Greinar laugardaginn 29. desember 2018

Fréttir

29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 126 orð

7% gegn flugeldum

Sjö prósent Íslendinga vilja banna flugelda alfarið ef marka má niðurstöður nýrrar netkönnunar á vegum Maskínu. 817 einstaklingar svöruðu könnuninni. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

86% þjóðarinnar hafa komið í Hörpu frá opnun

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Harpa hefur iðað af lífi á árinu og samkvæmt fyrstu tölum þá höfum við fengið rúmlega tvær milljónir heimsókna það sem af er ári. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 771 orð | 2 myndir

Alvöru sjoppumenning aftur í litla miðbænum

Úr Bæjarlífinu Þórshöfn Líney Sigurðardóttir Enn einn söluskálinn á Þórshöfn er nú kominn í fullan rekstur eftir nokkurt hlé og alvöru sjoppumenning aftur að myndast í litla miðbænum. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 777 orð | 1 mynd

Áfengi, tóbak og eldsneyti hækka í verði

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Líkt og oft áður hækka hin ýmsu gjöld nú um áramót hjá hinu opinbera. Ýmis krónutölugjöld taka breytingum í upphafi árs 2019. Gjöld á eldsneyti, áfengi og tóbak hækka t.a.m. almennt um 2,5%. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Áfram streyma áin og tímans þungi niður

Allt fram streymir endalaust, bæði áin sem fellur í jöfnum straumi til sjávar og tímans þungi niður sem enginn fær stöðvað. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Árið 2018 talið niður á ljósahjúp Hörpu

Eins og síðastliðin þrjú ár verður talið niður í áramótin á ljósahjúp Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúss í Reykjavík. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Árlegir hátíðatónleikar Árstíða í Fríkirkjunni

Hljómsveitin Árstíðir heldur tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík annað kvöld, sunnudag, klukkan 20 en hljómsveitin hefur nú komið þar fram um jólaleytið í áratug. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Ásmundur léttur á fæti í Suðurkjördæmi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi, lýkur á morgun göngu sinni frá Hvalnesskriðum, mörkum Suðurkjördæmis í austri, að Garðskagavita í vestri. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Beraði sig í Leifsstöð

Nokkur erill hefur verið hjá flugstöðvardeild lögreglunnar á Suðurnesjum vegna ölvunar farþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þannig var nýverið óskað liðsinnis lögreglu í flugstöðinni. Þar var ölvaður flugfarþegi æstur og með ólæti. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 83 orð

Bílastæðin munu víkja

Óli Örn Eiríksson segir aðspurður að eftir þessa uppbyggingu verði ekki lengur stór opin bílastæðasvæði á BSÍ-reitnum. Hafa þau verið allt í kringum Umferðarmiðstöðina. Þess í stað verði bílastæði neðanjarðar. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Bjartsýn eftir fyrsta fund með sáttasemjara

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
29. desember 2018 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Blóðug kosningabarátta á enda

Haldið verður til þingkosninga í Bangladess á morgun. Kosningabaráttunni lauk formlega í gær en í henni hafa nokkrir stuðningsmenn frambjóðendanna látið lífið og enn fleiri verið fangelsaðir. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Byggð á við Kringluna á BSÍ-reit

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hefur lagt fram tillögu um samkeppni um deiliskipulag og þróun samgöngumiðstöðvar og annarrar byggðar á svonefndum BSÍ-reit. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Byggt hjá Öskjuhlíð

Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur, segir næsta þéttingarsvæði í borginni munu liggja meðfram borgarlínu frá Lækjartorgi og yfir fyrirhugaða brú yfir á Kársnesið. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Eðlilegra fyrir borgarstjóra að standa utan rýnihópsins

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Manni hefði fundist það eðlilegra ef Dagur B. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Fjölhæfur orkubolti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Baldur Hrafn Vilmundarson, BA í heimspeki, er með próf í kvikmyndagerð og útskrifast með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands í vor. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 123 orð | 2 myndir

Fréttaþjónusta mbl.is um áramótin

Morgunblaðið kemur næst út í hefðbundinni mynd miðvikudaginn 2. janúar. Á gamlársdag kemur út sérblað Morgunblaðsins, Tímamót, í samstarfi við The New York Times . Að venju verður öflug fréttaþjónusta á mbl. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Hátíðatónleikar Valdimars í Hljómahöll

Hljómsveitin Valdimar, með söngvarann og básúnuleikarann Valdimar Guðmundsson í broddi fylkingar, gaf á dögunum út fjórðu breiðskífu sína og heldur upp á það með tónleikum á sannkölluðum heimavelli meðlima sveitarinnar suður með sjó, í Hljómahöll í... Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Heitavatnsnotkun í hámarki á aðfangadag

Heitavatnsnotkun var sérlega mikil á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag, en um kl. hálffimm varð rennslið 13.504,02 rúmmetrar á klukkustund en klukkan 6 snarminnkaði rennslið niður í 12.132,41 rúmmetra á klukkustund, sem er heldur nær meðalrennsli. Meira
29. desember 2018 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Hélt eftir diplómatavegabréfi

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Hneykslismálum Alexandre Benalla, fyrrverandi öryggisfulltrúa í þjónustu Emmanuels Macron Frakklandsforseta, er enn ekki lokið. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 146 orð

Hringvegur styttist um 16 kílómetra

Hringvegurinn liggur nú um Vaðlaheiðargöng eftir að þau voru opnuð fyrir umferð. Fyrir opnun ganganna lá hringvegurinn um Víkurskarð, utar í Eyjafirði. Þetta kemur fram í frétt á vef Vegagerðarinnar. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Hugmyndir um þéttingu byggðar við Öskjuhlíðina

Fram kom í Morgunblaðinu í gær að markmiðið með breyttu deiliskipulagi á aðliggjandi lóð við hús Frímúrarareglunnar í Bríetartúni sé „m.a. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 267 orð

Hækkanir hafi áhrif í viðræðum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Drífa Snædal, forseti ASÍ, segir að ýmsar hækkanir á gjöldum sem taka gildi nú um áramót „tali beint inn í kjarasamningsviðræður“ fram undan. Ýmis opinber gjöld hækka, hvort tveggja hjá ríki og sveitarfélögum. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Íslenska landsliðið vinsælt á Google í ár

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nú þegar nýtt ár gengur senn í garð birtir leitarvefurinn Google yfirlit yfir algengustu leitarorð fjölmargra þjóða á árinu 2018. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 133 orð | 3 myndir

Jólagleði Hróksins

Skákfélagið Hrókurinn og Kalak, vinafélag Grænlands og Íslands, bjóða vinum, vandamönnum og liðsmönnum til jólagleði í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn í dag, laugardag, frá kl. 14-16. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Katrín skaut rótum hjá björgunarsveitunum

„Ég hef nú oft skotið upp flugeldum en mér finnst þetta mjög góður valkostur að geta stutt við starf björgunarsveitanna og um leið stutt við skógrækt,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í gær, þegar hún varð fyrst til þess að kaupa... Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 177 orð | 2 myndir

Kaupa skip af Gjögri fyrir 1,7 milljarða

Fisk Seafood á Sauðárkróki hefur gengið frá kaupum á tveimur skipum af Gjögri hf. á Grenivík. Um er að ræða skuttogarana Vörð EA-748 og Áskel EA-749. Einnig keypti Fisk Seafood tæplega 660 tonn af aflaheimildum Gjögurs. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Kvíðnir málleysingjar stilltir með lyfjagjöf

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Vel þekkt eru dæmi um að gæludýr, þá sér í lagi hundar, fyllist ofsahræðslu vegna sprengihljóða frá skoteldum um áramótin og nokkuð algengt er að dýrum séu gefin kvíðastillandi lyf þess vegna. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Lítið um nýja flugeldasala

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út 46 leyfi til sölu á skoteldum. Allir leyfishafar hafa áður fengið slíkt leyfi. Meira
29. desember 2018 | Erlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Opnað fyrir Assad

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Stjórnarher Sýrlands hefur svarað kalli kúrdískra skæruliða í norðurhluta landsins um hernaðaraðstoð gegn Tyrkjum. Frá þessu er greint á fréttasíðum AFP og The Guardian . Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 559 orð | 1 mynd

Óvenjumikinn fjölda andarnefja hefur rekið á land

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Alls hafa um 50 hvalrekar verið skráðir í ár en fram til þessa hafa hvalrekar mest verið skráðir um 30 á einu ári, að sögn Sverris Daníels Halldórssonar, líffræðings á Hafrannsóknastofnun. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ragnhildur Kristjánsdóttir

Ragnhildur Kristjánsdóttir lést 21. desember sl. eftir skammvinn veikindi. Ragnhildur átti og rak ásamt eiginmanni sínum Árna Halldórssyni skipstjóra og félögum þeirra útgerðarfyrirtækið Friðþjóf hf. á Eskifirði. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Rannsaka tildrög slyssins

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Lögreglan á Suðurlandi hefur enn ekki náð tali af bræðrunum tveimur sem slösuðust alvarlega í bílslysinu við Núpsvötn í fyrradag, vegna ástands þeirra. Meira
29. desember 2018 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Ríkisstofnanir verða áfram lokaðar fram yfir áramót

Enginn endir er í sjónmáli á þeirri kreppu sem ríkir milli Donalds Trump Bandaríkjaforseta annars vegar og bandaríska þingsins hins vegar. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 125 orð

Seðlabankinn opnar fullveldisannál

Seðlabanki Íslands opnaði í gær í tilefni af fullveldisafmælinu sérstakan gagnavef á heimasíðu sinni, fullveldi.sedlabanki.is, þar sem hægt er að nálgast annál og hagtölur efnahagsmála frá 1918 til og með 1. desember 2018. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sorphirða um áramótin í borginni

Starfsfólk sorphirðunnar í Reykjavík hefur haft í nægu að snúast um hátíðarnar sem eru mikill álagstími. Unnið verður í Vesturbæ og í Breiðholti um helgina og lokið var við að hirða Grafarvog í gær. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Til styrktar Hjálpræðishernum

Tónleikar voru haldnir í Seljakirkju í fyrrakvöld til styrktar Hjálpræðishernum í Reykjavík. Tónleikarnir voru vel sóttir og myndaðist góð stemning. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Tækniskólinn verði á einum stað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Forsvarsfólk Tækniskólans, skóla atvinnulífsins, vinnur að könnun á staðsetningarkostum varðandi mögulega sameiningu allrar starfsemi skólans á einum stað. Áætluð stærð ný skólahúss er u.þ.b. 30 þúsund fermetrar. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 100 orð

Varað við svifryki á nýársnótt

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur sendi í gær frá sér tilkynningu um að búist væri við svifryksmengun fyrstu klukkustundir ársins 2019 vegna mengunar frá flugeldum. Styrkur svifryks var hár nær allan sólarhringinn 1. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 45 orð

Veðrið á gamlársdag

Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands er búist við stífri norðlægri átt um norðanvert landið á gamlársdag með snjókomu og hitinn nálægt frostmarki. Sunnanlands verður slydda á köflum og gert ráð fyrir að hitinn verði á bilinu 0-5 stig. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

WOW air Ltd. lagt niður í Bretlandi

Tilkynning frá WOW air Ltd. í bresku fyrirtækjaskránni 11. desember sl. bendir til þess að félagið verði lagt niður. WOW air hefur nýverið selt lendingaleyfi á Gatwick-flugvelli í Lundúnum. Meira
29. desember 2018 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Þrjú skip leita loðnu í ársbyrjun

Tvö veiðiskip halda til loðnuleitar 4. eða 5. janúar og rannsóknaskipið Árni Friðriksson mánudaginn 7. janúar. Börkur NK heldur væntanlega frá Neskaupstað og Aðalsteinn Jónsson SU frá Eskifirði og hefja skipin leit fyrir austan land. Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2018 | Reykjavíkurbréf | 2146 orð | 1 mynd

Eilífðarmálin sem standa lengi og hin sem standa furðustutt

Þjóðverjinn Oettinger sem heldur að Bretar breytist í Marokkó norðursins án leiðsagnar frá honum og öðrum búrókrötum í Brussel telur nauðsynlegt að fá nýtt þjóðaratkvæði um Brexit. Það vilja breskir Evrópusinnar líka. Áhrifamenn í þessum hópi, t.d. Meira
29. desember 2018 | Leiðarar | 578 orð

Einstök staða

Ef samið verður af skynsemi má festa kjarabætur í sessi Meira
29. desember 2018 | Staksteinar | 210 orð | 1 mynd

Ofurviðkvæmni á undanhaldi?

Geir Ágústsson verkfræðingur skrifar á blog.is: „Undanfarin 10-20 ár hefur ríkt ofurviðkvæmni í mörgum samfélögum. Meira

Menning

29. desember 2018 | Leiklist | 2426 orð | 3 myndir

Að setja draumana sína inn í raunheiminn

Við ráðum hvað við setjum í bakpokann hjá börnum okkar og sendum þau út í framtíðina og lífið með. Eins og málin standa núna erum við bara að bjóða þeim upp á eyðimörk. Við erum að bjóða þeim upp á ónýtan heim stútfullan af plastpokum sem illmenni stjórna. Meira
29. desember 2018 | Dans | 881 orð | 3 myndir

Danssýningar ársins

Nýr dansgagnrýnandi, Nína Hjálmarsdóttir, hóf að skrifa um allrahanda dans- og gjörningasýningar fyrir lesendur Morgunblaðins á árinu. Nú undir lok árs hefur hún valið bestu sýningarnar sem hún gagnrýndi, skrifaði pistla um eða vill geta um við áramót. Meira
29. desember 2018 | Tónlist | 572 orð | 4 myndir

Hljóðbært heima á milli

Unison er samstarfsverkefni þýska tónlistarmannsins Senking og íslensku hljómsveitarinnar Reptilicus. Meira
29. desember 2018 | Tónlist | 31 orð | 1 mynd

Palli heldur Pallaball í Valaskjálf

Tónlistarmaðurinn og stuðboltinn Páll Óskar Hjálmtýsson heldur Pallaball í Valaskjálf á Egilsstöðum í kvöld kl. 23. Mun hann þeyta skífum og taka nokkur af sínum þekktustu lögum þegar stuðið nær... Meira
29. desember 2018 | Fjölmiðlar | 170 orð | 1 mynd

Skyldi það vera stólahljóð?

Nú styttist í áramótaskaupið, sem er líklega umtalaðasta sjónvarpsefni ársins á Íslandi. Á langflestum heimilum landsins setjast allir niður rétt áður en Skaupið hefst og sussað er á lítil börn og gamalmenni. Meira
29. desember 2018 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Tónlistarnemar í Hannesarholti

Hannesarholt býður tónlistarmönnum sem eru í námi erlendis en í jólaleyfi á Íslandi, að halda tónleika fyrir bakland sitt og munu Marína Ósk Þórólfsdóttir og Eiríkur Rafn Stefánsson halda sameiginlega tónleika á morgun frá kl. 14 til 16. Meira
29. desember 2018 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Tvö trompet og orgel í Hallgrímskirkju

Trompetleikararnir Baldvin Oddsson og Jóhann Nardeau og Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju, flytja hátíðarverk frá barokktímanum, m.a. eftir J.S. Bach, Vivaldi og fleiri á tónleikum á morgun kl. 17 og á gamlársdag kl. Meira
29. desember 2018 | Bókmenntir | 1275 orð | 3 myndir

Vont að vera blankur

Skúli Magnússon, sem nefndur hefur verið faðir Reykjavíkur, varð fyrstur Íslendinga fógeti landsmanna. Hann átti sér fleiri hliðar og í ævisögu hans, Skúla fógeta, sem Þórunn Jarla Valdimarsdóttir ritar, birtast allar þessar hliðar og um leið lýsingar á samferðafólki hans og samtíð. Meira

Umræðan

29. desember 2018 | Aðsent efni | 1580 orð | 46 myndir

5.11. | Þorvaldur Jóhannsson Ertu að grínast, Sigurður Ingi? Viðvarandi...

5.11. | Þorvaldur Jóhannsson Ertu að grínast, Sigurður Ingi? Viðvarandi varnarbarátta hefur sett svip sinn á samfélagið sem þrátt fyrir mótlætið gengur stolt, samstiga og brosandi á móti bjartari tímum. Meira
29. desember 2018 | Velvakandi | 164 orð | 1 mynd

Fram til birtunnar

Það að fá nýtt ár, strax eftir jólin, með vaxandi birtu, er uppörvandi og blæs bjartsýni í brjóst. Nýtt upphaf, og ósjálfrátt er komið fram á varirnar stefið úr Opinberunarbókinni um „nýjan himin og nýja jörð“. Meira
29. desember 2018 | Aðsent efni | 308 orð

Heimurinn fer batnandi!

Ísland væri best allra landa, ef ekki væri fyrir veðrið og nöldrið. Líklega ætti dimmustu vetrarmánuðina að bæta við þriðja bölinu, sem okkur hrjáir, myrkrinu. Meira
29. desember 2018 | Pistlar | 473 orð | 2 myndir

Kötustrákar(nir)

Góður frændi var á sínum yngri árum blaðamaður við Morgunblaðið . Þá var Bjarni Benediktsson ritstjóri. Frændi sýndi ritstjóranum með stolti óbirta frásögn sína af pólitískum fundi. Meira
29. desember 2018 | Pistlar | 828 orð | 1 mynd

Vandinn er fremur pólitískur en efnahagslegur

Eru Vinstri græn annars konar flokkur en talið hefur verið? Meira
29. desember 2018 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt á vinnumarkaði

Eftir Albert Þór Jónsson: "Þjóðarátak í byggingu á einföldu og öruggu húsnæði fyrir alla landsmenn á öllum aldri er stærsta skrefið að breiðri sátt á vinnumarkaði." Meira

Minningargreinar

29. desember 2018 | Minningargreinar | 1408 orð | 1 mynd

Valgarður Egilsson

Valgarður Egilsson fæddist 20. mars 1940. Hann lést 17. desember 2018. Útför Valgarðs fór fram 28. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 521 orð | 2 myndir

Finna lítið fyrir breytingum á heimsmarkaðsverði olíu

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Olíuverð hefur sveiflast afar mikið á árinu sem er að líða. Í gærdag stóð verðið á tunnu af Brent-hráolíu í 52,21 bandaríkjadal. Meira
29. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Samskip leiðir sjálfbæra þróun

Flutningafyrirtækið Samskip hefur verið valið til að leiða verkefni þar sem þróa á næstu kynslóð sjálfbærra skipaflutninga á styttri sjóleiðum. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
29. desember 2018 | Viðskiptafréttir | 113 orð | 1 mynd

Síðasti viðskiptadagur ársins reyndist rólegur

Heildarviðskipti með bréf félaga sem skráð eru á aðalmarkað í Kauphöll Íslands reyndust 992 milljónir króna . Var það síðasti viðskiptadagur ársins 2018 en Kauphöllin mun ekki opna aftur fyrr en þriðjudaginn 2. janúar næstkomandi. Meira

Daglegt líf

29. desember 2018 | Daglegt líf | 328 orð | 2 myndir

Frumbyggjatungur í fókus

Tungumál frumbyggja eiga í vök að verjast. Sameinuðu þjóðirnar tileinka árið 2019 mállýskum afskiptra hópa í löndum víða um heim. Í hlut á fólk sem varðveitir mikilvæga menningu. Meira
29. desember 2018 | Daglegt líf | 177 orð | 2 myndir

Gin, sítróna og síróp

Við erum farin að sanka að okkur uppskriftum að góðum áramótakokkteilum – ekki seinna vænna. Þessi er sáraeinfaldur í framkvæmd og frískandi. Hentar vel með forréttum þar sem selta kemur við sögu. Meira
29. desember 2018 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Smellt í góm og ekkert ritmál

„Tungumál frumbyggja eru dýrmæt menning,“ segir Stefán Jón Hafstein sem í áraraðir stýrði ýmsum verkefnum Íslendinga á sviði þróunarsamvinnu í Afríku. Stóð meðal annars vaktina í Namibíu og var þá í nálægð við San-fólkið svonefnda. Meira

Fastir þættir

29. desember 2018 | Í dag | 81 orð | 2 myndir

10 til 14 100% helgi Stefán Valmundar spilar góða tónlist og rifjar upp...

10 til 14 100% helgi Stefán Valmundar spilar góða tónlist og rifjar upp það markverðasta úr dagskrá K100 frá liðinni viku. 14 til 18 Algjört skronster! Partíþáttur K100, Algjört skronster, er á dagskrá alla laugardaga. Meira
29. desember 2018 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. O-O-O Bd7 9. f4 Be7 10. Rf3 b5 11. Bxf6 gxf6 12. Kb1 Db6 13. Re2 Ra5 14. f5 Rc4 15. Dh6 Hc8 16. fxe6 fxe6 17. Rf4 Rxb2 18. Kxb2 d5 19. Rd4 Bb4 20. Kb1 Dd6 21. Be2 e5 22. Meira
29. desember 2018 | Í dag | 133 orð | 4 myndir

Afmælisbarn helgarinnar

Söngkonan og lagahöfundurinn Ellie Goulding er eitt af afmælisbörnum helgarinnar, fædd 30. desember árið 1986, í smábænum Hereford á Vestur-Englandi. Meira
29. desember 2018 | Í dag | 33 orð | 1 mynd

Ásgarður í Hvammssveit, Dal. Eydís Helga Eyjólfsdóttir fæddist 5. apríl...

Ásgarður í Hvammssveit, Dal. Eydís Helga Eyjólfsdóttir fæddist 5. apríl 2018 kl. 13.49. Hún vó 3.249 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðbjört Lóa Þorgrímsdóttir og Eyjólfur Ingvi Bjarnason... Meira
29. desember 2018 | Í dag | 18 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt...

Ég vil þakka þér, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og tigna nafn þitt að eilífu. (Sálm: 86. Meira
29. desember 2018 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Karl prins mikill aðdáandi Cohens

Í verðlaunaþættinum „Private Passions“ á BBC Radio 3 spjallar Michael Berkeley við áhugavert fólk um tónlist og viðmælendurnir velja sín lög og segja um leið frá tengingu sinni við lögin. Meira
29. desember 2018 | Fastir þættir | 293 orð | 7 myndir

Lausnir á jólaskákþrautum

Hvítur leikur og mátar í 2. leik: 1. Dh8 a) 1. ... Kf4 2. Dd4 mát b) 1. ... Kh4, 1. ... Kh5 1. ... Kh3 2. Bf5 mát. Hvítur leikur og mátar í 2. leik: 1. Bc6 a) 1. ... Ra2 2. Rb3 mát. b) 1. ... Rb3 2. Rxb3 mát. c)1. ... Rxd3 2. e3 mát. d) 1. ... Rxe2 2. Meira
29. desember 2018 | Í dag | 236 orð

Margur fer skakkt á skeiðinu

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Frem ég það, ef flýti mér. Fæðu hún að munni ber. Þetta mannsins ævi er. Í þau rýtingurinn fer. Helgi R. Einarsson svarar og segir: „Hér sit ég, Þorláksmessa riðin í hlað og lausnin komin á blað. Meira
29. desember 2018 | Í dag | 45 orð

Málið

Tök okkar á málinu og tök þess á okkur eru náskyld áhyggjuefni. Í eftirfarandi dæmi hafa meinleysisleg orðin slegið höfund blindu. Meira
29. desember 2018 | Í dag | 1712 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Símeon og Anna Meira
29. desember 2018 | Í dag | 235 orð | 1 mynd

Óskar Þ. Þórðarson

Óskar Þórðarson fæddist í Reykjavík 29.12. 1906. Hann var sonur Þórðar Sigurðssonar sjómanns og k.h., Ágústu Gunnlaugsdóttur. Meira
29. desember 2018 | Í dag | 169 orð

Óvænt einlægni. N-Enginn Norður &spade;G732 &heart;G2 ⋄4...

Óvænt einlægni. N-Enginn Norður &spade;G732 &heart;G2 ⋄4 &klubs;ÁKDG94 Vestur Austur &spade;D106 &spade;5 &heart;65 &heart;Á984 ⋄1072 ⋄DG98653 &klubs;87652 &klubs;10 Suður &spade;ÁK984 &heart;KD1073 ⋄ÁK &klubs;3 Suður spilar... Meira
29. desember 2018 | Árnað heilla | 214 orð | 1 mynd

Skrifar bara jákvæðar fréttir

Fjölmiðlamaðurinn Sigurður Elvar Þórólfsson, útbreiðslustjóri Golfsambands Íslands og ritstjóri Skagafrétta, fagnar á morgun fimmtugsafmæli sínu. Meira
29. desember 2018 | Í dag | 407 orð

Til hamingju með daginn

Sunnudagur 90 ára Árni Benediktsson Sigríður Kristjánsdóttir Þórólfur Þorgrímsson 80 ára Elsa Pálsdóttir Guðbjartur J. Herjólfsson Halldór J. Guðmundsson Magnús Sigursteinsson Pétur K. Pétursson 75 ára Einar Oddsson Pétur Pétursson Sigríður A. Meira
29. desember 2018 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverji

Nú er hátíð kræsinganna. Hamborgarhryggur og hangikjöt, uppstúfur og Ora-baunir, heimalagaður ís og smákökur og vitaskuld malt og appelsín, hin óviðjafnanlega blanda. Meira
29. desember 2018 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. desember 1969 Sigurður Nordal prófessor hlaut heiðursverðlaun úr sjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright þegar þau voru veitt í fyrsta sinn. 29. Meira
29. desember 2018 | Í dag | 544 orð | 3 myndir

Ætlar að halda dagbók um síðustu æviárin

Árni Benediktsson fæddist á Hofteigi á Jökuldal hinn 30.12. 1928 og ólst þar upp fram til fermingar, en þá flutti fjölskyldan til Reykjavíkur. Meira

Íþróttir

29. desember 2018 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Geir fer til Akureyrar

Akureyri handboltafélag tilkynnti í gærkvöld að þjálfarinn Sverre Jakobsson væri hættur störfum með úrvalsdeildarlið félagsins í karlaflokki. Komist hefði verið að samkomulagi við Sverre um að hann myndi láta af störfum. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 8 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Vináttulandsleikur karla: Laugardalshöll: Ísland – Barein... Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 172 orð | 2 myndir

* Haukur Helgi Pálsson landsliðsmaður í körfuknattleik er í fimm manna...

* Haukur Helgi Pálsson landsliðsmaður í körfuknattleik er í fimm manna úrvalsliði 14. umferðar frönsku A-deildarinnar hjá netmiðlinum BeBasket eftir frammistöðu sína í sigurleik Nanterre gegn Le Portel. Haukur skoraði 22 stig í leiknum. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 650 orð | 2 myndir

Hraðaupphlaupin virðast í góðu lagi

Í Höllinni Kristján Jónsson kris@mbl.is Undirbúningur karlalandsliðsins í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi og Danmörku í janúar hófst með formlegum hætti í Laugardalshöllinni í gær. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Ísland – Barein 36:24

Laugardalshöll, vináttulandsleikur karla, föstudag 28. desember 2018. Gangur leiksins : 3:1, 9:4, 11:7, 12:9, 14:12, 15:13 , 19:14, 24:14, 27:17, 31:19, 34:21, 36:24 . Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 370 orð | 4 myndir

* James Milner verður ekki með Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku...

* James Milner verður ekki með Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið mætir Arsenal á Anfield síðdegis í dag. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 339 orð | 1 mynd

Kjörinn í 63. skipti

Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Samtök íþróttafréttamanna hafa valið íþróttamann ársins í 63. skipti og kjöri hans verður lýst í Hörpu í kvöld. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Mikil törn hjá Snorra

Snorri Einarsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, verður á meðal keppenda á Tour de Ski, sem er hluti af heimsbikarmótaröðinni í skíðagöngu og hefst í Toblach á Ítalíu í dag. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

NBA-deildin Houston – Boston 127:113 Milwaukee – New York...

NBA-deildin Houston – Boston 127:113 Milwaukee – New York 112:96 Sacramento – LA Lakers 117:116 Utah – Philadelphia 97:114 Golden State – Portland (frl. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Tók FH fram yfir Val

Knattspyrnumaðurinn Björn Daníel Sverrisson er kominn aftur í raðir FH eftir fjögurra ára fjarveru. Hann var leystur undan samningi hjá AGF í Danmörku rétt fyrir jól og skrifaði í gær undir fjögurra ára samning við uppeldisfélagið. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Pólland – Japan (25:25) 29:28 * Eftir...

Vináttulandsleikir karla Pólland – Japan (25:25) 29:28 * Eftir vítakeppni. • Dagur Sigurðsson þjálfar lið Japans. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 969 orð | 2 myndir

Vonandi næ ég að skáka Eiði

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það er óhætt að segja að það hafi hafa skipst á skin og skúrir hjá Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum hans í Everton í jólaleikjunum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Það verður spennandi að sjá hvaða íþróttamaður verður fyrir valinu sem...

Það verður spennandi að sjá hvaða íþróttamaður verður fyrir valinu sem íþróttamaður ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en kjörinu verður lýst í hófi í Hörpu í kvöld. Þetta er í 63. Meira
29. desember 2018 | Íþróttir | 543 orð | 1 mynd

Þurfti mánuð til að átta sig í atvinnumennskunni

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Handknattleiksmaðurinn Arnar Birkir Hálfdánsson kann vel við sig hjá danska liðinu SönderjyskE en Arnar gekk til liðs við félagið frá Fram í sumar. Meira

Sunnudagsblað

29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 48 orð | 2 myndir

10 til 14 Áramótabomba K100 Jón Axel, Ásgeir Páll og Kristín Sif...

10 til 14 Áramótabomba K100 Jón Axel, Ásgeir Páll og Kristín Sif sprengja áramótabombu K100 í beinni útsendingu á gamlársdag. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 26 orð | 2 myndir

12 til 15 Stefán Valmundar Stefán með bestu tónlistina á K100 á síðasta...

12 til 15 Stefán Valmundar Stefán með bestu tónlistina á K100 á síðasta sunnudegi ársins. 15 til 18 Heiðar Austmann Heiðar með betri blönduna af... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 40 orð | 2 myndir

13 til 17 Heiðar Austmann Heiðar Austmann spilar bestu tónlistina frá...

13 til 17 Heiðar Austmann Heiðar Austmann spilar bestu tónlistina frá '90 til dagsins í dag á fyrsta degi ársins. Gleðilegt nýtt ár með K100! 17 til 00 Ókynnt tónlist K100 spilar bestu tónlistina frá '90 til dagsins í... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Að geta sett sig í spor annarra

Oddur og Siggi í Þjóðleikhúsinu Eftir Odd Júlíusson, Sigurð Þór Óskarsson og Björn Inga Hilmarsson í leikstjórn þess síðastnefnda. „Oddur og Siggi eru einstaklega hæfileikaríkir listamenn með mikinn sviðssjarma. [... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Að lifa einn dag í einu

Fólk, staðir og hlutir í Borgarleikhúsinu Eftir Duncan Macmillan í leikstjórn Gísla Arnar Garðarssonar. „Sýningin hvílir á herðum Nínu Daggar Filippusdóttur sem er á sviðinu nær allan tímann. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 255 orð | 1 mynd

Að mæla heilt ár

Ef orkuþörf mín fyrir hvern sólarhring er í kringum 2.400 hitaeiningar mun ég þurfa að innbyrða 876 þúsund slíkar á árinu 2019. Ætli ég að hreyfa mig mikið mun sú þörf aukast en ef nýi sófinn dregur mig í óhófi að sér gæti þörfin minnkað. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Afburðavel uppsett

Verksmiðjan á Hjalteyri: Minjar af mannöld. Sýningarstjóri: Pétur Thomsen. Verk eftir Pétur, Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Þorsteinn Cameron og Pharoah Marsan. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 112 orð | 1 mynd

Afburðaviðmið

Budapest Festival Orchestra, hljómsveitarstjóri Iván Fischer, einleikari Dénes Várjon. Eldborg í Hörpu. ***** Verk eftir J.S. Bach, Beethoven og Rachmaninoff. 17. janúar 2018. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 86 orð | 14 myndir

Alls konar stílar 2019

Góðu fréttirnar fyrir næsta ár í heimilistískunni eru hve fjölbreyttir straumar eru í gangi. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 454 orð | 1 mynd

Andabringa

Fyrir 4 2-4 stk andabringur, eftir stærð 1 stk fersk rósmaríngrein 2 stk hvítlauksgeirar 1 stk appelsína 1 msk smjör 1 msk hunang 2 stk bökunarkartöflur 1 stk epli 3 stk ferskar timían greinar 16 rósakálshausar 100 gr beikon 1 stk laukur 3 stk... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Áfram stelpur

Kvenfólk Leikfélags Akureyrar í Borgarleikhúsinu Eftir Eirík G. Stephensen og Hjörleif Hjartarson í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagspistlar | 630 orð | 1 mynd

Áramótahate

Febrúar verður þá jafnvel mánuður afneitunar og svo kemur að því í byrjun mars að menn horfast í augu við að þeir líta ekki út eins og Aquaman eða Rúrik Gíslason og eru farnir að reykja pakka á dag, sléttmildir og jafnbúttaðir og í desember. Og eru klárlega ekki besta útgáfan af neinum. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 203 orð | 3 myndir

Áramótaheit og púns

Nýr siður hefur tekizt upp hér um áramótin. Það er að stíga á stokk og strengja hin og þessi heit. Mér skilst, að venjulega sé hér um að ræða loforð við eiginkonu um að hætta að reykja tóbak eða bragða vín. Skrítið uppátæki. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 210 orð | 1 mynd

Áramótamatur kokkanna

Kokkarnir á Sjávargrillinu á Skólavörðustíg hafa sett saman áramótamatseðil sem hver heimiliskokkur ætti að ráða vel við. Hægt er að koma fjölskyldunni skemmtilega á óvart með nýjum eðalréttum á áramótunum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Ást í köldu stríði

Cold War ****„Frá fyrstu mínútu er ljóst að mikil bíóveisla er framundan, myndin er tekin í svarthvítu og undurfalleg á að líta. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 49 orð | 1 mynd

Barnabók ársins

Skarphéðinn Dungal er mykjufluga sem býr í besta taðhaugi allra hauga sem rakið er í Sögunni um Skarphéðin Dungal. Texti Hjörleifs Hjartarsonar er í senn léttur og skemmtilegur og djúpur og beittur. Myndir Ránar Flygenring eru svo hreinasta afbragð. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

„Píkan er vöðvi sem slær eins og hjartað“

Ahhh...Ástin er að halda jafnvægi. Nei fokk. Ástin er að detta í Tjarnarbíói Eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur í leikstjórn Charlotte Bøving. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Bjarni Arason Nei. Við fjölskyldan erum að reyna að hætta því...

Bjarni Arason Nei. Við fjölskyldan erum að reyna að hætta... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 414 orð | 1 mynd

Bogmaðurinn

Kjarnafjölskyldan er þó mjög samstillt, hún verður dugleg að njóta samveru og sameiginleg áhugamál gera lífið mjög skemmtilegt, hún gæti þess vegna farið öll saman í jóga, börn og foreldrar æft sameiginlega einhverjar íþróttir, farið út að hlaupa í halarófu. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 40 orð

Bækur ársins

Ljóðabylgjan er enn að rísa og við bætist bylgja smásagna og smáprósa. Konur voru mjög áberandi meðal höfunda á öllum sviðum, ekki síst þegar litið er til frumsaminna barnabóka. Árni Matthíasson nefnir þær bækur sem honum þótti skara fram úr. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 190 orð | 1 mynd

Crème brûlée

Fyrir 4-6 250 ml mjólk 250 ml rjómi 100 g sykur 1 stk. vanillustöng 5 stk. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Einu sinni verður allt fyrst

Fyrsta skiptið í Gaflaraleikhúsinu Eftir Arnór Björnsson, Berglindi Öldu Ástþórsdóttur, Ingu Steinunni Henningsdóttur, Mikael Emil Kaaber og Óla Gunnar Gunnarsson í leikstjórn Bjarkar Jakobsdóttur. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 195 orð | 1 mynd

Ein verstu áramótin – 1947

Þúsundir ungmenna söfnuðust saman í miðbænum, stóðu fyrir íkveikjum og árásum, reyndu að velta bifreiðum, klifruðu upp nýbyggingar og köstuðu stórum heimatilbúnum sprengjum um allt. Lögreglan hafði mikinn viðbúnað fyrir gamlárskvöld. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 28 orð | 2 myndir

Eldri áramót

Hvenær var fyrsta skaupið sýnt? Hvenær reifst fólk mest um það? Hvernig voru brennurnar? En flugeldarnir? Hér er ýmislegt tengt eldri áramótum rifjað upp. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Endurnýjun sjónrænna blekkinga

Listasafnið á Akureyri: Sigurður Árni Sigurðsson – Hreyfðir fletir ****Blekkingin byggist á því að skapa form og dýpt á tvívíðum fleti, en Sigurður Árni tekst ekki síst á við þær skynrænu villur sem slíkur blekkingarleikur býður upp á. [... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Endurútgáfa ársins

Ólafur Gunnarsson rifjaði upp kynni sín af Degi Sigurðarsyni í Listamannalaunum eins og greint er frá hér til hliðar, en ritverk Dags eru gefin út í heild, eða svo gott sem, í bókinni Dagur Sigurðarson Ritsafn 1957–1994. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 262 orð | 2 myndir

Er hægt að gera meira?

Af hverju eru ennþá einbreiðar brýr á hringveginum? Gerum við nóg til að koma í veg fyrir hættur á vegunum? Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Fáir láta Áramótaskaupið framhjá sér fara en það er einn allra...

Fáir láta Áramótaskaupið framhjá sér fara en það er einn allra vinsælasti dagskrárliður ársins í... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 720 orð | 5 myndir

Ferðalagaárið á Instagram

Reykjavík er í 8. sæti yfir áfangastaði ársins 2018 á Instagram, samkvæmt markaðsfyrirtækinu Dash Hudson sem greindi staðina sem fólk hefur merkt inn á myndir auk lykilorða. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 51 orð | 1 mynd

Ferðalag um alheiminn

Nýlistasafnið: Katrín Agnes Klar og Lukas Kindermann – Fjarrænt efni ****Sýningin [...] ferðast með áhorfandann til hins óræða og óhöndlanlega sem vísindamenn reyna að beisla með böndum þekkingar. Fyrirbæri úr náttúrunni [... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 430 orð | 1 mynd

Fiskarnir

Hæfileikar fisksins, sem hann gleymir stundum sjálfur að flíka og vanmetur oft, verða í kastljósinu, og hann er alsáttur með þau tækifæri sem veitast í ár. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 290 orð | 3 myndir

Fínni og ófínni brennur

Áður en settar voru strangar reglugerðir um hvað og hverjir máttu koma með dót á áramótabrennur, sem í dag er bara hreint timbur, var hreinlega allt tínt til á brennuna. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 101 orð | 2 myndir

Flestu broskallarnir

Instgaram upplýsti um ýmislegt í frétt sem fyrirtækið birti undir lok árs eins og helstu táknin og stærstu samfélögin og síðast en ekki síst staðinn þar sem fólk virðist hamingjusamast en það er Disneyland í Tókýó í Japan. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Framúrstefna ársins

Hekla Magnúsdóttir vakti fyrst athygli fyrir sólóskífuna Heklu fyrir fjórum árum, fékk meðal annars Kraumsverðlaunin, en á henni var tilraunakennd tónlist sem gerð var úr þeremínleik og hvísli. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Fríríkið Bach

Útgáfutónleikar Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara, Eldborg í Hörpu. ***** Verk eftir J.S. Bach og Beethoven. 14. október 2018. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Fræðirit ársins

Tvöhundruðustu ártíð Jane Austen var fagnað fyrir tveimur árum og segja má að hún hafi aldrei verið vinsælli en nú. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 259 orð | 2 myndir

Fyrstu ár skaupsins

„Flestum ber saman um að það hafi verið einstaklega rólegt og friðsamt í Stór-Reykjavík um jólin og áramótin, og hátíðahöldin hafi haft á sér allt annan brag en venja hefur verið til síðan elztu menn muna. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 189 orð | 1 mynd

Grafin gæs

Fyrir 4 (forréttur) 1 stk gæsabringa 100 gr salt 200 gr púðursykur 3 gr einiber 1 stk ferskt rósmarín 2 gr rósapipar 20 gr heslihnetur 1 stk nípa 20 gr skyr 1 cm fersk piparrót (má nota tilbúið piparrótarmauk) 8 stk trönuber Blandið saman saltinu,... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 960 orð | 2 myndir

Hafði lengi ætlað að bæta heimsmetið

Júlían J.K. Jóhannsson tvíbætti heimsmet í réttstöðulyftu á árinu. Nýtt met hans er 405 kíló. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Hálendið í söfnunum

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir og Hafnarhús: Einskismannsland – Ríkir þar fegurðin ein? Allir salir Listasafns Reykjavíkur, á Kjarvalsstöðum og í Hafnarhúsi, hafa verið lagðir undir sýningu sem hverfist um öræfi Íslands [... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 47 orð | 1 mynd

Himnaríki á jörðu

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, einsöngvarar, Hymnodia, Kammerkór Norðurlands og Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju fluttu Matteusarpassíu eftir J.S. Bach í Hallgrímskirkju. **** Hljómsveitarstjóri: Hörður Áskelsson. 30. apríl 2018. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Hljóðfræði ársins

Á nýrri skífu Nordic Affect tónlistarhópsins, H e (a) r, eru tónverk eftir fimm íslensk tónskáld og eitt eistneskt, allt konur: Önnu Þorvaldsdóttur, Hildi Guðnadóttur, Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur, Höllu Steinunni Stefánsdóttur og Mirjam Tally. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 205 orð | 2 myndir

HM utan vallar

Gerska ævintýrið nefnist heimildarþáttur sem sýndur verður á RÚV í kvöld, sunnudagskvöld, og fjallar um ævintýri Íslendinga á HM í Rússlandi í sumar. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 430 orð | 1 mynd

Hrúturinn

Fjölskyldulífið verður ekki með kyrrum kjörum og breytingar væntanlegar, líklegt er að þær verði á einn eða annan hátt dramatískar. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð

Hrönn Friðriksdóttir er spámiðill og býður hún upp á einkatíma í...

Hrönn Friðriksdóttir er spámiðill og býður hún upp á einkatíma í spámiðlun. Hún leggur áherslu á að skoða nútíð og framtíð, hæfileika og styrkleika, ástarmál, fjármál og heilsu. Einnig heldur hún skyggnilýsingar fyrir hópa og ræður... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 189 orð | 1 mynd

Humartaco

Forréttur fyrir 4-6 12 stk humarhalar 4 stk tortillur, hver kaka dugar fyrir þrjár litlar kökur 1 dós hvítlauksmajónes 20 gr spínat 20 gr döðlur ½ stk rauðlaukur safi úr einni sítrónu 10 gr flórsykur kóríander parmesanostur Setjið döðlur í pott ásamt... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 21 orð | 1 mynd

Hver er hinn seki?

Den skyldige ****„...handritshöfundar afhjúpa sannleikann í mátulegum skömmtum og beina athygli áhorfandans listilega frá honum þegar þörf er á. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 22 orð | 1 mynd

Hver eru þau?

Mæri ****„...spurningin um hver Vore og Tina séu og hvað verði um þau heldur manni föngnum frá upphafi til enda. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 61 orð | 1 mynd

Hver orti um nýárssól?

Árið 2018 er senn á enda runnið og framundan er árið 2019; óskrifað blað en ótalmargar spurningar. Allir hafa væntingar til framtíðarinnar – eða eins og segir í sálmi nr. 104 í Sálmabókinni. „ Hvað boðar nýárs blessuð sól? Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Innhverfa ársins

Á plötunni Epicycle, sem kom út á síðasta ári, velti Gyða Valtýsdóttir fyrir sér tónbrotum og tónverkum 2000 ára og túlkaði og flutti á sinn hátt. Á Evolution, sem hún gefur út undir listamannsnafninu GYDA, eru hennar eigin tónsmíðar. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Í ástlausum heimi

Loveless ****½ „Straumurinn er þungur og drunginn alltumlykjandi, magnaður upp af listilegri kvikmyndatöku [...] útsýni út um regnvotan glugga segir meira en þúsund orð. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Í dagsljósið

Umbra útgáfutónleikar í Listasafni Íslands. ****½ Flytjendur: Alexandra Kjeld, Arngerður María Árnadóttir, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir og Lilja Dögg Gunnarsdóttir auk Kristófers Rodriguez Svönusonar. 12. apríl 2018. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Í greipum ógnarverksins í Útey

Útey 22. júlí ****„...sterk áminning um þann hrylling, sem hryðjuverkamenn á valdi haturs og öfga hverju nafni sem þær nefnast geta látið af sér leiða. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Í Hátíðar-Landanum er enginn í lopapeysu heldur fara þáttastjórnendurnir...

Í Hátíðar-Landanum er enginn í lopapeysu heldur fara þáttastjórnendurnir í sitt allra fínasta... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Í Ófeigur gengur aftur fara Ilmur Kristjánsdóttir, Gísli Örn Garðarsson...

Í Ófeigur gengur aftur fara Ilmur Kristjánsdóttir, Gísli Örn Garðarsson og Laddi með helstu... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Í samhengi nýlendustefnu

Listasafn Reykjavíkur - Hafnarhús: Tak i lige måde: Samtímalist frá Danmörku. Sýnendur: Jeannette Ehlers, Jesper Just, John Kørner og Tinne Zenner. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Í Tropic Thunder er Íslandsvinurinn Ben Stiller meðal aðalleikara ásamt...

Í Tropic Thunder er Íslandsvinurinn Ben Stiller meðal aðalleikara ásamt Jack Black og fleiri... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Í þáttunum Með Loga tekur hinn geðþekki fjölmiðlamaður Logi Bergmann...

Í þáttunum Með Loga tekur hinn geðþekki fjölmiðlamaður Logi Bergmann Eiðsson þekkta einstaklinga... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 29 orð | 1 mynd

Kankvísir Kremlverjar

Dauði Stalíns ****½ „...hin fínasta gamanmynd, sér í lagi fyrir þá sem hafa gaman af svörtum húmor eða fólk sem hefur áhuga á sögu Sovétríkjanna og 20. aldarinnar. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Klassík ársins

Hróður Önnu Þorvaldsdóttur hefur vaxið á síðustu árum, sem sannast á plötunni Aequa sem kom út í nóvember sl. ICE er hópur þekktra hljóðfæraleikara sem tóku sig saman um að leika samtímatónlist eftir tónskáld sem þeim þóttu skara fram úr. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 36 orð

Klassískir tónleikar ársins

Gagnrýnendur blaðsins sem fjalla um klassíska tónlist, Ríkarður Örn Pálsson og Ingvar Bates, upplifðu á árinu fjölbreytilegar óperusýningar og tónleika ólíkra hljómsveita, kóra og flytjenda. Þetta eru viðburðirnir sem þeir telja hafa staðið upp úr. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 52 orð | 1 mynd

Kliður ársins

Dúettinn asdfhg., skipaður þeim Steinunni Jónsdóttur og Orra Úlfarssyni, birtist óforvarandis á tilnefningalista Kraumsverðlaunanna fyrir þremur árum með plötuna Steingervingur. Ári síðar kom út önnur skífa og nú sú þriðja: Örvæntið ekki. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 465 orð | 1 mynd

Krabbinn

Í lok árs verður á vegi krabbans manneskja sem starfar innan viðskiptalífsins eða á öðrum stað þar sem peningar eru fyrirferðarmiklir. Ekki er ólíklegt að hún sé nokkru eldri en krabbinn. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 30. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Kvikmyndin Vonarstræti er margverðlaunuð, m.a. hlaut Hera Hilmars Edduna...

Kvikmyndin Vonarstræti er margverðlaunuð, m.a. hlaut Hera Hilmars Edduna fyrir framúrskarandi... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 39 orð

Kvikmyndir ársins

Margar framúrskarandi kvikmyndir voru sýndar á árinu 2018. Einn af kvikmyndagagnrýnendum Morgunblaðsins, Helgi Snær Sigurðsson, valdi tíu – og nokkrar til viðbótar – af þeim bestu sem frumsýndar voru hér á landi á árinu og gagnrýndar í blaðinu. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 257 orð | 1 mynd

Köflótt 2019

Hvernig verður árið 2019? Árið verður köflótt. Það koma góðir kaflar og slæmir, eins og í lífinu. Ég sé verkfall og ég sé líka hræðslu við annað hrun. Ég upplifi svolítið stress í fólki. Það er hrætt við verkföll, efnahagslífið og eldgos. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Látlaus en áhrifamikil

Listasafn Íslands: Elina Brotherus – Leikreglur. Ný ljósmynda- og myndbandsverk með marglaga frásögnum. Heildstæð, falleg og látlaus, en áhrifamikil sýning á verkum eins fremsta ljósmyndara samtímans. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 34 orð

Leiksýningar ársins

Margar af bestu leiksýningum ársins komu úr smiðju sjálfstæðra leikhópa. Viðfangsefnin spönnuðu allt frá fíkn til frygðar. Silja Björk Huldudóttir og Þorgeir Tryggvason völdu úr þeim rúmlega þrjátíu sýningum sem þau sáu á árinu. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Ljóðabók ársins

Í ljóðabókinni Fræ sem frjóvga myrkrið yrkir Eva Rún Snorradóttir um almenningsálitið, feðraveldið, samviskuna og „eitthvert annarlegt tilbrigði af sjálfinu sem skömm og sekt hefur frjóvgað í myrkri og þögn“ eins og hún lýsir því. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 427 orð | 1 mynd

Ljónið

Aðdráttarafl ljónsins er í margföldu veldi í ár, sem bæði skýrir mörg atvinnutilboð og svo hversu margir sækja í félagsskap þess og láta sig dreyma um ástir þess. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Ljósmyndabók ársins

Á síðustu árum og áratugum hafa jöklar Íslands dregist saman ár frá ári. Bókin Jökull eftir Ragnar Axelsson er óður til þessara stórmerku náttúrumyndana. Bókin segir söguna frá því snjór fellur á jökul og þar til jakahröngl bráðnar í særóti. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Margt býr í þokunni

Í skugga Sveins í Gaflaraleikhúsinu Eftir Karl Ágúst Úlfsson í leikstjórn Ágústu Skúladóttur. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Maríanna Gunnarsdóttir Nei, en ég á ættingja sem gera það. Ofvirk...

Maríanna Gunnarsdóttir Nei, en ég á ættingja sem gera það. Ofvirk... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 1383 orð | 2 myndir

Markmiðin skipta öllu máli

Elísabet Margeirsdóttir utanvegahlaupari setti sér skýrt markmið um að hlaupa eitt erfiðasta utanvegahlaup í heimi, 409 kílómetra hlaup um Góbí-eyðimörkina, á undir 100 klukkustundum og það tókst. Hún er komin með ný markmið fyrir árið framundan. Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 3895 orð | 4 myndir

Með báða fætur á jörðinni

Ólafur Darri Ólafsson reynir að leiða frægðina hjá sér og er mest umhugað um ábyrgð sína sem listamanns. Árið hefur verið gjöfult og gott og hefur hann leikið í kvikmyndum og sjónvarpsseríum, bæði heima og erlendis. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 143 orð | 1 mynd

Meistaraverk í meistarahöndum

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Mótettukór Hallgrímskirkju og einsöngvurunum Christiane Karg og Sasha Cooke í Eldborg í Hörpu ***** Sinfónía nr. 2. eftir Mahler. Stjórnandi: Osmo Vänskä. 6. júní 2018. „... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 416 orð | 1 mynd

Meyjan

Meyjan er á djúpri andlegri vegferð og eigi hún langt samband að baki er makinn nokkuð samferða í því. Reynt getur á sambönd sem eru styttra á leið komin. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 37 orð

Myndlistarsýningar ársins

Myndlistarrýnar Morgunblaðsins, Aldís Arnardóttir, Anna Jóa og Margrét Elísabet Ólafsdóttir, fylgdust með blómlegu myndlistarlífinu á árinu. Þær benda hér á margt það áhugaverðasta sem þær sáu og fjölluðu um oftast nær, í gagnrýni eða pistlum. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Mölur og ryð

Kammertónleikar Kammermúsíkklúbbsins í Norðurljósum í Hörpu. ****½ Sigrún Eðvaldsdóttir, Bryndís Halla Gylfadóttir og Domenico Codispoti léku tríó eftir Brahms og Sjostakovitsj. 18. febrúar 2018. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Mörk myndlistar og tilveru

Listasafn Reykjavíkur - Kjarvalsstaðir: Haraldur Jónsson – Róf ****Verkin teygja sig út fyrir rými safnsins, á Flókagötuna, Klambratúnið, salerni og ganga Kjarvalsstaða, – eru á mörkum hins hefðbundna sýningarrýmis. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 469 orð | 1 mynd

Nautið

Þótt nautinu sjálfu líði eins og það þurfi engan veginn að stokka upp í lífinu verður líf þess hrist eins og kröftugur kokkteill og þrisvar á árinu verða eins konar hápunktar. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Nýbylgja ársins

Þeir Bjarni Daníel Þorvaldsson og Sigurpáll Viggó Snorrason skipa tregadúettinn Bagdad Brothers, en þeirra tregi er ekki eftir ást og hlýju heldur eftir glataðri gleði, liðnum tíma, kulnuðum tilfinningum og heitum frönskum kartöflum eins og heyra má á... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 48 orð

OG ÞESSAR LÍKA Eftirfarandi kvikmyndir komust einnig á blað yfir þær...

OG ÞESSAR LÍKA Eftirfarandi kvikmyndir komust einnig á blað yfir þær bestu á árinu: The Post, Styx, Suspiria, Mission: Impossible – Fallout, Lof mér að falla, Andið eðlilega, Black Panther, og Happy End. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 95 orð | 1 mynd

Óperuhelvíti

Brothers, ópera eftir Daníel Bjarnason. Íslenska óperan í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands og Jósku óperuna. Hljómsveitarstjórn: Daníel Bjarnason. Leikstjórn: Kasper Holten. Listahátíð í Reykjavík í Hörpu 19. júní 2018. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Óskarsverðlaunamyndin um hinn hjartahlýja og gefandi Forrest Gump er...

Óskarsverðlaunamyndin um hinn hjartahlýja og gefandi Forrest Gump er fyrir löngu orðin... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Óttar Sigurðsson Ekki þetta árið...

Óttar Sigurðsson Ekki þetta... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 76 orð | 2 myndir

Plata ársins

Fyrir fimm árum sigraði hljómsveitin Kælan mikla á ljóðaslammi Borgarbókasafnsins. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 41 orð

Plötur ársins

Það var mikið að gerast í íslenskri tónlist á árinu í þremur meginstraumum – hráu og háværu rokki, gleðiskotinni nýbylgju og silkimjúku rafmögnuðu poppi. Árni Matthíasson tínir til það sem honum þótti best af þeim ríflega 300 plötum sem komu út. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 81 orð | 1 mynd

Pönkpopp ársins

Stöllurnar í Gróu, Fríða Björg Pétursdóttir, Hrafnhildur Einarsdóttir og Karólína Einarsdóttir, spila tónlist sem er ekki ýkja flókin, en þeim mun áhrifameiri – þær gera einmitt það sem þarf og eyða ekki tíma í flúr og furðulegheit. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 178 orð | 1 mynd

Rauðrófusalat

Fyrir 2-4 1 stk rauðrófa börkur af einni appelsínu rifinn í fínu rifjárni 20 gr pekanhnetur 20 gr sólblómafræ 1 msk sojasósa 50 gr klettasalat 50 gr spínat 1 askja hindber 1 stk brie Bakið rauðrófuna í ofni með blæstri á 180°C í 45 mín eða þar til hægt... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Ráðasmiður finnskur

Sinfóníuhljómsveit Íslands, Eldborg í Hörpu. ****½ Verk eftir Bernstein, Tsjajkovskíj og Shostakovitsj. Einleikari á fiðlu Sayaka Shoji, hljómsveitarstjóri Klaus Mäkelä. 11. október 2018. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Reyfari ársins

Stúlkan hjá brúnni hefst með því að ungur maður kemur auga á stúlkulík þegar hann nemur staðar á Tjarnarbrúnni. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 293 orð | 2 myndir

Ritskoðað skaup

„Heldur þótti mér áramótaskaup sjónvarpsins lélegt, nú eins og raunar oftast áður. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Rokkplata ársins

Það er heilmikið að gerast í íslensku tónlistarlífi og óvíða meira en í rokkinu, hvort sem það er hart iðnaðarrokk, myljandi svartmálmur, argandi pönk eða groddalegt hroðarokk. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 130 orð | 17 myndir

Saga átaka og valdagræðgi

Þótt verkið Ríkharður III. hafi verið frumflutt fyrir meira en fjögur hundruð árum á það enn erindi. Þar segir af valdasjúkum manni sem gerir allt til að verða konungur Englands. Ríkharður III. er jólasýning Borgarleikhússins í ár og er frumsýnt 29. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Sál strengja og anda

Kammertónleikar í Salnum. **** Ásdís Valdimarsdóttir á víólu og Marcel Worms á píanó fluttu verk eftir Mendelssohn, Weinberg, Kattenburg og Sjostakovitsj. 20. janúar 2018. ... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd

Síkvikt hreyfiafl náttúrunnar

Nýlistasafnið: Ragna Róbertsdóttir – Milli fjalls og fjöru ****½ Á sýningunni hefur Ragna komið á stefnumóti áhorfandans við hið kvika hreyfiafl náttúrunnar, en hún vekur einnig hugleiðingar um skeytingarleysi mannsins gagnvart náttúrunni. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 607 orð | 1 mynd

Sjálfur leið þú sjálfan þig

Áramótin gefa tækifæri til að horfa um öxl en einnig fram á veginn. Árangur liðins árs er kominn í hús og hann getur gefið fyrirheit um skrefin fram undan. En þar er líka að finna lærdóm sem ætti að gera nýtt ár mjög spennandi. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Skáldsaga ársins

Í Ungfrú Ísland, eftir Auði Övu Ólafsdóttur, kemur Hekla til höfuðborgarinnar með handrit í farteskinu til þess að verða rithöfundur, að verða skáld. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd

Smásagnasafn ársins

Í smásagnasafni Guðrúnar Evu Mínervudóttur, Ástin Texas, eru ungar konur á valdi tilfinninga sem gætu verið ást eða hrifning eða löngun eða leiði. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 47 orð | 15 myndir

Spennandi straumar

Okkar innri tildurrófa veit fátt betra en nýtt ár með öðrum tískustraumum og -stefnum. Næsta ár minnir okkur á að það má enn þrykkja liti á fatnað, ganga í fötum sem minna á vinsælan húsbúnað og skreyta sig með stórum og búningalegum eyrnalokkum. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 413 orð | 1 mynd

Sporðdrekinn

Um leið öðlast sporðdrekinn líka dýrmætt frelsi og svigrúm til að sinna sínum hugðarefnum sem gefa kannski ekki eins mikið af sér en hann verður ríkur af á annan hátt. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 196 orð | 1 mynd

Stal illu auga

„„Augað horfði svo illilega á mig, að ég vissi hreint ekki mitt rjúkandi ráð,“ sagði sá, sem kom til rannsóknarlögreglunnar í gærmorgun að skila þýfi sínu – gerviauga, sem hann hafði stolið nóttina áður. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 445 orð | 1 mynd

Steingeitin

Þetta er árið sem steingeitin ætti að nýta til að fara í langa göngutúra, jafnvel upp á hálendi þar sem hún nýtur kyrrðar, lesa bækur og rækta börnin sín. Steingeitin nýtur ákveðinnar blessunar í ár, með heillastjörnu yfir sér. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 33 orð | 1 mynd

Stjörnuskin og -hrap

A Star Is Born ****½ „... falleg, skemmtileg, sorgleg og dramatísk og þó að hér sé auðvitað sama gamla sagan á ferðinni, bókstaflega, er það saga sem á alltaf erindi við áhorfendur. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Stórleikararnir Emma Stone og Ryan Gosling fara á kostum í dansmyndinni...

Stórleikararnir Emma Stone og Ryan Gosling fara á kostum í dansmyndinni La La Land frá árinu... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Stórmyndin Everest byggist á sannsögulegum atburðum frá 1996. Ingvar E...

Stórmyndin Everest byggist á sannsögulegum atburðum frá 1996. Ingvar E. Sigurðsson er meðal leikara í... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Svanhildur Valsdóttir Nei. Ekki í seinni tíð...

Svanhildur Valsdóttir Nei. Ekki í seinni... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 74 orð | 1 mynd

Svipmót mennskunnar

Nýlistasafnið: Elizabeth Peyton – Universe of the World-Breath Peyton er tæknilega fær listamaður, jafnvíg á ólíkar aðferðir og sýnir olíumálverk, vatnslitamynd og blýantsteikningu, einþrykk, dúkristur og mjúkgrunnsætingu... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Sænskir kostagestir

Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar, einleikari: Hélène Grimaud á píanó, Stjórnandi: Santtu-Matias Rouvali. ****½ Verk eftir Richard Strauss, Beethoven og Sibelius. 18. mars 2018. ...man undirritaður ekki í fljótu bragði eftir annarri eins snerpu. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 122 orð

Topp 40

1. New York, Bandaríkjunum 2. Toronto, Kanada 3. London, Bretlandi 4. París, Frakklandi 5. Róm, Ítalíu 6. Barcelona, Spáni 7. Sydney, Ástralíu 8. Reykjavík, Íslandi 9. Berlín, Þýskalandi 10. Tulum, Mexíkó 11. Amsterdam, Hollandi 12. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 428 orð | 1 mynd

Tvíburinn

2019 er árið sem lífsförunauturinn verður á veginum. Fráskildum tilkynnist það einnig hér með að þetta er tíminn til að prófa alvöruna í annað sinn. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Töfrar málverksins

Berg Contemporary: John Zurier – Sometimes (Over Me the Mountain). Í látleysi sínu og einfaldleika framkallar sýning Zurier töfra málverksins – ríkidæmi efniskenndar og birtu litanna. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 64 orð | 1 mynd

Uppgjör ársins

Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, tekst á við sjálfan sig á eftirminnilegan hátt á plötunni Afsakanir: „Ég veit að ég er breyskur“ syngur hann í lokalaginu. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 433 orð | 1 mynd

Vatnsberinn

Hann hefur margt að gefa og laðar til sín fólk sem langar í hlutdeild í því fallega sem umlykur hann. Nýir vinir og félagar dúkka upp og peningar streyma inn. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Veran blíða

A Gentle Creature ****½ „Kvikmyndatakan er stórkostleg, í orðsins fyllstu merkingu, endurtekið lá við að ég gripi andann á lofti, ég var svo hrifin. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Vinátta kvenna

Roma ***** „...höfundur einsetur sér að gera klassíska lista-stórmynd. Hún er uppfull af milljón-dollara mómentum sem fá áhorfendur til að grípa andann á lofti. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 418 orð | 1 mynd

Vogin

Það er líka einhver óvænt rómantík í loftinu sem á líka við um langtímasambönd, hún er eins og ástfanginn unglingur þótt sambandið hafi varað í tugi ára þess vegna. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Það er alltaf von

Allt sem er frábært í Borgarleikhúsinu Eftir Duncan Macmillan ásamt Jonny Donahoe í leikstjórn Ólafs Egils Egilssonar. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Þýðing ársins

Þó að ýmsir hafi glímt við Gleðileikinn guðdómlega eftir Dante hefur ekki komið út heildarþýðing hans á íslensku fyrr en nú að bræðurnir Einar og Jón Thoroddsen hyggjast gefa út heildarþýðingu á næstu árum – fyrsti hlutinn, Víti Dantes, kom út á... Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 25 orð | 1 mynd

Ævintýraleg upplifun

Kona fer í stríð ***** „Kvikmyndatakan er frábær, handritið er svakalega vandað og tónlistin er dásamleg, allt við kvikmyndina er í raun til fyrirmyndar. Meira
29. desember 2018 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Ævisaga ársins

Í Listamannalaunum rifjar Ólafur Gunnarsson upp kynni sín af þremur listaönnum sem lifðu á jaðri listaheimsins; Alfreð Flóka Nielsen, Steinari Sigurjónssyni og Degi Sigurðarsyni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.