Greinar laugardaginn 6. apríl 2019

Fréttir

6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Afmælishátíð í Vogaskóla í dag

Bryddað verður upp á ýmsu skemmtilegu í Vogaskóla í Reykjavík í dag, þar sem er opið hús milli klukkan 13 og 15 í tilefni af 60 ára afmæli skólans. Dagskráin hefst með ávarpi skólastjóra og borgarstjóra á karnivali sem Skólahljómsveit Austurbæjar... Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Arðbærast að flýta Suðurlandsvegi

Níu vegaframkvæmdir eru á lista um flýtiframkvæmdir sem starfshópur um fjármögnun samgönguframkvæmda hefur reiknað út að séu arðbærastar. Meira
6. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Ábyrgð Frakka rannsökuð

Emmanuel Macron Frakklandsforseti tilkynnti í gær að hann hefði skipað nefnd sérfræðinga, sem á að fara ofan í saumana á því hver þáttur Frakka hafi verið í þjóðarmorðunum í Rúanda 1994. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Áminningin var felld úr gildi

„Dómurinn er byggður á þeirri aðalröksemd sem ég tefldi fram í upphafi og það þarf ekkert að fara í neitt annað sem fjallað var um í málinu. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Efasemdir um hækkun iðgjalda

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna Lífeyrissjóðsins, hefur efasemdir um lögfestingu 15,5% skylduiðgjalds í lífeyrissjóð. En samkvæmt nýkynntum lífskjarasamningi er stefnt að þeirri lögfestingu. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Púað Vegfarandi lygnir aftur augunum með vindil í munninum á Laugavegi í Reykjavík, nýtur þess að kasta mæðinni svolitla stund og láta líða úr sér áður en lengra er haldið í... Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Fjölbreytt menning og frumkvöðlastarf verðlaunuð

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn Úthlutun menningarverðlauna , umhverfisviðurkenninga og styrkja er árlegur viðburður hjá Sveitarfélaginu Hornafirði. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 220 orð

Forgangsaðgerðir til að stytta bið

Heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að setja liðskiptaaðgerðir, augasteinsaðgerðir, tilteknar kvenlíffæraaðgerðir og brennsluaðgerðir vegna gáttatifs í forgang við ráðstöfun 840 milljóna króna sem ætlaðar eru til að stytta bið sjúklinga eftir mikilvægum... Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 431 orð | 3 myndir

Glæfralegur framúrakstur á hringvegi

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Könnun á viðhorfum atvinnubílstjóra til hegðunar í umferðinni á þjóðvegi 1 á milli Reykjavíkur og Akureyrar leiðir í ljós að ójafn akstur er sá þáttur sem flestir telja mesta vandamálið. Nefndu 70% þátttakenda það sem mikið eða mjög mikið vandamál. Næstflestir töldu stopp á hættulegum stöðum vera mikið vandamál. Glæfralegur framúrakstur, farsímanotkun ökumanna, hraðakstur og umferð reiðhjólafólks voru einnig mikið vandamál í augum a.m.k. helmings þátttakenda. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Gunnar Bragi í leyfi um ótilgreindan tíma

Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins, er farinn í leyfi frá þingstörfum um ótilgreindan tíma. Þetta staðfesti Sigurður Páll Jónsson, þingmaður Miðflokksins. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð

Haltraði um óvinnufær og kvalin í ár

Í sunnudagsblaði Morgunblaðsins er fylgst með ferðalagi íslenskrar konu til Svíþjóðar þar sem hún gekkst undir liðskiptaaðgerð, en í heilt ár hafði hún haltrað um, óvinnufær og kvalin. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Handteknir í dómsmálaráðuneytinu

Fimm voru handteknir af lögreglu um miðjan dag í gær, en þeir tilheyrðu hópi fólks sem stóð fyrir kyrrsetumótmælum í dómsmálaráðuneytinu í miðbæ Reykjavíkur. Voru það meðal annars meðlimir samtakanna No Borders, sem berjast t.a.m. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 274 orð

Hefðu viljað víðtækari aðild og sátt um lífskjarasamning

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við vorum í fyrri hópnum en það virðist hafa fjarað undan áhuga á að hafa okkur með. Það hefði verið einfaldara,“ segir Hilmar Harðarson, formaður Samiðnar. Meira
6. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Hóf stórsókn til Trípólí

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vígamenn sem hliðhollir eru ríkisstjórn Líbýu náðu að hrinda stórsókn stríðsherrans Khalifa Haftar í gær, en sveitir á hans vegum voru þá komnar um 30 kílómetrum frá höfuðborginni Trípólí. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Innritunarborðin merkt öðrum

Öll innritunarborð flugfélagsins WOW air í Leifsstöð hafa nú verið merkt öðrum flugfélögum. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Íslandsmeistari málaranema velur bleikt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Málarastarfið er skemmtilegt og möguleikarnir margir. Sjálf er ég hrifnust af fjólubláum og bleikum litum og nota þá þar sem ég get sjálf einhverju ráðið, segir Guðrún Blöndal nemi í málaraiðn við Tækniskólann. Hún er á þriðju önn í námi sínu og lýkur Tækniskólanum nú í vor. Þá er nokkuð eftir af verknámstímanum, en árangurinn að undanförnu segir sitt um að Guðrún hefur náð góðum tökum á penslinum og hefur tilfinningu fyrir litum og formum. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 522 orð | 1 mynd

Keppnir eiga að vera spennandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er eins og hver annar dagur í vinnunni. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Krummi safnar efni í laup

Hrafn einn í Reykjavík var að velta fyrir sér trjágrein þegar ljósmyndarinn smellti af mynd. Ekki er ólíklegt að fuglinn hafi verið að huga að því að smíða sér laup, eða hreiður. Varptími hrafnsins er frá miðjum apríl og klekjast ungarnir út í maí. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 746 orð | 4 myndir

Markaðsbrestur leiðréttur

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir boðaðar aðgerðir í húsnæðismálum geta vegið gegn sveiflum á markaði. Meðal annars sé horft til þess að ríkið leggi fé til húsnæðiskaupa. Meira
6. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Mótmæla þrátt fyrir afsögn Bouteflika

Mikill mannfjöldi kom saman á götum Algeirsborgar í gær og mótmælti sitjandi stjórnvöldum, þrátt fyrir að Abdelaziz Bouteflika, fráfarandi forseti landsins, hefði gefið til kynna að hann ætlaði sér að hætta öllum afskiptum af stjórnmálum. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Ójafn akstur vandamál á þjóðvegi 1

Flestir atvinnubílstjórar nefna ójafnan akstur sem helsta vandamálið í umferðinni á þjóðvegi 1 á leiðinni milli Reykjavíkur og Akureyrar. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 844 orð | 2 myndir

Ólíkar vetrarstöðvar óðinshana

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ólíkar farleiðir óðinshana eftir varpsvæðum í Norður-Evrópu hafa vakið athygli, en fuglinn fer um langan veg til vetrardvalar. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 334 orð

Peningaþvætti og hryðjuverkafé

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áhættumat ríkislögreglustjóra 2019 um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka var birt í gær. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Pilsaþytur í borginni og vorið kemur hægt en ákveðið

Peysufatadagurinn var haldinn hátíðlegur í Kvennaskólanum í gær. Veðrið lék við alla viðstadda sem settu svip á bæinn í þjóðlegum búningum. Dagurinn einkenndist af dansi og söng og tóku nemendur sporið m.a. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 261 orð | 2 myndir

Reykjavíkurmótið afar mikilvægt fyrir skáklíf á Íslandi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Mótið er afar mikilvægt fyrir íslenskt skáklíf og hefur verið flaggskip þess síðan framsýnir menn héldu fyrsta Reykjavíkurskákmótið í Lídó árið 1964. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 241 orð

Ríkið styðji við íbúðakaup

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir hugmyndir um eiginfjárlán ríkisins til íbúðakaupa verða skoðaðar með lagasetningu í huga. Slík lán geti stutt tekjulága á markaðnum. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 532 orð | 4 myndir

Ríkisfé til flýtiframkvæmda

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Arðbærast er að flýta lagningu Suðurlandsvegar frá Norðlingaholti að Fossvöllum og á milli Kamba og Ölfusár, af þeim framkvæmdum sem starfshópur um fjármögnun samgöngukerfisins kannaði. Hópurinn listaði upp níu framkvæmdir á Suðurlandsvegi, Reykjanesbraut/Grindavíkurvegi og Vesturlandsvegi sem hagkvæmast væri að flýta framkvæmdum á með tilliti til öryggis, umferðar og þjóðhagslegs ábata. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Slær ekki af í vinnu

Afmælisdagurinn verður spennandi, en konan mín er búin að bjóða mér í óvissuferð sem ég hlakka mikið til. Á sumardaginn fyrsta, 25. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Sveinn Andri er skiptastjóri

Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl.is Sveinn Andri Sveinsson verður áfram skiptastjóri þrotabús WOW air. Krafa frá Arion banka um að hann yrði settur af var tekin fyrir á fundi í fyrradag. Niðurstaða þess fundar var að Sveinn Andri yrði áfram... Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Svæðalokanir komi í stað skyndilokana

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjávarútvegsráðuneytið hefur kynnt drög að reglugerð um tímabundnar lokanir á veiðisvæðum á grunnslóð í samráðsgátt stjórnvalda. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Veikindaréttur rýmkaður

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við vildum auðvitað sjá þetta burt en reglurnar hafa í það minnsta verið rýmkaðar. Þetta er skref í rétta átt og kannski náum við þessu út næst,“ segir Björn Snæbjörnsson, formaður... Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 730 orð | 3 myndir

Vilja sálfræðinga inn í skólana

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikill áhugi er meðal framhaldsskólanema á að boðið sé upp á ókeypis sálfræðiþjónustu innan veggja skólanna. Kjósa þeir frekar að geta haft aðgang að slíkri þjónustu í skólanum en á heilsugæslustöðvum. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Vonast eftir hækkun afurða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það eru jákvæð teikn á lofti. Vonandi halda skilyrðin áfram að batna. Meira
6. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Von á viðskiptasendinefnd frá Sankti Pétursborg

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stefnt er að því að viðskiptasendinefnd frá Sankti Pétursborg komi hingað til lands með vorinu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. apríl 2019 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

„Fremur ódulin ásökun“

Ásakanir eru af ýmsum toga og eins og kunnugt er þá eru Staksteinar hrifnastir af duldum ásökunum þar sem enginn veit um hvað verið er að tala eða yfirleitt hvort nokkuð hefur verið sagt. Mikilverðast er að lesendur lesi á milli línanna en séu ekki að bögglast við að stauta sig í gegnum stafi á blaði. Meira
6. apríl 2019 | Reykjavíkurbréf | 1972 orð | 1 mynd

Gangið út svo léttir í lundu

En það skrítna við þennan samkvæmiskæk er það, að þegar þessi meinti árangur ESB um að tryggja frið í álfunni er lofsunginn þá er horft fram hjá því af nokkurri ósvífni að það varð mikil og mannskæð styrjöld í álfunni. Hún varð í sjálfum bakgarði ESB og sambandið hafðist ekki að, ef frá eru taldir hefðbundnir nætur- og neyðarfundir þess. Meira
6. apríl 2019 | Leiðarar | 655 orð

NATO í 70 ár

Atlantshafsbandalagið hefur verið brjóstvörn lýðræðis á átakatímum og hefur enn hlutverki að gegna Meira

Menning

6. apríl 2019 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Brasilískt karnival haldið í Hofi

Tónlistarfélag Akureyrar stendur fyrir brasilísku karnivali í menningarhúsinu Hofi á morgun kl. 18. Anna Breiðfjörð danskennari hefur karnivalið með því að kenna þátttakendum réttu sporin í hinni seiðmögnuðu sömbu sem dönsuð er jafnan á karnivölum. Meira
6. apríl 2019 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Bráðum kemur vorið

Bráðum kemur vorið er yfirskrift tónleika Kammerkórs Reykjavíkur sem haldnir verða í Laugarneskirkju í dag kl. 16. Á efnisskránni eru íslensk vorlög, en frumflutt verða tvö lög eftir stjórnandann Sigurð Bragason. Meira
6. apríl 2019 | Myndlist | 93 orð | 1 mynd

Daði sýnir í Háteigskirkju

Daði Guðbjörnsson myndlistarmaður opnar sýningu í Galleríi Göngum í Háteigskirkju á morgun kl. 12. Daði hefur skapað sér sérstæðan og persónulegan stíl þar sem hugmyndir, tákn og tilvitnanir eru honum óþrjótandi viðfangsefni, eins og segir í... Meira
6. apríl 2019 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Funi og Wherligig flytja þjóðlagatónlist

Tveir dúettar, Funi og Wherligig, koma fram í menningarhúsinu Mengi í kvöld kl. 21. Funa skipa þau Bára Grímsdóttir og Chris Foster og flytja þjóðlagatónlist, kvæðalög, tvísöngslög, sálma og enskar ballöður. Meira
6. apríl 2019 | Dans | 174 orð | 1 mynd

Gagnvirk danssýning

Spor nefnist danssýning fyrir börn úr smiðju listahópsins Bíbí & Blaka sem frumsýnd verður í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í dag, laugardag, kl. 13 og 15. Meira
6. apríl 2019 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Hátíðinni AK Extreme aflýst

Snjóbretta- og tónlistarhátíðinni AK Extreme hefur verið aflýst en hún átti að venju að fara fram um páskana á Akureyri. Hátíðin var fyrst haldin árið 2002 og hefur snjóbrettafólk m.a. Meira
6. apríl 2019 | Hugvísindi | 85 orð | 1 mynd

Hvað er almannarými? á Kjarvalsstöðum

Málþing um almannarými verður haldið í dag kl. 13-14.30 á Kjarvalsstöðum, í samstarfi við umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar og er það hluti af áherslu Listasafns Reykjavíkur árið 2019 á list í almannarými. Meira
6. apríl 2019 | Tónlist | 578 orð | 3 myndir

Hver djöfullinn

I must be the devil er ný breiðskífa Kristínar Önnu Valtýsdóttur og sannar að hún er með fremstu tónlistarmönnum landsins. Innihaldið er engu líkt. Meira
6. apríl 2019 | Kvikmyndir | 120 orð | 1 mynd

Kanarí sýnd á hátíð í Aspen

Stuttmyndin Kanarí eftir Erlend Sveinsson var valin til sýningar á stuttmyndahátíðinni Aspen Shortsfest sem nú stendur yfir. Meira
6. apríl 2019 | Myndlist | 603 orð | 1 mynd

Náttúruelement í verkunum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Heiti sýningarinnar Frumefni náttúrunnar er lýsandi fyrir mig og mín verk. Meira
6. apríl 2019 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Sunnudagskaffi með Cheung

Listamaðurinn Teresa Cheung flytur erindi á morgun kl. 14.30 í Sunnudagskaffi með skapandi fólki, viðburðaröð Alþýðuhússins á Siglufirði. Cheung er frá Hong kong og hefur starfað í lista- og menningargeiranum í rúm átta ár og m.a. Meira
6. apríl 2019 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

Söngleikjasprengja Menntaskólans í tónlist

Menntaskólinn í tónlist býður upp á söngleikjasprengju í kvöld kl. 20 í stóra salnum í Háskólabíói. Meira
6. apríl 2019 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Teknófiðludúóið Geigen á Vorblóti

Geigen býður upp á aðra tónleikaupplifun sína, Geigen Galaxy #2, á Vorblótinu í Tjarnarbíói í kvöld kl. 19. Meira
6. apríl 2019 | Myndlist | 546 orð | 1 mynd

Tilfinningahiti og tvískinnungur

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fyrsta einkasýning Almars S. Atlasonar, Búskipti , verður opnuð í dag kl. 16 í menningarrýminu Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi. Meira
6. apríl 2019 | Myndlist | 160 orð | 1 mynd

Útlína tengir verk saman þvert á miðla

Útlína nefnist sýning sem opnuð verður í Gerðarsafni í Kópavogi í dag kl. 13. Á henni má sjá verk úr safneign Gerðarsafns allt frá árinu 1950 til dagsins í dag. Meira

Umræðan

6. apríl 2019 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Að gefa sama pakkann tvisvar

Þann 1. apríl síðastliðinn kom fram áskorun til stjórnvalda frá samningsaðilum á markaði þar sem var meðal annars sagt að aðkoma ríkisins að kjarasamningum þyrfti að vera umtalsverð. Meira
6. apríl 2019 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Andstaðan við EES-samninginn

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Útganga úr EES er óskadraumur Samfylkingar og Viðreisnar." Meira
6. apríl 2019 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

„Seðlabankinn, það er ég“

Eftir Pál Steingrímsson: "Kannski að seðlabankastjóri líti svo á að: „Le Banque Centrale, c'est moi?“ Spyr sá sem ekki veit." Meira
6. apríl 2019 | Pistlar | 432 orð | 2 myndir

Borgað eftir indóevrópsku máli

Um síðustu helgi var fjallað hér um hin elstu indóevrópsku tungumál. Nær helmingur mannkyns talar nú tungumál úr hópi afkomenda þeirra; þ.e. Meira
6. apríl 2019 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Er starfsemi stéttarfélaga utan réttarkerfisins?

Eftir Helga Laxdal: "Hæstiréttur útilokar félagsmenn stéttarfélaga frá því að fá niðurstöðu um hvort eigið félag fari að settum reglum um starfsemi stéttarfélaga." Meira
6. apríl 2019 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Er verið að svelta okkur til hlýðni?

Eftir Halldór Sævar Guðbergsson: "Það er mikið óunnið hjá stjórnvöldum og vinnan mun taka nokkur ár. Hvað eiga öryrkjar að gera á meðan til að framfleyta sér?" Meira
6. apríl 2019 | Aðsent efni | 723 orð | 2 myndir

Kæru Íslendingar – umhverfisvænni leiðir í laxeldi

Eftir Kari Anne Bøkestad Andreassen: "Í sveitarfélaginu mínu, Vevelstad, höfum við verið svo lánsöm að hafa fengið til okkar fyrirtæki sem rekur tvær stöðvar sem ala lax í lokuðum kvíum." Meira
6. apríl 2019 | Pistlar | 812 orð | 1 mynd

Samfélagsumbótum hrint af stað

Kannski er kominn tími á hinn „þögla meirihluta“ innan flokkanna. Meira
6. apríl 2019 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Starfsnám opnar dyr

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Það hefur sýnt sig að nemendur sem koma úr starfsnámi hafa möguleika á háum tekjum og geta valið úr fjölmörgum atvinnutækifærum." Meira
6. apríl 2019 | Pistlar | 355 orð

Sænsku leiðirnar þrjár

John Rawls, helsti hugsuður nútímajafnaðarstefnu, spyr, hvar fátækt fólk sé best sett. Eflaust svara sumir, að lítilmagninn búi við skást kjör á Norðurlöndum, ekki síst í Svíþjóð. Ekki er þó allt sem sýnist. Meira
6. apríl 2019 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Vegferð Alþingis

Eftir Stefaníu Jónasdóttur: "Ég mótmæli öllum undirskriftum, sölu og gjöfum á auðlindum okkar. Ég vil fá að vita hver á Ísland og hver stjórnar landi og þjóð." Meira
6. apríl 2019 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Það vantar meiri skerpu og framsýni í stjórnmálin

Eftir Ómar G. Jónsson: "Það gæti svo margt blómstrað hér betur fyrir þjóðarheildina ef hlustað væri betur eftir þörfum umbóta- og aðhaldsþáttum." Meira
6. apríl 2019 | Pistlar | 562 orð | 2 myndir

Öryggi þráðlausra fjarskipta

Ný aðferð í þráðlausum fjarskiptum, nefnd WPA3, mun bæta öryggi þráðlausra neta til muna. Meira

Minningargreinar

6. apríl 2019 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Áslaug Guðlaugsdóttir

Áslaug Guðlaugsdóttir fæddist 8. júní 1918. Hún lést 18. mars 2019. Útförin fór fram 26. mars 2019 í kyrrþey að ósk hennar. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2019 | Minningargreinar | 2578 orð | 1 mynd

Bergleif Gannt Joensen

Bergleif Gannt Joensen fæddist 6. apríl 1942 í Fuglafirði í Færeyjum. Hann varð bráðkvaddur á Kanaríeyjum 14. mars 2019. Hann var sonur Jonhild Elíasen, f. Joensen, f. 1918, d. 2007, og var Bergleif elsta barn hennar. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2019 | Minningargreinar | 1915 orð | 1 mynd

Guðmundur K. Steinbach

Guðmundur K. Steinbach fæddist á Ísafirði 5. júlí 1929. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 12. mars 2019. Foreldrar hans voru hjónin Kjartan Steinbach loftskeytamaður, f. 4. nóvember 1909 í Bolungarvík, og Soffía Loptsdóttir Steinbach talsímavörður,... Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2019 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Hulda Jófríður Óskarsdóttir

Hulda Jófríður Óskarsdóttir fæddist 7. febrúar 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans 22. mars 2019. Hulda ólst upp á Hóli í Hvammssveit í Dalasýslu, dóttir hjónanna Óskars Kristjánssonar, f. 27. nóvember 1896, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2019 | Minningargreinar | 400 orð | 1 mynd

Ingi Sigurður Helgason

Ingi Sigurður Helgason fæddist 3. október 1941. Hann lést 14. febrúar 2019. Útför Inga fór fram 28. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2019 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd

Rannveig Höskuldsdóttir

Rannveig Höskuldsdóttir fæddist á Ísafirði 2. september 1950. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 19. mars 2019. Foreldar hennar voru Guðlaug Þorsteinsdóttir, f. 6. maí 1930, d. 17. júlí 2015, og Höskuldur Ingvarsson, f. 11. júní 1924, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1381 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Björk Gunnarsdóttir

Sigrún Björk Gunnarsdóttir fæddist 1. ágúst 1944. Hún lést 14. mars 2019.Útför hennar fór fram 28. mars 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2019 | Minningargreinar | 20 orð | 1 mynd

Sigrún Björk Gunnarsdóttir

Sigrún Björk Gunnarsdóttir fæddist 1. ágúst 1944. Hún lést 14. mars 2019. Útför hennar fór fram 28. mars 2019. mbl.is/minningar Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2019 | Minningargreinar | 786 orð | 1 mynd

Þorbergur Hallgrímsson

Þorbergur Hallgrímsson fæddist í Reykjavík 13. janúar 1959. Hann lést 26. mars 2019. Foreldrar hans eru Þórunn Frans, f. 19.9. 1931, d. 30.6. 2018, og Hallgrímur Jónsson, f. 22.6. 1927. Systur hans eru Ingunn Elín Hróbjartsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2019 | Minningargreinar | 3267 orð | 1 mynd

Þuríður Gunnarsdóttir

Þuríður Gunnarsdóttir fæddist á Þormóðsstöðum við Starhaga 3. desember 1946. Hún lést í Reykjavík 2. mars 2019. Foreldrar hennar voru Gunnar Sólberg Gíslason sjómaður, f. 22.10. 1911, d. 4.12. 1993, og Auður Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 26.11. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 570 orð | 2 myndir

Koma of seint í þróunarferlið

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hönnuðir eru fengnir of seint inn í þróunarferli hjá fyrirtækjum, að mati Rögnu Margrétar Guðmundsdóttur, sem útskrifaðist á dögunum úr meistaranámi í nýsköpun og viðskiptaþróun frá Háskóla Íslands. Meira
6. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Veikleikar í umgjörð eignarhaldsfélaga

Í áhættumati ríkislögreglustjóra vegna peningaþvættis og fjármögnunar hryðjuverka sem birt var í gær kom m.a. fram að miklir veikleikar væru í umgjörð einkahlutafélagaformsins. Meira

Daglegt líf

6. apríl 2019 | Daglegt líf | 1059 orð | 2 myndir

Erum enn að segja svipaðar sögur

Margir eiga góðar minningar frá því að hafa fengið sýn inn í aðra heima og nettan hroll við það að lesa í fyrsta sinn um drauga og tröll. Á dögunum kom út úrval íslenskra þjóðsagna, en hvað eru þjóðsögur og hvaða erindi eiga þær við samtímann? Meira

Fastir þættir

6. apríl 2019 | Í dag | 72 orð | 3 myndir

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr...

10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjallar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Meira
6. apríl 2019 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 a6 8. 0-0-0 Bd7 9. f4 Be7 10. Rf3 b5 11. Bxf6 gxf6 12. f5 Db6 13. Kb1 0-0-0 14. g3 Kb8 15. fxe6 fxe6 16. Bh3 Ra5 17. Rd4 b4 18. Rce2 e5 19. Bxd7 Hxd7 20. Rf5 Rc4 21. Dd3 Hc8 22. Meira
6. apríl 2019 | Í dag | 228 orð

Allt snýst í hring eftir hring

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Fjölda manna finnum hér. Fríður knörr mun vera. Stundum hurðar handfang er. Í hendi sverð menn bera. Hagyrðingum þótti gátan strembin en sjálfur skýrir Guðmundur gátuna þannig: Mannhring finna megum hér. Meira
6. apríl 2019 | Árnað heilla | 268 orð | 1 mynd

Berglind Bjarnadóttir

Berglind Bjarnadóttir fæddist 6. apríl 1957 í Hafnarfirði, dóttir hjónanna Bjarna Ólafssonar, f. 1920, d. 2006, skósmíða- og pípulagningameistara í Hafnarfirði, og Fríðu Ásu Guðmundsdóttur, f. 1924, húsfreyju í Hafnarfirði. Meira
6. apríl 2019 | Í dag | 90 orð | 2 myndir

Brönshátíð á Bryggjunni Brugghúsi

Í dag setur Bryggjan Brugghús af stað brönshlaðborð sem verður framvegis um helgar. Af því tilefni verður mikið um að vera í dag og boðið upp á eðal fjölskylduskemmtun. Meira
6. apríl 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Dánardagur kántrísöngkonu

Kántrísöngkonan Tammy Wynette lést í svefni á þessum degi árið 1998, 55 ára að aldri. Hún fæddist 5. maí 1942 í Red Bay í Alabama og hlaut nafnið Virginia Wynette Pugh. Meira
6. apríl 2019 | Fastir þættir | 531 orð | 3 myndir

Dvorkovich setur Reykjavíkurskákmótið og ræðir HM-einvígi hér á landi

Nýr forseti Alþjóðaskáksambandsins, Arkady Dvorkovich, verður viðstaddur opnun Reykjavíkurskákmótsins, minningarmóts um Stefán Kristjánsson, sem hefst í Hörpu á mánudaginn. Hann var aðalframkvæmdastjóri HM í knattspyrnu í Rússlandi sl. Meira
6. apríl 2019 | Í dag | 20 orð

Ég horfi ekki á hið sýnilega heldur hið ósýnilega. Hið sýnilega er...

Ég horfi ekki á hið sýnilega heldur hið ósýnilega. Hið sýnilega er stundlegt en hið ósýnilega eilíft. (Síðara Korintubréf 4. Meira
6. apríl 2019 | Árnað heilla | 38 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Þessi yndislegu heiðurshjón, Guðrún Kristín Guðjónsdóttir og Páll Pálmason , fótboltakappi og fyrrverandi landsliðsmaður, gengu í hjónaband 6. apríl 1969 í Vestmannaeyjum og fagna því gullbrúðkaupi í dag. Meira
6. apríl 2019 | Árnað heilla | 373 orð

Laugardagur 90 ára Gyða Bergþórsdóttir Jens Stefán Halldórsson Sigurlaug...

Laugardagur 90 ára Gyða Bergþórsdóttir Jens Stefán Halldórsson Sigurlaug Björnsdóttir 80 ára Árni Björn Guðjónsson Árný Hjaltadóttir Björn Jensen Guðbjörg Guðmundsdóttir Hreinn Ármannsson Hulda Yngvadóttir Jón Guðmundsson 75 ára Arna Borg Snorradóttir... Meira
6. apríl 2019 | Í dag | 189 orð | 1 mynd

Leysir málin á sinn hægláta hátt

Sumir leikarar eru miklir aufúsugestir á heimili manns. Stundum gerist það nefnilega, án þess að maður hafi leitt að því hugann, að maður hefur horft á fjöldann allan af þáttum með viðkomandi. Meira
6. apríl 2019 | Í dag | 49 orð

Málið

Hún var í þeim hópi kjósenda sem studdi ( ekki „studdu“) frumvarpið. Hann var í hópi þeirra kjósenda sem studdu frumvarpið. Hann var einn af fáum sem vildu ( ekki „vildi“) breyta stefnunni. Meira
6. apríl 2019 | Í dag | 1427 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Hví trúið þér ekki? Meira
6. apríl 2019 | Árnað heilla | 510 orð | 4 myndir

Spilaði á orgel í messum innan við fermingu

Gyða Bergþórsdóttir fæddist 6. apríl 1929 í Fljótstungu í Hvítársíðu og ólst þar upp í hópi sjö systkina. Hún var farkennari og organisti í sveitum Borgarfjarðar á yngri árum, en hún byrjaði að spila við messur innan við fermingu. Meira
6. apríl 2019 | Fastir þættir | 294 orð

Víkverji

Eitt sinn var fyrirkomulag Evrópukeppni félagsliða í fótbolta þannig að meistarar í hverju landi fyrir sig fóru í pottinn og síðan var dregið. Meira
6. apríl 2019 | Í dag | 134 orð

Þetta gerðist...

6. apríl 1941 Lengsti þorskur sem vitað er um af Íslandsmiðum, 181 sentimetri, veiddist á línu í Miðnessjó. 6. apríl 1944 Átta manna áhöfn komst lífs af þegar bandarísk herflugvél af gerðinni B 17 steyptist í sjóinn út af Vatnsleysuströnd. 6. Meira

Íþróttir

6. apríl 2019 | Íþróttir | 1110 orð | 2 myndir

„Ég get ekki hætt núna“

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta var alveg ótrúlega skemmtilegt keppnistímabil sem gekk vonum framar,“ segir markadrottning Olís-deildar kvenna, Martha Hermannsdóttir, þriggja barna móðir, tannlæknir og handknattleikskona á Akureyri, sem lét svo sannarlega til sín taka með samherjum sínum í liði KA/Þórs í deildarkeppninni sem lauk á þriðjudagskvöldið. „Í upphafi var ekki til mikils ætlast af okkur sem nýliðum í deildinni. Við létum það ekki á okkur fá og náðum að koma á óvart,“ sagði Martha þegar Morgunblaðið sló á þráðinn til hennar í vikunni. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Daníel með Grindavík

Daníel Guðni Guðmundsson verður næsti þjálfari karlaliðs Grindavíkur í körfuknattleik og tekur við af Jóhanni Þór Ólafssyni sem stýrt hefur liðinu síðustu árin. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: KR – Þór Þ 99:91...

Dominos-deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: KR – Þór Þ 99:91 *Staðan er 1:0 fyrir KR og annar leikur í Þorlákshöfn á þriðjudagskvöld. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 604 orð | 2 myndir

Endurtekið efni frá síðasta ári?

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Flautað verður til fyrstu leikjanna í úrslitakeppni Íslandsmótsins í handknattleik kvenna í dag. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

England Southampton – Liverpool 1:3 Staðan: Liverpool...

England Southampton – Liverpool 1:3 Staðan: Liverpool 33257175:2082 Manch.City 32262483:2180 Tottenham 322111060:3464 Arsenal 31196665:3963 Chelsea 32196755:3463 Manch. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Eygló og Anton á sigurbraut

Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir náði þeim merka árangri í gær að verða Íslandsmeistari í hundraðasta skipti er hún kom fyrst í mark í 200 m baksundi á Íslandsmótinu í 50 metra laug í Laugardalslaug. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Þróttur – Fjölnir 27:37 Víkingur – FH U...

Grill 66 deild karla Þróttur – Fjölnir 27:37 Víkingur – FH U 29:25 Valur U – HK 34:32 Haukar U – Stjarnan U 33:24 ÍBV U – ÍR U 33:29 Lokastaðan: Fjölnir 181611556:45233 Haukar U 181224481:43926 Valur U 181035541:48323... Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild karla, lokaumferð: KA-heimilið: KA – FH...

HANDKNATTLEIKUR Olísdeild karla, lokaumferð: KA-heimilið: KA – FH L19 Höllin Ak. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Hannes á heimleið?

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er farinn frá aserska meistaraliðinu Qarabag. Félagið kvaddi Hannes á heimasíðu sinni í gær, þakkaði honum fyrir vel unnin störf og óskaði honum góðs gengis á nýjum slóðum. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

HK mætir aftur KA í úrslitum

HK og Íslandsmeistarar KA mætast í úrslitum Íslandsmóts karla í blaki annað árið í röð. Það liggur nú fyrir eftir að HK vann Aftureldingu í oddaleik í undanúrslitum í gærkvöld í fjögurra hrinu leik, 3:1. Leikið var í Fagralundi í Kópavogi. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Jónatan í stað Heimis

Stefán Árnason og Jónatan Magnússon skrifuðu í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og munu þeir þjálfa karlalið félagsins. Stefán tók við KA fyrir tveimur árum og hefur þjálfað með Heimi Erni Árnasyni. Heimir lætur nú af störfum. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Líklega fór það ekki framhjá mörgum síðasta mánudagskvöld að...

Líklega fór það ekki framhjá mörgum síðasta mánudagskvöld að úrslitakeppni karla í körfuboltanum væri í gangi. Kliður fór um landið og miðin þegar ÍR og Þór Þorlákshöfn unnu útisigra gegn liðunum sem höfnuðu í 2. og 3. sæti í deildakeppninni. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Mörk undir lokin og Liverpool aftur efst

Liverpool er komið aftur í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3:1 sigur á Southampton á útivelli í gærkvöld. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 488 orð | 3 myndir

Slípunin langt komin

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Rimma KR og Þórs frá Þorlákshöfn í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik byrjaði fjörlega í gær og lofar virkilega góðu. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Snorri og Kristrún bættu í safn sitt

Snorri Eyþór Einarsson og Kristrún Guðnadóttir úr skíðagöngufélaginu Ullur unnu til gullverðlauna í 10 km göngu karla og 5 km göngu kvenna á Skíðamóti Íslands í Seljalandsdal við Ísafjörð í gær. Bæði unnu þau sprettgönguna í fyrradag. Meira
6. apríl 2019 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Stórsigur og úrslitaleikur á morgun

Ísland mætir Taívan í hreinum úrslitaleik um sæti í A-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í íshokkí á morgun en það varð ljóst eftir stórsigur íslenska liðsins á Tyrkjum, 6:0, í næstsíðustu umferðinni í Brasov í Rúmeníu í gær. Meira

Sunnudagsblað

6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 78 orð | 3 myndir

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum...

10 til 11 Þingvellir Páll Magnússon og Björt Ólafsdóttir stýra líflegum þjóðmálaþætti í beinni útsendingu á K100 alla sunnudagsmorgna. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 553 orð | 2 myndir

Aðgengi á að vera fyrir alla

Öryrkjabandalagið hefur hleypt af stokkunum átaki sem hefur það markmið að bæta aðgengi fyrir fatlaða að opinberum byggingum, stórverslunum og fleiri stöðum víðsvegar um samfélagið. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 47 orð | 25 myndir

Baðföt sem bíða einskis

Það þarf ekki að vera komin bongóblíða til að kaupa sér nýjan sundbol eða bikiní. Raunar má kaupa þá í snjóbyl því verslanir eru nú þegar fullar af nýjum baðfatnaði sem bíður annaðhvort bara næstu sundferðar eða baðstrandar um páskana eða í sumar. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 1713 orð | 1 mynd

„Dóttir mín vill ekki lifa!“

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Móðir fjórtán ára stúlku á einhverfurófi segir farir sínar ekki sléttar í samskiptum við kerfið. Dóttir hennar hefur lokað sig af vegna þunglyndis í fjóra mánuði en ennþá hefur engin aðstoð borist, hvorki frá Heilsugæslunni, félagsþjónustunni né BUGL. Móðirin hefur áhyggjur af framtíð dóttur sinnar enda hefur hún lýst því yfir að hún vilji ekki lifa lengur. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagspistlar | 586 orð | 1 mynd

Björgum aprílgabbinu

Árið 1980 tóku öll blöðin sig saman og birtu gabb um ódýra japanska bíla, Mihitzu, sem kostuðu nánast ekki neitt. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 577 orð | 2 myndir

Búið að slíta þær nógu oft í sundur

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Hvers vegna vekja grafískar lýsingar á hrottalegum morðum sem framin voru fyrir 130 árum ennþá áhuga okkar? Og hvers vegna hefur morðinginn „költ“-stöðu meðan við vitum sama og ekkert um fórnarlömb hans? Réttið upp hönd ef þið getið nafngreint eitt af fimm fórnarlömbum Kviðristu-Kobba, eða Jacks the Rippers, sem lék lausum hala um stræti Lundúnaborgar sumarið 1888! Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 287 orð | 1 mynd

Einhverfa – en hvað svo?

Því miður er þetta saga margra. Foreldrar í öngum sínum á hlaupum innan kerfisins en rekast á veggi á meðan börnum þeirra líður verr og verr. Þetta á ekki að þurfa vera svona erfitt. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Enginn veldur spennu betur

Sjónvarp Fimmta serían af breska glæpadramanu Line of Duty fékk fljúgandi start þegar fyrsti þátturinn var sýndur í breska ríkissjónvarpinu, BBC, um liðna helgi. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Engir endurfundir hjá Van Halen

Rokk Orðrómur þess efnis að fjórir upprunalegu meðlimir hinnar fjallhressu rokksveitar Van Halen komi til með að standa saman á sviði í fyrsta skipti í 35 ár síðar á þessu ári virðist vera úr lausu lofti gripinn. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 172 orð | 4 myndir

Feðgarnir lesa saman

Ég er alltaf að lesa eitthvað, til dæmis á hverju kvöldi með Brimi, tíu ára gömlum syni mínum, fyrir svefn. Núna erum við að lesa Amma best eftir Gunnar Helgason, búnir að rúlla okkur í gegnum Pabbi prófessor og Mamma klikk. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 684 orð | 1 mynd

Ferðaþjónusta verður áfram undirstöðuatvinnugrein

Í mínum huga leikur enginn vafi á því að ferðaþjónusta verður áfram ein af undirstöðuatvinnugreinum okkar. Það gerum við með því að huga sérstaklega að því að leggja áherslu á arðsemi framar fjölda ferðamanna. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 827 orð | 6 myndir

Félagsmiðstöðin í Laugalæk

Kaffi Laugalækur laðar til sín fjölskyldur, saumaklúbba, sönghópa, rithöfunda, listunnendur og almenna svanga og þyrsta borgara. Staðurinn er allt í senn; kaffihús, bar og veitingastaður enda kalla eigendur staðinn stundum kaffimatbar. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 3637 orð | 14 myndir

Gamli verkurinn loks horfinn

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Blaðamaður fékk það mikilvæga hlutverk að fylgja vinkonu út fyrir landsteinana í liðskiptaðgerð, en í heilt ár hafði hún haltrað um, óvinnufær og kvalin. Mjöðmin var ónýt og þurfti hún nýja og eftir að hafa reynt til þrautar að komast í aðgerð sem fyrst á Landspítalanum var ákveðið að halda til Svíþjóðar. Yrði það greitt að fullu á grundvelli þriggja mánaða reglunnar, þ.e. ef sjúklingur kemst ekki í aðgerð innan þriggja mánaða á hann rétt á að sækja læknisþjónustu í öðru landi innan EES-svæðisins. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 120 orð | 3 myndir

Gullbúrið eftir Camillu Läckberg er komin út í íslenskri þýðingu...

Gullbúrið eftir Camillu Läckberg er komin út í íslenskri þýðingu Sigurðar Þórs Salvarssonar. Út á við virðist Faye hafa allt; fullkominn eiginmann, yndislega dóttur og lúxusíbúð á besta stað í Stokkhólmi. En myrkar minningar frá æskuárunum sækja á hana. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 284 orð | 1 mynd

Hamingjan í hámarki á jökli

Hvernig kom það til að þú fórst að stýra ferða- og útivistarvef? Þetta hefur svo sem verið draumur hjá mér lengi að vinna að verkefni sem þessu. Eftir að ég hætti í morgunútvarpinu á K100 var þetta kjörið tækifæri fyrir mig. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 20 orð | 1 mynd

Haraldur Sæmundsson Mér líst mjög vel á þá. Nú á eftir að sjá hvernig...

Haraldur Sæmundsson Mér líst mjög vel á þá. Nú á eftir að sjá hvernig við útfærum styttingu vinnuviku og... Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Heiður Heimisdóttir Mjög vel, ég er reyndar í fæðingarorlofi en mér líst...

Heiður Heimisdóttir Mjög vel, ég er reyndar í fæðingarorlofi en mér líst mjög vel á... Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 31 orð | 1 mynd

Hvaða ráðherraembætti?

Steingrímur Hermannsson (1928-2010) var lengi í forystusveit íslenskra stjórnmála. Hann var formaður Framsóknarflokksins 1979 til 1994, auk þess sem hann var ráðherra í mörgum ríkisstjórnum. Hvaða ráðherraembættum gegndi hann á... Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 193 orð | 2 myndir

Kolvetnum úthýst af pítsunni

Ketó-mataræðið hefur náð slíkum vinsældum að pítsastaðir verða að aðlagast Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 63 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila lausn krossgátu 7. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 872 orð | 3 myndir

Láta allt flakka

Heimildarmyndin The Dirt segir frá uppgangi rokksveitarinnar Mötley Crüe á níunda áratugnum. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Mætti með sólgleraugu

Álag „Ég minnist þess að suma daga var hún með sólgleraugu daglangt í hljóðverinu,“ segir Patrick Leonard, annar upptökustjóra einnar frægustu breiðskífu Madonnu, Like a Prayer, í samtali við breska blaðið The Guardian á dögunum en því er... Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 454 orð | 2 myndir

Náttúra og náttúrufræði

Við þurfum að efla náttúrufræðiáhuga hjá börnum og unglingum. Það þarf að byrja skipulagða innleiðingu og kennslu strax í leikskólum landsins. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Ralph Fiennes leikari...

Ralph Fiennes... Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

Safnar hári til að svekkja jafnaldrana

Hár Eins og þeir sem mættu á uppistand Bruce Dickinsons, söngvara Iron Maiden, í Hörpu laust fyrir jól veittu athygli þá er kappinn byrjaður að safna hári á ný eftir að hafa verið með drengjakoll í meira en tvo áratugi. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 247 orð | 1 mynd

Stara á karla sem breytt hafa konum í liðin lík

Fjöldamorðinginn Charles Manson, sem reyndar lét aðra oftast nær myrða fyrir sig, hefur einnig verið vinsælt umfjöllunarefni í sjónvarpi og kvikmyndum gegnum tíðina. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Sunna Björk Ívarsdóttir Ég veit lítið um þetta. Hef ekki fylgst með...

Sunna Björk Ívarsdóttir Ég veit lítið um þetta. Hef ekki fylgst með... Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 175 orð | 1 mynd

Tjarnarsýki í bænum

„Það er engu líkara en að ein- hver Tjarnarsýki hafi gripið um sig meðal skólapilta hér í bænum,“ segir í frétt í Morgunblaðinu frá því apríl 1960. „Í gær sótti lögreglan einn pilt út í Tjörnina á móts við Miðbæjarskólann. Meira
6. apríl 2019 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Þorsteinn Surmeli Ég er glaður fyrir hönd þeirra sem náðu að semja og...

Þorsteinn Surmeli Ég er glaður fyrir hönd þeirra sem náðu að semja og það virðast allir vera glaðir og þá er ég... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.