Greinar fimmtudaginn 21. nóvember 2019

Fréttir

21. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 103 orð | 8 myndir

Alveg nýr svipur með litanæringu

Sara Anita Scime, hárgreiðslumeistari á Kompaníinu notaði litanæringuna Alchemic Creative Conditioner frá Davines til þess að fá alveg nýjan tón í hár Svanhildar Karenar Júlíusdóttur. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Áforma frumvarp um hálendisþjóðgarð

Áform um frumvarp til laga um Hálendisþjóðgarð voru birt í Samráðsgáttinni (samrad.is) í gær. Þar má lesa áform um lagasetningu og mat á áhrifum Hálendisþjóðgarðs. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Árni Þ. Þorgrímsson

Árni Þ. Þorgrímsson lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þann 18. nóvember sl., 88 ára að aldri. Árni var fæddur í Keflavík þann 6. ágúst 1931, sonur Þorgríms St. Eyjólfssonar framkvæmdastjóra og Eiríku Guðrúnar Árnadóttur húsfreyju. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 2 myndir

„Gengur bara hægt og illa“

Enn sér ekki til lands í kjaraviðræðum mikils meirihluta aðildarfélaga Bandalags háskólamanna við samninganefnd ríkisins. Einnig er ólokið samningum við Reykjavíkurborg og samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
21. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 772 orð | 1 mynd

„Þetta er fórn mín fyrir Írak“

Bagdad. AFP. | Hamza, sextán ára Íraki, tók þátt í mótmælum í höfuðborg Íraks til að krefjast betri lífskjara en það varð til þess að líf hans versnaði: Hann fékk gat á hrygginn og varð fyrir mænuskaða sem varð til þess að hann lamaðist á öðrum fæti. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 594 orð | 1 mynd

Ber að fara að lögum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Ríkisútvarpið ohf. hefur ekki stofnað dótturfélög um annan rekstur en fjölmiðlaþjónustu í almannaþágu þrátt fyrir lagalega skyldu þar um,“ segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar þar sem birtar eru niðurstöður úttektar á Ríkisútvarpinu ohf. þar sem fjallað er um þörf á aðgreiningu almannaþjónustu og samkeppnisreksturs í bókhaldi félagsins. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 75 orð | 2 myndir

Bryndís verður nýr ráðuneytisstjóri

Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari tekur við embætti ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneytinu frá og með 1. janúar. Bryndís er lögfræðingur að mennt og hefur verið ríkissáttasemjari frá 2015. Áður starfaði hún m.a. sem rektor og alþingismaður. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 127 orð

Draga uppsagnir sínar til baka

Nokkrir þeirra sem sagt höfðu upp störfum á Reykjalundi hafa dregið uppsagnir sínar til baka og býst formaður starfsstjórnar við því að það geri fleiri næstu daga. Þetta staðfesti Stefán Yngvason, formaður starfsstjórnarinnar, í samtali við mbl.is. Meira
21. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 1270 orð | 3 myndir

Ekkert lát á eldununum í Ástralíu

Baksvið Sólveig Kr. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Ekki val RÚV að fara að lögum

,,Ríkisendurskoðandi bendir á að ekki sé valkvætt að fara að lögum. Það er skylda RÚV ohf. að fara eftir þeim,“ segir í skýrslu Ríkisendurskoðunar þar sem birtar eru niðurstöður úttektar á Ríkisútvarpinu ohf. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 544 orð | 3 myndir

Enginn samdráttur í ráðstefnuborginni

Sviðsljós Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Erlendum aðilum sem hafa hug á að halda ráðstefnur hérlendis hefur fjölgað talsvert á milli ára og er útlit fyrir að árið 2020 verði sérstaklega erilsamt hvað það varðar. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Forvarnir í þágu ungra barna

Forvarnir eru mikilvægar og er ung- og smábarnaverndin ein sú mikilvægasta. Markmið ung- og smábarnaverndar er að efla heilsu, vellíðan og þroska ungra barna með reglulegum heilsufarsskoðunum ásamt stuðningi og heilbrigðisfræðslu til fjölskyldna þeirra. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Gagnlegur fundur en ýmislegt óljóst

„Það má vel vera að nefndin ræði þetta áfram. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Gefur út þrjár barnabækur á íslensku og pólsku

Yfir 20 þúsund Pólverjar búa á Íslandi og fjölmargir pólskumælandi Íslendingar. Það ætti því ekki að koma á óvart að íslenskir bókaútgefendur gefi þessum fjölda gaum og birtist það m.a. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 240 orð | 5 myndir

Geggjað jólagóðgæti á GOTT

Það fer að bresta á með jólum sem þýðir að veitingastaðir landsins eru komnir í jólagírinn. Hin hefðbundnu jólahlaðborð eru fremur á undanhaldi en hitt en þess í stað njóta jólaseðlar veitingahúsa gríðarlegra vinsælda enda má þar alla jafna finna spennandi útfærslur af jólamat. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Georges Moustaki kynntur í tali og tónum

Í kvöld kl. 20 verður boðið upp á dagskrána „Kvöldstund með Moustaki“ í menningarhúsinu Hannesarholti. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Harma seinagang

Ellefu aðildarfélög BHM héldu sameiginlegan baráttufund í gær. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem fullum stuðningi er lýst við kröfur samninganefnda félaganna í yfirstandandi kjaraviðræðum við ríkið. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hildur hlaut Grammytilnefningu

Hildur Guðnadóttir tónskáld er tilnefnd til Grammy-verðlaunanna 2020 fyrir tónlist sína við sjónvarpsþáttaröðina Chernobyl. Hildur er tilnefnd fyrir bestu tónlist í sjónrænum miðlum, en sá flokkur nær yfir kvikmyndir, sjónvarpsþætti og tölvuleiki. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Hjólhýsi Loo víkja á Leyni

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég vona að það verði engum spurningum ósvarað eftir þennan fund. Meira
21. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Hlýddi skipunum Trumps

Washington. AFP. | Gordon Sondland, sendiherra Bandaríkjanna hjá Evrópusambandinu, sagðist í gær hafa farið að fyrirmælum Donalds Trumps Bandaríkjaforseta með því að óska eftir „quid pro quo“, eða endurgjaldi, frá Úkraínumönnum. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Hönnun Fossvogsbrúar að hefjast

Vegagerðin, Kópavogsbær og Reykjavíkurborg hafa auglýst eftir ráðgjöfum til að taka þátt í samkeppni um hönnun brúar yfir Fossvog. Er hér verið að stíga fyrsta skrefið varðandi hönnun brúar, sem hefur verið í burðarliðnum í mörg ár. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Íslenskan lax frekar en norskan

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta eru uppörvandi og ánægjulegar fréttir og staðfesta það sem okkar framleiðendur hafa fundið vel fyrir á síðustu mánuðum og misserum. Okkar vara er eftirsótt og viðurkennd sem gæðavara,“ segir Einar K. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 66 orð

Kosningu frestað

Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að fresta um eina viku atkvæðagreiðslu meðal kúabænda um samkomulag við ríkið um endurskoðun á búvörusamningi. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 430 orð | 2 myndir

Leituðu ekki tilboða í viðskiptum við Attentus

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið keypt þjónustu hjá Attentus – mannauði og ráðgjöf vegna stjórnendaþjálfunar, ráðninga og ráðgjafar í starfsmannamálum. Verkefnin voru aðskilin og þótti umfang þeirra ekki gefa tilefni til að leita tilboða. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Míla býður 84 milljónir í ljósleiðara

Tvö fyrirtæki bjóða í ljósleiðarakerfi Hvalfjarðarsveitar sem sveitarfélagið auglýsti til sölu. Míla ehf. býðst til að greiða tæpar 84 milljónir fyrir kerfið og Gagnaveita Reykjavíkur rúmar 49 milljónir. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Mörk gleymast ekki

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Víkingur varð Íslandsmeistari í fótbolta 1991, tryggði sér titilinn með 3:1 sigri á Víði í síðustu umferð eftir að hafa verið 1:0 undir í hálfleik í Garðinum. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Nýjar dælur auka afköst og spara orku

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lóðrétt öxuldæla sem sett hefur verið upp í laxahrognastöð Stofnfisks í Vogum hefur gjörbreytt möguleikum stöðvarinnar til að dæla upp sjó. Dælan stóreykur afköst borholunnar og notar þriðjungi minni orku en eldri búnaður. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ræða loftslag

Fræðimenn frá fjölda landa á norðurslóðum koma saman til ráðstefnu um loftslagsmál sem haldin verður á Höfn í Hornafirði á morgun. Saman starfa þeir að verkefninu CLIMATE, hvar leitast er við að finna lausnir til að takast á við áhrif... Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Síminn er stólpi

Á dögunum var gengið frá samkomulagi um að Síminn yrði áfram einn af máttarstólpum Borgarleikhússins. Hildur Björk Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Símans, og Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, skrifuðu undir samninginn. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 495 orð | 1 mynd

Sjóböð byggð upp í Hvammsvík

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Auglýst hefur verið skipulagslýsing vegna breytingar á deiliskipulagi Hvamms og Hvammsvíkur í Hvalfirði. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 1244 orð | 2 myndir

Skjólið getur verið dýrkeypt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Það getur verið dýru verði keypt fyrir smáríki að gera bindandi samninga við stærri ríki eða alþjóðastofnanir sem eiga að veita því skjól. Reynsla Eystrasaltsríkjanna er víti til varnaðar en ríkin guldu dýru verði að hafa ekki sjálfstæði í peningamálum og ríkisfjármálum í fjármálakreppunni 2008. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 180 orð

Stefnir í stærðar ráðstefnuár

Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Ráðstefnuborgin Reykjavík (Meet in Reykjavík) finnur ekki fyrir samdrætti í ferðaþjónustu, að sögn framkvæmdastjóra félagsins, Sigurjónu Sverrisdóttur. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Stórkostlegt sjónarspil í Lundúnum

Björk Guðmundsdóttir er nú á tónleikaferð um Evrópu og liður í því voru tónleikar hennar á þriðjudagskvöld fyrir fullu húsi í O2-tónleikahöllinni í Lundúnum, 14.000 manns. Með Björk kom m.a. fram íslenski flautuseptettinn Viibra og Hamrahlíðarkórinn. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 573 orð | 3 myndir

Styttist í endurkomu 737 MAX

Fréttaskýring Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Boeing-flugvélaverksmiðjurnar segjast vinna náið með fulltrúum bandaríska loftferðaeftirlitsins og flugmálastjórnarinnar (FAA) að nauðsynlegum breytingum á 737 MAX-þotunum til að þær verði ótvírætt öruggar þegar þær fljúga á ný. Allar 737 MAX-þotur heimsins hafa verið í flugbanni frá mars sl., í kjölfar tveggja flugslysa sem kostuðu 346 manns lífið. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Svanurinn er kominn í Krónuna

Nú í vikunni fengu tvær verslanir Krónunnar, það er við Rofabæ í Reykjavík og Akrabraut í Garðabæ, vottun Svansins, sem er umhverfismerki Norðurlandanna. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Söngvænt og með grípandi laglínum

Sungið með! Ómar Ragnarsson í Hannesarholti um næstu helgi með eigin texta og lög sem allir kunna. Hefur samið hundruð ef ekki þúsundir texta. Stemning og sérstakar aðstæður. Meira
21. nóvember 2019 | Innlent - greinar | 55 orð | 5 myndir

Tantrað og blaðrað á morgnana

Þau eru fjölbreytt viðfangsefnin í morgunþætti K100, Ísland vaknar. Í vikunni kom meðal annars kona í heimsókn sem stendur fyrir hraðstefnumótum með tantrísku ívafi, krassandi það. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Tónverk fyrir sópran og gítara í Fríkirkjunni

Verkið „The speaking silence“ eftir Matthew Brown verður flutt á hádegistónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, kl. 12, í tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Um 700 hafa sótt um hæli hér á landi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Fyrstu tíu mánuði þessa árs sóttu um 700 manns um hæli hér á landi; langflestir þeirra eru fullorðnir karlmenn. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Vill fræðast um ferðir og lífshætti flundru

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Til að bæta við upplýsingum um flundru í og við ár hér á landi hefur doktorsneminn Theresa Henke við Rannsóknasetur Háskóla Íslands á Vestfjörðum útbúið spurningalista fyrir stangveiðimenn. Með svörum í vefkönnun hyggst hún safna reynslu og skoðunum stangveiðimanna og veiðirétthafa á dreifingu flundrunnar um landið og möguleikum á nýtingu hennar í stangveiði. Könnunin er öllum opin og hefur verið dreift víða, t.d. með tölvupósti og á Facebook. Meira
21. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 740 orð | 3 myndir

Þingið liður í framþróun réttinda

Viðtal Ragnhildur Þrastardóttir ragnhildur@mbl.is Margt hefur áunnist í réttindabaráttu barna á Íslandi, sérstaklega á síðustu árum og áratugum. Þó má áfram gera betur og er barnaþing sem hefst í dag í Hörpu og lýkur á morgun liður í frekari framþróun. Meira

Ritstjórnargreinar

21. nóvember 2019 | Leiðarar | 668 orð

Kosningaklukkan tifar

Enn virðast kannanir sýna Boris Johnson í góðri stöðu en reynslan sýnir að ekkert er gefið Meira
21. nóvember 2019 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið og óskalögin

Ríkisendurskoðun hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ríkisútvarpið skuli fara að lögum. Þetta er auðvitað merkileg niðurstaða og óvænt, enda hefur Ríkisútvarpið lengi talið sig hafið yfir lög. Það lögbrot sem Ríkisendurskoðun fjallaði um nú er að Ríkisútvarpið hefur neitað að stofna dótturfélag fyrir „aðra starfsemi en fjölmiðlun í almannaþágu,“ eins og það er orðað. Meira

Menning

21. nóvember 2019 | Bókmenntir | 681 orð | 2 myndir

Akademían harðlega gagnrýnd

Baksvið Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Sú ákvörðun Sænsku akademíunnar (SA) að veita austurríska höfundinum Peter Handke Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2019 sætti strax harðri gagnrýni. Meira
21. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 656 orð | 2 myndir

Á hættulegri braut

Leikstjórn: May El-Toukhy. Handrit: Maren Louise Käehne og May El-Toukhy. Kvikmyndataka: Jasper Spanning. Klipping: Rasmus Stensgaard Madsen. Aðalhlutverk: Trine Dyrholm, Gustav Lindh, Magnus Krepper, Stine Gyldenkerne, Liv Esmår Dannemann, Silja Esmår Dannemann. Danmörk, 2019. 127 mínútur. Meira
21. nóvember 2019 | Kvikmyndir | 38 orð | 5 myndir

Bergmál, nýjasta kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, var frumsýnd...

Bergmál, nýjasta kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, var frumsýnd í fyrr í vikunni. Í myndinni eru ofnar saman 58 örsögur sem allar eiga sér stað á aðventunni og um jólin. Leikstjórinn segist aldrei vita hvaða mynd verði hans... Meira
21. nóvember 2019 | Bókmenntir | 1007 orð | 1 mynd

Best er ekki viðmið sem hugnast mér

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Mér finnst búið að tala hugtakið miðaldra niður, eins og það sé skammarlegt og að maður eigi ekki að nota það. Mér finnst miðaldra fallegt af því þá er maður staddur í miðjunni og þar er einhvers konar jafnvægi og frelsi. Samt segir maður ekkert endilega skilið við gamla komplexa þó að maður sé orðinn miðaldra, þeir geta leitað á mann aftur og þá finnst manni asnalegt að vera ekki kominn yfir þá, að maður ætti kannski að vera orðinn göfugri,“ segir Halla Margrét Jóhannesdóttir og hlær en hún sendi nýlega frá sér ljóðabókina Ljós og hljóðmerki, þar sem hún fjallar meðal annars um það að vera miðaldra kona. Meira
21. nóvember 2019 | Tónlist | 565 orð | 3 myndir

Blístrað í blússkölum

Útgáfudagur 15. ágúst 2019 10 lög. Guðmundur Jónsson: Gítar og söngur. Guðmundur Gunnlaugsson: Trommur og söngur. Meira
21. nóvember 2019 | Bókmenntir | 597 orð | 3 myndir

Bækur eru þægilegasta leiðin til að forðast lífið

Eftir Magnús Sigurðsson Dimma, 2019. Innbundin, 218 bls. Meira
21. nóvember 2019 | Bókmenntir | 542 orð | 1 mynd

Hversu langt muntu ganga?

Böðvar Páll Ásgeirsson bodvarpall@mbl.is Nornin er nýútkomin skáldsaga Hildar Knútsdóttur og framhald af skáldsögunni Ljóninu sem kom út í fyrra. Meira
21. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Konungleg klósettferð til helvítis

Konunglegur niðurgangur. Þjóðarskömm. Klósettferð til helvítis. Svona hefur Andrési Bretaprins verið lýst eftir að hafa komið fram í viðtali við bresku sjónvarpskonuna Emily Maitlis í breska ríkissjónvarpinu um síðustu helgi. Meira
21. nóvember 2019 | Myndlist | 126 orð | 1 mynd

Samið um vinnudvöl listamanna í Berlín

Kynningarmiðstöð íslenskrar myndlistar hefur gert samkomulag við þýsku stofnunina Künstlerhaus Bethanien um vinnustofudvöl íslenskra myndlistarlistamanna í Berlín næstu fimm árin. Meira
21. nóvember 2019 | Leiklist | 139 orð | 2 myndir

Tveimur sýningum frá Íslandi boðið

Tveimur íslenskum leiksýningum hefur verið boðið á heimsþing ASSITEJ, alþjóðlegra samtaka sviðslistafólks sem skapar leikhúslist fyrir börn og ungt fólk, í Japan árið 2020. Meira
21. nóvember 2019 | Bókmenntir | 531 orð | 3 myndir

Töfrandi en ógnvekjandi ævintýraheimur

Eftir Snæbjörn Arngrímsson. Vaka-Helgafell 2019. Innb. 246 bls. Meira

Umræðan

21. nóvember 2019 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Aðhald og eftirlit borgarbúa

Eftir Örn Þórðarson: "Með þessu agaða vinnulagi er betur tryggt að borgarbúar geti veitt aðhald og látið borgarstjórn sæta ábyrgð á eigin lausatökum." Meira
21. nóvember 2019 | Pistlar | 392 orð | 1 mynd

Bætum heilsulæsi

Öflug lýðheilsa er forsenda fyrir heilbrigðu og góðu samfélagi. Góð heilsa og líðan sem flestra leiðir af sér gott samfélag. Meira
21. nóvember 2019 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Eilítið innlegg í loftslagsumræðuna

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Hlýnun jarðar er áhyggjuefni en aðferðir til að fást við hana eru lítt sannfærandi og ólíklegt að þær skili tilætluðum árangri." Meira
21. nóvember 2019 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Enn um Landeyjahöfn

Eftir Gunnar Guðmundsson frá Heiðarbrún: "Eyjamenn eiga það margfalt skilið, að samgöngur þeirra við meginland okkar, séu eins góðar og gerlegt er." Meira
21. nóvember 2019 | Aðsent efni | 624 orð | 1 mynd

Ég er hakkaþonráðgjafi, en þú?

Eftir Kristjönu Björk Barðdal: "Starfið felur í sér að geta haldið mörgum boltum á lofti frá mismunandi verkefnum." Meira
21. nóvember 2019 | Aðsent efni | 1055 orð | 2 myndir

Meinsemd sem verður að uppræta

Eftir Óla Björn Kárason: "Það er sanngjörn krafa að tekið sé hart á mútugreiðslum og annarri spillingu. En við þurfum sem samfélag að standa vörð um réttarríkið." Meira
21. nóvember 2019 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Réttindi barna í hávegum höfð

Eftir Ásmund Einar Daðason: "Við þurfum að hlusta á tillögur og sjónarmið barna og ungmenna, taka alvarlega og gera að veruleika." Meira
21. nóvember 2019 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Skipbrot kapítalismans

Eftir Þorvald Gunnlaugsson: "Óskilvirkur sósíalismi hefur náð að éta upp alla framleiðniaukningu." Meira
21. nóvember 2019 | Aðsent efni | 254 orð | 1 mynd

Tvískinnungur Norðmanna

Eftir Hjálmar Magnússon: "Ég bið góðan Guð að ekki verði farið svo mikið sem að leita að olíu á okkar miðum hvað þá vinnslu á henni." Meira
21. nóvember 2019 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Um siðrof

Eftir Sveinbjörn Jónsson: "Íslendingar glíma nú við áhrif eiturlyfsins Aflamark sem hefur þau áhrif að eyða samviskunni og gera atlögu að sálinni." Meira
21. nóvember 2019 | Velvakandi | 149 orð

Var Matthías Johannessen spámaður?

Matthías Johannessen hélt persónulegar dagbækur í áratugi. Þær eru stórkostlegar heimildir, ekki síst um þá tíma er þeir Styrmir sátu við stjórnvölinn á Mogganum. Dagbækur Matthíasar eru öllum aðgengilegar. Meira
21. nóvember 2019 | Aðsent efni | 386 orð | 1 mynd

Þjóðleikhúsið, hús allra landsmanna

Eftir Vilborgu Auði Ísleifsdóttur: "Í óvistlegu og hrollköldu anddyrinu máttum við hírast þarna í hnapp eins og kindur í rétt og bíða þess að dyrnar lykjust upp." Meira

Minningargreinar

21. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Guðrún Kristinsdóttir

Guðrún Kristinsdóttir, Njarðarvöllum 6 í Njarðvík, fæddist í Ósgerði í Ölfusi 17. maí 1932. Hún lést á Hjúkrunarheimili Hrafnistu á Nesvöllum í Reykjanesbæ 12. nóvember 2019. Hún var dóttir hjónanna Þóru Lilju Jónsdóttur, f. 8. apíl 1905, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1192 orð | 1 mynd

Halldóra Kristjánsdóttir

Halldóra Kristjánsdóttir fæddist 22. apríl 1965. Hún lést 28. september 2019. Útförin fór fram 3. október 2019 í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2019 | Minningargreinar | 314 orð | 1 mynd

Snorri Þorsteinn Pálsson

Snorri Þorsteinn Pálsson fæddist 20. nóvember 1959. Hann lést 13. október 2019. Útför Snorra fór fram 24. október 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2019 | Minningargreinar | 553 orð | 1 mynd

Sverrir Guðvarðsson

Sverrir Guðvarðsson fæddist 30. september 1930. Hann lést 22. október 2019. Útför Sverris fór fram 1. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
21. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Unnur G. Proppé

Unnur Guðbjörg Guðmundsdóttir Proppé fæddist 14. júní 1929 á Meistaravöllum við Kaplaskjólsveg í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum 6. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Guðmundur Helgi Guðmundsson skipstjóri, f. 4. mars 1897, d. 3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 269 orð | 1 mynd

Segja öflun hlutafjár á lokametrum

Ekki hefur komið til tals að Íslensk verðbréf (ÍV) hætti að annast milligöngu um fjármögnun á flugfélaginu Play. Þetta segir Jóhann M. Ólafsson, framkvæmdastjóri ÍV, í samtali við Morgunblaðið. Meira
21. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 470 orð | 2 myndir

Tryggingar gegn netglæpum er ung og sérhæfð grein

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sérstakar tryggingar gegn netárásum og tölvuglæpum er ung og afar sérhæfð grein innan tryggingageirans, eins og fram kom á fundi um málið á Grand hóteli í gær. Meira
21. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Verð íslenskra sjávarafurða í hæstu hæðum

Útflutningsverðmæti íslenskra sjávarafurða jókst talsvert á fyrstu níu mánuðum þessa árs frá því sem var sama tímabil í fyrra. Þannig hafa verið fluttar út afurðir fyrir 192 milljarða króna í ár, en 171,6 milljarða fyrstu níu mánuði ársins 2018. Meira

Daglegt líf

21. nóvember 2019 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Viðurkenning til Valgerðar

Valgerður Guðmundsdóttir fékk á dögunum Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar, fyrir framlag sitt til menningarmála í bænum. Meira

Fastir þættir

21. nóvember 2019 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rf3 Bb7 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 0-0 7. Rc3 Re4...

1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. Rf3 Bb7 4. g3 g6 5. Bg2 Bg7 6. 0-0 0-0 7. Rc3 Re4 8. Rxe4 Bxe4 9. b3 c5 10. Bb2 Rc6 11. e3 d5 12. Dd2 dxc4 13. bxc4 cxd4 14. exd4 Bxf3 15. Bxf3 Rxd4 16. Meira
21. nóvember 2019 | Árnað heilla | 78 orð | 1 mynd

Eyrún Unnur Guðmundsdóttir

40 ára Eyrún ólst upp í Breiðholti en býr í Grundunum í Kópavogi. Hún er félagsráðgjafi að mennt frá HÍ og er starfsendurhæfingarráðgjafi hjá stéttarfélaginu Hlíf fyrir VIRK. Maki : Jón Kristján Rögnvaldsson, f. Meira
21. nóvember 2019 | Í dag | 272 orð

Hringtorg eða hringtorg ekki

Sigurlín Hermannsdóttir sagði á Boðnarmiði á föstudag: „Það verður seint logið upp á snillingana í samgöngumálum borgarinnar“: Í fréttum þetta' er held ég helst hérna í Reykjavíkurborg: Hringtorg ekki hringtorg telst þó hringi vegur sig um... Meira
21. nóvember 2019 | Árnað heilla | 970 orð | 3 myndir

Lífið kemur út með stóran plús

Arndís Sigurðardóttir Genualdo er fædd 21. nóvember 1924 á Ísafirði og bjó þar til ársins 1930 þegar fjölskyldan flutti til Reykjavíkur, fyrst á Öldugötu 59 en síðar í Vonarstræti 2. Meira
21. nóvember 2019 | Í dag | 56 orð

Málið

„Ég fer aldrei í sumarfrí á norðurpólinn, þar er skítkalt. Ég hélt að öðru máli gegndi um suðurpólinn.“ Það gegnir sama máli um pólana báða, þar ríkir danska hitastigið hundekulde. Meira
21. nóvember 2019 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Pink í pásu

Sársauki er óumflýjanlegur. Það er sárt að vera manneskja. Um þetta yrkir tónlistarkonan Pink í titillagi plötunnar It Hurts 2B Human. Nú hefur Pink lýst því yfir að þetta sé orðið gott í bili. Meira
21. nóvember 2019 | Árnað heilla | 87 orð | 1 mynd

Stefán Hrafn Jónsson

60 ára Stefán ólst upp á Mælivöllum á Jökuldal en flutti yfir á næsta bæ, Hnefilsdal, 1983 og hóf þar sauðfjárbúskap. Hann er með 400 gripi og vinnur líka töluvert við smíðar utan bús. Maki : Halldóra Hildur Eyþórsdóttir, f. Meira

Íþróttir

21. nóvember 2019 | Íþróttir | 202 orð | 3 myndir

* Aðalsteinn Eyjólfsson hættir störfum sem þjálfari þýska...

* Aðalsteinn Eyjólfsson hættir störfum sem þjálfari þýska handknattleiksliðsins Erlangen að þessu tímabili loknu. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Afturelding nálgast höllina

Afturelding tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handbolta er liðið lagði KA að velli, 29:26, í úrvalsdeildarslag í 16-liða úrslitum í gær. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Alfreð stefnir á 18. janúar

Þýska knattspyrnufélagið Augsburg hefur staðfest að landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason muni ekkert spila meira með liðinu á þessu ári. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla 16-liða úrslit: Afturelding – KA 29:26...

Coca Cola-bikar karla 16-liða úrslit: Afturelding – KA 29:26 Þróttur – ÍBV 18:33 *Fjölnir – Fram og Þór Ak. – Selfoss var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/handbolti. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Ak. – Stjarnan 101:104 Staðan: Keflavík...

Dominos-deild karla Þór Ak. – Stjarnan 101:104 Staðan: Keflavík 761627:57012 Stjarnan 862727:68912 Tindastóll 752615:57610 KR 752597:55210 Haukar 743643:6148 Þór Þ. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 959 orð | 2 myndir

Ekkert mál ef við ættum almennilegan grasvöll

Laugardalsvöllur Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ef það væri almennilegur grasvöllur hérna með hitakerfi værum við ekkert að spá í þetta. Fólk talar alltaf um að veðurfar á Íslandi sé svo slæmt og þess vegna sé ekki hægt að spila hérna yfir veturinn, en það er bara ekki rétt. Auðvitað getur skollið á óveður en hvað grasfræðin varðar væri alveg hægt að spila,“ segir Bjarni Þór Hannesson grasvallatæknifræðingur. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 595 orð | 2 myndir

Fá titlasafnara til að bæta úr titlaleysinu

Mourinho Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Nei, ég elska stuðningsmenn Chelsea of mikið,“ sagði José Mourinho árið 2015 þegar hann var spurður hvort hann hefði íhugað að taka við Tottenham þegar honum var boðið starfið haustið 2007. Í gær var þessi 56 ára gamli Portúgali samt sem áður kynntur sem nýr knattspyrnustjóri Tottenham til ársins 2023. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Hetjudáðir Tomsick björguðu Stjörnunni

Stjarnan vann dramatískan 104:101-útisigur á stigalausum Þórsurum frá Akureyri í fyrsta leik 8. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta í gærkvöldi. Þór var yfir nánast allan leikinn og náði mest átján stiga forskoti. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Í fyrsta skipti í byrjunarliði

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, var í fyrsta skipti í byrjunarliði spænska liðsins Zaragoza er liðið mátti þola 78:93-tap fyrir PAOK frá Grikklandi á útivelli í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Janus í banastuði í Danmörku

Janus Daði Smárason átti afar góðan leik fyrir Aalborg er liðið vann 32:26-sigur á Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Keflavíkurkonur á sigurbraut á nýjan leik

Eftir tvo tapleiki í röð er Keflavík komið aftur á sigurbraut í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Keflavík hafði betur gegn Snæfelli á heimavelli, 89:66, í lokaleik 7. umferðarinnar í gær. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Knattspyrnustjórinn José Mourinho er aftur kominn í sviðljósið. Hann...

Knattspyrnustjórinn José Mourinho er aftur kominn í sviðljósið. Hann átti sviðið í breskum fjölmiðlum í gær. Ef knattspyrnuheiminn má kalla sirkus þá er Mourinho sirkusstjórinn. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Kristján stýrði ljónunum áfram

Kristján Andrésson og lærisveinar hans í þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen urðu í gær fyrstir til að tryggja sér sæti í riðlakeppni EHF-bikars karla í handbolta. Löwen vann þá sannfærandi 28:17-sigur á SKA Minks frá Hvíta-Rússlandi í 32-liða úrslitum. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: DHL-höllin: KR – Njarðvík 19.15 Dalhús: Fjölnir – Tindastóll 19.15 Mustad-höllin: Grindavík – Valur 19.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Sindri 19. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Mesta forskot í deildinni í 26 ár

Forystan sem Liverpool er komið með í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir sigurinn á Manchester City fyrir landsleikjafríið, 3:1, er mesta forskot sem lið hefur náð í deildinni að tólf umferðum loknum í 26 ár. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Skoruðu ekki í heilum leikhluta

UPPRIFJUN Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar Þórsarar frá Akureyri skoruðu aðeins tvö stig í síðasta leikhlutanum gegn Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfubolta á dögunum töldu að vonum margir að um met væri að ræða í deildinni. Meira
21. nóvember 2019 | Íþróttir | 10 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Svartfjallaland – Hvíta-Rússland 2:0...

Vináttulandsleikir karla Svartfjallaland – Hvíta-Rússland 2:0 Ekvador – Kólumbía... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.