Greinar fimmtudaginn 24. október 2019

Fréttir

24. október 2019 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

22 fengið rannsóknarleyfi

Áhugi á smávirkjunum í vatnsafli hefur aukist mjög á síðustu árum. Orkufyrirtækin hafa notað þær til að auka eigin framleiðslu og draga úr kaupum á raforku frá Landsvirkjun. Meira
24. október 2019 | Erlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

39 lík fundust í læstum kæligámi

Lögreglan í Bretlandi hóf í gær viðamikla morðrannsókn eftir að 39 lík fundust í kæligámi vöruflutningabifreiðar í iðngarði í Grays, austan við London. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

5.000 fm gróðurhús undir Esju

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eigendur Hrafnhóla undir Esjuhlíðum sunnanverðum hafa sótt um leyfi til að reisa tvö gróðurhús, hvort um sig 2.500 metra að stærð, til að rækta skógarplöntur. Meira
24. október 2019 | Erlendar fréttir | 807 orð | 1 mynd

Aðstoðin sögð skilyrt rannsóknum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Í 96 blaðsíðna sérblaði sem fylgir Morgunblaðinu í dag birtist listi yfir þau 874 fyrirtæki sem prýða lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki vegna rekstrarársins 2018. Ásamt viðtölum við ýmsa framkvæmdastjóra framúrskarandi fyrirtækja má einnig finna marga tölfræðimola í blaðinu sem unnir hafa verið upp úr listanum. Fyrirtækjunum fjölgar um 9, eða um rúmt 1%, og hafa framúrskarandi fyrirtæki aðeins einu sinni verið fleiri. Það var árið 2017 en þá var fjöldi fyrirtækja á listanum 875. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

„Óheppileg“ lagning fimm lögreglubifreiða

Talsverða athygli vakti þegar fimm útkallsbílum lögreglu var lagt á göngusvæði á Lækjartorgi, utan við inngang Héraðsdóms Reykjavíkur, í gærmorgun. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 145 orð

„Takið á málum starfsmanna Eflingar“

Fjórir einstaklingar, sem störfuðu á skrifstofu Eflingar stéttarfélags en eru í veikindaleyfi eða voru reknir á brott frá félaginu, senda sameiginlega áskorun til þings Starfsgreinasambands Íslands um að það taki fyrir framkomu núverandi stjórnenda... Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 516 orð | 1 mynd

Betra að eyða peningum í selló en bíl

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ingveldur G. Ólafsdóttir, móðir Hildar Guðnadóttur, sellóleikara og tónskálds, komst við þegar dóttirin tileinkaði henni heiðurinn eftir að hafa verið útnefnd sjónvarpstónskáld ársins fyrir tónlistina í sjónvarpsþáttaröðinni Chernobyl á Heimshljóðrásar-verðlaunahátíðinni (World Soundtrack Awards) í Gent í Belgíu um liðna helgi. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Draugar og forynjur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum

Þær Nanna Rut Ólafsdóttir, Natalía Kjerúlf Óskarsdóttir og Ellen Steinþórsdóttir gengu heldur betur fram á óvæntan hrylling í draugahúsinu sem búið er að setja upp í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð

Enn segja læknar upp á Reykjalundi

Fjórir læknar höfðu í gær sagt upp störfum á Reykjalundi í þessum mánuði. Nýjasta bréfið barst í fyrradag, að sögn Guðbjargar Gunnarsdóttur, mannauðsstjóra Reykjalundar. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Flestir eru nú í fjarnámi

„Skólinn hefur þróast á jákvæðan hátt og í samræmi við samfélagið og þarfir þess,“ segir Árni Ólason, skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Hari

Matarkista Smáfuglarnir eru sólgnir í alls kyns ber, einkum reyniber, á haustin en í ár hefur verið gnægð af þessari gómsætu fæðu fuglanna í görðum... Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Ísland beiti sér í þágu barna

Fulltrúar Barnaheilla, Save the Children, afhentu í gærmorgun Guðlaugi Þór Þórðarsyni utanríkisráðherra áskorun um að stöðva stríð gegn börnum. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Marel efst á lista Framúrskarandi fyrirtækja

Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu í gær fyrir rekstrarárið 2018. Í ár eru 874 fyrirtæki á listanum eða 2% allra skráðra fyrirtækja á Íslandi. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 102 orð

Margir hafa fengið boð um annað starf

Friðbert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, segir vísbendingar um að hátt hlutfall félagsmanna sem missti vinnuna í haust hafi fengið tilboð um starf. Arion banki sagði upp 100 starfsmönnum í lok september. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð

Mun fleiri kalla eftir hjálp

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hjálparsími Rauða krossins 1717 hefur fengið 745 sjálfsvígssímtöl það sem af er ári en allt árið í fyrra voru þau 552. Í ágúst síðastliðnum bárust 98 sjálfsvígssímtöl og í september 90. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Mörgum þegar verið boðið starf

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Friðbert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF), segir vísbendingar um að hátt hlutfall félagsmanna sem missti vinnuna í haust hafi fengið tilboð um starf. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Nýr hjólastígur í Vesturbænum

Framkvæmdir eru hafnar við nýjan hjólastíg meðfram Eiðisgranda í Vesturbænum. Stígurinn mun liggja frá þverstíg á móts við Boðagranda að bæjarmörkum Seltjarnarness. Hann verður rúmlega tveggja kílómetra langur. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Segja misráðið að fella niður leyfin

Bílgreinasmabandið (BGS) og Félags íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) gagnrýna áform atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins að fella niður skilyrði um leyfisveitingar fyrir sölu notaðra ökutækja, þ.m.t. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 383 orð

Segjast hraktir burt með ofbeldi

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Sjálfsvígssímtölum hefur fjölgað mikið

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þeim hefur fjölgað mikið sem leita hjálpar hjá Hjálparsíma og netspjalli Rauða krossins 1717 og Píeta-samtökunum. Ekki síst þeim sem glíma við sjálfsvígshugsanir. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 1015 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í smávirkjunum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Smávirkjanir í vatnsafli virðast vera helsta leiðin sem orkufyrirtækin sjá til að auka raforkuframleiðsluna um þessar mundir. Ferli rammaáætlunar er óvirkt og eitthvað vantar upp á regluverk um vindorku. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 3 myndir

Sýnd veiði en ekki gefin

Nú ber vel í veiði, hugsaði grái skógarkötturinn, þar sem hann læddist um í bakgarði húss við Skúlagötuna í Borgarnesi í vikunni. Veiðieðlið hafði sagt til sín. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Urð og Grjót átti lægsta tilboðið

Tilboð í jarðvegsframkvæmdir vegna nýbyggingar Alþingis við Vonarstræti voru opnuð hjá Ríkiskaupum í fyrradag. Fjögur tilboð bárust frá innlendum fyrirtækjum. Urð og Grjót ehf. átti lægsta tilboðið, 51 milljón. Ístak hf. bauð 55,2 milljónir, Eykt ehf. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Vara við að svikahrappar hasli sér völl

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Áform um afnám yfir þúsund reglugerða og stórátak í einföldun flókins regluverks í stjórnsýslunni, sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kynntu í vikunni felst að stórum hluta í förgun á úreltu regluverki. En þegar fella á niður fjölda reglugerða kann það að hafa afleiðingar og mæta andstöðu. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Vetur nú kominn

Búast má við snjókomu og hvassviðri víða um Norður- og Austurland fram eftir degi. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 1 mynd

Vill leita til Gæslunnar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að enginn landshluti myndi segja nei við því að eiga til staðar þyrluviðbragð við alvarlegum slysum og veikindum. Þetta er bara spurning um forgangsröðun á fjármunum,“ segir Sigurður Einar Sigurðsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, en miðstöð sjúkraflugs er á Akureyri og heyrir undir sjúkrahúsið. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Yfirvinnubann á flugmenn

Teitur Gissurarson teitur@mbl.is Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) hefur boðað vinnustöðvun vegna flugmanna sem starfa hjá Air Iceland Connect. Meira
24. október 2019 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Þingnefnd vill hefja rannsókn á verklagi ráðherra

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur samþykkt að hefja frumkvæðisrannsókn á verklagi ráðherra vegna ákvörðunar FATF, alþjóðlegs fjármálaaðgerðahóps ríkja um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, um að setja Ísland á... Meira

Ritstjórnargreinar

24. október 2019 | Staksteinar | 210 orð | 2 myndir

Andstæðingar „afregluvæðingar“

Píratar leggja mikið á sig til að festa sig í sessi sem mesti kerfisflokkur landsins. Meira
24. október 2019 | Leiðarar | 626 orð

Enn eitt dæmið

Þokukennd stjórnun á stærsta sveitarfélagi landsins og höfuðborg er til vansa og skaðleg að auki Meira

Menning

24. október 2019 | Hugvísindi | 111 orð | 1 mynd

Að eldast hinsegin í fyrirlestraröð RIKK

Berglind Indriðadóttir iðjuþjálfi er fjórði fyrirlesari fyrirlestraraðar RIKK, Rannsóknastofnunar í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, á haustmisseri. Hún flytur í dag kl. Meira
24. október 2019 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

Af fingrum fram með Helga Björns

Söngvarinn og leikarinn Helgi Björns verður gestur Jóns Ólafssonar tónlistarmanns í spjalltónleikaröðinni Af fingrum fram í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20.30. Helgi hefur komið víða við á ferli sínum, bæði sem sólótónlistarmaður og með hljómsveitum,... Meira
24. október 2019 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Borat skreppur til Sýrlands

Þættirnir The Spy sem aðgengilegir eru á streymisveitunni Netflix eru grafalvarlegir og er varla vott af húmor að finna í þeim. Nema hvað, ég horfi á hvern einasta þátt glottandi. Meira
24. október 2019 | Bókmenntir | 525 orð | 3 myndir

Eftirbátar tæknikunnáttu okkar

Höfundur: Ian McEwan. Þýðing: Árni Óskarsson. Bjartur gefur út. 377 síður. 2019. Meira
24. október 2019 | Leiklist | 63 orð | 1 mynd

Eitur í kaffinu

Borgarbókasafnið í Kringlunni og Borgarleikhúsið hafa staðið fyrir leikhúskaffi til nokkurra ára þar sem leiksýningar eru kynntar fyrir áhugasömum fyrir frumsýningu þeirra. Í dag kl. 17. Meira
24. október 2019 | Tónlist | 89 orð | 1 mynd

Eyþór og Elín leika og syngja í Mengi

Feðginin Eyþór Gunnarsson og Elín Ey halda tónleika saman í fyrsta sinn í Mengi í kvöld kl. 21 en húsið verður opnað hálftíma fyrr. Eyþór verður að vanda við píanóið og leikur einnig á hljóðgervla og Elín syngur. Meira
24. október 2019 | Myndlist | 111 orð | 1 mynd

Haldið upp á eins árs afmæli Midpunkt

Aðstandendur menningarrýmisins Midpunkt í Hamraborg í Kópavogi halda upp á eins árs afmæli þess í kvöld kl. 20 í Bíó Paradís. Verða þar sýnd vídeóverk þeirra listamanna sem komið hafa fram í Midpunkt frá opnun. Meira
24. október 2019 | Leiklist | 436 orð | 1 mynd

Kartaflan sett í hásæti

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Kartöflur eru helsta viðfangsefni sýningar sem verður frumsýnd í Borgarleikhúsinu í kvöld, sýningar sem ber hinn lýsandi titil Kartöflur . Meira
24. október 2019 | Kvikmyndir | 113 orð | 1 mynd

Knausgård bregður fæti fyrir Netflix

Netflix hefur stöðvað framleiðslu kvikmyndar sem byggist á bók eftir norska rithöfundinn Karl Ove Knausgård, að því er fram kemur á vefnum Deadline . Meira
24. október 2019 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Sigrún tilnefnd til ALMA-verðlaunanna

Sigrún Eldjárn, rithöfundur og myndskreytir, er tilnefnd til ALMA-verðlaunanna sænsku sem stofnuð voru í minningu barnabókahöfundarins Astridar Lindgren fyrir 17 árum. Meira
24. október 2019 | Kvikmyndir | 231 orð | 1 mynd

Sýningar hefjast á In Touch

Pólsk-íslenska heimildarmyndin In Touch , eftir Pawel Ziemilski, verður frumsýnd í dag í Bíó Paradís. Hefur hún þegar hlotið fjölda verðlauna og þá m.a. dómnefndarverðlaun á IDFA sem er ein virtasta heimildarmyndahátíð heims, skv. Meira
24. október 2019 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

The Irishman sýnd í Bíó Paradís

Nýjasta kvikmynd Martins Scorsese, The Irishman , verður frumsýnd í Bíó Paradís 22. nóvember næstkomandi og verður sýnd í takmarkaðan tíma. Meira
24. október 2019 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Verk frá 18. öld á tónleikum kvöldsins

Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur á tónleikum sínum í kvöld verk frá 18. Meira
24. október 2019 | Myndlist | 153 orð | 1 mynd

Yui Yaegashi sýnir í i8 galleríi

Sýning á verkum japönsku listakonunnar Yui Yaegashi verður opnuð í galleríinu i8 í dag kl. 17. Meira
24. október 2019 | Leiklist | 124 orð | 1 mynd

Örlög og rotin mangó á kvennafrídegi

Í tilefni af Kvennafrídeginum mun taktur kvenna fá að óma í Borgarbókasafninu í Gerðubergi í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

24. október 2019 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Árásir á efri byggðir

Eftir Eyþór Arnalds: "Foreldrasamfélagið er algerlega hunsað í þessu máli og ákvörðun tekin á grundvelli hagræðingar sem er ekki í hendi." Meira
24. október 2019 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Guðlegir hæfileikar?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Dómarar verða að skilja að þeim er ekki ætlað að svara spurningu um hvað gerst hafi í raun og veru. Þeir eiga aðeins að svara spurningu um hvað sannast hafi með lögfullum hætti fyrir dómi um brot sem ákært er fyrir.“" Meira
24. október 2019 | Pistlar | 410 orð | 1 mynd

Kostir rafrænna fylgiseðla

Þann 18. október síðastliðinn var haldinn hér á landi fjölmennur fundur íslenskra og erlendra sérfræðinga í tengslum við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Meira
24. október 2019 | Aðsent efni | 204 orð | 1 mynd

Ný leið, ódýrari og betri, út frá Reykjavík, í stað Sundabrautar

Eftir Tryggva Helgason: "Tvískiptur vegur, tvær akreinar í hvora átt, frá Höfðabakka upp á Kjalarnes. Öll þverumferð um mislæg gatnamót. Engin hringtorg, engin gjaldskylda." Meira
24. október 2019 | Aðsent efni | 509 orð | 1 mynd

Skilyrði að farið sé að stjórnarskrá og lögum

Eftir Mariu Isabel Vicandi: "Í yfirlýsingu sinni á mánudag sagði forsætisráðherra Spánar að nú væri ekki lengur landamærahelgi Spánar í húfi, heldur sambúðin við Katalóníu." Meira
24. október 2019 | Aðsent efni | 368 orð | 1 mynd

Sögulegt tekjugóðæri og grunnskóla í Grafarvogi lokað

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Fyrstu hugmyndir um að loka og sameina skóla komu fram í mars á þessu ári." Meira

Minningargreinar

24. október 2019 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

Erna Ruth Konráðsdóttir

Erna Ruth Konráðsdóttir fæddist í Reykjavík 11. mars 1941. Hún lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð á Reykhólum 15. október 2019. Foreldrar Ruthar voru Konráð Jón Kristinsson, f. 18. apríl 1907, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2019 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gísladóttir

Guðbjörg Gísladóttir fæddist á Laugum í Hraungerðishreppi 25. ágúst 1928. Hún lést 8. október 2019 á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi. Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Illugason frá Laugum, f. 15. september 1887, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2019 | Minningargreinar | 2798 orð | 1 mynd

Guðrún Margrét Árnadóttir

Guðrún Margrét Árnadóttir fæddist 24. október 1926 í Hólkoti á Reykjaströnd í Skagafirði. Hún lést 9. október 2019 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Árni Þorvaldsson bóndi, f. 1891, d. 1965, og Sigurbjörg Hálfdánardóttir húsfreyja, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2019 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Snorri Þorsteinn Pálsson

Snorri Þorsteinn Pálsson fæddist í Dagverðartungu í Hörgárdal 20. nóvember 1959. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 13. október 2019 eftir skammvinna baráttu við krabbamein. Foreldrar Snorra voru Páll Valberg Ólafsson, f. 16.5. 1916, d. 14.2. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2019 | Minningargreinar | 465 orð | 1 mynd

Svanfríður Clausen

Svanfríður Clausen fæddist 16. júní 1964. Hún lést 7. október 2019. Svanfríður var jarðsungin 14. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2019 | Minningargreinar | 564 orð | 1 mynd

Timo Sakari Karlsson

Timo Sakari Karlsson fæddist í Helsingfors 7. desember 1954. Hann andaðist þar 30. júlí 2019. Hann var MA í móðurmáli sínu, finnsku, og kennari að ævistarfi í heimalandinu og erlendis. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2019 | Minningargrein á mbl.is | 942 orð | 1 mynd | ókeypis

Timo Sakari Karlsson

Timo Sakari Karlsson fæddist í Helsingfors 7. desember 1954. Hann andaðist þar 30. júlí 2019.Hann var MA í móðurmáli sínu, finnsku, og kennari að ævistarfi í heimalandinu og erlendis. Meira  Kaupa minningabók
24. október 2019 | Minningargreinar | 1482 orð | 1 mynd

Þórður Eydal Magnússon

Þórður Eydal Magnússon fæddist 11. júlí 1931 í Vestmannaeyjum. Hann lést 19. október 2019. Foreldrar hans voru Magnús Ingibergur Þórðarson, f. 5. mars 1895, d. 2. janúar 1983, og Sigríður Sigmundsdóttir, f. 18. mars 1897, d. 18. maí 1982. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. október 2019 | Viðskiptafréttir | 512 orð | 2 myndir

Fjöldi framúrskarandi fyrirtækja vaxið um 400%

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Í 96 blaðsíðna sérblaði sem fylgir Morgunblaðinu í dag birtist listi yfir þau 874 fyrirtæki sem prýða lista Creditinfo yfir framúrskarandi fyrirtæki vegna rekstrarársins 2018. Ásamt viðtölum við ýmsa framkvæmdastjóra framúrskarandi fyrirtækja má einnig finna marga tölfræðimola í blaðinu sem unnir hafa verið upp úr listanum. Fyrirtækjunum fjölgar um 9, eða um rúmt 1%, og hafa framúrskarandi fyrirtæki aðeins einu sinni verið fleiri. Það var árið 2017 en þá var fjöldi fyrirtækja á listanum 875. Meira
24. október 2019 | Viðskiptafréttir | 179 orð

Fyrst vefverslana að taka við Apple Pay

Íslenska vefverslunin eldhaf.is er fyrsta vefverslunin hér á landi sem tekur við Apple Pay-greiðslum, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Þar segir einnig að Íslendingum hafi fyrst boðist að nota Apple Pay í maí sl. Meira
24. október 2019 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

TM tapaði 251 milljón króna

Tap tryggingafélagsins TM á þriðja fjórðungi ársins nam 251 milljón króna, samanborið við 208 milljóna króna hagnað árið á undan. Meira

Fastir þættir

24. október 2019 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 Bg7 5. Dd2 c6 6. Bh6 Bxh6 7. Dxh6...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 Bg7 5. Dd2 c6 6. Bh6 Bxh6 7. Dxh6 Da5 8. Bd3 c5 9. d5 Rbd7 10. Rf3 c4 11. Bxc4 Dc5 12. Bd3 Dxf2+ 13. Kxf2 Rg4+ 14. Ke2 Rxh6 15. h3 Rg8 16. Rb5 Kf8 17. b4 a6 18. Rbd4 Rgf6 19. a4 a5 20. c3 Kg7 21. Hhb1 b6 22. Meira
24. október 2019 | Árnað heilla | 81 orð | 1 mynd

Árni Sverrisson

50 ára Árni ólst upp í Efri-Ási í Hjaltadal og býr þar. Hann er smiður að mennt frá Fjölbrautaskólanum á Sauðárkróki og er kúabóndi í Efri-Ási. Hann er Hegranesgoði og starfar sem slíkur fyrir Ásatrúarfélagið á Íslandi. Meira
24. október 2019 | Í dag | 295 orð

Blaðað í gömlum blöðum

Á mánudaginn fór ég að laga til í bókaskápnum og fletta gömlum tímaritum. Þar fann ég í Ársriti hins íslenska fræðafjelags eitt og annað skemmtilegt. Meira
24. október 2019 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Dánardagur Fats

Fyrir tveimur árum lést tónlistarmaðurinn Fats Domino, 89 ára að aldri. Hann fæddist og ólst upp í New Orleans í Bandaríkjunum, yngstur átta systkina. Meira
24. október 2019 | Árnað heilla | 80 orð | 1 mynd

Kristjana Louise Friðbjarnardóttir

30 ára Kristjana ólst upp á Hauksstöðum í Vopnafirði og býr þar. Hún er með BA-próf í heimspeki frá Háskóla Íslands og er verkefnastjóri á Austurbrú á Vopnafirði. Meira
24. október 2019 | Í dag | 58 orð

Málið

„Ég hélt að það væri innbrotsþjófur í forstofunni en svo bar ég kennsl á sjálfan mig í speglinum.“ Oft sést ekki að kennsl er alltaf í fleirtölu ; þau, kennslin. Meira
24. október 2019 | Árnað heilla | 749 orð | 3 myndir

Of rólegt orðið í vinnunni

Guðlaugur Ketilsson fæddist 24. október 1934 á Jaðri í Bolungarvík og ólst þar upp. Hann var sendur í sveit sjö ára í Bakkasel í Langadal, N-Ís., var þar í eitt og hálft ár, og næstu fimm sumur á Neðri-Bakka í Langadal. Meira

Íþróttir

24. október 2019 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Danmörk Esbjerg – Randers 25:19 • Rut Jónsdóttir var ekki á...

Danmörk Esbjerg – Randers 25:19 • Rut Jónsdóttir var ekki á meðal markaskorara... Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 424 orð | 3 myndir

* David de Gea mun ekki verja mark Manchester United þegar liðið sækir...

* David de Gea mun ekki verja mark Manchester United þegar liðið sækir Partizan Belgrad heim í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – KR 68:83 Grindavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Skallagrímur – KR 68:83 Grindavík – Snæfell 63:66 Valur – Keflavík 82:51 Haukar – Breiðablik 64:62 Staðan: Valur 440364:2498 Haukar 431290:2496 KR 431315:2926 Skallagrímur 422276:2684 Keflavík 422284:2724... Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Fá Derby í heimsókn eftir tröllasigur

„Ég er helvíti spenntur fyrir Derby. Við tökum þann leik 100 prósent,“ sagði Eyþór Aron Wöhler léttur í bragði við ÍA TV eftir að hafa skorað fernu á fyrsta hálftíma leiksins í mögnuðum 12:1-sigri ÍA á Levadia Tallinn í Eistlandi í gær. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Fer Aron með Barein á ÓL?

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein í handknattleik halda enn í vonina um að tryggja sér farseðilinn á ólympíuleikana í Tókýó á næsta ári. Undankeppni Asíuþjóða fyrir ólympíuleikanna hefur staðið yfir í Katar síðustu daga. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Fordæma niðurstöðu um harkaleg ummæli

Dómaranefnd handknattleikssambands Íslands hefur fordæmt þá niðurstöðu aganefndar sambandsins að beita Kristin Guðmundsson og Kristján Örn Kristjánsson ekki viðurlögum vegna ummæla sem þeir viðhöfðu eftir tap ÍBV gegn Aftureldingu í Olísdeildinni 15. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Í gær kom upp sú staða að dómaranefnd HSÍ sendi frá sér yfirlýsingu...

Í gær kom upp sú staða að dómaranefnd HSÍ sendi frá sér yfirlýsingu vegna óánægju með úrskurð aganefndar HSÍ. Ég man ekki eftir því að slík staða hafi komið upp áður en það kann þó að hafa gerst. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Jóhannes áfram með lið Start

Jóhannes Harðarson, þjálfari norska liðsins Start, er búinn að framlengja samning sinn við félagið og gildir samningurinn út tímabilið 2021. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Origo-höllin: Valur &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Origo-höllin: Valur – Tindastóll 19.15 DHL-höllin: KR – Þór Þ. 19.15 Ásvellir: Haukar – Fjölnir 19. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Lewandowski er óstöðvandi

Pólski framherjinn Robert Lewandowski, leikmaður þýska meistaraliðsins Bayern München, er einn allra mesti markaskorarinn í fótboltaheiminum í dag en honum halda engin bönd í vítateig andstæðinganna. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Meistaradeildin E-riðill: Genk – Liverpool 1:4 Stephen Odey 88...

Meistaradeildin E-riðill: Genk – Liverpool 1:4 Stephen Odey 88. – Alex Oxlade-Chamberlain 2., 57., Sadio Mané 77., Mohamed Salah 87. Salzburg – Napoli 2:3 Erling Braut Håland 40. (víti), 72. – Dries Mertens 17., 64. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 604 orð | 4 myndir

Meistararnir líta afskaplega vel út

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Keflavík átti aldrei möguleika þegar liðið heimsótti Íslandsmeistara Vals í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik á Hlíðarenda í gær. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 646 orð | 4 myndir

Stefnt að auknum stöðugleika

Þór Þ. Kristján Jónsson kris@mbl.is Morgunblaðið ræddi í gær við Emil Karel Einarsson, lykilmann í liði Þórs í Þorlákshöfn, um tímabilið í Dominos-deildinni sem er nýhafið. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 437 orð | 1 mynd

Tækifæri til að breikka hópinn

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundi Þ. Meira
24. október 2019 | Íþróttir | 328 orð | 2 myndir

Uxinn stækkar vopnabúrið

Meistaradeild Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Napoli og Liverpool eru í góðum málum í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir sigra í gær. Liverpool vann Genk í Belgíu, 4:1, og Napoli hafði betur gegn RB Salzburg, 3:2, í Austurríki. Meira

Ýmis aukablöð

24. október 2019 | Blaðaukar | 422 orð | 1 mynd

Marel tekur frumkvæði í að viða að sér upplýsingum og miðla þeim

Hvatningarverðlaun Creditinfo „Framúrskarandi samfélagsábyrgð“ eru nú veitt þriðja árið í röð í samstarfi við Festu, miðstöð um samfélagsábyrgð. Meira
24. október 2019 | Blaðaukar | 1540 orð | 2 myndir

Markaðsstarfið bar ávöxt

Framúrskarandi nýsköpun Men&Mice Magnús Eðvald Björnsson Meira
24. október 2019 | Blaðaukar | 21 orð | 1 mynd

Samfélagsábyrgð í verki

Marel hefur sem stórfyrirtæki tækifæri til þess að hafa jákvæð áhrif á matvælaiðnaðinn en einnig samfélagið sem það starfar... Meira
24. október 2019 | Blaðaukar | 30 orð | 1 mynd

Tæknirisar veðja á Men&Mice

Tæknirisar á borð við Intel og Microsoft eru komnir í viðskiptamannahóp íslenska fyrirtækisins Men&Mice. Það gera þeir þrátt fyrir að standa í harðri samkeppni við það á sama... Meira
24. október 2019 | Blaðaukar | 748 orð | 1 mynd

Viljum vera fyrirmynd

Framúrskarandi samfélagsábyrgð Marel Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.