Greinar laugardaginn 12. október 2019

Fréttir

12. október 2019 | Erlendar fréttir | 332 orð

100.000 manns flýja árásirnar

Um 100.000 manns hafa flúið heimkynni sín í norðanverðu Sýrlandi vegna hernaðar Tyrkja, að sögn embættismanna Sameinuðu þjóðanna í gær. Margir flóttamannanna hafast við í skólum og fleiri byggingum í borginni Hassakeh og bænum Tal Tamer. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Alþjóðleg samkeppni um samgöngumiðstöð

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð hefur samþykkt tillögu borgarstjóra þess efnis að efnt verði til alþjóðlegrar samkeppni um nýtt skipulag á Umferðarmiðstöðvarreit í Vatnsmýri. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Ávaxtauppskera í góðu meðallagi

Ávaxtaræktendur á suðvesturhorninu voru nokkuð sáttir við uppskeru sumarins, samkvæmt upplýsingum Guðríðar Helgadóttir, garðyrkjufræðings og forstöðumanns við Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Brúarverkefni að fara í útboð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á næstu 30 dögum verður farið í útboð á fjórum brúm á hringvegi 1. Er þetta liður í átaki sem ráðist var í til að fækka einbreiðum og hættulegum brúm á vegum landsins. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 176 orð

Bætur skal greiða í Aserta-málum

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða þeim Gísla Reynissyni og Karli Löve Jóhannssyni 2,5 milljónir hvorum í skaðabætur vegna Aserta-málsins svokallaða, en þeir voru báðir sakborningar í því máli áður en ríkissaksóknari féll frá kröfum í málinu... Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð

Dómur þyngdur yfir manni vegna síendurtekinna umferðarbrota

Landsréttur þyngdi í gær dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Gunnsteini M. Þorsteinssyni Löve vegna síendurtekinna umferðarlagabrota. Var Gunnsteinn fundinn sekur um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í fimm skipti frá því í júlí 2017 til júlí 2018. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Efla samstarf um útgáfuna

Miðlar Árvakurs og CreditInfo á Íslandi hafa komist að samkomulagi um aukið samstarf í tengslum við verkefnið Framúrskarandi fyrirtæki sem síðarnefnda fyrirtækið hefur staðið fyrir síðastliðinn áratug. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 14 orð | 1 mynd

Eggert

Brosa Ferðamenn bregða á leik á Klapparstígnum. Vissara að eiga góða mynd frá... Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fimm hvolpa á Krít vantar heimili

Lífið tók sannarlega óvænta stefnu hjá Bjarneyju Hinriksdóttur, sem kölluð er Baddý, en hún er nú stödd á Krít með fimm hvolpa sem hún hyggst koma heim til Íslands fyrir jól. Hvolparnir fundust við hraðbraut á Krít og ákvað Baddý að taka þá heim til... Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð kaupir af Eskju

Eskifjörður | Samþykktur hefur verið samningur um kaup Fjarðabyggðar á fasteignum í eigu Eskju hf. á Eskifirði. Um er að ræða fjögur hús við Strandgötu sem hýst hafa mötuneyti og rækjuvinnslu, nr. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Forval verður auglýst á næstunni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirbúningur að næstu stigum framkvæmda við nýjan Landspítala stendur yfir. Stefnt er að því að forval vegna uppsteypu meðferðarkjarna verði auglýst á næstunni. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Gerlamengun staðfest í vatninu

Veitur og Heilbrigðiseftirlit Vesturlands ítrekuðu í gær tilmæli sín um að viðskiptavinir vatnsveitu Veitna úr Grábrókarhrauni ættu að sjóða neysluvatn, en staðfest hefur verið að gerlamengun sé í vatninu. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 246 orð

Greiði Stofnun múslima 8,6 milljónir

Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Menningarseturs múslima á Íslandi gegn Stofnun múslima á Íslandi, en deilur félaganna tveggja hafa staðið yfir árum saman og snúast um leigurétt þess fyrrnefnda að Ýmishúsinu við Skógarhlíð... Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 352 orð | 2 myndir

Hafnarstjórnin hafnar lágbrú

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stjórn Faxaflóahafna sf. fjallaði gær um minnisblað sem Gísli Gíslason hafnarstjóri og aðrir yfirmenn höfðu tekið saman um Sundabraut. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hættulegar yfirlýsingar

„Mín skoðun er sú að yfirlýsing utanríkisráðherra Bandaríkjanna í Rovaniemi í maí síðastliðnum og í framhaldinu ákall Johns Boltons, fyrrverandi öryggisráðgjafa, þess efnis að endurskipuleggja þurfi sambandið á norðurslóðum með það fyrir augum að... Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 570 orð | 4 myndir

Lántakar endurfjármagni lánin

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vísbendingar eru um að kostnaður við húsnæði á Íslandi, sem hlutfall af ráðstöfunartekjum, hafi lækkað á síðustu árum. Með því gæti hlutfallið á Íslandi hafa farið lækkandi í samanburði við önnur lönd, þ.m.t. Meira
12. október 2019 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ljósanótt í Leeds

Fólk virðir fyrir sér listaverkið „Með ást...“ við ráðhúsið í borginni Leeds á Norður-Englandi á sjónlistahátíð, Ljósanótt í Leeds, sem haldin var í gær og fyrradag. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Loo segir klósettdeilur á misskilningi byggðar

„Við erum með öll leyfi, ég fylgi reglunum,“ segir malasíski ferðaþjónustubóndinn Loo Eng Wah um uppbyggingu ferðaþjónustu sinnar í Landsveit. Hann segir að athugasemdir um tengingu hjólhýsa við fráveitu séu að einhverju leyti misskilningur. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Max-vélar fluttar í vetrargeymslu

Tvær farþegaþotur Icelandair héldu af landi brott í gær og var stefnan tekin á Lleida á Spáni. Er um að ræða vélarnar Mývatn og Búlandstind, en þær eru af gerðinni Boeing 737 Max. Vélar af þessari tegund hafa sl. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Minni möguleikar eftir hörkuleik gegn Frökkum

Vítaspyrna skildi að Ísland og heimsmeistaralið Frakklands á Laugardalsvellinum í gærkvöld þegar þjóðirnar mættust þar í undankeppni Evrópumóts karla í fótbolta. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 804 orð | 4 myndir

Mjög hrifinn af kerfinu á Íslandi

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég virði skoðanir allra og tek mark á þeim athugasemdum sem hafa verið settar fram,“ segir malasíski athafnamaðurinn Loo Eng Wah. Hann vinnur að uppbyggingu ferðaþjónustu á jörðunum Leyni 2 og 3 í Landsveit. Eins og komið hefur fram í Morgunblaðinu hefur gætt nokkurrar óánægju með áformin meðal hagsmunaaðila á svæðinu. Morgunblaðið heimsótt Loo á Leyni í vikunni. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 104 orð

Nýr forstjóri tekur við Reykjalundi

Starfsemi Reykjalundar var með eðlilegum hætti í gær eftir truflum sem varð í fyrradag vegna óvissu sem kom upp eftir uppsögn framkvæmdastjóra lækninga og starfslok forstjóra. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Saumar umhverfisvæna brúðarkjóla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kjólahönnuðurinn Eyrún Birna Jónsdóttir hvetur konur sem eru að fara að gifta sig til þess að vanda vel valið á brúðarkjólnum og öðru sem brúðkaupinu fylgir. „Hver brúðarkjóll er sérstakur, ég legg áherslu á umhverfisvæna kjóla og sú markaðssetning hefur hitt í mark,“ segir hún. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sérblað um norðurslóðir fylgir blaðinu í dag

Norðurslóðablaðið, sem átti að dreifa í gær, fylgir með Morgunblaðinu í dag. Dreifing á blaðinu frestaðist vegna bilunar í prentsmiðju Landsprents og eru áskrifendur beðnir velvirðingar á töfinni. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Siglfirðingar sáu ekki „öfgarigningu“ fyrir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta var einfaldlega það mikil rigning að kerfið hafði ekki undan,“ segir Ármann Viðar Sigurðsson, deildarstjóri tæknideildar hjá Fjallabyggð. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð

Sparar hundruð þúsunda

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Lántakar á Íslandi sem endurfjármagna íbúðalán geta lækkað vaxtagreiðslur um hundruð þúsunda á ári. Þetta er niðurstaða Elvars Orra Hreinssonar, hagfræðings hjá Íslandsbanka, sem stillti upp dæmum fyrir Morgunblaðið. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

Sporðurinn styttist

Sporður Sólheimajökuls hafði hopað um 11 metra frá í fyrra þegar nemendur 7. bekkjar Hvolsskóla mældu jökuljaðarinn 8. október. Þetta var tíunda árið í röð sem nemendur í 7. bekk mældu jökulinn. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Starfandi forstjóri ætlar að víkja

Guðni Einarsson Þórunn Kristjánsdóttir Sveinn Guðmundsson, stjórnarformaður SÍBS og starfandi forstjóri Reykjalundar, ætlar að víkja sem forstjóri. Þetta kom fram í tilkynningu hans til starfsfólks Reykjalundar í gær. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Stemningin bleik um allt land

Bleika slaufan, sem er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameini hjá konum, gengur vel í ár. Meira
12. október 2019 | Erlendar fréttir | 520 orð | 1 mynd

Stórhuga umbótasinni sem á mikið verk óunnið

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu, hlýtur friðarverðlaun Nóbels í ár, einkum fyrir viðleiðni til að leysa landamæradeilur landsins við grannríkið Erítreu og koma á friði. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 96 orð

Styrkja alþjóðlega skákhátíð á Selfossi

Ákveðið var á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun að veita fjögurra milljóna króna styrk af ráðstöfunarfé ríkisstjórnar til alþjóðlegrar skákhátíðar og skákmóts á Selfossi sem fram fer dagana 19.-29. nóvember nk. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Vetnissamtök heiðruðu minningu dr. Þorsteins Inga

Minning Þorsteins Inga Sigfússonar, prófessors, forstjóra Nýsköpunarmiðstövar Íslands og frumkvöðuls í vetnisnýtingu, var heiðruð sérstaklega á Arctic Circle-ráðstefnunni í Hörpu í fyrrakvöld. Þorsteinn varð bráðkvaddur 15. júlí síðastliðinn. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð

Viðræður á breiðari grundvelli

Samninganefndir BSRB og aðildarfélaga og ríkisins, Reykjavíkurborgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga eru sammála um að leggja áherslu á að reyna að fá niðurstöðu í kröfur launþegafélaganna um styttingu vinnutímans. Meira
12. október 2019 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Vinna skapandi hugmyndum brautargengi

Borgarhakk snjallborgarinnar, nýsköpunargáttar borgarinnar, hófst í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Borgarhakkið er hugmyndaverkefnastofa, svokallað hakkaþon, þar sem þátttakendum gefst kostur á því að vinna með skapandi hugmyndir undir leiðsögn sérfræðinga. Meira

Ritstjórnargreinar

12. október 2019 | Reykjavíkurbréf | 1780 orð | 1 mynd

Aldrei hafa jafnmargir legið jafn víða jafn illa undir grun af jafnmörgum og nú

Það var fátt um fréttir á heimavígstöðvum síðustu vikurnar og er það þakkarefni. En margt kallaði á eftirtekt annars staðar frá. Meira
12. október 2019 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Fortíðarþrá

Geir Ágústsson skrifar á blog.is: „Á meðan íslenskir stjórnmálamenn lofa tugmilljörðum í uppbyggingu á nýrri tegund strætisvagna (nema aðeins stærri en þeir í dag og fá að auki sínar eigin akreinar) sýna stóru bílaframleiðendurnir væntanlegum kaupendum framtíðina. Meira
12. október 2019 | Leiðarar | 356 orð

Tapað fé?

Það er kynleg afstaða að telja óskattlagt fé tapað Meira
12. október 2019 | Leiðarar | 214 orð

Velferð barna

Það er mikilvægt að greiða götu verkefna í þágu barna Meira

Menning

12. október 2019 | Leiklist | 1188 orð | 2 myndir

Ástin fyrir ódauðleikann

Eftir Marc Norman og Tom Stoppard. Aðlagað að leiksviði af Lee Hall. Íslensk þýðing: Kristján Þórður Hrafnsson. Leikstjórn: Selma Björnsdóttir. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Búningar: María Th. Ólafsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Meira
12. október 2019 | Myndlist | 590 orð | 1 mynd

„Allt er atburður“

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Listatvíæringurinn Sequences fór af stað í gær, föstudag, og stendur fram yfir annan sunnudag. Meira
12. október 2019 | Bókmenntir | 165 orð | 1 mynd

Bóka- og bíóhátíð barnanna hafin

Bóka- og bíóhátíð barnanna í Hafnarfirði var sett í fjórða sinn í gær. „Í ár hverfast viðburðirnir flestir um metsölubækur Gunnars Helgasonar rithöfundar sem hafa fengið framhaldslíf á hvíta tjaldinu og í leikhúsi en 19. Meira
12. október 2019 | Tónlist | 625 orð | 3 myndir

Eftirspilið...

Ghosteen er ný plata eftir Nick Cave. Þar gerir myrkrahöfðinginn, eða ættum við að segja ljósberinn frekar, upp fráfall sonar síns í músík en þó aðallega máli. Meira
12. október 2019 | Bókmenntir | 303 orð | 3 myndir

Elskandi sonur og Hitlersdýrkandi

Eftir Sjón. JPV 2019. Innbundin, 117 bls. Meira
12. október 2019 | Myndlist | 775 orð | 2 myndir

Gagnrýnendur kepptust við að lofa hana

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
12. október 2019 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Hljóðön hefst með Sýndarrými nr. 8

Sjöunda starfsár tónleikaraðarinnar Hljóðön í Hafnarborg hefst með tónleikum Luïsu Espigole píanóleikara og Ingólfs Vilhjálmssonar klarínettuleikara annað kvöld kl. 20. Meira
12. október 2019 | Bókmenntir | 901 orð | 3 myndir

Mannkynssaga í stórri sveiflu

Eftir Yuval Noah Harari. Þýðandi Magnea Matthíasdóttir, JPV útgáfa, 2019. 472 bls. Meira
12. október 2019 | Tónlist | 48 orð | 1 mynd

Norðurljós fagna hausti með tónleikum

Sönghópurinn Norðurljós heldur hausttónleika í dag kl. 15 í Fella- og Hólakirkju og býður upp á kaffihlaðborð í lokin. Meira
12. október 2019 | Bókmenntir | 390 orð | 3 myndir

Sameinandi sköpunarkraftur

Eftir Rögnu Sigurðardóttur. Mál og menning, 2019. Kilja, 254 bls. Meira
12. október 2019 | Myndlist | 69 orð | 1 mynd

Samsýning Vatnslitafélags Íslands

Fyrsta samsýning félagsmanna í Vatnslitafélagi Íslands verður opnuð í Gallerí Göngum við Háteigskirkju í dag kl. 15. Verkin sem sýnd verða á sýningunni voru valin af þriggja manna nefnd sem skipuð var listamönnum sem ekki eru í félaginu. Meira
12. október 2019 | Bókmenntir | 67 orð | 1 mynd

Sigrún les upp í Hannesarholti

Sigrún Eldjárn, myndlistarmaður og rithöfundur, verður með upplestur á risloftinu í Hannesarholti á morgun kl. 14. Í haust koma út tvær bækur eftir Sigrúnu, annars vegar Sigurfljóð íænum hvelli! Meira
12. október 2019 | Fjölmiðlar | 227 orð | 1 mynd

Star Wars-biðin styttist enn

Hvað færðu þegar þú tekur drykkfelldan afa, veimiltítu með hjarta úr gulli, sjálfumglaðan föður og óöruggan hestaskurðlækni? Meira
12. október 2019 | Bókmenntir | 1551 orð | 2 myndir

Stærstu mál í heimi

Viðtal Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Um tímann og vatnið er nýjasta bók rithöfundarins Andra Snæs Magnasonar. Hún hefur nú þegar notið mikilla vinsælda og hafði réttur til útgáfu hennar verið seldur til sjö landa áður en hún kom út á föstudaginn í síðustu viku. Í bókinni gerir Andri Snær tilraun til að ná utan um loftslagsmálin og þær breytingar sem munu verða á jörðinni vegna þeirra á næstu árum og áratugum. Er hann bæði persónulegur, notar fjölskyldu sína sem útgangspunkt, og vísindalegur í frásögn sinni. Meira
12. október 2019 | Hugvísindi | 73 orð | 1 mynd

TEDxReykjavík haldin í Háskólabíói á morgun

TEDxReykjavík fagnar tíu ára afmæli sínu á morgun, 13. október, með ráðstefnu í Háskólabíói sem hefst kl. 10 og lýkur kl. 15. Meira
12. október 2019 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Tónleikarnir verða 19. október

Ranglega var sagt í blaðinu í gær að tónleikar söngkonunnar Andreu Gylfadóttur og bandaríska saxófónleikarans Phillip Doyle ásamt Sinfóníuhljómsveit Norðurlands færu fram í Hofi í kvöld. Hið rétta er að þeir verða laugardaginn 19. október kl. 20. Meira
12. október 2019 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Trump notaði lag Prince án leyfis

Fulltrúar dánarbús tónlistarmannsins Prince hafa ávítað Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir að nota lag Prince, „Purple Rain“, á framboðsfundi sínum í Minneapolis, heimaborg tónlistarmannsins, í fyrradag. Meira
12. október 2019 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Týr á Eistnaflugi næsta sumar

Tilkynnt hefur verið um fyrstu hljómsveitirnar sem fram munu koma á tónlistarhátíðinni Eistnaflugi árið 2020 en það eru Rock Paper Sisters, Zhrine og Týr. Eistnaflug færir nú út kvíarnar og mun standa að viðburðum árið um kring. Meira
12. október 2019 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

We Will Rock You fer á svið í Eldborg

Söngleikurinn We Will Rock You eftir Queen og Ben Elton sem frumsýndur var í Háskólabíói 15. ágúst flyst yfir í Eldborg Hörpu frá og með 29. nóvember. Meira

Umræðan

12. október 2019 | Pistlar | 464 orð | 2 myndir

„Ekki er frekar vitað um málavöxtu“

Orðmyndin málavöxtu (þolfall fleirtölu) í fyrirsögn pistilsins er fengin úr fréttum (11. mars 2012, „Stunginn í lærið í miðborginni“). Meira
12. október 2019 | Pistlar | 357 orð | 1 mynd

Framtíðarsýn um starfsþróun kennara

Störf kennara og skólastjórnenda eru margþætt og í skólastarfi er stöðugt unnið með nýjar hugmyndir og áskoranir. Meira
12. október 2019 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Holl lesning

Eftir Gísla Gunnar Marteinsson: "Smábátasjómenn. Holl lesning fyrir aðalfund L.S." Meira
12. október 2019 | Pistlar | 330 orð

Hvers vegna skrifaði Snorri?

Eftir Snorra Sturluson liggja þrjú meistaraverk, Edda , Heimskringla og Egla . En hvað rak hann til að setja þessar bækur saman? Hann varð snemma einn auðugasti maður Íslands og lögsögumaður 1215-1218 og 1222-1231. Hann hafði því í ýmsu öðru að snúast. Meira
12. október 2019 | Aðsent efni | 954 orð | 1 mynd

Kína mikilvægur aðili að þróun norðurslóða

Eftir Jin Zhijian: "Stefna Kína í málefnum norðurslóða er að auka skilning, vernda, þróa og taka þátt í stjórnun svæðisins." Meira
12. október 2019 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Lögleg mismunun

Eftir Berg Hauksson: "Lög um fæðingarorlof mismuna foreldrum þannig að þeir sem eru með hærri tekjur fá hærri styrk frá ríkinu en þeir sem eru með lægri eða engar." Meira
12. október 2019 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Snemmgreining og biðlistar

Eftir Dóru Ingvadóttur: "Evrópusamtök félaga í baráttunni við gigtar- og stoðkerfissjúkdóma sameinast í ár um að vekja athygli á snemmgreiningu gigtarsjúkdóma eða gigtar." Meira
12. október 2019 | Aðsent efni | 734 orð | 1 mynd

Tækniframfarir eða pólitískur geðþótti

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Tækniframfarir hins frjálsa markaðar raska pólitískri sannfæringu vinstri meirihlutans." Meira
12. október 2019 | Pistlar | 833 orð | 1 mynd

Umræður síðustu vikna um geðheilbrigðismál

Ný geðdeild í öðru umhverfi? Meira

Minningargreinar

12. október 2019 | Minningargreinar | 1120 orð | 1 mynd

Árni Halldór Jónsson

Árni Halldór Jónsson fæddist 22. apríl 1929 í Neskaupstað. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða, Patreksfirði, 2. október 2019. Foreldrar hans voru Jón Bessason. f. 16. apríl 1874, d. 2. október 1959, og Þóranna Arnolda Pétursdóttir Andreasen, f. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2019 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Ásta Ragnarsdóttir

Ásta Ragnarsdóttir fæddist 20. maí 1940 á Grund í Nesjum, Hornafirði, Austur-Skaftafellssýslu. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands 29. september 2019. Foreldrar hennar voru Rannveig Sigurðardóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2019 | Minningargreinar | 1659 orð | 1 mynd

Guðni Sveinn Jóhannsson

Guðni Sveinn Jóhannsson fæddist á Ósi, Borgarfirði eystra, 20. september 1935. Hann lést á sjúkrahúsi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands 4. október 2019. Foreldrar Sveins voru þau Jóhann Helgason, bóndi og verkamaður, og Bergrún Árnadóttir húsmóðir. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2019 | Minningargreinar | 2672 orð | 1 mynd

Jakobína Pálsdóttir Jónsdóttir

Jakobína Pálsdóttir Jónsdóttir (Bíbí) fæddist 17. nóvember 1948 í Valhöll á Bíldudal. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 27. september 2019. Foreldrar hennar voru Jón Arnfjörð Jóhannsson, f. 23. júlí 1915, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2019 | Minningargreinar | 2244 orð | 1 mynd

Jón Hermannsson

Jón Hermannsson fæddist 20. júlí 1933 á Hvarfi í Bárðardal. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 3. október 2019. Foreldrar hans voru Hermann Guðnason frá Hvarfi, f. 6. maí 1896, og d. 14. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2019 | Minningargreinar | 2138 orð | 1 mynd

Kristín Kristinsdóttir

Kristín Kristinsdóttir fæddist 7. febrúar 1937 á Eyri á Arnarstapa í Breiðuvík. Hún lést 25. september 2019 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Foreldrar hennar voru Kristinn Sigmundsson og Karólína Kolbeinsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2019 | Minningargreinar | 1272 orð | 1 mynd

Magnús Davíð Ingólfsson

Magnús Davíð Ingólfsson fæddist 11. janúar 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 23. september 2019. Foreldrar hans voru Ingólfur Sigurðsson, f. 23. maí 1913, d. 28. sept. 1979, og Soffía Jónfríður Guðmundsdóttir, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2019 | Minningargreinar | 1854 orð | 1 mynd

Orri Hrafnkelsson

Orri Hrafnkelsson fæddist á Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð 2. mars 1939. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 26. september 2019. Foreldrar hans voru hjónin Lára Stefánsdóttir, f. 20.1. 1918, d. 30.10. 2009 og Hrafnkell Elíasson, f. 14.9. Meira  Kaupa minningabók
12. október 2019 | Minningargreinar | 1667 orð | 1 mynd

Sonja Ásbjörnsdóttir

Sonja Ásbjörnsdóttir fæddist í Borgarnesi 22. febrúar 1938. Hún lést í Borgarnesi 1. október 2019. Foreldrar hennar voru Jónína Ólafsdóttir, f. 13. október 1907, d. 22. maí 1995 og Ásbjörn Jónsson, f. 8. febrúar 1907, d. 12. janúar 1999. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. október 2019 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Cintamani flytur úr Bankastræti

Verslun íslenska fataframleiðandans Cintamani í Bankastræti verður lokað um mánaðamótin og hyggst verslunin flytja sig ofar, og á Laugaveg. Meira
12. október 2019 | Viðskiptafréttir | 128 orð | 1 mynd

Hlutafjáraukning hjá Heimkaupum

Félagið Wedo, sem rekur Heimkaup, Hópkaup og Bland.is, hefur lokið hlutafjáraukningu og fjármögnun að upphæð 300 milljónir króna. Meira
12. október 2019 | Viðskiptafréttir | 477 orð | 3 myndir

Sjávarflóð helsta ógnin af loftslagsbreytingum hér

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira

Daglegt líf

12. október 2019 | Daglegt líf | 865 orð | 4 myndir

Kirkjuklukkur sem kölluðu á mig

Skáldkonan Margrét Lóa dvelur í Santiago de Compostela um þessar mundir og skrifar spennusögu. Hún kynnir sér sagnir af varúlfum, huldufólki og djöflum í þjóðtrú Galisíubúa og heldur úti vampírum og moskítóflugum með hvítlauk og lavender. Meira

Fastir þættir

12. október 2019 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. b3 Rf6 2. Bb2 d5 3. g3 Rc6 4. f4 h5 5. Rf3 Bg4 6. Bg2 e6 7. Rh4 Bd6...

1. b3 Rf6 2. Bb2 d5 3. g3 Rc6 4. f4 h5 5. Rf3 Bg4 6. Bg2 e6 7. Rh4 Bd6 8. Rc3 e5 9. f5 e4 10. Rb5 Bc5 11. d4 Bb4+ 12. c3 Be7 13. Bc1 a6 14. Ra3 Rd7 15. 0-0 Bxh4 16. gxh4 Dxh4 17. c4 Rb6 18. Bf4 0-0-0 19. Hc1 De7 20. c5 Rd7 21. b4 Rxb4 22. Db3 a5 23. Meira
12. október 2019 | Í dag | 1764 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskyldusamvera kl. 11. Bleikt þema, biblíusaga...

ORÐ DAGSINS: Jesús læknar á hvíldardegi. Meira
12. október 2019 | Í dag | 260 orð

Enn fer Grímur til grasa

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Beitt er hesti á blettinn þann. Blómlaus jurt á túni er. Einatt þau á fjalli fann. Finnum glás af aurum hér. Meira
12. október 2019 | Árnað heilla | 156 orð | 1 mynd

Hannes Stephensen

Hannes Stephensen fæddist 12. október 1799 á Hvanneyri. Foreldrar hans voru Stefán Stephensen amtmaður og f.k.h., Marta María Hölter. Hannes varð stúdent frá Bessastaðaskóla 1818 og lauk guðfræðiprófi í Kaupmannahöfn 1824. Meira
12. október 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Hjalti Sveinsson

30 ára Hjalti er Hvergerðingur en býr í Reykjavík. Hann lærði leikstjórn og framleiðslu í Kvikmyndaskóla Íslands og er söngvari svartmálmssveitarinnar Auðn. Hljómsveitin er núna að vinna að sinni þriðju plötu og næstu tónleikar hennar eru á Airwaves. Meira
12. október 2019 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Hrefna Sigríður Briem

50 ára Hrefna er Reykvíkingur, ólst upp í Bústaðahverfinu en býr í Bryggjuhverfinu. Hún er viðskiptafræðingur að mennt með meistaragráðu frá HÍ. Hrefna er forstöðumaður B.Sc.-náms í viðskipta- og hagfræði við HR. Maki : Bjarni Þór Þórólfsson, f. Meira
12. október 2019 | Í dag | 48 orð

Málið

Nafnorðið þröng er ekki notalegt. Minnir á kröggur, líkt og lýsingarorðið aðþrengdur . Þó er ljós punktur að það verður ekki til „þrangar“ í eignarfalli. Því sleppur maður við að auglýsa: „Lokað vegna fjárþrangar. Meira
12. október 2019 | Fastir þættir | 165 orð

Ofurvörn. A-Allir Norður &spade;K742 &heart;K843 ⋄8742 &klubs;7...

Ofurvörn. A-Allir Norður &spade;K742 &heart;K843 ⋄8742 &klubs;7 Vestur Austur &spade;Á9853 &spade;6 &heart;106 &heart;75 ⋄G5 ⋄ÁKD963 &klubs;D985 &klubs;10432 Suður &spade;DG10 &heart;ÁDG92 ⋄10 &klubs;ÁKG6 Suður spilar 4&heart;. Meira
12. október 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Selfoss Elísabet Embla Guðmundsdóttir fæddist 24. október 2018 kl. 5.40...

Selfoss Elísabet Embla Guðmundsdóttir fæddist 24. október 2018 kl. 5.40. Hún vó 3.200 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Sif Sigurðardóttir og Guðmundur Garðar Sigfússon... Meira
12. október 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Ukulellur fagna afmæli

Merkilegur félagsskapur heldur upp á eins árs afmæli sitt um þessar mundir. Ukulellurnar voru stofnaðar af hópi samkynhneigðra kvenna en um er að ræða 12 lesbíur sem hittast reglulega á æfingum þar sem þær syngja og spila á hljóðfærið ukulele. Meira
12. október 2019 | Árnað heilla | 715 orð | 4 myndir

Vinnur alla daga við list sína

Kristjana Samper er fædd 12. október 1944 í Reykjavík en bjó alla barnæsku sína að Ljósafossi í Grímsnesi. „Foreldrar mínir voru fluttir austur áður en ég fæddist. Meira
12. október 2019 | Fastir þættir | 584 orð | 3 myndir

Víkingaklúbburinn í forystu á Íslandsmóti skákfélaga

Þrátt fyrir naumt tap, 3½: 4½, fyrir SSON heldur Víkingaklúbburinn tveggja vinninga forystu eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem fram fór í Rimaskóla um síðustu helgi. Meira

Íþróttir

12. október 2019 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

„Þetta er búið,“ sagði vonsvikinn kollegi við mig á...

„Þetta er búið,“ sagði vonsvikinn kollegi við mig á Laugardalsvellinum í gærkvöld eftir ósigurinn gegn Frökkum. Og átti þar auðvitað við möguleika Íslands á að komast beint í lokakeppni EM karla í fótbolta. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 779 orð | 4 myndir

Bræðurnir eiga skap saman

Keflavík Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Fjölnir 69:94 Staðan: Stjarnan...

Dominos-deild karla Þór Ak. – Fjölnir 69:94 Staðan: Stjarnan 220195:1544 KR 220191:1614 Valur 220181:1604 Keflavík 220183:1664 Tindastóll 211160:1612 Fjölnir 211181:1632 Haukar 211189:1862 Njarðvík 211160:1552 Grindavík 202166:1860 Þór Þ. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

England tapaði og Ronaldo 700

Englendingar máttu þola sitt fyrsta tap í undankeppni EM karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Tékkum á útivelli, 2:1. Evrópumeistarar Portúgals unnu Lúxemborg, 3:0, þar sem Cristiano Ronaldo skoraði sitt 700. mark á ferlinum. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Glíma við sex marka forskot

Selfyssingar freista þess að vinna upp sex marka forskot sænska liðsins Malmö í kvöld þegar liðin leika seinni leik sinn í 2. umferð EHF-bikars karla í handknattleik á Selfossi. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 1944 orð | 6 myndir

Griezmann lét sig og heimavígið falla

Í Laugardal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ísland er komið í afar erfiða stöðu í baráttunni um farseðilinn á EM karla í fótbolta næsta sumar þrátt fyrir að mörgu leyti mjög góða frammistöðu gegn heimsmeisturum Frakka í Laugardalnum í gærkvöld. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Grill 66 deild karla Fjölnir U – Grótta 26:27 KA U – FH U...

Grill 66 deild karla Fjölnir U – Grótta 26:27 KA U – FH U 35:30 Staðan: Þróttur 3300104:856 Þór Ak. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Guðmundur í hópi þeirra efstu

Íslandsmeistarinn, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, er í fínum málum eftir tvo hringi af fjórum á Stone Irish Challenge á Áskorendamótaröð Evrópu í golfi. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar karla, seinni leikur: Hleðsluhöllin: Selfoss...

HANDKNATTLEIKUR EHF-bikar karla, seinni leikur: Hleðsluhöllin: Selfoss – Malmö L18 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – HK L16 Origo-höllin: Valur – Haukar L20. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Haraldur var fjórði í Eistlandi

Haraldur Franklín Magnús hafnaði í 4.-6. sæti á lokamóti Nordic-mótaraðarinnar í golfi sem lauk í Pärnu í Eistlandi í gær. Hann lék lokahringinn á 69 höggum, þremur undir pari, og var samtals á 13 höggum undir pari. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 249 orð | 3 myndir

* Kári Kristján Kristjánsson, línumaður úr ÍBV, var í gær kallaður inn í...

* Kári Kristján Kristjánsson, línumaður úr ÍBV, var í gær kallaður inn í landsliðshópinn í handknattleik fyrir vináttuleikina við Svía sem fram fara í Svíþjóð 25. og 27. október. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sannfærandi Fjölnissigur

Fjölnismenn fengu sín fyrstu stig í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í gærkvöld þegar þeir unnu mjög sannfærandi sigur á hinum nýliðum deildarinnar, Þórsurum, norður á Akureyri. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 63 orð

Sara skoraði tvö í Köln

Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö af fyrstu þremur mörkum Wolfsburg í gærkvöld þegar Þýskalandsmeistararnir unnu stórsigur á Köln á útivelli, 5:0. Sara hefur þar með skorað fjögur mörk í síðustu þremur leikjum í 1. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Tosun var Tyrkjunum dýrmætur

Tyrkir náðu sér í dýrmæt stig í slagnum við Frakka og Íslendinga um sæti í lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir lögðu Albana að velli í hörkuleik í Istanbúl. Meira
12. október 2019 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla H-RIÐILL: Ísland – Frakkland 0:1 Olivier...

Undankeppni EM karla H-RIÐILL: Ísland – Frakkland 0:1 Olivier Giroud 66.(víti) Tyrkland – Albanía 1:0 Cenk Tosun 90. Andorra – Moldóva 1:0 Marc Vales 63. Rautt spjald : Radu Ginsari (Moldóvu) 55. Meira

Sunnudagsblað

12. október 2019 | Sunnudagspistlar | 646 orð | 1 mynd

Að borða í útlöndum

Og þá fer ég að hugsa um hvað fólk gerði áður en netið sagði manni hvað væri fyrir bestu. Þegar fólk gekk bara inn á stað, algjörlega grunlaust, og leyfði kokkum og þjónum að koma sér á óvart. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 613 orð | 4 myndir

Allt má þegar tíska er annars vegar

Sigrún Ásta Jörgensen er sjálfstætt starfandi stílisti, förðunarfræðingur og búningahönnuður. Sigrún er ávallt flott til fara enda með gríðarlegan áhuga á tísku. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 73 orð | 1 mynd

Á Glasto í nafni ástarinnar

Popp Sjálf Diana Ross mun koma fram í fyrsta skipti á Glastonbury-tónleikahátíðinni í Bretlandi næsta sumar. Dívan mun troða upp á sunnudeginum á tíma sem jafnan er tekinn frá fyrir sannar goðsagnir. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 337 orð | 3 myndir

Ár frjósemi, kærleika og stolts

Þetta ár gefur þér hins vegar nýtt fólk, nýja orku og ótrúlega litríkt tímabil þó svo að þú hafir nú átt þau nokkur. Munurinn núna er sá að þú virðist sjá hlutina í öðru ljósi, með annarri tilfinningu en þú hefur áður gert. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 23 orð

Ásdís Thoroddsen er leikstjóri nýrrar heimildamyndar um mataröflun...

Ásdís Thoroddsen er leikstjóri nýrrar heimildamyndar um mataröflun, matseld og matarsögu Íslendinga, sem frumsýnd verður 18. október í Bíó Paradís og kallast... Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

„Ég kom á stöðugleika“

Þrass Í nýlegu samtali við bandarísku útvarpsstöðina WZZR (Real Radio 94.3) kveðst bassafanturinn Jason Newsted hafa komið á ákveðnum stöðugleika í Metallica, eftir að hann gekk til liðs við bandið eftir andlát Cliffs Burtons árið 1986. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 1099 orð | 1 mynd

„Óábyrgt og siðlaust“

Þvert gegn öllum ráðleggingum sem við eigum að venjast hvatti nýlega hópur sérfræðinga fólk til að draga ekki úr neyslu sinni á rauðu og unnu kjöti. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 1568 orð | 2 myndir

Bjargaði fimm hvolpum á Krít

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Lífið tók sannarlega óvænta stefnu hjá Bjarneyju Hinriksdóttur en hún er nú stödd á Krít með fimm hvolpa. Kissi, Balos, Chania, Kala og Funi hafa fangað hjarta hennar en hún hyggst koma þeim öllum heim til Íslands fyrir jól. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 185 orð | 1 mynd

Ekki allt sem sýnist?

„Marilyn Monroe hefur verið mjög umdeild kona, ekki sízt eftir að hún giftist bandaríska rithöfundinum Arthur Miller. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 735 orð | 3 myndir

Fékk munnræpu og sagði: Ok, James

Sá mikli kappi Ferdinand hefur átt vísan samastað í Morgunblaðinu í meira en sex áratugi. En hvaðan kom hann? Hvert er hann að fara? Hvað er hann? Svo við gerum orð skáldsins að okkar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 3457 orð | 5 myndir

Frestur er (ekki) á illu bestur

Margir kannast við að slá hlutum á frest og er það eðlilegt upp að vissu marki. En hvað veldur ef þú kemur þér ekki að verki og frestar öllum lífsins verkefnum? Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 311 orð | 1 mynd

Glúrin við að lifa af

Um hvað fjallar Gósenlandið? Hún fjallar um íslenska matarhefð og matarsögu. Titillinn Gósenlandið kemur frá því að ég spurði í opnum hópi á fésbók hvað væri besta nafnið yfir allsnægtahornið og út kom þetta nafn. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Guðný Arndal Ég fresta jólagjöfunum...

Guðný Arndal Ég fresta... Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Hjalti Jón Þórðarson Ætli það sé ekki að taka til...

Hjalti Jón Þórðarson Ætli það sé ekki að taka... Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 44 orð | 1 mynd

Hver reisti Akrabæinn?

Torfbær þessi er á Stóru-Ökrum í Blönduhlíð í Skagafirði, reistur á árunum 1743-45, og var í upphafi talsvert stærri en nú. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 118 orð | 1 mynd

Hættu að kventengja!

Sjónvarp „Ef þú ert að fara að kventengja við mig þá skaltu hætta strax!“ Eitthvað á þessa leið kemst karakter Toni Collette að orði í glæpaþáttunum Unbelievable, sem nýlega komu inn á efnisveituna Netflix. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 82 orð | 12 myndir

Innblástur úr villta vestrinu

Kúrekastígvél hafa verið áberandi undanfarna mánuði og fara vinsældir þeirra vaxandi í vetur. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 1181 orð | 6 myndir

Í kompaníi við malbikið

Atli Steinn Guðmundsson og Rósa Lind Björnsdóttir höfðu haft það á stefnuskrá sinni síðustu sex ár að aka hinn goðsagnakennda þjóðveg Route 66 frá Chicago til Santa Monica þegar þau létu loks slag standa nú á haustdögum og auðguðu höll minninganna sem aldrei fyrr. Hér er stiklað á því allra stærsta úr för sem seint fellur í gleymskunnar dá. Texti og myndir: Atli Steinn Guðmundsson Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 165 orð | 1 mynd

Í öndvegi á fimm hátíðum

Metallica verður aðalnúmerið á hvorki fleiri né færri en fimm rokkhátíðum í Bandaríkjunum á næsta ári og mun leika í tvígang á hverri fyrir sig. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 60 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 13. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Matthildur Björk Guðmundsdóttir Það er svo margt, eiginlega allt...

Matthildur Björk Guðmundsdóttir Það er svo margt, eiginlega... Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 505 orð | 2 myndir

NBA upp á kant við Kína

Áhugi Kínverja á bandarísku NBA-deildinni í körfubolta er gríðarlegur og má rekja til afreka leikmanna á borð við Michael Jordan, Kobe Bryant og landa þeirra, Yao Ming, sem gerði garðinn frægan með liðinu Houston Rockets. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Óvæntar vinsældir

Á toppi breska vinsældalistans á þessum degi árið 2011 sat lagið „Moves like Jagger“. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 403 orð | 1 mynd

Púl framundan

Ég veit ekki um neinn Púlara (og þekki ég þá fjölmarga og þykir vænt um þá flesta) sem kemur til með að verða í rónni fyrr en munurinn á Liverpool og City verður orðinn a.m.k. 25 stig. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Ragnar Ingi Aðalsteinsson Stundum kemur fyrir að skokkið fer á frest...

Ragnar Ingi Aðalsteinsson Stundum kemur fyrir að skokkið fer á frest þegar mikið er að... Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 626 orð | 1 mynd

Rökrétt viðbrögð Katrínar

Við svo búið ákvað forsætisráðherra að koma málinu til Alþingis en með öðrum áherslum en þeim sem var að finna í stríðsskjali skipaðs ríkislögmanns. Í þingmáli forsætisráðherra er kveðið á um ábyrgð ríkisins og bótaskyldu. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 583 orð | 5 myndir

Símakurteisi

Símakurteisi tekur stöðugum breytingum, það sem var viðeigandi um síðustu aldamót er orðið breytt. Flestir símar nútímans eru miklu meira en símar, myndavélar og tölvur sem fara vel í hendi. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Slayer treður upp í Paradís

Þrass Stuttmyndin Slayer: The Repentless Killogy verður frumsýnd í kvikmyndahúsum vítt og breitt um heiminn miðvikudagskvöldið 6. nóvember næstkomandi, þar á meðal í Bíó Paradís. Aðeins verður um þessa einu sýningu að ræða. Meira
12. október 2019 | Sunnudagsblað | 385 orð | 6 myndir

Þú ert nr. sjö í röðinni

Þú ert númer sjö í röðinni sagði ég við ævisögu George Best sem lenti neðarlega í bókabunkanum á náttborðinu. Sennilega þurfti ég að hvíla mig aðeins á partísögunum um gamla fótboltasnillinginn og kominn með samúðarverk í lifrina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.