast á sjúkrahúsum. Fáir þættir hafa t.d. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 1274 orð | 3 myndir

Í mulningsvél dómsmálaráðherrans

Þegar Jónas Jónsson frá Hriflu varð dóms- og kirkjumálaráðherra 1927 beitti hann sér meðal annars fyrir breytingum á skipan og hætti embættismanna. Einn af þeim sem hann beindi sjónum að var Einar M. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 523 orð | 4 myndir

Ísland allt á myndum

Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
6. desember 2018 | Fólk í fréttum | 262 orð | 1 mynd

Ítalskur dómstóll vill styttuna heim

Hæstiréttur á Ítalíu hefur úrskurðað að Getty-safninu í Los Angeles beri að skila til Ítalíu einu kunnasta verkinu sem er í eigu safnsins, meira en tvö þúsnd ára gamalli bronsstyttu. Meira
6. desember 2018 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Joel Bons vann tónskáldaverðlaun

Hollenska tónskáldið Joel Bons hlýtur Grawemeyer-tónskáldaverðlaunin í ár, fyrir tónsmíð sína Nomaden . Verðlaunin eru ein hin virtustu sem tónskáldi getur hlotnast en verðlaunaféð nemur 100 þúsund dölum, um 12,3 milljónum króna. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd

Kvenskáld á fullveldistíma rýnd

Magnea Þ. Ingvarsdóttir menningarfræðingur heldur fyrirlestur um kveðskap kvenna í fyrirlestrarsal ReykjavíkurAkademíunnar, á 4. hæð í Þórunnartúni 2, í dag kl. 12.05. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 1691 orð | 3 myndir

Myndbrot úr ævi kennimanns

Séra Stefán sterki Stephensen (1832–1922) var þjóðsagnapersóna í lifanda lífi, annálaður kraftamaður, stórhuga hugsjónamaður og dugnaðarforkur sem skilaði merku ævistarfi. Meira
6. desember 2018 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Prodger hreppti Turner-verðlaunin

Skoska myndlistarkonan Charlotte Prodger hlýtur Turner-verðlaunin í ár, þekktustu og umtöluðustu myndlistarverðlaun sem veitt eru árlega á Bretlandi. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 171 orð | 1 mynd

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Árviss rithöfundalest fer um Austurland í dag og fram á laugardag. Á ferð verða kunnir höfundar, austfirskir og aðkomnir, með nýjustu verk sín. „Einar Kárason les úr skáldsögunni Stormfuglar og Gerður Kristný kemur með ljóðabókina Sálumessu . Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 557 orð | 3 myndir

Sek uns sakleysi er sannað

Eftir Tapio Koivukari. Sigurður Karlsson þýddi. Sæmundur, 2018. Innb., 297 bls. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 897 orð | 2 myndir

Skemmtilegt að vera svolítið á grensunni

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Þetta ár hefur verið gott bókmenntaár – grúi gefinn út af mögnuðum skáldsögum, feikn af ljóðabókum og nokkur fyrirtaks smásagnasöfn, þar á meðal Keisaramörgæsir eftir Þórdísi Helgadóttur. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 837 orð | 8 myndir

Smávinir fagrir, foldarskart

Höfundar: Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen Þórhallsdóttir, í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands. Vaka-Helgafell 2018. Innbundin, í stóru broti, 742 bls.; orðskýringar, íslensk og latnesk tegundaskrá, tilvísanir og heimildir. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 1598 orð | 3 myndir

Stund klámsins á Íslandi

Í bókinni Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar rekur Kristín Svava Tómasdóttir sögu kláms á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar á sjöunda og áttunda áratug 20. Meira
6. desember 2018 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Styrktartónleikar í Fríkirkjunni í hádeginu

Sérstakir jólatónleikar verða haldnir á vegum tónleikaraðarinnar Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12 til styrktar Kvenlækningadeild 21A. Meira
6. desember 2018 | Tónlist | 94 orð

Vaxandi vinsældir vínyls

Halldór Baldvinsson, útgáfustjóri Öldu, segir tilefni útgáfunnar 40 ára útgáfuafmæli fyrstu plötu Hins íslenzka Þursaflokks, samnefndrar sveitinni. Meira
6. desember 2018 | Bókmenntir | 804 orð | 3 myndir

Ævintýri í fegurð og kyrrð næturinnar

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Í bókinni Milli svefns og Vöku , eftir þær Önnu Margréti Björnsson og Laufeyju Jónsdóttur, segir frá Vöku, hugrakkri og glaðværri stúlku sem líður ekki vel þegar rökkvar, enda breytist allt þegar myrkrið tekur... Meira

Umræðan

6. desember 2018 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Að taka menn af lífi

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Jesús sagði þessi merku orð: „Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrstur steini á hana.“ Það þekkja flestir þessa setningu en hugsanlega færri það sem á eftir kemur og boðskapinn." Meira
6. desember 2018 | Pistlar | 344 orð | 1 mynd

Fjárlög – stefnuskrá ríkisstjórnar

Fyrir nokkrum dögum voru fjárlög, sem eru stefnuskrá hverrar ríkisstjórnar afgreidd, eftir aðra umræðu í þinginu. Við aðra umræðu koma fram þær breytingar sem stjórnmálaflokkar vilja gera á fyrirliggjandi frumvarpi. Meira
6. desember 2018 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Hjálpum heimilislausum

Eftir Vörð Leví Traustason: "Veturinn er genginn í garð, Esjan hvítnar og norðanáttin blæs ísköldum vindstrengjum yfir borgina. Mikill kvíði er meðal fólks sem veit ekki hvar næsti næturstaður þess verður." Meira
6. desember 2018 | Velvakandi | 112 orð | 1 mynd

Klausturbar

Ef marka má fréttir DV og fleiri miðla var ýmislegt ósæmilegt, ruddalegt og óviðeigandi sagt á barkvöldi fyrir nokkrum dögum og rýtingar reknir í bak. Samkvæmt sömu miðlum má skilja að þetta sé í fyrsta sinn í sögunni sem slíkt gerist á barþingi. Meira
6. desember 2018 | Aðsent efni | 692 orð | 1 mynd

Land og auðlindir til sölu

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Það hryggir mig að horfa upp á sölu lands míns, lands sem ég fékk að fæðast til og tilheyra, sem veitt hefur mér skjól og gleði." Meira
6. desember 2018 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd

Okkar sögulegu forfeður

Eftir Svein Einarsson: "Allir eiga sína sögu. Það segir svolítið um manngildi og mennsku, hvernig sagan síðan er ræktuð." Meira
6. desember 2018 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Pétur Hoffmann og forseti Alþingis

Eftir Jóhannes Hraunfjörð Karlsson: "Hins vegar náðist það fram... að sitjandi forseta Íslands er óheimilt að nýta sér embættismenn við söfnun meðmælenda við endurkjör." Meira
6. desember 2018 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Sjávarútvegur í samtímanum

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Krafturinn í íslenskum sjávarútvegi er gríðarlegur og staða hans einstök á heimsvísu. ...Við eigum að vera stolt af henni og á stundum mætti velta því fyrir sér hvernig við ætlum að varðveita þessa dýrmætu stöðu." Meira
6. desember 2018 | Aðsent efni | 345 orð | 1 mynd

Sóðaskapur í orðum

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hvernig væri að menn tækju sig á og hættu þessum orðsóðaskap um annað fólk?" Meira
6. desember 2018 | Aðsent efni | 232 orð | 2 myndir

Spurt um bóndadag

Eftir Þorstein Sæmundsson og Gunnlaug Björnsson: "Dagsetning bóndadags í almanökum og dagbókum er á reiki." Meira
6. desember 2018 | Aðsent efni | 381 orð | 2 myndir

Stafræn verslun fyrir hátíðarnar

Eftir Diðrik Örn Gunnarsson: "Black Friday og Stafrænn mánudagur hafa náð nýjum hæðum í íslensku samfélagi ef marka má tilboðsæði kaupmanna þetta árið." Meira
6. desember 2018 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Talsmenn áfengisiðnaðarins vilja halda aftur af forvörnum

Eftir Aðalstein Gunnarsson: "IOGT er stolt framvarðarsveit sem vill halda aftur af áfengisiðnaðinum svo að samfélagið í heild megi blómstra í sínu eðlilega umhverfi vímulaus." Meira

Minningargreinar

6. desember 2018 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Benedikt Gunnarsson

Benedikt Gabríel Valgarður Gunnarsson fæddist 14. júlí 1929. Hann lést 22. nóvember 2018. Útför Benedikts fór fram 4. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2018 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Bjarnfríður Haraldsdóttir

Bjarnfríður Haraldsdóttir fæddist á Akranesi 16. mars 1940. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 27. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Haraldur Gísli Bjarnason trésmíðameistari, f. 8. janúar 1905, d. 1998, og Sigríður Þ. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2018 | Minningargreinar | 5947 orð | 1 mynd

Erlendur Halldórsson

Erlendur Halldórsson fæddist í Dal í Miklaholtshreppi hinn 24. júní 1931. Hann lést á líknardeild Landspítalans 26. nóvember 2018. Foreldrar hans voru Halldór Erlendsson, bóndi í Dal, f. 25. okt. 1897, d. 8. jan. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2018 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Geirlaug Guðmundsdóttir

Geirlaug Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 19. október 1945. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 22. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðgeirsson hárskerameistari frá Hellissandi, f. 24. ágúst 1915, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
6. desember 2018 | Minningargreinar | 418 orð | 1 mynd

Gissur Þorvaldsson

Gissur Þorvaldsson fæddist 1. september 1929. Hann lést á Landspítalanum 22. nóvember 2018. Útför Gissurar fór fram 5. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. desember 2018 | Daglegt líf | 435 orð | 1 mynd

Grafískur heimur

Upplýsingatækniskólinn býður upp á áhugavert nám. Útskriftarnemar kynna verk sín í Vörðuskóla á morgun. Stafræna veröldin er orðin allsráðandi og verkefni fólks í faginu eru gjarnan á því sviði. Meira
6. desember 2018 | Daglegt líf | 679 orð | 3 myndir

Veira veldur vetrarpest

Á þessum tíma árs gengur ælupest, svokölluð noroveira er algengasta sýkingin sem veldur slíkum einkennum. Þessi veira getur eingöngu valdið einkennum í mönnum, þannig að dýr geta ekki veikst eða borið smit. Meira

Fastir þættir

6. desember 2018 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. e3 b6 6. Rf3 Bb7 7. a3 Bxc3+...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. e3 b6 6. Rf3 Bb7 7. a3 Bxc3+ 8. Dxc3 O-O 9. Bd3 Re4 10. Dc2 f5 11. O-O Hf6 12. Re1 Hh6 13. f3 Dh4 14. h3 Rg3 15. Hf2 Rc6 16. f4 cxd4 17. Rf3 Df6 18. Kh2 Hg6 19. e4 fxe4 20. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 305 orð

Aftur er Helgafelli flett

Jóhann Gunnar Ólafsson skrifar um Sigurð Breiðfjörð og tvíkvæni hans og setur þessa ferskeytlu Sigurðar fyrir ofan meginmálið: Lát ei kúgast þanka þinn, þá er efnin vandast. Þú skalt fljúga á forlögin, fella þau og standast. Meira
6. desember 2018 | Fastir þættir | 158 orð

Blönk drottning. N-NS Norður &spade;Á3 &heart;KG762 ⋄G4...

Blönk drottning. N-NS Norður &spade;Á3 &heart;KG762 ⋄G4 &klubs;Á1093 Vestur Austur &spade;DG1092 &spade;87 &heart;103 &heart;854 ⋄ÁD53 ⋄K1096 &klubs;D6 &klubs;K874 Suður &spade;K654 &heart;ÁD9 ⋄872 &klubs;G52 Suður spilar 3G. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 86 orð | 1 mynd

Dánardagur Roy Orbison

Á þessum degi árið 1988 lést bandaríski lagasmiðurinn og hjartaknúsarinn Roy Orbison, aðeins 52 ára að aldri. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Einar H. Kvaran

Einar Hjörleifsson Kvaran fæddist í Vallanesi í Suður-Múlasýslu 6.12. 1859 en ólst upp í Húnavatnssýslu og Skagafirði, sonur séra Hjörleifs Einarssonar, prests á Undirfelli, og f.k.h., Guðlaugar Eyjólfsdóttur. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 480 orð | 3 myndir

Hinn brosmildi og glaðlyndi guðsmaður

Kristján Björnsson Skálholtsbiskup fæddist í Reykjavík 6.12. 1958 en ólst upp í Kópavogi. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Jóhanna Ögmundsdóttir

30 ára Jóhanna ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í sálfræði frá HÍ og er í fæðingarorlofi. Maki: Andreas Estenson, f. 1989, nemi í tölvunarfræði. Dóttir: Kristín Lilja, f. 2013. Foreldrar: Valgerður Aðalsteinsdóttir, f. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 63 orð | 2 myndir

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.- 24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Á bak við sjötta gluggann leynist gjafabréf frá Heimsferðum að upphæð 50. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 46 orð

Málið

Ekki dugir að segja „hann var kunnur á þeim slóðum“ ef átt er við það að maðurinn hafi þekkt til á þessum slóðum. Þá hefur hann verið kunnugur þar. Kunnugur getur þýtt bæði þekktur og „sem þekkir til“. Meira
6. desember 2018 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðmundur Friðrik Lárusson fæddist 20. september 2018 kl...

Reykjavík Guðmundur Friðrik Lárusson fæddist 20. september 2018 kl. 2.03. Hann vó 4.010 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Kristjana Sigurveig Sveinsdóttir og Lárus Kristinn Guðmundsson... Meira
6. desember 2018 | Í dag | 19 orð

Sértu vitur verður vitið þér til góðs en sértu spottari þá mun það bitna...

Sértu vitur verður vitið þér til góðs en sértu spottari þá mun það bitna á þér einum. (Orðskviðirnir 9. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 212 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Jóna Guðbjörg Steinsdóttir 85 ára Anna María Bjartmarz Friðrik A. Guðmundsson Kristín Sigfúsdóttir 80 ára Áslaug Hjartardóttir Gísli Gíslason Guðrún Sigríður Berg 75 ára Áslaug Ragnhildur Johnson Holm Elín G. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Unnur Skúladóttir

30 ára Unnur ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk B.Ed.-prófi í grunnskólafræði frá HÍ og er nú flugfreyja hjá Icelandair. Maki: Sindri Tryggvason, f. 1987, starfar við flutningastýringu hjá Samskipum. Sonur: Bjartur Sindrason, f. 2016. Meira
6. desember 2018 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverji

Fullveldisafmælið um helgina fór nokkuð vel fram, þó að eflaust hafi einhverjum þótt helst til fámennt í miðbænum þegar jafnstór og merkur viðburður og hundrað ára fullveldi Íslands á í hlut. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. desember 1795 Sumargjöf handa börnum, fyrsta eiginlega barnabókin, kom út. Hún var prentuð í Leirárgörðum við Leirá. 6. desember 1949 Ríkisstjórn Ólafs Thors, sú þriðja undir forsæti hans, tók við völdum. Meira
6. desember 2018 | Árnað heilla | 217 orð | 1 mynd

Þroskaþjálfi og sérkennari

Gunnhildur Ásta Jóhannsdóttir, þroskaþjálfi og sérkennari, á 50 ára afmæli í dag. Hún lærði í Þroskaþjálfaskóla Íslands sem þá var og hét og lauk námi 1992. Í dag er þroskaþjálfun fjögurra ára nám við Háskóla Íslands. Meira
6. desember 2018 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Þuríður Jóna Steinsdóttir

30 ára Þuríður ólst upp í Lyngholti í Bárðardal, býr á Akureyri, lauk BA-prófi í heimspeki frá HÍ og starfar við Amtsbókasafnið. Maki: Nicholas Björn Mason, f. 1986, starfar hjá Bílanausti á Akureyri. Foreldrar: Sigríður Sveinbjörnsdóttir, f. Meira

Íþróttir

6. desember 2018 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Valur 73:102 Staðan: Keflavík...

Dominos-deild kvenna Breiðablik – Valur 73:102 Staðan: Keflavík 1082794:73216 KR 1082721:67316 Snæfell 1082788:72616 Stjarnan 1055689:72510 Valur 1156832:79310 Skallagrímur 1037715:7616 Haukar 1037682:7146 Breiðablik 11110790:8872 NBA-deildin... Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

EM kvenna í Frakklandi C-riðill: Holland – Króatía 34:23...

EM kvenna í Frakklandi C-riðill: Holland – Króatía 34:23 Ungverjaland – Spánn (24:15) D-riðill: Þýskaland – Tékkland 30:28 Noregur – Rúmenía (14:21) *Þórir Hergeirsson þjálfar lið Noregs en leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór... Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

England Everton – Newcastle ( 1:1) • Gylfi Þór Sigurðsson var...

England Everton – Newcastle ( 1:1) • Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Everton og lagði upp mark í fyrri hálfleik. Burnley – Liverpool (1:0) • Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Fimmti sigur Valskvenna

Valur fór upp að hlið Stjörnunnar í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Valur heimsótti Breiðablik í Smárann í fyrsta leik 11. umferðar og vann stórsigur 102:73. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Fyrstur frá Austurríki til Englands

Ralph Hasenhüttl varð í gær fyrsti Austurríkismaðurinn til að taka við stjórn ensks úrvalsdeildarliðs í knattspyrnu. Hann var þá ráðinn knattspyrnustjóri Southampton í staðinn fyrir Mark Hughes sem var sagt upp störfum á mánudaginn. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Galopið hjá Íslendingaliðunum

Íslendingaliðin Krasnodar og Rostov skildu jöfn í gær, 2:2, í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum rússnesku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Seinni leikurinn fer fram í Rostov en liðin fá góðan tíma til undirbúnings því hann er ekki á dagskrá fyrr en... Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Geta enn komist upp

Íslendingarnir fjórir í liði Aalesund eiga áfram ágæta möguleika á að vinna sér sæti í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir naumt tap, 1:0, fyrir Stabæk í fyrri úrslitaleik liðanna sem fram fór á heimavelli Stabæk í Bærum í gærkvöld. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Gunnar lykilmaður í óvæntum sigri

Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í GOG komust í gærkvöld í annað sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með því að sigra Ringsted á heimavelli, 27:24. Óðinn skoraði 4 mörk í leiknum og nýtti öll sín markskot. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 840 orð | 3 myndir

Hef oftar þurft að taka af skarið en áður

Bestur Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Jón Axel atkvæðamikill

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson hefur leikið vel með Davidson Wildcats í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur og hann var stigahæstur í liðinu þegar það vann Winthrop, 99:81, aðfaranótt miðvikudags. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

KR endurheimtir markakóng sinn frá 2017

Danski framherjinn Tobias Thomsen er kominn aftur í raðir KR-inga eftir eins árs dvöl og einn Íslandsmeistaratitil með Valsmönnum. KR-ingar skýrðu frá þessu í gærmorgun en hann hefur þegar hafið æfingar með Vesturbæjarliðinu. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Blue-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Blue-höllin: Keflavík – Haukar 19.15 1. deild karla: Brauð og Co-höllin: Höttur – Snæfell 19.15 Vallaskóli: Selfoss – Þór Ak 19. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Markahæstur allra í bikarnum

Kjartan Henry Finnbogason er markahæsti leikmaður ungversku bikarkeppninnar í knattspyrnu á þessu keppnistímabili eftir að hann skoraði tvö fyrstu mörk Ferencváros í 4:0 útisigri gegn C-deildarliðinu Sényö Carnifex í 32ja liða úrslitum keppninnar í gær. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Miklar breytingar í Garðabæ

Ljóst er að kvennalið Stjörnunnar í knattspyrnu mun taka miklum breytingum á milli ára. Netmiðillinn Fótbolti.net greindi frá því í gær að þær Brittany Basinger, Megan Dunnigan og Birna Kristjánsdóttir væru á förum frá félaginu. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 222 orð | 4 myndir

*Rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu skráði nafn sitt í...

*Rúmenska handknattleikskonan Cristina Neagu skráði nafn sitt í sögubækur úrslitakeppni Evrópumótsins í vikunni. Neagu skoraði fimm mörk í sigri Rúmena gegn Þjóðverjum og hún var þar með orðin markahæsti leikmaður í sögu úrslitakeppni HM. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Rúnar Alex veiktist

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, var í fyrsta sinn á tímabilinu ekki í leikmannahópi Dijon í gær þegar liðið mætti botnliði Guingamp í frönsku 1. deildinni. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 854 orð | 3 myndir

Samherji Íslendinga og fimm sem mættu Val

Moldóva Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sennilega er lið Moldóvu það landslið sem Íslendingar vita minnst um af væntanlegum andstæðingum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni Evrópumótsins 2020 á næsta ári. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Sara með á ný í toppslag í Potsdam

Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, kom í gærkvöld á ný inn í lið Þýskalandsmeistara Wolfsburg eftir að hafa misst af þremur síðustu leikjum liðsins í deildinni vegna meiðsla. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 600 orð | 2 myndir

Skrefið ekki alltof stórt

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Stoltur að koma til greina

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfyssinga og austurríska karlalandsliðsins í handknattleik, staðfesti við mbl.is í gærmorgun að hann hefði rætt við forráðamenn danska meistaraliðsins Skjern um að taka við þjálfun þess næsta sumar. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Umspilsstaðan er skýrari

Króatía, Pólland og Tékkland verða í neðri styrkleikaflokki með Íslandi og fimm öðrum þjóðum þegar dregið verður í umspilið fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik 16. desember. Meira
6. desember 2018 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Þegar maður fær þennan pistil í hausinn í hverri viku þá er maður...

Þegar maður fær þennan pistil í hausinn í hverri viku þá er maður misjafnlega frjór til að takast á við verkefnið eins og gefur að skilja. Hef ég stundum punktað hjá mér hugmyndir sem hægt væri að skrifa um. Meira

Viðskiptablað

6. desember 2018 | Viðskiptablað | 664 orð | 2 myndir

Bankar fari ekki of geyst vegna Brexit

Eftir Barney Thompson og Delphine Straus í London Breska fjármálaeftirlitið er á varðbergi gagnvart tilfærslu viðskiptavina til annarra landa í aðdraganda Brexit. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 1096 orð | 2 myndir

Barist um viðskiptavini Toys R Us

Eftir Alistair Gray Leikfangafyrirtækið Toys R Us skilur eftir sig gat á bandarískum leikfangamarkaði sem verslanir leitast til við að fylla upp í með ýmsu móti. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 283 orð | 1 mynd

„Tortóla-dylgjum vísað til föðurhúsa“

Málflutningi lögmannsins Magnúsar Helga Árnasonar, er varðar úrsögn hans úr stjórn Vinnslustöðvar Vestmannaeyja er lýst sem „fráleitum og rakalausum“ í yfirlýsingu frá Sigurgeiri Brynjari Kristgeirssyni, sem skrifar fyrir hönd... Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 123 orð

Björgólfur kaupir í Festi

Hlutabréfamarkaður Björgólfur Jóhannsson, stjórnarmaður í Festi og fyrrverandi forstjóri Icelandair Group, keypti í gær 80 þúsund hluti í Festi fyrir tæplega 9,1 milljón króna. Viðskiptin fóru fram á genginu 113,5 kr. á hlutinn. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 213 orð

Einhver skilur mig

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Það greip mig undarleg kennd í gær, notaleg en hrollvekjandi í senn. Allt í einu fann ég fyrir einhvers konar hlýrri og verndandi tilfinningu þegar ég opnaði netið. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 238 orð | 1 mynd

Eldi fram úr fiskveiðum

Spá Efnahags og framfarastofnunar Evrópu, OECD, gerir ráð fyrir að fiskeldi muni í fyrsta skipti standa undir meira magni sjávarafurða en hefðbundnar fiskveiðar árið 2020. Þetta kemur fram í nýrri sjávarútvegsskýrslu Íslandsbanka. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 168 orð | 1 mynd

Erlendar eignir sjóðanna aukast enn

Fjárfestingar Erlendar eignir lífeyrissjóðanna héldu áfram að aukast í október síðastliðnum og námu þá 1.140 milljörðum króna. Jukust eignirnar um 36 milljarða króna frá septembermánuði. Eignirnar hafa aukist í hverjum mánuði frá því í mars... Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Fjárfesta í Blackbox

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eigendur Keiluhallarinnar og Hamborgarafabrikkunnar hafa fjárfest í Blackbox pítsustaðnum, og hyggjast fjölga stöðum. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 62 orð | 8 myndir

Fjárfestar kynntu sér starfsemi Lauf forks

Ungir frumkvöðlar kynntu fyrir nokkrum árum byltingarkenndan hjólagaffal sem fékk nafnið Lauf. Í fyrra kynnti fyrirtækið svo nýjustu afurð sína sem er malarhjól sem skilgreina má mitt á milli fjallahjóls og cyclocross-hjóls. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 393 orð | 1 mynd

Fjárþörfin mikil næsta árið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Harðnandi rekstrarumhverfi flugfélaga og lítið eiginfjárhlutfall WOW air gerir það að verkum að félagið þarf á miklu lausafé að halda inn í reksturinn. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Fylla í stórt gat á leikfangamarkaði

Með gjaldþroti Toys R Us skapaðist tækifæri fyrir aðrar verslanir til að bæta við sig hlutdeild á dýrmætum... Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Fær orku og styrk í kraftlyftingum

Atvinnulífið er að breytast hratt með nýrri tækni, og verndun hugverka verður æ veigameiri þáttur í að stuðla að hagvexti og atvinnusköpun. Borghildur Erlingsdóttir hjá Einkaleyfastofunni fylgist vel með þessari þróun. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 2001 orð | 1 mynd

Hendir ekki ruslinu í ga rðinn hjá nágrannanum

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Lýsi hf. bættist nýlega í hluthafahóp fyrirtækisins Pure North Recycling sem er eina fyrirtækið á landinu sem endurvinnur plast. Ásamt því að endurvinna um 2. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 164 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1989; nám í arkítektúr við Southern California Institute of Architecture 1990-1992; Lögfræðingur frá Háskóla Íslands 1997; LL.M. Law, Science and Technology frá Stanford Law School 2007. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 892 orð | 2 myndir

Hljóðbækur vinsælli en rafbækur

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hljóðbókafyrirtækið Storytel mun auka bókaframleiðslu sína um 50% á næsta ári. Íslenska útibúið er farið að skila hagnaði, hraðar en stærri markaðir. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 136 orð | 2 myndir

Hlutfall launa orðið mjög hátt

Veitingarekstur á Íslandi er strembinn um þessar mundir, ekki síst vegna launakostnaðar. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 386 orð

Hvað ber að óttast í raun

Rúm 85 ár eru nú liðin frá því að Franklin D. Roosevelt stóð á tröppum þinghússins í Washington og stappaði stálinu í landa sína. Hann fullyrti að þeir hefðu ekkert að óttast, nema óttann sjálfan. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 222 orð | 1 mynd

Í eftirminnilegan bíltúr með Porsche

Forritið Alveg eins og það skiptir máli að hafa réttu forritin til að létta vinnudaginn, þá er brýnt að nýta líka þau forrit sem hjálpa okkur að fá sem mest út úr frítímanum. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Í jólaskapi með Louis Vuitton

Stofustássið Margir Íslendingar hafa það fyrir sið í desember að bæta eins og einum gylltum jólaóróa frá Georgi Jensen við safnið. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Ísland áfangastaður ársins

Ísland er áfangastaður ársins 2018 samkvæmt lesendum bandaríska tímaritsins... Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 612 orð | 1 mynd

Krossgötur en ekki leiðarlok

Á aðlögunartímabilinu munu Bretar geta hafið formlegar fríverslunarviðræður við önnur ríki en slíkir samningar mega þó ekki taka gildi fyrr en í fyrsta lagi árið 2021. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

LEX: Lúxus nýtur góðs af vopnahléi

Þegar ljóst var að Trump og Xi hefðu slíðrað sverðin, a.m.k. í bili, rauk hlutabréfaverð lúxusvörufyrirtækja... Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 584 orð | 2 myndir

Létta samskipti gististaða og ferðaskrifstofa

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Godo hefur svipt hulunni af markaðstorginu Travia þar sem ferðaskrifstofur eiga mun auðveldara en áður með að ganga frá hótelbókunum. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Indigo fjárfestir í WOW air Indigo „riddarinn á hvíta Má vera að til uppsagna Áfengi Costco í Vínbúðina Fundar með... Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 437 orð | 2 myndir

Minna leitað að Íslandsferðum á Google en áður

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nákvæm rannsókn á Google leitarvélinni gæti bent til að ferðamönnum til Íslands fækki um 17% í desember miðað við sama tíma í fyrra. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Nýr veitingastaður á Holtinu

Veitingaþjónusta Nýr veitingastaður á Hótel Holti hefur hafið göngu sína eftir að hafa verið lokaður frá því í lok ágúst en nú hefur verið tekin ákvörðun um að hafa rekstur staðarins í höndum hótelsins sjálfs. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 480 orð | 2 myndir

Nærri 5% ferðamanna sofa í bílum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Finna má áhugaverðar tölur í nýju yfirliti Hagstofunnar yfir hagvísa ferðaþjónustunnar. Greinilegt er að töluvert hefur hægt á vextinum en nýting gististaða er samt mjög góð. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Ráðinn forstöðumaður viðskiptastýringar

VÍS Reynir Leósson hefur verið ráðinn forstöðumaður viðskiptastýringar hjá VÍS. Í tilkynningu segir að Reynir muni bera ábyrgð á þjónustu, sölu og ráðgjöf við fyrirtæki. Hann var síðast forstöðumaður fyrirtækjasölu Vodafone síðan 2013. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 50 orð | 6 myndir

Ræddu breytingar í fjármálageiranum

Breytingar sem orðið hafa á fjármálageiranum undanfarinn áratug, og áskoranir og tækifæri sem geirinn stendur frammi fyrir við dögun fjártæknibyltingarinnar, var helsta umræðuefni SFF-dagsins, sem fram fór í Hörpu fyrr í vikunni. Til máls tóku m.a. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 208 orð

Samsetning íslenska markaðarins hentug

Vanda þarf til verka þegar hótel skiptir gömlu bókunarkerfi út fyrir nýtt. Gamla kerfið geymir mikilvægar upplýsingar og bókanir sem geta jafnvel náð nokkur ár fram í tímann, og má það alls ekki gerast að þessar upplýsingar glatist. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 560 orð | 1 mynd

Seldi aflaheimildir án vitneskju eigandans

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Löggiltur skipasali seldi aflaheimildir úr félagi tengdaföður síns og ráðstafaði andvirðinu til nota fyrir eigið félag og inn á sinn persónulega reikning. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Tekur við stöðu yfirlögfræðings

VÍS Sigrún Helga Jóhannsdóttir hefur verið ráðin yfirlögfræðingur VÍS og mun bera ábyrgð á lögfræðiráðgjöf til forstjóra og stjórnar ásamt því að sinna regluvörslu og samskiptum við ýmis eftirlitsstjórnvöld. Sigrún útskrifaðist sem cand. jur. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 222 orð

Tilnefnd til tónlistarverðlauna

Fyrr á þessu ári var Jómfrúin tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna í flokknum tónlistarviðburður ársins. Og það er ekki tilviljun. „Hér er mikil djassmenning og á árum áður voru haldin hér djasskvöld. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 511 orð | 1 mynd

Tollastríð Kína og BNA: lukkulegur lúxus

Það er oft ekki fyrr en samið er um vopnahlé að hægt er að fá skýra mynd af því sem hefur gerst á vígvellinum. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 616 orð | 2 myndir

Tækniframfarir og atvinnuþróun

Menntunarstig á Íslandi er hátt og þó að alltaf megi gera betur þá virðast hindranir sem íslenskir frumkvöðlar standa frammi fyrir frekar liggja í skorti á fjármagni en í skorti á þekkingu. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 233 orð | 1 mynd

Virkjum kraft kvenna í múslimalöndum

Bókin Hagfræðingar hafa skoðað vandlega hvaða áhrif það hafði á efnahagslíf Vesturlanda þegar konur tóku að streyma út á vinnumarkaðinn. Skyndilega jókst framboðið á menntuðu og ómenntuðu starfsfólki til muna og um leið rauk verðmætasköpunin upp. Meira
6. desember 2018 | Viðskiptablað | 2326 orð | 1 mynd

Þriðjungur veltunnar tengdur jólahátíðinni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Jómfrúin hefur fyrir löngu markað sér sess sem stofnun á íslenskum veitingamarkaði. Í tæp 23 ár hefur hún tekið á móti gestum í Lækjargötunni og reksturinn vaxið jafnt og þétt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.