Greinar fimmtudaginn 25. júlí 2019

Fréttir

25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

22% velja Víkurskarð

Baksvið Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Nærri tvöfalt fleiri, á leið á milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals, kjósa að aka Víkurskarð en spár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Auka þarf framlegð hjá Icelandair Group

Svo getur farið að Icelandair Group verði ekki til í þeirri mynd sem við þekkjum fyrirtækið nú ef ekki tekst að auka framlegð á vettvangi fyrirtækisins. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Árangur kvenna af aðgerðinni ekki síðri

fréttaskýring Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Árangur hjartaaðgerða við ósæðarflysjun hjá konum er ekki síðri en hjá körlum, þótt konurnar séu eldri þegar kemur að aðgerð. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 288 orð | 2 myndir

„Fólk er að uppgötva Vestfirðina“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Aldrei hafa jafn margir gist á tjaldsvæðinu í Tálknafirði og um síðustu helgi, að mati Bjarnveigar Guðbrandsdóttur, oddvita hreppsnefndar Tálknafjarðar. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 704 orð | 3 myndir

„Mjög sjaldgæft að sjá svona stóra skjálfta þarna“

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Jarðskjálfti, 4,3 að stærð, varð laust eftir miðnætti í fyrrinótt um 20 kílómetra norður af Siglufirði. Ekki hefur mælst stærri skjálfti á þessu svæði frá því árið 2012 þegar öflug jarðskjálftahrina varð á þessum slóðum. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Biðin eftir hjartaaðgerð getur verið lífsógnandi

Embætti landlæknis vakti árið 2018 athygli heilbrigðisráðuneytisins á erfiðri stöðu sem verið hefur undanfarin misseri á gjörgæsludeildum Landspítala og hvernig sú staða hefur haft áhrif á aðrar deildir, þar á meðal hjarta- og lungnaskurðdeild. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð

Borgin býður út lóðir í Úlfarsárdal

Reykjavíkurborg efnir til opins útboðs um byggingarrétt á lóðum í Úlfarsárdal. Lausar lóðir eru bæði í grónari hluta hverfisins og á nýju svæði við Leirtjörn. Um er að ræða 32 lóðir og 102 íbúðir í hverfinu og rennur tilboðsfrestur á lóðunum út kl. 12. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Brúarsmíði framan við Sultartangavirkjun

Áætlað er að smíði brúar yfir Þjórsá framan við Sultartangavirkjun ljúki í október. Nýja brúin kemur í stað gömlu brúarinnar og er 50 til 100 metrum ofar. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Dr. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri

„Seðlabanki Íslands stendur vel og ég tek við mjög góðu búi hvað varðar efnahagsstjórnina og almenna stöðu þjóðarbúsins,“ sagði dr. Ásgeir Jónsson hagfræðingur, sem forsætisráðherra skipaði í gær í stöðu seðlabankastjóra til fimm ára. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 678 orð | 2 myndir

Drulla, bjórleikar og pönktónlist

Fjölbreytt dagskrá er á landsvísu um verslunarmannahelgina. Sama hvort fólk leitar eftir fjölskylduskemmtun eða barnlausri, inniveru eða útiveru, hreyfingu eða kyrrsetu þá munu allir áreiðanlega geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Svo er auðvitað hægt að elta veðrið. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 611 orð | 3 myndir

Falin perla varð þekkt og fjölsótt

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Djúpavogshrepps hefur auglýst til kynningar breytingu á aðalskipulagi hreppsins. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Fallturninn nýi hefur bilað tvisvar í sumar

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Nýr fallturn Húsdýra- og fjölskyldugarðsins sem tekinn var í notkun síðla síðasta sumars er bilaður og hefur verið lokaður frá því á föstudag. Meira
25. júlí 2019 | Innlent - greinar | 375 orð | 3 myndir

Fjölbreytt vika að baki á K100

Efnistökin á K100 eru fjölbreytt, skemmtileg og fræðandi. Fjöldi gesta lítur inn í hverri viku og það er engin breyting á núna þrátt fyrir að fólk sé í sumarfríum um allt land og allan heim. Það er reyndar skemmtileg tilviljun að kántrýtónlistarmenn voru nokkuð fyrirferðarmiklir í vikunni. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð

Fjöldi nýrra hótela að koma í notkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Um 520 herbergi bætast við hótelmarkaðinn í Reykjavík frá júní til áramóta. Þá bætist við að minnsta kosti 51 hótelíbúð á tímabilinu. Þetta kemur fram í samantekt í Morgunblaðinu í dag. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 584 orð | 4 myndir

Fjöldi nýrra hótela í borginni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Að minnsta kosti 520 hótelherbergi á sjö hótelum bætast á markaðinn í Reykjavík frá júní til áramóta. Þá verða 150 herbergi í Marriott-hóteli hjá Leifsstöð, alls 670 herbergi, og minnst 51 ný hótelíbúð í miðbænum. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Flygildin fanga huga unga fólksins

Á meðan þreyttir ferðalangar settust niður á Rauðasandi og nutu kvöldsólarinnar á dögunum var ungur drengur í hópnum, Sindri Hrafn Steinarsson, hugfanginn af flygildinu sem sveif um loftið. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 860 orð | 9 myndir

Fram til dala

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Um 35 kílómetrar eru frá Varmahlíð í Skagafirði að innstu byggðum bæjum í framdölum héraðsins. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Grískur fjárfestir dregur til baka tilboð sitt í Vigur

Gískur fjárfestir hefur dregið til baka tilboð sitt í eyjuna Vigur á Ísafjarðardjúpi. Þetta herma heimildir Morgunblaðsins en Bæjarins besta fjallaði fyrst um málið. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Hallur Már

Framkvæmdir Lóð nýja Landspítalans er nú sundurgrafin við upphaf framkvæmda. Verktakar eru nú á fullu í jarðvinnu og fyrstu uppslættir farnir að líta dagsins... Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 1303 orð | 4 myndir

Hefja leiktíðina á Anfield

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Enski boltinn fær ný heimkynni í Sjónvarpi Símans á komandi leiktíð. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 850 orð | 4 myndir

Heimta kampavínsfjársjóð úr jörðu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Vinnuvélarnar voru ræstar á landareign Pol Roger vínhússins í ársbyrjun 2018. Fyrirhugaðar framkvæmdir við nýja átöppunarverksmiðju fyrirtækisins kölluðu á nokkuð jarðrask. Og þar sem jarðvinnan var komin af stað uppgötvuðu verktakar á staðnum einskonar holrúm í jarðveginum. Og í jarðveginum sem upp kom með gröfuskóflunum sem unnu sitt verk nokkuð fumlaust fylgdi brotið flöskugler. Og það var gamalt. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Hlaupa 340 kílómetra á hálendinu fyrir hitakassa

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 5 myndir

Ísraelskur dróni í eftirliti á Íslandi

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Flugvéladróni frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu af gerðinni Hermes 900 hefur nú í nokkra mánuði verið í umsjá Landhelgisgæslu Íslands (LSH) sem hefur notað hann í eftirlit á Austurlandi. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð | 3 myndir

Kaleikur með lækningamátt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Margir hafa hringt og óskað eftir altarisgöngu og bænastund í Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð til þess að geta bergt af fornum kaleik, einum mesta kirkjudýrgrip hér á landi. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 643 orð | 4 myndir

Komin heim á Egilsstaði

Fyrr á þessu ári tóku þau Kári Þorsteinsson og Sólveig Edda Bjarnadóttir þá ákvörðun að flytja á heimaslóðir hennar á Egilsstöðum og opna þar veitingastað. Staðurinn hlaut nafnið Nielsen og er ólíkur öðru því sem býðst á svæðinu. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Konur hvetja hver aðra til dáða

Viðtal Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Alþjóðaforseti samtakanna Delta kappa gamma (DKG), Cathy P. Daugherty, er stödd hér á landi þar sem í dag fer fram ráðstefna DKG á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Kosið um sameiningu í október

Samstarfsnefnd um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur tilkynnt að atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna fari fram hinn 26. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Mannlaus dróni hefur auga með fiskimiðunum

Nokkur reynsla er nú komin af dróna frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu sem Landhelgisgæsla Íslands (LHG) hefur notað um skeið til eftirlits úti fyrir Austurlandi. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

María Magnúsdóttir á Freyjujazz-tónleikum

Djasssöngkonan og tónskáldið María Magnúsdóttir, sem kemur fram undir listamannsnafninu MIMRA, kemur í dag kl. 17.15 fram á tónleikum í Listasafni Íslands en þeir eru í tónleikaröðinni Freyjujazzi. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Messað í eyðibyggð í Fjörðum

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Tólfta árið í röð verður messað í eyðibyggð í Fjörðum, sem eru á milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Messan hefst kl. Meira
25. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Methiti víða í annarri hitabylgjunni í Evrópu í sumar

Methiti hefur verið í Frakklandi og hitamet féllu í fleiri löndum í Evrópu í gær, meðal annars í Belgíu og Hollandi, í annarri hitabylgjunni í álfunni á fimm vikum. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð

Ný lán fyrir landsbyggðina

Ásmundur Einar Daðason hyggst ráðast í aðgerðir sem gera Íbúðalánasjóði kleift að bjóða nýjar tegundir lána til uppbyggingar íbúðarhúsnæði á landsbyggðinni. Þetta kemur fram í minnisblaði sem Ásmundur birti í samráðsgátt stjórnvalda í gær. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð

Nýr Herjólfur hefur siglingar í dag

Nýi Herjólfur hefur siglingar síðdegis í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Vegagerðinni. Þar segir að fyrsta ferð nýs Herjólfs verði frá Vestmannaeyjum klukkan 19.30. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Nýr lánaflokkur fyrir landsbyggðina

Félags- og barnamálaráðherra hefur nú birt í samráðsgátt stjórnvalda minnisblað um aðgerðir sem hann hyggst ráðast í til þess að gera Íbúðalánasjóði kleift að bjóða nýjar tegundir lána til uppbyggingar íbúðarhúsnæðis á landsbyggðinni. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Olía hreinsuð upp eftir slys í gær

Snorri Másson Guðni Einarsson Starfsmenn Olíudreifingar ehf. unnu við það í gærkvöld að hreinsa upp skipagasolíu sem rann úr tanki olíuflutningabíls sem valt á Öxnadalsheiði um hádegisbil í gær. Slysið varð skammt vestan Grjótár. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 88 orð

Rétt uppsetning Þau mistök urðu við uppsetningu greinar Sigurðar...

Rétt uppsetning Þau mistök urðu við uppsetningu greinar Sigurðar Skúlasonar, „Bæbæ íslenska“, sem birtist í blaðinu í fyrradag, að millifyrirsögn rann inn í ljóðið Hreinsun eftir Gyrði Elíasson og er beðist velvirðingar á því. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Skrúfuhringurinn slær í gegn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýjasta torg Reykjavíkur, Boðatorg á mótum Geirsgötu og Tryggvagötu, er óðum að taka á sig mynd. Búið er að koma fyrir tákni torgsins, sem er skrúfuhringur af skipi. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Svala Björgvins syngur og segir frá á Akureyri

Svala Björgvinsdóttir kemur fram á Græna hattinum á Akureyri í kvöld og hefjast tónleikarnir kl. 21. Hyggst Svala leiða gesti í tali og tónum gegnum tónlistarferil sinn og flytja ýmis lög sem hún hefur sungið og hljóðritað gegnum árin. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Tekur mánuð að sigla Brúarfossi til Íslands

Smíði tveggja nýrra gámaskipa Eimskips stendur yfir í Kína. Skipin hafa fengið nöfnin Brúarfoss og Dettifoss. Búarfoss verður fyrr afhentur og síðan Dettifoss. Skipstjóri á Brúarfossi verður Bragi Björgvinsson, sem nú er skipstjóri á Goðafossi. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 596 orð | 3 myndir

Telja sig í rétti til að stöðva Vesturverk

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Vel gengur við makrílveiðarnar og útlitið þykir gott

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það gengur vel. Við erum búnir að taka á móti sex þúsund tonnum af makríl á þremur vikum og erum að frysta á Japansmarkað núna. Meira
25. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 548 orð | 1 mynd

Virði vilja þjóðarinnar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Boris Johnson, nýr leiðtogi Íhaldsflokksins, tók formlega við embætti forsætisráðherra Bretlands í gær og hét því tryggja með öllum nauðsynlegum ráðum að landið gengi úr Evrópusambandinu 31. október. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vígslubiskup predikar í Reykholti

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Reykholtshátíð fer fram um helgina í Reykholti í Borgarfirði. Hátíðin er haldin í tengslum við kirkjudag sem ber nú upp á 28. júlí en þann dag árið 1996 var nýja kirkjan í Reykholti vígð. Meira
25. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Öryggi í fyrirrúmi í Straumsvík

Skálar eitt og tvö í álverinu í Straumsvík eru í gjörgæslu, náið er fylgst með þeim og er öryggi starfsmanna í fyrirrúmi, segir Reinhold Richter, aðaltrúnaðarmaður starfsmanna, í samtali við mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2019 | Leiðarar | 533 orð

Í heljargreipum í fjörutíu ár

Vonir um lýðræði í Íran eru ekki sérstaklega bjartar Meira
25. júlí 2019 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Vond stjórn væntinga

Okkur hættir til að kynda undir spennu og eftirvæntingu vegna atburða eða uppákoma sem eru á döfinni og þykir stundum ómissandi hluti af dæminu. Hver hefur ekki verið í erlendum stórmarkaði þar sem þeir spila Jingle Bells á hæsta strax í október, og það í löndum sem ljúka jólunum af á dagsparti. Meira

Menning

25. júlí 2019 | Tónlist | 527 orð | 3 myndir

Á botni brunnsins

Öll tónlist er eftir Mikael Mána. Mikael Máni Ásmundsson leikur á gítar. Skúli Sverrisson leikur á bassa. Magnús Trygvason Elíassen leikur á trommur og víbrafón. Davíð Þór Davíðsson leikur á víbrafón í lagi 9. Meira
25. júlí 2019 | Leiklist | 1757 orð | 3 myndir

„Listrænt fríríki frá raunheiminum“

Af LungA Brynja Hjálmsdóttir hjalmsdottir@gmail.com Útsendari Morgunblaðsins lagði af stað frá Reykjavík kl. 11 að morgni laugardagsins 13. júlí. Við vorum þrjú fullorðin og ein átta ára í úttroðnum smábíl. Meira
25. júlí 2019 | Tónlist | 37 orð | 4 myndir

Kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar hélt tónleika á Kex...

Kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar hélt tónleika á Kex hosteli í vikunni. Meira
25. júlí 2019 | Bókmenntir | 160 orð | 1 mynd

Kvöldganga á slóðum Gvendar Jóns

Þorgeir Tryggvason gagnrýnandi leiðir kvöldgöngu Borgarbókasafnsins a slóðum Gvendar Jóns í kvöld milli kl. 20 og 21.30, en lagt er af stað frá Grófinni. Meira
25. júlí 2019 | Leiklist | 516 orð | 2 myndir

Leikrit til úr draumi

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Leikrit Stúdentaleikhússins Upplausn/Fyrirmyndarsjálf var frumsýnt fyrr í sumar en vegna vinsælda verða þrjár aukasýningar á verkinu dagana 28., 29. og 30. júlí í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekku. Meira
25. júlí 2019 | Kvikmyndir | 1418 orð | 2 myndir

Leikstjórnin er ákveðin heimkoma

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Stuttmynd er spretthlaup á meðan kvikmynd í fullri lengd er maraþon sem getur reynt verulega á þolrifin,“ segir kvikmyndaleikstjórinn Elfar Aðalsteins þegar hann er spurður um muninn á þessum tveimur formum en á dögunum var fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýrir, End of Sentence, frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Edinborg. Meira
25. júlí 2019 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Miðaldatónlist í Hallgrímskirkju

Miðaldatónlist er á efnisskrá hádegistónleika í Hallgrímskirkju í dag kl. 12 sem eru hluti af Alþjóðlegu orgelsumri. Meira
25. júlí 2019 | Bókmenntir | 99 orð | 1 mynd

Óútgefin saga Atwood tilnefnd

Athygli vekur að óútgefin bók kanadíska rithöfundarins Margaret Atwood er á svokölluðum löngum lista 12 verka sem tilnefnd eru til hinna virtu Booker-verðlauna en þau eru veitt fyrir besta skáldverk ritað á ensku. Meira
25. júlí 2019 | Myndlist | 422 orð | 1 mynd

Skýrir litabreytingar Sólblóma

Sólarljósi hefur lengi verið kennt um þær litabreytingar sem orðið hafa á málverkum hollenska listamannsins Vincent van Gogh. Meira
25. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Þegar sannleikurinn er lyginni líkastur

Ég er nýkomin aftur til vinnu úr fæðingarorlofi, en orlofið hefur að hluta til gengið út á það að fara í tvo göngutúra á dag meðan barnið sefur. Meira

Umræðan

25. júlí 2019 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Frelsi í lyfsölu hefur skilað árangri

Eftir Þórberg Egilsson: "Skýrsla Hagfræðistofnunar staðfestir árangur í lækkun lyfjaverðs en mikilvægt er að byggja á þessum árangri og ná lyfjaverði enn frekar niður." Meira
25. júlí 2019 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Ný Hvalfjarðargöng skal ákveða 2019

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Þingmenn Reykvíkinga skulu sameinast um að öryggismál Hvalfjarðarganga verði strax sett fram fyrir borgarlínuna." Meira
25. júlí 2019 | Pistlar | 377 orð | 1 mynd

Orkupakkinn fer um hendur forseta Íslands

Atbeini forseta Íslands er nauðsynlegur þegar kemur að þriðja orkupakkanum. Málið liggur að stærstum hluta fyrir sem þingsályktunartillaga um að tilteknar Evrópureglugerðir fái lagagildi. Almennar þingsályktanir koma ekki til kasta forseta. Meira
25. júlí 2019 | Aðsent efni | 684 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn og meirihluti þingmanna á háskalegum villigötum

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Furðu sætir að VG, flokkur sem kennir sig við græna stefnu, skuli hafa gerst þátttakandi í þessum leiðangri með orkupakka 3." Meira
25. júlí 2019 | Aðsent efni | 663 orð | 3 myndir

Við verðum að samræma sjónarmiðin um nýtingu landsins

Eftir Hallgrím Sveinsson, Guðmund Ingvarsson og Bjarna G. Einarsson: "Eigum við ekki að nýta landið og gæði þess á skynsamlegan hátt og njóta þess um leið? En einhvers staðar verður að setja mundangshóf og jafnvægi." Meira

Minningargreinar

25. júlí 2019 | Minningargreinar | 260 orð | 1 mynd

Eysteinn Guðmundsson

Eysteinn Guðmundsson fæddist 5. ágúst 1923. Hann lést 15. júlí 2019. Útför Eysteins fór fram 23. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2019 | Minningargreinar | 2895 orð | 1 mynd

Guðlaug Erla Pétursdóttir

Guðlaug Erla Pétursdóttir, Lauga, fæddist í Reykjavík 8. júlí 1947. Hún lést á Landspítalanum 18. júlí 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Kristólína Guðmundsdóttir húsmóðir, f. 26. mars 1924, og Pétur H. Karlsson bifreiðarstjóri, f. 30. des. 1920. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2019 | Minningargreinar | 568 orð | 1 mynd

Guðrún Hlín Jónsdóttir

Guðrún Hlín Jónsdóttir fæddist 19. apríl 1963. Hún lést 14. júlí 2019. Útför Guðrúnar Hlínar fór fram 22. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2019 | Minningargreinar | 6410 orð | 1 mynd

Gunnar Berg Eydal

Gunnar Berg Eydal fæddist á Akureyri 1. nóvember 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 15. júlí 2019. Foreldrar hans voru Hörður Eydal, f. 13.2. 1909, d. 3.4. 1976, iðnverkamaður á Akureyri, og Pálína Indriðadóttir Eydal, f. 10.1. 1909, d. 1.1. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2019 | Minningargreinar | 259 orð | 1 mynd

Margrét Björnsdóttir

Margrét Björnsdóttir fæddist 31. janúar 1956. Hún lést 1. júlí 2019. Útför hennar fór fram 10. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2019 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Nanna Jónsdóttir

Nanna Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 17. mars 1944. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 12. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson frá Hvanná, f. 9.7. 1910, d. 26.3. 1963, aðalbókari og tónskáld, og Rannveig Elísabet Hermannsdóttir, f. 12.11. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2019 | Minningargreinar | 1911 orð | 1 mynd

Ólöf Ólafsdóttir

Sr. Ólöf Ólafsdóttir fæddist 23. október 1927. Hún lést 10. júlí 2019. Útför Ólafar fór fram 17. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2019 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Rögnvaldur A. Hallgrímsson

Rögnvaldur A. Hallgrímsson „veiðikló“ fæddist í Reykjavík 19. febrúar 1965. Hann lést 5. júlí 2019. Foreldrar hans voru Ellen Svava Finnbogadóttir, f. 25. okt. 1922, d. 23. maí 2012, og Hallgrímur Helgason, f. 24. jan. 1929, d. 9. júní 2009. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2019 | Minningargreinar | 3294 orð | 1 mynd

Stefanía Ragnheiður Pálsdóttir

Stefanía Ragnheiður Pálsdóttir fæddist á Litlu-Reykjum í Hraungerðishreppi 31. janúar 1931. Hún lést 14. júlí 2019. Hún var dóttir hjónanna Páls Árnasonar frá Hurðarbaki, Villingaholtshreppi, f. 27.10. 1889, d. 24.6. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2019 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Þorvarður Geir Höskuldsson

Þorvarður Geir Höskuldsson fæddist í Reykjavík 15. september 1954. Hann lést 15. júlí 2019. Foreldrar hans eru Höskuldur Ólafsson, f. 7. maí 1927, og Þorgerður Þorvarðardóttir, f. 5. nóv. 1925, d. 3. júlí 1981. Bræður Þorvarðar eru Ólafur Yngvi, f. 18. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Gríðarlegt tap Boeing á öðrum ársfjórðungi

Tap bandaríska flugvélaframleiðandans Boeing nam tæpum þremur milljörðum Bandaríkjadala á öðrum ársfjórðungi. Til samanburðar var hagnaður fyrirtækisins á sama tímabili í fyrra um 2,2 milljarðar Bandaríkjadala. Meira
25. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 427 orð | 1 mynd

Kveðst taka við góðu búi varðandi efnahagsstjórnina

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Seðlabanki Íslands stendur vel og ég tek við mjög góðu búi hvað varðar efnahagsstjórnina og almenna stöðu þjóðarbúsins,“ sagði dr. Meira
25. júlí 2019 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Rekstrarhagnaður eykst um 15%

Tekjur Marels námu 326,5 milljónum evra, jafnvirði 44,2 milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi, jukust þær um 10% frá sama tímabili í fyrra þegar þær námu 296,7 milljónum evra. Meira

Daglegt líf

25. júlí 2019 | Daglegt líf | 58 orð | 1 mynd

Á góðri stundu

Bæjarhátíð Grundfirðinga, Á góðri stundu, hefst í dag og stendur fram á laugardagskvöld. Í dag verður haldið barnaball, en af dagskrárliðum morgundagsins má nefna golfmót, harmonikkuball og brekkusöng við kirkju bæjarins. Meira
25. júlí 2019 | Daglegt líf | 108 orð

Á móti ofbeldi

Hin árlega Drusluganga verður í Reykjavík næstkomandi laugardag, 27. júlí, og verður lagt af stað kl. 14:00 frá Hallgrímskirkju. Meira
25. júlí 2019 | Daglegt líf | 551 orð | 4 myndir

Þórsmörkin er ævintýri

Landið mitt! Tími sumarleyfa er nú í algleymingi og þá er tilvalið að bregða undir sig betri fætinum til þess að lifa og njóta. Margir eiga sína eftirlætisstaði sem er gaman að heimsækja – jafnvel aftur og aftur enda ber alltaf eitthvað nýtt fyrir augu, eins og fólk segir hér frá. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2019 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 d5 8. exd5 0-0 9. 0-0 Bg4 10. f3 Bh5 11. Bg5 cxd5 12. Re2 Bg6 13. Kh1 Hb8 14. b3 He8 15. c4 Bxd3 16. Dxd3 dxc4 17. Dxc4 Dd5 18. Dxd5 Rxd5 19. Hfd1 Hxe2 20. Hxd5 Hbe8 21. Meira
25. júlí 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
25. júlí 2019 | Í dag | 274 orð

Af ketti, grafskriftum og óvæntum gesti

Kötturinn í sekknum“ skrifar Helgi R. Einarsson mér og bætir við: „Upp á síðkastið hefur mikið verið rætt um lúsmý og önnur kvikindi. Meira
25. júlí 2019 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Bohemian Rhapsody með milljarð áhorfa á Youtube

Myndband við lagið Bohemian Rhapsody frá hljómsveitinni Queen var að ná þeim merka áfanga að ná einum milljarði áhorfa á Youtube, lagið sem kom út fyrir meira en 40 árum er enn þá mjög vinsælt í dag. Meira
25. júlí 2019 | Árnað heilla | 627 orð | 3 myndir

Engin íþrótt nema handbolti

Þorsteinn Geirsson er fæddur á Þórshamri á Seltjarnarnesi 25. júlí 1949. Hann ólst þar upp og hefur alla tíð alið manninn á Seltjarnarnesi. Hann býr þar nú ásamt eiginkonu sinni Jónu í húsi sem þau byggðu sér. Meira
25. júlí 2019 | Árnað heilla | 91 orð | 1 mynd

Ingibjörg Lára Sveinsdóttir

30 ára Ingibjörg er fædd og uppalin í Seljahverfinu í Reykjavík en býr á Háaleitisbraut núna. Ingibjörg er stúdent úr Verzlunarskólanum og er tannlæknir frá Háskóla Íslands frá 2017. Meira
25. júlí 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Lísabet Guðmundsdóttir

40 ára Lísabet er fædd í Reykjavík og ólst upp í Garðabæ. Hún er stúdent úr FG. Lísabet er með meistaragráðu í fornleifafræði frá Háskóla Íslands frá árinu 2013 og stundar nú doktorsnám við sama skóla. Lísabet hefur starfað hjá Fornleifastofnun Íslands. Meira
25. júlí 2019 | Í dag | 55 orð

Málið

Ekki er gott ef „afrit vantar af skilríkjum allra viðkomandi“, svo er að sjá að þeim hafi öllum láðst að skila afriti. En meiningin var reyndar sú að ekki höfðu allir skilað afriti . Meira
25. júlí 2019 | Fastir þættir | 175 orð

Samgangsvandræði. S-AV Norður &spade;ÁK76 &heart;G3 ⋄ÁKD4...

Samgangsvandræði. S-AV Norður &spade;ÁK76 &heart;G3 ⋄ÁKD4 &klubs;742 Vestur Austur &spade;9832 &spade;4 &heart;2 &heart;D1098754 ⋄G10763 ⋄5 &klubs;965 &klubs;ÁG108 Suður &spade;DG105 &heart;ÁK6 ⋄982 &klubs;KD3 Suður spilar 6&spade;. Meira
25. júlí 2019 | Í dag | 43 orð | 1 mynd

Systurnar Svanborg Helena og Sólveig Maríanna Pétursdætur ásamt vinkonu...

Systurnar Svanborg Helena og Sólveig Maríanna Pétursdætur ásamt vinkonu sinni Auði Ísafold Jónsdóttur héldu tombólu hliðina á Krónunni í Nóatúni. Þær söfnuðu 4.010 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum að gjöf. Meira

Íþróttir

25. júlí 2019 | Íþróttir | 859 orð | 2 myndir

Augnablikin sem gefa manni mest

Evrópudeild Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Núna getum við loksins farið að einbeita okkur að þessum Evrópuleik gegn Espanyol,“ sagði Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnunnar, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Eftir frekar slæm úrslit hjá KR, Val og Breiðabliki í Evrópumótum karla...

Eftir frekar slæm úrslit hjá KR, Val og Breiðabliki í Evrópumótum karla í fótbolta hefur umræðan verið á þá leið að frammistaða þeirra sé áfall fyrir íslensku deildina. Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 416 orð | 3 myndir

* Eygló Ósk Gústafsdóttir hafnaði í 29. sæti af 50 keppendum í 50 metra...

* Eygló Ósk Gústafsdóttir hafnaði í 29. sæti af 50 keppendum í 50 metra baksundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu í gærmorgun. Hún synti vegalengdina á 29,82 sekúndum en á best 28,61 sekúndu í þessari grein. Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 212 orð | 1 mynd

Hlynur með á ný vegna forfalla

Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfuknattleik framlengir feril sinn með íslenska landsliðinu um a.m.k. fjóra leiki í viðbót. Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

HM U21 karla Leikið á Spáni: 16-liða úrslit: Danmörk &ndash...

HM U21 karla Leikið á Spáni: 16-liða úrslit: Danmörk – Ungverjaland 30:29 Egyptaland – Serbía 30:29 Noregur – Brasilía 29:28 Slóvenía – Suður-Kórea 32:28 Króatía – Ísland 29:16 Portúgal – Þýskaland 37:36 Frakkland... Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Inkasso-deild kvenna Fjölnir – Afturelding 1:2 ÍR – Þróttur...

Inkasso-deild kvenna Fjölnir – Afturelding 1:2 ÍR – Þróttur R 0:7 Margrét Sveinsdóttir 8. 40., 43., 58., Linda Líf Boama 9., 14., Lauren Wade 51., Staðan: Þróttur R. Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 640 orð | 2 myndir

Írar sameinaðir í stuðningi

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Samkeppnin á risamótunum í golfi er svo hörð að ekki eru það alltaf frægustu nöfnin sem sigra þótt Tiger Woods hafi unnið Masters í apríl. Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild karla, fyrri leikur: Origo-völlur: Valur &ndash...

KNATTSPYRNA Evrópudeild karla, fyrri leikur: Origo-völlur: Valur – Ludogorets 19 1. deild karla, Inkasso-deildin: Rafholtsvöllur: Njarðvík – Leiknir R 19.15 Ásvellir: Haukar – Fram 19.15 Ólafsvík: Víkingur Ó. – Þróttur R 19. Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Kolbeinn lék í Meistaradeildinni

Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði AIK í 2. umferð Meistaradeildarinnar í knattspyrnu í gær. Sænska liðið heimsótti þá Maribor til Slóveníu og tapaði 2:1 í fyrri leik liðanna en Maribor sló Val út í 1. umferðinni. Kolbeinn fór út af eftir 62... Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 612 orð | 4 myndir

Með 46 stig fyrir úrslitaleik?

11. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eiga Valur og Breiðablik eftir að tapa einhverjum stigum áður en þau mætast 15. september á Kópavogsvelli? Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Sakho kærir Alþjóðalyfjaeftirlitið

Franski knattspyrnumaðurinn Mamadou Sakho, sem leikur með enska liðinu Crystal Palace, hefur kært WADA, Alþjóðalyfjaeftirlitið og krefur það um 13 milljónir punda. Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Skellur gegn Króatíu á Spáni

Íslenska U21 árs landslið karla í handknattleik fékk skell gegn Króatíu í 16-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á Spáni í gær. Króatar voru miklu sterkari og unnu stórsigur 29:16. Höfðu þeir sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik 13:7. Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Verðum að verja markið okkar

Evrópudeild Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
25. júlí 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Þórður er farinn frá Skaganum

Knattspyrnumaðurinn Þórður Þorsteinn Þórðarson hefur rift samningi sínum við ÍA en félagið skýrði frá þessu í gærmorgun. Þórður hefur leikið allan sinn feril með ÍA en hefur fá tækifæri fengið á þessu tímabili. Meira

Ýmis aukablöð

25. júlí 2019 | Blaðaukar | 1271 orð | 1 mynd

„Ég verð að breyta einhverju“

Sigurbjörg Rut Hoffritz er menntaður lögfræðingur og starfaði um árabil sem slíkur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.