Greinar föstudaginn 11. október 2019

Fréttir

11. október 2019 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

16.500 færri laxar í sumar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heildarveiði stangaveiddra laxa er 28.800 fiskar í ár, samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar. Er það 16.500 löxum, eða ríflega þriðjungi, minna en á árinu 2018. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 440 orð | 1 mynd

Aldur afstæður hjá Gömlum Fóstbræðrum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Karlakórinn Gamlir Fóstbræður heldur tónleika í Digraneskirkju í Kópavogi á morgun til styrktar tónleikaför til Japans í næsta mánuði. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Ákvarðanir felldar úr gildi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Sjávarútvegsráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvarðanir Fiskistofu um að svipta fimm norsk skip varanlega leyfi til fiskveiða í íslenskri lögsögu. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Árvekniátakið Bleiki dagurinn í dag

Bleiki dagurinn er í dag. Einstaklingar og fyrirtæki eru hvött til að sýna stuðning við konur sem fengið hafa krabbamein með því að bera Bleiku slaufuna, klæðast bleiku og skreyta eða lýsa upp með bleiku. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Eflir sóknina á Kínamarkað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jin Zhijian, sendiherra Kína á Íslandi, segir opnun Daxing-flugvallar í Peking fela í sér mikil tækifæri fyrir íslenska ferðaþjónustu. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Einhliða ákvörðun Tyrkja um innrás

Arnar Þór Ingólfsson arnarth@mbl. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Gengur frjálst við sjávarsíðuna

Bjart veður verður sunnan heiða í dag og milt veður um allt land. Áfram verður tiltölulega hlýtt í veðri sunnanlands næstu daga og þótt heldur kaldara verði norðaustantil er ekki komið að því að bændur þurfi að hýsa fé sitt. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Guðrún í óvissuferð á hundrað ára afmælinu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Afmæli er gjarnan tilefni til uppákomu en ekki er víst að margir 100 ára fari í óvissuferð með gistingu eins og Guðrún Helgadóttir gerði í gær, á 100 ára afmælisdeginum. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Hari

Á beit Kýrnar á Rangárvöllum sem urðu á vegi ljósmyndara í vikunni sýndu myndatökunni mikinn áhuga. Þótt veturinn sé í nánd hefur veðrið verið milt og enn má rekast á kýr á beit í... Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Hátt í 17.000 hafa leitað til Virk

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 958 orð | 2 myndir

Hefði getað endað miklu verr

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Þetta er hálfgerð tilviljun, en við erum báðir með svipaðan bakgrunn úr flughernum sem flugumferðarstjórar, en það er mjög góður bakgrunnur fyrir björgunarstjórnstöðina,“ segir Bent-Ove Jamtli, en hann og Ståle bróðir hans starfa báðir fyrir björgunarmiðstöð sjófarenda og loftfara í Noregi, JRCC. Bent-Ove er yfirstjórnandi fyrir Norður-Noreg og Ståle er stjórnandi aðgerða fyrir þann hluta JRCC sem sinnir suðurhluta Noregs, en bræðurnir eru hér á landi vegna Arctic Circle-ráðstefnunnar, sem fram fer í Hörpu um helgina. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 191 orð | 3 myndir

Hlustað verði á unga fólkið

Ræðumönnum á Arctic Circle, Hringborði norðurslóða, er þátttaka ungs fólks í umræðunni um málefni norðurslóða og loftslagsmál hugleikin. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 541 orð | 3 myndir

Í stöðugri þróun og verða sífellt djarfari

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Netglæpir eru í stöðugri þróun og þeir sem að þeim standa verða sífellt djarfari í aðferðum sínum. Athygli þeirra beinist í auknum mæli að stærri skotmörkum í von um enn meiri gróða. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Lýsa vantrausti á stjórn Reykjalundar

Helgi Bjarnason Þórunn Kristjánsdóttir Yfir hundrað starfsmenn Reykjalundar standa að yfirlýsingu þar sem lýst er vantrausti á stjórn stofnunarinnar vegna uppsagna tveggja helstu stjórnenda hennar. Telja þeir stofnunina óstarfhæfa. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 517 orð | 4 myndir

Lægra hlutfall makríls á Íslandsmiðum

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hlutfall þess makríls sem gengur á norðurslóðir hefur lækkað í íslenskri lögsögu tvö síðustu ár miðað við árin á undan. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 634 orð | 2 myndir

Mikil tækifæri í tengiflugi Kínverja

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Pétur Yang Li, viðskiptafulltrúi í sendiráði Íslands í Peking, segir mikil tækifæri felast í því að styrkja stöðu Íslands sem tengistöðvar fyrir flug milljóna Kínverja yfir hafið. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Opnuð verði bráðalegudeild

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landlæknir beinir þeim tilmælum til Landspítalans að opnuð verði legudeild til að koma í veg fyrir að sjúklingar dvelji til lengri tíma á bráðamóttöku eða þá að sjúklingum verði dreift betur á deildir. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sequences hefst í dag

Listahátíðin Sequences hefst í Reykjavík í dag og stendur til 20. október. Þetta er í níunda sinn sem hátíðin er haldin, en í ár ber hún yfirskriftina Í alvöru. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Skanna inn ljósmyndir í Lettlandi

Fyrirtækið IMS ehf., sem sérhæfir sig í að varðveita og selja sögulegar myndir, hefur til þessa skannað inn um tvær milljónir mynda í Reykjavík og er stór hluti þeirra kominn í sölu. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Snæfellsjökull hefur rýrnað

LANDSAT-8-gervitungl bandarísku landfræðistofnunarinnar USGS og geimvísindastofnunarinnar NASA átti leið yfir Snæfellsnes hinn 30. september og tók mynd í bjartviðrinu. Greinilegt er að Snæfellsjökull hefur talsvert hopað frá fyrri stærð. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 282 orð

Sóknarnefndir mótmæla skerðingu sóknargjalda

Sóknarnefndir mótmæla áframhaldandi skerðingu sóknargjalda í umsögnum um bandorm vegna fjárlaga 2020. Þær segja að stjórnvöld ætli enn og aftur að hunsa réttmætar kröfur um leiðréttingu. Meira
11. október 2019 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Telur mögulegt að ná brexit-samkomulagi

Leo Varadkar, forsætisráðherra Írlands, sagði í gær að hann teldi mögulegt að samkomulag næðist um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu fyrir lok mánaðarins. Meira
11. október 2019 | Erlendar fréttir | 879 orð | 2 myndir

Tugir þúsunda flýja árásirnar

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tugir þúsunda manna í norðanverðu Sýrlandi hafa þegar lagt á flótta og óttast er að allt að 300.000 manns þurfi að flýja heimkynni sín vegna hernaðar Tyrkja, að sögn hjálparstofnana. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Unnið að malbikun og lokafrágangi við breikkun vegarins

Starfsmenn ÍAV vinna að malbikun og lokafrágangi við breikkun Hringvegar frá Hveragerði að Kotstrandarkirkju. Meira
11. október 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Yglur, aðmírálar og haustfetar á ferðinni

Drjúgur fjöldi af flækingsfiðrildum hefur sést hérlendis upp á síðkastið og er ekki ólíklegt að þau hafi borist hingað frá Evrópu með lægðakerfum og austlægum áttum. Meira

Ritstjórnargreinar

11. október 2019 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Ofurskattur á sorp

Sorpa hefur sent inn umsögn um fyrirhugaðan urðunarskatt ríkisstjórnarinnar. Í umsögninni segir að urðunarskattur hafi komið til tals í stjórnsýslunni nokkrum sinnum undanfarin ár en ekki orðið að veruleika. „Nú bregður svo við að skella á skatti á urðunarstaði án nokkurs undirbúnings og verður að telja það ámælisverð vinnubrögð. Setja á skattinn á um næstu áramót án þess að annað sé fullmótað en upphæð skattsins. Því er lítill tími til undirbúnings eða viðbragða og mætti jafnvel ræða um eignaupptöku í samhenginu,“ segir Sorpa. Meira
11. október 2019 | Leiðarar | 397 orð

Óhugnaður með vonda fyrirmynd

Atburðir í Halle í Þýskalandi vekja alvarlegar spurningar og mikinn óhug Meira
11. október 2019 | Leiðarar | 208 orð

Skortur á samráði

Borgaryfirvöld vaða áfram án tillits til ábendinga íbúanna Meira

Menning

11. október 2019 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Andrea með djassskotið bíóþema í Hofi

Söngkonan Andrea Gylfadóttir og bandaríski saxófónleikarinn Phillip Doyle, ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, flytja lög úr kvikmyndum á borð við Goldfinger, Smile og Calling You í Hamraborg í Hofi á laugardag kl. 20. Meira
11. október 2019 | Fjölmiðlar | 198 orð | 2 myndir

Börkur kemur Baptiste vel til skila

Það slær einhvern streng í hjarta að sjá á skjá eða sýningartjaldi íslenskt nafn í stiklum erlendra kvikmynda og sjónvarpsþátta. Hvað þá þegar um er að ræða gæðaframleiðslu BBC á breskum spennuþáttum. Meira
11. október 2019 | Tónlist | 433 orð | 2 myndir

Ég dáist að þessu fólki fyrir dugnað og elju

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Við drögum fram fólk sem var í þessu gullaldargengi upp úr 1950. Meira
11. október 2019 | Bókmenntir | 260 orð | 4 myndir

Ljóð og list

Bókaforlagið Dimma gefur út fjórar nýjar íslenskar bækur í haust. Fyrst ber að nefna Skuggaskip, sem er tíunda smásagnasafn Gyrðis Elíassonar. Meira
11. október 2019 | Kvikmyndir | 144 orð | 1 mynd

Norræn kvikmyndaveisla í Bíó Paradís

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs voru veitt í fyrsta skipti 2002 á hálfrar aldar afmæli Norðurlandaráðs, en síðan kvikmyndaverðlaunin festust í sessi 2005 hafa þau verið veitt árlega um leið og önnur verðlaun ráðsins. Meira
11. október 2019 | Bókmenntir | 334 orð | 2 myndir

Togarczuk og Handke hljóta Nóbelsverðlaun

Olga Togarczuk frá Póllandi hlýtur Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2018 og Peter Handke frá Austurríki verðlaunin fyrir árið 2019. Þetta tilkynnti Mats Malm, ritari Sænsku akademíunnar (SA), á blaðamannafundi í gær. Meira
11. október 2019 | Bókmenntir | 956 orð | 1 mynd

Útgefandi vildi skrifa undir dulnefni

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Snæbjörn Arngrímsson, sem fram að þessu hefur helst verið þekktur sem afkastamikill útgefandi, hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir nýútgefna bók sína, Rannsóknin á leyndardómi eyðihússins . Meira

Umræðan

11. október 2019 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Liðsmaðurinn staðfasti

Ólafur Ísleifsson, skýrslubeiðandi um EES, er ómaklega gagnrýndur fyrir að hafa horn í síðu Evrópusambandsins og þátttöku Íslands í því. Ekkert er fjær sanni. Ólafur hefur staðfastlega barist fyrir fullri aðild Íslands og upptöku evru. Í Fréttablaðinu... Meira
11. október 2019 | Aðsent efni | 1035 orð | 1 mynd

Samningur um EES, ávinningur og ágallar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Sennilega er þetta mesta hagsældartímabil sem yfir landið hefur gengið og minnir um margt á feitu kýrnar í draumum faraós." Meira

Minningargreinar

11. október 2019 | Minningargreinar | 2165 orð | 1 mynd

Alma Jónsdóttir

Alma Jónsdóttir fæddist í Keflavík 17. apríl 1955. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 5. október 2019. Foreldrar Ölmu voru Jón Hallvarður Júlíusson, f. 6. febrúar 1927, d. 14. maí 1987 og Rósa Jónsdóttir, f. 2. maí 1930. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 1199 orð | 1 mynd

Anna Guðrún Bjarnardóttir

Anna Guðrún Bjarnardóttir fæddist í Fagurgerði á Selfossi 14. apríl 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 29. september 2019. Foreldrar hennar voru Anna Eiríksdóttir frá Sandhaugum í Bárðardal, f. 28.3. 1904, d. 22.9. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 575 orð | 1 mynd

Árný Margrét Agnars Jónsdóttir

Árný Margrét Agnars Jónsdóttir fæddist 8. febrúar 1942 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum 1. október 2019. Foreldrar Árnýjar voru Jón Agnarsson og Torfhildur Bjarnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 1183 orð | 1 mynd

Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson fæddist í Austurkoti í Sandvíkurhreppi hinum forna hinn 23. júní 1946. Bjarni lést eftir stutta legu á Landspítalanum 3. október 2019. Hann var sonur hjónanna Jóns Pálssonar og Árnýjar Ólínu Sigurjónsdóttur, sem bæði eru látin. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 1894 orð | 1 mynd

Dóra Jakobsdóttir Guðjohnsen

Dóra Jakobsdóttir Guðjohnsen fæddist í Reykjavík 29. maí 1938. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 28. september 2019. Foreldrar hennar voru Jakob Guðjohnsen, rafmagnsstjóri í Reykjavík, f. 23. janúar 1899 á Húsavík, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 1769 orð | 1 mynd

Emil Ottó Pálsson

Emil Ottó Pálsson var fæddur þann 26. júlí 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 22. september 2019. Hann var einkabarn móður sinnar Valbjargar Kristmundsdóttur, verkakonu á Akranesi. Faðir Emils var Páll Þorleifsson úr Grundarfirði. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 2549 orð | 1 mynd

Gunnar Örn Gunnarsson

Gunnar Örn Gunnarsson fæddist 19. nóvember 1933 á Ísafirði. Hann lést 26. september 2019. Foreldrar Arnar voru Gunnar Bjarnason skipasmiður, síðar fulltrúi hjá Hafnarfjarðarbæ, f. 10. október 1913, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 2538 orð | 1 mynd

Ingigerður Ágústsdóttir

Ingigerður Ágústsdóttir fæddist í Reykjavík 30. september 1923. Hún lést 28. september 2019 á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Einar Ágúst Guðmundsson frá Ísafirði, f. 7.8. 1882, d. 16.3. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 1886 orð | 1 mynd

Jóhann Kári Egilsson

Jóhann Kári Egilsson fæddist á fæðingardeild Landspítalans við Hringbraut 14. maí 2018. Hann lést á barnagjörgæsludeild á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi 25. september 2019. Foreldrar Jóhanns Kára eru Erla Þórisdóttir, 6. árs læknanemi, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 2233 orð | 1 mynd

Kristinn Ólafur Jónsson

Kristinn Ólafur Jónsson skipstjóri fæddist í Stykkishólmi 5. ágúst 1940. Hann lést á St. Franciskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi 29. september 2019. Foreldrar hans voru Jón Ólafsson sjómaður og Ragnheiður Hansen, bæði úr Stykkishólmi. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 1923 orð | 1 mynd

Sigurfinna Pálmarsdóttir

Sigurfinna Pálmarsdóttir fæddist í Unhól í Þykkvabæ hinn 16. ágúst 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Lundi á Hellu 1. október 2019. Foreldrar hennar voru hjónin og ábúendur á Unuhóli, Pálmar Jónsson, f. 9.6. 1899, d. 7.3. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 819 orð | 1 mynd

Sigurlaug Ingvarsdóttir

Sigurlaug Ingvarsdóttir fæddist á Blönduósi 20. október 1952. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 27. september 2019. Foreldrar hennar voru Ingvar Ágústsson, bóndi á Ásum í Svínavatnshreppi, f. 12.1. 1906, d. 13.10. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 675 orð | 1 mynd

Valgarður Sigurðsson

Valgarður Sigurðsson fæddist 14. maí 1943 á Tjörnum, V-Eyjafjallahreppi, Rangárvallasýslu. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 30. september 2019. Foreldrar hans voru Sigurður Jónsson Haraldsson, f. 20. apríl 1919, d. 28. jan. Meira  Kaupa minningabók
11. október 2019 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

Viðar Á. Benediktsson

Viðar Á. Benediktsson fæddist 11. ágúst 1939 á Vesturgötu 68. Hann lést á heimili sínu 27. september 2019. Foreldrar hans voru Jóhanna Ólafsdóttir og Benedikt Bjarnason. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. október 2019 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Kaupa Lykil á níu milljarða

Eins og tilkynnt var 21. júlí sl. hefur Tryggingamiðstöðin hf. (TM) átt í einkaviðræðum við Klakka ehf. um kaup á fjármögnunarfyrirtækinu Lykli. Meira
11. október 2019 | Viðskiptafréttir | 789 orð | 2 myndir

Sjö þúsund myndir á dag

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Félagið IMS ehf. sérhæfir sig í að varðveita og selja sögulegar myndir og hefur til þessa skannað inn um tvær milljónir mynda sem eru allt að hundrað ára gamlar. Meira

Fastir þættir

11. október 2019 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. Be2 b5...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. Be2 b5 8. Bf3 e5 9. Rf5 g6 10. Rg3 Bb7 11. 0-0 Be7 12. Dd2 h5 13. a4 h4 14. Rge2 b4 15. Ra2 a5 16. c3 Rxe4 17. Dd3 d5 18. cxb4 axb4 19. Rxb4 0-0 20. Hfd1 Rxf2 21. Bxf2 Bxb4 22. Db5 De7 23. Meira
11. október 2019 | Árnað heilla | 697 orð | 3 myndir

Fóru að klappa hverju kvikindi

Júlíus Skúlason fæddist 11. október 1949 í Reykjavík. Hann átti heima í Kópavogi fyrstu níu árin en fjölskyldan flutti síðan í Vesturbæinn í Reykjavík, nánar tiltekið vestast á Vesturgötuna. „Leiksvæðið var því Grandinn, Slippurinn og hafnarsvæðið allt. Þar kviknaði líklega áhuginn á sjómennskunni, sem varð ævistarf mitt að mestu.“ Meira
11. október 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Guðbjörn Gíslason

60 ára Guðbjörn er Akureyringur, ólst upp á Brekkunni og býr þar. Hann er skrifstofumaður hjá KPMG. Guðbjörn stundar götuhjólreiðar af miklum móð og spilaði handbolta með meistaraflokki KA á sínum yngri árum. Maki : Halla Steingrímsdóttir, f. Meira
11. október 2019 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Keypti eðalvagn Freddies

Silfurgrá Rolls-Royce-bifreið fór á uppboð á eBay á þessum degi árið 2005. Eðalvagninn hafði verið í eigu Freddies Mercurys, söngvara rokksveitarinnar Queen, en systir hans erfði hann þegar Freddie var allur. Meira
11. október 2019 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Klara Viðarsdóttir

40 ára Klara er frá Kaldbak á Rangárvöllum en býr á Hellu. Hún er með BS í viðskiptafræði og BA í spænsku frá Háskóla Íslands. Hún er fjármálastjóri hjá Rangárþingi ytra og er einnig framkvæmdastjóri fastaeignafélagsins Suðurlandsvegur 1-3 hf. Meira
11. október 2019 | Í dag | 53 orð

Málið

Kapella heitir bænhús eða lítil kirkja þar sem ekki er messað reglulega. Þótt orðið sé með tveimur p -um í ýmsum málum er aðeins eitt hér og í kringum okkur. En óttist eigi, þið sem hyggist gifta ykkur í „kappellu“. Meira
11. október 2019 | Í dag | 271 orð

Tvær limrur og vísur að vestan

Ég rakst á blað með tveim limrum eftir Kristján Karlsson, sem hann sendi mér með kærri kveðju 16. mars 1997: Furðu lævís er losti. Og logn er úti með frosti. Gáið þess mær að telja yðar tær tvisvar að minnsta kosti. Meira

Íþróttir

11. október 2019 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Grindavík – Keflavík 89:97 Stjarnan – ÍR...

Dominos-deild karla Grindavík – Keflavík 89:97 Stjarnan – ÍR 103:74 Valur – Þór Þ. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Frakkarnir varkárir í yfirlýsingum

Didier Deschamps, þjálfari heimsmeistara Frakka, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. Frakkar léku síðast hér á landi fyrir 21 ári og þá var Deschamps fyrirliði, en nokkrum vikum áður urðu þeir heimsmeistarar. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 185 orð | 1 mynd

Holland fjær umspili við Ísland

Eins og fyrir HM 2018 varð Belgía fyrst allra til þess að tryggja sér sæti í lokakeppni EM 2020 í fótbolta karla. Belgar unnu 9:0-stórsigur á San Marínó í gær, hafa unnið alla sjö leiki sína og eru komnir með ellefu stiga forskot á liðið í 3. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Hversu heitt verður þegar Ólympíuleikarnir og Paralympics fara fram í...

Hversu heitt verður þegar Ólympíuleikarnir og Paralympics fara fram í Japan á næsta ári? Eins og fram kemur hjá Andra Stefánssyni hér á síðunni er hitastigið helsta áhyggjuefnið vegna Ólympíuleikanna. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsv.: Ísland – Frakkland...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsv. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 900 orð | 2 myndir

Krosstrén bregðast oftar

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Erik Hamrén hefur á sínum tíma sem landsliðsþjálfari karla í fótbolta að langmestu leyti reynt að stóla áfram á þann leikmannahóp sem kom Íslandi á EM 2016 og HM 2018. Þrátt fyrir að þeir eldist eins og aðrir er ekki hægt að segja að á þessu ári hafi síður verið hægt að velja þá í landsliðið vegna meiðsla en áður. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Langt síðan við töpuðum á heimavelli

„Við höfum verið afar erfiðir heim að sækja undanfarin fimm til sex ár. Við ræddum það á dögunum að það er orðið ansi langt síðan við töpuðum leik á heimavelli í undankeppni. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu Kristianstad – Kadetten 24:24 • Ólafur...

Meistaradeild Evrópu Kristianstad – Kadetten 24:24 • Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði 9 mörk fyrir Kristianstad en Teitur Örn Einarsson ekkert. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Ólafur magnaður í Meistaradeildinni

Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, tryggði Kristianstad fyrsta stig sitt í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð. Ólafur skoraði lokamark leiksins með mikilli neglu í 24:24-jafntefli við Kadetten Schaffhausen frá Sviss, í Svíþjóð í gær. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Simone Biles komin á sérstakan stall

Þau sem hafa gaman af því að bera saman íþróttafólk í mismunandi greinum, eða velta fyrir sér hver sé best frá upphafi í einhverri íþróttagrein, geta gert sér mat úr afrekum Simone Biles þessa dagana. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 224 orð | 4 myndir

* Sóknarmaðurinn Emil Atlason er genginn í raðir Stjörnunnar frá HK, en...

* Sóknarmaðurinn Emil Atlason er genginn í raðir Stjörnunnar frá HK, en þetta kemur fram á Facebook-síðu Stjörnunnar. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 647 orð | 2 myndir

Svo lengi lærir sem lifir

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu fær verðugt verkefni í kvöld þegar það fær heimsmeistara Frakka í heimsókn á Laugardalsvöll í undankeppni EM 2020. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 581 orð | 2 myndir

Tindastóll svaraði fyrir sig

Í Njarðvík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Njarðvíkingar fengu Tindastól í heimsókn í Njarðtaks-Gryfjuna í 2. umferð Dominosdeildar karla í gærkvöldi. Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Undankeppni EM 2020 C-RIÐILL: Hvíta Rússland – Eistland 0:0...

Undankeppni EM 2020 C-RIÐILL: Hvíta Rússland – Eistland 0:0 Holland – N-Írland 3:1 Staðan: Holland 540117:612 Þýskaland 540117:612 Norður-Írland 64028:712 Hvíta-Rússland 61143:104 Eistland 60152:181 E-RIÐILL: Króatía – Ungverjaland 3:0... Meira
11. október 2019 | Íþróttir | 438 orð | 2 myndir

Undirbúningur Japana gengur vel

Tókýó 2020 Kristján Jónsson kris@mbl.is Japönum gengur vel að búa sig undir gestgjafahlutverk sitt á næsta ári þegar Ólympíuleikarnir og Paralympics verða haldnir í Tókýó í júlí og ágúst. Meira

Ýmis aukablöð

11. október 2019 | Blaðaukar | 2113 orð

A consistent knack for surprising

The summers of 2018 and 2019 saw a vast difference in weather between the North and the South of Iceland, although the roles switched between years. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 1912 orð | 3 myndir

Eitt friðsælasta svæði í heiminum

Að áliti Antons V. Vasilievs, sendiherra Rússlands á Íslandi, eru norðurslóðir í heild sinni að mörgu leyti eitt af traustustu og friðsælustu svæðum í heimi og engin ástæða til að rugga þeim báti. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 2240 orð | 3 myndir

Ekki nóg að vera með áætlun, við verðum að fylgja henni eftir

Christiana Figueres, fyrrverandi framkvæmdastjóri rammasamnings SÞ um loftslagsbreytingar, segir raunhæft að losun gróðurhúsalofttegunda verði helmingi minni árið 2030 en hún er í dag. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 2766 orð | 6 myndir

Ég er líka náttúran

Í sumar ljósmyndaði Ólafur Elíasson myndlistarmaður íslenska jökla úr lofti líkt og hann gerði í verki sínu Jöklaseríunni fyrir réttum tuttugu árum. Hann segir muninn sláandi; jökulsporðarnir hafi hörfað verulega og rúmmál jöklanna minnkað. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 2894 orð

Great challenges lie ahead

Icelandic Prime Minister Katrín Jakobsdóttir is optimistic about the future of the Arctic but says great challenges lie ahead, primarily of an environmental nature. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 2268 orð | 1 mynd

Having a plan is not enough, we need to follow it

Christiana Figueres, the former director of the United Nations Framework Convention on Climate Change, says that greenhouse gas emissions might realistically be halved between now and 2030. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 2098 orð | 2 myndir

Hefur alltaf lag á því að koma á óvart

Sumarið 2018 og 2019 voru eins og svart og hvítt, bæði fyrir norðan og sunnan, með öfugum formerkjum þó. Að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings sætir þessi misskipting þó engum sérstökum tíðindum hér um slóðir. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 2895 orð

I am nature too

This summer, artist Ólafur Elíasson photographed Icelandic glaciers from above like he did twenty years ago in his work The glacier series . Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 442 orð

Now I Know How Tarzan Must Have Felt

Whales, white-tailed eagles, surfboards, lakes, trees and, of course, saunas. All this can be found in remote places in the North. And not much is as stimulating as diving into the ice cold Atlantic – in the buff. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 2051 orð

One of the most peaceful regions in the world

According to Anton V. Vasiliev, Russia's ambassador to Iceland, the Arctic as a whole is in many aspects one of the most stable and peaceful regions in the world and there is no need to rock that boat. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 2182 orð

Open Your Eyes!

It is imperative to document in words and pictures life in the north and the changes taking place for future generations and for the whole world to see. It is a part of opening people's eyes to what is happening. That will not happen by itself. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 1956 orð | 4 myndir

Opnum augun!

Mjög mikilvægt er að skrásetja í máli og myndum það líf og þær breytingar sem eiga sér stað á norðurslóðum fyrir komandi kynslóðir og fyrir heiminn allan að sjá. Það er hluti af því að opna augu fólks fyrir því sem er að eiga sér stað. Það gerist víst ekki af sjálfu sér. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 404 orð | 7 myndir

Skil núna hvernig Tarzan hefur liðið

Hvalir, hafernir, brimbretti, vötn, tré og auðvitað sánaböð. Allt þetta má finna á afskekktum stöðum á norðurslóðum. Og fátt er eins hressandi og að henda sér í ískalt Atlantshafið – á adamsklæðunum. Meira
11. október 2019 | Blaðaukar | 2807 orð | 5 myndir

Stórar áskoranir framundan

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er bjartsýn á framtíðina fyrir hönd norðurslóða en segir þó miklar áskoranir framundan sem séu fyrst og fremst af umhverfislegum toga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.