Greinar mánudaginn 14. október 2019

Fréttir

14. október 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

95 karlar með lekanda á þessu ári

Á fyrstu níu mánuðum þessa árs hafa 95 manns greinst með lekanda hér á landi, þar af 85 karlar. Það eru fleiri tilfelli en undanfarin ár að því er segir í Farsóttafréttum Embættis landlæknis. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð

Álagsmeiðsli barna of algeng

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Álagsmeiðsli og einkenni ofþjálfunarheilkennis meðal barna og unglinga sem stunda íþróttir eru algengari en ásættanlegt er. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Styrktarmáltíð Í gær stóð bifhjólahópurinn Toyrun fyrir „Kótelettudeginum mikla“ til styrktar Pieta-samtökunum. Hér eru Magnús Ingi Magnússon veitingamaður og félagar að elda kóteletturnar á Matarbarnum á Laugavegi 178. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 367 orð | 1 mynd

„Listinn er að lengjast mjög hratt“

Veronika S. Magnúsdóttir veronika@mbl.is Á þingfundi í dag fer fram sérstök umræða um fíkniefnafaraldur á Íslandi. Er Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, málshefjandi. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 139 orð

Deildi á Perry fyrir afstöðu til hinsegin fólks

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gagnrýndi Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, á fundi þeirra með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra síðasta fimmtudag. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Dorgveiðimenn telja veiðivon í Reykjavíkurhöfn

Dorgveiði í höfnum hefur löngum verið áhugamál barna og unglinga. Aftur komust veiðar í höfnum í tísku þegar fólki af erlendum uppruna fjölgaði hér á landi. Tækin urðu jafnframt öflugri, fínar stangir og fjölbreytt úrval agna. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Einn farþegi lést og fjórir slösuðust í bílveltu

Fimm slösuðust þegar bíll erlends ferðafólks fór út af veginum á sunnanverðu Snæfellsnesi í fyrradag og valt nokkrar veltur. Lögreglan á Vesturlandi tilkynnti í gær að farþegi í bílnum hefði verið úrskurðaður látinn. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Elías Hergeirsson, fyrrverandi aðalbókari

Elías Hergeirsson, fyrrverandi aðalbókari í Héðni, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 7. október, 81 árs að aldri. Elías var knattspyrnumaður á sínum yngri árum og gegndi trúnaðarstörfum fyrir Val og Knattspyrnusamband Íslands. Meira
14. október 2019 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Eykur við meirihlutann

Útlit var fyrir að stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) færi með sigur af hólmi í þingkosningum í Póllandi samkvæmt útgönguspám sem birtar voru eftir að kjörstöðum var lokað í gærkvöldi. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fleiri greinast með lekanda

Lekandatilfellum fer enn fjölgandi en klamydíusýking er enn algengasti kynsjúkdómurinn hér á landi, að því er fram kemur í nýbirtum Farsóttafréttum Embættis landlæknis. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Flestir árekstrar við góðar aðstæður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Niðurstöður rannsóknar sýna að framanákeyrslum bíla fjölgaði á milli áranna 2014 og 2018 og einnig alvarlega slösuðum. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Framanákeyrslum fjölgar

Flestar framanákeyrslurnar verða við góðar aðstæður en það er talið styðja þá tilgátu að ökumenn leyfi sér mögulega glæfralegri aksturshegðun þegar aðstæður eru góðar. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Gangstétt lagfærð í Fossvogsdal

Heldur hlýnar í veðri í dag og þurrt verður á Norður- og Vesturlandi. Því ættu starfsmenn verktaka sem eru við gangstéttargerð í Fossvogsdal að geta haldið vinnu sinni áfram. Austanáttin gengur niður næstu daga en þá kólnar jafnframt í veðri. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Hnúðlaxar veiddust í yfir 60 ám á þessu sumri

Hnúðlaxar veiddust í yfir 60 ám í sumar og hafa aldrei veiðst á fleiri stöðum, samkvæmt upplýsingum Guðna Guðbergssonar, sviðsstjóra ferskvatnssviðs Hafrannsóknastofnunar. Meira
14. október 2019 | Erlendar fréttir | 308 orð

Lítil von og lítill tími til stefnu

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Aðilar við samningaborðið um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu voru ekki vongóðir í gærkvöldi um að samningar myndu nást. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 745 orð | 1 mynd

Lykill að velsæld allra

Siguður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Endurnýjun skipastóls Grundfirðinga á dögunum, þegar þrír nýir togbátar komu í stað eldri skipa, markar tímamót í atvinnulífi bæjarins. Fyrr á þessu ári var ný hátæknifiskinnsla sjávarútvegsfyrirtækisins G. Run hf. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Minnast Jóhanns Sigurjónssonar skálds

Þjóðleikhúsið, í samstarfi við Vonarstrætisleikhúsið, minnist Jóhanns Sigurjónssonar á hátíðarkvöldi á Stóra sviði Þjóðleikhússins í kvöld kl. 19.30, en í haust voru liðin 100 ár frá andláti skáldsins. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Nútímaleg þjónusta á Hrafnseyri

Mikilvægt er að byggja upp nútímalega þjónustu í kringum arfleifð Jóns Sigurðssonar á fæðingarstað hans, Hrafnseyri við Arnarfjörð. Hún á að taka mið af fjölbreyttum þörfum almennings, ekki síður en fræðimanna, listamanna og hugsuða. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 345 orð | 2 myndir

Ofþjálfun barna geti valdið brottfalli

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Tíðar og erfiðar íþróttaæfingar barna geta haft neikvæðar afleiðingar, eins og ofþjálfun og álagsmeiðsli. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Samgöngulausn fékk milljón

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Teymið Gögn-in bar sigur úr býtum í Borgarhakki Snjallborgarinnar sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur á föstudag og laugardag. Fékk teymið vegleg verðlaun, eina milljón króna. Meira
14. október 2019 | Erlendar fréttir | 345 orð

Semja við Damaskus um aðstoð

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Stjórnvöld Kúrda í norðurhluta Sýrlands tilkynntu í gær að náðst hefði samkomulag við sýrlensk yfirvöld í Damaskus um að sýrlenski herinn færi norður og nær landamærum Tyrklands til að bregðast við innrás Tyrkja í landið. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 490 orð | 1 mynd

Sígild lög Jóhanns í sviðsljósinu í Hörpu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „Ástin og lífið“ er yfirskrift 70 ára afmælistónleika Jóhanns Helgasonar í Hörpu næstkomandi laugardag, 19. október. „Þetta er tilvalið tækifæri til þess að rifja upp gömlu, góðu tímana,“ segir tónlistarmaðurinn. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 56 orð

Stjórnarflokkurinn eflir meirihlutann

Útlit var fyrir að hægrisinnaði stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) færi með sigur af hólmi í þingkosningum í Póllandi samkvæmt útgönguspám sem birtar voru eftir að kjörstöðum var lokað í gærkvöldi. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Tilkynnt um ráðningu tveggja nýrra stjórnenda

Tilkynnt verður um ráðningu nýs framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi á fundi sem boðaður hefur verið með starfsfólki í hádeginu á morgun, þriðjudag. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 549 orð | 3 myndir

Tollkvótar fyrir kjöt og skyr til skoðunar

Baksvið Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Til skoðunar er hvort tilefni sé til að óska eftir viðræðum við Evrópusambandið um endurskoðun á þeim tollkvótum fyrir ýmsar kjötafurðir, skyr og osta, sem samið var um þegar samningur milli Íslands og ESB um viðskipti með landbúnaðarvörur var gerður fyrir nokkrum árum. Meira
14. október 2019 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tugþúsundir taka þátt í björgunarstarfi

Maður með matarvistir fyrir íbúa sem fastir eru í heimilum sínum veður í gegnum vatn sem flætt hefur yfir vegi í Miyagi-héraði í Japan vegna fellibylsins Hagibis. Fleiri tugir manna eru látnir í landinu eftir að bylurinn gekk þar yfir um helgina. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð

UMFÍ samþykkir þrjá nýja aðila

Fulltrúar sambandsaðila UMFÍ samþykktu á sambandsþingi síðdegis í gær umsóknir Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR), Íþróttabandalag Akureyrar (ÍBA) og Íþróttabandalags Akraness (ÍA) að UMFÍ. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Undirbúa skýringar til UNESCO

Ari Trausti Guðmundsson, formaður Þingvallanefndar, segir að nú undirbúi nefndin svar við beiðni Heimsminjaskrár UNESCO vegna köfunar í Silfru, sem er á Heimsminjaskrá. Sá undirbúningur gæti tekið nokkrar vikur eða mánuði að hans sögn. Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Þörf á samvinnu í málum aldraðra

Meðal þess sem fjallað var um á fjölsóttu málþingi í Háskólanum á Akureyri á fimmtudaginn voru þær áskoranir sem fram undan eru í velferðarþjónustu í ljósi sístækkandi hóps eldri borgara, en yfirskrift þess var „Er gott að eldast á... Meira
14. október 2019 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Öryggismálin fyrirferðarmeiri

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is „Öryggismálin eru að verða fyrirferðarmeiri og maður fann það á ráðstefnunni í [gær]. Það var verið að fjalla um mál sem hafa kannski ekki alltaf verið í forgrunni þar. Meira

Ritstjórnargreinar

14. október 2019 | Leiðarar | 623 orð

Brothætt bandalög

Samkeppni stórveldanna á norðurslóðum getur haft mikil áhrif hérlendis Meira
14. október 2019 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Enn á byrjunarstigi

Nú þegar kynntur hefur verið sáttmáli um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu vekur furðu að ein helsta samgöngubótin, Sundabraut, sé ekki á meðal þess sem þar er útfært. Sundabraut hefur verið á dagskrá í hátt í hálfa öld en aldrei komist á framkvæmdastig eða neitt nærri því. Og brautin hefur steytt víða á skeri en alvarlegasta hindrunin sem hún hefur mætt er ákvörðun borgaryfirvalda fyrir um tveimur árum að skipuleggja Vogabyggð og úthluta þar lóðum með þeim afleiðingum að útilokaði hagkvæmustu útfærslu Sundbrautar. Meira

Menning

14. október 2019 | Tónlist | 671 orð | 1 mynd

Allar plötur uppseldar

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Árni Grétar Jóhannesson, einnig þekktur undir listamannsnafninu Futuregrapher, fór í mars síðastliðnum af stað með nýja plötuútgáfu, Móatún 7, sem gefur út smáskífur á vínylformi, þ.e. sjö tommu vínylplötur. Meira
14. október 2019 | Bókmenntir | 1323 orð | 3 myndir

Barátta í fullkominni óreiðu

Eftir Malenu Ernman, Svante Thunberg, Gretu Thunberg og Beötu Ernman. JPV, 2019, 301 bls., kilja. Meira
14. október 2019 | Fólk í fréttum | 52 orð | 2 myndir

Þau Woody Harrelson, Emma Stone, Abigail Breslin og Jesse Eisenberg voru...

Þau Woody Harrelson, Emma Stone, Abigail Breslin og Jesse Eisenberg voru kát á rauða dreglinum fyrir helgi þegar uppvakningagrínhasarmyndin Zombieland Double Tap var frumsýnd í Regency Village-kvikmyndahúsinu í Westwood í Kaliforníu. Meira

Umræðan

14. október 2019 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Forherðing

Sá sem er forhertur sýnir enga iðrun. Í því felst að það er ekki hægt að viðurkenna mistök eða afsaka sig fyrir yfirgengilega framkomu. Ég tel að stjórnmálin undanfarin ár einkennist af forherðingu stjórnmálanna framar öllu öðru. Meira
14. október 2019 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Laugarnestangi – Menningarlandslagi rústað?

Eftir Steinunni Jóhannesdóttur: "Mikilvægt er að halda í þetta merkilega menningarlandslag, samspil náttúru og minja, sem hvergi er að finna annars staðar í Reykjavík." Meira
14. október 2019 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Mike Pence og aðrir gestir Íslendinga

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Múhameð Sarif, utanríkisráðherra hryðjuverkaríkisins Írans, ver óhikað aftökur þar á samkynhneigðum; hann nýtur mikillar virðingar fjölmiðlanna hér." Meira

Minningargreinar

14. október 2019 | Minningargreinar | 3631 orð | 1 mynd

Auður Helga Jónsdóttir

Auður Helga Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 8. september 1918. Hún lést á Landspítalanum 24. september 2019. Foreldrar hennar voru Geir Jón Jónsson, skrifstofustjóri hjá Ísafoldarprentsmiðju, f. 26. nóvember 1884, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2019 | Minningargrein á mbl.is | 987 orð | 1 mynd | ókeypis

Björn Sævar Ástvaldsson

Björn Sævar Ástvaldsson fæddist á Sauðárkróki 9.7. 1953. Hann lést á Landspítalanum 30.9. 2019. Foreldrar hans eru þau Svanfríður Steinsdóttir, f. 18.10. 1926, búsett á Sauðárkróki, og Ástvaldur Óskar Tómasson, f. 31.8. 1918, d. 20.1. 2007. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2019 | Minningargreinar | 2313 orð | 1 mynd

Björn Sævar Ástvaldsson

Björn Sævar Ástvaldsson fæddist á Sauðárkróki 9.7. 1953. Hann lést á Landspítalanum 30.9. 2019. Foreldrar hans eru þau Svanfríður Steinsdóttir, f. 18.10. 1926, búsett á Sauðárkróki, og Ástvaldur Óskar Tómasson, f. 31.8. 1918, d. 20.1. 2007. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2019 | Minningargreinar | 312 orð | 1 mynd

Elsa Lára Svavarsdóttir

Elsa Lára Svavarsdóttir fæddist 10. maí árið 1934 á Akureyri. Hún lést 27. september 2019 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún var dóttir hjónanna Bjargar Benediktsdóttur og Svavars Jóhannssonar. Hálfsystkini Elsu samfeðra, Hreinn, Ragna og Sverrir, eru... Meira  Kaupa minningabók
14. október 2019 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Óli Sævar Jóhannesson

Óli Sævar Jóhannesson fæddist 6. desember 1951. Hann lést 20. september 2019. Útför Óla fór fram 30. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2019 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Ragna Friðriksdóttir

Ragna Friðriksdóttir fæddist 13. janúar 1924 á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 6. október 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Friðrik Sigurðsson, útvegsbóndi á Gamla-Hrauni á Eyrarbakka, f. 11.2. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2019 | Minningargreinar | 1934 orð | 1 mynd

Svanfríður Clausen

Svanfríður Clausen fæddist í Reykjavík 16. júní 1964. Hún lést á kvenlækningadeild 21A, Landspítalanum við Hringbraut, 7. október 2019. Foreldrar hennar voru Axel Clausen verzlunarmaður, f. 25.11. 1930, d. 10.7. 1998 og Halldóra Svava Clausen, f. 11.5. Meira  Kaupa minningabók
14. október 2019 | Minningargreinar | 3974 orð | 1 mynd

Þrúðmar Sigurðsson

Þrúðmar Sigurðsson fæddist 24. apríl 1927 á Draghálsi í Borgarfirði. Hann lést á heimili sínu, Miðfelli, Hornafirði, 4. október 2019. Hann var sonur hjónanna Jóhönnu Lilju Jóhannesdóttur, f. 1903, d. 1941, og Sigurðar Ingimars Arnljótssonar, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. október 2019 | Viðskiptafréttir | 903 orð | 3 myndir

Djúpstæður vandi Úkraínu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það skiptir hagsmuni Íslendinga, og raunar allrar Evrópu, miklu að friður og hagsæld ríki í Úkraínu. Meira
14. október 2019 | Viðskiptafréttir | 59 orð | 1 mynd

Dregur töluvert úr hagvexti á Indlandi

Alþjóðabankinn áætlar nú að hagvöxtur Indlands muni mælast 6% á yfirstandandi fjárhagsári. Er það nokkru lægra en fyrri spá bankans sem gerði ráð fyrir 7,5% hagvexti. Meira
14. október 2019 | Viðskiptafréttir | 134 orð | 1 mynd

Flýja líbru-verkefnið

Greiðslukortarisarnir Mastercard og Visa tilkynntu á föstudag að fyrirtækin hefðu sagt skilið við hópinn sem vinnur að því koma rafmyntinni líbru á laggirnar. Meira

Daglegt líf

14. október 2019 | Daglegt líf | 726 orð | 2 myndir

Plöntufæði stöðvi hjartasjúkdóma

Dr. Caldwell Esselstyn, skurðlæknir og ólympíugullverðlaunahafi, fullyrðir að kransæðasjúkdóma megi stöðva og snúa við með rétta mataræðinu. Hann hefur sjálfur einungis borðað plöntufæði frá árinu 1984 og hljómar eldhress, áttatíu og fimm ára gamall. Meira

Fastir þættir

14. október 2019 | Fastir þættir | 176 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. e3 Bg7 5. Db3 c6 6. Rf3 0-0 7. Bd2 e6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. e3 Bg7 5. Db3 c6 6. Rf3 0-0 7. Bd2 e6 8. cxd5 exd5 9. Bd3 b6 10. 0-0 Ba6 11. Bxa6 Rxa6 12. Da4 Dc8 13. Hac1 Db7 14. b4 b5 15. Db3 Rc7 16. Re5 Rce8 17. Re2 Hc8 18. a4 a6 19. Rf4 Rd6 20. Rfd3 Rc4 21. Rc5 De7 22. Bc3 Re4 23. Meira
14. október 2019 | Árnað heilla | 663 orð | 3 myndir

Fór yfir Sprengisand á skíðadreka

Skúli Magnússon fæddist 14. október 1969 í Reykjavík og ólst upp í gamla Vesturbænum. „Ég var sendur í sveit til ömmubróður míns, Hákonar Magnússonar, í Nýlendu á Hvalsnesi, og var þar tvö sumur og síðar hjá ömmusystur minni, Eygló Hallgrímsdóttur, og fjölskyldu á Gerðum í Landeyjum.“ Meira
14. október 2019 | Árnað heilla | 84 orð | 1 mynd

Jón Karl Jónsson

40 ára Jón Karl er fæddur og uppalinn á Höfn í Hornafirði en býr í Reykjavík. Hann er grunnskólakennari að mennt og kennir hönnun og smíði í Langholtsskóla. Hann er mikill tónlistaráhugamaður og var aðalsprautan í hljómsveitinni Parket fyrir austan. Meira
14. október 2019 | Í dag | 54 orð

Málið

Spurt var hvort embættismanni væri „stætt í embætti“. Þótt hækkanleg skrifborð hafi numið hér land eru embættismenn vanafastir og sitja flestir sem fastast. Því er rétt að spyrja hvort þeim sé sætt í embætti. Meira
14. október 2019 | Fastir þættir | 162 orð

Millileikur. A-AV Norður &spade;K1084 &heart;104 ⋄Á32 &klubs;DG32...

Millileikur. A-AV Norður &spade;K1084 &heart;104 ⋄Á32 &klubs;DG32 Vestur Austur &spade;Á &spade;D &heart;KDG87 &heart;Á65 ⋄K876 ⋄D10954 &klubs;K104 &klubs;9765 Suður &spade;G976532 &heart;932 ⋄G &klubs;Á8 Suður spilar 4&spade;. Meira
14. október 2019 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

RÚV kl. 22.35 Laugardagsfár: Besta diskómyndin

Heimildarþáttur um kvikmyndina Saturday Night Fever frá 1977 þar sem John Travolta, Barry Gibb og fleiri sem komu að myndinni veita innsýn í gerð hennar og segja frá því sem fram fór á bak við tjöldin. Meira
14. október 2019 | Árnað heilla | 82 orð | 1 mynd

Vilmar Þór Bjarnason

30 ára Vilmar fæddist í Reykjavík og ólst þar upp en býr í Vestmannaeyjum. Hann er nýtekinn við sem framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV. Hann hefur verið kynnir á flestum leikjum í handboltanum og verið í handknattleiksráði síðustu þrjú tímabil. Meira
14. október 2019 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þekkti ekki Bob Dylan

Ævisaga Elton John kemur út í Bretlandi í næstu viku en í henni kennir ýmissa grasa. Sagan heitir einfaldlega Me. Söngvarinn er heiðarlegur og einlægur sem aldrei fyrr og dregur ekkert undan. Meira
14. október 2019 | Í dag | 249 orð

Þrjár limrur og kveðið um haustið

Hér eru fyrst tvær limrur eftir Helga R. Einarsson, sú fyrri „Ólíkt hlutskipti“: Út um mela og móa missteig sig hún Lóa og það víst þráði. Því næst sáði gróusögum Gróa. Meira

Íþróttir

14. október 2019 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Keflavík b – Tindastóll 82:72 Grindavík b &ndash...

1. deild kvenna Keflavík b – Tindastóll 82:72 Grindavík b – Hamar 56:52 Njarðvík – ÍR 68:67 Rússland Kalev/Cramo – UNICS Kazan 85:63 • Haukur Helgi Pálsson skoraði 5 stig og tók 2 fráköst fyrir Unics á 20 mínútum. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Alfreð kemur inn í fremstu víglínu

Það má vera ljóst að Alfreð Finnbogason komi inn í byrjunarlið Íslands gegn Andorra í kvöld og leiki þar með Kolbeini Sigþórssyni eða Jóni Daða Böðvarssyni í fremstu víglínu. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Betur skreytt en nokkur í sögu fimleika

HM í fimleikum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Simone Biles getur nú státað af því að vera fremsta fimleikastjarna sögunnar. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Eins marks tap FH í Arendal

FH-ingar eru úr leik í EHF-bikar karla í handknattleik eftir naumt tap, 28:27, fyrir Arendal í Noregi á laugardaginn. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Erum stoltir af okkar fótbolta

„Við erum stoltir af okkar fótbolta, íslenska liðið spilar sinn fótbolta og við spilum okkar. Við erum smáþjóð og við erum stoltir af því hvernig við spilum. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Fyrstur undir tvær stundir

Tímamót urðu í frjálsíþróttasögunni á laugardaginn þegar heimsmethafinn og ólympíumeistarinn Eliud Kipchoge frá Kenía varð fyrstur til þess að hlaupa maraþonhlaup, rúma 42 kílómetra, á skemmri tíma en tveimur tímum. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Færeyska ævintýrinu lokið

Frækinni framgöngu færeyska handboltaliðsins H71, undir stjórn Einars Jónssonar, í Áskorendabikar Evrópu í karlaflokki lauk í gærkvöld. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Glódís stigi frá meistaratitlinum

Glódís Perla Viggósdóttir og samherjar hennar í Rosengård eru einu stigi frá sænska meistaratitlinum í knattspyrnu þegar tveimur umferðum er ólokið. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

Góð prófraun fyrir Selfyssinga

Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Íslandsmeistarar Selfoss eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir 31:29 tap á heimavelli síðastliðið laugardagskvöld gegn HK Malmö frá Svíþjóð. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Grannþjóðirnar á EM

Grannþjóðirnar Rússar og Pólverjar urðu í gær næstar á eftir Belgum og Ítölum til að tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni EM karla í fótbolta árið 2020. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Haukar léku Valsmenn grátt í lokin

Haukar eru áfram ósigraðir í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, eftir dramatískan sigur gegn Val, 25:24, á Hlíðarenda í sjöttu umferðinni á laugardaginn. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Iveta og Ólafur unnu opnu flokkana

Íslandsmótið í kumite, bardagahlutanum af karateíþróttinni, fór fram í Fylkisskemmunni í Norðlingaholti á laugardag. Iveta Ivanova og Ólafur Engilbert Árnason, sem bæði eru úr Fylki, urðu Íslandsmeistarar í opnum flokkum kvenna og karla. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM karla: Laugardalsvöllur: Ísland – Andorra 18.45 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Framhús: Fram – ÍR 19. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Kosgei sló sextán ára heimsmet

Skammt er stórra högga á milli í maraþonheiminum en eftir ótrúlegt hlaup Eliud Kipchoge, sem hljóp maraþon á undir tveimur tímum á laugardag, eins og sagt er frá á næstu síðu, sló Brigid Kosgei 16 ára gamalt heimsmet í maraþoni kvenna í gær. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Barcelona – Elverum 33:24 &bull...

Meistaradeild karla A-RIÐILL: Barcelona – Elverum 33:24 • Aron Pálmarsson skoraði 3 mörk fyrir Barcelona og Sigvaldi Björn Guðjónsson eitt fyrir Elverum. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 414 orð | 2 myndir

Meistararnir tóku Fram úr sambandi

Á Hlíðarenda Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Stjarnan – HK 26:22 Valur – Haukar 24:25...

Olísdeild karla Stjarnan – HK 26:22 Valur – Haukar 24:25 Staðan: Haukar 6510155:14211 ÍR 5500160:13310 ÍBV 5401136:1248 Afturelding 5401133:1228 Selfoss 5311146:1467 FH 5212132:1315 KA 5203137:1364 Valur 6114144:1453 Fjölnir 5113127:1433... Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 600 orð | 2 myndir

Svigrúmið er alveg farið

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslendingar þurfa að gefa sér þær forsendur að Frakkland vinni Tyrkland í kvöld og tryggi sér um leið sæti í lokakeppni EM karla í fótbolta. Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla C-RIÐILL: Hvíta-Rússland – Holland 1:2...

Undankeppni EM karla C-RIÐILL: Hvíta-Rússland – Holland 1:2 Eistland – Þýskaland 0:3 Staðan: Þýskaland 650120:615 Holland 650119:715 Norður-Írland 64028:712 Hvíta-Rússland 71154:124 Eistland 70162:211 D-RIÐILL: Georgía – Írland 0:0... Meira
14. október 2019 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Undankeppni EM U21 karla Svíþjóð – Ísland 5:0 Staðan: Írland...

Undankeppni EM U21 karla Svíþjóð – Ísland 5:0 Staðan: Írland 43107:110 Ísland 32019:66 Ítalía 21105:04 Svíþjóð 21016:33 Armenía 20021:70 Lúxemborg 30030:110 Bandaríkin Utah Royals – Houston Dash 2:1 • Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.