Greinar föstudaginn 10. maí 2019

Fréttir

10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd | ókeypis

Aðflugið verður nákvæmara

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrsta nákvæmnisaðflugið með EGNOS-leiðréttingum á gervihnattaleiðsögukerfi hérlendis hefur verið virkjað á Húsavíkurflugvelli. Gefur það áhöfn véla sem þangað fljúga tækifæri til að koma í mun lægri flughæð að vellinum en annars og eykur líkurnar á að hægt sé að fljúga þangað við erfið veðurskilyrði. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 186 orð | ókeypis

Afkoma betri en spáð var

Guðrún Erlingsdóttir Ómar Friðriksson Rekstrarniðurstöður úr ársreikningum stærstu sveitarfélaga landsins eru betri en fjárhagsáætlanir gerðu ráð fyrir miðað við niðurstöður A- og B-hluta sveitarsjóða. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir | ókeypis

Áforma að hefja siglingar yfir Faxaflóa

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Áhugi er á því hjá stjórnendum Akraneskaupstaðar að hefja að nýju ferjusiglingar milli Reykjavíkur og Akraness. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd | ókeypis

Byggt verður við Gamla Garð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur auglýst breytingu á deiliskipulagi háskólasvæðisins. Samkvæmt henni verður reist viðbygging við Gamla Garð, þrjár hæðir og kjallari. Hámarks byggingarmagn er 2. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd | ókeypis

Bæta þarf réttarstöðu kynferðisbrotaþola á Íslandi

Hildur Fjóla Antonsdóttir, doktorsnemi í réttarfélagsfræði við Háskólann í Lundi, lagði fram tillögur um réttláta málsmeðferð með tilliti til þolenda kynferðisbrota í skýrslu sem hún kynnti á málþingi í gær um réttarstöðu þolenda kynferðisofbeldis. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd | ókeypis

Eðli listar að spyrja spurninga

„Við rétt náðum að skipta um föt og komast í eitthvað þægilegra. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | ókeypis

EFTA-ríkin árétta sérstöðu Íslands

Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, telur of seint að neita upptöku þriðja orkupakkans, slíkt geti teflt aðild Íslands að EES- samningnum í tvísýnu. Þetta kom fram í álitsgerð sem hann kynnti utanríkismálanefnd Alþingis í gær. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd | ókeypis

ESB-lönd buðu til veislu

Fimmtán sendiráð jafnmargra landa, sem eru í Evrópusambandinu, ásamt sendinefnd sambandsins hér á landi, buðu upp á mat og drykk í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær í tilefni af Evrópudeginum. Hann er ávallt haldinn hátíðlegur 9. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd | ókeypis

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins komið

Skemmtiferðaskipið Celebrity Reflection lagðist að Skarfabakka í Sundahöfn í Reykjavík í gær. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæludýr í Félags-bústöðum

Tillaga fulltrúa Flokks fólksins í borgarráði Reykjavíkur um heimild til dýrahalds í félagslegum leiguíbúðum Félagsbústaða hefur verið samþykkt. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd | ókeypis

Gæti stefnt aðild að EES í tvísýnu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dr. Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, kynnti utanríkismálanefnd álitsgerð sína varðandi þriðja orkupakkann í gær. Hann telur að það geti teflt aðild Íslands að EES-samningnum í tvísýnu verði þriðja orkupakkanum hafnað. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd | ókeypis

Hlíðarendi farinn að taka á sig mynd

Uppbygging nýrra íbúða við Hlíðarenda í Reykjavík er komin á fullt skrið á öllum íbúðarreitum og byggðin því farin að taka á sig mynd. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | ókeypis

Hugmyndir um ferju yfir Faxaflóann

Unnið er að því hjá Akraneskaupstað að útfæra hugmyndir um að ferjusiglingar hefjist að nýju á milli Reykjavíkur og Akraness. Boðið var upp á slíkar siglingar sumarið 2017 þegar ferjan Akranes, sem var leigð frá Noregi, sigldi þessa leið. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd | ókeypis

Karlinn í brúnni með tíu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Martin Hauksson, starfsmaður heildverslunarinnar Garra undanfarin 19 ár, fagnaði tíunda Íslandsmeistaratitlinum sem liðsstjóri körfuboltaliðs KR í meistaraflokki karla um nýliðna helgi. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd | ókeypis

Kröflulína 3 tekin í notkun á næsta ári

Ekki er langt í að verklegar framkvæmdir geti hafist við lagningu nýrrar háspennulínu Kröflulínu 3, en undirbúningur er á lokastigi. Kröflulína 3, sem verður 220 kw loftlína, mun liggja milli Kröflu og tengivirkis í Fljótsdal. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir | ókeypis

Lambafóstra léttir lífið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Lambafóstran er þarfaþing,“ segir Erna Elvarsdóttir. „Tækið gerir fóðrun miklu jafnari og betri en annars væri, til dæmis ef heimalningunum er gefin mjólk af pela. Með fóstrunni hafa lömbin aðgang að næringu allan sólarhringinn og það dregur úr líkunum á kvillum eins og til dæmis skitu sem pelalömb eru útsett fyrir. Bændurnir sem komnir eru með fóstrur eru líka hæstánægðir með gripinn. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd | ókeypis

Litagleði á Feneyjatvíæringnum

Nýtt tónverk hljómsveitarinnar Ham ómaði við innsetningu á verki fulltrúa Íslands á Feneyjatvíæringnum, Hrafnhildar Arnardóttur/Shoplifter. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd | ókeypis

Opnar á flestar greiðsluleiðir

Landsbankinn er fyrstur viðskiptabankanna þriggja til að bjóða upp á greiðsluleiðir fyrir allar tegundir farsíma. Nú geta viðskiptavinir hans nýtt sér Apple Pay en einnig leið sem sniðin er að þörfum þeirra sem notast við farsíma með... Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd | ókeypis

Reisa gistihús við Hítarána

Nýr gistiskáli við Hítará á Mýrum verður tekinn í notkun í sumarbyrjun. Þar verða alls sex tveggja manna herbergi í byggingu sem stendur við Lund, veiðihúsið fræga sem Jóhannes Jósepsson sem kenndur var við Hótel Borg lét reisa um 1940. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 671 orð | ókeypis

Segja afkomu sveitarfélaga ofmetna

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ólíkar spár hafa komið fram að undanförnu um afkomu sveitarfélaga landsins en í bráðabirgðaniðurstöðu Hagstofunnar frá í mars er gert ráð fyrir að sveitarfélög hafi skilað talsvert verri afkomu í fyrra en áætlað hafði verið. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd | ókeypis

Selir fá friðhelgi í Reykjavík

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkur hefur samþykkt að selir fái friðhelgi á strandsvæðum og við árósa í Reykjavík. Ráðið vill að allri veiði á bæði land- og útsel verði hætt innan lögsögu borgarinnar. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Selveiðum verði hætt í Reykjavík

Umhverfis- og heilbrigðisráð Reykjavíkur hefur samþykkt að selir fái friðhelgi á strandsvæðum og við árósa í Reykjavík. Ráðið vill að allri veiði á bæði land- og útsel verði hætt innan lögsögu borgarinnar. Meira
10. maí 2019 | Erlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigursins á þýskum nasistum minnst

Herkonur á hersýningu á Rauða torginu í Moskvu í gær þegar Rússar minntust sigursins á innrásarher þýskra nasista í síðari heimsstyrjöldinni. Pútín Rússlandsforseti hét því að tryggja að landið hefði áfram öflugan... Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd | ókeypis

Taka hefur þurft bú af lögmönnum

Skipun skiptastjóra yfir þrotabúum var tekin til skoðunar hjá Héraðsdómi Reykjavíkur í vetur, að sögn Símonar Sigvaldasonar dómstjóra. Meira
10. maí 2019 | Erlendar fréttir | 812 orð | 2 myndir | ókeypis

Taka hvor upp annars stefnu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Lítill munur virðist vera á stefnu tveggja stærstu flokkanna í Danmörku, Jafnaðarmannaflokksins og mið- og hægriflokksins Venstre, í innflytjenda- og velferðarmálum. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | ókeypis

Telja að Hvalárvirkjun hafi góð áhrif

Rúm 62% landsmanna telja að fyrirhuguð virkjun Hvalár á Ströndum muni hafa góð áhrif á búsetu á Vestfjörðum og 40,9% eru hlynnt virkjuninni. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | ókeypis

Tólf vilja starf skrifstofustjóra

Tólf manns sækja um stöðu skrifstofustjóra Alþingis, þeirra á meðal Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari og Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar. Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, lætur af störfum í haust. Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd | ókeypis

Vara við aukaverkunum svefnlyfja

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur sent frá sér aðvörun vegna nokkurra algengra svefnlyfja sem seld eru þar í landi og fyrirskipað að umbúðum þeirri fylgi viðvörun um ýmsar sjaldgæfar en alvarlegar aukaverkanir lyfjanna sem smám saman... Meira
10. maí 2019 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Verið að semja um helstu verk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirbúningur að lagningu nýrrar háspennulínu sem tengir Norðausturland við Austurland, svonefndrar Kröflulínu 3, er á lokastigi. Meira

Ritstjórnargreinar

10. maí 2019 | Leiðarar | 224 orð | ókeypis

Enginn ber ábyrgð

Ábyrgðarleysið einkennir þennan rann Meira
10. maí 2019 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd | ókeypis

Erindið ekki brýnt

Knattspyrnugoðið og gamla brýnið heimsþekkta úr boltanum David Beckham hefur verið sviptur réttindum til að aka bifreið í sex mánuði samkvæmt úrskurði dómara. Spyrnusnillingurinn var staðinn að því að nota farsíma sinn undir stýri og hafði áður verið nappaður fyrir að aka bifreið sinni mun hraðar en þar mátti. Meira
10. maí 2019 | Leiðarar | 421 orð | ókeypis

Ræður Noregur Íslandi?

Eftir orð fyrrverandi forseta EFTA-dómstólsins geta þingmenn ekki samþykkt orkupakkann Meira

Menning

10. maí 2019 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Bráðnandi jöklar í málverkum Þuríðar

Verður og fer sem fer? / Que Sera Sera? nefnist sýning Þuríðar Sigurðardóttur myndlistarmanns sem opnuð verður í Hannesarholti í dag kl. 16. Þuríður segir hugmyndina að verkunum hafa kviknað hjá sér eftir að Parísarsamkomulagið var undirritað. Meira
10. maí 2019 | Leiklist | 225 orð | 1 mynd | ókeypis

Í húsum, bíl og sundlaug

Verk lokaársnema við sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands verða sýnd fram til 17. maí í húsnæði skólans í Laugarnesi, Tunglinu í Austurstræti 2a, Tjarnarbíói, Laugardalslauginni, Iðnó og í einkabíl. Meira
10. maí 2019 | Kvikmyndir | 644 orð | 3 myndir | ókeypis

Litríkar persónur í krefjandi aðstæðum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
10. maí 2019 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd | ókeypis

Serbneskt boð

Serbneskt boð verður haldið í kvöld kl. 20 í Hönnunarsafni Íslands, innblásið af Belgrad í tengslum við sýningu Paolos Gianfrancescos arkitekts sem nú stendur yfir í safninu og nefnist Borgarlandslag. Meira
10. maí 2019 | Myndlist | 893 orð | 1 mynd | ókeypis

Undirliggjandi ógn í þessum myndum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Það er heldur betur frásagnaglöð fantasía sem birtist í nýjum málverkum Hallgríms Helgasonar, myndlistarmanns og rithöfundar, sem verður opnuð í Tveimur hröfnum listhúsi á Baldursgötu 12 í dag, föstudag, klukkan 17. Meira
10. maí 2019 | Kvikmyndir | 291 orð | 2 myndir | ókeypis

Úthluta 10 milljónum til þýðinga 27 bóka á íslensku

Miðstöð íslenskra bókmennta hefur úthlutað 10 milljónum króna í 27 styrki til þýðinga á íslensku, í fyrri úthlutun ársins. Um er að ræða 42% aukningu frá því í fyrra þegar 19 þýðingar voru styrktar og rúmum 8,2 milljónum króna úthlutað. Meira
10. maí 2019 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Vandaðir þættir um örlagaríka daga

Margt gott efni er flutt á rás eitt Ríkisútvarpsins. Eitt þeirra er þáttaröðin Hyldýpi sem útvarpað var um páskana. Þar var fjallað um óveðrið sem skall á í Ísafjarðardjúpi 4. og 5. febrúar 1968. Meira

Umræðan

10. maí 2019 | Pistlar | 470 orð | 1 mynd | ókeypis

Er keisarinn nakinn?

Nýverið beindi þingmaður VG, Kolbeinn Óttarsson Proppé, óundirbúinni fyrirspurn um loftslagsmál til formanns Sjálfstæðisflokksins. Meira
10. maí 2019 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd | ókeypis

Fúsk

Eftir Jón Gauta Jónsson: "Getu- og ábyrgðarleysi ráðuneytisins til þess að starfrækja og viðhalda skilvirku stjórnskipulagi og móta heildstæða stefnu er óskiljanleg og vandræðaleg staðreynd." Meira
10. maí 2019 | Aðsent efni | 611 orð | 2 myndir | ókeypis

Ofeldi neikvæðnipúkans

Eftir Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Konráð S. Guðjónsson: "Gott er að muna að stundum er púki sem togar huga okkur að ósekju á neikvæðar slóðir – höldum honum á mottunni." Meira
10. maí 2019 | Aðsent efni | 992 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafmagn, fjarskipti og gúmmístígvél

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Sennilega er samningur Íslands við Evrópusambandið um aðild Íslands að Evrópsku efnahagssvæði einn afdrifaríkasti samningur sem Ísland hefur gert." Meira

Minningargreinar

10. maí 2019 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd | ókeypis

Edvard van der Linden

Karl Machiel Edvard van der Linden fæddist í Rotterdam í Hollandi 4. ágúst 1938. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 2. maí 2019. Foreldrar hans voru Carl Christian Hein van der Linden, f. 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2019 | Minningargreinar | 742 orð | 1 mynd | ókeypis

Eiríkur Sigurðsson

Eiríkur Sigurðsson fæddist í Reykjavík 2. október 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 2. maí 2019. Foreldrar hans voru Guðrún Eggertsdóttir Norðdahl húsmóðir, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2019 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd | ókeypis

Garðar Bjarnar Sigvaldason

Garðar Bjarnar Sigvaldason fæddist í Reykjavík 26. janúar 1954. Hann lést á heimili sínu 25. apríl 2019. Foreldrar Garðars voru hjónin Ragnhildur Dagbjartsdóttir, f. 20.10. 1915. d. 3.2. 2011, og Sigvaldi Jónsson, f. 29.9. 1897, d. 25.7. 1981. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2019 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðjón Jósepsson

Guðjón Jósepsson fæddist í Pálshúsum í Garðahverfi 9. september 1932. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 30. apríl 2009. Foreldrar hans voru Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, ein af 17 systkinum frá Stóra-Nýjabæ í Krýsuvík, f. 16. apríl 1902, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2019 | Minningargreinar | 810 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörleifur Guðbjörn Bergsteinsson

Hjörleifur (Bubbi) Guðbjörn Bergsteinsson fæddist 11. júlí 1934 í Hafnarfirði. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 1. maí 2019. Foreldrar hans voru Bergsteinn Hjörleifsson sjómaður, f. 30.9. 1894, d. 11.12. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2019 | Minningargreinar | 1961 orð | 1 mynd | ókeypis

Höskuldur Sveinsson

Höskuldur Sveinsson fæddist í Reykjavík 26. júlí 1954. Hann lést 25. apríl 2019. Foreldrar hans voru Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor og Vigdís Þormóðsdóttir. Þau eru bæði látin. Systkini Höskuldar eru Þormóður, Ásgerður og Gunnhildur. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2019 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólöf Vilhelmína Ásgeirsdóttir

Ólöf Vilhelmína Ásgeirsdóttir fæddist 28. júlí 1935. Hún lést 30. apríl 2019. Kjörforeldrar: Ásgeir Eggertsson sjómaður og kennari á Húsavík, f. 5.5. 1889, d. 1.2. 1965, og Guðrún Pálína Þorleifsdóttir, f. á Holtum í Hornafirði 1.5. 1890, d. 19.8. 1986. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2019 | Minningargreinar | 1043 orð | 1 mynd | ókeypis

Pétur Breiðfjörð Freysteinsson

Pétur Breiðfjörð Freysteinsson fæddist 16. september 1930 á bænum Bandagerði í Glerárþorpi við Akureyri. Hann lést á öldrunarheimilinu Árgerði í Lögmannshlíð á afmælisdegi móður sinnar, 5. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2019 | Minningargreinar | 924 orð | 1 mynd | ókeypis

Rögnvaldur Helgi Guðmundsson

Rögnvaldur Helgi Guðmundsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 14. nóvember 1978. Hann lést 30. apríl 2019. Foreldrar hans eru Guðmundur Eyþórsson, f. 3. maí 1951, bóndi á Blönduósi, og Halla Jónína Reynisdóttir, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
10. maí 2019 | Minningargreinar | 833 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigrún Óskarsdóttir

Sigrún Óskarsdóttir fæddist í Reykjavík 1. janúar 1935. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 16. apríl 2019. Foreldrar hennar voru Óskar Ágúst Sigurgeirsson skipstjóri, f. í Reykjavík 19. ágúst 1902, d. 22. febrúar 1978, og Þórdís Guðmundsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 222 orð | ókeypis

Hækka verðmat á Regin

Arion banki mælir með kaupum á bréfum í fasteignafélaginu Regin í nýju verðmati. Hækkar bankinn virðismat sitt á félaginu um rúmar þrjár krónur. Hljóðar virðismatsgengið upp á 31,5 kr. bréfið en bankinn mat félagið á 28,3 kr. Meira
10. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 832 orð | 2 myndir | ókeypis

Landsbankinn opnar fyrstur fyrir allar tegundir símtækja

Viðtal Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrr í vikunni tilkynnti Landsbankinn að viðskiptavinir hans gætu nú nýtt sér greiðslulausnir Apple Pay sem aðgengilegar eru í verslunum, snjallforritum og í netverslunum. Meira

Fastir þættir

10. maí 2019 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. b3 Rf6 4. Bb2 Be7 5. g3 0-0 6. Bg2 b6 7. 0-0 Bb7...

1. c4 e6 2. Rf3 d5 3. b3 Rf6 4. Bb2 Be7 5. g3 0-0 6. Bg2 b6 7. 0-0 Bb7 8. d4 Rbd7 9. Rc3 c5 10. cxd5 Rxd5 11. Rxd5 Bxd5 12. Hc1 Hc8 13. Dd2 Rf6 14. Hfd1 h6 15. Df4 Bd6 16. Re5 Bxg2 17. Kxg2 Rd5 18. De4 f5 19. Df3 Bxe5 20. dxe5 Dd7 21. e4 fxe4 22. Meira
10. maí 2019 | Í dag | 137 orð | 1 mynd | ókeypis

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. Meira
10. maí 2019 | Í dag | 265 orð | ókeypis

Af geitungum, glæpamávi og plastviskubiti

Bjarni Sigtryggsson yrkir á Boðnarmiði: Minka á barkann hann beit unga, býflugur kramdi og geitunga. En þegar hann Baldur brátt komst á aldur hann byrjaði sama við sveitunga. Meira
10. maí 2019 | Árnað heilla | 568 orð | 4 myndir | ókeypis

„Lífið er fagurt,“ segir Erla

Erla Sigurjónsdóttir fæddist 10. maí 1929 í Reykjavík. Hún bjó í Reykjavík í æsku og fluttist síðan með eiginmanni, Manfreð Vilhjálmssyni, til Gautaborgar í Svíþjóð, en hann var þar við nám í arkitektúr. Meira
10. maí 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 2 myndir | ókeypis

Demantsbrúðkaup

Erla Sæunn Guðmundsdóttir og Guðmundur Þorkelsson fagna í dag demantsbrúðkaupi. Þau gengu í hjónaband 10. maí 1959 í Laugarneskirkju og var það sr. Árelíus Níelsson sem gaf þau... Meira
10. maí 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd | ókeypis

Íris Jensen

50 ára Íris er Reykvíkingur og er eigandi og framkvæmdastjóri verslunarinnar Innréttingar & tæki. Maki : Grétar Þór Grétarsson, f. 1971, kerfisfræðingur hjá Advania og eigandi Innréttinga & tækja. Börn : Daníel Weidemann, f. 1988, Philip Grétarsson, f. Meira
10. maí 2019 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Jóhann Jónsson

70 ára Kristján ólst upp á Valbrekku í Hrafnkelsdal, N-Múl., en býr í Reykjavík. Hann er rithöfundur og dósent í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Maki : Dagný Kristjánsdóttir, f. 1949, prófessor í nútímabókmenntum við HÍ. Meira
10. maí 2019 | Í dag | 56 orð | ókeypis

Málið

„Menntun er eitt af því sem ekki er frá manni tekið.“ Víst á sögnin að verða í merkingunni takast , vera unnt sér enn formælendur. Stundum óttast maður þó að brátt muni maður standa yfir moldum hennar. Meira
10. maí 2019 | Fastir þættir | 164 orð | ókeypis

Tígulkóngurinn kæri. V-Allir Norður &spade;542 &heart;87653 ⋄Á4...

Tígulkóngurinn kæri. V-Allir Norður &spade;542 &heart;87653 ⋄Á4 &klubs;ÁKD Vestur Austur &spade;9863 &spade;7 &heart;ÁKG109 &heart;D ⋄?96 ⋄? Meira
10. maí 2019 | Í dag | 84 orð | 1 mynd | ókeypis

Varð aðeins 36 ára

Söngvarinn og lagahöfundurinn Bob Marley lést á þessum degi árið 1981 aðeins 36 ára að aldri. Marley hafði glímt við veikindi en banamein hans voru heilaæxli og lungnakrabbamein. Meira

Íþróttir

10. maí 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Alfreð þrýstir á Flensburg

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eiga enn von um að landa þýska meistaratitlinum í handbolta eftir 27:23-sigur á Wetzlar í gær. Kiel er tveimur stigum á eftir toppliði Flensburg en liðin mætast í sannkölluðum stórleik á sunnudaginn í Kiel. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Ágúst kominn í úrslitaeinvígið

Með góðri vörn og markvörslu Ágústs Elís Björgvinssonar tókst Sävehof að vinna Skövde 28:23 í gær og tryggja sér sæti í úrslitaeinvíginu um sænska meistaratitilinn í handbolta. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd | ókeypis

Einhvern tíma hef ég áður minnst á nöfn íslenskra íþróttamannvirkja á...

Einhvern tíma hef ég áður minnst á nöfn íslenskra íþróttamannvirkja á þessum stað í blaðinu og hvernig sífellt fleiri hús og vellir eru kennd við fyrirtæki. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd | ókeypis

Enskt hlaðborð í úrslitaleikjum

Eftir hálfgerða drottnun spænskra liða í Evrópukeppnum karla í knattspyrnu síðustu ár, þar sem þau hafa unnið Meistaradeildina og Evrópudeildina í níu af tíu tilvikum frá og með árinu 2014, hafa þau ensku nú tekið við. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 778 orð | 3 myndir | ókeypis

Góð byrjun í Garðabæ

2. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valur og Breiðablik hreiðruðu betur um sig í tveimur efstu sætum úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í annarri umferð deildarinnar í vikunni. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd | ókeypis

Inkasso-deild kvenna Þróttur R. – ÍR 10:0 Linda Líf Boama 5., 56...

Inkasso-deild kvenna Þróttur R. – ÍR 10:0 Linda Líf Boama 5., 56., 71., Álfhildur Rósa Kjartansdóttir 26., 76., Lauren Wade 39., 51., Elísabet Freyja Þorvaldsd. 28., Gabríela Jónsdóttir 63., Olivia Bergau 79. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 219 orð | 3 myndir | ókeypis

*Íslenska U17-landsliðið í knattspyrnu karla leikur óeiginlegan...

*Íslenska U17-landsliðið í knattspyrnu karla leikur óeiginlegan úrslitaleik við Portúgal í dag um að komast upp úr C-riðli og í 8-liða úrslitin á EM á Írlandi. Íslandi dugar jafntefli til að enda í 2. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd | ókeypis

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Kaplakriki: FH – KA 18 Samsung-völlur: Stjarnan – HK 19.15 Würth-völlur: Breiðablik – Víkingur R 20 1. deild karla, Inkasso-deildin: Varmárv.: Afturelding – Leiknir R 19. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 1094 orð | 2 myndir | ókeypis

Meidd og sagt upp hjá ÍBV

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Guðnýju Jennyju Ásmundsdóttur, landsliðsmarkverði í handknattleik, var á dögunum sagt upp samningi sínum við ÍBV á þeim forsendum að félagið hefði ekkert við meiddan markvörð að gera. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 48 orð | ókeypis

Mikilvæg stig hjá Hannesi

Hannes Jón Jónsson stýrði Bietigheim til afar dýrmæts sigurs á Hannover-Burgdorf, 29:27, í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær. Bietigheim er enn í fallsæti en nú jafnt næsta liði, Gummersbach, að stigum. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Norwich sýndi Atla heiður

Atli Barkarson, átján ára gamall Húsvíkingur, var á dögunum heiðraður fyrir frammistöðu sína í vetur með unglingaliði enska knattspyrnufélagsins Norwich City. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd | ókeypis

Sautján ára með þrennu í risasigri í fyrsta leik

Hin 17 ára gamla Linda Líf Boama hóf tímabilið í 1. deildinni í knattspyrnu með hvelli þegar hún skoraði þrennu í 10:0-sigri Þróttar R. á ÍR. Linda Líf, sem kom til Þróttar frá HK/Víkingi í vetur, opnaði markareikning sinn strax á 5. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd | ókeypis

Spánn Obradoiro – Gran Canaria 82:96 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Obradoiro – Gran Canaria 82:96 • Tryggvi Snær Hlinason lék 2 mínútur fyrir Obradoiro og gaf 1 stoðsendingu á þeim tíma. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd | ókeypis

Tveir Valsbanar hefja 3. umferðina í kvöld

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is FH og KA mætast í fyrsta leik þriðju umferðar úrvalsdeildar karla í fótbolta, Pepsi Max-deildarinnar, á grasvellinum í Kaplakrika í kvöld klukkan 18. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd | ókeypis

Verður yngsti keppandinn

Agnes Brynjarsdóttir, Íslandsmeistari í borðtennis, verður eftir því sem Morgunblaðið kemst næst yngst Íslendinga frá upphafi til þess að keppa á Smáþjóðaleikum þegar leikarnir fara fram í Svartfjallalandi í lok mánaðarins. Meira
10. maí 2019 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd | ókeypis

Þýskaland Wetzlar – Kiel 23:27 • Gísli Þorgeir Kristjánsson...

Þýskaland Wetzlar – Kiel 23:27 • Gísli Þorgeir Kristjánsson hjá Kiel er frá keppni vegna meiðsla. Alfreð Gíslason þjálfar liðið. Bietigheim – Hannover-Burgdorf 29:27 • Hannes Jón Jónsson þjálfar Bietigheim. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.