Greinar fimmtudaginn 7. febrúar 2019

Fréttir

7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

1.754 símtöl vegna eitrana

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Óvenjumargar símafyrirspurnir vegna eitrana bárust Eitrunarmiðstöð (EM) Landspítalans á síðustu tveimur árum en árin á undan. Í fyrra voru skráð símtöl í eitrunarsímann hjá Eitrunarmiðstöðinni 1.754 eða að jafnaði allt að fimm á dag að því er lesa má úr ársskýrslu Eitrunarmiðstöðvar. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð

30 milljónir í eftirlit með heilsugæslu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita 30 milljónir króna til að sinna eftirliti með því að þjónusta og rekstur heilsugæslustöðva á höfuðborgarsvæðinu sé í samræmi við kröfulýsingu vegna rekstrar heilsugæsluþjónustu, að því er... Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

85% óku um Vaðlaheiðargöng

Samkvæmt umferðarteljara Vegagerðarinnar á þeim rúma mánuði sem liðinn er síðan gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöngum hafa 862 ökutæki farið um göngin að meðaltali á sólarhring, en 133 ökutæki hafa farið yfir Víkurskarðið á sama tíma á sólarhring. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Ábyrg umfjöllun um geðsjúkdóma

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Geðfatlað fólk er sá hópur fatlaðra sem orðið hefur fyrir mestum fordómum í samfélaginu. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á málefni aldraðra

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra ætlar að leggja sérstaka áherslu á málefni aldraðra á þessu ári. Hún átti í gær fund með sérfræðingum á sviði heilbrigðisþjónustu við aldraða. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Býst við stuðningi þvert á alla flokka

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Við finnum fyrir miklum stuðningi við þetta frumvarp. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar mun taka að sér að þeyta skífum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Bæjarstjóri, bæjarfulltrúar og allir aðstandendur AFÉS [Aldrei fór ég suður-tónlistarhátíðarinnar] lofa með samningi þessum að vera í bullandi, sullandi stuði alla páskahelgina. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Degi leikskólans var fagnað á Brákarborg

Haldið var upp á dag leikskólans í leikskólum landsins í tólfta skiptið í gær. Hátíðarfundur var í leikskólanum Brákarborg í Brákarsundi 1 í Reykjavík. Þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og Dagur B. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 761 orð | 2 myndir

EES-samningurinn ekki sjálfgefinn

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fór yfir nauðsyn þess að standa vörð um samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) á málstofu í Háskólanum í Reykjavík (HR) í gær. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Eggert

Litrík Stúlka á gangi í tónlistar- og ráðstefnuhúsinu Hörpu í hjarta miðborgar... Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 362 orð

Eldur um borð í níu tilvikum

Alls voru tilkynnt og skráð 157 atvik hjá Rannsóknanefnd sjóslysa, siglingasviði, á síðasta ári en voru 136 árið á undan og 104 árið 2016. Fjöldinn í fyrra er um 9% yfir meðaltali áranna 2007-2017 samkvæmt því sem fram kemur í ársyfirliti nefndarinnar. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Fjölnota íþróttahús í gagnið eftir eitt ár

Byggingarfyrirtækið Munck varð hlutskarpast í alútboði fyrr í vetur um hönnun og framkvæmdir við fjölnota íþróttahús og hliðarbyggingu í Suður-Mjódd. Verksamningur var formlega undirritaður í gær í húsakynnum ÍR af þeim Degi B. Meira
7. febrúar 2019 | Innlent - greinar | 423 orð | 3 myndir

Fokk ég er með krabbamein

Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein og aðstandendur, hefur endurútgefið bókina LífsKraftur í algjörlega nýrri mynd, nú undir heitinu „Fokk ég er með krabbamein. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Formaðurinn reiknar enn með Ágústi

Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að enn sé reiknað með að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður flokksins, taki sæti á þingi á ný. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Fólk leggi á ef hringt er frá Microsoft

Lögreglan á Norðausturlandi hvatti fólk í gær á Facebook-síðu sinni til þess að leggja á fái það upphringingu frá fólki sem þykist starfa hjá Microsoft. Meira
7. febrúar 2019 | Innlent - greinar | 363 orð | 7 myndir

Frönsk fegurð undir áhrifum New York

Vortískan í förðun iðar af litagleði og þokka. Bleiki liturinn kemur sterkur inn. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Funduðu um framtíð Hringbrautarinnar

Fjölmargir borgarfulltrúar voru meðal gesta á íbúafundi sem haldinn var í Vesturbæjarskóla í gærkvöldi. Fundarefnið var málefni Hringbrautarinnar en aðgerðaleysi yfirvalda hefur verið gagnrýnt eftir að ekið var á barn þar í síðasta mánuði. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 584 orð | 3 myndir

Föst í vanlíðan og áhyggjum í vítahring svefnleysisins

Svefnleysi er nokkuð algengt vandamál en talið er að um 6-10% fullorðinna í vestrænum löndum uppfylli greiningu fyrir langvarandi svefnleysi. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 377 orð | 1 mynd

Gerðardómur er ferskur í minni

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð

Grunaður um að hafa stolið úr Fríhöfninni

Karlmaður á sextugsaldri hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 5. mars næstkomandi vegna gruns um ítrekaðan þjófnað á varningi úr Fríhöfn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 425 orð | 8 myndir

Gull og gersemar

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gullstöng úr gjaldeyrisforðanum og úrval málverka eftir frumherja íslenskrar myndlistar verða til sýnis í Seðlabanka Íslands á Safnanótt á morgun, föstudag. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Gömlu Hringbraut lokað og breytingar á strætó

Frá og með morgundeginum verður Gömlu Hringbraut lokað vegna jarðvegsframkvæmda við byggingu nýs meðferðarkjarna, sem er einn verkhluti Hringbrautarverkefnisins. Áætlað er að framkvæmdum við byggingu hans muni ljúka árið 2024. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hagnýta pottaplöntubókin komin út

Út er komin bókin Hagnýta pottaplöntubókin sem verður eftirleiðis kölluð biblía áhugafólks um hvernig á að halda plöntum á lífi. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Hefur selt gítara og hljóðfæri í 30 ár

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Hljóðfæraverslunin Gítarinn fagnar 30 ára afmæli í ár. Anton Kröyer er stofnandi verslunarinnar og hefur rekið hana frá upphafi. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hótel við Austurvöll opnað haustið 2020

Hönnun 145 herbergja hágæðahótels við Austurvöll er langt á veg komin og er áformað að taka á móti fyrstu gestum haustið 2020. Freyr Frostason, hönnunarstjóri THG Arkitekta, segir jarðhæð hótelsins munu tengja Austurvöll og Víkurgarð. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Íslendingafélagið í New York fagnaði 10 ára afmæli lýðveldis Íslands

„Þessi mynd kom nýlega í ljós þegar við vorum að skoða myndasafnið í eigu föður míns og urðum forvitin að vita meira um fólkið á myndinni,“ segir Marinó Már Magnússon, sonur Magnúsar Blöndals Jóhannssonar, tónskálds og píanóleikara, sem lést... Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jóhann syngur og Óðinn opinn

Stórleikarinn og söngvarinn Jóhann Sigurðarson leikari og söngvari syngur gömul og ný sjómannalög á fyrstu hæð Sjóminjasafnsins við Grandargarð í Reykjavík á Safnanótt á morgun, milli kl. kl. 20 og 21. Ástvaldur Traustason leikur með á píanó. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð

Leikskóla í Árbæ lokað eftir eldsvoða

Eldur kom upp í eldhúsi á leikskólanum Árborg í Árbæ upp úr hádegi í gær. Leikskólinn var rýmdur og fengu börn og starfsfólk skjól í húsinu á móti fyrst um sinn en voru svo flutt með strætisvagni í Árbæjarkirkju. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 2 myndir

Lúxus tómatsósukavíar frá Heinz

Hér er eitthvað sem við bjuggumst alls ekki við að sjá, bara aldrei nokkurn tíman. Tómatsósuframleiðandinn Heinz kynnti á dögunum tómatsósu-kavíar í tilefni Valentínusardagsins sem nálgast óðfluga eins og flestir rómantískir einstaklingar vita. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Margnota hylki fyrir Nespresso

Nú geta aðdáendur Nespresso sem gremst einnota hylkjanotkunin tekið gleði sína því WayCap eru margnota og áfyllanleg kaffihylki fyrir Nespresso-kaffivélar. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð

Matvaran reyndist langdýrust á Íslandi

Matvörukarfa í Reykjavík er 67% dýrari en í Helsinki í Finnlandi, þeirri höfuðborg á Norðurlöndunum þar sem vörukarfan er ódýrust, samkvæmt niðurstöðum nýrrar verðkönnunar verðlagseftirlits ASÍ sem gerð var í byrjun desember í leiðandi lágvöruverslunum. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Metfjöldi erlendis

Alls eru í dag 19 íslenskar knattspyrnukonur leikmenn erlendra félaga og hafa þær aldrei verið fleiri. Dagný Brynjarsdóttir bættist í hópinn að nýju með samningi við eitt besta og vinsælasta atvinnumannalið heims, Portland Thorns, sem leikur á 25. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Möguleg áföll og staðan brothætt

Hjörtur J. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 666 orð | 3 myndir

Netflix með Fortnite í sigtinu

Sviðsljós Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Hart er barist á afþreyingarmarkaðinum og nú hefur bandaríska efnisveitan Netflix ákveðið að bjóða helstu keppinautum sínum birginn og er helsta skotmarkið tölvuleikjaveitan Fortnite. Meira
7. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Norður-Makedónía í NATO

Norður-Makedónía færðist skrefi nær aðild í Atlantshafsbandalaginu í gær þegar fulltrúar ríkisins undirrituðu aðildarsáttmála bandalagsins. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Nýtt met slegið á hringveginum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Umferðin á hringveginum í janúarmánuði reyndist 5,4 prósentum meiri en í sama mánuði í fyrra og kemur fram í samantekt á vef Vegagerðarinnar að umferðin á hringveginum í þessum mánuði hafi aldrei verið meiri. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 1117 orð | 8 myndir

Opna hótel hjá Alþingi 2020

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að taka nýtt hótel á Landssímareitnum í notkun haustið 2020. Uppbyggingin á reitnum nær til níu bygginga eða byggingarhluta og snýr hluti þeirra að tveimur torgum í miðborginni. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Pavlovan sem enginn getur staðist

Góð pavlova stendur ætíð fyrir sínu og hér gefur María Gomez á Paz.is okkur uppskriftina sína sem er sérdeilis girnileg eins og sjá má. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Persónuvernd óskar eftir Klausturupptökum

Persónuvernd hefur óskað eftir því að fá afhentar upptökur af barnum Klaustri frá 20. nóvember síðastliðnum þegar sex þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins sátu þar drykklanga stund og töluðu um samstarfsmenn sína og aðra með niðrandi hætti. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Púðursykursrósir á veisluborðið

Fallegar marensrósir gera ótrúlega mikið fyrir veisluborðið enda njóta þær mikilla vinsælda á veisluborðum fagurkera og kökunagga. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

Risaeðla búin varnargöddum

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Steingerðar leifar risaeðlu, sem líklega varðist ráneðlum með göddum á baki og hálsi, fundust nýlega í Patagóníu í Argentínu. Grein um eðluna birtist í vikunni í tímaritinu Nature og jafnframt voru líkön af hálsi og haus eðlunnar sýnd í Vísindamenningarsafninu í Buenos Aires, höfuðborg Argentínu. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 779 orð | 2 myndir

Rýnt í syndir fortíðarinnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Það var ættarsagan,“ segir Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, sagnfræðingur og skjalavörður á Þjóðskjalasafninu, um ástæður þess að hún kynnti sér betur sakamál frá árinu 1903, þar sem tíu ára drengur lést, að sögn þáverandi yfirvalda úr hor og af illri meðferð, en langafi hennar, Oddur Stígsson, var á sínum tíma dæmdur í 12 mánaða betrunarvinnu fyrir að hafa misþyrmt drengnum. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ræddu um málefni Venesúela

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra kom á fund utanríkismálanefndar í gær, ásamt embættismönnum ráðuneytisins, til að ræða málefni Venesúela. Meira
7. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Senda vistir til Venesúela

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is „Meginvandamálið var öryggisástandið og há glæpatíðni. Á þessum tíma var dóttir mín eins árs. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan ekki á eitt sátt um formennskuna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis kemur saman til fundar í dag. Fram hefur komið óánægja sumra nefndarmanna með að Bergþór Ólason, Miðflokki, gegni áfram formennsku. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Strætósýning á Safnanótt

Þema Borgarskjalasafns Reykjavíkur á Safnanótt á föstudagskvöld er Strætisvagnar Reykjavíkur. Saga fyrirtækisins verður sýnd í skjölum og ljósmyndum . Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sýning Hrafnhildar opnuð í Kiasma

Í dag verður opnuð í Kiasma, Samtímalistasafni Finnlands í Helsinki, umfangsmikil einkasýning Hrafnhildar Arnardóttur myndlistarkonu sem einnig er þekkt sem Shoplifter. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Telja Enox úrin örugg

Ole Anton Bieltvedt, forstjóri Enox, vísar á bug í yfirlýsingu ásökunum og fullyrðingum Neytendastofu um að Safe-Kid-One-barnasnjallúrin séu óörugg. Þetta kom fram á mbl.is í gær. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 698 orð | 3 myndir

Tengist stærri breytingum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Takmarkaðar veiðar á humri í ár til að fylgjast með þróun stofnsins eru ekki trygging fyrir því að stofninn rétti úr kútnum. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Til varnar börnum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Save the Children, ein stærstu alþjóðlegu, frjálsu félagasamtökin sem starfa í þágu barna í heiminum, fagna 100 ára afmæli í ár. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð

Tíu milljónir í fræðslu um jafnrétti

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Fríða Rós Valdimarsdóttir, formaður stjórnar Kvenréttindafélagsins, hafa undirritað samning um að félagið sinni fræðslu, námskeiðshaldi og upplýsingagjöf um jafnrétti kynjanna næsta árið. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð

Tugmilljóna greiðslu stolið

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
7. febrúar 2019 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Valdaafmæli fagnað með fallbyssuskotum

Sextíu og sjö ár voru í gær liðin frá því Elísabet II. varð drottning Bretlands. Því var fagnað með hefðbundnum hætti í Lundúnum þegar liðsmenn konunglegu riddaraliðssveitarinnar skutu úr fallbyssum í Green Park. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Verðlaunuð fyrir svefnrannsóknir

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær í 24. sinn. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð sett við Hallgrímskirkju

Vetrarhátíð verður sett í kvöld og stendur út laugardag. Hátíðin er nú haldin í 18. sinn og fer fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Setningin fer fram við Hallgrímskirkju og hefst kl. 19.45. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 3 myndir

Vetrinum mætt með hreyfingu

Frostið hefur bitið hressilega að undanförnu og þótt aðeins hafi hlýnað í upphafi vikunnar benda veðurspár til þess að aftur fari að kólna hressilega í veðri næstu dagana. Þannig eru tveggja stafa mínustölur á spákortum Veðurstofunnar fyrir helgina. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Vinstri græn orðin 20 ára

Í gær voru liðin 20 ár frá stofnfundi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, sem á sínum tíma var haldinn í Rúgbrauðsgerðinni í Reykjavík. Tímamótanna verður svo minnst um helgina á flokksráðsfundi á Grand Hótel í Reykjavík um helgina. Meira
7. febrúar 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð

Þjónusta sem tekur á erfiðum málum

Mörg fyrirtæki hafa sýnt Siðferðisgáttinni, nýrri þjónustu á vegum ráðgjafafyrirtækisins Hagvangs, áhuga. Ætlunin er að bjóða starfsmönnum fyrirtækja og stofnana sem verða fyrir óæskilegri háttsemi á vinnustað upp á ákveðinn farveg og þjónustu. Meira

Ritstjórnargreinar

7. febrúar 2019 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Hvað þarf til að borgin hlusti?

Barátta íbúanna við Furugerði gegn borgaryfirvöldum heldur áfram enda hefur enn sem komið er ekkert verið hlustað á eðlilegar athugasemdir þeirra við fráleitum hugmyndum um „þéttingu byggðar“ í götunni. Meira
7. febrúar 2019 | Leiðarar | 243 orð

Klappað og klárt

Umræða stóru fjölmiðlanna vestra um ræðuna um stöðu og horfur Bandaríkjanna er pínleg Meira
7. febrúar 2019 | Leiðarar | 397 orð

Óboðlegt

Það gengur ekki að kjaraviðræður dragist meira en orðið er Meira

Menning

7. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 1083 orð | 2 myndir

Ást er aldrei skilyrðislaus

Leikstjórn: Yorgos Lanthimos. Handrit: Deborah Davis og Tony McNamara. Kvikmyndataka: Robbie Ryan. Klipping: Yorgos Mavropsaridis. Aðalhlutverk: Olivia Colman, Emma Stone, Rachel Weisz Nicolas Hoult, Joe Alwyn. 120 mín. Bretland og Bandaríkin, 2018. Meira
7. febrúar 2019 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Ástinni fagnað á sýningu í Midpunkt

Í hinu nýja sýningarrými Midpunkt í Hamraborg 22 í Kópavogi verður ástinni fagnað í nýrri sýningu sem listakonurnar Eilíf Ragnheiður og Rakel Blom standa að og verður opnuð kl. 17 í dag, fimmtudag. Meira
7. febrúar 2019 | Kvikmyndir | 800 orð | 2 myndir

Baltasar á bólakaf með Elba

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Enski leikarinn, kyntáknið og kvikmynda- og sjónvarpsþáttastjarnan Idris Elba mun fara með aðalhlutverkið í næstu kvikmynd Baltasars Kormáks, Deeper , sem tökur hefjast á hér á landi í lok maí á þessu ári. Meira
7. febrúar 2019 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Guðmundur leikur hádegisdjass

Guðmundur Pétursson gítarleikari og lagahöfundur er þessa vikuna gestur tónleikaraðar Borgarbókasafns, Jazz í hádeginu. Meira
7. febrúar 2019 | Tónlist | 256 orð | 1 mynd

Gunnar Þórðarson hylltur í Hljómahöll

Tónleikaröðin Söngvaskáld á Suðurnesjum hefur notið mikilla vinsælda í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ síðustu misseri. Hún verður haldin í síðasta skipti nú á næstu mánuðum og hefst með tónleikum helguðum söngvaskáldinu Gunnari Þórðarsyni í kvöld, 7. Meira
7. febrúar 2019 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Kozhukhin leikur Prokofíev í kvöld

Rússneski píanistinn Denis Kozhukhin leikur einleik í Píanókonsert nr. 2 eftir Sergei Prokofíev undir stjórn spænska hljómsveitarstjórans Antonios Méndez á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í kvöld kl. 19.30. Meira
7. febrúar 2019 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Kvöldstund með Sigursteini Mássyni

Boðið er upp á kvöldstund með Sigursteini Mássyni í menningarhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg í kvöld, fimmtudag, og hefst dagskráin kl. 20. Meira
7. febrúar 2019 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Leiðsögn um listina fyrir byrjendur

Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér samtímamyndlist en vita ekki hvar þeir eiga að byrja er ráðlagt að sækja leiðsögn í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í kvöld klukkan 20. Meira
7. febrúar 2019 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Malek í fótspor Mercurys

Stórkostleg frammistaða Rami Malek í myndinni Bohemian Rhapsody verður enn augljósari og áhrifameiri þegar myndefni af sjálfum Freddie Mercury, sem Malek túlkar í myndinni, er skoðað um leið og horft er á myndina um líf hans. Meira
7. febrúar 2019 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Robert Plant á Secret Solstice

Enski söngvarinn og rokkarinn Robert Plant, fyrrverandi forsprakki rokksveitarinnar Led Zeppelin, mun halda tónleika á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardal í sumar. Hátíðin verður haldin 21.-23. Meira
7. febrúar 2019 | Leiklist | 638 orð | 2 myndir

Skrifandi krakkar

Skapandi hugsun er því eitt besta veganestið sem við getum gefið börnum okkar til framtíðar. Meira
7. febrúar 2019 | Tónlist | 546 orð | 3 myndir

TLFNGR með GDRN

Fyrsta breiðskífa Guðrúnar Ýrar Eyfjörð, sem kallar sig GDRN. Alda Music gefur út. 2018. Meira
7. febrúar 2019 | Dans | 890 orð | 3 myndir

Um hvað syngjum við á Stóra sviðinu

Viðtal Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Ég kom til Íslands fyrir tveimur og hálfu ári með Still standing sem ég dansaði og samdi með portúgalska dansaranum Guilherme Garrido. Meira

Umræðan

7. febrúar 2019 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Blómlegt starf Félags um átjándu aldar fræði í 25 ár

Eftir Margréti Gunnarsdóttur: "Félag um átjándu aldar fræði fagnar 25 ára afmæli um þessar mundir og heldur málþing á laugardaginn." Meira
7. febrúar 2019 | Aðsent efni | 882 orð | 2 myndir

Fiskeldi eða fiskirækt

Eftir Þorleif Ágústsson og Þorleif Eiríksson: "Hér eru því ræktunaraðferðir stangveiðimanna í raun að vinna gegn þeirra eigin hagsmunum og ekki til þess fallnar að tryggja afkomu villta laxins." Meira
7. febrúar 2019 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Fjórða iðnbyltingin er í fullu fjöri og við Íslendingar eigum og ætlum að vera með í því fjöri." Meira
7. febrúar 2019 | Aðsent efni | 198 orð | 1 mynd

Mannfellir

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Getnaðarvarnir, fóstureyðingar og allur annars konar ófrjósemislífsstíll eru náttúruhamfarir af mannavöldum." Meira
7. febrúar 2019 | Aðsent efni | 1791 orð | 1 mynd

Sannleikurinn er sagna bestur

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Eru íslenskir ríkisborgarar virkilega núorðið varnarlausir frammi fyrir níðrógi og mannorðsmorðum af þessu tagi?" Meira
7. febrúar 2019 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Sannleikurinn versnandi fer

Létt spurning: Hvenær á árunum 2004-14 liðu fæstir Íslendingar skort samkvæmt lífsgæðakönnun? Náttúruhamfarir, hryðjuverk, hungursneyð og misskipting gæða blasa við okkur á hverjum degi. Meira

Minningargreinar

7. febrúar 2019 | Minningargreinar | 3605 orð | 1 mynd

Anna Gunnlaug Eggertsdóttir

Anna Gunnlaug Eggertsdóttir fæddist 4. júlí 1928 á Þórshöfn. Hún lést á Landspítala – Háskólasjúkrahúsi 30. janúar 2019. Foreldrar hennar voru Eggert Einarsson héraðslæknir og Magnea Jónsdóttir húsmóðir. Systkin hennar eru Jóhanna, f. 1924, d. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2019 | Minningargreinar | 598 orð | 1 mynd

Guðrún Unnur Valby Jónsdóttir Straumfjörð

Guðrún Straumfjörð fæddist í Reykjavík 24. maí 1911. Hún lést 17. janúar 2019. Foreldrar hennar voru: Ragnheiður Valby Jónsdóttir, f. 31. júlí 1877, d. 19. nóvember 1958, og maður hennar Jón Jónasson Straumfjörð, f. 2. nóvember 1874, d. 2. mars 1938. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2019 | Minningargreinar | 929 orð | 1 mynd

Jon Eirik Jonsson

Jon Eirik Jonsson fæddist 7. febrúar 1960 í Bandaríkjunum. Hann lést 30. október 2018 á heimili sínu í Sterling í Virginíu. Foreldrar hans voru Patricia Jonsson, f. Weigh, frá Pennsylvaníu, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2019 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Jón Pétur Pétursson

Jón Pétur Pétursson skipstjóri fæddist á Eskifirði 5. mars 1934. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 29. janúar 2019. Foreldrar Jóns voru Pétur Björgvin Jónsson skósmíðameistari, f. 26.11. 1889 á Þuríðarstöðum í Eyvindarárdal, d. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2019 | Minningargreinar | 4040 orð | 1 mynd

Steinunn Ingvarsdóttir

Steinunn Ingvarsdóttir fæddist í Þrándarholti í Gnúpverjahreppi 13. október 1934. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. janúar 2019. Foreldrar Steinunnar voru Ingvar Jónsson bóndi í Þrándarholti, f. 8.9. 1898 í Skarði, d. 25.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 88 orð

Landnet og HR í samstarf

Fulltrúar Háskólans í Reykjavík og Landsnet hafa skrifað undir samstarfssamning til fimm ára um menntun og rannsóknir á sviði flutnings og vinnslu rafmagns. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Sameinast Eflu

Hönnunar- og ráðgjafarfyrirtækið Landark hefur verið sameinað verkfræðistofunni Eflu. Landark hefur frá árinu 1983 starfað á sviði landslags- og skipulagsmála og hafa fyrirtækin átt í góðu samstarfi um langt skeið. Meira

Daglegt líf

7. febrúar 2019 | Daglegt líf | 563 orð | 4 myndir

15.000 manns eru í tónlistarnámi

Hljómar óma! Dagur tónlistarskólanna er á laugardaginn og mikið stendur til. Hljóðfæraleikur, söngur og kynningar. Norrænt barokk í Langholtskirkju. Meira
7. febrúar 2019 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Agi með vottun

Advania varð á dögunum fyrsta upplýsingatæknifyrirtækið á Íslandi til að fá jafnlaunavottun. Advania uppfyllti allar kröfur sem liggja til grundvallar fyrir vottuninni sem öll fyrirtæki á Íslandi með 25 starfsmenn eða fleiri þurfa að undirgangast. Meira

Fastir þættir

7. febrúar 2019 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. Rc3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. Rc3 d5 5. cxd5 Rxd5 6. e4 Rxc3 7. bxc3 c5 8. Hb1 O-O 9. Be2 b6 10. O-O Dc7 11. Bg5 e6 12. Dd2 Bb7 13. De3 Rd7 14. e5 Hfc8 15. Rd2 cxd4 16. cxd4 Dc3 17. Df4 Dc2 18. Hb3 Bd5 19. Hh3 Dxa2 20. Bd3 Hc7 21. Bb1 Db2 22. Meira
7. febrúar 2019 | Árnað heilla | 25 orð | 2 myndir

60 ára brúðkaupsafmæli Hinn 7. febrúar 1959 gengu í hjónaband Þór...

60 ára brúðkaupsafmæli Hinn 7. febrúar 1959 gengu í hjónaband Þór Magnússon og Una Stefanía Sigurðardóttir . Sama dag var frumburður þeirra, Jónbjörg ,... Meira
7. febrúar 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
7. febrúar 2019 | Í dag | 83 orð | 2 myndir

Blondie í toppsætið

Fyrir 20 árum komst hljómsveitin Blondie í toppsæti Breska vinsældalistans með lagið „Maria“. Það varð þar með sjötta lag sveitarinnar til að toppa listann en 20 ár voru þá liðin frá fyrsta toppsmellinum. Meira
7. febrúar 2019 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Fannar Árnason

30 ára Fannar er Norðfirðingur og býr í Neskaupstað. Hann er smiður hjá Nípukolli og þrívíddarlistamaður. Systkini : Júlía Dröfn, f. 1977, og Aðalheiður, f. 1980. Foreldrar : Árni Guðjónsson, f. Meira
7. febrúar 2019 | Í dag | 256 orð

Heiða, pennaglöp og bakstur

Guðmundur Arnfinnsson yrkir og kallar „Heiða“: Undir himninum bláum og breiðum hún birtist á vormorgni heiðum á blómskrýddum kjól, það var blikandi sól og bjart yfir öllum leiðum. Helgi R. Meira
7. febrúar 2019 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Helen Garðarsdóttir

40 ára Helen er uppalin á Seltjarnarnesi en býr á Selfossi. Hún er með BA-próf í spænsku og er verkefnastjóri hjá Landsvirkjun á Sogssvæðinu. Maki : Jón Stefán Þórðarson, f. 1963, rafvirki hjá Raflagnaþjónustu Selfoss. Sonur : Eldar Elí, f. 2012. Meira
7. febrúar 2019 | Árnað heilla | 227 orð | 1 mynd

Hundrað bústaðir í landi Efri-Reykja

Gunnar Ingvarsson á 85 ára afmæli í dag. Hann hefur verið bóndi á Efri-Reykjum í Biskupstungum alla sína tíð og býr þar enn. „Ég fæddist á Miðhúsum hér skammt fyrir ofan en kem hérna að Efri-Reykjum 6 ára gamall. Meira
7. febrúar 2019 | Í dag | 17 orð

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga...

Hversu dýrmæt er miskunn þín, ó Guð, mannanna börn leita hælis í skugga vængja þinna. (Sálm: 36. Meira
7. febrúar 2019 | Í dag | 48 orð

Málið

„Gæti óhjákvæmilegt hvöt fyrir byrjunarbátur í lok nótt vera eins og ávanabindandi og bragðbætt og sígarettu?“ „Spennandi ljós, endalausir textar og GIF í gremju gætu verið að gera meira en að svipta þér nokkrar auka mínútur af svefn. Meira
7. febrúar 2019 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Rúnar Gunnarsson

40 ára Rúnar er frá Laugarvatni en býr á Efri-Reykjum í Biskupstungum. Hann er búfjár-, sumarbústaða- og hitaveitubóndi. Maki : Eva Hálfdanardóttir, f. 1979, gegnir sömu störfum og Rúnar. Börn : Ásta Rósa, f. 2005, Gunnar Geir, f. Meira
7. febrúar 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Thriller þótti best

Á þessum degi árið 2005 kusu áhorfendur sjónvarpsstöðvarinnar Channel 4 í Bretlandi myndband Michael Jackson við lagið „Thriller“ það besta allra tíma. Það kom út árið 1983 og í því umbreytist Jackson í óhugnanlegan uppvakning. Meira
7. febrúar 2019 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Thyra Loftsson

Thyra Ingibjörg Jensdóttir Loftsson fæddist 7. febrúar 1901 í Reykjavík. Foreldrar hennar voru hjónin Jens Severin Lange frá Randers á Jótlandi, f. 1872, d. 1931, málarameistari í Reykjavík, og Þuríður Jakobsdóttir Lange, f. 1872, d. Meira
7. febrúar 2019 | Árnað heilla | 215 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Björn E. Meira
7. febrúar 2019 | Árnað heilla | 452 orð | 4 myndir

Veiðir enn lax og spilar bridge þrisvar í viku

Björn Eyvindur Pétursson fæddist 7. febrúar 1929 á Grettisgötunni í Reykjavík og ólst upp í Reykjavík og hefur alltaf átt heima þar. Hann var í sveit í Gröf í Miðdölum, hjá Sesselju móðursystur sinni, í fimm sumur og einn vetur. Meira
7. febrúar 2019 | Fastir þættir | 286 orð

Víkverji

Víkverji er með böggum hildar þessa dagana. Enn eitt keppnistímabilið er farið í súginn hjá hans mönnum í Vesturbænum, og það er bara febrúar. Meira
7. febrúar 2019 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

7. febrúar 1965 Louis Armstrong, konungur djassins, kom til landsins og hélt þrenna tónleika í Háskólabíói. Hann var ánægður með íslensku áheyrendurna og sagði í samtali við Morgunblaðið: „Ég finn að það er mikill djass í þessu fólki.“ 7. Meira

Íþróttir

7. febrúar 2019 | Íþróttir | 336 orð | 1 mynd

Aðeins sjö konur fulltrúar á þingi KSÍ

Samtök kvenna í íþróttum, sem stofnuð voru á dögunum, sendu í gær frá sér ályktun vegna þess hve fáar konur sækja ársþing KSÍ á laugardaginn kemur. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 721 orð | 5 myndir

Alfreð kominn í hóp með Atla, Ásgeiri og Eyjólfi

Þýskaland Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar Alfreð Finnbogason skoraði þrennuna fyrir Augsburg gegn Mainz í þýsku 1. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 345 orð | 4 myndir

* Dominik Paris frá Ítalíu varð í gær fyrsti Ítalinn til að hljóta...

* Dominik Paris frá Ítalíu varð í gær fyrsti Ítalinn til að hljóta gullverðlaun á HM í alpagreinum frá árinu 2011 en hann sigraði þá í risasvigi karla á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Haukar 79:75 Keflavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Haukar 79:75 Keflavík – Valur 75:94 Snæfell – Skallagrímur 79:42 Breiðablik – KR 81:102 Staðan: KR 191451442:133328 Keflavík 191451518:145828 Valur 191361548:134226 Snæfell 191271464:137224... Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

England Everton – Manchester City (0:1) • Gylfi Þór...

England Everton – Manchester City (0:1) • Gylfi Þór Sigurðsson var á meðal varamanna Everton. *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/enski. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Helena fór á kostum þegar Valur vann í Keflavík

Valur færðist skrefi nær Keflavík í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik þegar liðið fór með sigur af hólmi í viðureign liðanna í íþróttahúsinu í Keflavík í 19. umferð deildarinnar, 94:75. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ljónagryfjan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Ljónagryfjan: Njarðvík – Grindavík 19.15 IG-höllin: Þór Þ. – Breiðablik 19.15 Blue-höllin: Keflavík – Skallagrímur 19.15 Schenker-höllin: Haukar – KR 19. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 378 orð

Leikjum fækkar lítillega

Skýr mynd virðist vera að fást á keppnisfyrirkomulag heimsmeistaramóts karla og kvenna sem haldin verða eftir tvö ár en þá verða keppnisþjóðir 32 á báðum mótum í stað 24 eins og verið hefur frá HM á Íslandi fyrir 24 árum. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 1734 orð | 3 myndir

Metfjöldi í atvinnumennskunni

Atvinnumennska Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Aldrei hafa fleiri íslenskar knattspyrnukonur leikið með erlendum félögum en einmitt nú, eða alls 19 leikmenn. Þar af eru 15 leikmenn sem hafa jafnan verið valdir í landsliðsverkefni á síðustu árum. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Mikið yrði það áhugavert ef hinn sigursæli Pep Guardiola myndi nú takast...

Mikið yrði það áhugavert ef hinn sigursæli Pep Guardiola myndi nú takast á við eina alvöruáskorun áður en hann lýkur farsælum ferli sem þjálfari og knattspyrnustjóri. Ferilskrá Katalóníumannsins er glæsileg. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Nantes vill fá greiðslu strax

Franska knattspyrnufélagið Nantes hefur krafist þess að Cardiff City greiði 15 milljónir punda sem félögin höfðu samið um sem kaupverð á argentínska knattspyrnumanninum Emiliano Sala, en hann hvarf í flugslysi á Ermarsundi 21. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Selfoss – KA/Þór (18:23) *Leiknum var ekki lokið...

Olís-deild kvenna Selfoss – KA/Þór (18:23) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/handbolti. Þýskaland Dortmund – Bietigheim 23:29 • Hildigunnur Einarsdóttir skoraði ekki mark fyrir Dortmund. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 189 orð

Stjarnan og Valur hefja deildabikarinn

Deildabikarkeppni kvenna í knattspyrnu, eða Lengjubikarinn eins og mótið heitir jafnan, hefst í kvöld þegar Stjarnan tekur á móti Val í Kórnum í Kópavogi klukkan 20.10. Meira
7. febrúar 2019 | Íþróttir | 525 orð | 2 myndir

Var tifandi tímasprengja

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég er allur að koma til og verð kannski mættur út á völlinn eftir tvær vikur,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik og liðsmaður þýska 2. deildar liðsins HSV Hamburg. Meira

Viðskiptablað

7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 1713 orð | 1 mynd

Aukinn sveigjanleiki á steypumarkaði

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Steinsteypan er steypuframleiðslufyrirtæki sem stofnað var á síðasta ári og er þriðja fyrirtækið sem ryður sér til rúms í steypuframleiðslu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 211 orð

Beðið eftir búðum

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Það er óumdeilt að mati höfundar þessa pistils að áform um uppbyggingu við Hafnartorg séu mjög af hinu góða. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Bólutónn í einkalánsfjármarkaði

Einkalánsfé hefur reynst fjárfestum ágætis leið til að dreifa áhættu og fá prýðilega ávöxtun. En nú eru blikur á... Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 115 orð | 1 mynd

Breytingar gerðar á skipulagi Icelandair Group

Icelandair Breytingar hafa verið gerðar á skipulagi Icelandair Group til að ná fram enn skýrari áherslu á kjarnastarfsemi félagsins; flugrekstur. Í tilkynningu segir að starfsemin skiptist nú í fjögur kjarnasvið og fjögur stoðsvið. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Enn eitt ágreiningsmálið um starfshætti Google

Málið má rekja til kvartana frá tveimur hagsmunahópum sem leituðu til CNIL fyrir hönd fjölmargra einstaklinga í kjölfar gildistöku GDPR í maí 2018. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 704 orð | 1 mynd

Fókus eða fjölbreytni?

Þeir gengu svo langt að fækka salernum í flugvélunum og ætluðu síðan að rukka fyrir afnot af þeim, en þá settu flugmálayfirvöld þeim stólinn fyrir dyrnar. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 241 orð | 1 mynd

Frekar þarf fleiri kauphallarfélög en færri

Það er varla hægt að segja annað en að það séu ákveðin vonbrigði að á sama tíma og Kauphöll Íslands hefur gert hvað hún getur til að fjölga fyrirtækjum á íslenska hlutabréfamarkaðnum, og boðaði til dæmis um áramótin mögulegar skráningar nýrra félaga á... Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Gefa út græn skuldabréf

Fyrsta útboðið á grænum skuldabréfum Orkuveitu Reykjavíkur verður hinn 13.... Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 598 orð | 1 mynd

Heillast af fallegum byggingum

Í janúar sneri Árdís Ethel úr fæðingarorlofi til að taka við stöðu framkvæmdastjóra húsumhyggju hjá fasteignafélaginu Eik. Félagið hefur vaxið töluvert á undanförnum árum og ekki lítið verk að annast stórt eignasafnið. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Í viðskipti á örfáum mínútum

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is TM býður upp á nýja stafræna lausn sem gerir neytendum kleift að ganga í viðskipti á nokkrum mínútum. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 552 orð | 2 myndir

Kattegathumar getur fyllt í skarðið

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þó svo að veiðar á íslenskum humri verði skornar verulega niður er ekki hætta á að skortur verði á góðum humri fyrir íslenska veitingastaði og neytendur. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 197 orð | 1 mynd

Kaupa sáraumbúðafyrirtæki í Sviss

Lyfjageiri Nýsköpunarfyrirtækið Kerecis, sem framleiðir sáraumbúðir úr fiskroði, hefur gengið frá kaupum á svissneska sáraumbúðafyrirtækinu Phytoceuticals. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 825 orð | 2 myndir

Kína stígur varlega yfir 18% þröskuldinn

Eftir Lucy Hornby Reynsla Sovétríkjanna og Japans sýnir að það endar stundum með ósköpum ef voldug ríki stækka of hratt. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 137 orð | 2 myndir

Leif Av Reyni til liðs við Arctic Fish

Leif Av Reyni hefur verið ráðinn verkefnastjóri sjó- og landeldis hjá fiskeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem starfar á sunnanverðum Vestfjörðum. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

LEX: Leikjatölvurisar í vanda

Sony og Nintendo standa frammi fyrir því að tölvuleikir eru að færast í vaxandi mæli úr leikjatölvum yfir í... Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hverfur úr eigendahópi Bláa lónsins Miklar breytingar á skipulagi Hagkaupum í Borgarnesi lokað Vilja afskrá Heimavelli Motormax kaupir þrotabú... Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 350 orð | 1 mynd

Milljónatjón Arctic Trucks

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Svikahrappar blekktu viðskiptavin Arctic Trucks til þess að greiða á reikning sinn á fjórða tug milljóna sem átti að fara til íslenska fyrirtækisins. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 488 orð | 1 mynd

Nintendo og Sony: komið að leikslokum

Nintendo hefur í hyggju að gefa út nýjan tölvuleik, Dr. Mario World. Gárungarnir myndu segja að það væri galið að leita læknisráða hjá pípulagningamanni. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 429 orð | 1 mynd

Nýr farvegur til þess að takast á við erfið málefni

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Siðferðisgáttin er ný þjónusta á vegum ráðgjafarfyrirtækisins Hagvangs sem tekst á við óæskilega hegðun á vinnustöðum. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 67 orð | 1 mynd

Nýr ráðgjafi til KPMG

KPMG Stella Thors hefur hafið störf á ráðgjafarsviði KPMG. Stella er með BS-próf í tölvunarfræði frá HR og býr yfir 14 ára reynslu af upplýsingatæknigeiranum og fjármálamarkaðinum að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 61 orð | 1 mynd

Ráðinn á fjárfestingarbankasvið Arion banka

Arion banki Ragnar Jónasson hefur verið ráðinn til starfa á fjárfestingarbankasviði Arion banka. Ragnar, sem jafnframt er stundakennari við lagadeild HR, var áður yfirlögfræðingur GAMMA. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 49 orð | 6 myndir

Ræddu áhrif EES-samningsins

Fjölmenni mætti til málstofu í Háskólanum í Reykjavík í gær um áhrif EES-samningsins á íslenskt samfélag undanfarna áratugi. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Samdráttur ekki framundan

Vaxtaákvörðun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað að halda vöxtum bankans óbreyttum og verða þeir því áfram 4,5% . Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 246 orð | 1 mynd

Samskip valin til að leiða

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Samskip hafa verið valin til að leiða verkefni um þróun visthæfra og sjálfbærra flutningaskipa, en fyrirtækið þykir í dag leiðandi í visthæfni sem stærsta fjölþátta flutningafyrirtæki Evrópu. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 1116 orð | 2 myndir

Sérhæfð lán blómstra í skuggunum

Eftir Robin Wigglesworth í New York Einkalánsfjármarkaðurinn hefur stækkað hratt en þeim fer fjölgandi sem óttast að bóla hafi verið blásin upp. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 118 orð | 2 myndir

Stílhreint vinnusvæði sem nærir andann

Á básinn Ef það er eitthvað sem blaðamenn ViðskiptaMoggans eiga erfitt með að standast, þá eru það falleg skrifborð. Er varla til betri byrjun á deginum en að setjast niður við vel hannað skrifborð, og getur rétta borðið lífgað upp á allt vinnurýmið. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 139 orð | 2 myndir

Taflborð sem segir skák og mát

Stofustássið Það fer vel á því bæði á heimilum og hornskrifstofum að hafa fallegt taflborð á áberandi stað. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 212 orð | 1 mynd

Tíminn við tölvuna mældur í bak og fyrir

Forritið Það er góður siður að reyna eftir fremsta megni að mæla vandlega hvernig vinnutíminn er notaður. Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 129 orð | 2 myndir

Umhverfisvæn steypuframleiðsla

Steinsteypan hyggst hleypa lífi í samkeppni á steypumarkaði Meira
7. febrúar 2019 | Viðskiptablað | 286 orð | 1 mynd

Það er ekki stærðin sem skiptir máli

Bókin Í viðskiptalífinu þykir yfirleitt eftirsóknarverðara að vera stór frekar en smár. Meira

Ýmis aukablöð

7. febrúar 2019 | Blaðaukar | 960 orð | 2 myndir

Þægindi netverslunar freista neytenda

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Greinilegur kippur hefur orðið í umsvifum íslenskra vefverslana að undanförnu. Margir landsmenn hafa vanist þjónustu vefverslana á meðan þeir bjuggu erlendis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.