Greinar þriðjudaginn 29. október 2019

Fréttir

29. október 2019 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

20 km göng vænsti kosturinn

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ef ráðist yrði í undirbúning að gerð jarðganga á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar virðist vænlegast að beina augum fyrst að göngum milli Hofsdals innan við Hóla og Barkárdals inn úr Hörgárdal. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Aldrei of seint að fá sér ís og vöfflur í kvöldkulinu

Nokkuð hefur kólnað í veðri að undanförnu, enda veturinn formlega hafinn. Kvöldkulið hindraði þó ekki viðskiptavini ísbúðarinnar Valdísar í því að gæða sér á dýrindis ís, jafnt í boxi sem í vöffluformi. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Aukinn gróður samhliða fjölgun sela

Nokkuð er um að útselir kæpi á norðurodda Surtseyjar, en þeir voru þó talsvert færri í leiðangri sem farinn var fyrr í mánuðinum heldur en var haustið 2017. Fjöldinn nú var í takt við aðrar selatalningar í eyjunni. Meira
29. október 2019 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Baráttan heldur áfram

Ólíklegt er að dauði hugmyndafræðilegs leiðtoga Ríkis íslams verði til þess að baráttu samtakanna fyrir stofnun íslamsks ríkis ljúki, að sögn sérfræðinga í baráttunni gegn hryðjuverkastarfsemi. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 324 orð

„Alger trúnaðarbrestur“

Kjaradeilum hefur fjölgað á borði ríkissáttasemjara. Í gær vísaði samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SNS) kjaradeilum við Starfsgreinasambandið og Eflingu til ríkissáttasemjara. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Berst gegn trúarofsóknum

Majed El Shafie, egypskur aðgerðarsinni sem berst gegn trúarofsóknum, er staddur hér á landi og fundaði hann með forseta Íslands og forsetafrú í gær. Shafie er hér á vegum Birgis Þórarinssonar, þingmanns Miðflokksins. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Birgir Ísleifur Gunnarsson

Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi borgarstjóri og seðlabankastjóri, lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gær. Birgir fæddist í Reykjavík 19. júlí 1936. Foreldrar hans voru Gunnar Espólín Benediktsson, hrl. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Bein Hrekkjavakan er á næsta leiti en þessi ólánsama beinagrind skreytir nú Babalú á Skólavörðustíg. Sá siður að halda upp á hrekkjavöku hefur rutt sér til rúms hérlendis á síðustu... Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ekki heimilt að hækka skattinn

Grímsnes- og Grafningshreppi er ekki heimilt að leggja fasteignaskatt á sumarbústaði sem eru í útleigu til skamms tíma, sem um atvinnuhúsnæði væri að ræða. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Ekki hærri fasteignaskatt

Grímsnes- og Grafningshreppi er ekki heimilt að leggja fasteignaskatt á sumarbústaði sem eru í útleigu til skamms tíma, eins og um atvinnuhúsnæði væri að ræða. Landsréttur hefur staðfest dóm héraðsdóms í þessa veru í máli eigenda eins sumarhúss. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Fjörutíu manns á bráðamóttöku vegna hálku

Um fjörutíu manns leituðu til bráðamóttöku Landspítalans í gær vegna hálkuslysa. Strax klukkan ellefu höfðu um þrjátíu manns leitað til bráðamóttökunnar af sömu ástæðum. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð

Fyrrverandi forstjóri Matís ákærður

Lögreglustjórinn á Norðurlandi vestra hefur ákært Svein Margeirsson, fyrrverandi forstjóra Matís, fyrir brot á lögum um slátrun og sláturafurðir með því að hafa staðið að sölu og dreifingu á fersku lambakjöti af gripum sem hafði verið slátrað utan... Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Haldið upp á alþjóðadag psoriasis

Alþjóðadagur psoriasis er dag, 29. október. Af því tilefni efna Spoex, Samtök psoriasis- og exemsjúklinga, til fyrirlestra og vörukynninga á Grand Hótel Reykjavík í dag frá kl. 17 til 19.30. Kaffi og léttar veitingar verða í boði. Húsið verður opnað kl. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Hlýnar á nýjan leik eftir kuldakafla

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir frostakafla undanfarið er útlit fyrir að hlýni í veðri og hláni næstu daga. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

HR með íþróttafræðikennslu í Eyjum

Skrifað var undir samning í gær um nám í íþróttafræði á háskólastigi við Háskólann í Reykjavík, sem kennt verður í Vestmannaeyjum. Náminu er ætlað að nýtast sem grunnur að áframhaldandi námi í íþróttafræði. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Húsleitin hafi verið á vitorði fjölda fólks

Seðlabanki Íslands sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem sagt er að húsleit lögreglunnar í húsnæði Samherja árið 2012 hafi verið á vitorði margra og ekkert liggi fyrir um að upplýsingum hafi verið lekið frá Seðlabankanum til RÚV. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Kominn tími á breytingar

„Margt í núverandi merki er fremur erfitt til notkunar og kallaði á uppfærslu, ekki síst ef tekið er tillit til allra þeirra nýju miðla sem við þurfum að vera sýnileg á,“ segir Stefán Sveinn Gunnarsson, sviðsstjóri markaðssviðs... Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Laxastofnar ekki í bráðri hættu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sérfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun telur ekki að laxastofnar í ám séu í bráðri hættu þótt ljóst sé að hrygning verði léleg í haust. Bent er á að nokkrir þokkalega stórir seiðaárgangar séu í uppvexti í ánum. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Mannasúpa og skelfileg skrautsmiðja

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skammdegisbæjarhátíðin Þollóween fer fram í Þorlákshöfn þessa vikuna og í dag og í kvöld verður boðið upp á skelfilega skrautsmiðju og ónotalega sundstund, en skemmtuninni lýkur með jóga fyrir börnin á sunnudag. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Neyðarástand vegna eldsneytis

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 159 orð

Samherji krefur SÍ um 306 milljónir

Samherji krefst 306 milljóna króna í skaðabætur og tíu milljóna króna í miskabætur frá Seðlabanka Íslands (SÍ) vegna rannsóknar bankans á meintum brotum fyrirtækisins á reglum um gjaldeyrismál. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Segir stöðuna mjög alvarlega

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir stöðuna á Reykjalundi mjög alvarlega. Tveir læknar til viðbótar sögðu upp störfum í gær og hafa því átta af fimmtán læknum Reykjalundar sagt upp störfum á síðustu vikum. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 792 orð | 3 myndir

Skortur er á lánsfé í hagkerfinu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks, segir vísbendingar um að fjármálastofnanir hafi dregið úr útlánum til framkvæmda. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Svara ekki þungum sökum móður

Mosfellsbær vill ekki tjá sig um viðtal við móður stúlku á einhverfurófi í 10. bekk sem birt var í Sunnudagsblaðinu um liðna helgi. Meira
29. október 2019 | Erlendar fréttir | 398 orð

Tillaga Johnsons um þingkosningar 12. desember felld

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Tillaga Boris Johnsons, forsætisráðherra Bretlands, um að efnt yrði til þingkosninga 12. desember var felld í atkvæðagreiðslu í neðri deild þingsins í gærkvöldi. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Úrræðalaus gagnvart ferðamönnum

„Við höfum ekki úrræði til eignakönnunar og höfum heldur ekki lögsögu til að beita úrræðum erlendis, ekki nema það séu einhverjir samningar um eitthvað slíkt í gangi,“ segir Birna Ágústsdóttir hjá Sýslumanninum á Norðurlandi vestra um sektir... Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Útsel hefur fækkað í Surtsey

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Talsvert færri útselskópar voru taldir í Surtsey í haust heldur en fyrir tveimur árum. Í ferð á vegum vísindamanna hjá Náttúrufræðistofnun Íslands 18. október voru taldir 62 kópar en þeir voru 134 haustið 2017. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð

Vegur gegn vaxtalækkun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þorvaldur Gissurarson, forstjóri ÞG verks, telur hugsanlegt að það eigi þátt í niðursveiflunni að bankarnir hafi takmarkað útlán. Vísbendingar séu um að fjármálastofnanir hafi dregið úr útlánum til framkvæmda. Meira
29. október 2019 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Votta guðum, kúm og hundum virðingu sína

Hindúar punta kú á trúarhátíðinni Tihar í Katmandú, höfuðborg Nepals, í gær. Tihar er ljósahátíð sem haldin er í fimm daga ár hvert á þessum árstíma í Nepal og nokkrum svæðum Indlands. Meira
29. október 2019 | Innlendar fréttir | 515 orð | 3 myndir

Þing Norðurlandaráðs hefst í Svíþjóð

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þriggja daga þing Norðurlandaráðs hefst í Stokkhólmi í Svíþjóð í dag. Fulltrúar á þinginu verða forsætisráðherrar, aðrir ráðherrar og þingmenn frá öllum norrænu ríkjunum. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2019 | Leiðarar | 622 orð

Eitt fylki af mörgum með fullt af fréttum

Áhrif kosninganna í Thüringen gætu orðið meiri en fyrir fram var ætlað Meira
29. október 2019 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Stefnir í tvöföldun sóunar á næsta ári

Andríki veltir upp þeirri spurningu hvort þörf sé á veggjöldum á meðan eldsneytissköttum sé kastað út um gluggann. Í nýlegum pistli segir: „Yfir milljarður af eldsneytissköttunum sem Íslendingar greiða árlega er notaður til að niðurgreiða innflutning á lífeldsneyti frá Evrópusambandslöndunum. Meira

Menning

29. október 2019 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Fangelsi sýnt fram til 12. janúar

Sýning Olgu Bergmann og Önnu Hallin, Fangelsi , í Sverrissal Hafnarborgar hefur verið framlengd til nýárs og mun standa yfir til sunnudagsins 12. janúar 2020. Innsetningin er sprottin af verki sem þær Olga og Anna unnu fyrir fangelsið á Hólmsheiði. Meira
29. október 2019 | Tónlist | 51 orð | 1 mynd

Finnska tríóið Grímsey djassar á Kex hosteli

Finnska tríóið Grímsey kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.20 en það er skipað Matti Saarinen á gítar, Lasse Lindgren á bassa og Joonas Leppänen á trommur. Meira
29. október 2019 | Tónlist | 557 orð | 2 myndir

Glóir í gleymdum glæðum

J. S. Bach: Hljómsveitarsvíta nr. 1. Muffat: Passacaglia úr sónötu nr. 5. Händel: Concerto grosso op. 3 nr. 2. Maria Antonia Walpurgis: Talestri forleikur. Anna Amalia von Braunschweig-Wolfenbüttel: Erwin und Elmire, millispil. Haydn: Sinfónía nr. 102. Meira
29. október 2019 | Menningarlíf | 211 orð | 1 mynd

Hvíldardagurinn

Sunnudagar eru heilagir dagar. Og ekki er ég trúaður maður, þvert á móti er ég einstaklega trúlaus. Á sunnudögum fara fram flestir leikir hverrar umferðar NFL-deildarinnar í ruðningi, þeirri einstaklega fallegu en hættulegu íþrótt. Meira
29. október 2019 | Tónlist | 472 orð | 2 myndir

Lofsamlegur dómur um Kynningu á Íslandi

Tónleikar sem sópransöngkonurnar Alexandra Chernishova og Gerður Bolladóttir, bassasöngvarinn Sirgej Télénkov og Kjartan Valdimarsson píanóleikari héldu í lok sumars í Kamenostrov-höllinni í Pétursborg hlutu lofsamlega dóma nú í mánuðinum í tímariti þar... Meira
29. október 2019 | Leiklist | 565 orð | 1 mynd

Rými fyrir dagdrauma

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is bodvarpall@mbl.is Finnur Arnar Arnarson, myndlistarmaður og leikmyndahöfundur, og Gréta Kristín Ómarsdóttir dramatúrg, hafa hleypt af stokkunum verkefni í tengslum við leiksýninguna Engilinn sem verður frumsýnd í desember í Þjóðleikhúsinu, eins og fram kom í Morgunblaðinu í síðustu viku . Verkefnið kallast Hversdagsleikhúsið og lýsir sér þannig að stól frá stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu er komið fyrir á 10 stöðum um land allt þar sem fólk getur virt fyrir sér hversdagsleikann frá nýju sjónarhorni. Meira
29. október 2019 | Kvikmyndir | 202 orð | 1 mynd

Tvenn verðlaun veitt í stað einna á næsta ári

Sú breyting verður á Sólveigar Anspach-verðlaunakvöldinu á Franskri kvikmyndahátíð á næsta ári að í stað einna verðlauna verða afhent tvenn, ein fyrir stuttmynd á íslensku og önnur fyrir stuttmynd á frönsku, að því er fram kemur í tilkynningu frá... Meira
29. október 2019 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Zachow og Karg-Elert í hádeginu

Hádegistónleikar verða haldnir í Hafnarfjarðarkirkju í dag kl. 12.15. Á þeim mun Björn Steinar Sólbergsson, organisti við Hallgrímskirkju, leika á bæði orgel kirkjunnar. Meira
29. október 2019 | Leiklist | 197 orð | 1 mynd

Þorsteinn leikur í Vorið vaknar

Leikarinn Þorsteinn Bachmann mun leika í söngleiknum Vorið vaknar á næsta ári. Meira

Umræðan

29. október 2019 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Alþjóðapsoriasisdagurinn 29. október

Eftir Ernu Arngrímsdóttur: "Finnist orsök á meingeninu eru öll líkindi þess að lækning á fleiri og erfiðari sjúkdómum, svo sem MS, sé í augsýn." Meira
29. október 2019 | Pistlar | 412 orð | 1 mynd

Fíknin –Vakning og vilji er það sem þarf

Tíunda hvern dag fellur Íslendingur fyrir eigin hendi, oft má tengja það fíkn. Tíunda hvern dag deyr Íslendingur af völdum lyfjaeitrunar af ýmsum toga. Flest þó af völdum hinna svo kölluðu ópíóða. Meira
29. október 2019 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Mótum framtíðina saman

Eftir Pétur Þ. Óskarsson: "Undanfarna mánuði hefur verið unnið að því hjá Íslandsstofu að móta stefnu fyrir íslenskar útflutningsgreinar." Meira
29. október 2019 | Aðsent efni | 780 orð | 1 mynd

Sjálfbærar rjúpnaveiðar til framtíðar

Eftir Áka Ármann Jónsson: "Engin fuglategund hefur verið rannsökuð og vöktuð eins mikið og rjúpan. Frá 1995 hafa veiðimenn lagt til tæpar 200 milljónir til rannsókna á henni." Meira
29. október 2019 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Úlfakreppa Parísarsamningsins

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Einfalt raunsætt mat segir að markmiðið um 30% samdrátt í losun til ársins 2030 náist alls ekki með þessu áframhaldi." Meira
29. október 2019 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Vanmetin fíkn

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Sá hópur sem takmarkaði notkun samskiptamiðlanna upplifði minnkað þunglyndi, minni kvíða og minni einmanaleika." Meira

Minningargreinar

29. október 2019 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Anna Kristjánsdóttir

Anna Kristjánsdóttir var fædd á Akureyri 16. október 1932. Hún lést 28. september 2019 á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði. Hún var dóttir hjónanna Sigurlaugar Magnúsdóttur og Kristjáns Stefánssonar, sem bæði voru fædd á Fáskrúðsfirði. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2019 | Minningargreinar | 1538 orð | 1 mynd

Ágúst Svavarsson

Ágúst Svavarsson fæddist 29. júní 1949 á Sauðárkróki. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Þýskalandi 10. október 2019. Hann var sonur hjónanna Svavars Júlíussonar, f. 1920, d. 1976, og Ingibjargar Hönnu Pétursdóttur, f. 1926, d. 2012. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2019 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Elías Hergeirsson

Elías Hergeirsson fæddist 19. janúar 1938. Hann lést 7. október 2019. Elías var jarðsunginn 16. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2019 | Minningargreinar | 1791 orð | 1 mynd

Halldóra Gísladóttir

Aðalheiður Halldóra Gísladóttir fæddist 31. mars 1926 á Hofsstöðum í Garðabæ. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 29. september 2019. Foreldar hennar voru Gísli Jakobsson f. 21. nóvember 1882 í Skáldabúðum, Gnúpverjahreppi, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2019 | Minningargreinar | 617 orð | 1 mynd

Halldór Nielsen Eiríksson

Halldór Nielsen Eiríksson bakarameistari fæddist 29. janúar 1961 í Vestmannaeyjum. Hann lést í Reykjavík 15. október 2019. Foreldrar hans voru Kaj Erik Nielsen bakarameistari, f. 9.10. 1926, d. 7.5. 2015, og Pálína Sigþrúður Einarsdóttir Höjgaard, f.... Meira  Kaupa minningabók
29. október 2019 | Minningargreinar | 1681 orð | 1 mynd

Ísak J. Guðmann

Ísak J. Guðmann fæddist á Akureyri 16.12. 1927. Hann lést 15.10. 2019. Foreldrar: Jón Gíslason Guðmann, kaupm. og síðar bóndi á Skarði Akureyri, f. 14.11. 1896, d. 3.9. 1958, og Guðlaug Ísaksd. Guðmann húsfr., f. 9.3. 1899, d. 2.11. 1968. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2019 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Jófríður Björnsdóttir

Jófríður Björnsdóttir fæddist 29. október 1944. Hún lést 8. júlí 2019. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2019 | Minningargreinar | 292 orð | 1 mynd

Sonja Backman

Sonja Backman fæddist 26. ágúst 1938. Hún lést 5. október 2019. Útför hennar fór fram 18. október 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. október 2019 | Viðskiptafréttir | 498 orð | 4 myndir

Breyta „háöldruðu“ merki knattspyrnusambandsins

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur samið við auglýsingastofuna Brandenburg um stuðning við mótun, uppbyggingu og þróun á vörumerkjum sambandsins með það að markmiði að efla ásýnd sambandsins, auka erlenda tekjumöguleika þess og færa aukinn kraft í markaðsstarf. Þröngum skilyrðum í lögum KSÍ um útlit merkis KSÍ var breytt fyrr á þessu ári og þarf merkið ekki lengur að sýna fánaveifu og knött, né þarf grunnurinn að vera hvítur eða bókstafir bláir. Meira
29. október 2019 | Viðskiptafréttir | 188 orð | 1 mynd

Oddi verður Kassagerð Reykjavíkur

Nafni fyrirtækisins Oddi Prentun og Umbúðir hefur verið breytt í Kassagerð Reykjavíkur. Meira

Fastir þættir

29. október 2019 | Fastir þættir | 186 orð | 1 mynd

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rge2 c5 5. g3 g6 6. Bg2 Bg7 7. 0-0 0-0...

1. d4 d6 2. e4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rge2 c5 5. g3 g6 6. Bg2 Bg7 7. 0-0 0-0 8. a4 cxd4 9. Rxd4 Rc5 10. He1 Bg4 11. f3 Bd7 12. Be3 Da5 13. Db1 Re6 14. Rce2 Hfc8 15. c3 Rxd4 16. cxd4 d5 17. b4 Dd8 18. e5 Bf5 19. Db3 Bc2 20. Da2 Re8 21. Rf4 Bh6 22. Meira
29. október 2019 | Árnað heilla | 704 orð | 4 myndir

Afleitur leikmaður en skárri dómari

Arnar Þór Stefánsson fæddist 29. október 1979 Landspítalanum í Reykjavík og ólst upp á Húsavík til 11 ára aldurs. „Það var frábært að alast upp þar upp sem barn, ég ber sterkar taugar þangað norður og á góðar minningar úr barnæsku. Meira
29. október 2019 | Í dag | 278 orð

Fyrsti vetrardagur og kjötsúpudagurinn

Bjarni Sigtryggsson yrkir á Boðnarmiði: Um Bagdadí eitt sinn var ort að illvirki væru hans sport. En djúpt oní helli drapst hann með hvelli í vesti af vitlausri sort. Meira
29. október 2019 | Árnað heilla | 85 orð | 1 mynd

Guðfinna Aðalheiður Þorláksdóttir

60 ára Guðfinna er frá Vogum IV í Mývatnssveit en býr á Akureyri. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt og vinnur á gjörgæslunni á Sjúkrahúsi Akureyrar. Maki : Friðjón Halldórsson, f. 1962, sjálfstætt starfandi húsasmiður. Meira
29. október 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Hella Annabelle Kruklina fæddist 14. febrúar 2019 kl. 17.19 á...

Hella Annabelle Kruklina fæddist 14. febrúar 2019 kl. 17.19 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi. Hún vó 3.726 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Veronika Kruklina og Maris... Meira
29. október 2019 | Fastir þættir | 174 orð

Maður og tölva. V-Enginn Norður &spade;Á2 &heart;KD109 ⋄ÁK9653...

Maður og tölva. V-Enginn Norður &spade;Á2 &heart;KD109 ⋄ÁK9653 &klubs;8 Vestur Austur &spade;954 &spade;KG1087 &heart;854 &heart;ÁG76 ⋄D42 ⋄-- &klubs;10953 &klubs;ÁG64 Suður &spade;D63 &heart;32 ⋄G1087 &klubs;KD72 Suður spilar 3G. Meira
29. október 2019 | Í dag | 66 orð

Málið

Að hafa e-ð á sinni könnu er að hafa e-ð að annast , bera ábyrgð á e-u . Að hafa nóg á sinni könnu er að hafa margt að annast . Að segja „rólegt á sinni könnu“ (þ.e. að hægst hafi um hjá manni ) er afbökun. Meira
29. október 2019 | Í dag | 65 orð | 1 mynd

Seldist á 42 milljónir

Peysa Kurts Cobains heitins, söngvara Nirvana, seldist á 334.000 bandaríkjadollara eða tæpar 42 milljónir íslenskra króna á uppboði um helgina. Meira
29. október 2019 | Árnað heilla | 74 orð | 1 mynd

Örn Hauksson

50 ára Örn er Reykvíkingur, ólst upp í Hvassaleiti og Hlíðunum en býr í Árbænum. Hann er verkfræðingur og hagfræðingur að mennt og er sérfræðingur á fjármálastöðugleiksviði hjá Seðlabanka Íslands. Maki : Margrét Sigurðardóttir, f. Meira

Íþróttir

29. október 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Breki er kominn aftur til Hauka

Körfuknattleiksmaðurinn Breki Gylfason er kominn aftur til Hauka eftir hálfs annars árs fjarveru og hefur skrifað undir tveggja ára samning við Hafnarfjarðarfélagið. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 256 orð | 1 mynd

Ég fylgdist með báðum leikjum íslenska karlalandsliðsins í handbolta...

Ég fylgdist með báðum leikjum íslenska karlalandsliðsins í handbolta gegn Svíum um nýliðna helgi og það ber að þakka SportTV fyrir að sýna báða leikina í beinni útsendingu. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Fór með lið upp um tvær deildir

Milos Milojevic og lærisveinar hans í Mjällby munu leika í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Mjällby vann 2:0-heimasigur gegn Syrianska í sænsku B-deildinni í gær tryggði sér þar með sæti í efstu deild á næsta tímabili. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Gullverðlaun til Nýja-Sjálands

Óvænt úrslit urðu í stórsvigi þegar heimsbikarkeppni kvenna í alpagreinum hófst í Austurríki um helgina. Ólympíumeistaranum Mikaelu Shiffrin var þá skákað af 17 ára gamalli konu frá Nýja-Sjálandi. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 955 orð | 2 myndir

Hverjir mæta Dönum?

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Hvaða 16 leikmenn verða á leikskýrslunni þegar Ísland mætir Danmörku í Malmö 11. janúar, í fyrsta leik sínum á EM karla í handbolta? Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 823 orð | 4 myndir

ÍR-ingar horfa upp á við á ný

ÍR Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Silfurliði ÍR var spáð þriðja neðsta sæti Dominos-deildar karla í körfubolta fyrir tímabilið. Í ljósi þess að ÍR missti allt byrjunarlið sitt og einn helsta varamanninn í sumar kom það kannski ekki svo á óvart. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Fjölnir...

ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Laugardalur: SR – Fjölnir 19. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Íslendingar geta orðið meistarar

Svíþjóð Kristján Jónsson kris@mbl.is Malmö getur enn orðið sænskur meistari karla í knattspyrnu eftir sigur á AIK þegar næstsíðustu umferð úrvalsdeildarinnar lauk í gærkvöldi, sem kölluð er Allsvenskan. AIK er í 4. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 383 orð | 4 myndir

*Íslenska knattspyrnukonan Cloé Lacasse heldur áfram sigurgöngunni með...

*Íslenska knattspyrnukonan Cloé Lacasse heldur áfram sigurgöngunni með SL Benfica í portúgölsku knattspyrnunni. Lið hennar vann Maritimo á útivelli á portúgölsku eyjunni Madeira á sunnudaginn, 5:0, þar sem Cloé skoraði fyrsta markið og lék allan... Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Jón Páll tekur við Ólafsvíkingum

Jón Páll Pálmason hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildar liðs karla í knattspyrnu hjá Víkingi í Ólafsvík til þriggja ára. Hann tekur við af Ejub Purisevic sem hefur þjálfað Ólafsvíkinga nær samfleytt frá árinu 2003. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Jón skoraði gegn stórliði FCK

Jón Dagur Þorsteinsson, fyrirliði U21 árs landsliðsins í knattspyrnu, skoraði gegn stórliði FCK í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Jón skoraði mark AGF sem tapaði fyrir Kaupmannahöfn 1:2 í Árósum. Jón hefur lagt í vana sinn að skora gegn stórliðinu. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Lewandowski setti nýtt met

Pólverjinn Robert Lewandowski setti um helgina nýtt met í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu þegar hann skoraði fyrir Bayern München í 2:1 sigri á Union Berlín. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Mikilvægur sigur Hamars á Ísafirði

Hamar er með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í 1. deild karla í körfuknattleik en fjórir leikir fóru fram í gær. Hamar vann mikilvægan sigur á Vestra 94:90 á Ísafirði. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 421 orð | 2 myndir

Sagan er helsti keppinauturinn

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Engu máli virðist skipta hversu oft læknar þurfa að grípa inn í líkamsstarfsemina hjá Tiger Woods. Kylfingurinn virðist alltaf geta komið sér aftur í samkeppnishæft ástand. Meira
29. október 2019 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Svíþjóð Malmö – AIK 2:0 • Arnór Ingvi Traustason lék allan...

Svíþjóð Malmö – AIK 2:0 • Arnór Ingvi Traustason lék allan leikinn og skoraði síðara mark Malmö. • Kolbeinn Sigþórsson lék allan leikinn með AIK. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.