Greinar miðvikudaginn 9. janúar 2019

Fréttir

9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | ókeypis

34 sóttu um stöðu skrifstofustjóra

Alls bárust 34 umsóknir um nýja stöðu skrifstofustjóra jafnréttismála en þau heyra nú í fyrsta sinn undir forsætisráðuneytið með breytingum sem tóku gildi 1. janúar. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | ókeypis

Afturvirkni Vegna fréttar um stöðu kjaraviðræðna á blaðsíðu 4 í...

Afturvirkni Vegna fréttar um stöðu kjaraviðræðna á blaðsíðu 4 í Morgunblaðinu í gær vill Björn Snæbjörnsson, formaður SGS, koma því á framfæri að ekki sé rétt að hann hafi ekki fallist á kröfu um að samningar verði afturvirkir til 1. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 580 orð | 1 mynd | ókeypis

Á ferð með Andrési Önd og Jóakim

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigríður Sæunn Sigurðardóttir er í doktorsnámi í málvísindum við Yale-háskóla í Bandaríkjunum, en eitt helsta áhugamál hennar er að fylgjast með Andrési Önd og Jóakim frænda í Andrésblöðunum. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd | ókeypis

„Kvalafullt ofbeldi í margar mínútur“

Málflutningur fór fram í Landsrétti í gær í máli Khaleds Cairo sem dæmdur var í Héraðsdómi Reykjavíkur í 16 ára fangelsi í apríl á síðasta ári fyrir að hafa myrt Sanitu Brauna í íbúð við Hagamel í Reykjavík í september 2017, en Cairo áfrýjaði málinu til... Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd | ókeypis

Byrjar afmælisdaginn með Bítlunum

Afmælisdagurinn verður sjálfsagt flestum öðrum líkur; fjölbreytt verkefni í vinnunni og góð stund með fjölskyldunni,“ segir Björn Valdimarsson, sölustjóri hjá Ramma í Fjallabyggð, sem er 64 ára í dag. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd | ókeypis

Cargolux-vél skreytt mjaldramyndum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Cargolux mun leggja til Boeing 747-400ERF-vöruflutningaþotu til að flytja tvo mjaldra í vor úr Changfeng-sjávardýragarðinum í Sjanghæ í Kína til Keflavíkurflugvallar. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | ókeypis

Dulin lögheimili

Skráning lögheimilis í tilteknum íbúðum tekur gildi 1. janúar 2020. Með því verður skráning lögheimilis mun nákvæmari en áður. Þessi breyting er mjög viðamikil og þarf því drjúgan undirbúningstíma áður en hún tekur gildi. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekki með í fyrsta sinn á öldinni

Í fyrsta sinn frá árinu 1997 tekur íslenska karlalandsliðið í handknattleik þátt í stórmóti án Guðjóns Vals Sigurðssonar. Af 17 leikmönnum landsliðsins sem tekur þátt í HM eru sex fæddir 1997 eða síðar. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd | ókeypis

Friðlýsing Víkurgarðs staðfest

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur staðfest að fallist verði á tillögu Minjastofnunar um friðlýsingu Víkurgarðs, gamla kirkjugarðsins við Aðalstræti. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | ókeypis

Greina þarf frekari úrræði

Helgi Bjarnason Kristján H. Johannessen Opnun hjúkrunarheimilis á Seltjarnarnesi í næsta mánuði og sjúkrahótels Landspítalans 1. apríl mun létta álagið á Landspítalanum og sérstaklega bráðamóttöku hans. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæslan í nútímann

Nýr gervihnattaflugleiðsögubúnaður í TF-LIF þyrlu Landhelgisgæslunnar færir gæsluna inn í nútímann, segir Sigurður Heiðar Wiium, yfirflugstjóri Landhelgisgæslunnar í samtali við mbl.is. Gamli leiðsögubúnaðurinn var orðinn úreltur. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefðbundið janúarveður er að taka völdin

Útlit er fyrir að „vorinu“ ljúki um helgina og við taki hefðbundnara og svalara janúarveður. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd | ókeypis

Hefur hrakað mikið á einu ári

„Læknarnir sögðu að hún myndi kannski lifa í tvö ár og kannski í nokkur ár,“ segir Monika Kalucka, einn aðstandenda fjársöfnunar fyrir Elwíru Kołakowska og fjölskyldu hennar. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristinn Magnússon

Gripið í tafl Skákíþróttin höfðar til fólks á öllum aldri og þessir ferðamenn í miðbæ Reykjavíkur létu rigninguna ekki stoppa sig í því að taka eina skák þar sem útitafl varð á vegi... Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 540 orð | 7 myndir | ókeypis

Kynna íbúðabyggð á Lyngásnum

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skipulagsyfirvöld í Garðabæ hafa kynnt tillögu að deiliskipulagi nýrrar íbúðabyggðar á Lyngási. Hugmyndir eru um nokkur hundruð íbúðir á reitnum. Kynningarfundur um uppbygginguna fer fram í Flataskóla klukkan 17. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Lögregla með eftirlit í kjölfar tilkynninga

Lögreglan á Akureyri var með eftirlit við Giljaskóla í gærmorgun í kjölfar þess að tilkynnt voru tvö atvik þar sem maður reyndi að fanga athygli stúlkna í og við skólann í gær. Að sögn lögreglu er ómögulegt að segja til um hvort um sama mann er að ræða. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd | ókeypis

Marijúana tvöfaldaðist

Lögreglan lagði hald á tvöfalt meira magn af marijúana á nýliðnu ári en árið á undan, eða tæplega 72 kíló. Er það meira en lagt hefur verið hald á á einu ári síðustu árin. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 428 orð | 3 myndir | ókeypis

Mikilvægt er að skrá lögheimili sitt rétt

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Breytingar urðu á tilkynningu og skráningu lögheimilis og aðseturs með nýjum lögum (80/2018) sem tóku gildi 1. janúar síðastliðinn. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir | ókeypis

Ólafur Jóhann nefndur

Ólafur Jóhann Ólafsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Time Warner-fjölmiðlasamsteypunnar, er einn þeirra fjögurra stjórnenda sem talið er að geti komið til greina sem næsti forstjóri CBS-sjónvarpsrisans bandaríska og til að vinna að sameiningu við... Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 427 orð | ókeypis

Ólíkar reglur um réttindi flugfarþega

Flugfarþegar njóta mikilla réttinda í flugi til og frá Evrópska efnahagssvæðinu og Sviss, að því er fram kemur á heimasíðu Samgöngustofu. Þar er fjallað sérstaklega um réttindi samkvæmt tiltekinni reglugerð ESB. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðin upplýsingafulltrúi VG

Hulda Hólmkelsdóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi þingflokks Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Hulda mun annast samskipti við fjölmiðla fyrir hönd þingflokksins og aðstoða þingmenn við störf. Meira
9. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 929 orð | 2 myndir | ókeypis

Reynir að knýja fram tilslökun

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, fór til Peking í gær til að ræða við Xi Jinping, forseta Kína, og viðræður þeirra auka líkurnar á því að Kim eigi annan fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta, að mati stjórnmálaskýrenda. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 723 orð | 7 myndir | ókeypis

Rýnihópur um braggamálið nú sagður vera sjálfdauður

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Mér finnst þetta sjálfdautt og að borgarstjóri hafi farið illa að sínu ráði. Eins og málum er háttað núna þá á sú vinna sem framundan er alfarið að vera í höndum borgarráðs. Best hefði verið ef Dagur [B. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð | ókeypis

Sjálfsafgreiðslukössum fjölgar

Hefðbundnir afgreiðslukassar með starfsmanni munu hverfa meira og minna á næstu árum að mati Þórarins Ævarssonar, framkvæmdastjóra IKEA. Hann segir þá þróun vera af hinu góða þar sem verið sé að gera það sjálfvirkt sem á að vera sjálfvirkt. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd | ókeypis

Sóðaskapur inn við Sundin blá

Eftirhreytur áramótagleði sjást víða á götum borgarinnar þessa dagana, þar sem enn liggur flugeldarusl frá gamlárskvöldi. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | ókeypis

Sunnlenskt sorp sent utan til brennslu

„Það eru víðast lokaðar dyr varðandi það að koma sorpi í urðun. Þetta er því besti kosturinn sem stendur,“ segir Jón G. Valgeirsson, formaður stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. Meira
9. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd | ókeypis

Sækir um hæli eftir flótta frá Kúveit

Rahaf Mohammed al-Qunun, 18 ára gömul kona frá Sádi-Arabíu, hefur óskað eftir því að fá hæli í Kanada, Bandaríkjunum, Ástralíu eða Bretlandi eftir að hafa flúið frá fjölskyldu sinni í Kúveit. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd | ókeypis

Veitingaveldi KEX hostels skipt í tvennt

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Rekstri veitingaveldisins í kringum KEX hostel hefur verið skipt upp. Í dag er annars vegar um að ræða Kex hostel við Skúlagötu og veitingastaðinn og barinn þar sem er í meirihlutaeigu Fiskisunds ehf. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd | ókeypis

Verri staða þrátt fyrir úrræði

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það sem helst kemur á óvart er hversu mikið staðan hefur versnað þrátt fyrir að búið sé að grípa til margvíslegra úrræða síðustu árin. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 497 orð | 2 myndir | ókeypis

Þarf stöðuga umönnun

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl. Meira
9. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Þokast í viðræðum

Undirhópar vegna viðræðna Starfsgreinasambands Íslands (SGS) og Samtaka atvinnulífsins (SA) funduðu í gær. „Við teljum að það hafi þokast í ýmsum málum í dag og menn ætla að funda meira í vikunni. Meira

Ritstjórnargreinar

9. janúar 2019 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd | ókeypis

Bábiljur endast illa

Enn eru Bretar með stöðu grunaðra í augum margra fyrst þeir hafa verið staðnir að því að sjá eftir fullveldisafsali sínu. Fyrir löngu er sú fullyrðing orðin hlægileg að Evrópusambandið hafi tryggt frið í Evrópu sem hefði logað í styrjöldum án þess. Meira
9. janúar 2019 | Leiðarar | 377 orð | ókeypis

Fjarhliðin könnuð

Kínverjar ná merkum áfanga í geimferðakapphlaupinu Meira
9. janúar 2019 | Leiðarar | 307 orð | ókeypis

Óvíst um framhaldið

Valdaránstilraun skekur Gabon Meira

Menning

9. janúar 2019 | Tónlist | 984 orð | 1 mynd | ókeypis

„Leið til að endurhugsa hljóðfærið“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Titilinn á ég Sigurbjörgu Þrastardóttur ljóðskáldi að þakka enda hefði mér aldrei dottið svona fallegur titill í hug. Meira
9. janúar 2019 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Elísabet tilnefnd fyrir Deadpool 2

Elísabet Ronaldsdóttir kvikmyndaklippari er tilnefnd til Eddie-verðlaunanna, verðlauna samtaka kvikmyndaklippara í Bandaríkjunum, American Cinema Editors eða ACE, fyrir klippingu á ofurhetjumyndinni Deadpool 2 , auk þeirra Dirks Westervelts og Craigs... Meira
9. janúar 2019 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurspegla ferla og endurtekningu

Norska listakonan Ingunn Vestby opnar sýningu á verkum sínum í Black Box, svarta kassanum, í Norræna húsinu í dag kl. 17 og verður af því tilefni boðið upp á léttar veitingar. Meira
9. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd | ókeypis

Framúrskarandi þættir um vináttu

Það er fengur að því, að sjónvarpið skuli sýna nýja ítalska þáttaröð, Framúrskarandi vinkonu , sem byggist á Napólíbókum Elenu Ferrante. Þessar bækur, sem hafa farið sigurför um heiminn og m.a. Meira
9. janúar 2019 | Menningarlíf | 28 orð | ókeypis

Hulda er Guðnadóttir Í viðtali við listakonuna Huldu Rós Guðnadóttur í...

Hulda er Guðnadóttir Í viðtali við listakonuna Huldu Rós Guðnadóttur í Morgunblaðinu á mánudag var nafn hennar misritað og hún kölluð Gunnarsdóttir. Beðist er velvirðingar á þessum... Meira
9. janúar 2019 | Menningarlíf | 180 orð | ókeypis

Menning gegn þunglyndi

Nýleg rannsókn sem gerð var í Bretlandi leiddi í ljós að regluleg upplifun fólks yfir fimmtugt af menningarviðburðum minnkar líkur á þunglyndi á efri árum. Rannsóknin var birt í British Journal of Psychiatry. Rannsóknin náði til fleiri en 2. Meira
9. janúar 2019 | Kvikmyndir | 1173 orð | 4 myndir | ókeypis

Óskilgreinanlegur ótti

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sænska leikkonan Eva Melander var ein þeirra sem tilnefndar voru sem besta leikkona í aðalhlutverki á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem afhent voru í Sevilla 15. desember síðastliðinn. Meira
9. janúar 2019 | Tónlist | 163 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavíkurdætur verðlaunaðar í Groningen

Eurosonic-tónlistarhátíðin í Groningen í Hollandi hefst 16. janúar og stendur yfir til og með 19. janúar og mun fjöldi íslenskra tónlistarmanna og hljómsveita koma fram á henni. Meira
9. janúar 2019 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímar og heimar renna saman í tónlist Foster

Bandaríska tónlistarkonan Josephine Foster heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 21 og eru það þriðju tónleikar hennar í húsinu. Meira
9. janúar 2019 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd | ókeypis

Var rekinn en þakkar þó fyrir sig

Kvikmyndaleikstjórinn Bryan Singer birti í fyrradag ljósmynd af sér á Instagram þar sem hann situr í stóli leikstjóra við tökur á kvikmyndinni Bohemian Rhapsody og þakkaði fyrir verðlaunin sem kvikmyndin hlaut á Golden Globe-hátíðinni á sunnudaginn var. Meira
9. janúar 2019 | Bókmenntir | 526 orð | 3 myndir | ókeypis

Vort dýra líf er bakkafullt af undrum

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur. JPV forlag, 2018. Kilja, 80 bls. Meira
9. janúar 2019 | Bókmenntir | 440 orð | 3 myndir | ókeypis

Ævintýraleg fjölbreytni á tímaflakki

Eftir Ævar Þór Benediktsson. Myndir: Evana Kisa. Mál og menning, 2018. Innb., 421 bls. Meira

Umræðan

9. janúar 2019 | Aðsent efni | 1090 orð | 1 mynd | ókeypis

Að eiga erindi við framtíðina

Eftir Óla Björn Kárason: "Sjálfstæðisflokkurinn hefur barist fyrir að frelsi einstaklingsins verði aukið á öllum sviðum í þeirri fullvissu að þannig farnist samfélaginu best." Meira
9. janúar 2019 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvar eru byggingarframkvæmdir á Íslandi staddar í stafrænu þróuninni?

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Það er viðurkennt og klárt í huga stafrænna áhugamanna að sá sem ekki tileinkar sér stafrænu tæknina nógu fljótt verði fljótlega einmana á sviðinu." Meira
9. janúar 2019 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd | ókeypis

Hættum að skatta og skerða lífeyrislaun til sárafátækra

Frumvarp Flokks fólksins um að hætt verði að skatta og þá einnig skerða uppbætur (styrki) á lífeyri hjá elli-, örorku- og endurhæfingarlífeyrisþegum, sem tengdar eru við félagslega aðstoð, varð að lögum hinn 7. desember sl. Meira

Minningargreinar

9. janúar 2019 | Minningargreinar | 788 orð | 1 mynd | ókeypis

Einar Bragi Bergsson

Einar Bragi Bergsson sjómaður fæddist 22. febrúar 1950 á Selfossi. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 28. desember 2018. Foreldrar hans eru Bergur Bárðarson, f. 26. febrúar 1924, d. 9. mars 2007, og Ágústa Einarsdóttir, f. 22. ágúst 1931. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2019 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Flygenring

Guðbjörg Flygenring fæddist 19. janúar 1924 í Borguhúsi, Jófríðarstaðavegi 15 í Hafnarfirði. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 27. desember 2018. Foreldrar hennar voru Þóra Þorvarðardóttir, húsmóðir í Hafnarfirði og Krýsuvík, f. 4. september 1884, d.... Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2019 | Minningargreinar | 2009 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðni Ingimundarson

Guðni Ingimundarson fæddist 30. desember 1923. Hann lést 16. desember 2018. Útför Guðna fór fram 8. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2019 | Minningargreinar | 1326 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Halldórsson

Gunnar Halldórsson fæddist á Berjadalsá 10. apríl 1926. Hann lést 24. desember 2018. Foreldrar hans voru Ólöf Helga Fertramsdóttir, f. 2.11. 1893, d. 14.5. 1992, og Halldór Marías Ólafsson sjómaður, f. 2.11. 1894, d. 12.9. 1955. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2019 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingveldur Sigurðardóttir

Ingveldur Sigurðardóttir fæddist 6. janúar 1928 í Stykkishólmi. Hún lést 4. október 2018 í Stykkishólmi. Foreldrar hennar voru Sigurður Jónasson bóksali og Svava Oddsdóttir. Eiginmaður Ingveldar 31. des. 1955 var Kristinn Bjarni Gestsson bifvélavirki,... Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2019 | Minningargreinar | 2860 orð | 1 mynd | ókeypis

Nína Sæunn Sveinsdóttir

Nína Sæunn Sveinsdóttir fæddist á Selfossi 27. september 1935. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. desember 2018. Foreldrar hennar voru Gunnþórunn Klara Karlsdóttir húsfreyja, f. 12.8. 1909, d. 28.2. Meira  Kaupa minningabók
9. janúar 2019 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd | ókeypis

Sólveig Kristinsdóttir

Sólveig Kristinsdóttir fæddist 2. janúar 1934. Hún lést 21. desember 2018. Sólveig var jarðsungin 7. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd | ókeypis

Advania á Finnlandsmarkað

Upplýsingatæknifyrirtækið Advania hefur fest kaup á finnska félaginu Vintor. Kaupverð er trúnaðarmál. Um er að ræða fyrstu skref Advania inn á finnska markaðinn, en landið var eina landið á Norðurlöndum þar sem Advania var ekki með starfsemi. Meira
9. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Hagar lækka í kjölfar uppfærðrar afkomuspár

Hagar lækkuðu um 6,1% í 130 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í gær. Lækkun félagsins kemur í kjölfar uppfærðrar afkomuspár fyrirtækisins frá því á mánudag. Meira
9. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 492 orð | 2 myndir | ókeypis

Hefðbundnir afgreiðslukassar hverfa á næstu árum

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Sjálfsafgreiðslukassar eru orðnir algeng sjón í verslunum landsins og sífellt fleiri kjósa að skanna inn vörur sínar sjálfir. Meira
9. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 94 orð | ókeypis

Vilja fá að áfrýja RB-máli til Hæstaréttar

Sparisjóður Höfðhverfinga hefur kært dóm Landsréttar í hinu svokallaða RB-máli til Hæstaréttar og óskað eftir leyfi Hæstaréttar til að áfrýja dóminum, að því er heimildir Morgunblaðsins herma. Landsréttur staðfesti í desember sl. Meira

Daglegt líf

9. janúar 2019 | Daglegt líf | 691 orð | 3 myndir | ókeypis

Endalausar hugmyndir um betri heim

Allir leggi sitt af mörkum! Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna nú kynnt í öllum skólum landsins. Sjálfbærni er lykilatriði. Sérhver áfangi sem næst er sigur. Meira

Fastir þættir

9. janúar 2019 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd | ókeypis

1. e4 e5 2. Dh5 Rc6 3. Bc4 g6 4. Df3 De7 5. Re2 Rf6 6. d3 Bg7 7. Rbc3 h6...

1. e4 e5 2. Dh5 Rc6 3. Bc4 g6 4. Df3 De7 5. Re2 Rf6 6. d3 Bg7 7. Rbc3 h6 8. Rd5 Rxd5 9. exd5 Ra5 10. d6 cxd6 11. Bd5 Rc6 12. Bd2 Df6 13. De4 0-0 14. O-O Re7 15. Rc3 Df5 16. Db4 Rxd5 17. Rxd5 Kh7 18. Rc7 Hb8 19. Meira
9. janúar 2019 | Í dag | 123 orð | 1 mynd | ókeypis

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. Meira
9. janúar 2019 | Í dag | 275 orð | ókeypis

Af miðaldra meri og krambúðarkauða

Ég hef alltaf haft gaman af hestavísum. Meira
9. janúar 2019 | Í dag | 90 orð | 1 mynd | ókeypis

Afmæli Joan Baez

Fæðingardagur söngkonunnar og aðgerðasinnans Joan Baez er í dag en hún fæddist árið 1941 í New York. Meira
9. janúar 2019 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásdís Ósk Þórsdóttir

30 ára Ásdís er Reykvíkingur, uppalin í Vogunum en býr í Vesturbænum. Hún er þjónustufulltrúi hjá Miðlun. Maki : Patrik Fjalar Skaptason, f. 1989, vinnur hjá HB Granda. Foreldrar : Þór Gunnarsson, f. Meira
9. janúar 2019 | Árnað heilla | 482 orð | 3 myndir | ókeypis

Býr í Danmörku en gleymir ekki rótunum

Böðvar Guðmundsson fæddist á Kirkjubóli í Hvítársíðu 9. janúar 1939 og ólst þar upp. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1962 og Cand.mag.-prófi í íslenskum fræðum við HÍ 1969. Meira
9. janúar 2019 | Fastir þættir | 173 orð | ókeypis

Ekkert kæruleysi. S-Allir Norður &spade;43 &heart;Á987 ⋄76...

Ekkert kæruleysi. S-Allir Norður &spade;43 &heart;Á987 ⋄76 &klubs;ÁG1076 Vestur Austur &spade;KDG1098 &spade;762 &heart;103 &heart;DG654 ⋄G52 ⋄D84 &klubs;82 &klubs;D9 Suður &spade;Á5 &heart;K2 ⋄ÁK1093 &klubs;K543 Suður spilar 3G. Meira
9. janúar 2019 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann K. Jóhannsson

40 ára Jóhann er Reykvíkingur, löggildur slökkviliðs- og sjúkraflutningam. og er fréttamaður á Stöð 2. Maki : Arnhildur Eva Steinþórsdóttir, f. 1980, flugfreyja hjá Icelandair. Börn : Kristófer Blær, f. 2001, Birta Kristín, f. 2002, og Mikael Darri, f. Meira
9. janúar 2019 | Í dag | 49 orð | ókeypis

Málið

„Mótmæltu þá jafnt leiknir sem lærðir.“ Lýsingarorðið leikur þýðir ólærður , fyrr á tíð óprestlærður , og lærðir og leikir því: lærdómsmenn og ólærðir, fagmenn og ófaglærðir, atvinnumenn og áhugamenn. Meira
9. janúar 2019 | Í dag | 90 orð | 2 myndir | ókeypis

Meistarasmíð á toppnum

Á þessum degi árið 1976 sat hljómsveitin Queen í toppsæti Breska smáskífulistans með slagarann „Bohemian Rhapsody“. Þar sat lagið samfleytt í níu vikur og í lok mánaðarins hafði það selst í yfir milljónum eintaka. Meira
9. janúar 2019 | Árnað heilla | 287 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Hjaltason

Ólafur Hjaltason var fyrsti lúterski biskupinn á Hólum. Hann var biskup á Hólum frá 1552 til dauðadags 9. janúar 1569. Óvíst er hvenær Ólafur fæddist, en ártöl frá 1481 til 1492 hafa verið nefnd. Meira
9. janúar 2019 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Sara Björk Steinarsdóttir fæddist 3. júlí 2018 kl. 06.20. Hún...

Reykjavík Sara Björk Steinarsdóttir fæddist 3. júlí 2018 kl. 06.20. Hún vó 4.315 g við fæðingu og var 54,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Katrín Þuríður Pálsdóttir og Steinar Geirdal Snorrason... Meira
9. janúar 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurbjörn Bárðarson

30 ára Sigurbjörn er úr Bústaðahverfinu en býr í Kópavogi. Hann er byggingaverkfræðingur og starfar hjá Munck Íslandi. Maki : Silja Stefnisdóttir, f. 1989, er að klára MS-nám í rekstrarverkfr. við HR. Stjúpbörn : Katrín, f. 2011, og Emil, f. 2014. Meira
9. janúar 2019 | Árnað heilla | 192 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

90 ára Kristjana Guðmundsdóttir 85 ára Búi Vilhjálmsson Guðrún Margrét Kristjánsdóttir Guðrún Sigurðardóttir Stella Eyrún Clausen 80 ára Abdesselam Banine Gunnar Andrésson Hallbjörg Þórhallsdóttir Ingibjörg Jóhannesdóttir Þórdís A. Meira
9. janúar 2019 | Fastir þættir | 313 orð | ókeypis

Víkverji

Lífið er aftur að komast í fastar skorður eftir hátíðirnar. Meðan á þeim stóð var eins og bílum hefði fækkað um helming í umferðinni á morgnana, en nú er hún aftur komin í hefðbundinn hægagang. Skólar eru hafnir á ný og fimm daga vinnuvika blasir við. Meira
9. janúar 2019 | Í dag | 120 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

9. janúar 1799 Básendaflóðið, mesta sjávarflóð sem sögur fara af, varð um landið suðvestanvert. Þá tók verslunarstaðinn í Básendum (Bátsendum) á Suðurnesjum af með öllu. Meira
9. janúar 2019 | Í dag | 16 orð | ókeypis

því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð...

því að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru í trúfesti gerð. (Sálm: 33. Meira

Íþróttir

9. janúar 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd | ókeypis

Ekkert óvænt í hópi Króata

Lino Cervar, hinn reyndi þjálfari karlaliðs Króata í handknattleik, tilkynnti í gær 18 manna hóp fyrir heimsmeistaramótið en Króatar eru fyrstu mótherjar Íslendinga í München á föstudaginn. Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Tottenham &ndash...

England Deildabikar, undanúrslit, fyrri leikur: Tottenham – Chelsea 1:0 Spánn Bikarkeppnin, 16-liða, fyrri leikur: Sporting Gijon – Valencia 2:1 Frakkland Nantes – Montpellier 2:0 • Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi... Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir | ókeypis

Haukar – Fram 30:31

Schenker-höllin, Olísdeild kvenna, þriðjudag 8. janúar 2019. Gangur leiksins : 2:2, 4:5, 7:7, 9:9, 12:11, 14:13, 15:15 , 17:18, 18:19, 20:22, 22:25, 23:27, 26:27, 26:29, 28:31, 30:31 . Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 1045 orð | 2 myndir | ókeypis

Hámenntaður en einbeitir sér að hlaupunum

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson stóð á krossgötum í vetur sem hlaupari. Hlynur stóð sig virkilega vel á síðasta ári og setti fjögur Íslandsmet. Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 422 orð | 4 myndir | ókeypis

*Hinn fertugi og sigursæli knattspyrnumarkvörður Gianluigi Buffon , sem...

*Hinn fertugi og sigursæli knattspyrnumarkvörður Gianluigi Buffon , sem nú ver mark París SG eftir sautján ár hjá Juventus, skýrði frá því í viðtali við tímaritið Vanity Fair að hann hefði þjáðst af þunglyndi og fengið kvíðaköst snemma á ferlinum. Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 61 orð | ókeypis

Hópur Íslands á HM

MARKVERÐIR: Björgvin Páll Gústavsson Ágúst Elí Björgvinsson HORNAMENN: Bjarki Már Elísson Stefán Rafn Sigurmannsson Arnór Þór Gunnarsson Sigvaldi Björn Guðjónsson SKYTTUR: Aron Pálmarsson Ólafur Guðmundsson Ómar Ingi Magnússon Teitur Örn Einarsson... Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Schenker-höllin: Haukar – KR 19.15 Origo-höllin: Valur – Skallagrímur 19.15 Smárinn: Breiðablik – Snæfell 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Stjarnan 19. Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 107 orð | ókeypis

Lokaleikirnir í Digranesi

Íslensku A-landsliðin í blaki ljúka undankeppni Evrópumótanna 2019 í kvöld með leikjum sem fram fara í Digranesi í Kópavogi. Kvennalandsliðið mætir Belgíu klukkan 17 og karlalandsliðið mætir Slóvakíu klukkan 20. Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 483 orð | 1 mynd | ókeypis

Missir af nýju meti

Guðjón Valur Víðir Sigurðsson Ívar Benediktsson Þegar Ísland hafnaði í fimmta sæti heimsmeistaramótsins í Kumamoto í Japan árið 1997 var Guðjón Valur Sigurðsson sautján ára handboltastrákur í Gróttu og hafði skorað 44 mörk í 22 leikjum Seltirninga í... Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd | ókeypis

Olís-deild kvenna Valur – ÍBV 23:16 KA/Þór – Selfoss 33:22...

Olís-deild kvenna Valur – ÍBV 23:16 KA/Þór – Selfoss 33:22 Haukar – Fram 30:31 Staðan: Valur 11812272:21317 ÍBV 11713274:25415 Fram 11713314:26415 Haukar 11605279:26812 KA/Þór 11506259:27210 HK 10316208:2557 Stjarnan 10226235:2776... Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Salah bestur í annað skipti

Mohamed Salah frá Egyptalandi, leikmaður Liverpool, var í gærkvöld kjörinn knattspyrnumaður ársins 2018 í Afríku, annað árið í röð. Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórtíðindi. Það er ekki hægt að orða það neitt öðruvísi þegar tilkynnt...

Stórtíðindi. Það er ekki hægt að orða það neitt öðruvísi þegar tilkynnt var í gær að Guðjón Valur Sigurðsson væri ekki á leið með íslenska landsliðinu á HM í handbolta. Fyrsta stórmótið sem hann missir af á þessari öld. Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd | ókeypis

Svíþjóð Wetterbygden Stars – Borås 71:84 • Jakob Örn...

Svíþjóð Wetterbygden Stars – Borås 71:84 • Jakob Örn Sigurðarson lék ekki með Borås vegna meiðsla en lið hans vann sjöunda leik sinn í röð og er í fjórða sæti. Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Tuttugasta mark Kane skilur liðin að

Harry Kane, fyrirliði Tottenham, tryggði liði sínu sigur í fyrri undanúrslitaleik enska deildabikarsins í knattspyrnu gærkvöld, gegn Chelsea á Wembley. Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 620 orð | 2 myndir | ókeypis

Valskonur sannfærandi í toppslagnum

Hlíðarendi/Ásvellir Jóhann Ingi Hafþórsson Bjarni Helgason Valskonur byrjuðu nýja árið vel og náðu tveggja stiga forskoti á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta með sannfærandi 23:16-heimasigri á ÍBV í 11. umferðinni í gær. Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir | ókeypis

Valur – ÍBV 23:16

Origo-höllin, Olísdeild kvenna, þriðjudag 8. janúar 2019. Gangur leiksins : 2:1, 7:3, 10:5, 13:5, 13:8 , 13:11, 15:12, 16:12, 18:12, 20:13, 23:16 . Meira
9. janúar 2019 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir | ókeypis

Það yngsta í áratugi

HM 2019 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Vafalaust hefur Ísland ekki stillt upp óreyndara landsliði á heimsmeistaramóti í handknattleik í áratugi en því liði sem heldur til München í Þýskalandi í dag. Meira

Ýmis aukablöð

9. janúar 2019 | Blaðaukar | 129 orð | 1 mynd | ókeypis

Björgvin Páll fyrsti markvörðurinn sem skorar á HM

Alls hefur íslenska landsliðið skorað 2.926 mörk í 118 leikjum á þeim 19 heimsmeistaramótum sem liðið hefur tekið þátt í fram til þessa. Af þeim hefur Björgvin Páll Gústavsson markvörður skorað tvö mörk. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 346 orð | 3 myndir | ókeypis

Byggja upp lið fyrir ÓL 2020

4. leikur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Á undangengnum árum hefur verið gert átak í að hressa upp á handknattleik í Japan á nýjan leik. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 380 orð | 2 myndir | ókeypis

Dugir íslenskt handbragð?

3. leikur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleikslandslið eyríkisins Barein í Persaflóa hefur nokkuð verið í fréttum Íslandi síðustu tæp tvö ár. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 111 orð | ókeypis

Geta teflt fram allt að átján

Hvert lið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik karla getur teflt fram allt að átján leikmönnum í leikjum sínum á mótinu en að vanda mega 16 leikmenn taka þátt í hverjum leik. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 167 orð | 3 myndir | ókeypis

Guðjón markakóngur HM 2007

Guðjón Valur Sigurðsson er eini Íslendingurinn sem hefur orðið markakóngur heimsmeistaramóts en hann skoraði flest mörk allra keppenda á HM í Þýskalandi fyrir 12 árum, 66 mörk í 10 leikjum Íslands. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 202 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Valur sá þriðji markahæsti í sögu HM?

Guðjón Valur Sigurðsson er þriðji markahæsti leikmaður í sögu heimsmeistaramótanna í handknattleik karla. Hann hefur skoraði 294 mörk í 57 leikjum en fyrsti leikur Guðjóns var á HM í Frakklandi 2001 gegn Svíum í 24:21-tapi. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 192 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur er sá fyrsti sem fer þrisvar á HM

Þótt Guðmundur Þ. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 356 orð | 3 myndir | ókeypis

Króatar alltaf í fremstu röð

1. leikur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu verður landslið Króata. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 1601 orð | 2 myndir | ókeypis

Kynslóðaskipti og litlar væntingar

HM 2017 Ívar Benediktsson iben@mbl.is Oft hafa meiri væntingar verið gerðar til íslenska landsliðsins í aðdraganda þátttöku HM en þegar flautað var til leiks á HM í Frakklandi fyrir tveimur árum. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 310 orð | 3 myndir | ókeypis

Lítt árennilegir Evrópumeistarar

2. leikur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Evrópumeistarar Spánverja eru að vanda með óárennilegt lið sem er til alls líklegt á heimsmeistaramótinu. Spánverjar urðu síðast heimsmeistarar á heimavelli fyrir sex árum. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 746 orð | 2 myndir | ókeypis

Markmiðið breytist ekki

Þjálfarinn Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 411 orð | 2 myndir | ókeypis

Ólseigir Makedóníumenn

5. leikur Ívar Benediktsson iben@mbl.is Makedóníumenn verða síðustu andstæðingar Íslendinga í riðlakeppni heimsmeistaramótsins fimmtudaginn 17. janúar. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 538 orð | 1 mynd | ókeypis

Reiknað með slag í Berlín

Aðrir riðlar Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fyrirfram má telja nokkuð víst að Þjóðverjar og heimsmeistarar Frakka komist áfram úr A-riðli heimsmeistaramótsins sem leikinn verður í Berlín. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Rúm 20% með íslenskan þjálfara

Af 24 liðum sem taka þátt í heimsmeistaramótinu í Frakklandi eru fimm þjálfuð af Íslendingum, eða ríflega fimmtungur. Íslenskir þjálfarar hafa aldrei verið fleiri í aðalhlutverki á heimsmeistaramóti en nú. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 229 orð | 1 mynd | ókeypis

Sjöunda sæti tryggir þátttökurétt í forkeppni ÓL 2020

Liðið sem stendur uppi sem sigurvegari á heimsmeistaramótinu 2019 tryggir sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum sem fram fara í Japan á næsta ári. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 483 orð | 3 myndir | ókeypis

Sögufræg keppnishöll í München

Keppnishöllin Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd | ókeypis

Tólf fara áfram í stað sextán

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, breytti keppnisfyrirkomulaginu á HM aftur til fyrra horfs fyrir þessa lokakeppni í Þýskalandi og Danmörku. Meira
9. janúar 2019 | Blaðaukar | 425 orð | 2 myndir | ókeypis

Þolinmæðin þrautir vinnur allar

HM 2019 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þolinmæði. Þetta er lykilorðið fyrir handboltaáhugafólk þessi misserin. Karlalandsliðið er á leiðinni á enn eitt stórmótið en rétt eins og undanfarin tvö ár er ekki búist við því að það nái langt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.