Greinar fimmtudaginn 17. janúar 2019

Fréttir

17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

3% fjölgun kaupsamninga vegna íbúða 2018

Meðalverð í viðskiptum með íbúðarhúsnæði var 50,1 milljón króna á höfuðborgarsvæðinu á nýliðnu ári. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Aðkoma stjórnvalda sögð geta skipt sköpum

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 329 orð | 3 myndir

Allir blómstri í leik og starfi

„Skólahúsið nýja er góð og vel hönnuð bygging. Hér eru skilyrði til þess að nemendum og starfsfólki líði vel og ætlum við að móta gott og árangursríkt skólastarf,“ segir Rósa Ingvarsdóttir, skólastjóri Helgafellsskóla. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Auka á hamingjuna í Mývatnssveit

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Skútustaðahrepps er að láta kanna líðan íbúanna með það fyrir augum að grípa til aðgerða til að auka hamingju þeirra. Sveitarstjórinn segir að margt sé hægt að gera til þess. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Áhyggjur af hlýnun

Fólk hugsar meira um umhverfis- og loftslagsmál en það gerði fyrir rúmu ári. „Við sjáum að fólk hefur auknar áhyggjur af áhrifum loftslagsbreytinga á lifnaðarhætti þess. Meira
17. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

„Algjör auðmýking“ fyrir May

Bresk dagblöð sögðu í gær að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar á breska þinginu um brexit-samninginn í fyrrakvöld væri auðmýkjandi ósigur fyrir Theresu May forsætiráðherra. „Algjör auðmýking,“ sagði The Daily Telegraph í forsíðufyrirsögn. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

„Sennilega æfingasprengja frá seinna stríði“ á Ísafirði

Arnar Þór Ingólfsson athi@mbl.is „Þetta er sennilega æfingasprengja frá seinna stríði,“ sagði Ásgeir Guðjónsson, sprengjusérfræðingur hjá Landhelgisgæslu Íslands, í samtali við mbl.is í gærkvöldi. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð

Biður um fleiri börn

„Norgur þarf fleiri börn. Ég held að ég þurfi ekki að útskýra hvernig á að fara að því,“ sagði Erna Solberg, forsætisráðherra Norðmanna, í nýársávarpi sínu um áramótin. Solberg hefur áður lýst áhyggjum af lítilli frjósemi landa sinna. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Býður leiðtogum flokkanna til viðræðna um brexit

Stjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, hélt velli í atkvæðagreiðslu á þinginu um vantrauststillögu gegn henni í gærkvöldi, sólarhring eftir að hún beið auðmýkjandi ósigur þegar neðri deild þingsins kolfelldi brexit-samning hennar við... Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

Djúsa hátt í tonn á dag

Það ríkir þjóðarsátt um mataræði landans um þessar mundir en heilsan er í fyrirrúmi sama hvaða leið er farin. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 466 orð | 4 myndir

Engin loforð gefin um stöðuna

Freyr Bjarnason Jóhann Ólafsson Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra sagði að engin loforð hefðu verið gefin um það að Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, yrði skipaður sendiherra. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Fagna 30 ára afmæli bjórdagsins með veglegri hátíð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það sem við erum fyrsta handverksbrugghús landsins fannst okkur að við ættum að gera eitthvað sniðugt. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Fast framlag í stað óvissra sértekna

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sveiflur hafa lengi einkennt tekjur Verkefnasjóðs sjávarútvegsins og gera enn. Hafrannsóknastofnun hefur fengið stærstan hluta styrkja úr sjóðnum og við samdrátt í tekjum bitnar það á rekstri stofnunarinnar. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Fengu viðurkenningar í Kópavogi

Þrír hlutu viðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar fyrir árið 2018, Sólveig Magnúsdóttir, kennari við Kópavogsskóla, Berglind Pála Bragadóttir, kennari við Snælandsskóla, og Samkóp, samtök foreldrafélaga í Kópavogi. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Fjölgaði um 67,6% á þremur árum

Erlendum ríkisborgurum sem búsettir eru hér á landi hefur fjölgað um 67,6% á þremur árum. Fram kemur á nýju yfirliti Þjóðskrár að frá 1. desember 2015 til 1. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Fundað um áhættustjórnun vegna Vaðlaheiðarganga

Sigurður R. Ragnarsson, stjórnarformaður verktakafyrirtækisins Ósafls og forstjóri Íslenskra aðalverktaka, heldur erindi í Háskólanum í Reykjavík í dag um Vaðlaheiðargöngin. Erindið verður flutt kl. 12 í stofu V101 og er á vegum MPM-náms skólans. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Fyrsta beina leiguflugið til Grænhöfðaeyja

Fyrsta beina leiguflugið frá Íslandi til Grænhöfðaeyja, eða Capo Verde, var sl. mánudag á vegum ferðaskrifstofunnar VITA. Flogið var með vél Icelandair en ferðin var farin í samstarfi við Moggaklúbbinn, sem er fríðindaklúbbur áskrifenda blaðsins. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Góðan daginn!

Hvern dreymir ekki um þessa stórkostlegu vekjaraklukku sem er með innbyggðri kaffivél. Og við erum ekki að tala um neitt hversdagssull heldur hágæða uppáhellingu sem fær kaffiunnandann til að stynja af gleði (eða eitthvað í líkingu við það). Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Greina hvar vandi liggur

Sálfræðiþjónusta er ókeypis fyrir börn og unglinga að 18 ára aldri á öllum stöðvum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Öflugur hópur sálfræðinga starfar á stöðvunum við mat á vanda, meðferð og ráðgjöf. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 514 orð | 4 myndir

Hið eina sanna vegan lasanja

Veganúar stendur nú sem hæst og í tilefni þess deilum við uppskrift úr bókinni Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar: vegan uppskriftir fyrir mannúðleg matargöt sem sló í gegn fyrir jólin enda fyrsta bók sinnar tegundar sem gefin er út af íslenskum höfundi. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 529 orð | 2 myndir

Hítará gæti þurft umhverfismat

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórn Veiðifélags Hítarár hefur ekki kannað formlega hvort skylt er að gera umhverfismat vegna framkvæmda við að koma ánni í sinn fyrri farveg. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Hornið traust í 40 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Á veitingastaðnum Horninu á mótum Hafnarstrætis og Pósthússtrætis mátti fá mat að ítölskum hætti í fyrsta sinn á Íslandi og staðurinn hefur kætt matgæðinga í nær 40 ár. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð

Hótað og reynt að múta

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Bryndísi Kristjánsdóttur, skattrannsóknarstjóra ríkisins, hefur margsinnis verið hótað og reynt að múta henni í starfi en hún tók við embættinu árið 2007. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 789 orð | 2 myndir

Hratt dregur úr frjósemi

Baksvið Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Mjög hefur dregið úr frjósemi kvenna víða um heim og í um helmingi ríkja heims fæðast ekki nægilega mörg börn til að viðhalda fólksfjölda. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Ísland bar nafn með rentu í gær

Það var glampandi sól og snjór yfir öllu þegar gervitungl NASA átti leið yfir landið og tók þessa mynd klukkan 13.40. Landið skar sig vel úr dökku hafinu og útlínur þess sáust vel. Þó var aðeins skýjað yfir norðausturhorninu. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 965 orð | 4 myndir

Jarðgöngum fagnað með kökum og kruðeríi

Úr bæjarlífinu Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Það var allt vaðandi í kökum og kruðeríi í Valsárskóla á Svalbarðsströnd um liðna helgi. Tilefnið enda ærið til að koma saman og gúffa í sig kökum. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Kastljós misnotaði „gróflega viðtal“

„Þarna misnotaði Kastljós gróflega viðtal við mig, fleygði mér inn í harkalega samfélagsumræðu án þess að ég hefði hugmynd um það fyrr en skaðinn var skeður. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Komin undir 600 milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Heildarskuldir ríkissjóðs, að frádregnum endurlánum og sjóðsstöðu ríkissjóðs, námu um 593 milljörðum um áramótin, samkvæmt Lánamálum ríkisins . Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Komst í eldflaugaverkefni með NASA fyrir tilviljun

„Við byrjuðum í þessu verkefni af alvöru haustið 2017 en háskólinn í Ósló hefur unnið að þessu samstarfi við NASA síðustu fjögur ár. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 2 myndir

Landinn rifar seglin

Landsmenn stilltu útgjöldum sínum fyrir nýliðin jól í hóf, skv. þróun í kortaveltu heimilanna. Svo virðist sem þjóðin sé nú að pakka í vörn í kjölfar gengislækkunar krónu og vaxandi óvissu um efnahagshorfur. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Leikskólinn dýrastur í Garðabæ

Lægstu leikskólagjöldin á landinu fyrir átta tíma dvöl á dag með fæði eru í Reykjavík þar sem þau eru 25.963 kr. Hæstu gjöldin eru í Garðabæ, 39.618 kr. Munurinn á gjöldunum í þessum tveimur sveitarfélögum er 150.205 kr. á ári eða 53%. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 4 myndir

Líflegir áhorfendur

Stuðningsmenn Íslands í handbolta hafa vakið mikla og verðskuldaða athygli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku og Þýskalandi þessa dagana. Um síðustu helgi er talið að hátt í 1. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Mega setja viðbótartryggingu

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) heimilaði í gær íslenskum stjórnvöldum að setja viðbótartryggingar á innflutning matvæla vegna salmonellu í kjúklingakjöti, hænueggjum og kalkúnakjöti. Meira
17. janúar 2019 | Innlent - greinar | 376 orð | 2 myndir

Munurinn er móðurtilfinningin

„Það var skrýtið. Ég er búin að vera uppi á pöllum frá '86, frá því á heimsmeistaramótinu í Sviss þar sem við lentum í 6. sæti. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 1051 orð | 2 myndir

Nyrðra segulskautið á hraðferð

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Norðursegulskautið hefur færst svo mikið til að uppfæra þarf segullíkan jarðar (World Magnetic Model) fyrr en til stóð. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 730 orð | 6 myndir

Nýtt hverfi mót suðri og sól

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nærri 1.400 manns búa í dag í nýju íbúðahverfi í Helgafellslandi í Mosfellsbæ. Hverfið er óðum að öðlast heildstæðan svip og þar að myndast samfélag. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 833 orð | 3 myndir

Opinn fyrir að endurskoða iðgjöldin

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins, kveðst opinn fyrir hugmyndum um að endurskoða iðgjöld á almennum markaði. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 3 myndir

Ómótstæðilegt kryddbrauð

Hver elskar ekki heimabakað kryddbrauð? Hvað þá ef það er nærri tilbúið þannig að fyrirhöfnin er nánast engin. Matargúrúinn María Gomez sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is bakaði þetta brauð á dögunum og var gríðarlega ánægð með útkomuna. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Ósammála um útfærslu gatnamóta

Sífellt fleiri kalla eftir því að lokið verði við síðasta áfanga Arnarnesvegar. Um er að ræða 1,5 kílómetra kafla frá Rjúpnadal í Kópavogi að Breiðholtsbraut í Reykjavík. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð

Piltur veittist að öðrum með eggvopni

Unglingspiltur var í gær handtekinn vegna alvarlegrar líkamsárásar, en hann veittist að öðrum unglingspilti með eggvopni og hlaut sá stunguáverka. Ódæðið átti sér stað við Fjölsmiðjuna í Kópavogi í hádeginu. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 494 orð | 1 mynd

Reikningar verði skoðaðir

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn mun leggja fram tillögu í borgarráði í dag um að innri endurskoðun Reykjavíkurborgar fái óháða matsmennn til að sannreyna reikninga sem tilheyra bragganum við Nauthólsveg 100. Meira
17. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 811 orð | 4 myndir

Ríkisstjórn May hélt velli

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ríkisstjórn Theresu May, forsætisráðherra Bretlands, hélt velli í atkvæðagreiðslu í neðri deild breska þingsins í gærkvöldi þegar tillaga um vantraust gegn henni var felld með 325 atkvæðum gegn 306. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 2 myndir

Rósin fyrir heldri söngvara

Ný söngbók, Rósin – Söngbók heldri borgara , sem sérstaklega er hugsuð til notkunar í söngstarfi með eldri borgurum, hefur verið gefin út. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Sea Blue er litur ársins hjá Iittala

Liturinn Sea blue er litur ársins 2019 hjá Iittala. Í Finnlandi eru þúsundir vatna ásamt því sem það hefur langar strendur sem snúa að Eystrasaltinu. Finnar finna því ákveðna tenginu við vatnið ásamt því sem það er lífsviðurværi margra. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Sjá fram á fólksfækkun

Kínverjar eru fjölmennasta þjóð heims, þar býr um 1,41 milljarður manna, en sérfræðingar segja að landsmönnum hafi fækkað á síðasta ári í fyrsta skipti í sjö áratugi, þrátt fyrir að svonefnd eins barns stefna hefði verið aflögð árið 2016 og hjón megi nú... Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sjóveðurfréttir á nýjum tíma

Sjóveðurfréttir verða framvegis lesnar klukkan 5.03, að loknum fimm fréttum alla daga á Rás 1 hjá RÚV. Þetta kemur fram í tilkynningu á veð Veðurstofunnar. Áður voru sjóveðurfréttir lesnar daglega klukkan 4.30. Meira
17. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 117 orð | 4 myndir

Skyggnst inn í bíla framtíðarinnar

Árleg bílasýning í Detriot í Michigan í Bandaríkjunum stendur nú sem hæst. Þar sýna bílaframleiðendur bæði bíla sem eru að koma á markað og einnig tilraunabíla sem hugsanlega gefa til kynna hvernig farartæki verða á götum eftir ár eða áratugi. Meira
17. janúar 2019 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Stefnir í að Löfven myndi stjórn

Andreas Norlén, forseti sænska þingsins, tilnefndi í gær Stefan Löfven, leiðtoga Sósíaldemókrataflokksins, í embætti forsætisráðherra og gert er ráð fyrir því að tilnefningin verði staðfest í atkvæðagreiðslu á þinginu morgun, föstudag, fjórum mánuðum... Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Tillögur eftir næstu helgi

Sáttafundurinn í gær stóð í ríflega tvær klukkustundir. Deilendur verjast allra frétta af innihaldi þeirra en þeim er bannað að greina frá efnisatriðum sem fram koma á sáttafundum og eru bundnir trúnaði um allt sem fram fer hjá ríkissáttasemjara. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 644 orð | 4 myndir

Tinna skaut upp eldflaug með Nasa

„Við byrjuðum í þessu verkefni af alvöru haustið 2017 en háskólinn í Osló hefur unnið að þessu samstarfi við Nasa síðustu fjögur ár. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð

Tryggi hlutastörf fólks með skerta getu

Forsætisráðherra tekur undir með ÖBÍ og Þroskahjálp og setur í gang vinnu við að móta stefnu um hlutastörf hjá hinu opinbera fyrir fólk með skerta starfsgetu. Þetta kemur fram á vef Öryrkjabandalagsins. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Tvö minniháttar brunamál

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sinnti í gærmorgun tveimur útköllum vegna bruna. Í öðru tilvikinu var tilkynnt um eld í dúfnakofa í Reykjavík, en eldurinn reyndist minniháttar og varð dúfunum ekki meint af, að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Tækifæri í Vefarastræti

„Þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa á síðustu árum hefur Mosfellsbær haldið einkennum sveitarinnar. Bæjarbragurinn er rólegur, íbúar vita gjarnan deili hver á öðrum og það er stutt út í náttúruna. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Uppfæra merkingar

ISAVIA hefur þurft að breyta merkingum á endum flugbrauta sinna vegna breytts segulsviðs, að sögn Þrastar Söring, framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. Brautirnar eru merktar eftir segulstefnu. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Útlánin að aukast

Kaupsamningum vegna íbúðarhúsnæðis fjölgaði um 3% í fyrra miðað við árið 2017. Þar af var 5,3% aukning á höfuðborgarsvæðinu frá árinu áður og 7,4 % í þéttbýliskjörnum næst höfuðborgarsvæðinu, auk Akureyrar. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð

Verð og gengi magna sveiflur

Guðrún Gísladóttir skrifstofustjóri í sjávarútvegsráðuneyti er formaður almennrar deildar Verkefnasjóðsins. Spurð um minnkandi tekjur segir hún að búast megi við nokkrum sveiflum í VS-afla einstakra fisktegunda. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 1218 orð | 3 myndir

Þrjóskur með sterkan lífsvilja

Það hlýtur að vera sterkur lífsvilji, þrjóska eða þá að það er seigt í mér, ég veit það ekki,“ segir Tryggvi Ingólfsson, 69 ára gamall Rangæingur. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Þýski boltinn í beinni á SportTV

Sjónvarpsstöðin SportTV hefur tryggt sér sýningarréttinn á þýsku 1. deildinni í knattspyrnu. Stöðin hyggst sýna 5-6 leiki í hverri umferð í opinni dagskrá. Leikina má nálgast á netinu og á sjónvarpsstöðvum Símans og Sýnar. Meira
17. janúar 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Æfir stíft fyrir Bocuse d'Or í Lyon

Matreiðslumeistarinn Bjarni Siguróli Jakobsson hefur æft af kappi fyrir aðalkeppni Bocuse d'Or, sem er ein virtasta matreiðslukeppni heims. Fer hún fram í Lyon í Frakklandi í lok janúar. Meira
17. janúar 2019 | Innlent - greinar | 437 orð | 7 myndir

Ætlar þú að vera þessi goslausa 2019?

Janúar er ekki bara mánuður tiltektar og leikfimiiðkunar og ekki heldur mánuður fagurra fyrirheita og loforða um að nú verðir þú loksins upp á tíu á öllum sviðum lífsins. Meira

Ritstjórnargreinar

17. janúar 2019 | Leiðarar | 245 orð

Eðlileg breyting

Það virðist komin bærileg sátt um að seinka klukkunni og er það fagnaðarefni Meira
17. janúar 2019 | Leiðarar | 361 orð

Nýtt kapphlaup?

Samkomulag um meðaldrægar kjarnorkuflaugar hangir á bláþræði Meira
17. janúar 2019 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Víti til varnaðar

Styrmir Gunnarsson segir réttilega: Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með tilraunum Breta til þess að komast út úr Evrópusambandinu með sæmilegum friði. Meira

Menning

17. janúar 2019 | Leiklist | 89 orð | 1 mynd

10. bekkingum boðið í Borgarleikhúsið

HAHA nefnist leikrit sem Borgarleikhúsið býður öllum unglingum í 10. bekk í Reykjavík að sjá þessa vikuna á Nýja sviði leikhússins. Ráðgert er að alls muni um 1.400 unglingar sjá uppfærsluna. Meira
17. janúar 2019 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Alanis Morissette heiðruð fyrir norðan

Kanadíska tónlistarkonan Alanis Morissette verður heiðruð með tónleikum annað kvöld á Græna hattinum á Akureyri. Meira
17. janúar 2019 | Bókmenntir | 1177 orð | 1 mynd

Ástin, Þjáningarfrelsið og Fíasól verðlaunuð

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent í 13. sinn við hátíðlega athöfn í Höfða í gær. Í flokki fagurbókmennta var valið best smásagnasafnið Ástin, Texas eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Meira
17. janúar 2019 | Tónlist | 754 orð | 1 mynd

„Þetta er ótrúlegt tækifæri“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er ótrúlegt tækifæri,“ segir Silja Elsabet Brynjarsdóttir messósópran sem er ein fjögurra sem fram koma á tónleikunum Ungir einleikarar með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl.... Meira
17. janúar 2019 | Tónlist | 265 orð | 1 mynd

„Þyngra en tárum taki“

„Samkvæmt auglýstri starfsáætlun Sinfóníuhljómsveitar Íslands fyrir veturinn 2018-19 stóð til að ég myndi koma til Íslands og frumflytja flautukonsert Jóns Ásgeirssonar með SÍ á tónleikum sveitarinnar 24. janúar nk. Meira
17. janúar 2019 | Tónlist | 696 orð | 3 myndir

Fagurlega rödduð sjálfsgagnrýni

Bandaríski tónlistarmaðurinn John Grant sendir frá sér sína fjórðu breiðskífu, Love is magic og inniheldur hún 10 lög. Breska útgáfufyrirtækið Bella Union gaf út hinn 18. október síðastliðinn. Meira
17. janúar 2019 | Hugvísindi | 165 orð | 1 mynd

Fjallar um lestur af pappír og skjá

Dr. Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur flytur fyrirlesturinn Lestur af pappír og skjá í dag kl. 12.04 í fyrirlestrarsal ReykjavíkurAkademíunnar í Þórunnartúni 2, 4. hæð. Meira
17. janúar 2019 | Kvikmyndir | 1914 orð | 5 myndir

Gott sjálfstraust það mikilvægasta

viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Elísabet Ronaldsdóttir hefur klippt á fimmta tug kvikmynda, stuttmynda, heimildarmynda, sjónvarpsþátta og -mynda á ferli sínum sem spannar nú yfir 20 ár. Meira
17. janúar 2019 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Hallveig, Jón og Hrönn á ljúfum nótum

Fyrstu tónleikar ársins í röðinni Á ljúfum nótum í Fríkirkjunni verða haldnir í dag kl. 12 í Fríkirkjunni í Reykjavík. Á þeim verða fluttir skemmtilegir dúettar og aríur úr ýmsum áttum. Meira
17. janúar 2019 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Í myrkri sýnir Leviathan í Kling & Bang

Kvikmyndarklúbburinn Í myrkri, sem sýnir í Kling & Bang galleríinu í Marshall-húsinu, hefur nýtt sýningarár með Leviathan sem er í tilkynningu sögð tilraunakennd heimildarmynd frá árinu 2012 um fiskiðnaðinn í Norður-Ameríku og er öll tekin upp á litlar,... Meira
17. janúar 2019 | Myndlist | 993 orð | 2 myndir

Plöntusafn og dulmyntanámur

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
17. janúar 2019 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Svo var hún bara svona góð

„Það er ekkert að marka þessar einkunnagjafir.“ Hversu oft ég hef fengið að heyra þetta þegar ég lýsi því yfir að ég gefi sjónvarpsefni ekki séns nema það fái háar einkunnir á imbd.com og Rotten Tomatoes. Meira

Umræðan

17. janúar 2019 | Aðsent efni | 1297 orð | 1 mynd

Akstursgjald – Heppileg leið til að fjármagna vegaframkvæmdir

Eftir Pálma Kristinsson: "Niðurstaða mín er sú að heppilegasta leiðin sé sú að taka upp svokallað „akstursgjald“ til að fjármagna stórframkvæmdir í vegagerð." Meira
17. janúar 2019 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Fiskur og fitusýrur

Eftir Pálma Stefánsson: "Við förum mikils á mis að borða ekki feitan fisk eins og síld, makríl, steinbít og villtan lax. Fitan í fiskum er sú hollasta sem þekkist." Meira
17. janúar 2019 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Forkastanleg vinnubrögð Kastljóss

Eftir Elínu Björgu Ragnarsdóttur: "Tjón mitt vegna þessarar umræðu er mikið. ... Ríkisrekinn fjölmiðill getur ekki stundað vinnubrögð af þessu tagi." Meira
17. janúar 2019 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Heimarnir tveir

Eftir Helga Laxdal: "Margir hinna svokölluðu gáfumanna fullyrða að í staðinn hafi þeir hlotið svo klaufska hönd að hún komi ekki nagla í vegg án blárra og bólginna fingra." Meira
17. janúar 2019 | Aðsent efni | 1537 orð | 1 mynd

Karlar sem hatast við konur

Eftir Ingu Sæland: "Ólafur Ísleifsson og Karl Gauti Hjaltason áttu aðeins eitt erindi á Klaustur Bar þetta kvöld ... Þeir voru að svíkja flokkinn sem kom þeim á þing." Meira
17. janúar 2019 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Mál Áslaugar Perlu Kristjónsdóttur

Eftir Gerði Berndsen: "Ég sótti um endurupptöku á málinu 2006 hjá ríkissaksóknara með aðstoð dómsmálaráðherra, fékk neitun. Aftur 2009 vegna nauðgunar sem var órannsökuð, fékk líka neitun." Meira
17. janúar 2019 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Ráðalaus ríkisstjórn

Ríkisstjórn sú sem nú situr að völdum var ekki sett á fót á grundvelli málefna heldur til að tryggja flokkum sem að henni standa völd og áhrif. Þessi staðreynd hefur verið ljós frá fyrstu dögum hennar. Meira

Minningargreinar

17. janúar 2019 | Minningargreinar | 269 orð | 1 mynd

Alda Þorgrímsdóttir

Alda Þorgrímsdóttir fæddist 11. ágúst 1936. Hún lést 4. janúar 2019. Útför hennar fór fram 14. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 1748 orð | 1 mynd

Árdís Jóna Freymóðsdóttir

Árdís Jóna Freymóðsdóttir fæddist á Akureyri 25. júlí 1922. Hún lést á heimili sínu í Santa Barbara í Kaliforníu 27. september 2018. Foreldrar hennar voru Freymóður Jóhannsson, f. 12. september 1895 í Stærra-Árskógi, Árskógsströnd, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 574 orð | 1 mynd

Elías Hólmgeir Guðmundsson

Elías Hólmgeir Guðmundsson fæddist 27. febrúar 1927. Hann lést 1. janúar 2019. Útför Elíasar fór fram 12. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 713 orð | 1 mynd

Guðbjörg Sigríður Guðbrandsdóttir

Guðbjörg Sigríður Guðbrandsdóttir fæddist 11. júlí 1920 á Jörfa í Haukadal. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Árnason bóndi og Ingibjörg Daðadóttir. Systkini Guðbjargar voru Jens, f. 1918, Ólöf, f. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 381 orð | 1 mynd

Hermann Jónsson

Hermann Jónsson fæddist 13. nóvember 1938. Hann lést 1. janúar 2019. Útför Hermanns fór fram 12. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Ingvar Ágústsson

Ingvar Ágústsson fæddist á Bjólu 8. febrúar 1939. Hann lést 19. desember 2018 á hjúkrunarheimilinu Eir. Foreldrar hans voru Ingveldur Jóna Jónsdóttir, f. 12. júní 1901, d. 5 desember 1999, og Ágúst Kristinn Einarsson, f. 6. ágúst 1888, d. 10. júní 1967. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 298 orð | 1 mynd

Laufey Eiríksdóttir

Laufey Eiríksdóttir fæddist 5. október 1980. Hún lést 26. desember 2018. Útför Laufeyjar fór fram 8. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 343 orð | 1 mynd

Nanna Guðrún Jónsdóttir

Nanna Guðrún Jónsdóttir fæddist 23. desember 1928. Hún andaðist 2. janúar 2019. Útför Nönnu Guðrúnar Jónsdóttur var gerð 15. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 2692 orð | 1 mynd

Ólöf Helga Sigurðardóttir Brekkan

Ólöf Helga Sigurðardóttir Brekkan fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1928. Hún lést í Reykjavík 10. janúar 2018. Faðir hennar var Sigurður Hólmsteinn Jónsson, blikksmíðameistari í Reykjavík, f. 30. júní 1896, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 303 orð | 1 mynd

Ragnhildur Kristjánsdóttir

Ragnhildur Kristjánsdóttir fæddist 24. mars 1934. Hún lést 21. desember 2018. Útför Ragnhildar fór fram 4. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 966 orð | 1 mynd

Róbert Róbertsson

Róbert Róbertsson fæddist á Urðarstíg 4 í Reykjavík 3. janúar 1925. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 8. janúar 2019. Foreldrar hans í Reykjavík voru Guðrún Bryndís Skúladóttir húsfreyja, f. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Sigríður Þórarinsdóttir

Sigríður Þórarinsdóttir fæddist á Bifröst á Reyðarfirði 17. mars 1939. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 9. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Þórarinn Stefánsson og Elín María Guðjónsdóttir. Sigríður var næstelst þrettán systkina. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Sigurður Björnsson

Sigurður Björnsson fæddist 22. nóvember 1938. Hann lést 29. desember 2018. Útför Sigurðar fór fram 9. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Sveinbjörg Pétursdóttir

Sveinbjörg Pétursdóttir fæddist 12. september 1926. Hún lést 13. desember 2018. Útför Sveinbjargar fór fram 4. janúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 2966 orð | 1 mynd

Vignir Þorbjörnsson

Vignir Þorbjörnsson fæddist á Höfn í Hornafirði 25. júní 1947. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Hornafirði 2. janúar 2019. Foreldrar hans voru Ágústa Margrét Vignisdóttir húsfreyja, f. 4. ágúst 1923, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2019 | Minningargreinar | 1648 orð | 1 mynd

Zophonías Pálmason

Zophonías Pálmason fæddist á Bjarnastöðum í Vatnsdal 28. apríl 1931. Hann lést 29. desember 2018 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru hjónin Pálmi Zophoníasson, f. 28. janúar 1904, d. 28. ágúst 1971, og Guðrún Jónsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 251 orð | 1 mynd

Í minningu Einars Darra

Óskar Vídalín hefur verið útnefndur Mosfellingur ársins 2018 af bæjarblaðinu Mosfellingi. Óskar hefur ásamt fleirum stofnað Minningarsjóð Einars Darra og hrint af stað þjóðarátakinu Ég á bara eitt líf . Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptafréttir | 176 orð | 2 myndir

Styrkja Frú Ragnheiði

Forsvarsfólki Frú Ragnheiðar – skaðaminnkun , verkefnis Rauða krossins í Reykjavík, var í vikunni veittur 500 þúsund króna styrkur úr Minningarsjóði Gunnars Thoroddsen. Það var Dagur B. Meira

Daglegt líf

17. janúar 2019 | Daglegt líf | 544 orð | 4 myndir

Athugull gaffall og snjall diskur

Raddstýrðar sleifar og kaffibolli sem tekur við skipunum. Þetta eru ekki fyrirbæri í hrollvekjandi framtíðarskáldskap um að heimilistækin hafi tekið völdin heldur eru þetta boðberar nýrra tíma í eldhúsum og meðal þess sem framleiðendur eldhústækja og -áhalda hafa kynnt til sögunnar að undanförnu. Meira

Fastir þættir

17. janúar 2019 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. b3 c5 3. Bb2 f6 4. g3 e5 5. Bg2 Rc6 6. O-O Be6 7. c4 d4 8...

1. Rf3 d5 2. b3 c5 3. Bb2 f6 4. g3 e5 5. Bg2 Rc6 6. O-O Be6 7. c4 d4 8. e3 Rge7 9. d3 Rg6 10. exd4 cxd4 11. Ba3 Bxa3 12. Rxa3 O-O 13. Rc2 Dd7 14. Rd2 Bh3 15. b4 Bxg2 16. Kxg2 f5 17. b5 Rd8 18. Df3 Rf7 19. Rb4 e4 20. dxe4 Rfe5 21. Db3 fxe4 22. c5+ Kh8... Meira
17. janúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
17. janúar 2019 | Í dag | 19 orð

Áform verða að engu þar sem engin er ráðagerðin en ef margir leggja á...

Áform verða að engu þar sem engin er ráðagerðin en ef margir leggja á ráðin rætast þau. (Orðskviðirnir 15. Meira
17. janúar 2019 | Árnað heilla | 268 orð | 1 mynd

Á leiðinni á heimsmeistaramót í frjálsum

Ég er að fara að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum,“ segir Sigurður Haraldsson sem á 90 ára afmæli í dag. Meira
17. janúar 2019 | Árnað heilla | 279 orð | 1 mynd

Árni Einarsson

Árni Einarsson fæddist 17. janúar 1907 á Hvoli á Akranesi. Foreldrar hans voru hjónin Einar Tjörfason, f. 1864, d. 1922, sjómaður á Akranesi, og Sigríður Guðrún Sigurgeirsdóttir, f. 1876, d. 1956. Meira
17. janúar 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Eskifjörður Ylfa Bergmann Andradóttir fæddist 5. febrúar 2018. Hún vó...

Eskifjörður Ylfa Bergmann Andradóttir fæddist 5. febrúar 2018. Hún vó 3.640 g og var 53 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Andri Bergmann Þórhallsson og Sæunn Skúladóttir... Meira
17. janúar 2019 | Árnað heilla | 472 orð | 4 myndir

Fékk snemma mikla ástríðu fyrir bókum

Kolbrún Ósk Skaftadóttir fæddist 17. janúar 1979 í Reykjavík. Hún ólst upp í Vesturbænum, gekk í Grandaskóla og fór svo þaðan í Hagaskóla. „Sem krakki æfði ég þónokkuð af íþróttum enda komin af miklum KR-ingum í föðurættina. Meira
17. janúar 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Fyrsta lagið á toppinn

Stúlknasveitin All Saints kom sínu fyrsta lagi í efsta sæti breska vinsældalistans á þessum degi árið 1998. Það var lagið „Never Ever“ sem kom út á fyrstu plötu stúlknanna en hún bar nafn sveitarinnar. Meira
17. janúar 2019 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Katla Marín Jónsdóttir

40 ára Katla er Reykvíkingur en býr á Álftanesi. Hún er hjúkrunarfr. Maki : Guðfinnur Karlsson, f. 1974, er með sjálfstæðan rekstur. Börn : Birta Marín, f. 1999, Nanna Lilja, f. 2006, Lovísa Sóley, f. 2009, Aníta Kristín, f. 2010, og Lena Kamilla, f. Meira
17. janúar 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

„Þessar aðgerðir ganga skemur en maður átti von á.“ Þarna hefði þurft að standa skemmra . Aðgerðir geta gengið langt eða skammt og þá gengið lengra eða skemmra en vænst var. Meira
17. janúar 2019 | Í dag | 323 orð

Mengun hafsins, ófærð og Vaðlaheiðargöng

Á Leirnum dregur Davíð Hjálmar Haraldsson upp mynd af nýjustu tíðindum af mengun hafsins: Í leirfjöru lá'ann í kasti og læknir sem skar'ann í hasti ögn ráðþrota stóð er rann ekkert blóð, svo fullur var Finnur af plasti. Meira
17. janúar 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Sæunn Skúladóttir

30 ára Sæunn er Norðfirðingur en býr á Eskifirði. Hún er lærður hársnyrtir en vinnur á leikskólanum Dalborg. Maki : Andri Bergmann Þórhallsson, f. 1983, netagerðarmaður hjá Egersund. Dóttir : Ylfa Bergmann, f. 2018. Foreldrar : Skúli Aðalsteinsson, f. Meira
17. janúar 2019 | Í dag | 88 orð | 2 myndir

Tannlækningar erlendis

Elín Sigurgeirsdóttir, formaður Tannlæknafélags Íslands, kíkti í spjall í morgunþáttinn Ísland vaknar og ræddi um tannlækningar erlendis. Meira
17. janúar 2019 | Árnað heilla | 183 orð

Til hamingju með daginn

104 ára Guðríður Guðmundsdóttir 90 ára Sigurður Haraldsson 85 ára Björgvin Salómonsson Höskuldur Jónsson Jóhanna Þorbjarnardóttir Sigurjón Þorbergsson 80 ára Hersilía Guðrún Þórðardóttir María Ólafsdóttir Signý Gunnarsdóttir 75 ára Arnþrúður... Meira
17. janúar 2019 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Tíminn er sjaldnast á bandi Víkverja. Í það minnsta líður honum eins og tíminn sáldrist í gegnum hendurnar á honum gjörsamlega stjórnlaust. Þessa dagana er mikið rætt um tímann. Mætti ætla að með því að eiga við klukkuna yrði allt betra í samfélaginu. Meira
17. janúar 2019 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. janúar 1975 Þyrla í eigu Þyrluflugs hf. hrapaði á Kjalarnesi og sjö manns fórust. Hún var á leið frá Reykjavík til Snæfellsness. Þetta er mannskæðasta þyrluslys hérlendis. 17. Meira
17. janúar 2019 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Þórhildur Rún Guðjónsdóttir

40 ára : Þórhildur er úr Hveragerði en býr í Mosfellsbæ. Hún er framkvæmdastj. öryggistæknifyrirtækisins Nortek. Maki : Sveinn Líndal Jóhannsson, f. 1968, meðeigandi auglýsingastofunnar ENNEMM. Börn : Jökull Ari, f. 2009, og Óskar Örn, f. 2012. Meira
17. janúar 2019 | Fastir þættir | 174 orð

Þröng staða. S-AV Norður &spade;3 &heart;ÁK ⋄K1083 &klubs;ÁK8643...

Þröng staða. S-AV Norður &spade;3 &heart;ÁK ⋄K1083 &klubs;ÁK8643 Vestur Austur &spade;D &spade;ÁG1092 &heart;986543 &heart;G1072 ⋄74 ⋄652 &klubs;D1092 &klubs;G Suður &spade;K87654 &heart;D ⋄ÁDG9 &klubs;75 Suður spilar 6⋄. Meira

Íþróttir

17. janúar 2019 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

A-RIÐILL: Staðan: Frakkland 4310115:917 Þýskaland 4220111:876 Brasilía...

A-RIÐILL: Staðan: Frakkland 4310115:917 Þýskaland 4220111:876 Brasilía 420292:1034 Rússland 4121109:1044 Serbía 4112104:1153 Kórea 400498:1290 Lokaumferðin í dag : 14.30 Brasilía – Kórea 17.00 Þýskaland – Serbía 19. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Aron Rafn bjargaði jafntefli síðast

Ísland og Makedónía leiddu síðast saman hesta sína á stórmóti í handknattleik karla á HM í Frakklandi fyrir tveimur árum. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Dagur Sigurðsson sagði í viðtali við Ívar okkar Benediktsson í...

Dagur Sigurðsson sagði í viðtali við Ívar okkar Benediktsson í Morgunblaðinu rétt áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst að hann vonaðist til þess að japanska landsliðið yrði í þeirri stöðu undir sinni stjórn á Ólympíuleikunum í Tókýó á næsta ári... Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 26 orð | 1 mynd

Danmörk Aalborg – Esbjerg 22:35 • Rut Jónsdóttir lék ekki með...

Danmörk Aalborg – Esbjerg 22:35 • Rut Jónsdóttir lék ekki með Esbjerg. Noregur Vipers Kristiansand – Byåsen 28:20 • Helena Rut Örvarsdóttir lék ekki með... Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Valur 60:83 Skallagrímur &ndash...

Dominos-deild kvenna Haukar – Valur 60:83 Skallagrímur – Breiðablik 84:74 KR – Stjarnan (80:80) *Framlengingu var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Eden Hazard bíður átekta

Chelsea gengur illa að semja við sinn aðalmann, Eden Hazard, um að vera áfram í herbúðum félagsins. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Fyrsti bikarinn með Juve

Portúgalinn Cristiano Ronaldo fagnaði í gærkvöld fyrsta titlinum með Ítalíumeisturum Juventus sem hann gekk til liðs við síðasta sumar, en Juventus hrósaði þá sigri í Meistarakeppninni á Ítalíu. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Góður sigur í Litháen

Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, var drjúgur í sókninni fyrir Alba Berlín þegar liðið vann góðan sigur á Rytas Vilnius í Litháen 94:86 eftir framlengdan leik í Evrópudeildinni í gær. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 787 orð | 2 myndir

Heimavöllurinn er til góða

NFL Gunnar Valgeirsson Los Angeles Undanúrslitaleikirnir í NFL-ruðningsdeildinni fara fram á sunnudaginn kemur, en sigurvegararnir leika síðan um meistaratitilinn í Ofurskálarleiknum svokallaða 3. febrúar í Atlanta. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

Helena sýndi enga miskunn

Valur og Skallagrímur nældu í sigra í Dominos-deild kvenna í 16. umferð deildarinnar í gær og lauk tveimur leikjum af þremur rétt áður en blaðið fór í prentun. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Hilmar sigurvegari í Zagreb

Hilmar Snær Örvarsson varð í gær fyrstur Íslendinga til þess að vinna sigur á heimsbikarmótaröð fatlaðra í alpagreinum, en Hilmar er við keppni í Zagreb þar sem heimsbikarmótið í svigi fer fram. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 145 orð | 2 myndir

Japan – Ísland 21:25

Olympiahalle, München, HM karla, B-riðill, miðvikudag 16. janúar 2019. Gangur leiksins : 1:3, 2:5, 6:7, 8:8, 8:10, 10:11, 12:11, 12:13 , 13:13, 14:16, 16:19, 18:21, 20:21, 20:24, 21:25 . Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Karabatic kemur inn í franska liðið

Nikola Karabatic verður í leikmannahópi heimsmeistara Frakka þegar þeir mæta Rússum í lokaumferð riðlakeppninnar á HM í handknattleik í kvöld. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Króatía og Spánn með fullt hús

Króatar og Spánverjar mætast í hreinum úrslitaleik í B-riðli heimsmeistaramóts karla í München í kvöld og þar berjast liðin jafnframt um hvort þeirra fari áfram með fjögur stig í milliriðilinn í Köln. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur – Njarðvík 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – KR 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Stjarnan 19.15 Schenker-höllin: Haukar – Tindastóll 19.15 1. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Meistararnir settu nýtt met

Meistararnir í Golden State Warriors skráðu nafn sitt í sögubækur NBA-deildarinnar í körfuknattleik í fyrrinótt þegar þeir burstuðu Denver Nuggets 142:111 á útivelli í uppgjöri tveggja efstu liða Vesturdeildarinnar. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 275 orð | 3 myndir

* Ola Lindgren , fyrrverandi landsliðsmaður Svía í handknattleik, hættir...

* Ola Lindgren , fyrrverandi landsliðsmaður Svía í handknattleik, hættir störfum með meistaraliðið Kristianstad í vor. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Leiknir R. – ÍR 5:0 Ítalía...

Reykjavíkurmót karla A-riðill: Leiknir R. – ÍR 5:0 Ítalía Meistarabikar Ítalíu: Juventus – AC Milan 1:0 Spánn Bikarinn, 16-liða úrslit, seinni leikur: Atlético Madrid – Girona 3:3 *Girona áfram, 4:4 samanlagt. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Spila um undanúrslitasætið

Strákarnir í íslenska 20 ára landsliðinu í íshokkíi mæta í dag Tyrkjum í hreinum úrslitaleik um sæti í undanúrslitum 3. deildar heimsmeistaramótsins en mótið hófst á mánudaginn í Skautahöllinni í Laugardal. Leikurinn hefst klukkan 17. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 656 orð | 2 myndir

Stund sannleikans er að renna upp

Í München Ívar Benediktsson iben@mbl.is Klukkan 17 í dag rennur upp stund sannleikans hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Svíar og Ungverjar komnir áfram

Svíar lentu í miklu basli með Katarbúa í gærkvöld í fjórðu og næstsíðustu umferð D-riðils heimsmeistaramóts karla í handknattleik í Royal Arena í Kaupmannahöfn. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

Takmarkinu var náð

Í München Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Okkur tókst að keyra á þá seinnibylgjusóknir fyrstu tíu mínúturnar en eftir að þeir fóru að svara með marki í hverri sókn datt botninn úr hjá okkur. Meira
17. janúar 2019 | Íþróttir | 266 orð

Vörnin er að slípast til

Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var nokkuð ánægður með vörnina hjá íslenska landsliðinu í sigrinum á Japan á HM í gær. „Ég var nokkuð sáttur við vörnina og mér finnst hún verða betri með hverjum leiknum. Meira

Viðskiptablað

17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Aðstoð sérfræðings gegn vægu gjaldi

Forritið Þó að á netinu megi finna hafsjó frjóðleiks, og þó ekki standi á svörunum þegar leitað er að ráðum hjá góðu fólki í Facebook hópum – þá jafnast ekkert á við að fá persónulega leiðsögn frá manneskju sem veit sínu viti. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 384 orð

Aka skal eftir aðstæðum

Meðfram vegum landsins standa stór skilti sem hafa að geyma tölur á borð við 50, 70 og 90. Allir þeir sem um vegina fara ættu að vita hvert þær vísa. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 575 orð | 1 mynd

Bregðast við kröfunni um tíðari siglingar

Samskip eru í miklum sóknarhug og kynnti félagið nýtt leiðarkerfi í lok síðasta árs. Þórunn Inga tók þar nýlega við stöðu markaðsstjóra og hefur í mörg horn að líta hjá umsvifamiklu alþjóðlegu félagi. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Breskur sjávarútvegur óttast afleiðingar Brexit

Í kringum 7,5% til 20% tollur yrði lagður á algengar fisktegundir og útflutningur yrði mun flóknari ef ekki verður samið um útgöngu. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

Breyttur heimur skattrannsókna

Hrunið breytti heimi skattrannsókna að mati Bryndísar Kristjánsdóttur Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 388 orð | 1 mynd

Gagnamagnið mun aukast gríðarlega

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikil tækifæri felast í raforkusölu til gagnavera. Gagnamagn í heiminum mun margfaldast á komandi árum. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 122 orð

Hin hliðin

Nám: Diplóma í markaðs- og alþjóðaviðskiptum frá EHÍ 2008; MBA frá Háskóla Íslands 2017. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 861 orð | 2 myndir

JPMorgan líður fyrir sveiflur á markaði

Eftir Lauru Noonan í New York Þó síðasti ársfjórðungur stærsta banka Bandaríkjanna hafi ekki verið sá glæstasti er Jamie Dimon sallarólegur. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 772 orð | 2 myndir

Komin upp í 10.000 tonn af 140.000

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Mikið svigrúm er til að auka umsvif í fiskeldi víða um land. Byggðirnar njóta góðs af og atvinnulífið í blóma vegna eldisins. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 360 orð | 1 mynd

Kostnaður enn íþyngjandi hjá Sýn

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Skortur á samlegðaráhrifum vegna samruna við 365 miðla og brotthvarf enska boltans hafa áhrif á gengi Sýnar á markaði Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Leiðir til að virkja félagaformið til góðs

Bókin Colin Mayer veit sitthvað um fyrirtækjarekstur, enda var hann rektor Saïd Business School við Oxford um árabil. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

LEX: Verkjalyf sem ber að varast

Framleiðendur ópíóðalyfja gætu þurft að greiða tugi milljarða dala í bætur. Hart verður barist fyrir... Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 239 orð | 1 mynd

Loka síðasta útsölustaðnum

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Verslun Dogma í Kringlunni hefur verið lokað og eru vörur verslunarinnar í fyrsta skipti í 17 ár eingöngu fáanlegar á netinu. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 65 orð | 6 myndir

Markaðsdagur í sjávarútvegi

Hinn árlegi markaðsdagur sem Iceland Seafood International stendur fyrir var haldinn fyrir skemmstu í Iðnó og var vel sóttur að vanda. Þar gafst m.a. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Matstöðum Le Kock og Deigi lokað Eigendur harma niðurstöðuna Bílanaust gjaldþrota Jón Ásgeir býður sig fram í stjórn Tiger-verslanakeðjan í... Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 631 orð | 1 mynd

Munu bálkakeðjuvæða hefðbundna gjaldmiðla

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Monerium lauk fjármögnunarlotu fyrir skemmstu og hefur nú aflað tveggja milljóna dala. Meðal fjárfesta eru stofnendur ether rafmyntarinnar. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 58 orð | 1 mynd

Nýr í hópi eigenda lögfræðistofunnar

LOGOS Halldór Brynjar Halldórsson hefur bæst í hóp eigenda lögfræðistofunnar LOGOS lögmannsþjónustu. Hann hefur starfað á stofunni frá árinu 2007 en útskrifaðist með ML-gráðu í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2009. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 448 orð | 1 mynd

Ópíóðavandinn: staðnir að verki

Hinn dæmigerði Bandaríkjamaður er í meiri hættu á að deyja af völdum of stórs skammts af ópíóðalyfjum en að láta lífið í bílslysi. Að sögn samtakanna National Safety Council valda ópíóðalyfin einu af hverjum 96 dauðsföllum vestanhafs. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 642 orð | 1 mynd

Raunverulegar kjarabætur

Tillagan felur í sér að í stað vaxtabóta í núverandi kerfi verði þeim sem kaupa sína fyrstu íbúð greiddar út heildarvaxtabætur í eingreiðslu sem væru á bilinu 3-4 m.kr. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 607 orð | 1 mynd

Rétturinn til að gleymast?

Er skylda Google takmörkuð við að útiloka það að leitarniðurstöður birtist í tölvum staðsettum í Evrópusambandinu eða er skyldan svo víðtæk að Google beri skylda til að útiloka að leitarniðurstöðurnar birtist í tölvum utan Evrópusambandsins? Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 200 orð

Sjálfbærni alla leið

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslendingar státa af árangri við sjálfbærar veiðar við strendur landsins. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Skilmálar líklega samþykktir

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Kröfuhafar WOW air, sem ViðskiptaMogginn hefur rætt við, telja miklar líkur á að breytingatillögur við skuldabréfaútgáfu félagsins verði samþykktar í dag. Frestur til þess rennur út í dag. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Skórinn sem passar alltaf vel

Græjan Töluverður munur getur verið á fæti íþróttamanns þegar hann smeygir sér í skó fyrir æfingu, og þegar hann er búinn að hreyfa sig af krafti í stundarfjórðung: fóturinn tútnar út svo að skórnir sem áður pössuðu vel eru allt í einu orðnir þröngir. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Slær ekki Dimon út af laginu

Síðasti ársfjórðungur JP- Morgan var undir væntingum markaðsgreinenda. Risabankinn stefnir samt í rétta... Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 71 orð | 1 mynd

Tekur við nýju starfi skrifstofustjóra

Samtök verslunar og þjónustu Sara Dögg Svanhildardóttir hefur verið ráðin í starf skrifstofustjóra hjá samtökunum. Hún mun m.a. hafa umsjón með mennta- og fræðslumálum. Sara Dögg hefur langa reynslu af stjórnun og menntamálum. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 176 orð | 2 myndir

Vilhelm nýr forstjóri Eimskipafélagsins

Stjórn Eimskipafélags Íslands hefur ráðið Vilhelm Má Þorsteinsson í starf forstjóra félagsins, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Vilhelm hefur verið framkvæmdastjóri fyrirtækja- og fjárfestasviðs Íslandsbanka hf. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 606 orð | 2 myndir

Virgin og Stobart breyta Flybe-tilboði

Eftir Josh Spero samgöngufréttaritara Kortafyrirtækin hafa haldið eftir greiðslum og lausafjárstaða flugfélagsins kallar á skjót viðbrögð. Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Vísitala leigu-verðs lækkaði

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu var 193,6 stig í desember 2018 og lækkaði um... Meira
17. janúar 2019 | Viðskiptablað | 2396 orð | 1 mynd

Það er erfiðara að leynast

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Bryndís Kristjánsdóttir segir gríðarlegar breytingar hafa orðið í alþjóðlegri skattasamvinnu eftir hrun sem gjörbreytt hafi umhverfi til skattrannsókna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.