Greinar þriðjudaginn 9. apríl 2019

Fréttir

9. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

25 ár frá þjóðarmorðunum í Rúanda

Þessir belgísku hermenn tóku þátt í minningarathöfn í Kigali, höfuðborg Rúanda, í gær. Meira
9. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Aukinn tímafrestur veltur á Bretum

Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, sagði í gær að hver ákvörðun Evrópusambandsins um að framlengja aftur þann tímafrest sem Bretar hafa til þess að ganga úr sambandinu myndi velta á því hvort Bretar gætu tryggt „samstarfsvilja“ í málinu. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Áföllum ekki mætt með gjaldeyrisforða

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjármála- og efnahagsráðuneytið fellst ekki á þær hugmyndir Seðlabanka Íslands og fleiri aðila að verðandi Þjóðarsjóður verði hýstur í Seðlabankanum eða í vörslu bankans sem hluti af gjaldeyrisforða bankans. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

„Kona tekin af lífi“

„Kona tekin af lífi – Lesið í dómsskjöl Natansmála og réttarhöldin yfir Agnesi í bókmenntum, samfélagi og sögu“ nefnist fyrirlestur sem Helga Kress flytur í Þjóðminjasafni Íslands í dag kl. 12.05. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð

Duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum

Neytendastofa hefur bannað Heklu og tónlistarmanninum Emmsjé Gauta að nota duldar auglýsingar á Instagram og Facebook. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Væta Kona í góðum félagsskap í Austurstræti í rigningu. Líklegt er að regnhlífar landsmanna komi að góðum notum á næstunni því að spáð er rigningu víða á landinu seinni hluta... Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 505 orð | 2 myndir

Ekki bundnir af lífskjarasamningum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eru nokkrir samningafundir búnir að eiga sér stað. Það er búið að fara góða fyrstu umferð yfir öll málin og finna sameiginlega snertifleti. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ekki búið að taka ákvörðun

„Það er ekki búið að taka endanlega ákvörðun. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Ekki hlutverk SÍ að hýsa Þjóðarsjóð

Fjármála- og efnahagsráðuneytið fellst ekki á hugmyndir sem Seðlabankinn og fleiri hafa sett fram, um að rekstur og umsýsla væntanlegs Þjóðarsjóðs verði í höndum Seðlabankans. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð

Fjölga starfsfólki eftir þörf

„Ekki hefur fjölgað mikið hjá WOW, en þeir eru orðnir um 740,“ segir Unnur Sverrisdóttir, starfandi forstjóri Vinnumálastofnunar, spurð hvort fleiri fyrrverandi starfsmenn félagsins hafi sótt um að komast á atvinnuleysisskrá. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð

Færri gistu í Airbnb en fleiri á hótelum og gistiheimilum

Gistinóttum á hótelum og gistiheimilum fjölgaði um 5,1% á síðasta ári. Á sama tíma fækkaði gistinóttum í Airbnb um 3,3%. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Gaskútarnir kláruðust í góða veðrinu um helgina

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það var greinilegt vor í lofti á höfuðborgarsvæðinu um liðna helgi þar sem veður var bæði bjart og stillt. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 2 myndir

Guðni hittir Pútín í Pétursborg

Guðni Th. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 1271 orð | 3 myndir

Gætu hlaupið á tugum milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umfang eiginfjárlána til stuðnings húsnæðiskaupum tekjulágra einstaklinga gæti hlaupið á milljörðum, jafnvel tugum milljarða, sé tekið mið af markmiðum umræddra lána. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð

Innleiðing með frestskilyrði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra mælti í gær fyrir þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann. Síðan fór fram fyrri umræða. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 216 orð

Kjósa um aðild Grafíu að RSÍ

Félagsmenn í Grafíu – stéttarfélagi í prent- og miðlunargreinum, kjósa þessa dagana um tillögu um að félagið verði aðili að Rafiðnaðarsambandi Íslands. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Kolmunnaveiðar við Færeyjar

Veiðar íslenskra uppsjávarskipa á kolmunna hefjast væntanlega aftur í vikunni. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Kvitta ekki upp á lífskjarasamninginn án breytinga

Stéttarfélagið Sameyki kvittar ekki upp á lífskjarasamninginn óbreyttan. Árni Stefán Jónsson, formaður félagsins, segir að margt ágætt sé í samningnum en annað sé ekki nógu gott. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Kynning og rafræn atkvæðagreiðsla

VR kynnti nýgerða kjarasamninga fyrir félagsmönnum á fundi á Hilton Reykjavík Nordica í gærkvöldi. Fundinum var einnig streymt á Mínum síðum félagsmanna. Fundurinn var haldinn á íslensku og túlkaður á ensku. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Loka gluggum spítalans vegna jarðvegsbaktería

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ákvörðun hefur verið tekin um að hafa lokaða glugga Barnaspítala Hringsins sem snúa að framkvæmdasvæði við Landspítalann, en þar fer fram jarðvegsvinna um þessar mundir. Tilteknir gluggar spítalans hafa verið festir aftur og óheimilt er að opna svaladyr. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Makrílstofninn 77% stærri

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stærð hrygningarstofns makríls hefur verið endurmetin og er hann nú talinn 77% stærri en samkvæmt niðurstöðum Alþjóðahafrannsóknaráðsins í fyrrahaust. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 386 orð

Misstu þrjótinn út með búnaðinn

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Einstaklingur sem kom fyrir nokkurs konar njósnatæki í tölvu í Háskólanum á Akureyri á dögunum, sem nemur það sem slegið er á lyklaborð, komst óséður aftur út með tækið eftir að það fannst. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Mórauður hrafn á flótta

Hrafnar elta hér undarlegan fugl við ós Leirvogsár í Mosfellsdal og flæma hann í burtu. Fuglinn vantar dökkt litarefni og slíkir fuglar hafa verið kallaðir mórauðir hrafnar. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Reykjavíkurskákmótið hófst með glæsibrag í Hörpu

Stærsti skákviðburður ársins, Reykjavíkurskákmótið, hófst í gær í Hörpu en um 250 skákmenn munu etja kappi í tónlistarhúsinu fram til 16. apríl. Meira
9. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Sagðir styðja við hryðjuverk

Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær að íranski lýðveldisvörðurinn, sem inniheldur helstu sérsveitir íranska hersins, hefði verið settur á lista með hryðjuverkasamtökum. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Sagði stofnanatregðu vera ástæðu synjunar

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, hafði samband við Ragnheiði Sveinþórsdóttur símleiðis í gær í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um að Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) hefðu synjað beiðni um greiðsluþátttöku í læknismeðferð sem níu ára sonur hennar, Ægir Guðni Sigurðsson, fær vegna fæðingargalla. „Hún vildi fullvissa mig um það að það væri verið að vinna í þessu í ráðuneytinu. Þetta væri vegna stofnanatregðu sem ætti ekki að líðast,“ segir Ragnheiður. Ægir Guðni fæddist með skarð í gómi og vegna synjunarinnar hafa foreldrar hans þurft að greiða meðferðina sjálf. Meira
9. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Segir úrslitin í Istanbúl „þjófnað“

Recep Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, sagði í gær að niðurstaða kosninganna í Istanbúl í síðasta mánuði væri „þjófnaður“, en AKP-flokkur hans tapaði borgarstjóraembættinu bæði þar og í höfuðborginni Ankara. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Skákundrabörn setja svip á Reykjavíkurskákmótið

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Á þriðja hundrað skákmanna frá 40 löndum komu saman í Hörpu í gær á opnunarathöfn Reykjavíkurskákmótsins. Meira
9. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Sókninni haldið áfram

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Hersveitir stríðsherrans Khalifa Haftar héldu í gær áfram sókn sinni að Trípólí, höfuðborg Líbíu, þrátt fyrir að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefði kallað eftir vopnahléi um helgina. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Sr. Ingiberg Hannesson

Sr. Ingiberg Jónas Hannesson, fyrrverandi prófastur og alþingismaður, lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 7. apríl síðastliðinn, 84 ára að aldri. Ingiberg fæddist í Hnífsdal 9. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Sviðsstjóri hættur hjá Eflingu

Maxim Baru, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra félagssviðs hjá Eflingu stéttarfélagi, hefur látið af störfum hjá félaginu. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð | 2 myndir

Tjá sig ekki sem leigjendur hússins

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Af því við erum ekki eigendur hússins mun ég ekki tjá mig um ástand þess,“ segir Alma D. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 322 orð | 1 mynd

Undirbúa veiðar á humri í gildrur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hyggst í sumar undirbúa og jafnvel hefja tilraunaveiðar á humri í gildrur. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Uppselt á allar sýningar og rúmlega það

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is „Við vonumst til þess að geta haldið fleiri aukasýningar,“ segir Kristín Lára Torfadóttir, nemandi í Árbæjarskóla, en hún fer með hlutverk Sóleyjar í uppsetningu skólans á leikritinu Fútlús. Leikritið var frumsýnt fyrir viku og voru fjórar sýningar áætlaðar. Það seldist hins vegar upp á þær allar, og vel það, svo sett var upp aukasýning í gærkvöldi. Leikhópurinn vonast til þess að þær verði enn fleiri. Meira
9. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Þing barna og ungmenna

Á 75 ára afmæli lýðveldisins 17. júní næstkomandi verður haldinn sérstakur þingfundur barna og ungmenna í Alþingishúsinu. Fundurinn verður þegar í kjölfar hefðbundinnar morgunathafnar á Austurvelli. Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2019 | Staksteinar | 207 orð | 2 myndir

Af Hatara og heilbrigðismálum

Helga Möller söngkona, sem sigraði í Eurovision fyrir rúmum þremur áratugum með Gleðibankanum, í það minnsta í huga Íslendinga, var í léttu spjalli á K100 í gærmorgun. Meira
9. apríl 2019 | Leiðarar | 682 orð

Ekki eru allar upplýsingar eins

Morgunblaðið þróast en leggur jafnan áherslu á að greina hismið frá kjarnanum Meira

Menning

9. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Aðilar heimilanna

Ég öfunda aðila vinnumarkaðarins. Ekki fyrir að hafa setið löðursveittir við samningaborðið svo mánuðum skiptir heldur út af nafnbótinni; mér hefur alltaf þótt orðið „aðili“ óheyrilega virðulegt og töff. Meira
9. apríl 2019 | Tónlist | 552 orð | 2 myndir

Barnamenning tekur völdin

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Barnamenningarhátíð í Reykjavík er sett í 9. sinn í dag og stendur til 14. apríl. Opnunarhátíðin verður í Eldborg Hörpu þar sem grunnskólanemendum í 4. bekk er boðið upp á tónleika og skemmtiatriði. Meira
9. apríl 2019 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Fjölbreytt dagskrá í boði í Kópavogi

Barnamenningarhátíð í Kópavogi hófst í gær og stendur til laugardags. Á þeim tíma bjóða Menningarhúsin í Kópavogi börnum í leik- og grunnskólum „upp á fjölbreytta og metnaðarfulla dagskrá,“ eins og segir í tilkynningu. Meira
9. apríl 2019 | Leiklist | 266 orð | 1 mynd

Leikhússtjórinn tekur poka sinn

Stjórn Dramaten, konunglega leikhússins í Stokkhólmi, tilkynnti í gær að leikhússtjórinn Eirik Stubø hefði verið látinn taka poka sinn. Meira
9. apríl 2019 | Myndlist | 113 orð | 2 myndir

Líkt og geimskip frá annarri plánetu

Hið tilkomumikla þjóðlistasafn Katar var opnað í borginni Doha 27. mars, sköpunarverk hins heimskunna franska arkitekts Jean Nouvel. Meira
9. apríl 2019 | Tónlist | 112 orð | 1 mynd

Smiðjur og fróðleikur á Akureyri

Barnamenningarhátíð á Akureyri hefst í dag og stendur til sunnudags. Við setninguna í Hamragili í Hofi dag kl. Meira
9. apríl 2019 | Tónlist | 779 orð | 1 mynd

Sæbjörn snýr aftur

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Seabear mun koma fram á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni í haust en hún hefur legið í dvala frá árinu 2011. Liðsmenn sveitarinnar hafa verið önnum kafnir í öðrum verkefnum frá því Seabear lagðist í dvala, Sindri Már Sigfússon gefið út og komið fram undir nafninu Sin Fang og Sóley Stefánsdóttir átt góðu gengi að fagna sem sólótónlistarmaðurinn Sóley, svo tveir liðsmenn séu nefndir. Meira
9. apríl 2019 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Tríóið Mókrókar á Kex hosteli í kvöld

Tríóið Mókrókar kemur fram á Jazzkvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Tríóið skipa Benjamín Gísli Einarsson á píanó, hljómborð og hljóðgervla, Þorkell Ragnar Grétarsson á rafgítar og Þórir Hólm Jónsson á trommur. Meira

Umræðan

9. apríl 2019 | Aðsent efni | 544 orð | 1 mynd

Hjarta landsins – sameign þjóðar

Eftir Guðmund Ögmundsson: "Stærstur hluti hálendis Íslands er sameign allra landsmanna. Hálendið er einstakt á heimsvísu og okkur ber að standa vörð um það á markvissan hátt." Meira
9. apríl 2019 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Kjarni kærleikans

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Kærleikans Guð vill veita okkur að teyga af lind hins sanna lífs sem aldrei tekur enda. Fá að dreypa af þeirri kærleikslind sem aldrei þornar upp." Meira
9. apríl 2019 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Krónan felldi WOW

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "En svo gerist það 2017 að svikatólið krónan hleypur enn einu sinni óvænt út undan sér; dollarinn hrekkur allt í einu í um 105 krónur að meðaltali." Meira
9. apríl 2019 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Orkupakki

Eftir Þorbjörn Guðjónsson: "Nú má spyrja, sé svo að samþykki pakkans breyti engu, hvað rekur okkur þá til að samþykkja hann?" Meira
9. apríl 2019 | Aðsent efni | 750 orð | 1 mynd

Vá fyrir dyrum – bréf til þingmanna

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Ef engar aðrar ástæður eru fyrir hendi en þreytandi uppgjafartal um að „við eigum engra kosta völ“ er nokkuð augljóst að þingið á alls ekki að samþykkja pakkann." Meira
9. apríl 2019 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Vond kennslustund

Það var áhugavert að fylgjast með umfjöllun Landans á RÚV um liðna helgi um ungmennaráð Suðurlands. Af þeim áhugaverðu málefnum sem unga fólkið á Suðurlandi fjallaði um nefndi það skatta sérstaklega. Meira

Minningargreinar

9. apríl 2019 | Minningargreinar | 2834 orð | 1 mynd

Guðbrandur Þórðarson

Guðbrandur Þórðarson fæddist í Hergilsey á Breiðafirði 24. október 1933. Hann lést á Dvalarheimilinu Barmahlíð, Reykhólum, 27. mars 2019. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Valgeir Benjamínsson, fæddur í Flatey á Breiðafirði 2. ágúst 1896, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2019 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Valdimarsson

Gunnlaugur Valdimarsson fæddist í Flatey á Breiðafirði 20. maí 1927. Hann lést á St. Fransiskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi 27. mars 2019. Foreldrar hans voru Ingigerður Sigurbrandsdóttir frá Skáleyjum, Breiðafirði, f. 22. ágúst 1901, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2019 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Gústaf Adolf Einarsson

Addi, eins og hann var ætíð kallaður, fæddist 20. mars 1920 á Eystri-Leirárgörðum, Leirár- og Melahreppi. Hann lést á Dvalarheimilinu Höfða 31. mars 2019. Foreldrar Adolfs voru Einar Gíslason, f. 6. febrúar 1876, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2019 | Minningargreinar | 780 orð | 1 mynd

Rögnvaldur Þorkelsson

Rögnvaldur Þorkelsson, byggingarverkfræðingur og framkvæmdastjóri í Reykjavík, fæddist 23. september 1916 á Akureyri. Hann lést 29. mars 2019. Foreldrar hans voru Þorkell Þorkelsson, Phd. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 96 orð

Arion hækkaði um 4,23% í Kauphöllinni

Arion banki hækkaði um 4,23% í 666 milljóna króna viðskiptum í Kauphöll í gær. Langmest var velta með bréf Haga eða 1.397 milljónir. Haggaðist gengi bréfa félagsins þó lítið, hækkaði um 0,34%. Meira
9. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 109 orð

Farþegum Icelandair fjölgaði um 3% í mars

Í marsmánuði flutti Icelandair 268 þúsund farþega eða 3% fleiri en í sama mánuði 2018. Framboð félagsins var aukið um 6% frá sama tímabili og leiddi það til þess að sætanýting minnkaði úr 81,9% í 81,2%. Meira
9. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Seðlabankinn beitti 4,5 milljörðum

Heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri nam 235 milljónum evra í marsmánuði en það jafngildir 32,2 milljörðum króna. Veltan hefur ekki verið meiri síðan í júlí árið 2017 en þá nam hún 329 milljónum evra. Meira
9. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 2 myndir

Út fyrir landsteinana

Baksvið Pétur Hreinsson peturhreins@mbl.is Flugmönnum, flugstjórum og flugvirkjum sem störfuðu hjá WOW air sem varð gjaldþrota í lok síðasta mánaðar gengur vel að finna sér nýja vinnu en hana er mestmegnis að finna erlendis. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2019 | Fastir þættir | 179 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. f4 c5 6. Rf3 Rc6 7. Be3 cxd4 8. Rxd4 Bc5 9. Dd2 0-0 10. 0-0-0 Bxd4 11. Bxd4 Da5 12. Kb1 Hb8 13. h4 b5 14. h5 Rxd4 15. Dxd4 b4 16. Re2 Rc5 17. Rc1 Bd7 18. Bd3 Dc7 19. g4 a5 20. f5 exf5 21. h6 g6 22. gxf5 Rxd3... Meira
9. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
9. apríl 2019 | Árnað heilla | 64 orð | 1 mynd

90 ára

Kristín Friðbjarnardóttir er 90 ára í dag. Kristín fæddist og ólst upp á Vopnafirði. Hún var formaður sóknarnefndar Seltjarnarnessóknar frá stofnun hennar árið 1974 til 1990. Meira
9. apríl 2019 | Í dag | 243 orð

Ást og hatur sitt er hvað

Fundur var í Kvæðamannafélaginu Iðunni á föstudag. Þar fékk Sigurlín Hermannsdóttir það verkefni að yrkja um ást, hatur og jafnvel stig. Þetta var hennar framlag: Ástina menn dýrka og dá að dvelja í hennar fangi þrá. Meira
9. apríl 2019 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Guðrún E. Þorvaldsdóttir

40 ára Gunna Elínborg er Hólmvíkingur og þjónustufulltrúi hjá Sýslumanninum á Vestfjörðum. Maki : Júlíus Freyr Jónsson, f. 1975, vinnur hjá Orkubúi Vestfjarða. Börn : Helgi Sigurður, f. 2003, og Silja Dagrún, f. 1995. Meira
9. apríl 2019 | Árnað heilla | 627 orð | 2 myndir

Landbúnaðarráðherrastarfið skemmtilegast

Guðni Ágústsson fæddist á Brúnastöðum í Hraungerðishreppi 9. apríl 1949. Hann gekk í barnaskóla í Þingborg, fór í Héraðsskólann á Laugarvatni, lauk þaðan gagnfræðaprófi 1966 og varð búfræðingur frá Landbúnaðarskólanum á Hvanneyri 1968. Meira
9. apríl 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Lærisveininn. S-NS Norður &spade;D8 &heart;D95 ⋄KG1073 &klubs;G107...

Lærisveininn. S-NS Norður &spade;D8 &heart;D95 ⋄KG1073 &klubs;G107 Vestur Austur &spade;Á752 &spade;G63 &heart;ÁKG87 &heart;642 ⋄4 ⋄982 &klubs;D83 &klubs;9652 Suður &spade;K1094 &heart;103 ⋄ÁD65 &klubs;ÁK4 Suður spilar 3G. Meira
9. apríl 2019 | Í dag | 61 orð

Málið

Séu arkitektar beðnir að „gæta sín á því að hanna hús sem falla að heildarmyndinni“ ber að gæta að því (: athuga það, gefa gaum að því) að það að gæta sín á e-u merkir að varast e-ð , vara sig á e-u. Meira
9. apríl 2019 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Páskaeggjaleit K100

K100 býður í páskaeggjaleit í Hádegismóum næsta laugardag klukkan 14. Leikhópurinn Lotta hitar krakkana upp og Ásgeir Páll ræsir leitina. Mörg hundruð ungar verða faldir á svæðinu og fyrir hvern unga fæst páskaegg að launum frá Nóa Síríusi. Meira
9. apríl 2019 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Sigurður Hlynur Snæbjörnsson

50 ára Sigurður er frá Laugum í Reykjadal en er bóndi á Öndólfsstöðum og sveitarstjórnarfulltrúi í Þingeyjarsveit. Maki : Aðalbjörg Tryggvadóttir, f. 1966, ferðaþjónustubóndi. Börn : Kristín Ingibjörg, f. 1990, Tryggvi Snær, f. Meira

Íþróttir

9. apríl 2019 | Íþróttir | 164 orð

Allir leikfærir gegn Norður-Makedóníu

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mætir Norður-Makedóníu í 3. riðli undankeppni EM annað kvöld í Laugardalshöll. Allir leikmenn sem nú skipa hópinn eru leikfærir og klárir í slaginn en þetta staðfesti Guðmundur Þ. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Undanúrslit karla, annar leikur: ÍR – Stjarnan...

Dominos-deild karla Undanúrslit karla, annar leikur: ÍR – Stjarnan 85:76 *Staðan er 1:1. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Einn mikilvægasti leikurinn minn

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segist vera á leið í einhvern mikilvægasta leik sinn á ferlinum í kvöld. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 750 orð | 5 myndir

Eitt skref eftir hjá Fram og Val

Eyjar/Ásvellir Guðmundur Tómas Sigfússon Jóhann Ingi Hafþórsson Fram er komið í 2:0 í einvígi sínu gegn ÍBV í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik eftir sigur í Eyjum í gærkvöld, 34:29. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 195 orð | 2 myndir

Ekkert hik var á liði Fram

22. umferð Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það kom í hlut leikmanna Akureyrar handboltafélags að fylgja Gróttu eftir niður úr Olís-deildinni í handknattleik. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

England Chelsea – West Ham 2:0 Staða efstu liða: Liverpool...

England Chelsea – West Ham 2:0 Staða efstu liða: Liverpool 33257175:2082 Manch.City 32262483:2180 Chelsea 33206757:3466 Tottenham 322111060:3464 Arsenal 32196765:4063 Manch. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Ég hef fylgst spenntur með gengi KA í Olís-deildinni í vetur. Tímabilið...

Ég hef fylgst spenntur með gengi KA í Olís-deildinni í vetur. Tímabilið hefur gengið upp og ofan en markmið liðsins um að halda sæti sínu í deildinni náðist. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Fanndís með 100. leik í dag

Fanndís Friðriksdóttir leikur í dag sinn 100. A-landsleik í knattspyrnu, þegar Ísland mætir Suður-Kóreu í seinni vináttulandsleik þjóðanna sem fram fer í Chuncheon í Suður-Kóreu og hefst klukkan 7.45 að íslenskum tíma. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Frakkarnir fóru létt með Dani

Frakkar, gestgjafar heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu í sumar, sýndu styrk sinn í gærkvöld með því að vinna stórsigur á silfurliði síðasta Evrópumóts, Dönum, 4:0, í vináttulandsleik sem fram fór í Strasbourg. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Hazard kom Chelsea í 3. sæti

Eden Hazard skaut Chelsea upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2:0-sigri á West Ham á Stamford Bridge. Fyrra markið var sérlega glæsilegt, á 24. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Kjartan kominn yfir hundrað mörkin

Knattspyrnumaðurinn Kjartan Henry Finnbogason er kominn í hóp þeirra Íslendinga sem hafa skorað 100 mörk í deildakeppni á ferlinum. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 1043 orð | 2 myndir

Kominn í annan heim

Hong Kong Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta kom upp nýlega vegna þess að aðstoðarþjálfari liðsins er að taka „Pro Licence“-þjálfararéttindin í Kína í ár. Mixu óskaði eftir því að fá mig með sér og þegar ég var búinn að fá staðfestingu á að ég mætti gera þetta af fullum krafti frá stjórn sambandsins þá ákvað ég að taka slaginn,“ segir Þorlákur Már Árnason, sem frá áramótum hefur verið yfirmaður knattspyrnumála hjá knattspyrnusambandi Hong Kong, en í dag tekur hann jafnframt við starfi aðstoðarþjálfara karlalandsliðs þjóðarinnar og gegnir því út þetta ár. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: IG-höllin: Þór Þ. – KR (0:1) 19.15 Umspil karla, annar úrslitaleikur: Hveragerði: Hamar – Fjölnir (0:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Umspil kvenna, undanúrslit, 1. leikur: Digranes: HK – FH... Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

Nanna og Gunnar Íslandsmeistarar

Nanna Hólm Davíðsdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson, bæði úr ÍR, urðu Íslandsmeistarar einstaklinga í keilu 2019 en Íslandsmótinu lauk á sunnudaginn. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Nýr þjálfari en sama lið

Landslið Makedóníu sem mætir íslenska landsliðinu í undankeppni EM í handknattleik karla annað kvöld í Laugardalshöll er að uppistöðu til skipað sömu mönnum og síðast þegar liðin leiddu saman hesta sína. Síðast mættust liðin á HM í München í janúar. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 23 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Undanúrslit, annar leikur: ÍBV – Fram 29:34...

Olís-deild kvenna Undanúrslit, annar leikur: ÍBV – Fram 29:34 *Staðan er 2:0 fyrir Fram. Haukar – Valur 20:24 *Staðan er 2:0 fyrir... Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Rúnar Alex í liði umferðarinnar

Rúnar Alex Rúnarsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, er í úrvalsliði franska íþróttadagblaðsins L'Equipe í 31. umferð frönsku 1. deildarinnar sem var leikin um helgina. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 176 orð | 3 myndir

*Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson hóf keppnistímabil sitt í...

*Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson hóf keppnistímabil sitt í Bandaríkjunum af krafti um nýliðna helgi. Hilmar Örn sem stundar nám við University of Virginia kastaði sleggjunni 72,21 metra um helgina. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Spennan magnast hjá ÍR og Stjörnunni

ÍR lagði Stjörnuna að velli 85:76 í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í Breiðholtinu í gærkvöldi. Staðan í rimmu liðanna er nú 1:1 en vinna þarf þrjá leiki til að komast í úrslit. Næsti leikur verður í Garðabænum. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 456 orð | 4 myndir

Sækja orku í stúkuna

Í Breiðholti Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR-ingar eru engin lömb að leika sér við á heimavelli sínum í Hellinum í Breiðholti og jöfnuðu í gær rimmuna gegn Stjörnunni í undanúrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Úrslitaleikur hjá Martin

Martin Hermannsson landsliðsmaður í körfuknattleik spilar í kvöld sinn stærsta leik á ferlinum til þessa með félagsliði. Alba Berlín, lið hans í Þýskalandi, er komið til Valencia á Spáni þar sem fyrsti úrslitaleikur Evrópubikarsins fer fram í kvöld. Meira
9. apríl 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Valur og Fram 2:0 yfir í undanúrslitunum

Reykjavíkurliðin Valur og Fram eru 2:0 yfir gegn Haukum og ÍBV í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í handknattleik eftir leik gærkvöldsins. Fram, sem er meistari síðustu tveggja ára, sigraði ÍBV 34:29 í Vestmannaeyjum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.