Greinar þriðjudaginn 11. desember 2018

Fréttir

11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

4% landsins eru án farsímaþjónustu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Nánast ómögulegt er að ná fram 100% dekkun farsímaþjónustu hér á landi með hefðbundinni uppbyggingu farsímakerfisins á landi. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

92% segja lyf skorta í sjúkrahúsapótekum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Níu íslenskir sjúkrahúslyfjafræðingar sendu svör við könnun sem Evrópusamtök sjúkrahúslyfjafræðinga gerðu frá síðari hluta mars og fram í júní þar sem spurt var um lyfjaskort. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 43 orð

Aðventustund í Hannesarholti

Kvennakórinn Cantabile, undir stjórn Margrétar Pálmadóttur, verður með aðventustund í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Einnig verða tónleikar kl. 18 en þeir eru löngu uppseldir. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 164 orð

Amber situr kyrrt á sandbotni

Ekki tókst að ná hollenska saltflutningaskipinu Amber á flot í gærmorgun og ekki var talið raunhæft að reyna að draga það á flóðinu í gærkvöldi. Skipið strandaði á sandrifi í innsiglingunni til Hornafjarðarhafnar að morgni sunnudags og situr þar fast. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Bóndadagurinn verður 25. janúar

Sums staðar á netinu og í einhverjum prentuðum dagbókum er að finna rangar upplýsingar um það hvenær bóndadagur er á næsta ári. Bóndadagur verður samkvæmt traustustu heimildinni, Almanaki Háskólans, 25. janúar 2018. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Enginn verið eldri en Ellert

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að vera kallaður inn á Alþingi nú var óvænt, en ánægjulegt. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 534 orð | 1 mynd

Erlendur banki kaupi Íslandsbanka

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kanna ætti möguleika á að selja Íslandsbanka til erlends banka að hluta eða öllu leyti. Það er ein af tillögum starfshóps sem skilað hefur hvítbók um fjármálakerfið og kynnt var í gær. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Fallið verði frá dómsmáli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) lýsir yfir miklum vonbrigðum með afstöðu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem hún segir krefjast þess að SSS afturkalli skaðabótamál gegn ríkinu. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Flugfreyjukórinn með jólalög í kvöld

Flugfreyjukór Icelandair heldur árlega aðventutónleika sína í Háteigskirkju í kvöld kl. 20. Aðgangur er ókeypis og allir boðnir hjartanlega velkomnir. Stjórnandi kórsins er Magnús Kjartansson tónlistarmaður. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Framkvæmdum verði flýtt

Útlit er fyrir það að tekin verði upp veggjöld til að flýta framkvæmdum í samgöngumálum. Virðist vera aukinn meirihluti við þá leið í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sem nú er með samgönguáætlanir til umfjöllunar. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fyrsta ferð með breska ferðamenn

Fyrstu ferðamenn vetrarins á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break lentu á Akureyrarflugvelli í gær. Flugferðirnar verða alls 29 í vetur og í hverri ferð verða sæti fyrir 200 manns. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Grænt ljós á tillögu um strandeldi

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Landeldis ehf. að matsáætlun vegna fyrirhugaðrar strandeldisstöðvar fyrirtækisins á Laxabraut 1 við Þorlákshöfn, sem verður með allt að 5.000 tonna ársframleiðslu á laxfisksafurðum. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hari

Óveður Rokið og rigningin á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi skapaði listaverk á framrúðu bíls þar sem bremsuljós og umferðarljós í bland við regndropa léku sér með ljós og... Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Heimaey VE til vöktunar á loðnu fyrir norðan land

Ráðgert var að Heimaey VE 1, skip Ísfélagsins, héldi í gærkvöldi frá Eskifirði til loðnuleitar, en rúmur áratugur er síðan farið var í leit að loðnu í desember. Ráðgert er að leiðangurinn standi í um vikutíma, en veðurspá er ekki góð fyrir næstu daga. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd

Hjúkrunarrýmum fjölgað um 200

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Skortur á hjúkrunarrýmum, biðlistar og löng bið eftir hjúkrunarrýmum eða öðrum sérhæfðum úrræðum er veruleiki aldraðra Íslendinga sem þurfa á hjúkrun að halda. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Hlaupið á milli húsa í roki og rigningu

Suðaustanstormur gekk yfir landið í gærkvöldi. Fólk þurfti að hlaupa á milli húsa í rigningunni. Gul viðvörun var um meginhluta landsins og fólk beðið um að gá að sér. Seinkanir urðu á flugi um Keflavíkurflugvöll enda sátu farþegar fastir í flugvélum. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hægt að nálgast lagið Aleinn um jólin

Á tónleikunum Jólagestum Björgvins í Hörpu í fyrra sungu Björgvin Halldórsson og Stefán Karl saman lagið „Aleinn um jólin“ og vakti atriðið mikla lukku. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 54 orð

Íslandsbanki verði seldur útlendingum

Starfshópur sem skilað hefur hvítbók um fjármálakerfið telur að kanna eigi möguleika á að selja Íslandsbanka til erlends banka að hluta eða öllu leyti. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Jodie Foster endurgerir Kona fer í stríð

Jodie Foster mun leikstýra, leika aðalhlutverkið og framleiða enska útgáfu af íslensku kvikmyndinni Kona fer í stríð, eftir Benedikt Erlingsson. Er það kvikmyndavefurinn Deadline sem greinir frá þessu. Foster mun fara með hlutverk Höllu í myndinni. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Jón forseti og hafið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jón Elínbergur Sigurðsson, gjarnan nefndur Jón Sigurðsson forseti eða bara forseti, er sjómaður að upplagi og hefur komið víða við en kann best við sig í grennd við eða á sjónum. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Katrín Lea glæsileg á sviðinu í Bangkok

Katrín Lea Elenudóttir, sem í ágúst sl. sigraði í fegurðarkeppninni Miss Universe Iceland 2018, sást í gær á stóra sviðinu í fegurðarsamkeppninni Ungfrú alheimur sem haldin er í Bangkok í Taílandi. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Leggja til að nýtt torg heiti Boðatorg

Verktakar vinna nú að því að útbúa nýtt torg á mótum Tryggvagötu og Geirsgötu, fyrir framan hið nýja 106 herbergja Exeter-hótel. Fram kemur í gögnum frá Reykjavíkurborg að skrifstofa samgöngustjóra hafi lagt til að torgið fengi heiti Naustatorg. Meira
11. desember 2018 | Erlendar fréttir | 568 orð | 3 myndir

May frestar atkvæðagreiðslunni

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í gær að hún hefði ákveðið að fresta atkvæðagreiðslu á þingi landsins um samninginn við Evrópusambandið um brexit, útgöngu landsins úr sambandinu. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Meirihluti með aðgang

Meira en helmingur jarðarbúa, 3,9 milljarðar manna, hefur nú aðgang að netinu. Þetta segir ITU, upplýsinga- og fjarskiptastofnun Sameinuðu þjóðanna í nýrri skýrslu. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 570 orð | 3 myndir

Metfjöldi flugfarþega í nóvember

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúmlega 150 þúsund brottfarir voru frá Keflavíkurflugvelli í nóvember. Það eru 3,7% fleiri brottfarir en í nóvember í fyrra og nærri tvöfalt fleiri en í nóvember 2015. Meira
11. desember 2018 | Erlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Miðflokkurinn hafnar Löfven

Annie Lööf, leiðtogi Miðflokksins í Svíþjóð, skýrði í gær frá því að flokkurinn hygðist ekki styðja tillögu um að Stefan Löfven, leiðtogi Sósíaldemókrata, yrði forsætisráðherra landsins. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð

Mun efla ferðaþjónustu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Mikil lækkun olíuverðs eykur líkur á að ferðaþjónustan muni vaxa í takt við spár. Það gæti reynst þungvægt. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Notkun ljósabekkja minnkar jafnt og þétt

Notkun Íslendinga á ljósabekkjum minnkaði jafnt og þétt síðustu ár og hefur hríðfallið ef miðað er við hversu oft landsmenn fóru í ljósabekki fyrir tíu til fimmtán árum. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Nær ómögulegt að tryggja fulla dekkun

Nær ómögulegt er að ná fram fullri dekkun farsímaþjónustu hér á landi með hefðbundinni uppbyggingu farsímakerfisins á landi. Kemur þetta fram í skriflegu svari samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra við fyrirspurn þingmanns Vinstri grænna. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Óréttlætinu kastað á eldinn á Kjalarnesi

Sögufélagið Steini á Kjalarnesi, í samstarfi við sóknarnefnd Brautarholtskirkju og Klébergsskóla, minntist þess í gær að 70 ár eru liðin frá því að mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var undirrituð. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

Strætóferðir út á land í brennidepli

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það skýrist væntanlega á morgun hvort Samtök sveitarfélaga á Suðurlandi (SASS) halda áfram rekstri almenningssamgangna um áramótin. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 88 orð

Strætómálið komið í hnút

Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) óskar eftir því að skaðabótamál sem sambandið höfðaði gegn ríkinu vegna afturköllunar Vegagerðarinnar á einkaleyfi á akstri milli Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar og höfuðborgarsvæðisins fái flýtimeðferð. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Umræðu lokið um veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar

Þriðju umræðu um frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjöld lauk á Alþingi í gærkvöldi en atkvæðagreiðslu var frestað. Frumvarpið snýst um að breyta álagningu veiðigjalda. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vel verði unnið úr tillögunum

Jóhann Ólafsson johann@mbl. Meira
11. desember 2018 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin afhent í Hörpu?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt að borgarstjóri fái heimild til að undirrita, ásamt mennta- og menningarmálaráðherra, samkomulag og viljayfirlýsingu við European Film Academy um að 33. Meira

Ritstjórnargreinar

11. desember 2018 | Leiðarar | 660 orð

Týndur trúverðugleiki

Sannfæringarleysi May og klaufagangur haldast í hendur Meira
11. desember 2018 | Staksteinar | 139 orð | 1 mynd

Vísir að ESB-her?

Það vakti nokkurn óhug þegar brimvörðum tólum á hjólum, sem merkt voru Evrópusambandinu, var beitt gegn mótmælendum í París um helgina. Meira

Menning

11. desember 2018 | Bókmenntir | 608 orð | 3 myndir

„Maður má ekki ofhugsa þetta, bara láta vaða“

Eftir Friðgeir Einarsson. Benedikt bókaútgáfa, 2018. Innb., 168 bls. Meira
11. desember 2018 | Tónlist | 221 orð | 1 mynd

Einleik Stefáns Ragnars hrósað í miðlum í Chicago

Stefán Ragnar Höskuldsson flautuleikari hlýtur mikið lof í fjölmiðlum í Chicagoborg fyrir einleik með sinfóníuhljómsveit borgarinnar í flautukonsert Mozarts í D-dúr. Meira
11. desember 2018 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Fögnuðu með Jónasi

Vinir og samstarfsmenn Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara og unnendur leiks hans komu saman í Salnum í Kópavogi í gær og fögnuðu útgáfu bókarinnar Þankar við slaghörpuna . Meira
11. desember 2018 | Fjölmiðlar | 219 orð | 1 mynd

Gott narðagrín

Ekki veit ég hvernig mér tókst að láta grínþættina The IT Crowd fara framhjá mér í 12 ár en það er nú svo. Þessir ensku grínþættir eru nú aðgengilegir á Netflix og ljóst að fram undan er margra klukkustunda gláp þar sem fimm seríur voru framleiddar. Meira
11. desember 2018 | Dans | 57 orð

Halla er Þórðardóttir

Í viðtali sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 8. desember var Halla Þórðardóttir, dansari og danshöfundur, ranglega sögð Harðardóttir í undirfyrirsögn. Beðist er velvirðingar á því. Meira
11. desember 2018 | Tónlist | 92 orð | 1 mynd

Kvartett Sigmars Þórs leikur í kvöld

Kvartett kontrabassaleikarans Sigmars Þórs Matthíassonar kemur fram á djasskvöldi KEX hostels á Skúlagötu 28 í kvöld, þriðjudagskvöld. Auk Sigmars á kontrabassanum skipa kvartettinn þeir Helgi R. Meira
11. desember 2018 | Kvikmyndir | 837 orð | 4 myndir

Nýjasti Síðasti bærinn í dalnum

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl. Meira
11. desember 2018 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Oren hreppti hin virtu Monk-verðlaun

Hinn 24 ára gamli ísraelski píanóleikari Tom Oren bar á dögunum sigur úr býtum í alþjóðlegu Thelonious Monk-djasstónlistarkeppninni í Kennedy-listamiðstöðinni í Washingtonborg, en hún hefur löngum verið talin virtasta samkeppnin fyrir unga og efnilega... Meira
11. desember 2018 | Kvikmyndir | 72 orð | 2 myndir

Ralph aftur á toppnum

Önnur teiknimyndin um tölvuleikjapersónuna Ralph rústara var sú sem mestum tekjum skilaði í kvikmyndahúsum yfir helgina, aðra helgina í röð. Kvikmyndin skilaði um 4,3 milljónum króna í miðasölu og voru seldir miðar tæplega 4.000. Meira
11. desember 2018 | Tónlist | 134 orð | 2 myndir

Terem-kvartettinn leikur í Hörpu í vor

Hinn kunni rússneski Terem-kvartett kemur fram í Hörpu í vor, 12. maí. Gestasöngvarar verða Diddú og Kristinn Sigmundsson. Meira
11. desember 2018 | Kvikmyndir | 718 orð | 2 myndir

Tilfinningalegur óþefur

Leikstjóri: Ali Abbasi. Handritshöfundar: Ali Abbasi og Isabella Eklöf. Aðalleikarar: Eva Melander, Eero Milonoff, Jörgen Thorsson og Sten Ljunggren. Svíþjóð og Danmörk, 2018. 110 mín. Meira

Umræðan

11. desember 2018 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Er ekki kominn tími á verðmætasköpun og hagræðingu í opinberum rekstri?

Eftir Albert Þór Jónsson: "Ríkissjóður þarf að hámarka arðsemi af því fjármagni sem fer til reksturs og fjárfestinga." Meira
11. desember 2018 | Aðsent efni | 133 orð | 1 mynd

Eru rokkarnir þagnaðir?

Eftir Svein Þorsteinsson: "Okkar kynslóð vann 48 tíma á viku hverri í dagvinnu, tvo tíma í eftirvinnu og svo ómælda næturvinnu." Meira
11. desember 2018 | Aðsent efni | 586 orð | 1 mynd

Mannréttindayfirlýsing SÞ fagnar 70 ára afmæli

Eftir Önnu Lúðvíksdóttur: "Íslandsdeild Amnesty International hvetur íslensk yfirvöld til að taka skýra afstöðu með mannréttindum, undirrita og fullgilda alþjóðasamninga og bókanir." Meira
11. desember 2018 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Mannréttindi eða forréttindi?

Eftir Hrund Þrándardóttur: "Sálfræðiþjónusta á að vera raunverulegt val fyrir fólk í vanda, ekki bara fyrir þá sem hafa efni á að greiða allt úr eigin vasa." Meira
11. desember 2018 | Aðsent efni | 499 orð | 7 myndir

Snæfellingar og umhverfismálin

Eftir Kristin Jónasson, Jakob Björgvin Jakobsson, Björgu Ágústsdóttur, Eggert Kjartansson, Guðrúnu Reynisdóttur, Guðrúnu Magneu Magnúsdóttur og Ragnhildi Sigurðardóttur: "Snæfellingar eru ábyrgir og framsýnir og við ætlum okkur að gera miklu betur. Næstu skref okkar í umhverfismálum snúa m.a. að því að draga enn frekar úr neyslu og sorpmagni." Meira
11. desember 2018 | Aðsent efni | 244 orð

Stórfellt fjárhagstjón

Fimmtudaginn 6. desember voru kveðnir upp tveir dómar í Hæstarétti, þar sem viðurkennd var skaðabótaábyrgð íslenska ríkisins vegna úthlutunar á makrílkvóta. Dómarnir voru vel rökstuddir með einföldum og skýrum hætti. Meira
11. desember 2018 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Veggjöld í jólagjöf

Á síðustu dögum þingsins er verið að reyna að bæta við veggjöldum úti um allt land inn í samgönguáætlun. Veggjöld á allar þrjár stofnleiðirnar út úr höfuðborginni. Veggjöld á öll jarðgöng. Veggjöld á ýmsar framkvæmdir úti um allt land. Meira

Minningargreinar

11. desember 2018 | Minningargreinar | 817 orð | 1 mynd

Bjarnheiður Stefanía Þórarinsdóttir

Bjarnheiður Stefanía Þórarinsdóttir fæddist á Grund í Stöðvarfirði 11. október 1923. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 15. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru hjónin Dagbjört Sveinsdóttir, f. 7. október 1896, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2018 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Guðfinna Björk Kristjánsdóttir

Guðfinna Björk Kristjánsdóttir fæddist 14. júlí 1968. Hún lést 27. nóvember 2018. Útför hennar fór fram 7. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2018 | Minningargreinar | 1802 orð | 1 mynd

Ína S. Guðmundsdóttir

Ína Sigurlaug Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 15. febrúar 1932. Hún lést í Seljahlíð 29. nóvember 2018. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir, f. 23.7. 1897 í Fljótum í Skagafirði, d. 27.6. 1977, og Guðmundur Hjörleifsson, f. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2018 | Minningargreinar | 561 orð | 2 myndir

Jón Þór Grímsson

Jón Þór Grímsson fæddist 10. janúar 1965. Hann lést 23. september 2018. Jón Þór fæddist í Reykjavík, blóðmóðir hans var Fanney Halldórsdóttir sem lést 2016. Foreldrar Jóns Þórs eru hjónin Rósa Jónsdóttir, fædd 13. október 1942, dáin 9. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2018 | Minningargreinar | 560 orð | 1 mynd

Kristbjörn Hauksson

Kristbjörn Hauksson, Kiddi, fæddist 10. júlí 1963. Hann lést 1. desember 2018. Útför Kidda fór fram 10. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
11. desember 2018 | Minningargreinar | 532 orð | 1 mynd

Margrét Sveinbjörnsdóttir

Margrét Sveinbjörnsdóttir fæddist 29. maí 1931. Hún lést 23. nóvember 2018. Margrét var jarðsungin 7. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Enn tefst skýrsla Seðlabankans um neyðarlánið

Enn fást engin skýr svör frá Seðlabanka Íslands um það hvenær bankinn hyggst birta skýrslu sem Már Guðmundsson seðlabankastjóri boðaði fyrir tæpum fjórum árum að yrði rituð um neyðarlán sem bankinn veitti Kaupþingi í október 2008. Meira
11. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 526 orð | 2 myndir

Konum fækkar þegar vel árar

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Í nýrri rannsókn ráðgjafarfyrirtækisins Heidrick & Struggles koma fram varhugaverðar tölur um hlutfall kvenna í æðstu stjórnendastöðum. Meira
11. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 149 orð

Leggja til kaup 18. desember

Boðað hefur verið til hluthafafundar í Kviku banka hinn 18. desember næstkomandi. Þar mun stjórn bankans leggja til að allt hlutafé Gamma Capital Management verði keypt eftir þeim skilmálum sem settir voru og birtir hinn 19. nóvember síðastliðinn. Meira
11. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Rólegra um að litast í Kauphöllinni

Heldur rólegra var um að litast í Kauphöll Íslands í gær en síðustu daga og vikur og breytingar á verði hlutabréfa með hófstilltara móti. Verð flestra félaga lækkaði þó yfir daginn. Meira

Daglegt líf

11. desember 2018 | Daglegt líf | 510 orð | 5 myndir

Forsetajólatré í stofu stendur

Í áratugi hefur það verið verkefni forsetafrúar Bandaríkjanna að skreyta forsetajólatréð í Hvíta húsinu. Jafnan eru skiptar skoðanir á því hvernig til tekst. Meira

Fastir þættir

11. desember 2018 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Bg5 g6 3. Rc3 d5 4. e3 Bg7 5. h4 c6 6. Rf3 Db6 7. Hb1 Rd7 8...

1. d4 f5 2. Bg5 g6 3. Rc3 d5 4. e3 Bg7 5. h4 c6 6. Rf3 Db6 7. Hb1 Rd7 8. Bf4 Rgf6 9. Re5 Rxe5 10. Bxe5 Be6 11. Ra4 Da5+ 12. c3 0-0 13. Bd3 Dd8 14. Rc5 Bc8 15. Be2 De8 16. Bf4 Rg4 17. Rd3 b6 18. Bxg4 fxg4 19. Re5 Bxe5 20. Bxe5 Df7 21. Bf4 h6 22. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 318 orð

Af Loðmfirðingarógi og Hallormsstaðaskógi

Að launa hvað þú laugst á mig, Loðmfirðinga-rógur, hrykki ekki'að hýða þig Hallormsstaða-skógur. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Brynhildur Guðjónsdóttir

30 ára Rebekka Brynhildur býr í Reykjavík og stundar nám í listfræði við HÍ. Maki: Sölvi Sigurjónsson, f. 1988, stýrimaður hjá DFFU. Sonur: Guðjón Elías, f. 2016. Foreldrar: Auður Inga Ingvarsdóttir, f. 1953, keramiker, og Guðjón Jóhannsson, f. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Einar Jón Axelsson

30 ára Einar Jón ólst upp á Kirkjubóli í Norðfirði, býr á Hvanneyri og stundar nám við LshÍ. Maki: Guðrún Ósk Auðunsdóttir, f. 1990, grunnskólakennari. Dóttir: Embla Karen, f. 2017. Foreldrar: Ólafía Sigrún Einarsdóttir, f. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Fríða Á. Sigurðardóttir

Fríða Áslaug Sigurðardóttir fæddist á Hesteyri í Sléttuhreppi í N-Ísafjarðarsýslu 11.12. 1940. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, bóndi í Hælavík og síðar símstöðvarstjóri á Hesteyri, og kona hans, Stefanía Halldóra Guðnadóttir húsfreyja. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Fyrsta innvígsluathöfnin

Á þessum degi árið 2004 fór fram innvígsluathöfn í London í fyrstu bresku Frægðarhöllina. Áhorfendur sjónvarpsstöðvarinnar Channel 4 völdu tónlistarmann eða hljómsveit sem þóttu skara fram úr á hverjum áratug frá 1950-1990. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 578 orð | 3 myndir

Hefur áhuga á viskíi og eðalhandverksbjór

Stefán Jón Bernharðsson Wilkinson fæddist í Reykjavík 11.12. 1978 og ólst þar upp, fyrst í Neðra-Breiðholtinu, síðan í Seljahverfi og loks í Heiðargerði í Smáíbúðahverfinu. Meira
11. desember 2018 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hveragerði Þórhildur Sara Guðbrandsdóttir fæddist í Reykjavík þann 20...

Hveragerði Þórhildur Sara Guðbrandsdóttir fæddist í Reykjavík þann 20. mars 2018. Hún vó 3.890 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristþóra Gísladóttir og Guðbrandur Daníelsson... Meira
11. desember 2018 | Í dag | 60 orð | 2 myndir

Jóladagatal K100

Jóladagatal K100 er það stærsta hingað til og dregið verður daglega frá 1.-24. desember. Vinningarnir eru hver öðrum glæsilegri og er heildarverðmætið um tvær milljónir króna. Meira
11. desember 2018 | Fastir þættir | 171 orð

Lokavers. S-NS Norður &spade;1095 &heart;K10975 ⋄ÁK4 &klubs;G10...

Lokavers. S-NS Norður &spade;1095 &heart;K10975 ⋄ÁK4 &klubs;G10 Vestur Austur &spade;KD86 &spade;42 &heart;2 &heart;84 ⋄DG108 ⋄96532 &klubs;K973 &klubs;8642 Suður &spade;ÁG73 &heart;ÁDG63 ⋄7 &klubs;ÁD5 Suður spilar 6&heart;. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 63 orð

Málið

„Hann talaði svo hátt að enginn gat farið þess á mis“ var sagt um hátalara nokkurn mennskan . Að fara á mis við e-ð eða fara e-s á mis þýðir að missa af e-u , verða af e-u, fá ekki að njóta e-s . Meira
11. desember 2018 | Í dag | 16 orð

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan...

Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan daginn. (Sálmarnir 71. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sandra Vignisdóttir

30 ára Sandra ólst upp í Mosfellsbæ, býr þar, lauk diplomaprófi í viðburðarstjórnun frá Háskólanum á Hólum, og er verkefnastjóri. Systur: Elín Dís, f. 1986; Fríða Líf, f. 1993, og Karen Kristín, f. 1997. Foreldrar: Elísa Ó. Guðmundsdóttir, f. Meira
11. desember 2018 | Árnað heilla | 317 orð | 1 mynd

Skerpir á leiðtogafærninni í vetur

Margrét Sigurlaug Stefánsdóttir, söng- og tónlistarkennari, á 50 ára afmæli í dag. Hún er deildarstjóri söng- og píanódeildar Tónlistarskóla Árnesinga. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 176 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Inga Magnúsdóttir Ingimar Erlendur Sigurðsson Kristján Sveinsson 80 ára Elín Kristín Halldórsdóttir Jóhann Tryggvason Páll Hjartarson Ragnhildur Hallgrímsdóttir Sigurbjörg Kristjánsdóttir Þórdís Jónsdóttir 75 ára Bjarni O.V. Meira
11. desember 2018 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverji

Níu ára gömul sonardóttir Víkverja er dugleg að segja afa sínum brandara. Um helgina fékk hann að heyra einn nýjan. „Afi, þekkirðu lagið Nú liggur vel á mér?“ Já. Heldur betur. Þetta er gamall og góður slagari. Meira
11. desember 2018 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. desember 1943 Heitur hver braust skyndilega upp í gróðurhúsi í Ölfusi, fór í gegnum þak hússins og hátt í loft upp. „Allt eyðilagðist sem þar var inni, nema fáeinar plöntur,“ sagði í Alþýðublaðinu. 11. Meira

Íþróttir

11. desember 2018 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Allt undir á Anfield í kvöld

Liverpool og Napoli mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu en lokaumferð riðlakeppninnar er leikin í kvöld og annað kvöld. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Anthony skoraði 48 í Borgarnesi

Valsmenn komust í gærkvöld úr fallsæti Dominos-deildar karla í körfuknattleik í fyrsta sinn á tímabilinu og sendu Skallagrím þangað með því að vinna leik liðanna í Borgarnesi, 105:96. Kendall Anthony hefur reynst Hlíðarendaliðinu afar góður liðsauki. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 264 orð | 4 myndir

* Ben Foster , markvörður Watford, varði vítaspyrnu Gylfa Þórs...

* Ben Foster , markvörður Watford, varði vítaspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar í gærkvöld þegar liðin skildu jöfn, 2:2, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 240 orð | 2 myndir

Brynjar fékk góða hjálp úr stúkunni

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Brynjar Þór Björnsson úr Tindastóli fékk góða aðstoð ofan úr stúku í fyrrakvöld þegar hann setti nýtt met í 3ja stiga körfum í úrvalsdeild karla í körfuknattleik. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Skallagrímur – Valur 96:105 Grindavík &ndash...

Dominos-deild karla Skallagrímur – Valur 96:105 Grindavík – Haukar 111:102 Staðan: Tindastóll 981795:63916 Njarðvík 981812:76316 Keflavík 972774:70914 Stjarnan 954783:73410 KR 954795:79110 ÍR 945772:8098 Grindavík 945770:8008 Haukar... Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

England Everton – Watford 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Everton – Watford 2:2 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Everton. Staða efstu liða: Liverpool 16133034:642 Manch.City 16132145:941 Tottenham 16120430:1636 Chelsea 16104233:1334 Arsenal 16104235:2034 Manch. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

FH – Haukar 25:25

Kaplakriki, Olísdeild karla, mánudag 10. desember 2018. Gangur leiksins : 2:1, 4:3, 8:5, 10:6, 12:10, 14:13 , 15:16, 17:18, 18:20, 24:22, 24:24, 25:24, 25:25 . Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Grindvíkingar uppfyrir Hauka

Grindvíkingar komust uppfyrir Hauka með sigri í viðureign liðanna í Dominos-deild karla í körfuknattleik í Grindavík í gærkvöld, 111:102, en Grindavík, ÍR og Haukar eru nú jöfn að stigum í sjötta til áttunda sæti deildarinnar. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Guðjón með 1.816 en hinir 1.673

Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði í handknattleik, er markahæsti landsliðsmaður heims í karlaflokki í íþróttinni eins og Morgunblaðið upplýsti með ítarlegri samantekt á sínum tíma. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Egilshöll: Björninn – SR...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Egilshöll: Björninn – SR 19. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 400 orð | 2 myndir

Jólin eru rauð og hvít í Firðinum

Í Kaplakrika Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það verða rauð/hvít jól í Firðinum þetta árið en erkifjendurnir FH og Haukar skildu jafnir, 25:25, í háspennuleik í 12. umferð Olís-deildar karla í handknattleik í mikilli stemningu í Kaplakrika í... Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 528 orð | 2 myndir

Leiðir þjálfaranna skilja

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari katarska knattspyrnufélagsins Al Arabi. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Margir af helstu fjölmiðlum heims sögðu frá því í gær að Heimir...

Margir af helstu fjölmiðlum heims sögðu frá því í gær að Heimir Hallgrímsson hefði verið ráðinn þjálfari Al Arabi. Nægir þar að nefna AP, Washington Post, Bild og auðvitað mbl.is. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Selfoss – ÍR 31:30 FH – Haukar 25:25...

Olís-deild karla Selfoss – ÍR 31:30 FH – Haukar 25:25 Staðan: Selfoss 12822342:31918 Valur 12822331:28918 Haukar 12732348:32517 FH 12642337:32416 Afturelding 12633333:32215 Stjarnan 12606337:34012 KA 12426306:32110 ÍBV 12426341:34410 ÍR... Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Sannfærandi Rússar

Rússar urðu í gærkvöld fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts kvenna í handknattleik sem nú stendur yfir í Frakklandi. Danir voru engin fyrirstaða fyrir þær rússnesku sem unnu stórsigur, 32:21. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Stefni auðvitað á lokahópinn

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
11. desember 2018 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Sölvi bjargaði Selfyssingum

Selfyssingar eru efstir í Olísdeild karla í handknattleik að tólf umferðum loknum eftir nauman sigur á ÍR, 31:30, á heimavelli sínum í gærkvöld. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.