Greinar fimmtudaginn 28. nóvember 2019

Fréttir

28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd | ókeypis

186 hafa verið yfir sjötugu

Reykjavíkurborg hefur verið í forystu hins opinbera við að bjóða starfsmönnum sem ná 70 ára aldri upp á sveigjanleg starfslok. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 206 orð | ókeypis

47 milljarðar í arf í fyrra

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Einstaklingar erfðu samtals tæplega 47 milljarða króna á síðasta ári samkvæmt skattframtölum fyrir árið 2018. Alls töldu 5.552 framteljendur fram arf á árinu vegna tekna á síðasta ári. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 423 orð | 1 mynd | ókeypis

Alvarlegasta fíkn sem ég hef kynnst

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is „Spilafíkn er alvarlegasta fíkn sem ég hef kynnst.“ Þetta segir Björn, rúmlega fertugur karlmaður, sem hefur glímt við spilafíkn í yfir 20 ár. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd | ókeypis

Áhyggjur af skertum samgöngum

Fólk í sveitarfélögum sem eru langt frá stórum þjónustukjörnum hefur áhyggjur af endurskoðun framtíðarfyrirkomulags almenningssamgangna í landinu þar sem litið verður á samgöngur á landi, í lofti og á láði saman. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd | ókeypis

Biðst afsökunar á múslimaandúð í Íhaldsflokknum

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, baðst í gær afsökunar fyrir hönd Íhaldsflokksins á meintri andúð á múslimum sem þar hefði viðgengist. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd | ókeypis

Blær í tónleikaferð

Söngsveitin Blær heldur þrenna tónleika á næstu dögum. Í kvöld kl. 20 í Grundarfjarðarkirkju, á laugardag kl. 17 í Laugarneskirkju í Reykjavík og á sunnudag kl. 17 í Stykkishólmskirkju. Á efnisskránni eru ljúfar ballöður og létt jólalög. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 516 orð | 2 myndir | ókeypis

Er fær í flestan sjó

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sýningar á sjöttu seríu sjónvarpsþáttaraðarinnar Vikings, sem History Channel framleiðir, hefjast í Bandaríkjunum 4. desember og eins og í fimmtu seríunni verður Ragnheiður Ragnarsdóttir í hlutverki Gunnhildar, eiginkonu Björns Járnsíðu, sonar Ragnars Loðbrókar. „Hlutverkið stækkar með hverjum þætti og Björn og Gunnhildur eru í hópi helstu persóna, þegar hér er komið sögu,“ segir Ragga, eins og hún er gjarnan kölluð. Meira
28. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd | ókeypis

Fleiri fá alnæmislyf og dauðsföllum fækkar

Alnæmisstofnun Sameinuðu þjóðanna, UNAIDS, segir í nýrri skýrslu að dauðsföllum af völdum alnæmis hafi fækkað og fleiri fengið lyf við sjúkdómnum en áður. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd | ókeypis

Flugeldasalan óbreytt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Engar breytingar verða gerðar á reglugerðum varðandi flugeldaframboð og flugeldasölu fyrir næstu áramót, samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd | ókeypis

Fæðingum fjölgar

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Fæðingum á Landspítalanum fjölgaði um 5,3% fyrstu tíu mánuði ársins miðað við sama tímabil í fyrra. Alls fæddust 2.783 börn á Landspítalanum frá ársbyrjun og til októberloka en í fyrra fæddust 2.625 börn á sama tíma. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 16 orð | 1 mynd | ókeypis

Hari

Mannlíf Jólin nálgast og trén spretta upp um borg og bý, meðal annars við Ráðhús... Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd | ókeypis

Hátíðarstund félaga í Bæjarbíói á föstudag

Söngvararnir Einar Ágúst Víðisson, Gunnar Ólason, Hreimur Heimisson og Magni Ásgeirsson blása til jólatónleika í Bæjarbíói á föstudag kl. 20. Þeir eru þekktir fyrir að hafa staðið í framlínunni hjá hljómsveitunum Skítamóral, Landi og sonum og Á móti... Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir | ókeypis

Hraða undirbúningi lána til íbúðakaupa

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, segir undirbúningi lagasetningar vegna hlutdeildarlána munu verða hraðað. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 86 orð | ókeypis

Hægt að spila ansi djarft í kössunum

„Spilafíkn er alvarlegasta fíkn sem ég hef kynnst,“ segir viðmælandi Morgunblaðsins, en undanfarna daga hefur verið rætt við einstaklinga sem glíma við spilafíkn. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd | ókeypis

Ísland í fimmta sæti yfir lífsgæði

Ísland er í fimmta sæti á nýbirtum lista yfir lífsgæði þjóða heims og fellur um tvö sæti frá því í fyrra. Um er að ræða Quality of Nationality Index, QNI, sem birtur hefur verið árlega um nokkurt skeið. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd | ókeypis

Landsmenn erfðu 47 milljarða kr. í fyrra

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Heildarfjárhæð arfs sem einstaklingar hafa fengið hefur farið hækkandi á umliðnum árum. Á síðasta ári erfðu einstaklingar tæplega 47 milljarða króna samkvæmt skattframtölum fyrir árið 2018. Alls töldu 5. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd | ókeypis

Margir sjómenn vita ekki af lífeyrisrétti

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aðeins 29 sjómenn á aldrinum 60-67 ára nýta rétt sinn til töku lífeyris hjá Tryggingastofnun eins og þeir eiga rétt á samkvæmt lögum um almannatryggingar. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Mengunin langt yfir heilsuverndarmörkum

Grá mengun var áberandi í Reykjavíkur í gær og styrkur köfnunarefnisdíoxíðs yfir heilsuverndarmörkum fjórða daginn í röð. Meira
28. nóvember 2019 | Erlendar fréttir | 533 orð | 1 mynd | ókeypis

Ostar Rússa fá háa einkunn

Korojov. AFP. | Elvíra Kovtún bjó til fyrsta ostinn sinn í potti í eldhúsi sínu fyrir fjórum árum þegar hún var heimavinnandi húsmóðir. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 535 orð | 1 mynd | ókeypis

Rafhleðslan er hluti af bátsskrokknum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nokkur spenningur var í mönnum þegar starfsmenn Navis og Greenvolt prufukeyrðu frumgerð af fyrsta íslenska rafmagnsbátnum sem búinn hefur verið til hérlendis. Báturinn er hannaður þannig að rafhleðslan er inni í byggingarefninu sjálfu og hluti af bátsskrokknum. Reynslusiglingin gekk framar vonum á þessu rúmlega metra langa líkani, að sögn Bjarna Hjartarsonar, hönnuðar hjá Navis. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynslusigling á rafmagnsbátnum Magneu

Reynslusigling á frumgerð af rafbátnum Magneu í Reykjavíkurhöfn í gær gekk vel að sögn Bjarna Hjartarsonar, hönnuðar hjá Navis. Þessi íslenski rafmagnsbátur er hannaður þannig að rafhleðslan er inni í byggingarefninu og hluti af bátsskrokknum. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir | ókeypis

Skipulag byggðastrætós til skoðunar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrirkomulag almenningssamgangna verður óbreytt á næsta ári frá því sem nú er, þótt Vegagerðin taki við rekstrinum af landshlutasamtökunum um komandi áramót. Þetta staðfestir G. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir | ókeypis

Staða ríkisstjórnar veikari

Sigurður Bogi Sævarsson Þórunn Kristjánsdóttir Staða ríkisstjórnarinnar veiktist í gær þegar Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboð, tilkynnti við upphaf þingfundar að hann hefði sagt sig úr þingliði flokksins og... Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd | ókeypis

Stofna félag vegna óánægju með stefnu

„Það er fremur stór hópur fólks sem kemur að þessu verkefni en ástæður þess að menn vilja leggja upp í þessa vegferð eru jafn misjafnar og við erum mörg. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd | ókeypis

Vilborg Jónsdóttir tónlistarkennari

Vilborg Jónsdóttir, tónlistarkennari og skólastjóri, lést á Landspítalanum 22. nóvember eftir baráttu við hvítblæði, 55 ára gömul. Hún fæddist í Reykjavík 27. maí 1964 og ólst þar upp. Foreldrar hennar eru Jón Freyr Þórarinsson, fv. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Vitnar um kólnun í hagkerfinu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Verktaki í Reykjavík segir bankana hafa dregið mikið úr lánum til uppbyggingar íbúða. Bankarnir kvarti undan skorti á lánsfé. Meira
28. nóvember 2019 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd | ókeypis

Þak sett á kvótaverð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Atkvæðagreiðsla kúabænda um endurskoðun búvörusamningsins frá 2016 hófst á hádegi í gær og stendur í rétta viku. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2019 | Leiðarar | 698 orð | ókeypis

Ólík keppikefli og útafkeyrslur

Lokametrarnir í bresku kosningunum Meira
28. nóvember 2019 | Staksteinar | 229 orð | 2 myndir | ókeypis

Tvennt umhugsunarvert

Brynjar Níelsson flutti stutta en athyglisverða ræðu á Alþingi í gær. Hann fjallaði um tvennt, annars vegar um þá ákvörðun stjórnar Ríkisútvarpsins að birta ekki lista yfir umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra. Meira

Menning

28. nóvember 2019 | Myndlist | 657 orð | 1 mynd | ókeypis

„Í bliki stjarnanna“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Fjarstjörnur og fylgihnettir nefnist sýning sem Katrín Matthíasdóttir opnar í Galleríi Gróttu í dag kl. 17. Þar getur að líta á annan tug olíumálverka Katrínar í samspili við ljóð eftir Pálma R. Pétursson, eiginmann hennar. Spurð um tilurð sýningarinnar rifjar Katrín upp að hún hafi á flóamarkaði í Berlín sumarið 2018 rekist á gamla kvikmyndabæklinga alþjóðlegra kvikmynda frá sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar. Meira
28. nóvember 2019 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd | ókeypis

Besta útgáfan af sjálfum þér

Það er oft talað um að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Er þá ekki átt við að búa til klón af sér en það er einmitt efni þáttarins Living with yourself sem finna má á Netflix. Paul Rudd fer þar á kostum sem hann sjálfur og klónið af sjálfum sér. Meira
28. nóvember 2019 | Tónlist | 158 orð | 1 mynd | ókeypis

Dimitri Þór leikur Françaix í Eldborg

Klarínettuleikarinn Dimitri Þór Ashkenazy leikur einleik á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30 undir stjórn Evu Ollikainen, verðandi aðalhljómsveitarstjóra sveitarinnar. Meira
28. nóvember 2019 | Menningarlíf | 122 orð | 1 mynd | ókeypis

Geirþrúður hlaut Jacquillat-styrkinn

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir sellóleikari hlaut í vikunni námsstyrk úr Minningarsjóði Jean-Pierre Jacquillat, fyrrverandi aðalstjórnanda Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Þetta var í 28. Meira
28. nóvember 2019 | Menningarlíf | 109 orð | 1 mynd | ókeypis

Netflix hefur leigt kvikmyndahús

Streymisfyrirtækið Netflix hefur tekið á leigu sögufrægt kvikmyndahús á miðri Manhattan í New York, Paris-bíóið sem var lokað í sumar sem leið eftir að hafa verið í rekstri í sjötíu ár. Meira
28. nóvember 2019 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd | ókeypis

Odee opnar sýningu í Gallery O

Odee, eða Oddur Eysteinn Friðriksson, opnar sýninguna Odee Popup í Gallery O í Ármúla 4-6 í dag kl. 17. „Odee hefur á stuttum tíma vakið mikla athygli bæði hér heima og erlendis fyrir áhugaverða listsköpun. Meira
28. nóvember 2019 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Ráðstefna um list í almannarými

Ráðstefna verður haldin á Kjarvalsstöðum á morgun, föstudag, um list í almannarými, þýðingu hennar og uppsprettu. Ráðstefnan hefst kl. 10 í fyrramálið og stendur til kl. 16. Meira
28. nóvember 2019 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd | ókeypis

Sýna nýja jöklamyndröð Ólafs Elíassonar

Sýning á nýrri ljósmyndaröð Ólafs Elíassonar, Bráðnun jökla 1999/2019 verður opnuð í F-sal Listasafns Reykjavíkur – Hafnarhúsi í kvöld klukkan 18. Meira

Umræðan

28. nóvember 2019 | Aðsent efni | 406 orð | 2 myndir | ókeypis

Af gjöldum og álögum í Hafnarfirði

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Allt tal um að núverandi meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar sé að hækka álögur á íbúa bæjarins á sér ekki stoð í veruleikanum." Meira
28. nóvember 2019 | Pistlar | 341 orð | 1 mynd | ókeypis

Aukin tækifæri fagmenntaðra

Mannauðurinn er okkar mikilvægasta auðlind. Lagabreyting um viðurkenningu á faglegri menntun og hæfi sem samþykkt hefur verið í ríkisstjórn og liggur nú fyrir á Alþingi er mikið heillaskref fyrir íslenskt atvinnulíf og fagfólk í lögvernduðum störfum. Meira
28. nóvember 2019 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd | ókeypis

Dópið í dalnum

Eftir Egil Þór Jónsson: "Vænta má töluvert meiri uppbyggingar í Elliðaárdalnum. Næsta skref er að úthluta tæplega 19 þúsund fermetra lóð neðar á svæðinu." Meira
28. nóvember 2019 | Aðsent efni | 625 orð | 1 mynd | ókeypis

Eru eldri borgarar skildir eftir?

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Það er erfitt að vera í hópnum sem hefur allra minnst milli handanna." Meira
28. nóvember 2019 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd | ókeypis

Hofmóður borgarstjórnar

Eftir Örn Þórðarson: "Þetta eru örfá og nýjustu dæmin um hofmóð borgarstjórnar. Þó að Reykjavíkurborg sé stórt sveitarfélag þarf borgarstjórn ekki að vera stór upp á sig." Meira
28. nóvember 2019 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd | ókeypis

Óttinn við valdið

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Þó að þetta hafi reynst vera klámhögg er það samt staðreynd að flestir lögfræðingar í þessu landi eru logandi hræddir við að halla orðinu á þessar valdamiklu stofnanir, þó að tilefnin séu allt of mörg." Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 3658 orð | 1 mynd | ókeypis

Andrés Ingi Magnússon

Andrés Ingi Magnússon (Addi) fæddist í Hafnarfirði 31. október 1938. Hann varð bráðkvaddur 14. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Magnús Guðjónsson, f. 20. maí 1908, d. 9. október 1984, og Guðjóna Margrét Guðlaugsdóttir f. 7. júlí 1913, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargrein á mbl.is | 2385 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Christiane Lárusdóttir Hjaltested

Anna Hjaltested fæddist 23. maí 1932 á Vatnsenda við Elliðavatn. Hún lést á Hömrum í Mosfellsbæ 8. nóvember 2019.Foreldrar Önnu voru Lárus Hjaltested, 22. febrúar 1892, dáinn 8. júní 1956, og Sigríður Guðný Jónsdóttir, 6. janúar 1896, dáin 12. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1169 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Christiane Lárusdóttir Hjaltested

Anna Hjaltested fæddist 23. maí 1932 á Vatnsenda við Elliðavatn. Hún lést á Hömrum í Mosfellsbæ 8. nóvember 2019. Foreldrar Önnu voru Lárus Hjaltested, 22. febrúar 1892, dáinn 8. júní 1956, og Sigríður Guðný Jónsdóttir, 6. janúar 1896, dáin 12. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2886 orð | 1 mynd | ókeypis

Elinborg Guðríður Magnúsdóttir

Elinborg Guðríður Magnúsdóttir, Kópavogstúni 4, Kópavogi, fæddist í Reykjavík 21. desember 1944. Hún lést á Landspítalanum 15. nóvember 2019. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Lýðsdóttur húsmóður, f. 13. febrúar 1904, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 203 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Tryggvi Reynisson

Gunnar Tryggvi Reynisson fæddist 1. mars 1971. Hann lést 6. nóvember 2019. Útför Gunnars Tryggva fór fram 25. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1018 orð | 1 mynd | ókeypis

Helga Sólveig Jensdóttir

Helga Sólveig Jensdóttir fæddist í Stærri-Árskógi 7. febrúar 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð Akureyri 17. nóvember 2019. Foreldrar Helgu Sólveigar voru Jens Óli Kristjánsson, f. 23. mars 1881, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd | ókeypis

Hjörtur J. Hjartar

Hjörtur Jónsson Hjartar fæddist 11. júní 1948. Hann lést 17. nóvember 2019. Útför hans var gerð 23. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2124 orð | 1 mynd | ókeypis

Jóhann Vísir Gunnarsson

Jóhann Vísir Gunnarsson, oft kallaður Jói dúkari, fæddist 20. janúar 1951. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 18. nóvember 2019. Jóhann Vísir var sonur hjónanna Þuríðar Kristjánsdóttur, f. 9.1. 1921, d. 28.4. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 832 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Jóhanna Eiríksdóttir

Kristín Jóhanna Eiríksdóttir (Dídí) fæddist 31. ágúst 1927 í Reykjavík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Friðgerður Sigurðardóttir, f. 25. mars 1900, d. 20. mars 1960 og Eiríkur Magnússon, f. 4. júlí 1899,... Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Sveiney Bjarnadóttir

Kristín Sveiney Bjarnadóttir fæddist á Ísafirði 27. október 1932. Hún lést á dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 5. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Benedikt Bjarni Hansson, sjómaður á Ísafirði, f. 7. apríl 1901, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnea S. Sigmarsdóttir

Magnea Stígrún Sigmarsdóttir fæddist á Akureyri 12. júní 1943. Hún lést á Hrafnistu Boðaþingi 14. nóvember 2019. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Stígsdóttir, f. 15.2. 1904, d. 13.12. 1990, og Sigmar Hóseasson, f. 6.6. 1900, d. 22.11. 1985. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 359 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Búi Gunnlaugsson

Ólafur Búi Gunnlaugsson fæddist 5. september 1953. Hann lést 15. nóvember 2019. Útför Óla Búa fór fram 26. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 1657 orð | 1 mynd | ókeypis

Ólafur Helgason

Ólafur Helgason fæddist 27. apríl 1957 í Borgarnesi. Hann lést 18. nóvember 2019. Foreldrar hans voru Helgi Runólfsson og Gunnfríður Ólafsdóttir, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 947 orð | 1 mynd | ókeypis

Rannveig Ísfjörð

Rannveig Ísfjörð fæddist 29. september 1935. Hún lést 27. október 2019. Útför Rannveigar fór fram 11. nóvember 2019. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2032 orð | 1 mynd | ókeypis

Sveinn Kjartan Hjartarson

Sveinn Kjartan Hjartarson, Laugarásvegi 20, fæddist í Reykjavík 24. janúar 2002. Hann lést 16. nóvember 2019. Hann var sonur Snjólaugar Sveinsdóttur barnalæknis, f. 21. febrúar 1973, og Hjartar Georgs Gíslasonar skurðlæknis, f. 23. febrúar 1958. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2019 | Minningargreinar | 2691 orð | 1 mynd | ókeypis

Þorvaldur Kristján Sverrisson

Þorvaldur Kristján Sverrisson, búsettur að Staðarhrauni 36 í Grindavík, fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1954. Hann lést 16. nóvember 2019 á Landspítalanum við Hringbraut. Hann var sonur hjónanna Jóhanns Sverris Jóhannssonar, f. 18. janúar 1928, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 689 orð | 2 myndir | ókeypis

Fyrirtæki geta dregið mikinn lærdóm af íþróttafólki

Baksvið Pétur Hreinsson peturh@mbl. Meira
28. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 111 orð | ókeypis

Síminn hækkaði um 5,06% í kauphöllinni

Fagurgrænt var um að litast í Kauphöll Íslands í gær, en öll félög nema eitt hækkuðu í verði í viðskiptum gærdagsins. Eina félagið sem lækkaði í verði var Iceland Seafood , en það lækkaði um 0,10% í 26 milljóna króna viðskiptum. Meira
28. nóvember 2019 | Viðskiptafréttir | 56 orð | ókeypis

Vísitalan hækkaði

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,13% í nóvember samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar. Þar kemur einnig fram að verðbólga mælist nú 2,7% en hún var 2,8% í október. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2019 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd | ókeypis

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 g6 6. Dc2 Bg7 7. e4 d6 8...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. a3 Bb7 5. Rc3 g6 6. Dc2 Bg7 7. e4 d6 8. Be2 0-0 9. 0-0 Rbd7 10. Be3 e5 11. d5 c6 12. dxc6 Bxc6 13. b4 a5 14. Had1 axb4 15. axb4 Db8 16. Re1 Hc8 17. f3 Rf8 18. Db3 Re6 19. Rc2 Dc7 20. Hd2 Be8 21. Ra3 Bf8 22. Rab5 Db8 23. Meira
28. nóvember 2019 | Í dag | 119 orð | 1 mynd | ókeypis

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. Meira
28. nóvember 2019 | Árnað heilla | 67 orð | 1 mynd | ókeypis

Bogi Pétursson

50 ára Bogi er frá Ólafsvík en býr í Grafarholti í Reykjavík. Hann er íþróttakennari að mennt og löggiltur fasteignasali. Hann rekur eigin fasteignasölu – Heimili fasteignasala. Áhugamálin eru heilsurækt og golf. Börn : Þorbjörg Sigríður, f. Meira
28. nóvember 2019 | Í dag | 95 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk frægan söngvara til að dömpa kærastanum

Mark McGrath, söngvari hljómsveitarinnar Sugar Ray, flutti Brayden nokkrum skilaboð frá kærustu Brayden, stúlku að nafni Cheyenne, sem fannst erfitt að vera í fjarsambandi og vildi bara vera vinur Brayden. Meira
28. nóvember 2019 | Árnað heilla | 461 orð | 4 myndir | ókeypis

Grínistinn á Brekku

Sigfús Mar Vilhjálmsson er fæddur: 28. nóvember 1944 á Brekku í Mjóafirði og ólst þar upp. „Ég fæddist uppi á loftinu, ég hef síðan sofið í mörgum herbergjum í húsinu og er núna aftur kominn í sama herbergi og ég fæddist í. Meira
28. nóvember 2019 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd | ókeypis

Karl Hreiðarsson

40 ára Karl er Húsvíkingur, fæddur þar og uppalinn. Hann er tölvunarfræðingur að mennt frá HR og starfar sem slíkur hjá VÍS. Áhugamálin eru tónlist og tækni. Maki : Unnur Ösp Guðmundsdóttir, f. 1980, leikskólakennari á Grænuvöllum á Húsavík. Meira
28. nóvember 2019 | Í dag | 229 orð | ókeypis

Laufabrauð, morgunvísur og gamlar myndir

Undirbúningur jólanna er þegar hafinn. Sigmundur Benediktsson birtir á Leir og segir ort yfir laufabrauðsgerð: Enn er listin ekki dauð, ei þó kennd í skólum. Lipurt skorið laufabrauð leggur grunn að jólum. Meira
28. nóvember 2019 | Í dag | 56 orð | ókeypis

Málið

„Nú er mikil deigla í umhverfismálum hér á landi.“ Hljómar vel þar til manni vitrast að deigla getur ekki verið í málum, aðeins mál í deiglu . Deigla er málmbræðsluílát. Orðtakið e-ð er í deiglunni þýðir að e-ð er í undirbúningi . Meira
28. nóvember 2019 | Fastir þættir | 167 orð | ókeypis

Ólýsanleg tilfinning. N-AV Norður &spade;ÁK62 &heart;75 ⋄9863...

Ólýsanleg tilfinning. Meira

Íþróttir

28. nóvember 2019 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir | ókeypis

Barcelona komst áfram

Meistaradeildin Kristján Jónsson kris@mbl.is Evrópumeistararnir í Liverpool mega ekki við því að tapa í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd | ókeypis

Danmörk Nordsjælland – Aalborg 25:32 • Janus Daði Smárason...

Danmörk Nordsjælland – Aalborg 25:32 • Janus Daði Smárason skoraði 4 mörk fyrir Aalborg en Ómar Ingi Magnússon er frá vegna meiðsla. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari liðsins. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Derby sló ÍA út á Pride Park

Skagastrákarnir eru úr leik í Unglingadeild UEFA í knattspyrnu en þeir hittu ofjarla sína í gær þegar þeir mættu Derby í síðari leiknum í 2. umferð keppninnar á Pride Park. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd | ókeypis

Dominos-deild kvenna Grindavík – Skallagrímur 63:73 Snæfell...

Dominos-deild kvenna Grindavík – Skallagrímur 63:73 Snæfell – Valur 70:93 KR – Breiðablik 90:60 Keflavík – Haukar 78:70 Staðan: Valur 990792:56818 KR 972697:60314 Skallagrímur 963627:58612 Keflavík 963669:61912 Haukar 945593:6108... Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd | ókeypis

Ellefti sigurinn hjá Paris SG

Guðjón Valur Sigurðsson og samherjar hans í franska meistaraliðinu Paris SG héldu sigurgöngu sinni áfram í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Paris SG vann Saint-Raphaël örugglega 39:26. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd | ókeypis

Fékk starf í Gautaborg

Knattspyrnuþjálfarinn Halldór Jón Sigurðsson, jafnan kallaður Donni, er fluttur til Svíþjóðar með fjölskylduna og þjálfar í Gautaborg á næsta keppnistímabili. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd | ókeypis

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór Þ 19.15 Njarðtaksgr.: Njarðvík – Haukar 19.15 Origo-höllin: Valur – Þór Ak 19.15 Hertz-hellirinn: ÍR – Grindavík 19.15 1. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 1079 orð | 3 myndir | ókeypis

Lærir nýtt á degi hverjum

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Ég kann mjög vel við mig í þessu nýja hlutverki. Ég ber mikla ábyrgð og læri eitthvað nýtt á hverjum degi. Meðan svo er þá er ég hrikalega ánægður,“ segir Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og núverandi aðstoðarþjálfari dönsku meistaranna og bikarmeistaranna í Aalborg Håndbold, í samtali við Morgunblaðið. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd | ókeypis

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Genk – Salzburg 1:4 Liverpool...

Meistaradeild Evrópu E-RIÐILL: Genk – Salzburg 1:4 Liverpool – Napoli 1:1 Staðan: Liverpool 531111:810 Napoli 52307:49 Salzburg 521216:117 Genk 50145:161 F-RIÐILL: Barcelona – Dortmund 3:1 Slavia Prag – Inter Mílanó 1:3 Staðan:... Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 517 orð | 4 myndir | ókeypis

Miklu betri og miklu grimmari

Í Vesturbænum Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is KR átti ekki í miklum erfiðleikum með að vinna Breiðablik er liðin mættust í 9. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í gærkvöldi í DHL-höllinni. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 427 orð | 3 myndir | ókeypis

* Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur náð sér af...

* Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur náð sér af meiðslum og getur spilað með Astana í dag þegar meistaraliðið í Kasakstan tekur á móti Manchester United í Evrópudeildinni. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex íslensk mörk gegn Wisla Plock

Íslendingaliðið Kristianstad hrósaði sigri gegn pólska liðinu Wizla Plock 24:20 í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd | ókeypis

Sex stiga forskot hjá Aalborg

Aalborg er með sex stiga forskot á toppi efstu deildar í danska handboltanum. Liðið vann Nordsjælland á útivelli í gær 32:25. Skoraði Janus Daði Smárason 4. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd | ókeypis

Staldra stutt við hjá belgískum liðum

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenskir knattspyrnuþjálfarar voru við stjórnvölinn hjá 25 prósentum liða í belgísku B-deildinni í knattspyrnu þegar hún hófst í byrjun ágúst, hjá tveimur liðum af átta, en nú eru þeir báðir horfnir á braut. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 381 orð | 1 mynd | ókeypis

Tímabundnar skiptingar?

Fótbolti Kristján Jónsson Víðir Sigurðsson Verða tímabundnar skiptingar leyfðar í knattspyrnunni á meðan sjúkrateymi athugar afleiðingar höfuðhöggs hjá leikmanni? Sky Sports greindi frá því í gær að slíkar breytingar á reglunum væru til skoðunar. Meira
28. nóvember 2019 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd | ókeypis

Það er mikill sjónarsviptir að Margréti Láru Viðarsdóttur af...

Það er mikill sjónarsviptir að Margréti Láru Viðarsdóttur af knattspyrnuvellinum. Við eigum ekki svo margt íþróttafólk sem bókstaflega allir landsmenn þekkja, hversu lítið sem þeir fylgjast með íþróttum, en Eyjamærin er ein þeirra. Meira

Ýmis aukablöð

28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 659 orð | 2 myndir | ókeypis

Að búa til nýjar hefðir

Ásdís Gunnarsdóttir listakona heldur upp á jólin að heiðnum sið. Hún hvetur fólk til að búa til nýjar hefðir og hafa gaman af. Að forðast gamlar hefðir sem eru orðnar að skyldum er nokkuð sem allir ættu að skoða. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 136 orð | 1 mynd | ókeypis

Að skreyta með ilmi fyrir jólin

Eitt af því sem fólk er farið að gera meira af fyrir jólin er að skreyta heimilið með jólalegum ilmi. Það eru margar leiðir í boði á þessu sviði. Að kaupa klassískt jólakerti eða heimilisilm er alltaf vinsælt. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd | ókeypis

Allt er vænt sem vel er grænt

Það heitasta fyrir jólin er að blanda matcha-te til matargerðar (Matcha for Cooking) í jólagrautinn, jólabaksturinn og jólamorgungrautinn svo dæmi séu tekin. Matcha-te er grænt te frá Japan framleitt úr hágæðatelaufum. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 516 orð | 5 myndir | ókeypis

„Á jólunum eigum við að klæða okkur upp á“

Katrín Fjeldsted innanhússarkitekt og útvarpskona segir jólin góða ástæðu til að klæða sig upp á. Þótt þægileg föt séu freistandi um jólin sé mikilvægt að fara í sparifötin á aðfangadag. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1337 orð | 4 myndir | ókeypis

„Er eiginlega algert jólaskrímsli“

Selma Hreggviðsdóttir myndlistarmaður þekkir alla bestu staðina til að heimsækja um jólin. Hér deilir hún upplifun sinni og dýrðlegu sérrítriffli sem er uppskrift frá móður hennar. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 669 orð | 3 myndir | ókeypis

„Ég er ennþá miður mín yfir þessu“

Elísabet Stefánsdóttir sem er tveggja barna gift móðir fékk vægt áfall jólin 2013 þegar dýrmætasta jólaskrautið brann. Marta María | mm@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 552 orð | 1 mynd | ókeypis

„Ég læt eins og ég sé að fara á stefnumót“

Sóley Jóhannsdóttir, líkamsræktardrottning og eigandi Kaia, hefur alltaf hugsað vel um heilsuna. Hún segist finna fyrir því að hún sé að eldast og mætir hverjum degi eins og hún sé á leið á stefnumót. Marta María | mm@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1159 orð | 6 myndir | ókeypis

„Fallegasta jólaskrautið er úti í náttúrunni“

Rebekka A. Ingimundardóttir mælir með því að fólk fari út í náttúruna og finni sér þar fallegt jólaskraut. Það ákveði síðan hvaða lit það ætlar að hafa í forgrunni þessi jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1843 orð | 3 myndir | ókeypis

„Feikum hressleikann þar til við meikum hann“

Myndlistarkonunni Margréti Rut finnst mikilvægt að ræða allar tilfinningar sem koma upp um jólin. Bæði gleðina, en ekki síður sorgina, áföllin og tómleikann. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1292 orð | 4 myndir | ókeypis

„Gaman að veiða sjálf í jólamatinn“

Ásta Sóllilja fékk sér skotvopnaleyfi fyrir nokkrum árum og tekur þátt í þeirri hefð að skjóta rjúpur fyrir jólin. Hún segir það frábæra útivist og gaman að veiða sjálf í jólamatinn. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1308 orð | 7 myndir | ókeypis

„Góðir ilmir veita gleði og fylla hjartað af hlýju“

Fischer-fjölskyldan hefur búið um sig í fallegu húsi í Grjótaþorpinu þar sem þau leiðbeina gestum og gangandi um hvernig eigi að skreyta með ilmkjarna og öðru áhugaverðu fyrir jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1808 orð | 3 myndir | ókeypis

„Hvar sem ég er í veröldinni verð ég að baka. Það eru ekki jól án þess!“

Geirþrúður Ása Guðjónsdóttir fiðluleikari í Sinfóníuhljómsveitinni hefur í nógu að snúst þessa dagana. Hún er mikið á ferð og flugi vegna vinnu sinnar og veit fátt dásamlegra en að ferðast um jólin. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1300 orð | 2 myndir | ókeypis

„Jólin eru fjölskylduhátíð“

Gísli Ólafsson er tveggja barna faðir sem leggur áherslu á að njóta jólanna í faðmi fjölskyldunnar. Hann segir skýran ramma og væntumþykju mikilvæga á jólunum og mælir með því að setja börnin í forgrunn um jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1458 orð | 7 myndir | ókeypis

„Jólin eru mikil fjölskylduhátíð“

Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Garðabæ lifir heilbrigðu lífi þar sem hreyfing og hugleiðsla skipta miklu máli. Hann lýsir jólunum sem gjöfulum og góðum tíma. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1073 orð | 3 myndir | ókeypis

„Leynilega rjúpuuppskriftin hennar langömmu“

Villti kokkurinn Úlfar Finnbjörnsson, yfirkokkur á Grand Hóteli, eldar rjúpur fyrir jólin sem rekja má til langömmu hans Theódóru Sveinsdóttur sem var ein áhugaverðasta veislumatselja fyrri tíma að margra mati. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 759 orð | 3 myndir | ókeypis

„Löngu hætt að stressa mig fyrir jólin“

Sigríður Sturludóttir mælir með því að fólk minnki stressið fyrir jólin og sé ekki puntufínt í pallíettum við eldamennskuna, heldur velji sér eitthvað þægilegt og fallegt að vera í á jólunum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1443 orð | 10 myndir | ókeypis

„Mættum endurhugsa íslenska stressið“

Unnur Ýrr Helgadóttir er með annan fótinn á Íslandi og hinn í Svíþjóð. Jól fjölskyldunnar eru með alþjóðlegu sniði en umfram allt annað skemmtileg og einlæg þar sem börnin eru í fyrirrúmi. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1298 orð | 5 myndir | ókeypis

„Rómantíkin mikilvæg um jólin“

Dagbjört Baldvinsdóttir og Aron Bjarnason eru á því að jólin séu tími þar sem allir ættu að búa til sínar hefðir saman. Þau eru vegan og borða gómsæta sveppa Wellington-steik á aðfangadag. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 798 orð | 12 myndir | ókeypis

„Vona að allir finni kyrrðina um jólin“

Christine Gísladóttir er listljósmyndari, búsett í Reykjavík en ólst upp á Selfossi. Hún kemur úr listelskri fjölskyldu og mælir með að fólk gefi list um jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1124 orð | 2 myndir | ókeypis

„Þurfti að neita mér um margt til að verða nunna“

Systir Agnes er nunna í Karmelklaustri í Hafnarfirði sem búið hefur á Íslandi frá því um miðbik tíunda áratugarins. Hún segir bænina samtal við Jesú og mælir með bók í pakka fyrir jólin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 165 orð | 1 mynd | ókeypis

Dásamlegir jólakokkteilar

Það getur verið gaman að blanda fallega drykki um jólin, hvort heldur sem er fyrir fjölskylduna alla eða einvörðungu fyrir fullorðna fólkið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 105 orð | 1 mynd | ókeypis

Eftirréttir á franska vísu

Orðatiltækið að allt sé gott í hófi á vel við um hátíðina. Jólin eru einmitt tíminn þegar maður leyfir sér ýmislegt í mat og drykk. Gagnvart eftirréttunum er mikilvægt að muna að útlit sætindanna hefur ekki síður áhrif en bragðið. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 442 orð | 5 myndir | ókeypis

Ef þú vilt pásu frá lífinu eru þetta bækurnar sem færa þig úr stað

Eitt það besta við jólin er að fá skemmtilegar bækur í jólagjöf sem hægt er að liggja í öll jólin. Það getur þó alltaf gerst að fólk fái engar bækur og þá er ágætt að vera búin/n að undirbúa sig aðeins. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1063 orð | 1 mynd | ókeypis

Endurupplifir tilfinningar með ilmi

Ljósmyndir af náttúru Íslands urðu uppspretta ilmkertagerðar hjá Erlu Gísladóttur, stofnanda Urðar. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 111 orð | 9 myndir | ókeypis

Ert þú þessi jólastjarna sem allir eru að tala um?

Árstíð ljóss og friðar kallar á aðeins skrautlegri föt en hina 11 mánuði ársins. Desember er tíminn til að leyfa sér að skína skært eins og jólastjarna. Marta María | mm@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 86 orð | 1 mynd | ókeypis

Eucalyptus-greinar vinsælar fyrir jólin

Eucalyptus-greinar eru vinsælar fyrir jólin í kransa. Það sem gerir þessar greinar vinsælar er hversu dásamlega þær ilma en ekki síður hversu auðvelt er að móta kransa og aðrar skreytingar með þeim. Mælt er með því að leyfa greinunum að njóta sín. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 43 orð | 14 myndir | ókeypis

Fullkomnar jólagjafir fyrir snyrtipinna

Það getur verið erfitt að finna hina fullkomnu gjöf fyrir snyrtipinnann í fjölskyldunni. Þetta árið er þó mikið úrval af fallegum gjafaöskjum og áhugaverðum snyrti- og húðvörum sem ættu að slá í gegn hjá þeim sem gjöfina fær. Lilja Ósk Sigurðardóttir | snyrtipenninn@gmail.com Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 186 orð | 21 mynd | ókeypis

Glamúrinn í hámarki

Ferskjulituð fágun Vinsælt er að nota svipaðan litatón á augu, varir og kinnar. Hér farðar Hung Vanngo ofurfyrirsætuna Rosie Huntington-Whiteley með ferskjulituðum tónum og notar brúnan augnblýant til að ramma inn augun. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 170 orð | 4 myndir | ókeypis

Glóðu eins og demantur

Jólalína Lancôme 2019 er kvenleg og fögur. Litapalletta með 12 litum sem gaman væri að fá í skóinn, nú eða bara gefa þeim sem manni þykir vænt um. Marta María | mm@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 46 orð | 6 myndir | ókeypis

Góðar jólagjafir undir 2.000 kr.

Það þarf ekki að tæma budduna fyrir jólin til að gefa gjöf sem gleður. Stundum geta ódýrar, vel valdar gjafir skipt miklu máli. Fyrir þá sem eru með langan jólagjafalista er hægt að mæla með eftirfarandi gjöfum í jólapakkann á þessu ári. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 445 orð | 1 mynd | ókeypis

Góðmennskan í öndunarvélinni Facebook

Aðventan gengur ekki bara út á að baka kökur, kaupa jólagjafir, skreyta heimilið, fylla belginn á jólahlaðborðum og gefa neysluorgíunni lausan tauminn. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 890 orð | 1 mynd | ókeypis

Grænkeraveisla um jólin

Valgerður Árnadóttir, varaformaður Samtaka grænkera á Íslandi, hafði engan sérstakan áhuga á matargerð fyrr en hún varð vegan. Í dag heldur hún upp á jólin í sumarbústaðnum þar sem hún gerir grænkeraveislu fyrir fjölskylduna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 128 orð | 4 myndir | ókeypis

Gullpenninn frá YSL í hátíðabúningi

Hátíðalína snyrtivörumerkisins YSL iðar af þokka og glæsileika. Umbúðirnar eru einstakar en þær eru skreyttar glimmerstjörnum. Línan heitir Shine on collection, en þar er að finna vinsælustu vörur merkisins í safnútgáfum. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 686 orð | 8 myndir | ókeypis

Gæðum okkur á „blessaða“ hangikjötinu

Hrafntinna Karlsdóttir segir að eftir að stelpurnar þeirra Þorvaldar Davíðs fæddust hafi þau verið að búa til sínar eigin jólahefðir og blanda saman við gömlu hefðirnar sem þau eru alin upp við. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 982 orð | 3 myndir | ókeypis

Hápunktur jólahátíðarinnar að baka Lúsíubrauð

Körfuboltastjarnan Jón Arnór Stefánsson segir jólin einstakan tíma með fjölskyldunni. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 326 orð | 10 myndir | ókeypis

Hárgreiðslur fyrir öll tilefni

Eyrún Guðmundsdóttir, hárgreiðslukona á Skuggafalli, sýnir okkur hvernig við getum tamið hárið fyrir öll boðin framundan í desember. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd | ókeypis

Heitt appelsínu jólasúkkulaði

Ekkert er jólalegra en heitt súkkulaði með rjóma. Til eru alls konar uppskriftir að dýrindis súkkulaðidrykkjum. Sumir eru á því að heitur súkkulaðiappelsínudrykkur sé sá allra besti. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 225 orð | 5 myndir | ókeypis

Himnasending fyrir fólk sem dreymir um sumarbústað

Draumur margra er að eignast sumarbústað þar sem viðkomandi getur slakað á, lesið bækur, notið náttúrunnar og gert fallegt í kringum sig. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 214 orð | 6 myndir | ókeypis

Ilmkerti fyrir jólin

Fastur liður í jólahátíðinni fyrir marga er að kaupa ilmkerti fyrir jólin. Á árum áður þótti erfitt að finna slíkt hér á landi en nú er öldin önnur. Þrátt fyrir mikið úrval þykja ilmkertin misgóð. Þessi kerti þykja skara fram úr að mati ritstjórnar Jólablaðs Morgunblaðsins fyrir jólin. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 118 orð | 10 myndir | ókeypis

Ilmur af hátíð

Fátt vekur jafn sterkar minningar og tilfinningar eins og ilmur. Hvort sem það er ilmur af mat eða ilmur af manneskju eru slíkar minningar gjarnan tengdar hátíðlegum tilefnum. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 109 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólaföt níska fólksins

Eitt best geymda leyndarmál internetsins er vefverslunin Outnet.com. Á þessari síðu er að finna flíkur eftir fræga hönnuði á útsölu. Ef þú ert nísk eða nískur með dýran smekk þá er þetta síðan sem á eftir að lífga hressilega upp á fataskápinn þinn. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 126 orð | 19 myndir | ókeypis

Jólagjafir fyrir hana

Flestir eru sammála því að mikilvægt sé að vanda það sem keypt er fyrir kvenpeninginn um jólin. Úrvalið í verslunum borgarinnar er mikið um þessar mundir. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 63 orð | 8 myndir | ókeypis

Jólagjafir fyrir hann

Flestir eru sammála því að mikilvægt sé að vanda það sem keypt er fyrir herrann um jólin. Úrvalið í verslunum borgarinnar er mikið um þessar mundir. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 134 orð | 10 myndir | ókeypis

Jólagjafir fyrir unglinginn

Það er fátt skemmtilegra en að finna jólagjafir sem hitta í mark hjá unga fólkinu. Unglingar eru jafn misjafnir og þeir eru margir, en það sem einkennir þennan aldur er að fáir hafa jafn gaman af pökkum og þeir. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 41 orð | 11 myndir | ókeypis

Jólagjafir neysludrifnu konunnar

Jólagjafainnkaup geta verið stórhættuleg því neysludrifnar konur geta hæglega hnotið um alls konar góss handa sjálfum sér. Hér eru nokkrir hlutir sem slíkar konur eiga eftir að kunna að meta að hafa undir jólatrénu á þessu ári. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 103 orð | 2 myndir | ókeypis

Jólamorgunplatti

Það getur reynt á taugarnar að undirbúa jólin og því þurfa hinir fullorðnu að muna að gera vel við sig á jóladagsmorgun. Það þarf ekki að kosta mikla fyrirhöfn að útbúa fallegan disk af mat fyrir þennan morgun. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1034 orð | 8 myndir | ókeypis

Jólaskreytingar unnar í samvinnu við umhverfið

Ragnhildur Anna Jónsdóttir er mikil jólakona að eigin sögn. Hún hefur farið skemmtilegar leiðir í að undirbúa jólin á undanförnum árum þar sem hún hefur búið í Montreal í Kanada. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 761 orð | 1 mynd | ókeypis

Jólaviðburðir í desember

Jólakaffi og jólahappdrætti Hringsins Hvar: Harpa Hvenær: 1. desember klukkan 13.00 Um: Jólakaffi Hringsins er haldið árlega og er orðið fastur liður í fjáröflun Hringskvenna. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd | ókeypis

Langbestu piparkökurnar

Margir muna eftir piparkökum gerðum úr deigi sem var í potti og þurfti að kæla áður en það var flatt út. Þetta er einföld uppskrift sem virkar alltaf. Piparkökur 600 g hveiti 1½ dl síróp 75 g smjörlíki 1½ dl sykur 1½ dl púðursykur 1½ dl mjólk 3 tsk. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1178 orð | 4 myndir | ókeypis

Litlu hlutirnir frá jólunum verða stórir í minningunni

Hafdís Erla Bogadóttir ólst upp á Djúpavogi. Hún er yngst sjö systkina og jólin voru sá tími ársins þegar tilhlökkun var mikil og alls konar brallað á stóru heimili. Meðal annars spilað, borðað og leikið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 724 orð | 1 mynd | ókeypis

Mælir með lakkrístoppum um jólin

Tónlistarkonan Hrafnhildur Magnea Ingólfsdóttir, sem gengur undir listamannsnafninu Raven, bakar lakkrístoppa um jólin og mælir með uppskriftinni utan á lakkrískurlspokunum góðu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1117 orð | 6 myndir | ókeypis

Nánd, athygli og eitthvað gott að borða

Hvað ætlar þú að gera til að aðventan verði eins huggulega og hægt er? Hvernig væri að taka pásu frá lífinu og vera bara heima með börnunum og baka? Marta María | mm@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 97 orð | 1 mynd | ókeypis

Notaleg jólagjöf

Sigurður Már Helgason hannaði og framleiddi Fuzzy-kollinn árið 1970. Um er að ræða smáan handsmíðaðan koll með alvöru íslenskri lambagæru ofan á og eru lappirnar í laginu eins og vatnsdropi. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1795 orð | 4 myndir | ókeypis

Nýsköpun mikilvæg um jólin

Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Marel á Íslandi, býr til sínar eigin jólahefðir. Þær snúast aðallega um að hitta skemmtilegt fólk, borða góðan mat og gera eitthvað innihaldsríkt með dætrum sínum, vinum og fjölskyldu. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 64 orð | 1 mynd | ókeypis

Pakkaðu fallega inn

Margir eiga bestu aðventustundir sínar við að pakka inn jólagjöfunum. Ef þú ert ein/n af þeim eru hér hugmyndir að fallegum jólapappír frá Reykjavík Letterpress, en hann er með sérhönnuðu íslensku munstri. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 107 orð | 1 mynd | ókeypis

Pipardvergurinn

KRADS/Trípólí húsið Pipardvergurinn bar sigur úr býtum í Piparkökuhúsakeppni Arkitektafélags Íslands sem haldin var í fyrsta skiptið í fyrra. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 503 orð | 3 myndir | ókeypis

Settu þig í fyrsta sæti í desember

Ef desember er ekki rétti mánuðurinn til þess að hugsa vel um húðina þá á það aldrei við. Húðlínan frá Wild Grace færir þig upp á annað stig, nærir þig og lífgar upp á tilveruna í svartasta skammdeginu. Marta María | mm@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 40 orð | 13 myndir | ókeypis

Sniðugar gjafir fyrir þá sem eiga allt

Það getur tekið lungann úr desembermánuði að finna gjafir að gefa þeim sem eiga allt. Nú þarf enginn að örvænta, því eftirfarandi gjafir eru frábærar fyrir fólk sem erfitt er að koma á óvart á jólunum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 79 orð | 1 mynd | ókeypis

Súkkulaðikaka með hvítu súkkulaðismjörkremi

Um jólin er gaman að gera smávegis breytingar á hinum hefðbundnu uppskriftum heimilisins sem allir elska. Hvítt súkkulaði ofan á klassískan súkkulaðibotn færir hátíð í bæ. Hér kemur góð uppskrift sem allir geta notað. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 1505 orð | 4 myndir | ókeypis

Sykurlausar kræsingar

Mataræði fer oft heldur betur úr rútínu yfir hátíðirnar. Matarboð og veislur leiða oft til þess, auk þess sem hefðbundinn jólamatur og konfekt er ekki beint hollt. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 2828 orð | 5 myndir | ókeypis

Uppskriftin að afslöppuðum jólum

Listamaðurinn Egill Sæbjörnsson bendir á orð Charlie Chaplin sem sagði að lífið væri „tragedía“ í nærmynd en „kómedía“ í fjærmynd. Hann segir lífið stórkostlegt ferðalag og það sé leiðinlegt að vera of neikvæður. Meira
28. nóvember 2019 | Blaðaukar | 2474 orð | 7 myndir | ókeypis

Örlagaríkt Þorláksmessukvöld

Ásta S. Fjeldsted vélaverkfræðingur og framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands er klár, opin og skemmtileg kona. Að hennar mati eru jólin einstakur tími og Þorláksmessa rómantískasti dagur ársins. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.