Greinar þriðjudaginn 15. janúar 2019

Fréttir

15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Allir skjalaverðir safnsins enn á lífi

Björn Björnsson Sauðárkróki Fjölmargir lögðu leið sína í Safnahús Skagfirðinga á Sauðárkróki síðastliðinn laugardag þegar fagnað var útgáfu bókarinnar Í barnsminni . Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð

Atli krefst 13 milljóna frá LR

Leikarinn Atli Rafn Sigurðarson hefur stefnt Leikfélagi Reykjavíkur og Kristínu Eyþórsdóttur leikhússtjóra vegna uppsagnar hans í Borgarleikhúsinu í desember 2017. Hann fer fram á 10 milljóna króna skaðabætur og þrjár milljónir í miskabætur. Meira
15. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 117 orð

Dæmdur til dauða fyrir smygl

Kanadamaðurinn Robert Lloyd Schellenberg var í gær dæmdur til dauða af kínverskum dómstól fyrir stórfellt fíkniefnasmygl, en hann hafði áður verið dæmdur í fimmtán ára fangelsi. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Einhentur þúsundþjalasmiður í Eyjum

Örn Hilmisson missti vinstri handlegg við axlarlið í slysi á sjó fyrir 20 árum. Hann lætur það ekki trufla daglegt líf. Með útsjónarsemi, þrautseigju og slatta af húmor gerir hann sömu hluti einhentur og hann gerði fyrir slysið. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Ekki bjartsýni á upphafskvóta

Loðnuleiðangur Hafrannsóknastofnunar í samstarfi við útgerðir uppsjávarskipa er langt kominn og er búist við niðurstöðum undir lok vikunnar. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Eldurinn var slökktur

Guðni Einarsson Hjörtur J. Guðmundsson Guðrún Hálfdánardóttir Eldurinn sem logaði í gúmmíkurli á urðunarstað Sorpu bs. í Álfsnesi var slökktur síðdegis í gær. Slökkviliðsmenn vöktuðu brunastaðinn til klukkan 21.00 í gærkvöld. Björn H. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Endurvekja þarf lífsskrá

Eitt af því sem kom fram í grein Pálma V. Jónssonar yfirlæknis í Morgunblaðinu í gær var að hann vill endurvekja lífsskrána svonefndu. Verkefnið var á vegum Embættis landlæknis en því var hætt í ársbyrjun 2015. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Engar breytingar á úthlutun

Engar breytingar verða gerðar á úthlutun úr launasjóði listamanna. Þetta er niðurstaða fundar sem haldinn var í gær, en þar var fjallað um mál rithöfundarins Einars Kárasonar. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fólk geti skráð óskir um meðferð rafrænt

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Embætti landlæknis hefur uppi áform um að endurvekja lífsskrá, þar sem fólk getur skráð óskir sínar um læknismeðferð eða líknandi meðferð við lífslok. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Fyrirtæki í fiskeldi í raðir SFS

Á aukaaðalfundi Landssambands fiskeldisstöðva (LF) í desember var tekin sameiginleg ákvörðun aðildarfyrirtækjanna um að óska eftir aðild að Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn í höfn í München

Ísland vann stórsigur á Barein á HM karla í handknattleik í München í gær, 36:18. Fyrir vikið á Ísland enn möguleika á að ná þriðja sæti í riðlinum og komast þar með í milliriðil. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 398 orð | 2 myndir

Íbúar til fyrirmyndar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íbúar í Fornhagablokkinni í Vesturbæ Reykjavíkur láta umhverfismál sig varða og stofnuðu umhverfisnefnd í fyrra. Hún stefnir að því að leggja umhverfisstefnu fyrir blokkina á aðalfundi íbúanna í vor. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð

Kjaraviðræður á öllum vígstöðvum

Guðni Einarsson Baldur Arnarson Anna Sigríður Einarsdóttir „Við munum eiga næsta fund með SA hjá ríkissáttasemjara á miðvikudag,“ sagði Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness (VLFA) og 1. varaforseti ASÍ. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 479 orð | 3 myndir

Kosið um sameiningu fyrir lok árs

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starfsmenn RR-ráðgjafar eru nú að hefja greiningu á kostum og göllum sameiningar fjögurra sveitarfélaga á Austurlandi í eitt. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Vetrarskokk Þessir knáu hlauparar létu ekki snjókomu aftra sér frá því að hlaupa í kringum Vífilsstaðavatn í gær. Útlit er fyrir bjart veður á höfuðborgarsvæðinu í dag en él síðar í... Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Laun borgarfulltrúa hækkuðu 1. janúar

Mánaðarlaun borgarfulltrúa í Reykjavík og greiðslur vegna starfskostnaðar hækkuðu 1. janúar í samræmi við launavísitölu. Meira
15. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Mótmæla breytingum á menntakerfinu

Óeirðalögregla í Aþenu beitti táragasi til þess að leysa upp mótmæli á götum borgarinnar, en kennarar og nemendur í Grikklandi höfðu boðað til þeirra. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri Strandagaldurs

Anna Björg Þórarinsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Strandagaldurs, sjálfseignarstofnunar sem stendur á bak við uppbyggingu og rekstur Galdrasýningar á Ströndum. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ók á 126 km hraða og fékk 86.000 sekt

Að undanförnu hafa tíu ökumenn verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók mældist á 126 km hraða á Reykjanesbraut, en þar er hámarkshraði 90 km á klukkustund. Sekt hans nam 86 þúsund krónum. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Óvíst hvenær Fjaðrárgljúfur verður opnað

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Hákon Ásgeirsson, teymisstjóri Umhverfisstofnunar á Suðurlandi, segir óvíst hvenær Fjaðrárgljúfur verður opnað að nýju. „Það fer bara eftir veðráttu. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Plast fannst í um 70% fýla

Þótt örplastsmengun í kræklingi og plast í maga fýla reynist minni hér við land en í ýmsum öðrum löndum breytir það ekki því að Ísland er ekki laust við plastmengun í hafi, segir á heimasíðu Umhverfisstofnunar. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Rapphátíð haldin í fyrsta sinn í Salnum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Mig hefur alltaf langað til að fá yngra fólk í Salinn og prófa nýjar stefnur. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð

Ráðherra skipar vísindasiðanefnd

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað sjö manna vísindasiðanefnd til næstu fjögurra ára. Meira
15. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Reyna að róa þingmenn

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
15. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Réttarhöld hafin vegna Hillsborough

David Duckenfield, lögregluforinginn sem stýrði aðgerðum á bikarleik Liverpool og Nottingham Forest í Hillsborough-slysinu lýsti í gær yfir sakleysi sínu, en réttarhöld yfir Duckenfield hófust í gær. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Skipum fækkar en þau stækka

Komum skipa í hafnir Faxaflóahafna sf. fækkaði á síðasta ári frá árinu 2017, þar af fækkaði komum fiskiskipa í hafnirnar um 8% milli ára. Hefur fiskiskipum fækkað jafnt og þétt í höfnunum undanfarin ár. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Skortur á líknarrýmum fyrir aldraða

Fréttaskýring Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Á síðustu tveimur árum hafa um 300 aldraðir einstaklingar, sem komnir voru með færni- og heilsumat fyrir hjúkrunarrými, látist áður en þeir komust á hjúkrunarheimili. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Snjór og saltaustur á höfuðborgarsvæðinu

Hverfi höfuðborgarsvæðisins fengu í gær hvítan lit þegar snjór lét loks sjá sig á suðvesturhorni landsins, en lítið hefur verið um snjó þar það sem af er vetri. Um tíma var kafaldsbylur í borginni og fór umferð því hægar yfir en vanalega. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Starfsævin mun lengri á Íslandi

Guðmundur D. Haraldsson, stjórnarmaður í Öldu – félagi um sjálfbærni og lýðræði, hélt erindi á málþingi félagsins um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu sl. laugardag. Efnt var til málþingsins með stuðningi ASÍ, BSRB, BHM og Eflingar stéttarfélags. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð

Stígarnir ekki gerðir fyrir vetrarumferð

„Staðan er þannig bara að það er ekki hægt að hafa stígana opna að vetri til þegar það er frost og þíða til skiptis. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Stuðningur er við seinkun klukku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Í gærkvöld hafði borist 821 umsögn á samráðsgátt stjórnvalda (samrad.is) um hvort færa eigi klukkuna á Íslandi nær sólartíma miðað við hnattræna legu landsins. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Um 60 leyfi til fornleifarannsókna veitt í fyrra

„Það voru veitt um 60 leyfi, það er alveg svipað og hefur verið undanfarin ár. Meira
15. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Verða að viðurkenna yfirráð Rússa

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði í gær að stjórnvöld í Japan yrðu að viðurkenna yfirráð Rússa yfir Kúríl-eyjaklasanum ef friðarviðræður ríkjanna ættu að halda áfram. Meira
15. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Vilja stofna „öruggt svæði“

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að viðræður væru hafnar um stofnun „öruggs svæðis“ við landamæri Tyrklands og Sýrlands. „Við viljum tryggja að þeir sem börðust með okkur gegn [Ríki íslams] séu öruggir ... Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Vinnuvikan er að styttast á Íslandi

Vinnuvikan á Íslandi árið 2017 var um tveimur stundum lengri en að meðaltali í ríkjum ESB. Þá er hún 2,4 stundum lengri en í Finnlandi og 2,7 stundum lengri en í Svíþjóð, skv. tölum Eurostat, hagstofu ESB. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir

Vinnuvikan hjá körlum að styttast

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vinnuvikan hjá körlum á Íslandi hefur styst um tæp 15% frá aldamótum. Á sama tímabili hefur vinnuvikan hjá konum lengst um 0,6%. Þetta er meðal þess sem má lesa úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð

Þrír kostir kynntir

A. Óbreytt staða, klukkan er áfram 1 klst. fljótari en ef miðað væri við hnattstöðu, en með fræðslu er fólk hvatt til að ganga fyrr til náða. B. Klukkunni seinkað um 1 klst. frá því sem nú er, í samræmi við hnattstöðu landsins (dæmi: kl. Meira
15. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð

Þurfa 48 milljónir

Áætlaður kostnaður við að ljúka uppbyggingu nýs göngustígs meðfram Fjaðrárgljúfri að austan er 48 milljónir króna og hefur Umhverfisstofnun lagt til að framkvæmdin verði fjármögnuð á þessu ári. Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2019 | Leiðarar | 407 orð

Bandamannasaga

Staðan í Sýrlandi er flókin úrlausnar Meira
15. janúar 2019 | Leiðarar | 280 orð

Fáránleg friðþæging

Klukkan gengur á fréttagildi Khashoggi-málsins og umræðan dregur dám af því Meira
15. janúar 2019 | Staksteinar | 136 orð | 1 mynd

Ljúfa leiðin

Vilji Björns Inga Hrafnssonar segir: Greinilegt er að stjórnmálamenn af vinstri vængnum eru eftirsóttur starfskraftur þegar kemur að stjórnun verkalýðsfélaganna hér á landi. Meira

Menning

15. janúar 2019 | Kvikmyndir | 105 orð | 1 mynd

Að synda eða sökkva opnunarmyndin

Franska kvikmyndahátíðin verður haldin í 19. skipti 6. til 17. febrúar næstkomandi í Háskólabíói og Veröld – Húsi Vigdísar og er nú ljóst hvaða kvikmynd verður opnunarmynd hátíðarinnar. Meira
15. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 37 orð | 1 mynd

AMC tryggir sér sýningarréttinn á Stellu

Bandaríska fjölmiðlafyrirtækið AMC hefur tryggt sér sýningarréttinn á sjónvarpsþáttaröðinni Stellu Blómkvist í Norður-Ameríku og verður þáttaröðin tekin til sýningar 31. Meira
15. janúar 2019 | Kvikmyndir | 375 orð | 1 mynd

Auknar tekjur og bíóaðsókn

„Árið 2018 var mjög gott fyrir íslensk kvikmyndahús og var tekjuaukning um 6,4% frá árinu áður en samtals voru seldir miðar í kvikmyndahús fyrir kr. 1.688.453. Meira
15. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Ástarþríhyrningur og flótti úr fangelsi

Það fangar alltaf athyglina að heyra sögur af föngum sem strjúka, hvort sem það er saga íslensks fanga sem hoppar út um gluggann og skreppur til Amsterdam eða saga af amerískum föngum sem grafa sér göng í mánuði eða ár. Meira
15. janúar 2019 | Tónlist | 1109 orð | 3 myndir

Hlýja, einlægni og sátt

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Fjórða breiðskífa Jónasar Sig, Milda hjartað , kom út í nóvember í fyrra á vegum Öldu Music og þá í þrenns konar formi, á geisladiski, vínilplötu og á netinu. Meira
15. janúar 2019 | Kvikmyndir | 74 orð | 2 myndir

Köngulóin upp á topp

Teiknimyndin um Köngulóarmanninn og hinar ýmsu útgáfur hans í öðrum víddum, Spider-Man: Into the Spider-Verse , sótti í sig veðrið um helgina og felldi Aquaman úr toppsæti listans yfir tekjuhæstu kvikmyndir bíóhúsanna. 2.232 sáu Köngulóarmanninn en 1. Meira
15. janúar 2019 | Kvikmyndir | 984 orð | 2 myndir

Mennskan sigrar fordómana

Leikstjóri: Peter Farrelly. Handrit: Nick Vallelonga, Brian Hayes Currie og Peter Farrelly. Aðalleikarar: Viggo Mortensen, Mahershala Ali og Linda Cardellini. Bandaríkin, 2018. 130 mín. Meira
15. janúar 2019 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Primordial kemur fram á Eistnaflugi

Fyrstu hljómsveitir tónlistarhátíðarinnar Eistnaflugs, sem haldin verður í Neskaupstað 10.-13. júlí, hafa verið bókaðar og ber þar hæst þungarokksveitina írsku Primordial. Meira
15. janúar 2019 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd

Stephen King bjargaði gagnrýninni

Þegar útbreiddasta dagblað Maine-ríkis í Bandaríkjunum, The Portland Press Herald, tilkynnti eftir áramót að það yrði að leggja af bókagagnrýni í blaðinu vegna sparnaðar, þá deildu margir á ákvörðunina, jafnt lesendur sem rithöfundar, enda hefur verið... Meira
15. janúar 2019 | Leiklist | 873 orð | 2 myndir

Þið munuð öll...

Höfundur og leikari: Charlotte Bøving. Þýðandi: Erla Elíasdóttir Völudóttir. Með-leikstjóri: Benedikt Erlingsson. Dramatúrg: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikmynd og búningar: Þórunn María Jónsdóttir. Tónlist: Gísi Galdur. Meira

Umræðan

15. janúar 2019 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Tryggjum fleiri leiðir

Ein stærsta áskorun menntakerfisins er ekki bara að standast kröfur nútímans heldur að búa nemendur á öllum aldri undir framtíðina. Meira
15. janúar 2019 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Viðbrögð ESB við kreppunni

Eftir Tómas Inga Olrich: "Langtímaáhrifin eru enn að koma fram og ekkert sem bendir til að þau séu jákvæð. Silaleg viðbrögð og ósveigjanleiki stofnana sambandsins við kreppunni hafa leitt í ljós verulega efnahagsveikleika, djúpstæða óeiningu og pólitískt stefnuleysi." Meira

Minningargreinar

15. janúar 2019 | Minningargreinar | 760 orð | 1 mynd

Helga Sigríður Gíslason Ingólfsdóttir

Helga Sigríður Gíslason Ingólfsdóttir fæddist í Winnipeg í Manitoba í Kanada 19. mars 1931. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 7. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Ingólfur Gíslason, f. 1899, d. 1968, og Fanney Gísladóttir, f. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 479 orð | 1 mynd

Helgi Ólafsson

Helgi Ólafsson fæddist 25. desember 1926 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum, Vífilsstöðum, 6. janúar 2019. Foreldrar hans eru Ólafur Auðunsson, trésmiður í Reykjavík, f. 6. mars 1882, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 666 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pétursdóttir

Ingibjörg Pétursdóttir fæddist í Tungukoti á Vatnsnesi 11. júní 1934. Hún andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 5. janúar 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Pétur Theodór Jónsson, f. 6. mars 1892, d. 21. sept. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 335 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorvaldsdóttir

Ingibjörg Þorvaldsdóttir fæddist 25. júní 1925. Hún lést 18. nóvember 2018. Útför hennar fór fram 6. desember 2018. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 5776 orð | 1 mynd

Jón Sigurðsson

Jón Sigurðsson fæddist 22. september 1947 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 29. desember 2018. Foreldrar hans voru Sigurður Ólafsson, f. 7.3. 1916, lyfsali í Reykjavík, d. 14.8. 1993, og Þorbjörg Jónsdóttir, f. 1.5. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 1174 orð | 1 mynd

Nanna Guðrún Jónsdóttir

Nanna Guðrún Jónsdóttir fæddist 23. desember 1928 á Melum á Djúpavogi. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. janúar 2019. Foreldrar Nönnu Guðrúnar voru Jón Guðmundsson, bóndi og verkamaður, f. 29. júní 1884 á Hofi í Geithellnahreppi, d. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 1299 orð | 1 mynd

Sigurður Davíðsson

Sigurður Davíðsson fæddist 5. ágúst 1947 í Keflavík. Hann lést á líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 4. janúar 2019. Foreldrar hans voru Ólöf Lilja Sigurðardóttir, húsmóðir og verkakona, ættuð úr Keflavík, f. 14. júlí 1921, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2019 | Minningargreinar | 3365 orð | 1 mynd

Steinbjörn Björnsson

Steinbjörn Björnsson fæddist á Hrappsstöðum í Víðidal í V-Húnavatnssýslu 22. september 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 5. janúar 2019. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir og Björn Ingvar Jósefsson, bændur á Hrappsstöðum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Novatilboð braut fjarskiptalög

Tilboð fjarskiptafélagsins Nova á Apple TV með 12 mánaða ljósleiðaratengingu sem félagið bauð á síðasta ári braut í bága við fjarskiptalög þar sem kveðið er á um sex mánaða hámarksbinditíma þjónustuáskriftar fjarskiptafyrirtækja við áskrifendur. Meira
15. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Um 784 milljóna viðskipti með bréf Marel

Ríflega 784 milljóna króna viðskipti áttu sér stað í Kauphöll Íslands með bréf Marel í gær. Haggaðist verð bréfanna nær ekkert, þokaðist aðeins upp um 0,13%. Meira
15. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 546 orð | 4 myndir

Versta afkoman í áratug hjá fiskvinnslunni árið 2017

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Framlegð fiskvinnslufyrirtækja á Íslandi reyndist að meðaltali 10,61% á árinu 2017 og hafði ekki mælst lægri í áratug þar á undan. Meira

Daglegt líf

15. janúar 2019 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

Bræðrunum oft ruglað saman

Að sögn Arnar hefur húmor hjálpað honum að takast á við breytingarnar sem fylgdu því að missa vinstri handlegg. Hann segir fólk iðulega ruglast á honum og Óðni eineggja tvíburabróður hans. Meira
15. janúar 2019 | Daglegt líf | 630 orð | 2 myndir

Harðjaxl sem lætur ekkert stoppa sig

Örn Hilmisson sem missti handlegg við öxl í slysi á sjó 33 ára ákvað að láta útlimamissi ekki brjóta sig niður. Hann segir góð gen, uppeldi og húmor hafa hjálpað sér. Meira

Fastir þættir

15. janúar 2019 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Be3 Rbd7 7. Rf3 e5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Be3 Rbd7 7. Rf3 e5 8. d5 Rh5 9. Rd2 a5 10. g3 Rc5 11. Be2 Rf6 12. g4 c6 13. h4 cxd5 14. cxd5 Bd7 15. h5 a4 16. f3 b5 17. h6 Bh8 18. Rxb5 Bxb5 19. Bxb5 Db6 20. De2 Hab8 21. Bc6 Dxb2 22. 0-0 Dc3 23. Meira
15. janúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
15. janúar 2019 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Dagurinn sem tónlistin dó

Á þessum degi árið 1972 fór lagið „American Pie“ í toppsæti bandaríska smáskífulistans þar sem það sat í fjórar vikur. Lagið var samið af Don McLean og er átta og hálf mínúta að lengd. Meira
15. janúar 2019 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Eyjólfur Ingi Eyjólfsson

30 ára Eyjólfur er Reykvíkingur og er með MS gráðu í iðnaðarverkfræði frá Gent. Hann er sérfr. í áhættumatsdeild hjá fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar. Systir : Ragnheiður, f. 1984. Foreldrar : Eyjólfur Eyjólfsson, f. Meira
15. janúar 2019 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Jón Aðils

Jón Þórður Aðils fæddist í Reykjavík 15. janúar 1913. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson Aðils, f. 1869, d. 1920, prófessor í sögu við Háskóla Íslands og alþingismaður, og Ingileif Snæbjarnardóttir Aðils, f. 1881, d. 1955, húsmóðir. Meira
15. janúar 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Kristín Birna Kristjánsdóttir

40 ára Kristín er Reykvíkingur en býr á Brúnastöðum í Hörgárdal. Hún er með BA í þjóðfræði og MA í hagnýtri ritstjórn og útgáfu og er sérfræðingur hjá fjölskyldusviði Akureyrarbæjar. Maki : Philip Roughton, f. 1965, þýðandi. Dóttir : Hekla, f. 1999. Meira
15. janúar 2019 | Í dag | 52 orð

Málið

„Gerilsneidd“ mjólk gæti verið mjólk skorin í gerla, eða eitthvað þaðan af ólystugra. Sneiddur merkir skorinn , þar er sögnin að sneiða , talað er um að sneiða brauð og það er þá niður sneitt . Meira
15. janúar 2019 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Mikilvægt að skilja „vel“

Séra Þórhallur Heimisson segir að ástæður þess að þriðjungur hjónabanda endi með skilnaði séu mismunandi en hann var gestur í þættinum Ísland vaknar á K100 í gærmorgun. Meira
15. janúar 2019 | Árnað heilla | 305 orð | 1 mynd

Ný ljóðabók og frumsamið lag

Ragnar Ingi Aðalsteinsson, kennari og skáld, á 75 ára afmæli í dag. Í tilefni dagsins sendir hann frá sér ljóðabókina Bragarblóm en í henni eru 75 limrur. „Þemað er ekkert sérstakt og limrurnar eru um allt mögulegt. Meira
15. janúar 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Arlet Saga Guðmundsdóttir Marcó fæddist 8. júlí 2018. Hún vó...

Reykjavík Arlet Saga Guðmundsdóttir Marcó fæddist 8. júlí 2018. Hún vó 3.410 g og var 49 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Guðmundur Rafn Arngrímsson og Victoria Marcó Soler... Meira
15. janúar 2019 | Árnað heilla | 922 orð | 3 myndir

Skrifin hafa veitt gleði og samlíðan með öðrum

Helgi Seljan er fæddur á Eskifirði 15. janúar 1934. Meira
15. janúar 2019 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Halldóra Þórðardóttir 90 ára Finnur Eyjólfsson Jón Vilhelm Einarsson 85 ára Helgi Seljan Friðriksson Snorri Jónasson Þorbjörg Björnsdóttir 80 ára Bryndís Gunnarsdóttir Stefán Kristján Sverrisson Unnsteinn Jónsson Þórunn Jónsdóttir 75 ára Annamma... Meira
15. janúar 2019 | Í dag | 248 orð

Úr Mosfellssveit og abstraktmynd að norðan

Helgi R. Einarsson sendi Vísnahorni tvær limrur með athugasemdinni „gæti verið skárri (tilefni til áramótaheita)“: Í Mosfellssveitinni býr Ýr bóndi hennar rýr fýr hund- er-latur hælismatur halur dapur, kýrskýr. Meira
15. janúar 2019 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Victoria Marcó Soler

40 ára Victoria er frá Barcelona í Katalóníu en flutti til Íslands árið 2017 og býr í Reykjavík. Hún er sjónvarps og kvikmyndaframleiðandi og var kennari í Technocampus University í Mataró í Katalóníu. Maki : Guðmundur Rafn Arngrímsson, f. Meira
15. janúar 2019 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Besta lesefnið í blöðum gærdagsins voru minningargreinar um listamanninn Tryggva Ólafsson. Víkverji er í hópi aðdáenda, eins og flestir, og naut þess að renna yfir falleg skrif um þennan merka mann. Meira
15. janúar 2019 | Í dag | 161 orð

Þetta gerðist...

15. janúar 1942 Mesta vindhviða sem vitað er um í Reykjavík mældist þennan dag. Vindhraðinn var 214 kílómetrar á klukkustund (59,5 metrar á sekúndu, meðalvindhraði var 39,8 metrar á sekúndu). Meira
15. janúar 2019 | Í dag | 22 orð

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég...

Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni þar er ég mitt á meðal þeirra. (Matt: 18. Meira

Íþróttir

15. janúar 2019 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

Allt undir gegn Makedóníu?

HM Kristján Jónsson kris@mbl.is Eins og margir bjuggust við fyrirfram stefnir allt í hreinan úrslitaleik á milli Íslendinga og Makedóna um að komast áfram í milliriðil á HM karla í handknattleik. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 188 orð

A-RIÐILL Serbía – Brasilía 22:24 Rússland – Þýskaland 22:22...

A-RIÐILL Serbía – Brasilía 22:24 Rússland – Þýskaland 22:22 Frakkland – Kórea 34:23 Staðan: Frakkland 330090:666 Þýskaland 321086:625 Rússland 312086:794 Brasilía 310267:802 Serbía 301273:861 Kórea 300369:980 Leikir í dag, þriðjudag:... Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 681 orð | 1 mynd

Bareinar fengu á baukinn

Í München Ívar Benediktsson iben@mbl.is Fyrsti áfangi íslenska landsliðsins að keppni í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla er í höfn. Tveir eru eftir, sá fyrri á morgun gegn Japan og sá þriðji á fimmtudaginn á móti Makedóníu. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

City saxaði á forskotið

Manchester City minnkaði í gærkvöld forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu niður í fjögur stig með sigri á Wolves á heimavelli, 3:0. Gabriel Jesus kom City yfir strax á 10. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 435 orð | 2 myndir

Dísæt byrjun á heimavelli

Í Laugardal Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í íshokkíi skipað leikmönnum 20 ára og yngri fór vel af stað í 3. deild heimsmeistaramótsins á heimavelli. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Snæfell – Keflavík 78:82 Staðan: KR...

Dominos-deild kvenna Snæfell – Keflavík 78:82 Staðan: KR 151231097:102524 Keflavík 161241306:123624 Snæfell 161151244:115222 Valur 15961178:107318 Stjarnan 15871068:107916 Skallagrímur 154111053:11578 Haukar 154111030:11088 Breiðablik... Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

England Manchester City – Wolves 3:0 Staða efstu liða: Liverpool...

England Manchester City – Wolves 3:0 Staða efstu liða: Liverpool 22183150:1057 Manch.City 22172359:1753 Tottenham 22160646:2248 Chelsea 22145340:1747 Arsenal 22125546:3241 Manch. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Grótta – Fram U 23:23 ÍR – Víkingur...

Grill 66-deild kvenna Grótta – Fram U 23:23 ÍR – Víkingur 29:17 Afturelding – Valur U 25:25 Staðan: ÍR 111001335:24520 Afturelding 11812290:21917 Fram U 11713293:24315 Valur U 11713283:25015 Fylkir 10613258:22813 FH 10514250:22211... Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram – HK 19 TM-höllin: Stjarnan – KA/Þór 19.30 Vestmannaeyjar: ÍBV – Haukar 19.30 1. deild kvenna, Grill 66 deildin: Dalhús: Fjölnir – Fylkir 20 KNATTSPYRNA Fotbolti. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Hlutverkin eru á hreinu

Í München Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 249 orð | 3 myndir

*Huddersfield, sem situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu...

*Huddersfield, sem situr á botni ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, tilkynnti í gærkvöld að samkomulag hefði náðst við David Wagner um að láta af störfum sem stjóri liðsins. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Ísland – Barein 36:18

Olympiahalle, München, HM karla, B-riðill, mánudag 14. janúar 2019. Gangur leiksins : 0:1, 4:2, 6:4, 8:6, 11:6, 16:9, 16:10 , 24:11, 27:13, 28:15, 31:15, 31:17, 36:18 . Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Keflavík og KR á toppnum

Bikarmeistarar Keflavíkur jöfnuðu KR-inga að stigum á toppi Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik eftir sigur á Snæfelli, 82:78, í toppslag í Stykkishólmi í gærkvöld. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Sannfærandi sigur á Barein á HM í handknattleik karla létti...

Sannfærandi sigur á Barein á HM í handknattleik karla létti andrúmsloftið í herbúðum íslenska landsliðsins. Ekki svo að skilja að örvænting hafi verið komin í hópinn eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum, alls ekki. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 268 orð

Til fyrirmyndar gegn Barein

Kristján Jónsson kris@mbl.is „Mér fannst frammistaðan vera til fyrirmyndar. Hún gat í raun ekki verið betri. Allir stóðu sig frábærlega og tóku verkefnið alvarlega enda lagði Gummi Gumm áherslu á að ekkert vanmat yrði. Meira
15. janúar 2019 | Íþróttir | 238 orð | 3 myndir

*Varnarmaðurinn Hörður Árnason hefur samið við HK, nýliðana í...

*Varnarmaðurinn Hörður Árnason hefur samið við HK, nýliðana í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, um að leika með þeim á komandi tímabili. Meira

Bílablað

15. janúar 2019 | Bílablað | 13 orð | 1 mynd

Aðrar lausnir skoðaðar

Hugsanlega hentar borgarlínan ekki best til að komast á leiðarenda í samgöngumálum... Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 1471 orð | 2 myndir

Áður en borgarlínan leggur af stað

Nokkrum spurningum er enn ósvarað um fyrirhugaða samgönguframkvæmd og vert að skoða hvort fara mætti aðrar og ódýrari leiðir til að bæta bæði umferðina og samfélagið á höfuðborgarsvæðinu. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 158 orð | 3 myndir

Á fleygiferð án dýraafurða

Gaman er að sjá að grænkeralífsstíllinn og akstursíþróttir virðast eiga ágætis samleið. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Best með tónlistina í botni

Þórunn Antonía er nýkomin með bílpróf og valdi að leigja bíl frekar en kaupa... Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 275 orð | 1 mynd

Bestu forstjórabílarnir 2019

Sé komið að því að endurnýja forstjórabílinn en valið reynist erfitt þá hefur bílaritið Autoexpress auðveldað valið – eða a.m.k. þrengt valið, til hægðarauka fyrir fyrirtækjastjórnendur. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 18 orð | 1 mynd

Bílar fyrir dýravini

Þeir sem vilja fjárfesta í bíl án dýraafurða í veganúar hafa úr ýmsum góðum kostum að velja. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 569 orð | 1 mynd

Bíllinn þarf að hafa góðar græjur

Þórunn Antonía fór allra sinna ferða á reiðhjóli þar til hún fékk loksins bílpróf 35 ára gömul. Henni hættir til að fara bílavillt. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 224 orð | 1 mynd

Bjargvættur á brunavettvangi

Tilgangurinn að baki nýjustu farartækjum Hyundai er góður. Þeim er ætlað að fara fyrst á vettvang við náttúruhamfarir og því er hreyfigeta þeirra mögnuð. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 153 orð | 1 mynd

Cadillac verður helsti rafbíll GM

Bandaríski glæsibíllinn Cadillac verður kyndilberi rafbílavæðingar smíðisflota General Motors (GM). Verður Cadillac fyrsti bíllinn í nýrri rafbílalínu GM en ekki var getið frekar um hann frá bíltæknilegu sjónarhorni í upplýsingaskýrslu fyrir fjárfesta. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 46 orð | 6 myndir

Draumabílskúrinn

Litli borgarbíllinn Hinn fullkomni borgarbíll verður að vera lítill og nettur, þannig það sé auðvelt að leggja honum og einnig góður að keyra um þröngar götur gamla Vesturbæjar og Miðbæjar þar sem ég á heima. Bíllinn sem ég er á er t.d. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 364 orð | 5 myndir

Gasalega fágaður

Sjöunda kynslóð Lexus ES 300h var frumsýnd hérlendis í byrjun mánaðar. Þetta er sú fyrsta sem kynnt er á Evrópumarkaði, en bíllinn hefur hingað til aðallega verið seldur í Bandaríkjunum, Rússlandi og í Asíu. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 213 orð | 1 mynd

Innan við helmingur stolinna endurheimtist

Aðeins 45,3% stolinna bíla í Bretlandi skilar sér aftur til eigenda sinna fyrir atbeina lögreglu. Hlutfallið hefur lækkað undanfarin árin og rekur bílaritið Auto Express það að hluta til fækkunar lögreglumanna. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 148 orð | 1 mynd

Jimny-æði í Japan

Æði fyrir litla jeppanum Suzuki Jimny er gengið í garð í Japan. Alþjóðlega bílasýningin í Tókýó var kraftbirting þess en þar voru sýndir yfir tuttugu Jimny sem breytt hafði verið mjög. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 1304 orð | 10 myndir

Kaggi fyrir keisara

Hvort sem ekinn er Bláfjallahringurinn í rigningu og sudda eða beint út í búð á biksvörtu malbikinu, var upplifunin alltaf frábær, á einum allra flottasta lúxusjeppanum á markaðinum; 2019 útgáfunni af Benz G-500. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 315 orð | 1 mynd

Leaf og Kona til rafmagnaðrar hólmgöngu

Stofnað var til óvenjulegs einvígis á rafeindatækjasýningunni í Las Vegas (CES) í síðustu viku. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 52 orð

Lexus ES 300h

» 2,5 lítra full hybrid » 218 hestöfl, 220 Nm » Sjálfskipting CVT » 4,2-4,6 l / 100 km í blönduðum akstri » Úr 0-100 km/klst á 8,4 sekúndum » Hámarkshraði 180 » Framhjóladrifinn » 235/40R19 dekk » 2. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 661 orð | 10 myndir

Mikið fyrir peninginn

SsangYong Rexton kemur skemmtilega á óvart. Fantafínn jeppi sem glímir við ákveðinn ímyndarvanda framleiðandans. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 51 orð

Nýr Mercedes-Benz G-Class

» 4,0L V8 bensínvél » 422 hö / 610 Nm » 9 þrepa sjálfskipting » Frá 0-100 á 5,9 sek. » 210 km/klst hámarkshraði » Fjórhjóladrifinn » 18“ álfelgur » Eigin þyngd: 2. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 300 orð | 1 mynd

Rafbílar á toppinn í Noregi

Rafbílar eru að taka forystu á bílamarkaðinum í Noregi eftir að hafa verið í stöðugri sókn um árabil. Langsöluhæsti bíllinn 2018 var Nissan Leaf og velti hann Volkswagen Golf úr sessi en hann hafði selst bíla best í Noregi í áratug. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 254 orð | 1 mynd

Rafmini með 350 km drægi

Rafdrifnir smábílar hafa, vegna stærðarinnar, ekki boðið upp á mikið akstursdrægi. Breytingar gætu verið að eiga sér stað á því, í formi nýs rafmini, ORA R1, frá kínverska bílsmiðnum Great Wall. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 624 orð | 2 myndir

Spanað án þess að gera dýrum nokkurt mein

Dýraafurðir koma við sögu á ótrúlegustu stöðum í framleiðsluferli bíla. Í átaksmánuðinum „veganúar“ er við hæfi að skoða hvaða valkostir standa dýravinum til boða við val á nýjum bíl. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 55 orð

SsangYong Rexton

» 2,2l dísel » 181 hestafl, 420 Nm » Fáanlegur bein- eða sjálfskiptur » 8,3l /100 km í blönduðum akstri » Úr 0-100 km /klst á rúmum 11 sekúndum » Hámarkshraði km /klst 186 » Fjórhjóladrifinn » 225/50R20 dekk 2.049 kg Farangursrými allt að 1. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 221 orð | 1 mynd

Urus drífur upp sölu Lamborghini

Urus-jeppinn nýi, sem kynntur var evrópskum blaðamönnum á Íslandi síðastliðið haust, hefur reynst gullmoli fyrir ítalska sportbílasmiðinn Lamborghini. Meira
15. janúar 2019 | Bílablað | 17 orð

» Þóroddi leið eins og keisara á íburðarmiklum Benz sem kemst hvert á...

» Þóroddi leið eins og keisara á íburðarmiklum Benz sem kemst hvert á land sem er... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.