Greinar mánudaginn 27. maí 2019

Fréttir

27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

37% aukning í afla strandveiðibáta

Strandveiðarnar hafa farið afar vel af stað. Í maí var afli báta á öllum svæðum meiri en á síðasta ári auk þess sem mun fleiri bátar eru byrjaðir. Kemur þetta fram á vef Landssambands smábátaeigenda. Heildaraflinn við lok 13. dags strandveiða, sl. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Áhugaverð framvinda

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nauðsynlegt er að gera heildstætt áhættumat í Öræfasveit og á nærliggjandi slóðum með tilliti til slysahættu og náttúruhamfara. Rútuslys sem varð nærri Skaftafelli á dögunum hvetur til þessa. Einnig sá fjöldi slysa og óhappa sem orðið hefur á þessum slóðum á síðustu árum, það er óvant fólk er á ferð í framandi aðstæðum. Þetta segir Helga Árnadóttir á Höfn í Hornafirði, þjóðgarðsvörður á suðusvæði Vatnajökulsþjóðgarðs. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Hafnarfjörður Timburbyggingin nýja, sem kemur til með að hýsa Hafrannsóknastofnun, setur mikinn svip á hafnarsvæði bæjarins. Unnið er að endurskipulagningu og fegrun alls... Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð

Bifröst á Asíumarkað

Háskólinn á Bifröst ákvað árið 2017 að styrkja stöðu skólans faglega og fjárhagslega með því að sækja meira í erlenda nemendur. Í kjölfarið var boðið upp á erlendar námsleiðir og fundið út hvernig skólinn ætti að sækja námsmenn að utan. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ef þú klórar mér þá klóra ég þér

Mismunandi samskiptareglur gilda hjá dýrum. Hestum finnst notalegt að láta klóra sér og oft má sjá hesta kljást þótt pirringur hafi brotist út í biti og spörkum skömmu áður. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð

Ekki horft til 4. orkupakka

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Ekki liggur fyrir „fullnægjandi sviðsmynd“ um það hvernig fari, verði þriðji orkupakkinn samþykktur og sæstrengur lagður í framtíðinni. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 906 orð | 2 myndir

Fréttir eða innherjaupplýsingar?

Sviðsljós Snorri Másson snorrim@mbl.is Það hendir æ oftar að á lítt sóttum fótboltaleikjum birtist hópar sérstaklega einbeittra áhorfenda með snjallsíma við hönd. Þetta eru gestir leikmönnum óskyldir og óviðkomandi og þeir mæta á leikinn með aðeins eitt í huga: að veðja. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð

Grunsamleg veðmál í fótboltanum

Veðmálastarfsemi í kringum fótbolta færist í vöxt. Æ fleiri veðja á fótboltaleiki í íslensku deildunum og eftirspurnin er slík að veðmálin ná niður í lítt sótta leiki í öðrum flokki. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hlín, Magnea og Gerrit í Hannesarholti

Söngkonurnar Hlín Pétursdóttir Behrens og Magnea Tómasdóttir koma fram í tónleikum í Hannesarholti annað kvöld, þriðjudag, klukkan 20. Gerrit Schuil verður við slaghörpuna. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 916 orð | 2 myndir

Hún var litla stelpan mín

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Að missa barn er ein erfiðasta sorg sem til er. Hlíf Anna missti dóttur sína fyrir fimm árum en hefur tekist á við sorgina með því að skrifa ljóð um líðan sína. Hún sendi frá sér ljóðabókina Sofðu mín Sigrún. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Kjararáð braut líklega lög

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Þrennt virðist hafa farið úrskeiðis þegar kjararáð kvað upp úrskurð sinn um afturvirka launahækkun til handa forstjórum ríkisstofnana 21. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð

Leikminjasafn lagt niður

Leikminjasafn Íslands verður lagt niður í núverandi mynd. Það var samþykkt á síðasta aðalfundi safnsins sem haldinn var síðastliðinn fimmtudag, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Meirihluti Evrópuþingsins líklega fallinn

Þjóðernisflokkar eru sigurvegarar í kosningunum til Evrópuþingsins á Ítalíu og í Frakklandi, ef marka má bráðabirgðaniðurstöður kosninganna í gærkvöldi. Þrátt fyrir það halda evrópusinnaðir flokkar velli innan þingsins. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Menning barnanna fjármögnuð

Á degi barnsins í gær var 97 og hálfri milljón króna úthlutað úr barnamenningarsjóði við athöfn í Alþingishúsinu. Umsækjendur sóttu samanlagt um ríflega fjórfalda þá upphæð sem til skipta var. Styrkirnir voru 36 og valdi fimm manna nefnd þá. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 721 orð | 4 myndir

Minnihlutinn andvígur nýjum tafa- og mengunargjöldum

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fulltrúar minnihlutans í Reykjavík lýsa sig andvíga hugmyndum meirihlutans um tafa- og mengunargjöld. Er gjöldunum ætlað að draga úr töfum og mengun frá bílaumferð. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Minnihlutinn leggst gegn tafagjöldum

Fulltrúar minnihlutans í Reykjavíkurborg lýsa sig andvíga hugmyndum meirihlutans um tafa- og mengunargjöld af umferð. Eyþór Arnalds, oddviti sjálfstæðismanna í borginni, telur slíka gjaldtöku fela í sér ójafnræði gagnvart íbúum mismunandi landshluta. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð

Opna þrem vikum fyrr en vanalega

Fyrstu hálendisvegir hafa verið opnaðir fyrir almenna umferð. Er það óvenju snemma. Leiðin frá Sigöldu inn í Landmannalaugar var opnuð fyrir helgi. Er það um þremur vikum fyrr en algengast hefur verið á undanförnum árum. Dómadalsleið er þó enn lokuð. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Óvissa um æðarvarp í ár

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Við höfum ekki séð svipað ástand síðan á hafísárunum 1968. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Peningaskápurinn notaður í nær 150 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gamall, stór og voldugur peningaskápur vekur athygli í húsakynnum Faxaflóahafna við Tryggvagötu í Reykjavík. „Hann á sér enda langa og merkilega sögu,“ segir Gísli Gíslason hafnarstjóri. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Reiknað með viðræðum í sumar

Mikil fundahöld hafa verið að undanförnu í húsnæði Ríkissáttasemjara, bæði í kjaradeilum sem vísað hefur verið til sáttameðferðar og í deilum sem ekki eru komnar á það stig. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Styrkjum úthlutað

Borgarbókasafnið fékk rúmlega 18 og hálfa milljón úthlutaða úr Barnamenningarsjóði en fyrsta úthlutun sjóðsins, sem settur var á fót í fyrra, fór fram í Alþingishúsinu í gær. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 1400 orð | 2 myndir

Svör vanti um heildaráhrifin

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þriðji orkupakkinn svonefndi er fyrsta mál á dagskrá þingfundar í dag og sem fyrr eru Miðflokksmenn einir á mælendaskrá. Umræður um málið hafa staðið yfir fram á morgun undanfarna daga. Meira
27. maí 2019 | Erlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Tími miðjuflokka virðist liðinn

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Tími hægri- og vinstrisinnaðra miðjuflokka virðist liðinn undir lok innan Evrópuþingsins samkvæmt bráðabirgðatölum sem birtar voru í gærkvöldi eftir að kosningum til þingsins var lokið í öllum ríkjum álfunnar. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 537 orð | 2 myndir

Um 1.500 erlendir stúdentar hérlendis

sviðsljós Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Fjöldi erlendra stúdenta sem stunduðu nám við Háskóla Íslands (HÍ), Háskólann í Reykjavík (HR) og Háskólann á Bifröst á síðasta skólaári var um 1.500. Var langstærstur hluti þeirra í HÍ, 1. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Viðmið ölvunar verði óbreytt

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis leggur til að fallið verði frá áformum um að lækka leyfilegt hámarksmagn vínanda í blóði ökumanns og gera það refsivert ef magn vínanda í blóði mælist meira en 0,2 prómill. Meira
27. maí 2019 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Þingstörfin eru viku á eftir áætlun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forseti Alþingis segir að þingstörfin séu viku á eftir áætlun, vegna mikilla umræðna þingmanna Miðflokksins um þriðja orkupakkann. Steingrímur J. Meira

Ritstjórnargreinar

27. maí 2019 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að ræða málin betur

Alþingi sýnir þessa dagana töluverðan áhuga á að upplýsa um lengd þingfunda, fjölda ræða, lengd þeirra og hverjir flytja þær. Og fjölmiðlar hafa sama áhugann á að segja frá þessu. Þegar að Alþingi kemur og umræðum þar um lagasetningu eða þingsályktunartillögu, líkt og um þriðja orkupakkann alræmda, er þó annað sem meira máli skiptir. Meira
27. maí 2019 | Leiðarar | 692 orð

Vaxandi róttækni

Meirihlutinn í borginni hótar enn hærri sköttum vegna umferðartafa sem hann bjó sjálfur til Meira

Menning

27. maí 2019 | Bókmenntir | 699 orð | 8 myndir

Safn íslenskra nútímaljóða á rússnesku

Lesandinn fær nauðsynlegar fregnir af átökum hefðar og tilraunastarfs, af skopfærslum sem og helgimyndabrjótum, af femínisma og pönki ... Meira
27. maí 2019 | Tónlist | 865 orð | 5 myndir

Þar sem nýtt og gamalt mætist

Af listum Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Við höfum sett yfirskriftina „Mysterium“ á Kirkjulistahátíð í ár sem er dregið af nýju tónverki sem verður frumflutt á opnunartónleikunum 1. júní. Það er óratóría eftir Hafliða Hallgrímsson,“ segir Inga Rós Ingólfsdóttir, framkvæmdastjóri Kirkjulistahátíðar í Hallgrímskirkju, sem haldin verður í 15. sinn dagana 1.-10. júní. Meira

Umræðan

27. maí 2019 | Pistlar | 309 orð | 1 mynd

Heilsuefling alla ævi

Ævilíkur landsmanna hafa aukist verulega á undanförnum áratugum og þjóðin er að eldast. Samhliða hafa áskoranir vegna ýmissa lífsstílstengdra og langvinnra sjúkdóma farið vaxandi og leitt til aukins álags á heilbrigðiskerfið. Meira
27. maí 2019 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Leysum ágreininginn

Eftir Ragnar Önundarson: "Þannig mundu heimilin ekki niðurgreiða neina orku til stóriðju til frambúðar og njóta lágs orkuverðs, eins og ítrekað hefur verið lofað." Meira
27. maí 2019 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Lífskjarasamningarnir eru ekki í boði fyrir öryrkja og eldri borgara

Eftir Guðmund Inga Kristinsson: "Þá virðist enn einu sinni eiga að nota krónu á móti krónu skerðingarnar til að sleppa við að veita öryrkjum þær hækkanir sem launafólk er að fá núna í lífskjarasamningnum." Meira
27. maí 2019 | Aðsent efni | 505 orð | 1 mynd

Sjóslys við Langanes 1927

Eftir Helga Kristjánsson: "Þarna fórst Morten Nilsen skipstjóri ásamt syni sínum og bróður við sjöunda mann en einn var til frásagnar." Meira
27. maí 2019 | Velvakandi | 157 orð | 1 mynd

Þegar þú gengur í búðina inn ...

Þegar þú skýst í búðina með þeim einbeitta vilja að kaupa það sem þig vanhagar um þá er ekki víst að þú hugsir til þess hvernig nútímaverslun er uppbyggð og hvernig kúnnarnir eru leiddir markvisst gegnum völundarhús allsnægtanna. Meira

Minningargreinar

27. maí 2019 | Minningargreinar | 3203 orð | 1 mynd

Björn Þ. Guðmundsson

Björn Þ. Guðmundsson fæddist 13. júlí 1939 á Akranesi. Hann lést á Landakotsspítala 16. maí 2019. Björn var sonur hjónanna Guðmundar Björnssonar frá Núpsdalstungu í Miðfirði, f. 24. mars 1902, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2019 | Minningargreinar | 178 orð | 1 mynd

Grétar Þór Friðriksson

Grétar Þór Friðriksson fæddist 16. júní 1959. Hann lést 12. maí 2019. Útför Grétars Þórs fór fram 24. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2019 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Guðmundur Örn Njálsson

Guðmundur Örn Njálsson fæddist á Akureyri 31. mars 1955. Hann lést á heimili sínu á Akureyri 19. maí 2019. Foreldrar hans voru Sjöfn Óskarsdóttir húsmóðir, f. 25. mars 1937, d. 3. september 2008, og Njáll Friðrik Bergsson sjómaður, f. 12. mars 1935, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2019 | Minningargreinar | 1949 orð | 1 mynd

Magnús Helgi Ólafsson

Magnús Helgi Ólafsson fæddist á Ísafirði 4. júlí 1940. Hann lést 20. maí 2019. Foreldrar hans voru Ólafur Ingólfur Magnússon og Kristín Halldóra Gísladóttir. Magnús kvæntist 21. apríl 1962 Hildi Bergþórsdóttur, f. 23. mars 1941. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2019 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Ólöf Haraldsdóttir

Ólöf Haraldsdóttir fæddist í Hafnarfirði 10. janúar 1923. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 13. maí 2019. Foreldrar hennar voru Haraldur Þórðarson sjómaður, f. 11.3. 1897, d. 2.12. 1941, og Guðmundína Sigurborg Guðmundsdóttir húsmóðir, 21.7. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2019 | Minningargreinar | 1689 orð | 1 mynd

Sigurlaug R. Líndal Karlsdóttir

Sigurlaug R. Líndal Karlsdóttir fæddist 26. september 1932. Hún lést 15. maí 2019. Útför Sigurlaugar fór fram 24. maí 2019. Meira  Kaupa minningabók
27. maí 2019 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Sverrir Þórðarson

Sverrir Þórðarson fæddist í Reykjavík 15. ágúst 1941. Hann lést á heimili sínu 15. maí 2019. Foreldrar hans voru Þórður Þorgrímsson, f. 1910, d. 1989, og Vilborg Jónsdóttir, f. 1905, d. 1944. Stjúpmóðir hans var Jónína Eyja Gunnarsdóttir, f. 1920, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 91 orð

Fitch hækkar einkunnir ríkissjóðs

Matsfyrirtækið Fitch hefur ákveðið að hækka skammtímaeinkunnir ríkissjóðs úr F1 í F1+ vegna breyttrar aðferðafræði. Að auki hefur landsþak (e. country ceiling) Íslands verið hækkað úr A í A+ þar eð fjármagnshöftum hefur verið nærri því að fullu aflétt. Meira
27. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 743 orð | 3 myndir

Fleiri vilja komast að

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslensk fyrirtæki gerðu það gott á Sjávarútvegssýningunni í Brussel fyrr í mánuðinum. Meira
27. maí 2019 | Viðskiptafréttir | 134 orð

Íslensk verðbréf kaupa Viðskiptahúsið

Tekist hefur að fullnægja öllum skilyrðum fyrir kaupum Íslenskra verðbréfa á Viðskiptahúsinu og því verið gengið frá viðskiptunum í samræmi við kaupsamning sem gerður var í desember. Meira

Fastir þættir

27. maí 2019 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4. e3 c5 5. d4 dxc4 6. Bxc4 a6 7. O-O b5...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. Rf3 d5 4. e3 c5 5. d4 dxc4 6. Bxc4 a6 7. O-O b5 8. Bb3 Bb7 9. e4 Rxe4 10. Rxe4 Bxe4 11. He1 Bd5 12. dxc5 Bxb3 13. Dxb3 Rd7 14. Bg5 Rxc5 15. Dc3 Dd3 16. Da5 f6 17. Had1 Df5 18. Meira
27. maí 2019 | Í dag | 124 orð | 1 mynd

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa...

6 til 9 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rífa landsmenn á fætur með gríni og glensi alla virka morgna. Sigríður Elva les traustar fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Þór Bæring Þór Bæring leysir Sigga Gunnars af í dag. Meira
27. maí 2019 | Í dag | 284 orð

Af góðskáldum og sauðum Drottins

Jón Ingvar Jónsson gerir að gamni sínu og gefur svofellda skýringu á erindi þessu: „Hjálmar er auðvitað Bólu-Hjálmar Jónsson. Breiðfjörð er auðvitað Sigurður Breiðfjörð. Bragarháttinn fékk ég frá Jónasi Hallgrímssyni, sbr. Hulduljóð. Meira
27. maí 2019 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Arna Magnúsdóttir

30 ára Arna er Seyðfirðingur, menntaður grunnskólakennari en er deildarstjóri á leikskólanum Sólvöllum á Seyðisfirði. Hún er bæjarfulltrúi á Seyðisfirði og formaður velferðarnefndar og er í stjórn knattspyrnudeildar Hugins og leikfélagsins. Meira
27. maí 2019 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Áhugaverð skoðanakönnun

Á þessum degi árið 2005 var Robbie Williams valinn sá besti í lifandi flutningi á tónleikum. Skaut hann þar með Elvis Presley, Jimi Hendrix og David Bowie ref fyrir rass. Könnunin var gerð meðal 5. Meira
27. maí 2019 | Í dag | 59 orð

Málið

„Hún vildi að ég ákveddi hvað gera skyldi.“ Líklega flækist þarna hvort fyrir annars fótum í huga viðkomanda: kveða og kveðja . Meira
27. maí 2019 | Fastir þættir | 175 orð

Ofurmannleg vörn. A-NS Norður &spade;75 &heart;1072 ⋄KD1042...

Ofurmannleg vörn. A-NS Norður &spade;75 &heart;1072 ⋄KD1042 &klubs;G109 Vestur Austur &spade;942 &spade;ÁG1063 &heart;DG86 &heart;Á543 ⋄63 ⋄9 &klubs;K642 &klubs;D85 Suður &spade;KD8 &heart;K9 ⋄ÁG875 &klubs;Á73 Suður spilar 3G dobluð. Meira
27. maí 2019 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Pálmi Gauti Hjörleifsson

40 ára Pálmi er fæddur á Akureyri, ólst upp á Ólafsfirði en býr á Akureyri. Hann er afleysingaskipstjóri á Björgúlfi hjá Samherja. Maki : Hugrún Hauksdóttir, f. 1979, heimilislæknir á Heislugæslunni á Akureyri. Börn : Hilmar Gauti Pálmason, f. Meira
27. maí 2019 | Árnað heilla | 576 orð | 3 myndir

Ráðgjafi við gerð kvikmynda

Ragnar Jónsson fæddist 27. maí 1969 í Reykjavík en bjó fyrstu æviárin í Stykkishólmi, 1969-1972. Fjölskyldan fluttist síðan í Vesturbæ Reykjavíkur og bjó fyrst á Hjarðarhaga, síðar Kvisthaga og Tómasarhaga, frá 1972-1994. Meira

Íþróttir

27. maí 2019 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Dagbjartur og Heiðrún efst

Dagbjartur Sigurbrandsson úr GR bar sigur úr býtum á Egils Gull mótinu í golfi, en leikið var á Þorlákshafnarvelli. Dagbjartur lék á átta höggum undir pari. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 1784 orð | 14 myndir

Enn tapa meistarar Valsara

6. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Finnar óvæntir sigurvegarar

Finnar urðu í gærkvöldi heimsmeistarar í íshokkíi karla í þriðja sinn í sögunni eftir að þeir unnu Kanadamenn, 3:1, í úrslitaleik heimsmeistaramótsins í Slóvakíu. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Fínn lokahringur hjá Valdísi Þóru

Atvinnukylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 24.-29. sæti á Jabra-mótinu í golfi sem fram fór í Frakklandi og lauk um helgina. Mótið er hluti atvinnumótaröð Evrópu í kvennaflokki, LET-Evrópumótaröðinni. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Íslendingar á skotskónum

CSKA Moskva tryggði sér fjórða sætið í rússnesku úrvalsdeildinni með því að rótbursta Krilla Sovetov 6:0 í lokaumferðinni í gær. Þar með fer lið Mosvku beint í riðlakeppni Evrópudeildarinnar á næstu leiktíð. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Janus Daði fór hamförum

Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon eru komnir í úrslit um danska meistaratitilinn í handbolta með Aalborg eftir 34:32 útisigur á Bjerringbro-Silkeborg í öðrum úrslitaleik í gær. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan 18 Origo-völlur: Valur – Selfoss 19.15 Würth-völlur: Fylkir – HK/Víkingur 19. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Lauk tímabilinu á jákvæðum nótum

Emil Hallfreðsson lauk erfiðu keppnistímabili á jákvæðum nótum í gær þegar hann skoraði annað mark Udinese í sigurleik á Cagliari á útivelli, 2:1, í lokaumferð ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu. Emil misst af stórum hluta tímabilsins vegna meiðsla. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Martin kominn í undanúrslit

Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín eru komnir í undanúrslit þýsku 1. deildarinnar í körfuknattleik eftir 100:83-sigur á Ulm í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum í gær. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Mikill léttir að sæti er í höfn

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Það er mikill léttir að sæti í efstu deild á næstu leiktíð er í höfn. Við ætlum ekki að láta þar við sitja heldur vinna deildina. Til þess verðum við að sigra í tveimur síðustu leikjunum. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla HK – Grindavík 0:0 KA – ÍBV 2:0...

Pepsi Max-deild karla HK – Grindavík 0:0 KA – ÍBV 2:0 Víkingur R. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Keflavík – Þór/KA 1:2 Staðan: Breiðablik...

Pepsi Max-deild kvenna Keflavík – Þór/KA 1:2 Staðan: Breiðablik 440013:212 Valur 440013:212 Stjarnan 43015:29 Þór/KA 530210:119 Fylkir 42025:76 Selfoss 42025:76 ÍBV 41034:73 KR 41033:73 HK/Víkingur 41031:63 Keflavík 50054:120 2. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 288 orð | 1 mynd

Rússland Akhmat Grosní – Rostov 1:0 • Ragnar Sigurðsson lék...

Rússland Akhmat Grosní – Rostov 1:0 • Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Rostov, Björn Bergmann Sigurðarson var hinsvegar varamaður og kom ekki við sögu. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Silfur í Ungverjalandi

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar hans í Pick Szeged máttu gera sér að góðu silfurverðlaunin í ungversku 1. deildinni í handknattleik. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 366 orð | 4 myndir

Sluppu norður með þrjú stig

Í KEFLAVÍK Stefán Stefánsson ste@mbl. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Þýskaland 8-liða úrslit, þriðji leikur: Alba Berlín – Ulm 100:83...

Þýskaland 8-liða úrslit, þriðji leikur: Alba Berlín – Ulm 100:83 • Martin Hermannsson lék í 26 og hálfa mínútu fyrir Alba, skoraði 14 stig, tók 2 fráköst og átti 5 stoðsendingar. *Alba vann, 3:0. Meira
27. maí 2019 | Íþróttir | 269 orð | 1 mynd

Þýskaland Kiel – Minden 39:19 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel...

Þýskaland Kiel – Minden 39:19 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Gísli Þorgeir Kristjánsson er frá keppni vegna meiðsla Füchse Berlín – RN Löwen 34:33 • Bjarki Már Elísson skoraði 3 mörk fyrir Füchse. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.