Greinar miðvikudaginn 31. júlí 2019

Fréttir

31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Algengt að fólk aki vitlaust á Laugavegi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Kaupmenn á Laugavegi sem Morgunblaðið ræddi við segja að oft á dag keyri fólk á móti umferð á Laugaveginum eftir að akstursstefnu þar var breytt. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Baldvin Tryggvason

Baldvin Tryggvason, fyrrverandi sparisjóðsstjóri SPRON, lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ að kvöldi 29. júlí. Hann var fæddur 12. febrúar 1926 í Ólafsfirði, sonur Rósu Friðfinnsdóttur og Tryggva Marteinssonar. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Berjadagar hefjast í Ólafsfirði á morgun

Tónlistarhátíðin Berjadagar hefst á morgun og stendur til sunnudags, en þetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin um verslunarmannahelgi. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir

Fjórföldun erlendra íbúa frá árinu 2011

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hlutfall erlendra ríkisborgara í Reykjanesbæ er nú um 26% og hefur aldrei verið svo hátt. Íbúar Reykjanesbæjar eru nú um 19.300 og eru hátt í 5.000 þeirra af erlendu bergi brotnir. Til samanburðar voru þeir um 1. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð

Fjölga flugferðum til Eyja um helgina

Flugferðir til Vestmannaeyja verða tíðari og sætafjöldi meiri yfir verslunarmannahelgina. Þetta segir Ásgeir Örn Þorsteinsson, sölu- og markaðsstjóri flugfélagsins Ernis. „Þetta verður svipað og undanfarin ár. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Fleiri ólögleg efni í „töfrakaffinu“

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur fundið fleiri en eitt ólöglegt efni í megrunardrykkjum sem eru í sölu hér á landi. Efni í megrunardrykkjum er að finna á lista Lyfjastofnunar og eru þau þar merkt með „B“ en slík efni eru óheimil í matvælum. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Flutti inn gjaldeyri

Rúmri viku eftir að Már Guðmundsson seðlabankastjóri setti reglur, sem bönnuðu tilteknum starfsmönnum bankans að taka þátt í fjárfestingarleiðinni svokölluðu, nýtti Sigríður Benediktsdóttir, nýráðin framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs bankans, sér... Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 630 orð | 3 myndir

Fyrirtækin farin að leita út á jaðar miðborgarinnar

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrstu atvinnurýmin í nýjum íbúðaturni á Höfðatorgi í Reykjavík hafa verið leigð út. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Gróandi á Suðurlandi og gulrætur teknar upp

„Spettutíðin hér á Suðurlandi að undanförnu hefur verið alveg einstök, hlýindi og mátulega mikil rigning. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Hafa aldrei sent sterkari hesta á HM

22 hestar sem keppa munu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í næstu viku eru komnir á leiðarenda, en flogið var með þá út sl. sunnudag. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Heitasti júlí í sögu mælinga

Nú þegar einn dagur lifir af júlímánuði er næsta öruggt að júlí verði sá hlýjasti í sögu mælinga í Reykjavík, en í 10. til 15. hlýjasta sæti á landinu í heild. Þetta segir Trausti Jónsson veðurfræðingur. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Hlaupið, gengið, sungið og spilað

Svonefndir Félagsleikar fara fram í Fljótum í Skagafirði um verslunarmannahelgina. Fljótamenn kalla þetta félags- og samveruhátíð og verða fjölbreyttir viðburðir í boði. Morgunverðarfundur verður um félagssögu Fljóta, en þar mun Jón Kristjánsson, fv. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Hleypur fyrir konur með endómetríósu

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Bandalags háskólamanna og fyrrverandi umhverfisráðherra, er einn þeirra sextán einstaklinga sem ætla að safna áheitum fyrir Samtök um endómetríósu í Reykjavíkurmaraþoninu 24. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Hryggir á leiðinni

Tugir tonna af erlendum lambahryggjum eru á leið til landsins og gætu mögulega komið í búðir í næstu viku, að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 259 orð

Húsakostur verði bættur

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Skóla- og frístundaráð kom saman til aukafundar í gær þar sem ráðið sameinaðist um bókun til borgarráðs. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Íhugar fleiri ODDSSON-gististaði

Margrét Ásgeirsdóttir, athafnakona og læknir, tók ODDSSON-hótel, nýjasta hótel Reykjavíkur, í notkun í byrjun sumars. Hún var áður með ODDSSON-hostel í rekstri í JL-húsinu en það var lagt niður í fyrrahaust. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Kristín kom frá Færeyjum fyrir 74 árum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Maren Kristín Þorsteinsson, daglega kölluð Kristín, hélt upp á 100 ára afmælið sitt í gær. Hún fæddist 30. júlí 1919 á Sandi í Sandey í Færeyjum. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 908 orð | 3 myndir

Lambahryggir eru á leið til landsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tugir tonna af erlendum lambahryggjum eru á leið til landsins og gætu mögulega komið í búðir í næstu viku, að sögn Andrésar Magnússonar, framkvæmdastjóra Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ). Meira
31. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Lofar opnum landamærum

Boris Johnson, forsætisráðherra Breta, ræddi í gær í síma við forsætisráðherra Írlands og hét því að landamæri þess að Norður-Írlandi yrðu opin og án sýnilegs tollaeftirlits eftir að Bretland gengi úr Evrópusambandinu 31. október. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Mikil spenna í lofti vegna heimsleikanna í crossfit

Tíu Íslendingar taka þátt í heimsleikunum í Bandaríkjunum Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

Mikilvægasta viðhaldið viðhald á færni

Baksvið Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Þessi vitundarvakning skiptir held ég meginmáli, ekki viðhald vélanna heldur að fólk sé ötult við að viðhalda færni,“ segir Sigurður Ingi Jónsson, flugmaður og fyrrverandi forseti Flugmálafélagsins, spurður hvort viðhaldi einkaflugvéla sé ábótavant hérlendis. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Niðurstaðan kynnt síðar í vikunni

Bráðabirgðaforsætisnefndin skipuð Steinunni Þóru Árnadóttur þingmanni Vinstri grænna og Haraldi Benediktssyni þingmanni Sjálfstæðisflokksins fór á fundi sínum í gær yfir athugasemdir þær sem Klaustursþingmennirnir höfðu við ályktun siðanefndar um... Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Opið svæði á Rjúpnahæð

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Tillaga að framkvæmdum á Rjúpnahæð í Kópavogi, sem gerir m.a. ráð fyrir opnu svæði næst Austurkór 2-12, var kynnt í skipulagsráði bæjarins í gær og mun vinna að verkinu hefjast síðsumars eða snemma í haust. Meira
31. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 557 orð | 2 myndir

Ósnortin náttúruparadís í Kyrrahafi varð að ruslahaug

Wellington. AFP. | Strendur afskekktrar eyjar sem áður var álitin ósnortin náttúruparadís hafa fyllst af plasti og öðru rusli sem berst þangað með hafstraumi og vísindamenn segja að ekki sé hægt að bjarga henni nema hætt verði að fleygja rusli í hafið. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

RAX

Rústir Mannvirki og vinnuvélar liðinna tíma blasa við þeim sem fljúga yfir landið. Eiga minjar sem þessar langa og merkilega sögu að baki, en sumar þeirra falla í gleymskunnar... Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Regnbogagata og náungakærleikur á Fiskideginum mikla

Fiskidagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur á Dalvík þarnæstu helgi. Í ár verður hann ekki haldinn sama dag og hinsegin gangan í Reykjavík, líkt og verið hefur undanfarin ár, en af því tilefni verða hinsegin dagar hafðir í heiðurssessi á hátíðinni. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Reynsluboltar skoða WOW air

Forsvarsmenn Air Atlanta og Bluebird hafa að undanförnu kannað möguleikann á því að kaupa flugrekstrareignir út úr þrotabúi WOW air. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Sótt var um þrjátíu lóðir á Bíldudal

Bæjarstjóra Vesturbyggðar var í síðustu viku falið að ræða við landeiganda á Litlu-Eyri við Bíldudal vegna umsóknar um þrjátíu lóðir undir ein- og tvíbýlishús á Bíldudal. Þess var óskað að landeigendur tilnefndu fulltrúa til slíkra viðræðna. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Styrking krónu gæti þrýst niður verðbólgu

Pétur Hreinsson Baldur Arnarson Styrking krónu að undanförnu skapar svigrúm til að lækka vöruverð. Þetta er mat Eggerts Þórs Kristóferssonar, forstjóra Festar, sem rekur m.a. N1 og Krónuna. „Við lækkuðum verð á bensíni um 3,5 krónur sl. sunnudag. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Tekjurnar dregist mikið saman

Dæmi eru um að velta gististaða í miðborg Reykjavíkur hafi dregist saman um tugi prósenta milli ára. Eigandi gististaðar, sem ræddi við Morgunblaðið í trausti nafnleyndar, sagði besta mánuðinn hafa skilað 2,2 milljónum króna í veltu í fyrrasumar. Meira
31. júlí 2019 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Ungt fólk undanþegið tekjuskatti

Lög sem veita um tveimur milljónum ungs fólks undanþágu frá tekjuskatti taka gildi í Póllandi á morgun og er markmiðið með þeim að stöðva straum ungra Pólverja til annarra landa Evrópska efnahagssvæðisins. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Útför dr. Þorsteins Inga Sigfússonar

Útför dr. Þorsteins Inga Sigfússonar, prófessors og forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, var gerð frá Hallgrímskirkju í gær að viðstöddu fjölmenni. Séra Bjarni Karlsson jarðsöng, organisti var Tómas Guðni Eggertsson, kórinn Voces Masculatorum söng. Meira
31. júlí 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Þrumur og eldingar aldrei fleiri

1.818 eldingum laust niður í miklu þrumuveðri sem gekk yfir landið í fyrrakvöld og gærnótt samkvæmt mælingum Veðurstofunnar, en þrumuveðrið er það langmesta frá því mælingar hófust árið 1998. Veðrið stóð í sólarhring og var fyrsta eldingin skráð kl. 6. Meira

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2019 | Staksteinar | 228 orð | 1 mynd

Falsrökin

Hagfræðingurinn Andrew Lilico, einn þeirra sem beitti sér fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, ritar grein í Telegraph þar sem hann furðar sig á einu helsta útspili ESB-sinna í Bretlandi. Meira
31. júlí 2019 | Leiðarar | 265 orð

Kínversk „endurmenntun“

Íbúar Hong Kong hafa ástæðu til að hafa áhyggjur Meira
31. júlí 2019 | Leiðarar | 359 orð

Netsvindl ágerist

Íslendingar töpuðu hálfum milljarði til svindlara á einu ári Meira

Menning

31. júlí 2019 | Tónlist | 384 orð | 1 mynd

„Gaman að leika eitthvað óvænt“

„Þessir tónleikar núna eru visst raritet og það er bannað að missa af þeim,“ segir gítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson brosandi þegar rætt er við hann um tónleika þeirra félaga í ASA-tríóinu í djassklúbbnum Múlanum í kvöld. Meira
31. júlí 2019 | Bókmenntir | 303 orð | 3 myndir

Ein besta spennubók sumarsins

Eftir Stefan Ahnhem. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Ugla 2019. Kilja, 512 bls. Meira
31. júlí 2019 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Högni fer vestur í tónleikaferð

Högni fer vestur er yfirskrift á tónleikaferðalagi Högna Egilssonar sem hefst í kvöld og lýkur á föstudag. Meira
31. júlí 2019 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Kraftwerk vann eftir 20 ára baráttu

Þýsku elektrópopp-frumherjarnir í Kraftwerk hrósuðu í upphafi vikunnar sigri þegar Evrópudómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu að óheimilt hefði verið að nota tveggja sekúndna brot úr lagi sveitarinnar „Metal On Metal“ frá 1977 í... Meira
31. júlí 2019 | Myndlist | 87 orð | 3 myndir

Leikið með sjónarhorn í listinni

Sýning á tuttugu stórum verkum eftir argentínska myndlistarmanninn Leandro Erlich var opnuð í CAFA-listasafninu í Beijing í Kína á dögunum og nýtur mikilla vinsælda. Meira
31. júlí 2019 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Meistaraverk um einmana málara

„Ég er með tré á heilanum um þessar mundir,“ segir sögumaðurinn. „Og það er alls ekki nóg fyrir mig að vera kominn í hjólhýsi við skógarjaðar, heldur verð ég líka að lesa bækur um tré. Meira
31. júlí 2019 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Perry tapar dómsmáli um „Dark Horse“

Dómstóll í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að Katy Perry og meðhöfundar hennar hafi með laginu „Dark Horse“ frá 2013 brotið höfundarréttarlög þar sem lagið þykir of líkt kristna rapplaginu „Joyful Noise“ frá 2009... Meira
31. júlí 2019 | Tónlist | 353 orð | 1 mynd

Rapparinn A$AP Rocky neitar allri sök

Réttarhöldin yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky og tveimur lífvörðum hans hófust í Stokkhólmi í gær og standa út vikuna. Þremenningunum er gefið að sök að hafa ráðist á 19 ára pilt, sem þeir segja að hafi elt þá á röndum í Stokkhólmi. Meira
31. júlí 2019 | Bókmenntir | 381 orð | 1 mynd

Samþykkti ritskoðun

Höfundurinn Yuval Noah Harari viðurkennir að hafa veitt leyfi fyrir því að gagnrýni hans á Vladimír Pútín, forseta Rússlands, væri skipt út fyrir gagnrýni á Donald Trump, Bandaríkjaforseta, í rússnesku útgáfunni á metsölubókinni 21 Lessons for the 21st... Meira

Umræðan

31. júlí 2019 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld

Eftir Sigrúnu Jónsdóttur: "Ég var að springa úr reiði og sorg þegar fjölskyldufundinum með foreldrum mínum og öldrunarteymi því sem sér um mál mömmu lauk." Meira
31. júlí 2019 | Pistlar | 408 orð | 1 mynd

Innleiðing heilbrigðisstefnu til 2030

Eins og ég hef greint frá áður á þessum vettvangi þá var heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi í byrjun júní. Stefnan var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða. Meira
31. júlí 2019 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Pólitísk skálmöld

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Við skulum vona að forystumenn séu farnir að gera sér grein fyrir því að orkupakkanum fylgja pólitískar afleiðingar." Meira
31. júlí 2019 | Aðsent efni | 1343 orð | 1 mynd

Til hvers er barist?

Eftir Óla Björn Kárason: "Því fleiri frumvörp og þingsályktunartillögur sem samþykktar eru því betra. Efnislegt innihald verður aukaatriði." Meira

Minningargreinar

31. júlí 2019 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Helgi Þór Guðmundsson

Helgi Þór Guðmundsson fæddist á Snotru í Austur-Landeyjum 22. nóvember 1943. Hann lést 17. júlí 2019 á Vífilsstöðum. Foreldrar hans voru hjónin Guðleif Þórunn Guðjónsdóttir frá Voðmúlastaða-Miðhjáleigu, Austur-Landeyjum, f. 28. október 1907, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2019 | Minningargreinar | 2415 orð | 1 mynd

Ólafur Jónsson

Ólafur Jónsson fæddist 8. júní 1945 á Akranesi. Hann lést 23. júlí á krabbameinsdeild Landspítalans. Foreldrar Ólafs voru Jón Guðmundsson, f. 1904, d. 1987, og Sigríður Steinsdóttir, f. 1914, d. 2007. Alsystkin Ólafs eru: Eysteinn, f. 1933; stúlka, f. Meira  Kaupa minningabók
31. júlí 2019 | Minningargreinar | 3252 orð | 1 mynd

Ragnheiður Júlíusdóttir

Ragnheiður Júlíusdóttir fæddist á Akranesi 14. nóvember 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 17. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Hans Júlíus Þórðarson, útgerðarmaður á Akranesi, f. 11. mars 1909, d. 28. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

31. júlí 2019 | Fastir þættir | 193 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. Rc3 Rh6 6. d3 d6 7. Bf4 Bd7...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. 0-0 Bg7 5. Rc3 Rh6 6. d3 d6 7. Bf4 Bd7 8. Dd2 Rg4 9. h3 Rf6 10. Bh6 0-0- 11. Bxg7 Kxg7 12. Rh2 a6 13. Bxc6 Bxc6 14. f4 d5 15. e5 Rd7 16. Rf3 d4 17. Re4 f5 18. Reg5 Bd5 19. e6 Rf6 20. Hae1 Bxf3 21. Hxf3 Hc8 22. Df2 c4 23. Meira
31. júlí 2019 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
31. júlí 2019 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Árni Daníel Júlíusson

60 ára Árni Daníel er fæddur í Reykjavík en uppalinn í Svarfaðardal. Hann er stúdent úr MA. Hann er með BA- og MA-próf í sagnfræði frá HÍ 1991 og doktorspróf frá Kaupmannahafnarháskóla 1997. Meira
31. júlí 2019 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Beyoncé stakk af

Ísland vaknar frétti af hænu í Garðabæ, sem á það til að stinga af og láta sig hverfa. Sigríður Þóra er eigandi hænunnar Beyoncé, sem alla jafna er heimakær en á því geta verið undantekningar. Meira
31. júlí 2019 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Elín Arna Gunnarsdóttir

50 ára Elín er fædd og uppalin á Höfn í Hornafirði en býr nú í Reykjavík. Hún er stúdent frá Menntaskólanum á Laugarvatni og útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur frá Háskóla Íslands árið 1994 og sem ljósmóðir úr sama skóla árið 2010. Meira
31. júlí 2019 | Árnað heilla | 885 orð | 4 myndir

Himneskt er að lifa

Sigurbjörn Magnússon fæddist í Reykjavík 31. júlí 1959 og fór vikugamall til Grundarfjarðar, þar sem faðir hans var prestur, og þar ólst Sigurbjörn upp til fimmtán ára aldurs. Meira
31. júlí 2019 | Í dag | 61 orð

Málið

„Þessar þjóðir hafa yrkjað jörðina síðan í árdaga.“ Reyndar yrkt . Og sjálfsagt hafa þær líka ort . Sögnin að yrkja beygist sem sagt á tvo vegu eftir því hvort um er að ræða skáldskap eða ræktun . Meira
31. júlí 2019 | Í dag | 206 orð

Veðurfréttir í sól og regni

Hjálmar Freysteinsson segir veðurfréttir úr Eyjafirði: Fyrir þá sem vilja vita er veðurblíðan sú, að stiknar fólk við hægan hita hér og nú. Og Davíð Hjálmar í Davíðshaga skrifar í Leirinn: Eftir vætutíð eru hlýindin góð og maður venst fljótt hitanum. Meira

Íþróttir

31. júlí 2019 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Alfons snýr aftur en Kolbeinn á útleið

Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu hefur endurheimt bakvörðinn Alfons Sampsted úr atvinnumennsku, en hann hefur verið lánaður heim í Kópavoginn frá sænska félaginu Norrköping út yfirstandandi tímabil hér heima. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 68 orð

Arnar að fá starf í Belgíu?

Arnar Grétarsson er að taka við starfi yfirmanns knattspyrnumála hjá belgíska B-deildarfélaginu KSV Roeselare, en fotbolti.net fullyrti það í gærkvöld. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 738 orð | 5 myndir

Braut 200 marka múrinn

Garðabær/Selfoss Bjarni Helgason Guðmundur Karl Valskonur endurheimtu toppsæti úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildarinnar, þegar liðið vann öruggan 5:1-sigur gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabæ í 12. umferð deildarinnar í gær. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Dramatík á Þórsvelli

Þórsarar voru aðeins örfáum mínútum frá því að festa sig vel í sessi í öðru sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildinni, þegar þeir fengu Víkinga frá Ólafsvík í heimsókn í 15. umferðinni í gær. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 38 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: C-riðill: Noregur – Ísland 69:96...

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: C-riðill: Noregur – Ísland 69:96 Ísrael – Tékkland 61:50 Bosnía – Lúxemborg 105:38 *Ísrael 8, Tékkland 7, Bosnía 7, Noregur 5, Ísland 5, Lúxemborg 4. Ísland mætir Lúxemborg í lokaumferðinni í... Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Fylkir verður án tveggja gegn Val

Tveir leikmenn karlaliðs Fylkis í knattspyrnu voru á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í gær úrskurðaðir í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 763 orð | 4 myndir

Hver er að slást um hvað?

14. umferð Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR verður Íslandsmeistari, ÍBV fellur, en hin tíu liðin vita ekki í hvorn fótinn þau eiga að stíga. Þannig er landslagið eftir fjórtándu umferðina í úrvalsdeild karla í fótbolta sem lauk í fyrrakvöld. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Hættir með heimsmeistarana

Jill Ellis mun láta af störfum sem þjálfari kvennaliðs Bandaríkjanna í knattspyrnu í október, aðeins nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið annan heimsmeistaratitilinn í röð með liðið. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – ÍBV 18 1. deild kvenna, Inkasso-deildin: Eimskipsvöllur: Þróttur R. – Haukar 19.15 1. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 334 orð | 3 myndir

*Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir mun leika áfram með Þór/KA...

*Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir mun leika áfram með Þór/KA út þetta keppnistímabil en ekki snúa aftur til Kristianstad í Svíþjóð eins og til stóð í fyrstu. Þetta staðfesti Þórdís sjálf við Fótbolta.net í gær. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Óttar Magnús heim í Víkina

Knattspyrnumaðurinn Óttar Magnús Karlsson er snúinn aftur til uppeldisfélags síns Víkings í Reykjavík og hefur skrifað undir tveggja ára samning sem tilkynnt var um í gær. Óttar Magnús er 22 ára gamall og kemur frá sænska félaginu Mjällby. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 385 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Valur 1:5 Selfoss &ndash...

Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan – Valur 1:5 Selfoss – HK/Víkingur 2:0 Staðan: Valur 12111044:834 Breiðablik 12111043:1234 Þór/KA 1262424:2020 Selfoss 1261515:1519 Fylkir 1141612:2313 Stjarnan 1241711:2413 ÍBV 1140719:2812 Keflavík... Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Réttu úr kútnum gegn Noregi

Eftir að hafa tapað þremur fyrstu leikjum sínum fór íslenska U18 ára landslið karla í körfuknattleik illa með Noreg í fjórða leik í B-deild Evrópumótsins í Rúmeníu í gær og vann öruggan sigur, 96:69. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Tindastóll ekki sagt sitt síðasta

Tindastóll er ekki búinn að gefa upp von um að tryggja sér sæti í efstu deild kvenna í knattspyrnu á næstu leiktíð. Liðið gerði góða ferð í Kaplakrika í 11. umferð 1. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 286 orð | 1 mynd

Viðar sá fjórði sem skorar í sex löndum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar Viðar Örn Kjartansson skoraði sigurmark Rubin Kazan gegn Akhmat Grozní í rússnesku úrvalsdeildinni í fyrrakvöld hafði hann náð að skora í deildakeppni í sex löndum, eins og fram kom í blaðinu í gær. Meira
31. júlí 2019 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Þegar ég fylgdist með vandræðum kylfingsins Rory McIlroy á fyrsta...

Þegar ég fylgdist með vandræðum kylfingsins Rory McIlroy á fyrsta keppnisdegi The Open velti ég því fyrir mér hvort kappinn hafi fallið á prófinu hvað varðar sálfræðiþáttinn. Meira

Viðskiptablað

31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

737 MAX und-irfjármögnuð

Fyrrverandi verkfræðingur hjá Boeing segir framleiðslu 737 MAX 8-flugvéla hafa verið... Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 102 orð | 2 myndir

Aflaverðmæti jókst um 16% á milli ára

Aflaverðmæti úr sjó nam tæpum 13,5 milljörðum í apríl og jókst um 16 prósent samanborið við apríl á síðasta ári samkvæmt bráðabirgðaútreikningum Hagstofu. Var verðmæti þorsks mest, eða 5,8 milljarðar króna. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 509 orð | 1 mynd

„Kaffikóngur“ Indlands talinn af

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flest bendir til þess að VG Siddartha, stofnandi Café Coffee Day, stærstu kaffihúsakeðju Indlands, hafi látið sig falla í ána Nethravathi á mánudagskvöld. Talsverð óvissa er uppi um framtíð fyrirtækisins. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Bluebird og Air Atlanta að borðinu

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn flugfélaganna Bluebird og Air Atlanta hafa átt í viðræðum við þrotabú WOW air um möguleg kaup á flugrekstrareignum búsins. Þeir eru í hópi reynslumestu flugrekstrarmanna Íslands með áratuga reynslu að baki. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 1018 orð | 3 myndir

Borgar MBA-gráðan sig?

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrir suma gæti MBA-nám stytt leiðina upp metorðastigann en þetta vinsæla stjórnendanám gerir ekki endilega útslagið. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 669 orð | 1 mynd

Brýnt að koma á stöðugleika

Rekstrarumhverfi fataverslana hefur breyst mikið á undanförnum árum og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson glímt við alls kyns áskoranir frá því hann tók við Herragarðinum skömmu eftir hrun. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 592 orð | 3 myndir

Búið í haginn fyrir komu Kínverjanna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Reikna má með mikilli fjölgun kínverskra gesta á komandi árum og vill Splitti taka vel á móti þeim. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 486 orð | 3 myndir

Búnaðurinn rúmast í tuttugu feta gámi

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Thor Ice hefur smíðað færanlegt kælikerfi fyrir Mowi, stærsta laxeldisfyrirtæki heims. Kerfið verður notað í Færeyjum og má flytja blóðgunarhús og kælibúnað milli eldissvæða. Laxinn er svo sendur kældur til verkunar í öðrum landshluta. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 2513 orð | 2 myndir

Erlendir sjóðir vilja fjárfesta á Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Margrét Ásgeirsdóttir, athafnakona og læknir, er eigandi Oddsson-hótelsins, nýjasta hótels Reykjavíkur. Hún segir fleiri staðsetningar fyrir aðra ODDSSON-gististaði í skoðun, jafnvel utan höfuðborgarsvæðisins, en þær séu trúnaðarmál að sinni. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 144 orð | 1 mynd

Ferðalögin verða eftirminnilegri

Tungumál Það er öðruvísi upplifun að ferðast þegar einn ferðafélaga þinna talar tungumál heimamanna. Fólk er oft opnara og skemmtilegra á eigin tungu. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 115 orð | 2 myndir

Fleiri Oddsson-gististaðir eru til skoðunar

Margrét Ásgeirsdóttir er snúin aftur með Oddsson-vörumerkið með nýju hóteli á Grensásveginum. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Fullfermi hjá Gullveri

Aflabrögð Gullver NS lagði að bryggju á Seyðisfirði í gærdag með fullfermi. Ísfisktogarinn hafði þá dregið 102 tonn af blönduðum afla, þorski, ýsu, ufsa og karfa. Á Facebook-síðu Síldarvinnslunnar sagði Rúnar L. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Gengi breska pundsins heldur áfram að lækka

Brexit Gengi breska pundsins hefur tekið talsverða dýfu undanfarna daga. Frá upphafi júlímánaðar hefur gengi pundsins gagnvart íslensku krónunni fallið um ríflega 7%. Miðgengi pundsins stendur nú í 146,92 krónum. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Hagnaður Líflands dróst saman

Landbúnaður Hagnaður Líflands dróst verulega saman á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2018. Fyrirtækið hagnaðist um 42.519.840 kr. í fyrra samanborið við 122.967.065 kr. árið áður. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 816 orð | 1 mynd

Heimsbyggðin bíður vaxtaákvörðunar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þó að bandarískt atvinnulíf virðist tiltölulega þróttmikið má nota ákveðin veikleikamerki til að réttlæta vaxtalækkun. Stýrivextir nú eru þó mun lægri en síðast þegar Seðlabanki Bandaríkjanna ákvað að lækkun væri tímabær. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 339 orð

Hvað er að óttast?

Aflaverðmæti úr sjó reyndist 13,4 milljarðar í apríl síðastliðnum. Er það 16% meira verðmæti en í apríl í fyrra. Á tólf mánaða tímabili nemur verðmætið sem íslensk fiskiskip hafa sótt í greipar Ægis 133,4 milljörðum króna. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 249 orð | 1 mynd

Kynjahallinn leynist hér, þar og alls staðar

Bókin Það má alveg deila um hvort og þá að hvaða marki kynin standa frammi fyrir launamismunun á vinnumarkaði, enda breytist myndin eftir því sem kafað er dýpra ofan í tölurnar og leiðrétt er fyrir fleiri þáttum. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Lindex stækkar verslunarrými í Kringlunni

Fataverslun Fyrri stækkun verslunar Lindex í Kringlunni opnar í dag eftir breytingar þar sem undirfatadeild Lindex hefur verið stórefld en að sögn Lóu D. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Magnús Þór hættur hjá Fjarðaáli

Áliðnaður Magnús Þór Ásmundsson hefur óskað eftir því að láta af störfum hjá Alcoa Fjarðaáli en hann hefur starfað hjá fyrirtækinu frá árinu 2009, fyrst sem framkvæmdastjóri framleiðsluþróunar, en síðan sem forstjóri móðurfélags Alcoa á Íslandi frá... Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

WOW-kaup í uppnámi Notar eigið fé við uppbyggingu WOW „Skiljum að einhverjir séu óánægðir“ Allt að tólf vélar innan tveggja ára Kaupin enn... Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 330 orð | 3 myndir

Ná ekki að fullnýta veiðiheimildirnar

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Allt stefnir í að þau 11.100 tonn af óslægðum botnfiski, sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ráðstafaði í vor til strandveiða, verði ekki að fullu veidd áður en leyfilegt tímabil strandveiða tekur enda í ágúst. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 227 orð | 1 mynd

Netflix fjárfestir fyrir háar fjárhæðir

Sjónvarpsþjónusta Streymisveitan Netflix hefur undanfarin misseri fjárfest fyrir hundruð milljóna Bandaríkjadala í framleiðslu kvikmynda. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 436 orð | 2 myndir

Nýtti fjárfestingarleiðina eftir að reglur tóku gildi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Átta dögum eftir að reglur, sem settu hömlur á þátttöku starfsmanna Seðlabankans í hinni svokölluðu fjárfestingarleið tóku gildi, nýtti nýskipaður framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs bankans sér leiðina. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Óvíst hvort verði af fjárfestingum

Fjárfestingar Engar fjárfestingar liggja fyrir hjá bandarísku athafnakonunni Michele Ballarin í íslensku fyrirtækjunum Sóley Organics og Omnom. Þetta herma heimildir ViðskiptaMoggans en enn er þó ekki loku fyrir það skotið að af fjárfestingunum verði. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 262 orð | 1 mynd

Sterkari króna lækkar bílverð

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Bílainnflytjendur hyggjast lækka bílverð þar sem krónan hefur styrkst um 5% gagnvart helstu myntum á tveimur vikum. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 246 orð

Styðjum Bretana

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sjálfviljugir gengu Bretar í Evrópusambandið (þá EC) og höfðu þá haft nokkuð fyrir því, bæði innanlands en einnig í átökum við himnalengjuna de Gaulle. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 170 orð | 1 mynd

Tölvan greinir menningu vinnustaðarins

Forritið Hingað til hefur það þótt kalla á mikið næmi, fimi í mannlegum samskiptum, stjórnunarhæfileika og áralanga reynslu að geta haft góða tilfinningu fyrir menningu vinnustaðar. Forritið Bunch. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 479 orð | 1 mynd

Upplýsingaskipti milli fyrirtækja

Úr réttarframkvæmd samkeppnismála, bæði hérlendis og af vettvangi Evrópusambandsins, má sjá ýmis dæmi um upplýsingaskipti sem farið hafa í bága við framangreinda bannreglu. Hvers kyns samskipti um verð eru vitaskuld varhugaverð, einkum framtíðaráform um verðlagningu. Meira
31. júlí 2019 | Viðskiptablað | 236 orð | 1 mynd

Þyngri rekstur hjá Local og Serrano

Veitingageirinn Hagnaður veitingastaðanna Local og Serrano dróst verulega saman milli ára. Þetta kemur fram í ársreikningum fyrirtækjanna fyrir árið 2018. Þrátt fyrir minni hagnað jukust rekstrartekjur beggja veitingastaða á árinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.