Greinar miðvikudaginn 20. mars 2019

Fréttir

20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Aðeins önnur hliðin birst

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 742 orð | 1 mynd

Aðgerðinni frestað aftur og aftur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hjartaaðgerð sem Rósa Poulsen, bóndi í Biskupstungum, þarf að gangast undir á Landspítalanum hefur verið frestað þrisvar á rúmum mánuði. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Aldur kvenna sem fæða sitt fyrsta barn fer hækkandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Meðalaldur frumbyrja í löndum í Evrópusambandinu (ESB), það er kvenna sem fæða sitt fyrsta barn, hefur hækkað stöðugt undanfarin ár. Árið 2013 var hann 28,7 ár en var orðinn 29,1 ár árið 2017. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð

Á sjöunda tug í heimasóttkví

Alls eru 66 einstaklingar í heimasóttkví á landinu en ekki hafa greinst fleiri tilfelli mislinga en þau fimm sem áður hefur verið greint frá. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Baráttan um 5G-farsímakerfið harðnar

Fréttaskýring Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Símafyrirtæki á heimsvísu þurfa að uppfæra kerfi sín með 5G-búnaði frá fyrirtækjum á borð við Huawei í Kína, Nokia í Finnlandi og Ericsson í Svíþjóð. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 694 orð | 1 mynd

„Þolinmæði okkar er á þrotum“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er baráttuhugur í hópnum hjá okkur þó að menn hefðu viljað ganga frá samningi án þess að til þessa kæmi,“ segir Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Bíður eftir hjartaaðgerð

Hjartaaðgerð sem Rósa Poulsen, bóndi í Biskupstungum, þarf að gangast undir á Landspítalanum hefur verið frestað þrisvar á rúmum mánuði. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð

Englar eins og þú

Þú tekur þig svo vel út hvar sem þú ert. Ótrúlega dýrmætt eintak, sólin sem yljar og umhverfið vermir. Þú glæðir tilveruna gleði með gefandi nærveru og færir bros á brá svo það birtir til í sálinni. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 247 orð

Framsýn slæst í för með Eflingu, VR, VLFA og VLFG

Gunnlaugur Snær Ólafsson Ómar Friðriksson Samþykkt var einróma á fundi í stéttarfélaginu Framsýn síðdegis í gær að félagið drægi samningsumboð félagsins frá Starfsgreinasambandi Íslands. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð

Frítt verði í strætó á „gráum dögum“

Samþykkt var samhljóða á fundi borgarstjórnar í gær að vísa tillögu Sjálfstæðisflokks um stefnumörkun í loftgæðamálum og að svifryk fari ekki yfir heilsuverndarmörk í Reykjavík til umhverfis- og heilbrigðisráðs. Sjálfstæðismenn leggja m.a. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 473 orð | 1 mynd

Gagnrýna skort á reglugerðum um Fiskistofu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur fjallað um skýrslu Ríkisendurskoðunar um starfsemi og eftirlit Fiskistofu. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gamalt og nýtt á Landspítalalóðinni

Framkvæmdir á lóð Landspítala Háskólasjúkrahúss halda áfram. Stórvirkar vinnuvélar grafa fyrir nýbyggingum dögum og vikum saman. Ekki sér fyrir endann á framkvæmdum sem standa munu yfir í mörg ár til viðbótar. Meira
20. mars 2019 | Erlendar fréttir | 740 orð | 6 myndir

Gæti orðið að keppni öldunga

Washington. AFP. | Nú þegar forseti Bandaríkjanna býr sig undir að sækjast eftir endurkjöri, þótt hann sé orðinn 72 ára, og líkleg forsetaefni demókrata nálgast áttrætt virðist sýnt að kjósendur velti því fyrir sér hvort aldurinn skipti máli þegar forseti er kosinn. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Haraldur Hjálmarsson

Læti Þessi ferðamaður var við Brimketil á Reykjanesi þar sem náttúran ólmaðist og lét illum látum. Brimketill er sérkennileg laug í sjávarborðinu vestast í Staðarbergi stutt frá... Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Hátt í 800 milljónir tapast í Eyjum

Bæjarráð Vestmannaeyjabæjar telur ekki nauðsynlegt að svo stöddu að taka upp fjárhagsáætlun ársins 2019 þrátt fyrir loðnubrest þar sem áætla megi að útsvarstekjur Vestmannaeyjabæjar skerðist um rúmar 90 milljónir og eru þá ekki teknar með í reikninginn tapaðar útsvarstekjur vegna launatekna í afleiddri starfsemi. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Heli Austria umsvifamikið í þyrlufluginu

Stærsta þyrlufyrirtæki Austurríkis, Heli Austria, eykur nú umsvif sín hér á landi, bæði í þyrluskíðamennsku á Tröllaskaganum og í almennu útsýnis- og leiguflugi um land allt. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Hiti á fundi í Miðbæjarfélaginu

Guðrún Erlingsdóttir Hallur Már Hallsson Miðbæjarfélagið í Reykjavík boðaði til blaðamannafundar á Sólon við Bankastræti í hádeginu í gær. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Hópur flóttamanna í Garðabæ síðar á árinu

Bæjarráð Garðabæjar samþykkti í gær að taka jákvætt í erindi félagsmálaráðuneytisins um að taka á móti flóttafólki síðar á þessu ári. Um er að ræða allt að tíu einstaklinga, hinsegin flóttafólk frá Úganda, sem er í flóttamannabúðum í Kenía. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Íbúðaverð lækkaði um 1% milli mánaða

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1% í febrúar samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands. Segir Íbúðalánasjóður að þetta sé mesta lækkun sem hafi sést milli mánaða síðan í desember 2010 þegar íbúðaverð lækkaði um 1,2% milli mánaða. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 338 orð | 2 myndir

Íslenskt prjónafólk fjölmennir til Edinborgar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nærri 400 manns frá Íslandi – að stærstum hluta konur – eru nú komin til Skotlands á prjónahátíðina Edinburgh Yarn Festival. Um 3.000 manns taka þátt í hátíðinni sem haldin er árlega. Formleg dagskrá stendur yfir frá morgundeginum, 21. mars, fram á laugardag og í boði verður kynning á nýjum stefnum og straumum í prjónaskap og hekli; mynstrum, uppskriftum og öðru slíku. Verða margir framleiðendur á garni með sölubása á svæðinu. Einnig verður efnt til fyrirlestra og pallborðsumræðna um prjónaskap almennt. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Kom Blikum fyrir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Blikinn Guðmundur Þórðarson, sem setið hefur sem varamaður eða aðalmaður í knattspyrnudómstóli KSÍ í 45 ár, tengist íslenskri knattspyrnu á margan hátt og hefur víða látið að sér kveða í íþróttinni. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Ljóðin farvegur fyrir frásagnir Sigurbjörns

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigurbjörn Þorkelsson hefur gefið út bókina Lífið er ljóðasafn með 312 völdum ljóðum úr fyrri ljóðabókum frá 2000 í tilefni þess að hann verður 55 ára á morgun, á alþjóðlegum degi ljóðsins 21. mars. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Ljúft líf í Lundúnum

Ferðir mínar hingað til Lundúna í gegnum árin eru orðnar margar, enda á borgin í mér hvert bein. Hér er margt spennandi að sjá og skoða og alltaf áhugaverðir viðburðir í menningunni. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Makrílveiðar langt umfram ráðgjöf

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að veiðar á makríl í ár geti orðið 160% umfram ráðgjöf fiskifræðinga, en Alþjóða hafrannsóknaráðið, ICES, lagði til síðasta haust að aflinn 2019 yrði ekki meiri en 318 þúsund tonn. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Með 37 kókaínpakkningar innvortis

Brasilísk kona á þrítugsaldri sætir nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla 37 pakkningum af kókaíni til landsins í síðasta mánuði. Konan var að koma frá Madrid á Spáni þegar Tollgæslan stöðvaði hana í Leifsstöð. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Mótmæla virkjun í Tungudal

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Rafræn undirskriftasöfnun hefur staðið yfir á netinu meðal Fljótamanna til að mótmæla áformum Orkusölunnar, dótturfélags RARIK, um Tungudalsvirkjun í Fljótum. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Oddabrú yfir Þverá í sjónmáli

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Þetta mjakast áfram,“ segir Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra, um vegtengingu frá Odda á Rangárvöllum yfir á Bakkabæjaveg með brú yfir Þverá. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Óvissa um flotamál Icelandair

Icelandair þarf að fara í góða og hraða endurnýjun á flota sínum að mati Sveins Þórarinssonar, sérfræðings hjá Landsbankanum. Meira
20. mars 2019 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Segja Rússa hafa truflað GPS-merki

Stjórnvöld í Noregi hafa raftæknilegar sannanir fyrir því að rússneski herinn hafi truflað GPS-merki hersveita Atlantshafsbandalagsins á nýlegum heræfingum þess og krafist skýringa frá Rússum vegna málsins. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Skorsteinninn felldur á morgun

Áætlað er að fella skorstein Sementsverksmiðjunnar á Akranesi á morgun, nánar tiltekið í hádeginu kl. 12.15. Miðast sú tímasetning við að undirbúningur gangi eftir, segir í tilkynningu frá Akraneskaupstað. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 71 orð

Skúli leitaði eftir ríkisábyrgð á láni

Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air, leitaðist eftir því fyrr í þessari viku að ríkissjóður veitti ríkisábyrgð fyrir láni sem fyrirtækið hyggst slá vegna útistandandi skulda samkvæmt heimildum ViðskiptaMoggans. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Stálu 6-8 milljónum úr spilakössum

Rannsóknardeild lögreglunnar á Suðurnesjum rannsakar nú innbrot í spilakassa sem átti sér stað nýlega á veitingastað í umdæminu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá embættinu. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Stefnir í tvo milljarða yfir heimildir

Fulltrúar dómsmálaráðuneytisins hafa upplýst fjárlaganefnd um að útgjöld vegna hælisleitenda hér á landi geti farið allt að 2 milljörðum króna fram úr þeim 3 milljörðum sem fjárlög gera ráð fyrir til málaflokksins á þessu ári. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Varað við holum í malbiki á Hellisheiði

Vegfarendur um Hellisheiði ættu að varast holur sem hafa myndast í vegum þar að undanförnu. Holur koma gjarnan í ljós í malbiki á þessum árstíma, bæði í þéttbýli og á þjóðvegum landsins. Þetta gerist jafnan þegar þíða kemur í kjölfar frosts og kulda. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vorjafndægur í kvöld og sólin beint fyrir ofan miðbaug

Jafndægur að vori eru í kvöld kl. 21.58 en þá er sólin beint yfir miðbaugi jarðar og dagurinn og nóttin jafnlöng hvar sem er á jörðinni. Dagurinn verður lengri hér en nóttin næstu 6 mánuði. Meira
20. mars 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þrír mótmælendur handteknir

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá mótmælendur sem hlýddu ekki fyrirmælum um að víkja frá inngöngum Alþingishússins í gær. 20 til 30 mótmælendur í samtökunum No Borders trufluðu aðgang að Alþingishúsinu nokkru fyrir þingfund sem hófst 13.30. Meira

Ritstjórnargreinar

20. mars 2019 | Leiðarar | 537 orð

Bitlausar þvinganir

Fimm ár liðin frá innlimun Krímskagans Meira
20. mars 2019 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Ekkert nýtt, en rétt

Aldrei hafa laun hækkað meir á Íslandi en 1982-1983. Fengu verkalýðsforystan og forkólfar vinnuveitenda þá fegurðarverðlaun og fálkaorður hengdar um kroppinn? Ó nei. Því að launataxtarnir voru ekki einir á ferð. Verðbólgan var hinn trausti fylginautur, hafði ekki hækkað annað eins á Íslandi. Menn lærðu sitt af þessu. En það er svo langt síðan að einhverjir þrá að hlunkast á þennan harða, flísaþakta skólabekk aftur. Meira
20. mars 2019 | Leiðarar | 252 orð

Trump skoraður á hólm

Vandi Demókrataflokksins kristallast í frambjóðendunum Meira

Menning

20. mars 2019 | Leiklist | 487 orð | 1 mynd

„Leikhúsið ótrúlega heillandi staður“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
20. mars 2019 | Fólk í fréttum | 146 orð | 2 myndir

Forstjóri Warner segir af sér

Kevin Tsujihara, forstjóri bandaríska stórfyrirtækisins Warner Bros., hefur sagt starfi sínu lausu í kjölfar ásakana um að hafa reynt að útvega hjákonu sinni hlutverk, að því er fram kemur á vef BBC. John Stankey, forstjóri systurfélags Warner Bros. Meira
20. mars 2019 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Kristinn leikstýrir óperu

Kristinn Sigmundsson bassasöngvari leikstýrir uppfærslu óperudeildar Söngskóla Sigurðar Demetz á óperunni Suor Angelica eftir G. Meira
20. mars 2019 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Listasafn helgað hundum

Nýtt listasafn hefur verið opnað í New York og það allsérstakt því það er helgað styttum og málverkum af hundum. Safnið nefnist American Kennel Club Museum og eru þessi hundaverk frá ólíkum tímabilum í lista- og mannkynssögunni. Meira
20. mars 2019 | Leiklist | 1192 orð | 3 myndir

Pakkið mun sigrað

Eftir Roald Dahl í leikgerð Dennis Kelly. Tónlist og söngtextar: Tim Minchin. Útsetningar og önnur tónlist: Chris Nightingale. Þýðing: Gísli Rúnar Jónsson. Leikstjórn: Bergur Þór Ingólfsson. Danshöfundur: Lee Proud. Tónlistarstjórn: Agnar Már Magnússon. Meira
20. mars 2019 | Hönnun | 471 orð | 2 myndir

Stóll sem hefur breitt bak

Hlutverk Hönnunarsafns Íslands er að safna og varðveita þann þátt íslenskrar menningarsögu sem lýtur að hönnun, einkum frá aldamótunum 1900 til samtímans. Meira
20. mars 2019 | Tónlist | 601 orð | 2 myndir

Taktur og kveðskapur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rapp er ekki áberandi í hinum tónelsku Færeyjum þó fjölbreytni í tónlist sé þar annars mikil. Silvurdrongur, hip hop-sveit leidd af rapparanum og ljóðskáldinu Trygva Danielsen og upptökustjórnandanum Per I., hefur þó notið mikilla vinsælda frá árinu 2017 enda einkar áhugaverð og líkleg til frekari afreka. Meira
20. mars 2019 | Hönnun | 47 orð | 1 mynd

Tvennir tímar í fatahönnun Hrafnhildar

Hönnunarhátíðin HönnunarMars hefst formlega 28. mars en nokkrar hönnunarsýningar á dagskrá hennar verða hins vegar opnaðar nokkrum dögum fyrr, þeirra á meðal sýningin Tvennir tímar í Borgarbókasafninu menningarhúsi í Kringlunni. Meira
20. mars 2019 | Fjölmiðlar | 206 orð | 1 mynd

Vinir að eilífu

Þættirnir Friends hafa verið aðgengilegir á efnisveitunni Netflix um nokkurt skeið. Meira

Umræðan

20. mars 2019 | Aðsent efni | 822 orð | 1 mynd

Gráður og greind

Eftir Örn Gunnlaugsson: "...og því gildir hið fornkveðna: „Ef þú klórar mér þá klóra ég þér.“" Meira
20. mars 2019 | Aðsent efni | 1205 orð | 1 mynd

Í pólitískum skotgröfum læra menn ekkert

Eftir Óla Björn Kárason: "Hvort sem tekið er undir efnislega niðurstöðu meirihluta MDE eða ekki, hljóta allir að standa vörð um sjálfstæði íslenskra dómstóla og fullveldið." Meira
20. mars 2019 | Aðsent efni | 827 orð | 1 mynd

Síðdegisbirtan og börnin á Bláa hnettinum

Eftir Björgu Þorleifsdóttur: "Í yfirlýsingu þriggja alþjóðlegra fræðafélaga segir að klukkuþreyta sem fylgir seinkaðri dægurklukku sé að jafnaði minni hjá þeim sem búa við réttan staðartíma og líkamleg og andleg heilsa betri en þeirra sem búa við flýtta klukku." Meira
20. mars 2019 | Pistlar | 368 orð | 1 mynd

Styrkir til verkefna á sviði lýðheilsu

Í gær úthlutaði ég 90 milljónum króna úr lýðheilsusjóði í styrki til 172 verkefna sem öll hafa það markmið að bæta lýðheilsu þjóðarinnar. Meira

Minningargreinar

20. mars 2019 | Minningargreinar | 103 orð | 1 mynd

Dóra Hafsteinsdóttir

Dóra Hafsteinsdóttir fæddist 17. september 1954. Hún lést 26. febrúar 2019. Dóra var jarðsungin 8. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2019 | Minningargreinar | 495 orð | 1 mynd

Einar Sigurbjörnsson

Einar Sigurbjörnsson fæddist 6. maí 1944. Hann lést 20. febrúar 2019. Útför hans fór fram 6. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2019 | Minningargreinar | 668 orð | 1 mynd

Guðný Lilja Jóhannsdóttir

Guðný Lilja Jóhannsdóttir fæddist í Hafnarfirði 1. ágúst 1935. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 11. mars 2019. Foreldrar hennar voru Jóhann Vilhjálmsson, f. 14.7. 1907, d. 30.3. 1980, og Guðrún Halldóra Guðjónsdóttir, f. 6.11. 1909, d. 17.12. 1996. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2019 | Minningargreinar | 2423 orð | 1 mynd

Guðrún Hilmarsdóttir

Guðrún Hilmarsdóttir fæddist í Reykjavík 4. júlí 1959. Hún lést á Landspítalanum 11. mars 2019. Guðrún var dóttir hjónanna Hilmars S.R. Karlssonar, f. 19.5. 1929, d. 13.2. 2011, og Halldóru Jónsdóttur, f. 18.6. 1937, d. 1.7. 2003. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2019 | Minningargreinar | 2537 orð | 1 mynd

Jón Þór Ágústsson

Jón Þór Ágústsson var fæddur á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 9. janúar 1966. Hann lést á heimili sínu, Ásholti 1 í Mosfellsbæ, 7. mars 2019. Jón Þór var sonur hjónanna Sigrúnar Stellu Ingvarsdóttur, f. 13. janúar 1935, og Ágústar Haraldssonar, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
20. mars 2019 | Minningargreinar | 97 orð | 1 mynd

Sigríður María Jónsdóttir

Sigríður María Jónsdóttir fæddist 8. janúar 1958. Hún lést 7. mars 2019. Útför Sigríðar Maríu fór fram 14. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

20. mars 2019 | Daglegt líf | 252 orð | 1 mynd

Framkvæmdir sem efli möguleika til útivistar og samveru

Hrundið hefur verið af stað verkefninu Betri Garðabær þar sem Garðbæingar og aðrir geta lagt fram hugmyndir að smærri framkvæmdum sem þeir vilja í bænum. Hugmyndasöfnun hófst í lok síðustu viku og stendur yfir til 1. apríl nk. Meira
20. mars 2019 | Daglegt líf | 698 orð | 2 myndir

Konum í iðngreinum þarf að fjölga

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Við þurfum fleira fólk í iðngreinarnar, þar sem duglegu og hæfileikaríku fólki bjóðast mörg frábær tækifæri til náms og starfa. Vissulega er iðnnemum að fjölga en slíkt mun ekki gerast að neinu marki fyrr en konur koma þarna inn til jafns við karlana,“ segir Þóra Björk Samúelsdóttir, formaður Félags fagkvenna. Meira

Fastir þættir

20. mars 2019 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Rf3...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. Rf3 cxd4 8. cxd4 Bb4+ 9. Bd2 Bxd2+ 10. Dxd2 O-O 11. Bc4 Rd7 12. O-O b6 13. Hfe1 Bb7 14. Had1 Hc8 15. Bb3 Df6 16. d5 e5 17. h3 Rc5 18. Bc2 Hfd8 19. He3 Hc7 20. Rh2 Bc8 21. Hf3 Dd6 22. Meira
20. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 3 myndir

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
20. mars 2019 | Árnað heilla | 42 orð | 1 mynd

80 ára

Guðrún Ársælsdóttir á 80 ára afmæli í dag. Hún býr í Hafnarfirði ásamt eiginmanni sínum, Steinmóði Einarssyni. Þau eiga fjögur börn, sex barnabörn og fimm barnabarnabörn. Meira
20. mars 2019 | Árnað heilla | 49 orð | 1 mynd

Aldís Guðrún Ársælsdóttir

30 ára Aldís ólst upp í Hafnarfirði en býr í Kópavogi. Hún er bókari hjá Fjárvakri. Maki : Egill Hjartarson, f. 1981, bifreiðasmíðameistari hjá Réttingaverkstæði Hjartar. Börn : Gústaf Emil, f. 2010, og Hjörtur Elí, f. 2013. Meira
20. mars 2019 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Á toppnum 1971

Á þessum degi árið 1971 fór söngkonan Janis Joplin í toppsæti Bandaríska smáskífulistans með lagið „Me And Bobby McGee“. Lagið var samið af Kris Kristofferson og Fred Foster og hljómaði upprunalega með tónlistarmanninum Roger Miller. Meira
20. mars 2019 | Árnað heilla | 230 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Ólafía Jónsdóttir fæddist 20. mars 1935 á Blönduósi. Foreldrar hennar voru hjónin Hulda Á. Stefánsdóttir, f. 1897, d. 1989, skólastjóri, og Jón S. Pálmason, f. 1886, d. 1976 bóndi á Þingeyrum, A-Hún. Meira
20. mars 2019 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Haraldur Haraldsson

30 ára Haraldur er Skagamaður, er viðskiptafræðingur að mennt og er í sölu- og markaðsmálum hjá Icelandair Cargo. Maki : Eva Laufey Hermannsdóttir, f. 1989, dagskrárgerðarmaður. Börn : Ingibjörg Rósa, f. 2014, og Kristín Rannveig, f. 2017. Meira
20. mars 2019 | Árnað heilla | 59 orð | 1 mynd

Hulda Dögg Proppé

40 ára Hulda ólst upp í Kópavogi en býr í Reykjavík. Hún er söngkona og kennari í Sæmundarskóla. Maki : Jóhann Garðar Ólafsson, f. 1977, ljósmyndari og hönnuður. Börn : Óttarr Daði, f. 2002, Róbert Aron, f. 2004, Hallur Hrafn, f. 2007, og Styrmir Óli,... Meira
20. mars 2019 | Í dag | 18 orð

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur...

Jesús sagði: „Hver sem ber ekki sinn kross og fylgir mér getur ekki verið lærisveinn minn.“ (Lúk: 14. Meira
20. mars 2019 | Í dag | 47 orð

Málið

Enska nafnorðið troop merkir lið eða hópur , í fréttum oftast herlið , hersveitir. En í fleirtölu merkir það líka hermenn . Því þýðir „þúsundir sveita taka þátt í heræfingunni“ í raun þúsundir hermanna o.s.frv. Meira
20. mars 2019 | Fastir þættir | 168 orð

Samvinna. S-NS Norður &spade;65 &heart;109 ⋄D1075 &klubs;KD653...

Samvinna. S-NS Norður &spade;65 &heart;109 ⋄D1075 &klubs;KD653 Vestur Austur &spade;104 &spade;DG72 &heart;832 &heart;D6 ⋄Á62 ⋄K9843 &klubs;ÁG874 &klubs;102 Suður &spade;ÁK983 &heart;ÁKG754 ⋄G &klubs;9 Suður spilar 4&heart;. James S. Meira
20. mars 2019 | Í dag | 294 orð

Stöku staka og vor í nánd

Sumar vísur eru svo einfaldar og vel kveðnar að manni finnst maður kunna þær eftir að hafa heyrt þær einu sinni, þótt maður kunni þær ekki endilega! Þetta er ein af þeim. - Sigurður J. Gíslason (f. Meira
20. mars 2019 | Árnað heilla | 205 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Erna Finnsdóttir 90 ára Ingvar Þorsteinsson Ragnheiður Sigurðardóttir 85 ára Birgir Hallvarðsson Dóra Sif Wium Hrefna Magnúsdóttir Viktoría Bryndís Viktorsd. Meira
20. mars 2019 | Í dag | 91 orð | 2 myndir

Úr á Íslandi

Erling Ó. Aðalsteinsson hefur mikinn áhuga á úrum og er einn af félögum Facebook-síðunnar „Úr á Íslandi“. Sjálfur á hann um 1.000 úr. Framundan er úrahittingur liðsmanna síðunnar sem Erling hefur tekið að sér að skipuleggja. Meira
20. mars 2019 | Árnað heilla | 822 orð | 3 myndir

Var forstjóri hjá SÞ

Grímur Þór Valdimarsson fæddist 20. mars 1949 í Reykjavík og sleit barnskónum í Laugarnes- og Vogahverfi innan um þéttbýlisbændur og hestamenn. Meira
20. mars 2019 | Fastir þættir | 269 orð

Víkverji

Síðasta sýning á leikritinu Fólk, staðir, hlutir var leikin í Borgarleikhúsinu fyrir fullu húsi á sunnudagskvöld. Sýningin fjallar um fíkn og baráttuna við hana. Meira
20. mars 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. mars 1759 Ákveðið var að reisa fangelsi við sunnanverðan Arnarhól í Reykjavík og var byggingu þess lokið veturinn 1770-1771. Í fangelsinu voru allt að fjörutíu fangar. Meira

Íþróttir

20. mars 2019 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað að aðhafast ekki frekar vegna...

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað að aðhafast ekki frekar vegna brottvísunar Þórarins Inga Valdimarssonar í Lengjubikarnum. Hann lét ljót orð falla í garð andstæðingsins Ingólfs Sigurðssonar. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 253 orð

Auka við sóknarþungann

Sindri Sverrisson Í Peralada Sóknarmaðurinn Viðar Örn Kjartansson er kominn til smábæjarins Peralada á Spáni og verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á æfingu nú fyrir hádegi, þeirri síðustu áður en hópurinn heldur til Andorra á morgun. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 762 orð | 2 myndir

„Vitum hvernig við eigum að tækla þetta“

Í Peralada Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Stjarnan 57:78 Staðan: Valur...

Dominos-deild kvenna Haukar – Stjarnan 57:78 Staðan: Valur 251962078:171838 Keflavík 251961988:188038 Stjarnan 261791911:183334 KR 2515101856:183030 Snæfell 2514111921:181428 Haukar 268181800:194216 Skallagrímur 256191691:192012 Breiðablik... Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Origo-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Origo-höllin: Valur – Keflavík 19.15 Borgarnes: Skallagrímur – Snæfell 19.15 DHL-höllin: KR – Breiðablik 19. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Leikbann yrði brjálæði

Federico Bernardeschi, liðsfélagi Cristiano Ronaldos hjá ítalska meistaraliðinu Juventus, segir að það yrði brjálæði ef aganefnd evrópska knattspyrnusambandsins úrskurðaði Ronaldo í leikbann í Meistaradeildinni. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild: Valur – Breiðablik 3:1 Margrét Lára...

Lengjubikar kvenna A-deild: Valur – Breiðablik 3:1 Margrét Lára Viðarsdóttir 3., 85, Kristín Dís Árnadóttir 62. (sjálfsmark) – Agla María Albertsdóttir 43. *Valur 15, Breiðablik 6, Þór/KA 4, Stjarnan 4, ÍBV 0, Selfoss 0. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Létt hjá Stjörnukonum

Stjarnan vann öruggan sigur gegn Haukum 78:57 þegar liðin áttust við í fyrsta leiknum í 26. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í Schenker-höllinni á Ásvöllum í gærkvöld. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Martha er orðin markahæst

Arna Sif Pálsdóttir, landsliðskona úr ÍBV, er í tólfta sinn í liði umferðarinnar í Olísdeild kvenna í handknattleik, sem birt er hér til hliðar í nítjánda skipti á þessu keppnistímabili. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Martin einum sigri frá úrslitaleiknum

Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson er aðeins einum sigri frá því spila til úrslita í Evrópubikarnum í körfuknattleik en Martin og félagar hans í þýska liðinu Alba Berlín höfðu betur gegn Morabanc Andorra, 102:87, í fyrri viðureign liðanna í... Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Nýliðar koma að norðan

Einn nýliði er í byrjunarliðinu og annar á varamannabekknum í úrvalsliði Morgunblaðsins úr 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik sem sjá má hér til hliðar. Báðir koma þeir úr höfuðstað Norðurlands. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 388 orð | 4 myndir

* Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram var í gær kölluð inn í íslenska...

* Ragnheiður Júlíusdóttir úr Fram var í gær kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik fyrir alþjóðlega mótið sem hefst í Póllandi á föstudaginn. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Skynsamlegt skref Arons?

Katar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, mun upplifa gríðarleg viðbrigði þegar hann gengur til liðs við Al-Arabi í Katar á komandi sumri, og leikur þar undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 519 orð | 2 myndir

Teitur heitur á fyrsta ári í Kristianstad

Svíþjóð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Til í að halda áfram

Didier Deschamps, landsliðsþjálfari heimsmeistara Frakka í knattspyrnu, segist vera tilbúinn að halda starfi sínu áfram fram til ársins 2022 en þá verður úrslitakeppni HM haldin í Katar. Meira
20. mars 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Þórarinn slapp vel

Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ aðhafðist ekkert frekar varðandi fordómafull ummæli sem Stjörnumaðurinn Þórarinn Ingi Valdimarsson lét falla um geðsjúka í garð Ingólfs Sigurðssonar í leik Stjörnunnar og Leiknis Reykjavíkur í Lengjubikarnum á dögunum. Meira

Viðskiptablað

20. mars 2019 | Viðskiptablað | 219 orð

Bónus fylgir Brynjólfi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eva Cederbalk hverfur úr stjórn Arion banka í dag en hún hefur gegnt formennsku í stjórninni frá árinu 2017. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 185 orð | 1 mynd

Gervigreind sem eflir tengslanetið

Forritið Með réttu samböndunum má ná langt í lífinu. Verst að góð tengslanet verða ekki til af sjálfu sér heldur útheimta þau töluverða vinnu og vissa samskiptahæfileika. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Gríðarleg óvissa með flota Icelandair

Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Gríðarleg óvissa er nú í flotamálum Icelandair í kjölfar flugslyss Ethiopian Airlines þar sem Boeing 737 Max 8-þota félagsins hrapaði til jarðar en aðeins nokkrir mánuðir voru þá liðnir frá því að vél Lion Air af sömu gerð fórst í Indónesíu. Icelandair heldur spilunum þétt að sér og forsvarsmenn þess telja að ekki sé tímabært að ræða hvaða afleiðingar kyrrsetning Max-vélanna hefur í för með sér fyrir fjárhag félagsins. Fyrir slysið í Eþíópíu starfrækti Icelandair þrjár Max 8-vélar og gert var ráð fyrir því að taka í notkun sex Max-þotur til viðbótar í vor. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 191 orð | 1 mynd

Húsnæðið í höfuðborginni gefur eftir

Fasteignamarkaður Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 1% milli febrúar og janúarmánaðar. Þetta sýna nýjar tölur sem Þjóðskrá Íslands hefur birt. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Hærra verð en á sama tíma á síðasta ári

Hugur er í smábátasjómönnum við upphaf grásleppuvertíðar, sem byrjar í dag klukkan sjö árdegis. Það verð sem gefið hefur verið út er hærra en það sem sást á sama tíma í fyrra að sögn Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Instagram selur tískuvarning

Samfélagsmiðillinn Instagram, sem unga og tískumeðvitaða fólkið notar til að deila ljósmyndum, þeysir inn á netverslunarmarkaðinn og leyfir notendum núna að kaupa beint í gegnum forritið. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 111 orð | 2 myndir

Kúla sem erfiðara er að týna

Tómstundirnar Ef útlit golfkúlunnar hér að neðan fangaði athygli lesenda þá hefur hönnuðum Taylor Made tekist ætlunarverk sitt. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 666 orð | 2 myndir

Leita að betra hráefni í fiskafóður

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Lirfur sem éta afganga frá matvælaframleiðslu og sveppir sem nærast á hliðarafurðum úr skógrækt gætu verið framtíðin í fóðrun eldisfisks. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 492 orð | 1 mynd

Lyft: Þotið af stað

Hugtakið „stofnandi“ birtist meira en hundrað sinnum í nýjustu útboðsgögnum Lyft. Skutlveitan leggur mikla áherslu á það hlutverk sem stofnendur fyrirtækisins hafa leikið. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Óseldar íbúðir skipti hundruðum Bilaði í fyrsta fluginu í langan tíma Fjármálastjórinn hættir líka Kyrrsetning Max-þota gæti... Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 191 orð

Minnkandi umsvif í kortum hagkerfisins

Könnun Stjórnendur 400 stærstu fyrirtækja landsins telja stöðu íslensks atvinnulífs hafa gerbreyst til hins verra og að hún muni versna enn á næstu 6 mánuðum. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 550 orð | 2 myndir

Nú má fólk versla í gegnum Instagram

Eftir Hönnu Murphy í San Francisco Adidas, Zara og fleiri ríða á vaðið en Instagram fær í sinn skerf prósentu af hverri sölu. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 704 orð | 1 mynd

Ole Gunnar Solskjær

Ole Gunnar er ekki bara með athyglina á leikmönnum, hann áttar sig á mikilvægi þeirra sem standa að liðinu; þjálfarar, læknar, nuddarar, töskuberar, rútubílstjórar...allir fá á tilfinninguna að þeir séu hluti af þeim árangri sem liðið er að ná. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 4651 orð | 3 myndir

Óheppilegt að bankinn hafi tekið sér rannsóknarhlutverk

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Því verður seint haldið fram að lognmolla hafi ríkt í kringum Má Guðmundsson, seðlabankastjóra, á undanförnum árum. Seðlabankinn hefur staðið í stórræðum við úrlausn aflandskrónueigna og afnám hafta sem nú hefur að mestu náðst að koma til leiðar. En ýmis spjót hafa einnig staðið á bankanum, einkum í tengslum við umdeildar rannsóknir gjaldeyriseftirlits bankans á undanförnum árum. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 257 orð | 1 mynd

Óskaði eftir ríkisábyrgð á láni

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Skúli Mogensen hefur leitað ásjár stjórnvalda og kannað möguleika á ríkisábyrgð á láni sem lánastofnun er tilbúin að veita að uppfylltu slíku skilyrði. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 96 orð | 2 myndir

Óska eftir skýrslu ráðherra um loðnuna

Allir þingmenn Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa óskað eftir að Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, flytji skýrslu um nýtingu og vistfræðilega þýðingu loðnustofnsins á árunum 2000 til 2019. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 637 orð | 1 mynd

Peningaþvætti og persónuvernd

Matið skal innihalda skriflega greiningu og mat á hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 153 orð | 1 mynd

Síminn greiði TSC ehf. 50 milljónir í bætur

Fjarskipti Héraðsdómur Reykjavíkur hefur komist að þeirri niðurstöðu að Símanum beri að greiða TSC ehf. 50 milljónir króna í bætur. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 128 orð | 2 myndir

Skýrslan verður birt í lok apríl

Margboðuð skýrsla um veitingu neyðarláns til Kaupþings 2008 verður birt 30. apríl. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 383 orð | 1 mynd

Tveggja milljarða þyrlufloti

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þyrluskíðaferðir njóta vaxandi vinsælda á Tröllaskaganum en austurrískir aðilar eru orðnir umsvifamiklir í þyrlurekstri hér á landi. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 349 orð

Vinsældir og verðlag

Fyrir örfáum árum áttu afurðastöðvar erfitt með að koma lambaskönkum í verð og unga fólkið fúlsaði við þeim. Þá tók bakarinn í IKEA sig til og dubbaði þá upp í ódýran rétt í Kauptúninu í Garðabæ. Grænar baunir, brún sósa og kartöflumús. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Þegar liggur svakalega á að komast á fund

Farartækið Á meðan aðrir velta sér upp úr hugmyndum um Borgarlínu er ViðskiptaMogginn með augastað á flugbílum. Jetpack Speeder er reyndar líkari mótorhjóli en bíl, en flýgur engu að síður. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Þegar þú færð loksins mannaforráð

Bókin Flest sjáum við það í hillingum að setjast í framkvæmdastjórastólinn: flytja inn í huggulega hornskrifstofu, hljóta rausnarlega launahækkun og fá að gefa skipanirnar frekar en að taka við þeim. Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Þær allra dýrustu í heimi

París, Hong Kong, og Singapúr eru dýrustu borgir heims. Fjórar borgir í Evrópu eru á meðal 10... Meira
20. mars 2019 | Viðskiptablað | 595 orð | 1 mynd

Ætlaði að verða sögukennari

Árið hefur byrjað vel hjá Kviku og er stefnt á skráningu bankans á aðallista Kauphallarinnar í lok mars. Er ljóst að Ármann Þorvaldsson hefur í mörgu að snúast. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.