Greinar þriðjudaginn 23. apríl 2019

Fréttir

23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri farið á hátíðina

Aldrei hafa eins margir sótt hátíðina Aldrei fór ég suður og í ár, að sögn Kristjáns Freys Halldórssonar, rokkstjóra hátíðarinnar. Talsmaður Vegagerðarinnar segir um 1. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Atli Heimir Sveinsson tónskáld

Atli Heimir Sveinsson tónskáld lést á laugardaginn, áttræður að aldri. Atli Heimir fæddist í Reykjavík 21. september árið 1938. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Aukningin mest frá Þeistareykjum

Þeistareykjavirkjun framleiddi 671 GWh af raforku á árinu 2018 en virkjunin komst í fullan rekstur á því ári. Fyrri vélasamstæðan var tekin í notkun í nóvember 2017 og samkvæmt upplýsingum Orkustofnunar framleiddi virkjunin um 71 GWh á því ári. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Landtaka Íslandsálar eru í kaldara lagi en geta þó hentað prýðilega til heilbrigðrar útivistar. Þessi frækni ræðari hefur að líkindum komið endurnærður að landi við... Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 2 myndir

„Gleði og kærleikur“

Þrettándu páskahátíð Hróksins lauk á gær í afskekktasta bæ Grænlands, Ittoqqortoormiit, um leið og degi vináttu Íslands og Grænlands var fagnað í bænum. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Beðið fyrir fórnarlömbum árásarinnar

Minningarathafnir voru haldnar víða um Srí Lanka í gær, en 290 manns hið minnsta létust í skæðum hryðjuverkaárásum á páskadag og rúmlega 500 manns særðust. Neyðarlög voru sett á í landinu í gærkvöldi og hafa 24 verið handteknir vegna ódæðisins. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 2 myndir

Bókmenntahátíð haldin á Akureyri í dag

Bókmenntahátíð er haldin í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag. Höfundamót hefst kl. 11.30 þar sem rithöfundarnir Lily King og Hallgrímur Helgason lesa upp úr verkum sínum og sitja fyrir svörum meðal gesta. Meira
23. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Brugðust ekki við aðvörunum

Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Ríkisstjórn Srí Lanka segir allar líkur á að þarlend múslimasamtök hafi staðið að baki hryðjuverkunum á páskadag sem kostuðu að minnsta kosti 290 mannslíf og rúmlega 500 manns líkamstjón. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 381 orð | 9 myndir

Einn af fjórum launahæstu kvenleiðtogunum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er í 17. sæti yfir launahæstu þjóðarleiðtoga heimsins samkvæmt lista bandaríska dagblaðsins USA Today sem birtist á páskadag. Hún er ein af fjórum konum á listanum, en listinn miðar við þá einstaklinga sem teljast yfir framkvæmdavaldi eða ríkisstjórn hvers lands, frekar en þjóðhöfðingja. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 799 orð | 1 mynd

Fleiri gáttir inn í landið nauðsyn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nauðsynlegt er að opna fleiri gáttir inn í landið en Keflavíkurflugvöll, en í slíku felst að umferð ferðamanna um landið dreifist betur og álag verður jafnara. Af þeirri ástæðu er hugsanlegt að ferðaþjónustufólk úti á landi þurfi að taka sölumál meira í sínar hendur, því núverandi áherslur í markaðsstarfi ráða því að stærstur hluti erlendra túrista í Íslandsheimsóknum fer aðeins um Suðurland, Vesturland og höfuðborgarsvæðið. Þetta segir Jóhannes Geir Sigurgeirsson, ferðaþjónustubóndi á Öngulsstöðum í Eyjafjarðarsveit og fyrrverandi alþingismaður. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Geymsla dekkja í fjölbýli varasöm

Talið er að eldsvoði í fjölbýli við Sléttuveg 7 hafi átt upptök sín í dekkjum eða rusli. Slökkviliðið segir varasamt að geyma mikið af dekkjum saman þar sem þau séu mikill eldsmatur. Slökkviliðið fær reglulega útköll þar sem kviknað hefur í dekkjum. Meira
23. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Grínistinn vann stórsigur

Grínistinn Volodimír Selenskí hlaut yfirgnæfandi meirihluta atkvæða í seinni umferð forsetakosninganna í Úkraínu á sunnudag. Þegar talningu atkvæða var nærri lokið var skerfur hans 73% en skerfur Petro Poroshenko fráfarandi forseta aðeins 24%. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 575 orð | 3 myndir

Herða viðurlög og festa keðjuábyrgð

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Unnið er að því að gera mun markvissari þær aðgerðir sem stjórnvöld hafa lofað að beita sér fyrir gegn brotastarfsemi á vinnumarkaði og félagslegum undirboðum. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Hætta á árekstrum

Kauphöllin, Nasdaq Iceland hf., leggst gegn því að eftirlit með hegðun á fjármálamarkaði verði fært undir Seðlabankann. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Í 17. sæti þeirra launahæstu

Katrín Jakobsdóttir er í 17. sæti lista bandaríska dagblaðsins USA Today yfir tuttugu launahæstu þjóðarleiðtoga heimsins. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Íslensk kvikmynd valin á Cannes

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur var valin til þátttöku á Gagnrýnendaviku (f. Semaine de la Critique) á kvikmyndahátíðinni í Cannes, en um er að ræða nýjustu kvikmynd leikstjórans og handritahöfundarins Hlyns Pálmasonar. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 500 orð | 1 mynd

Kjaraviðræður fara aftur af stað

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þótt fáir vinnudagar séu fram undan í þessari viku er margt á döfinni hjá þeim verkalýðsfélögum sem enn eiga eftir að semja. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 378 orð | 1 mynd

Leitað að sumrinu á sumardaginn fyrsta

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Sólheimaleikhús frumsýnir sýninguna Leitina að sumrinu á sumardaginn fyrsta. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 249 orð

Mikið eftir í kjaraviðræðum

„Þeir albjartsýnustu segja að við semjum í byrjun júní en ég er hræddur um að við gefum þessu tíma fram í júní. Það er mikið eftir,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður stéttarfélagsins Sameykis. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 405 orð | 2 myndir

Mikið tjón á sérútbúnum bílum hreyfihamlaðra

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 111 orð

Mótmæla sameiningaráformum

Aðalfundur Félags tollvarða á Keflavíkurflugvelli gagnrýnir harðlega áform um sameiningu embættis tollstjóra við ríkisskattstjóra og hvetur í ályktun til að hætti verði við öll þau áform. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Óánægja með meintan seinagang

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Mikil óánægja var í Vestmannaeyjum í gær með að ekki hefði verið byrjað að dýpka Landeyjarhöfn fyrr en í hádeginu í gær, þrátt fyrir að veðurskilyrði til dýpkunar hefðu verið til staðar frá því á páskadag. Framkvæmdastjóri Björgunar segir að veður hafi gengið mun hraðar niður en menn höfðu gert áætlanir fyrir og að tekið hafi sinn tíma að koma verkinu af stað. Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Rykmökkur frá Sahara á leið til landsins

„Nú hefur mikill rykmökkur tekið sig upp úr Sahara-eyðimörkinni og leggst yfir Miðjarðarhafið“, segir Trausti Jónsson veðurfræðingur í pistli á bloggsíðu sinni Hungurdiskum og heldur áfram: „Meginhluti makkarins á að berast til... Meira
23. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sóla sig á íslenskri strönd í aprílmánuði

Veðurblíða yljaði Reykvíkingum í gær og þeir nýttu sér sólina sem endranær. Fjöldinn allur af fólki var í Nauthólsvík þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira

Ritstjórnargreinar

23. apríl 2019 | Leiðarar | 377 orð

Árásir á páskadag

Hryðjuverkin beindust gegn fólki og gegn trú fólks Meira
23. apríl 2019 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Farið á svig við tveggja stoða kerfið

Gunnar Rögnvaldsson vitnar á blog.is í svar Bjarna Benediktssonar á Alþingi í mars í fyrra við spurningu um þriðja orkupakkann. Meira
23. apríl 2019 | Leiðarar | 244 orð

Hæfnisnefndir

Lýsing á störfum hæfnisnefndar um landsréttardómara er mikið áhyggjuefni Meira

Menning

23. apríl 2019 | Menningarlíf | 1159 orð | 6 myndir

Hornin á höfði Mósesar

Af listum Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Rúmum 455 árum eftir að hann lést blasa sköpunarverk Michelangelos di Lodovico Buonarroti Simoni (1475-1565) við íbúum Rómar og gestum þeirra á hverjum degi, eða á hverjum þeim degi er þeir líta yfir borgina þar sem hvelfingu Péturskirkjunnar ber hæst. Hvelfinguna sem Michelangelo átti stærstan þátt í að móta í þeirri mynd sem reis, ásamt vesturenda þessarar stærstu kirkju sögunnar, þótt hann hafi ekki komið einn að því verki. Hann var þó einn kunnasti arkitekt endurreisnartímans en er líka gjarnan sagður þekktasti myndlistarmaður sögunnar, ásamt landa sínum og samtímamanni, Leonardo da Vinci. Meira
23. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 202 orð | 1 mynd

Ída fái ríkisborgararéttinn strax

Ljósvaki afrekaði ýmislegt um páskana, eiginlega flest nema að fara í kirkju og borða páskaegg. Meira

Umræðan

23. apríl 2019 | Aðsent efni | 628 orð | 1 mynd

Hagsmunir Íslands

Eftir Helga Hrafn Gunnarsson: "Það er engin hetjudáð fólgin í því að berja sér á brjóst fyrir málstað sem bókstaflega allir aðhyllast." Meira
23. apríl 2019 | Pistlar | 397 orð | 1 mynd

Opnar dyr eða ólæstar?

Staðan er þessi: Ríkisstjórnin ásamt fylgifiskum vill staðfesta orkupakkann en telur það ekki óhætt nema með lagalegum fyrirvara. Meira
23. apríl 2019 | Aðsent efni | 696 orð | 1 mynd

Ríkisstjórnin vissi af þjóðhagslegu tjóni en leyfði hvalveiðar samt

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Af tilviljun komst undirritaður að því að hér hafa ráðherrar og ríkisstjórn beitt landsmenn alvarlegum blekkingum og farið með rangt mál." Meira
23. apríl 2019 | Velvakandi | 76 orð | 1 mynd

Sorglegt

Er eitthvað ekki í lagi hjá fjölmiðlum? Aftur og aftur leita fjölmiðlar álits manns á hinum ýmsu málum þjóðarinnar. Manns sem sagði okkur Íslendinga verða Kúba norðursins ef þjóðin borgaði ekki Icesave-skuldina. Meira
23. apríl 2019 | Aðsent efni | 52 orð

Viltu kannski útskýra fyrir mér, Óli Björn?

Hvernig ég á að skilja þriðja orkupakkann? Í honum stendur svo: „Aðildarríkin skulu vinna náið saman og fjarlægja hindranir í vegi viðskipta með raforku og jarðgas yfir landamæri í því skyni að ná fram markmiðum Bandalagsins á sviði orku. Meira
23. apríl 2019 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Þriðji orkupakkinn hefur ekki gildi fyrir Ísland

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Alþingi á að hafna þriðja orkupakkanum og tilkynna það sameiginlegu EES-nefndinni. Slík málsmeðferð ógnar ekki EES-samningnum og í samræmi við ákvæði hans" Meira

Minningargreinar

23. apríl 2019 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Ása Kristinsdóttir Gudnason

Ása Kristinsdóttir Gudnason fæddist í Neskaupstað 14. febrúar 1930. Hún lést á heimili Kristínar dóttur sinnar í Danmörku 16. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Kristinn Ólafsson lögfræðingur, f. 21.11. 1897, d. 18.10. 1959, og eiginkona hans, Jóna Jóh. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2019 | Minningargreinar | 1688 orð | 1 mynd

Ásdís Guðbrandsdóttir

Ásdís Guðbrandsdóttir fæddist 15. nóvember 1926 að Syðstu-Görðum í Kolbeinsstaðarhreppi í Hnappadalssýslu. Hún lést 9. apríl 2019 á hjúkrunarheimilinu á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Foreldrar hennar voru Guðbrandur Magnússon og Bjargey Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2019 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Garðar Björnsson

Garðar Björnsson fæddist 23. júní 1936 á Dalvík. Hann lést 9. apríl 2019 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Björn Zophonias Arngrímsson og Sigrún Júlíusdóttir. Eftirlifandi eldri systkini Garðars eru Hörður og Hrönn Arnheiður. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2019 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Bolungarvík 6. október 1931. Hún lést á heimili sínu 13. apríl 2019. Guðrún átti þrjú uppeldissystkini, þau Ólaf, Helgu og Guðrúnu Veturliðabörn. Þau eru öll látin. Fyrrverandi sambýlismaður Guðrúnar var Þorsteinn Pálsson. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2019 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Haukur Sigtryggsson og Unnur Helgadóttir

Haukur Sigtryggsson var fæddur á Ísafirði 2. október 1928. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. apríl 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Jónína Pálsdóttir og Sigtryggur Elías Guðmundsson. Systkini Hauks voru Ólöf, Sigrún, Pálína og Helga. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2019 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Hörður Sigurðsson

Hörður Sigurðsson fæddist í Reykjavík 16. júní 1952. Hann lést 1. apríl 2019. Hörður var sonur hjónanna Sigurðar Einarssonar, f. 24.8. 1913, d. 17.12. 1988, og Evlalíu Jónsdóttur, f. 24.10. 1914, d. 9.3. 1976. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2019 | Minningargreinar | 540 orð | 1 mynd

Ólöf Svava Indriðadóttir

Ólöf Svava Indriðadóttir fæddist 13. júní 1922. Hún lést 27. mars 2019. Útför hennar fór fram 17. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2019 | Minningargreinar | 536 orð | 1 mynd

Sigurjóna Soffía Þorsteinsdóttir

Sigurjóna Soffía Þorsteinsdóttir fæddist 17. maí 1924. Hún lést 25. mars 2019. Útför Sigurjónu hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
23. apríl 2019 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Örn Egilsson

Örn Egilsson fæddist 15. nóvember 1937 í Reykjavík. Hann andaðist á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 13. apríl 2019. Foreldrar hans voru Egill Gestsson, tryggingarmiðlari í Reykjavík, f. 4. apríl 1916, d. 1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 194 orð | 2 myndir

Dagur til vitundarvakningar í umhverfismálum

Umskipti verða á Íslandi og umhverfið fær nýjan svip á Stóra plokkdaginn sem er næstkomandi sunnudag, 28. apríl. Í fyrra var blokkað á Íslandi á Degi jarðar, 22. apríl, og þá gerðust góðir hlutir. Meira
23. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 87 orð | 1 mynd

Ghosn ákærður fyrir trúnaðarbot

Saksóknari í Japan ákærði Carlos Ghosn á mánudag fyrir trúnaðarbrot. Reuters greinir frá þessu en ákæran er sú fjórða sem gefin hefur verið út á hendur Ghosn vegna meintra brota hans í starfi sem stjórnandi bílaframleiðandans Nissan. Meira
23. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 84 orð | 1 mynd

Kraft Heinz ræður nýjan forstjóra

Stjórn bandaríska matvælarisans Kraft Heinz hefur ákveðið að gera Miguel Patricio að forstjóra fyrirtækisins. Meira
23. apríl 2019 | Viðskiptafréttir | 710 orð | 3 myndir

Varasamt að styrkja gengi með hærra vaxtastigi

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrr í vikunni birti fræðiritið Journal of Applied Economics ritrýnda grein eftir Jón Helga Egilsson þar sem hann setur fram nýtt módel til að skýra betur samspil stýrivaxta og gengis gjaldmiðla. Í tíu manna ritnefnd tímaritsins eru m.a. nóbelsverðlaunahafarnir í hagfræði, þeir George Akerlof og Robert Mundell auk Guillermo Calvo sem er þekktastur fyrir kenningar sínar um snögghemlun hagkerfa (e. sudden stop). Sögu nýja módelsins sem Jón Helgi hefur þróað má rekja til rannsókna sem hann gerði með Kára Sigurðssyni hagfræðingi árið 2001. Meira

Daglegt líf

23. apríl 2019 | Daglegt líf | 768 orð | 2 myndir

Gagnlegt að mæla blóðþrýstinginn

Á þinni eigin heimasíðu um heilsufar þitt www.heilsuvera.is getur þú lesið um margt sem tengist heilsufari. Þar er til dæmis farið yfir áhættuna af því að hafa háan blóðþrýsting. Hér eru upplýsingar sem eru mikilvægar og hægt er að lesa um þar. Meira
23. apríl 2019 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Sýning um Nóbelskáldið

Á fæðingardegi Halldórs Laxness, sem er í dag, 23. apríl, verður kl. 16.30 opnuð sýning í Landsbókasafni Íslands í tilefni aldarafmælis Barns náttúrunnar, fyrstu skáldsögu Halldórs. Sýningin ber heitið Að vera kjur eða fara burt? Meira

Fastir þættir

23. apríl 2019 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. e3 c5 5. cxd5 exd5 6. Bb5+ Bd7 7. Bxd7+...

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. e3 c5 5. cxd5 exd5 6. Bb5+ Bd7 7. Bxd7+ Dxd7 8. O-O Rc6 9. d4 Re4 10. Dc2 Rxc3 11. bxc3 cxd4 12. cxd4 Be7 13. Re5 Rxe5 14. dxe5 O-O 15. Bb2 Hac8 16. Dd3 Hc4 17. Had1 Hd8 18. f4 f6 19. Bd4 fxe5 20. fxe5 b6 21. h3 De6 22. Meira
23. apríl 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
23. apríl 2019 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Eigingjarnir aðdáendur

Þær fréttir bárust um liðna helgi að söngkonan Adele væri skilin við eiginmann sinn, Simon Konecki. Gengu þau í hjónaband árið 2016 eftir fimm ára samband og saman eiga þau soninn Angelo, sem verður sjö ára síðar á árinu. Meira
23. apríl 2019 | Fastir þættir | 149 orð

Gömul skjöl. S-AV Norður &spade;ÁD10972 &heart;Á4 ⋄54 &klubs;872...

Gömul skjöl. S-AV Norður &spade;ÁD10972 &heart;Á4 ⋄54 &klubs;872 Vestur Austur &spade;G54 &spade;K863 &heart;G932 &heart;K ⋄D108 ⋄732 &klubs;G105 &klubs;ÁK963 Suður &spade;-- &heart;D108765 ⋄ÁKG96 &klubs;D4 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. apríl 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Helga Sigurðardóttir

50 ára Helga er Ísfirðingur en býr í Garðabæ. Hún er gæðastjóri á skóla- og frístundasviði hjá Reykjavíkurborg. Hún er með BS- og MS-gráðu í næringarfræði frá University of Alabama og MBA frá Háskólanum í Reykjavík. Börn : Daníel Már, f. Meira
23. apríl 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

Athæfi sem brýtur í bága við lög (t.d.) er sagt saknæmt , refsivert . „Brotlegt“ getur það ekki verið. Brotlegur merkir sekur . Að gerast brotlegur er að brjóta af sér ; talað er um að vera/gerast brotlegur við lög . Meira
23. apríl 2019 | Í dag | 273 orð

Rokrass og upp eða niður Laugaveginn

Davíð Hjálmar í Davíðshaga skrifaði í Leirinn á þriðjudag: „Ég hef víst nefnt það áður að hér í efra er skjóllítið og næðingssamt. Meira
23. apríl 2019 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Rúnar Snær Jónsson

30 ára Rúnar er úr 101 í Reykjavík en býr á Selfossi. Hann er bakarameistari og vinnur í bakaríinu Guðni bakari á Selfossi. Maki : Stella Guðnadóttir, f. 1988, nemi í garðyrkjufræði við Landbúnaðarháskólann í Hveragerði. Stjúpdóttir : Guðrún María, f. Meira
23. apríl 2019 | Árnað heilla | 670 orð | 4 myndir

Sinnir bæði menningu og samfélagsmálum

Bergsteinn Sigurðsson fæddist 23. apríl 1979 á Landspítalanum í Reykjavík en ólst upp á Patreksfirði. „Konur fyrir vestan þurftu oft að fara til Reykjavíkur til að fæða, en ég átti alltaf heima á Patreksfirði þar til ég fór suður í framhaldsskóla, en þá var ég í Hafnarfirði hjá Unni frænku minni. En ég fór líka mikið suður á sumrin að heimsækja fjölskyldu og ættingja.“ Meira
23. apríl 2019 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 19.50 Sporðaköst

Nýir veiðiþættir sem eru sannkallað ferðalag þar sem góður félagsskapur og íslensk náttúra eru í fyrirrúmi. Í hverjum þætti fylgjumst við með nýjum veiðimanni en allir viðmælendurnir eiga það sameiginlegt að vera stórskemmtilegir og slyngir með... Meira

Íþróttir

23. apríl 2019 | Íþróttir | 436 orð | 4 myndir

Agaðir Valsarar gerðu nóg

Á Hlíðarenda Kristófer Kristjánsson kristofer@mbl.is Það var taugaspenna í leikmönnum á Hlíðarenda í gærkvöldi er Valur vann Keflavík, 75:63, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik. Meira
23. apríl 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Alfreð missir af EM-leikjum

Alfreð Finnbogason gekkst undir vel heppnaða aðgerð á kálfa á skírdag og hann spilar ekki meira með Augsburg á leiktíðinni. Meira
23. apríl 2019 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Valur – Keflavík 75:63...

Dominos-deild kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Valur – Keflavík 75:63 *Staðan er 1:0 fyrir Val. Spánn Obradoiro – Fuenlabrada 101:104 • Tryggvi Snær Hlinason lék í rúma mínútu og lét ekkert að sér kveða. Meira
23. apríl 2019 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Fyrsti sigurinn í rúm tvö ár var risastór

Íslenska karlalandsliðið í íshokkíi vann sinn fyrsta sigur síðan 6. apríl 2017 er liðið lagði Norður-Kóreu með afar sannfærandi hætti í gærkvöldi, 8:0. Ingvar Þór Jónsson lék þar sinn 100. landsleik en hann hefur spilað alla leiki Íslands frá upphafi. Meira
23. apríl 2019 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Origo-höllin: Valur &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur kvenna: Origo-höllin: Valur – Fram 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR – ÍR 19.15 BLAK Fimmti úrslitaleikur karla: KA-heimilið: KA – HK (2:2) 19. Meira
23. apríl 2019 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla 2. umferð: KF – Magni 0:4 Þór &ndash...

Mjólkurbikar karla 2. umferð: KF – Magni 0:4 Þór – Dalvík/Reynir 2:3 Höttur/Huginn – Fjarðabyggð 0:2 Vestri – Kári 3:1 *Dregið er til 32ja liða úrslita í dag. Meira
23. apríl 2019 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Olísdeild karla 8-liða úrslit, leikir 1 og 2: Haukar – Stjarnan...

Olísdeild karla 8-liða úrslit, leikir 1 og 2: Haukar – Stjarnan 28:19 Stjarnan – Haukar 33:25 *Staðan er 1:1 FH – ÍBV 23:28 ÍBV – FH 36:28 *ÍBV vann einvígið 2:0. Meira
23. apríl 2019 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Stjarna Gylfa Þórs skein skært

Stjarna Gylfa Þórs Sigurðssonar skein skært á páskadag þegar Everton burstaði Manchester United 4:0 í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Líkt og venjulega gerði Gylfi United-liðinu lífið leitt, en hann skoraði eitt mark og lagði upp annað. Meira
23. apríl 2019 | Íþróttir | 2010 orð | 10 myndir

Stjarnan skellti deildarmeisturunum

Handbolti Ívar Benediktsson Jóhann Ingi Hafþórsson Guðmundur Tómas Sigfússon Bjarni Helgason Valsmenn voru fyrstir til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í handknattleik karla. Þeir unnu Aftureldingu örugglega með tíu marka mun, 31:21, að Varmá í fyrsta leik annarrar umferðar í dag. Valur var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi og ekki einu sinni í leiknum náðu heimamenn forystu. Leikurinn var þó lengst af jafnari en lokatölurnar gefa til kynna. Til að mynda var aðeins tveggja marka munur, 13:11, að loknum fyrri hálfleik. Meira
23. apríl 2019 | Íþróttir | 335 orð | 2 myndir

Söguleg stund hjá KA-konum

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is KA varð í gær Íslandsmeistari í blaki kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA mætti HK í hreinum úrslitaleik í stappfullu KA-heimilinu en hvort lið hafði unnið tvo leiki í úrslitaeinvíginu. Meira
23. apríl 2019 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Þýskaland Wolfsburg – Duisburg 5:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir...

Þýskaland Wolfsburg – Duisburg 5:0 • Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan tímann með Wolfsburg. Hoffenheim – Leverkusen 6:2 • Sandra María Jessen lék allan tímann með Leverkusen. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.