Greinar fimmtudaginn 2. maí 2019

Fréttir

2. maí 2019 | Erlendar fréttir | 77 orð

Assange hlaut 50 vikna fangelsisvist

Breskur dómstóll hefur dæmt stofnanda Wikileaks, Julian Assange, til 50 vikna fangelsisvistar fyrir að hafa brotið gegn skilyrðum dómstólsins fyrir því að hann fengi að halda frelsi sínu fram að réttarhöldum vegna framsalsbeiðni sænskra yfirvalda fyrir... Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Áfram fundað í deilunni

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Áætlað er að kjaraviðræður milli samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins haldi áfram í Karphúsinu kl. 10 í dag og unnið verði að samþykkt nýs kjarasamnings. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 676 orð | 3 myndir

Baráttu verkalýðs lýkur aldrei

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Forystufólk verkalýðshreyfingarinnar lagði áherslu á það í ávörpum sínum á baráttudegi verkalýðsins í gær, 1. maí, að baráttunni fyrir bættum kjörum lyki aldrei. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Birtingarmynd átakastjórnmálanna

Baksvið Guðm. Sv. Hermannson gummi@mbl.is Málþóf á Alþingi komst í sviðsljósið í síðustu viku, þegar Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, lýsti því yfir í hátíðarræðu á hátíð Jóns Sigurðssonar í Jónshúsi í Kaupmannahöfn, að nauðsynlegt væri að kveða þann draug niður, rota í einu höggi, eins og Helgi orðaði það. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Brauðterta á gamla mátann

Brauðtertur eru mögulega það sparilegasta sem hægt er að bjóða upp á í góðu boði. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Bygging nýrrar slökkvistöðvar hafin

Þorgrímur Kári Snævarr thorgrimur@mbl.is Fyrsta skóflustungan var í gær tekin að nýju húsnæði fyrir Brunavarnir Rangárvallasýslu sem til stendur að byggja. Bygging nýju slökkvistöðvarinnar á Hellu er í umsjá BR Sverrissonar ehf. Meira
2. maí 2019 | Innlent - greinar | 871 orð | 2 myndir

Fór í meistaranám og fann ástina

Helena Gunnars Marteinsdóttir, markaðsstjóri NTC. vill frekar eiga færri og vandaðri flíkur. Hún segist alls ekki vera mikill safnari þótt hún geymi flíkur frá ákveðnum tískutímabilum. Helena segist hafa lært margt af því að kaupa sér bleikar glansbuxur. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Frá Egilsstöðum til Tenerife í haust

Ferðaskrifstofan VITA hefur sett í sölu sólarlandaferð í beinu flugi frá Egilsstöðum til Tenerife í haust, nánar tiltekið vikuferð 14. október næstkomandi. Um er að ræða leiguflug hjá VITA, sem er dótturfélag Icelandair Group. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Gengið fylktu liði í kröfugöngum verkalýðsins í 97. sinn

Víða um land tók fjölmenni þátt í árlegri hátíðardagskrá á baráttudegi verkalýðsins í gær, 1. maí. Þetta var í 97. sinn sem farið er í kröfugöngur hér á landi frá því sú fyrsta var gengin árið 1923. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Hafa alla tíð viljað göng

„Það er engin spurning í sambandi við þessi göng, sem voru svo úthugsuð og vel undirbúin, það hefur allt staðist hjá okkur sem við höfum sagt sem vorum að berjast fyrir þessu,“ segir Árni Johnsen, fyrrverandi alþingismaður, inntur álits á stöðu samgangna til Vestmannaeyja. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 826 orð | 3 myndir

Hafnarmynnið þarf að verja

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Til bjargar Landeyjahöfn er aðeins eitt sem hægt er að gera en það er að verja hafnamynnið fyrir haföldunni. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Haldreipi getur orðið að fjötrum

Baksvið Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ýmsar spurningar hafa kviknað í kjölfar þess að fjármálaráð gaf út álitsgerð sína um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2020-2024. Kemur t.d. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Hari

Þrír hestar Tveir vænir reiðhestar og hjólhestur með útivistarfólk í sumarskapi á góðviðrisdegi í Víðidal, sem er á meðal vinsælustu hjólreiða- og útreiðasvæða Reykjavíkur og... Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 446 orð | 1 mynd

Hefja viðræður við Japan um fríverslunarsamning

Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Íslensk sendinefnd úr utanríkisráðuneytinu er á leið til Tókýó í byrjun næsta mánaðar til þess að hefja viðræður um mögulegan fríverslunarsamning milli Íslands og Japan. Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir það hafa verið markmið sitt að efla samskiptin við Japan síðan hann tók við embætti og það sé nú að skila sér. Meira
2. maí 2019 | Innlent - greinar | 315 orð | 1 mynd

Hjóla frá Danmörku til Parísar

Hátt á þriðja þúsund hjólreiðamanna munu á næstunni hjóla frá Danmörku til Parísar undir merkjum Team Rynkeby og safna peningum fyrir krabbameinssjúk börn. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Hlutabréfaverð Apple tekur kipp

Þó að sala iPhone-snjallsíma hafi haldið áfram að dragast saman á síðasta ársfjórðungi fóru tekjur Apple af sölu á ýmiss konar þjónustu vaxandi á sama tíma og voru meiri en markaðsgreinendur höfðu spáð. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Í maga móður sinnar er eitt lagið var samið

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Árleg Sæluvika Skagfirðinga stendur nú sem hæst. Meðal helstu viðburða Sæluviku er sýning Leikfélags Sauðárkróks, sem sýnir nú nýtt leikrit, Fylgd , eftir heimamanninn Guðbrand Ægi Ásbjörnsson. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð

Mikið betri lífslíkur nú

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lífshorfur sjúklinga sem greinast með lungnakrabbamein hafa batnað umtalsvert á síðustu tveimur áratugum. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 987 orð | 2 myndir

Mikil spretta skapaði „vandamál“

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sumarið heilsaði kylfingum með hlýindum og helstu vandamál vallarstjóra undanfarið hafa verið mikil spretta og að fá fólk til að slá flatir og brautir samhliða hefðbundnum vorverkum. Í gær var opnað inn á flatir á nokkrum af vinsælustu völlunum. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

NOR leikur í Edinborgarhúsi og Alþýðuhúsi

Dansk-íslenska tríóið NOR fagnar útgáfu plötunnar The six of us með tónleikum í Edinborgarhúsinu í kvöld kl. 20. Tríóið skipa Richard Andersson á kontrabassa, Óskar Guðjónsson á saxófón og Matthías Hemstock á trommur. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Nýi „Jakinn“ kom til landsins á verkalýðsdaginn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Flutningaskipið HC Eva-Marie kom til Sundahafnar í Reykjavík um hádegisbilið í gær. Skipið var með dýrmætan farm, hinn nýja gámakrana Eimskips. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Nýsköpun úr náttúrulegum trefjum úr hafinu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Snyrtivörur frá líftæknifyrirtækinu Primex í Siglufirði vöktu athygli á stórri alþjóðlegri snyrtivörusýningu í Dubai í síðasta mánuði. 500 vörur voru kynntar í snyrtivöruflokknum og komust vörurnar að norðan á lokalista yfir 25 athyglisverðustu vörutegundirnar á sýningunni. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð

Of lítið svigrúm í fjármálaáætlun

Lögum samkvæmt þarf hver ný ríkisstjórn að gera fjármálastefnu til fimm ára og birta í framhaldinu, ár hvert, fjármálaáætlun sem útfærir markmið fjármálastefnunnar. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

Óvissa ríkir um dýrasta listaverk sögunnar

Guðmundur Sv. Hermannson gummi@mbl.is Þess er minnst með ýmsu móti á árinu að 500 ár eru liðin frá andláti ítalska meistarans Leonardo da Vinci. Sergio Mattarella, forseti Ítalíu, og Emmanuel Macron, forseti Frakklands, ætla þannig í dag að ferðast saman til Loire-dalsins í Frakklandi þar sem da Vinci lést 2. maí árið 1519, 67 ára að aldri. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Prins Póló í stutta tónleikaferð á Norðurlandi

Prins Póló heldur í stutta tónleikaferð norður í land. Fyrstu tónleikarnir verða á Pöbbnum á Hvanneyri í dag, fimmtudag. Þeir næstu hjá Gísla Eiríki Helga á Dalvík annað kvöld og loks á Gamla Bauk á Húsavík laugardaginn 4. maí. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð

Ræða við Japan um fríverslunarsamning

Sendinefnd á vegum utanríkisráðuneytisins heldur til Tókýó í byrjun næsta mánaðar þar sem viðskiptasamráð á milli Íslands og Japan verður til umræðu sem vonir standa til að leiði til fríverslunarsamnings á milli ríkjanna. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Segir dauða Gísla hafa verið slys

Vidar Zahl Arntzen, verjandi Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, sem sakaður er um að hafa myrt hálfbróður sinn, Gísla Þór Þórarinsson, í Noregi um helgina, segir að skjólstæðingur sinn hafi skotið Gísla fyrir slysni. Þetta kom fram í viðtali mbl. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Skortur á efni í landi kallar á efnistöku úr sjó

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hafnarsjóður Fjarðabyggðar hefur lagt fram drög að tillögu að matsáætlun vegna efnistöku úr sjó í Hellisfirði, sem gengur inn af Norðfjarðarflóa. Um yrði að ræða 500 þúsund rúmmetra efnistöku á tíu ára tímabili. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð

Slasaðist í Esjunni

Skömmu fyrir klukkan 18 í gærkvöld var óskað eftir aðstoð björgunarsveita vegna stúlku sem hrasað hafði á gönguleið í Esjunni. Við fallið slasaðist hún á fæti og gat af þeim sökum ekki komist niður af fjallinu af sjálfsdáðum. Meira
2. maí 2019 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Spennan eykst í Venesúela

Þúsundir stuðningsmanna stjórnarandstæðingsins Juans Guaido svöruðu kalli hans um ný mótmæli á götum borga Venesúela í gær. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Starbucks og Nespresso í samstarf

Þau tíðindi berast nú austur um haf að kaffikeðjan Starbucks sé að setja á markað hylki fyrir Nespresso-kaffivélar. Meira
2. maí 2019 | Innlent - greinar | 191 orð | 1 mynd

Teslubílarnir uppfærðir yfir netið

Tesla og rafmagsbílar voru til umræðu í Græjuhorni síðdegisþáttarins sem er á dagskrá þáttarins alla mánudaga á K100. Þar sagði Árni Matthíasson blaðamaður frá því að Tesla mundi opna verslun á Krókhálsi á næstunni. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Tilraunaflug dróna frá Egilsstöðum

„Við gerum ráð fyrir að þetta sé framtíðin, þótt það verði ef til vill ekki á allra næstu árum,“ sagði Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslu Íslands (LGH), um öflugan dróna sem nú er flogið frá Egilsstaðaflugvelli. Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð haldin í Skálholtskirkju

„Það eru allir tilbúnir í þetta. Það er verið að uppskera vinnu vetrarins og allir mjög kátir. Þeir bíða spenntir,“ segir Ómar Baldursson, formaður Karlakórs Selfoss, um tónleika kórsins í Skálholtskirkju á laugardag klukkan fimm. Meira
2. maí 2019 | Erlendar fréttir | 101 orð

Varnarmálaráðherra rekinn úr embætti

Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti Gavin Williamson varnarmálaráðherra á fundi þeirra í gær að hún hefði fengið í hendur niðurstöðu rannsóknar þar sem voru afgerandi sönnunargögn um að hann hefði lekið leynilegum upplýsingum af fundi... Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Víðförull dróni vaktar hafsvæðin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Reynslan sem fengist hefur af notkun dróna til eftirlitsflugs frá Egilsstaðaflugvelli lofar góðu, að sögn Georgs Kr. Lárussonar, forstjóra Landhelgisgæslu Íslands (LHG). Meira
2. maí 2019 | Innlendar fréttir | 625 orð | 2 myndir

Ýmsar nýjungar í meðferð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lífshorfur sjúklinga sem greinast með lungnakrabbamein hafa batnað umtalsvert á síðustu tveimur áratugum. Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2019 | Leiðarar | 679 orð

Enn fjölgar í vonbiðlahópnum

Gamalkunnug nöfn skjóta upp gráum kollinum í forvali demókrata Meira
2. maí 2019 | Staksteinar | 247 orð | 2 myndir

Hve langt má ganga? Alla leið?

Fá mál, ef nokkurt, virðast í eðli sínu svo vafasöm eða fráleit að þau komist ekki í gegnum Alþingi ef vinstrimenn setja þau í faglegan búning og vefja í orðskrúð og aukaatriði. Meira

Menning

2. maí 2019 | Myndlist | 747 orð | 4 myndir

Dramatísk björgun þyrnikórónu Krists

Af listum Aldís Arnardóttir aldisarn@internet. Það kemst fátt annað að í fjölmiðlum í Frakklandi þessa dagana en bruninn í Notre Dame eða Kirkju vorrar frúar í París. Beinar útsendingar og umræðuþættir fjalla um málið ofan í kjölinn og meðal þess sem rætt er um er hverju var bjargað af þeim glæsilegu munum sem prýða kirkjuna og hversu hratt mun ganga að gera við þetta stolt Parísarbúa sem Notre Dame er og heimsbyggðin fylgist agndofa með. Meira
2. maí 2019 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Hefnendur slógu met Stjörnustríðs

Nýjasta Marvel-ofurhetjukvikmyndin, Avengers: Endgame , hefur verið gífurlega vel sótt hér á landi og sáu hana samanlagt 30.400 manns á fyrstu fimm sýningardögum. Meira
2. maí 2019 | Leiklist | 1198 orð | 2 myndir

Leiðtogi lífsins

Eftir Molière. Íslensk þýðing: Hallgrímur Helgason. Leikstjórn: Stefan Metz. Leikmynd og búningar: Sean Mackaoui. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist og hljóðmynd: Elvar Geir Sævarsson. Meira
2. maí 2019 | Tónlist | 329 orð | 2 myndir

Lúðraþytur á vori

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Tónleikarnir á laugardaginn bera merki þess að við erum á leið til Ungverjalands í tónleikaferðalag og af því tilefni frumflytjum við verkið Eld, sem samið var sérstaklega fyrir Kvennakór Reykjavíkur. Meira
2. maí 2019 | Bókmenntir | 449 orð | 3 myndir

Meistaralegur skortur á spéhræðslu

Eftir Fríðu Ísberg. Partus, 2018. Innb., 197 bls. Meira
2. maí 2019 | Bókmenntir | 106 orð | 1 mynd

Nýtt hefti Tímarits Máls og menningar

Annað hefti Tímarits Máls og menningar árins 2019 kom nýverið út og var helgað nýafstaðinni Bókmenntahátíð í Reykjavík. Meira
2. maí 2019 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Ný þáttaröð um björgun drengjanna

Streymisveitan Netflix hefur tryggt sér réttinn á því að framleiða þáttaröð sem fjallar um björgun drengjanna tólf og fótboltaþjálfara þeirra sem lokuðust inni í helli á Norður-Taílandi í júní í fyrra. Meira
2. maí 2019 | Myndlist | 196 orð | 2 myndir

Sequences IX haldin í október

Tilkynnt hefur verið að sýningarstjórar alþjóðlega myndlistartvíæringsins Sequences IX, sem haldinn verður í níunda sinn í október 2019, verði myndlistarmennirnir Hildigunnur Birgisdóttir og Ingólfur Arnarsson. Meira
2. maí 2019 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Spennandi lok og byrjun í haust

Að sitja Liverpool-megin í lífinu hefur sjaldan verið jafnspennandi og gefandi. Meira
2. maí 2019 | Myndlist | 154 orð | 1 mynd

Stelpur í sókn í Kirsuberjatrénu

Stelpur í sókn nefnist sýning sem Kristín Þorkelsdóttir hefur opnað í Kirsuberjatrénu. „Ég sýni línuteikningar af stelpunum okkar í sókn og vörn. Í hitteðfyrra heillaðist ég af leik þeirra og spilagleði. Meira
2. maí 2019 | Bókmenntir | 606 orð | 3 myndir

Uppvöxtur í skugga aðskilnaðarstefnu

Eftir Trevor Noah. Helga Soffía Einarsdóttir þýddi. 364 síður. Angústúra, 2019. Meira

Umræðan

2. maí 2019 | Aðsent efni | 500 orð | 2 myndir

Aldarafmæli Ljósmæðrafélags Íslands fagnað í dag

Eftir Áslaugu Írisi Valsdóttur og Erlu Dóris Halldórsdóttur: "Þennan dag fyrir 100 árum var stofnað félag er hlaut nafnið Ljósmæðrafélag Íslands." Meira
2. maí 2019 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Aukið gegnsæi og tímamörk á vinnslu eineltismála

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Þeir sem rætt er við fá að vita það fyrir fram að ferlið er opið og gegnsætt gagnvart aðilum máls og munu þeir sjá skráningar allra viðtala." Meira
2. maí 2019 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Gölluð vara – 3. orkupakkinn

Eftir Svein Óskar Sigurðsson: "Tilskipanir eru eðlisólíkar og áhættan nú mun meiri. Orkan er sérstök og gífurlega mikilvæg." Meira
2. maí 2019 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Nýsköpun er tækifæri Íslands til vaxtar og verðmætasköpunar

Eftir Albert Þór Jónsson: "Framtíðartækifæri Íslands felast í nýsköpun í hátæknifyrirtækjum sem geta náð árangri á alþjóðlegum mörkuðum." Meira
2. maí 2019 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Úlfakreppa í Eyjum

Samgöngur við Vestmannaeyjar eru enn og aftur í úlfakreppu. Höfnin í Landeyjum hefur ekki nýst nema rúmlega helming ársins sökum sandburðar frá opnun hennar 2010. Meira

Minningargreinar

2. maí 2019 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

Björg Þorsteinsdóttir

Björg Þorsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 21. maí 1940. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi annan páskadag, 22. apríl 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn Davíðsson kaupmaður, f. 1918, d. 2003, og Guðný Árnadóttir húsmóðir, f. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2019 | Minningargreinar | 1884 orð | 1 mynd

Engilbjört Auðunsdóttir

Engilbjört Auðunsdóttir fæddist 5. júlí 1972 í Reykjavík. Hún lést 11. apríl 2019 á Sahlgrenska-sjúkrahúsinu í Gautaborg. Útför Engilbjartar verður gerð frá Neskirkju í Reykjavík í dag, 2. maí 2019, klukkan 15. Foreldrar hennar voru Svanhildur Hervarsdóttir, f. 26. janúar 1936, d. 8. desember 2009, og Auðunn Sveinbjörn Snæbjörnsson, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2019 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Gunnar Kristinn Hilmarsson

Gunnar Kristinn Hilmarsson fæddist 16. maí 1963 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík 16. apríl 2019. Gunnar var sonur hjónanna Hilmars Ólafssonar, f. 18.5.1936, d. 28.12. 1986, og Rannveigar Hrannar Kristinsdóttur, f. 12.6. 1937. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2019 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Helga Hafsteinsdóttir

Helga Hafsteinsdóttir fæddist á Akureyri 5. júlí 1967. Hún lést 14. apríl 2019. Foreldrar Helgu eru Ingibjörg Kristinsdóttir, f. 19. júní 1944, og Hafsteinn Þorbergsson hársnyrtimeistari, f. 18. nóvember 1934, d. 6. mars 2017. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2019 | Minningargreinar | 1900 orð | 1 mynd

Hólmfríður Bergey Gestsdóttir

Hólmfríður Bergey Gestsdóttir húsmóðir fæddist 13. júlí 1923 í Reykjavík. Hún lést 18. apríl 2019 í Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Gestur Óskar Friðbergsson, f. 7.10. 1902, d. 30.4. 1982, og Kristín Guðrún Andrésdóttir, f. 6.3. 1895, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2019 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd

Jón Hannesson

Jón Hannesson fæddist á Hvammstanga 1. júní 1926. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. apríl 2019. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2019 | Minningargreinar | 979 orð | 1 mynd

Kjartan Gíslason

Kjartan Gíslason fæddist í Reykjavík 9. júlí 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. apríl 2019. Foreldrar hans voru Gísli Gíslason frá Haugi í Gaulverjabæjarhreppi, f. 1916, d. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2019 | Minningargreinar | 1471 orð | 1 mynd

Magdalena Margrét Benediktsd. Wood

Magdalena Margrét Benediktsdóttir Wood fæddist 12. janúar 1932 í Reykjavík. Hún lést 18. apríl á heimili sínu Hlévangi, Reykjanesbæ. Foreldrar hennar voru hjónin Benedikt Ólafsson, f. 19.8. 1910, d. 15.12. 2003, og Ingibjörg Lilja Pálsdóttir, f. 29.11. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2019 | Minningargreinar | 607 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist 20. desember 1922 á Vesturgötu í Reykjavík. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 21. apríl 2019. Foreldrar hans voru Jón Otti Vigfús Jónsson skipstjóri, f. 3.9. 1893, d. 22.7. 1973, og Gyða Sigurðardóttir, f. 6.9. 1892, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2019 | Minningargreinar | 909 orð | 1 mynd

Þórólfur Helgason

Þórólfur Helgason fæddist í Núpsöxl á Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 27. október 1923. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 16. apríl 2019. Foreldrar hans voru hjónin Kristín J. Guðmundsdóttir, f. 27.11. 1894, d. 3.5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 204 orð | 1 mynd

Hugvitsstarf verði styrkt

Gallar í stuðningsumhverfi standa nýsköpun í atvinnulífinu fyrir þrifum og hamla að framtak hugvitsfólks og frumkvöðla nýtist. Meira
2. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 122 orð | 1 mynd

Safna fyrir Reykjadal

Áheitafé sem í ár safnast í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon dagana 25. til 29. júní næstkomandi rennur óskipt til sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykjadal í Mosfellsbæ. Meira
2. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 145 orð

Skarðabörn fái meðferð

Skorað er á alþingismenn og ráðherra af Umhyggju – félagi langveikra barna að bæta úr stöðu barna með skarð í gómi þegar kemur að nauðsynlegri tannréttingameðferð. Meira

Daglegt líf

2. maí 2019 | Daglegt líf | 688 orð | 2 myndir

Sögunörd lætur drauminn rætast

Hinrik Þór Svavarsson sviðshöfundur sagði skilið við listina og býr nú og starfar í Berlín sem leiðsögumaður. Hinrik hefur með aðstoð náð tökum á kvíða sem hrjáði hann. Meira

Fastir þættir

2. maí 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
2. maí 2019 | Í dag | 256 orð

Enn vorljóð, botn og sléttubönd

Á Boðnarmiði segir Pétur Stefánsson frá því að hann hafi orðið þeirrar óvæntu ánægju aðnjótandi að vinna til verðlauna í Vísnakeppni Sæluviku Skagfirðinga fyrir besta botninn. Hann er svona: Vorið nálgast, vinda lægir vermir sólin dal og grund. Meira
2. maí 2019 | Árnað heilla | 602 orð | 4 myndir

Fór nýlega holu í höggi

Guðni Eggert Hallgrímsson fæddist 2. maí 1944 á Hálsi í Eyrarsveit (undir Kirkjufelli). Fjölskyldan flutti inn í Grundarfjörð þá um sumarið. Meira
2. maí 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Friðrik Larsen

50 ára Friðrik er frá Selfossi en býr í Reykjavík. Hann er með doktorsgráðu í viðskiptafræði. Hann er lektor við HÍ, framkvæmdastjóri Brandr og stofnandi alþjóðlegu orkuráðstefnunnar Charge. Maki : Íris Mjöll Gylfadóttir, f. Meira
2. maí 2019 | Í dag | 67 orð

Málið

Að gera e-ð í e-u þýðir að aðhafast e-ð í e-u : („Það er komið í óefni. Á ekki að gera neitt í málinu?“) Hvort tveggja með í -i og sama gildir um að drífa í e-u , sem þýðir að gera gangskör að e-u – en það er með að -i. Meira
2. maí 2019 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Nýjasta stjarnan í boltanum rappar líka

Logi Tómasson er nýjasta stjarnan í Pepsi Max-deildinni en hann leikur með Víkingi. Meira
2. maí 2019 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í aðalflokki Grenke-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í aðalflokki Grenke-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu. Norski heimsmeistarinn og sigurvegari mótsins, Magnus Carlsen (2.845) , hafði svart gegn þýska stórmeistaranum Georg Meier (2.628) . 58.... De4! og hvítur gafst upp, t.d. Meira
2. maí 2019 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Þorbjörg Sæmundsdóttir

40 ára Þorbjörg er úr Vesturbænum í Reykjavík en býr í Kópavogi. Hún er iðnaðarverkfræðingur að mennt frá Háskóla Íslands og er rekstrarstjóri hjá Activity Stream. Maki : Vignir Snær Vigfússon, f. 1979, tónlistarmaður og upptökustjóri. Meira
2. maí 2019 | Fastir þættir | 170 orð

Þurrlegt heiti. S-NS Norður &spade;K10972 &heart;D92 ⋄98 &klubs;ÁD5...

Þurrlegt heiti. S-NS Norður &spade;K10972 &heart;D92 ⋄98 &klubs;ÁD5 Vestur Austur &spade;3 &spade;4 &heart;G1083 &heart;K7654 ⋄D1053 ⋄KG74 &klubs;K942 &klubs;G63 Suður &spade;ÁDG865 &heart;Á ⋄Á64 &klubs;1087 Suður spilar 6&spade;. Meira

Íþróttir

2. maí 2019 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Austurríki 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Klosterneuburg – Wels...

Austurríki 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Klosterneuburg – Wels 85:70 • Dagur Kár Jónsson skoraði 11 stig fyrir Wels, átti 3 stoðsendingar og tók 2 fráköst á 33 mínútum. *Staðan er 1:0 fyrir Klosterneuburg. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 735 orð | 2 myndir

„Maður getur nánast snert bikarinn“

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Hitastigið verður við suðumark í Seljahverfinu í Breiðholti í kvöld þegar ÍR tekur á móti KR og hávaðinn í Hellinum nánast óbærilegur. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Elísabet nálægt fyrsta titli

Elísabet Gunnarsdóttir var nærri því að vinna fyrsta titilinn í sögu sænska knattspyrnufélagsins Kristianstad en lið hennar tapaði 2:1 fyrir Gautaborg í úrslitaleik sænsku bikarkeppninnar í gær. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Enn vinnur Sara bikarinn

Sigurganga Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, landsliðsfyrirliða í knattspyrnu, með Wolfsburg hélt áfram í gær þegar lið hennar vann Freiburg, 1:0, í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar í Köln. Pólski framherjinn Ewa Pajor skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Eriksen á leið til Spánar?

Spænska íþróttadagblaðið AS sagði í gær að Christian Eriksen, danski miðjumaður enska knattspyrnufélagsins Tottenham, væri búinn að gera munnlegt samkomulag við Real Madrid um að ganga til liðs við félagið í sumar. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 431 orð | 1 mynd

FH-ingar eru til alls líklegir

Bikarinn Bjarni Helgason Víðir Sigurðsson FH er komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 2:1-sigur gegn Íslandsmeisturum Vals í 32-liða úrslitum á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Umspil, úrslit, annar leikur: HK – Víkingur...

Grill 66 deild karla Umspil, úrslit, annar leikur: HK – Víkingur 25:26 *Staðan er 2:0 fyrir Víking. Svíþjóð Undanúrslit, annar leikur: Alingsås – Kristianstad 28:25 • Ólafur A. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Ingvar stefnir á fleiri landsleiki

Ingvar Þór Jónsson, fyrirliði karlalandsliðsins í íshokkí sem hefur leikið alla 103 landsleiki Íslands frá upphafi, stefnir á að halda landsliðsferlinum áfram. Þetta kom fram í viðtali við hann sem birtist á mbl.is í gær. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Breiðablik 18 Kórinn: HK/Víkingur – KR 19.15 Samsung-völlur: Stjarnan – Selfoss 19.15 Würth-völlur: Fylkir – Keflavík 19. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Messi og Suárez afgreiddu Liverpool

Lionel Messi fór langt með að koma Barcelona í úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu 2019 með því að skora tvívegis í 3:0 sigri Katalóníuliðsins gegn Liverpool á Camp Nou í gærkvöld. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Mjólkurbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 32ja liða úrslit: Augnablik &ndash...

Mjólkurbikar karla Bikarkeppni KSÍ, 32ja liða úrslit: Augnablik – ÍA 0:3 Steinar Þorsteinsson 1., Óttar Bjarni Guðmundsson 15., Viktor Jónsson 74. KÁ – Víkingur R. 1:2 Patrik Snær Atlason 80. – Halldór J.S. Þórðarson 1. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 175 orð | 3 myndir

*Spænski knattspyrnumarkvörðurinn Iker Casillas, heims- og...

*Spænski knattspyrnumarkvörðurinn Iker Casillas, heims- og Evrópumeistari með Spánverjum, var fluttur á sjúkrahús í Porto í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu með liði Porto. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 729 orð | 2 myndir

Tveggja hesta hlaup um Íslandsmeistaratitilinn?

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildin, hefst í dag með fjórum leikjum. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 964 orð | 2 myndir

Urðum eins og villidýr á vellinum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Tímabilið hefur gengið ótrúlega vel, verið eitt ævintýri,“ segir handknattleikskonan Lovísa Thompson sem lék afar stórt hlutverk í liði þrefaldra meistara Vals í handknattleik á keppnistímabilinu sem lauk á sunnudaginn var. Lovísa kom til Vals á síðasta sumri eftir að hafa yfirgefið uppeldisfélag sitt, Gróttu, þar sem hún var einnig sigursæl og varð m.a. þrefaldur meistari 2015, þá 15 ára gömul, Íslandsmeistari árið eftir og í sigurliði í Meistarakeppni HSÍ haustið 2016. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Úrvalsdeildin blasir við Víkingi

Víkingar eru komnir í góða stöðu í einvíginu við HK um sæti í úrvalsdeild karla í handknattleik eftir sigur í Digranesi í gærkvöld, 26:25. Meira
2. maí 2019 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Þegar lið sem enginn reiknar með slá í gegn og ná langt eða vinna...

Þegar lið sem enginn reiknar með slá í gegn og ná langt eða vinna jafnvel meistaratitla hrífast margir með og þau fá stuðning óháðs áhugafólks um íþróttir. Jafnvel fólks sem allajafna hefur engan áhuga á íþróttum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.