Greinar miðvikudaginn 24. apríl 2019

Fréttir

24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Aðeins 10 hjúkrunarrými af 40 í nýtingu

Hægt og illa gengur að finna hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða til starfa á Seltjörn, nýju hjúkrunarheimili við Safnatröð á Seltjarnarnesi. Vegna þessa eru einungis nýtt 10 hjúkrunarrými af 40. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð

Aðeins 8% hjúkrunarfræðinga sátt við launin

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Samkvæmt könnun sem Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga (FíH) gerði í vetur meðal sinna félagsmanna eru aðeins 8% hjúkrunarfræðinga sátt við launin sín. Þátttaka í könnuninni var góð en um 2. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð

Alvarlegt umferðarslys

Umferðarslys varð á þjóðveginum í botni Langadals skammt vestan við Húnaver á tíunda tímanum í gærkvöldi. Þurfti að loka þjóðveginum um stund, en ökumaður bílsins var sagður alvarlega slasaður. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 373 orð | 1 mynd

Álagning vatnsgjalds úrskurðuð ólögmæt

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að álagning Orkuveitu Reykjavíkur á vatnsgjaldi ársins 2016 hafi verið ólögmæt. Úrskurðurinn var kveðinn upp 15. Meira
24. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Breyting á valdatíma Sisi samþykkt

Tillaga um að breyta stjórnarskrá Egyptalands til að lengja valdatíma forseta landsins, Abdels Fattah al-Sisi, var samþykkt með miklum meirihluta greiddra atkvæða í þjóðaratkvæðagreiðslu, að sögn yfirkjörstjórnar landsins í gær. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð

Dauðsföll orðið af völdum listeríu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is 48 ára kona með undirliggjandi ónæmisbælingu smitaðist af listeríu í janúar. Lést hún hálfum mánuði síðar af völdum sýkingarinnar. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Andartak á göngubrú Gangandi vegfarendur um þessa brú í Landbroti á Snæfellsnesi austanverðu þurfa litlar áhyggjur að hafa af vélknúnum ökutækjum, umluktir grænkandi... Meira
24. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 888 orð | 4 myndir

Erlendir íslamistar taldir hafa aðstoðað

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Yfirvöld á Srí Lanka og sérfræðingar í baráttunni gegn hryðjuverkum telja líklegt að alþjóðleg hryðjuverkasamtök hafi aðstoðað við hryðjuverkin sem framin voru á páskadag og kostuðu að minnsta kosti 321 lífið. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Fást ekki til starfa á glænýju heimili

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Það gengur bæði hægt og illa að finna hjúkrunarfræðinga til starfa. Þegar við fyrst tókum við þessum rekstri átti ég ekki von á því að það yrði svona erfitt að finna hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða, en vegna þessa höfum við ekki getað opnað allt heimilið,“ segir Svanlaug Guðnadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, við Morgunblaðið. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 103 orð

Fleiri keyra undir áhrifum

Fimmtíu ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur um páskahelgina. Þetta segir Guðbrandur Sigurðsson, aðalvarðstjóri umferðardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Framboð íbúða nærri meðaltalinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 6,5 íbúðir voru fullgerðar á hverja þúsund íbúa á Íslandi í fyrra. Til samanburðar hafa verið byggðar 6 íbúðir að meðaltali á hverja þúsund íbúa frá 1983. Hlutfallið í fyrra er því nærri meðaltali síðustu áratuga. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Frelsi til sölu og Dögun fluttar í Hörpu í kvöld

Bubbi Morthens flytur ásamt hljómsveit plöturnar Frelsi til sölu frá 1986 og Dögun frá 1987 í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 20.30. Um er að ræða aðra tónleikana í tónleikaröð þar sem Bubbi teflir saman tveimur plötum hverju sinni. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fundu þingveislunni ekki stað í dagatalinu

Engin hefðbundin þingveisla verður haldin í vor hjá alþingismönnum eins og hefð hefur verið fyrir. Steingrímur J. Sigfússon þingforseti segir að ekki hafi tekist að finna dagsetningu sem hentaði. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fylgst náið með veikindum hrossa

Matvælastofnun fylgist náið með veikindum hrossa þessa dagana en nokkuð er um veikindi í hrossum um þessar mundir, einkum á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Vesturlandi, að því er segir í til-kynningu. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Fyrsta skipið kom að nýjum hafnarbakka

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tímamót urðu í sögu Faxaflóahafna að morgni annars í páskum. Þá lagðist fyrsta skipið að nýjum hafnarbakka utan Klepps í Sundahöfn, en framkvæmdir við hann hafa staðið yfir undanfarin þrjú ár. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hörður Sigurgestsson

Hörður Sigurgestsson, fyrrverandi forstjóri Eimskipafélags Íslands, lést að morgni annars í páskum, rúmlega áttræður. Hann fæddist í Reykjavík 2. júní 1938. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 1 mynd

Íkveikja eina skýringin

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Að einhver skuli kveikja í íbúðarhúsnæði er grafalvarlegt mál og það var í raun einungis fyrir vaska framgöngu minna manna að hægt var að koma í veg fyrir að reykur færi inn í stigaganginn. En þá hefði mikil hætta skapast og það hefði gert um leið rýmingu hússins mjög flókna,“ segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Morgunblaðið. Meira
24. apríl 2019 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Kim Jong-un fer á fund Pútíns

Kim Jong-un, leiðtogi einræðisstjórnarinnar í Norður-Kóreu, og Vladimír Pútín Rússlandsforseti ætla að koma saman til viðræðna í hafnarborginni Vladivostok í suðausturhluta Rússlands á morgun. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 256 orð

Kornbændur eru byrjaðir að sá

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kornbændur eru að plægja akra og undirbúa sáningu. Sumir eru byrjaðir að sá, aðrir bíða eftir að það stytti upp og búast má við að mjög margir sái fyrir korni í þessari viku og í byrjun næstu. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 120 orð

Sala minnkar í flestum flokkum mjólkur

Sala á flestum tegundum mjólkurafurða hefur dregist saman síðustu mánuði. Ef litið er til tólf mánaða tímabils hefur sala minnkað í öllum vöruflokkum nema rjóma þar sem varð aukning um 5%. Sala á skyri minnkaði um 5,2% og mjólk og sýrðum vörum um 3,5%. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Segir séreignarsparnað í uppnámi

Uppbygging og forsendur að baki lífeyrissparnaði tuga þúsunda Íslendinga verður raskað og valfrelsi fólks í þeim efnum takmarkað til muna verði tillögur sem fram koma í yfirlýsingu stjórnvalda í tengslum við svokallaða lífskjarasamninga að veruleika. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Sífellt fleiri Íslendingar til útlanda

83% Íslendinga fóru til útlanda á síðasta ári. Fjórðungur þeirra sem fóru utan fóru fjórum sinnum eða oftar og eftir því sem menntunarstig fólks er hærra er líklegra að það hafi farið til útlanda í fyrra. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 2 myndir

Stafræn Sturlungaöld

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð

Stefndi í dræma þátttöku

Stefán Gunnar Sveinsson Björn Jóhann Björnsson „Eins og þetta stefnir í, þá er þátttakan í kosningunum mikil vonbrigði,“ segir Aðalsteinn Á. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 539 orð | 3 myndir

Uppbyggingin nærri meðaltali

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fjöldi fullgerðra íbúða á landinu hefur tvöfaldast frá árinu 2014. Þrátt fyrir það voru mun færri íbúðir fullgerðar í fyrra en árin fyrir efnahagshrunið haustið 2008. Það voru mikil þensluár. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Verið að vinna úr athugasemdum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Vilja nýjan aðila til að annast dýpkun

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Bæjarráð Vestmannaeyja vill að Vegagerðin finni tafarlaust dýpkunarskip sem hafi burði til þess að opna Landeyjahöfn. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

VR skerðir greiðslur sjúkradagpeninga

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Hámark greiðslutímabils sjúkradagpeninga úr sjúkrasjóði VR var í síðustu viku lækkað úr níu mánuðum í sjö. Ákvörðun um þetta var tekin á stjórnarfundi VR. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Þolinmæðin afar takmörkuð

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir er þegar hafinn hjá iðnaðarmönnum þó að enn sé ósamið við Samtök atvinnulífsins. Meira
24. apríl 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Öllum öngum baðað út við Arnarstapa

Hellnar við Arnarstapa hafa verið vinsæll áfangastaður ferðalanga á síðustu árum. Kallaði þessi álitlegi skarfur eftir athygli þeirra þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði. Meira

Ritstjórnargreinar

24. apríl 2019 | Leiðarar | 248 orð

Falleinkunn

Samkeppniseftirlitið kemur afar illa út úr könnun forsætisráðuneytisins Meira
24. apríl 2019 | Leiðarar | 337 orð

Tekist á um Katalóníu

Harka spænskra stjórnvalda ýtir undir að það verði sem þau berjast gegn Meira
24. apríl 2019 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Þora félögin að ræða tilgang sinn?

Verkalýðsfélög eru gríðarlega áhrifamikil hér á landi og út úr öllu samhengi við það sem þekkist í flestum öðrum löndum. Meira

Menning

24. apríl 2019 | Tónlist | 379 orð | 2 myndir

Fagna komu vorsins

Félagar Karlakórs Reykjavíkur munu fagna vorinu með vortónleikum sem fara fram í kvöld og annað kvöld kl. 20 báða daga og laugardaginn 27. apríl kl. 15. Þar mun Karlakór Reykjavíkur syngja vorlög ásamt sópransöngkonunni Hrafnhildi Árnadóttur Hafstað. Meira
24. apríl 2019 | Fjölmiðlar | 225 orð | 1 mynd

Geimgrín og samfélagsdrama

Fyrir um það bil einu ári reyndi eiginmaðurinn að fá mig til að horfa með sér á sjónvarpsseríuna The Orville. Hann seldi mér hugmyndina aldeilis ekki: Grínþættir, innblásnir af Star Trek og gerðir af Seth MacFarlane, skapara Family Guy. Meira
24. apríl 2019 | Menningarlíf | 847 orð | 1 mynd

Kominn tími til að gefa til baka

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Ég ætlaði að verða arkitekt strax að loknum menntaskóla og hóf nám í Tækniháskólanum í Vestur- Berlín haustið 1967. Ég tel mig heppinn að hafa verið í námi þegar hippabyltingin var komin á fullt. Þegar ég mætti í arkitektadeild skólans voru þar plaköt á veggjum sem á stóð ,arkitektar hættið að hugsa og farið að teikna,“ segir Trausti Valsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands. Að loknu námi í Berlín hélt Trausti til náms við Berkeley-háskólann í Bandaríkjunum. Meira
24. apríl 2019 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Mambolitos á Múlanum í kvöld

Hljómsveitin Mambolitos leikur á tónleikum hjá Jazzklúbbnum Múlanum sem fram fara á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. Meira
24. apríl 2019 | Tónlist | 462 orð | 2 myndir

Með kammerkór um Jakobsveginn

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Kammerkórinn Hljómeyki flytur kórverkið Path of Miracles eftir breska tónskáldið Joby Talbot í Kristskirkju á Landakoti kl. 21 á morgun, sumardaginn fyrsta. Meira

Umræðan

24. apríl 2019 | Aðsent efni | 946 orð | 2 myndir

Ekki fyrir kerfið heldur almenning og atvinnulífið

Eftir Óla Björn Kárason: "Niðurstöður könnunar Maskínu eru um margt forvitnilegar, sumar sláandi og hljóta að vekja löngun stjórnvalda til að stokka hressilega upp í kerfinu." Meira
24. apríl 2019 | Aðsent efni | 440 orð | 1 mynd

Flokkur fólksins segir NEI

Inga Sæland: "Það hefur varla farið framhjá neinum að nú er ríkisstjórnin að undirbúa innleiðingu þriðja orkupakkans svonefnda. Áður höfum við innleitt orkupakka nr. 1 og 2. Ljóst er að þjóðin er klofin í málinu." Meira

Minningargreinar

24. apríl 2019 | Minningargreinar | 2365 orð | 1 mynd

Björgvin Guðmundsson

Björgvin Guðmundsson fæddist 13. september 1932 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 9. apríl 2019. Foreldrar hans voru Guðmundur Marel Kjartansson verkamaður, f. 28.9. 1900, frá Kjartanshúsum á Stokkseyri, d. 2.5. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2019 | Minningargreinar | 1617 orð | 1 mynd

Íris Karlsdóttir

Íris Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 6. febrúar 1947. Hún lést á Halifax Infirmary í Kanada 2. apríl 2019. Íris var dóttir hjónanna Laufeyjar Eysteinsdóttur verkakonu og Karls Þórarins Bóassonar bifvélavirkja. Laufey fæddist 22. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2019 | Minningargreinar | 1346 orð | 1 mynd

Kristján Ásgeirsson

Kristján Ásgeirsson fæddist í Þórðarhúsi á Húsavík 26. júlí 1932. Hann lést 12. apríl 2019 á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík. Foreldrar hans voru Ásgeir Kristjánsson, f. 18. desember 1916 í Braut á Húsavík, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2019 | Minningargreinar | 1347 orð | 1 mynd

Rúrik Kristjánsson

Rúrik Kristjánsson fæddist á bænum Eiði í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 26. ágúst 1934. Hann lést á öldrunardeild Landspítalans 11. apríl 2019. Foreldrar hans voru Kristján Sigurður Jónsson, f. 1901, d. 1969, og Guðrún Guðný Elísdóttir, f. 1901, d. 1972. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1897 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Pálína Ingvarsdóttir

Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, þroskaþjálfi og brautryðjandi í baráttunni gegn kynferðisofbeldi á Íslandi, fæddist 8. nóvember 1955 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Frederikssund-sjúkrahúss í Danmörku 2. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2019 | Minningargreinar | 2215 orð | 1 mynd

Sigrún Pálína Ingvarsdóttir

Sigrún Pálína Ingvarsdóttir, þroskaþjálfi og brautryðjandi í baráttunni gegn kynferðisofbeldi á Íslandi, fæddist 8. nóvember 1955 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Frederikssund-sjúkrahúss í Danmörku 2. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
24. apríl 2019 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

Þorsteinn Snædal

Þorsteinn Snædal fæddist á Skjöldólfsstöðum í Jökuldal 11. febrúar 1953. Hann lést á heimili sínu 7. apríl 2019. Foreldrar hans voru hjónin Elín Margrét Þorkelsdóttir, f. 1909, d. 2003, og Þorsteinn V. Snædal, f. 1914, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

24. apríl 2019 | Ferðalög | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira

Fastir þættir

24. apríl 2019 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e6 7. De2...

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 Rgf6 6. Bd3 e6 7. De2 Bd6 8. R1f3 h6 9. Re4 Rxe4 10. Dxe4 Dc7 11. O-O b6 12. Dg4 Kf8 13. He1 Bb7 14. b3 Rf6 15. Dh3 Bb4 16. Bb2 Bxe1 17. Hxe1 He8 18. Re5 Kg8 19. He3 h5 20. Hf3 h4 21. Hf4 b5 22. Meira
24. apríl 2019 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

37 ára í dag

Söngkonan Kelly Clarkson fagnar 37 ára afmæli í dag. Hún fæddist í Fort Worth í Texas 24. apríl árið 1982 og er yngst þriggja systkina. Clarkson varð fyrst allra til að vinna American Idol, í september árið 2002. Meira
24. apríl 2019 | Árnað heilla | 675 orð | 4 myndir

Full geymsla af verðlaunapeningum

Ingi Kristinn Stefánsson fæddist 24. apríl 1949 í Neskaupstað og ólst þar upp. Hann var í sumardvöl í sveit á Hrauni í Reyðarfirði hjá ömmubróður sínum, Ingvari Olsen. Meira
24. apríl 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Gunnar Magnús Guðmundsson

60 ára Gunnar ólst upp á Reykjum í Fnjóskadal en býr á Akureyri. Hann er eigandi og framkvæmdastjóri SBA Norðurleiðar, en hann keypti Sérleyfisbíla Akureyrar árið 1985 og Norðurleið árið 2001 og rekur núna 80 rútubíla. Hann er búfræðingur að mennt. Meira
24. apríl 2019 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hella Kristinn Fannar Guðnason fæddist 18. ágúst 2018 kl. 5.50. Hann vó...

Hella Kristinn Fannar Guðnason fæddist 18. ágúst 2018 kl. 5.50. Hann vó 3.284 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Hugrún Pétursdóttir og Guðni Guðjónsson... Meira
24. apríl 2019 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Íris Reynisdóttir

40 ára Íris er frá Leirulækjarseli á Mýrum en býr í Borgarnesi. Hún er landslagsarkitekt frá Kaupmannahafnarháskóla. Hún vinnur hjá Landmótun og hefur aðallega fengist við hönnun á skólalóðum og almenningssvæðum. Sonur : Sindri Freyr Daníelsson, f.... Meira
24. apríl 2019 | Í dag | 226 orð

Maríuerlan á páskahátíðinni

Guðmundur Arnfinnsson orti „Eitt lítið páskaljóð“ og birti á Boðnarmiði: Páskasólin sigurblíð sína geisla bjarta sendir öllum landsins lýð og lifnar von í hjarta. Meira
24. apríl 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

„Nú djarfar fyrir landi gegnum mistrið.“ „Nóttin leið og það djarfaði fyrir degi.“ [Þ]að djarfaði fyrir brosi í andlitinu.“ Sögnin að djarfa sést bara svona: það djarfar fyrir e-u (eða til e-s). Meira
24. apríl 2019 | Í dag | 37 orð | 1 mynd

RÚV kl. 20.00 Skólahreysti (4 af 6)

Í Skólahreysti keppa nemendur í grunnskólum landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. Dagskrárgerð: María Björk Guðmundsdóttir og Óskar Þór... Meira

Íþróttir

24. apríl 2019 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

Aðeins einn þjálfaranna er á förum

Þjálfarar þriggja liða sem þegar eru úr leik í úrslitakeppninni halda ekki allir áfram að vinna fyrir lið sín að loknu keppnistímabilinu. Fyrir nokkru var ljóst að Halldór Jóhann Sigfússon stýrði FH-liðinu í síðasta sinn í úrslitakeppninni. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 140 orð

Albert nýtir tækifærið vel

Albert Guðmundsson var hetja AZ Alkmaar í gærkvöld þegar liðið sigraði Heracles, 2:1, í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Albert lék allan leikinn með AZ og skoraði sigurmarkið á 66. mínútu. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 658 orð | 4 myndir

Allir hættir að hlæja að möguleikanum

Í Vesturbænum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is ÍR-ingar þurfa nú að finna leiðir til að láta það ekki trufla sig að í næstu viku gætu þeir gengið um götur Reykjavíkur sem nýkrýndir Íslandsmeistarar í körfubolta. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 492 orð | 4 myndir

Annað árið í röð var einstefna í fyrstu orrustu

Á Hlíðarenda Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Fyrsti úrslitaleikur: KR – ÍR (frl.) 83:89...

Dominos-deild karla Fyrsti úrslitaleikur: KR – ÍR (frl.) 83:89 *Staðan er 1:0 fyrir ÍR og annar leikur í Seljaskóla á föstudagskvöld kl. 20. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

England Tottenham – Brighton 1:0 Watford – Southampton 1:1...

England Tottenham – Brighton 1:0 Watford – Southampton 1:1 Staðan: Liverpool 35277179:2088 Manch.City 34282487:2286 Tottenham 352311165:3570 Chelsea 35207859:3867 Arsenal 34206868:4366 Manch. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 41 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, oddaleikur: Schenkerh.: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, oddaleikur: Schenkerh.: Haukar – Stjarnan (1:1) 19.30 Umspil kvenna, annar úrslitaleikur: Fylkishöll: Fylkir – HK (1:0) 19. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Í bann fyrir olnbogaskot

Línumaðurinn öflugi Atli Ævar Ingólfsson verður ekki með Selfossi í fyrsta leiknum við Val í undanúrslitum Íslandsmótsins í handbolta en liðin mætast á Selfossi í byrjun næstu viku. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

KA handhafi allra titla

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Íslandsbikarinn í blaki karla fór á loft í gærkvöldi eftir oddaleik KA og HK á Akureyri. Hvort lið hafði unnið tvo leiki í einvíginu og tveir síðustu leikir höfðu farið í oddahrinu. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Kristófer kokkur hér í Hádegismóunum er Eyjamaður og harður...

Kristófer kokkur hér í Hádegismóunum er Eyjamaður og harður stuðningsmaður ÍBV og Liverpool. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Valur – Fram 28:21 *Staðan...

Olísdeild kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Valur – Fram 28:21 *Staðan er 1:0 fyrir Val og annar leikur á morgun kl. 16 í Framhúsinu. Danmörk Úrslitakeppnin, 2. riðill: GOG – Skanderborg 29:26 • Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði 3 mörk fyrir... Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Óli Stefán fær Jajalo aftur

KA mun tefla fram bosníska markverðinum Kristijan Jajalo í sumar en félagið hefur gert við hann samning sem gildir út keppnistímabilið sem hefst um helgina. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 665 orð | 2 myndir

Skemmtun tryggði ekki nema einn oddaleik

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Þótt leikir átta liða úrslita Íslandsmótsins í handknattleik karla hafi sumir hverjir verið spennandi og skemmtilegir dugði það ekki til að teygja mikið á keppninni. Aðeins kemur til oddaleiks í einni rimmu af fjórum og það í þeirri rimmu sem fyrirfram var reiknað með að minnst spenna yrði í, þ.e. í leikjum Hauka og Stjörnunnar. Liðin höfnuðu í fyrsta og áttunda sæti deildarinnar. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Tottenham þarf sjö stig til viðbótar

Tottenham styrkti stöðu sína í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með naumum heimasigri á Brighton, 1:0. Hann stóð tæpt því Christian Eriksen skoraði sigurmarkið með góðu skoti rétt utan vítateigs á 88. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Tveir úrvalsdeildarslagir

Valur og FH leiða saman hesta sína á baráttudegi verkalýðsins, hinn 1. maí, í stórleik 32-liða úrslita bikarkeppni karla í knattspyrnu. Meira
24. apríl 2019 | Íþróttir | 200 orð | 3 myndir

*Víkingur úr Reykjavík hefur fengið til liðs við sig knattspyrnumanninn...

*Víkingur úr Reykjavík hefur fengið til liðs við sig knattspyrnumanninn Ágúst Eðvald Hlynsson sem hefur verið í röðum Bröndby í Danmörku í hálft annað ár og samið við hann til þriggja ára. Meira

Viðskiptablað

24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Fá vikufrest vegna kyrrsetningar

Gjaldþrot Isavia hefur fengið frest fram á þriðjudag til þess að svara kröfu flugvélaleigufyrirtækisins Air Lease Corporation (ALC) sem krefst þess að fá á ný í sínar hendur Airbus A321-farþegaþotu félagsins sem Isavia kyrrsetti í kjölfar gjaldþrots... Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Freudískur tölvuskjár

Á skrifborðið Eins og blaðið hefur áður fjallað um virðist stærð og fjöldi tölvuskjáa veita vísbendingu um goggunarröð vinnustaða. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 221 orð | 1 mynd

Gegn samruna í ferðaþjónustu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Stéttarfélag leiðsögumanna leggst hart gegn samruna Arctic Adventures og fleiri ferðaþjónustufyrirtækja og segir hann skaðlegan ferðaþjónustunni. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 197 orð

Ísland og Grænland

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Um alllangt skeið hefur Samkeppniseftirlitið haft til skoðunar fyrirhugað samstarf Eimskipafélagsins og grænlenska ríkisskipafélagsins Royal Arctic Line. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 974 orð | 2 myndir

JetBlue veðjar á flug milli NY og London

Eftir Josh Spero fréttaritara á sviði samgöngumála Bandaríska lággjaldaflugfélagið gæti velgt rótgrónum risaflugfélögum undir uggum með mjóþotum sem auðvelt er að fylla af farþegum á öllum tímum árs. Er þó allt annað en sjálfgefið að það gangi vel að selja flug yfir Atlantshafið. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 120 orð | 2 myndir

Kínverjar borga með símanum

Greiðsluforritin Alipay og WeChat Pay eru farin að skjóta rótum á Íslandi. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Leiðaráætlun tilbúin

Búið er að útbúa leiðaráætlun fyrir nýtt flugfélag. Er hótelstjórinn Hreiðar Hermannsson í... Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 1764 orð | 3 myndir

Leyfa Kínverjunum að borga eins og þeir væru heima hjá sér

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þeim íslensku fyrirtækjum fer fjölgandi sem taka við greiðslum í gegnum kínversku ofurforritin Alipay og WeChat Pay. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 742 orð | 1 mynd

Létu kindurnar gera hjólastígana

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á Iceland Bike Farm hefur tekist að blanda saman sauðfjárrækt og fjallahjólaferðamennsku. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 605 orð | 1 mynd

Lífeyrissparnaði tugþúsunda Íslendinga raskað

Ekkert samráð var haft við fulltrúa opinberu lífeyrissjóðanna og frjálsu sjóðanna eða Landssamtök lífeyrissjóða sem eru heildarhagsmunasamtök allra lífeyrissjóða í landinu. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 651 orð | 1 mynd

Marel stærra en fimm næstu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Markaðsvirði fyrirtækja á aðallista Kauphallarinnar er um 1.000 milljarðar króna. Marel er langstærsta fyrirtækið á markaðnum. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Óska eftir fundi með Skúla Heima í 15 ár Ekki hótun hjá ÍSAM Björn Óli hættir sem forstjóri Isavia Sömdu um kyrrsetningu í... Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 835 orð | 4 myndir

Norðanáttin hefur hlýnað

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Ekki er ástæða til að ætla að aðstæður fyrir fiskeldi í sjókvíum hér við land muni fara versnandi á komandi árum. Þetta er ein af niðurstöðum athugunar sem Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur gerði nú á vormánuðum. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Nýr keppinautur á vinsælli flugleið

Lággjaldaflugfélagið JetBlue hyggst bjóða upp á flug á milli New York og London. Þetta þykja merkileg tíðindi enda hefur fákeppni þótt einkenna þessa leið. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 331 orð

Orsakir og afleiðingar

Þegar olíuverð hækkar verður dýrara að ferðast um á ökutækjum sem ganga fyrir bensíni. Ef orkufyrirtækin tækju upp á því að hækka verð á raforku, yrði óhjákvæmilega dýrara að aka um á rafbílum. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 188 orð | 1 mynd

Ranghugmyndir leiðréttar

Bókin Það er alkunna að rétta menningin er lykillinn að því að fyrirtæki nái árangri. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 693 orð | 2 myndir

Sjávarútvegur gæti gert enn betur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Orkuskipti og notkun umhverfisvænni kælimiðla gætu hjálpað til að draga enn frekar úr losun íslensks sjávarútvegs á gróðurhúsalofttegundum. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 520 orð | 1 mynd

Stanslaus hamagangur

Greint var frá því í byrjun mánaðarins að tekist hefði að tryggja reiðhjólaframleiðandanum Lauf Forks nýtt hlutafé að upphæð rösklega 300 milljónir króna. Fyrirtækið vex hratt og dafnar. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 122 orð | 1 mynd

Tekur við Logos

Þórólfur Jónsson, lögmaður og einn af eigendum Logos lögmannsstofu, hefur tekið við faglegri framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Hann tekur við starfinu af Helgu Melkorku Óttarsdóttur sem gegnt hefur starfinu síðastliðin sex ár. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 355 orð | 1 mynd

Tesla verður á Krókhálsi

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Rafbílaframleiðandinn Tesla hyggst á næstunni koma verslun sinni fyrir í húsnæði á Krókhálsi þar sem Bílaumboðið Askja og Bílabúð Benna eru til húsa fyrir. Algengt er að bílaframleiðendur hnappi sig saman á svipuðum slóðum. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 79 orð | 1 mynd

Tímabundið yfir Arion

Banki Stefán Pétursson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Arion banka, tekur tímabundið við stöðu bankastjóra í kjölfar þess að Höskuldur H. Ólafsson sagði starfi sínu lausu. Mun Stefán taka við starfinu 1. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Tvöfaldaðist eftir House of Cards

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Róðrarvélarnar frá WaterRower hafa selst afar vel hjá Hreysti að undanförnu en vélin kom átta sinnum fyrir í þáttunum House of Cards. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 588 orð | 1 mynd

Vernda verðbréfaviðskiptareglur alla fjárfesta?

Kjarni máls í þessu samhengi er sá að hlutaskírteini er að lögum ekki skilgreint sem verðbréf þar sem eignarréttur til hlutarins er ekki bundinn frumriti skírteinisins. Það er hlutabréf hins vegar. Meira
24. apríl 2019 | Viðskiptablað | 202 orð | 1 mynd

Þegar meira er í boði en bara launin

Vefsíðan Fólk í atvinnuleit reynir yfirleitt að rannsaka hvaða kjara má vænta á nýjum vinnustað. Meira

Ýmis aukablöð

24. apríl 2019 | Blaðaukar | 2549 orð | 3 myndir

200 kílómetra alþjóðleg keppni að Fjallabaki

Í lok júlí er von á eitt til tvö hundruð erlendum hjólreiðamönnum og -konum til að taka þátt í nýrri 200 kílómetra malarhjólakeppni sem ber nafnið The Rift. Meira
24. apríl 2019 | Blaðaukar | 1731 orð | 3 myndir

„Ekki bara lífsstíll, þetta er lífið“

Fjallahjólreiðar hafa heldur betur breytt lífi parsins Höllu Jónsdóttur og Frans Friðrikssonar, en fyrir fimm árum þekktu þau lítið til hjólreiða og áttu eftir að kynnast, en það gerðist einmitt í gegnum sameiginlegan hjólaáhuga. Í dag skipuleggja þau sumarfrí og búsetu í kringum hjólreiðar og verja mestöllum frítíma sínum í að hjóla eða aðra útivist. Þá er Halla byrjuð að vinna hjá hjólafyrirtæki þannig að með sanni má segja að hjólreiðar hafi yfirtekið líf þeirra. Meira
24. apríl 2019 | Blaðaukar | 195 orð | 1 mynd

Cyclothon undir merkjum WOW þrátt fyrir gjaldþrot

Hjólreiðakeppnin WOW cyclothon verður áfram haldin í ár undir flaggi WOW air, þrátt fyrir að flugfélagið hafi orðið gjaldþrota fyrr á þessu ári. Meira
24. apríl 2019 | Blaðaukar | 434 orð | 4 myndir

Fyrsta fjallahjólamót ársins

Á föstudaginn fer fram fyrsta fjallahjólamót ársins og líkt og undanfarin ár er það Morgunblaðshringurinn sem markar upphaf mótaársins. Meira
24. apríl 2019 | Blaðaukar | 2093 orð | 3 myndir

Hraun, eldfjöll og jöklar það sem heillar

Eftir 18 ár í skrifstofustörfum sem grafískur hönnuður með ljósmyndaverkefni sem hliðarverkefni ákvað Magne Kvam að taka stóra skrefið og einbeita sér, ásamt eiginkonu sinni, að rekstri ferðaþjónustufyrirtækis með áherslu á fjallahjólreiðar, sem þau höfðu rekið í hjáverkum nokkur ár þar á undan. Í dag hafa þau rekið fyrirtækið Icebike Adventures í 12 ár. Meira
24. apríl 2019 | Blaðaukar | 757 orð | 2 myndir

Keppnisdagatal hjólreiða fyrir þetta keppnisár liggur nú fyrir og verða...

Keppnisdagatal hjólreiða fyrir þetta keppnisár liggur nú fyrir og verða fyrstu keppnirnar öðrum hvorum megin við mánaðamótin. Nokkrar breytingar eru á keppnum, nýjar eru að koma fram en aðrar eru að detta út. Meira
24. apríl 2019 | Blaðaukar | 648 orð | 2 myndir

Opna á tengsl við eldri borgara

Þorvaldur Daníelsson hefur undanfarin sjö ár unnið með hugmyndina um hjólakraft og síðustu fimm ár hefur hann rekið samnefnt félag þar sem ungu fólki gefst tækifæri á að sigrast á sjálfu sér í gegnum hjólreiðar og vera hluti af góðum félagsskap. Meira
24. apríl 2019 | Blaðaukar | 1369 orð | 5 myndir

Ungt og efnilegt hjólreiðafólk

Á undanförnum árum hefur aukinn kraftur verið settur í ungmennastarf hjá bæði hjólreiðafélögum og Hjólreiðasambandi Íslands (HRÍ). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.