Greinar laugardaginn 16. mars 2019

Fréttir

16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | ókeypis

7,88% kusu til stjórnar VR

Úrslit kosninga til stjórnar VR lágu fyrir í gær en kosið var í sjö sæti til tveggja ára. Kosningunum lauk kl. tólf í gær. Alls greiddu 2.806 atkvæði og voru 35.614 á kjörskrá. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni Sæberg

Austurvöllur Í miðbæ Reykjavíkur iðar allt af lífi en stundum eru þar líka átök, enda er Alþingishúsið þar. Nýlega var á Austurvelli sett upp tjald þegar hælisleitendur og stuðningsmenn þeirra mótmæltu aðbúnaði umsækjenda um alþjóðlega vernd hér á... Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | ókeypis

Árs fangelsi fyrir árás á lögreglumann

Karlmaður var í gær dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hafa kýlt lögreglumann í andlitið og hótað honum lífláti. Fjórar tennur brotnuðu í lögreglumanninum vegna árásar mannsins. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 562 orð | 1 mynd | ókeypis

„Það virðast allir vera að fiska vel“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vetrarvertíð er að ná hámarki og gott hljóð var í starfsmönnum hafnanna í Snæfellsbæ, Grindavík og Sandgerði þegar rætt var við þá í gær. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd | ókeypis

Fagnaðarfundur hjá Hróknum í dag

Hrókurinn og Kalak bjóða til fagnaðarfundar með vinum frá Grænlandi í dag, laugardag, kl. 14 í Pakkhúsi Hróksins, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn. Boðið verður upp á tónlist, veitingar og fræðslu um Grænland. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd | ókeypis

Fálkinn í fjörunni á Álftanesinu

Fálkinn sést flögra víða um landið og að kvöldlagi sást þessi ungi flækingur gæða sér á bráð í fjörunni á Álftanesi. Bragðaðist krásin vel, en fálkinn var þá á þangi þakinni klöppinni þegar tekið var að falla að. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Frá söngvaskáldum til stórsveitar í Hörpu

Menntaskólinn í tónlist (MÍT) heldur nemendatónleika í Kaldalóni Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 14 þar sem flutt verður blönduð efnisskrá bæði klassískrar og rytmískrar tónlistar. Aðgangur er ókeypis. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir | ókeypis

Frjálshyggjumenn unnu orðræðuglímuna

Snorri Másson snorrim@mbl.is „Við höfum engan áhuga á loftslagsmálum,“ sagði Guðni Elísson, prófessor í bókmenntafræði við Háskóla Íslands, í fyrirlestri á Hugvísindaþingi. „Ekki láta það rugla ykkur þegar kannanir sýna að 70% Íslendinga hafi miklar áhyggjur af loftslagsmálum. Við ættum frekar að skoða hvar það er í röðinni. Loftslagsmál lenda alltaf í 6., 7., 8. eða 9. sæti af þeim atriðum sem skipta fólk máli. Og ef málið er komið þangað skiptir það ekki máli lengur því fólk hugsar í raun bara um fyrstu fimm hlutina,“ sagði hann. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd | ókeypis

Fær nú loksins að heita Alex Emma

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Dóttir okkar fékk loksins nafn sitt samþykkt. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | ókeypis

Gildi skilaði 2,4% raunávöxtun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóðurinn Gildi skilaði 2,4% raunávöxtun af fjárfestingarstarfsemi sinni í fyrra. Þannig jukust eignir sjóðsins um 43,9 milljarða króna milli ára og stóðu í 561,2 milljörðum króna um áramótin. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Hafa heimild til að slíta viðræðum

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins (SGS) samþykkti í gær að kæmu ekki nýjar hugmyndir eða viðbrögð frá Samtökum atvinnulífsins (SA) á næstu dögum hefði viðræðunefndin fulla heimild til að lýsa yfir árangurslausum viðræðum þrátt fyrir milligöngu... Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd | ókeypis

Haldið verði aftur af hnattrænni hlýnun

Fjöldi ungs fólks fór í gær frá Hallgrímskirkju í Reykjavík á Austurvöll og lét þar í ljósi kröfur sínar til stjórnvalda um aðgerðir í loftslagsmálum. Meira
16. mars 2019 | Erlendar fréttir | 803 orð | 3 myndir | ókeypis

Hryðjuverk í beinni útsendingu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þjóðernisöfgamaður skaut 49 manns til bana, þeirra á meðal börn, í árásum á tvær moskur í borginni Christchurch á Nýja-Sjálandi í gær. Um 48 manns voru flutt á sjúkrahús vegna skotsára, þ.ám. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir | ókeypis

Hvalárvirkjun eykur afhendingaröryggi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingimundur hættir hjá Póstinum

Ingimundur Sigurpálsson, forstjóri Íslandspósts, hefur sagt starfi sínu lausu og tilkynnti það á aðalfundi félagsins í gær. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd | ókeypis

Matthildur mætti með fyrsta hjólið í söfnunina

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd | ókeypis

Mygla sögð afleiðing sveltistefnu

„Það eru grafalvarleg tíðindi sem hafa borist í gegnum fréttir af heilsuspillandi rakaskemmdum í húsnæði sem heyrir undir skóla- og frístundasvið Reykjavíkur. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Myndaruglingur

Í Morgunblaðinu í hinn 5. mars sl. birtist röng mynd með aðsendu greininni Dagur heyrnar 2019 – Mælum heyrnina eftir Ingibjörgu Hinriksdóttur og Bryndísi Guðmundsdóttur. Fyrir misskilning birtist mynd af alnöfnu Bryndísar. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd | ókeypis

Mælt verður og leitað í Ölfusánni í dag

„Aðstæður við ána eru góðar til leitar núna,“ segir Oddur Árnason yfirlögregluþjónn á Suðurlandi. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 907 orð | 2 myndir | ókeypis

Niðurstöðurnar mikið áhyggjuefni

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Þessar niðurstöður eru sláandi og valda miklum áhyggjum,“ segir Martin Chungong, framkvæmdastjóri Alþjóðaþingmannasambandsins IPU, um niðurstöður nýrrar rannsóknar, þar sem kynjamismunun og kynbundið ofbeldi og áreitni gegn konum í þjóðþingum í Evrópu var könnuð. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd | ókeypis

Nýr ráðherra tók við lyklum

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir tók í gær við lyklum að dómsmálaráðuneyti, en henni hefur verið falið að gegna tímabundið embætti dómsmálaráðherra, sem Sigríður Á. Andersen vék úr nú í vikunni. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 319 orð | 3 myndir | ókeypis

Ótrúlegt að sumir lifðu af

Sigurður Bogi Sævarsson Bogi Þór Arason „Fólk hér á Nýja-Sjálandi er slegið og almennt höfum við hér í Christchurch talið okkur örugg. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Segir frá byggingarsögu Safnahússins

Pétur H. Ármannsson arkitekt leiðir gesti um Safnahúsið við Hverfisgötu á morgun, sunnudag, kl. 14 og „segir frá byggingarsögu þessa veglegasta og vandaðasta steinhúss heimastjórnaráranna,“ eins og segir í tilkynningu. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd | ókeypis

Siglir ekki fyrir rafmagni fyrr en í vor eða sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Turnarnir sem settir verða upp í Landeyjahöfn og Vestmannaeyjahöfn til að tengja hleðslustöð Herjólfs við rafmagn koma með skipinu frá Póllandi. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

Tekur á kennara Fossvogsskóla að henda verkefnum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd | ókeypis

Tilnefningar til blaðamannaverðlauna fyrir árið 2018 birtar

Dómnefnd Blaðamannverðlaunanna hefur birt tilnefningar sínar til blaðamannaverðlauna fyrir árið 2018. Greint verður frá vinningshöfum við hátíðlega athöfn í Pressuklúbbnum, félagsheimili blaðamanna í Síðumúla 23, næstkomandi föstudag. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð | ókeypis

Vilja að dómurunum við Landsrétt verði fjölgað

Samþykkt var bókun í stjórn dómstólasýslunnar í gær þar sem þess er farið á leit við dómsmálaráðuneytið að það hlutist til um lagabreytingu um að heimilt verði að fjölga dómurum við Landsrétt. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | ókeypis

Vilja samráð um þjónustu við umsækjendur

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 471 orð | 3 myndir | ókeypis

Önnur tilraun til aðgerða í skoðun

Sigurður Bogi Sævarsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir „Niðurstaða Félagsdóms er mjög ánægjuleg fyrir samfélagið allt,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 341 orð | ókeypis

Örverkföll Eflingar ólögleg

Félagsdómur var einróma í dómsorði sínu í gær þar sem fjórar af boðuðum verkfallsaðgerðum á næstu vikum Eflingar eru dæmdar ólögmætar. Meira
16. mars 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | ókeypis

Örverkföllin dæmd ólögmæt

Ekkert verður af fjórþættum verkfallsaðgerðum sem Efling stéttarfélag boðaði til og áttu að hefjast strax eftir helgi þar sem Félagsdómur kvað upp þann dóm síðdegis í gær að fjögur svokölluð örverkföll og vinnutruflanir á hótelum og hjá... Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2019 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd | ókeypis

Niðurlæging Mannréttindadómstóls

Ögmundur Jónasson segir frá því á vef sínum að Mannréttindadómstóll Evrópu hafi á vafasömum forsendum neitað að taka fyrir mannréttindabrot Tyrkja. Meira
16. mars 2019 | Leiðarar | 750 orð | ókeypis

Óhugnanleg árás

Hryðjuverkið í Christchurch er enn eitt ódæðið framið í nafni fjarstæðukenndrar og ógeðfelldrar hugmyndafræði Meira
16. mars 2019 | Reykjavíkurbréf | 1742 orð | 1 mynd | ókeypis

Séu ráðherrar strengjabrúður kerfiskarla eru kosningar plat

Umræðan er nú meiri kerlingin. Það verður seint af henni tekið. Stefán G. minnti á að ýtar (nema Jón hrak) lægju austur og vestur og „umræðan“ er jafn trygg sinni hefð, en er (svipað og Jón) út og suður án undantekninga. Meira

Menning

16. mars 2019 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd | ókeypis

Árni fjallar um Wagner og Mann

Wagnerfélagið býður upp á fyrirlestur Árna Blandon um Wagner og Thomas Mann í menningarhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg á morgun, sunnudag, 17. klukkan 14. Meira
16. mars 2019 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

„Á biblískan skala um plágurnar sjö“

Birgir Guðmundsson fjölmiðlafræðingur hefur líklega átt setningu vikunnar er hann sagði í Morgunblaðinu sl. fimmtudag: „Síðustu vikur eru neikvæðir atburðir nánast komnir á biblískan skala um plágurnar sjö. Meira
16. mars 2019 | Tónlist | 901 orð | 1 mynd | ókeypis

„Gaman að fá svona viðurkenningu“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Jasmin Mote, sem fer fyrir hljómsveitinni Jasmin, hlaut verðlaun sem besta söngkonan í popp- og rokkflokki á Færeysku tónlistarverðlaununum sem afhent voru um síðustu helgi. Jasmin er aðeins tvítug að aldri og hefur ekki gefið út breiðskífu, aðeins stök lög. Breiðskífa er þó væntanleg, að sögn Jasmin sem hitti blaðamann í Þórshöfn nokkrum klukkustundum fyrir verðlaunaafhendinguna. Meira
16. mars 2019 | Bókmenntir | 351 orð | 3 myndir | ókeypis

Drifkraftur og skopleg afskiptasemi

Eftir Jónínu Leósdóttur. Mál og menning, 2019. Kilja, 307 bls. Meira
16. mars 2019 | Tónlist | 557 orð | 1 mynd | ókeypis

Kammersinfóníur kallast á

Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Starfsári Kammersveitar Reykjavíkur lýkur með bravúr kl. 16 á sunnudaginn í Norðurljósum í Hörpu þegar sveitin flytur tvö af stórvirkjum kammertónbókmenntanna undir stjórn finnska hljómsveitarstjórans Petri Sakari. Meira
16. mars 2019 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd | ókeypis

Kólumbísk stemning á Tíbrár-tónleikum

Kólumbísk tónlist mun ráða ríkjum á Tíbrár-tónleikum í Salnum í Kópavogi á morgun, sunnudag, klukkan 20. Þá mun sveitin Los Mambolitos leika svokallaðan kumbíustíl eða á spænsku; cumbia, eins og segir í tilkynningu. Meira
16. mars 2019 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd | ókeypis

Krummaskuð Braga Þórs Jósefssonar í Ramskram

Krummaskuð kallar Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari sýninguna sem hann opnar í sýningarsalnum Ramskram á Njálsgötu 49 í dag, laugardag, klukkan 17. Meira
16. mars 2019 | Bókmenntir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Sagnaritari Picassos lést frá lokabindi

Látinn er breski listsagnfræðingurinn og sýningarstjórinn John Richardson, 95 ára að aldri. Meira
16. mars 2019 | Myndlist | 141 orð | 1 mynd | ókeypis

Stórar, bleikar konur í málverkum

Sýningin Pláss með málverkum eftir Elínu Elísabetu Einarsdóttur verður opnuð í Gallery Porti við Laugaveg 23b í dag, laugardag, klukkan 16. Elín Elísabet er teiknari og myndlistarkona fædd árið 1992. Meira
16. mars 2019 | Tónlist | 614 orð | 2 myndir | ókeypis

Vefst ekki tunga um tönn

Tónlistarmaðurinn Bjarni Ómar Haraldsson gaf á dögunum út plötuna Enginn vafi. Innihaldið er alíslensk popptónlist eins og hún gerist sönnust. Meira

Umræðan

16. mars 2019 | Pistlar | 346 orð | ókeypis

Frá Márusarlandi

Þegar ég skoðaði nýjustu alþjóðlegu mælinguna á atvinnufrelsi, sem er frá 2018, með tölum frá 2016, rak ég augun í þá óvæntu staðreynd að í Márusarlandi, eins og kalla mætti Mauritius, stendur eitt af tíu frjálsustu hagkerfum heims. Meira
16. mars 2019 | Aðsent efni | 1098 orð | 2 myndir | ókeypis

Frímúrarastarf á Íslandi í hundrað ár

Eftir Guðmund Steingrímsson: "Félagar í Frímúrarareglunni á Íslandi eru þverskurður af þjóðfélaginu. Markmiðið með veru sinni í Reglunni telja þeir vera að reyna að verða betri þjóðfélagsþegnar til hagsbóta fyrir sjálfa sig, fjölskyldu sína og þjóðfélagið í heild." Meira
16. mars 2019 | Aðsent efni | 520 orð | 2 myndir | ókeypis

Frjáls viðskipti eru allra hagur

Eftir Eyjólf Árna Rafnsson og Jens Garðar Helgason: "Það er óhugsandi að íslensk stjórnvöld taki þá áhættu að fórna viðskiptahagsmunum íslenskra matvælaframleiðenda og útflytjenda ferskra matvæla." Meira
16. mars 2019 | Pistlar | 501 orð | 2 myndir | ókeypis

Leitin að hugbúnaðargöllum

Það er nærri ómögulegt að skrifa gallalausan hugbúnað. Meira
16. mars 2019 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Meinilla farinn og búinn að vera

Heilinn er skrítið líffæri. Hann fer í gang þegar við fæðumst og stoppar um sjötugt. Eftir það gagnast hann ekki lengur í flókin verkefni í stofnunum, en helst til þess að leysa krossgátur. Svona hugsar ríkið. Bankarnir eru enn róttækari. Meira
16. mars 2019 | Pistlar | 810 orð | 1 mynd | ókeypis

Opinbera kerfið komið úr böndum

Í ráðuneytum hafa orðið til „heimaríkir hundar“ Meira
16. mars 2019 | Pistlar | 486 orð | 2 myndir | ókeypis

Pillur og gallar

G reiðslumat og grænkeri , heilun og hlaðvarp , app og auðlindagjald ; ekki kunni mín kynslóð (f. 1960) þessi orð sem börn og unglingar. Ég man eftir síðutogurum og sparimerkjum en efast um að ég hafi rætt þau fyrirbæri við börnin mín. Meira
16. mars 2019 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd | ókeypis

Skattalækkun í skiptum fyrir umhverfisvernd

Eftir Ara Trausta Guðmundsson: "Í frumvarpi sem ég mælti fyrir fyrr í vor eru framlög fyrirtækja til kolefnisbindingar innifalin í andófinu gegn hlýnun loftslagsins." Meira

Minningargreinar

16. mars 2019 | Minningargreinar | 1196 orð | 1 mynd | ókeypis

Ásbjörn Þórarinsson

Ásbjörn Þórarinsson fæddist í Þórshamri á Höfn 16. janúar 1945. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði 8. mars 2019. Foreldrar hans voru Björn Þórarinn Ásmundarson, f. 6. janúar 1918, d. 3. júní 2000, og Vilhelmína Sigríður Bjarnadóttir f. 6. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2019 | Minningargreinar | 2142 orð | 1 mynd | ókeypis

Björg Aðalsteinsdóttir

Björg Aðalsteinsdóttir fæddist í Neskaupstað 29. júní 1959. Hún lést að heimili sínu 7. mars 2019. Hún var dóttir hjónanna Aðalsteins Ólafssonar, f. 12. desember 1906, d. 2. júní 1970, og Jakobínu Björnsdóttur, f. 22. ágúst 1920, d. 8 ágúst 1997. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2019 | Minningargreinar | 604 orð | 1 mynd | ókeypis

Daníel Sævar Jónsson

Daníel Sævar Jónsson fæddist 1. september 1943. Hann lést á sjúkrahúsi Akraness 25. febrúar 2019. Hann var sonur hjónanna Járnbrár Jónsdóttur og Johns Richards. Daníel átti sex systkini: Jón Gunnar, d. 19.4. 1971, Gunnhildur, d. 29.12. 2015, Erla, d.... Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2019 | Minningargreinar | 2041 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðbjörg Ámundadóttir

Guðbjörg Ámundadóttir fæddist í Háholti í Gnúpverjahreppi 15. mars 1925, ásamt tvíburasystir sinni Margréti, d. 2007. Guðbjörg lést á Dvalarheimilinu Ási 4. mars 2019. Foreldrar hennar voru Ámundi Jónsson bóndi frá Minna-Núpi, f. 27. ágúst 1887, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2019 | Minningargreinar | 830 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðmundur Arason

Faðir minn, Guðmundur Arason fæddist á Heylæk í Fljótshlíð 17. mars 1919. Það eru því liðin 100 ár frá fæðingu hans og langar mig að minnast hans á þessum tímamótum. Guðmundur var einn af þeim mönnum sem mörkuðu spor meðal samferðamanna sinna. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2019 | Minningargreinar | 1574 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Guðríður Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Hnífsdal 21. maí 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 3. mars 2019. Foreldrar hennar voru Sigurður Pétursson, f. á Kleif á Skaga 22. ágúst 1893, d. 23. maí 1957, og Kristín Jóhannsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2019 | Minningargreinar | 2183 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Oddsson

Gunnar Oddsson var fæddur í Flatatungu á Kjálka 11. mars 1934. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 10. mars 2019. Foreldrar hans voru Oddur Einarsson frá Flatatungu, f. 26. janúar 1904, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2019 | Minningargreinar | 921 orð | 1 mynd | ókeypis

Hugrún Kristjánsdóttir

Hugrún Kristjánsdóttir fæddist á Patreksfirði 1. júní 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn í Hornafirði, 6. mars 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Kristján Andrés Ingvason, f. 4. janúar 1895, d. 2. maí 1984, og Halldóra Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2019 | Minningargreinar | 2308 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísleifur Jónsson

Ísleifur Jónsson fæddist í Stykkishólmi 23. ágúst 1944. Hann lést á Landspítalanum Hringbraut 6. mars 2019. Foreldrar Ísleifs voru Jón Ísleifsson, f. 26.6. 1903, d. 22.8. 1976, og Freyja Finnsdóttir, f. 11.7. 1922, d. 22.8. 1976. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2019 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd | ókeypis

Margrét Anna Konráðsdóttir

Margrét Anna Konráðsdóttir fæddist á Siglufirði 21. september 1945. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 26. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2019 | Minningargreinar | 871 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannveig Þórðardóttir

Rannveig Þórðardóttir fæddist á Óðinsgötu 17b í Reykjavík 12. maí 1923. Hún lést 11. ágúst 2017 á hjúkrunarheimilinu Mörk. Foreldrar hennar voru hjónin Rannveig Kristmundsdóttir, f. 26. september 1889, d. 29. maí 1923, og Þórður Guðni Magnússon, f. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. mars 2019 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 2 myndir | ókeypis

Tjá sig ekki fyrr en Boeing talar

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Icelandair mun ekki tjá sig um möguleg viðbrögð við stöðunni sem upp er komin varðandi leiðakerfi félagsins vegna kyrrsetningar allra Boeing 737 Max 8- og 9-flugvéla. Meira

Daglegt líf

16. mars 2019 | Daglegt líf | 572 orð | 3 myndir | ókeypis

„Ég vil að þið grípið til aðgerða“

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Ársfund Alþjóðaviðskiptaráðsins í Davos í Sviss í janúar sækja jafnan helstu frægðarmenn úr hópi forstjóra og stjórnmálaleiðtoga heimsins og ræða þar spaklega um efnahagsmál og peninga. En á síðasta fundi nú í janúar féllu þeir í skuggann fyrir Gretu Thunberg, 16 ára gamalli sænskri skólastúlku, sem sat, klædd bleikum buxum og með fléttur í hárinu milli jakkafataklæddra karla uppi á sviði og þrumaði yfir salnum. Meira

Fastir þættir

16. mars 2019 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

1. Rf3 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. O-O Rc6 5. c3 e5 6. e4 Rge7 7. d3 O-O...

1. Rf3 c5 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. O-O Rc6 5. c3 e5 6. e4 Rge7 7. d3 O-O 8. a3 a5 9. a4 d5 10. Ra3 d4 11. cxd4 cxd4 12. Rc4 Hb8 13. b3 b5 14. axb5 Hxb5 15. Ba3 Rb4 16. Bxb4 axb4 17. Rfd2 Be6 18. Ha6 Bc8 19. Ha7 Rc6 20. Ha8 Dc7 21. f4 exf4 22. gxf4 Be6 23. Meira
16. mars 2019 | Í dag | 121 orð | 2 myndir | ókeypis

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið...

9 til 12 Opið um helgar Hinn vinsæli útvarpsmaður Ásgeir Páll hefur opið allar helgar á K100. Vaknaðu með Ásgeiri á laugardagsmorgni. Svaraðu rangt til að vinna, skemmtileg viðtöl og góð tónlist. Meira
16. mars 2019 | Árnað heilla | 266 orð | 1 mynd | ókeypis

Benedikt Kristjánsson

Benedikt Kristjánsson fæddist 16. mars 1824 á Illugastöðum í Fnjóskadal, S-Þing. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Jónsson, f. um 1771, d. 1.1. 1844, bóndi og hreppstjóri þar, og Guðrún Halldórsdóttir, f. um 1776, d. 24.8. 1846, húsmóðir. Meira
16. mars 2019 | Í dag | 94 orð | 2 myndir | ókeypis

Boltinn rúllaði hratt

Það munaði ekki miklu að Guðrún Ýr Eyfjörð eða GDRN, sem um þessar mundir er ein skærasta stjarna landsins í popptónlist, legði eitthvað annað fyrir sig en tónlist. Meira
16. mars 2019 | Í dag | 22 orð | ókeypis

Daníel tók til máls og sagði: Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að...

Daníel tók til máls og sagði: Lofað sé nafn Guðs um aldir alda því að hans er viskan og mátturinn. (Daníel 2. Meira
16. mars 2019 | Fastir þættir | 172 orð | ókeypis

Heitar lummur. S-NS Norður &spade;K872 &heart;D62 ⋄KD109 &klubs;DG...

Heitar lummur. S-NS Norður &spade;K872 &heart;D62 ⋄KD109 &klubs;DG Vestur Austur &spade;6 &spade;ÁDG954 &heart;1073 &heart;5 ⋄Á8732 ⋄654 &klubs;10532 &klubs;Á98 Suður &spade;103 &heart;ÁKG984 ⋄G &klubs;K764 Suður spilar 4&heart;. Meira
16. mars 2019 | Fastir þættir | 567 orð | 3 myndir | ókeypis

Hæfileikafólk á Íslandsmóti skákfélaga

Það kennir margra grasa ef rýnt er í úrslit Íslandsmóts skákfélaga 2019 sem lauk í Rimaskóla á dögunum. Mörg lið og einstaklingar náðu góðum úrslitum; í 4. deild sigraði b-sveit KR en í 2.-3. sæti kom skáksveit UMSB og b-sveit Hróka alls fagnaðar. Meira
16. mars 2019 | Í dag | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Kom út eftir andlátið

Á þessum degi árið 1968 kom út lagið „(Sittin' On) The Dock Of The Bay“ með Otis Redding. Lagið átti síðar eftir að verða hans allra vinsælasta á ferlinum en það kom út eftir andlát hans. Meira
16. mars 2019 | Í dag | 255 orð | ókeypis

Látum fjölina fljóta

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Í ástarmálum marglyndur. Mun þar liggja steindauður. Býsna þunnur borðviður. Bátur er sá farkostur. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Fjöllyndur sá fírinn var. Á fjölum líkið er. Fínar eru fjalirnar. Meira
16. mars 2019 | Í dag | 49 orð | ókeypis

Málið

Að staðfesta er m.a. að fullgilda e-ð formlega (Forseti staðfestir lög frá alþingi), eða lýsa yfir að e-ð sé rétt (t.d. staðfesta framburð með eiði fyrir rétti). Það er staðfesting . Maður leggur fram plögg máli sínu til staðfestingar . Meira
16. mars 2019 | Í dag | 1510 orð | 1 mynd | ókeypis

Messur

Orð dagsins: Kanverska konan. Meira
16. mars 2019 | Árnað heilla | 599 orð | 4 myndir | ókeypis

Rannsakar stöðu innflytjenda á Íslandi

Unnur Dís Skaptadóttir fæddist í Hafnarfirði 16. mars 1959, en ólst upp í Reykjavík. „Ég hóf skólagönguna í Ísaksskóla en gekk í Álftamýraskóla, var einn vetur á Núpi í Dýrafirði og var í fyrsta útskriftarhóp Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Á sumrin var ég í sveit og lengst af á Harastöðum í Vesturhópi, en einnig dvaldist ég nokkur sumur hjá ömmu minni í Kaupmannahöfn þar sem ég vann flest sumur á unglingsárunum.“ Meira
16. mars 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd | ókeypis

Reykjavík Gaja Eleonora Sas fæddist 17. júní 2018. Hún vó 3.844 g og var...

Reykjavík Gaja Eleonora Sas fæddist 17. júní 2018. Hún vó 3.844 g og var 51,5 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Natalia Graban og Konrad Kordian Sas... Meira
16. mars 2019 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd | ókeypis

Spilar í óperunni La Traviata í kvöld

Ég ætla að halda upp á afmælið með því að spila í La Traviata, þessari æðislegu óperu, í kvöld,“ segir Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir, fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, en hún á 32 ára afmæli í dag. Meira
16. mars 2019 | Árnað heilla | 403 orð | ókeypis

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Óskar Jónatansson 85 ára Kristín Guðmundsdóttir 80 ára Palma Róslín Jóhannsdóttir 75 ára Adriaan Eðvarð Dick Groeneweg Ásmundur Harðarson Einar Þorvarðarson Ingvar Sigurður Hjálmarsson Oddrún Svala Gunnarsdóttir Vigfús Árnason 70 ára... Meira
16. mars 2019 | Fastir þættir | 286 orð | ókeypis

Víkverji

Aðdáendur enska knattspyrnuliðsins Liverpool eru væntanlega kátir eftir sannfærandi sigur á Bayern München í Bæjaralandi á miðvikudag. Meira
16. mars 2019 | Í dag | 126 orð | 1 mynd | ókeypis

Þetta gerðist...

16. mars 1657 Miklir jarðskjálftar voru á Suðurlandi. Hús féllu víða, einkum í Fljótshlíð. „Fólkið lá við tjald eftir, en engan mann skaðaði,“ sagði í Fitjaannál. 16. Meira

Íþróttir

16. mars 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd | ókeypis

1. deild karla Höttur – Selfoss 96:66 Hamar – Fjölnir 112:80...

1. deild karla Höttur – Selfoss 96:66 Hamar – Fjölnir 112:80 Þór Ak. – Vestri 89:81 Lokastaðan: Þór Ak. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd | ókeypis

Aftur vann KA/Þór meistarana

KA/Þór vann glæsilegan 29:27-sigur á Íslandsmeisturum Fram er liðin mættust í 19. umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í KA-heimilinu í gærkvöldi. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir | ókeypis

Alls óhræddir Einherjar

Ruðningur Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Um er að ræða risaviðburð í amerískum fótbolta hér á landi. Með leiknum tökum við stórt skref fram á við vegna þess að andstæðingurinn, Empire State Wolfpack, er mun sterkari en þau lið sem höfum áður mætt,“ sagði Bergþór Pálsson einn leikmanna Einherja sem stendur fyrir stórleik í amerískum fótbolta í Kórnum í Kópavogi klukkan 19.30 í kvöld. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 193 orð | 1 mynd | ókeypis

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – HK L14 Hleðsluhöllin: Selfoss – ÍBV L15 Schenker-höllin: Haukar – Valur L16 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Schenker-höllin: Haukar – ÍR L18 Höllin Ak. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd | ókeypis

Holland PSV Eindhoven – Den Haag 5:0 • Anna Björk...

Holland PSV Eindhoven – Den Haag 5:0 • Anna Björk Kristjánsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir komu inn á sem varamenn á 62. og 70. mínútu hjá PSV. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 128 orð | ókeypis

Kristianstad féll úr efstu deildinni

Landsliðskonan í handbolta, Andrea Jacobsen, féll í gær úr sænsku úrvalsdeildinni í handbolta með liði sínu Kristianstad. Liðið tapaði fyrir Sävehof, 31:19. Hafdís Renötudóttir og samherjar hennar í Boden björguðu sér frá falli með 27:26-sigri á Heid. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

Leikmenn í Olís-deild karla og kvenna eru nú að komast inn á...

Leikmenn í Olís-deild karla og kvenna eru nú að komast inn á endasprettinn. Konurnar eiga skemmra í mark en karlarnir. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 305 orð | 4 myndir | ókeypis

*Mestar líkur virðast á því að knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson...

*Mestar líkur virðast á því að knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson verði lánaður til Hammarby í Svíþjóð frá Rostov í Rússlandi fram á mitt sumar en hann staðfesti við Morgunblaðið að ákvörðun myndi liggja fyrir um helgina. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 583 orð | 3 myndir | ókeypis

Mistökunum fækkar

Mars Kristján Jónsson Víðir Sigurðsson Ísfirðingurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson er leikmaður marsmánaðar fyrir frammistöðu sína með ÍR-ingum í fjórum síðustu umferðum Dominos-deildar karla. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Olísdeild kvenna KA/Þór – Fram 29:27 Staðan: Valur 181422461:34430...

Olísdeild kvenna KA/Þór – Fram 29:27 Staðan: Valur 181422461:34430 Fram 191414558:46129 Haukar 181116467:42823 ÍBV 181017443:44221 KA/Þór 19919451:47819 Stjarnan 183510426:47211 HK 184113379:4809 Selfoss 181215415:4954 Grill 66 deild karla HK... Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd | ókeypis

Tottenham gegn City á nýjum velli

Enska knattspyrnufélagið Tottenham tekur á móti Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á hinum glænýja leikvangi sínum, Tottenham Hotspur Stadium, þegar liðin mætast í fyrri viðureign sinni þriðjudagskvöldið 9. apríl. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 692 orð | 2 myndir | ókeypis

Tækifærum til björgunar fækkar jafnt og þétt

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleiksfólk tekur upp þráðinn um helgina eftir nokkurt hlé á keppni í Olís-deildum karla og kvenna vegna undanúrslita og úrslitaleikja Coca Cola-bikarsins á dögunum. Reyndar var ein eftirlegukind eftir úr 17. umferð áður en kom að bikarvikunni. Erfiðlega gekk að koma henni í hús en það tókst loks í fjórðu tilraun á miðvikudaginn þegar leikmönnum Akureyrar handboltafélags lánaðist að sækja Eyjamenn heim. Fimm umferðir eru eftir og þær verða leiknar jafnt og þétt fram til 6. apríl. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Við ramman reip að draga í undankeppni EM kvenna

Það verður á brattann að sækja fyrir kvennalandsliðið í handknattleik í undankeppni Evrópumótsins. Ísland verður í fjórða og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppnina í Kaupmannahöfn 4. apríl. Meira
16. mars 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Vignir heim eftir 14 ára fjarveru

Vignir Svavarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, snýr aftur til Hauka eftir fjórtán ára dvöl erlendis og spilar með Hafnarfjarðarfélaginu á næsta tímabili. Meira

Sunnudagsblað

16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð | 3 myndir | ókeypis

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Andstæðan við stressandi

Hvað eru þið að gera þarna hjá Improv Ísland? Spuni er list augnabliksins, það fer fullkomlega eftir mómentinu í hvaða átt við förum. Það eru engar tvær sýningar eins, það er fegurðin við þetta. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 3267 orð | 5 myndir | ókeypis

Augnablikin eru kraftmeiri

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Arnar Már Ólafsson, ferðamálafræðingur og hjólreiðakappi, var við dauðans dyr fyrir nokkrum árum eftir skelfilegt hjólreiðaslys. Varla líður sá dagur að hann hugsi ekki um slysið en í dag er þakklæti honum efst í huga. Hann segist njóta betur hverrar stundar og upplifir lífið sterkar en áður. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 751 orð | 3 myndir | ókeypis

Baka þarf ostaköku með ást og umhyggju og fara sér að engu óðslega...

Baka þarf ostaköku með ást og umhyggju og fara sér að engu óðslega. Útkoman verður guðdómleg og þið munuð ekki sjá eftir því að eyða tíma í bakstur um helgina. Fátt er betra en flauelsmjúk ostakaka með kaffinu! Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 124 orð | 10 myndir | ókeypis

Blómlegt heimili

Það eru ekki bara pottablómin sjálf sem geta prýtt heimilið heldur líka blómapottarnir. Pottarnir taka á sig ýmsar myndir og getur komið vel út að hafa blóm í mismunandi hæð, til dæmis með því að nota blómastanda eða hangandi potta. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 1120 orð | 7 myndir | ókeypis

Dæturnar og listaverkin

Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Allt frá lokum heimsstyrjaldarinnar hefur umræðan um listaverk og dýrmæta muni sem nasistar eignuðust eftir misjöfnum leiðum verið til umræðu í Þýskalandi. Erfingjar hátt settra hafa haft ólík viðhorf, svo sem sjá má á lífi Eddu Göring og Önnu Schramm, áður Speer. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd | ókeypis

Eva Ósk Harðardóttir Já, í rauninni...

Eva Ósk Harðardóttir Já, í... Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 402 orð | 3 myndir | ókeypis

Fall poppkóngsins

Leaving Neverland er sérstaklega vel gerð heimildarmynd, þar sem sneitt er hjá tilfinningaklámi, þetta er enginn Jerry Springer-þáttur, með grátöskrum, óvæntum fundum og faðmlögum. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagspistlar | 466 orð | 1 mynd | ókeypis

Ferming með leynd

Við lítum flestöll út eins og asnar, föst í tísku sem er dæmd til að vera bjánaleg í augum næstu kynslóða. Störum í myndavélina með blöndu af ótta við hús fullt af fjarskyldum ættingjum og spennu fyrir fermingargjöfum. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 75 orð | 1 mynd | ókeypis

Forrest Gump til Bollywood

Kvikmyndir Bollywood-stjarnan Aamir Khan ætlar að leika aðalhlutverk og framleiða indverska útgáfu af Óskarsverðlaunaævintýramyndinni þekktu Forrest Gump . Myndin mun heita Lal Singh Chaddha og verður frumsýnd árið 2020. Tökur hefjast í október. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 788 orð | 6 myndir | ókeypis

Frisbí með ferskum Blæ

Bogi Bjarnason, blaðamaður og frisbígolfari, fór í skemmtilega ævintýraferð til Brasilíu í febrúar í tengslum við mót í íþrótt sinni. Á leiðinni heim tók hann þátt í Opna spænska, þar sem Íslendingur kom, sá og sigraði, Blær Örn Ásgeirsson. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 4 orð | 3 myndir | ókeypis

Gísli Örn Garðarsson leikari...

Gísli Örn Garðarsson... Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd | ókeypis

Hafsteinn Esjar Baldursson Já, eins og hún sagði, til að gefa vinnufrið...

Hafsteinn Esjar Baldursson Já, eins og hún sagði, til að gefa vinnufrið til að leysa úr... Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 575 orð | 7 myndir | ókeypis

Hatrið sigrar heiminn

Framlag Íslands til Eurovision í ár setur samskiptamiðla á hliðina og er geysivinsælt á Youtbe. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 151 orð | 4 myndir | ókeypis

Hljóðbók, fagbók og skáldsaga

Ég er yfirleitt alltaf með þrjár bækur í gangi: eina hljóðbók, eina fagbók og eina skáldsögu. Hljóðbókina hlusta ég á þegar ég er á ferðinni, fagbókina les ég á vinnutíma og skáldsöguna þegar ég er komin upp í rúm á kvöldin. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 587 orð | 2 myndir | ókeypis

Hvað er sóun?

Við þurfum hins vegar að vera meðvituð um hvað skiptir okkur máli og hvað ekki. Hvenær er ég að sóa og hvenær ekki? Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 48 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað heitir húsið?

Staðastaður, Sóleyjargata 1 í Reykjavík, hýsir skrifstofu forseta Íslands. Húsið lét Björn Jónsson ráðherra og ritstjóri, faðir Sveins Björnssonar fyrsta forseta lýðveldisins, byggja árið 1912. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 349 orð | 1 mynd | ókeypis

Hvað viltu borga fyrir kaffið?

Hvort sem okkur líkar betur eða verr fer álagning almennt eftir því hversu mikið við erum til í að sætta okkur við að greiða, frekar en eftir því hversu mikið er sanngjarnt eða hversu hár grunnkostnaður vörunnar er. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd | ókeypis

Jackman á Broadway

Leikhús Hugh Jackman snýr aftur á Broadway á næsta ári í The Music Man . Jackman hefur verið á sviði á Broadway fjórum sinnum. Hann fékk Tony-verðlaun árið 2004 sem besti leikarinn í söngleik fyrir The Boy from Oz . Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 80 orð | 1 mynd | ókeypis

Joss Stone í Norður-Kóreu

Tónlist Breska sálarsöngkonan Joss Stone kom fram í vikunni í Norður-Kóreu sem hluta af tónleikaferðalagi sínu Total World Tour. Stone, sem varð fræg með frumraun sinni The Soul Sessions , söng fyrir fámennan hóp á bar í höfuðborginni Pjongjang. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd | ókeypis

Jón Sveinsson Já, mér finnst það rétt...

Jón Sveinsson Já, mér finnst það... Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 17. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 532 orð | 2 myndir | ókeypis

Kvenhetja á hvíta tjaldinu

Brie Larson fer með aðalhlutverkið í ofurhetjumyndinni Captain Marvel. Þetta er fyrsta myndin frá Marvel þar sem ofurhetjan er kona. Kvikmyndin sló í gegn um frumsýningarhelgina. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd | ókeypis

Linda Kristín Smáradóttir Ég hef ekki skoðun á því...

Linda Kristín Smáradóttir Ég hef ekki skoðun á... Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd | ókeypis

Maraþonmegrun

Fyrir nákvæmlega 40 árum, þann 17. mars 1979, var frétt í Morgunblaðinu um þrjá skemmtilega menn í Hafnarfirði sem hugðust létta sig til styrktar góðu málefni. Þar var ritað: MARAÞONMEGRUN hófst 8.1. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd | ókeypis

Morðgáta í Mordor

Bretar eru komnir langt í annarri þáttaröð af Ófærð en áttundi þáttur fór í loftið í vikunni. Gagnrýnandi Guardian er stórhrifinn. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 41 orð | 7 myndir | ókeypis

Stællegar kvikmyndir

Búningar hafa alltaf mikið að segja fyrir kvikmyndir en nokkrar myndir skera sig úr fjöldanum þar sem fatahönnuðir hafa sett sérstaklega mikinn svip á kvikmyndina. Þær sjö myndir sem hér eru taldar upp tengjast tískuheiminum órjúfanlegum böndum. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 131 orð | 3 myndir | ókeypis

Út er komin bókin Villinorn: Blóð Viridíönu eftir danska höfundinn Lene...

Út er komin bókin Villinorn: Blóð Viridíönu eftir danska höfundinn Lene Kaaberbøl. Þetta er önnur bókin í þessum bókaflokki um Klöru og baráttu hennar við háskaleg öfl í náttúrunni. Villinornin Shania er örvæntingarfull og illa særð. Angústúra gefur út. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 521 orð | 1 mynd | ókeypis

Vonast til að ná til sem flestra

Fjögur þúsund manns hafa verið bólusettir við mislingum undanfarna daga. Ef ná ætti til allra óbólusettra þyrfti að bólusetja um 20 þúsund. Meira
16. mars 2019 | Sunnudagsblað | 642 orð | 2 myndir | ókeypis

Það eru líka mánudagar í útlöndum

Ég hef stundum sagt að fámennið sé mesta auðlegð Íslands. Meira

Ýmis aukablöð

16. mars 2019 | Blaðaukar | 50 orð | ókeypis

Tjörupósturinn Eftirmiðdagslundi 69. Sími 515 1700 Fulltrúar ritstjóra...

Tjörupósturinn Eftirmiðdagslundi 69. Sími 515 1700 Fulltrúar ritstjóra Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl.is Þorgerður Anna Gunnarsdóttir thorgerdur@mbl.is Fréttir Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Menning Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.