Greinar fimmtudaginn 1. ágúst 2019

Fréttir

1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

5% færri gistinætur á hótelum en 14% fleiri á gistiheimilum

Heildarfjöldi greiddra gistinátta í júní dróst saman um tvö prósent á milli 2018 og 2019. Á hótelum fækkaði gistinóttum um 5% en þeim fjölgaði um 14% á gistiheimilum. Þetta kemur fram í tölum sem Hagstofa Íslands birti í gær. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Altjón eftir stórbruna við höfn

Ragnhildur Þrastardóttir Snorri Másson Ætla má að tjón hlaupi á hundruðummilljóna eftir eldsvoða sem varð í atvinnuhúsnæði á Fornubúðum við Hafnarfjarðarhöfn aðfaranótt miðvikudags. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð

„Töfrakaffið“ fái ekki tollafgreiðslu

Matvælastofnun hefur beint því til tollstjóra að stöðva innflutning á SlimROAST Optimum-kaffi og Prevail SlimROAST-kakói. Þetta sagði Ingibjörg Jónsdóttir, fagsviðsstjóri neytendaverndar hjá MAST við mbl.is í gær. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1409 orð | 1 mynd

Bergþór og Gunnar brutu siðareglur

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Bráðabirgðaforsætisnefnd skipuð Steinunni Þóru Árnadóttur, þingmanni Vinstri grænna, og Haraldi Benediktssyni, þingmanni Sjálfsstæðisflokksins, kemur saman klukkan tíu í dag og fundar um Klaustursmálið svokallaða. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð

Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson brutu siðareglur alþingismanna...

Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson brutu siðareglur alþingismanna með ummælum sínum á Klaustri 20. nóvember. Kemur þetta fram í áliti siðanefndar sem Morgunblaðið hefur undir höndum. Forsætisnefnd fundar um málið í dag. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 785 orð | 6 myndir

Bjart yfir fólki í veðurblíðunni

Rósa Margrét Tryggvadóttir Jón Birgir Eiríksson Yfir tuttugu stiga hiti var um hádegisbilið í höfuðborginni í gær og leitaði fjöldi fólks í miðbæinn í veðurblíðunni. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 659 orð | 2 myndir

Engin rafhlaupahjólaslys hérlendis

Sviðsljós Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Rafhlaupahjól hafa síðustu misseri vaxið í vinsældum bæði hérlendis og erlendis og segja sumir að um „æði“ sé að ræða, svo vinsæl séu hjólin. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð

Fá eingreiðslu frá Súðavíkurhreppi

Súðavíkurhreppur mun greiða starfsmönnum sem eru félagsmenn í Verkalýðsfélagi Vestfirðinga eingreiðslu upp á 105 þúsund krónur upp í væntanlega kjarasamninga í dag þegar greitt verður út til starfsmanna sveitarfélaga, annarra en félagsmanna... Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Framleiðsla malbiks á Kjalarnesið?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur tekið jákvætt í erindi Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. um úthlutun lóðar á Esjumelum á Kjalarnesi. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 490 orð | 6 myndir

Glæsihótel á Geysi opnað í dag

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Tekið verður á móti fyrstu gestunum í nýbyggingum Hótels Geysis í Haukadal í dag, 1. ágúst. Alls eru 77 herbergi á hótelinu, öll vel búin þægindum, 29-90 fermetrar að flatarmáli. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Hari

Akur Við hlið nýheyjaðs túns á Gunnarsholti í Rangárvallasýslu er repjuakur í blóma. Frá sjónarhorni ljósmyndara nær hann nærri því út að sjóndeildarhring þar sem himinn tekur við af... Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Hjarðarland í hitanum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Veðurathugunarstöðin á Hjarðarlandi í Biskupstungum er heitur reitur. Veðrið í líðandi viku – og raunar í allt sumar – hefur verið sérstaklega gott; sól og bongóblíða nánast upp á hvern dag. Síðastliðinn mánudag fór hitastig á Hjarðarlandi í hæstu tölu sem sést hefur á landinu bláa á þessu sumri, en klukkan 15 þann dag mældist hitinn á kvikasilfursmælinum þar 26,5 gráður. Það er sú opinbera tala sem miðað verður við, þótt sjálfvirkur mælir hafi sýnt 0,4 gráðum hærra. Meira
1. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Hlýnun jarðar kennt um

Ósló. AFP. | Norðurskautsstofnun Noregs segir að óvenjumörg hreindýr hafi drepist úr sulti á Svalbarða síðastliðinn vetur og rekur það til hlýnunar jarðar. Meira
1. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 213 orð | 2 myndir

Hækkað í gleðinni víða um land

Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, er fram undan og ætlar K100 ekki að láta sitt eftir liggja í að hækka í gleðinni á landinu. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kostar um 20 milljónir

Unnið er að viðgerð á ytra byrði Akureyrarkirkju þessa dagana. Er verið að lagfæra hana eftir skemmdarverk sem unnið var í ársbyrjun 2017. Þá var krotað víða á útveggina með úðamálningu. Ómögulegt reyndist að má ummerkin að öllu leyti af kirkjunni. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 604 orð | 4 myndir

Krakkarnir kunna þetta

Á dögunum voru haldin námskeið fyrir krakka þar sem kennd voru helstu handtökin í grillmennsku. Það var Snarlið, samfélagsverkefni Krónunnar, sem stóð að námskeiðunum, sem slógu rækilega í gegn. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Krónuna vantar lambahryggi en fær þá ekki

„Við erum ekki að setja hryggi í sölu en við erum svo sannarlega að huga að innflutningi [á lambahryggjum]. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Loks kom tilboð í brúarsmíði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tvö tilboð bárust í smíði nýrrar brúar yfir Brunná í Skaftárhreppi, en tilboð voru opnuð á þriðjudaginn. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Meraki leikur í Listasafni Íslands í dag

Tríóið Meraki kemur fram á Freyjujazzi í Listasafni Íslands í dag kl. 17.15. Tríóið skipa Sara Mjöll Magnúsdóttir á píanó, Rósa Guðrún Sveinsdóttir á saxófón og þverflautu og Þórdís Gerður Jónsdóttir á selló. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Ofbeldi á geðdeildum er vandamál víða

Fréttaskýring Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Árásargjörn hegðun gagnvart starfsfólki er orðin vandamál á sjúkrahúsum úti um allan heim. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 637 orð | 8 myndir

Sá verðmæti í gömlu drasli

Sviðsljós Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Gunnar Jónsson, smiður í Borgarnesi, hefur um árabil safnað ýmsum munum og eru þeir til sýnis í „Hérumbilsafni“ hans. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð

Sigríður fékk undanþágu til þátttöku

Már Guðmundsson seðlabankastjóri veitti Sigríði Benediktsdóttur, nýráðnum framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs, undanþágu til þátttöku í gjaldeyrisútboði bankans í febrúar 2012. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Smálánin enn vandi

Neytendasamtökin segja ábendingar enn streyma inn vegna innheimtu á ólöglegum smálánum, enda sé „ekki að sjá að Almenn innheimta ehf. hafi látið af framferði sínu þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Stór hluti húsnæðisins gerónýtur

Um helmingur 4.000 fermetra atvinnuhúsnæðis að Fornubúðum við Hafnarfjarðarhöfn er gerónýtur eftir eldsvoða sem tilkynnt var um klukkan þrjú aðfaranótt miðvikudags. Meira
1. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Sæljón í gini hnúfubaks

Bandaríski sjávarlíffræðingurinn og ljósmyndarinn Chase Dekker hefur náð áhrifamikilli ljósmynd af sæljóni falla í gin hnúfubaks. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Söngvar frá Serbíu

Jelena Ciric býður áheyrendum í tónlistarferðalag um Serbíu í Mengi í kvöld kl. 21. Með henni leika Margrét Arnardóttir á harmonikku og Ásgeir Ásgeirsson á gítar. Meira
1. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Telja eldana geta valdið meiri hlýnun

Moskvu. AFP. | Skógareldar hafa oft geisað í víðáttum Síberíu en eldarnir sem hafa breiðst þar út í sumar eru óvenju miklir og vísindamenn óttast að þeir hraði bráðnun íss í norðurhéruðum Rússlands og hlýnun jarðar. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

TF-SIF flaug 68% tímans erlendis

Flugvél Landhelgisgæslunnar TF-SIF flaug 6.000 flugtíma fyrstu 10 árin sem hún var í notkun. Þar af flaug hún 4.102 flugtíma í leiguverkefnum erlendis, eða rúmlega 68% flugtímans. Þetta kemur fram í svari Þórdísar Kolbrúnar R. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1185 orð | 3 myndir

Tillitsemi og virðing í samskiptum

Sviðsljós Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Árið 2018 var leitað til Stígamóta vegna 705 kynferðisbrota, þar af voru tíu vegna nauðgunar eða nauðgunartilrauna sem áttu sér stað á útihátíðum. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 1145 orð | 6 myndir

Útlit fyrir meiri stöðugleika

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Styrking krónunnar gæti styrkt grundvöll lífskjarasamninganna með því að stuðla að verðstöðugleika og vaxandi kaupmætti. Meira
1. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Yki líkur á sameiningu Írlands

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, heimsótti Norður-Írland í gær eftir að írskir leiðtogar höfðu varað við því að loforð hans um að Bretland gengi úr Evrópusambandinu 31. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 633 orð | 4 myndir

Það var ekki hægt að tapa

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Víkingur R. og Breiðablik mættust í Pepsi-deild karla á Víkingsvelli sl. mánudagskvöld þar sem heimamenn unnu frækinn sigur, 3:2. Búið er að greina frá leiknum sjálfum í blaðinu og verða úrslitin því ekki tíunduð í þaula. Hér skal hins vegar aðeins farið í ættfræðina og greint frá skemmtilegum tengslum leikmanna liðanna, þeirra Elfars Freys Helgasonar, varnarmanns í Breiðabliki, og Guðmundar Andra Tryggvasonar, sóknarmanns Víkinga. Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 24 orð

Þórunn er Sveinbjarnardóttir Formaður BHM heitir Þórunn...

Þórunn er Sveinbjarnardóttir Formaður BHM heitir Þórunn Sveinbjarnardóttir. Rangt var farið með föðurnafn hennar hér í blaðinu í gær. Er beðist velvirðingar á... Meira
1. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Þrýstingur á lækkanir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA, segir verðlækkanir á innfluttum vörum vegna styrkingar krónunnar munu styrkja grundvöll lífskjarsamninganna. Meira
1. ágúst 2019 | Innlent - greinar | 187 orð | 1 mynd

Þú gætir unnið draumafrí í Borgarbyggð

Þessa dagana beinir K100 sjónum að Borgarbyggð og þeim spennandi hlutum sem hægt er að gera þar í fríinu, hvort sem það er nú í sumar eða í haust. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2019 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

ESB ræður niðurstöðunni

Bjarni Már Magnússon ritaði grein í Fréttablaðið í gær þar sem hann hélt því fram að ekki hvíldi skylda á íslenska ríkinu að heimila lagningu sæstrengs til Íslands og að ríkið gæti því ekki orðið skaðabótaskylt. Þessu sjónarmiði svarar Arnar Þór Jónsson héraðsdómari í pistli á Facebook þar sem hann bendir á eftirfarandi grundvallaratriði: Meira
1. ágúst 2019 | Leiðarar | 174 orð

Gestaþrautin á Laugavegi

Ruglingur með akstursstefnu dregur úr verslun Meira
1. ágúst 2019 | Leiðarar | 412 orð

Skæður faraldur

Ár er síðan fyrsta ebólutilfellið greindist í Austur-Kongó Meira

Menning

1. ágúst 2019 | Bókmenntir | 1127 orð | 5 myndir

Að yrkja ljóð er einhver gagnslausasta iðja sem hugsast getur

Hér var því um að ræða eins konar uppeldisstofnun ungskálda, sem byggð var á metnaði og hugsjónum um að aðstoða ung skáld við að koma skrifum sínum á framfæri. Meira
1. ágúst 2019 | Tónlist | 764 orð | 2 myndir

Fagrar listir í mögnuðu umhverfi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég myndi segja að dagskráin væri óvenjufjölbreytt í þetta sinn. Meira
1. ágúst 2019 | Tónlist | 40 orð | 1 mynd

Flytja söngverk eftir Hafstein

Steinar Logi Helgason leikur verk eftir Hafstein Þórólfsson á tónleikum í Hallgrímskirkju í dag kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju. Hafsteinn Þórólfsson, Fjölnir Ólafsson og Örn Ýmir Arason syngja á tónleikunum. Meira
1. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Hasla sér völl fyrir allra augum

Þáttaröðin Pose birtist, eins og svo margt annað, á streymisveitunni Netflix nýverið. Pose fjallar um ball-menningu hinsegin fólks í New York árið 1987. Meira
1. ágúst 2019 | Tónlist | 71 orð | 1 mynd

Heimsins hæsti flygill

Píanóhönnuðurin og hljóðfærasmiðurinn David Klavins stendur við hljómborð nýjasta hljóðfæris síns, hins flennistóra M470i lóðrétts konsertflygils sem hann reisti í Latvia-tónlistarhúsinu í Ventspils í Lettlandi. Meira
1. ágúst 2019 | Hönnun | 104 orð | 1 mynd

Húsameistarinn í Hafnarfirði í kvöld

Pétur H. Ármannsson arkitekt leiðir í kvöld kl. 20 göngu milli húsa sem Guðjón Samúelsson, arkitekt og húsameistari ríkisins, teiknaði í Hafnarfirði, auk þess að ræða hugmyndir Guðjóns um skipulag bæjarins. Meira
1. ágúst 2019 | Tónlist | 43 orð | 4 myndir

Kvartett píanóleikarans Söru Mjallar Magnúsdóttur lék á Kex hosteli í...

Kvartett píanóleikarans Söru Mjallar Magnúsdóttur lék á Kex hosteli í vikunni. Auk Söru komu þar fram Óskar Guðjónsson á saxófón, Valdimar Olgeirsson á kontrabassa og Matthías Hemstock á trommur. Meira
1. ágúst 2019 | Myndlist | 112 orð | 1 mynd

Listamannaspjall með Libiu og Ólafi

Boðið er upp á listamannaspjall með Libiu Castro og Ólafi Ólafssyni í Nýlistasafninu í kvöld kl. 20. „Tvíeykið mun meðal annars ræða verk sín á sýningunni ...og hvað svo? sem stendur yfir til 4. ágúst. Á ...og hvað svo? Meira
1. ágúst 2019 | Myndlist | 196 orð | 1 mynd

Opnar Snjó- og litaflóð á Siglufirði í dag

Snjó- og litaflóð nefnist sýning sem Reynir Vilhjálmsson, landslagsarkitekt og vatnslitamálari, opnar í Herhúsinu við Norðurgötu á Siglufirði í dag. Meira
1. ágúst 2019 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Óskalagatónleikar í Akureyrarkirkju

Óskar Pétursson söngvari, Eyþór Ingi Jónsson organisti og Hjalti Jónsson gítarleikari bjóða upp á óskalagatónleika í Akureyrarkirkju annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 20. Meira
1. ágúst 2019 | Bókmenntir | 369 orð | 3 myndir

Skelfing í skerjagarði

Eftir Vivecu Sten. Þýðing Elín Guðmundsdóttir. Ugla, 2019. Kilja, 368 bls. Meira
1. ágúst 2019 | Tónlist | 530 orð | 2 myndir

Skrásetur merkan menningararf

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég er fædd og uppalin í Eyjum og hef farið á yfir fjörutíu Þjóðhátíðir. Meira
1. ágúst 2019 | Bókmenntir | 761 orð | 3 myndir

Svona hlýtur veðráttan í helvíti að vera

Eftir Þórð Sævar Jónsson. Partus, 2019. Kilja, 64 bls. Meira
1. ágúst 2019 | Tónlist | 178 orð | 1 mynd

Verk eftir Biber, Corelli og Þuríði hljóma

Boðið verður upp á ferna tónleika á lokahelgi Sumartónleika í Skálholti í ár. Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari leikur sónötur frá 17. Meira
1. ágúst 2019 | Tónlist | 30 orð | 1 mynd

Wesendonck-ljóðin í Fríkirkjunni í dag

Guja Sandholt söngkona og Heleen Vegter píanóleikari flytja Wesendonck-ljóðin eftir Richard Wagner í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum í... Meira
1. ágúst 2019 | Tónlist | 410 orð | 3 myndir

Þú getur tékkað út þegar þú vilt

12 lög, 46,22 mínútur. Útsetningar Melchior. Upptökur í Stúdíó Sýrlandi 2015 og víðar 2016-2018. Um upptökur í Stúdíó Sýrlandi sáu Linda Björg Guðmundsdóttir og Sveinn Kjartansson, sem hljóðblandaði ásamt Melchior og hljóðjafnaði jafnframt. Hönnun umslags og umbrot: Lilja B. Ránd. Meira

Umræðan

1. ágúst 2019 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Dómarinn og þriðji orkupakkinn

Eftir Skúla Jóhannsson: "Nánast allt í tækni okkar og skipulagi raforkuiðnaðar hefur frá upphafi verið og er ennþá innflutt." Meira
1. ágúst 2019 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Forsenda framfara

Sterkt atvinnulíf og öflugar útflutningsgreinar eru undirstaða íslensks samfélags og þeirrar velferðar sem við búum við. Meira
1. ágúst 2019 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Frestur er á illu bestur

Eftir Stein Jónsson: "Ef aðlögun að regluverki ESB í orkumálum heldur áfram er lagning sæstrengs milli Íslands og Evrópu aðeins tæknilegt viðfangsefni." Meira
1. ágúst 2019 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Stjórnvöld í Undralandi

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Án samráðs við þjóðina ætla stefnulaus stjórnvöld að skuldbinda Ísland með aðild að Orkusambandi ESB þegar EES-samningurinn byggist á orkusamvinnu" Meira
1. ágúst 2019 | Aðsent efni | 928 orð | 2 myndir

Um stjórnsýslu Rannís

Eftir Hauk Arnþórsson og Ingunni Ásdísardóttur: "Rannsaka þarf starfsemi Rannís sem vörsluaðila SSSF. Stofnunin virðist ekki valda verkefninu eins og er." Meira
1. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1457 orð | 1 mynd

Útlendingar á Íslandi

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Áfram og endalaust verður hins vegar til fólk sem ætlar sér að leita tækifæra í nýjum löndum. Við skulum taka því fagnandi en ekki ýta undir ólöglega för með sýndarmennsku." Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2197 orð | 1 mynd

Jóna M. Helgadóttir

Jóna M. Helgadóttir fæddist 19. september 1942 í Árbæ, Holtum, Rangárvallasýslu. Hún lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 19. júlí 2019. Jóna ólst upp í Árbæ hjá fósturforeldrum sínum, Jóni Jónssyni, f. 7. júní 1901, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1687 orð | 1 mynd

Kolbrún Lilja Sigurbjörnsdóttir

Kolbrún Lilja Sigurbjörnsdóttir fæddist 6. mars 1949. Hún lést á heimili sínu mánudaginn 22. júlí. Foreldrar hennar voru Soffía Pálsdóttir frá Ögri og Sigurbjörn Kristinsson frá Eiði í Kolgrafafirði. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2019 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Sigríður Ólína Marinósdóttir

Sigríður Ólína Marinósdóttir fæddist í Reykjavík 6. október 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 23. júlí 2019. Hún var dóttir hjónanna Marinós Breiðfjörð Valdimarssonar og Guðrúnar Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2019 | Minningargreinar | 661 orð | 1 mynd

Stefán J. Richter

Stefán J. Richter fæddist í Reykjavík 29. september 1931. Hann lést í Flórída í Bandaríkjunum 9. júní 2019. Foreldrar hans voru Jakob H. Richter, f. 17.9. 1906, d. 21.11. 1999, og Gytha Richter, f. 26.1. 1908, d. 30.11. 1989. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2019 | Minningargreinar | 5956 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ingi Sigfússon

Þorsteinn Ingi Sigfússon fæddist 4. júní 1954. Hann lést 15. júlí 2019. Útför Þorsteins Inga fór fram 30. júlí 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 180 orð | 1 mynd

Hagnaður bankans minnkar

Hagnaður Íslandsbanka eftir skatta nam 4,7 milljörðum króna á fyrri árshelmingi. Dregst hagnaðurinn saman um 2,4 milljarða miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður bankans af reglulegri starfsemi nam 5,7 milljörðum samanborið við 6,9 milljarða í fyrra. Meira
1. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Lækkuðu vexti í fyrsta sinn frá því árið 2008

Seðlabanki Bandaríkjanna lækkaði í gær viðmiðunarvexti um 25 prósentur, en lækkunin er sú fyrsta frá því í fjármálakreppunni árið 2008. Þá hefur bankinn gefið til kynna frekari tilslökun peningastefnu reynist hún nauðsynleg. Meira
1. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 996 orð | 5 myndir

Veitti Sigríði undanþágu frá nýsettum reglum bankans

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Már Guðmundsson seðlabankastjóri veitti Sigríði Benediktsdóttur, nýráðnum framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs bankans, undanþágu til þátttöku í hinni svokölluðu fjárfestingarleið bankans. Þetta var gert með ákvörðun sem undirrituð var 9. febrúar 2012. Tveimur dögum fyrr hafði Már sett sérstakar reglur sem lögðu bann við því að tilteknir starfsmenn bankans og fjölskyldur þeirra tækju þátt í fjárfestingarleiðinni. Í þeim hópi sem féll undir regluverkið var framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs. Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2019 | Daglegt líf | 85 orð | 1 mynd

Boðið í útileiki

Um verslunarmannahelgina verður venju samkvæmt blásið til fjölbreyttrar útileikjadagskrár á Árbæjarsafni. Dagskráin er opin öllum þeim sem ætla að njóta þess sem Reykjavík hefur upp á að bjóða, þessa mestu ferðahelgi ársins. Bæði sunnudag og mánudag 4. Meira
1. ágúst 2019 | Daglegt líf | 164 orð | 1 mynd

Fótbolti og frjálsar íþróttir

Unglingalandsmót UMFÍ verður sett með formlegum hætti á íþróttavellinum á Höfn á morgun, föstudaginn 2. ágúst. Meira
1. ágúst 2019 | Daglegt líf | 102 orð | 1 mynd

Greifar á Spot

Hljómsveitin Greifarnir og Siggi Hlö verða á Spot við Bæjarlind í Kópavogi um verslunarmannahelgina, nú í 10. sinn. Þar verða dansleikir á laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 22.00 til 3. Meira
1. ágúst 2019 | Daglegt líf | 557 orð | 2 myndir

Hringsjá á útsýnisfjalli

Alls 47 fjöll og staðir eru merkt á skífu á Ytri-Súlu við Akureyri. Þaðan sést vel til Kaldbaks og Kverkfjalla og raunar víðar um. Margir skrifa í gestabókina á fjallinu, en þangað er stikuð gönguleið sem er á flestra færi. Meira
1. ágúst 2019 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Torfæran alltaf vinsælust

Fjölskyldu- og bæjarhátíðin Flúðir um versló er haldin í fimmta sinn um verslunarmannahelgina. Mikið verður um dýrðir alla helgina, en dagskráin öll miðast við að fjölskyldufólk geti eytt tímanum saman og skapað góðar minningar. Meira
1. ágúst 2019 | Daglegt líf | 567 orð | 4 myndir

Útivist og hollusta um verslunarmannahelgi

Fram undan er mikil ferðahelgi. Íslendingar eru duglegir að nýta sér verslunarmannahelgina til að ferðast um landið, njóta útiveru og samvista við ættingja og vini. Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2019 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 h6 7. Bh4 Be7...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 Rf6 4. cxd5 exd5 5. Bg5 c6 6. e3 h6 7. Bh4 Be7 8. Bd3 0-0 9. Rge2 Rbd7 10. f3 He8 11. 0-0 b5 12. Bf2 Rb6 13. b3 a5 14. Hc1 Bb7 15. Rg3 b4 16. Rce2 Rbd7 17. h3 c5 18. Rf5 Bf8 19. dxc5 Bxc5 20. Red4 Ba6 21. Bxa6 Hxa6 22. Meira
1. ágúst 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
1. ágúst 2019 | Í dag | 78 orð | 1 mynd

Gríðarlega vinsæl

Hljómsveitin Of Monsters and Men gaf út fyrir skömmu sína þriðju plötu sem ber nafnið Fever Dream. Platan hefur fengið mjög góða dóma um allan heim og mun hljómsveitin fylgja henni eftir með samnefndu tónleikaferðalagi sem hefst í september. Meira
1. ágúst 2019 | Árnað heilla | 968 orð | 3 myndir

Hversdagurinn stærsta ævintýrið

Edda Möller fæddist 1. ágúst 1959 í Reykjavík, yngst fimm systkina. „Lengst af bjuggum við í Bústaðahverfinu, á Tunguvegi 26. Auðvitað mótar það krakka að vera yngst. Meira
1. ágúst 2019 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Jónas Árnason

50 ára Jónas er fæddur og uppalinn Hafnfirðingur og hefur búið þar alla tíð. Hann er menntaður húsasmiður og slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður. Hann starfar sem aðstoðarvarðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Meira
1. ágúst 2019 | Árnað heilla | 66 orð | 1 mynd

Kristín Elma Andradóttir , Óðinn Örn Atlason , Álfheiður Björg...

Kristín Elma Andradóttir , Óðinn Örn Atlason , Álfheiður Björg Atladóttir , Hrafnhildur Sara Sveinbjörnsdóttir , Esja Rut Atladóttir og Iðunn Óliversdóttir héldu tombólu á Silfurtorginu á Ísafirði. Meira
1. ágúst 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

Hjón eignuðust börn þétt. Einhver sagði þar vera skammt stórra högga á milli en annar taldi orðtakið rangnotað. Meira
1. ágúst 2019 | Í dag | 243 orð

Sólskin, garðrækt og kolefnisjöfnun

Á mánudag skrifaði Pétur Stefánsson í Leirinn: „Það er um 25 stiga hiti hjá mér í dag á sólpallinum“: Sólin hún ljómar og öllum vill orna, eldheitt er núna hér og í grennd. Úti í garði allt er að þorna, uppáhaldsrósin er visin og brennd. Meira
1. ágúst 2019 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Þorsteinn Eyþórsson

40 ára Þorsteinn fæddist á Hvammstanga en ólst upp í Stykkishólmi. Hann er tölvunarfræðingur frá HR 2014 og starfar hjá hugbúnaðarfyrirtækinu OneSystems. Hann býr í Kambaseli í Reykjavík. Meira

Íþróttir

1. ágúst 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Axel hættir sem landsliðsþjálfari

Axel Stefánsson hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við Handknattleikssamband Íslands og mun því hætta sem landsliðsþjálfari kvenna. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 281 orð

Ásgeir Börkur er leikmaður júlímánaðar

Ásgeir Börkur Ásgeirsson miðjumaður úr HK var besti leikmaður júlímánaðar í úrvalsdeild karla í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins, M-gjöfinni. Ásgeir Börkur fékk sex M í fjórum leikjum HK í júlí. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: C-riðill: Ísland – Lúxemborg 96:38...

EM U18 karla B-deild í Rúmeníu: C-riðill: Ísland – Lúxemborg 96:38 Tékkland – Noregur 97:52 Ísrael – Bosnía 82:77 *Lokastaðan: Ísrael 10 stig, Tékkland 9, Bosnía 8, Ísland 7, Noregur 6, Lúxemborg 5. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 854 orð | 3 myndir

Ég hef enn þá hrikalega gaman af þessu

Júlí Kristján Jónsson kris@mbl.is Ásgeir Börkur Ásgeirsson, miðtengiliður í HK, stóð upp úr í einkunnagjöf Morgunblaðsins í júlímánuði í Pepsí Max-deild karla í knattspyrnu. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

FIFA fjölgar liðum strax á HM 2023

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í gær að þátttökuliðum á lokakeppni heimsmeistaramóts kvenna yrði fjölgað úr 24 í 32 strax frá og með næstu keppni árið 2023. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 431 orð | 4 myndir

Fylkir færist fjær fallbaráttunni

Í Árbænum Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fylkiskonur unnu gríðarlega mikilvægan 3:2-sigur gegn ÍBV í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, í Árbænum í gær í frestuðum leik í 8. umferðinni. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 774 orð | 2 myndir

Gott gengi við krefjandi aðstæður í Kristiansand

Noregur Kristján Jónsson kris@mbl.is Norska knattspyrnuliðið Start frá Kristiansand er á góðri siglingu undir stjórn Skagamannsins Jóhannesar Þórs Harðarsonar í næstefstu deild karla. Er liðið nú í 3. sæti og hefur unnið fjóra leiki í röð. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Heimsmeistari fær ekki að keppa

Nú er orðið ljóst að Caster Semenya, heims- og ólympíumeistari í 800 metra hlaupi, grein Anítu Hinriksdóttur, fær ekki tækifæri til að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem haldið verður í Katar í september. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Evrópudeild karla, seinni leikur: Samsungv.: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Evrópudeild karla, seinni leikur: Samsungv.: Stjarnan – Espanyol 19. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 411 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Birnir Snær Ingason gekk í gær í raðir HK frá...

*Knattspyrnumaðurinn Birnir Snær Ingason gekk í gær í raðir HK frá Íslandsmeisturum Vals á lokadegi félagaskiptagluggans hér heima og skrifaði undir þriggja ára samning við Kópavogsfélagið. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 71 orð

Kolbeinn farinn til Stefáns

Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Þórðarson hefur skrifað undir þriggja ára samning við belgíska B-deildarliðið Lommel, en félagið tilkynnti þetta í gærkvöld. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Koma Valsmenn aftur á óvart?

Evrópudeild Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Valur og Stjarnan mæta til leiks í Evrópuleikjum sínum í kvöld með ólíka stöðu. Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild kvenna Fylkir – ÍBV 3:2 Staðan: Valur 12111044:834...

Pepsi Max-deild kvenna Fylkir – ÍBV 3:2 Staðan: Valur 12111044:834 Breiðablik 12111043:1234 Þór/KA 1262424:2020 Selfoss 1261515:1519 Fylkir 1251615:2516 Stjarnan 1241711:2413 ÍBV 1240821:3112 Keflavík 1231821:2610 KR 1231812:2510 HK/Víkingur... Meira
1. ágúst 2019 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Voru einhverjir þrír ungir (eða eldri) fótboltamenn að fíflast þegar...

Voru einhverjir þrír ungir (eða eldri) fótboltamenn að fíflast þegar þeir fylltu út könnun Leikmannasamtaka Íslands á vinnuumhverfi leikmanna í efstu deild karla hér á landi? Meira

Ýmis aukablöð

1. ágúst 2019 | Blaðaukar | 504 orð | 9 myndir

Farðu áhyggjulaus á útihátíðina

Það er snúinn leikur að pakka niður fyrir útihátíðina. Smartland auðveldar þér vinnuna og hefur tekið saman það sem má ekki gleymast. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.