Greinar mánudaginn 1. júlí 2019

Fréttir

1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð

Breytir miklu fyrir álver

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Stjórnendur álversins í Straumsvík fylgjast grannt með þróun nýrrar tækni sem gæti gjörbreytt losun koldíoxíðs frá álframleiðslu. Með tækninni yrðu innleidd óbrennanleg rafskaut í kerunum en þau eru nú úr kolefni. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 1100 orð | 3 myndir

Dreymir allt árið um að vera hér

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Julia dóttir Jims Ratcliffes tók fyrstu köstin í Fosshyl í Selá í Vopnafirði þegar laxveiðin hófst þar á laugardagsmorguninn var. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Eiga réttindin vegna reglugerðar

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Nokkur hópur Íslendinga á lífeyrisréttindi hjá SL Lífeyrissjóði, áður Söfnunarsjóði lífeyrisréttinda (SL), vegna reglugerðar sem var sett af félagsmálaráðuneytinu á miðjum níunda áratug síðustu aldar. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Grunnskólanemar fá strætókort

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Samþykkt var á fundi skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur í síðustu viku að nemendur í grunnskólum borgarinnar, sem búa í meira en 1,5 kílómetra fjarlægð frá hverfisskóla sínum, fái ókeypis strætókort. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Gunnar á Hlíðarenda er reynslunni ríkari

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fjósið á Hlíðarenda var formlega opnað í maí í fyrra eftir gagngerar endurbætur. Að sjálfsögðu ræður Gunnar á Hlíðarenda þar ríkjum, stundum kallaður fjósameistarinn eða fjósi, en hann heitir fullu nafni Gunnar Kristjánsson. „Það er ekki slæmt að vera á launum við að horfa á fótbolta með öðru,“ segir Valsarinn síkáti. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hari

Dýralíf Í Mosfellsdal geta íbúar höfuðborgarsvæðisins notið grænnar náttúru í nálægð við heimkynnin. Ljósmyndari Morgunblaðsins hitti þar fyrir hestastóð sem lét læti hóps máva ekki á sig... Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð

Hreyfing regluleg en fituprósenta há

Ný rannsókn bendir til þess að ungmenni séu þrátt fyrir reglulega íþróttaiðkun þreklítil og með of háa fituprósentu. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 1066 orð | 9 myndir

Ísland hefur þróast með álverinu

Viðtal Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það var á sjöunda áratugnum sem tveir af ráðamönnum svissneska álfyrirtækisins Alusuisse fengu þá hugmynd í flugi yfir Íslandi að landið hentaði undir áliðnað. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð

Jarðskjálfti upp á 3,6 í Grímsey

Jarðskjálfti, 3,6 að stærð, varð um 15 kílómetra austnorðaustur af ströndum Grímseyjar um hádegisbil í gær og fylgdu nokkrir minni skjálftar í kjölfarið. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Klamydía hlutfallslega algengust hér

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Klamydíusmit á Íslandi voru 649,6 á hverja 100 þúsund íbúa árið 2017 og er Ísland efst þeirra landa sem um er fjallað í tölum sóttvarnastofnunar Evrópu. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Leita eftir rekstraraðila í stað WOW

Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að auglýsa eftir aðilum til þess að reka deilihjólaleigu í borginni. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 466 orð | 3 myndir

Methafar háloftanna matast og sofa á flugi

Sviðsljós Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Svölungar eru merkilegir fuglar, raunar svo merkilegir að einn dagur hvers árs, 7. júní, hefur nú verið helgaður þeim. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Miklar veðursveiflur á Landsmóti UMFÍ 50+

Landsmót UMFÍ 50+ fór fram í Neskaupstað um helgina í miklum veðursveiflum að sögn Auðar Ingu Þorsteinsdóttur, framkvæmdastjóra UMFÍ. Hún segir að hátíðin hafi tekist vel: „Það voru 23 gráður einn daginn og svo fór hitinn í þrjár gráður um... Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Mynda umferð á þjóðvegi 1

Eftirlitsmyndavélum hefur verið komið upp við bæjarmörk á Hellu og Hvolsvelli, áþekkum þeim sem finna má á Seltjarnarnesi, í Kópavogi og í Garðabæ. Þá eru myndavélar við bæjarmörk Selfoss. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Notkun samfélagsmiðla mest á Íslandi

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Notkun samfélagsmiðla mælist hæst á Íslandi meðal EES-landa og aðildarríkja Evrópusambandsins. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Nýtt þjóðleikhúsráð hefur verið skipað

Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðhera, hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð til næstu fjögurra ára. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Sólin lét oft sjá sig en metið féll ekki

Sólarstundir í Reykjavík í júnímánuði voru margar í sögulegu ljósi, þó að metið yfir sólarstundir frá upphafi hafi ekki fallið. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Stefna að löndun í dag eftir fyrstu ferð í makrílveiðum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Áætlað er í dag að landa um 200 tonnum af makríl úr bátnum Hugin VE 55 að sögn Guðmundar Hugins Guðmundssonar skipstjóra, en Huginn hélt út á föstudag og hefur verið sunnan við Vestmannaeyjar síðan þá. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Stolt siglir fleyið og sportbáturinn

Mávarnir sveimuðu áræðnir yfir Skarfabakkanum í Reykjavík í kvöldsólinni og biðu þess að fá sinn skerf af afla dagsins, innyflin sem veiðimenn á sportbátnum við strendur Grafarvogs láta svo góðfúslega af hendi. Meira
1. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Söguleg skref inn í forboðna ríkið

Alexander G. Kristjánsson alexander@mbl.is Donald Trump varð í gær fyrstur sitjandi Bandaríkjaforseta til að stíga fæti inn í Norður-Kóreu, en forsetinn fundaði óvænt með Kim Jong-Un, einræðisherra þar í landi, á heimleið sinni frá G20-fundinum í Osaka í Japan fyrir helgi. Meira
1. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Timmermans tekur við Evrópusambandinu

Alexander G. Kristjánsson alexander@mbl.is Frans Timmermans, leiðtogi jafnaðarmanna á Evrópuþinginu, verður að öllum líkindum næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Þreklítil þrátt fyrir íþróttaiðkun

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
1. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Þurfum nokkur jarðgöng

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Styrkur Vesturbyggðar eru náttúruauðlindir hér, en í þeim felast tækifæri til nýsköpunar, rannsókna og verðmætasköpunar. Meira

Ritstjórnargreinar

1. júlí 2019 | Leiðarar | 383 orð

Aukanúmer og óvænt urðu aðalatriðin

Trump hitti Xi og svo Kim óvænt og vekja þeir fundir að minnsta kosti vonir Meira
1. júlí 2019 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Á að horfa framhjá fjórða pakkanum?

Bjarni Jónsson rafmagnsverkfræðingur skrifar um orkupakkana: „Orkupakki #4 (OP#4) kom út úr ofni Evrópusambandsins, ESB, 8. maí 2019 eftir innbyrðis deilur í bakaríinu um uppskriftina. Aukin miðstýring orkumálanna með viðbótar valdtilfærslu frá aðildarríkjunum til ACER olli deilunum og er jafnframt megineinkenni OP#4. Fyrirvari Íslands við OP#3 um bann við tengingu landsins við innri raforkumarkað ESB og nokkrir af ólögfestum, bréflegum óskafyrirvörum Norðmanna við hann eru í algeru uppnámi eftir útkomu OP#4 og stríða beinlínis gegn honum.“ Meira
1. júlí 2019 | Leiðarar | 291 orð

Vanhæf valnefnd

Fram hefur komið mikil og réttmæt gagnrýni á ferlið við val á nýjum seðlabankastjóra Meira

Menning

1. júlí 2019 | Tónlist | 45 orð | 1 mynd

Helgaðir elstu íslensku einsöngslögunum

Bylgja Dís Gunnarsdóttir sópran, Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari og Trausti Jónsson veðurfræðingur koma fram á fyrstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar á þessu ári sem haldnir verða annað kvöld kl. 20.30. Meira
1. júlí 2019 | Myndlist | 1095 orð | 5 myndir

Mennti almenning í málaralist

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í Listasafni Árnesinga í Hveragerði hefur verið opnuð sýning á völdum verkum úr hinni merku stofngjöf Ragnars Jónssonar í Smára til Listasafns ASÍ árið 1961 og eru á henni lykilverk eftir margra af þekktustu myndlistarmönnum þjóðarinnar á síðustu öld. Sýningin ber heitið Gjöfin til íslenzkrar alþýðu og það er einnig heiti afar veglegrar bókar sem komin er út þar sem fjallað er um öll verkin 147 sem tilheyrðu gjöf Ragnars í Smára og þau sýnd í fallegri hönnun og prentun. Meira
1. júlí 2019 | Bókmenntir | 998 orð | 1 mynd

Tilraun til að skapa menningarumræðu

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Það er ekki á hverjum degi sem 38 ljóðabókadómar birtast á einu bretti, en það gerðist í maí síðastliðnum með útkomu 16. tölublaðs Sónar, tímarits um óðfræði . Meira
1. júlí 2019 | Tónlist | 254 orð | 1 mynd

Tónleikatrílógía í Fríkirkjunni

Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Ourania Menelaou píanóleikari halda þrenna tónleika í röð í Fríkirkjunni í Reykjavík dagana 2., 3. og 4. júlí. Meira

Umræðan

1. júlí 2019 | Velvakandi | 175 orð | 1 mynd

„Viskum vera að tæja hrosshárið okkar“

Það er með ódæmum hvað margir lögfræðingar okkar elskulegir eru duglegir að skara eld að eigin köku. Þó þeir séu alls góðs maklegir, virðast þeir ekki snúa sér við fyrir minna en milljón. Hvað þá heldur þegar þeir taka að sér einhver mál sem bragð er... Meira
1. júlí 2019 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Dönsk stjórnvöld ætla að skora stórt í loftslagsmálum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Langhæst ber loforðið um að lögfesta niðurskurð í losun gróðurhúsalofttegunda um meira en helming frá núverandi stöðu eða um 70% miðað við árið 1990." Meira
1. júlí 2019 | Velvakandi | 150 orð | 1 mynd

Hrafnseyrargöng – áskorun

Ég er fyllilega sammála og tek heils hugar undir hvert orð sem sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson skrifaði hér í blaðið á þjóðhátíðardaginn, og finnst hann hafa lög að mæla. Meira
1. júlí 2019 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Hvað er að Íslendingum – er það minnimáttarkenndin?

Eftir Guðna Ágústsson: "Ég skora á menntamálaráðherra að byrja að taka til í málgarði þeirra fullorðnu og þeirra sem stýra atvinnulífinu." Meira
1. júlí 2019 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Íslendingar, sýnum frumkvæði

Eftir Jón Hannes Sigurðsson.: "Með frumkvæði að samstilltu átaki í fjáröflun getum við orðið öðrum þjóðum góð fyrirmynd til bjargar lífkerfi jarðar án ríkisafskipta." Meira
1. júlí 2019 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Orkupakkar = Okurpakkar ESB

Eftir Guðm. Jónas Kristjánsson: "Alllir orkupakkar ESB skylda Ísland undir orkumálastjórn ESB, og orkumarkað ESB, með öllu því yfirþjóðlega valdi og reglugerðafargani." Meira
1. júlí 2019 | Aðsent efni | 393 orð | 1 mynd

Samgöngur í borg

Eftir Erlend Magnússon: "Kostnaðurinn af stefnu borgaryfirvalda er skertur frítími, óhagkvæmni atvinnulífsins og meiri loftmengun. Er áhugi á að breyta?" Meira
1. júlí 2019 | Aðsent efni | 851 orð | 1 mynd

Sé EES gott, hvernig getur ESB þá verið slæmt?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "EES-samningurinn var alltaf hugsaður sem fyrsta skref inn í ESB; til bráðabirgða. Og veitir því ekki aðgang að nefndum, ráðum og framkvæmdastjórn ESB" Meira
1. júlí 2019 | Pistlar | 329 orð | 1 mynd

Vestnorrænt tungumálasamstarf

Mennta- og vísindamálaráðherra Færeyja, Hanna Jensen, heimsótti Ísland í nýliðinni viku. Meira

Minningargreinar

1. júlí 2019 | Minningargreinar | 695 orð | 1 mynd

Albert Pétursson

Albert Pétursson fæddist 4. nóvember 1960. Hann lést 28. maí 2019. Minningarathöfn um Albert fer fram frá Fossvogskapellu í dag, 1. júlí 2019, klukkan 13. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2019 | Minningargreinar | 274 orð | 1 mynd

Bjarnveig Karlsdóttir

Bjarnveig Karlsdóttir fæddist 22. janúar 1933. Hún lést 27. janúar 2019. Bjarnveig var jarðsungin 8. febrúar 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2019 | Minningargreinar | 148 orð | 1 mynd

Böðvar Jónsson

Böðvar Jónsson fæddist 6. júlí 1925. Hann lést 19. júní 2019. Útför Böðvars fór fram 28. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2019 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Freyja Kristín Leifsdóttir

Freyja Kristín Leifsdóttir fæddist 7. janúar 1962. Hún lést 16. júní 2019. Útför hennar fór fram 22. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2019 | Minningargreinar | 319 orð | 1 mynd

Hallveig Ólafsdóttir

Hallveig Ólafsdóttir fæddist 19. júlí 1929. Hún lést 15. júní 2019. Útför Hallveigar fór fram 28. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2019 | Minningargreinar | 191 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir fæddist 28. ágúst 1929. Hún lést 17. júní 2019. Sigrún var jarðsungin 25. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2019 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Skúli Ólafur Þorbergsson

Skúli Ólafur Þorbergsson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1930. Hann lést á LSH Fossvogi 23. júní 2019. Foreldrar hans voru Kristjana Sigurbergsdóttir húsmóðir og Þorbergur Skúlason skósmíðameistari í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
1. júlí 2019 | Minningargreinar | 222 orð | 1 mynd

Ægir-Ib Wessman, Ellen Dahl Wessman, Jon Emil Wessman

Ægir-Ib Wessman fæddist 12. september 1963, Ellen Dahl Wessman fæddist 26. júní 1964 og Jon Emil Wessman fæddist 10. ágúst 1998. Þau létust 9. júní 2019. Útför þeirra fór fram frá Hallgrímskirkju 21. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

ESB og Víetnam gera samning

Fulltrúar Evrópusambandsins og stjórnvalda í Víetnam undirrituðu á sunnudag samning um afnám tolla á um 99% af þeim varningi sem Austur-Asíuríkið og aðildarlönd ESB kaupa og selja sín á milli. Meira
1. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 564 orð | 3 myndir

Hugverkadrifið hagkerfi að fæðast

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Komið er að tímamótum hjá Einkaleyfastofunni því í dag, á 28 ára afmæli stofnunarinnar, fær hún nýtt nafn; Hugverkastofan, sem endurspeglar betur víðtækt hlutverk stofnunarinnar. Meira
1. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Seðlabankar verði að spara púðrið

Agustin Carstens, stjórnandi Alþjóðagreiðslubankans (BIS), hvetur seðlabanka heimsins til að fara sparlega með hagkerfisörvandi aðgerðir og vera þannig ekki búnir að tæma vopnabúrið þegar bregðast þarf við kreppu. Meira

Fastir þættir

1. júlí 2019 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. Bf4 Bf5 4. e3 e6 5. Bd3 Bxd3 6. Dxd3 c5 7. O-O...

1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. Bf4 Bf5 4. e3 e6 5. Bd3 Bxd3 6. Dxd3 c5 7. O-O Rc6 8. Rbd2 Bd6 9. Bxd6 Dxd6 10. Da3 b6 11. c4 O-O 12. Hac1 Rb4 13. dxc5 bxc5 14. Hfd1 a5 15. h3 Db6 16. Re5 Hfd8 17. Da4 Dd6 18. Rdf3 Re4 19. a3 f6 20. cxd5 fxe5 21. Meira
1. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 2 myndir

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring leysir Ernu Hrönn af í dag. Meira
1. júlí 2019 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Adam bað Adam að syngja fyrir dóttur sína

Adam Sandler var að skipuleggja bat mitzvah dóttur sinnar á dögunum og ákvað að biðja vin sinn um að gera sér greiða. Adam Sandler bað góðvin sinn hann Adam Levine að syngja nokkur lög í veislu dóttur sinnar. Meira
1. júlí 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Bryndís Bachmann Gunnarsdóttir

50 ára Bryndís er Reykvíkingur, er lögfræðingur að mennt frá HÍ og er lögfræðingur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Maki : Benjamín Júlíusson, f. 1970, atvinnuráðgjafi hjá Janus endurhæfingu. Börn : Arnar Freyr, f. 1993, Bára Elísabet, f. Meira
1. júlí 2019 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

Júlía Fönn Freysdóttir safnaði peningum og gaf Rauða krossinum, alls 957...

Júlía Fönn Freysdóttir safnaði peningum og gaf Rauða krossinum, alls 957 kr. Rauði krossinn þakkar henni kærlega fyrir... Meira
1. júlí 2019 | Í dag | 51 orð

Málið

„Þið Íslendingar berið ekki virðingu fyrir neinu!“ Mælandinn var spænskur og kaþólskur og tilefnið það að við skrifuðum ekki páfi ( nn ) með stóru p -i. Á síðari árum hafa stórir upphafsstafir fjölgað sér vegna maka við ensku. Meira
1. júlí 2019 | Fastir þættir | 169 orð

Misháar hindranir. V-NS Norður &spade;ÁK &heart;107 ⋄DG72...

Misháar hindranir. V-NS Norður &spade;ÁK &heart;107 ⋄DG72 &klubs;D10765 Vestur Austur &spade;9864 &spade;1053 &heart;G85 &heart;KD9642 ⋄K963 ⋄108 &klubs;Á4 &klubs;82 Suður &spade;DG72 &heart;Á3 ⋄Á54 &klubs;KG93 Suður spilar 3G. Meira
1. júlí 2019 | Árnað heilla | 740 orð | 3 myndir

Rekur 15 líkamsræktarstöðvar

Björn Kristmann Leifsson fæddist 1. júlí 1959 á Flateyri við Önundarfjörð. Æskuslóðirnar voru Önundarfjörður og svo var hann eitt ár í Rifi á Snæfellsnesi þegar hann var 6 ára. Björn var eitt sumar í sveit í Hrauni á Ingjaldssandi. Meira
1. júlí 2019 | Í dag | 252 orð

Sunnlenskt regn og lífsins umhleypingar

Jón Ingvar Jónsson yrkir á Boðnarmiði: Að limran sé landsmönnum kær lætur víst fjarri en nær. Hún hlustirnar sker í hausnum á mér og enn verri' en ein eru tvær. Meira
1. júlí 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Valgerður Tómasdóttir

40 ára Valgerður er Reykvíkingur, er sameindalíffræðingur frá Háskóla Íslands og er með doktorsgráðu í líf- og læknavísindum frá HÍ. Hún er verkefnastjóri hjá Actavis. Maki : Hörður Bjarnason, f. 1978, verkfræðingur hjá Mannviti. Börn : Tómas Helgi, f. Meira

Íþróttir

1. júlí 2019 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Aðeins eitt af fimm efstu liðum deildarinnar eftir

Á Akureyri Einar Sigtryggsson einar@ma.is Þór/KA og Valur áttust við á laugardaginn í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Valur hafði ekki slegið feilpúst í allt sumar og var Valsliðið búið að valta yfir hvern andstæðing sinn á fætur öðrum. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Alþjóðlegt mót U21 karla Leikið í Portúgal: Japan – Ísland 16:28...

Alþjóðlegt mót U21 karla Leikið í Portúgal: Japan – Ísland 16:28 Portúgal – Argentína 35:25 Portúgal – Ísland 31:29 Japan – Argentína 23:23 *Lokastaða: Portúgal 6, Ísland 4, Argentína 1, Japan 1. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 981 orð | 9 myndir

Birnir blés byr í segl Valsmanna

KÓRINN/ÁRBÆR/ VESTMANNAEYJAR Víðir Sigurðsson Jóhann Ingi Hafþórsson Arnar Gauti Grettisson Birnir Snær Ingason gaf vonum Valsmanna um að feta sig nær baráttunni í efri hluta úrvalsdeildarinnar byr undir báða vængi með því að skora sigurmarkið gegn HK í... Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 461 orð | 2 myndir

Blackstenius kvað gömlu þýsku grýluna í kútinn

HM í Frakklandi Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: A-riðill: Úkraína &ndash...

EM kvenna Leikið í Lettlandi og Serbíu: A-riðill: Úkraína – Bretland 54:68 Lettland – Spánn 56:59 *Lokastaða: Spánn 6, Bretland 5, Lettland 4, Úkraína 3. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Erfiður hringur hjá Ólafíu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék þriðja og síðasta hringinn á fimm höggum yfir pari á Prasco Charity-mótinu í Ohio í gær, en mótið er hluti af Symetra-atvinnumótaröðinni í golfi. Ólafía fékk þrjá skolla og einu sinni tvöfaldan skolla á hringnum í gær. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Fjögur íslensk mörk í Noregi

Fjögur íslensk mörk litu dagsins ljós í tveimur efstu deildum Noregs í fótbolta í gær. Samúel Kári Friðjónsson skoraði mark Viking í 1:1-jafntefli gegn Mjölndalen í úrvalsdeildinni og spilaði hann allan leikinn. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Fjölnismenn sendu skýr skilaboð

Fjölnir kom sér um helgina á topp 1. deildar karla í fótbolta í hinni afar jöfnu baráttu um sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð. Fjölnismenn sendu skýr skilaboð um hvað þeir ætla sér með 4:0-stórsigri á Þór. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

HM kvenna í Frakklandi 8-liða úrslit: Ítalía – Holland 0:2...

HM kvenna í Frakklandi 8-liða úrslit: Ítalía – Holland 0:2 Vivianne Miedema 70., Stefanie van der Gragt 80. Þýskaland – Svíþjóð 1:2 Lina Magull 16. – Sofia Jakobsson 22., Stina Blackstenius 48. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 20 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Víkingsvöllur...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Víkingsvöllur: Víkingur – ÍA 19.15 Mustad-völlur: Grindavík – FH 19.15 Meistaravellir: KR – Breiðablik 19. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Metið féll eftir tvo klukkutíma

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth hlupu hvor um sig tvö 100 metra hlaup undir 11,63 sekúndna Íslandsmeti Sunnu Gestsdóttur á Junioren Gala, sterku unglingamóti í Þýskalandi, um helgina. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla ÍBV – Stjarnan 0:2 Fylkir – KA 3:2 HK...

Pepsi Max-deild karla ÍBV – Stjarnan 0:2 Fylkir – KA 3:2 HK – Valur 1:2 Staðan: KR 1072119:1023 Breiðablik 1071222:1122 Stjarnan 1153319:1618 ÍA 951315:1216 Fylkir 1043318:1815 Valur 1141618:1713 KA 1040615:1612 FH 933315:1712 Víkingur... Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Svíþjóð AIK – Malmö 0:0 • Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem...

Svíþjóð AIK – Malmö 0:0 • Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður hjá AIK á 74. mínútu. • Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn fyrir Malmö. Meira
1. júlí 2019 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Þrenn gullverðlaun Íslands

Íslenskir kastarar unnu til þrennra gullverðlauna á móti í Bottnaryd í Svíþjóð um helgina. Það voru spjótkastararnir Ásdís Hjálmsdóttir og Dagbjartur Daði Jónsson, og sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.