Greinar mánudaginn 18. nóvember 2019

Fréttir

18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri verðlaunaðir

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Mikið var um að vera á degi íslenskrar tungu sem haldinn var hátíðlegur á fæðingardegi þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar á laugardag. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur jafnlaunadagur

Ályktun um alþjóðlegan jafnlaunadag var samþykkt einróma í mannréttindanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna (Sþ) í New York á föstudaginn var. Meira
18. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Annar ósigur og annað högg fyrir Trump

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Íbúar Louisianaríkis kusu demókratann John Bel Edwards til áframhaldandi setu í stóli ríkisstjóra á laugardag. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 560 orð | 2 myndir

Brotin markvisst niður til að byggja upp

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Birna Margrét Haukdal Jakobsdóttir, fyrsta árs nemandi í nýsköpun og verkefnastjórnun við háskólann í Østfold í Noregi, hefur farið fyrir skólasystkinum sínum í verkefnum að undanförnu og sigrað þrívegis í keppni. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 677 orð | 1 mynd

Enskan er ekki ógnin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég tel að íslensku stafi ekki ógn af erlendum tungum, eins og enskunni. Íslendingar hafa ávallt átt mikil samskipti við erlendar þjóðir og notið þess að mörgu leyti, meðal annars menningarlega, og þess sér stað mjög víða. Ógnirnar eru aðrar, svo sem að við lok grunnskóla geta 28% íslenskra drengja ekki lesið sér til gagns og það segir okkur að eitthvað hafi brugðist, skólafólk getur trúlega gert grein fyrir hvað það er,“ segir Jón G. Friðjónsson málvísindamaður. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Framfaravogin mikilvægur vegvísir fyrir sveitarfélögin

Rósa Margrét Tryggvadóttir rosa@mbl.is Niðurstöður framfaravogar sveitarfélaga, mælitækis sem leggur mat á framfarir og styrk samfélagslegra innviða í sveitarfélögum, verða kynntar á fundi á Hótel Reykjavík Natura klukkan 16:00 í dag. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 101 orð

Gefa út bók um Samherjamálið

Bókin Ekkert að fela – á slóð Samherja í Afríku kemur út í dag en hún er afrakstur margra mánaða rannsóknarvinnu þeirra Helga Seljan, Aðalsteins Kjartanssonar og Stefáns Aðalsteins Drengssonar um starfsemi og viðskiptahætti Samherja í Afríku, að... Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 172 orð

Gegn breytingu á lyfjasölu

Embætti landlæknis leggst gegn breytingum á lyfjalögum sem lagt er til að gerðar verði samkvæmt frumvarpi þriggja þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Hafna ósk íbúa um ógildingu

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu íbúa á Skólavörðustíg 8 um ógildingu ákvörðunar byggingarfulltrúans í Reykjavík um að samþykkja umsókn um leyfi fyrir biljarðstofu með vínveitingaleyfi í húsnæðinu þar sem áður var... Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hari

Trú Fríkirkjan er græn og grasrótarvæn, sagði sr. Hjörtur Magni Jóhannsson prestur. Fjölmenni var við hátíðarmessu í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær, á 120 ára afmæli... Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 52 orð

Hver er hann?

• Jón G. Friðjónsson fæddist 1944. Hann lauk cand.mag.-prófi í íslenskri og almennri málfræði frá Háskóla Íslands árið 1972. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Íslensk útgáfa af eldfjallavefsjánni opnuð

Aðgangur að íslenskri eldfjallavefsjá (www.islenskeldfjoll.is) var opnaður á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, sem jafnframt er dagur íslenskrar tungu. Það var við hæfi því Jónas var einn brautryðjenda íslenskra náttúruvísinda. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kindur jarma í kofunum í Konzerthaus

Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari í Dúó Stemmu héldu barnatónleika fyrir fullu húsi í Konzerthaus í Berlín í gær undir yfirskriftinni Kindur jarma í kofunum. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Landlæknir leggst gegn lyfjasölu í verslunum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Embætti landlæknis leggst gegn breytingum á lyfjalögum sem lagt er til að gerðar verði samkvæmt frumvarpi þriggja þingmanna Sjálfstæðisflokksins. Embættið gerir alvarlegar athugasemdir við hugmyndir um að veita Lyfjastofnun heimild til að veita undanþágu til sölu tiltekinna lausasölulyfja í almennri verslun og mælir gegn því að frumvarpið verði að lögum. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Maður braust inn í Gerðarsafn

Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á laugardagskvöld og aðfaranótt sunnudags. Um sjötíu mál voru skráð hjá lögreglu frá klukkan sjö að kvöldi til klukkan fimm um nótt. Sjö gistu fangaklefa. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Ráðherra á fund vegna Samherja

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is „Samherjamálið hefur náttúrlega ekkert að gera með utanríkisráðherra en það verður alveg örugglega rætt,“ segir Sigríður Á. Meira
18. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Skipað að sýna „alls enga miskunn“

Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Skipta yfir í endurunnið plast

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að flest fyrirtæki á alþjóðavísu séu að spá í það hvernig hægt er að gera umbúðir umhverfisvænni. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Skíðafólk naut góða veðursins í Bláfjöllum í gær

Gott skíðafæri var í Bláfjöllum í gær, vægt frost, fremur hægur vindur og mjög fallegt veður. Margir nýttu sér góðar aðstæður til að fara á skíði. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Stöðugur straumur af steypubílum

Botnplatan í grunni nýja Landsbankans við Austurbakka 2, við hlið Hörpu, var steypt á laugardaginn var. Steypuvinnan hófst aðfaranótt laugardagsins og var stöðugur straumur steypubíla fram á kvöld. Í botnplötuna fóru um 1. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Suðurlandsvegur breikkaður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Gangi áætlanir stjórnvalda eftir verður lokið við breikkun Suðurlandsvegar á milli Hveragerðis og Selfoss, fyrir utan brú á Ölfusá, á árinu 2024. Í framhaldinu verði ráðist í framkvæmdir á milli Fossvalla og Bæjarháls í Reykjavík. Eftir það verður öll leiðin frá Vesturlandsvegi að Selfossi komin með aðskildum akbrautum með vegriði á milli. Hafin er vinna við umhverfismat þess kafla Suðurlandsvegar sem eftir er að meta, það er að segja á milli Hólmsár og vegamóta við Bæjarháls. Meira
18. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Svör prinsins vekja furðu

Andrés Bretaprins hefur verið sakaður um dómgreindarleysi og skort á samúð eftir að viðtal við hann birtist bresku þjóðinni á BBC á laugardagskvöld. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Telja hægt að stöðva flóttann úr stéttinni

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Við höfum oft þurft að standa í samningaviðræðum gegnum tíðina og orðið að berjast fyrir okkar kjörum. Við höfum einnig verið lengur með lausa samninga en í þessari lotu núna. Okkar saga hefur einkennst af mikilli kjarabaráttu,“ segir Guðbjörg Pálsdóttir, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, en í dag eru nákvæmlega 100 ár liðin síðan stofnað var fyrsta stéttarfélag hjúkrunarfræðinga, sem fékk heitið Félag íslenskra hjúkrunarkvenna. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð

Telur að erlend mál ógni ekki íslenskunni

„Ég tel að íslensku stafi ekki ógn af erlendum tungum, eins og enskunni. Íslendingar hafa ávallt átt mikil samskipti við erlendar þjóðir og notið þess að mörgu leyti, meðal annars menningarlega, og þess sér stað mjög víða. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Unnið að því að rífa húsið á Norðurgötu

„Við rífum bara þangað til hættir að loga í húsinu en sennilega verður ekkert eftir nema grunnurinn,“ sagði Ólafur Stefánsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, um hús við Norðurgötu sem kviknaði í á sunnudagsmorgun. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 497 orð | 8 myndir

Útvarpsstjórar sátu oft lengi í embætti

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Staða útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins er laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til og með 2. desember. Embættið hefur lengi þótt virðulegt og útvarpsstjóri verið áhrifamikill og áberandi í þjóðlífinu. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Vaknaði við logandi hús

Ragnhildur Þrastardóttir Guðrún Hálfdánardóttir Birgir Skjóldal, íbúi á Norðurgötu 1 á Akureyri, vaknaði við ófagra sjón á sunnudagsmorgun þegar húsið við hliðina á honum var alelda. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Viðbragðsaðilum færðar þakkir fyrir störf sín

Fyrsta banaslysið í umferðinni hér á landi varð 28. ágúst árið 1915. Hinn 1. nóvember síðastliðinn voru fórnarlömb umferðarslysa orðin 1.578. Minningarathafnir voru víða í gær, þar á meðal við þyrlupall bráðamóttökunnar í Fossvogi. Guðni Th. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Vilja fá styttri vinnuviku

„Við höfum oft þurft að standa í samningaviðræðum gegnum tíðina og orðið að berjast fyrir okkar kjörum. Við höfum einnig verið lengur með lausa samninga en í þessari lotu núna. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vilja Kristján Þór á fund um Samherja

„Mér finnst eðlilegt að verða við þessari beiðni. Svo reynir bara á hvort og þá hvenær ráðherra hafi tök á að koma,“ segir Lilja Rafney Magnúsdóttir, formaður atvinnuveganefndar Alþingis. Meira
18. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 512 orð | 3 myndir

Vilji þjóðarinnar verður að ráða

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Samband ríkis og kirkju hefur tekið miklum breytingum á liðinni öld og áratugum og sú þróun mun áreiðanlega halda áfram,“ segir sr. Ninna Sif Svavarsdóttir, formaður Prestafélags Íslands. Meira

Ritstjórnargreinar

18. nóvember 2019 | Leiðarar | 399 orð

Alvarlegt mál

Ásakanir á hendur Samherja verður að rannsaka ofan í kjölinn af þar til bærum yfirvöldum Meira
18. nóvember 2019 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Bílverðið til bankanna

Stefna borgaryfirvalda í skipulags- og húsnæðismálum hefur í megindráttum verið sú að auka við byggingar á dýrum svæðum en draga úr byggingum annars staðar. Þetta stafar af því að núverandi borgaryfirvöld telja að megintilgangur starfa þeirra sé að þétta byggð og þá verði annað að víkja. Óhjákvæmileg afleiðing þessarar einstrengingslegu stefnu hefur verið ört hækkandi íbúðaverð og offramboð af dýrum íbúðum í miðbænum og nágrenni en skortur á hagstæðum íbúðum austar í borginni. Meira
18. nóvember 2019 | Leiðarar | 271 orð

Hrópað inn í bergmálshellinn

Munu demókratar hlusta á varnaðarorð Obama? Meira

Menning

18. nóvember 2019 | Menningarlíf | 955 orð | 1 mynd

Á keppnisvelli karlmanna

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ungfrú fótbolti er bók sem inniheldur sögu um tvær fótboltaóðar unglingsstelpur á upphafsárum kvennafótboltans. Sagan á sér stað árið 1980 innan um hálfbyggðu húsin í Breiðholtinu. Brynhildur Þórarinsdóttir er höfundur bókarinnar. Hún segir að þarna sé á ferðinni ungmennabók fyrir ungmenni á öllum aldri. Ungfrú fótbolti er sextánda bók Brynhildar. Meira
18. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1575 orð | 4 myndir

Hér er mín miðja, ró í óreiðu lífsins

Af bókaverslun Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Þegar ég kom á dögunum að einni minni eftirlætis bókaverslun var engin leið að komast þar inn. Múrsteinum hafði verið hlaðið fyrir dyrnar og vel skammtað af steypu á milli steina. Og í raun komst ég ekki einu sinni að dyrunum því brúnleitur vatnsflaumur gekk upp á hleðsluna miðja og ég stóð ofar í götunni og horfði á vatnið gjörbreyta ásýnd borgar sem ég hafði talið mig þekkja ágætlega. Meira
18. nóvember 2019 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Skáru mynd Harings af veggjum

Bandaríski popp- og graffitílistamaðurinn Keith Haring var aðeins 31 árs gamall er hann lést úr alnæmi árið 1990. Verk hans hafa notið mikillar hylli allar götur síðan. Meira

Umræðan

18. nóvember 2019 | Pistlar | 383 orð | 1 mynd

Ágirnd vex með evru hverri

Ári fyrir hrun hitti ég einn arkitekta útrásarinnar, þekktan kaupahéðin. Hann sagði mér að margt væri einstætt við velgengni Íslendinga. Til dæmis væru fleiri ríkir einstaklingar á Íslandi en í Finnlandi. Meira
18. nóvember 2019 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Ákveðum strax nýja Lagarfljótsbrú

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Skammarlegt er að þessi sala skyldi snúast upp í pólitískan skrípaleik." Meira
18. nóvember 2019 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Frímerkjaklúður Íslandspósts ohf.

Eftir Jón Inga Cæsarsson: "Að henda út mikilli reynslu og þekkingu á málaflokknum og sitja uppi með að þurfa að halda þessu áfram er í besta falli skammsýni." Meira
18. nóvember 2019 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Kjör eldri borgara og frítekjuuppbót

Eftir Ásmund Friðriksson: "Hvernig hljómar það að sá hópur fái launauppbót, frítekjuuppbót sem nemur upphæð frítekjumarks lífeyrisgreiðslna eða fjármagnstekna, nú 25.000 kr.?" Meira
18. nóvember 2019 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Nú dámar mér ekki

Eftir Jón Aðalstein Baldvinsson: "Ætlar þjóðkirkjan að hundsa nær 300 ára sögu Hólaprentsins?" Meira
18. nóvember 2019 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Seyðisfjörður – 125 ára kaupstaðarafmæli 1. janúar 2020

Eftir Þorvald Jóhannsson: "Í atvinnu- og efnahagslegu tilliti var Seyðisfjörður allt í einu orðinn stórveldi umfram flesta aðra staði landsins og mikilvægur tengiliður við útlönd." Meira

Minningargreinar

18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2614 orð | 1 mynd

Anton Narvaéz

Anton Narvaéz fæddist 22. september 1948 í Valparaiso í Síle. Hann varð bráðkvaddur 9. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Oscar Oswaldo Narvaéz, ættaður frá Argentínu, f. 5.2. 1918, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Árni Ingimar Helgason

Árni Ingimar Helgason fæddist 11. nóvember 1935 á Kömbum við Reyðarfjörð. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 9. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Helgi Guðnason, f. 24. desember 1904, d. 7. janúar 1988, og Soffía Arnþrúður Ingimarsdóttir, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 772 orð | 1 mynd

Gréta Jónsdóttir

Gréta Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 19. mars 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni hinn 3. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Bjarnason bryti, f. 12. apríl 1905 á Borg í Skötufirði, d. 6. ágúst 1982, og Þuríður E. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2267 orð | 1 mynd

Hildur Davíðsdóttir

Hildur Davíðsdóttir fæddist í Reykjavík hinn 2. september 1967. Hún andaðist á Landspítalanum 1. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Davíð Kr. Jensson húsasmíðameistari, f. 8. apríl 1926, d. 1. janúar 2005, og Jenný Haraldsdóttir húsmóðir, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

Ragnheiður Jónsdóttir fæddist 26. apríl 1954. Hún lést 30. október 2019. Útför Ragnheiðar fór fram 9. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1437 orð | 1 mynd

Sumarrós Lillian Eyfjörð Garðarsdóttir

Sumarrós Lillian Eyfjörð Garðarsdóttir (Rósa), prestsfrú, til heimilis á Hraunvangi 3, Hafnarfirði, fæddist í Felli, Glerárþorpi, Akureyri, þann 15. september 1928. Hún lést á Landspítalanum Fossvogi 11. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 1334 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilhelmína Sofía Sveinsdóttir

Vilhelmína Sofía Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli við Sæbraut 6. nóvember 2019.Foreldrar Vilhelmínu voru Sveinn Tómasson málarameistari, f. 12. ágúst 1898, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Vilhelmína Sofía Sveinsdóttir

Vilhelmína Sofía Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 30. júlí 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli við Sæbraut 6. nóvember 2019. Foreldrar Vilhelmínu voru Sveinn Tómasson málarameistari, f. 12. ágúst 1898, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. nóvember 2019 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Þorvaldur G. Óskarsson

Þorvaldur G. Óskarsson fæddist 2. október 1933. Hann lést 1. nóvember 2019. Þorvaldur var jarðsunginn 8. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 241 orð | 1 mynd

Boeing þarf að ávinna sér aftur traust almennings

Stan Deal, sem stýrir flugvélaframleiðslusviði Boeing, segir fyrirtækið gera sér fulla grein fyrir að það þurfi að ávinna sér aftur traust bæði flugvélakaupenda og almennings. Meira
18. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Fjármálastjóri hættir

Benedikt Ólafsson, fjármálastjóri Skeljungs, hefur sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Skeljungi. Meira
18. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Góður tónn í viðræðum

Ríkisfréttastofan Xinhua greindi frá því um helgina að bandarískir og kínverskir embættismenn hefðu átt „uppbyggilegan“ símafund á laugardag þar sem rætt var um lausn á viðskiptadeilum landanna. Meira
18. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 673 orð | 2 myndir

Saudi Aramco setur markið á 1.700 milljarða dala

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ríkisolíufyrirtæki Sádi-Arabíu, Saudi Aramco, tilkynnti á sunnudag að það muni setja 1,5% af félaginu á markað, samtals um þrjá milljarða hlutabréfa, og er óskað eftir tilboðum á bilinu 30 til 32 ríöl á hlut. Meira

Fastir þættir

18. nóvember 2019 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. 0-0 Rbd7 7. b3 e5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 d6 6. 0-0 Rbd7 7. b3 e5 8. Rc3 He8 9. dxe5 dxe5 10. e4 c6 11. Dc2 Rc5 12. Be3 De7 13. h3 Rfd7 14. Hfd1 Re6 15. Hab1 Hf8 16. Dd2 f5 17. Bh6 Bxh6 18. Dxh6 f4 19. h4 Rf6 20. Rxe5 fxg3 21. f4 Rh5 22. Meira
18. nóvember 2019 | Árnað heilla | 720 orð | 3 myndir

Breytingar og uppbygging

Rannveig Gunnarsdóttir er fædd 18. nóvember í Stokkhólmi en flutti þaðan 6 mánaða þegar faðir hennar lauk námi. „Ég ólst upp í Reykjavík og hef búið þar utan tveggja ára þegar ég var við framhaldsnám í London. Meira
18. nóvember 2019 | Fastir þættir | 174 orð

Frasar. S-Allir Norður &spade;K973 &heart;K82 ⋄K105 &klubs;D74...

Frasar. S-Allir Norður &spade;K973 &heart;K82 ⋄K105 &klubs;D74 Vestur Austur &spade;54 &spade;DG1082 &heart;D9763 &heart;-- ⋄87 ⋄G9642 &klubs;10986 &klubs;G53 Suður &spade;Á6 &heart;ÁG1054 ⋄ÁD3 &klubs;ÁK2 Suður spilar 6G. Meira
18. nóvember 2019 | Árnað heilla | 83 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Sváfnisdóttir

30 ára Gunna Helga ólst upp á Háaleitisbraut í Reykjavík og býr á Háaleitisbraut. Hún lærði leikstjórn og framleiðslu í Kvikmyndaskóla Íslands og er núna á iðnaðarsamningi í hárgreiðslu á Slippnum hárgreiðslustofu. Meira
18. nóvember 2019 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Helga Margrét Reykdal

50 ára Helga Margrét ólst upp í Hafnarfirði og Mosfellsbæ en býr í Reykjavík. Hún er BA í stjórnmálafr. og fjölmiðlun. Hún var framkvæmdastjóri Truenorth um 15 ára skeið. Maki : Halldór Andri Halldórsson, f. Meira
18. nóvember 2019 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Kynlífsmarkþjálfun

Kristín Þórisdóttir er markþjálfi og er í framhaldsnámi í kynlífsmarkþjálfun. Kynlífsmarkþjálfinn hjálpar pörum að tjá sig hvort við annað og vera opinská um langanir sínar og þrár í kynlífinu. Meira
18. nóvember 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

„Hann réðst á Lagarfoss.“ Sumir segja „réðist“, með i -i, líklega til að draga úr ofbeldistóninum. En ráði maður sig á skip réðst maður þangað í frásögn af því síðar meir. Meira
18. nóvember 2019 | Í dag | 275 orð

Stefjagleði ber nafn með rentu

Stefjagleði er ný vísnabók eftir Pétur Stefánsson og sú sjöunda í röðinni. Kynningu hennar á Leir fylgir þessi staka: Þó herði frost og gráni grundir, gáskafullur yrki brag. Eflaust mun þér stytta stundir Stefjagleði margan dag. Meira
18. nóvember 2019 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Þessar duglegu stúlkur, Regína Diljá Rögnvaldsdóttir , Sigrún Dania...

Þessar duglegu stúlkur, Regína Diljá Rögnvaldsdóttir , Sigrún Dania Egilsdóttir Heinesen , Emilía Ósk Birkisdóttir , Brynja Dís Hafdal Axelsdóttir og Herdís Elfarsdóttir , héldu tombólu við Iceland á Akureyri og gáfu Rauða krossinum við Eyjafjörð... Meira

Íþróttir

18. nóvember 2019 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Akureyringar upp að hlið Fjölnis

Skautafélag Akureyrar gerði góða ferð til Reykjavíkur og vann 4:2-sigur á Fjölni í Hertz-deild karla í íshokkíi. Með sigrinum fór SA upp í 15 stig og upp að hlið Fjölnis í toppsæti deildarinnar. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Bakslag hjá kylfingunum

Íslensku kylfingarnir féllu nokkuð niður keppendalistann á þriðja og lokastigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröð karla í golfi á Spáni í gær. Andri Þór Björnsson lék best á þriðja keppnisdegi í gær á 71 höggi. Guðmundur Ágúst Kristjánsson er í 82.-96. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Báðar áfram í bikarnum

Sandra María Jessen reyndist örlagavaldur Leverkusen í þýsku bikarkeppninni er hún skoraði sigurmarkið gegn Frankfurt, 1:0, á útivelli í 16-liða úrslitunum. Sandra var í byrjunarliði Leverkusen og skoraði markið á 29. mínútu. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

EHF-bikar karla 32 liða úrslit, fyrri leikir: SKA Minsk – RN Löwen...

EHF-bikar karla 32 liða úrslit, fyrri leikir: SKA Minsk – RN Löwen 28:32 • Alexander Petersson skoraði 1 mark fyrir Löwen. Kristján Andrésson þjálfar. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Engin miskunn í Katalóníu

Aron Pálmarsson sýndi löndum sínum í Álaborgarliðinu enga miskunn þegar þeir heimsóttu Barcelona í Meistaradeildinni. Aron skoraði sex mörk og Barcelona 44 mörk í 44:35-sigri. Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk fyrir Álaborg. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 727 orð | 2 myndir

Enginn átti von á stórsigri gegn Bregenz í Austurríki

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

Erfiður dagur hjá okkar konum í Grikklandi

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik átti sér ekki viðreisnar von gegn körfuboltaþjóðinni Grikklandi í gær í undankeppni EM. Þær grísku unnu stórsigur, 89:54, en sextán stigum munaði á liðunum strax að loknum fyrsta leikhluta. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Frakkarnir tryggðu sér efsta sætið

Frönsku heimsmeistararnir höfnuðu í efsta sæti H-riðils okkar Íslendinga í undankeppni EM karla í knattspyrnu. Frakkland vann Albaníu 2:0 á Kombëtare-vellinum í Tirana í Albaníu í gær. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kaplakriki: FH – Stjarnan 19.30 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Origo-höllin: Valur U – ÍR 19.45 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: VHE-höllin: Höttur – Skallagrímur 19. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 710 orð | 1 mynd

Haukar juku forskotið

Á Selfossi Í Mosfellsbæ Guðmundur Karl Ívar Benediktsson Íslandsmeistarar Selfoss unnu öruggan sigur á Fram í Olísdeild karla í handbolta á heimavelli sínum í Iðu á Selfossi í gærkvöldi, 30:24. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Haukar kipptu HK niður á jörðina

Eftir frábæran sigur gegn Íslands-og bikarmeisturum Vals á dögunum var liði HK kippt niður á jörðina á laugardaginn af liði Hauka þegar liðin mættust á Ásvöllum í Olís-deild kvenna í handknattleik. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Ísland lenti á grískum vegg

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætti ofjarli sínum á Grikklandi í undankeppni EM í gær. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Luku riðlakeppninni með sigri í Moldóvu

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu lauk riðlakeppninni í undankeppni EM 2020 með 2:1-sigri í Moldóvu í gær. Ísland fékk 19 stig í riðlakeppninni og hafnaði í 3. sæti riðilsins. Við tekur umspil í mars þar sem fjórar þjóðir keppa um eitt laust sæti. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – HK 32:26 Afturelding – ÍR 31:31 Haukar...

Olísdeild karla ÍBV – HK 32:26 Afturelding – ÍR 31:31 Haukar – Fjölnir 32:24 Selfoss – Fram 30:24 Staðan: Haukar 10820275:24618 Afturelding 10712274:25615 ÍR 10613298:27513 Selfoss 10613303:30213 ÍBV 10514275:26411 FH... Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 822 orð | 4 myndir

Skemmtilegur íslenskur sóknarleikur í Kísínev

Fótbolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lauk leik í H-riðli í undankeppni EM með 2:1-útisigri á Moldóvu í gærkvöldi. Birkir Bjarnason og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Íslands. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 A-RIÐILL: Búlgaría – Tékkland 1:0 Kósóvó...

Undankeppni EM karla 2020 A-RIÐILL: Búlgaría – Tékkland 1:0 Kósóvó – England 0:4 Lokastaðan: England 870137:621 Tékkland 850313:1115 Kósóvó 832313:1611 Búlgaría 81346:176 Svartfjallaland 80353:223 *England og Tékkland á EM. Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 H-RIÐILL: Moldóva – Ísland 1:2 Albanía...

Undankeppni EM karla 2020 H-RIÐILL: Moldóva – Ísland 1:2 Albanía – Frakkland 0:2 Andorra – Tyrkland 0:2 Lokastaðan: Frakkland 1081125:625 Tyrkland 1072118:323 Ísland 1061314:1119 Albanía 1041516:1413 Andorra 101183:204 Moldóva... Meira
18. nóvember 2019 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna A-RIÐILL: Grikkland – Ísland 89:54 Búlgaría...

Undankeppni EM kvenna A-RIÐILL: Grikkland – Ísland 89:54 Búlgaría – Slóvenía 64:72 Staðan: Slóvenía 210142:1284 Grikkland 211153:1242 Búlgaría 211148:1412 Ísland 202123:1730 1. deild karla Álftanes – Vestri 73:90 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.