Greinar þriðjudaginn 27. ágúst 2019

Fréttir

27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Arnarstofninn er sterkur og 56 ungar á legg í sumar

Arnarvarp á landinu hefur ekki gengið jafn vel síðustu öldina og einmitt nú í ár, segir Kristinn Haukur Skarphéðinsson, fuglafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 404 orð | 1 mynd

„Komnir á fullt og viðræðunum vindur vel fram“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Mikil vinna og fundarhöld eru í gangi á milli ríkisins og viðsemjenda þess um endurnýjun kjarasamninga þessa dagana. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Besta arnarvarpið í eina öld

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Alls 56 arnarungar komust á legg í sumar og hefur arnarvarp á landinu ekki gengið jafn vel síðustu öldina og einmitt í ár. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð

Búa sig undir orkupakkann

Guðni Einarsson Þór Steinarsson Alþingi kemur saman á morgun til að ræða frumvörp og þingsályktunartillögur í tengslum við þriðja orkupakkann og breytingu á raforkulögum. Meira
27. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Drógu hópmorð í efa

Oranienburg. AFP. | Hópur gesta á vegum þjóðernisflokksins AfD, Annars kosts fyrir Þýskaland, olli hneykslun í fyrrasumar þegar hann skoðaði safn til minningar um fórnarlömb nasista í Sachsenhausen-fangabúðunum í austanverðu landinu. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Flóknar viðræður um vinnutímamál

Ekki sér enn fyrir endann á viðræðum ríkisins og viðsemjenda þess í stéttarfélögunum um endurnýjun kjarasamninga. Mikil vinna og fundahöld hafa verið í gangi að undanförnu og halda áfram næstu daga. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Gatnamót verði mislæg

Vegagerðin leggur áherslu á að gatnamót Arnarnesvegar við Breiðholtsbraut verði mislæg. Þannig var vegurinn hugsaður í upphaflegum áætlunum en Reykjavíkurborg tók mislæg gatnamót út af núgildandi aðalskipulagi. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Gert að borga 72 milljarða

Dómari í Oklahomaríki í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu í gær að bandaríska stórfyrirtækinu Johnson & Johnson bæri að greiða ríkinu 572 milljónir dollara (um 71,6 milljarða króna) í bætur fyrir þátt sinn í útbreiðslu ópíóðalyfjafaraldurs innan... Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 670 orð | 2 myndir

Góð dekkun en ennþá skuggasvæði

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Enn eru nokkur svæði við vegakerfi landsins þar sem farsímasamband er lítið sem ekkert eða hætt er við að símtöl slitni. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Hari

Reykjavík Menn létu ekki rigninguna á sig fá og unnu af krafti við að byggja nýtt hús við Bæjarháls í gær. Steypudælan dældi steypu í mótin og byggingakranarnir hífðu og slökuðu til... Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 709 orð | 2 myndir

Hefur ort frá því hún man eftir sér

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Kveðskapur ljóðmæltu læðunnar Jósefínu Meulengracht Dietrich hefur margan glatt í gegnum tíðina. Lesendur Morgunblaðsins hafa fengið að njóta, því oft birtast eftir hana vísur í Vísnahorni blaðsins. Gulbröndótta læðan kveður oft dýrt og nú hefur hún sent frá sér Jósefínubók þar sem er að finna 101 lausavísu og kvæði. Með útgáfu bókarinnar styður Jósefína málefni sem er henni skylt, en höfundarlaun renna til Kattavinafélagsins. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 2 myndir

Kalla eftir framtíðarsýn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum ekki sátt við ástandið eins og það er og höfum kallað eftir framtíðarsýn varðandi sjúkrahúsið í Eyjum. Við viljum breytingar,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Lán til bygginga úti á landi

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, undirritaði í gærmorgun breytingar á reglugerð og munu sveitarfélög, einstaklingar og óhagnaðardrifin félög á landsbyggðinni fljótlega geta tekið lán hjá Íbúðalánasjóði til húsnæðisuppbyggingar á... Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Lóga þurfti grindhval við Seltjarnarnes

Dýralæknir Matvælastofnunar taldi rétt að binda enda á þjáningar grindhvals við Seltjarnarnes í gær. Björgunarsveitarmenn reyndu ítrekað að beina hvalnum frá landi en hann sótti þangað jafnharðan aftur. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Málverk af Geir H. Haarde afhjúpað

Málverk af Geir H. Haarde, fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksins, var afhjúpað á laugardaginn var. Hefð er fyrir því að Sjálfstæðisflokkurinn láti mála myndir af fyrrverandi formönnum og eru þær á heiðursstað í bókastofu Valhallar. F.v. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Mega heita Mordekaí og Frostúlfur

Nöfnin Mordekaí, Rúnel, Maya, Kiddi, Ynda, Dynja, Frostúlfur og Brandr hafa verið færð á skrá yfir þau eiginnöfn sem Íslendingar mega bera. Það sama gildir um millinöfnin Ljónshjarta, Grjótgarð, Eldborg og Vatneyr. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 583 orð | 1 mynd

Menntastofnanir styrkja byggðirnar

Menntastofnanir og menningarsetur sem staðsett eru á landsbyggðinni hafa jákvæð áhrif á nærsamfélagið heima í héraði og er engum blöðum um það að fletta að menntun íbúa á þessu stöðum, þar sem framhaldsskólar og/eða háskólar starfa, er marktækt meiri... Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 345 orð

Miklar sveiflur á fjölda banaslysa

Fjöldi banaslysa í umferðinni hér á landi hefur sveiflast mikið á milli ára. Þegar Samgöngustofa skoðar ástand mála hér á landi í samanburði við aðrar þjóðir er því yfirleitt litið yfir fimm ár í senn til að fá skýrari mynd. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 202 orð

Óréttmætt og óboðlegt

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ólíklegt að fiskveiðinefnd Evrópuþingsins grípi til viðskiptaþvingana gegn Íslandi og Grænlandi vegna makrílveiða. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Óvenjutíðar grindhvalakomur

Enn einn grindhvalurinn kom að landi við Seltjarnarnes í gær en honum þurfti að lóga. Grindhvalakomur hafa verið óvenjutíðar þetta árið hér við land. Í gær var vitað um a.m.k. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 394 orð | 2 myndir

Reyna áfram að ná samkomulagi

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við höfum ekki fengið neinar meldingar um viðskiptaþvinganir. Það er enda ekki einstakra þingmanna að gefa þær,“ segir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Rækta íslenska garðinn í Bandaríkjunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sunna Olafson Furstenau hefur verið áberandi sem stjórnarmaður í Þjóðræknisfélagi Íslendinga í Norður-Ameríku, INLofNA, undanfarinn áratug og þar af sem forseti 2016-2018. 17. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Sandgerðisdagar að hefjast

Bæjarhátíðin Sandgerðisdagar hófst í gær og stendur til 31. ágúst. Yfirskriftin er: „Sameinuð stöndum við!“ Íbúar í Suðurnesjabæ eru hvattir til að eiga saman skemmtilega viku með góðum gestum. Meira
27. ágúst 2019 | Erlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Sáttatónn í Trump á leiðtogafundi G7

Donald Trump Bandaríkjaforseti reyndi að draga úr spennunni í viðskiptadeilunum við Kínverja á lokadegi leiðtogafundar G7-ríkjanna í franska strandbænum Biarritz í gær. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 82 orð

Sex ára dómi áfrýjað til Landsréttar

Sex ára fangelsisdómi Héraðsdóms Suðurlands yfir Hafsteini Oddssyni fyrir stórfellda líkamsárás í Vestmannaeyjum í september 2016 hefur verið áfrýjað til Landsréttar. Þetta staðfestir Lúðvík Bergvinsson, skipaður verjandi Hafsteins, í samtali við mbl. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð

Sjúkravél lenti á gæsageri

Aðalsjúkraflugvél Mýflugs rakst á gæsager í flugtaksbruni á Reykjavíkurflugvelli í gær. Engan um borð sakaði, en vélin er töluvert skemmd að sögn Leifs Hallgrímssonar, framkvæmdastjóra Mýflugs. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Turnarnir senn settir upp

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Áformað er að rafhleðsluturnar fyrir Vestmannaeyjaferjuna Herjólf verði settir upp í Eyjum og Landeyjahöfn í næstu viku. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Umgengnin hefur skánað í Reykjadal

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Reykjadalur, ofan við Hveragerði, hefur sem fyrr verið vel sóttur af ferðamönnum í sumar. Meira
27. ágúst 2019 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Þjóðgarðshugmyndir eru illa reifaðar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stofnun miðhálendisþjóðgarðs felur í sér verulega takmörkun á skipulagsvaldi og forræði sveitarfélaga til þess að marka stefnu um þróun byggðar. Aðkoma sveitarfélaga að stjórn þjóðgarðs verður sömuleiðis óveruleg. Meira

Ritstjórnargreinar

27. ágúst 2019 | Leiðarar | 741 orð

Að loknum G7

Það var óvenju fróðlegt að fylgjast með G 7 fundunum í þetta sinn Meira
27. ágúst 2019 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Hundalógík milliríkjasamskipta

Þegar blásið var til refsiaðgerða á hendur Rússum vegna innlimunar Krímskaga í Rússland skoruðust Íslendingar ekki undan. Rússar svöruðu fyrir sig og er ljóst að enginn þátttakandi í refsiaðgerðunum hefur fórnað jafn miklum hagsmunum og Ísland. Meira

Menning

27. ágúst 2019 | Bókmenntir | 62 orð | 1 mynd

Bókmenntamerking á Jónshúsi

Í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns Árnasonar, þjóðsagnasafnara og landsbókavarðar, hefur bókmenntamerking verið sett á Laufásveg 5, húsið sem Jón og eiginkona hans byggðu og bjuggu í til æviloka. Hefur húsið stundum verið nefnt Jónshús. Meira
27. ágúst 2019 | Bókmenntir | 44 orð | 1 mynd

Gaukshreiðrið leikur djass á Kex hosteli

Hljómsveitin Gaukshreiðrið kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Meira
27. ágúst 2019 | Myndlist | 672 orð | 2 myndir

Hver er flóra Íslands?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
27. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Johansson launahæsta leikkonan

Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson er með hæstu laun allra leikkvenna vestanhafs annað árið í röð, samkvæmt úttekt viðskiptaritsins Forbes , það sem af er þessu ári. Meira
27. ágúst 2019 | Myndlist | 810 orð | 3 myndir

Meitillinn mætir kúlupennanum

Teitur Gissurarson teitur@mbl. Meira
27. ágúst 2019 | Leiklist | 49 orð | 1 mynd

Nýr markaðsstjóri Borgarleikhússins

Pétur Rúnar Heimisson hefur verið ráðinn markaðsstjóri Borgarleikhússins. Meira
27. ágúst 2019 | Fólk í fréttum | 186 orð | 1 mynd

Weinstein leiddur fyrir dómara

Harvey Weinstein var leiddur fyrir dómara í New York í gærmorgun þar sem honum var kynntur vitnisburður leikkonunnar Önnubellu Sciorras. Frá þessu greinir The Guardian . Meira

Umræðan

27. ágúst 2019 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Hagsmunir Íslands í fyrsta sæti

Eftir Albert Þór Jónsson: "Mikilvægasta hagsmunamál Íslands á núverandi öld er að gæta hagsmuna einstakra náttúruauðlinda landsins." Meira
27. ágúst 2019 | Pistlar | 358 orð | 1 mynd

Mikilvægasta starfið

Öflugt menntakerfi er forsenda framfara og það kerfi er borið uppi af kennurum sem með sínum störfum leggja grunn að annarri fagmennsku í samfélaginu. Meira
27. ágúst 2019 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Sérfræðingahópurinn og skýrslan um orkupakka 3

Eftir Skúla Jóhannsson: "Að undanförnu hefur orðið bylting um allan heim með innleiðingu á markaðsskipulagi í viðskiptum með raforku." Meira
27. ágúst 2019 | Aðsent efni | 611 orð | 1 mynd

Vilji þjóðar

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Samkvæmt nýlegri könnun eru tveir þriðju hlutar þjóðarinnar á móti OP3. Þrátt fyrir það eru þeir sem taka svari þessa meirihluta sakaðir um andlýðræðislega tilburði." Meira
27. ágúst 2019 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Þingmenn atyrða gesti Alþingis

Eftir Guðna Ágústsson: "Orkupakkamálið er svo vanreifað að það er skylda Alþingis að taka það til endurskoðunar." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

27. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1623 orð | 1 mynd

Ása Kristín Hermannsdóttir

Ása Kristín Hermannsdóttir fæddist á Ísafirði 22. apríl 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 18. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Guðmunda Kristjana Sigríður Kristjánsdóttir, f. 31.7. 1897, d. 10.8. 1986, og Karvel Hermann Ágúst Guðmundsson, f. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Jóhannsdóttir

Hrafnhildur Jóhannsdóttir fæddist í Reykjavík, 8. ágúst 1947. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 16. ágúst 2019. Foreldrar hennar eru Erna Vigfúsdóttir, f. 24.6. 1929, og Jóhann Friðfinnsson, f. 3.11. 1928. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2019 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Jóna S. Jóhannesdóttir Wedholm

Jóna Sigurbjörg Jóhannesdóttir Wedholm fæddist í Pétursborg á Búðum, Fáskrúðsfirði, 24. október 1924. Hún lést á Hrafnistu, Laugarási, 15. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Guðfinna Árnadóttir, f. 26.9. 1899, d. 17.7. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2019 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

María Mitrofanova

María Alexandrovna Mitrofanova fæddist í Smolensk í Rússlandi 28. febrúar 1925. Hún lést í Breiðholti 17. júlí 2019. Foreldrar hennar voru Alexandr Ivanovitsj Palkovskij og Alexandra Semjonovna Palkovskaja frá Úkraínu. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2019 | Minningargreinar | 616 orð | 1 mynd

Sigfús Guðbrandsson

Sigfús Guðbrandsson fæddist í Reykjavík 12. apríl 1950. Hann lést 9. ágúst 2019 á líknardeild Landspítalans. Hann var sonur hjónanna Guðbrands O. Bjarnasonar, f. 7. janúar 1920, og Halldóru Sigfúsdóttur, f. 21. júlí 1930. Meira  Kaupa minningabók
27. ágúst 2019 | Minningargreinar | 3634 orð | 1 mynd

Þóra Ólafsdóttir

Þóra Ólafsdóttir fæddist á Akranesi 12. nóvember 1951. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 15. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Ólafur E. Sigurðsson, útgerðarmaður á Akranesi, f. 1926, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

Aðeins tvö félög hækkuðu í Kauphöllinni

Fremur rautt var um að litast í Kauphöll í gær þar sem Skeljungur og Heimavellir voru einu félögin sem hækkuðu. Meira
27. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Nær 60 milljóna króna tap á rekstri

Tap Würth á Íslandi nam nær 59 milljónum króna á árinu 2018. Það er umtalsverð aukning frá árinu áður þegar tapið var ríflega 32 milljónir króna. Þetta kemur fram í ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2018. Meira
27. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Verulega jákvæður vöru- og þjónustujöfnuður

Vöru- og þjónustujöfnuður við útlönd var jákvæður um 9,4 milljarða króna á öðrum fjórðungi þessa árs. Til samanburðar var jöfnuðurinn neikvæður um 0,5 milljarða króna á sama tíma árið 2018, á gengi hvors árs. Meira
27. ágúst 2019 | Viðskiptafréttir | 566 orð | 3 myndir

Þreföldun í rafbókum

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þreföldun hefur orðið í sölu rafrænna námsbóka nú í ágúst hjá netversluninni Heimkaup.is, miðað við sama mánuð á síðasta ári, að sögn Sigurðar Pálssonar verkefnastjóra. Meira

Fastir þættir

27. ágúst 2019 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. a4 b4 8...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. Bg5 dxc4 6. e4 b5 7. a4 b4 8. Rb1 Be7 9. Bxf6 Bxf6 10. Bxc4 0-0 11. a5 Dc7 12. e5 Be7 13. Rbd2 c5 14. d5 exd5 15. Bxd5 Rc6 16. 0-0 Hb8 17. He1 b3 18. Db1 Be6 19. Bxe6 fxe6 20. Dd3 Rxa5 21. Ha4 Hb4 22. Meira
27. ágúst 2019 | Í dag | 269 orð

Af Donaldi dæmalausa og flokkunarfræði fugla

Eftir að hafa horft á fréttirnar á fimmtudag orti Hjelgi R. Einarsson: Donald (dæmalausi) Sem nafnanum Andrési Önd engin héldu' onum bönd. Á toppnum er valt. Það trompaðist allt er ágirntist annarra lönd. Meira
27. ágúst 2019 | Fastir þættir | 162 orð

Galhopp. S-Allir Norður &spade;976 &heart;G9 ⋄D109 &klubs;ÁKG103...

Galhopp. S-Allir Norður &spade;976 &heart;G9 ⋄D109 &klubs;ÁKG103 Vestur Austur &spade;32 &spade;54 &heart;D87542 &heart;63 ⋄ÁG7 ⋄K65432 &klubs;86 &klubs;D94 Suður &spade;ÁKDG108 &heart;ÁK10 ⋄8 &klubs;752 Suður spilar 6&spade;. Meira
27. ágúst 2019 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Gengu Jakobsveginn

Ólafur William Hand og Kolbrún Anna Jónsdóttir hafa nýlokið við að ganga Jakobsveginn á Spáni. Leiðin er yfir 800 kílómetra löng og tekur um 30 daga. Meira
27. ágúst 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Högni Helgason

30 ára Högni er fæddur í Reykjavík og uppalinn á Egilsstöðum. Hann býr nú í Keflavík. Hann er verkefnastjóri hjá Icelandair, er með BS í viðskiptafræði frá HÍ og MA í viðskiptafræði frá Heriot-Watt háskóla í Edinborg í Skotlandi. Meira
27. ágúst 2019 | Árnað heilla | 608 orð | 4 myndir

Í fríi, eins og á samfélagsmiðlunum

Jóna Sigurlaug Friðriksdóttir er fædd 27. ágúst 1969 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún ólst upp á Svalbarðsströnd í Suður-Þingeyjarsýslu, gekk í Barnaskóla Svalbarðsstrandar til tólf ára aldurs og lauk grunnskólagöngu í Hrafnagilsskóla í Eyjafirði. Meira
27. ágúst 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Lárus Rúnar Ástvaldsson

60 ára Lárus er fæddur í Reykjavík, uppalinn á Suðurnesjum og býr nú í Hafnarfirði. Hann er leiðsögumaður og er með BS í jarðfræði frá 1984 og MS í umhverfis- og auðlindafræði frá 2010. Eiginkona: Kristín Stefánsdóttir, f. Meira
27. ágúst 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

„Hann er sérfræðingur í því að grafa uppi efni sem hlustendur kunna að meta.“ Kannski var ekki um einbeittan brotavilja að ræða heldur skrik á lyklaborðinu. En um uppgröft gildir að aðeins er hægt að grafa upp . Meira
27. ágúst 2019 | Í dag | 197 orð | 1 mynd

Sjónvarpslæknarnir njóta trausts

Sjónvarpsþættir, sem fjalla um sjúkdóma af ýmsu tagi og heilsu almennt njóta talsverðrar hylli sjónvarpsáhorfenda. Meira

Íþróttir

27. ágúst 2019 | Íþróttir | 321 orð | 1 mynd

Áttundi besti árangurinn

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland kemur vel út þegar árangur yngri landsliða í Evrópu í handknattleik í sumar er skoðaður. Evrópska handknattleikssambandið, EHF, tók saman lista yfir árangur þjóða í yngri landsliðum bæði karla og kvenna. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

Danmörk Bikarkeppni, 16-liða úrslit: Ringsted – SönderjyskE 30:26...

Danmörk Bikarkeppni, 16-liða úrslit: Ringsted – SönderjyskE 30:26 • Sveinn Jóhannsson skoraði þrjú mörk fyrir SönderjyskE en Arnar Birkir Hálfdánsson komst ekki á... Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Enn á ný með mark í fyrsta

Romelu Lukaku skoraði í fyrsta leik sínum í ítölsku A-deildinni í fótbolta þegar Inter Mílanó vann 4:0-sigur á Lecce í 1. umferð í gærkvöld. Hann hefur skorað í fyrsta leik fyrir hvert af fjórum síðustu félögum sínum. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Ég þekki mann sem hljóp maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Hafði hann ekki...

Ég þekki mann sem hljóp maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Hafði hann ekki hlaupið þá vegalengd áður. Þessi maður hafði ekki verið að flagga því á Facebook að hann ætlaði að láta vaða í 42 kílómetrana. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Fallnir Eyjamenn halda Martin

Aðeins átta mánuðum eftir að hann sneri til baka úr atvinnumennsku til liðs við Íslandsmeistara Vals hefur enski framherjinn Gary Martin nú skrifað undir samning þess efnis að leika í 1. deild á næsta ári, með liði ÍBV. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 101 orð | 2 myndir

FYLKIR – HK 3:2

1:0 Hákon Ingi Jónsson 8. 1:1 Birkir Valur Jónsson 18. 2:1 Valdimar Þ. Ingimundarson 28. 2:2 Ásgeir Marteinsson 51. 3:2 Geoffrey Castillion 54. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 112 orð | 2 myndir

*Húsvíkingurinn Atli Barkarson er genginn til liðs við Frederikstad í...

*Húsvíkingurinn Atli Barkarson er genginn til liðs við Frederikstad í Noregi eftir tveggja ára dvöl hjá Norwich City á Englandi. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Ísland komið með „heimavöll“ í Japan

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands hefur undirritað viljayfirlýsingu við Tama City Tokyo og Kokushikan-háskólann í Japan varðandi æfingaaðstöðu fyrir íslenska hópinn sem tekur þátt í Ólympíuleikunum í Tókýó árið 2020. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Vogaídýfuvöllur: Þróttur V. &ndash...

KNATTSPYRNA 2. deild karla: Vogaídýfuvöllur: Þróttur V. – Tindastóll 18 HANDKNATTLEIKUR Reykjavíkurmót karla: Origo-höllin: Valur U – Þróttur 19 Austurberg: ÍR – Fram 19. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 187 orð | 3 myndir

* Lúkas Kostic er tekinn við þjálfun 1. deildar liðs Hauka í fótbolta...

* Lúkas Kostic er tekinn við þjálfun 1. deildar liðs Hauka í fótbolta karla og stýrir liðinu í síðustu fjórum leikjum tímabilsins. Búi Vilhjálmur Guðmundsson hætti með liðið um helgina en hann tók við af Kristjáni Ómari Björnssyni snemma á leiktíðinni. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Óli Stef snýr aftur í þjálfun

Ólafur Stefánsson, einn fremsti handknattleiksmaður sögunnar, hefur ákveðið að taka við þjálfun 4. flokks karla hjá Val. Þetta kemur fram á facebook-síðu Valsmanna. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 175 orð

Ósætti með sumargluggann

Í næsta mánuði munu forráðamenn félaganna sem leika í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hittast og ræða þann möguleika að seinka lokun félagaskiptagluggans. Félagaskiptaglugganum á Englandi var lokað hinn 8. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Pepsi Max-deild karla FH – Breiðablik 2:4 Valur – Stjarnan...

Pepsi Max-deild karla FH – Breiðablik 2:4 Valur – Stjarnan 2:2 Fylkir – HK 3:2 Staðan: KR 18124236:2040 Breiðablik 18103538:2433 Stjarnan 1877431:2728 FH 1884626:2828 Valur 1874733:2925 HK 1874726:2225 ÍA 1874724:2325 Fylkir... Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 1109 orð | 7 myndir

Rauða spjaldið vendipunktur

KAPLAKRIKI/HLÍÐARENDI/ÁRBÆRINN Guðmundur Hilmarsson Pétur Hreinsson Bjarni Helgason Rauða spjaldið sem Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, fékk að líta á 54. mínútu var vendipunkturinn í viðureign FH og Breiðabliks í Kaplakrika. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Sérstaklega sætt að vinna Koepka

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Eins og fram kom í frétt í blaðinu í gær fagnaði Rory McIlroy sigri á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar í golfi. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Valdís og Ólafía leika á 2. stigi

Valdís Þóra Jónsdóttir komst af öryggi áfram á 2. stig úrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í golfi með því að enda í 21.-28. sæti á 1. stigs móti í Kaliforníu um helgina. Þar með er ljóst að þær Valdís og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir leika báðar á 2. Meira
27. ágúst 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Vængir Júpíters leika á Kýpur

Vængir Júpíters verða fulltrúar Íslands í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í innifótbolta, futsal, en keppni í riðli liðsins hefst í dag. Leikið er á Kýpur. Meira

Ýmis aukablöð

27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 529 orð | 1 mynd

Á bólakafi í golfi en hafa aldrei spilað

Börn og unglingar þurfa ekki að eiga foreldra í golfi til að fá bakteríuna snögglega. Það sýndi sig í tilfelli Dagbjarts Sigurbrandssonar sem varð stigameistari á mótaröð GSÍ í sumar aðeins 16 ára gamall. Systir hans, Perla Sól, sem er Íslandsmeistari 14 ára og yngri, fylgdi í kjölfarið en foreldrarnir, Rakel G. Magnúsdóttir og Sigurbrandur Dagbjartsson, hafa enn ekki hafið golfiðkun sjálf þótt þau eyði samt sem áður miklum tíma á golfvellinum. Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 768 orð | 1 mynd

„Eigum að skila ánægðum kylfingum frá okkur“

Snorri Páll Ólafsson er yfirþjálfari hjá Golfklúbbi Reykjavíkur. Hann segir algengt að börn og unglingar byrji í golfi vegna tengsla við kylfinga í sinni fjölskyldu en er þó ekki algilt. Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 635 orð | 1 mynd

„Ég fékk mikla reynslu sem krakki“

Einu skiptin sem Ólafía hvíldi sig frá golfi var í prófvikum Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 1141 orð | 1 mynd

„Ég mun deyja á Íslandi“

Kristján Jónsson kris@mbl.is David Barnwell er fyrir löngu orðið þekkt nafn í golfhreyfingunni á Íslandi enda hefur hann kennt nokkrum kynslóðum að sveifla golfkylfum. Hingað kom David frá Englandi árið 1986 og er orðinn harðsoðinn Íslendingur. Morgunblaðið settist niður á svölunum í golfskálanum í Grafarholti með þessum litríka golfkennara sem valinn var golfkennari ársins í fyrra af Samtökum golfkennara á Íslandi. Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 458 orð | 2 myndir

Draumurinn að mótið verði alþjóðlegt

Barna- og unglingamótið Reykjavík Junior Open haldið í fyrsta sinn hjá Golfklúbbi Reykjavíkur um næstu helgi Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 306 orð | 1 mynd

Er kostnaðarsamt að kaupa kylfur fyrir unga iðkendur?

Morgunblaðið leitaði til Birgis Björnssonar sem vinnur alla daga við að þjónusta kylfinga í Hraunkoti í Hafnarfirði, hjá æfingasvæði Golfklúbbsins Keilis, og í gegnum golfkylfur.is. Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 562 orð | 2 myndir

Fjölskyldan sameinast í golfi

Elín Sveinsdóttir og Sigmundur Ernir eru með bakteríuna sem virðist vera bráðsmitandi í þeirra tilviki Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 531 orð | 1 mynd

Golfvöllurinn besta barnapía sem til er

Skellti sér á golfnámskeið í sumarfríi á Snæfellsfesi og hefur ekki litið um öxl Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 232 orð | 1 mynd

Hvað er í boði hjá GR fyrir iðkendur yngri en 18 ára?

Hjá GR eru skipulagðar æfingar með PGA-menntuðum þjálfurum í boði allt árið í kring og þar sem börnin geta sótt þrjár til fjórar æfingar í viku auk ýmissa viðburða og fræðslu. Æfingar fara að mestu fram í Grafarholti á sumrin. Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 120 orð

Hver er kostnaðurinn við æfingagjöld?

GR býður upp á val þegar kemur að æfingum barna og unglinga eftir því sem hentar hverjum og einum best. Að sögn Snorra Páls Ólafssonar, yfirþjálfara, þá er æfingagjöldunum skipt í þrjá flokka: heilsársæfingar, hálfsársæfingar og sumaræfingar. Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

Hvernig er aðstaðan hjá GR?

Með góðu aðgengi að aðstöðunni og golfvöllunum hefur orðið til þannig menning að venjulegur sumardagur hjá barni eða unglingi í GR byrjar á skipulagðri æfingu fyrri part dags með þjálfurum. Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 641 orð | 2 myndir

Leikskólabörn í golfi í Hafnarfirði

Leikskólabörn og grunnskólakrakkar fá að kynnast íþróttinni hjá Keili Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 725 orð | 1 mynd

Meðlimir frá 6 ára og upp í 96 ára

Golfklúbbur Reykjavíkur fagnar 85 ára afmæli á árinu og starfsemin er viðamikil á þessum tímamótum Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 610 orð | 2 myndir

Mikil fjölgun iðkenda á Akureyri

Löng hefð er fyrir golfiðkun á Akureyri á íslenskan mælikvarða og er Jaðarsvöllur á meðal elstu golfvalla landsins. Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 439 orð | 1 mynd

Sérstaklega gott fyrir Íslendinga

Einstakt tækifæri að leika golf í Bandaríkjunum og afla sér menntunar um leið Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 466 orð | 1 mynd

Systkinin Böðvar Bragi og Helga Signý Pálsbörn. Helga 13 ára. Böðvar 16...

Systkinin Böðvar Bragi og Helga Signý Pálsbörn. Helga 13 ára. Böðvar 16 ára. Af hverju fóruð þið að æfa golf? Arnór bróðir okkar var að æfa golf hjá GR og foreldrar okkar spila golf svo það lá beint við fyrir okkur að prófa. Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 410 orð | 1 mynd

Systkinin Jóhanna Lea og Bjarni Þór Lúðvíksbörn: Jóhanna 16 ára Bjarni...

Systkinin Jóhanna Lea og Bjarni Þór Lúðvíksbörn: Jóhanna 16 ára Bjarni 15 ára Af hverju fóruð þið að æfa golf? Meira
27. ágúst 2019 | Blaðaukar | 268 orð | 1 mynd

Systurnar Ásdís og Nína Margrét Valtýsdætur. Ásdís 17 ára. Nína Margrét...

Systurnar Ásdís og Nína Margrét Valtýsdætur. Ásdís 17 ára. Nína Margrét 15 ára. Af hverju fóruð þið að æfa golf? Fjölskyldan okkar var mikið í golfi og okkur fannst strax gaman að æfa og keppa. Hvað hafið þið æft golf lengi? Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.