Greinar miðvikudaginn 30. október 2019

Fréttir

30. október 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð

18% lögreglunema hlynnt vopnaburði

Einungis 18% lögreglunema á Íslandi eru hlynnt almennum skotvopnaburði lögreglu samkvæmt niðurstöðum rannsóknar. Er það næstum helmingi lægra hlutfall en í sambærilegri rannsókn meðal norskra lögreglunema. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Áritar þúsund bækur

Spennusagnahöfundurinn Arnaldur Indriðason sendir frá sér nýja bók á föstudaginn. Bókin, Tregasteinn , er 23. bók hans á jafnmörgum árum. Arnaldur á sér tryggan hóp aðdáenda og margir þeirra vilja fá bækur hans áritaðar. Meira
30. október 2019 | Erlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Bretar kjósa nýtt þing 12. desember

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Neðri deild breska þingsins samþykkti í gærkvöldi frumvarp Boris Johnsons, forsætisráðherra Bretlands, um að efnt yrði til þingkosninga 12. desember. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 741 orð | 3 myndir

Dregur úr framboði peninga

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fram kom í Morgunblaðinu í gær að skortur væri á lánsfé í hagkerfinu sem ætti jafnvel þátt í niðursveiflunni í efnahagslífinu. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Ekkert kynslóðabil

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gítarleikarinn Björn Thoroddsen hefur lengi þótt vera frekar hlédrægur, en með aukinni reynslu og frama hefur hann orðið æ framhleypnari og verður aðalatriðið í Gítarveislu Bjössa Thor, sem fer fram í Bæjarbíói í Hafnarfirði 2. nóvember. „Gítarveislan verður haldin í 12. sinn og í fyrsta sinn í heimabæ mínum og því er tilhlýðilegt að ég verði loks í sviðsljósinu,“ segir hann, en uppselt er á skemmtunina. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 413 orð | 2 myndir

Endurbæta göngustíga í hlíðum Esju

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Að undanförnu hafa göngustígar í Esjunni við Mógilsá verið endurbættir, settur í þá ofaníburður, þar byggð ný göngubrú og merkingar settar upp. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 614 orð | 3 myndir

Erum meðal fremstu þjóða í líffæragjöfum

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Það er gríðarlegur skortur á líffærum til ígræðslu í heiminum almennt. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Eykt bauð lægst í útsýnispall á Bolafjalli

Verktakafyrirtækið Eykt átti lægsta tilboð í smíði og uppsetningu útsýnispalls á Bolafjalli. Tilboð voru opnuð á mánudag í Ráðhúsi Bolungarvíkur og bárust fjögur tilboð. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Fáir eru fylgjandi vopnaburði

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Niðurstöður rannsóknar sýna að 18% nýnema í diplómanámi fyrir verðandi lögreglumenn á Íslandi eru hlynnt almennum skotvopnaburði lögreglu. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð

Ferðamenn gefa líffæri

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Mikil fjölgun hefur orðið á líffæragjöfum hér á landi síðustu ár. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Forsetafrú til Íslandsstofu

Íslandsstofa hefur gengið frá samkomulagi við Elizu Reid forsetafrú um að hún verði talsmaður Íslandsstofu á völdum viðburðum erlendis á næsta ári. Um launað starf er að ræða og fær Eliza 576 þúsund krónur auk vsk. í laun á mánuði. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Fólk getur valið að enda sem tré eða plöntur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sú tillaga er sett fram í BS-ritgerð í umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands að komið verði upp gróðurgrafreitum sem valkostum við hefðbundna kirkjugarða. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 215 orð

Framkvæmdastjórn verði að víkja

Stjórn SÍBS samþykkti á fundi sínum í gær að skipuð verði þriggja manna starfsstjórn yfir rekstur endurhæfingarmiðstöðvarinnar Reykjalundar. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Gunnar Karlsson

Dr. Gunnar Karlsson, sagnfræðingur og prófessor emeritus, lést á hjartadeild Landspítalans mánudaginn 28. október, áttræður að aldri. Hann fæddist í Efstadal í Laugardal 26. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Gyða hlaut tónlistarverðlaunin

Gyða Valtýsdóttir hlaut í gærkvöldi tónlistarverðlaun norðurlandaráðs 2019, en verðlaunaafhending ráðsins fór fram við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi í gærkvöldi. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 72 orð

Hinsta óskin að enda sem tré?

Fólki gefst kostur á að setja niðurbrjótanleg duftker með ösku ástvina sinna í svokallaða gróður- eða skógargrafreiti sem tillaga er gerð um í BS-ritgerð í umhverfisskipulagi við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 440 orð

Hækkanir í takti við launastefnuna

Kjarasamningar sem gerðir hafa verið á vinnumarkaði að undanförnu kveða á um launabreytingar sem eru sagðar samrýmast lífskjarasamningunum á almenna vinnumarkaðinum. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Kennitölur verði gjaldgengar

Sigurður Ingi Jóhannsson, samstarfsráðherra Norðurlanda, segir að fólk eigi að geta flutt milli landa á Norðurlöndunum án hindrana líkt og þegar flutt er á milli sveitarfélaga á Íslandi. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Haustganga Þessir bláklæddu feðgar brugðu sér í hressandi haustgöngutúr um Klambratún enda um að gera að viðra sig meðan veðurfarið helst tiltölulega milt og... Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Ljúka verkefnum fyrir íslenskar útgerðir og loka

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Starfsemi í skipasmíðastöð Vard í Aukra í Noregi verður hætt í desember þar sem engin verkefni liggja fyrir eftir þann tíma. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Mikilvægt að finna sér réttu grímuna

Hrekkjavakan svonefnda verður haldin á fimmtudaginn en gjarnan tíðkast að fólk bregði sér þá í gervi hinna ýmsu illfygla og ólíkindatóla. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Rétt að afhenda bréfin

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri kveðst aðspurður hafa átt frumkvæði að því að afhenda upplýsingar um samskipti fyrrverandi starfsmanna bankans við Ríkisútvarpið. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Rjúpnaveiðar hefjast 1. nóvember

Rjúpnaveiðitímabilið hefst föstudaginn 1. nóvember og stendur til 30. nóvember. Á tímabilinu verður leyft að veiða alla daga vikunnar, nema á miðvikudögum og fimmtudögum. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

SA muni aldrei rjúfa sátt á vinnumarkaði

Baldur Arnarson Ragnhildur Þrastardóttir „Tilboð okkar til Blaðamannafélags Íslands er í fullu samræmi við lífskjarasamninginn sem við höfum nú þegar undirritað við 95% okkar samningsaðila á almennum vinnumarkaði,“ segir Halldór Benjamín... Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Sigurður Steinar Ketilsson

Sigurður Steinar Ketilsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, lést á Landspítalanum síðastliðinn sunnudag, 71 árs að aldri. Hann lét af störfum 13. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 249 orð

Skoða sérstaklega eldsneytisstöðu og hreinsun brauta

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Stefnir í annasöm áramót hér

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Búast má við fjölda erlendra ferðamanna í höfuðborginni um jól og áramót í ár. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Stofna félag um fullveldi

Nokkrir flokksbundnir félagar í Sjálfstæðisflokknum hafa ákveðið að stofna nýtt félag innan flokksins á landsvísu, Félag sjálfstæðismanna um fullveldismál. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Taka lán og stefna Stapa

Sveitarstjórn Vopnafjarðarhrepps hefur samþykkt að gera upp öll þau iðgjöld og vexti sem vantaði til að gera sjóðsfélaga Stapa og starfsfólk sveitarfélagsins jafnsett öðrum sjóðsfélögum. Meira
30. október 2019 | Erlendar fréttir | 309 orð | 2 myndir

Tugir þúsunda manna flýja skæða gróðurelda

Þúsundir slökkviliðsmanna börðust við gróðurelda á tveimur svæðum í Kaliforníu í gær. Um 180. Meira
30. október 2019 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Vildi öll gögn upp á borðið

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri kveðst aðspurður hafa átt frumkvæði að því að afhenda upplýsingar um samskipti fv. starfsmanna bankans við Ríkisútvarpið sem komu fram í bréfaskriftum Seðlabankans við forsætisráðuneytið. Meira

Ritstjórnargreinar

30. október 2019 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Ríkisfjármálin og MC Hammer

Geir Ágústsson, sem segist sjálfkrýndur samfélagssérfræðingur, sem er ekki verri titill en hver annar, skrifar um fjármál MC Hammer og íslenska ríkisins á blog.is. Hann telur að tala eigi um útgjaldavanda fremur en tekjuvanda og tekur dæmi: „Fyrir mörgum árum kom út lagið „U Can't Touch It“, sem var flutt af rapparanum MC Hammer. Þetta lag náði gríðarlegum vinsældum og það, auk fleiri, gerði MC Hammer að moldríkum manni. Fyrir nokkurra ára vinnu hefði maðurinn getað lifað góðu lífi alla ævi. Svo fór þó ekki. Meira
30. október 2019 | Leiðarar | 505 orð

Salvini réttir úr kútnum

Fyrstu kosningar í tíð nýrrar ríkisstjórnar á Ítalíu voru áfall fyrir hana Meira

Menning

30. október 2019 | Bókmenntir | 334 orð | 3 myndir

Áleitnar spurningar

Eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Veröld gefur út. 398 bls., innb. Meira
30. október 2019 | Menningarlíf | 625 orð | 2 myndir

Fjögurra metra háir birnir Hrafnhildar

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
30. október 2019 | Bókmenntir | 61 orð | 1 mynd

Fræðslufundur um Olgu Tokarczuk

Vísindafélag Íslands stendur fyrir fræðslufundi í Þjóðminjasafninu í dag kl. 12 um nóbelsverðlaunahafann í bókmenntum fyrir árið 2018, pólska rithöfundinn Olgu Tokarczuk. Verðlaunin voru ekki afhent í fyrra og því hlaut hún þau í ár. Meira
30. október 2019 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Hátíð sett í HÍ

Fjöldi viðburða er á dagskrá Ljóðadaga óperudaga í dag. Af þeim má nefna opnunartónleika hátíðarinnar sem fram fara í Hátíðarsal Háskóla Íslands kl. 12.30. Meira
30. október 2019 | Fjölmiðlar | 210 orð | 1 mynd

Má kona aðeins?

Það eru 55 dagar til jóla og ekki seinna vænna að fara að setja eina jólaræmu í tækið (eða swipe-a á skjánum). Meira
30. október 2019 | Leiklist | 476 orð | 2 myndir

Mikilvægt fræðslustarf

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Borgarleikhúsið bauð öllum 10. bekkingum í Reykjavík á sýninguna Allt sem er frábært nú í haust. Fjórar sýningar hafa verið haldnar nú þegar og svo tvær í lok nóvember svo allir þeir u.þ.b. 1. Meira
30. október 2019 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Tónleikar í Iðnó

Marína Ósk sendi frá sér fyrstu sólóplötu sína, Athvarf , fyrr í mánuðinum og hélt fyrri útgáfutónleika sína í Hofi á Akureyri 25. október en þeir seinni verða haldnir í kvöld kl. 20 í Sunnusal Iðnó. Meira
30. október 2019 | Menningarlíf | 584 orð | 2 myndir

Verk í óvæntu samhengi í fjárhúsi

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Mosfellssveitin var miklu meiri sveit en nú er þegar ég flutti þangað fjögurra ára, þá voru allt aðrir tímar. Meira

Umræðan

30. október 2019 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Djúpríkið góða

Djúpríkið hefur verið íhalds- og einangrunaröflum víða um heim hugleikið undanfarin ár. Nafnið bendir til þess að hér sé um illskeytt fyrirbæri að ræða. Meira
30. október 2019 | Aðsent efni | 680 orð | 4 myndir

Gott og faglegt starf í Kelduskóla Korpu

Eftir Berglindi Waage, Jóhönnu Þorvaldsdóttur, Kristrúnu Maríu Heiðberg og Mörtu Gunnarsdóttur: "Okkur finnst oft afar villandi umræða hafa farið fram um allt það góða starf sem fram fer í Kelduskóla Korpu." Meira
30. október 2019 | Aðsent efni | 1047 orð | 1 mynd

Kerfisklær og skotgrafir

Eftir Óla Björn Kárason: "Gífuryrði og orðaleikir (smíðaðir á PR-stofum) skila hins vegar litlum árangri og þjóna hvorki hagsmunum almennings né atvinnulífsins." Meira
30. október 2019 | Velvakandi | 83 orð | 1 mynd

Lögreglan

Oftlega hefur verið fjallað um lögregluna og ekki hefur það alltaf verið á jákvæðum nótum. Hér er farin sú leið að fjalla um lögregluna á jákvæðan máta enda verðskuldar hún það. Neikvæða umfjöllun má flokka undir niðurrifsskrif. Meira

Minningar- og afmælisgreinar

30. október 2019 | Minningargreinar | 1472 orð | 1 mynd

Axel Sölvason

Axel Þorlákur Jóhann Sölvason fæddist á Siglufirði 15. janúar 1931. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 15. október 2019. Hann var sonur Pálínu Sigrúnar Jóhannsdóttur frá Grafarósi, Höfðaströnd, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1395 orð | 1 mynd | ókeypis

Axel Sölvason

<p>Axel Þorlákur Jóhann Sölvason fæddist á Siglufirði 15. janúar 1931. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 15. október 2019. <br />Hann var sonur Pálínu Sigrúnar Jóhannsdóttur frá Grafarósi Höfðaströnd, f. 1898, d. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2019 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Einar Eylert Gíslason

Einar Eylert Gíslason fæddist 5. apríl 1933. Hann lést 5. september 2019. Útförin fór fram 13. september 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2019 | Minningargreinar | 481 orð | 1 mynd

Erna Ruth Konráðsdóttir

Erna Ruth Konráðsdóttir fæddist 11. mars 1941. Hún lést 15. október 2019. Útför Ernu Ruthar fór fram 24. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2019 | Minningargreinar | 1178 orð | 1 mynd

Hanna Aðalsteinsdóttir

Hanna Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 16. júní 1930. Hún lést á Skjóli í Reykjavík 13. október 2019. Foreldrar hennar voru Halldóra Sigfúsdóttir saumakona, f. 28.8. 1902, d. 24.1. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2019 | Minningargreinar | 464 orð | 1 mynd

Hannesína Tyrfingsdóttir

Hannesína Tyrfingsdóttir, Sísí, fæddist í Vestri-Tungu í Vestur-Landeyjum 6. maí 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 9. október 2019. Foreldrar hennar voru Tyrfingur Einarsson og Þóranna Helgadóttir. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2019 | Minningargreinar | 182 orð | 1 mynd

Jakobína Pálsdóttir Jónsdóttir

Jakobína Pálsdóttir Jónsdóttir, Bíbí, fæddist 17. nóvember 1948. Hún lést 27. september 2019. Útför Jakobínu fór fram 12. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2019 | Minningargreinar | 3163 orð | 1 mynd

Sigríður Þorleif Þórðardóttir

Sigríður Þorleif Þórðardóttir fæddist 13. september 1948 í Reykjavík. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. október 2019. Foreldrar hennar voru S. Ingibjörg Þorleifsdóttir, f. 20. júní 1926 í Reykjavík, d. 2. september 1989, og Þórður G. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2019 | Minningargreinar | 103 orð | 1 mynd

Sigurlaug Ágústa Guðlaugsdóttir

Sigurlaug Ágústa Guðlaugsdóttir fæddist 22. september 1945. Hún lést 17. júní 2019. Útförin fór fram 27. júní 2019. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2019 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

Súsanna Marta Vilhjálmsdóttir

Súsanna Marta Vilhjálmsdóttir (fædd Nelke) fæddist 7. október 1927 í Berlín. Hún lést á Dvalarheimilinu Ási í Hveragerði 15. október 2019. Systir Súsönnu er Thea Walles, f. 28. ágúst 1924, búsett í Potsdam. Sonur hennar er Jürgen Walles, f. 23. Meira  Kaupa minningabók
30. október 2019 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Tryggvi Gunnarsson

Tryggvi Gunnarsson fæddist á Reykjum í Fnjóskadal 19. desember, 1920. Hann lést á Öldrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 17. október, 2019. Foreldrar hans voru Gunnar Jónatansson, bóndi á Reykjum, f. 1876, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

30. október 2019 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. d4 f5 2. Bg5 g6 3. Rc3 Bg7 4. h4 c6 5. e4 fxe4 6. Rxe4 d5 7. Rg3 Db6...

1. d4 f5 2. Bg5 g6 3. Rc3 Bg7 4. h4 c6 5. e4 fxe4 6. Rxe4 d5 7. Rg3 Db6 8. c3 Be6 9. Dc2 Rd7 10. Bd3 Bf7 11. Rf3 Rgf6 12. 0-0 0-0-0 13. Bf4 Rg4 14. Hae1 Bf6 15. Rg5 Bg8 16. Re6 Bxe6 17. Hxe6 Bxh4 18. De2 Rgf6 19. a4 Hdf8 20. b4 Bxg3 21. Meira
30. október 2019 | Í dag | 285 orð

Af hamfarahlýnun og týndum sauðum

Jósefína Meulengracht Dietrich segir frá því á Boðnarmiði að „það komu sko gestir um daginn af númer 17 með fisk í poka handa mér og áðan lét ég fólkið mitt velgja restina í örbylgjuofninum“: Alsæl ligg ég undir sæng í ýsu rúsi því til matar... Meira
30. október 2019 | Árnað heilla | 69 orð | 1 mynd

Einar Bergmann Gústafsson

70 ára Einar er Reykvíkingur og ólst upp á Hverfisgötu 59 til tvítugs en hefur síðan búið í Breiðholti. Hann var verkstjóri hjá Tollvörugeymslunni í 38 ár. Maki : Anna Sigríður Björnsdóttir, f. 1950, sjúkraliði. Börn : Gústaf Bergmann, f. Meira
30. október 2019 | Árnað heilla | 63 orð | 1 mynd

Fjóla Finnsdóttir

60 ára Fjóla ólst upp í Keflavík en býr í Smárahverfinu í Kópavogi. Hún er sviðsstjóri bókhalds og innheimtu hjá Olíudreifingu. Maki : Sigurjón Rannversson, f. 1958, verkfræðingur hjá Mannviti. Börn : Rannver, f. 1984, Viktor, f. 1988, og Oliver, f. Meira
30. október 2019 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Jól í skókassa

„Jól í skókassa“ er alþjóðlegt verkefni sem felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja önnur börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir. Meira
30. október 2019 | Í dag | 49 orð

Málið

Því ræður óskhyggja ef orðið gæfumunur yljar manni alltaf. Orðtakið að gera gæfumuninn þýðir bara að ráða úrslitum. Meira
30. október 2019 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Máni Rógvason av Skarði fæddist 12. febrúar 2019 kl. 1.50...

Reykjavík Máni Rógvason av Skarði fæddist 12. febrúar 2019 kl. 1.50. Hann vó 3.120 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sólja av Skarði og Rógvi Lamhauge... Meira
30. október 2019 | Árnað heilla | 671 orð | 3 myndir

Tók við keflinu af föður sínum

Kjartan Páll Eyjólfsson fæddist 30. október 1969 í Kaupmannahöfn og ólst þar upp fyrstu þrjú árin. Fjölskyldan flutti svo þaðan fyrst í Hafnarfjörð og svo í Vesturberg í Breiðholti og bjó Kjartan þar fram á fullorðinsár. Meira

Íþróttir

30. október 2019 | Íþróttir | 336 orð | 5 myndir

* Albert Brynjar Ingason hefur rift samningi sínum við knattspyrnudeild...

* Albert Brynjar Ingason hefur rift samningi sínum við knattspyrnudeild Fjölnis en þetta staðfesti hann í samtali við mbl.is í gær. Hann íhugar nú næsta skref á ferlinum og á von á að leika áfram í 1. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Bandarískar íþróttar eiga undir högg að sækja þessa dagana. Áhorfið fer...

Bandarískar íþróttar eiga undir högg að sækja þessa dagana. Áhorfið fer minnkandi á nánast allar íþróttir sem í boði eru vestanhafs, ekki bara hjá Kananum sjálfum, heldur líka hjá íþróttaunnendum annars staðar í heiminum. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

Danmörk Esbjerg – Herning-Ikast 26:24 • Rut Jónsdóttir var...

Danmörk Esbjerg – Herning-Ikast 26:24 • Rut Jónsdóttir var ekki á meðal markaskorara... Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Everton – Watford 2:0...

England Deildabikarinn, 16-liða úrslit: Everton – Watford 2:0 • Gylfi Þór Sigurðsson var ónotaður varamaður hjá Everton. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Evrópudeildin Alba Berlín – Olimpia Mílanó 78:81 • Martin...

Evrópudeildin Alba Berlín – Olimpia Mílanó 78:81 • Martin Hermannsson skoraði 7 stig, tók eitt frákast og gaf fimm stoðsendingar fyrir Alba Berlín á þeim 23:45 mínútum sem hann lék. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Fjölnismenn með fullt hús stiga á toppnum

Fjölnir tyllti sér á toppinn í Hertz-deild karla í íshokkíi þegar liðið vann 5:3-sigur gegn SR í Skautahöllinni í Laugardal í gær. Það var mikið fjör í fyrsta leikhluta þar sem Ólafur Björnsson og Michal Stoklosa skoruðu fyrir Fjölnismenn snemma leiks. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Forkeppni hefst í febrúar

Ísland mætir Slóvakíu, Kósóvó og Lúxemborg í fyrstu umferð forkeppni heimsmeistaramóts karla í körfuknattleik sem fram fer 2023. Dregið var í riðla í gær en íslenska liðið mun hefja keppni í febrúar. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Guðjón í leit að nýju starfi

Guðjón Þórðarson er hættur sem þjálfari færeyska knattspyrnufélagsins NSÍ eftir eitt ár í starfi. Hann stýrði liðinu til 3. sætis á nýafstöðnu tímabili. Svíinn Glenn Ståhl hefur verið ráðinn í hans stað. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 615 orð | 2 myndir

Hugsar sér til hreyfings

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Álasund varð í efsta sæti b-deildarinnar í Noregi í knattspyrnu með nokkrum yfirburðum og leikur í efstu deild á næsta tímabili. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 1101 orð | 2 myndir

Kaldur vetur gæti leitt til heimaleiks í Köben

EM 2020 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ef við förum í umspil þá lofa ég því að ég og mitt starfslið munum gera allt sem við getum til að hægt verði að spila á Laugardalsvelli í mars. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Blue-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Blue-höllin: Keflavík – Skallagrímur 19.15 DHL-höllin: KR – Grindavík 19.15 Smárinn: Breiðablik – Valur 19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Haukar 19. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Segir Daða hafa snöggreiðst við olnbogaskot

ÍR-ingar og Þórsarar fá í dag að vita hvort og þá hve langt leikbann þeir Daði Berg Grétarsson og Mantas Virbalas fá eftir átök sín í leik liðanna á Akureyri síðasta föstudagskvöld, í Dominos-deildinni í körfubolta. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 832 orð | 4 myndir

Sér mörg kunnugleg andlit í KR

KR Kristján Jónsson kris@mbl.is Gera má ráð fyrir því að Hildur Björg Kjartansdóttir verði á meðal atkvæðamestu leikmanna í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í vetur. KR nældi í Hildi í sumar sem ákvað að snúa heim eftir mörg ár erlendis. Meira
30. október 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Sigríður Lára valdi FH

Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir er gengin til liðs við FH, sem vann sig upp úr 1. deild í sumar, og skrifaði hún undir tveggja ára samning við félagið í gær. Meira

Viðskiptablað

30. október 2019 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Bankahólf fyrir stafrænu gersemarnar

Forritið Við lifum stafrænu lífi og því ekki skrítið að margt af því sem er okkur kærast skuli vera á stafrænu formi. Leyndarmálin okkar eru líka stafræn og vissara að geyma þau ekki hvar sem er. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 1098 orð | 1 mynd

Betri er bíll í skúr en tölur á skjá

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Istanbúl ai@mbl.is Það er ágætis regla að fjárfesta í fjölbreyttri blöndu af hlutabréfum og skuldabréfum, og kannski eiga nokkrar únsur af gulli upp á grín. En hvað um að bæta sígildum sportbíl eða eigulegum Rolex við fjárfestingasafnið? Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 848 orð | 2 myndir

Eru rétt að byrja leitina að ensímum

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vinnsla og rannsóknir á fiskensímum kosta háar fjárhæðir en geta orðið grunnurinn að dýrmætri vöru. Óskandi væri að fá erlenda fjárfesta inn í greinina svo líftæknifyrirtækin geti vaxið hraðar. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 221 orð | 2 myndir

Fórnarlömb eigin velgengni

Sjálfbærni er meginþemað í framtíðarstefnu Íslandsstofu fyrir íslenskan útflutning. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 74 orð | 8 myndir

Fyrstu viðskipti með Iceland Seafood hringd inn

Hlutabréf Iceland Seafood voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í gær að viðstöddu fjölmenni. Félagið hefur verið skráð á Nasdaq First North Iceland síðan í maí 2016. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 530 orð | 1 mynd

Færð ekki meira en fimm stjörnur

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Ólafur Laufdal, einn reyndasti hótel- og veitingamaður landsins, landaði fimm stjörnu vottun fyrir Hótel Grímsborgir. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 141 orð | 1 mynd

Hagar högnuðust um einn milljarð króna

Verslun Smásölufyrirtækið Hagar hagnaðist um rúman einn milljarð króna á öðrum ársfjórðungi, sem lauk þann 31. ágúst sl. Þetta er aukning frá sama tímabili í fyrra, þegar hagnaðurinn nam rúmum 700 milljónum króna. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 12 orð | 1 mynd

Ískaldar ofur-tölvur framtíðar

Bandaríski tæknirisinn Google segist hafa náð stóru skrefi í þróun á... Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Loksins tók Apple við sér

Græjan Ekki verður sagt um bandaríska tæknirisann Apple að hann hafi verið leiðandi í þróun hljóðdempandi heyrnartóla. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 436 orð | 1 mynd

Lækkun stýrivaxta muni hafa lítil áhrif

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Sérfræðingur Capacent segir ólíklegt að frekari stýrivaxtalækkanir muni auka útlánavilja bankanna. SI kalla eftir lækkun. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Seldu 862 þúsund kleinur í fyrra Þorskhausarnir „fundið fé“ fyrir WOW Costco opnar tímamótaverksmiðju... Vara við að svikahrappar hasli... Skilur ekki hvernig þetta gat... Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 402 orð

Mikilvægar réttarbætur

Í byrjun árs 2016 tilkynntu Eimskipafélagið og Royal Arctic Line á Grænlandi um samstarf milli fyrirtækjanna. Því er ætlað að bæta flutningastarfsemi milli ríkjanna og inn á stærri markaði. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 752 orð | 2 myndir

Ný leið til að mæla styrk vörumerkja

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Með einni tölu má sjá hvar vörumerki stendur í samanburði við keppinautana. Hægt er að rýna í gögnin til að koma auga á veikleika og styrkleika. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Síminn hagnast um 900 milljónir króna

Fjarskipti Fjarskiptafélagið Síminn hf. hagnaðist um tæpar 900 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi 2019, samkvæmt tilkynningu frá félaginu. Á sama tímabili í fyrra nam hagnaðurinn tæpum milljarði króna. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 577 orð | 1 mynd

Skatturinn ógegnsæi og endalausi

Hækkanir fasteignaskatta á atvinnuhúsnæði koma nefnilega ekki bara fram á greiðsluseðlum fasteignagjaldanna. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Starfsemi Toyota kolefnishlutlaus

Loftslagsmál Klappir grænar lausnir hafa vottað starfsemi Toyota á Íslandi sem kolefnishlutlausa. Þar er tekið tillit til allra þátta starfseminnar t.d. eldsneytisnotkunar, rafmagns- og heitavatnsnotkunar og ferðalaga. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Sterk rök fyrir galopnum landamærum

Bókin Það er ekki á hverjum degi sem einn af heimsins snjöllustu hagfræðingum og einn fremsti myndasöguhöfundur heims leiða saman hesta sína. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 234 orð

Tilefni fyrir tilefni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Þó að listamenn séu ekki endilega þekktir fyrir færni í markaðsmálum hitti ég samt sem áður einu sinni einn ágætan listamann sem hafði kynnt sér vel hvað virkaði og virkaði ekki í markaðssetningu. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 627 orð | 1 mynd

Tómlæti í fasteignaviðskiptum

Fyrst ber að hafa í huga að það er skynsamlegt fyrir kaupendur að skoða fasteign vandlega fyrir kaup og óska eftir nauðsynlegum upplýsingum frá seljanda. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 2157 orð | 2 myndir

Vaxtartækifærin úr hugviti, nýsköpun og tækni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Útflutningur á vörum og þjónustu er og hefur verið Íslendingum nauðsynlegur til að skapa gjaldeyristekjur og viðhalda viðunandi lífskjörum hér á landi. Talsverð breyting hefur orðið á gjaldeyrisöflun þjóðarinnar á síðustu árum og áratugum, og enn þarf að gera betur til að halda hér uppi ásættanlegum 3% hagvexti. Þar kemur ný framtíðarstefna Íslandsstofu til sögunnar, en lykilskilaboðin í henni eru „sjálfbærni“. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Verða að birta framleiðslulandið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ankra ehf. þarf að breyta merkingum á umbúðum og tilgreina framleiðsluland kollagens sem það segir vera íslenskt. Efnið er m.a. notað í Collab-orkudrykkinn. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 298 orð | 1 mynd

Viðbrögð við krísum æfð

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Viðbrögð við krísuástandi hjá fyrirtækjum verða rædd á fundi SAF. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Viðskipti byggist á trausti

Bílasala Toyota á Íslandi styður, að gefnu tilefni, drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum til einföldunar regluverks, sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt. Meira
30. október 2019 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Þykir gaman þegar honum tekst að sjá hlutina fyrir

Nóg er að gera í grín- og grímubúningaversluninni á Laugavegi enda hrekkjavakan í þessari viku og margir Íslendingar sem missa ekki af tækifæri til að klæða sig í búning og gera sér glaðan dag. Fyrirtækið er líklega í hópi þeirra elstu á Laugaveginum, stofnað árið 1973 af foreldrum Einars. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.