Greinar föstudaginn 23. ágúst 2019

Fréttir

23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi í júlí var 3,1%

Atvinnuleysi í júlí var 3,1%, samkvæmt árstíðaleiðréttingu Hagstofu Íslands. Litlar breytingar voru á milli mánaða og var árstíðaleiðrétt atvinnuþátttaka 81,2%, sem er rétt um 0,2 prósentustigum lægra en í júní. Af vinnuaflinu reyndust 208. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Beðið eftir ákvörðun Bjarna

Höskuldur Daði Magnússon Gunnlaugur Snær Ólafsson Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, boðaði það í viðtali í Kastljósi í fyrrakvöld að stefnt væri að því að tilkynna nýjan dómsmálaráðherra áður en þing hæfist í september. Ríkisráðsfundur hefur verið boðaður föstudaginn 6. september. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Bogi Þór Arason

Fljúgandi Lundastofninn í Vestmannaeyjum og víðar um land hefur verið að braggast eftir nokkur mögur ár, einkum í Eyjum. Þessi lundi tók flugið í Eyjum með munnfylli af... Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 610 orð | 2 myndir

Dallas dró alla þjóðina að skjánum

Örnámskeið um Dallas-þættina verður í næsta mánuði og menningarleg og samfélagsleg mál tengd þeim skoðuð. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Eldislax ekki veiðst

Eldislax hefur ekki veiðist í laxveiðiám í sumar og ekki sést við myndaeftirlit. Er það mikil breyting frá síðasta ári þegar staðfest var að tólf eldislaxar hefðu veiðist í laxveiðiám. Þess ber þó að geta að eldislax gæti átt eftir að ganga í ár í... Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Enn brunalykt á skólasetningu

Nemendur í 2. og 3. bekk hefja nýtt skólaár við Seljaskóla einum degi síðar en samnemendur þeirra sökum þess að enn var brunalykt af húsgögnum í tveimur kennslustofum árganganna. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 1 mynd

Enn ekki fundist eldislax í ám

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hafrannsóknastofnun hefur ekki fengið neinar tilkynningar um að eldislax hafi veiðst eða sést í laxveiðiám í sumar. Sumarið er ekki liðið og ef eldislax er að svamla við ströndina gæti hann gengið upp í ár síðsumars. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Enn vantar fólk til starfa í skólunum

Búið er að ráða í 98% stöðugilda í grunnskólum í Reykjavík, 96% stöðugilda í leikskólum og 78% af stöðugildum á frístundaheimilum og sértækum félagsmiðstöðvum. Starfsmannaþörf hefur aukist síðan í fyrra, en þó er staðan í ráðningum betri nú en fyrir... Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 76 orð

Fannst látinn á Litla-Hrauni

Karlmaður á fimmtugsaldri fannst látinn í klefa sínum á Litla-Hrauni í gærmorgun. „Ég get staðfest að vistmaður á Litla-Hrauni fannst látinn við opn-un klefa í morgun. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 711 orð | 2 myndir

Fjarvera forsætisráðherra óvenjuleg

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til Íslands 4. september. Mun hann einnig sækja Bretland og Írland heim í ferð sinni og hitta þar m.a. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Fjarveran gagnrýnd

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Hún hefði átt að nýta tækifærið, taka á móti honum og ræða brýn málefni á borð við loftslagsmál og öryggis- og varnarmál. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 356 orð | 2 myndir

Fólk elskaði að hata skúrkinn J.R. Ewing

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég ætla að tala um allt í kringum þessa þætti sem mér finnst merkilegt, til dæmis hversu karllægir þættirnir eru, enda skrifaðir af körlum og framleiddir af körlum. Hreyfiaflið er karlarnir, Jock er patríarkinn, sterkur föðurlegur leiðtogi sem tekur allar helstu ákvarðanir, þó svo að Ellie kona hans standi ágætlega í lappirnar,“ segir Karl Ferdinand Thorarensen, sem ætlar að vera með örnámskeið í september um sjónvarpsþættina Dallas. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Fylgjast áfram vel með vatninu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Lögreglan ákvað síðdegis í gær að gera hlé á formlegri leit að belgíska ferðamanninum Björn Debecker. Hann er talinn hafa fallið í Þingvallavatn fyrir um 13 dögum. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 732 orð | 2 myndir

Grandskoðuðu botn Þingvallavatns

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Belgíska ferðamannsins Björn Debecker, sem talinn er hafa fallið í Þingvallavatn fyrir um 13 dögum, var leitað í gær eftir nokkurra daga hlé á leit. Meira
23. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 642 orð | 1 mynd

Lars Løkke gremst gagnrýni Trumps

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Lars Løkke Rasmussen, formaður mið- og hægriflokksins Venstre og fyrrverandi forsætisráðherra, svaraði gagnrýni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta á framlag Danmerkur til varnarmála í fyrrinótt og sagði að Danir hefðu misst hlutfallslega jafnmarga hermenn í Afganistan og Bandaríkjamenn. Meira
23. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Lítil hætta af örplasti sem finnst í drykkjarvatni núna

Genf. AFP. | Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) segir í skýrslu sem birt var í gær að það magn örplasts sem finnst í drykkjarvatni núna virðist ekki stefna heilsu manna í hættu en þörf sé á frekari rannsóknum á áhrifum plastagna á mannslíkamann. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Með 39 kannabisplöntur í Kópavogi

Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Í Kópavogi stöðvaði lögreglan kannabisræktun og lagði hald á 39 kannabisplöntur. Sakborningurinn var hins vegar látinn laus að lokinni skýrslutöku. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Nokkur ráðherraefni nefnd til sögunnar

Stefnt er að því að tilkynna um nýjan dómsmálaráðherra í ríkisstjórninni í stað Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur. Ríkisráðsfundur hefur verið boðaður á Bessastöðum 6. september. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Norðmenn kaupa hlut í Nóa-Síríusi

Nói-Síríus hf. og Orkla ASA hafa komist að samkomulagi um kaup þess síðarnefnda á 20% hlut í Nóa-Síríusi, að undangengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Opnað á sameiningu

Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is „Ef þetta þýðir betri kjör til langframa myndum við ekki setja okkur upp á móti því,“ segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Rannsaka ritmenningu miðalda

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Frumkvæði að þessu máli er komið frá Snorrastofu. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Ræddu verklag lögreglu

Guðni Einarsson Þorgerður Anna Gunnarsdóttir Verklag lögreglu á hátíðum á vegum Reykjavíkurborgar var rætt á fundi mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs í gær. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð

Sátu allir við sama borð?

Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is „Eins og mér var kynnt þetta var sama fermetraverð á öllum íbúðum sem Félag eldri borgara í Reykjavík, FEB, byggði í Árskógum 1 til 3. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Skólasetningin fer alltaf fram í Björnslundi

Norðlingaskóli var settur í gær í útikennslustofu skólans í Björnslundi. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Söguganga og tónleikar á Rauðarárholti

Stefán Pálsson sagnfræðingur leiðir sögugöngu á Rauðarárholti á morgun kl. 15. Gangan hefst við safnaðarheimili Háteigskirkju. Svæðið sem gengið verður um tengist þróunarsögu Reykjavíkur á ýmsan hátt. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Tveir menn í Gretti ákærðir fyrir milljóna skattsvik

Tveir menn hafa verið ákærðir af héraðssaksóknara fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum sem varða fyrirtæki sem hét Byggingarfélagið Grettir. Meint brot voru framin fyrir um það bil áratug, en málið var þingfest í Héraðsdómi Suðurlands í gærmorgun. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Virða ekki lokun lögreglu

Dæmi eru um það að ferðamenn hafi ekki fylgt fyrirmælum lögreglu og farið inn á lokað svæði í Reynisfjöru, þar sem skriða féll á þriðjudag. Þetta staðfestir Björn Ingi Jónsson, verkefnastjóri almannavarna hjá lögreglunni á Suðurlandi. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Þeir sem vita útskýri hvað gerðist

Guðrún Erlingsdóttir Arnar Þór Ingólfsson „Ég hvet þá sem enn eru á lífi og vita hvað gerðist í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu til að stíga fram og útskýra hvað gerðist. Meira
23. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Ætla að mótmæla komu Pence

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Á annan tug fulltrúa félaga og samtaka sem ætla að mótmæla komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til Íslands í næstu viku hittust á skipulagsfundi í gærkvöldi. Meira

Ritstjórnargreinar

23. ágúst 2019 | Leiðarar | 594 orð

Störukeppnin heldur áfram

Macron og Merkel gefa misvísandi skilaboð um Brexit Meira
23. ágúst 2019 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Sögur úr sandkassa

Trump er hættur við að sækja Dani heim. Katrín okkar er hins vegar á harðahlaupum undan varaforseta hans til að reyna að róa niður innanflokksupphlaup hjá sér og fann hún heldur óburðuga afsökun fyrir flótta sínum. Meira

Menning

23. ágúst 2019 | Tónlist | 599 orð | 1 mynd

„Ákveðin spenna í loftinu“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Píanóleikarinn Peter Máté hefur í kvöld tónleikaröð þar sem hann spilar verk tónskáldsins Johns Speights. Hann segir það sérstakt að efnisskráin sé tileinkuð einu nútímatónskáldi. Meira
23. ágúst 2019 | Hönnun | 50 orð

FÓLK sýnir í París

Íslenska hönnunarfyrirtækið FÓLK frumsýnir nýjar vörur á sýningunni Maison et Objet í París í byrjun september. Sýningin er ein sú stærsta sem haldin er í Evrópu á innanhúshönnun. Meira
23. ágúst 2019 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Himinstrákablátt

Ljóðskáldið Skarphéðinn Bergþóruson opnaði sína fyrstu einkasýningu á myndlist í gær í Gallery Porti við Laugaveg. Skarphéðinn er einn af stofnendum gallerísins og hefur sýnt verk þar á samsýningum. Efnivið sinn sækir hann í sumrin löngu um miðjan 10. Meira
23. ágúst 2019 | Fjölmiðlar | 220 orð | 1 mynd

Hin heilaga kvöldstund í sófasettinu

Klukkan er 21. Ég er búinn að ganga frá eftir matinn og sjæna til í eldhúsinu. Krakkinn er sofnaður. Meira
23. ágúst 2019 | Leiklist | 60 orð | 1 mynd

Kassinn á Raindance í London

Íslensk-breski listhópurinn Huldufugl mun flytja leikverið Kassann á kvikmyndahátíðinni Raindance Film Festival sem haldin verður 18.-29. sept. í London. Meira
23. ágúst 2019 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Litríki kvensjálfsins í Flæði

Steinunn Ólína Hafliðadóttir opnaði í gær sína fyrstu einkasýningu, Litríki kvensjálfsins , í Flæði á Grettisgötu 3 í Reykjavík. Meira
23. ágúst 2019 | Tónlist | 899 orð | 1 mynd

Ljóðræn framsetning geimvísinda

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Bandaríska raftónlistartvíeykið Quindar mun koma fram í Tjarnarbíói á Menningarnótt á morgun í boði bandaríska sendiráðsins. Stjörnu-Sævar mun einnig flytja forvitnilegt erindi. Félagarnir Mikael Jorgensen og James Merle Thomas, sem mynda Quindar, nota hljóð og myndir frá NASA og skapa með því óvenjulega raftónlistarupplifun. Meira
23. ágúst 2019 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Pólsk-íslensk listahátíð í Hamraborg

Midpunkt kynnir pólsk-íslensku listahátíðina Ágústkvöld/pod koniec sierpnia sem listakonurnar Wiola Ujazdowska og Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnarson standa að. Í kvöld kl. 18 verður haldin opnunarhátíð í Midpunkt og sýning opnuð um leið. Meira
23. ágúst 2019 | Bókmenntir | 357 orð | 3 myndir

Skáldsaga skrifuð með báðum heilahvelum

Eftir Árelíu Eydísi Guðmundsdóttur. Veröld gefur út. Kilja, 252 bls. Meira
23. ágúst 2019 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

Svar við bréfi Helgu í Hamar

Leikrit byggt á bók Bergsveins Birgissonar, Svar við bréfi Helgu , verður sýnt á næsta leikári Þjóðleikhúss Noregs og fara sýningar fram í bænum Hamar. Með hlutverk aðalpersónunnar, bóndans Bjarna, fer leikarinn Helge Jordal. Meira
23. ágúst 2019 | Myndlist | 47 orð | 1 mynd

Vesturíslensk myndlist sýnd í Spönginni

Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur opna sýningu á verkum sínum í Borgarbókasafninu í Spönginni í dag kl. 16. Meira

Umræðan

23. ágúst 2019 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Að gyrða sig í brók, sjálfstæðismenn

Minnist ég þess er ég kynnti í ríkisstjórn drög að þingsályktun um að slíta viðræðum við Evrópusambandið. Meira
23. ágúst 2019 | Aðsent efni | 385 orð | 1 mynd

Að hafa viðskiptavit og bjarga heiminum

Eftir Evu Magnúsdóttur: "Tilvistargrundvöllur sem byggist á sjálfbærni er okkar skýrasta tækifæri til frekari vöruþróunar." Meira
23. ágúst 2019 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Að losna við orkupakka

Eftir Jónas Elíasson: "Fleiri ástæður eru komnar fram til að hafna orkupakka 3." Meira
23. ágúst 2019 | Aðsent efni | 992 orð | 1 mynd

Stjórnarleiðtogar á faraldsfæti

Eftir Björn Bjarnason: "Sumarleyfistími stjórnmálamanna er á enda. Angela Merkel kom til Íslands og Mike Pence er væntanlegur en Donald Trump fer ekki til Kaupmannahafnar." Meira
23. ágúst 2019 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Sölumenn vindanna

Eftir Þorvald Friðriksson: "Verði vindmyllugarðarnir reistir víða um land verður það stórfellt og umfangsmikið inngrip í náttúru Íslands og breyting á ásýnd landsins." Meira

Minningargreinar

23. ágúst 2019 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Ágúst Þorvaldur Bragason

Ágúst Þorvaldur Bragason fæddist í Neskaupstað 26. febrúar 1948. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans í Reykjavík 9. ágúst 2019 eftir skammvinn veikindi. Foreldrar hans voru Signý Sigurlaug Margrét Þorvaldsdóttir verkakona, f. 27.12. 1916, d. 7.9. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

Greta María Sigurðardóttir

Greta María Sigurðardóttir fæddist 26. október 1941 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 17. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Sigurður Páll Samúelsson, f. 7. nóvember 1910, d. 23. nóvember 1993, og Þórunn Jónsdóttir, f. 31. ágúst 1914, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2019 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Hafdís Hannesdóttir

Hafdís Hannesdóttir fæddist 19. febrúar 1950. Hún lést 24. júlí 2019. Útför Hafdísar fór fram 2. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2363 orð | 1 mynd

Herdís Tryggvadóttir

Herdís Tryggvadóttir fæddist í Reykjavík 29. janúar 1928. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 15. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Herdís Ásgeirsdóttir, f. 1895, d. 1982, og Tryggvi Ófeigsson, f. 1896, d. 1987, útgerðarmaður. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1210 orð | 1 mynd

Karítas Jóhannsdóttir

Karítas Jóhannsdóttir fæddist á Húsavík 25. desember 1961. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Þorlákshöfn 9. ágúst 2019. Karítas ólst upp hjá foreldrum sínum og systkinum á Húsavík og gekk þar í barna- og gagnfræðaskóla. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2019 | Minningargreinar | 792 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson

Sigurður Jónsson fæddist 13. desember 1946 á Akureyri. Hann lést á heimili sínu 17. ágúst 2019. Foreldar hans voru Jón Matthías Hauksson, f. 4. ágúst 1923, og Halldóra Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. 15. janúar 1920. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1327 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigvaldi Páll Gunnarsson

Sigvaldi Páll Gunnarsson fæddist á Ólafsfirði 19. desember 1962. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. ágúst 2019. Foreldrar hans eru Fjóla Bára Finnsdóttir, f. 8. október 1939, og Gunnar Þór Sigvaldason, f. 15. október 1938. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1467 orð | 1 mynd

Sigvaldi Páll Gunnarsson

Sigvaldi Páll Gunnarsson fæddist á Ólafsfirði 19. desember 1962. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. ágúst 2019. Foreldrar hans eru Fjóla Bára Finnsdóttir, f. 8. október 1939, og Gunnar Þór Sigvaldason, f. 15. október 1938. Meira  Kaupa minningabók
23. ágúst 2019 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Svala Markúsdóttir

Svala Markúsdóttir fæddist 18. ágúst 1955 á Sólvangi í Hafnarfirði. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 17. ágúst 2019. Hún var dóttir hjónanna Soffíu Sigurðardóttur og Markúsar Bergmanns Kristinssonar. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Hagnaður Sjóvár 1,5 milljarðar króna

Heildarhagnaður tryggingafélagsins Sjóvár nam 1.548 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi í samanburði við 630 milljóna króna tap á sama tímabili í fyrra sem rekja má til nokkurra stórra tjóna að sögn Hermanns Björnssonar, forstjóra Sjóvár, í... Meira
23. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Keypti í Icelandair

Félagið NT ehf. keypti í gær hluti fyrir 76 milljónir króna í Icelandair Group. Gengu viðskiptin í gegn á genginu 7,15. NT er að fullu leyti í eigu Ómars Benediktssonar, varaformanns stjórnar Icelandair Group. Meira
23. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 516 orð | 2 myndir

Tilboð Orkla afar gott

Baksvið Aron Þórður Albertsson aronthordur@mbl.is Nói-Síríus hf. og Orkla ASA hafa komist að samkomulagi um kaup þess síðarnefnda á 20% hlut í Nóa-Síríusi, að undangengnu samþykki Samkeppniseftirlitsins. Meira
23. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Umskipti í rekstri TM milli ára

Talsverð umskipti urðu á rekstri Tryggingamiðstöðvarinnar (TM) á öðrum ársfjórðungi þessa árs frá því sem var sama tíma í fyrra. Hagnaður tímabilsins var ríflega 1,3 milljarðar króna, en í fyrra nam tap sama tímabils 140 milljónum króna. Meira

Fastir þættir

23. ágúst 2019 | Fastir þættir | 180 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 d5 5. cxd5 exd5 6. Bf4 Rc6 7. Hc1...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 d5 5. cxd5 exd5 6. Bf4 Rc6 7. Hc1 0-0 8. e3 Re7 9. Db3 a5 10. a3 Bxc3+ 11. bxc3 a4 12. Db2 Re4 13. Rd2 c6 14. Rxe4 dxe4 15. Bg3 Rf5 16. Be2 g6 17. Bf4 g5 18. Be5 f6 19. Bg3 Kg7 20. c4 De7 21. Hb1 Df7 22. Db6 He8 23. Meira
23. ágúst 2019 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð fram úr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
23. ágúst 2019 | Í dag | 294 orð

Af Grænlandi, prestshempum og framsóknartrúnni

Ég hitti karlinn á Laugaveginum fyrir utan Skólavörðustíg 13, þar sem Davíð, einn af félögunum á Þórshöfn, var nýlenduvörukaupmaður þegar ég var lítill og kvæntur Halldóru – ungfrúnni góðu sem Laxness segir frá og fleiri raunar. Meira
23. ágúst 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Aron Leví Beck

30 ára Aron Leví er Reykvíkingur en á ættir að rekja til Reyðarfjarðar. Hann er málarameistari frá Tækniskólanum í Reykjavík og byggingarfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík. Hann er borgarfulltrúi. Meira
23. ágúst 2019 | Árnað heilla | 860 orð | 3 myndir

Femínisti og friðarsinni

Auður Lilja Erlingsdóttir fæddist 23. ágúst 1979 í Uppsölum í Svíþjóð þar sem foreldrar hennar lögðu stund á nám. Meira
23. ágúst 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Í góðum félagsskap

Hefur þú brennandi áhuga á einhverju sem þig langar að deila með öðrum í góðum félagsskap? Langar þig til dæmis að segja frá tónlistarmanni/konu, kvikmyndaleikara sem þú veist allt um eða kenna fólki að búa til flugdreka, svo eitthvað sé nefnt? Meira
23. ágúst 2019 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Lilja Stefánsdóttir

60 ára Lilja ólst upp í Auðbrekku í Hörgárdal en býr í Reykjavík. Hún er móttökuritari í Orkuhúsinu og fv. bóndi í Auðbrekku. Maki : Hörður Hafsteinsson, f. 1958, skósmiður í Stoð í Hafnarfirði og rak áður ásamt Lilju Skóvinnustofu Harðar á Akureyri. Meira
23. ágúst 2019 | Í dag | 46 orð

Málið

Ekki reyna að „koma í veg fyrir að saga þessara góðgerðarfélaga gleymist ekki“! Reynið heldur að koma í veg fyrir að saga þeirra gleymist . Neitanir af þessu tagi eru stórhættulegar. Meira
23. ágúst 2019 | Fastir þættir | 178 orð

Ný spurning. S-Allir Norður &spade;109 &heart;ÁD752 ⋄Á32 &klubs;G92...

Ný spurning. S-Allir Norður &spade;109 &heart;ÁD752 ⋄Á32 &klubs;G92 Vestur Austur &spade;ÁD643 &spade;852 &heart;1083 &heart;KG64 ⋄1074 ⋄965 &klubs;86 &klubs;D107 Suður &spade;KG7 &heart;9 ⋄KDG8 &klubs;ÁK543 Suður spilar 3G. Meira

Íþróttir

23. ágúst 2019 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Anfield mun taka 61 þúsund

Enska knattspyrnufélagið Liverpool tilkynnti í gær um fyrirætlanir félagsins að stækka heimavöll sinn, Anfield, svo hann rúmi meira en 60.000 áhorfendur. Félagið hafði áður hug á að stækka völlinn til að rúma 58.000 áhorfendur, í stað 54. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 332 orð

Áberandi í fyrstu leikjum

Fyrsta umferð á nýrri leiktíð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik hófst í gærkvöldi þar sem fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni. Geir Sveinsson, sem ráðinn var þjálfari nýliða Nordhorn í byrjun vikunnar, byrjaði á heimaleik gegn Bergischer. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Barátta frá falli er hörð eftir jafntefli

Fallbarátta 1. deildar karla í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, harðnar enn eftir að Haukar og Afturelding gerðu jafntefli, 1:1, í fyrsta leik 18. umferðar að Ásvöllum í gærkvöld. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Deila efsta sætinu á lokamótinu

Bandaríkjamennirnir Xander Schauffele, Brooks Koepka og Justin Thomas eru efstir og jafnir eftir fyrsta hring á Tour Championship-mótinu í golfi. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Elvar magnaður í fyrsta leik Skjern

Elvar Örn Jónsson fór mikinn í fyrsta mótsleik sínum með danska handknattleiksliðinu Skjern þegar liðið vann öruggan sigur, 37:26, á Lemvig í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í gærkvöld. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

EM kvenna U16 B-deild, leikir um sæti 17-23: Austurríki – Ísland...

EM kvenna U16 B-deild, leikir um sæti 17-23: Austurríki – Ísland 68:56 Bosnía – Albanía... Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 759 orð | 4 myndir

Fylkiskonur gætu sett strik í reikninginn

14. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Grindavík nælir í landsliðsmann

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við Jamal Olasewere um að leika með liðinu í vetur. Olasewere er rúmir tveir metrar á hæð, en hann er sterkur miðherji sem spilaði síðast í ítölsku B-deildinni með liði Remer. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Gylfi Þór á ferðinni í kvöld þegar ný umferð hefst

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, verður á ferðinni í kvöld þegar 3. umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst. Gylfi og samherjar hans í Everton fara til Birmingham og heimsækja Aston Villa. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 344 orð | 5 myndir

*Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samningi við tvo nýja leikmenn...

*Handknattleiksdeild ÍBV hefur gengið frá samningi við tvo nýja leikmenn fyrir kvennalið félagsins. Darija Zecevic og Ksenija Dzaferovic sömdu við ÍBV í gær, en báðar eru þær frá Svartfjallalandi. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 229 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Haukar – Afturelding 1:1 Aron Freyr Róbertsson...

Inkasso-deild karla Haukar – Afturelding 1:1 Aron Freyr Róbertsson 23. – David Eugenio 1. Staðan: Fjölnir 17105234:1535 Þór 1795329:1732 Grótta 1787234:2431 Leiknir R. 1792630:2529 Fram 1782726:2626 Keflavík 1774624:2225 Víkingur Ó. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Ólafsvík: Víkingur Ó. – Fjölnir 18...

KNATTSPYRNA 1. deild karla: Ólafsvík: Víkingur Ó. – Fjölnir 18 Vivaldivöllurinn: Grótta – Fram 19:15 1. deild kvenna: Norðurálsvöllurinn: ÍA – Þróttur R. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Kristín sameinast Ragnhildi í Svíþjóð

Tvær íshokkíkonur munu spila með sænska liðinu Färjestad í vetur. Tilkynnt var í gær að Kristín Ingadóttir hefði gengið til liðs við félagið, en hún fylgir þar í fótspor Ragnhildar Kjartansdóttur, sem áður hafði samið við það. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Messi að jafna sig

Lionel Messi, fyrirliði spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, sneri aftur til æfinga í gær samkvæmt spænskum fjölmiðlum. Messi var ekki í leikmannahópi liðsins sem tapaði 1:0-fyrir Athletic Bilbao í fyrsta leik spænsku 1. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Portland á toppnum í bandarísku deildinni

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og samherjar í Utah Royals gerðu markalaust jafntefli á útivelli gegn Washington Spirit í bandarísku atvinnudeildinni í knattspyrnu aðfaranótt fimmtudagsins. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Rúnar og Arnór í góðum málum

Landsliðsmennirnir Rúnar Már Sigurjónsson og Arnór Ingvi Traustason eru á góðri leið með að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með félagsliðum sínum, en þau standa vel að vígi í 4. umferð undankeppninnar. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Stephen í markið í Garðabænum

Markvörðurinn Stephen Nielsen hefur náð samkomulagi við Stjörnuna um að ganga til liðs við félagið fyrir komandi leiktíð í handboltanum. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Valdís byrjaði á parinu í Kaliforníu

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur frá Akranesi, hóf í gær vegferð sem miðar að því að komast inn á LPGA-mótaröðina bandarísku í golfi, þá sterkustu í heimi. Valdís hóf í gær leik á fyrsta stigi úrtökumótanna og lék á 72 höggum. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 551 orð | 2 myndir

Verð tilbúinn þegar kallið kemur

Fótbolti Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Lítið hefur heyrst af Emil Hallfreðssyni, landsliðsmanni í knattspyrnu, síðustu vikur, en hann er án félags eftir að samningur hans við Udinese á Ítalíu rann út í júní. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Vonast til að ganga frá málunum sem fyrst

Emil Hallfreðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, vonast til þess að geta fundið sér nýtt félag sem allra fyrst. Hann ætli þó að velja vel. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Þau hafa verið þung sporin út af vellinum hjá íslenska karlalandsliðinu...

Þau hafa verið þung sporin út af vellinum hjá íslenska karlalandsliðinu í körfubolta eftir tapið fyrir Sviss í fyrrakvöld. Þetta var með því grátlegra sem maður hefur orðið vitni að. Meira
23. ágúst 2019 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Þýskaland Wetzlar – Lemgo 28:32 • Bjarki Már Elísson skoraði...

Þýskaland Wetzlar – Lemgo 28:32 • Bjarki Már Elísson skoraði 7 mörk fyrir Lemgo. Nordhorn – Bergischer 21:26 • Geir Sveinsson þjálfari Nordhorn. Meira

Ýmis aukablöð

23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 57 orð | 2 myndir

Allar konur eru fallegar

Womens Health Magazine vakti athygli á dögunum með áhugaverðri umfjöllun um líkama kvenna í formi. Konur eru allskonar og allar konur eru fallegar var inntak greinrinnar sem sýndi allskonar konur í misjöfnu formi. Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 110 orð | 4 myndir

Allt öðruvísi íþróttaföt

Það heitasta sem er að gerast í íþróttafataheiminum akkúrat núna er samstarf Victoriu Beckham og Reebok. Um er að ræða íþróttalínu sem er ætluð fyrir öll kyn. Í línunni eru klæðilegar íþróttabuxur sem smellpassa í lyftingar og jafnvel líka í jóga. Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1519 orð | 1 mynd

„Allir kúrar eru söluvara“

Guðríður Erla Torfadóttir eigandi Yama heilsuræktar er að láta gamlan draum verða að veruleika; að opna sína eigin heilsurækt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 403 orð | 1 mynd

„Er alltaf að þróa og bæta mig“

Erlendur Steinn er tölvunarfræðingur og fjögurra barna faðir í Vesturbænum. Hann er á leið í sitt fimmta maraþon í Berlín í haust og verður hraðastjóri í Reykjavíkurmaraþoninu um helgina. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1233 orð | 1 mynd

„Er loksins að lifa lífinu sem ég á skilið“

Halla Björg Björnsdóttir tók mataræði sitt í gegn fyrir ári og byrjaði á ketó. Hún hefur misst fjöldann allan af kílóum en segir það aukaatriði. Hún segist nú vera orðin besta útgáfan af sér og hvetur aðra til að finna sínar leiðir í þessum efnum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 638 orð | 3 myndir

„Ég hefði getað sagt þér þetta frítt“

Heilsan er okkur flestum töluvert dýrmæt þótt við áttum okkur kannski ekki á því fyrr en örlítið seint á lífsleiðinni. Flest komumst við upp með að fara illa með okkur fyrstu 30 árin eða svo, en hjá flestum kemur einhvern tímann að skuldadögum. Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1347 orð | 2 myndir

„Ég hef setið með stingandi sárar tilfinningar“

Hörður Guðjónsson er hógvær maður sem hefur tekist á við þá sorg að missa barn á einstakan hátt. Hann notar jóga og hugleiðslu til að takast á við tilfinningarnar og segir að ef maður flýr ekki aðstæður verði sársaukinn til þess að gera mann sterkari. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 663 orð | 3 myndir

„Góð nema hún finni til svengdar“

Skemmtikrafturinn Eva Ruza hefur alltaf verið mjög meðvituð um heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu. Hún keppir ekki í járnkarlinum ennþá, þó hún æfi mörgum sinnum í viku. Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 608 orð | 1 mynd

„Höfum gaman af því að vera til“

Herdís Hallmarsdóttir lögmaður er um þessar mundir í EMBA-námi í Copenhagen Business School. Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 342 orð | 1 mynd

„Mikilvægt að hafa góðan húmor “

Sirrý Hallgrímsdóttir verkefnastjóri hefur mikla ánægju af því að fara á skíði, í fjallgöngur, að hlaupa og í golf. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 648 orð | 1 mynd

„Reyni að njóta dagsins í dag“

Sjöfn Þórðardóttir, verkefnastjóri og fjölmiðlakona, veit að það skiptir máli að hugsa um heilsuna, hvort heldur sem er líkamlegt eða andlegt heilbrigði. Hún segir að réttur félagsskapur sé ekki ósvipaður góðri heilsurækt; hann næri og kæti andann. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 2194 orð | 2 myndir

„Viltu þig jafnvel þegar þú vilt þig ekki?“

Guðni Gunnarsson er á því að ást sé eina tilfinningin og að allt annað sé blekking. Að við mannfólkið leitum ólíkra leiða til að hafna okkur sjálfum og afneita ljósinu. Hann segir að við getum valið að vera vínber eða uppþornaðar rúsínur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 823 orð | 2 myndir

Breytir um takt eftir þrotlausa vinnu

Lilja Ingvadóttir , einkaþjálfari og fitness-drottning, fór fram úr sjálfri sér í fyrra þegar hún keppti á tveimur fitness-mótum á níu mánuðum. Að hennar sögn er það allt of mikið og vont að ná ekki almennilegri hvíld inni á milli. Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1379 orð | 2 myndir

Elur upp knattspyrnustjörnur í fremstu röð

Ragnhildur Sveinsdóttir er fótboltamamma sem kennir börnum sínum að gefast ekki upp. Hún er búsett í Madríd þar sem synir hennar æfa með spænska stórveldinu Real Madrid. Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 141 orð | 1 mynd

Ertu á barmi lífsörmögnunar?

Orðið kulnun var án efa eitt af orðunum 2019 enda glíma margir við það að vera útbrunnir. Ástæður þess að fólk fer í kulnun eru fjölmargar en algengt er að fólk geri of mikið og gætir ekki hófs. Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 510 orð | 5 myndir

Fagurkeri sem setur fókus á mat

Fagurkerinn Vigdís Rún er menntaður listfræðingur frá Háskóla Íslands og býr nú á Akureyri þar sem hún starfar sem menningarfulltrúi á Norðurlandi eystra. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1461 orð | 1 mynd

Fá alltaf góðar hugmyndir í Vesturbæjarlauginni

Valentína Björnsdóttir stofnaði fyrirtækið Móður náttúru ásamt eiginmanni sínum árið 2003. Síðan þá hefur margt breyst, ekki síst mataræði Íslendinga. Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1398 orð | 3 myndir

Í betra formi 54 ára en tvítug

Gyða Dís Þórarinsdóttir, jógakennari í Shree Yoga, breytti algerlega um stefnu fyrir 16 árum eftir að hafa lifað á súkkulaði og gosi til að komast í gegnum erfið tímabil. Meira
23. ágúst 2019 | Blaðaukar | 904 orð | 3 myndir

Æfingar Jennifer Lopez mættar í Hreyfingu

Anna Eiríksdóttir, deildarstjóri í Hreyfingu, kennir á splunkunýju námskeiði í haust sem byggt er á æfingakerfi Jennifer Lopez. Um er að ræða æfingar í heitum sal og getur fólk valið þrjú erfiðleikastig. Marta María | mm@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.