Greinar föstudaginn 1. nóvember 2019

Fréttir

1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 424 orð

Allir nema þrír hafa sagt upp

Þór Steinarsson thor@mbl.is Alls hafa tíu læknar sagt upp störfum á Reykjalundi frá því í sumar. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Árshorfurnar hafa batnað

Icelandair gekk frá öðru samkomulagi við Boeing í gær um bætur fyrir hluta þess tjóns sem félagið hefur orðið fyrir vegna kyrrsetningar MAX-véla, til viðbótar við það samkomulag sem félagið gerði við framleiðandann á þriðja ársfjórðungi. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Drónarnir eru þarfaþing

Landssöfnunin Neyðarkall björgunarsveitanna hófst í gær, en næstu daga verður fólk úr sveitunum á ferðinni um borg og byggðir og selur plastfígúruna góðu sem að þessu sinni er úr þeirra röðum og með dróna í hendi. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Eggert

Grænar glyrnur Þessi kisi valdi sér þægilegan stað á vélarhlíf í Þingholtunum á dögunum til þess að njóta haustdaganna áður en kólnar... Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 447 orð

Fáeinir fengið námsstyrki

Baldur Arnarson Sigurður Bogi Sævarsson Fimm starfsmenn Seðlabanka Íslands hafa á sl. fimm árum stundað háskólanám erlendis með fjárstuðningi bankans. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Fyrirboði í Firðinum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ítalski rithöfundurinn Valerio Gargiulo sendi nýlega frá sér skáldsöguna Back to Thule , en áður kom út bókin The Incredible Journey of a Neapolitan Puffin í ritröðinni Valentino's Saga. Meira
1. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Grímubann hunsað á hrekkjavöku

Mótmælandi sýnir skilaboð í farsíma fyrir framan röð lögreglumanna á torgi í miðborg Hong Kong í gær, daginn fyrir allraheilagramessu. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hey bóndi á Hvolsvelli

Fjölskyldu- og landbúnaðarsýningin Hey bóndi verður haldin í félagsheimilinu Hvoli á Hvolsvelli á morgun, laugardag, kl. 10-17. Fóðurblandan hefur haldið sýningu með þessu heiti undanfarin ár. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Hrekkjavaka í Hlíðunum

Víða á höfuðborgarsvæðinu mátti sjá grímuklædd börn ganga milli húsa og biðja húsráðendur um að færa sér gotterí. Var það aufúsubón í langflestum tilfellum, og lögðu sumir á sig mikið erfiði til þess að hrekkjavökunni væri fagnað eins og vera ber. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Jarðstrengur óhagkvæmur

Óhagkvæmt er að leggja Hólasandslínu 3 í jarðstreng yfir Laxárdal, samkvæmt mati á umhverfiskostnaði sem Hagfræðistofnun Háskóla Íslands hefur gert fyrir Landsnet. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Jólabjórinn í sölu á börum í kvöld

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Búast má við því að líf verði í tuskunum í miðborg Reykjavíkur í kvöld þegar byrjað verður að selja jólabjór á flestum börum og veitingastöðum. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Kirkjan tekur á ofbeldismálum

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Komast að sömu niðurstöðu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ef við fylgjum umhverfismatinu á skynsamlegan hátt erum við á réttri leið. Við lendum á svipuðum stað, hvor aðferðin sem er notuð. Frekar er hægt að segja að við leyfum okkur að gera aðeins of mikið í þágu umhverfisins en of lítið,“ segir Sverrir Jan Norðfjörð, framkvæmdastjóri þróunar- og tæknisviðs hjá Landsneti. Hann ræðir þar um niðurstöðu skýrslu Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands um mat á umhverfiskostnaði þriggja valmöguleika við lagningu Hólasandslínu 3. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Kynntu sér mannlífið á Grundarfirði

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannsson og Eliza Reid komu víða við í opinberri heimsókn sinni í Grundarfirði í gær. Þau hófu daginn á því að líta við í grunn- og leikskólum byggðarlagsins og heilsa upp á unga fólkið. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 84 orð

Óskiljanlegt sinnuleysi stjórnvalda

Smæð flughlaða og skortur á flugstæðum er meðal þess sem sagt er hamla hlutverki flugvallanna á Egilsstöðum og á Akureyri sem varaflugvalla fyrir millilandaflug. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rúnar hlaut leikstjórnarverðlaun í Valladolid

Um síðustu helgi lauk Seminci, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Valladolid á Spáni, og hlaut Rúnar Rúnarsson verðlaun sem besti leikstjórinn, fyrir kvikmynd sína Bergmál. Meira
1. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Samþykkt að halda áfram rannsókn á Donald Trump

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gær ályktun um að halda áfram rannsókn sem gæti orðið til þess að Donald Trump forseti yrði ákærður til embættismissis. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Síldarvertíð ársins á síðustu metrunum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Síldarvertíð er á síðustu metrunum og veiðar og vinnsla hafa gengið vel. Tregða hefur hins vegar verið á mörkuðum og er mikið af síld í frystigeymslum hérlendis og í kaupalöndunum í Austur-Evrópu. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 55 orð

Slysum fækkaði til vinstri

Slysum fækkaði á þremur fjölförnum gatnamótum í Reykjavík eftir að sett voru upp vinstribeygjuljós í allar áttir á þeim. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Slysum fækkaði um næstum 50%

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Eftirtektarverður árangur hefur náðst við fækkun vinstribeygjuslysa á fjölförnum gatnamótum í Reykjavík á síðustu árum með því að koma upp vinstribeygjuljósum í allar áttir. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Sunnuhlíð getur fengið nýja lóð við Kópavogsbraut

Bæjarráð Kópavogs samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að bærinn væri reiðubúinn að skoða úthlutun á lóðum nr. 5 til 17 við Kópavogsbraut til Sunnuhlíðar til byggingar nýs hjúkrunarheimilis. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 32 orð

Synir Hjálmars

Ranglega var farið með föðurnöfn í myndatexta frá forsetaheimsókn í Snæfellsbæ í blaðinu í gær. Bræðurnir Fannar og Daði, sem voru á mynd með forsetahjónunum, eru Hjálmarssynir. Beðist er velvirðingar á... Meira
1. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Sögð efla Rússland og veikja Evrópuríki

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Volodimír Zelenskí, forseti Úkraínu, gagnrýndi í gær ákvörðun orkumálayfirvalda í Danmörku um að heimila að umdeild gasleiðsla milli Rússlands og Þýskalands yrði lögð í Eystrasalti innan efnahagslögsögu Danmerkur. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Úrelt braut og plássleysi á varavöllum

Sviðsljós Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Staða svokallaðra varaflugvalla hefur verið til umræðu að undanförnu, einkum eftir að farþegaþota Icelandair gat ekki lent á einum slíkum vegna ísingar nýverið. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Varasamar vöggur teknar úr sölu

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Barnavöggur frá Blindravinnustofunni hafa verið tímabundið teknar úr sölu. Á vef Neytendastofu kemur fram að borist hafi ábendingar um að vöggurnar væru óstöðugar og að dýnan sem seld er með vöggunni væri of lítil. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Yfirvinnubann í innanlandsfluginu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ótímabundið yfirvinnubann flugmanna hjá Air Iceland Connect hefst í dag. Vinnustöðvunin var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta í atkvæðagreiðslu á dögunum og er nú komin til framkvæmda. Meira
1. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 201 orð

Þingið ekki viðurkennt þjóðarmorð

Magnús Heimir Jónasson mhj@mbl.is Þingsályktunartillaga um viðurkenningu á þjóðarmorði á Armenum hefur ekki enn verið samþykkt á Alþingi, en tillagan hefur verið lögð fram nokkrum sinnum á síðustu árum. Meira

Ritstjórnargreinar

1. nóvember 2019 | Leiðarar | 621 orð

Athyglisverðar hugmyndir

Margvíslegar umbætur eru mögulegar í byggingageiranum Meira
1. nóvember 2019 | Staksteinar | 206 orð | 2 myndir

Fyrirbyggjandi geitur

Á hverju hausti berast fréttir af skógareldum sem engu eira og skilja eftir sig sviðna jörð á stórum svæðum í Kaliforníu. Við þessi ömurlegu og háskalegu tilþrif náttúrunnar bætist svo að yfirvöld standa fyrir manngerðu rafmagnsleysi sem náð hefur til milljóna manna, en rafmagn er tekið af þar sem óttast er að á þurrkatíð geti neistar frá rafmagnslínum kveikt nýja elda. Meira

Menning

1. nóvember 2019 | Menningarlíf | 57 orð | 1 mynd

Átta listakonur með líkamann að vopni

Með líkamann að vopni nefnist sýning sem opnuð verður í galleríinu Midpunkt í dag kl. 18. Á henni koma saman ólíkar listakonur sem eiga sameiginlegt að vinna með líkamann og nýta efnivið sinn á kóreógrafískan hátt. Meira
1. nóvember 2019 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Bakkabræður leika á Kringlukránni

Ný hljómsveit, Bakkabræður, leikur fyrir dansi í kvöld og annað kvöld á Kringlukránni. Bakkabræður eru þeir Björgvin Ploder trommari, Ingvar Grétarsson gítarleikari, Jón Ólafsson bassaleikari og Óttar Felix Hauksson gítarleikari. Meira
1. nóvember 2019 | Bókmenntir | 576 orð | 3 myndir

Eldspúandi helvíti nóttina sem Glaumbær brann

Eftir Arnald Indriðason. Vaka-Helgafell, 2019. 306 bls. Meira
1. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Framtíð mín og Pabbahelgar

Of raunverulegt efni finnst mér óþægilegt. Það grefur sig inn undir húðina og lætur þér líða eins og um sé að ræða þinn veruleika í núi, fortíð eða framtíð. Það er akkúrat þannig sem þáttaröðin Pabbahelgar er og samt get ég ekki hætt að horfa. Meira
1. nóvember 2019 | Tónlist | 827 orð | 1 mynd

Heillaðist ungur af gítarnum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kúbansk-bandaríski gítarleikarinn Manuel Barrueco heldur tónleika í Salnum í Kópavogi á sunnudaginn, 3. nóvember, kl. 16. Meira
1. nóvember 2019 | Myndlist | 168 orð | 1 mynd

Óáreiðanleg vitni í Tveimur hröfnum

Sýning á verkum Þórdísar Aðalsteinsdóttur verður opnuð í dag kl. 17 í Tveimur hröfnum listhúsi. Sýningin ber titilinn Óáreiðanleg vitni . „Svartur hundur drekkur með mér morgunkaffi þar sem ég átti að vera örugg í fjarlægðinni. Meira
1. nóvember 2019 | Leiklist | 734 orð | 2 myndir

Satt og logið

Eftir Björn Leó Brynjarsson. Leikstjórn: Pétur Ármannsson. Leikmynd og búningar: Ilmur Stefánsdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Myndbandshönnun: Elmar Þórarinsson. Leikgervi: Margrét Benediktsdóttir og Ilmur Stefánsdóttir. Meira
1. nóvember 2019 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Seiðandi dans Aðalheiðar í Kaktusi

Aðalheiður S. Eysteinsdóttir opnar í kvöld kl. 20 sýninguna Seiðandi dans í Kaktusi á Akureyri. Um sýninguna segir m.a. Meira

Umræðan

1. nóvember 2019 | Aðsent efni | 716 orð | 1 mynd

Afturganga vinstristjórnarinnar

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Skýrsluhöfundar hafa aðlagað sig svo vel skriffinnskuveldi ESB að ekki er hægt að veita þeim undanþágu til að finna almenna skynsemi lengur." Meira
1. nóvember 2019 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Baráttan fyrir loftslaginu er ekki sýndarmennska

Eftir Andrés Inga Jónsson: "Sýndarmennska væri að stæra sig af metnaðarfullum loftslagsáherslum en auka sífellt við framboð á jarðefnaeldsneyti, eins og Norðmenn gera því miður." Meira
1. nóvember 2019 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Die Linke, VG og stækkun NATO

Eftir Björn Bjarnason: "Sé litið til nálægra landa með svipaða flokkaskipan og hér á NATO-stefna VG helst samleið með stefnu Die Linke." Meira
1. nóvember 2019 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Evrópusambandsaðild væri óheillaspor

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Full Evrópuaðild væri heillaspor segir Benedikt Jóhannesson, stærðfræðingur og stofnandi Viðreisnar." Meira
1. nóvember 2019 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Hvar er traustið?

Er von að maður spyrji? Núverandi þjóðarpúls Gallup sýnir traust til Alþingis og borgarstjórnar vel undir 20 prósentum. Bankakerfið rétt nær 20. Nú er rúmt ár síðan sérstakur starfshópur lagði fram tillögur um hvernig á að efla traust á stjórnmálum. Meira
1. nóvember 2019 | Aðsent efni | 533 orð | 1 mynd

Leyfi til að slasa, skemma og eyðileggja

Eftir Kristínu Magnúsdóttur: "Það er löngu fengin niðurstaða annarra þjóða að það séu sjálfsögð mannréttindi að vera laus við ofbeldi af hálfu búfjáreigenda." Meira
1. nóvember 2019 | Velvakandi | 67 orð | 1 mynd

Málfar í veðurfréttum

Ég slæddist inn á veðurfréttirnar fyrripart annarrar viku október og þar útskýrði veðurfræðingur veður komandi daga. Hún nefndi nú enga liti í veðurkortunum en svo sagði hún undir það síðasta að það myndi rigna slatta! Meira
1. nóvember 2019 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Svíþjóð, hver hefði trúað þessu, Svíþjóð?

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Sænsk stjórnvöld hafa stjórnað innfæddum með harðri hendi en látið innflytjendur afskiptalausa. Er kominn tími á breytingar?" Meira
1. nóvember 2019 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Tvöföldum stuðninginn til íþrótta og kvikmynda

Eftir Ágúst Ólaf Ágústsson: "Með þessu lækkar fyrirtækið tekjuskatt sinn þannig að allir hafa hag af þessu" Meira

Minningargreinar

1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 263 orð | 1 mynd

Auður Guðvinsdóttir

Auður Guðvinsdóttir fæddist 1. ágúst 1940. Hún lést 4. október 2019. Útförin fór fram 17. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3099 orð | 1 mynd

Birna Valgerður Jóhannesdóttir

Birna Valgerður Jóhannesdóttir fæddist 10. október 1937. Hún lést 22. október 2019. Foreldrar Birnu voru Þórunn Alda Björnsdóttir frá Kirkjulandi, f. 1915, d. 2012, og Jóhannes Gunnar Brynjólfsson, f. 1908, d. 1973. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3274 orð | 1 mynd

Erna Kristjánsdóttir

Erna Kristjánsdóttir fæddist á Klængshóli í Skíðadal 21. janúar 1924. Hún lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 17. október 2019. Foreldrar hennar voru Margrét Árnadóttir, f. 25. mars 1894, d. 24. ágúst 1980, og Kristján Halldórsson, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 857 orð | 1 mynd

Guðjón Björnsson

Guðjón Björnsson fæddist á Húsavík 12. apríl 1934. Hann lést á Skógarbrekku HSN á Húsavík 18. október 2019. Foreldrar hans voru Sigríður Helgadóttir og Björn Kristjánsson. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2706 orð | 1 mynd

Guðmunda Sigurðardóttir

Guðmunda Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur fæddist á Ísafirði 12. janúar 1932. Hún lést á Landspítalanum 25. október 2019. Foreldrar hennar voru Aðalheiður Dýrfjörð verkakona, f. 30. mars 1895 á Ísafirði, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1529 orð | 1 mynd

Hákon Árnason

Hákon Árnason fæddist á Stóru-Hámundarstöðum í Eyjafirði 5. júní 1939. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 24. október 2019. Foreldrar hans voru Árni Marinó Rögnvaldsson, f. 5.2. 1909, d. 23.9. 2004, og Steinunn Davíðsdóttir, f. 10.1. 1905, d. 13.7. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2184 orð | 1 mynd

Ingibjörg Elíasdóttir

Ingibjörg Elíasdóttir fæddist í Keflavík 16. nóvember 1933. Hún lést 17. október 2019. Hún var dóttir Ásgerðar Ólafar Eyjólfsdóttur, f. 21.9. 1911, d. 18.12. 1993, og Elíasar Þorsteinssonar, f. 1.3. 1892, d. 25.3. 1965. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3510 orð | 1 mynd

Lárus Grímsson

Lárus Grímsson fæddist í Reykjavík 3. mars 1951. Hann lést á Krabbameinsdeild Landspítalans 23. október 2019. Foreldrar Lárusar voru Grímur Jónsson læknir, f. 28. september 1920, d. 23.3. 2004 og Gerda Marta Jónsson, f. 29.5. 1924, d. 13.11. 2013. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3290 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðmundsdóttir fæddist á Sæbóli á Ingjaldssandi í Önundarfirði 7. júlí 1932. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 7. október 2019. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Sæbóli Ingjaldssandi, f. á Arnarstapa á Snæfellsnesi 15.... Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 297 orð | 1 mynd

Sigurlaug Helga Pétursdóttir

Sigurlaug Helga Pétursdóttir fæddist 25. desember 1926 á Hrauni í Aðaldal. Hún lést 13. september 2019 á Hlévangi. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Sverrir Guðvarðsson

Sverrir Guðvarðsson fæddist í Reykjavík 30. september 1930. Hann lést á Landakotsspítala 22. október 2019. Foreldrar Sverris voru Guðvarður Þórarinn Jakobsson, f. 18.1. 1900, d. 19.10. 1959, og Oddrún Sigþrúður Guðmundsdóttir, f. 8.9. 1900, d. 17.4. Meira  Kaupa minningabók
1. nóvember 2019 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Þórhallur Valgarð Aðalsteinsson

Þórhallur Valgarð Aðalsteinsson fæddist 9. janúar 1947. Hann lést 28. september 2019. Útför hans fór fram 5. október 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Endurupptekur mál kollagenframleiðanda

Neytendastofa segir í frétt á heimasíðu sinni að stofnunin hyggist endurupptaka ákvörðun sína varðandi mál kollagenframleiðandans Ankra ehf. og vöru fyrirtækisins, Amino Marine Collagen Powder . Meira
1. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Heildarhagnaður Origo 15 milljónir

Heildarhagnaður upplýsingatæknifyrirtækisins Origo var tæpar 15 milljónir króna á þriðja ársfjórðungi 2019, samanborið við 146 milljónir á sama tímabili í fyrra, en þýðingarmunur á fjórðungnum vegna starfsemi dóttur- og hlutdeildarfélaga var neikvæður... Meira
1. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 680 orð | 2 myndir

Tengja betur saman tekjur við notkun eigin fjár

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Starfsfólki Arion banka hefur fækkað um 16% á síðustu 12 mánuðum. Þar af 12% í þeim uppsögnum sem fylgdu skipulagsbreytingum á nýafstöðnum ársfjórðungi. Meira

Fastir þættir

1. nóvember 2019 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 e6 4. Rf3 Re7 5. Be2 d5 6. cxd5 exd5 7. e5 Rbc6...

1. d4 g6 2. c4 Bg7 3. e4 e6 4. Rf3 Re7 5. Be2 d5 6. cxd5 exd5 7. e5 Rbc6 8. Bf4 h6 9. h3 Be6 10. Rc3 a6 11. 0-0 Dd7 12. b4 0-0 13. a3 g5 14. Bh2 Rg6 15. Dd2 Rce7 16. Re1 f6 17. Rd3 b6 18. Hac1 fxe5 19. Rxe5 Rxe5 20. Bxe5 Bxe5 21. dxe5 Rg6 22. Meira
1. nóvember 2019 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

57 ára í dag

Anthony Joseph Kiedis fæddist í Michigan í Bandaríkjunum 1. nóvember 1962 og fagnar því 57 ára afmæli í dag. Meira
1. nóvember 2019 | Árnað heilla | 75 orð | 1 mynd

Guðjón Magnússon

40 ára Guðjón er frá Hrútsholti á Snæfellsnesi en býr í Reykjanesbæ. Hann er pípulagningamaður að mennt og er tæknimaður hjá Securitas og setur upp slökkvikerfi þar. Meira
1. nóvember 2019 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Óskírð Hjaltadóttir fæddist 28. október 2019 kl. 00.47...

Hafnarfjörður Óskírð Hjaltadóttir fæddist 28. október 2019 kl. 00.47. Hún vó 3.608 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hafrún Lilja Elíasdóttir og Hjalti Freyr Magnússon... Meira
1. nóvember 2019 | Árnað heilla | 71 orð | 1 mynd

Hjalti Freyr Magnússon

30 ára Hjalti Freyr er Hafnfirðingur og er grunnskólakennari að mennt með áherslu á íslensku. Hann er umsjónarkennari í námsveri í unglingadeild í Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Hjalti Freyr hefur áhuga á íþróttum og kvikmyndum. Meira
1. nóvember 2019 | Árnað heilla | 646 orð | 4 myndir

Langt sumar á Skriðuklaustri

Elísabet Þorsteinsdóttir er fædd 1. nóvember 1969 á Egilsstöðum. Til 6 mánaða aldurs bjó Elísabet í Lagarfelli í Fellabæ en flutti þá með foreldrum sínum á Skriðuklaustur. „Þá var þar rekið tilraunabú og unnu foreldrar mínir við það. Þegar ég var 6 ára höfðu foreldrar mínir byggt okkur hús á Hallormsstað og fluttum við fjölskyldan þangað.“ Meira
1. nóvember 2019 | Í dag | 50 orð

Málið

Hafi maður spilað rassinn úr buxunum (: farið illa að ráði sínu) í fjármálum má einu gilda hvort maður er sagður „slippur og snauður“ eða slyppur og snauður. Meira
1. nóvember 2019 | Fastir þættir | 157 orð

Steypa. S-Allir Norður &spade;85 &heart;Á42 ⋄ÁKG852 &klubs;54...

Steypa. S-Allir Norður &spade;85 &heart;Á42 ⋄ÁKG852 &klubs;54 Vestur Austur &spade;D1072 &spade;KG964 &heart;K103 &heart;965 ⋄D76 ⋄10 &klubs;D103 &klubs;9872 Suður &spade;Á3 &heart;DG87 ⋄943 &klubs;ÁKG6 Suður spilar 3G. Meira
1. nóvember 2019 | Í dag | 331 orð

Vísa séra Matthíasar

Faðir minn gaf mér heildarútgáfu Magnúsar Matthíassonar á ljóðmælum séra Matthíasar þegar ég var á fermingaraldri. Mér þykir vænt um hana og gríp niður í hana oftar en í aðrar bækur. Meira

Íþróttir

1. nóvember 2019 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Burgdorf heldur þriggja stiga forskoti á Kiel

Hannover-Burgdorf slakar hvergi á í þýska handboltanum og er í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur aðeins tapað einum leik af fyrstu stigum. Nordhorn-Lingen, sem Geir Sveinsson stýrir, stóð þó í efsta liðinu í gær en Burgdorf vann 30:29. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Haukar 89:80 ÍR – KR 78:77...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Haukar 89:80 ÍR – KR 78:77 Tindastóll – Þór Ak. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 393 orð | 4 myndir

Enn einn baráttusigurinn

Í Mosfellsbæ Ívar Benediktsson iben@mbl.is Afturelding tyllti sér á topp Olís-deildar karla í handknattleik í gærkvöld með eins marks sigri á Íslandsmeisturum Selfoss í háspennuleik að Varmá í Mosfellsbæ, 32:31. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Hólmar Örn skoraði

Miðvörðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson skoraði fyrir lið sitt Levski Sofia í sigurleik í deildakeppninni í Búlgaríu í gær. Levski Sofia sigraði Dunav Ruse 2:0 og voru mörkin skoruð snemma leiks. Fyrra markið var sjálfsmark á 15. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 897 orð | 4 myndir

Höfum enn bullandi trú á okkur

Keflavík Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir að hafa barist um Íslandsmeistaratitilinn við Val í úrslitum síðasta Íslandsmóts horfði Keflavík á eftir fjölda sterkra leikmanna í sumar auk þess sem liðið skipti um þjálfara. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 619 orð | 4 myndir

ÍR-ingar komu fram hefndum gegn meisturunum

Í BREIÐHOLTI Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is ÍR varð í gær fyrsta liðið til að bera sigurorð á KR í Dominos-deild karla í körfubolta er þau mættust í 5. umferðinni. Lokatölur í Seljaskóla urðu 78:77 eftir æsispennandi lokamínútur. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Dalhús: Fjölnir – Grindavík 18.30 Njarðtaksgr.: Njarðvík – Stjarnan 20.15 Bikarkeppni karla, Geysisbikarinn: Sandgerði: Reynir S. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, seinni leikir: PSG &ndash...

Meistaradeild kvenna 16-liða úrslit, seinni leikir: PSG – Breiðablik 3:1 *PSG áfram, 7:1 samanlagt. Glasgow City – Brøndby 0:2 *Glasgow áfram eftir vítakeppni. Arsenal – Slavia Prag 8:0 *Arsenal áfram, 13:2 samanlagt. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – Selfoss 32:31 Staðan: Afturelding...

Olísdeild karla Afturelding – Selfoss 32:31 Staðan: Afturelding 7601189:17612 Haukar 7520183:17012 ÍR 7502215:19410 Selfoss 7412213:2129 ÍBV 7412187:1769 FH 7412192:1859 Fram 7304172:1706 Valur 7214174:1665 KA 7214198:1995 Stjarnan 7124170:1884... Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Róbert á sjúkralistanum

Róbert Aron Hostert, lykilmaður í liði Vals í Olís-deildinni í handknattleik, er kominn í gifs. Haft er eftir Snorra Guðjónssyni, þjálfara Vals, á Vísi að Róbert sé meiddur á fingri og málið muni skýrast nánar næsta mánudag. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Sú var tíðin að á Íslandi var gefið út tímarit um íþróttir sem hét...

Sú var tíðin að á Íslandi var gefið út tímarit um íþróttir sem hét einfaldlega Íþróttablaðið. Kom það líklega út um tíu sinnum á ári þegar mest var. Raunar var tímaritið gefið út í áratugi en ég þekki ekki hvað varð til þess að það lagðist af. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 367 orð | 4 myndir

Töpuðu með sæmd

Meistaradeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Breiðablik er úr leik í Meistaradeild Evrópu kvenna í knattspyrnu. París SG hafði betur gegn Breiðabliki í seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum í París í gærkvöldi. Meira
1. nóvember 2019 | Íþróttir | 369 orð | 4 myndir

*Varnarmaðurinn efnilegi Arna Eiríksdóttir er gengin til liðs við Val...

*Varnarmaðurinn efnilegi Arna Eiríksdóttir er gengin til liðs við Val frá HK/Víkingi og skrifaði undir samning við Íslandsmeistarana sem gildir til næstu fjögurra ára. Hjá Val hittir Arna fyrir systur sínar, Hlín og Málfríði Önnu . Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.