Greinar þriðjudaginn 19. nóvember 2019

Fréttir

19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Álfatrú og bannhelgi

Álfatrú, bannhelgi og yfirnáttúra í náttúru nefnist fyrirlestur sem þjóðfræðingurinn Bryndís Björgvinsdóttir flytur á vegum Sagnfræðingafélags Íslands í fundarsal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 12.05. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð

Bankar skoða Samherja

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Biðlisti hjá Píeta-samtökunum í fyrsta sinn frá stofnun

„Það er kominn biðlisti hjá okkur í fyrsta sinn. Það er hræðileg staða. Fólk sem er í sjálfsvígshættu á ekki að þurfa að bíða. Okkur bráðvantar fleiri fagmenntaða til starfa og meira fjármagn. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Bolvíkingar vilja ekki sameiningu

Bolvíkingar virðast almennt vera andsnúnir sameiningu við önnur sveitarfélög og þá sérstaklega ef ræða á sameiningu við Ísafjarðarbæ. Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum íbúakönnunar sem MMR gerði að beiðni Bolungarvíkurkaupstaðar 23. og... Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Böðvar með fyrirlestur

Böðvar Guðmundsson rithöfundur flytur fyrirlestur um tilurð tveggja sagna, Híbýli vindanna og Lífsins tré á næsta fræðslufundi Þjóðræknisfélags Íslendinga. Bækurnar eru um íslenska Vesturfara og komu út um miðjan tíunda áratug liðinnar aldar. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert

Við höfnina Rétt er að nýta vel þær birtustundir sem gefast eins og þessi gerði við höfnina á... Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ekkert samið um karfann

Ekki náðist samkomulag um að stöðva karfaveiðar á Reykjaneshrygg og banna þessar veiðar 2020 og 2021 eins og Íslendingar lögðu til á ársfundi Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðiráðsins (NEAFC) í London í síðustu viku. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Er hægt að tryggja sig gegn netglæpum?

Sérfræðingur um tryggingar gegn stafrænum árásum verður aðalræðumaður á fundi sem vátryggingamiðlunin Consello stendur fyrir á Grand hóteli á morgun, miðvikudag, frá kl. 8.30 til 10. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Ferðamennskan eykur lífsgæði

Flestir heimamenn í fjórum bæjarfélögum á landsbyggðinni segjast jákvæðir í garð ferðamennsku og að hún auki lífsgæði og lífskjör á þessum stöðum. Ferðaþjónustan hefur þó einnig neikvæðar afleiðingar að mati margra, s.s. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Flytur Tækniskólinn á Ártúnshöfðann?

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Það er álit embættis skipulagsfulltrúa að staðsetning sameinaðs Tækniskóla á Ártúnshöfða, einu helsta þróunarsvæði borgarinnar, myndi skapa feiknarlega spennandi tækifæri fyrir heildarskipulag og framtíðarþróun Reykjavíkurborgar.“ Þetta kemur fram í bréfi skipulagsfulltrúa frá 7. nóvember sl., sem lagt var fram til kynningar á síðasta fundi skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Framfaravogin 2019 sýnir misjafna stöðu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Niðurstöður Framfaravogarinnar 2019 fyrir Kópavogsbæ, Reykjanesbæ og Sveitarfélagið Árborg voru kynntar í gær. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Grasið aldrei grænna hinum megin við ána

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guðmundur Tyrfingsson stofnaði samnefnt fyrirtæki á Selfossi fyrir 50 árum og byrjaði með Dodge Weapon og eina 32 manna heimasmíðaða rútu en áður hafði hann ekið með fólk um fjöll og firnindi á litlum Weapon í um sex ár. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Heimsþing kvenna sett í dag í Hörpu

Heimsþing kvenleiðtoga hefst í Hörpu í dag. Þetta er í annað sinn sem þingið er haldið hér á landi. Um 450 konur frá 100 löndum taka þátt í þinginu, sem haldið er af Women Leaders Global Forum í samstarfi við ríkisstjórn Íslands og Alþingi. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Hvergerðingar vilja sameiningu við Ölfus

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við í Ölfusi höfum alla burði til þess að reka áfram sjálfstætt sveitarfélag án þess að sameinast öðrum,“ segir Gestur Þór Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Kippur í sölu miðborgaríbúða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignafélagið Þingvangur hefur síðustu vikur selt um 30 íbúðir á Brynjureit í miðborg Reykjavíkur. Verðmæti viðskiptanna er vel á annan milljarð króna. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 594 orð | 4 myndir

Lækka verð vegna offramboðs

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna meira framboðs en eftirspurnar hafa gististaðir í miðborg Reykjavíkur lækkað verð milli ára. Tekjurnar eru undir áætlunum sem gerðar voru áður en flugfélagið WOW air fór í þrot og gæti rekstur margra staðanna orðið þungur. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Mótmæla fækkun á sýsluskrifstofu

Bæjarráð Fjarðabyggðar hafnar því með öllu að sýslumaðurinn á Austurlandi leggi niður stöðu löglærðs fulltrúa á sýsluskrifstofunni á Eskifirði og mun ekki sætta sig við slík vinnubrögð. Þetta segir m.a. Meira
19. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Mótmælendur handteknir á flótta

Um hundrað mótmælendur reyndu í gær að komast af háskólalóð sem lögreglumenn í Hong Kong hafa setið um síðustu daga. Lögreglumennirnir beittu táragasi og skutu gúmmíkúlum til að stöðva mótmælendurna. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Nóttin á nokkur þúsund

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þetta er varnarbarátta. Það verður ábyggilega erfitt fyrir marga ef það rætist ekki úr þessu. Meira
19. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Pete Buttigieg hefur náð forskoti í Iowa í forkosningum demókrata

Pete Buttigieg, borgarstjóri South Bend í Indíana, er nú fylgismesti frambjóðandinn í forkosningum demókrata í Iowa-ríki þar sem kosningarnar hefjast 3. febrúar á næsta ári, samkvæmt nýrri könnun fyrir CNN -sjónvarpið og dagblaðið Des Moines Register . Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Reynt var að verja störf yngra fólks hjá Póstinum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Karlar eru í meirihluta þeirra 128 starfsmanna sem Íslandspóstur sagði upp á tímabilinu frá septemberbyrjun 2017 til jafnlengdar í ár. Alls voru karlarnir í þessum hópi 75 talsins eða 59% en konurnar voru 53 eða 41%. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 627 orð | 2 myndir

SA telja enga þörf á stofnun Þjóðarsjóðs

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ekki verður séð að Þjóðarsjóði, sem mæta á afleiðingum meiri háttar ófyrirséðra áfalla í þjóðarbúinu, verði komið á fót í sátt og samlyndi ef marka má umsagnir við stjórnarfrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra, sem er til umfjöllunar í efnahags- og viðskiptanefnd. Frumvarpið hefur nú verið lagt fram öðru sinni en ekki tókst að afgreiða það á síðasta þingi þegar það kom fyrst fram. Strax við kynningu á efni þess á Samráðsgátt stjórnvalda í fyrra kom í ljós að skoðanir voru mjög skiptar. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Sjór flæddi inn í íslenska skálann

Sjór flæddi í liðinni viku inn í íslenska sýningarskálann á Feneyjatvíæringum, en hann er á eynni Giudecca, og olli skemmdum á ljósabúnaði í hinu viðamikla verki Hrafnhildar Arnardóttur sem kallar sig Shoplifter. Meira
19. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Stjórnarandstaðan án þingsætis

Minsk. AFP. | Stjórnarandstaðan í Hvíta-Rússlandi fékk ekkert sæti á þingi landsins í kosningum sem fóru fram á sunnudaginn var, samkvæmt kjörtölum sem birtar voru í gær. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Tökur hafnar á Áramótaskaupinu

Í gær hófust í Reykjavík upptökur á Áramótaskaupi RÚV, því sjónvarpsefni sem þjóðin bíður jafnan eftir með hvað mestri eftirvæntingu. Reynir Lyngdal er leikstjóri en framleiðandi er Republik ehf. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Vilja kjósa um Stekkjarbakka

Hjörtur J. Guðmundsson hjorturjg@mbl. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Þokuteppið lagðist yfir láglendið

Óvenjulegar veðurfarslegar aðstæður voru ríkjandi í Ölfusinu, austan við Hveragerði, á sunnudagsmorgun þegar þokuteppi lagðist yfir svæðið allt frá Varmá að Ingólfsfjalli. Á láglendi var skyggnið ekki nema tvær til þrjár vegstikur. En hvað olli? Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Þorsteinn Már í leyfi hjá Síldarvinnslunni

Þorsteinn Már Baldvinsson hefur óskað eftir því að fara í „ótímabundið leyfi“ frá störfum sínum sem stjórnarformaður Síldarvinnslunnar. Meira
19. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Öflugir skákmeistarar tefla

Oddgeir Ottesen, formaður Skákfélags Selfoss og nágrennis (SSON), setti alþjóðlegu Ísey skyr skákhátíðina á Hótel Selfossi í gærkvöld. Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2019 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Ferköntuð hringtorg

Skrifstofa Dags borgarstjóra hefur þanist út eins og gorkúlur á haugi. Engin von er til þess að þar verði sparað eða dregið úr. Enda verkefnin óþrjótandi. Vandamál eru á hverju strái, ekki einungis þeim sem skreyttu Braggann sem kostaði borgarbúa nokkur hundruð milljónir. Meira
19. nóvember 2019 | Leiðarar | 700 orð

Saksókn gegn forseta

Tilburðir óprúttinna stjórnmálamanna vestra munu rata í sögubækur sem vond undantekning Meira

Menning

19. nóvember 2019 | Tónlist | 542 orð | 1 mynd

„Fengum hlýjar og góðar móttökur“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ferðin gekk afar vel og góð stemning í hljómsveitinni. Meira
19. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Drottning og sendiherra í sjónvarpi

Það geta ekki margar sjónvarpsþáttaraðir státað af Óskarsverðlaunahafa en það getur þriðja þáttaröðin um bresku konungsfjölskylduna, The Crown , sem birtist á Netflix á sunnudag. Meira
19. nóvember 2019 | Myndlist | 566 orð | 1 mynd

Flóð ollu skemmdum á íslenska Feneyjaskálanum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Í flóðinu sem olli miklum skemmdum í Feneyjum aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku flæddi inn í íslenska sýningarskálann sem er á eyjunni Giudecca. Olli saltvatnið skemmdum á ljósum á gólfi sem eru hluti af hinni viðamiklu innsetningu Hrafnahildar Arnardóttur – Shoplifter sem hún kallar Chromo Sapiens. Þurfti að endurnýja ljósin og jafnframt þurrka salarkynnin og hluta verksins en það er úr litríku gervihári. Meira
19. nóvember 2019 | Leiklist | 543 orð | 1 mynd

Heimsendir í afmæli

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
19. nóvember 2019 | Myndlist | 190 orð | 1 mynd

Steinunn hlaut styrk Svavars og Ástu

Steinunn Önnudóttir myndlistarkona tók í gær í Listasafni Íslands við styrk úr Styrktarsjóði Svavars Guðnasonar listmálara og Ástu Eiríksdóttur en styrkurinn nemur einni milljón króna. Meira
19. nóvember 2019 | Bókmenntir | 53 orð | 3 myndir

Útgáfu fimm nýrra verka í Pastel-ritröðinni var fagnað í Mengi á...

Útgáfu fimm nýrra verka í Pastel-ritröðinni var fagnað í Mengi á laugardaginn var. Nú eru 19 rit komin út í röðinni, eftir ólíka rithöfunda og myndlistarmenn, en þau eru gefin út í 100 tölusettum eintökum. Meira

Umræðan

19. nóvember 2019 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Eiga ekki allir þjóðveginn?

Eftir Guðvarð Jónsson: "Þjóðvegurinn er eign þjóðarinnar og á að vera fjármagnaður í gegnum skattkerfið en ekki launaumslag einstaklinga." Meira
19. nóvember 2019 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Fólk er ekki vandamálið

Eftir Håkan Juholt: "Spjótum er beint að samfélagsmódeli okkar sem byggist á samstöðu og þeirri velferðarstefnu sem við Svíar höfum valið okkur." Meira
19. nóvember 2019 | Velvakandi | 60 orð

Græn skuldabréf

Mér líst illa á hugmynd forsætisráðherra og formanns VG að lífeyrissjóðirnir kaupi græn skuldabréf af ríkinu. Þótt VG kenni sig við græna litinn er alltaf stutt í ástina á rauða litnum. Meira
19. nóvember 2019 | Aðsent efni | 879 orð | 1 mynd

Hefðbundið heilbrigðiskerfi og aðrir möguleikar

Eftir Heiðar Ragnarsson: "Það eru því vissulega aðrir möguleikar í krabbameinslækningum en því miður virðist sem margir læknar og heilbrigðiskerfið vilji ekki skoða þessi mál og opna á val sjúklinga." Meira
19. nóvember 2019 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Hrein og ilmandi almenningssalerni fyrir alla

Eftir Eddu Svavarsdóttur: "Alþjóðlegi salernisdagurinn er 19. nóvember. Góð almenningssalerni fyrir alla um allt land eru nauðsynleg uppbygging á grunnþjónustu." Meira
19. nóvember 2019 | Aðsent efni | 559 orð | 1 mynd

Kolefnisbindingin er þyrnum stráð

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Í mínum huga þarf Alþingi að íhuga í alvöru að aftengja núverandi lagaramma um matsferli skógræktar- og landgræðsluáætlana." Meira
19. nóvember 2019 | Pistlar | 400 orð | 1 mynd

Skilningur og skólastarf

Sigursæll er góður vilji. Þessi málsháttur er í miklum metum hjá manni sem á dögunum hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu. Raunar má segja að þetta séu hin bestu einkunnarorð Jóns G. Meira
19. nóvember 2019 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Útþynntir ávextir

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Við þurfum að neyta kjarnans svo lífið og vistkerfið allt beri þann ávöxt sem því var ætlað. Annars frýs friðurinn, frelsið fyrnist og gleðin fölnar." Meira
19. nóvember 2019 | Aðsent efni | 770 orð | 1 mynd

Vangaveltur formanns

Eftir Leif Gunnarsson: "14. nóvember er alþjóðadagur sykursýki og var dagurinn tileinkaður réttindabaráttu fólks með sykursýki og vitundarvakningu henni tengdri." Meira

Minningargreinar

19. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Alfreð Eyjólfsson

Alfreð Eyjólfsson fæddist 25.9. 1934 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 31.10. 2019. Foreldrar hans voru Eyjólfur Gíslason verkamaður frá Vötnum í Ölfusi, f. 12.8. 1900, d. 16.9. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2019 | Minningargreinar | 996 orð | 1 mynd

Björgólfur Stefánsson Björgólfsson

Björgólfur Stefánsson Björgólfsson fæddist í Reykjavík 7. desember 1951. Hann lést í Reykjavík 9. október 2019. Foreldrar hans voru Björgólfur Stefánsson, f. 3. júní 1921, d. 8. október 2004, og Unnur Jóhannsdóttir, f. 12. apríl 1923, d. 21. mars 2009. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1694 orð | 1 mynd

Katrín Eðvaldsdóttir

Katrín Eðvaldsdóttir fæddist í Reykjavík 2. janúar 1929. Hún lést hinn 10. nóvember 2019 á Hrafnistu. Foreldrar hennar voru þau Eðvald Einar Stefánsson, skipasmiður í Reykjavík, f. 6. júlí 1887, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2019 | Minningargreinar | 704 orð | 1 mynd

Nonni Ragnarsson

Nonni Ragnarsson fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1951. Hann lést 29. okt. 2019. Nonni var skírður Jón Þorgeir en lét nýlega breyta nafni sínu og hét eftir það Nonni Ragnarsson. Foreldrar hans voru Sigríður Þóra Konráðsdóttir, f. 15. nóvember 1928, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Landsbankinn í sjötta sæti í samfélagsábyrgð

Landsbankinn er í sjötta sæti af 376 bönkum í Evrópu á sviði samfélagsábyrgðar, samkvæmt úttekt alþjóðlega mats- og greiningarfyrirtækisins Sustainlytics. Frá þessu segir í tilkynningu frá bankanum. Meira
19. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 1 mynd

Reitir hagnast um 629 milljónir

Fasteignafyrirtækið Reitir hagnaðist um 629 milljónir króna, eða 0,91 krónu á hlut, á þriðja fjórðungi þessa árs. Til samanburðar var hagnaður félagsins 1,2 milljarðar á sama tíma á síðasta ári. Meira
19. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 507 orð | 2 myndir

Samherji til skoðunar

Baksvið Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Stjórnir tveggja af þremur stóru bönkunum íslensku eru með mál Samherja, sem tengjast ásökunum um meintar brotalamir í starfsemi útgerðarfyrirtækisins í Namibíu, til skoðunar. Stjórnarformaður Arion banka, Brynjólfur Bjarnason, segir að „stjórnin hefur beðið um ítarlega athugun á þessum málum,“ en að öðru leyti hyggist stjórnin ekki tjá sig um mál einstakra viðskiptavina bankans. Stjórn Íslandsbanka mun funda í dag, að sögn Friðriks Sophussonar, stjórnarformanns Íslandsbanka. Hann segir að mál Samherja verði „væntanlega rædd“ á fundinum. Meira
19. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Úrvalsvísitala aðallista lækkaði um 0,43%

Úrvalsvísitala aðallista kauphallar Íslands lækkaði í gær um 0,43%. Mesta lækkun varð á bréfum fasteignafélagsins Regins , eða um 1,45%. Þá lækkaði Icelandair um 1,11%. Enn fremur lækkuðu bréf Haga um 0,91%. Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2019 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. Rc3 Bb7 5. Bg5 h6 6. Bh4 Be7 7. Dc2 c5...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. Rc3 Bb7 5. Bg5 h6 6. Bh4 Be7 7. Dc2 c5 8. dxc5 bxc5 9. e3 0-0 10. Be2 Rh5 11. Bxe7 Dxe7 12. g4 Rf6 13. Hg1 d5 14. cxd5 exd5 15. Df5 De6 16. Rh4 g5 17. Dxe6 fxe6 18. Rg6 Hd8 19. Rb5 Rc6 20. Rc7 Kf7 21. Rxa8 Bxa8 22. Meira
19. nóvember 2019 | Í dag | 249 orð

Af Jens og mömmu hennar Mundu

Sigrún Haraldsdóttir yrkir á Leir: Jens virtist léttur í lundu er lallaði hjá fyrir stundu. Hann kímdi á ská komandi frá þéttholda mömmu hennar Mundu. Ólafur Stefánsson hélt áfram: Hann sást fyrir sirkabát stundu, er Sigrún leit út yfir grundu. Meira
19. nóvember 2019 | Fastir þættir | 179 orð

Evrópubikarinn. S-Allir Norður &spade;K1083 &heart;DG9 ⋄954...

Evrópubikarinn. S-Allir Norður &spade;K1083 &heart;DG9 ⋄954 &klubs;K84 Vestur Austur &spade;Á94 &spade;7652 &heart;K86 &heart;753 ⋄102 ⋄G86 &klubs;ÁD1052 &klubs;963 Suður &spade;DG &heart;Á1042 ⋄ÁKD73 &klubs;G7 Suður spilar 3G. Meira
19. nóvember 2019 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Finnbogi Pétursson

60 ára Finnbogi er Reykvíkingur, ólst upp í Vogahverfinu en býr í Vesturbænum. Hann er menntaður myndlistarmaður frá Myndlistar- og handíðarskólanum og Jan Van Eyck akademíunni í Maastricht í Hollandi. Meira
19. nóvember 2019 | Árnað heilla | 76 orð | 1 mynd

Guðjón Emilsson

40 ára Guðjón er frá Selfossi en býr í Hlíðunum í Reykjavík. Hann lærði hagfræði við Háskóla Íslands, lauk meistaraprófi í þjóðhagfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og starfar sem sérfræðingur hjá Seðlabanka Íslands. Maki : Kristrún Friðriksdóttir, f. Meira
19. nóvember 2019 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Hefði orðið 53 ára

Tónlistarmaðurinn Jeff Buckley fæddist á þessum degi árið 1966. Hann hlaut nafnið Jeffrey Scott Buckley en ólst upp undir nafninu Scott Moorhead en eftirnafnið kom frá stjúpföður hans. Meira
19. nóvember 2019 | Í dag | 57 orð

Málið

„Nú dagaði þann 25. ágúst.“ Hafði þá ekki orðið heimsendir „þann“ 24. Færri segðu: „ Sá 25. ágúst rann upp.“ Ábendingarfornafnið sá (um þann ) á ekki við hér. Það er íslensk venja að segja hinn : Nú dagaði hinn 25. Meira
19. nóvember 2019 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Sigríður Oddný Guðjónsdóttir fæddist 15. september 2018. Hún...

Reykjavík Sigríður Oddný Guðjónsdóttir fæddist 15. september 2018. Hún vó 2.634 g og var 45 cm löng. Foreldrar hennar eru Kristrún Friðriksdóttir og Guðjón Emilsson... Meira
19. nóvember 2019 | Árnað heilla | 801 orð | 3 myndir

Steikti 100.000 kleinur á einum degi

Haraldur Friðriksson bakarameistari, fæddist 19. nóvember 1944 í Uppsölum í Vestmannaeyjum og þar ólst hann upp fyrstu tvö árin en þá fluttist fjölskyldan á Eyrarbakka. Meira

Íþróttir

19. nóvember 2019 | Íþróttir | 487 orð | 4 myndir

Deildu stigunum í kaflaskiptum leik í Kaplakrika

Í Kaplakrika Ívar Benediktsson iben@mbl.is Ekki tókst Stjörnumönnum að reka af sér slyðruorðið í gærkvöldi og vinna leik þegar þeir sóttu FH-inga heim í Kaplakrika í lokaleik 10. umferðar Olís-deildar karla í handknattleik. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 754 orð | 2 myndir

Dominos-úrvalsliðið vinnur ekki þær bestu

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik þarf á fleiri atvinnumönnum að halda ef liðið ætlar sér að vera samkeppnishæft við sterkustu landslið Evrópu, að sögn Benedikts Guðmundssonar, þjálfara liðsins. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 57 orð

Frá Hetti til Gautaborgar

Guðjón Ernir Hrafnkelsson, átján ára knattspyrnumaður frá Egilsstöðum, er kominn til sænska félagsins IFK Gautaborg þar sem hann verður til reynslu hjá U19 ára liði félagsins næstu daga. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Gylfi með markamet ef vítin færu inn

Gylfi Þór Sigurðsson er aðeins fjórum mörkum frá markameti íslenska karlalandsliðsins í fótbolta eftir að hann skoraði sigurmarkið gegn Moldóvu í lokaumferð undankeppni EM í fyrrakvöld. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66-deildin : TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR 1. deild kvenna, Grill 66-deildin : TM-höllin: Stjarnan U – HK U 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Hveragerði: Hamar – Grindavík B 19.15 Seljaskóli: ÍR – Njarðvík 19. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Hvað er gerast með besta spyrnumann þjóðarinnar og þótt víðar væri...

Hvað er gerast með besta spyrnumann þjóðarinnar og þótt víðar væri leitað? Gylfi Þór Sigurðsson virðist vera búinn að missa allt sjálfstraust á vítapunktinum. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 173 orð | 3 myndir

*Knattspyrnudeild ÍBV hefur gengið frá samningi við tyrknesku...

*Knattspyrnudeild ÍBV hefur gengið frá samningi við tyrknesku landsliðskonuna Fatma Kara . Kemur hún til félagsins frá HK/Víkingi þar sem hún hefur verið í lykilhlutverki síðustu tvö sumur. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 859 orð | 2 myndir

Margir flottir gæjar sem að losa mann við stressið

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þegar ég mætti inn í landsliðshópinn var ég alveg vel stressaður og vissi ekki hvernig ég ætti að vera og hvernig allt væri. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Mikið áfall fyrir Selfyssinga

Árni Steinn Steinþórsson, einn af lykilmönnum Íslandsmeistara Selfoss í handbolta, verður líklega frá keppni næstu sjö til níu mánuðina en hann varð fyrir meiðslum á hægra hné í viðureign Selfyssinga og Framara í fyrradag. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Náðu ekki inn á Evrópumótaröð

Andri Þór Björnsson, Bjarki Pétursson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru allir úr leik á lokastigi úrtökumóts fyrir Evrópumótaröðina í golfi eftir fjórða hringinn á Spáni í gær. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – Stjarnan 26:26 Staðan: Haukar 10820275:24618...

Olísdeild karla FH – Stjarnan 26:26 Staðan: Haukar 10820275:24618 Afturelding 10712274:25615 ÍR 10613298:27513 Selfoss 10613303:30213 FH 10523274:26912 ÍBV 10514275:26411 Valur 10514259:23211 KA 10415279:2829 Fram 10316247:2537 Stjarnan... Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Senda Ungverjar B-þjóð í umspil Íslands?

Það er sífellt að koma skýrari mynd á það gegn hvaða liði eða liðum Ísland kemur til með að spila í lok mars, í umspilinu um sæti á EM karla í fótbolta. Undankeppninni lýkur í kvöld og niðurstaðan í E-riðli skiptir þar talsverðu máli fyrir Ísland. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Sleppum við Svisslendinga

Sviss og Danmörk eru komin í lokakeppni Evrópumóts karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. Sviss tryggði sér toppsæti D-riðils með 6:1-stórsigri á Gíbraltar á útivelli í gærkvöldi og Dönum nægði 1:1-jafntefli gegn Írlandi í Dublin. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

U20 heimsækir enska landsliðið

U20 ára landslið karla í knattspyrnu mætir Englandi í vináttulandsleik í dag klukkan 19. Leikurinn fer fram á Adams Park í High Wycombe. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla 2020 D-RIÐILL: Írland – Danmörk 1:1 Gíbraltar...

Undankeppni EM karla 2020 D-RIÐILL: Írland – Danmörk 1:1 Gíbraltar – Sviss 1:6 Lokastaðan : Sviss 852119:617 Danmörk 844023:616 Írland 83417:513 Georgía 82247:118 Gíbraltar 80083:310 *Sviss og Danmörk eru komin áfram á EM. Meira
19. nóvember 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Uppselt á leik Íslendinga og Dana

Uppselt er á leik heimsmeistara Dana og Íslendinga í 1. umferð riðlakeppni Evrópumóts karlalandsliða í handknattleik en Evrópumótið fer fram í janúar þar sem spilað verður í þremur löndum, Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Meira

Bílablað

19. nóvember 2019 | Bílablað | 161 orð | 2 myndir

Aspark fer út fyrir öll velsæmismörk

Hversu hratt ætti að vera leyfilegt að aka af stað í almennri umferð? Það þykir ekki amalegt að ná upp í hundraðið á 4 sekúndum, og ævintýri að fara niður fyrir 3 sekúndur. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 19 orð

» Citroën C5 Aircross er ágætis dæmi um allt það besta sem einkennir...

» Citroën C5 Aircross er ágætis dæmi um allt það besta sem einkennir franska bíla nú til dags... Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 688 orð | 1 mynd

Ekki sama hvernig farið er með dældirnar

Ef fólk reynir sjálft að laga dældir á bílnum þarf að gæta þess að gera ekki óvart illt verra. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 1017 orð | 14 myndir

Ferðast aftur í tímann

Lexus valdi spænsku eyjuna Ibiza fyrir kynningu á nýjum RX 450 hybrid. Framleiðandinn er 30 ára í ár, og bauð því einnig upp á reynsluakstur á sögufrægum eldri Lexus-bílum. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 707 orð | 4 myndir

Heillandi og tælandi

Kia XCeed sýndi sínar bestu hliðar í akstri jafnt í borg og sveitum í Suður-Frakklandi. Stafrænar lausnir einkenna mælaborðið. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 125 orð | 1 mynd

Hraðskreiðasti traktor í heimi er mættur

Það er eins og það sé mönnum í blóð borið að reyna við met af öllu tagi. Margt af því finnst mönnum kannski fáfengilegt en slíkar vangaveltur lét Bretinn Guy Martin sem vind um eyru þjóta. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Kannski einum of hraðskreiður

Japanski sportbíllinn Aspark er 1,9 sekúndur í hundraðið, þökk sé 2.012 hestafla rafmótor. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 16 orð | 1 mynd

Langaði ósköp mikið í pallbíl

Frank Michelsen er veikur fyrir stórum vængjum og krómi en unir sér vel á Evoque. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 31 orð

Ljósmyndir Mini: BMW Group Evoque: Land Rover Taycan: Porsche Bentayga...

Ljósmyndir Mini: BMW Group Evoque: Land Rover Taycan: Porsche Bentayga: Bentley Media MB 300 SL : Flickr/Sicnag (CC) Crown Victoria: Wikipedia/ Bluedisk (CC) Harley: Harley Davidson Media Delorean: Wikipedia (Grenex... Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 203 orð | 1 mynd

Nýr og umdeildur Ferrari

Stíll hins nýja bíls er óneitanlega fagur þótt deildar meiningar séu um það í röðum áhugamanna um Ferrari. Annar helmingur þeirra segir hér á ferðinni fyrsta fallegi bíllinn um langt árabil sem rennur af færiböndunum bílsmiðjunnar í Maranello. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 764 orð | 6 myndir

Praktískur og mikið fyrir augað

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Mikið vatn hefur til sjávar runnið síðan André Citroën kynnti sinn fyrsta bíl til sögunnar í júlí árið 1919, hinn svokallaða A Type Citroën. Útlit þess bíls er fremur kunnuglegt fyrir ökutæki þess tíma, en er leið á öldina fóru Citroën-bílar að marka sér skýra sérstöðu útlitslega séð, eins og með tilkomu hinna goðsagnakenndu Citroën-bragga, sem smíðaðir voru á tímabilinu 1948 til 1990. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 181 orð | 1 mynd

Segway spanar inn á nýtt svið

Varla þarf að kynna ör-farartækjaframleiðandann Segway fyrir lesendum. Fyrirtækið þótti marka kaflaskil í samgöngusögunni með nettum tveggja hjóla einmennings-farartækjum sem gátu haldið jafnvægi á eigin spýtur. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 541 orð | 9 myndir

Veikur fyrir bandarískum drekum

Frank á erfitt með að standast þá stóru vængi og mikla króm sem einkenndi bílahönnun Bandaríkjamanna í upphafi geimaldar. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 705 orð | 1 mynd

Vinnubíll sem getur verið fjallabíll á frídögum

Sjötta kynslóð Mitsubishi L200 er komin á markað. Sem vinnubílar hafa pallbílar þann kost fram yfir sendibíla að henta betur til almennra nota fyrir heimilið. Meira
19. nóvember 2019 | Bílablað | 17 orð | 1 mynd

Þrjátíu ára og aldrei betri

Þóroddur prófaði bíla sem spanna alla sögu Lexus og ók inn í framtíðina á RX 450h. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.