Greinar þriðjudaginn 5. nóvember 2019

Fréttir

5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð | 2 myndir

12 þúsund aðgöngumiðar á Kardimommubæinn seldir á einum degi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sala á aðgöngumiðum á uppfærslu Þjóðleikhússins á barnaleikritinu Kardimommubænum, sem frumsýnd verður í apríl næstkomandi, slær öll met. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Að eiga létta spretti hendir víst alla ketti

Leyfist kettinum að líta á kónginn, segir gamalt máltæki, og óhætt er að segja að þessar forvitnu skepnur hafi rekið upp stór augu þegar þær sáu til ljósmyndara með linsu sína á lofti fyrir innan rúðuna. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Aðflutningur jókst í niðursveiflunni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúmlega 3.000 erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins á þriðja ársfjórðungi. Með því hafa um 7.500 erlendir ríkisborgarar flutt til landsins á árinu, eða rúmlega einn á hverri klukkustund alla þessa mánuði. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 570 orð | 6 myndir

Áfram er straumur til landsins

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rúmlega 3.000 erlendir ríkisborgarar fluttu til landsins á þriðja ársfjórðungi. Með því hafa um 7.500 erlendir ríkisborgarar flutt til landsins á árinu, eða rúmlega einn á hverri klukkustund alla þessa mánuði. Meira
5. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Bandamenn stjórnvalda fá stóran hluta landbúnaðarstyrkjanna

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Birgis Ísleifs minnst í byrjun þingfundar

Við upphaf þingfundar á Alþingi í gær minntist Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, Birgis Ísleifs Gunnarssonar í nokkrum orðum en hann lést 28. október sl., 83 ára að aldri. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 729 orð | 3 myndir

Bjartsýni en langt fram að vertíð

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Bjartsýni ríkir um að loðnuvertíð verði fyrstu mánuði ársins 2021, en mikið á þó eftir að gerast þar til uppsjávarskipin geta leyst landfestar og haldið til loðnuveiða. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Enginn vill selja kvóta

Enginn kúabóndi vildi selja mjólkurkvóta á þriðja og síðasta innlausnardegi ársins, 1. nóvember, og því varð engin innlausn. Ástæðan er væntanlega sú að nýtt kerfi tekur við um áramót og búast má við að verðið hækki. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Frekar bjartsýnn á loðnuvertíð 2021

„Já, ég er frekar bjartsýnn,“ segir Birkir Bárðarson fiskifræðingur spurður hvort hann telji líkur á loðnuvertíð 2021. Hann tekur þó fram að margt geti gerst fram að vertíð eftir 14-15 mánuði. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Hari

Grámi Það var þungbúið veðrið í höfuðborginni í gær og gengu yfir rigningarskúrir. Spáð er slyddu eða snjókomu á Suðausturlandi í dag og éljagangi fyrir norðan og... Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 291 orð | 2 myndir

Hálfs árs sorgarsögu lýkur senn

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Eitt hundrað og sjötíu dagar eru nú liðnir frá því að framkvæmdir hófust við endurbætur á Hverfisgötu og hluta Ingólfsstrætis. Meira
5. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Hoyle í stól Bercows

Sir Lindsay Hoyle var kjörinn forseti neðri deildar breska þingsins í stað Johns Bercows sem ákvað að draga sig í hlé eftir að hafa gegnt embættinu í tíu ár. Hoyle er 62 ára og hefur verið þingmaður Verkamannaflokksins í 22 ár. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 475 orð | 1 mynd

Hulu svipt af ráðskonum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sagnfræðingurinn Dalrún J. Eygerðardóttir vinnur að doktorsritgerð í Háskóla Íslands um sögu ráðskvenna á íslenskum sveitaheimilum á ofanverðri 20. öld. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Kúnstpása í dag helguð Reynaldo Hahn

Kúnstpása, hádegistónleikar Íslensku óperunnar, verður í dag, þriðjudag, helguð tónskáldinu Reynaldo Hahn, sem var fæddur í Venesúela en bjó og starfaði í Frakklandi og var hvað þekktastur fyrir fögur sönglög sín. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 780 orð | 2 myndir

Ótímabært að afnema ívilnunina

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Bílgreinasambandið (BGS) er mótfallið því að virðisaukaskattsívilnun vegna tengiltvinnbíla verði felld niður 31. desember 2020, að sögn Maríu Jónu Magnúsdóttur framkvæmdastjóra. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Prestar settir inn

Eskifjörður | Tveir ungir prestar voru nýverið settir í embætti í Austfjarðaprestakalli, þau séra Benjamín Hrafn Böðvarsson og séra Erla Björk Jónsdóttir. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Selasetrið fær evrópsk verðlaun

Selasetrið á Hvammstanga hlaut fyrstu verðlaun Evrópusamtaka fyrirtækja og þjónustuaðila í menningartengdri ferðaþjónustu (ECTN) í síðustu viku. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 626 orð | 2 myndir

Skoða möguleika á að færa línuna í jörðu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet er að skoða möguleika á því að færa Kröflulínu 1 í jörðu en hún er loftlína og liggur þvert yfir Eyjafjörð skammt sunnan Akureyrarflugvallar. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Stefna að því að opna Hótel Reykjavík í mars

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Nýtt hótel í keðju Íslandshótela við Lækjargötu og Vonarstræti er tekið að rísa upp úr grunni sínum. Stefnt er að því að taka hótelið í notkun snemma árs 2021 og mun það heita Hótel Reykjavík. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tengiltvinnbílar 10% af nýjum bílum

Nýorkubílar, það eru tengiltvinnbílar, hybrid-bílar, rafbílar og metanbílar, eru 26,6% af nýskráðum fólksbílum það sem af er þessu ári til 1. nóvember. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Upphitun í undanúrslitum Skrekksins

Í Borgarleikhúsinu er mikið að gerast þessa vikuna á undanúrslitakvöldum Skrekks, sem er hæfileikahátíð skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Fulltrúar alls 24 grunnskóla taka þátt og átta þeirra keppa til úrslita á lokahátíð Skrekks sem verður 11. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 109 orð

Varað við mikilli hálku í dag

Búast má við fljúgandi hálku á Suður- og Vesturlandi nú í morgunsárið og er því ástæða fyrir fólk að fara varlega. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur reiknar með glærahálku á flestum vegum og gangstéttum fram eftir degi. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð

Vilja selja ljósleiðarakerfið

Hvalfjarðarsveit hefur ákveðið að selja gagnaveitu sína sem rekur ljósleiðarakerfi fyrir allt sveitarfélagið. Óskað er eftir verðtilboðum frá fjarskiptafélögum. Meira
5. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Vinnutímamálin að leysast

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Kominn er skriður á viðræður fulltrúa BSRB og ríkisins um gerð nýs kjarasamnings. Fyrir liggja drög að samkomulagi um styttingu vinnuviku dagvinnufólks, en þá er eftir að ná niðurstöðu um sama efni fyrir... Meira

Ritstjórnargreinar

5. nóvember 2019 | Leiðarar | 303 orð

Damóklesarsverðið

Ákall Gorbatsjoffs er áhugavert en óraunhæft Meira
5. nóvember 2019 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Óþurftarmynt

Alan Greenspan, þá seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði aðspurður: „Það sem ég hef lært hér í bankanum er sérstakt tungumál, kallað „Fed-speak“. Það felst í að muldra samhengislaust.“ Og hann greip fram í fyrir blaðamanni sem sagðist skilja svar hans: „Sé svo hef ég mismælt mig.“ Meira
5. nóvember 2019 | Leiðarar | 383 orð

Við sama heygarðshornið

Klerkastjórnin fagnar fjörutíu árum frá gíslatökunni Meira

Menning

5. nóvember 2019 | Myndlist | 100 orð | 1 mynd

e-ð fjall í Úthverfu

e-ð fjall nefnist myndlistarsýning sem Leifur Ýmir Eyjólfsson hefur opnað í Gallerí Úthverfu / Outvert Art Space á Ísafirði. Leifur Ýmir fæddist á áttunda áratug síðustu aldar og býr og starfar á Íslandi. Meira
5. nóvember 2019 | Tónlist | 145 orð | 1 mynd

Gluck og Bizet í hádeginu

Sesselja Kristjánsdóttir mezzósópran og Antonía Hevesi píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag, þriðjudag, kl. 12. Á efnisskránni eru aríur eftir Gluck, Massenet, Bizet og Saint-Saëns. Meira
5. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 165 orð | 1 mynd

Hvítur, hvítur dagur og Bergmál unnu

Hvítur, hvítur dagur vann um helgina aðalverðlaun Norrænna kvikmyndadaga í Lübeck í Þýskalandi, sem haldnir voru í 61. sinn. Ingvar E. Sigurðsson leikari var viðstaddur þýsku frumsýninguna og tók á móti verðlaununum fyrir hönd myndarinnar. Meira
5. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Hættulega spennandi þættir

Nýverið kláraði ég þáttaröðina sem mér finnst eins og allir séu að tala um þessa dagana og ber heitið Unbelievable. Meira
5. nóvember 2019 | Dans | 319 orð | 1 mynd

Íd sýnir Pottþétt myrkur í Hong Kong

Íslenski dansflokkurinn (Íd) frumsýndi Pottþétt myrkur á World Culture's listahátíðinni í Hong Kong um helgina. Meira
5. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

Lady Gaga leikur Patriziu Reggiani

Lady Gaga hefur tekið að sér hlutverk Patriziu Reggiani í næstu kvikmynd Ridley Scott sem fjallar um morðið á Maurizio Gucci, sonarsyni Guccio Gucci. Reggiani og Gucci giftu sig 1973 og eignuðust tvær dætur. Gucci yfirgaf Reggiani fyrir yngri konu 1985. Meira
5. nóvember 2019 | Bókmenntir | 311 orð | 3 myndir

Óveruleiki innan raunveruleika

Eftir Steinunni G. Helgadóttur. JPV, 2019. Innbundin, 255 bls. Meira
5. nóvember 2019 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Seiðandi Le Grand Tango í Tíbrá

Tangóseptettinn Le Grand Tango með bandoneonleikarann og tónskáldið Olivier Manoury í fararbroddi stígur á svið í Salnum í kvöld, þriðjudag, kl. 19.30 og flytur fjölbreytta tangótónlist, allt frá danstónlist til kammerverka. Meira
5. nóvember 2019 | Bókmenntir | 496 orð | 1 mynd

Tekur á samfélagsmálum

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is „Þetta er samtímasaga úr Reykjavík og gerist í raun núna; síðsumars og haustið 2019,“ segir Sólveig Pálsdóttir um bók sína Fjötra sem gefin var út nýverið. Fjötrar er glæpasaga líkt og fyrri bækur Sólveigar og fylgjast lesendur með Guðgeiri rannsóknarlögreglumanni, sem hingað til hefur verið áberandi í bókum hennar. Meira

Umræðan

5. nóvember 2019 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Biðlistar og kreddur í boði ríkisstjórnar

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Staðan er stórfurðuleg. Fyrir hverja eina liðskipta- eða mjaðmaaðgerð sem framkvæmd er á erlendri grundu er hægt að gera allt að þrjár á Íslandi." Meira
5. nóvember 2019 | Aðsent efni | 585 orð | 1 mynd

Blautar tuskur Gretu Thunberg og sálarlíf Norðurlandabúa

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Þess í stað er sjónum markvisst beint að litlum og sætum aðgerðum sem allir skilja" Meira
5. nóvember 2019 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Hin eilífa barátta

Eftir Viðar Guðjohnsen: "Málflutningur forystumanna Sjálfstæðisflokksins upp á síðkastið hefur valdið flokksmönnum miklum áhyggjum." Meira
5. nóvember 2019 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Hugsað til Reykjalundar

Eftir Ámunda Loftsson: "Þeim ófriði sem nú er uppi á Reykjalundi verður að linna án tafar. Það væri sögulegt slys og stórtjón fyrir þjóðfélagið ef þessi starfsemi legðist af." Meira
5. nóvember 2019 | Pistlar | 432 orð | 1 mynd

Hugsum smátt – fyrst

Smiðurinn – saumakonan – gistihúsaeigandinn – forritarinn – múrarinn og listamaðurinn. Kraftmikið og fjölbreytt atvinnulíf er grunnurinn að góðri og öflugri almannaþjónustu, sem við reiðum okkur á allt lífið. Meira
5. nóvember 2019 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Opið bréf til útvarpsstjóra – afrit til menntamálaráðherra

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Í raun hefði átt að banna veiðar í ár eða í það minnsta takmarka þær. Í stað þess er fjöldi veiðidaga stóraukinn undir þrýstingi veiðimanna." Meira
5. nóvember 2019 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Raddir vorsins þagna

Eftir Úrsúlu Jünemann: "Eiturefnin eiga ekki að vera til sölu nema með mjög ströngum skilyrðum." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

5. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1275 orð | 1 mynd

Lárus Dagur Pálsson

Lárus Dagur Pálsson fæddist 6. september 1973. Hann lést 19. október 2019. Útför hans fór fram 2. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2398 orð | 1 mynd

Sigmar Jörgensson

Sigmar Jörgensson fæddist 12. maí 1945 á Hellisfjörubökkum, Vopnafirði. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans Hringbraut 27. október 2019. Hann var sonur hjónanna Jörgens Kerúlf Sigmarssonar, f. 29. mars 1913, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2807 orð | 1 mynd

Sigurður Steinar Ketilsson

Sigurður Steinar Ketilsson fæddist 3. mars 1948 á Framnesvegi í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum 27. október 2019. Foreldrar hans voru hjónin Ketill Eyjólfsson, f. 20. apríl 1911, d. 11. október 2006, og Anna Rósa Árnadóttir, f. 6. júlí 1923, d.... Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2019 | Minningargreinar | 542 orð | 1 mynd

Sturlína Sturludóttir

Sturlína Sturludóttir fæddist 8. september árið 1924 á Ísafirði. Sturlína átti heima á Hrafnistu í Hafnarfirði og lést þar 27. október 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Sturla Þorkelsson. Var hún yngst þriggja barna þeirra. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1079 orð | 1 mynd

Unnur Stefánsdóttir

Unnur Stefánsdóttir fæddist 7. febrúar 1934 í Miðbæ í Svarfaðardal. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 24. október 2019. Foreldrar hennar voru Stefán Sveinbjörnsson, f. 19. mars 1897, d. 12. september 1980, og Sigurlína Snjólaug Kristjánsdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
5. nóvember 2019 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Þórarna V. Jónasdóttir

Þórarna V. Jónasdóttir fæddist 2. maí 1951 á Bæjarskerjum í Sandgerði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 20. október 2019. Faðir hennar var Jónas B. Jónasson, f. 24. maí 1914, og móðir hennar var Halldóra Thorlacius. Systkini hennar eru Ragnhildur,... Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Nýtt þjóðhagsráð ræddi græna skatta

Hagstjórn, velsældarmælikvarðar, greiðsluþátttaka sjúklinga og grænir skattar voru til umræðu á fyrsta fundi nýs þjóðhagsráðs, sem fram fór í gær. Meira
5. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 446 orð | 2 myndir

Sport24 ryður sér til rúms á íþróttavörumarkaði

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Eitt ár er liðið frá því að íþróttavöruverslunin Sport24 opnaði fyrstu verslun sína hér á landi við Sundaborg 1 í Reykjavík. Meira
5. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Yas kaupir nýtt hlutafé í Alvotech

Yas Holding hefur fest kaup á nýju hlutafé í Alvotech, sem nemur 2,5% af félaginu, fyrir um 5,3 milljarða króna. Samkomulag þess efnis felur einnig í sér samstarfssamning um þróun, framleiðslu og sölu líftæknilyfja, að því er segir í fréttatilkynningu. Meira

Fastir þættir

5. nóvember 2019 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Ra6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0 Ra6 8. He1 c6 9. Bf1 exd4 10. Rxd4 Rg4 11. h3 Db6 12. hxg4 Dxd4 13. Df3 De5 14. Bf4 De7 15. De3 He8 16. Had1 Be5 17. g5 Rc5 18. Bh2 a5 19. f3 b6 20. Hd2 Bb7 21. Hed1 Had8 22. Bf4 Re6 23. Meira
5. nóvember 2019 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
5. nóvember 2019 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

ADHD vitundarmánuður

Nóvember er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður. ADHD samtökin á Íslandi vilja efla skilning á þeim sem eru haldnir athyglisbresti og ofvirkni. Meira
5. nóvember 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Berglind Þorsteinsdóttir

40 ára Berglind ólst upp í Mosfellsbæ en flutti á Sauðárkrók fyrir tíu árum og er núna að byggja í Kringlumýri í Blönduhlíð. Hún er með BA-gráðu í fornleifafræði og MA-gráðu í menningarfræði og er safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga. Meira
5. nóvember 2019 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Grindavík Hekla Margrét fæddist 3. febrúar 2019 kl. 17.58 á...

Grindavík Hekla Margrét fæddist 3. febrúar 2019 kl. 17.58 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Hún vó 3.638 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigríður Etna Marinósdóttir og Ingólfur Ágústsson... Meira
5. nóvember 2019 | Í dag | 62 orð

Málið

„Ég varð að gera þetta en vissi ekki hvernig maður ætti að hafa sig við.“ Meiningin: hvernig maður ætti að bera sig að við það , ætti að fara að því : Ég bar mig svo klaufalega að við að leggja að ég beyglaði þrjá bíla. Meira
5. nóvember 2019 | Í dag | 303 orð

Mold fyrir hold og vegagerð

Það er ferðahugur í Davíð Hjálmari í Davíðshaga: Suðrá bóginn senn ég fer í sólarlandareisu. Troðin nesti taskan er, ég trefil hef og peysu því fyrst og síðast forðast ber flensuskít og kveisu. Meira
5. nóvember 2019 | Árnað heilla | 878 orð | 3 myndir

Notar alla krafta sína í myndlistina

Sigríður Sveinbjörg Pálína Björnsdóttir er fædd 5. nóvember 1929 á Flögu í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu. Foreldrar hennar bjuggu þá að Ásum í Skaftártungu, þar sem Björn faðir hennar var prestur, en móðir hennar var frá Flögu. Meira
5. nóvember 2019 | Fastir þættir | 177 orð

Synirnir. S-AV Norður &spade;K1042 &heart;9 ⋄KDG2 &klubs;G985...

Synirnir. S-AV Norður &spade;K1042 &heart;9 ⋄KDG2 &klubs;G985 Vestur Austur &spade;D76 &spade;8 &heart;K62 &heart;Á10875 ⋄865 ⋄1094 &klubs;ÁD103 &klubs;K762 Suður &spade;ÁG953 &heart;DG43 ⋄Á73 &klubs;4 Suður spilar 4&spade;. Meira
5. nóvember 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðbrandsdóttir

60 ára Þorbjörg ólst upp í Búðardal en býr í Hafnarfirði. Hún er með BS-gráðu í hjúkrunarfræði og vinnur á speglunardeild á Landspítalanum. Maki : Þórður Pálsson, f. 1958, vélvirki hjá Hagvögnum. Börn : Emilía, f. 1977, Marta, f. 1980, Guðbrandur, f. Meira

Íþróttir

5. nóvember 2019 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Atli Ævar hetja Selfyssinga

Atli Ævar Ingólfsson tryggði Selfossi eins marks sigur gegn Stjörnunni í háspennuleik í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Hleðsluhöllinni á Selfossi í áttundu umferð deildarinnar í gær. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 1290 orð | 2 myndir

Boðflennur í veislum elítunnar í Evrópu

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Eftir heldur leiðinlega þróun síðustu árin í mörgum karladeildunum í knattspyrnunni í Evrópu gæti verið að rofa til sé mið tekið af stöðunni nú. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Danmörk Silkeborg – Bröndby 0:1 • Hjörtur Hermannsson lék...

Danmörk Silkeborg – Bröndby 0:1 • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Bröndby. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 1096 orð | 2 myndir

Ég hef séð meiri læti en þetta

Kasakstan Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta var rólegasti meistarafögnuður sem ég hef orðið vitni að,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson landsliðsmaður í knattspyrnu við Morgunblaðið í gær en á sunnudaginn varð hann meistari í Kasakstan með liði sínu, Astana, þegar það sigraði Tobol á útivelli, 1:0, í næstsíðustu umferðinni þar í landi. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 803 orð | 4 myndir

Finnur að fólk er stolt af liðinu

KR Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þegar ég var hérna síðast þá var það veturinn eftir bankahrunið. Þá var deildin ekki jafn sterk og hún er núna. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Fyrstu heimaleikir í Digranesi

Íslenska karlalandsliðið í bandí leikur í fyrsta skipti á heimavelli um næstu helgi. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Geysisbikar karla Bikarkeppni KKÍ, 1. umferð: Selfoss – Tindastóll...

Geysisbikar karla Bikarkeppni KKÍ, 1. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Hefur raðað inn mörkum á árinu 2019

Knattspyrnukonan Cloé Lacasse var á skotskónum um helgina þegar lið hennar Benfica vann 10:0-sigur gegn Cadima í portúgölsku 1. deildinni. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Íslendingar dæma í Evrópu

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson mun dæma leik F91 Dudelange og Sevilla í Evrópudeildinni í knattspyrnu 7. nóvember næstkomandi en leikurinn fer fram á Josy Barthel-vellinum í Lúxemborg. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 194 orð | 3 myndir

*Körfuknattleikskappinn Terrance Motley er genginn til liðs við...

*Körfuknattleikskappinn Terrance Motley er genginn til liðs við úrvalsdeildarlið Þórs á Akureyri. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Stykkishólmur: Snæfell – KR 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Vestm.eyjar: ÍBV U – Víkingur 19. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Selfoss – Stjarnan 31:30 Staðan: Haukar...

Olísdeild karla Selfoss – Stjarnan 31:30 Staðan: Haukar 8620207:19314 Afturelding 8602212:20012 Selfoss 8512244:24211 FH 8512221:21211 ÍR 8503235:21710 ÍBV 8413216:2069 Valur 8314197:1867 KA 8314225:2247 Fram 8305197:1976 Fjölnir 8215205:2305... Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Penninn á lofti í Vesturbænum

Jóhannes Karl Sigursteinsson mun þjálfa kvennalið KR í knattspyrnu næstu tvö árin en þetta kom fram á heimasíðu félagsins í gær. Jóhannes Karl tók við liði KR hinn 17. júlí í sumar eftir að Bojana Besic sagði starfi sínu lausu í byrjun júlí. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Slógu Hauka úr leik í Hafnarfirðinum

Marko Bakovic fór mikinn fyrir Þór Þorlákshöfn sem vann fjögurra stiga endurkomusigur gegn Haukum í bikarkeppni karla í körfuknattleik, Geysisbikarnum, á Ásvöllum í Hafnarfirði í fyrstu umferð keppninnar í gær. Meira
5. nóvember 2019 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Stuðst var við myndbandsdómgæslu í bandarísku NFL-deildinni í fyrsta...

Stuðst var við myndbandsdómgæslu í bandarísku NFL-deildinni í fyrsta sinn árið 1985. Ég er fæddur árið 1985 og man því ekki vel eftir þessum tíma. Það var ekki beint almenn ánægja með þessa ákvörðun Kanans á sínum tíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.