Greinar laugardaginn 7. september 2019

Fréttir

7. september 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Áslaug Arna tók við embætti í gær

„Ég trúi á þig og ég treysti þér. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 1153 orð | 2 myndir

Brýnt að varðveita frelsið til framtíðar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnarskrárkreppan í Bretlandi er einungis bundin við Westminster og breska stjórnkerfið, að sögn Daniels Hannans, Evrópuþingmanns breska Íhaldsflokksins, en hann flutti erindi á ráðstefnunni Frelsi og framtíð, sem samtökin Students for Liberty, SFL, héldu í Salnum í Kópavogi í gær. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Á hjólum Nú þegar tekið er að skyggja er brýnt að hjólreiðamenn gæti að því að vera vel sýnilegir í umferðinni með ljósin kveikt og muni eftir... Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Einar Eylert Gíslason

Einar Eylert Gíslason, fv. bóndi og ráðunautur á Syðra-Skörðugili í Skagafirði, lést á hjartadeild Landspítalans 5. september, 86 ára að aldri. Einar fæddist 5. apríl 1933 á Akranesi. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Ekki ástæða til bjartsýni um humarstofninn

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Rannsóknir sumarsins gefa ekki ástæðu til bjartsýni um að humarstofninn við landið sé að rétta úr kútnum. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fengu sekt fyrir fullyrðingar um virkni

Neytendastofa hefur lagt 150.000 kr. stjórnvaldssekt á Törutrix ehf. sem m.a. rekur vefverslun, fyrir brot gegn ákvörðun Neytendastofu. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Flug undir merki Wow í október

Michelle Roosevelt Edwards, einnig þekkt sem Michelle Ballarin, kynnti í gær áform sín um rekstur nýs flugfélags undir nafni og merkjum hins gjaldþrota WOW air. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Forseti Indlands heimsækir Ísland

Forseti Indlands, Ram Nath Kovind, og Savita Kovind forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku ásamt fylgdarliði. Gert er ráð fyrir að þau komi til landsins á mánudag og haldi síðan af landi brott miðvikudaginn 11. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 632 orð | 3 myndir

Fortíð og nútíð bornar saman

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Tímaflakk er nýr valkostur í kortasjá Loftmynda ehf. á slóðinni map.is. Þar er hægt að bera saman loftmyndir frá mismunandi tímum. Elstu myndirnar eru frá 1996 og þær yngstu frá 2018. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Gagnrýna víðtæka friðlýsingu á Kili

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sveitarstjórn Bláskógabyggðar lýsir óánægju með það að allt vatnasvið tveggja virkjanakosta á Kili verði friðlýst en ekki aðeins hinir eiginlegu virkjanakostir. Telur sveitarstjórn að tillögur Umhverfisstofnunar séu byggðar á veikum lagalegum grunni og skorar á stofnunina að taka málið upp að nýju. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Grindhvalir á Langanesi

Tugir grindhvala voru strandaðir í fjörunni við Ytra-Lón á Langanesi í gærkvöldi. Að sögn fréttaritara Morgunblaðsins er um u.þ.b. 60 hvali að ræða og aðstæður á staðnum til björgunar slæmar. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 1185 orð | 4 myndir

Kínverjar horfa til siglingaleiða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Á innan við einu ári hafa fulltrúar Japansstjórnar og Bandaríkjastjórnar rætt hugmyndir um gerð fríverslunarsamnings við Ísland. Meira
7. september 2019 | Erlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Kveðja Mugabe sem „þjóðhetju“

Robert Mugabe, sem var álitinn frelsishetja þegar hann komst til valda í Simbabve en harðstjóri þegar herinn steypti honum af stóli 37 árum síðar, lést í gær, 95 ára að aldri. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Láta vinna mat til að flýta fyrir breikkun

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Drög að umhverfismati vegna breikkunar Vesturlandsvegar á Kjalarnesi eru tilbúin og hafa verið auglýst til kynningar. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Líklega ekki að rétta úr kútnum

Talsvert þurfti að hafa fyrir humarveiðum í sumar þó að aflaheimildir hafi verið í sögulegu lágmarki og gefa rannsóknir ekki fyrirheit um bjartsýni um að humarstofninn við landið sé að rétta úr kútnum. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 383 orð | 2 myndir

Ljósanótt er gengin í garð

Bæjarlífið Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Í Reykjanesbæ stendur nú yfir menningar- og fjölskylduhátíðin Ljósanótt. Hún var sett á miðvikudag og í kjölfarið rak hver viðburðurinn annan. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 253 orð

Margra grasa kennir í fjárlagafrumvarpinu

Það kennir margra grasa í fjárlagafrumvarpi næsta árs eins og skýringarmyndin hér ofar á síðunni sýnir. Efst t.v. kemur fram hvernig tekjur ríkissjóðs munu skiptast þegar frumvarpið er orðið að lögum. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Nám hjá Arnarlaxi

Gert er ráð fyrir því að um 20 starfsmenn Arnarlax hefji í haust nám á námsbraut í fiskeldi í Bíldudal og öðrum starfsstöðvum fyrirtækisins á Vestfjörðum. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 766 orð | 1 mynd

Næstyngsti ráðherra sögunnar

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók í gær formlega við embætti dómsmálaráðherra eftir að þingflokkur Sjálfstæðisflokksins samþykkti tillögu Bjarna Benediktssonar, formanns og fjármálaráðherra, í fyrradag. Er hún yngsti dómsmálaráðherra Íslandssögunnar og næstyngsti ráðherra sem hefur tekið við embætti frá upphafi en hún er nú 28 ára gömul. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Samráðsgátt um heimsmarkmiðin

Kópavogsbær hefur opnað samráðsgátt fyrir íbúa um innleiðingu heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Í samráðsgáttinni er hægt að koma á framfæri ábendingum um áherslur við innleiðingu á hverju markmiði fyrir sig. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 1285 orð | 4 myndir

Skattalækkanir boðaðar í fjárlögum

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kynnti nýtt fjárlagafrumvarp ársins 2020 í gærmorgun á blaðamannafundi sem fram fór í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Staðfesti orkupakkann

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og undirritaði og staðfesti á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær öll þingmálin sem tengjast hinum svonefnda orkupakka 3. Alþingi afgreiddi málin á mánudaginn. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Stjörnuspá Siggu Kling fyrir september í sunnudagsblaðinu

Stjörnuspá Siggu Kling fyrir september birtist í Sunnudagsblaðinu, sem fylgir Morgunblaðinu í dag. Þar les Sigga í stjörnurnar, ávarpar lesendur sína og hvetur og fjallar um hvert stjörnumerki fyrir sig. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Stórveldin bjóða Íslandi samninga

Að undanförnu hafa fulltrúar stjórnvalda í Bandaríkjunum og Japan rætt við íslensk stjórnvöld um gerð fríverslunarsamnings. Fylgja þau í kjölfar Kína sem gerði fríverslunarsamning við Ísland í aprílmánuði 2013. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Teknar í Leifsstöð með kíló af kókaíni

Tvær erlendar konur sæta nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa gert tilraun til að smygla samtals rúmlega einu kílói af kókaíni til landsins í lok síðasta mánaðar, að því er lögreglan á Suðurnesjum greinir frá. Meira
7. september 2019 | Erlendar fréttir | 794 orð | 2 myndir

Tímasetningin gæti ráðið úrslitum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Leiðtogar stærstu stjórnarandstöðuflokkanna í Bretlandi samþykktu í gær að styðja ekki tillögu Boris Johnsons forsætisráðherra um að efnt yrði til kosninga fyrir leiðtogafund ESB-ríkja 17.-18 október. Þeir vilja að kosningarnar verði haldnar síðar til að þeir geti tryggt að Bretland gangi ekki úr Evrópusambandinu án samnings 31. október. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Tónleikagestir fái ókeypis vatnssopa

Borgarráð samþykki á síðasta fundi sínum að gera kröfu um aðgengi að endurgjaldslausu vatni á tónlistarhátíðum í borgarlandinu. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð

Tryggingargjald lækkar

Tryggingargjald lækkar um 0,25% samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2020 sem Bjarni Benediktsson kynnti í gær. Skattþrep verða framvegis þrjú með tilkomu lágtekjuþreps. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Vertinn spilar og syngur fyrir gesti sína

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verslunin og veitingastaðurinn Vegamót er samfélagsmiðstöðin á Bíldudal. Þar hittast íbúarnir. Vertinn hefur gaman af því að skipuleggja viðburði og tekur ósjaldan upp gítarinn og spilar og syngur við slík tækifæri. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð

Vilja að fólk hætti að nota rafrettur

Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hvetja fólk til að hætta að nota rafrettur á meðan verið er að rannsaka þriðja dauðsfallið sem rakið er til veiki af völdum rafrettna. Talið er að 450 manns í Bandaríkjunum hafi orðið veikir vegna notkunar rafrettna. Meira
7. september 2019 | Innlendar fréttir | 325 orð

Vilja stöðva starfsemi á Leyni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þarna hefur hvorki verið talað við kóng né prest heldur bara vaðið áfram,“ segir Ásgeir Kr. Ólafsson, sumarhúseigandi í Landsveit. Meira

Ritstjórnargreinar

7. september 2019 | Leiðarar | 249 orð

Gott starf Geysis

Hefur í 20 ár hjálpað fólki með geðraskanir við að fóta sig í lífinu á ný Meira
7. september 2019 | Reykjavíkurbréf | 2266 orð | 1 mynd

Kemst Boris aftur á ról?

Við höldum því fram að þingið okkar sé það elsta í heimi og slengjum því fram við þá sem kalla þingið sitt í Westminster „móður allra þinga“ að amma þinganna sé skammt undan norðan á. En okkar þing var óneitanlega lungann af langri sögu ekki rödd fullvalda eða sjálfstæðrar þjóðar. Og nú keppast menn við að komast í sama far aftur. Meira
7. september 2019 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Nýjan skatt í nafni umhverfisins?

Matarholur skattheimtunnar leynast víða og full ástæða fyrir almenning til að vera á varðbergi. Í gær sagði Morgunblaðið frá því að stjórnvöld hefðu í frumvarpi útfært tillögur um að tekinn yrði upp skattur á urðun úrgangs og að Samband íslenskra sveitarfélaga gagnrýndi frumvarpið harðlega. Sambandið segir frumvarpið ótímabært og óútfært og stjórn þess „leggst því eindregið gegn því að frumvarp um urðunarskatt verði lagt fram á haustþingi og kallar eftir víðtæku samráði um mögulega útfærslu slíkrar skattheimtu áður en ákvörðun er tekin um lagabreytingar“, segir í bókun stjórnarinnar. Meira
7. september 2019 | Leiðarar | 363 orð

Skattalækkanir

Góð staða ríkisfjármála mun nýtast vel Meira

Menning

7. september 2019 | Myndlist | 705 orð | 1 mynd

„Ég vil fanga ímyndunarafl fólks“

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Þessi verk eru í raun kveikjur að einhverju sem ég vona að eigi sér stað innra með fólki,“ segir Elín Hansdóttir myndlistarkona sem opnar myndlistarsýninguna Annarsstaðar í Ásmundarsal kl. 15 í... Meira
7. september 2019 | Hugvísindi | 99 orð | 1 mynd

Dagskrá til minningar um Jón Árnason

200 ár eru nú liðin frá fæðingu Jóns Árnasonar, landsbókavarðar og þjóðsagnasafnara, og verður þess minnst í dag með dagskrá í Þjóðarbókhlöðunni. Hún hefst kl. Meira
7. september 2019 | Tónlist | 590 orð | 3 myndir

Frjálsbornir menn

Hljómsveitin Náttfari dælir kannski ekki út plötunum en allar eru þær markverðar og gott betur, þegar þeim er loks landað. Önnur plata sveitarinnar, D-Sessions, kom út fyrir stuttu. Meira
7. september 2019 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Heimilisþrif, lestarferðir og morð

Undanfarna mánuði hef ég verið að hlusta mikið á hlaðvörp á símanum mínum. Það er einstaklega hvetjandi að hafa gott efni í eyrunum á meðan maður sinnir heimilisverkum. Meira
7. september 2019 | Myndlist | 70 orð | 1 mynd

Hilarion líkamnast í Snorra Ásmundarsyni

Listasafn Reykjavíkur efnir til samsýningar utan veggja safnhúsanna og setja fimm myndlistarmenn fram ný verk sem birtast á nýstárlegan hátt víða um Reykjavík og í ýmsum formum. Meira
7. september 2019 | Fólk í fréttum | 162 orð | 1 mynd

Johansson trúir á sakleysi Allens

Bandaríska leikkonan Scarlett Johansson kemur leikstjóranum Woody Allen til varnar í viðtali í kvikmyndaritinu Hollywood Reporter og segist ekki trúa því að Allen hafi brotið kynferðislega á ættleiddri dóttur þeirra Miu Farrow, Dylan Farrow. Meira
7. september 2019 | Myndlist | 105 orð | 1 mynd

Ljósmyndir teknar í Marinaleda á Spáni

Rauðir sunnudagar , sýning á ljósmyndum Atla Más Hafsteinssonar, verður opnuð í dag kl. 17 í galleríinu Ramskram á Njálsgötu 49. Meira
7. september 2019 | Myndlist | 89 orð | 1 mynd

Magdalena Margrét sýnir hjá Ottó

Myndlistarkonan Magdalena Margrét Kjartansdóttir opnar sýningu hjá Ottó, Hafnarbraut 2 á Höfn Hornafirði, í dag kl. 14. „Meginviðfangsefni Magdalenu síðustu áratugina hefur verið konan og lífshlaup hennar. Meira
7. september 2019 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Páll Haukur opnar sýningu að lokinni messu

Myndlistarsýning Páls Hauks Björnssonar, Ósegjanleiki, verður opnuð í forkirkju Hallgrímskirkju við messulok á morgun kl. 12.15. Sýningin er á vegum Listvinafélags Hallgrímskirkju og sýningarstjóri er Rósa Gísladóttir. Meira
7. september 2019 | Myndlist | 185 orð | 1 mynd

Pike Ward og Lygasögur

Tvær sýningar verða opnaðar í Þjóðminjasafninu í dag, annars vegar sýningin Með Ísland í farteskinu þar sem sjá má ljósmyndir, úrklippur og muni úr fórum Pike Ward og hins vegar sýningin Lygasögur . Meira
7. september 2019 | Tónlist | 769 orð | 2 myndir

Ráðist gegn kynjahalla í djassi

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Konur eru áberandi í röðum flytjenda á Jazzhátíð Reykjavíkur sem nú stendur yfir en mjög hefur hallað á þær í djasssögunni og gerir enn, þótt vissulega hafi þær fengið meiri athygli hin síðustu ár. Meira
7. september 2019 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Roni Horn les upp í Vatnasafni

Boðið verður upp á tónleika og upplestur í Vatnasafni í Stykkishólmi í kvöld kl. 20.30 og verður bandaríska myndlistarkonan Roni Horn á meðal þeirra sem lesa upp en Vatnasafnið er sköpunarverk hennar. Meira
7. september 2019 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Safnað fyrir orgeli í Háteigskirkju

Styrktartónleikaröð hefur göngu sína í Háteigskirkju í dag kl. 17 og er markmiðið að safna fyrir nýju orgeli í kirkjuna. Meira
7. september 2019 | Tónlist | 779 orð | 1 mynd

Sinfónískur hljómur kvikmynda í hávegum hafður á Norðurlandi

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl. Meira
7. september 2019 | Fólk í fréttum | 56 orð | 4 myndir

Það var mikið fjör í hinni árvissu djassgöngu í miðri viku en gangan...

Það var mikið fjör í hinni árvissu djassgöngu í miðri viku en gangan markar upphaf Jazzhátíðar Reykjavíkur sem nú er haldin í þrítugasta sinn. Meira

Umræðan

7. september 2019 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Afhjúpun minnisvarða á Eskifirði – Richard Long (1783-1837)

Eftir Þór Jakobsson: "Örlög og ævintýraleg ævi drengsins unga frá litla bænum Belby á Norðaustur-Englandi er efni í fróðlega sögu – og ef til vill kvikmynd með tíð og tíma." Meira
7. september 2019 | Pistlar | 807 orð | 1 mynd

Ábyrgð forystusveitar Sjálfstæðisflokks

“...og gæði landsins til afnota fyrir landsmenn eina...“ Meira
7. september 2019 | Pistlar | 345 orð

Bandaríkin ERU fjölbreytileiki

Ég kenndi nokkrum sinnum námskeiðið Bandarísk stjórnmál í félagsvísindadeild og hafði gaman af. Meira
7. september 2019 | Pistlar | 365 orð | 1 mynd

Bólusetning gegn hlaupabólu að hefjast

Öllum börnum sem fædd eru 1. janúar 2019 eða síðar verður boðin bólusetning við hlaupabólu, endurgjaldslaust, á næsta ári. Meira
7. september 2019 | Pistlar | 412 orð | 2 myndir

Ein tunga

Lokakafli í ritgerð Stefáns heitins Karlssonar (1989) um íslenska málsögu nefnist „Ein tunga“ og þangað er sótt fyrirsögn þessa pistils. Þar fjallar Stefán um tvö mikilvæg sérkenni íslensks máls og málsögu. Meira
7. september 2019 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Póstþjónusta er samfélagsmál

Eftir Jón Inga Cæsarsson: "Þau voru ófá bréfin og erindin sem skrifuð voru til ráðamanna og ráðuneyta án nokkurs árangurs." Meira
7. september 2019 | Aðsent efni | 702 orð | 1 mynd

Sameining sveitarfélaga á Austurlandi

Eftir Ólaf Áka Ragnarsson: "Þrátt fyrir að sveitarfélögum hafi fækkað um 130 á síðastliðum 30 árum með sameiningu er niðurstaðan að um 80% íbúanna búa á höfuðborgarsvæðinu." Meira
7. september 2019 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Um pólitískt vald

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Nú virðist liggja fyrir að forysta flokksins míns hlustar hvorki á kóng né prest, hvað þá flokksmenn sína eða landsfundarsamþykktir, þótt hún hlusti á Brussel og embættismenn hennar í einu og öllu." Meira
7. september 2019 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Þreföld svik ríkisstjórnarinnar við þjóðina

Eftir Benedikt Sigurðsson: "Ríkisstjórn Íslands hefur gerst sek um að minnsta kosti þreföld svik við þjóðina frá því hún tók völdin, bara að því er snertir orkupakka 3." Meira
7. september 2019 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Þöggun

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þegar ég spurði fræðimennina sem skrifuðu Hrunrétt hvers vegna verka minna væri ekki getið í bók þeirra fékk ég það svar að þau hefðu ekki komið til umræðu við samningu hennar!" Meira

Minningargreinar

7. september 2019 | Minningargreinar | 1133 orð | 1 mynd

Birgir H. Helgason

Birgir H. Helgason fæddist 22. júlí 1934. Hann lést 16. ágúst 2019 eftir stutt veikindi. Hann var sonur hjónanna Helga Stefánssonar, bónda á Þórustöðum í Öngulsstaðahreppi, og Jóhönnu Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Einar Oddsson

Einar Oddsson fæddist 30. desember 1943. Hann lést 24. ágúst 2019. Útför Einars fór fram 5. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargreinar | 1960 orð | 1 mynd

Guðrún Björg Björnsdóttir

Guðrún Björg Björnsdóttir (Gígja) fæddist í Torfmýri, Blönduhlíð í Skagafirði, 23. mars 1929. Hún lést 27. ágúst 2019 í Brákarhlíð í Borgarnesi. Foreldrar hennar voru Björn Björnsson og Guðrún Jónsdóttir frá Bakkakoti. Alsystkin hennar voru: Jónas, f. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargreinar | 754 orð | 1 mynd

Ingiríður Blöndal

Ingiríður Blöndal fæddist í Reykjavík 13. september 1975. Hún lést á líknardeild Landspítala 26. júlí 2019. Foreldrar Ingiríðar eru Sigríður Guðráðsdóttir Blöndal, f. 1946, og Jónas Blöndal, f. 1942. Bræður Ingiríðar eru þeir Magnús, f. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargreinar | 2147 orð | 1 mynd

Jóhanna Friðrika Karlsdóttir

Jóhanna Friðrika Karlsdóttir fæddist að Borg í Reykhólasveit 24. ágúst 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 21. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru hjónin G. Karl Guðmundsson, f. 3.12. 1899, d. 15.11. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargreinar | 2222 orð | 1 mynd

Jóhanna Hafdís Magnúsdóttir

Jóhanna Hafdís Magnúsdóttir fæddist 2. desember 1950 á Eyrarbakka. Hún lést á blóðlækningadeild Landspítalans 15. ágúst 2019. Foreldrar hennar voru Svanlaug Hannesdóttir, f. 20.4. 1933, d. 31.1. 2003, og Magnús Jónsson, f. 30.6. 1924, d. 24.6. 1968. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Kristjana Hjörleifsdóttir Steinsland

Kristjana Hjörleifsdóttir Steinsland fæddist 10. febrúar 1932 á Sólvöllum í Flateyrarhreppi. Hún lést í Voss í Noregi 18. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargreinar | 1524 orð | 1 mynd

Sigríður Pétursdóttir

Sigríður Pétursdóttir, Sísí, fæddist í Keflavík 19. apríl 1968. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Keflavík 18. ágúst 2019. Foreldrar hennar eru Kristín Guðmundsdóttir, f. 5. janúar 1945, og Pétur Guðmundsson, f. 17. ágúst 1945. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargrein á mbl.is | 970 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigríður Pétursdóttir

Sigríður Pétursdóttir, Sísí, fæddist í Keflavík 19. apríl 1968. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Keflavík 18. ágúst 2019.Foreldrar hennar eru Kristín Guðmundsdóttir, f. 5. janúar 1945, og Pétur Guðmundsson, f. 17. ágúst 1945. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Tryggvi Brandr Jóhannsson

Tryggvi Brandr Jóhannsson fæddist á Húsavík 10. apríl 1949. Hann lést á HSN á Húsavík 28. ágúst 2019. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Sigurbjörg Tryggvadóttir, f. 17. október 1923, d. 29. apríl 2010, og Jóhann Hermannsson, f. 6. október 1921, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargreinar | 2066 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þórðarson

Þorsteinn Þórðarson fæddist á Efri-Úlfsstaðahjáleigu (nú Sléttubóli) í Austur-Landeyjum 2. nóvember 1929. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli 21. ágúst 2019. Meira  Kaupa minningabók
7. september 2019 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Þráinn Jökull Elísson

Þráinn Jökull fæddist í Stykkishólmi 20. maí 1954. Hann lést 21. ágúst 2019 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi. Foreldrar Þráins Jökuls voru Ragnhildur Kristjana Gunnarsdóttir, f. 1932 í Efri-Hlíð í Helgafellssveit, og Elís Gunnarsson bóndi, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. september 2019 | Viðskiptafréttir | 64 orð

29% minni velta í flugi

Velta í farþegaflutningum milli landa með flugi var 29% minni í maí-júní 2019 en á sama tímabili 2018. Á þessu tímabili hættu tvö flugfélög starfsemi, Primera Air í október 2018 og WOW air í mars 2019. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Meira
7. september 2019 | Viðskiptafréttir | 223 orð | 1 mynd

Airbus-skrokkar smíðaðir í Kína

Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus hefur skrifað undir nýjan samning við kínversk flugmálayfirvöld (e. AVIC – Aviation Industry Corporation of China) um samstarf við þróun og smíði farþegavéla með einum gangi (e. Single Aisle Aircraft). Meira
7. september 2019 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Gyða selur allt í Emmessís

Gyða Dan Johansen hefur selt hlut sinn í Emmessís til 1912 ehf. Samhliða því lætur hún af störfum fyrir fyrirtækið. Gyða kom upphaflega í hluthafahóp félagsins árið 2016. Þetta segir í frétt frá Emmessíss. Eins og fram kom á mbl. Meira
7. september 2019 | Viðskiptafréttir | 672 orð | 1 mynd

Vill mynda brú milli tveggja borga

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Senn flýgur WOW air á ný, en Michele Roosevelt Edwards, stjórnarformaður USAerospace Associates LLC. og tilvonandi stjórnarformaður WOW AIR LLC. Meira

Fastir þættir

7. september 2019 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Aftur er hér sýnishorn af áhugaverðri stöðu sem kom upp í þriggja...

Aftur er hér sýnishorn af áhugaverðri stöðu sem kom upp í þriggja mínútna hraðskák umsjónarmanns á vefnum chess.com. Skákin var tefld 23. Meira
7. september 2019 | Árnað heilla | 163 orð | 1 mynd

Árelíus Níelsson

Árelíus Níelsson fæddist í Flatey á Breiðafirði 7. september 1910. Foreldrar hans voru Níels Árnason og Einara Ingileif Jensína Pétursdóttir, en Árelíus ólst upp hjá fósturforeldrum sínum í Kvígindisfirði í Múlasveit. Meira
7. september 2019 | Fastir þættir | 567 orð | 4 myndir

Einn nýliði í liði Íslands sem teflir á EM í Batumi

Hannes Hlífar Stefánsson teflir á 1. borði fyrir Íslands hönd á EM landsliða sem hefst í Batumi í Georgíu í næsta mánuði. Liðsstjórinn Ingvar Þ. Jóhannsson tilkynnti liðið í vikunni. Meira
7. september 2019 | Árnað heilla | 558 orð | 3 myndir

Formaður Nafnfræðifélagsins

Svavar Sigmundsson er fæddur 7. september 1939 í Túni í Flóa og átti þar heima fyrstu fjögur árin en síðan á Laugum í sömu sveit til unglingsaldurs. Svavar gekk í skóla frá 10 ára aldri í barnaskólanum í Þingborg þar til hann var 13 ára og lauk síðan 2. Meira
7. september 2019 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Í dag, 7. september, eiga hjónin Björg Magnúsdóttir og Þórður...

Í dag, 7. september, eiga hjónin Björg Magnúsdóttir og Þórður Sigurgeirsson 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau voru gefin saman á þessum degi 1969 í Skeggjastaðakirkju á... Meira
7. september 2019 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Kristín Elfa Axelsdóttir

40 ára Kristín er Reykvíkingur. Hún er viðskiptafræðingur, MAcc, frá Háskóla Íslands og er aðalbókari hjá Elko. Hún situr í framkvæmdastjórn Elko. Börn : Axel Hreinn Hilmisson, f. 2000, og Arnór Sölvi Hilmisson, f. 2009. Meira
7. september 2019 | Í dag | 46 orð

Málið

Í fréttatilkynningu var talað um að sýna „samstundis“ verk listamanna í ýmsum greinum. Meiningin var þó ekki „í hvelli“ heldur samtímis . Meira
7. september 2019 | Í dag | 1456 orð | 1 mynd

Messur

ORÐ DAGSINS: Farísei og tollheimtumaður Meira
7. september 2019 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Sigrún Kristjánsdóttir

60 ára Sigrún er Reykvíkingur. Hún er með BA-gráðu í þjóðfræði frá HÍ og MA-gráðu í safnafræði frá Háskólanum í Leicester og lærði einnig hönnun við Rietveld Academie í Amsterdam. Hún er deildarstjóri fyrir miðlun og fræðslu hjá Borgarsögusafni. Meira
7. september 2019 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Stikla úr Judy

BBC birti nýlega stiklu úr myndinni Judy, sem byggð er á ævisögu Judy Garland. Leikkonan Renée Zellweger er sögð vinna leiksigur með frammistöðu sinni í hlutverki Garland. Meira
7. september 2019 | Í dag | 265 orð

Það er margur skaufinn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Lágan mann hér líta má. Lítinn kálf nú megum sjá. Nestismalur einnig er. Á sér maður sérhver ber. Meira

Íþróttir

7. september 2019 | Íþróttir | 806 orð | 4 myndir

Alltaf sömu kröfurnar á Hlíðarenda

Valur Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 114 orð

Áfram jafnir í Frakklandi

Birgir Leifur Hafþórsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson komust báðir í gegnum niðurskurðinn eftir annan hring á Open de Bretagne-mótinu í golfi í Frakklandi í gær en mótið er hluti af Áskorendamótaröðinni. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 280 orð | 2 myndir

Berglind skaut Blikum á toppinn

Í Kórnum Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Berglind Björg Þorvaldsdóttir skaut Breiðabliki á toppinn í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi Max-deildinni, þegar liðið vann 1:0-sigur gegn HK/Víkingi í Kórnum í 16. umferð deildarinnar í gærkvöld. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 462 orð | 4 myndir

Glæsilegur Valssigur í Evrópuleik

Á Hlíðarenda Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valskonur eru í ágætum málum eftir 23:22-sigur á sænsku deildarmeisturunum í Skuru í EHF-bikarnum í handbolta í gærkvöldi. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 692 orð | 2 myndir

Hamrén blæs til sóknar

EM 2020 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

HM karla í Kína Milliriðill I: Pólland – Rússland 79:74 Argentína...

HM karla í Kína Milliriðill I: Pólland – Rússland 79:74 Argentína – Venesúela 87:67 *Argentína 8, Pólland 8, Rússland 6, Venesúela 6. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hollendingar unnu í Hamborg

Georginio Wijnaldum lagði upp þriðja mark Hollendinga og skoraði það fjórða þegar þeir unnu magnaðan útisigur á Þjóðverjum í Hamborg, 4:2, í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Þróttur R. – Fram 1:2 Róbert Hauksson 78...

Inkasso-deild karla Þróttur R. – Fram 1:2 Róbert Hauksson 78. – Hilmar Freyr Bjartþórsson 28., Jökull Steinn Ólafsson 84. Rautt spjald: Archange Nkumu (Þrótti) 63. Staðan: Fjölnir 19115341:1938 Grótta 19107239:2537 Leiknir R. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsvöllur: Ísland – Moldóva L16 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi Max-deildin: Samsungv. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 399 orð | 2 myndir

Leikur kattarins að músinni

Í Fossvogi Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Viðureign Íslands og Lúxemborgar í undankeppni Evrópumóts U21 ára landsliða karla í knattspyrnu í Víkinni í gærkvöld var á löngum köflum leikur kattarins að músinni. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Mjög ánægðir með jafntefli

„Við yrðum mjög ánægðir með jafntefli en við ætlum að berjast fyrir sigrinum. Jafntefli væri mjög gott fyrir okkur,“ sagði Semen Altman, þjálfari Moldóvu, á blaðamannafundi á Laugardalsvelli í gær vegna leiks þjóðanna í dag. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Pólverjar slógu Rússana út

Pólverjar slógu nágranna sína Rússa út á heimsmeistaramótinu í körfuknattleik í gær með því að vinna leik liðanna í milliriðlakeppninni í Kína, 79:74. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Stundum hefur mér orðið hugsað til þess hvaða „gömlu&ldquo...

Stundum hefur mér orðið hugsað til þess hvaða „gömlu“ landsliðsmenn hefðu notið sín best í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í dag og gert leikmenn eins og Gylfa, Aron, Jóhann og Birki enn betri. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Svíþjóð Kristianstad – Ystad 25:23 • Ólafur Andrés...

Svíþjóð Kristianstad – Ystad 25:23 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði 5 mörk fyrir Kristianstad og Teitur Örn Einarsson 2. Sävehof – Guif 27:22 • Ágúst Elí Björgvinsson varði 14 skot af 35 í marki Sävehof. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 karla Ísland – Lúxemborg 3:0 Sveinn Aron...

Undankeppni EM U21 karla Ísland – Lúxemborg 3:0 Sveinn Aron Guðjohnsen 47.(víti), Jón Dagur Þorsteinsson 58., Willum Þór Willumsson 63. Írland – Armenía 1:0 *Írland vann Lúxemborg 3:0 í fyrsta leik riðilsins. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Vildi hætta á toppnum

Austurríkismaðurinn Marcel Hirscher, einn sigursælasti skíðamaður heims, hefur ákveðið að leggja keppnisskíðin á hilluna aðeins þrítugur að aldri. Hann kvaðst vera þreyttur en jafnframt vilja hætta á toppnum. Meira
7. september 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Þróttarkonur eru meistarar

Þróttur úr Reykjavík tryggði sér í gærkvöld meistaratitil 1. deildar kvenna í knattspyrnu, Inkasso-deildarinnar, með því að sigra FH, 2:0, í uppgjöri toppliðanna í Laugardal. Linda Líf Boama og Lauren Wade skoruðu mörkin á fyrstu níu mínútum leiksins. Meira

Sunnudagsblað

7. september 2019 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Anna Jórunn Benediktsdóttir Nei, ég held að ég sitji bara í gamla...

Anna Jórunn Benediktsdóttir Nei, ég held að ég sitji bara í gamla... Meira
7. september 2019 | Sunnudagspistlar | 522 orð | 1 mynd

Áhrifalaus valdur

Það er nefnilega til stétt, svokallaðir áhrifavaldar, sem hafa það sem starf (reyndar frekar illa launað samkvæmt Tekjublaðinu) að mæla með öllu mögulegu. Þeir fá sem sagt borgað fyrir að segja hversu meiriháttar eitthvað er eða láta mynda sig með einhverjum frábærum vörum. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

„Ekki leiða kærustuna“

HOLLRÁÐ Kristen Stewart leikur eitt aðalhlutverkanna í nýrri Charlie's Angels-mynd sem kemur út seinna á árinu. Hún hefur sagst vilja leika í ofurhetjumynd einhvern tímann á ferlinum en fékk eitt sinn heldur sérkennilegt ráð varðandi þá draumóra. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 532 orð | 2 myndir

„Verður að vera fjandi gott“

Söngvarinn Iggy Pop hefur aldrei farið troðnar slóðir og lífsstíllinn ekki verið að læknisráði. En það er seigt í honum. Hann kemur enn fram þótt orðinn sé 72 ára gamall og gefur sig allan í verkið og í liðinni viku kom út Free, 18. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 145 orð | 1 mynd

„Þetta verður engin jarðarför“

Eftir þrjátíu tónleika hringferð um landið í sumar ætlar Mugison að enda í höfuðborginni, nánar tiltekið í Háskólabíói 13. og 14 september nk. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Bragi Bjarnason Nei, ég geri bara það sama og ég er vanur að gera...

Bragi Bjarnason Nei, ég geri bara það sama og ég er vanur að... Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 136 orð | 10 myndir

Bundnar vetrarkápur

Hlýjar kápur sem eru bundnar í mittið eru alltaf klassískar. Í vetur verða bundnar ullarkápur afar vinsælar en tískuhús á borð við Stellu McCartney, Balenciaga og Céline sýndu bundnar ullarkápur á sýningum sínum fyrir veturinn 2019/2020. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 4150 orð | 4 myndir

Eins og að temja hest

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur er nú í kvikmyndahúsum borgarinnar. Ingvar E. Sigurðsson á stórleik sem persónan Ingimundur og hefur nú þegar unnið til verðlauna fyrir leik sinn. Ingvar á að baki tæplega þrjátíu ára feril og skiptir tíma sínum jafnt á milli kvikmynda og leiksviðs. Hann hefur leikið í Hollywood-myndum og gengið meðal stórstjarna en er með báða fætur á jörðinni og sækist ekki eftir frægðinni. Hann leggur allan sinn metnað í starfið og segist sífellt vera að ögra sjálfum sér. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 324 orð | 1 mynd

Elsku bogmaðurinn minn, þú hefur þá orku að senda frá þér strauma sem...

Elsku bogmaðurinn minn, þú hefur þá orku að senda frá þér strauma sem fáir standast og vinnur þér virðingu frá öðrum með öllu sem þú segir og gerir og þú þolir alls ekki kæruleysi, hvorki hjá sjálfum þér né öðrum, svo leti er eitur í þínum beinum þegar... Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 303 orð | 1 mynd

Elsku fiskurinn minn, ég hitti nokkrar konur um daginn og þær sögðu við...

Elsku fiskurinn minn, ég hitti nokkrar konur um daginn og þær sögðu við mig það skini út úr fiskaspánni að ég hlyti að elska ótrúlega marga sem hefðu fæðst á þessum tíma. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 303 orð | 1 mynd

Elsku hjartans meyjan mín, þú ert að fara inn í svo einstakt tímabil að...

Elsku hjartans meyjan mín, þú ert að fara inn í svo einstakt tímabil að þú munt ekki trúa því og þú munt vaða í gegnum hindranir eins og þú værir Herkúles, grefur þig upp úr drunganum og velur þér góð verkefni hvert á fætur öðru. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 364 orð | 1 mynd

Elsku hrúturinn minn, láttu ekkert eða engan taka þig úr sambandi, því...

Elsku hrúturinn minn, láttu ekkert eða engan taka þig úr sambandi, því þá slökknar ljósið. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 327 orð | 1 mynd

Elsku krabbinn minn, ég lít upp til þín og krafti þínum í öllu sem þú...

Elsku krabbinn minn, ég lít upp til þín og krafti þínum í öllu sem þú hefur verið að gera, þú hefur svo mikla næmni við almættið sem færir þér hafsjó af skilaboðum. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 339 orð | 1 mynd

Elsku ljónið mitt, þú ert búinn að vera að moka og moka vandræðum og...

Elsku ljónið mitt, þú ert búinn að vera að moka og moka vandræðum og vitleysu í burtu og þú hefur svo sannarlega lent í verri aðstæðum en þú ert í núna. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 318 orð | 1 mynd

Elsku nautið mitt, núna er tími endurnýjunar, sjálfstæðis og...

Elsku nautið mitt, núna er tími endurnýjunar, sjálfstæðis og sálarstyrkingar og þú raðar saman púsluspilinu og færð út þá mynd sem þig hefur dreymt um. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 293 orð | 1 mynd

Elsku sporðdrekinn minn, þú dýrðarinnar dásemdarvera, sá tími sem þú ert...

Elsku sporðdrekinn minn, þú dýrðarinnar dásemdarvera, sá tími sem þú ert að fara inn í núna færir þér gleði í hjartað og þetta er skemmtilegur rússíbani fram undan, alls ekki hættulegur, en þér gæti brugðið í ýmsum beygjum sem hann gæti tekið. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 320 orð | 1 mynd

Elsku steingeitin mín, hafðu ekki áhyggjur af hinu smáa, þú þarft að...

Elsku steingeitin mín, hafðu ekki áhyggjur af hinu smáa, þú þarft að hafa hugsjón háa, þú ert svo heiðarleg og það skiptir þig svo miklu máli að vinna verk þín vel. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 313 orð | 1 mynd

Elsku tvíburinn minn, þú vilt allt of oft gera þá kröfu við sjálfan þig...

Elsku tvíburinn minn, þú vilt allt of oft gera þá kröfu við sjálfan þig að hafa allt á hreinu svo enginn hafi neitt á þig. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 329 orð | 1 mynd

Elsku vatnsberinn minn, þú ert svo einstakur og æðrulaus og það góða við...

Elsku vatnsberinn minn, þú ert svo einstakur og æðrulaus og það góða við það er að þér finnst það líka sjálfum. Þú ert undirstaða að svo miklu og svo sannur leiðtogi, hefur sterkar og miklar skoðanir og þá eru að sjálfsögðu ekki allir sammála þér. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 367 orð | 1 mynd

Elsku vogin mín, þú hefur þann töframátt að fólk hlustar á það sem þú...

Elsku vogin mín, þú hefur þann töframátt að fólk hlustar á það sem þú segir vegna þess hversu vel þú berð þig, en það gerir sér enginn grein fyrir því hversu mikill tilfinningaregnbogi þú ert, svo stattu áfram bein í baki og horfðu fram á veginn því það... Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 780 orð | 3 myndir

Eru njósnir til einskis?

Við fyrstu sýn virðast njósnir vera ríkjum sem eiga í átökum við önnur til mikilla bóta, jafnvel nauðsynlegar. Það þarf þó ekki að vera og hefur sagan sýnt að þeir sem sjá um þessi mál þekkja ekki söguna og er því fyrirmunað að læra af henni. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Fashionopolis: The Price of Fast Fashion and the Future of Clothes er ný...

Fashionopolis: The Price of Fast Fashion and the Future of Clothes er ný bók eftir blaðamanninn og rithöfundinn Dana Thomas. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 166 orð | 1 mynd

Forseti gat ekki lent

„Mér var rétt í þessu tilkynnt að vegna veðurskilyrða gæti flugvél mín ekki lent á Íslandi á leið okkar heim til Bandaríkjanna. Ég þarf ekki að lýsa því hversu leitt mér þykir að verða af þessu tækifæri til að sjá enn einu sinni hið fagra land og heimsækja yður, þótt ekki hefði orðið nema stutta stund. Þakka yður innilega fyrir hið góða boð yðar til hádegisverðar. Með beztu kveðju og óskum til yðar og allra landsmanna.“ Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Haukur Ísleifsson Nei, bara allt eins og það hefur verið...

Haukur Ísleifsson Nei, bara allt eins og það hefur... Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 44 orð | 21 mynd

Huggulegt í haust

Hlýtt teppi, ilmkerti og púðar gefa heimilinu hlýlegt yfirbragð sem er einstaklega notalegt á haustin. Þegar kólna fer í veðri og dimma á kvöldin er fátt betra en að gefa heiminu örlítið kósí stemningu með mildari birtu og hlýlegum smámunum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Hvaðan eru Greifarnir?

Hljómsveitin Greifarnir sá og sigraði í Músíktilraunum Tónabæjar árið 1986 og stimplaði sig þá strax inn hressilega. Vinsældir hljómsveitarinnar á þessum tíma voru miklar og lög hennar flugu hátt, enda heyrast þau enn í dag. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Hætt á gramminu

ÞRETTÁN Leikkonan Grace Saif, sem leikur eitt aðalhlutverkanna í nýrri þáttaröð 13 Reasons Why, hefur neyðst til að hætta á Instagram, eða svo virðist að minnsta kosti vera. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 757 orð | 2 myndir

Höldum orku í umræðunni

Orkugeirinn er eitt þeirra sviða þar sem Íslendingar eiga án nokkurs vafa að vera í fremstu röð í heiminum.“ Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 458 orð | 4 myndir

Íslendingar elska sýrlenska kaffið

Við Tryggvagötu má finna bakaríið og kaffihúsið Aleppo Café sem býður upp á óvenjulegt bakkelsi og kaffi frá Sýrlandi í bland við annað góðgæti. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 96 orð | 1 mynd

Í stresskasti á leið til Cannes

LEÐURBLAKA Robert Pattinson segist í viðtali við Variety hafa orðið brjálaður þegar hann heyrði sögusagnir þess efnis að hann myndi leika Leðurblökumanninn í nýrri mynd um munaðarleysingjann Bruce Wayne. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 8. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Lára Magnúsdóttir Já, ég ætla að fara í smá frí og skella mér í sólina...

Lára Magnúsdóttir Já, ég ætla að fara í smá frí og skella mér í sólina eftir rúma... Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 247 orð | 1 mynd

Meira rými til þess að segja sögur af tónlistinni

Hvað hefurðu verið að gera í sumar? Í sumar hef ég verið mikið á ferðinni að spila. Við höfum spilað á bæjarhátíðum um allt land, til dæmis Innipúkanum, Bræðslunni, Halló Akureyri, Humarhátíð á Höfn og fleira. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 359 orð | 1 mynd

Misskilinn þumall?

Ég sem hélt ég væri að „læka“ í gríð og erg en samkvæmt mér yngra fólki er ég búin að „dissa“ fólk hægri vinstri. Sem var alls ekki ætlunin. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 777 orð | 2 myndir

Óður til íslenskunnar

Nýir leikjaþættir hófu göngu sína á föstudaginn var. Þeir snúast um íslenskt mál en eru alls ekki einungis fyrir íslenskunörda og eiga allir að geta haft gaman af, að sögn Bjargar Magnúsdóttur, sem stýrir þættinum ásamt Braga Valdimar Skúlasyni. Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 87 orð | 1 mynd

Raddleysið dýrkeypt

Á þessum degi árið 2005 var Rod Stewart dæmdur til að greiða spilavíti í Las Vegas ansi háar skaðabætur. Ástæðan var sú að söngvarinn neyddist til að aflýsa tónleikum á Hótel Rio á gamlárskvöld um aldamótin 2000. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 266 orð | 4 myndir

Sannleiknum slengt framan í mann

Ég er nýflutt til Kaupmannahafnar og hef því aðeins reynt að dusta rykið af menntaskóladönskunni í sumar. Ég las þess vegna smásagnasafnið Velsignelser eftir unga danska skáldkonu, Caroline Albertine Minor. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 94 orð | 1 mynd

Snýr Múmían aftur, aftur?

MÚMÍAN Brendan Fraser, sem fór með stórleik í þríleiknum um Múmíuna, The Mummy, segist vera til í að taka þráðinn upp að nýju. Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 28 orð

Sunnudaginn 8. september kemur Jónas Sig fram ásamt hljómborðsleikaranum...

Sunnudaginn 8. september kemur Jónas Sig fram ásamt hljómborðsleikaranum Tómasi Jónssyni í kirkjunni í Höfnum kl. 15 og 17.30. Hægt er að kaupa miða á viðburðinn á... Meira
7. september 2019 | Sunnudagsblað | 467 orð | 5 myndir

Uppskera haustsins

Margir hafa notað sæta síðsumarsdaga til þess að fara í berjamó. Nú er uppskeran komin í hús og tími til að sulta og baka. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira

Ýmis aukablöð

7. september 2019 | Blaðaukar | 491 orð | 1 mynd

Að leigja stól er umhverfisvænt

Það færist í vöxt að foreldrar kjósi að leigja barnabílstóla í stað þess að fjárfesta í þeim. Ægir Birgisson hjá Barnabílstólum segir að hvert barn fari á uppvexti sínum í gegnum þrjá barnabílstóla og þessi kaup geti verið kostnaðarsöm. Marta María | mm@mbl.is Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 1254 orð | 1 mynd

„Börn eru miklu klárari en við höldum“

Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir leikskólakennari og markþjálfi fer með yfirumsjón yfir leikskólamálum í Hafnafirði. Hún segir okkur fullorðna fólkið geta lært heilmikið af börnum. Þau sé skapandi og skemmtileg, ómenguð og ánægð með sig. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 1197 orð | 6 myndir

„Dásamlegt að verða mamma aftur“

Elín María Björnsdóttir rekur stórt og líflegt heimili ásamt unnusta sínum,Claes Nilsson, en samtals eiga þau sex börn. Fyrir rúmlega hálfu ári eignuðust þau dótturina Mathildu. Elín María er að undirbúa útgáfu barnabókarinnar „Góða nótt“. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 972 orð | 1 mynd

„Dreymdi um að verða lögreglukona“

Ásta María Guðmundsdóttir lögreglukona hjá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum, á tvær dætur. Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 1364 orð | 4 myndir

„Einstæðar mömmur geta allt“

Söngkonan Þórunn Antonía eignaðist barn nýverið og ákvað að skipta á íbúðinni sinni í miðborginni fyrir hús í Hveragerði þar sem fjölskylda hennar býr. Hún segir karma halda með henni og á dásamlegt líf með börnum sínum tveimur í dag. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 1549 orð | 2 myndir

„Ég er viss um að hún verður baráttukona“

Sigurður Sverrir Stephensen barnalæknir segir fátt skemmtilegra en að vinna með börnum. Hann segir fæðingu dóttur sinnar, Salvarar, hafa verið frekar langdregna. En hún hafi komið með hnefann á undan sér. Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 1368 orð | 1 mynd

„Fjóla Röfn er einstök stúlka“

Kjólameistarinn Ásdís Gunnarsdóttir þekkir af eigin reynslu að eiga barn með sjaldgæft heilkenni. Dóttir hennar, Fjóla Röfn, er greind með Wiedemann Steiner-heilkennið og er eina barnið á landinu með þá greiningu. Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 1053 orð | 2 myndir

„Fjölskyldan það mikilvægasta“

Tónlistarkonan Védís Vantída Guðmundsdóttir á von á barni. Hún er eiginkona, móðir og lífskúnstner. Starfar sem verkefnastjóri á menningar- og ferðamálasviði og einnig sem tónlistarkennari hjá Tónskóla Eddu Borg. Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 1015 orð | 7 myndir

„Góðar mömmuvinkonur nauðsynlegar“

Fríða Kristinsdóttir flutti fyrir 11 árum til New York, þar sem hún vann fyrir fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum. Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 454 orð | 2 myndir

„Höfum eignast fyrsta Íslandsmeistara okkar!“

Stefán Ólafur Stefánsson þjálfari er einn af stofnendum Ekki gefast upp!, líkamsræktar fyrir ungmenni sem glíma við andlega vanlíðan. Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 879 orð | 2 myndir

„Þetta var mitt val en ekki barnanna“

Stella Björg Kristinsdóttir er bæði móðir og stjúpmóðir. Hún og eiginmaður hennar, Orri Hermannsson, kynntust þegar hún var 22 ára og hann 34 ára. Þá átti hann þrjú börn úr fyrri samböndum. Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 388 orð | 2 myndir

Ertu skemmtikraftur eða foreldri?

Ég er ekkert alveg viss um að fólk myndi leggja út í þá vegferð að eignast afkvæmi ef það vissi hvað biði þess þegar barnið er fætt. Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 653 orð | 4 myndir

Ég vil vera aðalmaðurinn – sá sem bakar kökur

Atli Fannar Bjarkason verkefnastjóri samfélagsmiðla RÚV eignaðist soninn Tind árið 2017. Þegar Tindur varð tveggja ára á dögunum bakaði pabbi hans köku handa honum. Atli Fannar segist ekki vera neinn Bjarni Ben. Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 140 orð | 13 myndir

Fatnaður fyrir börn á öllum aldri

Þegar kemur að glitrandi fatnaði og fallegum fylgihlutum, vönduðum fötum og fágætum stílum má alltaf finna eitthvað fallegt í Englabörnum og fleiri verslunum borgarinnar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
7. september 2019 | Blaðaukar | 123 orð | 1 mynd

Stuðlar að jákvæðri líkamsímynd

Dúkkan Lottie er að margra mati mótvægi gegn því að ungar stúlkur séu gerðar að kyntákni, þar sem hún er dúkka með eðlilega líkamslögun. Lottie dúkkan er áræðin, hugrökk og ófeimin að vera hún sjálf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.