Greinar mánudaginn 12. ágúst 2019

Fréttir

12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

95% grunnskólanema fara í framhaldsskóla

Fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is Öllum þeim 4.077 nemendum sem sóttu um skólavist í framhaldsskóla í haust hefur verið tryggð skólavist en það eru 95% af nemendum sem luku skólavist í grunnskólum í vor. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur hættir

Jón Pétur Zimsen, aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, lætur af störfum í ráðuneytinu að loknu sumarleyfi á fimmtudag. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Afleiðingar meðgöngueitrunar vanmetinn sjúkdómur

fréttaskýring Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Það var auðvitað sjokk að heyra að meðgöngueitrun geti stytt líf þeirra sem fá hana um tíu ár. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Banaslysin eru færri

Þrír hafa látist í umferðarslysum það sem af er þessu ári og fara þarf aftur til ársins 2013 til þess að finna sömu tölu látinna og er nákvæmlega nú, 12. ágúst. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Brestir komi ekki í heilbrigðiskerfið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það var mjög mikilvægt að setja heilbrigðisstefnu á blað svo við villumst ekki af leið eða brestir komi í kerfið. Markmiðin og leiðirnar þurfa að vera skýrar, þannig að fjármunir nýtist sem best. Fjórða hver króna ríkisins fer til heilbrigðismála,“ segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ed Sheeran gladdi íslenska aðdáendur um helgina

Sjöundi hluti þjóðarinnar mætti á Laugardalsvöll um helgina til að berja augum og njóta tónlistar hins heimsfræga tónlistarmanns Ed Sheeran. 20. Meira
12. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Framfarir í heilablóðfallslækningum

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fórnarlömb blóðþurrðarheilablóðfalls gætu náð fullum bata, sé byltingarkenndri stofnfrummeðferð beitt innan 36 stunda frá heilablóðfalli. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Framtíðarsýn Maríu með aðstoð Adidas

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Adidas kynnti nýja skó, byggða á eldri framleiðslu, í Berlín í lok liðinnar viku. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Friðlýsing vekur spurningar

„Það er stór munur á því hvort allt vatnasvið stórfljóts er friðlýst eða einstaka virkjunarkostir, enda geta þeir í sumum tilvikum fallið vel að náttúrunni,“ segir Vilhjálmur Árnason, alþingismaður og varaformaður stjórnar... Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Fæðubótarvörur oft stöðvaðar í tolli

Innflutningur á fæðubótarefni er gjarnan stöðvaður að sögn aðstoðaryfirtollvarðar, Baldurs Höskuldssonar. Þá uppfylla vörurnar ekki kröfur tollstjóra eða innihalda óleyfileg efni. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Gunnar heiðraður á Fiskideginum mikla

Dalvíkingurinn Gunnar Arason fyrrverandi skipstjóri var heiðraður fyrir farsælan sjómannsferil sinn og framlag til sjávarútvegsins á samkomu Fiskidagsins mikla á Dalvík sem haldinn var um helgina. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð

Heilsugæsluþjónusta sé gjaldfrjáls

Verðugt markmið er að öll þjónusta heilsugæslunnar verði gjaldfrjáls í náinni framtíð. Þetta segir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Hrunalaug stendur tóm

Mikilla þurrka á Suðurlandi að undanförnu sér stað með ýmsu móti og í Hrunamannahreppi vekur athygli að svonefnd Hrunalaug, skammt frá Flúðum, er horfin. Meira
12. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Jeffrey Epstein fannst látinn

Bandaríski fjárfestirinn og kynferðisafbrotamaðurinn Jeffrey Epstein fannst látinn í fangaklefa sínum aðfaranótt laugardagsins síðasta. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð

Kallar á uppbyggingu innviða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þau tímamót eru að verða í sögu landsins að um 80% íbúanna búa á stórhöfuðborgarsvæðinu. Mikill aðflutningur erlendra ríkisborgara síðustu ár á þátt í þessari þróun. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Kosning myndi litlu breyta

Á þriðja hundruð manns sóttu opinn fund þingflokks Sjálfstæðisflokksins í Valhöll á laugardaginn. Fullt var út úr dyrum á fundinum. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Leita belgísks ferðamanns

Um 50 björgunarsveitarmenn leituðu allan daginn í gær við sunnanvert Þingvallavatn að belgískum ferðamanni um fertugt, sem er saknað eftir að lítill bátur sem hann er talinn hafa verið á fannst á reki á vatninu síðastliðinn laugardag. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Lentu í skógareldum á Kanarí

„Ég hefði aldrei getað ímyndað mér hvað þetta gæti verið taugatrekkjandi. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð

Menntaskólinn við Sund

,,Við breyttum öllu, kennsluskrá, skipulagi og stjórnun í Menntaskólanum við Sund sem fagnar 50 ára afmæli 1. október. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Mikið um stöðvun innflutnings á fæðubótarefnum

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Þónokkuð er um stöðvun innflutnings fæðubótarefna þar sem efnin uppfylla ekki kröfur eða innihalda efni sem ekki eru leyfileg, að sögn Baldurs Höskuldssonar, aðstoðaryfirtollvarðar. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 143 orð

Ný meðferð við heilablóðfalli

Stofnfrumumeðferð við blóðþurrðarheilablóðfalli hefur sýnt árangur í Bandaríkjunum og á Bretlandi, að því er breska blaðið The Telegraph greinir frá. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ný smábátahöfn á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Loks sér fyrir endann á gerð smábátahafnar í Skagastrandarhöfn því verið er að leggja lokahönd á að koma flotbryggjunum fyrir á sínum stað. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Seðlabankastjóri í hringferð

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Ég hef talað úti á landi en aldrei svona í kippu. Það hefur verið kvartað yfir því, réttilega, að ekki sé fundað nægjanlega mikið með fólki á landsbyggðinni. Ég hef verið hvattur til þess að fara í svona ferð en því miður hefur ekki gefist tími fyrr vegna anna,“ segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri um fundaherferð sem hefst í dag á Ísafirði. Þar kynnir Már þróun, stöðu, og áskoranir í peninga- og efnahagsmálum við lok 10 ára skipunartíma hans. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Sigurður Bogi

Bang! Gísli Halldór Halldórsson bæjarstjóri í Árborg tók upp byssuna og lét skotið ríða af þegar hann ræsti keppendur í hjólreiðum í Brúarhlaupinu á Selfossi sl.... Meira
12. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 196 orð

Skotárás í mosku í nágrenni Osló

Að minnsta kosti einn særðist í skotárás í al-Noor-moskunni í Bærum í Akershus, rétt fyrir utan Osló á laugardag. Árásin er rannsökuð sem mögulegt hryðjuverk en að sögn talsmanns lögreglunnar í Osló er árásarmaðurinn norskur og á þrítugsaldri. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Svartsýnustu spár gengu ekki eftir

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is ,,Ég myndi ekki kalla þetta bata í atvinnulífinu. Nær væri að segja að svartsýnustu spár hafi ekki gengið eftir í sambandi við efnahagsmálin. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

,,Viðbrögð áhorfenda ótrúleg“

Hátt í þrjú þúsund manns í fullum aðalsal kvikmyndahátíðarinnar í Locarno í Sviss stóðu upp og fögnuðu aðstandendum kvikmyndarinnar Bergmáls, að lokinni heimsfrumsýningu í gær. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bergmáli. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Víxlnefur hefur sést víða á landinu á síðustu vikum

Sigurður Ægisson Siglufirði Víxlnefur, norræn finkutegund, sem í fyrsta sinn varð vart á Íslandi 6. ágúst 2009, að því er næst verður komist, hefur verið að skjóta upp kollinum víða um land síðustu daga júlí og það sem af er ágústmánuði þetta árið. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Ör íbúafjölgun á stórhöfuðborgarsvæðinu

Baldur Arnarson baldur@mbl.is Frá áramótum hefur íbúum á stórhöfuðborgarsvæðinu fjölgað um 3.900. Það er um 88% af íbúafjölgun landsins á tímabilinu. Þetta er meðal þess sem má lesa úr tölum Þjóðskrár Íslands um íbúafjölgun fyrstu sjö mánuði ársins. Meira
12. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Örn fékk Umhverfis- verðlaun Árborgar

Örn Óskarsson líffræðingur og framhaldsskólakennari á Selfossi fékk umhverfisverðlaun Sveitarfélagsins Árborgar, sem voru í fyrsta sinn veitt á bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi um helgina. Meira

Ritstjórnargreinar

12. ágúst 2019 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Ásetningsbrot

Gatnamótin þar sem Geirsgatan mætir Lækjargötu og Kalkofnsvegi voru lengi vel ágæt. Svo ákvað meirihlutinn í borginni fyrir sex árum síðan að stækka lóðirnar næst gatnamótunum og til að ná því fram var gatnamótunum breytt í svokölluð T-gatnamót. Meira
12. ágúst 2019 | Leiðarar | 674 orð

Volgnar undir og versnar hratt

Það eru víða sýndargóðæri um þessar mundir Meira

Menning

12. ágúst 2019 | Tónlist | 58 orð | 6 myndir

Einn vinsælasti tónlistarmaður heims, Ed Sheeran, tróð upp á...

Einn vinsælasti tónlistarmaður heims, Ed Sheeran, tróð upp á Laugardalsvelli um helgina á tvennum tónleikum og lék á als oddi. Meira
12. ágúst 2019 | Bókmenntir | 740 orð | 2 myndir

Heilunarform til sáluhjálpar

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Ljóð Valdimars Tómassonar hafa notið mikilla vinsælda á undanförnum árum. Ljóðabækur hans fjórar hafa rokselst og trónað á toppi metsölulista. Meira
12. ágúst 2019 | Bókmenntir | 107 orð

Nokkur ljóð úr ljóðabókum Valdimars Tómassonar

Undir glerhimnum lífsins göngum við til fundar við dauðann. Og blákynjað myrkrið breiðir út faðm sinn. Breiðir út faðm bölþrunginnar sælu. Við óminnisnautn hins eilífa dauða. Þúsundir nátta vaki ég í vetrarmyrkri. Meira
12. ágúst 2019 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Tónlist fyrir einleiksstrengjahljóðfæri

Tónlistarhátíðin New Music for Strings hófst 9. ágúst og á meðal þátttakenda eru Grammy- og Pulitzer-verðlaunahafar ásamt kennurum og listamönnum úr þekktum evrópskum og bandarískum háskólum. Í kvöld kl. Meira

Umræðan

12. ágúst 2019 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Bábiljur um orkupakka

Brátt hefst að nýju umræða á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem hefur þegar verið ræddur meira en nokkurt annað þingmál í sögunni, en málinu lýkur með atkvæðagreiðslu í þinginu 2. september. Meira
12. ágúst 2019 | Aðsent efni | 1214 orð | 1 mynd

Fjármögnun lánastofnana á kostnaði við gjaldeyrisforða þjóðarinnar

Eftir Yngva Örn Kristinsson: "Hærri vextir hér á landi stafa meðal annars af því að verðbólga hefur verið meiri og þrálátari en í nágrannalöndum okkar." Meira

Minningargreinar

12. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1147 orð | 1 mynd

Anton Geir Sumarliðason

Anton Geir Sumarliðason fæddist á Meiðastöðum í Garði 14. apríl 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. ágúst 2019. Anton var sonur hjónanna Sumarliða Eiríkssonar, útvegsbónda á Meiðastöðum, f. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2019 | Minningargreinar | 3589 orð | 1 mynd

Baldvin Tryggvason

Baldvin Tryggvason fæddist í Ólafsfirði 12. febrúar 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 29. júlí 2019. Foreldrar hans voru Rósa Friðfinnsdóttir húsmóðir, f. 26.6. 1897 í Sauðaneskoti á Upsaströnd í Svarfaðardal, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2019 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Bylgja Ruth Aðalsteinsdóttir

Bylgja Ruth Aðalsteinsdóttir fæddist í Gnúpufelli í Eyjafirði 4. október 1943. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 28. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Aðalsteinn Ólafsson, f. 1920, d. 1994, og Þórey Bryndís Magnúsdóttir, f. 1922, d. 2008. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2019 | Minningargreinar | 3297 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þórisdóttir

Guðbjörg Þórisdóttir fæddist í Reykjavík 25. mars 1952. Hún lést í Reykjavík 2. ágúst 2019. Hún var dóttir hjónanna Þóru Karítasar Árnadóttur og Þóris Más Jónssonar og ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1570 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðmundsdóttir, Ragna, fæddist á Álafossi 18 mars 1924. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 2. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Guðmundur Finnbogason járnsmiður, f. 18. ágúst 1900, d. 30. maí 1987, og Lilja Magnúsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2110 orð | 1 mynd

Sigurgeir Jónsson

Sigurgeir Jónsson fæddist á Húsavík 20. nóvember 1951. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 1. ágúst 2019. Foreldrar hans voru Jón Árnason bifreiðastjóri frá Kvíslarhóli á Tjörnesi, f. 22. febrúar 1915, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
12. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1424 orð | 1 mynd

Sofie Marie Markan

Sofie Marie Markan fæddist á Siglufirði 3. maí 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík 31. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Ole Christian Andreassen vélstjóri, f. í Tønsberg í Noregi 1894, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Hagkerfi Bretlands skreppur saman

Í fyrsta skipti frá árinu 2012 mælist samdráttur á milli fjórðunga í landsframleiðslu Bretlands. Wall Street Journal greinir frá þessu en samdrátturinn nam 0,8% á ársgrundvelli. Meira
12. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Órói ýtir gullinu upp

Heimsmarkaðsverð á gulli hækkaði töluvert í síðustu viku og stökk í nokkur skipti upp fyrir 1.500 dali á únsuna. Kostaði únsan tæplega 1.497 dali við lokun markaða á föstudag og nemur hækkunin um 4% yfir vikuna. Meira
12. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 621 orð | 2 myndir

Vissara að spenna beltin

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Útlit er fyrir að viðskiptablaðamenn muni hafa um nóg að skrifa næstu mánuðina. Þann 1. september kemur fyrsti skellurinn, með nýjum tollum Bandaríkjastjórnar á innflutning frá Kína. Seðlabanki Evrópu fundar 12. Meira

Fastir þættir

12. ágúst 2019 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Bg5 Bg7 5. f3 c6 6. Dd2 b5 7. 0-0-0 Da5...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Bg5 Bg7 5. f3 c6 6. Dd2 b5 7. 0-0-0 Da5 8. Kb1 Rbd7 9. Rce2 Dxd2 10. Bxd2 Bb7 11. Rc1 0-0-0 12. Rb3 e5 13. Ba5 Rb6 14. dxe5 dxe5 15. Bd3 Re8 16. Re2 Bf8 17. Rec1 Rc7 18. Be2 Bd6 19. Rd3 Rc4 20. Bb4 Re3 21. Bxd6 Hxd6 22. Meira
12. ágúst 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
12. ágúst 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Elsa María Kristínardóttir

30 ára Elsa er fædd og uppalin í Reykjavík. Hún býr á Akureyri núna. Elsa vinnur við liðveislu og kennir skák. Hún kláraði Hólabrekkuskóla á sínum tíma og hefur búið á Akureyri síðan 2015. Eiginmaður: Hilmir Vilhjálmsson, starfar hjá Póstinum, f. Meira
12. ágúst 2019 | Árnað heilla | 843 orð | 4 myndir

Forsíðurnar 40 og fyrirsætan líka

Ásdís Rán Gunnarsdóttir er fædd 12. ágúst 1979 á Egilsstöðum. Þar elst hún upp, flytur nokkurra ára gömul á Höfn í Hornafirði þar sem hún býr fram í sjöunda bekk í grunnskóla. „Ég er mikil sveitastelpa og ólst meira og minna upp úti á túni kringum dýr og náttúru. Ég var mikið á sveitabæjum enda umkringd þeim þar sem ég bjó og svo bjuggu stjúpafi og -amma á Melum í Hrútafirði, þangað sem ég fór mikið. Mér líður enn best þar sem ég er umkringd náttúru, dýrum og helst þarf ég að sjá fjöll og sjó,“ segir Ásdís. Meira
12. ágúst 2019 | Í dag | 276 orð

Hér er víða komið við og hvergi lengi

Í tímaritinu Dvöl segir frá Friðbirni Björnssyni í Staðartungu er hann ásamt fleiri Hörgdælum var á heimleið frá Akureyri. Friðbjörn orti þá um hreppsnefndina í Kræklingahlíð vísu sem varð fleyg. Meira
12. ágúst 2019 | Fastir þættir | 173 orð

Í vinahópi. S-Allir Norður &spade;KD3 &heart;K10543 ⋄74 &klubs;G86...

Í vinahópi. S-Allir Norður &spade;KD3 &heart;K10543 ⋄74 &klubs;G86 Vestur Austur &spade;G1076 &spade;Á942 &heart;8 &heart;96 ⋄K10985 ⋄DG632 &klubs;K102 &klubs;ÁD Suður &spade;85 &heart;ÁDG72 ⋄Á &klubs;97543 Suður spilar 4&heart;. Meira
12. ágúst 2019 | Í dag | 47 orð

Málið

Bæði Íslensk orðabók og Íslensk nútímamálsorðabók vilja láta rífa hús en ekki rífa „niður“ hús eins og hægt er á ensku (to tear down a house) og sumir taka sér til fyrirmyndar. Meira
12. ágúst 2019 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Nýtt á Netflix

Bíó-Bússi fylgist vel með því sem er í boði á Netflix og fleiri veitum hverju sinni. Meira
12. ágúst 2019 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Sigurbergur Hákonarson

20 ára Sigurbergur er fæddur í Vesturbæ, fluttist í Laugardal 5 ára og ólst þar upp. Hann býr þar nú hjá foreldrum sínum. Sigurbergur varð stúdent úr MR í vor. Í haust tekur hann sér hlé frá skóla og starfar í byggingariðnaði. Meira

Íþróttir

12. ágúst 2019 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

3. deild karla Kórdrengir – Einherji 3:0 Höttur/Huginn &ndash...

3. deild karla Kórdrengir – Einherji 3:0 Höttur/Huginn – Álftanes 4:1 Sindri – KF 1:2 Staðan: Kórdrengir 16132144:1741 KF 16122242:1638 KV 16102433:2132 Vængir Júpiters 1691630:2428 Reynir S. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Blikar í lykilstöðu í Bosníu

Íslandsmeistarar Breiðabliks eru í góðri stöðu í undanriðli sínum í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir að hafa rótburstað Dragon, meistara Norður-Makedóníu, 11:0 í öðrum leik sínum í riðlinum í Bosníu á laugardagsmorgun. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

England Crystal Palace – Everton 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Crystal Palace – Everton 0:0 • Gylfi Þór Sigurðsson var í liði Everton fram á 79. mínútu. Burnley – Southampton 3:0 • Jóhann Berg Guðmundsson skoraði þriðja mark Burnley og lék allan leikinn. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Forkeppni EM karla 2021 H-riðill: Ísland – Sviss 83:82 Staðan...

Forkeppni EM karla 2021 H-riðill: Ísland – Sviss 83:82 Staðan: Sviss 211159:1553 Ísland 211162:1623 Portúgal 211152:1563 *Ísland mætir Portúgal á heimavelli 17. ágúst og Sviss á útivelli 21. ágúst. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 79 orð | 2 myndir

HK – KR4:1

1:0 Arnþór Ari Atlason 6. 2:0 Birnir Snær Ingason 11. 3:0 Bjarni Gunnarsson 20. 3:1 Pálmi Rafn Pálmason 44. 4:1 Emil Atlason 88. Gul spjöld Brynjar Jónasson (HK). Dómari : Guðmundur Ársæll Guðmundsson, 5. Áhorfendur : 1.010. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: D-riðill: Serbía – Ísland...

HM U19 karla Leikið í Norður-Makedóníu: D-riðill: Serbía – Ísland 22:26 Þýskaland – Brasilía 28:22 Portúgal – Túnis 30:24 *Portúgal 8, Þýskaland 6, Ísland 6, Serbía 2, Túnis 2, Brasilía 0. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 70 orð | 2 myndir

ÍA – BREIÐABLIK1:2

0:1 Thomas Mikkelsen 4. 0:2 Höskuldur Gunnlaugsson 7. 1:2 Tryggvi Hrafn Haraldsson 10. Gul spjöld Óttar B. Guðmundsson, Sindri Snær Magnússon og Albert Hafsteinsson (ÍA). Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Ísland vann gull í Skopje

Ísland vann til gullverðlauna í Evrópubikar landsliða í frjálsum íþróttum í Skopje í Norður-Makedóníu um helgina. Íslenska liðið stóð uppi sem sigurvegari í þriðju deildinni og fer því eitt liða upp um deild. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 83 orð | 2 myndir

KA – STJARNAN4:2

1:0 Hallgrímur Mar Steingr. 6. 2:0 Hallgrímur Mar Steingr. 14. 2:1 Þorsteinn Már Ragnarsson 18. 3:1 Torfi Tímóteus Gunnarsson 51. 3:2 Þorsteinn Már Ragnarsson 64. 4:2 Elfar Árni Aðalsteinsson 68. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi Max-deildin: Würth-völlur: Fylkir – Grindavík 19. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Magnamenn áfram á lífi

Magni frá Grenivík vann bráðnauðsynlegan sigur á Haukum í fallbaráttunni í Inkasso-deild karla í fótbolta um helgina. Haukar komust yfir í leiknum, á sínum heimavelli, með marki Þórðar Jóns Jóhannessonar um miðjan seinni hálfleik. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Martin stal senunni af Capela

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann sérstaklega sætan 83:82-sigur á Sviss í forkeppni Evrópumótsins 2021 í Laugardalshöll á laugardaginn. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 1128 orð | 2 myndir

Neikvætt tal og markatala en 3. sæti

HLÍÐARENDI/KÓRINN/AKRANES/AKUREYRI/FOSSVOGUR Pétur Hreinsson Bjarni Helgason Kristófer Kristjánsson Einar Sigtryggsson Jóhann Ingi Hafþórsson Það benti ekki margt til þess að FH yrði í Evrópusæti úrvalsdeildar karla í fótbolta fyrir nokkrum vikum síðan. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Óhemjusárt tap í úrslitaleik

Íslenska stúlknalandsliðið í handbolta varð að sætta sig við sárgrætilegt tap gegn Tékklandi, 32:31, í úrslitaleik B-deildar Evrópumóts U17-landsliða á Ítalíu í gær. Úrslitin réðust í hádramatískri vítakeppni. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 742 orð | 2 myndir

Parið átti sviðið í Grafarholti

Í Grafarholti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég á flug kl. 7.20 [í dag]. Skutlar þú mér ekki upp á völl?“ segir Guðrún létt í bragði. Guðmundur brosir og tekur vel í það. Það er í nógu að snúast hjá golfparinu og atvinnukylfingunum Guðrúnu Ágústu Björgvinsdóttur og Guðmundi Ágústi Kristjánssyni sem í gærkvöld gátu fagnað Íslandsmeistaratitlunum í golfi á iðagrænum Grafarholtsvelli. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla KA – Stjarnan 4:2 HK – KR 4:1 ÍA...

Pepsi Max-deild karla KA – Stjarnan 4:2 HK – KR 4:1 ÍA – Breiðablik 1:2 Víkingur R. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 590 orð | 1 mynd

Rashford rauk strax í gang

England Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þegar Romelu Lukaku kom til Manchester United sumarið 2017 var ljóst hver ætti að vera aðalframherji liðsins næstu árin. Hinn 19 ára gamli Marcus Rashford yrði að bíða þolinmóður, sem og fleiri. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 81 orð | 2 myndir

VALUR – FH2:3

0:1 Steven Lennon 51. 1:1 Patrick Pedersen 55. 2:1 Patrick Pedersen 64. 2:2 Björn Daníel Sverrisson 75. 2:3 Morten Beck Guldsmed 83. Meira
12. ágúst 2019 | Íþróttir | 62 orð | 2 myndir

VÍKINGUR R. – ÍBV3:1

1:0 Óttar Magnús Karlsson 38. 2:0 Óttar Magnús Karlsson 75. 2:1 Telmo Castanheura 77. 3:1 Kwame Quee 82. Gul spjöld Sölvi Geir Ottesen (Víkingi), Sigurður Arnar Magnússon (ÍBV). Dómari : Pétur Guðmundsson, 6. Áhorfendur : 538. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.