Greinar miðvikudaginn 6. nóvember 2019

Fréttir

6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 543 orð | 1 mynd

Borgin gerir ráð fyrir afgangi 2020

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Áætlað er að borgarsjóður skili 2,5 milljarða króna afgangi árið 2020, en jákvæð niðurstaða samstæðu er áætluð um 13 milljarðar króna eftir fjármagnsliði. Meira
6. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Býflugnabóndi á Gaza hugar að framleiðslunni

Heba Abu Sabha, 26 ára palestínskur býflugnabóndi, skoðar býflugur í býli sínu í palestínska þorpinu Khuzaa í grennd við borgina Khan Yunis á Gaza-svæðinu, nálægt landamærunum að Ísrael. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Deila ábata með starfsmönnum

Skrifað hefur verið undir kjarasamning iðnaðarmanna í RSÍ, Samiðn og VM við Landsvirkjun, sem er nú í kynningu og atkvæðagreiðslu. Upphafshækkun kauptaxta er sú sama í krónutölu og í lífskjarasamningunum eða 17 þús. kr., sem er afturvirk frá 1. apríl... Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Dyggð að deyða en glæpur að skapa nýtt líf

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Þetta er í raun algerlega sjálfstætt verk en það eru þrjár persónur sem voru í fyrri söngleiknum sem vildu endilega fá að vera með í þessum líka,“ segir Þórunn Guðmundsdóttir, höfundur Gestagangs, nýs söngleiks sem Leikfélagið Hugleikur frumsýnir á laugardag. Gestagangur gerist á árum seinni heimsstyrjaldarinnar í Reykjavík og er sjálfstætt framhald af söngleiknum Stund milli stríða, sem Þórunn skrifaði einnig fyrir Hugleik fyrir fimm árum. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Eggert

Móðurást Móðirin ýtir vagninum á undan sér upp brekkuna. Æviför barnsins er hafin og á þeirri vegferð er stundum svolítið á fótinn, eins og hér sést. Allt verður léttara með... Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ein fjölmennasta hljómsveit landsins

Ein fjölmennasta hljómsveit landsins, Skólahljómsveit Kópavogs, stendur fyrir tónleikum í Háskólabíói í dag kl. 19.30. Um 200 börn og unglingar flytja þar tónlist sem á einn eða annan hátt er tengd Barnasáttmálanum og Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Ekki varð af áformum um uppbyggingu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki varð af nauðungaruppboði á húseignum og jörðinni Eiðum á Fljótsdalshéraði í gær. Landsbankinn var gerðarbeiðandi og afturkallaði nauðungarsöluna. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 509 orð | 4 myndir

Fornleifar fresta verklokum

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nokkrar tafir hafa orðið á endurbótum við Óðinsgötu, Óðinstorg og Týsgötu í Reykjavík, sem staðið hafa yfir í sumar. Helsta ástæðan er sú að fornleifar komu í ljós við framkvæmdirnar. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Geti haft bein áhrif á staðsetningu

Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) eru á þveröfugri skoðun við ÁTVR um frumvarp þriggja þingmanna um staðsetningu áfengisverslana. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 250 orð

Glíma við hverful sönnunargögn

„Ég vona að það fari að hilla undir lok rannsókna þessara mála. Það er í raun lítið hægt að segja um málin sjálf. Þau eru bara á rannsóknarstigi,“ segir Þorkell Ágústsson, rannsóknarstjóri flugsviðs hjá Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 658 orð | 2 myndir

Gróðureldar verði skilgreind náttúruvá

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Eigum við ekki frekar að segja að við höfum ekki áttað okkur á því hvað þarf góðan undirbúning og hvað þarf að horfa víða. Meira
6. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Hefja auðgun úrans að nýju

Teheran. AFP. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Hjartslátturinn í starfi flokksins

Sjálfstæðisflokkurinn getur verið stoltur af framlagi sínu í jafnréttismálum að mati þeirra Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur og Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, ráðherra flokksins, en rætt er ítarlega við þær í Auði, sérstöku sérblaði sem... Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Hvítbláinn gamli með hakakrossi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Ég hef aldrei séð eða heyrt af samsetningi sem þessum og þykir mér það í raun jaðra við helgispjöll að vega svo illa að skáldinu okkar góða,“ segir Hrafn Jökulsson rithöfundur í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Ísland ofarlega á lista yfir hlutfall bílþjófnaða í Evrópu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Ísland er með eitt hæsta hlutfall bílþjófnaða á hverja hundrað þúsund íbúa í Evrópu samkvæmt nýjustu tölum sem Hagstofa Evrópusambandsins, Eurostat, hefur birt. Meira
6. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 123 orð | 2 myndir

Loftbelgirnir eiga það til að fuðra upp

Áhorfendur tóku til fótanna þegar loftbelgur lagðist saman og féll logandi til jarðar í árlegri loftbelgjakeppni í borginni Taunggyi í Búrma. Engum varð meint af í þetta sinn en algengt er að slys verði á fólki í keppninni, jafnvel banaslys. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Með heiminn í höndum sér

Hvar er ég staddur og hvert skal halda? Þess gæti þessi maður sem sat á greiðasölustað í miðborginni í gær hafa spurt sig. Lífið er leit að nýjum og spennandi áfangastöðum, en á þeirri vegferð er líka mikilvægt að hafa á góðum upplýsingum að byggja. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Ólík sýn á læknisvottorðið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Öllum reglum var fylgt þegar lögreglumenn fluttu þungaða albanska konu frá Íslandi út til Evrópu í fyrrinótt. Þetta sagði Þorsteinn Gunnarsson settur forstjóri Útlendingastofnunar í Kastljósi á RÚV í gærkvöldi. Skv. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Ræða stöðuna við íbúa Grímseyjar

Samtölum bæjarstjóra og tveggja bæjarfulltrúa á Akureyri við íbúa Grímseyjar um stöðu mála í eyjunni lýkur væntanlega í næstu viku. Nýverið voru þúsund tonn af aflaheimildum Grímseyinga seld í burtu og er óvissa um framtíð heilsársbúsetu í eyjunni. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Selja ríkinu ráðgjöf fyrir tugi milljóna

Ráðgjafarfyrirtækið Attentus hefur selt ríkisstofnunum ráðgjöf og þjónustu fyrir vel á fimmta tug milljóna síðan í september í fyrra. Meðal viðskiptavina fyrirtækisins er Vinnueftirlitið, en það hefur leigt af því mannauðsstjóra. Meira
6. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Sendir enn gögn úr geimnum

París. AFP. | Bandaríska geimfarið Voyager 2 sendir enn mikilvæg gögn til jarðar, 42 árum eftir að geimvísindastofnunin NASA skaut því á loft ásamt systurfarinu Voyager 1. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Skipverjarnir mjög þrekaðir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skipverjar voru orðnir mjög þrekaðir þegar við komum að svo ekki mátti tæpara standa. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Til austurs og vesturs í plús og mínus

Vegir liggja til allra átta, er gjarnan sagt. Í líkneski sínu horfir Leifur Eiríksson til vesturs rétt eins og á tímum landafunda. Maðurinn með hundinn tók hins vegar stefnuna til austurs og mót sólinni, en dagsbirtu hennar nýtur nú æ skemur. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Tryggingar vegna gróðurelda í ólagi

Óskað hefur verið eftir því við umhverfisráðherra að skipaður verði starfshópur sem fái það verkefni að skilgreina gróðurelda sem náttúruvá og móta tillögur um skuldbindingu innviða samfélagsins gagnvart henni. K. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 766 orð | 4 myndir

Ummæli til rannsóknar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hanna S. Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, segir samstarf við Attentus mannauð og ráðgjöf hafa skilað miklum árangri. Ráðgjöf Attentus nýtist við endurskipulagningu og við gerð nýrrar stefnumótunar. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Útför Sigurðar Steinars Ketilssonar

Útför Sigurðar Steinars Ketilssonar, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, fór fram í gær frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði. Sr. Einar Eyjólfsson jarðsöng. Samstarfsmenn hins látna stóðu heiðursvörð og báru kistuna. Meira
6. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Veisla með maukuðum mat í MK

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Girnilegar kræsingar voru bornar á borð í hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Menntaskólanum í Kópavogi (MK) í gærkvöld. Allur maturinn var maukaður og hentaði fólki sem á bágt með að kyngja. Guðni Th. Meira
6. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 374 orð | 1 mynd

Þrjár konur og sex börn myrt

Að minnsta kosti níu bandarískir ríkisborgarar, þrjár konur og sex börn, biðu bana í árás sem byssumenn gerðu úr launsátri í norðurhluta Mexíkó, á svæði þar sem eiturlyfjasmyglhópar hafa barist um yfirráð. Meira

Ritstjórnargreinar

6. nóvember 2019 | Leiðarar | 411 orð

Hvað blasir við?

Það kemur ekki á óvart að svo stutt skuli vera í tvöfeldni og hræsni þegar „góða fólkið“ hneykslast Meira
6. nóvember 2019 | Leiðarar | 259 orð

Tími til að spyrna við fótum

Fíkniefnastríðið í Mexíkó sýnir sitt ljóta andlit Meira
6. nóvember 2019 | Staksteinar | 188 orð | 2 myndir

Ýktur ójöfnuður

Fyrrverandi formaður bankanefndar Bandaríkjaþings og fyrrverandi aðstoðarforstjóri stofnunar Bandaríkjanna um vinnumarkaðstölfræði rituðu saman grein í The Wall Street Journal og bentu á að umræðan um tekjuójöfnuð væri á villigötum. Meira

Menning

6. nóvember 2019 | Bókmenntir | 467 orð | 3 myndir

Af ástum og ótímabærum dauða í samfélagi frumbyggja

Eftir Juliönu Léveillé-Trudel. Jóhanna Björk Guðjónsdóttir íslenskaði. Dimma, 2019. Kilja, 172 bls. Meira
6. nóvember 2019 | Leiklist | 105 orð

Endurminningaleikhúsið sýnir

Endurminningaleikhúsið nefnist tilraunaverkefni sem unnið er í samstarfi við Félag aldraðra í Mosfellsbæ og Félagsstarf aldraðra í Mosfellsbæ undir handleiðslu Andreu Katrínar Guðmundsdóttur, leikkonu og leikstjóra, sem sérhæft hefur sig í... Meira
6. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Er sannleikurinn sagna bestur?

Atburðir lífsins og minningar okkar um þá móta okkur sem manneskjur. En hvað myndi gerast ef allar okkar minningar myndu þurrkast út á augabragði? Hver er maður þá? Meira
6. nóvember 2019 | Bókmenntir | 461 orð | 1 mynd

Inn í birtuna

Árni Matthíasson arnim@mbl.is Sólarhringl heitir ný bók Huldars Breiðfjörð sem Bjartur gefur út. Meira
6. nóvember 2019 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Kvintett leikur hjá Múlanum í kvöld

Kvintett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og gítarleikarans Hans Olding kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld kl. 21. „Sigurður og Hans hafa unnið saman nokkur undanfarin ár. Meira
6. nóvember 2019 | Leiklist | 1036 orð | 2 myndir

Upprunagoðsögn ógeðslegs þjóðfélags

Eftir Halldór Laxness Halldórsson, í samvinnu við Unu Þorleifsdóttur, byggt á skáldsögu Halldórs Laxness. Dramatúrg: Gréta Kristín Ómarsdóttir. Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir. Leikmynd og búningar: Mirek Kaczmarek. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Meira
6. nóvember 2019 | Tónlist | 251 orð | 1 mynd

Verk Áskels hljóma víða

Sænski slagverksleikarinn Roger Carlsson flytur Konsert Áskels fyrir litla trommu og hljómsveit með Sinfóníuhljómsveit Simon Bolivar í Caracas í Venesúela á laugardag. Meira

Umræðan

6. nóvember 2019 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Að kreista fram tár

Eftir Steinþór Jónsson: "Forysta Samtaka atvinnulífsins er veik. Til forystu velst fólk úr fámennum hópi allra stærstu fyrirtækjanna." Meira
6. nóvember 2019 | Aðsent efni | 749 orð | 3 myndir

Breiðdalsá – dæmi um tilbúna laxveiðiá

Eftir Þorleif Eiríksson og Þorleif Ágústsson: "Með því að setja Breiðdalsá og aðrar sambærilegar laxeldisár inn í áhættumat Hafró er verið að gjaldfella áhættumatið." Meira
6. nóvember 2019 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Geð- og fíknisjúkdómar ungs fólks

Þorsteinn Sæmundsson: "Á mánudag var sérstök umræða á Alþingi um geðheilbrigðismál ungs fólks, einkum þess hóps sem jafnframt geðröskunum hefur glímt við fíknivanda. Umræðan vakti enga athygli fjölmiðla svo merkilegt sem það nú virðist." Meira
6. nóvember 2019 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Hættan af 5G

Eftir Sölva Jónsson: "5G þýðir tífalt til hundraðfalt meiri geislun á menn og umhverfi og það á að henda þessu upp án nokkurra sannana um öryggi tækninnar." Meira
6. nóvember 2019 | Aðsent efni | 1122 orð | 1 mynd

Menntun – raunverulegt tæki til jöfnuðar

Eftir Óla Björn Kárason: "Samtök atvinnulífsins rökstyðja styttingu grunnskólans og fullyrða að hægt sé að auka gæði námsins og styrkja stöðu kennara. Rökin eru sterk." Meira

Minningar- og afmælisgreinar

6. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Guðlaugur Guðjónsson

Guðlaugur Guðjónsson fæddist 1. júlí 1928 á Ytri-Lyngum í Meðallandi. Hann lést 4. október 2019 á Hjallatúni í Vík. Foreldrar hans voru Guðlaug Oddsdóttir húsfreyja, f. 19. apríl 1904, d. 22. nóvember 2001, og Guðjón Ásmundsson, f. 10. maí 1891, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2019 | Minningargreinar | 283 orð | 1 mynd

Lárus Dagur Pálsson

Lárus Dagur Pálsson fæddist 6. september 1973. Hann lést 19. október 2019. Útför hans fór fram 2. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2019 | Minningargreinar | 268 orð | 1 mynd

Sigurrós Guðbjörg Eyjólfsdóttir

Sigurrós Guðbjörg Eyjólfsdóttir fæddist 23. ágúst 1922. Hún lést 15. október 2019. Útför Sigurrósar fór fram 28. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3465 orð | 1 mynd

Stefán Ólafur Gíslason

Stefán Ólafur Gíslason fæddist í Galtavík í Skilmannahreppi, Borgarfjarðarsýslu 9. júní 1927. Hann lést 23. október 2019. Foreldrar hans voru Guðborg Ingimundardóttir frá Staðarhóli í Saurbæ Dalasýslu, húsmóðir, f. 20.desember 1896, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1001 orð | 1 mynd

Svala Nielsen

Helga Svala Nielsen, kölluð Svala, fæddist á Akureyri 24. desember 1930. Hún lést 14. október 2019. Útför Svölu fór fram í kyrrþey, að ósk hennar, 25. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

Svava Guðjónsdóttir

Svava Guðjónsdóttir fæddist á Hesti í Önundarfirði 19. maí 1934. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 20. október 2019. Foreldrar hennar voru Guðjón Gísli Guðjónsson, bóndi á Hesti í Önundarfirði, f. 28.10. 1897, d. 29.3. Meira  Kaupa minningabók
6. nóvember 2019 | Minningargreinar | 285 orð | 1 mynd

Valdimar Bjarnason

Valdimar Bjarnason fæddist 26. október 1966 . Hann lést 21. október 2019. Útför hans fór fram 2. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. nóvember 2019 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 Bf5 5. Rc3 e6 6. Rh4 Be4 7. f3 Bg6 8. Db3 Dc7 9. Bd2 Be7 10. Hc1 Rbd7 11. cxd5 exd5 12. Rxg6 hxg6 13. g3 Hd8 14. Kf2 Rf8 15. Bd3 g5 16. h3 g6 17. Re2 Re6 18. Kg2 Kf8 19. Be1 Dd7 20. Bf2 Kg7 21. Dc2 Hh7 22. g4 Bd6 23. Meira
6. nóvember 2019 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg tónlist og létt spjall með Ernu alla virka daga á K100. Meira
6. nóvember 2019 | Árnað heilla | 88 orð | 1 mynd

Arnór Víkingsson

60 ára Arnór ólst upp í Hvassaleiti í Reykjavík og býr í Þingholtsstræti. Hann er gigtarlæknir og vinnur hjá Þraut, miðstöð fyrir vefjagigt, þar sem hann er einn þriggja eigenda. Hann vinnur einnig á gigtardeild Landspítalans. Meira
6. nóvember 2019 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Elísabet Emma fæddist 25. janúar 2019. Hún vó 3.672 g og...

Hafnarfjörður Elísabet Emma fæddist 25. janúar 2019. Hún vó 3.672 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Hrafnhildur Heiða Jónsdóttir og Jóhann Daniel Thorleifsson... Meira
6. nóvember 2019 | Í dag | 287 orð

Hótel Jörð eða lestarferð

Ólafur Stefánsson segir í tölvupósti: „Þeir voru samtímamenn, Erich Kästner og Tómas Guðmundsson, og báðir ortu um lífið sem ferðalag, annar sem lestarferð en hinn um dvöl á hótel Jörð. Meira
6. nóvember 2019 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Jólaplata á leiðinni

Robbie Williams sendir hinn 22. nóvember frá sér sína fyrstu jólaplötu, sem ber nafnið The Christmas Present. Meira
6. nóvember 2019 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Karl Guðmundur Kjartansson

50 ára Karl er Súðvíkingur og hefur búið í Súðavík alla tíð. Hann er með skipstjórnarréttindi og er með eigin útgerð, sem heitir Akravík ehf. Hann situr í hreppsnefnd Súðavíkurhrepps. Maki : Guðrún Guðný Elíasdóttir Long, f. 1967, heimavinnandi. Meira
6. nóvember 2019 | Í dag | 59 orð

Málið

Sá stendur ekki einn sem fengið hefur bágt fyrir að segja láta ásjá (eða ásjást ) í stað láta á sjá (þ.e. bæði að sýna merki um hrörnun og að sýna eða sanna e-ð ). Meira
6. nóvember 2019 | Árnað heilla | 639 orð | 4 myndir

Síður en svo sestur í helgan stein

Hannes Stephensen Friðriksson fæddist á Bíldudal 6. nóvember 1939. Þar hefur hann alið manninn alla áratugi síðan að því undanskildu er hann brá sér í Borgarfjörð hér um árið. Erindið suður var að stunda nám við Héraðsskólann í Reykholti. Meira
6. nóvember 2019 | Fastir þættir | 171 orð

Steindautt spil. S-Allir Norður &spade;842 &heart;K3 ⋄KG10752...

Steindautt spil. S-Allir Norður &spade;842 &heart;K3 ⋄KG10752 &klubs;Á7 Vestur Austur &spade;Á763 &spade;K95 &heart;7 &heart;Á842 ⋄643 ⋄98 &klubs;D10954 &klubs;KG83 Suður &spade;DG10 &heart;DG10965 ⋄ÁD &klubs;62 Suður spilar... Meira

Íþróttir

6. nóvember 2019 | Íþróttir | 382 orð | 2 myndir

1.100 deildarleikir fyrir sama liðið

Íshokkí Kristján Jónsson kris@mbl.is Rússinn Alex Ovechkin lék sinn 1.100. leik í NHL-deildinni í íshokkí aðfaranótt mánudags. Vitaskuld er merkilegt eitt og sér að ná því að leika 1.100 deildarleiki í sterkustu deild í heimi í sinni íþrótt. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 182 orð | 1 mynd

Baráttan um Reykjanesbæ

Það stefnir allt í harða baráttu um Reykjanesbæ í bæði karla- og kvennaflokki í sextán liða úrslitum bikarkeppninnar í körfuknattleik, Geysisbikarsins, en dregið var í höfuðstöðvum KSÍ í gær. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Bæjarar ætla að flýta sér hægt

Uli Höness, forseti þýska stórliðsins Bayern München, segir að félagið ætli að gefa sér tíma til að finna eftirmann Niko Kovac en Króatinn var rekinn frá störfum sem þjálfari liðsins á sunnudaginn. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Fjölnismenn á toppinn

Fjölnir tyllti sér á toppinn í Hertz-deild karla í íshokkí þegar liðið vann öruggan 4:0-sigur gegn SR í Egilshöll í gær. Staðan eftir fyrsta leikhluta var markalaus en Róbert Pálsson kom Fjölnismönnum yfir um miðjan annan leikhluta. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Gerðist síðast í nóvember 1993

Í fyrsta skipti í tæp tuttugu og sex ár er Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson ekki á meðal fimmtíu efstu á heimslistanum í golfi. Þar hafði hann átt sæti í 1.353 vikur en listinn er gefinn út vikulega. Mickelson féll niður í 51. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar kvenna, 16-liða úrslit: TM-höllin...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola bikar kvenna, 16-liða úrslit: TM-höllin: Stjarnan – Fram 19.30 Kórinn: HK – Afturelding 19.30 Hleðsluhöllin: Selfoss – KA/Þór 19.30 Fylkishöll: Fylkir – Fjölnir 19. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Heldur Evrópuævintýri ÍA áfram?

Skagastrákarnir í 2. flokki mæta enska liðinu Derby County í 2. umferð unglingadeildar UEFA í knattspyrnu á glæsilegu gervigrasi Víkings í Fossvogi í kvöld en liðin eigast svo við á Pride Park á Englandi eftir þrjár vikur. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

HM-stjarna í þjálfarastólinn

Ítalinn Fabio Grosso, sem varð heimsmeistari með Ítölum á HM 2006 og skoraði sigurmarkið í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum gegn Frökkum, var í gær ráðinn þjálfari ítalska A-deildarliðsins Brescia. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 417 orð | 4 myndir

*Hollenska frjálsíþróttakonan Madiea Ghafoor hefur verið dæmd í átta og...

*Hollenska frjálsíþróttakonan Madiea Ghafoor hefur verið dæmd í átta og hálfs árs fangelsi fyrir fíkniefnasmygl. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Kristín í sænska landsliðið

Kristín Þorleifsdóttir er óvænt á leið á heimsmeistaramótið í handbolta í Japan í lok þessa mánaðar. Hún var kölluð inn í sænska landsliðshópinn eftir að fyrirliðinn Sabina Jacobsen meiddist. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

KR jafnaði Val að stigum

Sanja Orazovic fór mikinn fyrir KR þegar liðið heimsótti Snæfell í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Dominos-deildinni, í Stykkishólmi í sjöttu umferð deildarinnar í gær. Leiknum lauk með öruggum sigri KR, 81:57, en Orazovic skoraði 24 stig í... Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu gerast vart stærri en...

Leikirnir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu gerast vart stærri en þegar Liverpool og Manchester City leiða saman hesta sína á Anfield í bítlaborginni á sunnudaginn. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Liverpool – Genk 2:1 Georginio...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Liverpool – Genk 2:1 Georginio Wijnaldum 14,. Alex Oxlade-Chamberlain 53. - Mbwana Samata 41. Napoli – Salzburg 1:1 Hirving Lozano 44. - Erling Braut Håland 11. (víti). Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Metfjöldi á 2. stig úrtökumótanna

Fimm íslenskir kylfingar hefja leik á morgun á öðru og næstsíðasta stigi fyrir Evrópumótaröðina í golfi en það eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Andri Þór Björnsson, Rúnar Arnórsson og Bjarki Pétursson. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 62 orð

Mikið áfall fyrir Ungverja

Nær öruggt er að Ungverjar munu spila án leikstjórnandans snjalla Mates Lekais í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í janúar. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 544 orð | 2 myndir

Mikil viðurkenning

Bandaríkin Kristján Jónsson kris@mbl.is Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, er talsvert í umræðunni vestan hafs nú þegar hans síðasta tímabil í NCAA, bandaríska háskólakörfuboltanum, er að hefjast. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

NBA-deildin Washington – Detroit 115:99 Minnesota &ndash...

NBA-deildin Washington – Detroit 115:99 Minnesota – Milwaukee 106:134 Brooklyn – New Orleans 135:125 Phoenix – Philadelphia 114:109 Memphis – Houston 100:107 Golden State – Portland... Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 397 orð | 2 myndir

Ósannfærandi Evrópumeistarar

Meistaradeildin Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Alex Oxlade-Chamberlain tryggði Evrópumeisturum Liverpool sigur gegn Genk í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á Anfield í gær er hann skoraði sigurmark leiksins í upphafi síðari hálfleiks. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 214 orð | 1 mynd

San Francisco 49ers eina ósigraða liðið

Þegar flest liðin hafa leikið átta leiki er San Francisco 49ers eina liðið sem unnið hefur alla leiki sína í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á tímabilinu. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Svíþjóð Alingsås – Kristianstad 29:28 • Aron Dagur Pálsson...

Svíþjóð Alingsås – Kristianstad 29:28 • Aron Dagur Pálsson skoraði ekki fyrir Alingsås. • Teitur Örn Einarsson skoraði 4 mörk fyrir Kristianstad en Ólafur Guðmundsson var ekki í leikmannahópi liðsins. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Vandræði Kristianstad halda áfram

Kristianstad tapaði sínum fjórða leik á tímabilinu þegar liðið heimsótti Alingsås í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leiknum lauk með eins marks sigri Alingsås, 29:28, en staðan í hálfleik var 17:15, Kristianstad í vil. Meira
6. nóvember 2019 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Öruggt hjá stelpunum gegn Svíum

Hildur Þóra Hákonardóttir, Linda Líf Boama og Karen María Sigurgeirsdóttir voru á skotskónum fyrir U19 ára landslið Íslands í knattspyrnu þegar það mætti Svíþjóð í vináttulandsleik í Fífunni í Kópavogi í gær. Meira

Viðskiptablað

6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 127 orð | 1 mynd

Askja tekur við Honda-umboðinu

Bílamarkaðurinn Bílaumboðið Askja tekur formlega við Honda-umboðinu á Íslandi 8. nóvember af Bernhard sem er í eigu fjölskyldu stofnandans, Gunnars Bernhards. Í frétt á heimasíðu Öskju kemur fram að Askja sé fyrir með umboð fyrir Mercedes-Benz og Kia. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 653 orð | 1 mynd

Aukið réttaröryggi í samkeppnismálum

Ljóst er að of íþyngjandi regluverk hefur neikvæð áhrif... Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 1087 orð | 1 mynd

Ást og hamborgarar

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Aþenu ai@mbl.is Steve Easterbrook gerðist uppvís að því að hafa átt í sambandi við undirmann sinn hjá McDonald's, og var rekinn í kjölfarið. Fleiri hafa þó gert það sama, og hafa leiðir margra flottustu para heims legið saman í vinnunni. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 645 orð | 1 mynd

„Heillavænlegast að vera maður sjálfur“

Í október tók Magnús við forstjórastólnum af bróður sínum Páli, og er vel að starfinu kominn enda á hann að baki langan feril hjá Kauphöllinni. Hann tekur við stjórnvelinum á áhugaverðum tímum þar sem bjartsýni ríkir um aukna þátttöku erlendra fjárfesta á íslenskum verðbréfamarkaði. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 574 orð | 1 mynd

Bætt viðhald dregur úr kostnaði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskur hugbúnaður sem heldur utan um viðhald og viðgerðir á skipum og vélbúnaði af ýmsum toga hefur hjálpað til að draga úr útgjöldum og minnka umhverfisáhrif. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 140 orð | 1 mynd

Ennþá minni Mavic

Græjan Eins og lesendur ViðskiptaMoggans vita hefur kínverska tæknifyrirtækið DJI tekið afgerandi forystu í þróun fjarstýrðra flygilda og aldrei líður langur tími á milli nýrra og spennandi vara frá þeim. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 121 orð | 1 mynd

Erna eykur við hlutinn í Högum

Smásala Einkahlutafélagið Egg ehf., sem er í eigu Ernu Gísladóttur, forstjóra BL og stjórnarformanns Haga, hefur keypt 3,2 milljónir hluta í Högum á genginu 44,9. Nemur kaupverðið því um 143,7 milljónum króna. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Heitur rakstur frá Gillette

Á baðherbergið Hverju taka þeir upp á næst? Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Hví ekki meiri ráðdeild?

Þung högg hafa dunið á íslenskum bankastarfsmönnum að undanförnu. Kerfið lagar sig nú að breyttum veruleika og þá þarf að fækka fólki umtalsvert. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 819 orð | 1 mynd

Íslensk bylting í rafhlöðutækni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Lausnin sem Greenvolt hefur þróað er einstök og gæti farið svo að þessu metnaðarfulla litla sprotafyrirtæki tækist að valda kaflaskilum í sögu raftækja og raf-farartækja. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 506 orð | 1 mynd

Leggja til auðlindagjald á norskt fiskeldi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Starfshópur um skattlagningu fiskeldisgreinarinnar í Noregi telur að hægt sé að innheimta 95,2 milljarða íslenskra króna árlega með afkomutengdu auðlindagjaldi. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 528 orð | 1 mynd

Leita meira fjármagns

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn flugfélagsins Play leita að auknu fjármagni til að styrkja undirstöður rekstrarins. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 21 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Nýja flugfélagið heitir Play WAB boðar til blaðamannafundar Framkvæmdastjóri Smáralindar... Koma frá WOW og Atlanta Vilja nú allt að 720... Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 591 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni ferðaþjónustu er samfélagsmál

Á ferðaþjónustudeginum í byrjun október kom fram að of algengt sé að alþingismenn líti á fyrirtæki sem óþrjótandi hlaðborð fyrir tekjuöflun ríkissjóðs. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 2774 orð | 1 mynd

Sjaldan jákvætt að grípa í bremsur

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Umhverfismál eru farin að spila stóra rullu í rekstri Húsasmiðjunnar og nú er svo komið að rúmlega 600 vörur á vef fyrirtækisins eru merktar með umhverfismerkingum, eins og Svansmerkinu, Bláa englinum eða Evrópublóminu. Forstjórinn leggur sjálfur sitt af mörkum til umhverfisins í gegnum hjólreiðar. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 275 orð | 1 mynd

Snowden fær að segja sögu sína alla

Bókin Það er merkilegt að Edward Snowden skuli ekki fyrir löngu hafa sent frá sér bók. Liðin eru sex ár frá því hann deildi leyndarmálum bandarískra njósnayfirvalda með heimsbyggðinni og þurfti að fara í felur í Rússlandi. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 10 orð | 1 mynd

Stjórn Eimskips höfðar einkamál

Eimskipafélagið hefur ákveðið að höfða einkamál gegn Samkeppniseftirlitinu vegna... Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 283 orð | 1 mynd

Stofna „flæðandi“ auglýsingaskrifstofu

Markaðsmál Þær Tinna Pétursdóttir og Guðrún Ansnes eru konurnar á bak við nýja auglýsinga- og almannatengslastofu sem ber heitið Ampere. Að sögn Guðrúnar byggist hugmyndafræði Ampere á því að stofan sé flæðandi. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 226 orð

Talað þvers og kruss

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það er enginn skortur á íslenskum stjórnmálamönnum sem sjá „tækifæri til frekari tekjuöflunar“ hins opinbera. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 234 orð | 1 mynd

Til að koma loksins skikk á vaktaplanið

Forritið Sennilega á það ekki síst við um vinnustaði á borð við veitingastaði, matvöruverslanir og skemmtistaði að vaktaplan starfsmanna er á stöðugri hreyfingu. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 482 orð | 1 mynd

Togurum gengur erfiðlega að ná í þorsk

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Talið er að undanfarin ár hafi verið óvenju góð fyrir togarana. Línubátum gengur betur en í fyrra segir framkvæmdastjóri Vísis. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 200 orð | 2 myndir

Vakning í sölu timburhúsa

Töluverður áhugi er að vakna á byggingu timburhúsa hér á landi að sögn forstjóra Húsasmiðjunnar. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 267 orð | 1 mynd

Zolo á götum Reykjavíkur

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Rafmagnshlaupahjólin frá Zolo Reykjavík eru nú aðgengileg borgarbúum. Hægt er að leggja þeim á stóru svæði í Reykjavík. Meira
6. nóvember 2019 | Viðskiptablað | 301 orð | 1 mynd

Þurfa að loka reikningum í Sviss

Pétur Hreinsson peturh@mbl.is Íslendingar sem hafa átt reikninga í svissneska bankanum UBS hafa þurft að loka þeim vegna óljóss regluverks hér á landi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.